44
Marglyttur við Íslandsstrendur - magn og útbreiðsla árin 2007-2008 Guðjón Már Sigurðsson Leiðbeinendur: Jörundur Svavarsson Ástþór Gíslason Prófdómari: Jón S. Ólafasson

Marglyttur við Íslandsstrendur - magn og útbreiðsla árin 2007-2008

  • Upload
    diella

  • View
    101

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Marglyttur við Íslandsstrendur - magn og útbreiðsla árin 2007-2008. Guðjón Már Sigurðsson Leiðbeinendur: Jörundur Svavarsson Ástþór Gíslason Prófdómari: Jón S. Ólafasson. Yfirlit. Inngangur – marglyttur við Ísland o.fl. Markmið Aðferðir Niðurstöður Magn Stærðardreifing - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Marglyttur við Íslandsstrendur - magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Guðjón Már SigurðssonLeiðbeinendur:

Jörundur SvavarssonÁstþór Gíslason

Prófdómari:Jón S. Ólafasson

Page 2: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Yfirlit• Inngangur – marglyttur við Ísland o.fl. • Markmið• Aðferðir• Niðurstöður– Magn– Stærðardreifing– Hlaupkennt dýrasvif– Tilraunir með afskorna anga

• Umræður og ályktanir

Page 3: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

6-7 tegundir við landið• Bláglytta – Aurelia aurita• Brennihvelja – Cyanea capillata• Blálogi – Cyanea lamarckii• Periphylla periphylla• Haliclystus octoradiatus• Halimocyathus lagena• Atolla sp. ?

Marglyttur við Ísland

Page 4: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

• Bláglytta (Aurelia aurita)

• Mjög algeng við strendur landsins

Page 5: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

• Brennihvelja (Cyanea capillata)

Page 6: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

• Blálogi (Cyanea lamarckii)• Fremur sjaldséð

Page 7: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

• Periphylla periphylla• Djúpsjávartegund

Page 8: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

• Atolla sp.• Djúplægar úthafstegundir

Page 9: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

• Um 200 tegundir í heiminum

• Skiptast í 5 ættbálka– Cubomedusae– Coronatae– Stauromedusae– Semaeostomeae– Rhizostomeae

• Íslenskar tegundir eru:• Bláglytta, brennihvelja og

blálogi í Semaeostomeae• Periphylla periphylla og

Atolla í Coronatae• Haliclystus octoradiatus og

Halimocyathus lagena í Stauromedusae

Almennt um marglyttur

Page 10: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Dæmigerður lífsferill• a – fullvaxin hvelja • b – planula lirfa• c – sepi • d – kynlaus æxlun á

sepastigi• e – strobila sepi• f – strobilering• g – ephyra lirfa• h – ung hvelja

Lífsferill marglyttna

Mynd frá Gröndahl 1988

Page 11: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Kramp 1939• Zoology of Iceland• Tók saman fyrri rannsóknir

á marglyttum, sviflægum hveldýrum og kambhveljum við landið

Jespersen 1940• Rannsóknir á svifi í kringum

landið, m.a. marglyttum, nokkrum sviflægum hveldýrum og kambhveljum

Fyrri rannsóknir við Ísland

Page 12: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Forsaga• Lítil þekking á marglyttum við landið,

sérstaklega á síðari árum• Skaði í laxeldi vegna brennihvelju–Mjóifjörður 2001, 2002 og 2006– Aðrir firðir á Austurlandi– Þekkt dæmi frá nágrannalöndunum, Noregi,

Skotlandi, Írlandi og víðar

Page 13: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

• Meginmarkmið:– Að afla upplýsinga um dreifingu og magn marglyttna við

Íslandsstrendur árin 2007 og 2008• Undirmarkmið

– Að kanna mun á milli ára, bæði í dreifingu og magni– Að kanna samsetningu hlaupkennds dýrasvifs í firði á Vestfjörðum, en

hlaupkennt dýrasvif eru auk marglyttna, sviflæg hveldýr (hydrozoa) og kambhveljur

– Að kanna hversu lengi angar brennihveljunar halda virkni sinni eftir að þeir eru losaðir frá hveljunni líkt og gerist þegar hveljurnar lenda á fiskeldiskvíum

Markmið

Page 14: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Aðferðir• Sýni voru tekin á 4 svæðum 2007 og 5 svæðum 2008• Sýni tekin með Bongóháf á 10 m dýpi• Flæði í gegnum háfinn mælt með flæðismæli• Hitastig í fjörðunum var fengið úr sjálfvirkum hitamælum í

fjörðunum eða nærliggjandi fjörðum• Allar marglyttur greindar til tegunda og mældar• Að auki var allt hlaupkennt dýrasvif úr Patreksfirði og

Tálknafirði greint til tegunda og tegundafjölbreyttni metin (Shannon’s H’ og fjöldi tegunda)

Page 15: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008
Page 16: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Sýnatökusvæði

Page 17: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

ÁlftafjörðurHvalfjörður

Eyjafjörður

Mjóifjörður

Patreksfjörður ogTálknafjörður

Page 18: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Niðurstöður – magn marglyttnaBláglytta (A. aurita)

Page 19: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008
Page 20: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008
Page 21: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008
Page 22: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Niðurstöður – magn marglyttnaBrennihvelja (C. capillata)

Page 23: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Tengsl magns og hitastigsBláglytta (A. aurita)

A. Patreksfjörður/ Tálknafjörður

B. ÁlftafjörðurC. EyjafjörðurD. Hvalfjörður

Page 24: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Tengsl magns og hitastigsBrennihvelja (C. capillata)

A. Patreksfjörður/ Tálknafjörður

B. ÁlftafjörðurC. Eyjafjörður

Page 25: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing – Bláglytta

Patreksfjörður/Tálknafjörður

Page 26: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing - Bláglytta

Álftafjörður

Page 27: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing - Bláglytta

Eyjafjörður

Page 28: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing - Bláglytta

Hvalfjörður

Page 29: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing - Bláglytta

Mjóifjörður

Page 30: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing – BláglyttaSamantekt

Page 31: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing - Brennihvelja

Patreksfjörður/Tálknafjörður

Page 32: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing - Brennihvelja

Álftafjörður

Page 33: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing - Brennihvelja

Eyjafjörður

Page 34: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Stærðardreifing - Brennihvelja

Mjóifjörður

Page 35: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Hlaupkennt dýrasvif

18/4/2008 1/5/2008 16/5/2008 11/6/2008 10/7/2008 6/8/2008 4/9/20080

500

1000

1500

2000

2500

Ctenophora

Scyphozoa

Hydrozoa

. Mea

n nu

mbe

r of g

elat

inou

s zoo

plan

kton

(in

divi

dual

s/100

0 m

3)

Page 36: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008
Page 37: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Tilraun með afskorna anga• Virkni anga var könnuð með því að setja anga

í petrískál ásamt artemíu, ef anginn var virkur þá gat hann veitt dýrið

• Virkni könnuð daglega á þremur öngum í hvert sinn

• Héldu virkni sinni í 24 daga!

Page 38: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Umræður og ályktanir• Dreifing marglyttna við landið breyst frá fyrri rannsóknum• Útbreiðslusvæði brennihvelju hefur breyst, finnst ekki lengur

við Vesturland, útbreiðslan færst norður á Vestfirði• Marglyttur taka að birtast fyrr á vorin heldur en í fyrri

rannsóknum, sérstaklega fyrir norðan land• Hugsanlegt að Vestfirðir séu uppvaxtarsvæði brennihvelju

fyrir Íslandsmið og dreifist þaðan með strandstraumnum og hlýsjónum norðan við landið

Page 39: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Útbreiðsla brennihvelju milli 1930-40

Kort úr: Jespersen (1940)

Page 40: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Útbreiðsla bláglyttu milli 1930-40

Kort úr: Jespersen (1940)

Page 41: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Umræður og ályktanir• Sviflægt stig bæði bláglyttu og brennihvelju bundið

við vor og sumar, ólíkt því sem gerist í nágrannalöndunum þar sem þær taka að birtast í vatnsbolnum fyrr (Janúar – Febrúar)

• Marglyttublómi á vorin virðist tengdur plöntusvifsblóma í mars/apríl, en efýrur taka að birtast í vatnsbolnum u.þ.b. mánuði eftir plöntusvifsblómann.

Page 42: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Umræður og ályktanir• Hugsanlegt að hveljutorfur líkt og mynduðust fyrir

austan séu að verða algengari samhliða hlýnun og breytingum í vistkerfi hafsins, en slíkt hefur verið að gerast víða um heim síðustu tvo áratugi

• Áhugavert er að bera saman gögn um fjölda milli ára og stærð í þessari rannsókn, en árið 2007 voru marglyttur almennt stærri og færri, en 2008 voru þær miklu fleiri og þar með minni

Page 43: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008

Þakkir• Jörundur og Ástþór fyrir leiðsögn• Fannar Þeyr fyrir hjálp við sýnatökur• Skipstjórar þeirra báta sem notaðir voru• Sigurður Guðjónsson fyrir yfirlestur• Samstarfsfólk á Aragötu 9 og í Öskju• Fjölskylda og vinir

Page 44: Marglyttur við  Íslandsstrendur  -  magn og útbreiðsla árin 2007-2008