4
Gunnar Andrésson þjálfari meistaraflokks Aftureldingar er með töluvert breytt lið í höndunum frá því í fyrra Ætlum að tryggja stöðu okkar MEISTARAFLOKKUR AFTURELDINGAR Í HANDKNATTLEIK ÞRÁNDUR OG DANNI SÆKJA Á AKUREYRINGA Í FYRSTA LEIK TÍMABILSINS Hvernig er hópurinn í fjórum orðum? Hraði-Kraftur-Snerpa-Elding. Nú er Aftureldingu spáð 7. sætinu í deildinni af þjálfurum og fyrirliðum, verður það raunin? Það getur allt gerst í íþróttum og við gætum verið liðið sem kemur á óvart í vetur. Þetta er mjög breytt lið frá í fyrra og við gætum þurft einhverja leiki til að finna okkar bestu blöndu í byrjun móts. Á undirbúningstímabilinu höfum við leikið mjög misjafna leiki og virðumst geta leikið alveg skínandi bolta í dag en á morgun alveg hörmulega. Hver verða helstu markmið vetrarins? Helstu markmiðin verða að spila skemmtilegan og árangursríkan handbolta, búa til sterka liðsheild, hafa skemmtilega umgjörð í kringum heima- leikina og gera Mosó að gryfju. Við viljum auðvitað einnig tryggja stöðu félagsins í efstu deild því við eigum mjög efnilega leikmenn og sterka yngri flokka sem eru að koma upp í gegnum unglingastarfið. Svo að aðeins persónulegri málum - hvað tekurðu í bekk? Meira en flestir í liðinu, ca. 220 pund. Svo að enn persónulegri málum - fituprósenta? Hún fer lækkandi! Eitthvað að lokum fyrir æsta stuðnings- menn Aftureldngar? Endilega fjölmenna á leikina og búa til skemmtilega stemmingu í kringum þetta. Vonandi verður Rothöggið eins öflugt á leikjum okkar eins og í fyrra en eftir því tóku öll önnur lið á landinu. Liðið er ungt og þarf á stuðningi að halda frá áhorf- endum. Við vorum oft grátlega nálægt því í fyrra að hala fleiri stig á heimavelli og ætlum okkur að gera það í ár. GUNNAR ANDRÉSSON BÝST VIÐ SKEMMTI- LEGUM VETRI Myndir/RaggiÓla

Meistaraflokkur Aftureldingar

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Aukablað um meistaraflokk karla í handknattleik 29. september 2011. Útgefandi: Meistaraflokkur Aftureldingar í samvinnu við Mosfelling. Umsjón: Þrándur Gíslason og Hrannar Guðmundsson, Smári Guðfinnsson og Fannar Helgi Rúnarsson.

Citation preview

Gunnar Andrésson þjálfari meistaraflokks Aftureldingar er með töluvert breytt lið í höndunum frá því í fyrra

Ætlum að tryggja stöðu okkar

Meistaraflokkur aftureldingar

í handknattleik

Þrándur og danni sækja á akureyringa

í fyrsta leik tímabilsins

Hvernig er hópurinn í fjórum orðum?Hraði-Kraftur-Snerpa-Elding.

Nú er Aftureldingu spáð 7. sætinu í deildinni af þjálfurum og fyrirliðum, verður það raunin?Það getur allt gerst í íþróttum og við gætum verið liðið sem kemur á óvart í vetur. Þetta er mjög breytt lið frá í fyrra og við gætum þurft einhverja leiki til að finna okkar bestu blöndu í byrjun móts. Á undirbúningstímabilinu höfum við leikið mjög misjafna leiki og virðumst geta leikið alveg skínandi bolta í dag en á morgun alveg hörmulega.

Hver verða helstu markmið vetrarins?Helstu markmiðin verða að spila skemmtilegan og árangursríkan handbolta, búa til sterka liðsheild, hafa skemmtilega umgjörð í kringum heima-leikina og gera Mosó að gryfju. Við viljum auðvitað einnig tryggja stöðu félagsins í

efstu deild því við eigum mjög efnilega leikmenn og sterka yngri flokka sem eru að koma upp í gegnum unglingastarfið.

Svo að aðeins persónulegri málum - hvað tekurðu í bekk?Meira en flestir í liðinu, ca. 220 pund.

Svo að enn persónulegri málum - fituprósenta? Hún fer lækkandi!

Eitthvað að lokum fyrir æsta stuðnings-menn Aftureldngar?Endilega fjölmenna á leikina og búa til skemmtilega stemmingu í kringum þetta. Vonandi verður Rothöggið eins öflugt á leikjum okkar eins og í fyrra en eftir því tóku öll önnur lið á landinu. Liðið er ungt og þarf á stuðningi að halda frá áhorf-endum. Við vorum oft grátlega nálægt því í fyrra að hala fleiri stig á heimavelli og ætlum okkur að gera það í ár.

gunnar andrésson býst við skemmti-legum vetri

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Skinkubátur

kt

*Sex tommu kafbátur með skinku er einn af heilsu kafbátunum á Subway og inniheldur aðeins 4,5 grömm af � tu eða minna. Sósur og ostur eru ekki innifalin í heildar magni.

leikmenn 2011-2012

Aron GylfasonHægra horn 182cm/67kg

#11

„Lof

tpúð

inn“

Böðvar Páll ÁsgeirssonVinstri skytta 197cm/102kg

#10

„Böd

di H

lö“

Einar Héðinsson Línumaður 185cm/92kg

#13

„Fóð

urbí

llinn

Daníel JónssonMiðjumaður 185cm/85kg

#85

„DJ J

ustic

e“

Davíð Svansson Markmaður 185cm/84kg

Fannar Helgi RúnarssonVinstri hornamaður 180cm/80kg

#21

„Fan

cy Lo

bby“

Hafþór Einarsson Markmaður 197cm/105kg

#18

„Ken

narin

n“

Eyþór VestmannVinstri skytta 182cm/87kg

Smári Guðfinnsson Markmaður 194cm/93kg

#1

„Pac

man

Þrándur Gíslason Roth Línumaður 188cm/102kg

#4

„El c

apita

n“

Þorlákur Sigurjónsson Vinstri hornamaður 176cm/82kg

#55

„Luk

ku lá

ki“

Sverrir HermannssonHægri skytta 194cm/100kg

#14

„Sve

ppi“

Pétur Júníusson Línumaður 195cm/108kg

#17

„Hús

vörð

urin

n“

Mark HawkinsVinstri hornamaður 182cm/71kg

#19

„Ant

hony

Jón Andri Helgason Vinstri hornamaður 182cm/80kg

#23

„Ská

tinn“

Jóhann JóhannssonVinstri skytta 188cm/xxkg

#20

„Vin

klas

legg

jan“

Hrannar GuðmundssonMiðjumaður 183cm/83kg

#24

„Tan

man

Hjörtur Örn Arnarson Aðstoðarþjálfari 178cm/96kg

„Hjo

ssný

Hilmar StefánssonHægri hornamaður180cm/75+kg

#5

„Stá

lmús

in“

#8

„Eyd

di Ta

ttoo

#16

„Sva

bbi d

ans“

Chris McDermott Línumaður 203cm/105kg

#25

„Sid

Einar Scheving Vatnsberi 180cm/100kg

„Gul

lbrú

sinn

Elvar MagnússonHægri skytta 182cm/87kg

#3„C

heee

eess

eeee

eee“

Gunnar Andrésson Þjálfari 189cm/100+kg

„Hva

lurin

n“

Helgi HéðinssonMiðjumaður 180cm/88kg

#6

„Mjó

lkur

bílli

nn“

Snævar Ingi HafsteinssonLiðstjóri 187cm/84kg

„Grá

i fiðr

ingu

rinn“

(með gifsi)

Mark og Chris undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í London 2012

Þið stáluð öllum ellilífeyrinum okkar

Hilmar Stefánsson fyrrum fyrirliði og „reynslubolti“

Yndisleg tilfinning að byrja aftur

Þegar við segjum fólki að tveir Bretar séu gengnir til liðs við okkur verður fólk yfirleitt hissa því Bretar eru ekki beint frægir fyrir handbolta. Við ákváðum því að taka púlsinn á þeim og tékka hvort hann væri ekki örugglega 150+!

Hvaðan eru þið og með hvaða liði haldið þið í enska?(Chris) Ég kem frá Liverpool og auðvitað held ég með Everton! (Ef þú skrifar Liverpool þá brýt ég á þér lappirnar)(Mark) Ég kem frá Horsham, litlum bæ nálægt London og ég held með Tottenham í enska.

Hvernig byrjuðu þið að spila handbolta?(Chris) Ég spilaði í skólanum, þetta var í raun eini skólinn í Bretlandi þar sem hægt var að spila handbolta. Svo fór ég til Danmerkur að æfa til að verða betri handboltamaður.(Mark) Ég var í velska landsliðinu í körfu og

fyrir fjórum árum sá ég auglýsingu í blaðinu um einhversskonar „áheyrendaprufur“ í hand-bolta fyrir Ólympíuleikana. Þá hafði ég aldrei heyrt um handknattleik áður. Svo ég sló til og gekk svo vel að ég komst í úrtakshóp og var sendur til Danmerkur til þess að læra meira. Þar kynntist ég Chris.

Nú eruð þið báðir að fara á Ólympíuleikana, hvernig er tilfinningin og eruð þið klárir?Við hlökkum mjög mikið til og teljum okkur vera að verða klára. Við vonum að við munum gera betur en fólk heldur og markmið okkar er að skora fleiri mörk en fótboltaliðið.

Í lokin, hvað vissuð þið um Ísland áður en þið komuð hingað?Við höfum heyrt af fallegum íslenskum konum og af eldfjöllum sem hafa eyðilagt frí fyrir fullt af fólki. Svo stáluð þið auðvitað öllum ellilíf-eyrinum okkar, drullusokkarnir ykkar.

Hvernig er tilfinningin fyrir að byrja enn eitt handboltatímabilið? Úúúffff... nei hún er yndisleg! Þetta leggst mjög vel í mig.

Hvernig er hópurinn? Hann hefur sjaldan verið jafn stór og skemmtilegur. Við erum með fullt af efnilegum og góðum strákum sem styrkja hópinn. Gunna þjálfara hefur tekist að lyfta þessu á hærra plan og allt í kringum liðið er orðið miklu meira pro, nú þurfum við bara að fá bæjarbúa til að mæta og hvetja okkur.

Stórt hlutverk sem reynslubolti og ald-ursforseti hvernig er það?

Uuuu við skulum hafa það alveg á kristal-tæru að ég er ekki aldursforseti. Hafþór markmaður er töluvert eldri en ég!!! En þegar þú talar um reynslubolta ertu þá að meina að ég sé lítill eða ???!!!

Hvernig verður veturinn hjá Aftureld-ingu? Okkur er spáð umspilssætinu, en raunin mun verða allt önnur því við höfum sett okkur það markmið að vera öruggir um okkar sæti í deildinni og stend ég við það. Framtíðin er björt, við höfum á að skipa fullt af góðum strákum og t.d. í 3. flokki 16-17 ára stráka eru 3-4 sem koma til með að banka á dyrnar í byrjunarliðinu eftir 2-3 ár. Áfram Afturelding.

bretarnir Mark og chris Mættir í Mosó

hilMar stefánsson er reynsluboltinn í liðinu

Verkfærasala Björns

Baldvinssonar

Mánudagur 26. septeMber kl. 18.30

Afturelding - akureyri (30-31)

FiMMtudagur 29. septeMber kl. 19.30

Valur - AftureldingFiMMtudagur 6. október kl. 19.30

Afturelding - Hksunnudagur 16. október kl. 16.00

grótta - AftureldingFiMMtudagur 20. október kl. 19.30

Afturelding - HaukarFiMMtudagur 27. október kl. 19.30

Afturelding - FHFiMMtudagur 10. nóVeMber kl. 20.00

Fram - AftureldingFiMMtudagur 17. nóVeMber kl. 19.00

akureyri - AftureldingFiMMtudagur 24. nóVeMber kl. 19.30

Afturelding - ValurFiMMtudagur 1. deseMber kl. 19.30

Hk - AftureldingFiMMtudagur 8. deseMber kl. 19.30

Afturelding -gróttaFiMMtudagur 15. deseMber kl. 19.30

Haukar - Afturelding

leikirnir

Stuðningsmannafélagið Rothöggið mætir til leiks

Stöndum vaktina á pöllunum í veturNafn: Þorvaldur „Toggi“ Einarsson

Hlutverk: Fyrirliði RothöggsinsVerður Rothöggið á sínum stað í vetur? Rothöggið stendur vaktina á pöllunum í vetur, engin spurning. Hugmyndin er að gera meira úr Rothögginu í vetur. Við erum að reyna að setja saman stjórn í Rothögginu. Hugmyndin er að menn greiði félags-gjöld þar sem innifalið verða einhver fríðindi, heimaleikjakort, treyja o.fl. Við ætlum að taka þetta á annað stig, hafa meiri klassa yfir þessu og gera þetta markvissara.

Ertu búinn að græja texta um bróður þinn (Magnús Einarsson)?Þar sem þetta snertir mig persónu-lega þá ákvað ég að láta aðra innan Rothöggsins sjá um það. En því get ég lofað ykkur að honum verður ekki hlíft! En við ætlum að mæta galvaskir í Vod-ofone-skýlið í kvöld, 29. sept., og öskra úr okkur lungum og lifur, og skora ég á alla að mæta. Nú er ballið byrjað og við ætlum ekki að láta okkar eftir liggja!

ÁFRAM AFTURELDING OG ÁFRAM ROTHÖGGIÐ!

Toggi er fyrirliði roThöggsins

AukAblAð um meistArAflokk kArlA í hAndknAttleikÚtgefandi: Meistaraflokkuraftureldingar í samvinnu við Mosfelling. umsjón: Þrándurgíslason og Hrannarguðmundsson,smáriguðfinnsson og Fannar Helgirúnarsson.