19
Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF haldið í Háskóla Íslands í Odda 101 3.apríl 2009 „það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar”

Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

  • View
    230

  • Download
    7

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Menntun frumkvöðlaNýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Svanborg R. JónsdóttirDoktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla

Íslands

Erindi flutt á málþingi FÍKNF haldið í Háskóla Íslands í Odda 1013.apríl 2009

„það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar”

Page 2: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Hvers konar menntunar þarfnast nemendur á 21.öldinni?

Grunnþekking og grunnfærni

Page 3: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Skapandi hugsun og vinnubrögðLitla s-sköpunargáfan - möguleikahugsun

• Að kunna að hagnýta margskonar þekkingu– Virk uppbygging á eigin þekkingu

• Sjálfssköpun – efla eigin getu til áhrifa– Kunna að leysa vandamál– Vera skapandi í eigin lífi - sjálfsbjargarfærni

• Stöðug þörf fyrir nýjungar og lausnir á margskonar vandamálum

• Geta endurskapað eigin atvinnu eða skapað eigin tækifæri

• Siðferði og sköpun - ábyrgð

Page 4: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Gengur út á að nýta margskonar þekkingu, samþætta þekkingu margra námsgreina og þekkingu af lífinu á hagnýtan og skapandi hátt.

Page 5: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Frumkvöðlar

• Í eigin lífi• Í atvinnulífi

• Reka fyrirtæki• Sem starfsmenn

• Sem virkir þáttakendur í samfélagi

Page 6: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Á ensku:• Entrepreneurship education • Enterprise in education • Entrepreneurial education (attitudes, skills

and knowledge)

Page 7: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Á Íslandi

nýsköpunar- og frumkvöðlamennt tvær hliðar á sama peningi

Age/grade level6 yrs old 20 yrs old

CreativityLearning to

innovate

EntrepeneurshipLearning to do

business

© Macdonald and Jónsdóttir, 2007

Page 8: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF
Page 9: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Þrjár víddir frumkvöðlasviðsins

með sameiginlegri færni sem í grunninn byggir á nýsköpunarfærninni

Page 10: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Mikilvægi frumkvöðlamenntar

fyrir einstaklinginn

• Atvinna og tekjur – (eigið fyrirtæki eða betri starfsmaður)

• Sjálfsþekking – þekkja styrkleika og veikleika• Gagnsemi í daglegu lífi

Page 11: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Mikilvægi frumkvöðlamenntar

Fyrir efnhagaslíf

• Meiri sveigjanleiki og nýsköpun• Betri samkeppnismöguleikar alþjóðlega• Meiri athafnasemi á heimaslóðum

Page 12: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Mikilvægi frumkvöðlamenntar

Fyrir samfélagið í heild

– Aukin velmegun vegna aukins innleggs í efnahagslíf

– Meira traust og trú á framtíðina – Uppbyggileg viðhorf til samfélagsins

Kjarni nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar: að efla trúna á eigin getu til

að hafa áhrif

Page 13: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Menntun eða þjálfun innan menntakerfis í hvaða formi sem er, sem beinist að því að efla nýsköpunar- og frumkvöðlafærni (viðhorf og/eða þekkingu)

Menntun sem felst í að efla og auka trú á eigin sköpunargáfu og glæða frumkvæði þannig að nemandinn

•læri vinnubrögð sem geri hann hæfari til að móta umhverfi sitt•öðlist trú á að hann geti breytt aðstæðum sínum

Page 14: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Mikilvæg hliðar-áhrif nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar

– Gefur ungu fólki tækifæri til að þroska persónuleika sinn

– Minnkar neikvæð viðhorf til skólagöngu og að nemendur hætti í skóla áður en þau hafa fengið starfsmenntun

– Eflir sjálfstraust – Notkun virkra kennslu- og námsaðferða ( fjölbreyttar aðerðir;

nemandinn er virkur þátttakandi í mótun og framkvæmd námsins)

– Skilningur á mikilvægi framlags frumkvöðlastarfsemi til verðmætasköpunar í samfélaginu

– Kraftmiklar og lifandi menntastofnanir – Samstarf skóla og stofnana í nær-samfélaginu

Page 15: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Dæmigerð einkenni nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar

Page 16: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Nokkur algeng markmið í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

•Kunna að grípa og notfæra sér tækifæri•Kunna að þróa vöru eða þjónustu út frá hugmynd •Geta hrifið aðra með hugmynd sinni, vöru, þjónustu eða starfsemi

•Kunna að grípa og notfæra sér tækifæri•Kunna að þróa vöru eða þjónustu út frá hugmynd •Geta hrifið aðra með hugmynd sinni, vöru, þjónustu eða starfsemi

•Búa til tengslanet með öðru ungu fólki og fullorðnum

•Kynnast og skilja hvernig mismunandi félög og fyrirtæki leggja af mörkum til samfélagsins

•Taka ábyrgð á eigin ákvörðunum og vali•Geta höndlað með peninga á ábyrgan hátt •Þekkja grundvallarlögmál markaðarins •Telja stofnun fyrirtækis sem mögulegan og áhugaverðan kost við val á starfi

•Taka ábyrgð á eigin ákvörðunum og vali•Geta höndlað með peninga á ábyrgan hátt •Þekkja grundvallarlögmál markaðarins •Telja stofnun fyrirtækis sem mögulegan og áhugaverðan kost við val á starfi

•Líta á vandamál og þarfir sem tækifæri •Hafa kjark til að glíma við vandamál og leysa þau•Kunna og hafa færni til að breyta lausnum í vöru eða þjónustu

•Líta á vandamál og þarfir sem tækifæri •Hafa kjark til að glíma við vandamál og leysa þau•Kunna og hafa færni til að breyta lausnum í vöru eða þjónustu

Page 17: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Sýnd veiði en ekki gefinSýnd hafa verið jákvæð áhrif frumkvöðlamenntar• Aukin færni til að vinna með öðrum í hópum/teymi • Betra samband milli kennara og nemenda • Aukin vinátta meðal nemenda • Aukinn námsáhugi • Aukið sjálfstraust • Aukning á nýjum fyrirtækjum sem ná árangri

En margir þættir hafa áhrif á gæði og útkomu slíkra námstilboða

Page 18: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Hvað skiptir mestu máli?

• Viðhorf, færni og áhugi kennarans

• Stuðningur stjórnenda• Námsefni

Viðhorf foreldra

Viðhorf nemenda

Námsmat

OPINBER NÁMSKRÁ

Page 19: Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF

Enginn kvóti á hugvit

“Sko það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar, þannig að auðvitað eigum við að láta þetta blómstra allt

saman”. Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri á Vík, á málþingi FÍKNF 2008.