11
Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar

Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011

Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar

Page 2: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og
Page 3: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

Page 4: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

Allir langtímaatv.lausir

Grunnsk

óli;

4.084;

53% Framhal

d

ýmisk.;

556; 7%

Iðnnám;

1.063;

14%

Stúdent

spróf;

881;

11%

Háskóla

nám;

1.162;

15%

Yngri en 30 ára langtímaatv.lausir

Grunns

kóli;

1.541;

70%

Framhal

d

ýmisk.;

75; 3%

Iðnnám;

173; 8%

Stúdent

spróf;

260;

12%

Háskóla

nám;

159; 7%

Page 5: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

Námsúrræði: Námssamningar um styttra nám og starfstengt nám á atvinnuleysisbótum

Starfstengd úrræði – starfsþjálfun – reynsluráðning – frumkvöðlastarf – átaksverkefni – styttri námskeið s.s. vinnuvélapróf

Styttri námskeið, innan stofnunar og aðkeypt ◦ Sjálfsstyrking – tölvunámskeið – tungumál osfrv.

Ýmis sérverkefni, s.s. Fjölsmiðja og aðrar smiðjur og klúbbar

Ráðgjöf og viðtöl – einstaklingar og hópar Vinnumiðlun – upplýsingar um starfsmöguleika

annars staðar á landinu og erlendis ofl Samstarf við Símenntunarmiðstöðvar og FA

Page 6: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

Ungt fólk til athafna ◦ 15-24 fyrst og svo 25-29 ára

Sumarátak fyrir námsmenn ◦ Námsmenn milli anna ekki lengur með bótarétt –

sérstakt atvinnuátak í staðinn

Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ◦ 30 ára og eldri sem hafa verið ár eða lengur

atvinnulausir

Átak í tæknimenntun ◦ Aukinn sveigjanleiki til að stunda tæknimenntun á

atvinnuleysisbótum

Fjölsmiðja á Suðurnesjum

Page 7: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

Heildarfjöldi í framhaldsskólum á haust- og vorönn í tækni- og iðngreinanámi = 201

Símenntunarkerfið - Yfirlit yfir þátttöku í tölvutengdu námi og nýsköpun Almennt tölvunám = 109 Grafísk vinnsla og hönnun = 59 Kerfisumsjón – Kerfisstjórn = 58 Vefsíðugerð = 55 Tölvuviðhald og viðgerðir = 89 Frumkvöðlar og stjórnun = 97 Að auki hafa ca. 30 einstaklingar fengið námssamning 2 og námsstyrk til

að stunda nám sem lýkur með Micosoft-gráðu

Heildarfjöldi á tölvutengdum námskeiðum + nýsköpun = 497 Samtals hafa því tæplega 700 einstaklingar 16 – 25 ára verið í

námi/námskeiðum í iðn- og tæknigreinum frá febrúar 2010

10.2.2011 7

Page 8: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

feb-apr jún-ágú okt-des

Grunnúrræði 222 150 554

Smiðjur og klúbbar 260 98 298

Tölvu- bókhalds og skr.st.námskeið 158 135 544

Tungumál 342 199 431

Fagnámskeið 334 163 478

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins 268 40 299

Námssamningar 903 67 493

Vinnust.nám, starfsþ. og reynsluráðning 232 306 269

Nýsköpun 98 90 78

Átaksverkefni 125 318 168

Námsstyrkir 121 55 87

Samtals 3.066 1.622 3.698

Page 9: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

Frumkvöðla, rekstrar og nýsköpunarnámskeið Nýsköpunarmiðstöð og V6 sprotahús 268 Tölvunámskeið Almenn 464 Grafísk hönnun og vefsíðugerð 147 Forritun 36 Tölvuviðhald og viðgerðir 57 Tölvuþjónustunámskeið 15 Námssamningar I eða II hjá fjölbrauta, iðn- og tækniskólum, auk frumgreinadeilda

HR og Keilis Grunndeildir iðngreina og starfsnám 115 Frumgreinanám 23 Að lokum eru atvinnuleitendur á námskeiðum á eigin vegum sem sótt hafa um

námsstyrki vegna námskeiða hjá tölvuskólum Kerfisstjórnunar, netstjórnunar, tölvuviðgerðanáms, grafískrar hönnunar,

vefsíðugerðar, forritunarnáms 72

Alls 1197 einstakl.

Page 10: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

Frumgreinanám og BS – nám. Þátttakendur HR, HÍ, Bifröst og Keilir. Skólagjöld greidd fyrsta árið í námi. Þátttakendur 23 einstaklingar

Iðngreinatorgið –samstarf með með framhaldsskólunum – kynning á hendi Tækniskólans. Þátttaka ekki góð – aðeins 12 einstaklingar.

Page 11: Menntadagur iðnaðarins 9. febrúar 2011 - si · Þor – verkefni fyrir langtímaatvinnulausa ... 10.2.2011 7 . feb-apr jún-ágú okt-des Grunnúrræði 222 150 554 Smiðjur og

10.2.2011 11

Nám í hugbúnaðar og tæknigreinum sett í forgang

Aukið samstarf við framhaldsskólana auk háskólanna

Samstarf við samtök á vinnumarkaði

Meiri kynningu – lengri fyrirvara

Meiri sátt um stefnumótun

Huga að grunnskólunum og niðurskurðinum þar