13
Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til hvors annars (Chech og Martin, 2002) Halda innbyrðis afstöðu líkamshluta í hvaða stöðu sem er, t.d. supine, prone, sitja, standa… Sjá fyrir og búa sig undir markvissar hreyfingar. Bregðast við óvæntri jafnvægisröskun. Lítið álag á liðbönd, liðfleti og sem minnstan vöðvakraft til að geta haldið líkamsstöðu. Líkamsstaða er meira en það að halda ákveðinni stöðu – líkamsstaða er virkt ferli. Stjórn líkamsstöðu (postural control) er það að nota rétti- og jafnvægisviðbrögð til að halda jafnvægi meðan á starfrænni hreyfingu stendur.” (Úr íðorðasafni iðjuþjálfa). Það að viðhalda líkamsstöðu og jafnvægi felur ekki einungis í sér það að geta endurheimt stöðugleika, sé honum raskað, heldur líka hæfileikann til að sjá fyrir það sem koma skal og bregðast við með hreyfingu sem að forðar okkur frá óstöðugleika. Jafnvægi (balance) Stjórnun á líkamsstöðu (postural control) Kerfin sem stjórna líkamsstöðu: Sjón, stöðu- og hreyfiskyn, jafnvægiskerfi innra eyra. Flutningur og úrvinnsla á boðum í taugakerfi, vöðvar o.fl. Markmið kerfanna sem stjórna líkamsstöðu, og viðhalda jafnvægi, er að halda höfði og hryggsúlu í lóðréttri stöðu gegn þyngdaraflinu. Náist það er kominn grunnur til að geta teygt sig, setið, staðið og gengið (Forssber, 1999). Jafnvægi er til staðar svo framarlega sem tilheyrandi massamiðju er haldið yfir undirstöðufletinum. Þegar maður er í jafnvægi þá getur hann bæði staðist jafnvægisraksandi áhrif þyngdarkraftsins og einnig framkvæmt starfrænar hreyfingar eins og að standa upp úr stól, teygja sig eftir einhverju, snúa sér eða ganga. Um leið og massamiðjan fellur út fyrir mörk undirstöðuflatarins þá þarf að bregðast snöggt við til að forðast byltu. Það má t.d. gera með því að taka skref eða styðja sig við eitthvað (Nashner L, 1997) Líkön sem fjalla um skipulag á stöðustjórnun Massion, 1998: Líkamsstöðu er stjórnað á tveimur mismunandi stigum Body scheme: Lítur á líkamsstöðu með þyngdarkraft, anatómísk tengsl líkamshluta og undirstöðuflöt í huga. Vega og meta aðstæður. Postural network: Myndast á þroskaferlinu. Ákveðin stöðluð prógröm búin til í líkama til að stjórna líkamsstöðu í mismunandi aðstæðum. Motor program, prógrömin sett í gang. Assaiante og Amblard (1995): Ontogenetic líkan fyrir sensorimotor skipulag jafnvægis Viðmiðunarrammi líkamans: undirstöðuflötur eða þyngdarafl Börn ná stjórn yfir sífellt fleiri hreyfibreytum. Fjögur þroskaskeið jafnvægis á lífsleiðinni: 0-1, 2-6, 7- nær fullþroska, fullþroska.

Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture)

Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til hvors annars (Chech og Martin, 2002) � Halda innbyrðis afstöðu líkamshluta í hvaða stöðu sem er, t.d. supine, prone, sitja,

standa… � Sjá fyrir og búa sig undir markvissar hreyfingar. � Bregðast við óvæntri jafnvægisröskun. � Lítið álag á liðbönd, liðfleti og sem minnstan vöðvakraft til að geta haldið líkamsstöðu.

Líkamsstaða er meira en það að halda ákveðinni stöðu – líkamsstaða er virkt ferli.

“Stjórn líkamsstöðu (postural control) er það að nota rétti- og jafnvægisviðbrögð til að halda jafnvægi meðan á starfrænni hreyfingu stendur.” (Úr íðorðasafni iðjuþjálfa). Það að viðhalda líkamsstöðu og jafnvægi felur ekki einungis í sér það að geta endurheimt stöðugleika, sé honum raskað, heldur líka hæfileikann til að sjá fyrir það sem koma skal og bregðast við með hreyfingu sem að forðar okkur frá óstöðugleika. Jafnvægi (balance)

Stjórnun á líkamsstöðu (postural control) � Kerfin sem stjórna líkamsstöðu:

� Sjón, stöðu- og hreyfiskyn, jafnvægiskerfi innra eyra. � Flutningur og úrvinnsla á boðum í taugakerfi, vöðvar o.fl.

� Markmið kerfanna sem stjórna líkamsstöðu, og viðhalda jafnvægi, er að halda höfði og hryggsúlu í lóðréttri stöðu gegn þyngdaraflinu. Náist það er kominn grunnur til að geta teygt sig, setið, staðið og gengið (Forssber, 1999).

Jafnvægi er til staðar svo framarlega sem tilheyrandi massamiðju er haldið yfir undirstöðufletinum. Þegar maður er í jafnvægi þá getur hann bæði staðist jafnvægisraksandi áhrif þyngdarkraftsins og einnig framkvæmt starfrænar hreyfingar eins og að standa upp úr stól, teygja sig eftir einhverju, snúa sér eða ganga. Um leið og massamiðjan fellur út fyrir mörk undirstöðuflatarins þá þarf að bregðast snöggt við til að forðast byltu. Það má t.d. gera með því að taka skref eða styðja sig við eitthvað (Nashner L,

1997) Líkön sem fjalla um skipulag á stöðustjórnun � Massion, 1998: Líkamsstöðu er stjórnað á tveimur mismunandi stigum

� Body scheme: Lítur á líkamsstöðu með þyngdarkraft, anatómísk tengsl líkamshluta og undirstöðuflöt í huga. Vega og meta aðstæður.

� Postural network: Myndast á þroskaferlinu. Ákveðin stöðluð prógröm búin til í líkama til að stjórna líkamsstöðu í mismunandi aðstæðum. Motor program, prógrömin sett í gang.

� Assaiante og Amblard (1995): Ontogenetic líkan fyrir sensorimotor skipulag jafnvægis � Viðmiðunarrammi líkamans: undirstöðuflötur eða þyngdarafl � Börn ná stjórn yfir sífellt fleiri hreyfibreytum. � Fjögur þroskaskeið jafnvægis á lífsleiðinni: 0-1, 2-6, 7- nær fullþroska,

fullþroska.

Page 2: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Réttiviðbrögð (righting) Að viðhalda eða koma á viðeigandi afstöðu höfuðs og bols miðað við umhverfið (Chech &

Martin, ‘02) � Réttiviðbrögð í einu plani – vertical staða höfuðs

� Anterior, posterior eða lalateral righting eða trunk righting � Réttiviðbrögða sem valda snúningi um öxul líkamans => börn sem velta sér. � Righting reactions – viðbrögð á leveli heilastofns, flóknari hlutir sem tengist því að

halda uppréttri stöðu og viðhalda jafnvægi. � Reflexar – á leveli mænunnar – sársaukaviðbrögð.

Skynæri og stjórnun á jafnvægi og líkamsstöðu.

Sjón (leiðsluhraði taugaboða er 200 msek). � Staða og hreyfingar höfuðs miðað við umhverfið

Líkamsskynjun (somatosensory – leiðsluhraði taugaboða er 80 – 100 msek.) � Stöðu- og hreyfiskynjarar í vöðvum og liðum, húðskyn og þrýstiskyn � Staða líkamans miðað við undirstöðuflöt � Innbyrgðis afstaða líkamshluta.

Jafnvægiskerfi (vestibular) � Staða og hreyfingar höfuðs miðað við þyndarkraftinn og tregðu (inertia).

Stjórnun líkamsstöðu – jafnvægi Mismunandi jafnvægi/stöðustjórnun fyrir mismunandi aðstæður

Static stöðustjórnun � stöðustjórnun í kyrrstöðu, við stöndum kyrr

Reactive stöðustjórnun Anticipatory stöðustjórnun Adaptive stöðustjórnun

Static stöðustjórnun

Kyrrstaða = Steady-state posture � Einkennist stöðuvaggi (postural sway) => ef við stöndum kyrr, er smá hreyfing á

hreyfingarnar okkar, sveiflumst aðeins til hliðar, hreyfingar eru 8laga – á hlið. � Stöðugleiki hennar er háður:

� Afstöðu mism. líkamshluta (alignment) � Vöðaspennu (muscle tone) � Virkni í vöðvum sem vinna gegn þyngdaraflinu (postural tone)

Cone of stability ⇒ stöðugleikamörk (Stability limits): � Landamæri þessi svæði þar sem við getum hreyft okkur um, í uppréttri

stöðu, án þess að þurfa að breyta undirstöðufletinum.” � Hversu langt við getum hreyft okkur fram, til baka, til hliðar án þess að

missa jafnvægið og breytum ekki undirstöðufletinum. Ef allt er í lagi, þá þurfum við ekki að bregðast sérstaklega við stöðuvagginu. Ef afstaða milli líkamshluta fer eitthvað úr skorðum, þá verður stöðuvaggið mun meira áberandi, sveiflan verður stærri. Ef hvíldarspenna í vöðvum er lág, þá verða líka stærri sveiflur. Eftir x háan aldur (eftir 50), þá verður sveiflan stærri, yfirleitt innan stöðuleikaflatarins, því annars getur fólk ekki haldið jafnvægi. Þá koma hjálpartæki til sögunnar.

Page 3: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Reactive stöðustjórnun

Gagnvirk stöðustjórnun. Óvænt hreyfing á þungamiðju innan eða utan undirstöðuflatar. � Rétti- eða jafnvægisviðbrögð (righting or equilibrium reactions) � Breytum undirstöðufleti

Einkennist af Feetback = svörun. Hvernig bregðumst við við óvæntri hreyfingu, hvort sem þungamiðjan fer út fyrir undirstöðuflötinn. Við þurfum að bregðast við og stoppa það að þungamiðjan fari út fyrir undirstöðuflötinn. Réttiviðbragð, eða færum undirstöðuflötinn.

Viðbrögð eru háð: � Hraða hreyfingar � Magni hreyfingar

Bregðumst við með vöðvasamdrætti og hreyfingum => feedback. Hversu hraðar, stórar eru hreyfingarnar. Ef ýtt laust = lítið viðbragð. Ef fast eða hratt => stærri viðbrögð, þarf kannski allan líkamann til þess að bregðast við. Ýtt á ákveðið prógram sem fer í gang, þegar jafnvægi er raskað.

Anticipatory stöðustjórnun

Þegar líkamsstaða er löguð að hreyfingu áður en hún hefst � Við vitum af yfirvofandi jafnvægisleysi, þá búum við okkur undir það fyrirfram. Það er

að koma áreiti, svo við undirbúum okkur og erum tilbúin. Erum búin að stabilisera vöðva og erum með þá spennta, áður en við missum jafnvægið.

� Skiptir máli hvað það er sem við erum að fara að gera (lyfta þungu) og erum búin að undirbúa líkamann undir það. (ath! Líkaminn undirbýr sig um að lyfta þungu, en kassinn er léttur)

Að nýta fyrri reynslu og nám til að stilla skyn- og hreyfikerfin fyrirfram, áður en hreyfing hefst.

Feedforward: Taugakerfið sendir upplýsingar fyrirfram til vöðva sem stjórna líkamsstöðu. � Feedforward: við stillum allt af fyrirfram, því við erum búin að læra um þetta allt áður =>

fyrri reynsla. Athygli, áhugahvöt, markmið

Adaptive stöðustjórnun

Að nýta skynupplýsingar frá mismunandi iðju og umhverfi til að stilla skyn- og hreyfikerfin jafnhliða hreyfingu og eftir að hreyfing hefur verið framkvæmd.

Feedback � Upplýsingar um breytingar á verkefni/iðju og umhverfi � Þurfum að bregðast við þegar áætlun klikkar. (erum að labba upp stiga, erum búin að

undirbúa okkur fyrir einu þrepi meira en er – þurfum að bregðast við) Athygli, áhugahvöt, markmið Stöðustjórnun sem felur í sér að við getum aðlagað okkur, á meðan á hreyfingunni

stendur höfum við tækifæri til þess að stilla okkur af, þannig að við missum ekki jafnvægið, þó svo að eitthvað óvænt komi upp á. Byrjum á feedforward, en breytum um forrit á leiðinni, þurfum að bregðast öðruvísi við, en við bjuggumst við (förum á stig 2 aftur).

Page 4: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Stöðustjórnun og jafnvægi byggir á: Limits of stability: takmörkun jafnvægis � Samspil á milli undirstöðuflatar og

þungamiðju. Hversu góð erum við að samræma.

� Undirstöðuflötur, þungamiðja og þrýstingsmiðja

Sensory organization: skipulag skynáreita. � Hversu góð erum við að samhæfa

skynfærin okkar, sjón, jafnvægi, heyrn. Sjónin getur blekkt, en jafnvægisskynið leiðréttir röngu skilaboðin, en oft er erfitt að ýta þessum röngu skilaboðum frá sér, ef eitthvað er að.

� Sjón, jafnvægiskerfi innra eyra, stöðu- og hreyfiskyn (snerting og djúpskyn) senda öll líkamanum upplýsingar um hreyfingar og stöðu gefa þar af leiðandi vísbendingar um hverslags stöðuviðbragða er þörf.

Eye head stabilization: samspil höfuðs og augna. � Hluta til byggt á reflexum. Ég held augnaráði stöðugu, þó líkaminn, eða höfuðið sé á

hreyfingu. Get líka hreyft höfuðið, og augun fylgja með. Ef er vandræði þarna, getur verið erfitt að halda jafnvægi.

Motor coordination: taugar og vöðvaviðbrögð. � Að samhæfa vöðvavirkni þannig að líkamsstaða haldist. T.d. Stöðuvagg. � Eðlileg vöðvaspenna er í gangi fyrir tilstilli boða frá vöðvaspólum, Golgi sinalíffærum

og central boðum frá mænukylfu... Predicive central set: � Hversu gott á kerfið inni í okkur með að bregðast við og takast á við óvænta atburði.

Safnar upplýsingum til þess að verða áætla fyrirfram. � Viðbragðsstaða – anticipatory stöðustjórnun. Viðbúinn til að halda truflun á

líkamsstöðu í lágmarki. T.d. Bíð eftir að grípa e-að þungt – barn stekkur í fangið. Musculoskeletal system � Hversu sterk erum við

Environmental adaption � Stöðustjórnun er notuð til þess að bregðast við þörfum frá ytra og innra umhverfi. � Það hvernig við hreyfum okkur og bregðumst við breytist ef við stöndum á svelli,

keyrum í hálku. Hjá smábörnum stillir líkaminn sig af miðað við verkan þyngdarkraftsins á líkamann. Réttiviðbrögð.

Ef eitt kerfi dettur út, þá á að vera hægt að þjálfa betur önnur kerfi til þess að bæta jafnvægið.

Page 5: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

AugnvöðvakerfiðAugu

Innra eyra

Liðamót

Húð

Sjónhimna

Bogarásir (ductus semicirculares)

Skjóða og posi (utriculus og sacculus)

Hreyfi- og stöðuskynnemar

Þrýstingsskynnemar

Staða augna og hraði m.v. umhverfið

Staða augna og hraði m.v. höfuðið

Hraði höfuðs

Staða höfuðs

Innbyrðis afstaða líkamshluta

Líkamsstaða

JAFNVÆGISKERFI LÍKAMANS

Höfuð m.v. umhverfi

Staða höfuðs m.v. þyngdarafl

Jafnvægiskerfi: jafnvægisskynfæri líkamans. Eru til próf til þess að athuga hvort það sé eitthvað sem er að trufla sjón eða jafnvægi einstaklingsins. Klínískt próf fyrir jafnvægisskynfærin: stendur, með lokað fyrir augun, með kúlu yfir hausnum, og svo þessir þrír þættir aftur þegar er mjúkt undir iljunum. Kenningar um stjórnun á líkamsstöðu og jafnvægi

Reflex og hierachical kenning � Stöðuviðbrögð=> postural reaction � Varnarviðbrögð => protective reactions � lifa af! � Réttiviðbrögð => righting reactions

• Righting fyrir líkamshluta: Að færa líkamshluta til þannig að “eðlileg” afstaða sé á milli þeirra. T.d. að velta sér.

• Righting fyrir líkamann í heild: Að færa líkamann í “eðlilega” stöðu, sem er upprétt staða hjá mannkyninu. T.d. að halda höfðinu lóðréttu sama hvernig restin af líkamanum er.

� Jafnvægisviðbrögð => equilibrium reactions � Viðbrögð líkamans við rólegri færslu á þungamiðju út fyrir undirstöðuflöt.

� Ákveðin þroskaröð sem byggir á stigskiptingu taugakerfisins. � Cephalocaudal hreyfiþroski � Stjórnun á höfði á undan stjórnun á bol � En eftir að uppréttri stöðu er náð ⇒

Kerfanálgun (systems approach) � Hreyfihegðun getur breyst við þjálfun og endurtekningar � Allar hliðar á jafnvægi: reactive, anticipatory og adaptive postural control � Dæmi um mismunandi líkön sem byggja á kerfiskenningu

� Nashner � Winter

Page 6: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Jafnvægismat = Functional Reach

Líkan Nashner’s: Jafnvægisviðbrögð 3 jafnvægisviðbrögð þegar einsaklingur stendur kyrr.

Ökklaviðbragð (stöðu- og hreyfiskyn) � Vöðvar distalt-proximalt, lítil jafnvægisröskun, stór og stöðugur undirstöðuflötur. � Krefst góðs hreyfiferlis og vöðvastyrks um ökklaliði. � Ef það er eitthvað sem raskar samhæfingu undirstöðuflatar og þungamiðju í ant/post,

þá bregðumst við við með ökklanum Mjaðmaviðbragð (jafnvægiskerfi innra eyra) � Vöðvar proximalt, mikil/hröð jafnvægisröskun, lítill og eftirgefanlegur undirstöðuflötur. � Ef átakið er meira, bregðumst við meira við proximalt, notum stærra vöðva og notum

því mjaðmaliðinn Skrefviðbragð � Mikil röskun, þungamiðja út fyrir undirstöðuflöt. � Ef átakið er enn meira, bregðumst við við með því að taka skref.

Jafnvægismat = Functional Reach

A) Ökklaviðbragð B) Mjaðmaviðbragð D) skrefaviðbragð

Page 7: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Normal / H eða V útskeifur / H eða V innskeifur / ilsig H eða V megin

Fætur

Jafnar / H eða V medialt / H eða V lateralt/ H eða V ofar

Héskeljar

Jöfn / H eða V ofarMjaðmagrind s.i.a.s.

Jafnar / Lateral flexion til H eða VHúðfellingar í mitti

Jafnar / H eða V ofarHerðar

Miðja / Hallar til H eða V / Snúið til H eða V

Staða á höfði

Setjið hring um það sem við á:Anterior:

Normal / H eða V útskeifur / H eða V innskeifur / ilsig H eða V megin

Fætur

Jafnar / H eða V medialt / H eða V lateralt/ H eða V ofar

Héskeljar

Jöfn / H eða V ofarMjaðmagrind s.i.a.s.

Jafnar / Lateral flexion til H eða VHúðfellingar í mitti

Jafnar / H eða V ofarHerðar

Miðja / Hallar til H eða V / Snúið til H eða V

Staða á höfði

Setjið hring um það sem við á:Anterior:

Jafn / minni á H eða VFætur, þungaburður

Jafnar / H eða V ofarRákir í hnésbótum

Jafnar / H eða V ofarNeðri brún rasskinna

Jafnar / H eða V ofarDældirnar yfir SI-lið

Jafnar / H eða V ofarCrista iliaca

Jafnar / Lateral flexion til H eða VHúðfellingar í mitti

Normal / Hryggskekkja convex til H eða VMjóhryggur

Normal / Hryggskekkja convex til H eða VBrjósthryggur

Jöfn / H eða V ofar / H eða V í abd. / H eða V í add. / Vængjun á H eða V

Neðra hornið áherðablaði

Jafnir / H eða V ofarAcromion process

Miðstaða / Hallar til H eða V / Snúið til H eða VStaða höfuðs

Posterior:

Jafn / minni á H eða VFætur, þungaburður

Jafnar / H eða V ofarRákir í hnésbótum

Jafnar / H eða V ofarNeðri brún rasskinna

Jafnar / H eða V ofarDældirnar yfir SI-lið

Jafnar / H eða V ofarCrista iliaca

Jafnar / Lateral flexion til H eða VHúðfellingar í mitti

Normal / Hryggskekkja convex til H eða VMjóhryggur

Normal / Hryggskekkja convex til H eða VBrjósthryggur

Jöfn / H eða V ofar / H eða V í abd. / H eða V í add. / Vængjun á H eða V

Neðra hornið áherðablaði

Jafnir / H eða V ofarAcromion process

Miðstaða / Hallar til H eða V / Snúið til H eða VStaða höfuðs

Posterior:

Normal / H eða V í hyperextension / H eða V í flexionHné

Normal / H eða V í extension / H eða V í flexionMjaðmir

Normal / anterior velta / posterior veltaMjaðmagrind

Normal / aukin lordosa / flaturMjóhryggur

Normal / aukin kyphosa / flaturBrjósthryggur

Normal / H eða V í protraction / H eða V í retractionHerðar

Normal / Extension / Flexion / FramhökustaðaStaða höfuðs

Lateral:

Normal / H eða V í hyperextension / H eða V í flexionHné

Normal / H eða V í extension / H eða V í flexionMjaðmir

Normal / anterior velta / posterior veltaMjaðmagrind

Normal / aukin lordosa / flaturMjóhryggur

Normal / aukin kyphosa / flaturBrjósthryggur

Normal / H eða V í protraction / H eða V í retractionHerðar

Normal / Extension / Flexion / FramhökustaðaStaða höfuðs

Lateral:

Greining á standandi líkamsstöðu I Greining á standandi líkamsstöðu II Greining á standandi líkamsstöðu III

Page 8: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Breyting á líkamsstöðu og jafnvægi á lífsleiðinni Börn

Jafnvægi og stjórnun á líkamsstöðu eru grundvöllur fyrir göngu og handbeitingu

Sveigjur hryggsúlunnar við fæðingu og á fyrsta ári ævinnar => Ein sveigja á bakinu við fæðingu, en ungabörn hafa tvær sveigjur; ein er á thorax svæði og ein á pelvic svæði.

Cephalocaudal og proximal-distal hreyfiþroskaröð á 1. árinu

Caudocephalic og distal-proximal röð eftir að börn geta staðið (Nashner, 1990) - Til þess að ná að hreyfa sig, þarf að ná jafnvægi.

2-3. ára: lumbar lordosis, miklar og ýktar sveigjur. Genu varum ⇒ hjólbeinótt. Genu valgus ⇒ kiðfætt. Börn hafa bein hné um 6 ára aldur. Hlutverk sjónar í jafnvægi, fyrstu 3 árin Fullorðinslíkt stöðuvagg 7-10 ára: Hreyfi- og stöðuskyn Anticipatory stöðustjórnun að þroskast til 11-12 ár => börn lengri að ná þessari færni. Nota meira sjónina, heldur en stöðuskyn og jafnvægi, þó svo að þau gefi betri

upplýsingar.(Sést best ef bundið er fyrir augun á þeim, þá verða hreyfingarnar betri) 7-10: stöðuskyn þroskað, myelinsering á taugakerfinu orðið þroskað, og

taugaleiðnihraðinn er meiri

Eitt dæmi um að standa á öðrum fæti; aldurstengd norm, hvenær þau eiga að geta gert ákveðna hluti. Augu opin, augu lokuð, standa á öðrum fæti ofl

Page 9: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Aldraðir

Líkamsstaða � Meiri flexion, látum undan þyngdarkrafti

Breytingar á skynfærum með aldri � Verða daufari

Stöðuvagg (postural sway) � Stöðuvagg stækkar

Stoðkerfið � vöðvastyrkur minnkar

Athygli (dual attention, choice reaction time => bregðast við og meta aðstæður) � Erfiðara að höndla það að gera tvo hluti í einu

Adaptive postural control � Hægist á postural control, bæði á stoðkerfi og taugaleiðni.

Anticipatory postural control

Frá unglingsárum fram á efri ár Líkamsstaða breytist frá unglingsárum til eldri ára. Lóðlínan fer á að vera beint niður með líkamanum, í góðri líkamsstöðu. Með aldrinum verður tilhneyging til þess að verða álútari, missa lumbar lordosis, brjóstbakið verður kúptari, vegna beinþynningar, brjóstaþunga.

Page 10: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Markmið og prófspurnigar úr Líkamsstaða og jafnvægi

Skilgreint líkamsstöðu, jafnvægi og réttiviðbrögð. Líkamsstaða (posture) � Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til hvors annars. � Halda innbyrðis afstöðu líkamshluta í hvaða stöðu sem er, t.d. supine, prone, sitja,

standa… � Sjá fyrir og búa sig undir markvissar hreyfingar. � Bregðast við óvæntri jafnvægisröskun. � Lítið álag á liðbönd, liðfleti og sem minnstan vöðvakraft til að geta haldið

líkamsstöðu. Jafnvægi (balance) � Jafnvægi er stjórnun á líkamsstöðu. � Kerfin sem stjórna líkamsstöðu eru Sjón, stöðu- og hreyfiskyn, jafnvægiskerfi innra

eyra, flutningur og úrvinnsla á boðum í taugakerfi, vöðvar o.fl. � Markmið kerfanna sem stjórna líkamsstöðu, og viðhalda jafnvægi, er að halda

höfði og hryggsúlu í lóðréttri stöðu gegn þyngdaraflinu. Réttiviðbrögð (righting) � Að viðhalda eða koma á viðeigandi afstöðu höfuðs og bols miðað við umhverfið � Réttiviðbrögð í einu plani – vertical staða höfuðs � Réttiviðbrögða sem valda snúningi um öxul líkamans => börn sem velta sér.

Gert grein fyrir jafnvægiskerfunum. Sjón (leiðsluhraði taugaboða er 200 msek).

� Staða og hreyfingar höfuðs miðað við umhverfið Líkamsskynjun (somatosensory – leiðsluhraði taugaboða er 80 – 100 msek.)

� Stöðu- og hreyfiskynjarar í vöðvum og liðum, húðskyn og þrýstiskyn � Staða líkamans miðað við undirstöðuflöt � Innbyrgðis afstaða líkamshluta.

Jafnvægiskerfi (vestibular) � Staða og hreyfingar höfuðs miðað við þyndarkraftinn og tregðu (inertia).

Stjórn líkamsstöðu. Taugakerfi, skynfæri og stoðkerfi framleiða vöðvaviðbrögð með það að markmiði að hafa áhrif á samband á milli þungamiðju og undirstöðuflatar líkamans.

1) Hæð þungamiðju frá undirstöðufleti 2) Stærð undirstöðuflatar 3) Staðsetning átakslínu þyngdarkraftsins miðað við undirstöðuflötinn 4) Þyngd hlutar

Það eru tvær leirðir til þess að viðhalda stöðugleika, annars vegar að stýra hreyfingum þungamiðju, og hins vegar að breyta undirstöðufleti (taka skref eða grípa í stuðning).

Page 11: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Borið saman static, reactive, anticipatory og adaptive stöðustjórnun. Static - kyrrstaða

� Kyrrstaða = Steady-state posture � Einkennist stöðuvaggi (postural sway) => ef við stöndum kyrr, er smá hreyfing á

hreyfingarnar okkar, sveiflumst aðeins til hliðar, hreyfingar eru 8laga – á hlið. � Stöðugleiki hennar er háður:

� Afstöðu mism. líkamshluta (alignment) � Vöðaspennu (muscle tone) � Virkni í vöðvum sem vinna gegn þyngdaraflinu (postural tone)

Reactive - gagnvirkni

� Óvænt hreyfing á þungamiðju innan eða utan undirstöðuflatar, en það einkennist af Feetback (svörun). Hvernig bregðumst við við óvæntri hreyfingu, hvort sem þungamiðjan fer út fyrir undirstöðuflötinn. Við þurfum að bregðast við og stoppa það að þungamiðjan fari út fyrir undirstöðuflötinn. Réttiviðbragð, eða færum undirstöðuflötinn.

� Bregðumst við feed-backinu með vöðvasamdrætti og hreyfingum. Hversu hraðar, stórar eru hreyfingarnar. Ef ýtt laust => lítið viðbragð. Ef fast eða hratt => stærri viðbrögð, þarf kannski allan líkamann til þess að bregðast við. Ýtt á ákveðið prógram sem fer í gang, þegar jafnvægi er raskað.

Anticipatory - framsýni

� Þegar líkamsstaða er löguð að hreyfingu áður en hún hefst � Við vitum af yfirvofandi jafnvægisleysi, þá búum við okkur undir það fyrirfram.

Það er að koma áreiti, svo við undirbúum okkur og erum tilbúin. Erum búin að stabilisera vöðva og erum með þá spennta, áður en við missum jafnvægið.

� Skiptir máli hvað það er sem við erum að fara að gera (lyfta þungu) og erum búin að undirbúa líkamann undir það. (ath! Líkaminn undirbýr sig um að lyfta þungu, en kassinn er léttur)

� Að nýta fyrri reynslu og nám til að stilla skyn- og hreyfikerfin fyrirfram, áður en hreyfing hefst.

� Feedforward: Taugakerfið sendir upplýsingar fyrirfram til vöðva sem stjórna líkamsstöðu. við stillum allt af fyrirfram, því við erum búin að læra um þetta allt áður => fyrri reynsla.

Adaptive - aðlögun

� Stöðustjórnun sem felur í sér að við getum aðlagað okkur, á meðan á hreyfingunni stendur höfum við tækifæri til þess að stilla okkur af, þannig að við missum ekki jafnvægið, þó svo að eitthvað óvænt komi upp á.

� Að nýta skynupplýsingar frá mismunandi iðju og umhverfi til að stilla skyn- og hreyfikerfin jafnhliða hreyfingu og eftir að hreyfing hefur verið framkvæmd.

� Upplýsingar um breytingar á verkefni/iðju og umhverfi � Þurfum að bregðast við þegar áætlun klikkar. (erum að labba upp stiga, erum

búin að undirbúa okkur fyrir einu þrepi meira en er – þurfum að bregðast við)

Page 12: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Skilgreint stöðuvagg og stöðugleikamörk. Stöðuvagg

� Ef við stöndum kyrr, er smá hreyfing á hreyfingarnar okkar, sveiflumst aðeins til hliðar, hreyfingarnar eru eins og 8 á hlið.

Stöðugleikamörk

� Landamæri þessi svæði þar sem við getum hreyft okkur um, í uppréttri stöðu, án þess að þurfa að breyta undirstöðufletinum.

� Hversu langt við getum hreyft okkur fram, til baka, til hliðar án þess að missa jafnvægið og breytum ekki undirstöðufletinum. Ef allt er í lagi, þá þurfum við ekki að bregðast sérstaklega við stöðuvagginu. Ef afstaða milli líkamshluta fer eitthvað úr skorðum, þá verður stöðuvaggið mun meira áberandi, sveiflan verður stærri. Ef hvíldarspenna í vöðvum er lág, þá verða líka stærri sveiflur. Eftir 50 ára aldur aldur, þá verður sveiflan stærri, yfirleitt innan stöðuleikaflatarins, því annars getur fólk ekki haldið jafnvægi. Þá koma hjálpartæki til sögunnar.

Nefnt helstu kenningar sem liggja að baki rannsóknum á líkamsstöðu og jafnvægi. Reflex og hierachical kenning

� Ákveðin þroskaröð sem byggir á stigskiptingu taugakerfisins. � Cephalocaudal hreyfiþroski � Stjórnun á höfði á undan stjórnun á bol � En eftir að uppréttri stöðu er náð ⇒

Kerfanálgun (systems approach) � Hreyfihegðun getur breyst við þjálfun og endurtekningar � Allar hliðar á jafnvægi: reactive, anticipatory og adaptive postural control � Dæmi um mismunandi líkön sem byggja á kerfiskenningu

� Nashner � Winter

Borið saman ökkla-, mjaðma- og skrefviðbrögð skv. Nashner. Ökklaviðbragð (stöðu- og hreyfiskyn)

� Vöðvar distalt-proximalt, lítil jafnvægisröskun, stór og stöðugur undirstöðuflötur. � Krefst góðs hreyfiferlis og vöðvastyrks um ökklaliði. � Ef það er eitthvað sem raskar samhæfingu undirstöðuflatar og þungamiðju í

ant/post, þá bregðumst við við með ökklanum Mjaðmaviðbragð (jafnvægiskerfi innra eyra)

� Vöðvar proximalt, mikil/hröð jafnvægisröskun, lítill og eftirgefanlegur undirstöðuflötur.

� Ef átakið er meira, bregðumst við meira við proximalt, notum stærra vöðva og notum því mjaðmaliðinn

Skrefviðbragð � Mikil röskun, þungamiðja út fyrir undirstöðuflöt. � Ef átakið er enn meira, bregðumst við við með því að taka skref

Page 13: Líkamsstaða og jafnvægi - Hreyfingarfræði...Líkamsstaða og jafnvægi Líkamsstaða (posture) Skilgreining á líkamsstöðu: Afstaða mismunandi líkamshluta með tilliti til

Lýst helstu atriðum í þróun líkamsstöðu og jafnvægis á lífsleiðinni

Börn � Cephalocaudal og proximal-distal hreyfiþroskaröð á 1. árinu � Caudocephalic og distal-proximal röð eftir að börn geta staðið (Nashner, 1990)

- Til þess að ná að hreyfa sig, þarf að ná jafnvægi. � Jafnvægi og stjórnun á líkamsstöðu eru grundvöllur fyrir göngu og

handbeitingu � Sveigjur hryggsúlunnar við fæðingu og á fyrsta ári ævinnar => Ein sveigja á

bakinu við fæðingu, en ungabörn hafa tvær sveigjur; ein er á thorax svæði og ein á pelvic svæði.

� 2-3. ára: lumbar lordosis, miklar og ýktar sveigjur. � Genu varum ⇒ hjólbeinótt. Genu valgus ⇒ kiðfætt. Börn hafa bein hné um 6

ára aldur. � Hlutverk sjónar í jafnvægi, fyrstu 3 árin � Fullorðinslíkt stöðuvagg 7-10 ára: Hreyfi- og stöðuskyn � Anticipatory stöðustjórnun að þroskast til 11-12 ár => börn lengri að ná þessari

færni. � Nota meira sjónina, heldur en stöðuskyn og jafnvægi, þó svo að þau gefi betri

upplýsingar.(Sést best ef bundið er fyrir augun á þeim, þá verða hreyfingarnar betri)

� 7-10: stöðuskyn þroskað, myelinsering á taugakerfinu orðið þroskað, og taugaleiðnihraðinn er meiri

Unglingar og fullorðnir � Samhverf hreyfimunstur hjá þeim sem eru líkamlega virkir og í góðri þjálfun. � Aukin fjölbreytileiki með vaxandi aldri

Aldraðir

� Skerðing á líkamsstöðu � Breytingar á skynfærum með aldrinum � Jafnvægi í standandi stöðu versnar – stöðuvagg eykst � Stoðkerfið versnar, vöðvakraftur minnkar � Athyglin dvínar � Adaptive postural control verður hægari � Andicipatory postural control (þegar líkamsstaða er löguð að hreyfingu áðurn

en hún hefst) verður hægari.