16
Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld

Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi

SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014

= + =

Page 2: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Staða fiskimjöls- og lýsisvinnslu

Verksmiðjur á Íslandi:

Góð þekking starfsmanna og þær vel búnar tækjum

Mikill meirihluti afurða er til dýraeldis

Þrjár hafa manneldisvottun á hluta starfsemi sinnar

Sumar þarfnast endurbóta til manneldisvinnslu

Markaðsaðstæður

Hækkandi markaðsverð manneldisafurða*

Vaxandi eftirspurn á hráefni til manneldis*

Lækkandi/sveiflukennt markaðsverð dýraeldisafurða

Mynd: HB Grandi / ESE*Frost & Sullivan skýrsla

Page 3: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1.400.000

1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013

Fisk

afli

(MT)

Síld Norsk–íslensk síld Loðna Kolmunni

Hráefnið - Loðna

Ókostur hvað loðnuaflinn er sveiflukenndurKostur hvað loðnuaflinn getur verið mikill

*Heimild Hagstofan og FÍF

Page 4: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Núverandi afurðir loðnuvinnsluTil manneldis

Heilfryst loðna

Loðnuhrogn

Fryst

Niðurlögð

Söltuð

Til dýraeldis

Fiskimjöl

Lýsi

Page 5: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Ný tækifæri í nýtingu loðnuafurða

Sífellt betra hráefni

Ný og betri skip komin og í smíðum

Betri kælitæki og aflameðferð

Bætt hráefnisnýting

Vitundarvakning í umgengni við auðlindina

Möguleiki á að auka verðmæti afurða gríðarlega

*Heimild: Frost & Sullivan 2013 Mynd: Börkur NK - Guðlaugur B.

Page 6: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Sérstaða loðnulýsis

Samanborið við ansjósu-og sardínulýsi

Þránar mun hægar*

Heldur bragðgæðum og lyktar betur*

Geymist betur*

Hentar betur til matvælaframleiðslu*

Heildarmagn omega 3 fitusýra

Loðnulýsi <8-11%

Makríllýsi <12-16%

Síldarlýsi <10-14%

Ansjósu- og sardínulýsi <25-32%

*Vegna eiginleika sem staða EPA/DHA í þríglýseríðum loðnulýsis gefur

Page 7: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Hvernig má auka verðmætasköpun?

Núverandi fiskimjölsverksmiðjur

Endurbætur vinnslu- og gæðaferla, ISO, GMP, HACCP ofl

Manneldisvottun vinnsluferla

Byggja verksmiðju til fullvinnslu manneldisafurða

Rannsóknir og þróun manneldisafurða eftir notkunarsviðum

Page 8: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Afurðir fullvinnsluverksmiðju

Í upphafi:Hreinsað gæðalýsi til manneldisFiskimjöl til dýraeldis

Til framtíðar einnig:Omega-3 þykkniVatnsleysanleg prótein Fosfólípíð

Page 9: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

MarkaðsnálgunÁhersla á manneldis-og gæludýravörumarkaði afurða

Pharma, Fermentation

Human nutrition

Pet nutrition

Animal nutrition

Lyfjaiðnaður býður upp á

aðlaðandi tækifæri til langs tíma

en gríðarlega erfitt er að komast

inn á þann markað.

Markaður fyrir manneldisafurðir

er framtíðarmarkaður fyrir

loðnulýsi og protein.

Fæðubótarefni, barna-, heilsu- og

markfæði (omega 3 bætt matvæli)

Markaður fyrir gæludýrafóður er

kröfuharður og þess vegna býðst

hátt verð fyrir afurðir.

Dýrafóðursmarkaður getur nýtt allt

sem framleitt er en er ekki

framtíðarmarkaður nema fyrir hluta

afurða loðnulýsis og mjöls.

Markaðsverðbil Markaðsgeiri

USD 6 – 20 / kg

USD 2 – 10 / kg

USD 0.6 – 6 KG

Lyf jaiðn .

Manneldisafurðir

Gæludýrafóður

Dýrafóður

Page 10: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Notkun gæðalýsis

Markfæði

Barnamatur

Fæðubótarefni

Gæludýrafóður

Lyf

Page 11: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Notkun próteina

Mjólkurafurðir

Barnamatur og læknisfræðileg (clinical) matvæli

Fæðubótarefni, próteinduft

Sælgæti og súkkulaði

Drykkjarvörur, unnar matvörur og tilbúnir réttir

Bökunarvörur, kex og nasl

Page 12: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Tekjur af loðnulýsisframleiðslu

Markaðsverð hrálýsis um 1,3 - 2,0 USD/kg

Markaðsverð gæðalýsis um 6,0 - 7,5 USD/kg *

Veltuaukning loðnulýsisiðnaðar hérlendis 7,0 -10,5 milljarðar/ár**

*Frost & Sullivan spá meðalverði gæðalýsis 8,78 USD/kg . Gengi USD 117,-**m.v. ráðstöfun loðnuafla 2013, 3-400þ. tonna afla og 60% til manneldis

Page 13: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Hagnaður af gæðalýsisframleiðslu

Stofnkostnaður lýsishreinsiverksmiðju ISK 2,5 - 3,5 milljarðar*

Velta lýsishreinsiverksmiðju 7,5 - 10 milljarðar/ár**

Rekstrarhagnaður (EBIDTA) lýsishreinsiverksmiðju 1 –4 milljarðar/ár**

*Fjárfesting borgar sig upp á u.þ.b. 2-3 árum **M.v. ráðstöfun loðnuafla2013, 3-400þ. tonna afla, 60% til manneldis, markaðsverð sjá glæru á undan

Page 14: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Samstarf skapar heildarlausn

Veiðireynsla og þekking

Framleiðsluþekking

Vísindaþekking

Verk-og tæknifræðiþekking

Framkvæmdaþekking

Markaðsþekking

Page 15: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Heildarlausn:

Hagkvæmniathuganir, FEL 1-3

Ráðgjöf & rannsóknir

Vöru- og viðskiptaþróun

Útfærsla og hönnun

Verkefnastjórnun og umsjón

Markaðs- og sölumál

Margildi er samstarfsvettvangur

Page 16: Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi … · Nýting loðnu við Ísland í hálfa öld Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi SNORRI HREGGVIÐSSON, 5. SEPTEMBER 2014 = + =

Látum ekki aðra hirða verðmæti

........fyrir framan nefið á okkur