32
Auglýsingasíminn er 563 0300 Netfang [email protected] Næsta blað kemur út 12. október Breytingar í kynningarbæklingi Ferðaþjónustu bænda Upplag Bændablaðsins 12.000 Þriðjudagur 28. september 2004 16. tölublað 10. árgangur Blað nr. 203 18 Íslandsmeistarakeppni í ostagerð, ólympíuborð kokkalandsliðsins og frumsýning á nýjum ostum Sjá bls. 4 Nú efnum við til samkeppni um besta bændavefinn! Sjá bls. 14 Garðyrkjuskóli ríkisins að Reykjum Undirbúningur að byggingu nýs skólahúss að hefjast Fyrir tveimur árum var kennsluhúsnæði Garðyrkju- skóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi dæmt ónýtt af Fram- kvæmdasýslu ríkisins. Húsið er svo illa farið að ódýrara er talið að byggja nýtt skólahús en að gera við það og verður hafist handa við byggingu nýs skóla- húss innan skamms. Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra sagði í samtali við Bændablaðið að hann hefði tekið skólabygginguna til umfjöllunar innan ríkisstjórnarinnar um miðjan september sl. Hann sagðist þar hafa gert ríkisstjórninni grein fyrir því að skólahúsið væri ónýtt. ,,Ég kynnti þar líka þá hug- mynd mína að selja hluta af landi Reykja sem skólinn hefur ekki not fyrir og nýta þá peninga sem fyrir landið fást til að byggja skóla- húsið. Þarna er um verðmætt land að ræða þar sem er jarðhiti og einnig er það mjög heppilegt til útivistar. Ég mun mjög fljótlega skipa bygginganefnd sem mun sjá um að láta hanna nýja húsið og þá verður farið af stað af fullum krafti," sagði Guðni Ágústsson. Sveinn Aðalsteinsson, skóla- meistari Garðyrkjuskólans, sagði að síðan skólahúsið var dæmt ónýtt fyrir tveimur árum hefði lítið verið fyrir það gert nema til að halda í horfinu enda vænlegra að skoða möguleika á nýju húsi. Varðandi sölu á landi til að fjármagna bygginguna sagði Sveinn að þarna væru ýmsar landnytjar eins og til að mynda borholur sem flæktu málið dálítið. Þær gerðu samningagerð og út- boðsgögn flóknari heldur en ef um venjulegt land væri að ræða en allt væri þetta tæknileg verkefni sem hægt væri að leysa. Guðlaugur Garðar Lárusson frá Reykjaflöt uppsker púrru í kennaraverkfalli. /Bbl. Soffía Verðhækkun til sauðfjárbænda Gengið hefur verið frá samkomulagi um ráðstöfun vaxta- og geymslugjalda milli Bændasamtaka Íslands, Landssamtaka sláturleyfishafa og Landssamtaka sauðfjárbænda fyrir afurðaárið 2004-2005. Efnislega er samkomulagið lítið breytt frá fyrra ári þar sem vaxta- og geymslugjöld greiðast í samræmi við framleiðslu og birgðir kindakjöts sem ætlað er til sölu á innanlandsmarkaði. Ennfremur er að finna ákvæði sem felur það í sér að verði heildarfjárþörf minni en umsamin fjárhæð, verður vaxtaprósenta endurreiknuð til þeirra sláturleyfihafa sem hækka verð til bænda um 2% frá áður auglýstri verðskrá. Þessa verðuppbót skal greiða eigi síðar 31. desember 2004. Þrír bændur á Snæfellsnesi, þeir Eggert Kjartansson á Hofs- stöðum í Eyja- og Miklaholts- hreppi, Ástþór Jóhannsson í Dal í sama hreppi og Bjarni Einars- son á Tröðum í Snæfellsbæ, eru byrjaðir að byggja 1,9 MW virkjun og hafa gert samning við Hitaveitu Suðurnesja um kaupa orkuna. Þeir hyggjast taka rafstöðina í notkun 30. mars á næsta ári. Hún er í landi Hofstaða og Dals. Eggert sagði í samtali við Bændablaðið að eftir því sem best er vitað muni þetta vera fyrsti samningurinn eftir að nýju raf- orkulögin tóku gildi sem gerður er þar sem orkan er tengd inn á einum stað en tekin út annars staðar á landinu á landskerfinu. Hann sagði að þeir ætluðu ekki að nota sjálfir neitt af orkunni. Hér væri bara um fyrirtæki að ræða í formi einkahlutafélags. Fram- kvæmdaáætlunin fyrir virkjunina er upp á 260 milljónir króna. Eggert sagði þá félaga ekki vilja gefa upp á hve löngum tíma virkjunin myndi borga sig miðað við þann samning sem þeir hafa gert við Hitaveitu Suðurnesja. Rörin að vélahúsinu eru 1500 metra löng og sagði Eggert að þau væru komin til þeirra, byrjað að grafa fyrir þeim og í beinu fram- haldi yrði svo farið í að byggja stífluna. Undirbúningur þessari framkvæmd hófst í byrjun árs 2003 en það hefur flýtt mjög fyrir hversu miklar upplýsingar lágu fyrir um svæðið m.a. vatnsmælingar til margra ára. Á myndinni t.v. má sjá að rörin sem bændurnir nota eru engin smásmíði. ÞRÍR BÆNDUR Á SNÆFELLSNESI ERU AÐ BYGGJA 1,9 MW VIRKJUN OG HITAVEITA SUÐURNESJA KAUPIR ORKUNA

Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Auglýsingasíminn er 563 0300Netfang [email protected]

Næsta blað kemur út 12. október

Breytingar íkynningarbæklingiFerðaþjónustu bænda

Upplag Bændablaðsins

12.000Þriðjudagur 28. september 2004

16. tölublað 10. árgangur

Blað nr. 20318Íslandsmeistarakeppni íostagerð, ólympíuborðkokkalandsliðsins og

frumsýning á nýjum ostumSjá bls. 4

Nú efnum við tilsamkeppni um

bestabændavefinn!Sjá bls. 14

Garðyrkjuskóli ríkisins að Reykjum

Undirbúningur aðbyggingu nýs

skólahúss að hefjastFyrir tveimur árum varkennsluhúsnæði Garðyrkju-skóla ríkisins að Reykjum íÖlfusi dæmt ónýtt af Fram-kvæmdasýslu ríkisins. Húsið ersvo illa farið að ódýrara er taliðað byggja nýtt skólahús en að

gera við það og verður hafisthanda við byggingu nýs skóla-húss innan skamms.

Guðni Ágústsson landbúnaðar-ráðherra sagði í samtali viðBændablaðið að hann hefði tekiðskólabygginguna til umfjöllunarinnan ríkisstjórnarinnar um miðjanseptember sl. Hann sagðist þarhafa gert ríkisstjórninni grein fyrirþví að skólahúsið væri ónýtt.

,,Ég kynnti þar líka þá hug-mynd mína að selja hluta af landiReykja sem skólinn hefur ekki notfyrir og nýta þá peninga sem fyrirlandið fást til að byggja skóla-húsið. Þarna er um verðmætt landað ræða þar sem er jarðhiti ogeinnig er það mjög heppilegt tilútivistar. Ég mun mjög fljótlegaskipa bygginganefnd sem mun sjáum að láta hanna nýja húsið og þáverður farið af stað af fullumkrafti," sagði Guðni Ágústsson.

Sveinn Aðalsteinsson, skóla-meistari Garðyrkjuskólans, sagðiað síðan skólahúsið var dæmtónýtt fyrir tveimur árum hefði lítiðverið fyrir það gert nema til aðhalda í horfinu enda vænlegra aðskoða möguleika á nýju húsi.

Varðandi sölu á landi til aðfjármagna bygginguna sagðiSveinn að þarna væru ýmsarlandnytjar eins og til að myndaborholur sem flæktu málið dálítið.Þær gerðu samningagerð og út-boðsgögn flóknari heldur en ef umvenjulegt land væri að ræða en alltværi þetta tæknileg verkefni semhægt væri að leysa.

Guðlaugur Garðar Lárusson frá Reykjaflöt uppsker púrru í kennaraverkfalli. /Bbl. Soffía

Verðhækkun tilsauðfjárbændaGengið hefur verið frásamkomulagi um ráðstöfunvaxta- og geymslugjalda milliBændasamtaka Íslands,Landssamtaka sláturleyfishafaog Landssamtakasauðfjárbænda fyrir afurðaárið2004-2005. Efnislega ersamkomulagið lítið breytt fráfyrra ári þar sem vaxta- oggeymslugjöld greiðast ísamræmi við framleiðslu ogbirgðir kindakjöts sem ætlað ertil sölu á innanlandsmarkaði.Ennfremur er að finna ákvæðisem felur það í sér að verðiheildarfjárþörf minni enumsamin fjárhæð, verðurvaxtaprósenta endurreiknuð tilþeirra sláturleyfihafa semhækka verð til bænda um 2%frá áður auglýstri verðskrá.Þessa verðuppbót skal greiðaeigi síðar 31. desember 2004.

Þrír bændur á Snæfellsnesi, þeirEggert Kjartansson á Hofs-stöðum í Eyja- og Miklaholts-hreppi, Ástþór Jóhannsson í Dalí sama hreppi og Bjarni Einars-son á Tröðum í Snæfellsbæ, erubyrjaðir að byggja 1,9 MW

virkjun og hafa gert samning viðHitaveitu Suðurnesja um aðkaupa orkuna. Þeir hyggjasttaka rafstöðina í notkun 30.mars á næsta ári. Hún er í landiHofstaða og Dals.

Eggert sagði í samtali við

Bændablaðið að eftir því sem bester vitað muni þetta vera fyrstisamningurinn eftir að nýju raf-orkulögin tóku gildi sem gerður erþar sem orkan er tengd inn á einumstað en tekin út annars staðar álandinu á landskerfinu.

Hann sagði að þeir ætluðu ekkiað nota sjálfir neitt af orkunni. Hérværi bara um fyrirtæki að ræða íformi einkahlutafélags. Fram-kvæmdaáætlunin fyrir virkjuninaer upp á 260 milljónir króna.Eggert sagði þá félaga ekki viljagefa upp á hve löngum tíma

virkjunin myndi borga sig miðaðvið þann samning sem þeir hafagert við Hitaveitu Suðurnesja.

Rörin að vélahúsinu eru 1500metra löng og sagði Eggert að þauværu komin til þeirra, byrjað aðgrafa fyrir þeim og í beinu fram-haldi yrði svo farið í að byggja

stífluna.Undirbúningur að

þessari framkvæmd hófst íbyrjun árs 2003 en þaðhefur flýtt mjög fyrirhversu miklar upplýsingarlágu fyrir um svæðið m.a.vatnsmælingar til margraára.

Á myndinni t.v. má sjáað rörin sem bændurnirnota eru engin smásmíði.

ÞRÍR BÆNDUR Á SNÆFELLSNESI ERU AÐBYGGJA 1,9 MW VIRKJUN OG HITAVEITA

SUÐURNESJA KAUPIR ORKUNA

Page 2: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

2 Þriðjudagur 28. september 2004

Endursmíði gamalla dráttarvélaer sívinsælt viðfangsefni. Í flest-um tilvikum eru það karlmennmeð sterkar taugar í sveitinasem taka að sér gamlar vélar oggera þær þannig úr garði að þæreru eins og splunkunýjar. Hérmá sjá höfuðborgarbúann ogAusturbæinginn Pál R. Pálssonsem á sér það áhugamál að gera

upp gamla traktora. Á meðfylgjandi mynd situr

Páll við stjórnvölinn á Farmal Cubárg. 1952. Raunar er þessi vél settsaman úr þremur. Tvær komu fráJóni Gunnarssyni frá Arnarnesi íKelduhverfi og sú þriðja frá Ás-mundi Guðmundssyni, Arkarlæk íSkilmannahreppi.

Vélin sem er fjær er Farmall

Cub árg. 1957, en hana keypti Pállaf Ingólfi Péturssyni á Húsavík.Svo ætt vélarinnar sé rakin þá fékkIngólfur hana hjá Ásmundi Karls-syni, bónda á Vaði I í Reykdala-hreppi.

Páll sagði við tíðindamannBbl. að hann hefði gert upp fleiritraktora en hér eru nefndir tilsögunnar. "Þetta er skemmtilegt

áhugamál," sagði Páll og gat þessað í sjálfu sér væri ekki erfitt að út-vega varahluti í þessar vélar. Ennværu framleiddir "orginal" hlutirog merkimiðar, en sannast sagnaværu þeir nokkuð dýrir. Aðspurðursagði Páll að menn hefðu rætt umnauðsyn þess að stofna félagsskapþeirra einstaklinga sem gerðu uppgamla traktora. "Það hlýtur að veragrundvöllur fyrir svoleiðis félagi.Til eru félög þeirra sem hafaendursmíðað gamla bíla. Gamlardráttarvélar eru ekki síðurmerkileg tæki," sagði Páll.

Flottir traktorar í Austurbænum!Páll og dráttarvélarnar hans.

Úttekt ágróður-setningu fráupphafi Suður-landsskógaTveir starfsmenn á vegumSuðurlandsskóga, þeirBjörgvin Eggertsson skógar-verkfræðingur og Jón ÞórBirgisson skógfræðinemi eruað taka út gróðursetningarfrá upphafi Suðurlandsskógaog til ársins 2002 á um 40jörðum á Suðurlandi. Veriðer að safna upplýsingum umástand viðkomandi ungskóga.Þá er tekinn út vöxtur og við-gangur, talið er í reitum ogtrén hæðarmæld. Tilgangur-inn er að sjá framvinduskógræktarinnar frá upphafi.

Björn B. Jónsson, fram-kvæmdastjóri Suðurlands-skóga, sagði í samtali viðBændablaðið að í fyrra hefðiverið gerð úttekt á öllum jörð-um sem byrjuðu skógrækt áðuren Suðurlandsskógar urðu til eneru inn í verkefni Suðurlands-skóga. Nú er verið að taka útþær jarðir sem hafa verið meðalveg frá byrjun og fram tilársins 2002. Síðan verðurkomið með aðgerðarplanvarðandi endurgróðursetninguog fleira sem gera þarf.

,,Við fyrstu sýn er útkomanvel viðunandi en samt misjöfn.Þessi úttekt mun nýtast bænd-um vel því að henni lokinnimunu þeir fá í hendur saman-tekt á úttektinni og síðan ætlumvið að vinna aðgerðaplanið ísamvinnu við þá. Það ætti þvíað vera meira öryggi fyrirbændur um að það verði skógurþar sem á að verða skógur,"sagði Björn.

Gróðursetningu hjá Suður-landsskógum nú í ár lauk næralveg í lok júní og var plantaðrúmlega einni milljón plantna ívorgróðursetningu. Sagði Björnað þær hefðu gengið óvanalegavel. Haustgróðursetning er þvímjög lítil í ár. Hann segir þaðfara vaxandi ár frá ári aðgróðursett sé með vélum.

Þeim fjölgar jafnt og þéttsem gerast skógarbændur entakmörk eru fyrir því hve hrattþeim getur fjölgað og fer þaðeftir því hvað Suðurlands-skógar ráða við og því fjár-magni sem er til ráðstöfunar.Björn segir að þess vegna séalltaf biðlisti fólks sem villgerast skógarbændur.

Margir bændur hafakeypt sér ISDNsímstöðvar fráSímanum til að komastí betra netsamband. ÍA-Skaftafellssýslu hafaverið brögð af því aðþessar símstöðvar bilisem má mjög líklegarekja til óstöðugleika írafmagni frá RARIK. Íseptember mánuði hafadottið út símstöðvar áum tíu bæjum áMýrum og nágrennivegna rafmagns-truflanna.

Ferðaþjónustubændur hafa orðið fyrirmestum óþægindumvegna þessa enda þásímasambandslausir ogþar með án tengingar

við netið.EigendumISDNsímstöðvannahefur veriðbent á þeirgeti fengið sérvaraaflstöðvarsem verji tækigegn sveiflumí rafmagni eneðlilega erubændur ekkisáttir við aðþurfa dýranbúnað til aðverjarafmagnstækisín vegnaóstöðugleika í rafmagnifrá RARIK. Síminnlánaði fólki ISDN símaendurgjaldslaust til að

bjarga málumumstundarsakireða þar tilvaranleg lausner fundin.Bændur ásvæðinu eruseinþreyttir tilvandræða ennúna þegarþetta er farð aðgerast trekk ítrekk þá leituðiþeir tiltölvudeildarBændasamtakaÍslands umliðveislu.

Að sögn JónsBaldurs Lorange,forstöðumannstölvudeildar

Bændasamtakanna, erljóst að RARIK ogSíminn verði að finna ísameiningu varanlegalausn á þessu og hefurhann rætt við báðaaðila sem taka jákvættí að leysa málið áviðunandi hátt fyrirbændur. Svo virðistvera sem ISDNsímstöðvarnar séuviðkvæmari en önnurrafmagnstæki vegnayfirspennu en JónBaldur taldi allt bendatil þess að ástand árafmagni á þessu svæðiværi slæmt og hefði þvíáhrif á endingu allrarafmagnstækja.

Rafmagnstruflanir skemmaISDN símstöðvar hjá bændum

Eins og er kunnugt hafa bændur haft miklaráhyggjur af kálfadauða. Blaðið innti ÞórólfSveinsson, formann Landssambands kúa-bænda, eftir því hvað væri að frétta af rann-sóknum á orsökum kálfadauða. Þórólfursagði málið hafa verið til umfjöllunar á vett-vangi fagráðs í nautgriparækt. Fagráð hefðiskipað þá Braga Líndal, Halldór Runólfssonog Jón Viðar Jónmundsson í starfshóp til aðfjalla um málið og hvað væri til ráða. Í um-ræðu um málið og frekari skoðun á því hefursvo komið í ljós að augljósar brotalamir eruvarðandi þekkingu á eðli vandans. Þessvegna hefur verið unnin áætlun um þaðhvernig best megi greina áhættuþætti ogorsakir þessa vandamáls.

Það sem ákveðið var að gera í fyrstu ereftirfarandi:

A: Vinna víðtæka greiningu á snefilefnum í

íslensku gróffóðri því að ljóst er að talsvertvantar á að fyrirliggjandi þekking sé nægileg tilað meta hvort efnaskortur er orsakavaldur íþessu efni.

B: Í öðru lagi er ætlunin að greina mögulegaáhættuþætti með því að afla talsvert víðtækraupplýsinga af nokkrum hópi kúabúa. Um 90kúabændur hafa lent í úrtaki og hefur þeimþegar verið sendur spurningalisti vegna þessa.Þessum lista á ekki að svara skriflega, heldurverður hringt í þá sem hafa fengið lista og sam-ræmdra svara aflað símleiðis.

C: Í þriðja lagi vantar betri greiningu á þvíhvernig og hvenær dauða kálfanna ber að. Tilað afla slíkra upplýsinga hefur verið útbúið sér-stakt eyðublað þar sem mögulegt er að skránánari upplýsingar um burðarferilinn hjá kúm.Þeir sem hafa fengið þessi blöð send eru beðnirað útfylla þessi eyðublöð fyrir burð á öllumfyrsta kálfs kvígum og helst öllum kúm sembera á búinu frá því eyðublaðið berst til við-komandi bónda, þar til mjólkurskýrslu verðurskilað í janúar.

.,Það er afar mikilvægt að þessir kúabændurleggi lið og veiti umbeðnar upplýsingar'' sagðiÞórólfur. ,,Þannig verður vonandi hægt að aflaupplýsinga sem færa okkur nær því að greinaorsakir vandans og þar með að leggja grunn aðbættri stöðu þessara mála''.

Rannsóknir á orsökum kálfadauða

Kindakjöt selst velEkkert lát er á góðri sölukindakjöts en aukning var íjúlímánuði um rúm 65%miðað við sama tímabil árið áundan. Í ágúst varsöluaukningin rúm 30%,sala síðasta ársfjórðung fórupp um tæp 39% miðað viðsama tímabil árið 2003.

Mikið verðstríð ríkti ákjötmarkaði á síðustu 2 árumog varð óæskilegbirgðaaukning á kindakjöti áþví tímabili. En þar sem salanhefur farið langt fram úrbjörtustu vonum eru birgðirkjöts frá fyrra ári langtumminni en menn gerðu ráð fyrirog birgðastaða í lok ágúst orðinásættanleg. Þessi góða sala berþess vitni að bændur eru aðframleiða úrvalsvöru semsannast best á sérstaklega góðriumfjöllun og viðtökum áerlendum mörkuðum enútflutningur á dilkakjöti inn ádýra markaði erlendis hefurgengið mun betur en áætlaðvar.

Nóg af hrati hjá Agli!Bændablaðið sagði á

dögunum frá ofurkúnniÞyrnirós frá Ytri-Tjörnum íEyjafirði sem m.a. er alin á

bygghrati frá bruggverksmiðjuVífilfells á Akureyri.

Guðmundur Mar Magnússon,bruggmeistari hjá Agli

Skallagrímssyni, hafði sambandvið blaðið og sagði að þeir

væru í vandræðum við að losnavið sitt hrat. Þeir bjóða nú þegar

einum svínabónda upp áheimsendingu og óska eftir að

komast í samband við fleiribændur í nágrenni Reykjavíkur.Um er að ræða 8-10 tonn á viku

og ekki úr vegi að nokkrirbændur taki sig saman sagði

bruggmeistarinn. Þeir sem hafaáhuga er bent á að hafa

samband við Guðmund í síma580-9049.

Bændablaðsmynd/Jón Eiríksson.

Page 3: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi
Page 4: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

4 Þriðjudagur 28. september 2004

Skv. hollustuháttalögum nr. 7/1998 ereftirliti með mengandi starfsemi skipt ámilli heilbrigðisnefnda sem starfa á vegumsveitarfélaganna annars vegar og Um-hverfisstofnunar, áður Hollustuverndarríkisins, hins vegar. Í lögunum er tekiðfram að heimilt sé að fela heilbrigðis-nefndum eftirlit með starfsemi sem Um-hverfisstofnun vinnur starfsleyfi fyrir.Samkvæmt ákvæðum laganna eruþvingunarúrræði samt áfram í höndumUmhverfisstofnunar. Í nýjum lögum ummeðhöndlun úrgangs er þó kveðið á um aðframselja megi ekki bara eftirlitið heldureinnig þvingunarúrræði sem unnt er að

beita til að ná fram úrbótum ef starfsemi erekki í samræmi við ákvæði starfsleyfis.

Heilbrigðiseftirlit Austurlands, HAUST,hefur um árabil haft með höndum eftirlit meðfiskmjölsverksmiðjunum á Austurlandi semog allri sorpförgun á svæðinu skv. samningiþar um. Ástæðan fyrir því að HAUST tók yfirþetta eftirlit var sú að þáverandi Hollustuverndgat ekki vegna fjarlægðar brugðið nógu fljóttvið ef mengunarslys átti sér stað og heil-brigðisfulltrúar voru oft kvaddir til án þess aðendurgjald kæmi fyrir þeirra vinnu.

Heilbrigðiseftirlit Austurlands hefur núítrekað óskað eftir viðræðum við Umhverfis-stofnun vegna framsals eftirlits með annarri

starfsemi sem Umhverfisstofnun veitirstarfsleyfi og/eða hefur eftirlit með áAusturlandi. Þar má nefna stóru fiskeldisfyrir-tækin, olíubirgðastöðvar og væntanlegt álver.Nokkur önnur heilbrigðiseftirlitssvæði hafasvipaða samninga um ákveðna þætti eftirlitsf.h. Umhverfisstofnunar, en sækjast eftir að fáeinnig þvingunarúrræðin. Þetta á t.d. við umUmhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur.Vesturlandssvæði sækist eftir að fá slíkasamninga á meðan sum svæðanna telja ekkieftirsóknarvert að yfirtaka eftirlit með þessumhætti.

Helga Hreinsdóttir, framkvæmdastjóriHAUST, segir að það virðist vera þungt fyrirfæti hjá Umhverfisstofnun í þessu máli. Þann7. september var haldinn fundur um málið ogkom Umhverfisstofnun þar með samningsdrögsem HAUST þykir ekki aðgengileg.

,,Nú er mikið um að vera hér á Austur-landi. Fiskeldi komið af stað í stórum stíl,framkvæmdirnar við Kárahnjúka og á næstaleiti bygging álverksmiðju á Reyðarfirði, svoeitthvað sé upptalið. Við teljum að við getumveitt góða þjónustu og betra eftirlit til dæmishvað varðar olíumálin vegna nándar og tíðraferða upp á Kárahnjúkasvæðið. Forsvarsmennhjá Umhverfisstofnun svara málaleitan á þannveg að eðlilegt sé að eftirlitið sé sem næstfyrirtækjunum en þeir telja sig missa yfirsýnog þekkingu á þessum stóru fyrirtækjum efþeir framselja okkur eftirlitið," segir Helga.

Ákveðið hefur verið að setja á annan fundtil að ræða um framsal eftirlitsins enda þóttheilbrigðisnefndum þyki þunglega horfa umsamkomulag.

Umhverfisstofnun villekki afsala sérvöldum til Austfirðinga

"Það eru þrjú ár síðan Osta-dagar voru síðasta haldnir íPerlunni," segir Ólafur E.Ólafsson, framkvæmdastjóri sölu-og markaðsmála hjá Osta- ogsmjörsölunni. "Margt hefur gerst íostaiðnaðinum á þremur árum ognú verðum við með miklu stærrapláss, stærri borð undir ostana,fleira fólk við þjónustu og ráðgjöfog meira úrval."

Ostadagarnir hefjast á föstudagmeð formlegri opnun fyrirboðsgesti, þar sem kynntir verðaostadómar. Um 90 ostar verðateknir til dóma frá öllum ostafram-leiðendum á landinu og veitt verðagull, silfur og brons í föstumostum, desertostum og flokknumaðrir ostar. Í lokin stendur einnostaframleiðandi uppi sem Ís-landsmeistari og einn ostur sá bestiá landinu. Allir ostarnir sem teknireru til dóma verða sýndir ásérstöku borði. Opið verður fyriralmenning kl. 11:00 til 18:00 álaugardag og frá 13:00 til 18:00 ásunnudag.

Spennandi Ólympíuborð"Sýningin er fjölbreyttari nú en

áður og inn koma ýmsir samstarfs-aðilar sem bæta kryddi í Osta-dagana", segir Guðbjörg HelgaJóhannesdóttir markaðsfulltrúi."Ég er viss um að mörgum munþykja varið í að sjá Ólympíuborðkokkalandsliðsins. Skreytingin áþað verður sett upp fyrir opnuna áföstudag, en síðan mun kokka-landsliðið vinna alla aðfararnóttlaugardags við matreiðslu og

árangurinn fáum við að sjá fyrriOstadaginn í Smáralind, þeas álaugardag. Síðan verður öllupakkað niður og kokkalandsliðiðheldur á Ólympíuleika í Aþenu."

Veislueldhús Osta og smjör-sölunnar verður með starfsemi íVetrargarðinum og á miklu borðiverða sýnishorn af öllumvörumerkjum innan Osta ogsmjörsölunnar. "Ég er viss um aðmörgum mun koma það á óvarthve mikil breidd er í framleiðslu-vörum okkar, enda verða þarnabæði vörur til stórnotenda niður ísmæstu pakkningar til eintak-linga", segir Guðbjörg. "Margtannað verður þarna á ferðinni einsog vínráðgjöf á vegum Vínþjóna-

samtaka Íslands og happ-drættispottur fyrir þá sem skila innboðsmiðum, sem verða bornir úttil heimila í vikunni. Í vinning erflugmiði fyrir tvo með IcelandExpress."

Margar vörunýjungarEkki má gleyma vöru-

nýjungum á Ostadögum semjafnan kitla bragðlauka og vekjaeftirtekt. "Við vitum ekki alvegendanlega hve margar nýjungarverða kynntar en á meðal þeirra ernýr mygluostur, nýir fetaostar, nýostakaka, bragðbættur mysuosturog smyrjanlegur gráðostur. Viðvonumst til þess að það verðimikið spjallað og smakkað á Osta-dögunum og fólk hafi bæði gagnog mikið gaman af því aðheimsækja okkur í Vetrargarðinn",segir Ólafur E. Ólafsson að lokum.

Engin sala fer fram í Vetrar-garðinum á Ostadögum en öllumsem koma er boðið að smakka ágóðgætinu.

Aðildarfélög Osta- og smjör-sölunnar eru eftirtaldir ostafram-leiðendur: Mjólkurbú Flóamanna,Norðurmjólk, Mjólkurstöðin áEgilsstöðum Mjólkursamlagið íBúðardal, Mjólkursamlag Vopn-firðinga og Mjólkursamlag Kaup-félags Skagfirðinga.

Einnig verða Ostabúðin áSkólavörðustíg og OstahúsiðHafnarfirði, þátttakendur á Osta-dögum.

Ostadagar í Vetrargarðinum í Smáralind 1.- 3. október

Hægt að smakka á rösklega90 ostategundum

Osta- og smjörsalan gengst fyrir Ostadögum í Vetrargarðinum íSmáralind dagana 1.- 3. október. Þar verður mikið um að vera endabúist við tugþúsundum gesta. Meðal þess sem væntanlega mun dragaað verður Ólympíuborð kokkalandsliðsins, Íslandsmeistarakeppniostameistara, vínráðgjöf vínþjónasamtaka Íslands og frumsýningar ánýjum ostategundum. Einnig verður Beinvernd á staðnum og býðurupp á beinþéttnimælingar. Alls verður almenningi boðið að smakkayfir 90 ostategundir á Ostadögunum.

Íslandsmeistarakeppni í ostagerð, ólympíuborðkokkalandsliðsins og frumsýning á nýjum ostum

Ólafur E. Ólafsson í Smáralind en þar verða Ostadagarnir eftir örfáa daga.Smáralind verður æ vinsælli staður fyrir sýningar enda er húsnæðiiðrúmgott og auðvelt að finna bílastæði.

Tekjur af netaveiðióverulegar miðað viðtekjur af stangaveiði

Tekjur af netaveiði eruvafalítið óverulegar miðað viðtekjur af stangaveiði, segir ískýrslu Hagfræðistofnunar umefnahagsleg áhrif lax- ogsilungsveiða. Árið 2003 vorunetaveiddir um 7.500 laxar eðaum 22% af stangaveiddumlöxum það árið. Eldri úttektirhafa gefið til kynna að virðinetaveidds lax fyrir veiðifélög séaðeins um 7% af virðistangaveidds lax og því máálykta að efnahagslegt virðinetaveiddra laxa sé lítið ísamhengi við virðistangaveiddra laxa. Árið 2003voru netaveiddir um 60.000silungar en algengt er aðveiðiréttarhafarnir veiði sjálfirsilung í net segir í skýrslunni.

Norðurlandsskógar

Mikillvöxtur

þrátt fyrirþurrtsumar

Skógarbændur á Norðurlandieru nú í þann mund að ljúkahaustgróðursetningu. Í vorgróðursettu bændur um800.000 plöntur og í haustverða gróðursettar um 400.000plöntur.

Eins og alþjóð veit hefursumarið verið einstaklega hlýtten um leið hefur verið afar þurrtá mest öllu starfssvæði Norður-landsskóga. Þurrkurinn komnokkuð illa niður á smáplöntumsem gróðursettar voru í vor envöxtur hefur verið óvenju mikillhjá stálpaðri trjám. Dæmi eru umeins metra ársvöxt á greni ogfuran hefur víða vaxið 60-70 cm.Gríðarlegur vöxtur er einnig íösp og mörgum víðitegundum.Lerkið virðist hins vegar ekkivera alveg búið að ná sér eftirhremmingarnar í kjölfar hretsinsí fyrravor og hefur vöxtur í þeirritegund ekki verið eins mikill ogbúast hefði mátt við. Reynslaundanfarinna ára sýnir að á snjó-léttum þurrum svæðum kemurhaustgróðursetning oft betur útheldur en gróðursetning að vori.Hins vegar er ekki heppilegt aðbera áburð á samfara gróðursetn-ingu að haustinu og þarf því aðfara aftur yfir svæðin að vori ogbera á þær plöntur sem gróður-settar voru haustið áður. Enn-fremur er ekki heppilegt aðgróðursetja að hausti í landgerðirþar sem hætta er á frostlyftingu.Þar sem rakinn er nægur kemurhins vegar vor- og jafnvel sumar-gróðursetning yfirleitt best út.

Áhuginn fyrir Norðurlands-skógaverkefninu hefur aukistsamfara því að nú eru fyrstu gróð-ursetningarnar að verða sýnilegar.Umsóknir inn í verkefnið berastjafnt og þétt en því miður er ennþábiðlisti þar sem fjármagn hefurekki verið nægilegt til að allirkæmust að. Verði fjármagn tilverkefnisins samkvæmt þeirriþingsályktunartillögu sem sam-þykkt var á síðasta ári ætti þó aðverða hægt að útrýma biðlistanuminn í verkefnið á næstu tveimurárum. /VJ.

Fjörutíu pöntuðu sérfánastangir

Búnaðarsamband Suðurlandssafnaði saman pöntunum á

fánastöngum og ljósastaurum ogleitaði síðan eftir verðtilboðum.

Alls bárust pantanir á 40fánastöngum og 25

ljósastaurum. ValdimarBjarnason hjá BSS annaðistþetta mál og sagði hann aðsamið hafi verið við Bros-

auglýsingavörur í Reykjavík umfánastangirnar. Síðan þurfa þeir

sem pöntuðu að sækja sínastöng, hver fyrir sig, enda voru

pantanirnar allt frá Stykkishólmiaustur í Skaftafellssýslu.Ljósastaurarnir koma frá

fyrirtækinu Sandblástur ogmálmhúðun á Akureyri en

lamparnir frá Jóhanni Rönning.Valdimar sagði að um mjög

hagstætt verð hafi verið að ræða.

Page 5: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi
Page 6: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

6 Þriðjudagur 28. september 2004

Upplag: 12.000 eintökÍslandspóstur annast dreifingu blaðsins að mestu leyti.

ISSN 1025-5621

BændablaðiðMálgagn bænda og landsbyggðar

Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Því er dreift til allra bænda landsins og fjölmargraannarra er tengjast landbúnaði. Bændablaðinu er dreift ókeypis til þeirra er stunda búskap en

þéttbýlisbúar geta gerst áskrifendur að blaðinu. Árgangurinn kostar kr. 5.200 en sjötugir og eldri greiða kr. 2.250.

Bændablaðið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík.Sími: 563 0300 - Fax: 552 3855 - Kt: 631294-2279 Ritstjóri: Áskell Þórisson (ábm.)

Auglýsingastjóri: Eiríkur Helgason, blaðamaður: Sigurdór SigurdórssonNetfang blaðsins er [email protected]

Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins

Næstu blöð!okt.12. 26.

nóv.9. 23.

Frestur til að panta stærri auglýsingar erá hádegi miðvikudag fyrir útkomu. Smá-auglýsingar þurfa að að berast í síðastalagi fyrir fimmtudag fyrir útkomu.

Þrjátíu þúsund börn deyja áári vegna þess að þau fá vontvatn og ónógan mat

Jón Ormur Halldórssonstjórnmálafræðingur ritaði greiní Fréttablaðið fyrir skömmu. Jónsagði í upphafi greinarinnar:"Ellefta september árið 2001dóu þrjátíu þúsund börn úrfátækt. Fáir tóku eftir þessumdauðsföllum aðrir en foreldrar,systkini og nágrannar þessarabarna. Tala hinna látnu er þó velþekkt. Enginn dagur líður svo áþessari jörð að ekki deyieitthvað í kringum þrjátíuþúsund börn af þeirri ástæðueinni að foreldrar þeirra erufátækt fólk sem hvorki hefuraðgang að hreinu vatni nésæmilegri fæðu fyrir börnin sín.Þennan sama daga dóu líka þrjúþúsund saklausir menn vegnahryðuverka í New York. Sáatburður breytti heiminum. Enþó ekki fyrir alla. Og ekki tilhins betra. Frá því árásin vargerð á New York hafa um þaðbil þrjátíu milljónir barna dáiðúr fátækt. Tíu þúsund sinnumfleiri en dóu í árásinni fyrirþremur árum. Og að minnstakosti ein til tvær milljónirmanna til viðbótar hafa dáiðvegna stríðsátaka sem fáir takaeftir vegna þess að þau eru ekkiinni á dagskrá heimsmálannasem í þrjú ár hefur verið mótuðaf stríðinu gegn hryðjuverkum.Og enn aðrar milljónir mannahafa dáið úr sjúkdómum semauðvelt hefði verið að lækna þáaf fyrir lítið brot af þeirriupphæð sem stríðið í Írak erbúið að kosta."

Sykurinn hækkaðiRétt er að fólk viti að að

verð á sykri þrefaldaðist íEistlandi við það að landið varðaðili að ESB. Aðalumræðuefnialmennings í vor - áður enlandið fékk inngöngu - varhvort búið væri að kaupa sykurtil sultugerðar í haust og hvemikið.... Fólk bókstaflegahamstraði sykur á gamlaverðinu.

Fleiri mjaltaþjónar áVestfjörðum en á Írlandi

Frændur okkar Írar eru ekkimjög ginnkeyptir fyrirtækninýjungum og sjá t.d. ekkimikinn tilgang í fjárfestingu ámjaltaþjónum. Þannig eruaðeins tveir mjaltaþjónarstarfræktir á Írlandi eftir þvísem næst verður komist. Allshafa verið keyptir fimm tilÍrlands en þremur var skilaðaftur. Kannski er það enginfurða þar semmjólkurframleiðsla þeirra ermest megnis af beit og nýtingmjaltaþjóna við þær aðstæðurvandasamari en við innifóðrun.GJ.

10% drekka mjólk meðskyndibitum

Í síðustu viku gerði LK “ör-skoðanakönnun” sem náði til100 þátttakenda á Hvanneyri ogí Borgarnesi. Fjórar spurningarvoru lagðar fyrir viðmælendurog spurt um mjólkurdrykkjumeð pönnukökum, pizzum,hamborgurum og með kvöld-mat. Niðurstöður þessararkönnunar benda til þess að um10% drekka mjólk oft eða alltafmeð skyndibitanum, 75% meðpönnukökum og 44% meðkvöldmatnum.

Fyrir um aldarfjórðungi tókust bændur á viðframleiðslutakmarkanir í meginbúgreinumsínum, nautgriparækt og sauðfjárrækt.Offramleiðsla í þeim greinum var verkefnisem ráðist var þá gegn af krafti. Við rifjumhér ekki upp alla þá erfiðleika sem þaðkallaði yfir stéttina. Sú saga er ekkiviðfangsefni hér, heldur að líta til hvaðabjargráð menn fundu á þeim tíma. Horft vartil m.a. loðdýraræktar, fiskeldis og ferða-þjónustu. Hér verður ekki fjölyrt um hvernigfór með fiskeldið. Loðdýraræktin hefur áttsína djúpu dali og ekki reynst það miklabjargráð sem ætlað var. En hún á sér mögu-leika og ef vel tekst til við að koma fótumundir búrgreinina þá á hún mikla möguleikaá að verða verulega stór búgrein og byggða-stoð. Til þess þarf þolinmæði og samstöðu.Samstöðu þeirra sem stunda greinina og getaunnið sig sameiginlega upp, þolinmæðiþeirra, sem leggja fram aðstoð við greinina,til að hafa úthald í að bíða eftir að sjáárangur. Loðdýrabændur standa einmitt ímiðjum verkum í þeim efnum. Vaxtamögu-leikar loðdýraræktarinnar eru miklir, endabyggir greinin á möguleikum erlendramarkaða.

Óhætt er að segja að fáir hafi fyrir framgert sér grein fyrir hversu öflug ferða-þjónusta á vegum bænda gæti orðið. Viðsjáum víða glæsileg fyrirtæki í ferðaþjón-ustu. Víða er ferðaþjónusta í sveitum orðinstórrekstur og í raun mjög mikilvæg í um-hverfi sínu. Vaxtamöguleikar hennar eruenn miklir. Með vaxandi frítíma fólks og

ferðalögum skapast sífellt ný tækifæri, ásamtþví að straumur erlendra ferðamanna skiptirmiklu máli, þannig að ekki þarf eingöngu aðtreysta á innlendan markað. Hestamennskanog ferðatengd hestamennska gegnir þar stóruhlutverki. Víða eru komnir miklir hesta-búgarðar og þjónustu við hestafólk.Það sem kannski hefði þótt ólíklegt fyriraldarfjórðungi er að tækifæri framtíðannar

fælust í jarðrækt, þ.e. kornrækt, og sauðfjár-rækt. Kornrækt hefur vaxið hratt á undan-förnum árum. Nú framleiða bændur sífelltstærri hluta af fóðurbyggi sem þeir nota.

Helsta verkefni í kornrækt nú er að eflamöguleika á afsetningu framleiðslunar, komaþarf á fót virkum markaði fyrir bygg tilfóðurs. Takist slíkt er hægt að leysa úrlæðingi mikla vaxtarmöguleika kornræktar-innar. Annars konar kornrækt er einnig hægtað binda verulegar vonir við. Það erkornrækt til lyfjaframleiðslu. Líftæknifyrir-tækið ORF hefur þróað aðferðir til að fram-leiða í byggplöntunni lyfvirk efni og vinnaþað úr henni aftur til lyfjagerðar. Þessirferlar eru þekktir. Möguleikar á slíkriræktun hér eru gríðarmiklir. Og ekki aðeinsí ræktunni sjálfri, heldur og vinnslunni semskapa mun mörg störf. Lyfjaiðnaðurinn, íallri sinni stærð, gæti sannarlega breytt miklufyrir kornrækt og í jarðrækt á Íslandi. Eins og verða vill takast hér á sjónarmiðáræðni og framsækni annars vegar ogvarúðar hins vegar þegar byltingarkenntverkefni eins og þetta er á ferðinni. Hér skalfagnað þeirri nýju þekkingu sem hér er á ferðen um leið tekið undir það að fara þurfivarlega í þessum efnum. Sauðfjárræktin á sér einnig möguleika áerlendum mörkuðum. Það hefur markaðs-starf erlendis á undanförnum árum sýnt. Enþar, eins og með loðdýraræktina og fleiribúgreinar, verðum við að hafa úthaldið í lagi.Nú ríður á að enginn bregðist. Næstu ár getabreytt miklu í þessum efnum. Skorti okkursamstöðu og úthald nú gætum við misst afverulegum tækifærum. Af öllu þessu sögðu eru það þær búgreinar,sem huga að erlendum mörkuðum, sumar ágrundvelli sérstöðu sinnar, þær búgreinarsem eru að vaxa í dag og eiga miklavaxtarmöguleika. Tækifærin kunna aðleynast víða, það er okkar að finna þau.

H. B.

Leiðarinn

Smáttog stórt

Hvar felast tækifærin?

Fyrir nokkru var stjórnarformaðurSambands bænda í Bandaríkjunum, NationalFarmers Union, David Fredrickson, á ferð íNoregi. Bondebladet í Oslo átti þá viðtal viðhann og fer útdráttur úr því hér á eftir.

Ég tel engan vafa á því, sagði DavidFredrickson, að bandarískir bændur hafi ekki ásíðari árum verið áhyggjufyllri en nú yfirafleiðingum alþjóðavæðingarinnar og stöðualþjóðaviðskipta með búvörur, eftir síðustuniðurstöðu WTO-viðræðnanna.

Núverandi stefna í málefnumlandbúnaðarins, að auka látlaust framleiðslunaog draga úr kostnaði, mun aðeins leiða til þessað sífellt fleiri bandarískir bændur gefast upp.Alþjóða viðskiptastofnunin, WTO, er ekki aðvinna fyrir bændur. WTO hefur einungis áhugaá lægra verði á matvælum. En hver er hagurbænda af því að framleiða heimsins ódýrustubúvörur? Það leiðir ekki til annars en að þeirkoma öðrum bændum á vonarvöl og verða svosjálfir gjaldþrota í kjölfarið.

Viðskiptasamningar WTO hafa þjónaðhinum fjölþjóðalegu matvælafyrirtækjum, ekkibændum, neytendum eða hinum fátæku, sagðiDavid Fredrickson. Í Bandaríkjunum ráðafjögur stærstu sláturfyrirtækin yfir meira en

80% af nautgripaslátruninni og hið sama gildirum viðskipti með sojabaunir. Þá eru 62% afhveitimarkaðnum í höndum fjögurra fyrirtækja.Fimm stærstu verslanakeðjurnar juku hlutdeildsína í smásöluverslun með matvæli íBandaríkjunum úr 24% árið 1997 í 42% árið2000.

Tíu fyrirtæki ráða yfir 85% afheimsmarkaðnum með jurtavarnarefni. Íofanálag eru þessi fyrirtæki að auka samstarf

sitt eða sameinast öðrum fyrirtækjum semkoma að matvælaframleiðslu og dreifingumatvæla. Með slíku samstarfi og sameiningu fáþessi fyrirtæki vald yfir öllum ferlinum. Óháðirframleiðendur komast þar hvergi að.

Eitt dæmi, sem David Fredrickson nefndi,var kjúklingaframleiðslan í Bandaríkjunum.Kjúklingabóndinn leggur til landrými,framleiðsluaðstöðuna og vinnuna en að öðruleyti er hann verktaki hjá fyrirtækinu semkaupir afurðirnar og verður að framfylgjafyrirmælum þess. Samkvæmt samningifyrirtækisins og bóndans þá á bóndinn ekkifuglana og fyrirtækið leggur honum til fóðriðog hann fær greitt samkvæmt samningi en ekkimarkaðsskráningu. Hann ber hins vegar ábyrgðá framleiðslunni og hugsanlegum skaða áumhverfinu. Bóndinn fær greitt fast verð á fuglef framleiðslan fullnægir skilyrðum og efkaupandinn segir ekki upp samningnum.

Fyrirtækin hafa ekki aðeins öll ráðbóndans í hendi sér. Þau hafa einnig mikil ítökí samningaviðræðum innan WTO. Það ferekkert leynt að hin stóru fjölþjóðlegu fyrirtækigegna miklu hlutverki þegar Bandaríkin ákveðastefnu sína í alþjóðaviðskiptum með búvörur,bæði hvað varðar hvaða mál komast þar ádagskrá sem og um niðurstöður viðræðnanna. Ímínum huga er það ljóst, sagði DavidFredrickson, að það eru fjölþjóðafyrirtækin ogkeðjur matvælafyrirtækja sem einkum hagnastá alþjóðavæðingunni. Hann skorar á sérhvertland að innleiða samkeppnisreglur þar sem öllviðskipti eru gegnsæ og eðlileg samkeppni fáiað njóta sín. (Bondebladet nr. 26-27/2004)

Bandarískir bændur áhyggjufullir yfirþróun í alþjóðaviðskiptum með búvörur

Page 7: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 7

Margir kannast við vísur séraHelga Sveinssonar, sem varprestur í Hveragerði á sinni tíð.Hann var snilldar hagyrðingur ogmér er sagt að eftirfarandi vísa séeftir hann:

Margur er kátur maðurinnog meyja hneigð fyrir gamanen svo kemur helvítis heimurinnog hneykslast á öllu saman.

Gisin kirkjaÞessi vísa mun einnig vera eftirhann og þarfnast ekki skýringa.

Mig langar stundum ósköp til aðyrkjaum unaðsfagur vor og litrík blómen finnst ég eins og gömul gisinkirkjasem grætur yfir því að vera tóm.

FjóshaugurinnValdimar Gunnarsson kennarisendi þessa vísu á Leir og sagðihana vera frá Húsavík

Þegar hinsta fjöðrin ferog fjóshaugurinn hrynurog hvergi er hægt að hreykja sérþá hugsa ég til þín, vinur

Snilldin tærElías Mar rithöfundur orti þessaslitrubandavísu um kunningjasinn:

Anta - jafnan etur - bus,einnig Pega - ríður - sus,spíri - því ei teygar - tusThorla - kappinn frækn - cius.

GetuleysiSéra Hjálmar Jónsson segir svofrá: Árni Johnsen getur átt spretti íljóðagerð, ekki langa, en samt.Og hann átti part af hálkuvísunni.Einu sinni var hann að baslasama vísu og hún endaði enganveginn. Þá missti ég samanþessa:

Árna Johnsen þekkir þjóðog þolir af honum hrekki.Gjarnan vill hann gera ljóðen getur það bara ekki.

Slóttugur nördMikið var ort um HannesGissurarson þegar bókin Halldórkom út í fyrra. Jón Ingvar Jónssonorti þessa limru:

Hann Hannes vor hatar að slóraog hamast víst minnst á við fjóra.Hann sló inn í vörd,sá slóttugi nörd,um sexhundruð síður frá Dóra.

Slæm í fótunumStefán Vilhjálmsson sendi þessavísu á Leir en sagðist ekki vitaeftir hvern hún væri

Nú er ég með á nótunum,næ því pilta hylli,frekar slæm í fótunumen feikna góð á milli.

Himins vangaskeggið Þessi vísa var eitt sinn birt á Leirog spurt um höfund en ég hefekkert svar séð.

Blæs í fangið, breytt er átt,boðar stranga hreggið.Niður hangir hélugrátthimins vangaskeggið.

Mælt afmunni fram

"Lánasjóðurinn veitir lán til fjár-festinga eða framkvæmda og lánmega nema allt að 65% af kostnaðieða virði veðandlags. Undanfarin árhefur sjóðurinn betur mætt fjárþörfbænda vegna fjárfestinga ogframkvæmda og möguleikar hans tilskuldbreytinga ogendurfjármögnunar hafa batnað.Lánsupphæðir til einstakra bændahafa hækkað og ekki einsdæmi aðþær nemi milli 50 og 60 millj. kr.En það eru ekki upphæðirnar semskipta megin máli, heldur hver þörfbændanna er og á hvaða kjörumfjármagnið býðst. Ég tel að við séumvið með lægstu vextina og bestukjörin", segir Guðmundur.

Mun Lánasjóðurinn lækka vextilíkt og aðrar fjármálastofnanir ogfyrirtæki hafa gert á síðustuvikum?

"Lánasjóðurinn hefur haft þaðað leiðarljósi að bjóða bændum sembest kjör, enda lögbundin skyldahans. Við höfum litið svo á að allirbændur ættu að sitja við sama borð,þannig að þeir nytu allirvaxtalækkanna. Þetta hefur orðið tilþess að sjóðurinn hefur hækkaðvexti mun minna en bankarnirundanfarin ár, en þýðir auðvitað líkaað vexti sjóðsins lækka minna enella þegar vextir lækka aftur. Viðhöfum rætt hvort stíga eigi samaskref og Íbúðalánasjóður ogbankarnir og láta nýja lánþega njótaþeirra kjara sem hægt er að bjóða nú,

ef ekki er lækkað jafnframt á þeimsem eru með eldri lán. Vaxtalækkunhafur verið rædd hjá sjóðnum og égá frekar von á að vextir lækki 1. okt.nk."

En hvað er sjóðurinn að lánaeinstökum bændum mikið fé?

Guðmundur segir að í raun séekkert hámark á lánveitingumsjóðsins. Lánveitingar sjóðsins séumisháar eftir viðfangsefnum, veltuog veðum. Sem dæmi um lána-möguleika segir hann að sjóðurinngeti lánað til framkvæmda og jarða-kaupa allt að 35 millj. kr. á 3,85%vöxtum og auk þess 2,3 millj. kr. tilbústofnskaupa á 4,85%.Meðalvextir af slíkum pakka séu3,91% en ef tekið er viðbótarlán aðupphæð 10 millj. kr. verðameðalvextir 4,45% og 4,81%, efviðbótarlán nemur 20 millj. kr.Meðalútlánavextir sjóðsins sl. árvoru til samanburðar innan við4,5%.

Það hefur verið nefnt að bankarnirgeti ekki boðið bændum eins góðkjör og ella vegna þess aðLánasjóðurinn krefjist ætíð fyrstaveðréttar. Eru hugsanlegarbreytingar á því fyrirkomulagi?

"Þetta er lögbundið og ekki áfæri sjóðsins að gera þar á breyt-ingar. Það hefur hins vegar veriðágætt sátt um að bændurnir nytuþeirra lána sem þeir hafa fengið hjásjóðnum upp að ákveðnu marki. Ég

efast um að það sé í þágu bændannaað gera þarna breytingar á. Verðiþað gert, gætu möguleikar sjóðsinstil lánveitinga til einstakra bændaskerst, m.a. vegna 65% reglunnar.Það er þó rétt að benda á að þau kjörsem bankarnir og aðrir bjóða nú erubundin við 1. veðrétt."

Er skylduaðild bænda aðLánasjóði landbúnaðarins orðintímaskekkja? Hvað fer mikið afbúnaðargjaldinu beint tilLánasjóðsins?

"Það er nú varla um aðild aðsjóðnum að ræða, en greiðslu bún-aðargjalds fylgir möguleiki á lánum

með betri kjörum. Það eru sjálfsagtskiptar skoðanir á þessu fyrir-komulagi, en þetta er leið grein-arinnar til að auðvelda nýliðun oguppbyggingu. Að mínu mati hefurþetta reynst greininni í heild farsæltog tryggt betur en ella að allirbændur hefðu aðgang að fjármagni,óháð búgrein eða búsetu."

Guðmundur segir það erbreytilegt eftir búgreinum hve mikiðþær greiða til sjóðsins. Flestarbúgreinar greiði 0,5%, kúabændurgreiði þó 0,85%, sauðfjárbændur0,8% og garðyrkjubændur 0,35%.Að meðaltali sé þetta ekki fjarri þvíað vera um 0,7% af veltu þeirragreina sem greiða búnaðargjald.

En hvað er þá t.d. kúabóndi sem ermeð 300 þúsund lítra framleiðsluað greiða til sjóðsins í formibúnaðargjalds?

"Miðað við 25 millj. kr. árlegaveltu greiðir hann um 215 þús. kr. tilsjóðsins. Hafi viðkomandi fengið 20millj. kr. lán hjá sjóðnum á 3,85%vöxtum fær hann til baka 230 þús.kr. í formi vaxtasparnaðar m.v. 5%vexti og 430 þús. kr. ef miðað er við6% vexti. Sauðfjárbóndi með 600kindur og jafnmikið greiðslumarkgreiðir á sama hátt u.þ.b. 55 þús. kr.og garðyrkjubóndi með 20 millj. kr.veltu 70 þús. kr."

Telur þú að nú þegar vextir hafalækkað að einhver tilgangur sémeð starfrækslu sjóðs eins ogLánasjóðsins?

"Ég tel að það hafi reynstbændum happadrjúgt að þeir héldu"sínum" sjóði þegar sjóðir annarraatvinnuvega hurfu inn ífjármálakerfið. Kjör bænda hjásjóðnum hafa bæði hvað varðarvexti, lánstíma og önnur kjör veriðhagstæðari en þeim hefðu annarsboðist og menn verða að hafa í hugaað hjá sjóðnum eru rúmir þrírmilljarðar króna "í vinnu" fyrirbændur. Sú vaxtalækkun sem nú erorðin er ánægjuleg, en við vitumekki hve varanleg hún verður. Ég telþví rétt að menn sjái hvað úr þessuverður, en ef bændur kæmust aðþeirri niðurstöðu að það sé ekki íþeirra þágu að starfrækja Lánasjóðlandbúnaðarins, þá væru það skýrskilaboð."

Eru einhverjar breytingarframundan hjá sjóðnum?

"Við munum halda áfram aðbæta starfshætti sjóðsins með því aðeinfalda lánareglurnar, fækka vaxta-flokkum, einfalda og auðveldaumsóknarferlið og fella niðursérstakar takmarkanir og frávik ílánveitingum til einstakra verkefna.Sjóðurinn mun áfram krefjasttryggra veða en leggja jafnframtáherslu á rekstrarhæfi og greiðslu-getu. Við viljum leggja okkur í límavið að þjónusta bændur að því markisem okkur er unnt og gera það áskjótan, einfaldan og skýran hátt"sagði Guðmundur að lokum. /TB

Bændum bjóðast nú breytileg kjör á lánamarkaði og hefur umhverfið tekiðnokkrum breytingum síðustu mánuði. Bændablaðið hefur heimildir fyrir þvíað bankar hafi boðist til að greiða upp lán frá Lánasjóðnum og boðiðbændum "heildarpakka" hvað fjármögnun áhrærir. Til eru bændur meðfjárþörf á bilinu 40-80 milljónir króna og þeir hafa þurft að leita fjármagnsutan sjóðsins. Bændablaðið óskaði álits Guðmundar Stefánssonar,framkvæmdastjóra Lánasjóðsins á þessu og ræddi við hann umlánamarkaðinn.

Líklegt að Lána-sjóður landbúnaðar-

ins lækki vexti

Á Írlandi eru 69% kúabúa nautakjötsfram-leiðslubú en greinin hefur mun meira vægi þar ílandi en t.d. á Bretlandi og í Frakklandi. Flest eruholdanautabúin mjög lítil, um eða innan við 10kýr, en meðalstærðin er um 15 holdakýr. Margirnautakjötsframleiðendur kaupa þó kálfa af mjólk-urframleiðendum og ala þá til slátrunar. Heildar-fjöldi kúa á Írlandi árið 2001 var 2.358 þús. kýr,þar af 1.125 þús. holdakýr. Mjólkurkúm hefur þófækkað síðustu ár á meðan holdakúm hefur fjölgaðallnokkuð og nálgast nú hlutfallið um 50:50. Al-gengasta holdakynið er Charolais, um 46%, þáLimousine 25% og Simmental rúm 9%. BelgianBlue er notað í um 8% tilvika en er umdeilt þarsem kálfar af þessu kyni valda oft burðarerfið-leikum og í hreinrækt eru Belgian Blue kálfarundantekningarlaust teknir með keisaraskurði. Allskyns blendingsræktun er viðhöfð. Algengast er aðblanda saman Holstein/Friesian og Hereford eðaAngus og kvígurnar af því seldar sem holdakýr.Þessar holdakýr eru gjarnan sæddar með kynjummeð meiri vaxtarhraða, oftast Charolais eða jafnvelSimmental en kvígurnar frekar með Limousinesem gefur minni burðarerfiðleika.

Meðalfallþungi af uxum um 330 kgBurðartími holdakúnna er nokkuð árstíða-

bundinn og þannig eru flestir burðir holdakúa íapríl til júní eða rétt tæp 50%. Um 37% bera átímabilinu janúar til og með mars, 9% í júlí til

september og aðeins 7% í vetrarbyrjun, þ.e.október til desember. Nautin eru nánast undan-tekningarlaust gelt eða í 95% tilvika. Meðal-fallþungi er um 330 kg af uxum en kvígurnar erunokkru léttari eða um 280 kg. Flestum gripum erslátrað við 22-25 mánaða aldur eða þegar seinnigripagreiðsla frá ESB hefur farið fram. Um 44%gripa fara í R- kjötflokk skv. EUROP flokkun-arkerfinu og 37% í O. Þannig er flokkun vart nægi-lega góð samanborið við önnur Evrópulönd endaer vaxandi áhugi á hreinræktuðum Friesian kúmhjá þeim kúabændum sem selja kálfa til lífs þarsem þær gefa þéttvaxnari holdakýr en Holstein-blandaðar Friesian-kýr.

Írskir bændur fá 240-250 krónur fyrir kg. afnautakjöti auk margvíslegra styrkja

Nautakjötsframleiðslan veltir um 1.380milljónum � eða 33% af heildarlandbúnaðarfram-leiðslu á Írlandi. Mikill meirihluti nautakjötsins erfluttur út eða 85%. Umtalsverður fjöldi nautgripaer fluttur út lifandi eða um 10% veltunnar af nauta-kjötsframleiðslunni. Langstærsti nautakjöts-markaðurinn er Bretland með um 53% markaðs-hlutdeild og síðan kemur Rússland með um 15%.Flestir gripa sem eru fluttir út á fæti fara til Spánar.Verð til bænda fyrir nautakjöt er um 240-250ISK/kg eða um 10-15% lægra en hérlendis. Þar

Nautakjötið vegur þungt í írskum landbúnaði

Nautakjötsframleiðsla ermjög mikilvæg búgrein á

Írlandi, hefur t.d. mun meiravægi en á Bretlandi og í

Frakklandi.

Framhald á bls. 31

Guðmundur Stefánsson.

Page 8: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

8 Þriðjudagur 28. september 2004

,,Við útskrifuðumst í byrjunjúní sl. þannig að ég hef núekkert gert í því enn sem komiðer að koma hugmyndinni á fram-færi. Upphaflega var gengið útfrá því að þessi hestamiðstöð yrðiá Akureyri. Nú eru þeir hinsvegar að hefja byggingu reið-hallar og því hef ég í hyggju aðbreyta áætluninni smávegis ogmiða hana út frá mínu sveitar-félagi, Mývatnssveit," sagðiÁrný Hulda.

Hún segir að í viðskipta-áætluninni sér gert ráð fyrirmeiru en reiðhöll. Þarna gætiverið hestaleiga, reiðskóli, að-staða fyrir hestamenn á ferð aðgeyma hrossin sín, sýningar-aðstaða, veitingasala og jafnvelsýningar fyrir erlenda ferðamenn.Árný Hulda segir mjög mikinnskort á svona aðstöðu í landinu.

Einna helst sé hana að finna áSuðurlandi en lítið sem ekkertþess utan.

,,Þetta er dýrt dæmi en mikiðværi gaman að geta staðið fyrirþessu sjálf. Það má segja aðkviknað hafi smá neisti fyrirþessu hér í vor og ekki síst vegnahins erfiða ástands í at-vinnumálunum í Mývatnssveit.

HestaflutningarÁrný Hulda og eiginmaður

hennar, Hólmgeir Eyfjörð, rekahestaflutningafyrirtækið Eldfara.Þau eru með stærsta hesta-tengivagn á landinu sem tekurum 12 hesta. Hún segir að þaðhafi verið drjúgt að gera í sumaren nú sé komin deyfð í hesta-flutninga enda flest hross komin íhaga.

Varmaorkuverið á Húsavík erfyrsta jarðvarmaorkuverið íheiminum sem notar Kalinatæknina við raforkuframleiðslu.Stöðin framleiðir um 2 MW afraforku með kælingu á 124gráðu heitu jarðhitavatni niður80 gráður áður en vatnið er nýttfyrir hitaveitu bæjarins. Meðþessari raforkuframleiðsluannar Orkuveita Húsavíkurþannig um þremur fjórðu hlut-um af allri raforkuþörf bæjarfé-lagsins. Varmaorkuverið var

gangsett í júlí árið 2000. Byrjun-arörðugleikar voru nokkrireinkum vegna galla sem rekjamá til hönnunar- og framleiðslu-galla í skiljubúnaði og eim-svölum orkuversins. Þessu hefuröllu verið kippt í lag.

Kalina tæknin byggist á því aðframleiða raforku með því að nýtavarma úr lághita til suðu á blönduaf amoníaki og vatni sem streymirí lokaðri rás. Það er einmitt eðliamoníaks-vatnsblöndunnar semsker þessa tækni frá öðrum hlið-

stæðum. Kalina tæknin hefur veriðþróuð í yfir 20 ár en skipulögðmarkaðssetning hennar hófst fyrirnokkrum árum. Hún er kennd viðRússann Alexander Kalina sem erinnflytjandi í Bandaríkjunum. Núeru tvær Kalina rafstöðvar íheiminum, á Húsavík og íÁstralíu.

Í framhaldi af uppsetningustöðvarinnar á Húsavík stofnuðuVerkfræðistofa Guðmundar ogKristjáns í Reykjavík, Útrás áAkureyri, Tækniþing á Húsavík ogOrkuveita Húsavíkur fyrirtækið X-Orku. Markmið fyrirtækisins er aðþróa og markaðssetja rafstöðvarsem nýta varma úr lághita tilframleiðslu á raforku með Kalinatækni. Rafstöðvarnar verða nýttartil að virkja jarðvarma frálághitasvæðum auk þess að verðaseldar til iðnaðar- og framleiðslu-fyrirtækja til að nota glatvarma áraforkuframleiðslu. X-Orka hefurtryggt sér einkarétt á sölu Kalinatækninnar í Evrópu.

Kalina rafstöðin á Húsavík

Fyrsta rafstöð sinnartegundar í heiminum

Nettengingar frá eMaxÍ síðustu viku bauð eMax fyrirtækið undirrituðum á kynningu á þeirriþjónustu sem þeir bjóða upp á í nettengingum. Um kynninguna sáuOddur Hafsteinsson, deildarstjóri rekstrarsviðs hjá Þekkingu ehf.,og Sveinbjörn Nikulásson, kerfisstjóri eMax ehf. Í þessu tölublaðiBændablaðsins er grein um eMax og auglýsing sem kynnir þá kostisem bændum standa til boða frá fyrirtækinu. Það er fagnaðarefniað fylgjast með þróuninni í þessum málum og ljóst að öllsamkeppni kemur bændum til góða. Undanfarna mánuði hafa veriðsettir upp örbylgjusendar í Vík í Mýrdal, víða íBorgarfirði og á næstunni stendurtil að koma upp sendi áKirkjubæjarklaustri. Sveitarfélögá sumum stöðum hafa lagt sitt afmörkum til að koma á þessaritengingu. Skoða þarf aðstæður áhverjum stað og hjá hverjum ogeinum hvort tenging frá eMax komitil greina og skoða þá bæðistofn- og rekstrarkostnað. Fyrir þásem þurfa á öflugri tengingu að halda og nota netið töluvert er réttað skoða kosti eMax tengingar sem samsvarar ADSL tengingu.

Kynbótamat í nautgriparækt í HuppuNýjasta kynbótamat í nautgriparækt er að finna í nýrri útgáfu afHuppu á netinu sem allir héraðsráðunautar búnaðarsambanda hafaaðgang að. Í gagnagrunni Huppu er nú að finna um 200.000 gripi.Huppa verður opnuð fyrir alla kúabændur á næstunni en á meðangeta bændur leitað til búnaðarsambands á sínu svæði til að fáupplýsingar svo sem um nýjustu lykiltölur úr skýrsluhaldinu, bús-meðaltöl, naustsmæðralista, kynbótaeinkunnir fyrir ætterni, eiginafurðir og afurðamat.

Áfangsigur í nettengingum bænda Í frétt í Bændablaðinu er greint frá því að þegar sumarframvæmdumSímans lýkur þá séu aðeins um 60 bæir sem ekki eiga þess kost aðfá sér nettengingu. Mikið hefur því áunnist á undanförnum árum eðafrá því Bændasamtökin fór að beita sér í málinu. Á þessum árumhefur hins vegar tækninni fleygt fram og hér á undan var greint fráörbylgjusambandi við netið sem eMax fyrirtækið hefur verið að setjaupp víða um land. Flestir eru farnir að gera sér grein fyrir aðásættanleg tenging við netið er hluti af þeim lífsgæðum semlandsbyggðarfólk á sama rétt á og þéttbýlisbúar. Þrýsta verður ástjórnvöld og stjórnmálamenn enn betur til að tryggja viðundandisamband við netið fyrir alla landsmenn. Viðunandi netsambandiverður aldrei komið á í eitt skipti fyrir öll heldur er hér um stöðugabaráttu að ræða vegna örra tækninýjunga og breytilegrareftirspurnar. Jón Baldur Lorange

Árný Hulda Sæmundardóttir í Mývatnssveit

Fékk hvatningarverð-laun fyrir viðskipta-

áætlun um hestamiðstöðÁrný Hulda Sæmundardóttir úr Mývatnssveit vann tilhvatningarverðlauna fyrir viðskiptaætlun sem hún vann að ánámskeiðinu ,,Brautargengi" síðastliðinn vetur. Námskeiðið er ávegum Impru nýsköpunarmiðstöðvar. Þessi viðskiptaáætlungengur út á hestamiðstöð, reiðhöll með öllu tilheyrandi fyrirhestamenn og áhugamenn.

Tölvur og tækni

Tungnaréttir í Biskupstungum voru haldnar fyrr í mánuðinum. Jafnvel er talið að þetta hafi verið síðusturéttirnar ef skera þarf niður meira fé í sveitinni vegna riðu. Nú voru um 3000 fjár í réttunum af fimm bæjum,þar af rúmlega helmingur frá Bræðratungu. Fyrir 25-30 árum voru um 14 þúsund fjár í réttunum en fyrst varréttað í Tungnaréttum á núverandi staði árið 1955. Nú fóru 24 einstaklingar á fjall í sjö daga. Fjallkóngur varKjartan Sveinsson í Tungu. Í réttunum sungu þessir björtu tenórar! /MHH

Tenórar í Tungnaréttum

Í sumar lauk mikilli endurnýjuná sláturlínu Sláturhúss Kaupfé-lags Skagfirðinga á Sauðár-króki. Þessi endurnýjun hefurstaðið yfir í nokkur ár. ÁgústAndrésson sláturhússtjóri sagðiað í sumar hefðu þeir fengiðtæki sem væru hrein byltingbæði hvað vinnsluhraða oghreinlæti varðar.

Annað tækið eru lappaklippursem virka þannig að lappirnarklippast af án þess að manns-höndin komi þar nærri. Þá er umað ræða fláningartæki sem rífurupp skinnið af bringunni. Ágústsegir að þetta hafi verið þannig ogsé enn hjá flestum sláturleyfis-höfum að menn skera í burtubringusepa sem kallað er í upphafifláningar.

,,Við höldum þessum sepa ogrífum bara upp bringuna með

þessu tæki, þannig er hægt aðkoma í veg fyrir að óhreinindi getimögulega komist inn á kjötið semannars vill verða með hinni að-ferðinni. En aðal tækið sem viðfengum í sumar er afdragari semtekur af gæruna frá hálsi, herðumog bógum og niður á bak. Þettatæki léttir mjög störfin og einsnáum við fram betra hreinlæti.Tækið tekur í gæruna og strekkir áhenni og fylgir síðan skrokknumog rífur gæruna niður," segirÁgúst.

Hann segir að með þessumtveimur tækjum sé afkastagetanmun meiri en áður og hreinlætiðaukist. Búnaðurinn býður upp áafköst á milli 500 til 600 skrokka áklukkustund. Þjálfun starfsmannaá tækin og þessi nýju vinnubrögðeru afar mikilvæg. Ágúst segir aðtækin séu smíðuð í Bretlandi eftir

nýsjálenskri fyrirmynd. Til þess aðná strax tökum á þessum nýjutækjum voru ráðnir til slátur-hússins 6 slátrar frá Nýja-Sjálandisem vinna á línunni og kennaÍslendingunum um leið.

Þá má geta þess að sláturhúsiðvar að fá nýjan fjárflutningabílsem tekur 670 fjár. Á bílinn er settkarfa sem féð er flutt í og síðan ertengivagn með sams konar körfu.Körfurnar eru fjögurra hæða ogkoma frá Nýja-Sjálandi eins ogtengivagninn.

Ágúst segir að dagslátrunin séá milli 2300 til 2500 fjár. Búist ervið að alls verði slátrað á milli 90til 100.000 fjár hjá SláturhúsiKaupfélags Skagfirðinga. Í haustverður mest flutt út af dilkakjöti tilHollands og Frakklands, Færeyja,Bretlands og einnig fer eitthvertmagn til Ítalíu.

Sláturhús Kaupfélags Skagfirðinga

Mikilli endurnýjun lokiðá sláturlínu hússins

Page 9: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 14. september 2004 9

Kjötmjölsverksmiðjunni íHraungerðishreppi hefur veriðbannað að selja afurðir sínar íheilt ár. Verksmiðjan framleiddi

kjötmjöl og fitu úr sláturúrgangiá öllu Suður- og Suðvesturlandi.Við kúariðufaraldur sem komupp í Evrópu stöðvaðist út-flutningur á kjötmjöli og í fram-haldi af því bannaði landbúnað-arráðherra verskmiðjunni allasölu á afurðum sínum. Kjötmjölhafði fram að því verið selt utanog til innlendra loðdýrabændaog einnig sem áburður. Fitanhafði verið notuð bæði til eldisloðdýra og svína. Smitefni riðuhefur aldrei fundist í fitu og taliðer að það eyðist í framleiðslukjötmjöls sé það hitað nógu háttog lengi, eins og Kjötmjöl gerði.

Sölubannið leiddi til þess aðfyrirtækið Kjötmjöl varð gjald-þrota og Búnaðarbankinn keyptirekstur þess og stofnaði nýtt fyrir-tæki, Förgun, utan um reksturinn.Núna er allur sláturúrgangur hita-meðhöndlaður í verksmiðjuFörgunar og síðan urðaður á aðalsorpurðunarstað Suðurlands íKirkjuferjuhjáleigu í Ölfusi. Úr

hluta úrgangsins er unnin fita semnotuð er til brennslu á kötlumverksmiðjunnar og þá fellur tilmjöl sem er líka urðað.

Torfi Áskelsson, framleiðslu-stjóri Förgunar, fór nýverið á fund

landbúnaðarráðherra og gerðihonum grein fyrir því að annað-hvort fengi verksmiðjan leyfi til aðselja loðdýrabændum fitu og mjölog hefja útflutning kjötmjöls aftureða verksmiðjunni yrði endanlega

lokað. "Við erum með kaupandaað kjötmjöli í Asíu," segir Torfi."Við erum að borga rúma milljón ámánuði í kostnað við urðun sem erað sliga reksturinn. Með afléttingusölubannsins getum við selt mjöltil Asíu og til loðdýrabændainnanlands og losnað við fitunabæði í loðdýrafóðri og til brennsluí verksmiðjunni. Annars lokarverksmiðjan og þá verða menn aðfinna aðra leið til að fargasláturúrganginum." /Soffía.

Sláturúrgangur er hitameðhöndlaður í kjötmjölsverksmiðju Förgunar og fluttur til urðunar. /Bbl. Soffía.

"Við tökum ekki við neinum sýktum afurðum," segir Torfi. "Hér er ekki tekið viðafurðum af fé sem skorið er niður vegna riðusmits, ekki af neinum skepnum sem

vitað er til að séu sjúkar og ekki við neinu nema frá viðurkenndum sláturleyfishöfumog kjötvinnslum.

Ég má fara út í búð og kaupa kjöt í matinn, sem kemur frá sláturhúsum ogkjötvinnslum hérna," bendir Torfi á, "en ég má ekki selja hitameðhöndlaðan

sláturúrgang frá þessum sömu aðilum, til að bera undir tré eða til að fóðra loðdýr, afþví að það felur í sér hættu á riðusmiti. Hver sér glóru í svona ákvörðunum?"

Ófremdarástand í málefnumKjötmjölsverksmiðjunnar í

Hraungerðishreppi

Ráðherra beðinnum að aflétta

sölubanniGuðmundur Tryggvi Ólafsson, um-

hverfisfræðingur hjá SorpstöðSuðurlands, segir algjörlega óvið-

unandi að taka aftur upp urðun ómeð-höndlaðs sláturúrgangs. "Þessi

úrgangur er fljótandi, sérstaklega ísláturtíð, þá verður urðunarsvæðið að

fúamýri og hætta á að úrgangurinnvaðist út. Hann má heldur ekki vera áyfirborði í lok dags. Ómeðhöndlaðursláturúrgangur er það sem meindýrhafa áhuga á, ekki kjötmjölið. Hann

getur líka innihaldið sjúkdómsvaldandiörverur eða smitefni sem drepast í

vinnsluferli kjötmjöls. Eftirmeðhöndlun er efnið aðeins 30% afþví sem það væri annars og þurrara

og meðfærilegra til urðunar. Annars erurðun kjötmjöls sorgleg meðferð á

góðu áburðarefni og engin rök fyrir aðfarga því. Um allan heim er verið er

að þrengja reglur sem heimila urðun ásláturúrgangi og lokun verksmiðjunnarværi mikil afturför," segir Guðmundur.

Page 10: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

10 Þriðjudagur 28. september 2004

Um síðustu áramót fundumargir svínabændur fyrir því aðfóðrið sem þeir keyptu til að gefadýrunum var ekki eins og það áttiað sér að vera. Óvenjumikið varum rusl og mylsnu í korninu ogþess voru jafnvel dæmi að sandurog grjót gerði vélum sem þeir notavið fóðrun svínanna erfitt fyrir.Nokkur fjöldi bænda kvartaði yfirþessu til Aðfangaeftirlitsins semhefur það hlutverk að fylgjast meðgæðum fóðurs, áburðar og sáðvörusem notuð er í íslenskum land-búnaði. Afdrif þeirra kvartana máfræðast um í rammaklausu sembirt er hér á síðunni. Sú saga vekurhins vegar upp forvitni um starf-semi Aðfangaeftirlitsins og þessvegna bað Bændablaðið ÓlafGuðmundsson, forstöðumannsþess, að segja frá því.

Aðfangaeftirlitið starfar aðmestu leyti í krafti laga og reglu-gerða sem byggjast á reglumEvrópusambandsins um heilbrigðidýra og matvælaöryggi. Þær reglurtóku miklum breytingum í kjölfarkúariðunnar og annarra áfalla semevrópskur landbúnaður varð fyrirum aldamótin og tóku þærbreytingar flestar gildi á árunum2001-2 þótt sumt sé enn aðbreytast.

Reglurnar sem Íslendingarverða að hlíta varðandi gæði oghreinleika fóðurs og sáðkorns erað finna í viðaukum við EES-samninginn. "Þótt við séumundanþegin reglum um lifandi dýrog plöntuheilbrigði þá nær undan-þágan ekki til fóðurs, áburðar ogsáðvöru. Hvað hin sviðin varðarþá verðum við líka að laga okkarreglur að regluverki ESB af þeirrieinföldu ástæðu að við þurfum aðeiga viðskipti við ESB-ríkin,"segir Ólafur.Samkvæmt þessumreglum ber Aðfangaeftirlitinu aðfylgjast með gæðum og hreinleikafóðurs, áburðar og sáðvöru sem er

á markaði hér á landi og gildir þaðbæði um innflutning, sölu ogdreifingu erlendrar vöru ogframleiðslu og viðskipti meðinnlenda vöru.

Eftirlitið eykstReglugerðin um fóður sem

Aðfangaeftirlitið starfar eftir varsett árið 2001 en síðan hefur henniverið breytt fjórtán sinnum ogsegir það sína sögu um þær öru

breytingar sem orðið hafa og eruað verða á þessu sviði.

"Það sem helst hefur breyst erað efnum sem notuð eru við fram-leiðslu fóðurs er sífellt að fjölga,til dæmis hafa bæst inn íreglugerðina ýmis ensím eðaefnahvatar. Einnig hefur óleyfi-legum efnum fjölgað, til að myndavar bannað að nota kjötmjöl viðframleiðsluna í kjölfar kúafársins,"segir Ólafur.

Hann bætir því við að enn séuekki komin nein ákvæði um erfða-breytt fóður en að þau séu væntan-leg á næstunni. "Það hafa veriðsettar reglur um erfðabreyttmatvæli og fóður í Evrópusam-bandinu og reglurnar um fóðriðtaka gildi hjá okkur. Þar er meðalannars kveðið á um að allt fóðursem framleitt er með erfðabreytt-um plöntum skuli sérstaklegamerkt á umbúðum. Einnig þarf að

vera hægt að rekja það til fram-leiðandans og Aðfangaeftirlitinuber að hafa eftirlit með þessu.

Árið 2006 verður einnig súbreyting að eftirlitið nær til fram-leiðslu bóndans á fóðri til eiginnota, en hingað til hefur Aðfanga-eftirlitið eingöngu fylgst meðframleiðslu fóðurs til dreifingar ogsölu. Þegar sú breyting tekur gildiþarf að auka eftirlitið heima ábæjunum. Loks hefur ESB sett áfót eftirlit sem á að fylgjast meðað eftirlitsstofnanir landannastandi sig í stykkinu. Hvað okkurvarðar sér eftirlitsstofnun EFTAum það eftirlit."

Breyttar áherslurÓlafur segir að þessar

Evrópureglur hafi haft verulegáhrif á starfsemi Aðfangaeftir-litsins. "Þegar ég hóf hér störf árið1997 var ég eini starfsmaðurinn ogþað segir sig sjálft að ég gat ekkiframfylgt öllum þessum reglum.Við höfðum til dæmis eingöngueftirlit með fiskimjöli sem fór áinnanlandsmarkað. EftirlitsstofnunEFTA gerði þá athugasemd að þarsem EES-svæðið er einn markaðuryrðum við að hafa sams konareftirlit með öllu fiskimjöli og fóðrisem framleitt væri í landinu, hvortsem það væri til útflutnings eða tilnota innanlands. Það höfum viðsvo gert að því frátöldu aðFiskistofa fylgist með hreinlæti íverksmiðjunum eins og í öðrumfiskvinnsluhúsum. Þetta jók aðsjálfsögðu verulega verkefni okkarþví hér eru framleidd um 200.000tonn af fiskimjöli á hverju ári ogmikið af lýsi sem notað er í fóður.

Önnur breyting sem hefurorðið er að áður var aðalverkefniAðfangaeftirlitsins að fylgjast meðgæðum fóðursins, að það stæðiundir þeirri lýsingu sem fram-leiðandinn setti á umbúðirnar. Núbeinist eftirlitið fyrst og fremst aðóæskilegum og bönnuðum efnum,svo sem díoxíni og þungmálmum ífóðurefnum og að skordýra- ogsveppaeitur sé ekki yfir leyfilegummörkum í korni. Þetta hefurnáttúrlega bitnað á eftirliti meðnæringarefnum, það segir sigsjálft. Þetta helst í hendur viðbreytingu sem varð hjá ESB þegarmatvælaöryggið varð aðalatriðiðen ekki næringargildið í fóðrinu."

Dýrar rannsóknirNú hefur starfsfólki Aðfanga-

eftirlitsins fjölgað í tæplega fjögurstöðugildi. En hefur atvinnu-greinin sem því er gert að fylgjastmeð ekki breyst?

"Jú, hún tekur stöðugumbreytingum. Nú geta bændur ýmistblandað fóðrið sjálfir eða keypt

Reglugerðinni breytt fjórtánsinnum á þremur árum

Það hefur verið sótt að svínabændum úrýmsum áttum undanfarin misseri. Verð ásvínakjöti til framleiðenda hefur lækkaðverulega á sama tíma og verð á korni ogöðru fóðri hefur hækkað hressilega. Þegarvið bættist að vélakostur svínabúanna fórað slitna óeðlilega hratt vegna aðskotahlutaí fóðurkorninu þótti þeim skörin vera aðfærast upp í bekkinn. Þeir kvörtuðu tilAðfangaeftirlitsins og fóru fram á aðstofnunin gerði athugun á því hvers vegnagæðum kornsins hefði hrakað svo mjög.

Ingvi Stefánsson, formaður svína-bænda, sagði að bændur hefðu um síðustuáramót orðið varir við að mylsna og ruslværi í korninu. Það fór einnig að bera á slitií vélbúnaði sem rakið var til þess að íkorninu leyndist bæði sandur og grjót.Einnig leiddu léleg gæði kornsins til þessað gefa þurfti svínunum meira og þaðmunar um það í rekstrinum því fóðrið erlangstærsti útgjaldaliður svínabúanna.

Allt að 20% mylsna og ruslAðfangaeftirlitið heimsótti tvö býli,

annað á Norðurlandi sem keypti sitt korn

hjá Bústólpa, hitt á Suðurlandi sem var íviðskiptum við Mjólkurfélag Reykjavíkur.Tekin voru sýni úr kornvörunni og reyndustniðurstöðurnar athyglisverðar. Í hveiti semkeypt var hjá Bústólpa reyndust 15,5% verasandur og mulningur og 8,6% af bygginuvar sama eðlis. Auk þess fannst grjót ísýnunum. Í maís frá MR voru 19,9%mylsna og stönglar en þar var enginnsandur og heldur ekki í bygginu semreyndist þó innihalda 14% af hálmi ogmulningi. Á sama tíma tók stofnunin sýniúr tveimur skipum sem komu með korn tillandsins. Í þeim var talsvert af mulningi enenginn sandur.

Að sögn Ólafs Guðmundssonar hjáAðfangaeftirlitinu var rætt við fóðursalanasem ekki vildu kannast við að neitt væri íólagi hjá þeim. Vildu sumir kenna bændumsjálfum um og settu fram ýmsar skýringar,svo sem þá að þeir beittu hringdælinguþannig að þeir söfnuðu til dæmis ryki ogmulningi sem til félli til að nýta hráefniðbetur og að þetta gæti orsakað uppsöfnun ítönkunum. Þessu mótmæla svínabændur ogbenda á að sýnin hafi verið tekin úr

tönkunum áður en korninu var dælt inn áfóðurkerfi. Að sögn Ólafs vorufóðursalarnir beðnir að skoða hlutina hjásér og það virðist hafa borið árangur því núí sumar var ástandið kannað aftur og hafðiþá batnað til mikilla muna.

Ekki kvaðst Ólafur hafa skýringu á þvíhvað þarna hefði gerst. Hugsanlega hefðiverið um að ræða einn eða fleiri farma semhefðu verið með óvenjulega miklu ryki ogmulningi en um það væri erfitt að segja.

"Það gerir okkur erfitt fyrir í þessu máliað reglurnar sem við störfum eftir erufrekar óljósar hvað gæði snertir. Þar segireinungis að fóðrið skuli vera heilbrigt og afháum gæðaflokki, en um þessi hugtök erhægt að deila. Við eigum líka erfitt um vikað taka sýni því fóðrinu er yfirleitt dælt íturna á bæjunum og við komumst einungistil að taka sýni neðst í þessum turnum. Þargæti verið meira af mylsnu og hálmi enofar í turnunum, um það vitum við ekki.Það verður líka að hafa það hugfast að korner selt sem hrávara svo það eina sem viðgetum gert er að ráðleggja bændum að sigtakornið áður en það er sett í vélarnar."

Verðhækkanir og fákeppniIngvi Stefánsson sagðist ekki hafa neina

einhlíta skýringu á því af hverju gæðumkornsins hefði hraka svona tímabundið.Væntanlega hefur korninnflytjandinn keyptlélegra korn en hann var vanur. Ólafurkannaðist ekki við þetta og sagði að korniðværi keypt hjá mörgum fyrirtækjum íKanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Þaðværu engir opinberir alþjóðlegirgæðastaðlar á fóðurkorni sem næðu yfirþetta en samkeppnin væri hörð og enginnvildi láta á sig sannast að hann seldi lélegavöru.

Það jók svo enn á óánægju svínabændaað á sama tíma og þeir glímdu við þettalélega korn máttu þeir sæta miklumverðhækkunum á fóðrinu. Verðið hækkaðium 30% frá áramótum og fram á sumar.Ingvi sagði að þetta hefði átt sér eðlilegarorsakir framan af því verð á korni áalþjóðamörkuðum hækkað talsvert frameftir árinu. Þannig hafi verð á sojamjöli tilað mynda verið hærra en nokkru sinni fyrrá fyrri hluta ársins.

"Hins vegar fór verðið að lækka í voren sú lækkun var mjög lengi að skila sér tilokkar, það er raunar ekki fyrr en nú í haustsem það gerist. Við teljum að fyrir þessu sémeðal annars sú ástæða að fóðursalar séuað bæta sér upp tap sem þeir hafa orðiðfyrir að undanförnu vegna gjaldþrota ísvína- og kjúklingarækt. Þeir virðast ætlaað afskrifa þetta tap á kostnað þeirra semenn lifa í greininni," sagði Ingvi.

Mylsna og rusl, sandur og grjót -í allt að fimmtungi sýna, sem tekin voru úr fóðurkorni, sem íslenskir svínabændur keyptu snemma á þessu ári

- Breytingar á starfsemi Aðfangaeftirlitsins hafa verið örar en hún fylgir að mestureglum Evrópusambandsins um matvælaöryggi og dýraheilbrigði

Guðmundur Leifsson, verksmiðjustjóri hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, var í óða önn að skipa upp evrópsku byggiþegar ljósmyndara bar að garði. Farmurinn í þessu skipi var á bilinu 1.600 – 1.700 tonn. Íslenskir bændurframleiða um 8.000 tonn af byggi árlega svo það fer nærri að áætla að skipsfarmurinn sé ígildi fimmtungsársframleiðslu íslenskra kornbænda. Samskipti Aðfangaeftirlitsins við fóðurinnflytjendur felast m.a. í því að skrávörurnar, gefa upplýsingar til tollayfirvalda og taka eftirlitssýni. Til að fyrirbyggja að flutt sé til landsins vara semekki hefur verið skráð hjá Aðfangaeftirlitinu eru skjöl skoðuð við innflutning og gengið úr skugga um að varanfalli að þeim reglum sem í gildi eru, m.a. að því er varðar hollustu, heilbrigði og umhverfisvernd.

Page 11: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 11

það tilbúið frá fóðurfyrir-tækjunum, en aðeins undireftirliti. Það eru þó sömu fimmfyrirtækin sem eru í því að blandaog selja fóður, tvö í Reykjavík,Mjólkurfélag Reykjavíkur ogFóðurblandan, tvö á Akureyri,Bústólpi og Laxá, og eitt íVallhólma í Skagafirði sem er íeigu Kaupfélags Skagfirðinga.

Sú breyting hefur orðið aðframleiðsla á korni innanlandshefur aukist verulega. Þar tak-markast okkar eftirlit við þurrkun-arstöðvarnar og þá bændur semselja korn beint til fyrirtækja semframleiða fóður. Þetta er í raunsama eftirlit og með innfluttufóðri. Við höfum hins vegar ekkiverið að skipta okkur af við-skiptum nágranna með korn. Viðfylgjumst heldur ekki með hálmiog heyi."

- Hvernig fer eftirlitið fram,takið þið reglulega sýni afframleiðslunni?

"Kannski ekki reglulega envið tökum sýni af og til. Það erhins vega óskaplega dýrt að látarannsaka sýni og þess vegnagerum við minna af því en viðvildum. Þegar upp koma mál einsog það sem gerðist í fyrravetur þáförum við ekki heim til hversbónda heldur tökum stikkprufurhjá nokkrum og höfum síðansamband við framleiðendur efeitthvað misjafnt kemur í ljós."

- En ef þið komist að þeirriniðurstöðu að einhverju séábótavant hjá framleiðanda eðasöluaðila, hvað getið þið þá gert?

"Við reynum að leysa málinmeð samtölum en ef það dugarekki er ekki margt sem við getumgert. Eina valdið sem við höfumer að við getum tekið fyrirtæki útaf skrá sem heimilar þeim að notatiltekin aukefni í fóður og þannignánast komið í veg fyrir að þaugeti starfað við fóðurgerð. Þetta erþó því aðeins hægt að þau brjótiaf sér varðandi þær reglur semsettar eru um aukefnin og viðgetum ekki beitt þessu ef um er aðræða mylsnu, rusl eða sand ífóðri. Annars getum við lítið gertnema vísa málum til lögreglu. Viðhöfum gert það en það hefur ekkiskilað miklum árangri, einfaldlegavegna þess að lögreglan telur sighafa öðrum og brýnni verkefnumað sinna en fylgjast með rusli ogsandi í korni."

Verðum að leita af okkur grunÓlafur segir hins vegar að

ekki hafi komið upp nein mál þarsem fundist hefði of mikið afóæskilegum aukaefnum í fóðri.Hann upplýsti að allur maís ogmestallt fóður sem kemur fráBandaríkjunum væri ræktað meðerfðabreyttum plöntum. "Viðhöfum lítið sem ekkert fylgst meðþví vegna þess að hér hafa ekkiverið neinar reglur umerfðabreyttar plöntur til aðstyðjast við en það er að breytasteins og ég nefndi áðan."

Hann sagði að vegna þesshversu lítið fyndist af óæskilegumefnum hefði það oft hvarflað aðstarfsmönnum Aðfangaeftirlitsinshvort ástæða væri til að fylgjastsvo grannt með þessu. "Það semvið höfum gert er að koma okkurupp gagnagrunni um fram-leiðsluna sem hægt er að nota tilað finna veiku hlekkina og þástaði sem sérstök ástæða er til aðfylgjast með. Við sjáum til dæmisað hættan á díoxíni er mest í fiski-mjöli og öðru fóðri sem unnið erúr sjávarafla en minni í fóðri semunnið er úr afurðum af landi. Þessvegna munum við framvegisfylgjast betur með fiskimjöli ogfóðri sem inniheldur afurðir úrsjávarafla. Við getum þó ekkihætt að taka sýni af annarriframleiðslu. Til dæmis er ekkertkjötmjöl á markaði hér á landi ensamt verðum við að rannsakafiskimjöl og fóðurblöndur sem héreru seldar til að sjá hvort í þvíleynist kjötmjöl. Við höfumfengið þau skilaboð frá ESB aðvið verðum að geta sýnt fram á aðekki sé kjötmjöl í þessu fóðri.

Sama má segja um önnur efni semeru bönnuð eða óæskileg. Þessvegna verðum við að fylgjast meðóæskilegum efnum þar sem viðeigum enga von á að finna slíkefni," sagði Ólafur.

Því má bæta við í lokin aðAðfangaeftirlitið fékk fyrirskemmstu heimsókn frá Brusselsem hafði þann tilgang að fylgjastmeð starfsemi stofnunarinnar.Ólafur sagði að þeir hefðu fundiðað ýmsu og starfsmennirnir værufegnir að fá utanaðkomandi mat ástörf sín, því alltaf mætti beturgera. "Hins vegar eru reglurnarsniðnar að þörfum milljónaþjóð-félaga og þeir í Brussel eiga erfittmeð að skilja þau lögmál semgilda hér á landi þar sem fá-mennið tryggir gegnsæi og auð-velt er að leysa málin í samræðummanna á milli," sagði hann. -ÞH

Girðingaefnihefðbundnar girðingar og rafmagnsgirðingar

Vissir þú, að FB býður eitt stærsta og fjölbreyttasta úrval af girðingaefnum álandinu? Hvort sem um er að ræða hefðbundnar girðingar eða rafmagnsgirðingar. Starfsmenn FB aðstoða við útreikning á efnisþörf og gera tilboð í stærri verk. Útsölustaðir:Fóðurblandan, ReykjavíkFB Búvörur, SelfossiFB Búvörur, Hvolsvelli,Bústólpi, Akureyri

www.fodur.is sími: 570 - 9800

Page 12: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

12 Þriðjudagur 28. september 2004

Verkið hefur gengið vel og varvefurinn formlega opnaður áLandsmóti hestamanna á Hellu sl.sumar af Jóni Alberti Sigurbjörns-

syni, formanni LH, og MagnúsiGuðmundssyni, forstjóra LMÍ.Mikill fjöldi leiða er þegar kominninn í grunninn og geta hestamenn

skoðað vefinn á slóðinnihttp://atlas.lmi.is/reidleidir. Meðþví að smella á spurningamerkiðneðst á skjánum fást upplýsingarum grunninn og hvernig á að notahann. Um kynningarútgáfu er aðræða og eru hestamenn hvattir tilað kynna sér hana vel og gera

athugasemdir um endurbætur ogleiðréttingar.

Landssamband hestamannafé-laga keypti nokkur GPS tæki sl.sumar og dreifði til ferðafólks semtók að sér að leggja verkefninu liðmeð því að safna punktum áferðum sínum svo hnita megileiðirnar inn í grunninn. Meðalannars safnaði ferðahópur sem fórfrá Fonti á Langanesi alla leið áReykjanestá punktum af þeirri leiðog eiga þær upplýsingar eftir aðnýtast vel í framtíðinni, en þettamun vera í fyrsta skipti sem þessilanga leið er farin á hestum.

Verkefnið er á undan áætlunog er það vel, en haldið verðuráfram að vinna úr þeim gögnum erhafa borist í haust og vetur og svomun söfnun punkta halda áframenda verkefnið stórt í sniðum ogverður ekki lokið á stuttum tíma.Hestamenn sjá um að safnagögnunum saman, Landmælingarskrá þau inn í grunninn og svo er

það verkefni Vegagerðarinnar aðflokka reiðleiðirnar og númera.Hestamenn sem eiga GPS punktaaf ferðum sínum eru hvattir til aðleggja verkefninu lið og afhendagögn til LH, auk þess sem þeir semhafa áhuga á málinu geta haftsamband við skrifstofu LH viljiþeir taka að sér að skrá leiðir semþeir þekkja. Allar upplýsingar umástand og staðhætti leiða semkomnar eru í grunninn eru einnigvel þegnar. Það er von þeirra semað verkefninu standa að það munigagnast hestamönnum og öðrumferðamönnum í framtíðinni og aðhestamenn og heimamenn áhverjum stað taki því vel og að-stoði við upplýsingaöflunina. Að-standendur verkefnisins vilja jafn-framt koma á framfæri þökkum tilþess fólks sem þegar hefur afhentgögn eða tók að sér að hnitapunkta á ferðum sínum sl. sumar./HG

Reiðleiðir á vefnum

Hestamenn safna hnit-settum upplýsingum

Síðastliðið vor skrifuðu Landssamband hestamannafélaga, Land-mælingar Íslands og Vegagerðin undir samkomulag um skráninguhnitsettra upplýsinga um reiðleiðir í gagnagrunn á Netinu.

Allstór hópur fólks fór á dögunum í Leppistungur, nokkru sunnanKerlingafjalla, en þar er ágætur fjallaskáli fyrir leitarmenn og aðravegfarendur. Tilgangurinn var að gera upp kofa, sem löngu eraflagður og engin veit hve gamall er, og bjarga þar með sögulegumverðmætum.

Í vetur sem leið var stofnað félag í Hrunamannahreppi sem heitir:Áhugamannafélag um verndun sæluhúsa á afrétti Hrunamanna , skamm-stafað ÁSÆL. Félagsmenn eru nú tæplega 60. Sveitarfélagið og Bykóhafa styrkt verkið.

Viðurkenndur hleðslumaður, Hallgrímur Helgason, fyrrum bóndi áÞorbrandsstöðum í Vopnafirði, var fenginn til að stjórna verkinu. Hannhefur meðal annars annast uppbyggingu og viðhaldi á Bustarfellsbænumí Vopnafirði, kom að því verki fyrst 17 ára gamall.

Félagskapurinn ÁSÆL ætlar sér í framtíðinni að stuðla að bætri um-gengni á afréttinum, meðal annars að merkja gönguleiðir en æ fleiri gerasér grein fyrir því hve óendanlega mikil verðmæti við Íslendingar eigum íokkar víðáttumikla hálendi og ósnortnu náttúru. /Sig.Sig.

Sögulegum verðmætum bjargað

Brynjólfur Ottesen og Kristín HelgaÁrmannsdóttur eru bændur á YtraHólmi í Innri Akraneshreppi. Þau erumeð 550 ær á fóðrum og Brynjólfursæðir sjálfur yfir fengitímann um 150-180 ær. Hann telur kosti sæðingannaótvíræða, ræktunin sé markvissari ogeinstaklingarnir sterkari. Bændablaðiðsló á þráðinn og ræddi við Brynjólfbónda um búskapinn.

"Ég fór á námskeið á sínum tíma ísauðfjársæðingum sem haldið var á vegumBúnaðarsamtaka Vesturlands og hef

stundað sæðingarnar síðastliðin fjögur ár.Eftir námskeiðið hætti ég alfarið að notasamstillingar og sæði blæsmur jafnóðum.Áður hafði ég notað svampa en reynsla mínaf þeim var upp og ofan. Ég næ í sæðiðdaglega og get valið úr þegar kindurnar erublæsma. Í einstaka tilfellum hef ég geymtsæðið yfir nótt og sætt daginn eftir. Þá varmér ráðlagt að setja ísmola ofan í brúsannog kæla niður undir núll gráður. Það er munmeiri áhætta við að geyma sæðið en það erþó hægt." Brynjólfur telur árangur afsæðingum góðan. "Með því að sæða

ósamstillt er ekki óalgengt að ná svona 65-70% árangri í sæðingunni. Mín reynsla afsamstillingu með svamptöppum er um 50%árangur sem er öllu slakari haldprósenta".

Sæðislömbin eru sterkari einstaklingar

Sæðingarnar skipta miklu máli þegarræktunarstarfið er annars vegar að matiBrynjólfs. "Maður nær miklu fyrr árangritil hins betra. Það er alveg greinilegt þegarfarið er að stiga lömbin til lífs á haustin aðsæðislömbin eru mun sterkari einstaklingar.Helstu eiginleikar sem ég leitast eftir íræktuninni eru einfaldlega sem mestvöðvabygging og minnst fita. Um leið villmaður reyna að halda frjósemi uppi. Þeirhrútar sem ég á sjálfur eru nánast allirkomnir til af sæðingum, sennilega um80%."

Metur hrútavalið út frá mörgum forsendum

En hvað er það sem ræður hrútavalinu?"Það eru góðar upplýsingar sem liggja fyrirum hrútana en það þarf að taka tillit til fleiriþátta. Það getur t.d. verið mjög misjafnthvernig hrútar reynast á hverjum stað - þaðgetur skipt máli á hvernig landi ærnarganga á með lömbin. Sumir hrútar hentat.d. ekki þar sem fé gengur á landi þar semlömbin ná ekki mjög miklum þroska. Aðrirhrútar geta gengið betur upp við slíkaraðstæður. Í raun er þarna um samspil aðræða, milli hrúta, ærinnar og þeirralandgæða sem ærin gengur á. Það er

mikilvægt að bændur meti m.a. hrútavaliðút frá þessu að mínu mati."

Fósturtalningin breytir miklu um vinnuhagræðingu

Brynjólfur tók þátt í fósturtalningu ívetur og er ekki í vafa um ágæti hennar."Mælingin var 98-99% örugg og það hefurmikið að segja með allt vinnulag. Vinnu-hagræðingin er hvað mest á sauðburðiþegar vitað er hvaða kindur eru með eitt,tvö eða þrjú lömb. Sérstaklega er þaðþægilegt vegna einlembanna. Þegar þær erumeð lambsóttina eru þær oft gráðugar í aðstela lömbum frá öðrum kindum og þá ergott að venja undir þær. Það er næralgjörlega fyrirhafnarlaust að færa lömb ámilli með þessum hætti þegar maður veit aðhverju maður gengur. Einnig getur maðurhagað fóðruninni eftir fósturtalningunni. Égfóðra tví- og þrílembur með byggi síðlavetrar og einlemburnar fá góð hey.Gemlingar hafa fengið fiskimjöl."

Ræktunarstarfið getur skapað sauðfjárbændum forskot

Brynjólfur er ákveðinn í því að haldaáfram að sæða á haustin og rækta sitt fé."Ég er þeirrar skoðunar að um leið ogsauðfjárbændur slaka á í ræktunarstarfi aðþá fyrst tapist orrustan í samkeppninni viðaðrar kjöttegundir. Meðan við reynum aðhalda áfram ræktunarstarfinu og bæta okkarkjötgæði og vænleika þá eigum við betrivon" sagði Brynjólfur að lokum.

Markvissariræktun meðsæðingum

Sviðamessa ísjöunda sinná VatnsnesiFélagsskapurinn"Húsfreyjurnar" hefur veg ogvanda af samkomu nokkurri ernefnist Sviðamessa og haldinverður í Hamarsbúð áVatnsnesi laugardaginn 16.október nk.

Þetta er mikil matarhátíð semdregur nafn sitt af gamalli hefðþar sem eingöngu svið og meðlætieru á borð borin. En svið eru ekkibara ný svið því þarna bjóðast þaueinnig reykt og söltuð aðógleymdum sviðalöppum ogreyktum kviðsviðum.

Eins og á öðrum góðummannamótum er veislustjóri ástaðnum sem fer með grín oggamanmál og gestir taka vel undirí fjöldasöng við undirleik áharmoníku.

12 .októberÚtgáfudagur næsta Bændablaðs.

Page 13: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 13

Bændurvara við

SkaftárveituBændur sem eiga aðild að

Veiðifélagi Skaftár hafa lýstáhyggjum af hugmyndum umSkaftárveituog áhrifhennar á veiðiá vatnasvæðiárinnar. "Þaðvantar frekarirannsóknir áþessi svæði,"segir GísliKjartansson áGeirlandi,formaðurveiðifélagsins."Við erumekki að mótmæla Skaftárveitu, envið viljum fá að vita hvaða áhrifhún hefur á veiði í ám og lækjumhér allt um kring og við sam-þykkjum ekki fyrirfram að hróflaðverði við ánni. Það er verið aðsegja okkur að Skaftárveita séforsenda síðari virkjunar í Skaftá.Ég held að sú virkjun sé ekkert ádöfinni. Það vantar ekki orku fráhenni hér í sveitinni, enSkaftárveitan er hugsuð til aðveita vatni inn á síþyrstar vikjanirá Þjórsár-Tungnársvæðinu ogsíðan burt til stóriðju." /Soffía.

www.bondi.isStóðréttirÞverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugard. 25. sept. um kl. 13:00Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugard. 2. okt. kl. 10:00Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit, Eyjaf.laugard. 2. okt. kl. 11:00Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit, Eyjaf. sunnud. 3. okt. kl. 10:00

www.strandir.is/saudfjarsetur

Page 14: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

14 Þriðjudagur 28. september 2004

Um miðjan ágústmánuð sl. gerðistjórn Framleiðnisjóðs land-búnaðarins sér ferð um Vestfirðiog vitjaði viðfangsefna semleitað hefur verið stuðningssjóðsins við. Með í för var fram-kvæmdastjóri sjóðsins og Sig-urður Jarlsson héraðsráðu-nautur Vestfirðinga til margraára. Slíkar ferðir eru árlegurliður í starfi stjórnarmanna; aðkynna sér með þeim hættiframgang nýsköpunarverkefnasem FL hefur veitt brautargengimeð fjárframlagi. Yfirleitt eruþetta tveggja daga ferðalög ogvar svo að þessu sinni. Nátt-staður og aðstaða til stjórn-arfundar var fólki búin ábernskuheimili formanns aðKirkjubóli í Dýrafirði þar semsystkini hans búa ásamt móður-bróður sínum.

Alls var komið við á 15stöðum í ferðinni en bæjarleiðirmislangar. Á flestum staðanna varverið að sinna ferðaþjónustu meðýmsum hætti og greinilegt að meðbatnandi vegum á Vestfjörðumeygja menn aukna möguleika á því

sviði enda margt áhugavert að sjáog skoða og við að vera. Þaðvirðist einkenna ferðaþjónustubænda á Vestfjörðum að hún er íflestum tilvikum rekin samhliða

hefðbundum búskap og máttiraunar heyra það viðhorf aðtryggara væri með heilsársbúsetuef saman færi. En bændur á Vest-fjörðum fást við sitthvað fleira í

viðleitni til þess að styrkja afkomusína og búsetuskilyrði. Má þarnefna raforkuframleiðslu, harð-fiskverkun, þorskhausaþurrkun ogtrjáplöntuframleiðslu sem dæmi.

Á meðfylgjandi mynd má sjáGuðjón í Hænuvík, ferðaþjónustu-bónda með meiru, lesa stjórn FLpistilinn en eins og undir öðrumfyrirlestrum reynist eitt og annaðverða til þess að dreifa athygliáheyrenda, a.m.k. sumra.

Í Hænuvík er stunduð ferða-þjónusta í tveimur húsum; annarsvegar í gamla bænum og svo í húsiþví sem er í bakgrunni mynd-arinnar.

Um 1930 stofnuðu bændur íRauðasandshreppi til félagskaparum slátrun og sölu búfjár og tilinnkaupa á nauðsynjum. Félagið,sem nefndist Sláturfélagið Ör-lygur, reisti þetta hús á sjávar-bakkanum í Hænuvík til móttökuog geymslu á vörum félagsmanna.Starfsemi félagsins fluttist síðarinn að Gjögrum en vörugeymslu-húsið stendur enn og þjónar þörf-um ferðamanna eftir gagngerarendurbætur.

Á myndinni eru, auk Guðjóns bónda Bjarnasonar, Ari Teitsson, KjartanÓlafsson, Þórhalla Snæþórsdóttir, Bjarni Guðmundsson, Jón G. Guð-björnsson og Benjamín Baldursson. Myndina tók Sigurður Jarlsson.

Stjórn Framleiðnisjóðs fór um Vestfirði

Samningur hefur verið gerður ámilli ráðgjafarfyrirtækisins Altaog Landbúnaðarháskólans áHvanneyri um beina aðkomunemenda skólans að ýmsumverkefnum Alta er varðabyggðaskipulag.

Ráðgjafarfyrirtækið Alta ehf.og Landbúnaðarháskólinn áHvanneyri hafa gert með sérsamning þar sem kveðið er á umþátttöku nemenda á umhverfis-braut t.d. í undirbúningi og fram-kvæmd íbúaþinga. Markmiðiðmeð þessu samstarfi er að kynnanemendum skólans samráðsferli,einkum í tengslum við byggða-skipulag. Nemendur verða þannigvirkir þátttakendur í skipulags-tengdum verkefnum á vegumAlta ehf. Jafnframt felursamningurinn í sér samkomulagum gestafyrirlesara frá Alta viðLBH.

Vonast er til að samningurþessi verði til frekara samstarfs ásviði ráðgjafar, rannsókna, nem-endaverkefna og þess háttar við-fangsefna. Sérstakir tengiliðirverða tilnefndir innan Alta ogLandbúnaðarháskólans til aðfylgja samningnum eftir. Í tengsl-um við undirskriftina færir Altaskólanum bækur um samráðsferliog samráðsaðferðir að gjöf.

Ráðgjafarfyrirtækið Alta hefurverið leiðandi í samráðsverk-efnum af ýmsu tagi, þ.á.m. á sviðiskipulagsmála. Þá má geta þessað Alta opnaði fyrr á árinu útibú áVesturlandi, sem staðsett er íGrundarfirði. Alta fagnar sam-starfinu og telur að það geti skilaðbáðum aðilum margvíslegumárangri.

Samninginn undirrituðuMagnús B. Jónsson, rektor Land-búnaðarháskólans, og HalldóraHreggviðsdóttir, framkvæmda-stjóri Alta ehf., að viðstöddumAuði Sveinsdóttur og KristínuÞorleifsdóttur, kennurum viðskólann.

Nemendurkoma að

framkvæmdíbúaþinga

Fjörutíupöntuðu

fánastangirBúnaðarsamband Suðurlands

safnaði saman pöntunum áfánastöngum og ljósastaurum og

leitaði síðan eftir verðtilboðum.Alls bárust pantanir á 40

fánastöngum og 25ljósastaurum. Valdimar

Bjarnason hjá BSS annaðistþetta mál og sagði hann aðsamið hafi verið við Bros-

auglýsingavörur í Reykjavík umfánastangirnar. Síðan þurfa þeir

sem pöntuðu að sækja sínastöng, hver fyrir sig, enda voru

pantanirnar allt frá Stykkishólmiaustur í Skaftafellssýslu.

Ljósastaurarnir koma fráfyrirtækinu Sandblástur ogmálmhúðun á Akureyri en

lamparnir frá Jóhanni Rönning.Valdimar sagði að um mjög

hagstætt verð hafi verið að ræða.

Page 15: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 15

Á dögunum gerði mikiðvonskuveður um mest allt landþegar fyrsta haustlægðin gekkyfir. Kornbændur á Suðurlandisem ekki voru búnir að þreskjafóru margir illa út úr veðrinu enkunnugir telja að víða hafiuppskeran eyðilagstgjörsamlega en sumstaðar getibændur náð um þriðjungi afuppskeru meðalárs.Bændablaðið ræddi við ÓlafEggertsson á Þorvaldseyri enhann var að vonum leiður yfirveðrinu þó hann hefði sjálfurverið nær búinn með sitt. „Þaðer allra veðra von hér á landi ogmenn verða að vara sig áhaustlægðunum. Þessi lægð umdaginn var hins vegar of kröpp

– það stendur ekkert svonaveður. Mér hefur sýnst sem svoað það sé kominn hættutími íkringum 5. september. Það erfyrir öllu að sá snemma, helst íapríl og alls ekki bíða fram í maíþví það má engu muna íkornræktinni.“

Á Norðurlandi er allt aðrasögu að segja. Ingvar Björnsson,jarðræktarráðunautur á Búgarði,segir að norðanmenn hafi sloppiðalfarið við tjón vegna veðurs.Uppskeran sé almennt mjög góðog sé á bilinu 5-6 tonn áhektarann. „Þroskinn er góður ogsumir bændur voru að þreskjafullþurrkað korn. Aðeins á eftir aðþreskja af um 20 ha hér fyrirnorðan“, sagði Ingvar.

Kornskaði á Suðurlandi en gott fyrir norðan

Alþjóðaskólamjólkurdagurinnverður haldinn hátíðlegur mið-vikudaginn 29. september ífimmta sinn. Þessi siður vartekinn upp að undirlagi Mat-vælastofnunar Sameinuðu þjóð-anna í Róm og þar er róið öllumárum að því að koma hverjueinasta þjóðríki veraldar inn áþetta mjólkurdagskort og hvetjatil neyslu mjólkurvara.

Að sögn Sigurðar Mikaels-sonar, sölustjóra Mjólkurbús Flóa-manna, eru Íslendingar mjög ofar-lega á blaði varðandi mjólk-urneyslu og hafa lengi verið. Hannsegir að þetta sé í annað sinn semÍslendingar taki þátt í Alþjóða-skólamjólkurdeginum og var mik-

ið um dýrðir hér heima í fyrraþegar tekið var þátt í fyrsta sinn.

,,Í ár höldum við upp á skóla-mjólkurdaginn með allt öðrumhætti en í fyrra. Nú bjóðum viðöllum grunnskólabörnum í 4. bekkað taka þátt í teikningasamkeppni.Við köllum eftir myndum fráöllum fjórðu bekkingum ogáskiljum okkur rétt til að nota þærá veggspjald sem við gefum út aðári á Skólamjólkurdeginum 2005.Síðan verða veitt bekkjarverðlaunfyrir 10 bestu myndirnar. Viðætlum að setja í þetta 250 þúsundkrónur þannig að bekkjarsjóðurinnfær 25 þúsund krónur fyrir hverjaverðlaunamynd,“ sagði SigurðurMikaelsson.

Alþjóðaskólamjólkur-dagurinn haldinn

hátíðlegur í fimmta sinn

Page 16: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

16 Þriðjudagur 28. september 2004

Bændasamtök Íslands, í sam-starfi við búnaðarsamböndin ogUpplýsingatækni í dreifbýli,bjóða notendum dkBúbótar uppá tveggja daga námskeið íbókhaldi og notkun dkBúbótar,auk lykilþátta rafrænnasamskipta og upplýsingaöflunar.Á námskeiðinu vinna þátt-takendur á eigin tölvur og aðmestu leyti við sitt eigið bókhaldog fá leiðbeiningar og aðstoðeftir þörfum. Námskeiðið nýtistþannig öllum sem vilja aukafærni sína í notkun dkBúbótarog færslu bókhalds, hvort semum byrjendur er að ræða eðatiltölulega reynda notendur.

Sigurður Eiríksson, ráðunauturBÍ og umsjónarmaður nám-skeiðanna, sagði að liðin væru tvöog hálft ár síðan forritið dkBúbóttók við af gömlu Búbótinni aðhalda utan um bókhald bænda. Áþessum tíma hafa verið haldin 55dagsnámskeið í fyrirlestraformi,annars vegar 39 í grunnatriðumkerfisins og hins vegar 16 í

afstemmingum og skatt-framtalsgerð. Slík námskeið munuáfram standa til boða eftir því semáhugi er fyrir.

,,Þó að dagsnámskeið í fyrir-lestraformi séu ágæt og hægt aðkoma miklu efni til skila þannig átiltölulega ódýran máta þá lærirfólk einfaldlega betur ef nám-skeiðið er verklegt. Við ákváðumþví að slá tvær flugur í einu höggiog kenna mönnum á dkBúbót sam-hliða því að leiðbeina þeim umfærslu eigin bókhalds. Auk leið-beininga um verklag og notkunforritsins er einnig gengið úrskugga um að stofnupplýsingarbókhaldsins séu réttar og að upp-hafsstöður bókhaldsársins séu ísamræmi við síðasta skattframtal.DkBúbót er fjölhæft forrit og meðþví að kenna á það á þennan hátt erjafnt hægt að koma til móts viðþarfir byrjenda varðandigrunnatriði í bókhaldi og lengrakominna notenda varðandi aðraþætti svo sem sölukerfið, launaút-reikning og fleira," sagði Sigurður.

Hluti námskeiðsins er síðan íhvers kyns rafrænum samskiptum.Sérfræðingur frá tölvudeild BÍ feryfir uppsetningu hverrar vélar fyrirsig, vírusvarnir, prentarastillingar,uppsetningu forrita BÍ og póst-forrita. Hann leiðbeinir einnighverjum þátttakanda um hag-nýtingu þessara þátta eftir þörfum.Á námskeiðunum sem haldin hafaverið hefur nær helmingurtölvanna verið með einhverjarvírussýkingar. Yfirleitt tekst aðhreinsa þær en oftar en ekki hafaþessir vírusar truflað virkni þeirraforrita sem notuð eru.

"Hámarksfjöldi á svona nám-skeiði eru 12 manns og leið-beinendur eru þrír. Það er þvíbýsna mikið í lagt og þetta værináttúrulega varla framkvæmanlegtnema með þeim góða stuðningisem fæst frá verkefninu Upp-lýsingatækni í dreifbýli. Þegarhafa verið haldin 4 námskeið og aðminnsta kosti 12 námskeið erufyrirhuguð nú í október ognóvember." sagði Sigurður.

Sem kunnugt er hafa einstaklingar og lögaðilartekið rafrænum skilum á skattframtali opnumörmum. Bændur standa flestum stéttum framar áþessu sviði því nærri lætur að allir bændur skiligögnum á rafrænu formi til skattyfirvalda. Færribændur virðast hins vegar hafa áttað sig á því aðmeð jafn einföldum hætti er hægt að skila raf-rænt skýrslum og greiðslum vegna virðis-aukaskatts og staðgreiðslu.

Gjaldendum virðisaukaskatts standa til boða vef-skil á virðisaukaskatti, þ.e. að skila skýrslum rafræntum vef ríkisskattstjóra og jafnframt að greiða skatt-inn í vefbanka.

Launagreiðendur, þ.m.t. þeim sem ber að reiknasér endurgjald, geta skilað skilagrein og sundurliðunstaðgreiðslu rafrænt, hvort heldur sem er meðvefskilum eða skeytaskilum.

Allir bændur eru hvattir til þess að kynna sérþessa möguleika enda er ávinningurinn af rafrænumskilum ótvíræður.

Meðal þess ávinnings sem hefst af pappírs-lausum skilum má nefna:

Skila má skýrslum rafræntGreiða má í vefbanka, krafa stofnaststrax sjálfvirktHægt er að skila á hvaða tíma sólar-hrings sem er Innbyggðar reiknivélar auðveldaútreikningaTölvupóstur er sendur til áminningar umgjalddagaOrðsendingar berast gjaldanda rafræntYfirlit yfir fyrri skil bjóðast hvenær semer (þó ekki sundurliðanir staðgreiðslu)Hægt er að leiðrétta fyrri skil ástaðgreiðslu rafrænt. Í nánustu framtíðverður einnig hægt að leiðréttavirðisaukaskatt rafræntMinni pappír og gluggapósturRafræn skil eru umhverfisvæn, einföldog fljótleg

Nánari upplýsingar um rafræn skil er að finna ávef ríkisskattstjóra, www.rsk.is/vefskil eðawww.rsk.is/einfalt

Bjarni Lárusson

Rafræn skil á staðgreiðslu og virðisaukaskatti

Rafrænt bókhald - rafræn samskipti

Boðið upp á tveggja daga námskeiðþar sem fólk vinnur á eigin tölvur

Árni Gunnarsson, fram-kvæmdastjóri Upplýsingatækni ídreifbýli, sagði í samtali viðBændablaðið að það hefði komiðí ljós á tveggja daga nám-skeiðum um dkBúbóts forritið,þar sem bændur komu meðtölvur sínar, að tölvur þeirraværu í mörgum tilfellum íslæmu ásigkomulagi. Þær værufullar af alls konar ormum ogvírusum og allnokkur tími ánámskeiðunum hafi farið í aðhreinsa og stilla tölvurnar upp ánýtt. Þess vegna hefur Upp-lýsingatækni í dreifbýli ákveðiðað fara um landið með námskeiðþar sem fólki verður leiðbeintvið að hreinsa og stilla tölvursínar og því boðið upp ávírusvarnartilboð.

Námskeiðin um dkBúbót voruáður eins dags námskeið með

fyrirlestrahaldi. Nú er hins vegarboðið upp á tveggja daga verklegnámskeið og hafa nokkur slíkverið haldið síðsumars. Árni segirað það sé hlutverk Upplýsinga-tækni í dreifbýli að styðja hverskonar námskeiðshald til að efla ogauka kunnáttu bænda á tölvur ogtölvuforrit og öll tölvunámskeiðþar um eru styrkt. Þar hafa nám-skeið um forrit Bændasamtakannaverið fyrirferðarmest. Auk þesshefur UD verið í sambandi viðsímenntunarmiðstöðvar um alltland. Hann segist safna fé tilstarfseminnar og m.a. hafa fengiðfé úr Upplýsingasamfélaginu, semer sjóður á vegum forsætisráðu-neytisins, sem ráðuneyti og undir-stofnanir geta sótt um styrk til.

,,Í ár höfum við hjá UD fengið7,5 milljónir kr. úr Upp-lýsingasamfélaginu. Síðan höfum

við fengið fé frá fyrirtækjum ogstofnunum m.a. frá KB banka,RARIK, ESSO, Símanum og KS.Sömuleiðis hefur Framleiðnisjóðurstyrkt þessi verkefni," sagði Árni.

Hann segir að nú sé að ljúkaþriðja ári Upplýsingatækni í dreif-býli og það stefnir í að UD hafigreitt niður námskeið fyrir um2.000 manns á þessum þremurárum.

Tölvurnar eru oft íslæmu ásigkomulagi

Samtök eigenda sjávarjarða

Þolinmæðin á þrotumRagnar Aðalsteinsson, lögfræðingur Samtaka eigenda sjávar-jarða, hefur sent sjávarútvegsráðherra bréf þar sem ráðherra varveittur frestur til 27. september til þess að taka upp formlegarviðræður við samtökin um að eignar- og atvinnuréttur eigendasjávarjarða verði virtur á ný og að þeir fái sinn hlut af auð-lindagjaldinu sem tekið hefur verið upp. Að öðrum kosti munisamtökin sækja rétt sinn samkvæmt lögum.

Ómar Antonsson, eigandijarðarinnar Horn í Hornafirði, erformaður Samtaka eigendasjávarjarða.Hann segir aðsamtökin hafiritað sjávarút-vegsráðherramörg bréf áundanförnumárum vegnaþessa máls enhann hafi aldreisvarað þeimbréfum. Nú sésvo komið aðverði þessusíðasta bréfiekki svarað ogviðræður teknarupp er ekki umannað að ræðaen fara í mál.

Samkvæmt netalögum næreignarréttur eigenda sjávarjarða115 metra út frá landi þeirra.Þessu hafnar ríkið þótt lög segiannað og segir Ómar það koma áóvart í lýðræðisríki að sviptamenn eigum sínum með þessumhætti.

,,Við höfum alltaf skrifaðsjávarútvegsráðherra og sjávarút-vegsnefnd Alþingis bréf þegar

lagabreytingar varðandi kvóta-kerfið hafa staðið fyrir dyrum enengin viðbrögð fengið. Nú er

auðlindagjaldiðkomið á. Viðteljum okkureiga hlutdeild íþví alveg einsog við teljumokkur eiga hlut-deild í hafinufyrir landiokkar,“ sagðiÓmar.

Hann bendirsíðan á út-róðrarréttinnsem enn í dag erskráður semhlunnindi jarðasem hann eigaog af slíkum

hlunnindi greiða menn gjöld þóttþeir megi ekki lengur notfæra sérútróðrarréttinn nema að eigakvóta. Um þetta mál hefur veriðályktað oftar en einu sinni áBúnaðarþingi og landsfundumstjórnmálaflokka en án árangurs.

Í bókinni “Hlunnindajarðir áÍslandi” er sagt að um 1.100jarðir eigi útræðisrétt semhlunnindi en alls um 2.000 jarðireigi land að sjó á Íslandi.

Árni Gunnarsson.

Page 17: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 17

Sauðfjársetur á Ströndumstendur að sögusýningunniSauðfé í sögu þjóðar sem er opinalla daga frá 1. júní til 31. ágúst.Sýningin er til húsa ífélagsheimilinu Sævangi viðSteingrímsfjörð á Ströndum, tólfkílómetrum sunnan við Hólma-vík. Í Sævangi er einnig kaffi-stofa og handverksbúð sem opn-ar eru á sama tíma. Sýningin,sem er ætluð öllum aldurs-hópum, fjallar á lifandi ogskemmtilegan hátt um allar hlið-ar sauðkindarinnar og sauðfjár-búskapar á Íslandi, með sér-staka áherslu á Strandir.

Viðfangsefni sýningarinnar erufjölmörg en á henni er t.d. fjallaðítarlega um sauðburð, heyskap,þjóðtrú tengdri sauðfé, sauð-fjárrækt, göngur og réttir,sjúkdóma, rúning, ullarvinnslu ogmargt fleira. Á sýningunni finnaungir sem aldnir eitthvað við sitthæfi, t.d. barnahorn með leikföng-um, vísindahorn fyrir fræðingana ífjölskyldunni og sísvangaheimalninga sem Sauðfjársetriðhefur í fóstri yfir sumarið.

Matthías Lýðsson, bóndi áHúsavík, á sæti í stjórn Sauðfjár-setursins. Hann segir að aðsókn aðsýningunni hafi verið mjög góð í

sumar. Í fyrrasumar komu á fjórðaþúsund gestir sem skrifuðu sig ígestabókina og sennilega hafi þeirverið álíka margir í sumar en ekkier búið að telja úr gestabókinni íár.

Matthías segir að sýning Sauð-fjársetursins sé enn dálítil for-tíðarsýning enda auðvelt að aflagagna úr fortíðinni. Tilgangursýningarinnar er ekki síst sá aðbæta sjálfsvitund bænda og góðaímynd sauðfjárræktar og gera það

sem unnt er til að auka sölu ásauðfjárafurðum almennt. Þá ersýningin, kaffistofan og hand-verksbúðin atvinnuskapandi.

,,Við viljum líka gera lífiðskemmtilegra og yfir sumariðerum við með öfluga skemmtidag-skrá í gangi. Það eru einhverjirviðburðir í það minnsta aðrahverja helgi yfir sumarið. Viðerum með dráttarvéladag, þar semkeppt er í dráttarvélaakstri eins ogá landsmótunum, furðuleika þarsem keppt er í ýmsum furðu-greinum eins og öskri,tungubreidd, belgjahoppi, aftur-göngu og trjónufótbolta. Við höld-um líka sumarhátíð sem inniheldurm.a. kraftakeppni karla og kvenna.Síðast en ekki síst má nefnameistaramót í hrútadómum sem ergeysilega vinsælt hrútaþuklaramótsem er haldið seint í ágúst á hverjuári," segir Matthías.

Þeim, sem vilja forvitnastfrekar um hina líflegu starfsemiSauðfjárseturs á Ströndum, er bentá vefinnwww.strandir.is/saudfjarsetur

Sögusýning Sauðfjárseturs áStröndum - Sauðfé í sögu þjóðar

Góð aðsókn aðsýningunni í sumar

Page 18: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

18 Þriðjudagur 28. september 2004

Auglýsingadeild Bændablaðsins hefur fengið nýtt netfangNýja netfangið er

[email protected]

Landssam-band kúa-

bændaHaustfundir LKÁkveðið hefur verið að haldahaustfundi LK um allt land í lok októberog byrjun nóvember nk. Fyrsti fundurverður haldinn þriðjudaginn 26.október, en fundarstaðir og fundartímarverða kynntir í næsta Bændablaði. Þámunu aðildarafélög LK auglýsa fundinahvert á sínu svæði. Á fundunum verðurfjallað um innri málefni búgreinarinnar,s.s. samningamál og hugsanleg áhrifWTO- samkomulags á nýjan mjólkur-samning, verðlags- og kjaramál, semog framleiðslu- og sölumál mjólkur ognautgripakjöts. Forsvarsmenn LKverða með framsögur á fundunum, enMagnús Ólafsson, forstjóri Osta- ogsmjörsölunnar og formaður Markaðs-nefndar mjólkuriðnaðarins, verðureinnig með framsögu um markaðsmálmjólkurvara á nokkrum fundum.

Ásetningur nautkálfa eykstSíðustu 12 mánuði varð 0,8% aukningí sölu á nautgripakjöti, og þá mest íúrvals- og ungneytaflokkum. Slátraðvar 21.890 gripum og gerðu það rétttæplega 3.600 tonn, en sala á naut-gripakjöti hefur sveiflast í kringum3.600 tonn í mörg undanfarin ár. Salaog framleiðsla nautgripakjöts drósthinsvegar saman um 3,2% í ágúst sl.Þá vekur athygli að slátrun ungkálfa sl.12 mánuði er verulega mikið minni enundanfarin ár og hefur hún dregistsaman um 8% sl. 12 mánuði miðaðvið sama tímabil fyrir ári og um 15%ef horft er til síðustu 6 mánaða.Samkvæmt skýrsluhaldi í nautgripa-rækt nam ásetningur nautkálfa og salatil lífs árið 2003 37%. Það sem af erþessu ári er þetta hlutfall mun hærra,eða 44%. Framangreindar tölur bendaþví til þess að aukning verði ínautakjötsframleiðslunni árið 2006.Þar sem allir fæddir kálfar eiga nú aðvera merktir í sameiginlegangagnagrunn má vænta þess að hægtverði að staðfesta framangreindarupplýsingar á næstu misserum.

Kjarnfóður lækkar á nýEftir töluverða hækkun kjarnfóðurs ísumar, hefur kjarnfóður nú lækkaðaftur um u.þ.b. 2% hjá flestum kjarn-fóðurframleiðendum landsins. Nánariupplýsingar um verð kjarnfóðurs másjá á vef LK: www.naut.is

Mjólk með skyndibitanum10% Norðmanna kjósa að drekkamjólk með pizzu og margir drekkaeinnig mjólk með mexikönskum réttumog hamborgurum. Þetta sýnir nýkönnun á mjólkurvenjum Norðmannasem mjólkursamlag þeirra, TINE, létgera fyrir skemmstu. Einnig kemurfram í könnuninni að tvöfalt fleiri karlaren konur vilja mjólk með áðurnefndumréttum. Mun fleiri karlar en konur viljaþar að auki mjólk með kvöldmatnum.LK framkvæmdi litla könnun á sömumjólkurdrykkjarvenjum meðal 100 íbúaí Borgarfirði í síðustu viku. Niðurstaðanvar mjög áþekk þeirri norsku, en í ljóskom að um 10% aðspurðra kjósamjólk með pizzum og hamborgurum.Athygli vekur að 75% kjósa að drekkamjólk með pönnukökum, en einungisum 44% með kvöldmatnum. Nánar málesa um könnunina á vef LK:www.naut.is

Skrifstofa LKSími: 433 7077, fax: 433 7078.Netfang: [email protected]. Veffang:www.naut.is. Heimilisfang:Landssamband kúabænda,Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311Borgarnesi.

Umsjón:Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóriLK

Fjölskylda Eiginkona Jóns 29.8.1981 er Kristjana StefaníaJóhannesdóttir f. 22.12.1961 á Búðum viðFáskrúðsfjörð, flutti til Sauðárkróks 1970 og aðStóra-Búrfelli 1979. Foreldrar hennar eru JóhannesStefán Jósefsson f. 11.10.1927 í Hvammi íHólahreppi í Skagafirði, múrarameistari áSauðárkróki og Guðrún Sigurbjörg Stefánsdóttirf.26.7.1934 á Gestsstöðum í Fáskrúðsfjarðarhreppi,húsfr. á Blönduósi. Jón og Kristjana eiga þrjá syni: Þröstur Gísli Jónsson f. 5.10.1987 Valur Stefán Jónsson f. 6.1.1991 Örn Smári Jónsson f. 19.6.1999 Fóstursonur: Ingólfur Eðvard Skarphéðinssonf.25.8.1974.

Faðir Jóns, Gísli Húnfjörð fluttist 1918 meðforeldrum sínum að Ásum í Svínavatnshreppi, þarsem hann hóf búskap með móður sinni að föðursínum látnum og bjuggu þau þar til 1943 að hannhóf búskap með Ingibjörgu Þórleifu konu sinni áLitla-Búrfelli þar sem þau bjuggu til 1945 að þaufluttu að Stóra-Búrfelli þar sem þau bjuggu tildauðadags.

Gísli var mikill forystumaður gangnamanna áAuðkúluheiði og var m.a. gangnastjóri í seinnigöngum í 20 ár. Um hann var ort: Klút og pontu kann að meta kær er einnig stúturinn. Léttan Blesa lætur feta, lifi gangnaforinginn.

SystkiniÁsgerður Gísladóttir, f.16.10.1944, bóndi oghúsfreyja á Hrísbrú í Mosfellssveit. Anna Ingibjörg Gísladóttir f. 7.8.1947,ræstingastjóri á Sjúkrahúsi Skagfirðinga áSauðárkróki.

FöðursystkiniHelga Jónsdóttir f. 2.3.1911, d. 1.3.1989. Guðrún Jónsdóttir f. 1.12.1914. d. 12.11.1946.Ljósmóðir í Reykjavík. Soffía Jónsdóttir f. 16.4.1916, d. 22.11.1991,Verslunarmaður í Reykjavík. Ása Jónsdóttir f. 28.2.1919, d. 20.5.1993, kennariog skólastjóri í Reykjavík.

Móðursystkini Þórey Daníelsdóttir f.22.12.1926 á Stóra-Búrfelli.Húsfreyja og verkakona á Blönduósi.

Framætt1. grein 1 Jón Gíslason, f. 27. mars 1959 á Stóra-Búrfelli.Bóndi á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 2 Gísli Húnfjörð Jónsson, f. 27. sept. 1912 áSyðri-Löngumýri, d. 7. des. 1985. Bóndi á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi - Ingibjörg ÞórleifDaníelsdóttir (sjá 2. grein) 3 Jón Gíslason, f. 28. mars 1881 í Austurhlíð, d.2. apríl 1936. Bóndi í Austurhlíð í Blöndudal ogSyðri Löngumýri í Svínavatnshreppi og síðarÁsum í sömu sveit. - Anna Jónsdóttir (sjá 3. grein) 4 Gísli Halldórsson, f. 12. ágúst 1847, d. 1. mars1897. Bóndi í Eyvindarstaðagerði í Blöndudal -Guðrún Ingibjörg Gísladóttir, f. 26. júlí 1857, d.23. maí 1908. Húsfr. í Eyvindarstaðagerði

2. grein 2 Ingibjörg Þórleif Daníelsdóttir, f. 30. ágúst1923 á Stóra- Búrfelli, d. 28.11.1978. Húsfr. á

Stóra-Búrfelli 3 Daníel Ásgeir Þorleifsson, f. 11. maí 1898 á

Stóra-Búrfelli, d. 9. ágúst 1984. Bóndi á Stóra-Búrfelli - Jóna Rannveig Eyþórsdóttir (sjá 4. grein) 4 Þorleifur Pálmi Erlendsson, f. 24. febr. 1846,d. 16. júní 1920. Bóndi á Stóra-Búrfelli - RannveigIngibjörg Daníelsdóttir, f. 28. okt. 1860, d. 17.ágúst 1947. Húsfr. á Stóra-Búrfelli

3. grein 3 Anna Jónsdóttir, f. 8. maí 1881 á Sauðanesi, d.

29. jan. 1948. Húsfr. í Austurhlíð í Blöndudal ogSyðri Löngumýri í Svínavatnshreppi og Ásum ísömu sveit. 4 Jón Jónsson, f. 13. des. 1834, d. 15. apríl 1884drukknaði. Bóndi á Sauðanesi við Blönduós - HelgaGísladóttir, f. 1834. Húsfr. á Sauðanesi viðBlönduós

4. grein 3 Jóna Rannveig Eyþórsdóttir, f. 29. júlí 1894, d.

14. júlí 1972. Húsfr. á Stóra-Búrfelli 4 Eyþór Einarsson, f. 15. des. 1863, d. 23. apríl1932. Verkamaður í Borgarnesi, seinna í Reykjavík- Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. 5. okt. 1876, d. 28.jan. 1962. Húsfr. í Reykjavík.

Nokkrir langfeðgar Gísli 1-4 var sonur Halldórs f. 21.8.1808, d.20.8.1898, bónda í Ytra-Tungukoti, Gíslasonar f.um 1771, d 24.3.1811, bónda í Mosfelli og Hofi íVatnsdal, Halldórssonar f. um 1727, d.1.5.1811,bónda á Mosfelli, Helgasonar f. um 1701, d. um1778, bónda á Másstöðum, Árnasonar f. um 1659,bónda í Miðhópi 1703, Sigurðssonar. Þorleifur Pálmi 2-4 var sonur Erlends f.20.11.1820, d. 28.10.1888, bónda í Tungunesi,Pálmasonar f. 22.9.1791, d. 23.12.1846, bónda áSólheimum í Svínadal, Jónssonar f. um 1741,d.13.3.1835, bónda á Sólheimum, Benediktssonarf. um 1715, d. um 1754, bónda í Kirkjubæ íNorðurárdal, Steingrímssonar f. um 1691, bónda áSauðá í Borgarsveit og Auðólfsstöðum í Langadal,Guðmundssonar f. um 1661, bónda áAuðólfsstöðum, Steingrímssonar f. um 1630, d.um 1690, bónda á Hofi í Vesturdal,Guðmundssonar, f. um 1600, bónda á Lóni íViðvíkursveit, Magnússonar f. um 1560, bónda ogskálds í Hvammi á Galmaströnd, Sigurðssonar f.

um 1530, bónda í Hvammi, Ásgrímssonar f. um1500, bónda og lögréttumanns í Hvammi ,Jónssonar f. um 1460, d.um 1522, lögréttumannsog sýslumanns á Espihóli, Ásgrímssonar f.um1435, Þorkelssonar f. um 1405, d. um 1483,prests í Laufási, Guðbjartssonar. Þessi leggur errakinn í beinan karllegg til Þorkels f. um 975,Hallkelssonar. Kona Þorkels var Helga fagraÞorsteinsdóttir Egilssonar. Jón 3-4 var sonur Jóns f.1799 d. 29.7.1834, bóndaá Syðsta-Vatni í Efribyggð, Ólafssonar f. um 1742,d. 1798, bónda í Flatartungu, Sjávarborg ogÁlfgeirsvöllum, Jónssonar f. um 1704, d. 1777,bónda í Flatartungu, Ólafssonar f. um 1646, d. um1706, bónda á Ánastöðum í Lýtingsstaðahreppi1703, Jónssonar rauðskeggs f. um 1615, bónda íGilhaga í Tungusveit, Ólafssonar f. um 1575 d. um1660, bónda og lögréttumanns í Miklagarði og

Núpufelli í Saurbæjarhreppi, Jónssonar f. um1535, d. um 1616, prests í Laufási Sigurðssonar. Eyþór 4-4 var sonur Einars f. 13.2.1824, d.19.5.1883, bónda í Þverholtum á Mýrum,Þorvaldssonar f. um 1798, bónda á Álftá,Þorvaldssonar f. um 1760 bónda á Þverholtum,Sigurðssonar f. um 1704 Þórðarsonar f. um 1679,bónda á Álftá, Gíslasonar, f. um 1648, hreppstjóraá Álftá í Hraunhreppi 1703, Snorrasonar.

Jón Gíslason er fæddur 27.3.1959 á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hann erbúfræðingur frá Hvanneyri og hófu þau Kristjana Stefanía búskap á Stóra-Búrfelli 1979 í félagi við Gíslaföður Jóns en Ingibjörg móðir Jóns féll frá 1978 aðeins 55 ára gömul. Gísli tók þátt í búskapnummeðan heilsan leyfði en hann dó 1985 eftir nokkurra ára baráttu viðkrabbamein.

Á Stóra-Búrfelli er rekið blandað bú með sauðfé, kýr og hross.1994 var sauðféð skorið niður vegna riðuveiki en aftur tekið fé1997.

Jón hefur jafnhliða búskapnum tekið mikinn þátt ífélagsmálum. Hann hefur starfað í Karlakór Bólstaðarhlíðarhreppsfrá 1994, í stjórn Sölufélags Austur - Húnvetninga 1994-2002 ogdeildarstjóri þess frá 1991-2002. Hann hefur setið í hreppsnefndSvínavatnshrepps frá 1994 og verið fjallskilastjóriUpprekstrarfélags Auðkúluheiðar frá 1998, búnaðarþingsfulltrúiAustur - Húnvetninga frá 1987, í stjórn Búnaðarsambands Austur- Húnvetninga frá 1988 og stjórnarformaður frá 1989.Stjórnarformaður Ráðunautaþjónustu Húnaþings og Stranda frástofnun hennar 1. janúar 2002. Formaður BúnaðarfélagsSvínavatnshrepps 1985-1989, í Náttúruverndarnefnd Austur -Húnavatnssýslu frá 1993, sóknarnefndarformaður Svínavatnskirkjufrá 1993, formaður Svínavatnsdeildar Veiðifélagsins Orra frá 1994,formaður Veiðifélags Auðkúluheiðar frá 2002 og í varastjórn BÍ frá1998.

Ættir& uppruni

Umsjón:Ármann

Þorgrímsson,Akureyri.

Stóra-BúrfellStóra-Búrfell stendur við norðanvert Svínavatnog á töluvert land að vatninu, meðal annars erþar Búrfellsskógur (svo nefndur frá fornu fari)sem er bunga meðfram vatninu, en þar ergróskumikið víðikjarr og töluvert af birkibróðirog berjaland. M.a. hrútaberjalyng og einir. Áþessu svæði er nú hafin skipulögð skógrækt á52ja hektara svæði í samvinnu viðNorðurlandsskóga. Að öðru leyti er stór hlutijarðarinnar frjósamt mýrlendi sem hentar veltil ræktunar. Ofan við bæinn er stuðlabergsfell sem heitir

Búrfell og dregur bærinn nafn sitt af því.Austan fellsins er Búrfellstjörn.

Page 19: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 19

Samtök áhugafólks um nautgriparækt á Norðurlöndum (NÖK) hélt fund í þorpinu Loen í Sognsfylki í Vestur-Noregi dagana 25.–28. júlí sl. Aldrei áður írúmlega hálfrar aldar sögu þessara áhugamannasamtaka hafa jafn margir þátttakendur sótt fundinn frá Íslandi og í þetta sinn. Á myndinni er stærsturhluti íslensku þátttakendanna. Talið frá vinstri á myndinni: Stefán Tryggvason og Þórir Stefánsson, Þórisstöðum, Þórunn Magnúsdóttir,Auðólfsstöðum, Ólafur Kristjánsson Geirakoti, Elvar Eyvindsson, Skíðbakka, Jóhann Bjarnason, Auðólfsstöðum, María Hauksdóttir, Geirakoti, Ásdís B.Geirdal og Bjarni Guðmundsson, Hvanneyri, Arnaldur Stefánsson (fremst) og Inga Arnardóttir, Þórisstöðum, Jóna Sigþórsdóttir, Skíðbakka, PéturDiðriksson og Karítas Hreinsdóttir, Helgavatni, Bylgja Sveinbjarnardóttir og Sigurgeir Hreinsson, Hríshóli, Eiríkur Loftsson, Stefanía Birna Jónsdóttir,Loftur Páll Eiríksson, Beingarði, Sigríður Magnúsdóttir og Guðmundur Steinar Björgmundsson, Kirkjubóli Önundarfirði, Elín Sigurðardóttir ogJóhannes Torfason, Torfalæk II, Laufey Skúladóttir og Ásvaldur Þormóðsson, Stóru-Tjörnum, Gíslina Lóa Kristinsdóttir og Gunnar Guðmundsson,Akranesi. Sitjandi fremst er Kári Eiríksson, Beingarði. Ljósmynd: Elvar Eyvindsson.

Góðveiðihús

aukavinsældir

veiðisvæða Enginn vafi leikur á því að gottveiðihús er einn þeirra þátta semveiðimenn horfa hvað mest tilþegar þeir velja sér veiðisvæðikemur fram í skýrslu Hag-fræðistofnunar HÍ um efnahags-leg áhrif lax- og silungsveiða áÍsland. Gerð var könnun á veiði-húsum um allt land sem sýndi aðí mörgum þeirra er boðið upp áfullkomna gistingu og fæði, aukýmiss konar þæginda. Tveggjamanna herbergi með baði, heitirpottar og jafnvel gufubað þykjanú orðið nær sjálfsögð þægindi,auk þess sem góð aðstaða þarf aðvera til að verka aflann oggeyma, og fyrir veiðistangir,vöðlur og annan búnað.

Í skýrslunni kemur einnig framað dæmi séu um ár og vötn semaldrei náðu verulegum vinsældumfyrr en við þau hafði risið veiðihúsog að sama skapi eru margar sögurtil af veiðisvæðum sem án efa værumun betur sótt ef veiðihús eða kofiværi til staðar. Óumdeilt er einnigað verð á veiðileyfum hefurtilhneigingu til að hækka á þeimveiðisvæðum þar sem byggð eru nýhús eða hin gömlu tekin í gegn.

Page 20: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

20 Þriðjudagur 28. september 2004

Réttað var í Þverárrétt á dögunum og var það var mál manna að dilkar væru í meðallagi vænir í ár. Áætlaður fjárfjöldi var rétt innanvið 20 þúsund en Þverárrétt er ein sú fjárflesta á landinu. Í upprekstrarfélagi Þverárréttar er stærsta sauðfjárbú landsins, Höfði íÞverárhlíð en þar býr ásamt fleirum markakóngurinn Sigurður Bergþórsson sem er skráður fyrir 21 marki í nýútkominni markaskráMýrasýslu 2004. Þverárrétt í Þverárhlíð er mikið mannvirki en réttin hefur nýlega verið endurbætt og máluð. Hún er ein stærstasteinsteypta rétt landsins en fyrrum voru þar haldnar hrossaréttir og því eru réttarveggirnir svo háir.

"Það eru forréttindi að getaferðast svona um landið og ræðavið ferðaþjónustubændur umstarfsemina, hrósa því sem vel ergert og koma með ábendingar umþað sem betur má fara. Það er al-mennt góð samstaða hjá ferða-þjónustubændum sem er mikil-væg, sérstaklega fyrir áfram-haldandi samstarf í tengslum viðvöruþróun og markaðs- ogkynningarmál," segir Berglind ogleggur áherslu á mikilvægi þess aðheimsækja félagsmenn reglulega.Það skipti máli að vita hvernigaðstaðan er á hverjum stað oghalda uppi ákveðnu gæðaeftirlitiog síðast en ekki síst eru persónu-

leg tengsl ómetanlegur þáttur. Ánæstu árum er þó ólíklegt að allirbæir verði heimsóttir á einu ogsama árinu en í framtíðinni er litiðtil þess að bæir verði teknir út á2ja-3ja ári fresti.

Flokkun gististaða og herbergjaBreytingar í kynningarbæk-

lingi Ferðaþjónustu bænda verðaað veruleika næsta sumar. Í fram-setningu í bæklingi verður gerðurgreinarmunur á heimagistingu,gistihúsum bænda, sveitahótelumog sumarhúsum auk þess sem IV.flokkur herbergja verður til. Núeru flokkarnir þrír: I. fl. (einföldherbergi), II. fl. (herbergi meðhandvaski) og III. fl. (herbergi

með baði), en með tilkomu IV.flokks er um að ræða herbergi meðbaði þar sem þjónusta ogaðbúnaður er meiri en í III. fl. Þástendur einnig til að koma uppgæðakerfi, nánar tiltekið stjörnu-eða blómakerfi, og verður unniðað því í vetur en ekki er ljóst hvortað það verði tekið í notkun á næstaári.

UppskeruhátíðinUppskeruhátíð Ferðaþjónustu

bænda verður haldin 20.nóvember. Daginn áður, þ.e.föstudaginn 19. nóvember, verðurhaldið námskeið á vegum Hóla-skóla og þar mun viðfangsefniðbeinast að mat og menningu. Upp-skeruhátíðin sjálf verðurlaugardaginn 20. nóvember enhenni mun síðan ljúka meðjólahlaðborði þar sem félagsmennFerðaþjónustu bænda og gestirBændaferða munu gera sér glaðandag saman.

130 bæir innan Ferðaþjónustubænda heimsóttir á árinu!

Í sumar hefur Berglind Viktorsdóttir, gæðastjóri Ferðaþjónustubænda, verið á ferð og flugi um landið og heimsótt félagsmenn.Markmiðið í ár var að heimsækja alla ferðaþjónustubændur á árinusem bjóða upp á gistingu vegna breytinga á flokkun gistingar oghefur þessu markmiði nú verið náð. Þá var einnig farið á staði semeru í umsóknarferlinu en í sumar hafa yfir 10 aðilar sótt uminngöngu í Ferðaþjónustu bænda.

Mannaskipti á vegumLeonardó

EvrópuáætlunarinnarÞann 13. september lögðu

fyrstu tveir félagarnir íFerðaþjónustu bænda til

meginlands Evrópu á vegumLeonardó mannaskiptaverk-

efnisins og Félags ferða-þjónustubænda. Þau sem

riðu á vaðið fóru til Eistlands,en það eru Guðrún

Bergmann á Brekkubæ ogAri Baldursson í Árgerði. Áferð sinni hafa þau skrifað

dagbók á heimasíðunniwww.argerdi.com/eistland ogþar er að finna áhugaverðarupplýsingar um Eistland auk

ferðalýsinga þeirra úrferðinni. Þann 28. septemberhalda Eyja Þóra Einarsdóttirá Moldnúpi og Andrea Laibleá Neðra Vatnshorni til Skot-lands. Síðust fara Unnsteinn

Ingason á Narfastöðum ogÓlöf Þ. Halldórsdóttir fráVogafjósi til Noregs. Hverferð stendur yfir í 2 vikur.Ferðalangarnir munu geragrein fyrir ferðum sínum á

uppskeruhátíð Ferðaþjónustubænda í nóvember, auk þesssem fyrirhugað er að skrifaferðapistla í Bændablaðið.

Ásmundur Eysteinsson (t.v.) fyrrum bóndi á Högnastöðum í Þverárhlíðog réttarstjórinn Davíð Aðalsteinsson á Arnbjargarlæk. Sá fyrrnefndiþykir afar fjárglöggur en það er haft fyrir satt að Ásmundur þurfi aldrei aðhafa fyrir því að opna markaskrána - hann kunni allt utan að!

Jón Bjarnason gefur Jóhannesi M. Þórðarsyni hinn pólitíska tón.

Efri: Heimir Klemensson ogBjarki Þ. Gunnarsson. Neðri: Jóhannes Sigurðssonog Angela Líf Jóhannesdóttir.

Vélfang með heimasíðuVélfang ehf. hefur nú opnað

heimasíðu á slóðinniwww.velfang.is, fyrirtækið Vél-fang ehf. tók til starfa sl. vor oghefur m.a. umboð fyrir CLAAS,Fendt, Kuhn, Kverneland, Accord,Taarup og Fiona. Á heimasíðunnimá finna upplýsingar um hinaýmsu erlendu framleiðendur semfyrirtækið hefur umboð fyrir, hægter að sækja bæklinga beint ánetinu, finna varahlutalista ogmikið úrval notaðra véla.

Fram undan er hringferð umlandið með vélar og tæki til sýnisog prófunar en dagskráin verðurkynnt nánar á heimasíðu Vélfangsehf. og í Bændablaðinu.

Þorgrímur Gestsson, rit-höfundur og fyrrum frétta-maður RÚV.

Breytingar áyfirlitsskýrslu ínautgriparækt

Á þriggja mánaða fresti erskrifuð yfirlitsskýrsla fyrir öllbú í skýrsluhaldi nautgripa-ræktarinnar. Þar koma framupplýsingar um allar kýr semverið hafa á skýrslu á búinusíðustu 12 mánuði, auk þesssem einnig birtist yfirlit umafurðir hverrar fyrir sigsíðustu 12 mánuði aukmargra fleiri upplýsinga.Einnig koma fram á þessuskýrsluformi ýmsar helstufjölda- og meðaltalstölur bús-ins miðað við síðasta 12mánaða tímabil.

Þetta skýrsluform hefurtekið mjög litlum breytingumfrá því að farið var að vinnaskýrslur nautgriparæktarinnar ískýrsluvélum fyrir þremum ára-tugum. Þetta skýrsluform ereinnig mjög líkt og þeir sem tilþekkja hafa séð í mörgum ná-lægum löndum. Þetta er mjögeðlilegt vegna þess að skýrslu-hald í nautgriparækt hefur samatilgang um allan heim. Því erætlað að geyma grunnupp-lýsingar um uppruna og ættirgripanna auk þess að afla upp-lýsinga um mjólkurframleiðsluog frjósemi einstakra kúa.

Núna þegar bændur fá yfir-lit skýrsluhaldsins miðað viðlok september sjá þeir aðákveðnar breytingar hafa veriðgerðar á því. Felldar hafa veriðniður vissar upplýsingar, sumarþeirra sem hafa verið færðaryfir á mjólkurskýrslu og berastþví mánaðarlega. Þau atriði semþarna eru ný eru hins vegar aðbirt er fyrir einstakar kýr magnverðefna en það er samanlagtmagn mjólkurfitu og mjólkur-próteins hjá hverri kú. Þá erkynbótamat kúnna birt áyfirlitinu. Þess vegna munverða fellt niður að senda útárlegt yfirlit um kynbótamatkúnna vegna þess að það muneinnig í framtíðinni verða að-gengilegt hverjum og einumskýrsluhaldar fyrir sínar kýrbeint á Netinu. Eftir að tekinvar upp reglubundin skoðun áfyrsta kálfs kvígum á hverju árihefur það leitt til að nær allarkýr hafa orðið útlitsmat og erheildareinkunn þeirra úrskoðuninni birt á yfirlits-skýrslunni.

Í meðaltalstölum fyrir búiðhefur verið bætt við meðal-talstölum um magn verðefnahjá kúnum á búinu. /JVJ

Page 21: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 21

Sá hlær best...Bbl/Jón Eiríksson.

Þróunarverkefniog jarðabætur

Umsóknar-fresti

seinkaðÁ undanförnum árum hafa

bændur séð hér í Bændablaðinuum þetta leyti árs umsóknareyðu-blað fyrir framlög til þróunarverk-efna og jarðabóta. Umsóknumhefur átt að skila fyrir 15.nóvember. Í ár og framvegis munslíkt blað væntanlega ekki birtastfyrr en í byrjun þess árs, semætlunin er að vinna verkefnin semverið er að sækja um framlag til.Verið er að endurskoða kaflannum framlög til þróunarverkefna ogjarðabóta í Búnaðarlagasamningien þeirri endurskoðun er ekkilokið. Það hefur þó verið ákveðiðað skilafrestur umsókna verðiframvegis 1. mars en ekki 15.nóvember eins og verið hefur.Eins þarf ekki að sækja um fram-lag til kornræktar fyrirfram, heldurverða menn að láta vita um korn-ræktina (og í raun að sækja umframlag), eftir að þeir hafa sáðkorninu. Aðrar breytingar, ef ein-hverjar verða, verða kynntar þegarendurskoðun er lokið.

Úttektir fyrir 15. nóvemberÚttektum á þeim jarðabótum

sem loforð um framlag fæst tilskal hins vegar lokið fyrir 15.nóvember eins og verið hefur. Efverkefnum er ekki lokið, þegar út-tektarmaður kemur eða hefursamband til að kanna hvort eitt-hvað hafi verið gert, er mikilvægtað jarðabótamaður hafi sambandvið ráðunaut eða skrifstofu hansstrax og verkinu er lokið, takist aðljúka verkinu í tæka tíð. Það eróráðlegt að bíða með að tilkynnaað verkinu sé lokið fram að15.nóvember í þeirri von að ráðu-nauturinn muni koma eða hafasamband fyrir þann tíma. Starfs-væðið er stórt og hann getur ekkiverið alls staðar sama daginn.Ó.G.

Starfshópur fjallarum akstur utan vegaUmhverfisráðuneytið hefur, ísamráði við samgönguráðu-neytið, skipað starfshóp sem áað gera tillögur um hvaða vegirog slóðar í óbyggðum skuliteljast til vega með hliðsjón afafdráttarlausu ákvæði um bannvið akstri utan vega í náttúru-verndarlögum. Þetta er liður íviðleitni ráðuneytisins til aðstemma stigu við akstri utanvega, sem er viðvarandi vanda-mál þrátt fyrir aukna fræðslu ogeftirlit á undanförnum árumsegir í fréttatilkynningu frá um-hverfisráðuneytinu.

Page 22: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

22 Þriðjudagur 28. september 2004

Búnaðarskólar í nokkrumlöndum NV-Evrópu hafa með séróformleg samtök sem halda annaðhvert ár samkomu sem kallastJoint Course on AgriculturalEducation. Þessar samkomurfjalla, eins og nafnið bendir til, umýmsa þætti er varða búnaðar-menntun. Einn slíkur fundur varhaldinn á Írlandi 1-4. júlí. Áfundinn fóru af hálfu Íslands aukundirritaðs Valgeir Bjarnason,yfirkennari á Hólum.

Þátttakendur á samkomunnivoru að þessu sinni 122 talsins frá11 löndum, langflestir frá Hollandiog Írlandi.

Fundurinn var að mestuhaldinn á Waterford Institut ofTechnology en einnig í KiltadonAgricultural College, á báðumstöðum var aðstaða hin ágætastaog sama var að segja um gistinguog annan viðurgjörning.

Aðalviðfangsefni fundarinsvoru tvö, Competency Based Agri-cultural Education og LifelongLearning for Farmers sem gæti út-lagst hæfnistengd menntun í land-búnaði og símenntun bænda.Námsframboð er sífellt að verðafjölbreyttara (í Hollandi eru tilyfir 600 mismunandi búfræðingaref rétt var skilið!) og meiri ogmeiri áhersla er lögð á að metanám eftir því hvað menn geta eftirað náminu lýkur frekar en hvaðnemandinn átti að læra. Þetta gildir

jafnt um "formlega" skólagönguog hvers konar starfsþjálfun ogendurmenntun. Stöðugt fjölgarþeim sem flakka milli landa í námiog störfum og Evrópusambandiðvill að sjálfsögðu búa til eitthvertsamræmt kerfi fyrir getumat, ánþess er hugmyndin um sameigin-lega vinnumarkað hjóm eitt.

Þá er einnig unnið að sam-ræmingu á mati þekkingar og getusem ekki er eftir formlegumleiðum.

Eins og tíðkast á slíkum sam-komum var ástandið í heima-landinu, Írlandi, kynnt sérstaklegaen einnig sagt frá breytingum áskipulagi í hinum einstökulöndum. Sama sagan er alls staðar,fækkun nemenda og fækkunbænda en jafnframt stöðugt al-mennari þátttaku bænda í öðrumstörfum eða þátttaka annarra enbænda í búvöruframleiðslu ogsíðastnefndi hópurinn er víðamarkhópur búnaðarmenntunar,ekki síst fjarkennslu.

Ekki er auðvelt að greinafjöldaþróun því námið tekur stöð-ugum breytingum og bætt er viðnýjum brautum, þó má nefna að í"búnaðarnámi" á írskum skólavoru 1112 nemendur árið 1994 entilsvarandi tala nú er 538. Garð-yrkjan er inni í þessari tölu og þarvirðist algjört hrun í áhuga á fram-leiðslugreinum. Nýnemar í Voca-tional Cert in Agriculture

(almenna búnaðarnámið) haustið2003 voru 321.

Danskir búnaðarskólar taka núinn um 800 nýnema á ári en voru1.500 fyrir 10 árum; af nemendumí dönskum búnaðarskólum eru70% úr þéttbýli.

Í Noregi eru um 70.000 býliog fækkar um 4.000 á ári og 70%bænda hafa tekjur af öðru en bú-vöruframleiðslu. Búnaðarnám ertengt öðru námi og nemendur getavalið milli náms sem er starfstengteða undirbúningur háskólanáms.Fleiri fara nú síðarnefndu leiðina.

Fundarstaðirnir voru íKilkenny-sýslu og leiðbeiningar-þjónustan þar var kynnt sérstak-lega; á Írlandi er öll búnaðar-menntun, jafnt á framhaldsskóla-og háskólastigi, allar landbúnaðar-rannsóknir og opinber leiðbein-ingarþjónusta á vegum sömustofnunar sem heitir Teagasc.

Í Kilkenny-sýslu eru um 3.000bændur (þar af 2.000 sem ekkisinna öðru, hvergi var minnst ámaka þessara bænda) og ræktar-land er um 185.000 ha. Bændureru ekki sjálfkrafa þátttakendur íleiðbeiningarþjónustunni en greiðafyrir mestalla þjónustu, oft um 400evrur (36.000 krónur) en geturverið frá 60-1000 evrur allt eftirþjónustustigi. Mikil áhersla er lögðá umræðuklúbba bænda, 15-20bændur í hverjum og reglulegirfundir mánaðarlega heima hjá ein-hverjum. Þetta kerfi eru þeir mjögánægðir með. Menn eru heimsóttireinu sinni til tvisvar á ári og boðiðer upp á stutt námskeið (12-25klst.). Hafa þarf í huga aðvegalengdir eru stuttar.

Þá er unnið út frá sprotabúumsem fá meiri þjónustu en aðrir enveita meiri upplýsingar um sinnrekstur en almennt gerist. Eittsvona sprotabú var heimsótt.Kýrnar voru um 70 og meðalnyt5.200 lítrar, en það taldist mikið. Áöðrum góðum bæ sem við komumá var meðalnytin um 4.700 l.Algengast er að burður sé upp úráramótum og leitast við að inni-stöðutími og geldstaða fari saman.

Kýr þarna verða eldri entíðkast hér, júgurbólga virðist lítiðvandamál og þar með frumutalaenda kýrnar á grænum grösum nærallt mjaltaskeiðið.

Framkvæmd þessa fundar varmeð miklum ágætum en margirsem reyndir eru í þessu samstarfiminntust hliðstæðrar ráðstefnusem haldin var hér á landi 1992undir forystu Grétars J. Unnsteins-sonar, þáverandi skólastjóra áReykjum, og mátti skilja að að sáfundur hafi verið með þeimágætum að allir síðan hafi veriðvið hann bornir.

Næsti fundur verður haldinn íGeirmundnes í Noregi að tveimurárum liðnum.

Ríkharð BrynjólfssonHvanneyri

Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvaraBráðabirgðatölur fyrir ágúst 2004

ágú.04 jún.04 sep.03 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild %Framleiðsla 2004 ágú.04 ágú.04 ágúst '03 3 mán. 12 mán. m.v. 12mán.

Alifuglakjöt 428.517 1.314.702 5.335.550 0,3 -10,0 -8,5 21,7%Hrossakjöt 52.331 136.163 800.793 3,7 -2,2 -17,5 3,3%Kindakjöt* 545.351 554.449 8.995.038 54,9 52,1 1,7 36,6%Nautgripakjöt 264.009 857.403 3.565.287 -6,8 -4,3 1,2 14,5%Svínakjöt 498.589 1.375.497 5.863.434 9,1% -12,9% -8,8% 23,9%Samtals kjöt 1.788.797 4.238.214 24.560.102 13,9% -4,5% -4,1%

Innvegin mjólk 9.841.836 28.617.420 109.735.122 13,0 8,6 -0,3

Sala innanlandsAlifuglakjöt 457.251 1.325.554 5.247.710 12,9 1,5 -0,2 23,9%Hrossakjöt 52.064 116.330 522.878 111,7 42,5 14,9 2,4%Kindakjöt 711.679 2.023.008 6.997.727 30,0% 38,5% 9,7% 31,8%Nautgripakjöt 271.564 867.893 3.565.638 -4,8 -5,3 0,6 16,2%Svínakjöt 492.181 1.372.782 5.662.311 7,1% -14,2% -7,5% 25,7%Samtals kjöt 1.984.739 5.705.567 21.996.264 15,3% 6,3% 1,1%

Umreiknuð mjólkUmr. m.v. fitu 9.241.345 28.495.068 108.522.220 6,9 5,8 2,7Umr. m.v. prótein* Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu.

Fundurevrópskra

búnaðarskóla

Fjallakofinnmeð vefverslunNý verslun með útivistarvörur,Fjallakofinn, hefur verið opnuðað Bæjarhrauni 14 í Hafnar-firði. Hjá Fjallakofanum fástmörg af þekktustu vöru-merkjunum í útivist eins ogScarpa, Marmot, Ajungilak,66°N, Primus, Leki Sport Buff,Tjaldborg, Ullfrotte, og mörgfleiri. Fjallakofinn er með vef-verslun á heimasíðu sinni.Heimasíða fyrirtækisins er:www.fjallakofinn.is

Næsta blað kemur útþriðjudaginn 12.

október.

Page 23: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 23

Nemendur Garðyrkjuskólans í fræðsluferð á NorðurlandiDagana 8. - 10. september fóru nemendur á starfsmenntabrautum Garðyrkjuskólans ásamt fimm kennurum skólans í fræðsluferð norður íland. Fyrsta daginn var Geysissvæðis og Haukadalsskógur skoðaður en síðan var brunað yfir Kjöl og komið að Hólum í Hjaltadal. Þar fékkhópurinn góðar móttökur og leiðsögn um skólann. Gist var á Hofsósi. Annan daginn var haldið til Akureyrar þar sem Framkvæmdamiðstöðbæjarsins var heimsótt, Lystigarðurinn og Kjarnaskógur. Borðað var saman á Greifanum og gist hjá ferðaþjónustubændum í Eyjafirðinum.Síðasta daginn voru Norðurlandsskógar heimsóttir, skrúðgarðyrkjumeistarar og blómabúðir. Ferðin heppnaðist í alla staði vel, hópurinn varfrábær og á greinilega skemmtilega tíma framundan í skólanum næstu tvö árin. Hópurinn stoppaði á Bláfellshálsi á Kjalvegi á leiðinni norðurog stillti sér upp í þessa myndatöku.

FJARNÁMSKEIÐ ÍLJÓSMYNDUN

FYRIR STAFRÆNARMYNDAVÉLAR

Hér er á ferðinni skemmtilegnýjung í námskeiðahaldi á Ís-landi þar sem almenningurgetur tekið þátt í ljósmynda-námskeiði, hvar sem fólk erbúsett á landinu, allt í gegnumtölvu og Netið. Nemendinn er ítengslum við leiðbeinenda sinnmeð tölvupósti. Leiðbeinandi erPálmi Guðmundsson, sem jafn-framt er höfundur námskeiðs-ins.

Hver nemandi fær sína eiginsíðu sem verður sett upp fyrirhann og hann vinnur einn með oggetur skoðað ítarlegt námsefni ogfróðleik á íslensku í ró og næði íalls 90 daga, en hægt er að fram-lengja námskeiðið án auka-kostnaðar. Ekkert er þörf á neinnisérþekkingu á netinu til að takaþátt í þessu fjarnámskeiði. Staf-ræna ljósmyndatæknin er útskýrðnákvæmlega og hugtök eins ogpixlar, JPG, TIFF, RAW, mega-bæt eru útskýrð. Farið er inn átæknilega hlið myndavélarinnarog á allar helstu stillingar ávélinni: ljósop, hraði, dýptar-skerpa, ISO, White balance ofl.Farið er inn á undirstöðuatriði aðgóðri ljósmyndatækni. Ýmisskonar myndataka er útskýrð bæði ímáli og myndum. Auk textans eruum 100 skýringaljósmyndir.Fjallað er um myndbyggingu,nokkrar reglur útskýrðar og einnighvað ber að varast o.fl. Einnig erfarið inn á tölvumálin, varðandiskipuleg á myndasafni og fleira.

Nemendinn fær send ljós-myndaverkefni og krossapróf ítölvupósti fyrsta og fimmtándadags hvers mánaðar. Myndir semnemandinn tekur og sendir inn erugagnrýndar á jákvæðan oguppbyggilegan hátt og þessarmyndir ásamt gagnrýninni erusettar inn á síðu viðkomandinemanda. Hann einn hefur aðgangað sinni síðu. Hægt er að skrá sighvenær sem er því fjarnámskeiðiðer í gangi allt árið.

Námskeiðsgjaldið er aðeins11.500.Skráning og allar nánariupplýsingar er að finna á vef-síðunni www.ljosmyndari.is.

/Fréttatilkynning.

Page 24: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

24 Þriðjudagur 28. september 2004

Mörg af verkefnum Fram-leiðsluráðs fluttust einmitt tilfélagssviðs BÍ þegar það var lagt

niður í árslok 1999. Nokkrir afstarfsmönnum félagssviðs erueinnig fyrrum starfsmenn Fram-

leiðsluráðs. Hlutverk félagssviðs er í

meginatriðum fjórþætt:

StjórnsýsluhlutverkÍ fyrsta lagi má nefna stjórn-

sýsluhlutverkið en í því felst fram-kvæmd ýmissa laga og reglugerðasem Bændasamtökunum eru falinýmis beint í lögum, meðreglugerðum eða meðráðherrabréfum. Þetta snýst fyrstog fremst um framkvæmd á mjólk-ursamningi, sauðfjársamningi ogsamningi um starfsskilyrði garð-yrkjunnar.

Það sem snýr beint að bændum

er að koma beingreiðslum til kúa-,sauðfjár- og garðyrkjubænda sam-kvæmt þessum samningum. Einnigýmis önnur framkvæmd búvöru-laga svo sem innheimta á gjöldumaf framleiðslunni.

Þessi verkefni eru reyndarleyst að nokkrum hluta með verk-efnasamningi við Samtök afurðar-stöðva í mjólkuriðnaði sem sjá þájafnframt um bókhald þeirra sjóðasem við höfum gert samning viðþá um að þeir taki að sér ográðherra hefur staðfest. Með sams-konar samningi sjá Landssamtöksláturleyfishafa um álagingu áverðmiðlunar- og verðskerðingar-gjöldum, söfnun upplýsinga umframleiðslu, ráðstöfun og birgðirkjöts og afgreiðslu fjármuna einsog t.d. ullarniðurgreiðslna. Samtökafurðastöðva í mjólkuriðnaði sjáum söfnun upplýsinga á fram-leiðslu og ráðstöfun mjólkurafurðaog senda inn til okkar mánaðar-lega. Félagssvið fær svo beint frámjólkursamlögunum upplýsingarum framleiðslu einstakra bænda enframleiðslutölur einstakra samlagakoma í gegnum SAM.

Ofangreint, ásamt því að haldautan um greiðslumarksskrár ogréttindi lögbýla til þessaragreiðslna, eru fyrirferðarmestuverkefni félagssviðs.

Á milli 6-7 milljarðar,,Í fjárhæðum talið eru bein-

greiðslur og aðrir peningar semfara í gegn hjá okkur, upp á 6-7milljarða króna á ári. Hjá félags-sviði eru tveir starfsmenn aðstærstum hluta í þessum verkefn-um og sá þriðji sinnir í hlutastarfiþeim verkefnum sem snúa ein-göngu að garðyrkjunni," sagðiErna.

KjaramálinAnnað meginhlutverk félags-

sviðs eru hagfræðileg verkefni,sem einkum eru unnin fyrir forystuBændasamtakanna og samtökin íheild sinni. Sem dæmi má nefnaundirbúning við gerð búvöru-samninga og eftirlit með þróunverðlags og afkomu bænda. Hjáfélagssviði eru gerðir útreikningará ýmsum möguleikum og forystu-menn aðstoðaðir við að leggja matá þá.

Norrænt samstarf mikilvægtErna segir að hluti af starfi

félagssviðs séu alþjóðasamskiptiog öflun upplýsinga um landbún-aðarmál á erlendri grund. Í þessusambandi, segir Erna, að samstarfvið norrænu bændasamtökin sémikilvægt.

,,Ég á sæti í fastanefndmiðstjórnar Norrænu bændasam-takanna (NBC) fyrir okkar hönd.Þarna fáum við mikið af upp-lýsingum um þróun mála á al-þjóðavettvangi. Frændur okkar áhinum Norðurlöndunum veitaokkur líka mikilvæga aðstoð ogvinna með okkur á fjölmörgumsviðum. Á stundum komum viðsaman sem ein heild, en auðvitaðmarkast samstarfið af þeirri stað-reynd að þrjú ríkjanna eru innanESB. Hagsmunir okkar ogNorðmanna eru hins vegarnátengdari og hafa Norðmennreynst okkur afar vinveittir. Ég erbúin að vera í þessu norræna sam-starfi í fimm ár og sú þekking semþarna aflast er afar dýrmæt fyriríslenskan landbúnað," segir Erna.

Félagsleg málefniÞá nefnir hún fjórða þáttinn í

starfi félagssviðs sem eru ýmis fé-lagsleg mál svo sem tryggingamál,réttindamál gagnvart ríkinu,niðurgreiðslur á aksturskostnaðidýralækna og fleira. ,,Við svörumótal fyrirspurnum varðandi ýmisskonar réttindi bænda. For-stöðumaður félagssviðs situr t.d. íframkvæmdastjórn sjúkrasjóðsBændasamtakanna og við fáuminn á okkar borð alls konar erindiaf þessu tagi," segir Erna Bjarna-dóttir.

Erna Bjarnadóttirforstöðumaður annast ýmiskonar hagfræðileg verkefniauk þess að stýra daglegumrekstri.

Jóhann Ólafssonbúfræðikandídat annastmóttöku og vinnslu áskýrslum um innvigtunmjólkursamlaganna oginnleggi einstakra bænda.Hann sér einnig um aðsvara fyrirspurnum umgreiðslumark og þróunframleiðsluréttar einstakra

býla. Einnig sér hann ummóttöku og afgreiðslutilkynninga um aðilaskiptigreiðslumarks bæði í mjólkog sauðfé. Þá er gerð ogviðhald skrár vegnaútflutningsskyldu dilkakjötsað öllu leyti á hans ábyrgð.Ennfremur hefur hann eftirlitmeð niðurgreiðslum ríkisinsá aksturskostnaðidýralækna og svararfyrirspurnum um ýmisfélagsleg mál frá bændum.

Maríanna Helgadóttir,búfræðikandidat fráHvanneyri, er í 50% starfi hjáfélagssviði. Hennar starf erfyrst og fremst fólgið í sjá umframkvæmd á samningumgarðyrkjubænda, bæðiafgreiðslu á beingreiðslumog úreldingu á gróðurhúsum.

Már Pétursson hrl. erlögfræðingur samtakanna íhálfu starfi. Hann sinnirlögfræðilegri ráðgjöf fyrirstjórn BÍ. Hann sinnir líkalögfræðilegum álitamálum

sem upp koma viðframkvæmd félagssviðs áýmsum lögum ogreglugerðum auk þess aðleiðbeina einstökumbændum sem til hans leita.

Ómar Jónssonviðskiptafræðingur annastafgreiðslu og uppgjörbeingreiðslna og útgáfuafurðamiða, einnig uppgjörsjóða sem tengjastbúvörulögum. Þá vinnurhann við viðhaldi tölvukerfasem halda utan um

útreikninga á beingreiðslum.Einnig sér hann um ýmsartölfræðilegar úrvinnslur úrafurðakerfi oggreiðslumarksskrám.

Þórarinn Sveinssonmjólkurverkfræðingur vinnurað ýmsum verkefnum m.a.alþjóðamálum. Einnig aðframgangi samþykkta frábúnaðarþingi og við að svaratölfræðilegum fyrirspurnumsem berast félagssviði.

Félagssvið Bændasamtaka Íslands

Öflugt þjónustusvið fyrirbændur og samtök þeirraFélagssvið Bændasamtakanna hefur margþættu og þýðingarmikluhlutverki að gegna í þjónustustarfi Bændasamtakanna. Félagssvið ereitt af fimm sviðum sem urðu til við þá endurskipulagningu sem varðá Bændasamtökum Íslands við það að Framleiðsluráð landbúnað-arins var lagt niður. Erna Bjarnadóttir hagfræðingur erforstöðumaður félagsviðsins. Hún lauk búfræðikandidatsprófi frábúvísindadeild Bændaskólands á Hvanneyri (núLandbúnaðarháskóla Íslands) 1987 og mastersprófi ílandbúnaðarhagfræði frá University College of Wales árið 1990. Húnstarfaði síðar hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands og Hagþjónustulandbúnaðarins síðast sem forstöðumaður frá 1. september 1992.Hún kom síðan til starfa sem staðgengill framkvæmdastjóra hjáFramleiðsluráði landbúnaðarins í ársbyrjun 1997.

Starfsmenn félagssviðs

Erna Jóhann Maríanna Már Ómar Þórarinn

Síðastliðið vor urðu nokkurvandkvæði á útvegun repjufræs.Barcoli, sem hefur verið ráðandi ínokkur ár, fékkst ekki nema ítakmörkuðu magni. Reynt var aðleysa þörfina, annars vegar varseldur stofninn Fontan, sem erþýskur fóðurrepjustofn, og svohins vegar vetrarnepja en sútegund er nánast óþekkt hér álandi.

Ég hefi heyrt af því að Fontanhafi hætt til að blómstra og þaðkom vissulega í ljós í tilraun hér áHvanneyri. Stofninn varð mjöghávaxinn, enn hærri en Barcoli,og blómgaðist talsvert. Mér þættfróðlegt að heyra af reynslubænda sem reyndu Fontan, erblómgunin borgfirskt fyrirbrigðieða er þessi reynsla almenn?

Eins er með nepjuna, fróðlegtværi að heyra af reynslu manna.Hér á Hvanneyri blómgaðist húnekkert og stöngulvöxtur varenginn. Þar með var hún alltaflágvaxin. Þegar snemma var

slegið (60-70 dögum eftirsáningu) óx hún vel upp aftur.Kannast menn við þetta og ekkisíst, hvernig hafa kýr og kindurlátið af nepjunni?

Sendið mér gjarnan nokkrarlínur um reynsluna, góða eðaslæma, netfangið errikhard@hvanneyri. Svo ernáttúrulega líka hægt að sendagamaldags póst eða bara hringja ísíma 433 7017.

Ríkharð BrynjólfssonHvanneyri

Gott er að hafa góðan staur!

Nemendur Bændadeildar halda á fóðurkáli. Frá vinstri Helgi HaukurHauksson (nepja), Þorbjörg H. Konráðsdóttir (Falstaff vetrarrepja(tiltölulegu lágvaxið afbrigði)), Hallveig Guðmundsdóttir (mergkál) ogEyþór D. Sigurðsson (Fontan vetrarrepja).

Grænfóður í sumar

Page 25: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 25

Page 26: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

26 Þriðjudagur 28. september 2004

Bragð er að þá barnið finnur,má kannski segja um ræðu semTony Blair, forsætisráðherraBretlands, flutti um miðjanseptember en hún vakti talsverðaathygli. Þar sagðist hann vera"sjokkeraður" yfir þeim teiknumsem hrannast upp um hlýnunandrúmslofts jarðar og að húngangi stöðugt hraðar. Hann sagðistætla að beita sér fyrir því á næstaári að fá önnur iðnveldi til að stígaafgerandi skref í þá átt að draga úrlosun gróðurhúsalofttegunda en áþví ári gegna Bretar formennskubæði í Evrópusambandinu ogsamtökum átta mestu iðnríkjaheims, svonefndum G8-hópi.

Blair sagði að mestu máliskipti að telja Bandaríkjastjórnhughvarf og fá hana til þess aðstaðfesta Kyoto-bókunina umlosun gróðurhúsalofttegundaásamt því að setja risunumtveimur í austri, Kína og Indlandi,raunhæf markmið. Þessi tvöstórveldi eru í örum vexti ogorkunotkun þeirra vex afar hratt.Þau teljast hins vegar bæði tilþróunarríkja og eru þar af leiðandiundanþegin Kyoto-bókuninni.

Um hlut Breta hafði hannmörg orð sem lutu að nauðsynþess að endurskoða öll viðhorfþjóðarinnar, ekki síst ungafólksins, til orkunotkunar og eflavitundina um sjálfbæra þróun.

Breskir fjölmiðlar hafa hins vegarbent á að í ræðu Blairs hafi ekkiverið sett fram nein ný markmiðeða hugmyndir um breytta stefnu.Þvert á móti hafi stjórn Blairsfrekar ýtt undir aukna orkusóun,svo sem með því að heimilastækkun og fjölgun flugvalla íBretlandi.

Umhverfisverndarmenn hafagagnrýnt þá ákvörðun á þeimforsendum að hún væri til þessfallin að auka flugumferð semveldur mikilli losungróðurhúsalofttegunda. Raunar erflugumferð sá losunarþáttur semhraðast vex um þessar mundir.Blair reyndi þó að mæta þeirrigagnrýni með því að hvetja tilþess að flugumferð verði tekinmeð í viðskipti með losunarkvótasem framundan eru á vettvangiEvrópusambandsins en samkvæmtKyoto-bókuninni er flugumferðundanþegin.

Jöklar og freðmýrar hverfaEn þótt menn fettu fingur út í

einstök ummæli breskaforsætisráðherrans þá sætir þaðtíðindum að svo valdamikillmaður skuli tjá sig með jafnafgerandi hætti um hlýnunandrúmsloftsins. Ræðan þóttitilfinningarík og Blair hélt þvímeðal annars fram að tíminn væriað hlaupa frá okkur,

loftslagsbreytingarnar væru orðnarsvo hraðar að líf mannkyns liggivið að þjóðir heims stingi viðfótum. Hann sagði að nú blöstuvið breytingar á loftslagi sem líkjamætti við náttúruhamfarir og þærhæfust sennilega meðan hannværi enn á lífi og örugglegameðan börn hans væru á dögum.

Þetta mat forsætisráðherransstyðst við niðurstöðurvísindamanna sem hafa lagt mat áloftslagsbreytingar oghugsanlegan þátt mannkyns íþeim. Aukninggróðurhúsalofttegunda, einkumkoltvísýrings, hefur verið afarhröð undanfarnar tvær aldir.Borkjarnar úr botniSuðurheimskautsins sýna aðundanfarna hálfa milljón ára hafikoltvísýringur í andrúmsloftinuverið á bilinu 200-270 ppm (hlutaraf milljón). Við upphafiðnbyltingar fyrir tveimur öldumvar þetta magn 270-80 ppm enárið 1990 var það komið í 360ppm og nú er það 379 ppm. Taliðer að það aukist um 3 ppm á árium þessar mundir.

Þegar loftslag hlýnar bráðnajöklar og freðmýrar breytast ívotlendi. Talið er aðGrænlandsjökull hverfi á þúsundárum ef hraðiloftslagsbreytinganna verður semhorfir. Það veldur sjö metra

hækkun á yfirborði sjávar sem ermeira en margar strandbyggðirheims þola. Bráðnun freðmýrannagæti ekki síður reynst afdrifaríkþví vitað er að í túndrum Síberíuog Kanada er bundið gífurlegtmagn af metangasi. Losni það út íandrúmsloftið veldur það ennmeiri hlýnun og herðir áþróuninni. Vísindamenn telja aðsú losun gæti í lok þessarar aldarorðið jafnmikil og losun afmannavöldum er nú.

Þau teikn sem Blair hafðikomið auga á blasa við öllum semfylgst hafa með veðurfréttumundanfarin ár. Undanfarin tíu árhafa flest hitamet verið slegin ogmeðalhitinn hækkað jafnt og þétt.Auknar sveiflur í veðurfari, öflugirfellibyljir, flóð og þurrkar,hitabylgjur og djúpar lægðir - allteru þetta teikn um breytta tíma.

Helstu skúrkarnirAð sjálfsögðu eru þjóðir heims

mismiklir áhrifavaldar um hlýnunandrúmsloftsins. Á enga er þóhallað þó bent sé á Bandaríkinsem helsta sökudólginn. Þar býrinnan við 5 af hundraði mannkynsen þjóðin ber ábyrgð á fjórðungiallrar losunargróðurhúsalofttegunda íheiminum. Við undirritun Kyoto-bókunarinnar árið 1997 féllustbandarísk stjórnvöld á að draga úrlosuninni um 6% frá því sem húnvar árið 1990. Þegar George W.Bush komst til valda dró hannBandaríkin út úr Kyoto-samstarfinu og í stað þess aðminnka losungróðurhúsalofttegunda hefur húnaukist um 15 af hundraði frá 1990.

Ríki Evrópusambandsins voru15 þegar Kyoto-bókunin varundirrituð og þau staðfestu hanaöll árið 2002. Evrópusambandiðhefur gengið harðast fram um aðhvetja ríki heims til að staðfestabókunina og beitt sér af hörkugegn öllum undanþáguákvæðum,svo sem að heimila ríkjum aðrækta skóg sem dregur í sigkoltvísýring í stað þess að minnkaútblástur. Sambandið hefur þóorðið að sætta sig við reglur semsettar hafa verið og heimila ríkjumviðskipti með mengunarkvóta.ESB skuldbatt sig til að draga úrlosun um 8% en það hefur gengiðhægar en skyldi að ná þvímarkmiði. Árið 2002 hafði losunallra gróðurhúsalofttegundaminnkað um 2,9% en losunkoltvísýrings hafði hins vegaraukist lítillega og einungis fjöguraf fimmtán aðildarríkjum eru ááætlun hvað varðar samdrátt álosun gróðurhúsalofttegunda.

Rússland og ríkin íaustanverðri Evrópu eru í þeirri

stöðu að þar hefur losungróðurhúsalofttegunda dregistverulega saman á undanförnumárum. Það kemur ekki til af góðuheldur stafar samdrátturinn afhruni iðnfyrirtækja sem ekki þolduumskiptin að hagkerfiSovétríkjanna gengnu. Þessi ríki,ekki síst Rússland, eygja númöguleika á að selja iðnríkjunum ívestri ónýttan mengunarkvóta fyrirhundruð miljarða króna. Samt hafastjórnvöld hikað við að staðfestaKyoto-bókunina.

Stórveldin tvö í austri, Kína ogIndland, eru eins og áður var nefntundanþegin Kyoto-bókuninni þarsem þau teljast til þróunarríkja enþau hafa bæði staðfest bókunina.Hver Kínverji notar ekki nemarúmlega tíunda hluta þeirrar orkusem Bandaríkjamaðurinn gerir enhagvöxtur í Kína er svo hraður umþessar mundir að vísindamenn spáþví að heildarlosun Kínverja farifram úr Bandaríkjunum um miðjaöldina. Menn muna fréttirsumarsins af rafmagnsskorti ogskömmtun vegna þess aðorkukerfi landsins heldur ekki ívið vöxt atvinnulífsins. Kínverjareru heimsins mestukolaframleiðendur og olíunotkunþeirra hefur tvöfaldast á tuttuguárum. Svipaða sögu er að segja afIndlandi þar sem losungróðurhúsalofttegunda jókst umhelming á tíunda áratug síðustualdar.

Bandaríkin einangrastÍ ljósi þessa er hægt að taka

undir með leiðarahöfundi breskablaðsins Guardian sem segir aðhvað sem öðru líði þá sémikilvægasta verkefni Blairs aðhafa áhrif á Bandaríkjastjórn og fáhana ofan af andstöðu sinni viðKyoto-samkomulagið. Þar er viðramman reip að draga því þóttmenn vilji kenna Bush forseta umþvermóðskuna megi ekki gleymaþví að öldungadeildBandaríkjaþings samþykkti með95 samhljóða atkvæðum aðstaðfesta ekki bókunina. Enginnvar á móti.

Bandarísk stjórnvöld bera þvífyrir sig að sannanir fyrir því aðmaðurinn eigi þátt í hlýnunloftslagsins séu ekki einhlítar ogmeðan svo sé ætli þau ekki aðfórna hugsanlegum hagvexti fyriróljósa framtíðarmúsík. Það þarfeitthvað mikið að gerast eigi aðleiða Bandaríkjamönnum það fyrirsjónir að þeir eru óðum aðeinangrast í þessu máli sem kannað skipta sköpum fyrir framtíðmannkyns.

-ÞH/stuðst við fréttir frá BBCog The Guardian

Tony Blair vararvið hlýnunandrúmsloftsinsHraði loftslagsbreytinga eykst stöðugt og birtist með ýmsu móti -Bandarísk stjórnvöld helsta hindrun í vegi sameiginlegs átaksgegn losun gróðurhúsalofttegunda

Að sjálfsögðu eru þjóðir heims mismiklir áhrifavaldar um hlýnun andrúmsloftsins. Stórborgarsamfélagið hefur gjörbreytt ásýnd landa.

Page 27: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 27

Á heimasíðu Öxarfjarðarhreppser greint frá því aðMeindýravarnir Íslands hafigert tilboð í refa- og minka-veiðar í Öxarfirði. Verðið í til-boðinu er 12.500 kr. fyrir ref og7.200 kr. fyrir minka. Árni LogiSigurbjörnsson á og rekurMeindýravarnir Íslands og hef-ur honum verið gert gagntilboðupp á 6.500 kr. fyrir mink en10.500 kr. fyrir ref. Árni Logihefur verið með þessar veiðarfyrir Öxarfjarðarhrepp í nokk-ur ár en samningurinn var út-runninn og þess vegna gerðihann þetta tilboð. Fyrir utan aðveiða refi og minka fyrir þá semþess óska stundar Árni líkavenjulegar meindýraveiðar.

Hann hefur veitt ref og mink íÞingeyjarsýslum í mörg ár og hannstundar ekki aðra vinnu en veiðar.Hann veiðir ekki bara á vorin held-ur er hann að allt árið um kring.Hann segir mikið um að hann séfenginn til að eyða mink viðlaxveiðiárnar á vorin og sumrin.Sömuleiðis að hreinsa varplöndináður en æðarfuglinn sest upp ávorin. Hann segist hafa náð mikl-um árangri með gildruveiðar ogvera með 200 til 300 gildrur úti alltárið. Eiríkur Þorsteinsson á Blika-lóni veiðir mikið með Árna Logaog saman eru þeir með á fimmtahundrað gildrur þegar mest er.

,,Það er enginn vandi að út-rýma mink bara ef það er gertskipulega en það er ekki hægt meðþeirri veiðistjórnun sem nú er. Égget nefnt sem dæmi að fyrstaleitarvorið mitt í Öxarfjarðar-hreppi veiddum við rúmlega 300minka á 5-6 dögum. Í vor er leiðveiddust 32 minkar á mun stærrasvæði en fyrsta leitarvorið á 11dögum," sagði Árni Logi.

Hann segist hafa veitt á svæð-inu frá Jökulsá á Fjöllum að Rauf-arhöfn í ár og þá hafi hann ein-göngu veitt mink. Hann sagðisthafa leitað við Hafralónsá í Þistil-firði í vor áður en laxveiðarnarhófust. Leitarsvæðið var 17 km ogveiddust 49 minkar. Þeir voru þrírsaman við þetta og eru það gjarnaná vorin þegar verið er að hreinsamink úr varplöndum og hjálaxveiðiánum. Hann segir nú svo

komið að bændur í Öxarfirði getigengið að hreinu varpi á vorin.Árni Logi segir að þegar heið-arvötnin leggur á haustin og mó-fuglinn fer leiti minkurinn niður ífjörur eftir æti. Þá sé auðvelt aðveiða hann. Vetrarveiðar séu þvímjög árangursríkar.

Árni Logi er sem fyrr segirmeindýraeyðir og fer hvert á landsem er sé þess óskað auk þess semhann annast meindýravarnir hjáfiskvinnslufyrirtækjum víða umland. Þar er um að ræða rottur ogskordýr og eru þessar varnir ávegum sveitarfélanna.

Meindýravarnir Íslands

Hægt að útrýmaminknum ef rétt

er að staðið

Ryðfríir að utan og innan

Sérúttak í þvottavél

Hámarkshiti 95°C

Áreiðanlegir, öruggir og

endingargóðir

Sérhannaðir fyrir

mjólkurframleiðendur

HITAVATNSKÚTAR

Innra byrði úr ryðfríu stáli

„Polyurethane” einangrunán umhverfiseyðandi efna

Sér heitavatnsúttak íþvottavél „95°C”

Stillanlegurblöndunarventill

Umskiptanlegtæringarvörn

Ytra byrði úrryðfríu stáli

Hitaelement

Öryggisventill

Lágmúli 7 108 Reykjavík sími 588 2600, fax 588 2601

Ákall til hestamanna Riðuveiki er smitsjúkdómur, sem ekki sýkir hross en getur boristmeð óhreinindum, sem stundum loða við hross, utan á þeim ogundir hófum, við hlífðarföt hestamanna og ekki síst skófatnað.Áður var leyft að selja hestamönnum hey frá riðubæjum. Nú eralveg tekið fyrir það. Á riðusvæðum getur smitað hey leynst víðaren á riðubæjunum sjálfum vegna þess hver riðan er lengi að komafram.

Riðuveiki er alvarlegur sjúkdómur í sauðfé sem verið er að reynaað útrýma úr landinu. Hestamenn geta hjálpað til við þessa baráttumeð aðgát og með því að kynna sér málið.

Hafið aldrei hesta í fjárhúsum á riðusvæðum, hreinsið undanhófum og þvoið óhreinindi frá sauðfé af hestum áður en þeir eru teknirtil flutnings. Fræðist um það hvar smithætta er, hugið að varnarlínumog lokið hliðum á þeim. Flytjið ekki með ykkur hey, kaupið það heldurá viðkomandi varnarsvæði og fáið hey til vetrarfóðurs af ósýktum(friðuðum) svæðum. Vegna hættu á dreifingu smits um landið ogvandasamrar sótthreinsunar ættu hestamenn alls ekki að flytja sauðfé íhestakerrum. Óæskilegt er að hafa sauðfé í hesthúsum og ætti hvergiað vera nema rækilega aðskilið.

Sigurður Sigurðarson dýralæknir

Page 28: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

28 Þriðjudagur 28. september 2004

Dráttarvélar hafa tekiðmiklum breytingum í áranna rás.Liðin er sú tíð er ökumenn þeirraríghéldu sér í stýrið og hentust tilog frá. Búnaður nýrra dráttarvélagefur sportbílum ekkert eftir ogþægindin eru ótrúlega mikil.Bændablaðið átti þess kost aðfara á dráttarvélasýningu hjáValtra á Skáni í Suður-Svíþjóð.Sýningin var á stórbýlinuGårdstånga Nygård. Á hlaðinustóðu allar nýjustu vélarnar fráValtra. Hver og ein Valtradráttavél er "sérsmíðuð" enValtra verksmiðjan í Finnlandismíðar ekki vél nema búið sé aðselja hana. Þegar pöntun berst -með öllum þeim sérkennum semhver og einn vill fá - hefstframleiðslan. Það má því meðsanni segja að engar tvær vélareru nákvæmlega eins en daglegarenna 50 til 60 vélar af færibandiverksmiðjunnar í Suolathi íFinnlandi. Undanfarin ár hefurum það bil fimmta hver nýdráttarvél á Íslandi verið Valtra.

Í dráttarvélaheimi gildir þaðsama og þegar bílar eru annarsvegar. Módel koma og fara ogvélarnar breytast stöðugt. Líklegaer tími "byltinga" í hönnunnánast liðinn en þróunin er hægt íáttina til meiri afkasta ogþæginda.

En hvað um nýjungar hjáValtra? Blaðamenn norrænnalandbúnaðarblaða fengu að prófahinar ýmsu dráttarvélar en aðeins

við slíkar aðstæður geta mennfengið að upplifa sjálfvirkargírskiptingar í HiTechskiptingunni, sem eiga sér stað,þegar stutt er á hnappinn fyrirrafstýrðu inngjöfina. Það er líkamikil upplifun að aka hratt áósléttum vegi og njóta þægindafjaðrandi framássins og nýjufjöðrunarinnar á ökumannshúsi Tog M vélanna. Það er líkaskoðunar virði að kynnast t.d.hvernig vökvaknúnilyftukrókurinn virkar - og fá aðsjá hve auðvelt er að skipta umkrók.

Aðalnúmer sýningarinnar varný A-lína (74-98 hestöfl) enfyrirrennari hennar hefur notið

mikilla vinsælda hér á landi. Núhefur útliti A línunnar veriðbreytt til samræmis við aðrarvélar frá Valtra og sagði dóttirblaðamanns sem staddur var ásýningunni að vélin væri"krúttleg" en ekki er nú alveg vístað bændur noti almennt þetta orðum A-línuna!

Mesta athygli vekur glænýrframendi, sem beygist niður aðframan, til að bæta útsýnið ennfrekar auk þess sem hægt er aðsvipta vélarhlífinni upp með einuhandtaki. En til viðbótar viðútlitsbreytinguna hafa líka veriðgerðar breytingar á A-línunnisem varða öryggi og notagildi.

A-lína Valtra var upphaflegakynnt til sögunnar meðalsamhæfðum gírbúnaði með 12gírum áfram og 12 gírumafturábak. Nú er búið að þróagírbúnaðinn enn frekar, tengingfjórhjóladrifs er nú með sama

hætti og á stærri Valtradráttarvélunum, meðfjöldiskakúplingu sem aftengjastmeð vökvaþrýsting og tengjastmeð fjöður á vélrænan hátt.Útkoman verður sjálfvirk hemluná öllum fjórum hjólum við allaraðstæður.

Að auki er nú hægt að tengjaog aftengja mismunadrifslásinn áeinfaldan hátt með rafmagnsrofa,rétt eins og dráttarvélarnar í A-línunnu eru fáanlegar meðrafstýrðri Hishift kúplingu, semminnkar álag á fætur. Það er líkaHishift kúpling fyrir aflúrtakiðsem hægt er að tengja og aftengjarafrænt. Auðvelt er að stilla hvesnöggt er tekið af stað eða hvehratt aflúrtakið tengist og þegarþörf krefur við krefjandiaðstæður er mögulegt að stýraaflúrtakskúplingunni vélræntmeð handfangi.

Finnbogi Magnússon, framkvæmdastjóri Jötuns Véla ehf., er þarna með dráttarvél í A-línunni. Finnbogi sagði að kaupendur nýrra dráttarvéla ættuað íhuga alvarlega að hafa loftkælingu í þeim. Á sólríkum dögum væri fátt eins þægilegt og að geta lokað gluggum og andað að sér kældu, ryklausulofti. Þegar haft er í huga að margir bændur dvelja allt að 600-800 klukkustundir á ári í dráttarvélunum skiptir máli að loftið sé hreint.

Hvað framleiðir Valtra?T-línan 6 strokka(125 til

210 hö). T-línan kom framfyrir tveimur árum.C-línan 4ra strokka (95-150 hö). Kom fram á

sjónarsviðið vorið 2004.Þessar vélar eru víða í

sveitum Íslands. Þess má getaað þyngdarhlutföll í þessarivél henta sérstaklega vel við

ámoksturtækjavinnu.A-línan 4ra strokka (74-98 hö). Nýtt útlit ogfjölmargar nýjungar.

XM-línan 4ra strokka(135-150 hö). Liðstýrðir

traktorar.

Bændablaðið á Valtra-sýningu

Aðalnúmerið ný A-lína

Á sýningunni íGårdstånga Nygård

voru kynnt tæki og tólsem norrænir bændur

nota í skógunum.Athygli vakti

sterklegur frágangurá tækjunum enda

gengur mikið á þegartrén eru felld og

sneiddar af þeimgreinar. Tæki í

skógarvinnslu eruþegar farin að líta

dagsins ljós á Íslandiog má nefna að í vor

flutti Jötunn tillandsins tvo

skógarvagna meðkrönum.

Góðir gestir í GarðyrkjuskólanumBjörn Bjarndal Jónsson, framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga og

formaður Ungmennafélags Íslands (UMFÍ), heimsótti nemendur ogstarfsmenn Garðyrkjuskólans á Reykjum nýverið á fyrstamiðvikudagsfundi annarinnar. Á hverjum miðvikudegi á önninnimunu góðir gestir heimsækja skólann og fara yfir það helsta semþeir eru að fást við. Byrjað var á þessum fundum í skólanum síðastavetur og var ákveðið að halda þeim áfram núna enda hafa þeirheppnast mjög vel. Í máli Björns kom m.a. fram að 230 jarðir eru núí Suðurlandsskógum og nokkur biðlisti eftir því að komast inn íverkefnið. Þá sagði hann frá því að 70 þúsund manns erufélagsmenn í UMFÍ en félagið fagnar 100 ára afmæli árið 2007.Björn svarði nokkrum spurningum nemenda og starfsmanna eftirávarp sitt. Næstu gestir á miðvikudagfundi skólans verða ÁsborgArnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu (29.september), Árni Magnússon félagsmálaráðherra (6. október),Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu, (13. október) og SigurðurGuðmundsson landlæknir (20.október).

Á myndinni má sjá Björn Bjarndal Jónsson kynna starfsemiSuðurlandsskóga og UMFÍ á miðvikudagsfundi Garðyrkjuskólans.Fundirnir eru ætlaðir nemendum og starfsmönnum skólans.

Bændablaðsmynd/MHH

Seinni part ágústmánaðar 2002komu þau hjón Guðni Ágústssonog Margrét Hauksdóttir í heimsóknað bænum Erpsstöðum í Dölumvestur og meðan á dvöl þeirrastóð bar ein kýrin. Það fæddistkvíga og hlaut hún nafniðRáðherrafrú. Fyrr í mánuðinumbar svo kýrin og hér á myndinnimá sjá þá Guðmund Kára og EinarBjörn Þorgrímssyni - sem annastgjarnan ungviði á bænum - lítaeftir kálfinum.

Kynningarfundurum breiðbands-væðinguSamband íslenskrasveitarfélaga hefur verið beðiðum að koma á framfæri við öllsveitarfélög upplýsingum umkynningarfund umbreiðbandsvæðingu ísveitarfélögum, sem haldinnverður á Nordica hótelinu íReykjavík 29. september nk. Umræddur kynningarfundur ersérstaklega haldinn fyrirfulltrúa sveitarfélaga og þarverður m.a. fjallað um hversvegna sveitarfélögin ættu aðtaka upp breiðbandið.Kynningarfundurinn er haldinní tengslum við ráðstefnuna“Digital Reykjavík” sem haldinverður á Nordica- hótelinudagana 30. september til 1.október og þangað eru fulltrúarsveitarfélaga einnig velkomnir.

Akureyri s.462 3002Egilsstaðir s. 471 2002

Yamaha Bruin 350cc 4x4 sjálfskNýtt verð 590 þús + vsk.Yamaha Kodiak 400cc 4x4 sjálfskNýtt verð 638 þús + vsk.

Traust og góðhjól á Tompólu verði!Plus Gallery ehfsími: 898-2811

Page 29: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 29

Nemendur Garðyrkjuskólans á Reykjum hafakosið fulltrúa sína í nemendaráð og nefndir fyrirveturinn. Niðurstaðan varð þessi: Nemendaráð:Íris Hödd Pétursdóttir,blómaskreytingabraut,Kristín Dögg Jónsdóttir, garðplöntubraut og NjállÓmar Pálsson, skrúðgarðyrkjubraut. Skólaráð:Arndís Þórðardóttir, blómaskreytingabraut,Guðbjörg María Sigmundsdóttir, ylræktarbrautog Siggeir Ingólfsson, skrúðgarðyrkjubraut.Fulltrúi í skólanefnd: Guðrún SigríðurVilhjálmsdóttir, skrúðgarðyrkjubraut og Kolbrún

Karlsdóttir, blómaskreytingabraut, varamaður.Skemmtinefnd: Kolbrún Karlsdóttir,blómaskreytingabraut, Helgi Þór Gestsson,garðplöntubraut og Viðar Jakob Gunnarsson,skrúðgarðyrkjubraut. Sumardagurinn fyrsti:Hákon Ásgeirsson, blómaskreytingabraut,Ingibjörg Leifsdóttir, garðplöntubraut ogSigurður Kristjánsson, skrúðgarðyrkjubraut.Nemendur munu síðan sjálfir sjá um að skipa íaðrar nefndir ef ástæða þykir til, eins og t.d. íárshátíðarnefnd, fjáröflundarnefnd og fleira.

KOSIÐ Í NEMENDARÁÐ OG NEFNDIRGARÐYRKJUSKÓLANS Á REYKJUM

Aðeins 65 heimili í landinu semtengd eru grunnneti Símans eigaekki möguleika á ISDN tenginguþegar sumarframkvæmdum hjáSímanum lýkur. Þetta þýðir aðum 99,96% heimila á landinueiga þá möguleika á ISDN.Síminn fullyrðir að þessi þéttaútbreiðsla ISDN sé einsdæmi íEvrópu.

Frá árinu 2000 hafa 80 nýjarsímstöðvar verið settar upp ítengslum við ISDN væðingulandsins en Síminn og Bænda-samtökin hafa átt árangursríktsamstarf frá þeim tíma um þessimál. Þetta kom fram hjá GunnariMagnússyni, vörustjóra sölu- og

vörustjórnunar talsímasviðsSímans, á fundi tölvudeildarBændasamtaka Íslands meðSímanum í byrjun september.Fundinn sátu Einar Reynis,Gunnar Magnússon hjá Símanumog frá tölvudeild Bændasam-takanna Baldur Óli Sigurðsson,Hjálmar Ólafsson og Jón BaldurLorange. Tilgangur fundarins varað fara yfir stöðu á ISDNvæðingunni og að kynna nýjustuISDN tækni sem Síminn er með íboði fyrir bændur. Þá kom fram aðSíminn vinnur í að svara öllumISDN umsóknum eins fljótt ogauðið er en Bændasamtökin hafalagt á það áherslu. Í framhaldinu sé

þá hægt að meta kostnað við aðkoma á viðundandi netsambandifyrir þau heimili sem standa eftiren Síminn áætlar að kostnaður viðað slíkt sé um 1-2 milljónir áheimili. Flest þessara heimila eru áVestfjörðum.

Aðeins um fjórðungur afskráðum símum í dreifbýli semhafa kost á ISDN eru ISDNtengdir og mætti þeir vera fleiri aðmati Símamanna. Bentu fulltrúarBændasamtakanna á að ekki værinóg gert af því að kynna kosti viðISDN+ tengingu fyrir bændur semværu ótvíræðir í stað upphringisa-mbandsins gamla. Með ISDN+fáist meira öryggi, meiri hraði oglækkun símareiknings ef umeinhverja netnotkun er að ræða. Þámætti búast við aukinni útbreiðsluog netnotkun bænda með nýjumtölvukerfum Bændasamtakanna ánetinu, þ.e. Huppa.is fyrirkúabændur og Fjárbókin fyrirsauðfjárbændur, en nú standabændum til boða tölvukerfinWorldFengur og MARK á netinu.Síminn lýsti yfir áhuga á að faraaðra fundarherferð um landið til aðkynna ISDN og hitta bændur meðsvipuðum hætti og gert var meðvelheppnaðri fundarherferð ásíðasta ári í samvinnu viðBændasamtökin, Upplýsingatæknií dreifbýli og búnaðarsamböndin.

Fullyrt að útbreiðslaISDN á Íslandi séeinsdæmi í Evrópu

Á undanförnum árum hefurSíminn varið hundruðum milljónaí að efla ljósleiðara- ogörbylgjukerfi sitt sem í daglegutali er kallað grunnkerfi Símans.Grunnkerfi Símans erljósleiðarakerfið,fjarskiptaþjóðvegur sem rúmartalsíma, GSM, gagnaflutninga,sjónvarp og útvarp. Uppbyggingnúverandi grunnkerfis hófst meðlagningu ljósleiðaranets fráReykjavík til Selfoss árið 1986 oghringnum var lokað árið 1993.Flestir staðir á landinu hafa nútvær aðskildar leiðir og skiptirkerfið sjálfkrafa yfir á norðurleiðrofni ljósleiðari á suðurleið. Tilviðbótar ljósleiðarakerfinu hefurSíminn byggt upp öflugtörbylgjukerfi sem meðal annars ernotað sem varaleið fyrirljósleiðarakerfið.

Að undanförnu hefur veriðmikil umræða um Símann ífjölmiðlum, sérstaklega umdreifikerfi Símans og þær skyldursem á fyrirtækinu hvíla vegna

þess. Í umræðunni hefur meðalannars verið farið fram á aðSímanum verði gert að koma uppADSL þjónustu um allt land, áðuren fyrirtækið verður selt.

Í núgildandi fjarskiptalögumer kveðið á um að Síminn eigi aðsjá til þess að á hverju heimili áÍslandi sé talsími oggagnaflutningsþjónusta með 128Kb/s flutningsgetu. Þetta hefurSíminn uppfyllt með ISDNtengingu um allt land. Vegnahennar hefur Síminn varið miklumfjármunum í uppbyggingu ásímakerfinu. Frá árinu 2000 hafa80 nýjar símstöðvar verið settarupp í tengslum við ISDN væðingulandsins en Síminn ogBændasamtökin hafa áttárangursríkt samstarf frá þeimtíma um þessi mál. Nú er svokomið að um 99,96% þjóðarinnarhefur aðgang að ISDNþjónustunni. Aftur á móti hefureftirspurnin ekki verið í samræmivið væntingar og nýtingin munlakari en vonast var til. Aðeins um

fjórðungur af skráðum símum ídreifbýli sem hafa kost á ISDNeru ISDN tengdir.

Töluverður tæknilegur munurer á ISDN og ADSL. ADSLþjónustan er sniðin fyrir þéttbýli.Það helgast m.a. af því að hús semtengist ADSL þjónustunni verðurað vera í innan við 3-5 kmfjarlægð frá símstöð til þess aðlínan beri gagnaflutninginn. Þaðtakmarkar því möguleika áuppbyggingu ADSL í dreifðaribyggðum og bent hefur verið á aðnánast þyrfti að leggja símstöð áhvern bæ sé búseta mjög dreifð.Ekkert símafyrirtæki í heiminumsem vitað er um gengur jafn langtog Síminn í því að veita íbúum ídreifbýli ADSL tengingar. ÍBretlandi, Noregi og Svíþjóð nærADSL þjónustan til um 80%landsmanna miðað við 92% hjáSímanum.

Stefnt er að því að Síminnhefji dreifingu á sjónvarpsefnigegnum ADSL kerfið í lok þessaárs. Með dreifingu stafrænssjónvarpsefnis í gegnum ADSLkerfið er Síminn að nýta þá miklufjárfestingu sem liggur ífjarskiptakerfunum. Arðurinn semþar skapast flýtir fyrir almennriuppbyggu dreifikerfisins. Auknirtekjumöguleikar stuðla að því aðhægt verði að leggja ADSL íminni bæjarfélög. Næsta skref íuppbyggingu á ADSL er að veitaþessa þjónustu á fámennaristöðum með íbúum undir 500 oger þegar farið að vinna viðuppsetningu ADSL á Flateyri,Búðardal, Flúðum og Djúpavogi.

Síminn er einnig að prófaþráðlausar tæknilausnir sem munuhugsanlega nýtast í dreifðumbyggðum.

Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans

Síminn prófarþráðlausarlausnir í dreifbýli

Kawasaki KVF er mjög gott í erfiðumþröngum aðstæðum, létt að stjórnahjólinu og það er mikill vinnujálkur! Eittmest selda fjórhjól í heiminum í dag! Skiptingin gerir hjólið einstakt í akstri -"Automatic Power-Drive System(KAPS)" sem þýðir í raun “sjálfskipt,orkumikið gírskiptikerfi”! Einnig er hjólið með stórt og gottgeymslupláss bæði að framan ogaftan, stór og góð fótstig og hægt að skipta úr 4X2 í 4X4 með einumtakka á stýrinu. Tvöfaldar diskabremsur að framan og olíubaðaðfjöldiskabremsukerfi að aftan sem er í raun einstakt og án efa eitt bestabremsukerfi á markaðnum. Hægt er að splitta hjólið að framan meðeinu handtaki.

Vertu í sambandi viðokkur hjá Nítró og viðgerum allt sem viðgetum til að aðstoðaþig og þína. Umboðsaðili fyrir Kawasaki.

Erum að fá beltabúnað undir flestar gerðir fjórhjóla.Erum einnig með skó, vettlinga og annan hlífðarbúnað.Sérpöntum nánast allt frá USA fyrir fjórhjólamanninn,t.d. töskur, spil, kerrur, byssufestingar, dekk og fl.Pöntunartími ca. 7-115 dagar.

Tilboð: Kawasaki KVF 4X4 360cc 2004715.000 kr. án vsk. - 890.000 kr. með vsk.

Page 30: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

30 Þriðjudagur 28. september 2004

Til sölu gírkassi í Scania 111og lítill vörubílskrani, Hiab-550.Uppl. í síma 893-6526.Til sölu notaðir varahlutir ídráttarvélar og jarðýtu Nal-TD-15 og flestar gerðir eldridráttarvéla, t.d. IH, MF, Deutz,Ford, Case, Zetor, Ursus,Universal og IMT. Uppl. í síma893-3962.

Tilboð óskast í greiðslumarksauðfjár. Tilboð óskast í 37,4ærgilda greiðslumark í sauðfé.Tilboðin skal senda inn fyrir 10.október 2004 tilBúnaðarsambands Suðurlandsá Selfossi merkt: “Sauðfjárkvóti37,4”. Greiðslumark þettanýtist ekki fyrr en ágreiðslumarksárinu 2005.Seljandi áskilur sér rétt til aðtaka hvaða tilboði sem er eðahafna öllum.Óska eftir að kaupa fjárvog(ekki tölvuvog). Uppl. í síma478-1903 eða 845-3832.Óska eftir að kaupamjólkurkvóta. Á sama stað tilsölu 5.000 l haugsuga. Uppl. ísíma 894-1595.Óska eftir að kaupa fjárvog ogbarkaklippur. Uppl. í síma 891-6381.

Sunbeam-Oster fjárklippur oggripaklippur, kambar einnig íbarkaklippur. HSWsjálfskammta sprautur ogormalyfsdælur. Heiðirekstrarfélag. Afgreiðsla íGufunesi, á svæðiÁburðarverksmiðjunnar. Símar534-3441 og 534-3442.Til sölu Volvo N-7 vörubíll árg.´84. Ein hásing, m/ kranaH.M.F. A-88-K-2. Ekinn264.000 km.í góðu ástandi.Verð kr. 996.000 m/ vsk. Uppl.í síma 461-1172.Til sölu Bobcat 453 árg. ´94 ígóðu ástandi. Verð kr. 500.000án vsk. Skipti á góðumsturtuvagni koma til greina.Hreggviður í síma 575-7211eða 893-7138, tölvupóstur:[email protected] sölu MF-4255 árg. ´99 meðTrima 1495 tækjum. Notuð1.790 vst. Mjög gott ástand ogútlit. Verð kr. 2.200.000 án vsk.Hreggviður í síma 575-7211eða 893-7138, tölvupóstur:[email protected] sölu Polaris Sportmansexhjól árg.´01 ekið 5215 km.Mjög vel með farið hjólverðhugmynd kr. 750,000m.m/vsk.Uppl.í síma 848-8756og 868-9128.Til sölu Vélboða 6.000 lsnekkjudæludreifari. Lítiðnotaður. Verð: Tilboð. Uppl. ísíma 481-2598, Stefán

Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins styður:

atvinnuuppbyggingunýsköpunþróunrannsóknirendurmenntun

í þágu landbúnaðar.Kynntu þér málið:Veffang: www.fl.isNetpóstfang: [email protected] Sími: 430-4300Aðsetur: Hvanneyri311 Borgarnes

Smáauglýsingar

Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang [email protected]

Örflóra fyrir haughús, rotþrær,niðurföll, fituskiljur, úti- oginnisalerni. Framtak-Blossi,sími 565-2556.Bændur! Nú er rétti tíminn tilað setja niðurbrotsefni íhaughúsið fyrir veturinn. Viðviljum minna á frostþurrkuðuhaugmeltuna sem hefur reynstafar vel. Sendum hvert á landsem er. Athugið: Erum meðúrvals úrbeiningarhníf aðeinskr. 1.250-. Daggir, Strandgötu25, Akureyri, sími 462-6640 Silunganet. Mikið úrval afsilunganetum. Heimavík. ehf.Smiðjuvegi 28. Sími 555-6090.Til sölu nokkur folöld.Fjölbreittir litir, t.d. jarpskjótt ogmóskjótt. Uppl. í síma 663-2780.Til sölu fjórhjóla-fjárflutningavagn, gamall Gas69 með BMC diesel og húsi,Krone 150 rúlluvél, WV Pólóárg. ´98 og sex kvígur, þrjármeð fangi. Burðartími okt-nóv.Uppl. í síma 486-3311 eða899-9680.Til sölu ICO reykofn árg. 2000.Góður í fiskinn. Stærð: 1,04 m.x 0,77 m. Verð kr. 400.000 ánvsk. Uppl. í síma 861-9842,Páll.Til sölu fóðurkorn. Uppl. í síma466-1961 eða 892-2061.

Til sölu

Óska eftir

Met í byggingar-framkvæmdum í

SkagafirðiUm 70 íbúðir hafa veriðbyggðar eða eru í byggingu íSveitarfélaginu Skagafirði frábyrjun árs 2003. Því til viðbótarhafa verið byggð rúmlega 10einbýlishús og leyfi veitt fyrirnokkrum viðbyggingum við ein-býlishús á sama tíma. Þetta ermet í byggingarframkvæmdumá svæðinu og endurspeglar bæðivöxt í atvinnulífi og bjartsýnieinstaklinga.

Stór hluti umræddra byggingaer utan Sauðárkróks og til aðmynda eru um 20 íbúðir í bygg-ingu og nýbúið að afhenda aðrar20 á Hólum vegna stækkunarHáskólans á Hólum.

Þá hafa framkvæmdir viðendurbyggingu atvinnuhúsnæðisverið áberandi, m.a. vegnaaukinnar tæknivæðingar á kúa-búum og uppbyggingar sjávar-fræðaseturs Hólaskóla á Sauðár-króki, sem byggt er upp í sam-vinnu við Fiskiðjuna Skagfirðing.

Verð á íbúðarhúsnæði ísveitarfélaginu hefur hækkað um10% milli áranna 2003 og 2004,samkvæmt upplýsingum af vefFasteignamats ríkisins. Sam-kvæmt upplýsingum fasteignasalaá Sauðárkróki hefur verð á fast-eignum á Sauðárkróki hækkaðmeira, allt að 20% á milli ára.Mikil eftirspurn er einnig eftirleiguhúsnæði.

Atvinnuástand er mjög gottum þessar mundir í Skagafirði.Atvinnuleysi mælist vart, sam-kvæmt upplýsingum frá Svæðis-vinnumiðlun Norðurlands vestra,og skortur er á fólki í ákveðinstörf, t.d. í matvælaiðnaði ogbyggingariðnaði. Margir virðasthafa áhuga á því að vinna í Skaga-firði og sem dæmi má nefna aðtæplega 60 manns sóttu um stöðusem losnaði hjá Byggðastofnun áSauðárkróki nýverið.

Íbúum í SveitarfélaginuSkagafirði fjölgaði á síðasta ári ogeru þeir nú 4.181.

Óska eftir að komast ígæsaveiði innan tveggja klst.aksturs frá Reykjavík. Helst íkornakur. Uppl. í síma 869-0774 og 895-9029.Óska eftir að kaupa vel meðfarna dráttarvél 4x4 meðtækjum. Verðhugmynd u.þ.b.1.000.000- kr. Á sama stað erutil sölu tvívirk ámoksturstæki áDeutz-6207 árg. ´82. Uppl. ísíma 892-1270 eða 897-9814.Óska eftir Kawasaki Bayou300 fjórhjóli árg. ´86-´87, þaðþarf ekki að vera í lagi, vantar ívarahluti, get sótt, staðgreið[email protected], ÓliJóhann 847-0866Óska eftir að kaupagreiðslumark í sauðfé semgildir frá 1.jan. 2005. Uppl. ísíma 898-0287.

Atvinnurekendur álandsbyggðinni.Ráðningaþjónustan Nínukotehf. aðstoðar við að útvegastarfsfólk af Evrópskaefnahagssvæðinu. Áralöngreynsla. Ekkert atvinnuleyfinauðsynlegt. Upplýsingar ísíma 487-8576. Netfang:[email protected].

Steypusögun Norðurlandsauglýsir. Steypusögun,múrbrot, kjarnaborun ograufasögun í gólf fyrirhitalagnir. Snyrtileg umgengniuppl. í síma 864-2530, Bogi ogSævarUppstoppun. Tek tiluppstoppunar dýr og fugla.Kristján Stefánsson.Laugarvegi 13, 560 Varmahlíð.Sími: 453-8131.

Atvinna

Þjónusta

www.bondi.is

Page 31: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Þriðjudagur 28. september 2004 31

Sigurgeir Þorgeirsson (t.v.) framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, er hérað ræða við bandaríska meistarakokkinn Jeff Tunks sem kom í heimsókntil Íslands á dögunum. Hann kom til landsins til að gera sjónvarpsþátt ávegum PBS sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku. Stöðin er með þátt semheitir ,,Kokkar á akrinum," sem var valinn besti matreiðsluþáttur íbandarísku sjónvarpi á síðasta ári. Þættirnir ganga út á það að valinn ermeistarakokkur í Ameríku, sem að þessu sinni var Jeff Tunks, og hannvar spurður hvar hann fengi besta hráefnið í matargerðina. Hann svaraðiþví til að það fengi hann á Íslandi. Þá var ákveðið að fara til Íslands ogtaka þáttinn upp þar og er það í fyrsta sinn sem svona þáttur er gerðurutan Bandaríkjanna. Í ferðinni hitt Tunks bæði bændur og sjómenn, fór ígöngur og réttir og í róður með sjómönnum frá Eskifirði.

fyrir utan fá nautakjötsframleiðendurstyrki, þ.e. tvískipta greiðslu á líftímahvers uxa. Fyrri greiðslan er við 9mánaða aldur og sú síðari við 21mánaða aldur. Þessi upphæð er 150 �eða um 13 þús. ISK á árinu 2004 íhvort skipti. Auk þessa er þeim semhafa nautakjötskvóta greiddar 224 �

eða um 19.500 ISK á hverja holdakúá ári. Á naut er greitt einu sinni álíftíma og nemur sú upphæð 210 � íár eða um 18 þús. ISK. Þá eru aukþessa styrkir til þess að draga úrbeitarþunga o.fl. og verður ekki fariðnánar út í það hér en styrkjakerfiESB er býsna margslungið og erugreiðslur okkar í sauðfjárrækt þaðnæsta sem við komumst því. /GJ

Írskur landbúnaðurFramhald af bls. 7

Bændur, fyrirtækjaeigendur og aðrir:

MEINDÝRAEYÐINGNú er rétti tíminn til að láta eitra fyrir músum,

rottum og öðrum nagdýrum, svo sem í íbúðarhúsum,útihúsum, fóðurgeymslum og við heyrúllur.

Er eingöngu með viðurkennd efni.Geri einnig starfssamninga við fyrirtæki um eyðingu á

meindýrum í verslunum og matvælafyrirtækjum. Set uppeiturstöðvar og hef eftirlit með þeim með ákveðnu millibili.

Hjalti Guðmundssonmeindýraeyðir

Huldugili 6-103, 603 AkureyriSímar: 462-6553, 893-1553, 853-1553

Níðsterkar fötur • Endingarbetri túttur • Auðveld þrif • Minnivinna • Fást nú hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi.

Munið einnig hinar frábæru Cow Comfort básamottursem sameina bæði mikil gæði og gott verð.

Elvar Eyvindsson - Skíðbakka 2S: 487-8720, 899-1776 - Tölvup.: [email protected]

Látið mjólkurbarinn létta störfin!

SteinefnastampurNýjung. Steinefni og vítamín í fötum. Innihaldið er sérframleitt fyrir FB en uppskriftin erþróuð af sérfræðingum FB. Hafðu samband núna.

Stórlækkað verðÚtsölustaðir:Fóðurblandan, Reykjavík.FB Búvörur, SelfossiFB, Búvörur, HvolsvelliBústólpi, Akureyri

Page 32: Nú efnum við til Auglýsingasíminn er 563 0300 18 Blað nr ... · Flottir traktorar í Austurbænum! Páll og dráttarvélarnar hans. Úttekt á gróður-setningu frá upphafi

Bændasamtök Íslands, í samstarfivið búnaðarsamböndin ogUpplýsingatækni í dreifbýli, bjóðanotendum dkBúbótar upp á tveggjadaga námskeið í bókhaldi og notkundkBúbótar, auk lykilþátta rafrænnasamskipta og upplýsingaöflunar.Á námskeiðinu munu þátttakendurvinna á eigin tölvur og að mestuleyti við sitt eigið bókhald og ernámskeiðinu jafnt ætlað að koma tilmóts við þarfir byrjenda sem lengrakominna notenda dkBúbótar.

Markmið námskeiðsins eru aðþátttakendur öðlist að lágmarkifærni í eftirtöldum þáttum:

að meðhöndla fylgiskjölbókhaldsins á fullnægjandi hátt.að skrá, villuleita og uppfæra dag-bókarfærslur.að skrá kaup og sölu á fasta-fjármunum á fullnægjandi hátt íbókhaldinu.að gera virðisaukaskattsuppgjör.að stemma af bókhaldsreikningaog finna og leiðrétta villur í bók-haldinu.að taka afrit af bókhaldinu.að færa stöður á efnahagslyklummilli bókhaldsára.

að prenta út helstu skýrslur, s.s.hreyfingalista, rekstarreikning ogfleira.að senda upplýsingar úr bókhalditil Hagþjónustu landbúnaðarins.að senda tölvupóst og hengja viðhann skrár eða skjöl.að nálgast aðstoð og leiðbein-ingar á netinu.að uppfæra vírusvarnir tölvu-búnaðar.

Auk þess verður uppsetning bókhaldsþátttakenda skoðuð og gengið úrskugga um að stofnupplýsingar séuréttar og að upphafsstöðurbókhaldsársins séu í samræmi viðsíðasta skattframtal.Samhliða vinnu við eigið bókhaldverður einnig farið yfir uppsetninguhverrar vélar fyrir sig, vírusvarnir,prentarastillingar, uppsetningu forritaBÍ og póstforrita.

Skráning á námskeiðin fer fram hjá búnaðarsamböndunum.Nánari upplýsingar veitir SigurðurEiríksson, ráðunautur BÍ, í síma 563-0300 eða tölvupóstfangi [email protected]

Fyrirhuguð námskeið erueftirfarandi:

11. - 12. októberBs. Vesturlands - Dalirnir13. - 14. októberBs. Vesturlands - Fræðslumiðstöð Vestfjarða18. - 19. októberBSSL - Félagsh. Heimaland V-Eyjafjöllum20. - 21. októberBSSL - Búnaðarmiðstöð Suðurlands1. - 2. nóvemberBs.A - Syðri-vík, Vopnafirði3. - 4. nóvemberBs.A - Fellabær8. - 9. nóvemberBs. Vesturlands - Hvanneyri10. - 11. nóvemberBúgarður - Norð-Austurland15. - 16. nóvemberBúgarður - Norð-Austurland17. - 18. nóvemberBs. Austur-Skaftafellssýslu19. - 20. nóvemberBs.K - Mosfellsbær23. - 24. nóvemberLeiðbeiningamiðstöðin -Sauðárkróki25. - 26. nóvemberBSSL - Hótel Kirkjubæjarklaustur

RAFRÆNTBÓKHALDRAFRÆN

SAMSKIPTI

Upplýsingatækni í dreifbýli þakkar eftirtöldum aðilum stuðning við verkefnið: KB banki, RARIK, ESSO, KS, Framleiðnisjóður landbúnaðarins, Síminn,

Verkefnið um upplýsingasamfélagið , Bændasamtök Íslands.