180
Náms- og kennsluáætlun Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 1 af 180

Náms- og kennsluáætlun · alþjóðasamskipti og sjónum beint að utanríkismálum Íslands og þátttöku Íslendinga í fjölþjóðasamstarfi. Þá er fjallað um samvinnu

  • Upload
    others

  • View
    9

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 1 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 2 af 180

ALÞ 103 Áfangi: ALÞ103 Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2015 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Eiríkur Kolbeinn Björnsson ([email protected])

Jón Ingvar Kjaran ([email protected])

Námsefni:

Kennarar við VÍ: ALÞ103: Upphaf. (inn á upplýsingakerfi)

Kennarar við VÍ: Bok-Evropa-styttri utgafa (inn á upplýsingakerfi) Arnaldur Indriðason: Kleifarvatn. Forlagið (hraðlestarbók). Gögn sem nemendur afla og útbúa sjálfir í tengslum við verkefnavinnu.

Námslýsing:

Í áfanganum er kynnt alþjóðafræði og alþjóðakerfið. Nemandur afla sér þekkingar og skilnings á: helstu hugtökum, kenningum, viðfangsefnum og aðferðum alþjóðafræði, mismunandi sjónarhornum á gildi og siðferði í alþjóðasamfélaginu og muninum á innanríkisstjórnmálum og alþjóðastjórnmálum, þýðingu lýðræðis og mismunandi stjórnarhátta og mögulegum afleiðingum þeirra og þýðingu greinarinnar fyrir skilning á því sem fram fer í samskiptum ríkja á okkar tímum. Nemandur munu öðlast leikni í að beita kenningum á viðfangsefni greinarinnar og við lausn hagnýtra verkefna, að setja viðfangsefni fram á skýran, aðgengilegan og fjölbreyttan hátt, að verja rökstudda afstöðu sína og að taka þátt í umræðu og greina málefni alþjóðlasamfélagsins á gagnrýninn hátt. Sem og skilvirkum vinnubrögðum, frumkvæði og samvinnu við nám og störf. Þá geti nemandi hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að, taka þátt í málefnalegum umræðum og greina upplýsingar og efni fjölmiðla á gagnrýninn hátt. Efnislýsing: Í áfanganum er fjallað um alþjóðakerfið og valdir þættir þess skoðaðir sérstaklega. Varpað er ljósi á alþjóðasamskipti og sjónum beint að utanríkismálum Íslands og þátttöku Íslendinga í fjölþjóðasamstarfi. Þá er fjallað um samvinnu Evrópuríkja á síðustu áratugum og A-Evrópa og valin ríki þar skoðuð sérstaklega. Helstu hugtök: heimsálfur og mörk þeirra, ríkjaskipan, ríki, fullveldi, sjálfstæði, alþjóðasamvinna, fjölþjóðafyrirtæki, Sameinuðu þjóðirnar, mismunandi gerðir alþjóðasamtaka, ESB, EFTA, stofnanir ESB, EES, myntbandalag, alþjóðleg ketvinnsla, efnahagssamvinna, A-Evrópa, utanríkisstefna, utanríkisstefna Íslands, öryggismál.

Námsmat: Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,5. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur). Gert er ráð fyrir að nemendur hafi sótt kennslustundir og tekið þátt í umræðum og verkefnavinnu.

Lokapróf: (50%)

Annað námsmat: (50%) Stórt verkefni í samvinnu við upplýsingafræðina (25%) Verkefnavinna í tengslum við bók (10%) Stuttar lesefnisæfingar yfir veturinn og verkefni unnin í tímum (15%).

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 3 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5. – 11. jan. Kynning á áfanganum; námsefni, námsgögn, vinnutilhögun, námsmat. Landaskipan Evrópu. Inngangur að alþjóða-fræði. ALÞ103: Upphaf (AU), bls. 1 – 3.

Nemendur vinna kortaverkefni og kynna sér allt lesefni efnisþáttar vikunnar og þeirrar næstu. Kynning á hópverkefni.

Verða sér út um Kleifarvatn.

2 12. – 18. jan. Viðfangsefni alþjóða-fræði, einkenni alþjóða-samfélagsins og helstu fyrirbæri og hugtök.

AU, bls. 4 – 19.

Verkefnavinna úr lesefninu. SÞ verkefni í hópum unnin.

Byrja að lesa Kleifarvatn.

3 19. – 25. jan. Utanríkisstefna og mótun hennar.

Staða smáríkja í alþjóða-kerfinu.

AU, bls. 19 – 31.

UTÍ, bls. 1 – 3.

Verkefnavinna úr lesefninu. SÞ verkefni í hópum kynnt.

4 26. jan. – 1. feb. Utanríkismál Íslands

UTÍ, bls. 3 – 17.

Vinna við hópverkefnið (25%).

Verkefni í tengslum við lesefni.

Fyrsta lesefnisæfing.

5 2. – 8. feb. Inngangur, upphaf og þróun Evrópusamvinn-unnar. Leshefti í ALÞ103 (LA),

bls. 1 – 16.

Kynna viðfangsefni stóra hópverkefnis.

5. – 8. feb: Nemenda-mót

6 9. – 15. feb. EFTA og helstu stofnanir ESB.

LA, bls. 17 – 27.

Lokið við kynningar á hópverkefnum.

7 16. – 22. feb. Rómarsáttmáli og aukinn samruni.

LA, bls. 28 – 37.

Verkefnavinna í tengslum við lesefni.

8 23. feb. – 21. mars.

Myntbandalag ESB.

LA, bls. 45 – 51.

Verkefnavinna úr lesefninu.

Vinna við hópverkefnið (25%)

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 4 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

9 2. – 8. mars Inngangur að Austur-Evrópu. Efni frá kennara.

A-Þýskaland. LA, bls. 96 – 105.

Önnur lesefnisæfing.

10 9. – 15. mars Stefna ESB í vissum málaflokkum, samband Íslands og ESB; EES.

LA, bls. 52 – 60.

Verkefnavinna úr lesefninu.

11 16. – 22. mars Þróun ESB síðustu ár og Lissabonn-sáttmálinn.

LA, bls. 61 – 64.

Verkefnavinna úr lesefninu. Vera búin að lesa Kleifarvatn – stutt æfing.

12 23. – 29. mars Tékkland og Slóvakía – sambandsslit án mannvíga.

LA, bls. 106 – 122 (lesefni inn á upplýsingakerfi)

Verkefnavinna í tengslum við Kleifarvatn.

Páskafrí hefst 27. mars

13 8. – 12. apríl Tékkland og Slóvakía – sambandsslit án mannvíga.

LA, bls. 106 – 122 (lesefni inn á upplýsingakerfi)

Vinna við hópverkefnið (25%).

14 13. – 19. apríl Verkefnavika Vinna við hópverkefnið (25%).

15 20. – 24. apríl

Tekið saman & rifjað upp ef tími gefst til

23. apríl: Sumard. fyrsti

28. apríl: Dimmission

29. apríl: Próf byrja

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 5 af 180

BÓK 113 Áfangi BÓK 113

Einingar 3

Hæfniþrep 1

Vorönn 2015

Kennarar áfangans: Berta Guðmundsdóttir [email protected] Egill H. Lárusson [email protected]

Tómas Bergsson [email protected] Tómas Sölvason [email protected] Námsefni:

Bókfærsla 1 eftir Tómas Bergsson – útgáfa 2014

Verkefni þurfa nemendur að vinna í sérstakar dagbækur sem fást í bókabúðum.

Námslýsing: Fjallað er um grundvallaratriði bókhalds. Nemendum er gerð grein fyrir hlutverki bókarans og tilgangi bókhaldsins. Algengustu reikningar eru kenndir fyrst og flokkun þeirra í eignir, skuldir, gjöld og tekjur. Farið í dagbókarfærslur og prófjöfnuður kenndur. Gerð reikningsjöfnuðar og tengsl við dagbók. Gerð einfalds efnahags- og rekstrarreiknings. FOB og CIF skilmálar útskýrðir og munurinn á eðli sölu- og innkaupakostnaðar. Farið yfir gerð reikningsjöfnuðar með einföldum athugasemdum s.s. ógreiddum og fyrirfram greiddum kostnaði og vöxtum. Mikil áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð nemenda og góðan frágang. Unnið er handvirkt í þar til gerðar dagbækur og í Microsoft Excel.

Efnislýsing:

Grunnhugtök bókfærslu, debet, kredit, eignir,

skuldir, gjöld og tekjur,

bókhaldshringrás, tvíhliða bókhald,

bókhaldsreikningar, dagbók,

aðalbók/höfuðbók, viðskiptamannabók,

launabókhald, reikningsjöfnuður,

rekstrarreikningur, efnahagsreikningur, FOB- og CIF-

skilmálar,

millifærslur, athugasemdir,

lokafærslur, álagning, vextir, afskriftir,

söluhagnaður/tap eigna.

Verkefnavinna: Verkefni unnin úr kennslubók.

Námsmat:

Lokapróf: 75(%) Prófið skiptist í eftirfarandi þætti:

50% = Dagbók

50% = Reikningsjöfnuður

Annað námsmat: (25%)

Skyndipróf. 15%

Ástundun og heimavinna 10%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 6 af 180

Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,5 á lokaprófi

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5- 9 jan Kynning á bókhaldsbókum, verkfærum, reikningum og réttum vinnubrögðum.

Verkefni 1 og 2

2 Helstu reikningar kynntir til sögunnar. Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur. FOB og CIF.

Verkefni 2, 3 og 4

3 Upprifjun.

Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur. Vaxtaútreikningur.

Verkefni 5, 6, 7 og 8

4 Áhaldarreikningur og meðalálagning.

Verkefni 9, 10 og 11

5 Kreditkort, ógreidd gjöld, birgðareikningur.

Reikningsjöfnuður með millifærslum.

Verkefni 12 og 13

6 Fyrirframgreidd gjöld

Verkefni 14, 15 og 16

7 16. – 20. feb. Virðisaukaskattur

Verkefni 17, 18 og 19 Próf

8

Verkefni 20, 21, 22 og 23

9 Tapaðar kröfur

Verkefni 24, 25 og 26

10

Verkefni 27,28, 29 og 30

11 16. – 20. mars

Verkefni 31, 32, 33 og 34 próf

12

Verkefni 35, 36, 37 og 38

13 Páskafrí

14

Verkefni 39, 40, 41 og 42

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 7 af 180

BÓK 201 Áfangi BOK201

Einingar 1 Hæfniþrep 2 Vorönn 2014

Kennarar áfangans:

Tómas Bergsson ([email protected]) Tómas Sölvason ([email protected])

Námsgögn: Microsoft Dynamics Nav – Verkefnahefti e. Tómas Sölvason

Microsoft Dynamics Nav upplýsingakerfi

Námslýsing:

Kennslan er byggð á vinnu nemanda í tímum við færslu verkefna í verkefnahefti ásamt fyrirlestrum.

Í námskeiðinu kynnist nemandinn notkun á Microsoft Dynamics Nav upplýsingakerfinu við færslu bókhalds og þá aðallega:

Fjárhagsbókhaldi Sölu- og viðskiptamannakerfi Innkaupa og lánardrottnakerfi. Launakerfi Tengingu þessa kerfa innbyrðis

Öflun og úrvinnslu upplýsinga

Efnislýsing:

Fjárhagsbókhald, dagbókarfærslur, uppsetning bókhaldslykils, uppgjör VSK ásamt öflun og úrvinnslu upplýsinga t.d. með uppsetningum og útreikningum kennitalna. . Uppsetning erlendra gjaldmiðla og gengisskráning.

Sölu- og viðskiptamannakerfi, uppsetning nýrra viðskiptavina, sala gegn gjaldfresti og uppgjör reikninga ásamt dráttarvaxtarútreikningum. Greining sölu og framlegðar viðskiptavina ásamt annarri úrvinnslu gagna.

Birgða- og lánardrottnakerfi, uppsetning nýrra vörunúmera og lánardrottna, vörukaup gegn gjaldfresti, uppgjör skulda. Lagergreining, framlegð einstakra vörutegunda og önnur upplýsingaöflun. Erlendir birgjar (lánardrottnar) og vörukaup í erlendum gjaldmiðlum.

Launþegar, færsla launa, uppsetning launaseðils og útprentun

Samtengin kerfanna þannig að úr verði heilstætt upplýsingakerfi.

Verkefnavinna:

Verkefnavinna fer fram í tímum undir leiðsögn kennara.

Námsmat:

Próf í Mars 35% Lokapróf 65%

Annað námsmat: ekkert

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 8 af 180

Nemandi þarf að ná 4,0 á lokaprófi.

Vika Námsefni

1 og 2 Uppsetning

Janúar og febrúar

3 og 4 Mars

5 Apríl

6 Maí

7 Júní

8 Leiðréttingar á fylgi-

skjölum og aukaverkefni

9 Próf 35%

10 Uppsetning og júlí

11 Ágúst

12 September/aukaverkefni

13 September/aukaverkefni

14 Próf 65%/sjúkrapróf

15 Próf 65%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 9 af 180

BÓK 313 Áfangi bók 313 3 einingar

Vorönn 2015

Kennarar áfanagans

Guðlaug Nielsen – [email protected]

Tómas Bergsson – [email protected]

Námsefni: Verkefnahefti tekið saman af kennurum skólans

Námslýsing: Nemendur kynnast

Skattareglum

Verðmætamati fyrirtækja

Framsetningu sjóðstreymis

Nemendur Færa uppgjör með flóknum athugasemdum, læra að taka tillit til skattalegra ráðstafanna

og semja ársreikninga út frá takmörkuðum upplýsingum.

Efnislýsing:

Í upphafi annar er farið í gegnum verkefni þar sem lögð er áhersla á færslur og uppgjör út frá takmörkuðum upplýsingum. Síðan taka við verkefni þar sem um er að ræða fjárhagslega endurskipulagningu og sölu og sameiningu fyrirtækja. Á seinni hluta annarinnar er farið í gegnum skattaverkefni og sjóðstreymi .

Námsmat:

Lokapróf: (70%) Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,0 á lokaprófi

Annað námsmat: (30%)

Skyndipróf (20%)

Ástundun (10%)

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 10 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5. – 9. jan Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Kynning á áfanganum Verkefni 1-2

2 Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 3 -4

3 Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 5 - 6

4 Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 7- 8

5 Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 9 - 10-

6 9. – 13. feb Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 11 og upprifjun Próf

7 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 1- 3

8 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 4- 8

9 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 9- 13

10 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 14-18

11 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 19-22

12 23- 27 mars Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 23-27 próf

13 Páskafrí

14 Upprifjun

Verkefni 28- 30

15 Upprifjun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 11 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 12 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 13 af 180

BÓM 103 Áfangi : BÓM103

Vor 2015 Áfangalýsing: Á heimasíðu skólans

Kennarar áfangans: Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir ([email protected]) Kristín Norland ([email protected]) Námsefni: Efni frá kennurum, af netinu og frá myndbandaleigum og bókasöfnum.

Námslýsing: Kvikmyndir og sjónvarpsefni hafa áhrif á hugarheim og menningu ungs fólks. Hér ætlum við að skoða þau viðhorf og áhrif sem birtast í stelpumyndum (chick flicks) annars vegar og strákamyndum (action films) hins vegar. Horft verður á valdar kvikmyndir og kafað ofan í kjölinn á þeim og þær ræddar með tilliti til hugmynda um stöðu kynjanna, orðræðu og ríkjandi hugmynda um karlmennsku og kvenleika.

Í kennslustundum er unnið með hugtök og greiningaraðferðir, nemendur fá innlögn varðandi ýmsa þætti námsefnis.

Nemendur horfa á myndir og myndbrot, heima og í tímum.

Úrvinnsla nemenda í áfanganum byggist að mestu á hópavinnu og þátttöku í umræðum, bæði í stórum og litlum hópi.

Nemendur skila verkefnum í rituðu og töluðu máli. Markmið: Að fá nemendur til að beita gagnrýnni hugsun við áhorf á skemmtiefni og skoða hvort, og þá hvaða, hugmyndir og staðalímyndir leynast þar.

Námsmat: Áfanginn er próflaus. Lágmarkslokaeinkunn er 5,0 (sbr. skólareglur). Nemendur vinna 5 verkefni á önninni.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 14 af 180

Vika Tími Námsefni Markmið og námsmat

1

5.-9. janúar

Námsáætlun.

Kynning á námsefni. Hópefli

Að nemendur átti sig á umfangi áfangans.

2 12.-16. janúar

Staðalmyndir

Skilgreiningar: Staðalmyndir, Chick flicks og Action films

Nemendur svara spurningum sem tengjast staðalmyndum. Umræður.

3 19.-23. janúar

Staðalmyndir

Staðalmyndir í kvikmyndum Nemendur greina staðalmyndir í kvikmyndum.

Umræður Hópavinna

4 26.–30. janúar

Staðalmyndir.

Staðalmyndir í kvikmyndum Nemendur flytja hópverkefni. Umræður.

5 2.-6. febrúar

Nemó

Bechdel- prófið

Bechdel prófið. Nemendur kynnast Bechdel prófinu sem mælikvarða á nærveru kvenna í kvikmyndum.

Umræður.

Hópavinna.

6 9.-13. febrúar

Bechdel-prófið

Nemendur greina kvikmyndir út frá Bechdel prófinu.

Nemendur flytja hópverkefni.

Umræður.

7 16.-20. febrúar

Leikhús 15. febrúar

Dúkkuheimili

Nemendur ræða Dúkkuheimili út frá Staðalmyndum o.fl.

Umræður.

Hópavinna.

8 23.-27. febrúar

Dama í neyð

Dama í neyð.

Nemendur kynntir fyrir hugtakinu Dama í neyð. Nemendur greina kvikmyndir út frá hugtakinu.

Umræður. Hópavinna.

9 2.-6. mars Dama í neyð

Dama í neyð.

Hópavinna.

Nemendur flytja hópverkefni. Umræður

10 9.-13. mars

Strympulögmálið

+ Dama í neyð (ljúka)

Nemendur kynntir fyrir Strympulögmálinu.

Hópavinna. Umræður.

11 16.-20. mars

Farið í bíó Strympulögmálið

Strympulögmáið.

Nemendur greina kvikmyndir út frá Strympulögmálin

Umræður Nemendur flytja hópverkefni..

12 23.-27. mars

Lokaverkefni

Lokaverkefni kynnt. Umræður. Hópavinna..

Páskafrí Páskafrí Páskafrí

13 8.-10. apríl

Páskafrí

Lokaverkefni

Nemendur greina kvikmyndir út frá öllum efnisþáttum námskeiðsins.

Umræður. Hópavinna.

14 13.-17. apríl

Lokaverkefni

Lokaverkefni. Nemendur flytja lokaverkefni.

15 20.- 24. apríl

Sumardagurinn fyrsti

Lok yfirferðar. Kennarar ljúka yfirferð og nemendur fá tækifæri til að fjalla um efni sem þeir telja sig þurfa frekari skilning á.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 15 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 16 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 17 af 180

DAN 203

Áfangi DAN203 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn2014 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Ágústa Pála Ásgeirsdóttir

Ingibjörg S. Helgadóttir

Guðrún Rannveig ??

Námsefni:

Dansk over stok og sten, 2014/2015, kennslubók sem tekin er saman af kennurum skólans.

Hraðlestur: Val á milli 5 bóka – (Hvid sommer eftir Hanne Elisabeth Schultz, En, to, tre, -

NU! eftir Jesper Wung-Sung, Andrea elsker mig eftir Niels Rohleder, Et helvedes hus eftir Lars Kjædegaard, Til sommer eftir Hanne Vibeke Holst)

Dönsk – íslensk orðabók

Danskur málfræðilykill

Dönsk kvikmynd

Námslýsing:

Allir færniþættir dansks máls eru þjálfaðir jafnt og þétt yfir önnina. Nemendur lesa danska texta og leysa mismunandi verkefni með þeim. Þeir hlusta á ýmsar frásagnir og samtöl á dönsku sem flutt eru af þeim sem hafa tungumálið að móðurmáli í formi tilbúinna hlustunaræfinga, heimildamynda og kvikmynda svo og frétta í danska sjónvarpinu. Ritfærni nemenda er æfð með ýmis konar skriflegum verkefnum og mismunandi stílbrögðum er beitt. Nemendur flytja munnlega mörg verkefni, bæði einstaklingslega og stærri verkefni sem unnin eru í hópum. Áhersla er lögð á notkun upplýsingatækni í áfanganum og nemendur hvattir til að nýta sér tæknina við öflun upplýsinga og notkun ýmissa rafrænna miðla. Allir nemendur áfangans eru skráðir í fjarnámskerfi skólans, Moodle og skila ýmsum verkefnum þar inn.

Efnislýsing:

Unnið er með eftirtalin þemu og orðaforða tengdan þeim:

Tolerance

Uddannelse og fremtid

Job i Danmark

Sagaøen Island

Informationsteknologi

Kort Nyt

Danskar kvikmyndir - hópverkefni og kynning.

Málfræði: Nafnorð, lýsingarorð og smáorð.

Námsmat:

Lokapróf: (60%)

Prófað verður í eftirfarandi þáttum:

35% = lesskilningur

20% = ritun

10% = málnotkun

15% = hlustun (tekið í lok annar)

Annað námsmat: (40%)

Film - (kynning 10.-14. feb.) 10%

Hraðlestrarbók - (próf 17.-21. mars) 20%

Símat - (hlustun, lesskilningur, málnotkun og ýmis verkefni) 35%

Portfolio, logbog, ástundun og mæting 35%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 18 af 180

20% = munnleg færni (tekin í lok annar)

ATH! Nemendur þurfa að ná 4,5 á lokaprófi til að vinnueinkunn reiknist með.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 19 af 180

Vika Tími Námsefni/Þema Verkefni Annað

1

6.-10. jan Tolerance Lytteforståealse 1 Logbog 1

2 13.-17. jan. Tolerance Heimildarmynd um flóttamenn. Hópvinna:

Kynning á hjálparstarfi

3

20.-24. jan.. Uddannelse og fremtid

Hlustun 5

4

27.- 31. jan. Uddannelse og femtid

Málfræði: Nafnorð

Hlustun 6 og

Lytteforståelse 2

Könnun í orðaforða I

Logbog 2

5 3.–7. feb. Uddannelse og fremtid

NEMÓ-vika

Málfræði: Nafnorð

Hlustun 7 og

Lytteforståelse 3

Parvinna: Kynning á dönskum skóla

6

10.–14. feb. Job i Danmark og

Novelle: Mandagsmorderen

Hlustanir 1 og 2

Hópvinna: Film.

Kynning í bekk

Logbog 3

Danskur gestakennari

7

17.-21. feb. Job i Danmark og

Novelle: Angst

Hlustun 3

Einstakl.verkefni:

Atvinnuumsókn

Danskur

gestakennari

8

24. – 28.feb. Novelle: Mord for mænd og

Den gamle dame

Lytteforståelse 4. Danskur

gestakennari 9

3.-7. mars Málfræði: Lýsingarorð

Novelle: Gå glad i bad

Lytteforståelse 5

Hópvinna: Skrifa smásögu

Logbog 4

10

10.–14. mars Sagaøen Island og

novellen Bossa Nova

Hlustun og áhorf: Heimildamynd um Ísland, valin svæði

11

17. –21. mars

Sagaøen Island

Málfræði: Smáorð

Próf í smásögum og málfræði

12

24.–28. mars Sagaøen Island Hópvinna: Ferðamanna-bæklingur um Ísland

Könnun í orðaforða II

13

31. mars –

4. apríl

Informationsteknologi

Hlustun 8 Logbog 5

14

7.–11. apríl Informationsteknologi

Málfræði: Upprifjun

Hlustun 9

Blaðagrein um ísl./dönsk tölvufyrirtæki

Páskafrí frá 14. til 22. apríl 15

23.-30. apríl Kort Nyt Fréttatengt efni;

útvarp/sjónvarp.

Munnleg próf – 20% af lokaprófi

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 20 af 180

Mat á stöðu sinni skv. evr. tungumálamöppunni.

Upprifjun fyrir próf.

Hlustun 4 og 10 Hlustunarpróf – 15% af loka-prófi

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 21 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 22 af 180

EÐL 103 Kennslubók: Eðlisfræði fyrir byrjendur. Fæst á skrifstofu og helstu bókaverzlunum.

Námsáætlun:

Vikur Efni Kaflar í kennslubók

2 Hreyfijöfnurnar 2 (sl. 2.5)

3 Newton 3 (sl 3.10)

3 Vinna, orka og afl 4

2 Skriðþungi 5 (sl. 5.6)

2 Þrýstingur 6 (sl. 6.5 og 6.6)

2 Verklegar æfingar

Námsmat: 75% lokapróf

25% Vinnueinkunn (Tímapróf (betra af 2), verkbók og ástundun)

ATH: Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þá þarf að ná lágmarkseinkunn á

lokaprófi.

EÐL 203 Kennsluefni: Eðlisfræði fyrir byrjendur, Dæmasafn með skýringum

Tími í vikum Efni Kaflar í kennslubók

1 þrýstingur Kafli 6.1,2

2 Varmafræði Kafli 7

2 Kasthreyfing Kafli 8.1

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 23 af 180

2 Hringhreyfing Kafli 8.2

1 Hreyfijöfnurnar Kafli 8.3

2 Þyngdarkraftur Kafli 9

2 Bylgjufræði og ljósfræði Kafli 10

2 Verklegar æfingar

Námsmat: 75% lokapróf

25% Vinnueinkunn (Tímapróf (betra af 2), verkbók og ástundun)

ATH: Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þá þarf að ná lágmarkseinkunn á lokaprófi.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 24 af 180

EÐL 403

EFN 203 EFN203 Einingar: 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2015 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans

Kennarar EFN203: Benedikt Ingi Ásgeirsson

Selma Þ. Káradóttir

Námsefni: Chang, R., Goldsby, J. General Chemistry. The Essential Concepts (7th Ed.) McGraw Hill, 2014.

Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar.

Námslýsing:

Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga nemendur að ná tökum á skýrslugerðarformi.

Efnislýsing:

Efnaorka: inn- og útvermin efnahvörf, varmamælingar, varmajöfnur, myndunarvarmi, ritun varmajafna. Atóm og skammtafræði: Orkuþrep atóma, skammtatölur, lögun og lega svigrúma. Lotubundnir eiginleikar frumefna: lotubundin rafeindaskipan, svigrúmahýsing, regla Hunds, rafeindaskipan jóna, lotubundin stærð atóma og jónunarorka, rafeindafíkn. Efnatengi: samgild tengi og jónatengi, gildisrafeindir, átturegla, Lewis-myndir, vokmyndir. Lögun sameinda, VSEPR líkanið, skautun tengja og sameinda, rafdrægni, svigrúmablöndun, blönduð einkenni tengja. Vökvar og föst efni: jónaefni og málmar, bræðslu- og suðumark sameinda, vetnistengi og van der Waalstengi, yfirborðsspenna og seigja vökva, eiginleikar vatns, föst efni (jóna-, sameinda- og málmkristallar, stórsameindir og myndlaus efni), hamskipti, fasalínurit.

Námsmat: Lokapróf: 70%

Annað námsmat: 30%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 25 af 180

Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn

þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt.

Annarpróf: 10% (2 x 5%)

Verklegar æfingar og skýrslur: 10%

Heimadæmi og önnur verkefni: 10%

Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 26 af 180

Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla** Annað

1 6.-9. jan. Kafli 6 Energy Relationships in Chemical Reactions (bls. 178)

11,14,17,18,20,24,26,27, 28,48,53,54,56,58,61,63, 64,66 og 90

2 12.-16. jan.

3 19.-23. jan. Kafli 7 The

Electronic structure of Atoms (bls. 213)

54,55,58,66,79,85,86 og 94 H1**

4 26.-30. jan.

5 2.-4. feb. Kafli 8 The

Periodic table (bls. 253)

16,18,28,32,37,38,44,54 og 60

H2

6 9.-13. feb. Annarpróf

7 16.-20. feb. Kafli 9 Chemical

Bonding I: The Covalent Bond (bls. 285)

4,17,29,32,38,41,42,43,46,49,52,59,62,67,70 og 76

8 23. - 27. feb. H3

Miðannarmat 27. feb.

9 2.-6. mars

10 9.-13. mars Kafli 10 Ch. B. II:

Molecular Geometry and…

(bls. 320)

7,10,14,16,18,20,21,22,32,33,34,36,37,41,50 og 56

H4

11 16.-20. mars Annarpróf

12 23.-27. mars

13 28. -7. apríl PÁSKAFRÍ

14 8.-10. apríl Kafli 12

Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.399)

7,10,12,14,16,17,20,44,80,86 og 98

H5

13.-17. apríl

15 20.-24. apríl

27.-28. apríl

* Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern

kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll

** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1-H5 eða H6, eftir því sem tími gefst til). Gefið er A, B og C

fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 27 af 180

EFN 213 EFN213 Einingar: 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2015 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans

Kennarar EFN213: Benedikt I. Ásgeirsson Selma Þ. Káradóttir

Námsefni: Chang, R., Goldsby, K. General Chemistry. The Essential Concepts (7th Ed.) McGraw-Hill, 2014.

Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar.

Námslýsing:

Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga nemendur að ná tökum á skýrslugerðarformi.

Efnislýsing:

Varmafræði: Orkubreytingar í efnahvörfum, fyrsta lögmál varmafræðinnar, entalpía (hvarfavarmi), staðalmyndunarvarmi, lögmál Hess. Atóm og skammtafræði: Orkuþrep atóma, skammtatölur, lögun og lega svigrúma. Lotubundnir eiginleikar frumefna: lotubundin rafeindaskipan, svigrúmahýsing, regla Hunds, rafeindaskipan jóna, lotubundin stærð atóma og jónunarorka, rafeindafíkn. Efnatengi: samgild tengi og jónatengi, gildisrafeindir, átturegla, Lewis-myndir, vokmyndir. Lögun sameinda, VSEPR líkanið, skautun tengja og sameinda, rafdrægni, svigrúmablöndun, blönduð einkenni tengja. Einkenni og flokkar lífrænna efna, alkanar, alkenar, alkýnar og arómatísk efni, virkir hópar, hendni. Vökvar og föst efni: jónaefni og málmar, bræðslu- og suðumark sameinda, vetnistengi og van der Waalstengi, yfirborðsspenna og seigja vökva, eiginleikar vatns, föst efni (jóna-, sameinda- og málmkristallar, stórsameindir og myndlaus efni), hamskipti, fasalínurit.

Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla** Annað

1 6.-9. jan. Kafli 6: Energy Relationships in Chemical Equations

11,14,17,18,20,24,26,27, 28,48,53,54,56,58,61,63 64,66 og 90

2 12.-16. jan. H1**

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 28 af 180

3 19.-23. jan. Kafli 7 (frá 7.5)

The Electronic structure of Atoms (bls. 211)

54,55,58,66,79,85,86 og 94

4 26.-30. jan. H2

5 2.-4. feb. Kafli 8 The

Periodic table (bls. 251)

16,18,28,32,37,38,44,54 og 60

Annarpróf

6 9.-13. feb. Kafli 9 Chemical

Bonding I: The Covalent Bond (bls. 285)

4,17,29,32,38,41,42,43,46,49,52,59,62,67,70 og 76

7 16.-20. feb.

8 23. - 27. feb. Kafli 10 Ch. B. II:

Molecular Geometry and…

(bls. 320)

7,10,14,16,18,20,21,22,32,33,34,36,37,41,50 og 56

H3

Miðannarmat 28. feb.

9 2.-6. mars

10 9.-13. mars H4

11 16.-20. mars Kafli 11

Introduction to Organic Chemistry (bls.363)

1,9,11,14,17,20,25, 27,28,31,32,36,38, 39,41,45,54,55,63 og 64

Annarpróf

12 23.-27. mars

15 28. -7. apríl PÁSKAFRÍ

13 8. mars-10. apríl

14 13.-17. apríl Kafli 12

Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.399)

7,10,12,14,16,17,20,44,80,86 og 98

H5

20.-24. apríl

27. apríl (Dimissio 28. apríl)

* Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern

kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll

** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1-H5 eða H6, eftir því sem tími gefst til). Gefið er A, B og C

fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 29 af 180

EFN 313 EFN313 Einingar: 3

Hæfnisþrep 3 Vorönn 2015 Áfangalýsing: sjá

heimasíðu skólans

Kennarar EFN303: Benedikt Ingi Ásgeirsson og Þórhalla Arnardóttir

Námsefni: John McMurry; Fundamentals of Organic Chemistry – International edition

Námslýsing:

Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á úrlausn verkefna. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum.

Efnislýsing: Bygging, efnatengi og efnahvörf lífrænna sameinda. Alkanar, alkenar og alkýnar. Arómatísk hringsambönd. Rúmefnafræði og hendni. Alkýlhalíð, alkóhól, fenól og eterar. Kjarnsækin

skiptihvörf, SN1 og SN2. Aldehýð og ketónar, kjarnsækin álagningarhvörf. Karboxýlsýrur og afleiður

þeirra. Amín.

Námsmat: Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn

þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt.

Annað námsmat: 30% Annarpróf: 10% (2 x 5%)

Verklegar æfingar og skýrslur: 10%

Dæmi úr hópavinnu og önnur verkefni: 10%

Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 30 af 180

Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla* Annað ***

1 Vika 1 6.- 10. janúar

1. kafli Allur kaflinn

1.1-1.25 Hópavinna 1**

2 Vika 2 12. – 16. jan

2. kafli 2.1-2.8

2.1-2.23 Verklegt 1***

3 Vika 3 19. – 23. jan

4 Vika 4 26. – 30. jan

Hópavinna 2**

5 Vika 5 2. – 6. febrúar ๑Nemóvika

3. kafli 3.1-3.7

3.1-3.16

6 Vika 6 9. – 13. feb

Verklegt 2***

7 Vika 7 16. – 20. feb

4. kafli 4.1-4.5 og 4.10-4.11

4.1-4.8 4.13-4.20

8 Vika 8 23. – 27. feb

Hópavinna 3**

Annarpróf

9 Vika 9 2. – 6. mars

5. kafli 5.1-5.5

5.1-5.10

Miðannarmat

10 Vika 10 9. – 13. mars

6. kafli 6.1-6.6

6.1-6.16 Hópavinna 4**

Verklegt 3***

11 Vika 11 16. – 20. mars

12 Vika 12 23. – 27. mars

7. kafli 7.1-7.6

7.1-7.15 Annarpróf

Vika 14 30. mar–7. apríl ๑๑Páskafrí

Páskafrí

13 Vika 15 8. – 10. apríl

Hópavinna 5**

14 Vika 16 13. –17. apríl

8. og 9. kafli 8.1 9.1-9.2

8.1-8.4 9.1-9.3

15 Vika 17 20. - 24. apríl

10. og 12. kafli 10.1 12.1

10.1-10.4 12.1-12.4

Hópavinna 6**

16 Vika 18 27. apríl

๑Nemóvika og ๑๑Páskafrí * Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi inn á milli í

köflunum og í lok hvers kafla. Er nemendum frjálst að reikna þau öll

** Nemendum ber að skila dæmum úr hópavinnu (einstaklingsskil). Gefið er A, B og C fyrir dæmin.

Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B.

*** Gerðar eru þrjár verklegar æfingar á önninni. Hver hópur skal skila skýrslu eftir hverja æfingu.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 31 af 180

ENS 203 Áfangi ENS203

Einingar 3 Vorönn 2015 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Ármann Halldórsson, Bertha Sigurðardóttir, Gerður Harpa Kjartansdóttir, Kristín Norland, Laufey

Bjarnadóttir, Rut Tómasdóttir, Sandra Eaton, Tinna Steindórsdóttir

Námsefni:

Focus On Vocabulary 1 (Schmitt D., Schmitt N., Mann D.)

Intelligent Business Course Book, Intermediate (Graham Tullis, Tonya Trappe)

Persepolis (Satrapi, M.)

Splinters – smásögur

Málfræði – verkefni í Moodle eða á innraneti

Viðskiptastílar – stílar í Moodle eða á innraneti

Fyrirlestur um efni tengt Íslandi – efni í Moodle eða á innraneti

Textar – efni um Ísland og sem tengist öðru efni í áfanganum

Námslýsing:

Nemendur lesa almenna texta um margvísleg efni og orð og orðatiltæki eru rædd og skýrð á ensku. Einnig

eru kynnt hugtök sem tengjast verslun og viðskiptum. Verkefni eru unnin til að þjálfa nemendur í notkun á

nýjum orðaforða sem kemur fyrir í lestextum. Undirstöðuatriði enskrar málfræði, sérstaklega þau atriði

sem reynast íslenskum nemendum erfið, eru rifjuð upp. Ennfremur er haldið áfram með lærdóm um að

skrifa vel skipulagðar efnisgreinar og ritgerðir. Nemendur kynna sér orðaforða tengdan íslenskum

málefnum og flytja vel upp byggðan fyrirlestur um íslenskt málefni að eigin vali. Ein skáldsaga og nokkrar

smásögur eru hraðlesnar og verkefni unnin úr því efni. Unnið verður eitt stórt skapandi verkefni þar sem

nemendur semja sína eigin smásögu.

Efnislýsing:

Focus on Vocabulary 1 og Intelligent Business. Almennir textar og viðskiptahugtök

Persepolis. Skáldsaga

Splinters. Smásögur lesnar, ræddar og túlkaðar.

Fyrirlestur. Nemendur flytja stuttan fyrirlestur um fyrirfram undirbúið efni tengt Íslandi.

Smásöguverkefni. Nemendur semja sína eigin smásögu.

Málfræði. Rifjaðar eru upp undirstöðumálfræðireglur í ensku.

Viðskiptastílar. Viðskiptaorðaforði þjálfaður með stílum.

Textar. Textar um Ísland og texti sem tengist efni í Focus on Vocabulary.

Lokapróf: (50%)

Annað námsmat: (50%)

Smásaga og skapandi skrif – 20%

Persepolis – 20%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 32 af 180

Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur,

smásögur. Einnig þýðing af íslensku yfir á

ensku.

Nemendur þurfa að ná 4 á lokaprófi til þess

að standast áfangann.

Fyrirlestur – 20%

Skyndipróf og verkefni – 20%

Námsástundun, vinnusemi og frammistaða – 20%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 33 af 180

Efni Nánari upplýsingar

Focus on Vocabulary 1

Kaflar 17, 18, 21 og 25. Nemendur eiga að tileinka sér orðaforða þessara kafla. Lausnir á

verkefnum eru að finna á netinu:

http://media.pearsoncmg.com/intl/elt/Focus_on_Vocabulary/Focus_on_Vocabulary1_AK.pdf

Intelligent Business

Units 3, 6, 15. Nemendur eiga að tileinka sér orðaforða þessara kafla.

Persepolis Skáldsagan lesin og nemendur vinna verkefni.

Splinters 46-49 Dougie

76-82 Bird Talk

82-88 Who Shall Dwell

125-130 Train Game

Málfræði • Skilyrðissetningar

• Forskeyti og viðskeyti

• Þolmynd

• Tilvísunarfornöfn

Stílar Viðskiptastílar í Moodle eða á innraneti

Textar Textar í Moodle eða á innraneti.

Verkefni Tími

Persepolis – umræður og verkefni janúar - febrúar

Smásöguverkefni – skapandi skrif febrúar - mars

Fyrirlestur á ensku um íslenskt efni mars - apríl

Þýðingar af íslensku yfir á ensku (viðskiptastílar – í Moodle eða á innraneti) öll önnin

Skyndipróf öll önnin

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 34 af 180

ENS 303

Áfangi ENS303 Einingar 3 Vorönn 2015

Kennarar áfangans:

Gerður Harpa Kjartansdóttir

Laufey Bjarnadóttir

Rut Tómasdóttir

Tinna Steindórsdóttir

Námsefni:

Essential Materials, ENS 303, námsefni í Moodle.

Intelligent Business Course Book, Intermediate (Graham Tullis, Tonya Trappe).

Animal Farm by George Orwell.

Námslýsing:

Námið miðar að því að nemendur þjálfist í enskri tungu og bæti við orðaforða sinn og málskilning,

sér í lagi að því er tengist viðskiptum. Nemendur eru þjálfaðir í ritun enskrar tungu með ýmsum

verkefnum, m.a. skrifa þeir persónulega ferilskrá og fylgibréf. Einnig æfa þeir viðskiptaorðaforða með

þýðingum yfir á ensku. Nemendur eru einnig þjálfaðir í töluðu máli, bæði með styttri umræðum og

formlegum fyrirlestri.

Efnislýsing:

Greinar um ýmis viðfangsefni fengnar úr fjölmiðlum enskumælandi landa (í Essential Materials).

Greinar um ýmis viðfangsefni tengd viðskiptum (í Intelligent Business).

Animal Farm: Skáldsagan lesin, rædd og túlkuð. Ýmis verkefni unnin, bæði munnleg og skrifleg.

Smásögur (í Moodle): Full Time; White Fantasy, Black Fact; Breakfast.

Viðskiptabréf/-stílar (í Moodle): Þýðingar af íslensku yfir á ensku.

Ferilskrá og fylgibréf: Nemendur læra að útbúa eigin ferilskrá og fylgibréf að breskri/bandarískri

forskrift (efni á innraneti).

Fyrirlestur: Formlegur fyrirlestur.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 35 af 180

Námsmat:

Lokapróf: (60%)

Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur,

smásögur og skilningur á viðskiptaensku.

Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku.

Ath. lágmarkseinkunn 4,0.

Annað námsmat: (40%)

Ferilskrá og fylgibréf 15%

Skáldsagan Animal Farm, verkefni/próf 25%

Formlegur fyrirlestur 20%

Skyndipróf og æfingar 20%

Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 20%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 36 af 180

Essential Materials

British teen sells app for millions

Maria Toorpakai: The Pakistani squash star who had to pretend to be a boy

Arctic´s vanishing sea ice presents polar bear with a new danger - grizzlies

With the Words ‘I’m Gay,’ an N.B.A. Center Breaks a Barrier

Applicants wanted for a one-way ticket to Mars

Extreme Sports / Climb every mountain – with an iron Microfinance:

Why should I change my face?

Bringing Them Back to Life

Short Stories

Full Time

White Fantasy, Black Fact

Breakfast

Translations

Common Phrases in Business Letters

Translations 1-20

Intelligent Business

Unit

9

75

76

77

78

80

82

Hiring for the future – keynotes

The application process – listening 1

Speed hiring – reading 1 + 2 + 3

A Full House

vocabulary 1, Word-building – vocabulary 2

The Curriculum Vitae – listening 2, proof reading

The Bellagio interview

Unit

10

85

86

87

88

89

90

91

92

The globalisation of deceit – keynotes

The universal crime? – preview - listening 1 + 2 + 3, Copyright infringement –

reading 1 + 2

Imitating property is theft

Reading 3,– Vocabulary 1: Counterfeiting - Vocabulary 2: Prefixes

Conditionals 1-3 – Language check 1 + 2 – Practice

The music industry – Listening 2 – Speaking 2

Practice 1 + 2

Dilemma and Decision: The Golden Couple

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 37 af 180

Unit

12

101

102

103

104

106

107

108

Finding a voice – keynotes

Acts of protest – preview – listening – reading – speaking

Of celebrities, charity and trade

Vocabulary 1, - The New Networked Lobbies

Listening 2 – Organising a campaign – Vocabulary 2

Listening 3 – Speaking - culture at work

Dilemma and Decision - Selling up or selling out?

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 38 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 39 af 180

ENS 403 Áfangi ENS403 Einingar 3 Vorönn 2015 Kennari áfangans:

Kristín Norland

Námsefni:

Insights into British Society and Culture, hefti selt í skólanum.

The Importance of Being Earnest eftir Oscar Wilde (leikrit).

Smásaga (ljósrit): Nipple Jesus eftir Nick Hornby.

Stílar (á innra neti skólans).

Námslýsing:

Nemendur fá innsýn í breskt þjóðfélag með því að skoða sögu, menningu og stjórnskipun í

Bretlandi. Nemendur lesa eitt leikrit á ensku, nokkrar smásögur og greinar um breskt þjóðfélag og

menningu. Námið miðar að því að nemendur þjálfist í enskri tungu og bæti við orðaforða sinn og

málskilning. Nemendur eru þjálfaðir í að tjá sig á ensku, bæði í ritun og tali. Þeir vinna eitt langt

rannsóknarverkefni, svo og önnur smærri verkefni. Orðaforði er rifjaður upp sem og málfræði með

þýðingum yfir á ensku. Nemendur taka þátt í umræðum og flytja formlegan fyrirlestur á ensku um

breskt fyrirtæki. Þeir munu einnig nota Internetið sér til fróðleiks og efnisöflunar og læra að skrá

heimildir.

Efnislýsing:

Fjallað er um breskt þjóðfélag, sögu og stjórnskipan:

Bretland, land og íbúa

Breskt menntakerfi

Breskt stjórnkerfi, t.d. konungdæmið, þing og stjórnmálaflokka

Stóra-Bretland og lönd sem tilheyra því, t.d. Skotland og Norður-Írland

Viktoríutímabilið

Einnig eru lesnar smásögur og eitt leikrit.

Smásögur: The Adventure of the Speckled Band, The Tragedy at Marsdon Manor, Auld Lang Syne og

Nipple Jesus.

Leikrit: The Importance of being Earnest eftir Oscar Wilde.

Rannsóknarverkefni: Ritunarverkefni um Breta sem haft hefur áhrif á breskt þjóðfélag. Nemendur

afla upplýsinga á netinu og læra að skrá heimildir.

Stílar: Þýðingar af íslensku yfir á ensku.

Fyrirlestur: Formlegur fyrirlestur um breskt fyrirtæki.

Námsmat:

Lokapróf (50%):

Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur,

smásögur og skilningur á bresku þjóðfélagi.

Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku.

Annað námsmat (50%):

Rannsóknarverkefni um Breta 25%

The Importance of Being Earnest (leikrit) 20%

Formlegur fyrirlestur 20%

Skyndipróf og æfingar 20%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 40 af 180

Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 15%

Efni Insights into British Society and Culture

Geography, Population and

Ethnicity, Education,

British Institutions and

Politics,

History and Culture

pages 2-24

Students are supposed to know the content and the

vocabulary.

Articles

pages 24-66

Students are supposed to know the vocabulary and the main

idea of the articles.

Short Stories

pages 66-105

and

Nipple Jesus (photocopy).

Students are expected to know the content of the short stories.

Verkefni Tími

The Importance of Being Earnest: umræður, próf ofl. Janúar

Rannsóknarverkefni: An influential British person. Febrúar

Formlegir fyrirlestrar um bresk fyrirtæki. Mars

Þýðingar af íslensku yfir á ensku (stílar – á innra neti skólans).

Skyndipróf.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 41 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 42 af 180

ENS 503

Course: ENS503 spring 2015 Credits: 3 Pre-requisite: ENS 403

Course Description:

ENS 503 continues the study of the culture of English-speaking countries with an in-depth look at the culture, history, institutions and literature of the US. The objective of this component of the course is to understand American society and culture, as well as be able to use the vocabulary that describes it. American literature will be introduced through the study of short stories by famous American writers, as well as a novel. Students will continue to develop their research, writing, presentation and analytical skills and will be expected to show initiative and independence in their studies.

Materials:

1. Insights into American Culture & Society – Verzlunarskóli Íslands

2. The Great Gatsby by F. Scott Fitzgerald

3. Collection of short stories / articles / glossaries

4. In-class materials: glossary book for your own notes & binder for collecting material

5. Access to an Advanced Learner’s English Dictionary online

● http://oaadonline.oxfordlearnersdictionaries.com/● http://dictionary.cambridge.org/dictionary/british/

Course Content:

Insights into American Culture & Society * You will be tested on your knowledge of the content of these pages, as well as the vocabulary.

Geography p. 1

Demographics and Ethnic Groups pp. 3-4

History pp. 5-24

Institutions pp. 25-34

Education pp. 35-36

Newspaper and magazine articles * You will be tested on the vocabulary and your understanding of these articles.

The Changing Face of America: Two Decades of Sweeping Changes

Carlos Saavedra: Keeping the Dream Alive for Undocumented People in the US

New York City – The Promised Land

Gun Control: New Urgency in America’s Gun Control Debate

Connecticut school shooting: NRA chief calls for guns in every school

Equal Opportunity

Army Deserter Waits to Change Recruitment

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 43 af 180

Women and Gays in the Front Line

A Prom Divided

HEARTS of our people

Short Stories / poem The stories and poem will form the basis of the oral exam.

The Tell-Tale Heart by Edgar Allen Poe

The Raven by Edgar Allen Poe

Désirée's Baby by Kate Chopin

Hills Like White Elephants by Ernest Hemingway

Thank You Ma'm by Langston Hughes

Because My Father Always Said He Was The Only Indian Who Saw Jimi Hendrix Play “The Star-Spangled

Banner” At Woodstock by Sherman Alexie

The Kugelmass Episode by Woody Allen

Boyfriend by Junot Diaz

Assessment: Coursework: 45% / Exam 55%

1 USA State Profile 10% Profile of one US state Written: Mon.12th Jan. Oral: Thurs. 15th Jan.

2 The Great Gatsby by F. Scott Fitzgerald

20% Discussions and assignments Finish by Mon. 9th Feb.

3 Research paper (in pairs)

25% Essay on American cultural theme Due: Mon. 16th March

4 Oral presentation (individual)

20% Presentation of your American cultural theme

From Mon. 23rd March

5 Classwork, tests, attitude and effort

25% over the whole term

1 Written exam 85%

2 Oral exam 15% Scheduled during last week of classes:

Teachers: Kristín Norland, Laufey Bjarnadóttir, Sandra Eaton

What is expected of you in this course: We expect you to show initiative, as well as the ability

to organize yourself and work independently:

know what’s going on and where to find course materials (i.e. use Moodle/ Verslo intranet)

come prepared for class (i.e. do your homework and bring your textbooks )

participate in class discussions and ask questions

work in pairs and small groups (which means changing seats when asked to do so )

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 44 af 180

if you’re sick, find out what you missed and catch up the work

hand your work in on time (late work will have points deducted unless you’ve made an arrangement with your teacher before the due date)

All homework will be posted on the Verslo intranet (innranet) and all materials/assignments will be saved and submitted in Moodle.

Date.: 5.1.2015 Course Co-ordinator: Sandra Eaton

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 45 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 46 af 180

ENS 613

Course: ENS613 spring 2015 Credits: 3 Pre-requisite: ENS 503

Course Description:

This is a theme-based course focusing on the development of advanced communication skills in English, both written and spoken. It will be divided into approximately four modules. The emphasis will be on students working independently and in groups to complete various written and oral projects in preparation for university-level studies. Specific themes include the evolution of English as a global language, utopia/dystopia in literature and film, and burning issues in the media. In addition, students will be reading at least one work of modern literature, short stories reflecting cultures from different parts of the world, and a play.

Objectives:

By the end of this course you should have achieved the following objectives: be able to confidently use advanced academic vocabulary in both speech and writing

demonstrate your ability to think critically and communicate your thoughts orally and in writing in a

variety of contexts

analyse and discuss various kinds of modern literature including short stories, novels, film and drama

understand the role of English in a global context

work productively and creatively, both independently and in small groups.

Materials:

6. English in Global Culture and Communication (2014 edition) (collection of materials compiled by Versló teachers.

7. Brave New World, by Aldous Huxley (the full version, not Longman abridged). 8. Taking Sides – play by Ronald Harwood, 1995 (200kr. from your teacher later in the course) 9. Other materials provided by your teacher. 10. Access to an Advanced Learner’s English Dictionary online

Course Content:

Modules: 1. English as a global language – written paper and presentation 2. Utopia-dystopia in literature and film 3. Burning Issues – research and formal debate 4. Taking Sides – (after Easter)

Teachers: Ármann Halldórsson, Sandra Eaton

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 47 af 180

Assessment: Coursework: 65% / Exam 35%

1a Global English researched article for in-flight magazine 25% Due in Moodle: Mon. Feb

2nd. Deadline:23:55

1b Global English oral assignment (individual presentation in groups) 5% Tues. Feb 3rd

2a Film critique: creative analysis & group presentation: 15% Due: 17th Feb.

2b Novel: five-paragraph literary analysis essay 20% Due: Mon. 9th & 10th March

3a Burning Issue debate (individual, in pairs): 15% Due: Mon. 24th March

3b Burning issue summary & glossary (individual): 5% Due: Fri. 27th March

4 Classwork, tests, attitude and effort 15%

1 Written exam – on the short stories 80%

2 Oral exam - on the play Taking Sides by Ronald Harwood (module 4) 20% During last week of classes

What is expected of you in this course: We expect you to show initiative, as well as the ability to

organize yourself and work independently:

know what’s going on and where to find course materials (i.e. use the school intranet)

come prepared for class (i.e. do your homework and bring your textbooks )

participate in class discussions and ask questions

work in pairs and small groups (which means changing seats when asked to do so )

if you’re sick, find out what you missed and catch up the work

hand your work in on time (late work will have points deducted unless you’ve made an arrangement with your teacher before the due date)

All homework will be posted on the Verslo intranet (innranet) and all materials/assignments will be saved and submitted in Moodle.

Date.: 6.1.2014 Course Co-ordinator: Sandra Eaton

Week Date Mon Tues Wed Fri

1 5.1.2015 Module 1: Global English

2 12.1.2015

3 19.1.2015

4 26.1.2015

5 2.2.2015 Mod. 1: paper

due Mod.1: oral assignment

Gleðidagur Nemó

6 9.2.2015 Module 2: Utopia & Dystopia

7 16.2.2015 Film critique Film critique Film critique

8 23.2.2015 Brave NW

9 2.3.2015

10 9.3.2015 Essay on novel Essay on novel Module 3: Burning Issue

11 16.3.2015

12 23.3.2015 Debate Debate Debate Debate

14 30.3.2015 EASTER EASTER EASTER EASTER

14 6.4.2015 EASTER EASTER Module 4: Taking Sides (play)

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 48 af 180

15 13.4.2015

16 20.4.2015 ORAL EXAMS ORAL EXAMS

16 27.4.2015 ORAL EXAMS dimissio Exams begin 29th

April

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 49 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 50 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 51 af 180

FÉL 303

FOR 103 Kennari

Halldór Ingi Kárason. (HIK)

Kennslubækur og kennslugögn

Engar kennslubækur þarf að kaupa, en ljósritum úr nokkrum verður dreift af kennara. Við forritunina í námskeiðinu

verður notaður ýmis hugbúnaður sem hægt er að hlaða niður ókeypis.

Kennsluhættir

Kenndar verða fjórar kennslustundir á viku. Innlögn kennara verður á formi töflukennslu, lesefnis, fyrirlestra,

verkefna og skilaverkefna.

Markmið

Helstu markmið eru að nemandi:

fái undirstöðuþjálfun í forritunarmálinu Java

læri að greina, hanna og forrita smærri forrit

fái innsýn í heim tölvunarfræðinnar

þjálfist í sjálfstæðum vinnubrögðum

Áfangalýsing

Uppistaða áfangans felst í undirstöðuþjálfun í forritunarmálinu Java og læra nemendur að búa til hefðbundin forrit,

bæði gluggaforrit og forrit sem keyra í textaham. Í lok áfangans geta nemendur gert lítinn tölvuleik.

Áfanginn er mjög góður undirbúningur fyrir alla þá forritun og rökhugsun sem er mikilvægur hluti af mörgum

tæknigreinum háskólanna s.s. verkfræði, stærðfræði, tölvunarfræði og fleiri tengdum greinum. Í áfanganum verður

farið í kynningu í háskóla þar sem nemendur fá kynningu á námi í tölvunar-, verk- og tæknifræði.

Námsmat

Verkefnaskil 75%

Símat á önninni 25%

Ekkert lokapróf er í áfanganum. Nánari lýsingar á verkefnum eru kynntar jafnóðum og þau eru sett fyrir.

Sundurliðað námsmat er sem hér segir: (kennari áskilur sér rétt til breytinga)

Viðfangsefni Vægi Skýring Hluti

Forritunarverkefni 1 11% Nokkur smærri verkefni unnin í Java.

Verkefn

askil

75

%

Forritunarverkefni 2 11% Nokkur smærri verkefni unnin í Java.

Forritunarverkefni 3 12% Nokkur smærri verkefni unnin í Java.

Forritunarverkefni 4 12% Nokkur smærri verkefni unnin í Java.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 52 af 180

Forritunarverkefni 5 19% Verkefni í C#.

Forritunarkeppni/Val 10% Forritunarkeppni framhaldsskólanna eða val

Mæting 12,5% Samanlögð mæting yfir önnina metin til einkunnar.

Símat

25

%

Ástundun 12,5%

Kennaramat á skilvirkni nemenda. Sjálfstæði,

frumleiki í vinnubrögðum o.fl.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 53 af 180

FRA 203 Áfangi FRA203

Einingar 3

Hæfniþrep 1

Vorönn 2015 Áfangalýsing

Kennari áfangans: Sigrún Halla Halldórsdóttir

Námsefni:

Alter ego + A1, lesbók- og vinnubók eftir Annie Berthet og Emmanuelle Daill og bókin Quinze jours pour réussir! eftir Pierre Delaisne.

Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að skilja einfalt talað mál, tjá sig munnlega og skriflega á einfaldan hátt, einnig eru þeir þjálfaðir í að lesa einfalda texta. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar svo að smátt og smátt geti nemendur skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur.

Efnislýsing:

Farið er yfir Dossier 3 - 5 í að báðum meðtöldum og vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara og bókin Quinze jours pour réussir! lesin. Undanfari er fyrir þennan áfanga er FRA 103.

Í dossier 3 er kennt að kynna sig enn frekar, tala um fjölskylduna, spyrja um og gefa upplýsingar um aðra, óska til hamingju og segja frá líðan. Farið verður í eignarfornöfn, lýsingarorð og atviksorð, óreglulegar sagnir og kynorða.

Í dossier 4 lærir nem. að segja klukkuna, tala um venjur sínar og einnig lærir hann að bjóða einhverjum eitthvað og einnig lærir hann að segja frá atburðum í þátíð.

Í dossier 5 lærir nem. að tala um hátíðir og merkisdaga. Hann lærir að afla sér upplýsinga og gefa upplýsingar í gegnum síma. Hann lærir að gefa ráð og einnig að lýsa sjálfum sér og öðrum.

Námsmat: Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: 50% málfræði og málnotkun 30% lesskilningur 20% ritun Einkunnin 4,5 á lokaprófi er forsenda fyrir því að vinnueinkunn gildi.

Annað námsmat: (45%) Skyndipróf og tímaverkefni 10% Munnleg færni 10% Hlustun 10% Ýmis skrifleg verkefni 10% Ástundun og virkni 5%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 54 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5. – 9. janúar

Dossier 3

2 12. – 16. janúar

Dossier 3

3 19. – 23. janúar

Dossier 4

Tímaverkefni með gögnum

4 26. – 30. janúar

Dossier 4

5 2. – 6. febrúar NEMO

Dossier 4

6 9. – 13. febrúar

Dossier 4

7 16. – 20. febrúar

Quinze jours pour réussir!

Skyndipróf 16.febrúar

8 23. – 27. febrúar

Quinze jours pour réussir!

9 2. – 6. mars

Quinze jours pour réussir!

10 9. – 13. mars

Dossier 5

11 16. – 20. mars

Dossier 5

Tímaverkefni með gögnum

12 23. – 27. mars Frakkar koma

Dossier 5

13 30. mars –8. apríl Páskafrí

14 13. – 17. apríl

Dossier 5

Munnlegt próf

15 20. – 24.apríl

Dossier 5

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 55 af 180

FRA 403 Áfangi FRA403 – 5. bekkur

Einingar 3

Hæfniþrep 1

Vorönn 2015 Áfangalýsing

Kennari áfangans: Sigrún Halla Halldórsdóttir

Námsefni:

Alter ego + A1, lesbók- og vinnubók eftir Annie Berthet og Emmanuelle Daill.

Quinze jours pour réussir! eftir Pierre Delaisne.

Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að skilja einfalt talað mál, tjá sig munnlega og skriflega á einfaldan hátt, einnig eru þeir þjálfaðir í að lesa einfalda texta. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar svo að smátt og smátt geti nemendur skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur.

Efnislýsing:

Farið er yfir Dossier 8 og 9 í Alter ego + A1 og unnar æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara og bókin Quinze jours pour réussir! lesin. Undanfari fyrir þennan áfanga er FRA 303.

Nemendur kynnast undirstöðuatriðum frönskunnar.

Í dossier 8 lærir nem. að nota orðaforða sem tengist verslun og kaupum á hinu og þessu. Einnig er farið í orðaforða sem tengist veitingahúsum og matseðlum. Í málfræði er farið í fornafnið en, lýsingarorð, neitun og muninn á passé composé og imparfait.

Í dossier 9 lærir nemandinn að tala um draumahúsið sitt, húsgögn, hvernig leita á að húsnæði, meðleigjanda og lýsa búsetu sinni. Í málfræði verður farið í muninn á il y a og depuis, p.c og imp., beint og óbeint andlag og boðhátt.

Námsmat: Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: 50% málfræði og málnotkun 30% lesskilningur 20% ritun Einkunnin 4,5 á lokaprófi er forsenda fyrir því að vinnueinkunn gildi.

Annað námsmat: (45%) Skyndipróf og tímaverkefni 10% Munnleg færni 10% Hlustun 10% Ýmis skrifleg verkefni 10% Ástundun og virkni 5%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 56 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5. – 9. janúar Quinze jours pour réussir!

2 12. – 16. janúar

Quinze jours pour réussir!

3 19. – 23. janúar

Quinze jours pour réussir!

4 26. – 30. janúar

Dossier 8 Tímaverkefni með gögnum

5 2. – 6. febrúar NEMO

Dossier 8

6 9. – 13. febrúar

Dossier 8

7 16. – 20. febrúar

Dossier 8

8 23. – 27. febrúar

Dossier 8 Skyndipróf 23.febrúar

9 2. – 6. mars

Dossier 9

10 9. – 13. mars

Dossier 9

11 16. – 20. mars Dossier 9 Tímaverkefni með gögnum

12 23. – 27. mars Frakkar koma

Dossier 9 Munnlegt próf

13 30. mars –8. apríl Páskafrí

14 13. – 17. apríl Dossier 9

15 20. – 24.apríl Upprifjun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 57 af 180

FRA 503

Markmið áfangans: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og

öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað

sér í frönskumælandi umhverfi.

Helstu námsþættir: a) Málfræðiþjálfun

b) Lesskilningur

c) Hlustunar- og talæfingar

d) Ritþjálfun

Kennslubækur: Taxi! 2 Méthode de Français + Cahier d’exercices, e.

Robert Menand. Lesnar verða smásögur sem þið fáið í

ljósriti frá kennara. Orðabók í samráði við kennara. Gott

er að eiga bókina– Bescherelle – sagnbeygingar, ef þið

rekist á hana og hún kostar ekki of mikið.

Áætlun um yfirferð og

kennslu á önninni:

Áætlað er að fara yfir kafla 11 – 22 í Taxi! 2 og vinna

æfingar í vinnubók. Lesnar verða smásögur í ljósriti og

unnið úr þeim verkefni.

Janúar: Unité 11 – 14 Smásögur

Febrúar: Unité 15 – 18 Smásögur

Mars: Unité 19 – 20 Smásögur

Apríl: Unité 21 – 22 Smásögur

Maí: Próf fyrir þá sem ekki náðu áfanganum.

Námsmat: FRA 503 er símatsáfangi og því er ekkert lokapróf.

Námsmat byggir á vinnu sem fer fram jafnt og þétt yfir alla

önnina. Gert er ráð fyrir töluverði hópvinnu auk

einstaklings verkefna sem nemandi ýmist skilar til

kennara eða flytur fyrir bekkinn.

Nái nemandi ekki áfanganum tekur hann 100% próf í maí.

ÍSL 203 Áfangi: ISLE2MG05 Málsaga og goðafræði

Einingar: 5 Hæfniþrep: 2

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 58 af 180

Lýsing á áfanga og kennsluháttum: Fjallað verður um sögu máls og menningar frá frumnorrænum tíma til okkar daga. Farið verður yfir sögu íslensks máls og skyldleika við önnur tungumál, helstu hljóð- og málbreytingar íslenskunnar með töflukennslu, umræðum, verkefnavinnu og ritunarverkefnum. Nemendur lesa norræna goðafræði og kynnast hugmyndaheimi norrænna manna til forna. Þeir vinna ýmis skapandi verkefni úr goðafræðinni þar sem þeir nýta upplýsingatækni við flutning og frágang verkefna. Nemendur fá þjálfun í notkun heimilda. Nemendur þjálfast í lesskilningi með lestri einnar nútímaskáldsögu og nokkurra íslenskra smásagna og vinna ritunarverkefni tengd þeim í hópum sem þeir kynna fyrir samnemendum sínum.

Forkröfur: Ísl 103

Þekking: Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:

helstu þáttum íslenskrar málsögu og íslenskum nafnasiðum

mismunandi tegundum bókmennta og norrænni goðafræði

helstu hugtökum í ritgerðasmíð

grundvallarvinnubrögðum við heimildanotkun og heimildaskráningu

Hæfni: Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

vinna að skapandi verkefnum í tengslum við námsefnið og sýna töluverð tilbrigði í málnotkun

beita skýru, lýtalausu og blæbrigðaríku máli í ræðu og riti

taka þátt í málefnalegum umræðum, byggja upp skýra röksemdafærslu, tjá afstöðu og efasemdir um efnið og komast að niðurstöðu

túlka texta þó merkingin liggi ekki á yfirborðinu

tengja íslenskuna við fortíð og framtíð

Leikni: Nemandi skal hafa öðlast leikni í :

ritun þar sem nemandinn beitir gagnrýninni hugsun og kemur skoðunum sínum á framfæri á greinargóðan hátt

að flytja af nokkru öryggi ræður, endursagnir, lýsingar og kynningar á tilteknu málefni

lestri bókmenntaverka frá ýmsum tímum og fjalla um inntak þeirra

samstarfi við samnemendur í gegnum hópvinnu

meðferð og skráningu heimilda

Námsmat: Lokapróf (60%) Símat (40%) Málsaga Skyndipróf úr málsögu Snorra-Edda Skyndipróf úr Snorra-Eddu Skáldsaga Ritgerð/heimildavinna úr Snorra-Eddu Smásögur Leikþáttur/stuttmynd úr Snorra-Eddu Lespróf og verkefni úr skáldsögu

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 59 af 180

Stafsetning Ástundun

Dags.: 5.1.2015 Höfundar: Auður Fríða Gunnarsdóttir, Auður Sif Sigurgeirsdóttir, Eygló Eiðsdóttir, Guðrún Ingibjörg Karlsdóttir, Gunnar Skarphéðinsson og Gylfi Hafsteinsson.

Vika Tími Viðfangsefni Lesefni Verkefni

1 5. – 9. jan. Áætlun vetrarins kynnt. Ræðukeppni. Íslensk málsaga – fyrsti kafli.

Tungutak, bls. 10-17

2 12. – 16. jan. Íslensk málsaga – fyrsti og annar kafli.

Tungutak, bls. 10-17 og 23-33

Verkefni bls. 17

Ritunarverkefni

3 19. – 23. jan. Íslensk málsaga – annar og þriðji kafli.

Tungutak, bls. 23-33 og 39-45

Verkefni bls. 33

Ritunarverkefni

4 26. – 30. jan. Íslensk málsaga – þriðji og fjórði kafli.

Tungutak, bls. 46-58 og 64-66

Verkefni bls. 57

Stafsetningar- upplestur 1

5 2. – 6. febr. Nemendamót

Íslensk málsaga – fjórði kafli.

Tungutak, bls. 67-72

Verkefni bls. 73

6 9. – 13. febr. Gylfaginning – Sköpun og heimsmynd.

Edda Snorra St. kaflar 1-19

Verkefni Skyndipróf í málsögu

7 16. – 20. febr.

Gylfaginning – Goðin.

Edda Snorra St. kaflar 20 – 35

Verkefni um goð

8 23. – 27. febr.

Gylfaginning – Valhöll, Freyr og Gerður, Skíðblaðnir og Sleipnir.

Edda Snorra St. kaflar 36-43

9 2. – 6. mars Gylfaginning – Þór og Útgarða-Loki, Dauði Baldurs og ragnarök.

Edda Snorra St. kaflar 44-54

Skyndipróf úr Gylfaginningu

10 9. – 13. mars Skáldskaparmál – Þjasi og Iðunn, Skáldamjöðurinn, För Þórs til Geirröðargarða.

Edda Snorra St. bls. 103-110 og 110-117

Stafsetningar-upplestur 2

11 16. - 20. mars

Skáldskaparmál – Haddur Sifjar, Fáfnisarfur.

Edda Snorra St. bls. 118 – 129

Leikþættir/stutt-myndir úr Eddu

12

23. – 27. mars

Heimildaverkefni og tímaritgerð um goðafræði.

Lesefni á Moodle Heimildaverkefni

Páskafrí

13 8. – 10. apríl Skáldsaga.

Skáldsaga (nánari upplýsingar síðar)

Lespróf Hópavinna og ritun

14 13. – 17. apríl

Smásagnalestur og ritlist. Uppspuni: Smásögur Skapandi skrif

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 60 af 180

15 -16 20. – 28. apríl Sumardagurinn fyrsti 23. apríl

Smásagnalestur og ritlist.

Upprifjun. Uppspuni: Smásögur Skapandi skrif

Stafsetningar-upplestur 3

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 61 af 180

ÍSL 303 Áfangi: ÍSL303

Einingar: 3 Hæfniþrep: 2 og 3

Lýsing á áfanga og kennsluháttum: Nemendur lesa og vinna verkefni sem miða að því að auka skilning þeirra á fornu máli og samfélagi. Auk þess leitast nemendur við að setja miðaldakveðskap í samhengi við sinn eigin samtíma og meta merkingu hans fyrir nútímann.

Nemendur lesa eina Íslendingasögu og kynnast fornum kveðskap, eddukvæðum og dróttkvæðum. Þeir öðlast færni í að lesa og skilja miðaldatexta, kynnast frásagnarlist Íslendingasagna og átta sig á mikilvægi þess menningararfs sem þær hafa að geyma.

Nemendur vinna bæði munnleg og skrifleg verkefni, túlka textana og bera saman við eigin reynslu og hugmyndaheim. Þeir fræðast einnig um orðaforða, beygingarkerfi og setningagerð fornmáls í tengslum við þá texta sem lesnir eru. Þeir kynnast efni á sviði lista og margmiðlunar sem hæfir áfanganum, svo og efni á Netinu.

Forkröfur: ÍSL 103 og 203 Þekking: Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:

orðaforða sem nægir til að lesa helstu verk íslenskrar bókmenntasögu

ritgerðarsmíð og heimildavinnu

eddukvæðum, dróttkvæðum og Íslendingasögum

notkun forns menningararfs í nútímasamfélagi

Hæfni: Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

skrifa skýran og vel uppbyggðan texta

beita málinu á viðeigandi og árangursríkan hátt við mismunandi aðstæður

taka þátt í málefnalegum umræðum, byggja upp skýra röksemdafærslu, tjá afstöðu og efasemdir um efnið og komast að niðurstöðu

túlka texta fornbókmennta og þekkja mun á fornu og nútímamáli

vinna að skapandi verkefnum í tengslum við námsefnið og sýna töluverð tilbrigði í málnotkun

sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og upplýsinganotkun

Leikni: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

vinna að heimildaritgerðum og hvers kyns texta þar sem beitt er gagnrýninni hugsun við úrvinnslu og koma efninu á framfæri á skýran og greinargóðan hátt á blæbrigðaríku máli

skilja og nota viðeigandi stílbrögð, orðatiltæki og menningarlegar vísanir í tal- og ritmáli

flytja af öryggi vel uppbyggða kynningu á krefjandi efni

lesa sér til gagns og gamans texta á fornu íslensku máli

nota upplýsingatækni við nám sitt

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 62 af 180

að rita íslenskt mál samkvæmt reglum

Námsmat: Lokaeinkunn áfangans byggist á lokaprófi og símati. Símat felur í sér ritunarverkefni, kynningar, hópverkefni, stafsetningarupplestra auk tveggja prófa úr efni áfangans. Lokapróf (50%) Símat (50%) Egils saga Ritun og ástundun Bókmenntasaga Forn kveðskapur Egils sögu próf Hópverkefni Stafsetning

*Einkunnin 4,5 á lokaprófi er forsenda fyrir því að símat gildi. Dags.: 5. janúar 2015 Höfundar: Auður Fríða Gunnarsdóttir, Eygló Eiðsdóttir, Ólafur Víðir Björnsson

Náms- og kennsluáætlun

Vika Tími Viðfangsefni Lesefni Annað

1

6.- 9. janúar Áætlun vorannar kynnt. Fjallað um fornan kveðskap.

Ormurinn langi, bls. 7-8 og 91-92.

2 12.- 16. janúar Eddukvæði og dróttkvæði

1. stafsetningaræfing

Bókmenntir í nýju landi, bls. 8-33 og 34-48

3 19.- 23. janúar Þrymskviða, vísur 1-32. Ormurinn langi, bls. 47-56.

Hagnýt skrif, bls. 30-34.

Ritun tengd eddukvæðum

4 26.- 30. janúar Um Hávamál

Hávamál. Gestaþáttur.

Ormurinn langi, bls. 29-46. Hópverkefni úr Gestaþætti Hávamála

5 2. – 4. febrúar

Nemó

Hávamál.

Vandlega lesnar vísur nr. 1, 2, 5, 13, 15, 16, 19, 28, 34, 50 og 76.

2. stafsetningaræfing

Ormurinn langi, bls. 29-46.

Kynning á hópverkefnum og þeim skilað til kennara á tölvutæku formi.

6 9. – 13.febrúar Sagnaritun og Íslendingasögur.

Ormurinn langi, bls. 113-114. Bókmenntir í nýju landi, 85-89, 92-95 og 98-99.

Próf úr fornum kveðskap.

7 16. – 20. febr. Egils saga, kaflar 1-10.

Egils saga

8 23. –27.febr. Egils saga, kaflar 11-28.

Vísur 1 og 2.

Egils saga

9 2. – 6. mars

Egils saga, kaflar 29-39. Vísa 6

Egils saga

10 9. – 13. mars Egils saga, kaflar 40-49. Vísur 9 og 13. 3. stafsetningaræfing

Egils saga

Próf úr Egils sögu

11 16. – 20. mars Egils saga, kaflar 50-59. Vísur 17, 28 og 34.

Egils saga

Heimildaritgerð

12 23. – 27. mars Egils saga, kaflar 60-69. Egils saga

Páskafrí

13 8.-10. apríl Egils saga, kaflar 70-78. 4. stafsetningaræfing

Egils saga

Hraðlesa kafla 73-78.

14 13.-17. apríl Egils saga, kaflar 79-82. Egils saga

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 63 af 180

Sonatorrek. Vísur 1, 24 og 25.

Sleppa köflum 83-87.

15 20.-24. apríl

Egils saga, kaflar 88-90. Egils saga

16 27. – 28 apríl Upprifjun og samantekt.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 64 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 65 af 180

ÍSL 403 Áfangi ÍSL 403 Einingar 3

Hæfniþrep 3 Áfangalýsing

Kennarar áfangans: Gylfi Hafsteinsson og Þröstur Geir Árnason.

Námsefni: Leshefti í ISL403. Skáldsagan Íslandsförin eftir Guðmund Andra Thorsson. Skáldsagan Mánasteinn eftir Sjón. Forlagið, 2013.

Lýsing á áfanga og kennsluháttum: Áfanginn byggir talsvert á sjálfstæðri vinnu nemenda. Meginmarkmið áfangans er að efla málvitund nemenda með því að þjálfa þá í gerð ólíkra tegunda ritsmíða og samtvinna þá þjálfun við almenna þekkingarleit í gegnum lestur og túlkun texta. Þau öðlast þjálfun í að nota málfræðihugtök við gagnrýni sína á textum hvers annars. Að áfanga loknum á nemandi að geta: a) metið gæði ritaðs og talaðs máls og greint ólík málsnið, b) aflað sér upplýsinga með lestri texta og viðtölum við fólk, c) miðlað upplýsingum í ræðu og á formi ritsmíða á borð við blaðaviðtöl, gagnrýni og heimildaritgerð.

Í upphafi annar er bekknum skipt í vinnuhópa sem munu vinna saman alla önnina að gagnrýni á ritunarverkefnum. Þriðji tími vikunnar fer oftast í sjálfstæða verkefnavinnu og að henni lokinni er verkefni skilað inn í Moodle. Fjórði tíminn fer í gagnrýni þeirra verkefna.

Mikilvægt er að allir nemendur skili ritunarverkefnum á tilsettum tíma.

Námsmat: Lokapróf (25%) Nái nemandi ekki lágmarkseinkunn 4,5 á öðru hvoru skyndiprófi þarf sá að taka skriflegt lokapróf úr efni áfangans.

Símatseinkunn: Stærri verkefni og skyndipróf (65%) Viðtal (9%) Heimildaritgerð (10%) Skyndipróf I (10%) Styttri ritunar- og tjáningarverkefni (36%): Mál og stíll, málvöndun, reiðilestur, ferðalýsing, mannlýsing, Dauðamenn, Íslandsförin I og II, Mánasteinn. Lespróf úr Dauðamönnum (5%) Lespróf úr Íslandsförinni (5%)

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.-9. jan. Upprifjun í ritun: efnisgreinar og greinarmerkjasetning.

Hagnýt skrif (Leshefti).

Greinarmerkjaverkefni

Ritun: Mál og stíll

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 66 af 180

2 12.-16. jan. Hagnýt skrif (Leshefti). Gott mál og slæmt.

Ritun um málvöndun

Viðtal við eldri borgara sett fyrir

3 19.-23. jan. Um Lærdómsöld (Leshefti) Jón Vídalín (Leshefti) Vídalínspostilla (Leshefti)

Ritun: Reiðilestur

Reiðilestur fluttur í tíma

Nemendur hefja lestur á Dauðamönnum.

4 26. jan-30. jan. Íslandsklukkan (Leshefti) Ritun: Ferðalýsing Nemendur lesa formála heima, brot úr sögunni lesið í tíma.

5 2.-3. feb. Forvarnadagur og Nem.

Dauðamenn (Leshefti) Leskönnun úr Dauðamönnum.

Umræðuhópar um efni Dauðamanna (ofsóknir)

6 9.-13. feb. Dauðamenn (Leshefti) Ritun um múgæsingu og einelti, ofsóknir í nútímanum.

Skyndipróf I

Nemendur hefja lestur á Íslandsförinni.

7 16.-20. feb. Um upplýsingaröld (Leshefti). Atli (Leshefti). Um rómantísku stefnuna (Leshefti). Rómantísk ljóð (Leshefti).

Skila viðtali við eldri borgara

Ein kennslustund í að ganga frá viðtali undir handleiðslu kennara.

8 23.-27. feb. Íslandsförin

Leskönnun úr Íslandsförinni

Hópverkefni um ímynd lands og þjóðar.

Lokaverkefni kynnt.

9 2.-6. mars

Íslandsförin Hópverkefni um ímynd lands og þjóðar – kynningar.

10 9.-13. mars Íslandsförin Ritun: Íslandsförin (ýmis efni)

11 16.-20. mars Um raunsæisstefnuna (Leshefti). Gestur Pálsson: Hans Vöggur (Leshefti).

Ritun: Mannlýsing Lesa bls. 9 - 65 í Mánasteini.

12 23.-27. mars

Páskaleyfi

Nýrómantík (Leshefti). Nýrómantísk ljóð (Leshefti).

Lesa bls. 71 – 127 í Mánasteini (ath. efnið til prófs í skyndiprófi II).

13 8.-10. apríl Skáldsaga: Mánasteinn Verkefni úr skáldsögu

14 13.-17. apríl Skáldsaga: Mánasteinn

15 20.-24. apríl Lokaverkefni: Heimildaritgerð

Raðað er í hópa eftir einkunn í skyndiprófi I.

*

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 67 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 68 af 180

ÍSL 503 Áfangi ÍSL 503 Einingar 3

Hæfniþrep 3

Áfangalýsing

Kennarar áfangans: Eygló Eiðsdóttir, Gunnar Skarphéðinsson, Guðrún Ingibjörg Karlsdóttir, Ólafur Víðir Björnsson og Þröstur Geir Árnason.

Námsefni: Brennu-Njáls saga í útgáfu Jóns Böðvarssonar. Ljóð, smásögur og fræðigreinar á skólaneti. Mánasteinn eftir Sjón

Námslýsing: Nemendur lesa bókmenntatexta frá 13. öld, 20. og 21. öld. Læra að lesa og skilja Njáls sögu út frá þjóðfélagi og hugmyndaheimi 13. aldar og meta gildi fornsagna í nútímanum. Einnig kynnast nemendur helstu bókmenntastefnum 20. aldar. Textar verða greindir út frá boðskap og því hvernig þeir tengjast íslenskum þjóðfélagshræringum fyrr og nú.

Nemendur vinna stórt rannsóknar- og heimildaverkefni á sviði menningarmiðlunar á Íslandi í dag, þ.e.a.s. gera úttekt á því hvernig einstaka fyrirtæki og stofnanir miðla fornum menningararfi Íslendinga til nútímans. Birtingarform verkefnisins verður rituð greinargerð þar sem nemendur sýna fram á hæfni í að miðla upplýsingum á margvíslegu formi, t.d. í viðtölum, fræðilegri greinargerð þar sem vísað er í heimildir eða í formi tölfræðilegra upplýsinga um rekstur slíkra fyrirtækja.

Nemendur lesa nútíma skáldverk og sjá leiksýningu sem þeir meta og gagnrýna á sjálfstæðan og faglegan hátt.

Námsmat:

Lokapróf 40%

Vinnueinkunn 60%:

Ritgerð I: Um skáldverk 10 stig Ritgerð II: Rannsóknarverkefni 15 stig Önnur ritunarverkefni 5 stig Skyndipróf 20 stig Ástundun og þátttaka í umræðum 10 stig

Athugið að nái nemandi ekki

lágmarkseinkunn 4,5 á lokaprófi gildir vinnueinkunn ekki.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 69 af 180

Vika Tími Viðfangsefni Lesefni og verkefni Annað

1 5.-9. jan. Njáls saga, kaflar 1-15 Efni Ritgerðar I kynnt nemendur velja sögu til lesturs.

2 12.-16. jan. Njáls saga, kaflar 16-33 Lespróf

3 19.-23. jan. Njáls saga, kaflar 34-57

Lespróf

4 26. jan-30. jan. Njáls saga, kaflar 58-81 Skyndipróf: Njála

5 2.-3. feb

Forvarnadagur og Nem.

Ritgerð I unnin í tímum. Lesa valda nútímaskáldsögu sem byggir á fornbókm. og skrifa um hana heimildaritgerð eða klára Njálu og skrifa heimildaritgerð

6 9.-13. feb. Ritgerð I unnin í tímum.

7 16.-20. feb. Félagslegt raunsæi (texti í fjarnámskerfi)

Smásögur og ljóð Ritgerð I skilað

8 23.-27. feb. Módernismi (texti í fjarnámskerfi)

Smásögur og ljóð Nemendur greina og kynna smásögu

9 2.-6. mars

Nýraunsæi (texti í fjarnámskerfi)

Smásögur og ljóð

10 9.-13. mars Póstmódernismi (texti í fjarnámskerfi)

Smásögur og ljóð Skyndipróf: Nútímabókm.

11 16.-20. mars Póstmódernismi Mánasteinn

12 23.-27. mars

Páskaleyfi

13 8.-10. apríl Ritgerð II: Rannsóknarverkefni um menningarstofnun, listamann o.þ.h. (unnið í tímum)

Nemendur gera úttekt á og gagnrýna stofnun sem kynnir íslenska menningu.

14 13.-17. apríl Ritgerð II Ritgerð II skilað

15 20.-24. apríl Nútímaverk: Leikrit: Sjálfstætt fólk

Nemendur ræða og vinna með leiksýninguna

16 27.-28. apríl Dimissio og leikaraskapur

Skáldsögur sem koma til greina í Ritgerð I: Ármann Jakobsson: Glæsir. Einar Kárason: Óvinafagnaður, Ofsi, Skáld eða Skálmöld. Halldór Laxness: Gerpla. Michael Ridpath: Hringnum lokað. Óttar M. Norðfjörð: Sólkross. Vilborg Davíðsdóttir: Auður. Arnaldur Indriðason: Konungsbók. Þórarinn Eldjárn: Hér liggur skáld. Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir: Kalt er annars blóð. Stofnanir sem t.d. koma til greina í Ritgerð II: Sögusetrið á Hvolsvelli Saga Museum á Granda 874+ í Aðalstræti Galdrasafnið á Ströndum

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 70 af 180

Safn Einars Jónssonar Hnitbjörg Landnámssetrið í Borgarnesi Víkingasafnið í Njarðvík Þjóðleikhúsið Borgarleikhúsið

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 71 af 180

ÍÞRÓTTIR

Kennsluáætlun Vor 2015 Dags: Mán: Í stóra salnum. 1. vika 6.-9.jan. Jan. Sameiginlegt - æfingar karfa 2. vika 12.-16.jan. Jan. Blak - sameiginlegt 3. vika 19.-23. Jan. Blak - sameiginlegt 4. vika Jan. 26.-30. Feb. Kíló - æfingar í upphitun 5. vika 2.+3. Feb. Frjálst - nemó vika 6. + 7. 9.-20. Feb. Fótbolti Æfingar m/stöng og lóðum 8. + 9. 23.-27. Feb Bandý Tabata 3æfingar í 2X12mín 10.+11. 9.-20. Mars Badminton/karfa Æfingar 12. 27.mar Mismunandi - val hvers kennara Páskaleyfi - 10. Apríl Dans Æfingar 13. Peysufata dans 4.bekk 13.-24. Apríl Próf + frjálst Próf 14. 27.+30. Apríl Próf (peysufatad + dim.)

Mælingar eru í samræmi við Mism. Hringir og prógröm kennslu í litla salnum eru hverju sinni. Ýmist í ákv. Tíma eða unnið sjálfst.

Viðbótartímar 3.bekk - 50-60 nem. 1 Boltaleikir með mjúka bolta 2 Körfubolti 3 Bandý 4 Tennis-kíló

JAR 103 Áfangi JAR 103 Einingar

3 Hæfniþrep 2

Vor 2015 áfangalýsing

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 72 af 180

Kennarar áfangans: Gísli Örn Bragason Ragnhildur Hrönn Sigurðardóttir

Námsefni: Visulalizing Physical Geograpy eftir Alan Strahler og Timothy Foresman Náttúruvá í ritstjórn Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson og Bjarni Bessason Ítarefni frá kennurum

Námslýsing: Framhaldsáfangi í jarðfræði þar sem lögð er áhersla á meginatriði í jarðfræði Íslands og almennrar jarðfræði á flekamörkum og norðlægum slóðum. Markmið áfangans er að nemendur öðlist skilning á umhverfi sínu og þekkingu á landmótunarferlum sem stjórnast af innrænum og útrænum öflum. Kennslan er í formi fyrirlestra og töflukennslu. Nemendur vinna verkefni, sjálfstætt og í hópum þar sem lögð eru fyrir jarðfræðileg gögn sem unnið er úr í formi umræðna og heimildaöflun á neti og bókasafni. Niðurstöður úr verkefnavinnu eru kynntar í stuttum fyrirlestrum og skýrslum. Í verkefnavinnunni er sérstaklega lögð áhersla á notkun upplýsingatækni og leitast er við að nota nýjustu tölvuforrit á sviðum jarðfræðinnar.

Efnislýsing: Berghringrás, flekahreyfingar, möttulstrókur, heitur reitur, kvika, basalt, rhyólít, hlutbráðnun, hlutkristöllun, kvikublöndun, eldvirkni, flæðigos, sprengigos, þeytigos, tætigos, kjarni, möttull, jarðskorpa, steinhvel, deighvel(linhvel), veðrun, rof, setmyndun, storkuberg, setberg, myndbreytt berg, apalhraun, helluhraun, dyngja, eldkeila, eyjað, þverhryggur, jarðhiti, jarðskálftar,flóðbylgja, eldskýr(gusthlaup), eðjuflóð, gjóska, gosgufur, stuðlaberg, djúpberg, skessukatlar, jöklar, framhlaupsjöklar, hveljöklar, daljöklar, hafís, ísjakar, urðarrani, drýli, jökulruðningur.

Námsmat:

Lokapróf og vinnueinkunn. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Lokapróf: 60% Vinnueinkunn: (40%) Hlutapróf: 15%

Verkefni, ferð og ástundun: 15%

Lokaverkefni: 10%

Ástundun Ætlast er til þess að nemendur sýni samnemendum sínum og kennurum virðingu. Í því felst meðal annars að mæta stundvíslega í kennslustundir og hafa slökkt á farsímum. Allri tölvunotkun sem tengist ekki námsefninu beint skal haldið utan kennslustunda.

Vinnubrögð og heiðarleiki í námi Nemendum ber að sinna námi sínu af heilindum og er heiðarleiki ákaflega mikilvægur í námi. Óheiðarleiki telst meðal annars kynning á verkefnum og/eða vinnu annarra nemenda eins og hún væri manns eigin, ritstuldur, falsanir og svindl á prófum

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 73 af 180

Vika Tími Námsefni Annað

1 5.–9.janúar Kynning og inngangur

2 12.–16. janúar 8.kafli: Bergtegundir og landslag meginlandanna.

3 19.–23. janúar 8.kafli: Bergtegundir og landslag meginlandanna

Kaflapróf

4 26.–30. janúar 9. kafli: Flekahreyfingar og jarðskjálftar

Kaflaverkefni 1

5 2.–6. febrúar 9. kafli: Eldvirkni

6 9.–13. febrúar Undirbúningur að lokaverkefniverkefni

7 16. – 20. febrúar 10. kafli: Veðrun, rof og skriðuföll

8 23.–27. febrúar 10. kafli: Veðrun, rof og skriðuföll

Kaflaverkefni 2 Kaflapróf

9 2.–6. mars 12. kafli: Landslag myndað með straumvatni

10 9.–13. mars 12. kafli: Landslag myndað með straumvatni

Öskjuhlíð

11 16. – 20. mars 14. kafli: Jöklar og túndra

Kaflaverkefni 3 Jarðfræðiferð

12 23.–27. mars 14. kafli: Jöklar og túndra

Dagbók Kaflapróf

13 8. –10. apríl Gosefni Skil á lokaverkefni 10. apríl Elliðaaárdalur

14 13.–17. apríl Náttúruvá - Eldvirkni

15 20.–28. apríl Upprifjun

LEI 103

LÍF 103 Áfangi Líf 103 Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vor 2015 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Margrét Auðunsdóttir og Vala Guðný Guðnadóttir. Ástundun Ætlast er til þess að nemendur sýni samnemendum sínum og kennurum virðingu. Í því felst meðal annars að mæta stundvíslega í kennslustundir og hafa slökkt á farsímum. Allri tölvunotkun sem tengist ekki námsefninu beint skal haldið utan kennslustunda.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 74 af 180

Vinnubrögð og heiðarleiki í námi

Nemendum ber að sinna námi sínu af heilindum og er heiðarleiki ákaflega mikilvægur í námi. Óheiðarleiki telst meðal annars kynning á verkefnum og/eða vinnu annarra nemenda eins og hún væri manns eigin, ritstuldur, falsanir og svindl á prófum.

Námsefni: Inquiry into life eftir Sylvíu Mader. 14. útgáfa. Verkefni frá kennara. Verklegar æfingar verða fjórar til fimm.

Námslýsing: Sjá námslýsingu á vef skólans. ”Fyrirlestrar frá kennara ásamt verkefnum í tímum og samtölum í tímum á að dýpka skilning nemenda á lífeðlisfræðilegum viðfangsefnum, gera þeim kleift að skilja gangverk líffæra og líffærakerfa, tengja undirstöðuþekkingu í þeim efnum við daglegt líf og sjá notagildi hennar taka ábyrgð á eigin lísháttum m.t.t. lífeðlisfræðilegra þátta afla sér frekari þekkingar á sviði lífeðlisfræðinnar.”

Efnislýsing:

Vefjaflokkar og líffæri líkamans ásamt starfsemi þeirra. Næringarnám dýra og melting, efnaskipti og líkamshiti. Öndun, frumuöndun, samanburður á öndunarkerfum og loftskiptum öndunar. Lungnaöndun spendýra. Loftháð og loftfirrð öndun, efnaskipti öndunar. Stjórn öndunar. Flutningskerfi. Opin og lokuð flutningskerfi. Samanburður á blóðrásarkerfum skriðdýra, fiska, spendýra. Stjórn blóðþrýstings og hjartsláttar. Blóð, vessi. Virkni ónæmiskerfis, Innri líkamsstjórnun, vökvastjórnun og þveiti. Vökvastjórnun lífvera í mismunandi umhverfi. Hlutverk nýrna í hryggdýrum, efnaskiftahlutverk lifrar. Tauga-, hreyfi- og innkirtlakerfi. Samanburður á tauga- og hreyfikerfi mismunandi dýrahópa, starfsemi innkirtlakerfisins. Kynkerfi manna og hormónastjórn Efnaskiptum í plöntum og ljóstillífun.

Námsmat:

Lokapróf: (70%) Nemandi þarf að hafa lokið prófi með lágmarkseinkunn 4,5 áður en vinnueinkunn reiknast inn í lokamat.

Annað námsmat: (30%) Samanstendur af verklegum æfingum og verkefnavinnu í tímum ásamt heimavinnu.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 75 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 6.-9. janúar Kafli 11: Vefir líkamans

2 12.-16. janúar Kafli 11-12: Hjarta- og blóðrásarkerfið.

Kaflaverkefni

Hjartsláttur og blóðþrýstingur

3 19.-23. janúar Kafli 12. Kaflaverkefni Verkl. 1: Krufning: Hjarta

4 26.-30. janúar Kafli13: Ónæmiskerfið.

5 2.-3. febrúar Kafli 13-14: Melting og næring.

Kaflaverkefni

Verkl. 2: Hjartalínurit

6 19.-13. febrúar Kafli 14. Kaflaverkefni

7 16.-20. febrúar Kafli 14-15: Öndun og kafli Kaflaverkefni

Annarpróf 1

8 23.-27. febrúar Kafli 16: Nýru og þveiti. Kaflaverkefni

9 2.-6.mars Kafli 17: Taugakerfið.

10 9.-13. mars Kafli 17. Verkl. 4: Lungu og skynjun.

11 16.-20. mars Kafli17-18 (18.4-18.6): Skynjun.

Kaflaverkefni

13 23.-27. mars Kafli 19 (19.1 og 19.4): Stoðkerfið

Kaflaverkefni

Annarpróf 2

14 8.- 10. Apríl Kafli 20: Innkirtlakerfið. Kaflaverkefni

15 13.-17.apríl Kafli 20-21: Kynkerfið

Blóðsykurmæling

16

20.-24. apríl Kafli 21. Kaflaverkefni

17 27.-28. apríl Upprifjun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 76 af 180

LÍF 303 Áfangi Líf 303 Einingar 3

Hæfniþrep 3

Vor 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Margrét Auðunsdóttir , Vala Guðný Guðnadóttir og Þórhalla Arnardóttir Ástundun Ætlast er til þess að nemendur sýni samnemendum sínum og kennurum virðingu. Í því felst meðal annars að mæta stundvíslega í kennslustundir og hafa slökkt á farsímum. Allri tölvunotkun sem tengist ekki námsefninu beint skal haldið utan kennslustunda.

Vinnubrögð og heiðarleiki í námi

Nemendum ber að sinna námi sínu af heilindum og er heiðarleiki ákaflega mikilvægur í námi. Óheiðarleiki telst meðal annars kynning á verkefnum og/eða vinnu annarra nemenda eins og hún væri manns eigin, ritstuldur, falsanir og svindl á prófum.

Námsefni: Ýmsar greinar af veraldarvefnum, bækur og aðrar heimildir sem viðkoma viðfangsefni hvers nemanda.

Námslýsing: Í þessum áfanga samþættir nemandinn þá þekkingu og færni sem hann hefur aflað sér í fyrri líffræðiáföngum og öðrum námsgreinum, við vinnu að fjölþættum úrlausarefnum og verkefnum. Meginmarkmið áfangans er að brjóta niður veggi milli fyrri áfanga, rifja upp efni þeirra og setja það í víðara samhengi en áður hefur verið mögulegt. Vinnubrögð kennd sem nýtast við áætlanagerð, vinnu við rannsóknarvinnu og ritsmíðar í raungreinum. Þá eru einnig kennd vinnubrögð sem nýtast við framsetningu fræðilegrar vinnu.

Efnislýsing: Nemandi:

þjálfist í að takast á við margvísleg verkefni sem krefjast nákvæmni og vandvirkni en einnig útsjónarsemi og nýsköpunar.Fjögur markmið eru hér sem eru ýmist opin eða nokkuð skýr.Hvernig á að meta nákvæmni og vandvirkni? Nokkuð lokað. Aðferðafræði.Hvernig á að meta útsjónarsemi og nýsköpun? Opið þjálfist í að greina mismunandi umfjöllun um líffræðileg efni, svo sem í kennslubókum fjölmiðlum, fræðiritum og á Netinu. Þetta er fjölþætt markmið sem krefst þess að verkin séu unnin á fjölbreytilegan hátt. Hvernig á að meta hvort nemendur hafi þjálfast í að greina mismunandi umfjöllun?

geti gert raunhæfar áætlanir um rannsóknaraðferðir. Hér er unnið eftir ákveðnum aðferðum sem nemendur tileinka sér í upphafi annar. Vinnan metin með hliðsjón af því.

þekki hvaða rannsóknartæki og hugbúnaður er á boðstólum í tengslum við líffræðinám. Leitast er við að nemendur kynni sér búnað og tæki sem á að nota við verkin.

öðlist öryggi við beitingu ýmiss konar sérhæfðs búnaðar. Hvernig á að nálgast þann búnað og meta síðan hvort nemendur hafi náð tökum á honum?

öðlist reynslu af nýtingu upplýsinga- og samskiptatækni í tengslum við líffræðinám, t.d. við söfnun upplýsinga og uppsetning vefsíðna.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 77 af 180

Tölvuver skólans henta hér ásamt þeim búnaði öðrum sem er til staðar í skólanum. Netið og bókasöfn ásamt fræðslumyndböndum af ýmsu tagi.

sé fær um að afla, flokka, vinna úr og miðla upplýsingum í tengslum við líffræðinám sitt á greinargóðan, gagnrýninn og skapandi hátt. geti sett fram áætlun í upphafi um hvernig vinna á að upplýsingaöfluninni og vinnunni sjálfri ásamt því að miðla til annara vinnu sinni. Þannig næst fram markviss leið að markmiðinu.

þjálfist í að tjá sig um aðferðir sínar og lausnir í töluðu máli og rituðu. Framsaga og flutningur á því sem hefur verið unnið að haft með frá upphafi. Verkin miðasst við það að þau verði kynnt síðar.

þjálfist í að vinna sjálfstætt og í samstarfi við aðra að fjölbreytilegum verkefnum og sýni að hann geti tengt saman þekkingu úr ólíkum fögum á mismunandi vegu. þjálfist í að móta sér sína eigin afstöðu studda rökum og niðurstöðum athuguna Nemendur dragi eigin ályktanir af vinnu sinni og leggi einnig mat á niðurstöður og ályktanir annarra á málefnalegan hátt.

geri sér grein fyrir mikilvægi rannsókna á sviði náttúruvísinda, sér í lagi í tengslum við líffræði.Nemendur geti fjallað um samhengi á milli rannsókna í líffræði og þeirra afleiðinga sem þær hafa á afstöðu okkar til lífríkisins. Verkefni: Sjálfstæð einstaklingsverkefni og verkefni í hóp með öðrum. Verkefni sem eru unnin í hóp þurfa að fela í sér verkaskiptingu og samvinnu að lausnum. Áætlanir og undirbúningur er unninn í hóp. Verkaskipting getur svo leitt af sér mismunandi vinnuframlag einstakra þátta. Þar er m.a. átt við að hópmeðlimir safni efni úr mismunandi áttum.

Námsmat:

Heimildaritgerð 30% Rannsóknarskýrsla 28% Kynning 8% Veggspjald 8 % Dagbók 10% Ráðstefna 6% Ástundun 10%

Annað námsmat:

Áætlanagerð Breinagrind fyrir ritgerð og skýrslu Samvinna Sjálfstæð vinnubrögð Hugmyndaauðgi Skipulagning Vinnusemi

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 78 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni

Lesefni: Verkefni Skil verkefna

Vika 1 6.- 9. janúar

Kynning á áfanga Áætlun gerð og Heimildaleit

Hefja dagbókar-skrif

Finna verkefni og setja fram rannsóknarspurningu Áætlun skilað fyrir verkefni 1

Vika 2 12. – 16. jan

Heimildaleit og skrif

Verkefni 1 Ritgerðarsmíð

Beinagrind að ritgerð tilbúin

Vika 3 19. – 23. jan

Heimildaleit og skrif Verkefni 1 Ritgerðarsmíð

Vika 4 26.-30. janúar

Heimildaleit og skrif Hópmeðlimur verkefnis 2 valinn

Lokafrágangur ritgerðar Verkefni 2 valið

Vika 5 2. – 6.* feb

Áætlun gerð. Rannsókn sett í gang

Verkefni 2 valið Rannsóknin

Skil á ritgerð 3. febrúar Enginn frestur gefinn

Vika 6 9. – 13. feb

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin

Áætlun skilað fyrir verkefni 2

Vika 7 16. – 20. feb

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin

Vika 8 23. - 27.feb

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin

Vika 9 2. – 6. mars

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Skil á beinagrind fyrir rannsóknarskýrslu

Vika 10 9. – 13. mars

Lokafrágangur rannsóknarskýrslu

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Vika 11 16. – 20. mars

Áætlun gerð og skilað Veggspjaldavinna hafin.

Verkefni 3 (Veggspjaldavinna)

Vika 12 23. – 27. mars

Veggspjaldavinna og lokafrágangur

Verkefni 3 (Veggspjald)

Skil á Rannsóknarverkefni og skýrslu 25.mars Enginn frestur gefinn

Vika 13 30.- 3. apríl

Veggspjaldavinna og lokafrágangur

Verkefni 3 (Veggspjald)

Kynning á rannsóknum inni í bekk

Vika 14** 6. – 10. apríl

Páskafrí Vika 15** 8. – 10. apríl

Glæruvinna fyrir ráðstefnu framkvæmd

Vika 16 13. – 17. apríl

Ráðstefna undirbúin Ráðstefna sett upp

Skil á verkefni 3 (Veggspjaldi) 15. apríl Kynning á rannsóknum inni í bekk

Vika 17 20. – 24. apríl

Ráðstefna Tveir úr hverjum bekk kynna í Rauð sal

Vika 18 27. - 30. apríl

Skil á dagbók 27. apríl

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 79 af 180

LKN 101

LKN 121

LÖG 103

Áfangi: LÖG103 Einingar: 3 Hæfniþrep: 2 Haust 2014 Áfangalýsing

Kennarar

Ólafur Helgi Árnason Þuríður Jónsdóttir

Námsefni 1. Lögfræði og lífsleikni fyrir framhaldsskóla. Haust 2011.

Kennslubók tekin saman af Þuríði Jónsdóttur.

Námslýsing

Í lögfræði 103 er lögð áhersla á að nemendur fái innsýn í réttarreglurnar (alþjóðlegar og íslenskar) og geri sér grein fyrir hvernig þær verka á samskipti manna og öðlist almenna fræðslu um íslenska lögskipan.

Grunnreglumréttarfars verða gerð skil, bæði almennum reglum einkamálaréttarfars og opinbers réttarfars svo og reglum um fullnusturéttarfar, þ.á.m. reglum um aðför og gjaldþrotaskipti. Farið er yfir stofnun löggerninga, helstu meginreglur kröfuréttarins, lausafjárkaup og fasteignaviðskipti. Þá verður farið yfir meginreglur sifjaréttar, stofnun og slit hjúskapar og reglur um fjármál hjóna. Loks verður farið yfir fjármál einstaklinga og rekstur heimilis.

Lögð er rík áhersla á sjálfstæð og vönduð vinnubrögð og að námið nýtist sem góður undirbúningur fyrir frekara nám eða störf. Kennslan byggist einkum á verkefnavinnu nemenda og skilum á verkefnum og lögð áhersla á að nemendur verði færir í rökhugsun.

Áhersla er lögð á að nemandi tileinki sér vandvirkni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Efnislýsing

Markmið námsins er að stuðla að öflugri færni þátttakenda í fjölbreyttu náms- og starfsumhverfi. Lögð er áhersla á frumkvæði, ábyrgð og færni í vinnu með gögn af ýmsum toga ásamt færni í samskiptum. Nemendur öðlist hæfni í meðferð heimilda og geti beitt tilteknum hugtökum varðandi lausnir á lögfræðilegum álitaefnum og geti rökstutt mál sitt í tengslum við það.

Námsmat: Lokapróf gildir 75% og vinnueinkunn 25%

Lokapróf: 75% Lokapróf í Lög 103 er skriflegt.

Vinnueinkunn: 25% Ástundun og iðni 5% Æfingapróf (2 próf) 20%

Vika Tími Námsefni Verkefni

1 1. kafli kennslubókarinnar Lögfræði og lífsleikni fyrir framhaldsskóla bls. 7-13.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 80 af 180

2 1. kafli kennslubókarinnar Lögfræði og lífsleikni fyrir framhaldsskóla, bls. 7-13.

3 2. kafli kennslubókar, bls. 15-31.

4 2. kafli kennslubókar, bls. 15-31.

5 3. kafli kennslubókarinnar, bls.33-53.

6 3. kafli kennslubókarinnar, bls.33-53. Verkefni úr kafla 3.

7 4. kafli kennslubókar, bls. 55-68.

5. kafli kennslubókar, bls. 69-71.

Verkefni úr kafla 4.

8 6. kafli kennslubókar, bls. 73-92.

9 6. kafli kennslubókar, bls. 73-92. Verkefni úr kafla 6.

10 7.8. og 9. kaflar kennslubókar, bls. 95-116. Verkefni úr kafla 7. 8. og 9.

11 10. kafli kennslubókar, bls.117-138.

12 10. kafli kennslubókar, bls.117-138. Verkefni úr kafla 10.

13 11. og 12. kafla kennslubókar, bls. 141-149.

13. kafli kennslubókar, bls. 151-157.

Verkefni úr kafla 13.

14 14. kafli kennslubókar, bls. 159-169.

15 15. kafli kennslubókar, bls. 171-174.

Námsmat: Skyndipróf 20% (2 próf hvort um sig gildir 10%) Ástundun 5% Lokapróf 75% Til að ljúka áfanganum þarf að standast lokapróf með lágmarkseinkunn 4.0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5.0 (samanber skólareglur). Þeir nemendur sem mæta ekki í skyndipróf og hafa ekki lögmæt forföll fá 0 í einkunn.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 81 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 82 af 180

MAR 103 Áfangi Mar103

Einingar 5 Hæfniþrep 1-2

Vorönn 2015 Áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Egill Helgi Lárusson

Þorbjörn Sigubjörnsson

Námsefni:

Foundations Of Marketing, Jobber/Fahy, 4. útgáfa

Ýmsar blaða- og tímaritagreinar

Annað ítarefni Námslýsing: Kynnt eru grunnhugtök og meginviðfangsefni markaðsfræðinnar. Áhersla er lögð á að auka skilning nemenda á gildi markaðsstarfs fyrir neytendur, fyrirtæki og samfélagið í heild. Leitast er við að nemendur tileinki sér markaðslega hugsun. Fjallað er um söluráðana og samval þeirra við markaðssetningu. Kynnt eru fyrir nemendum helstu atriði er varða umhverfi fyrirtækja, markaðshlutun, kauphegðun og mörkun og almenn vinnubrögð við markaðssetningu. Nemendur fá að kynnast vinnubrögðum í markaðssetningu með því að vinna að hagnýtum verkefnum.

Efnislýsing:

Markaðir

Afstaða fyrirtækja til markaðarins

Söluráðar: vara, verð, kynning og dreifing

Sérstaða þjónustu

Umhverfi fyrirtækja

Samkeppnisform

Samkeppnisgreining

Markhópahlutun

Markaðshlutun

Markaðsmiðun

Kaupvenjur

Vöruþróun

Líftími vöru

Mörkun

Ímynd

Verðlagning

Verkefnavinna:

Dæmasögur

Spurningar úr bókinni

Önnur verkefni

Námsmat: Lokapróf: (50%) Lágmarkseinkunn á prófi er 4,5 til þess að vinnueinkunn gildi

Annað námsmat: (50%)

Verkefni: 30%

Skyndipróf: 10%

Ástundun 10%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 83 af 180

Vika Námsefni Verkefni Annað

1

Kynning á áfanga

2

Kafli 1 Eðli markaðsstarfsins

3

Kafli 2 Ytra markaðsumhverfið

4

Kafli 2 Verkefnavinna

5

Kafli 3 Kauphegðun

6

Kafli 3 Verkefnavinna

7

Kafli 5 Markaðshlutun og staðfærsla Kaflapróf

8

Kafli 5 Verkefnavinna

9

Kafli 6 Mörkun og vörustjórnun

10

Kafli 6 Mörkun og vörustjórnun

11

Kafli 6 Verkefnavinna

12

Kafli 7 Markaðssetning þjónustu

13

Kafli 7 Verkefnavinna

14

Kafli 8 Verðlagning

15

Kafli 8 Verkefnavinna/ upprifjun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 84 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 85 af 180

MAR 203 Áfangi Mar203

Einingar 3 Hæfniþrep 3 Vorönn 2015

Kennarar áfangans:

Egill Helgi Lárusson

Þóra Hrólfsdóttir

Námsefni:

Foundations Of Marketing, Jobber/Fahy, 3. útgáfa

Ýmsar blaða- og tímaritagreinar

Annað ítarefni Námslýsing: Meginviðfangsefni áfangans er að kynna fyrir nemendum gerð markaðsáætlana ásamt tilhögun og framkvæmd markaðsrannsókna. Farið verður ítarlega í gerð markaðsáætlana og er það megin uppistaðan í vinnu nemenda yfir önnina. Í markaðsrannsóknum verður farið yfir gagnasöfnun, gagnagreiningu og úrvinnslu þeirra. Lögð er áhersla á vandaða skýrslugerð nemenda og að þeir kynni niðurstöður sínar samnemendum sínum. Einnig er farið yfir helstu aðferðir við verðlagningu vöru og þjónustu, ásamt því að fjalla um helstu kynningar og dreifileiðir. Kennsla fer að mestu fram í tengslum við verkefnavinnu nemenda auk stuttra fyrirlestra. Efnislýsing:

Sértæk markaðsrannsókn

Sérhannaðar markaðsrannsóknir

Spurningarvagnar

Markaðsrannsóknarferlið

Kostnaðarverðlagning

Samkeppnisverðlagning

Markaðsverðlagning

Auglýsingar

Söluhvatar

Almannatengsl

Kostun

Bein markaðssetning

Persónuleg sala

Sölustjórnun

Dreifing

Dreifileiðir

Stjórnun dreifileiða

Markaðsáætlanir

Verkefnavinna:

Markaðsáætlun

Markaðsrannsókn

Önnur verkefni

Námsmat: Lokapróf: (40%)

Annað námsmat: (60%)

Markaðsáætlun: 40%

Verkefni: 5%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 86 af 180

Lágmarkseinkunn á prófi er 4,5 til þess að vinnueinkunn gildi

Próf: 5%

Ástundun: 10%

Vika Námsefni Verkefni Annað

1

Kynning á áfanga Markaðsrannsóknir (kafli 4)

2

Verkefnavinna Case f. kafla 4

3

Kafli 8: Verðlagning

4

Verkefnavinna

5

Kafli 9: Auglýsingar I (Nemóvika)

6

Verkefnavinna

7

Kafli 10: Auglýsingar II

8

Verkefnavinna

9

Kafli 11: Dreifing

10

Verkefnavinna

11

Kafli 12: Markaðsáætlanir

12

Verkefnavinna

13

Verkefnavinna

14

Verkefnavinna

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 87 af 180

15

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 88 af 180

NÁT 103 Áfangi Nát 103

Einingar 3

Hæfniþrep 1

Haust 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Linda B. Lárusdóttir og Guðný Guðmundsdóttir Ástundun Ætlast er til þess að nemendur sýni samnemendum sínum og kennurum virðingu. Í því felst meðal annars að mæta stundvíslega í kennslustundir og hafa slökkt á farsímum. Allri tölvunotkun sem tengist ekki námsefninu beint skal haldið utan kennslustunda. Vinnubrögð og heiðarleiki í námi Nemendum ber að sinna námi sínu af heilindum og er heiðarleiki ákaflega mikilvægur í námi. Óheiðarleiki telst meðal annars kynning á verkefnum og/eða vinnu annarra nemenda eins og hún væri manns eigin, ritstuldur, falsanir og svindl á prófum.

Námsefni: Almenn Líffræði eftir Ólaf Halldórsson auk þriggja verklegra æfinga (námsefni hjá kennara)

Námslýsing: Í áfanganum er fjallað um einkenni lífvera og vísindaleg vinnubrögð. Fjallað er um frumur, lífræn efni og efnaskipti. Erfðir og erfðaefnið koma einnig til sögunnar þar sem skoðaðir eru litningar og gen og erfðir manna. Æxlun og fósturþroskun eru tekin til umfjöllunar auk þess sem fjallað verður um þróunarfræði. Stór hluti námsefnisins fjallar um lífverur jarðar þar sem farið er í hina ýmsu flokka lífvera auk þess sem fjallað er um grunnhugtök í vistfræði.

Efnislýsing:

Einkenni lífvera, nemendur eiga að geta rakið hver þau eru auk þess að þekkja vísindaleg vinnubrögð. Þekki og geti sagt frá uppbyggingu fruma. Í því felst að geta útskýrt og greint frá helstu frumulíffærum og starfsemi þeirra innan frumunnar. Þekkja muninn á kjarnafrumum og dreifkjarnafrumum og þekkja frumuskiptingarnar mítósu og meiósu. Nemendur eiga að þekkja öll helsu grunnhugtök í erfðafræði; arfgerð, svipgerð, ríkjandi og víkjandi einkenni, kynháðar erfðir og kyntengdar, stökkbreyting, litningar, gen, DNA, RNA, afritun, umritun og prótínframleiðsla. Nemendur eiga að geta útskýrt kynæxlun og kynlausa æxlun, kosti þeirra og galla og geta nefnt dæmi því til stuðnings. Nemendur þurfa einnig að þekkja mismunandi fósturgerðir; eggfóstur, gulufóstur og fylgjufóstur. Nemendur eiga að geta útskýrt hvað þróun er og nefnt dæmi um rök fyrir þróun. Þekkja Darwin og þróunarkenningu hans. Nemendur eiga að geta útskýrt flokkunarkerfi lífvera (tvínafnakerfið). Þekkja ríki dreifkjörnunga, frumvera, sveppa, dýra og plantna en í því ellst að þekkja og geta útskýrt einkenni hvers ríkis sem og helstu flokkunareiningar viðkomandi ríkis. Nemendur eiga að þekkja og geta útskýrt gunnhugtök í vistfræði og útskýrt hvernig vistfræði tengir saman lífverur sín á milli anars vegar og hins vegar lífverur við umhverfi. Þetta eru hugtök á borð við vistfræði, vistkerfi, líffélag, fæðukeðja, fæðuþrep, fæðuvefur, neytendur, frumframleiðendur, sjálfbær þróun og vistfræðilegur píramídi.

Námsmat:

Lokapróf: (70%)

Annað námsmat: (30%)

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 89 af 180

Nemandi verður að standast lokapróf (4,5 í einkunn) til að vinnueinkunn gildi.

Samanstendur af verklegum æfingum, skyndiprófum og verkefnavinnu í tímum ásamt heimavinnu.

Vika Tími Námsefni Verkefni Verklegt/próf

1 5.-9. janúar Kynning + Kafli 1 Verkefni 1-11 bls 16

2 12.-15. janúar Kafli 1 + 2 Frumuskoðun

3 19.-22. janúar Kafli 2

4 26.-30. janúar Kafli 3 (sl. Bls 67-68 (frá viðgerðir á DNA) og 71-73)

Verkefni 1-29, bls 39-40

5 2.-6. febrúar

*Nemóvika

Kafli 3

6 9.-13. febrúar Kafli 3 Verkefni 1-26, bls 76-78

Skyndipróf

7 16.-20. febrúar Kafli 4 (sl. 4.5 og 4.6) Bakteríugreining

8 23.-27. febrúar Kafli 4 Verkefni 1, 2, 4, 5 bls 91

9 2.-6. mars Kafli 5 (sl. 5.4-5.8) Verkefni 4, 6, 8 bls 115

10 9.-13. mars Kafli 6 (sl. Bls. 120 (frá proteobacteria)- 121, 6.11, 6.14, bls 153 (frá möttuldýrum)-154, bls. 155 (vankjálkar), bls.158, 6.18

Verkefni 1-20 bls 181-182

11 16.-20. mars Kafli 6

12 23.-27. mars Kafli 6 Skyndipróf

13 30.-.7. apríl

8.-10. apríl

Páskafrí Kafli 6

14 13.-17. apríl Kafli 8 (8.1-8.3 og 8.11) Verkefni 2, 7, 10 bls 230

15 20.-24. apríl Kafli 8 + upprifjun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 90 af 180

NÁT 113 NÁT113 Einingar: 3

Hæfniþrep: 2

Vor 2015 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Gísli Örn Bragason Ragnhildur Hrönn Sigurðardóttir Ástundun

Ætlast er til þess að nemendur sýni samnemendum sínum og kennurum virðingu. Í því felst meðal annars að mæta stundvíslega í kennslustundir og hafa slökkt á farsímum. Allri tölvunotkun sem tengist ekki námsefninu beint skal haldið utan kennslustunda. Vinnubrögð og heiðarleiki í námi Nemendum ber að sinna námi sínu af heilindum og er heiðarleiki ákaflega mikilvægur í námi. Óheiðarleiki telst meðal annars kynning á verkefnum og/eða vinnu annarra nemenda eins og hún væri manns eigin, ritstuldur, falsanir og svindl á prófum.

Námsefni: Jarðargæði. Jarðfræði NÁT 113 eftir Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson. Útgefandi: IÐNÚ. Ítarefni frá kennara.

Námslýsing: Grunnáfangi í jarðfræði þar sem fram fer kynning á viðfangsefnum jarðfræðinnar og farið er yfir grunnhugtök og jarðfræðilega ferla. Markmið áfangans er að nemendur öðlist skilning á umhverfi sínu og þekkingu á landmótunarferlum sem stjórnast af innrænum og útrænum öflum. Kennslan er í formi fyrirlestra og töflukennslu. Mikil áhersla er á verkefnavinnu, sjálfstætt og í hópum þar sem lögð eru fyrir jarðfræðileg gögn sem unnið er úr í formi umræðna og heimildaöflun á neti og bókasafni. Niðurstöður úr verkefnavinnu eru kynntar í stuttum fyrirlestrum og skýrslum. Í verkefnavinnunni er sérstaklega lögð áhersla á notkun upplýsingatækni og leitast er við að nota nýjustu tölvuforrit á sviðum jarðfræðinnar.

Efnislýsing: Undirstöður staðsetningakerfa og kortalestur, kortanotkun, notkun hnitakerfis og mælikvarða,innræn og útræn öfl, almenn jarðsaga með áherslu á breytilega jörð,hafið,mikilvægi og eðli jarðvegs, hringrás bergs, greining bergtegunda, hringrás vatns, innri gerð jarðar, notkun gagna og heimilda í raunvísindum.

Námsmat:

Lokapróf og vinnueinkunn. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt.

Lokapróf: 70% Vinnueinkunn: (30%) Hlutapróf: 10% (2 x 5%)

Verkefni og ástundun: 15%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 91 af 180

Nemendur þurfa að fá 5 til að ná áfanganum.

Fyrirlestur: 5%

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.–9 .jan. Kynning, 1. kafli: Inngangur

2. kafli: Kort og kortagerð

Vefleiðangur

2 12.–16. jan. 2. kafli: Kort og kortagerð

Kortaverkefni

3 19.–23. jan. 2. kafli: Kort og kortagerð

7. kafli: Hin hvikula jörð

Kortaverkefni

4 26.–30. jan. 7. kafli: Hin hvikula jörð

Flekamörk

5 2.–6. feb. 7. kafli: Hin hvikula jörð

Supervolcano

6 9.–13. feb. 10. kafli: Jarðskorpan

7 16.–20. feb. 10. kafli: Jarðskorpan

Berggreining Hlutapróf úr köflum 1, 2, 7, og 10

8 23.–27. feb. 8. kafli: Flekarek og eldvirkni á Íslandi

9 2.–6. mars 8. kafli: Flekarek og eldvirkni á Íslandi

Eldstöðvaverkefni

10 9.–13. mars 13. kafli: Vatnið og landið

11 16.– 20. mars 13. kafli: Vatnið og landið

Útræn öfl

12 23.–27. mars 5. kafli: Andrúmsloftið virðir engin landamæri

Hlutapróf úr köflum 5, 8 og 13

30.mars–7. apr. Páskafrí

13 8.–10. apr. Nemendafyrirlestrar

Undirbúningur

14 13.–17. apr. Nemendafyrirlestrar

Fyrirlestrar

15 20.–28. apr. Upprifjun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 92 af 180

NÁT 123 Náttúrufræði NÁT 123

Einingar 3

Hæfniþrep 1

Hauströnn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Linda, Vala Guðný, Þórhalla. Ástundun Ætlast er til þess að nemendur sýni samnemendum sínum og kennurum virðingu. Í því felst meðal annars að mæta stundvíslega í kennslustundir og hafa slökkt á farsímum. Allri tölvunotkun sem tengist ekki námsefninu beint skal haldið utan kennslustunda. Vinnubrögð og heiðarleiki í námi

Nemendum ber að sinna námi sínu af heilindum og er heiðarleiki ákaflega mikilvægur í námi. Óheiðarleiki telst meðal annars kynning á verkefnum og/eða vinnu annarra nemenda eins og hún væri manns eigin, ritstuldur, falsanir og svindl á prófum. Námsefni:

Efni og orka eftir Benedikt Ásgeirsson, Ingu Dóru Sigurðardóttur, Inga Ólafsson og

Ólaf Halldórsson

Námslýsing:

Megináhersla er lögð á eftirfarandi þætti: •Grundvallaratriði efnafræðinnar, svo sem

lotukerfið, atómið, efnasambönd og efnahvörf. Einig eðli vatns, hringrás vatns og

andrúmsloftið. •Meginatriði aflfræðinnar, orka, orkunotkun, rafsegulbylgjur, geislavirkni

og kjarnorku. Efnislýsing:

Saga vísindanna, grunneiningar, markverðir stafir og eðlismassi. Atómkenningin, atóm og

sameindir, frumefni, lotukerfið, öreindir, samsætur, efnasambönd, efnajöfnur, sameindir,

jónir, efnablöndur, efnahvörf, formúlumassi, mól og mólmassi. Lögmál Newtons, hreyfing,

hraði, hröðun, hemlunarvegalengd, massi og þyngd, núningskraftur, stöðuorka, hreyfiorka,

frjálst fall, vinna,rafmagn og orkulögmálið. Hringrás vatns, varmaorka, eðlisvarmi,

fasaskipti, raforkuframleiðsla og orkuflutningur. Lofthjúpurinn, gróðurhúsaáhrif og

ósonlagið, jarðeldsneyti, loftmengun, vistvænir orkugjafar, rafgreining, kjarnorka,

efnarafalar og rafhlöður. Sólarorka, vindorka, vetnisframleiðsla, metangas sem eldsneyti.

Rafsegulbylgjur. Innlendir orkugjafar á farartæki, rafhlöður, efnarafalar, rafgreining.

Námsmat:

Skriflegt lokapróf 70%

Til að vinnueinkunn reiknist inn í

lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45%

lokaprófsins rétt

Vinnueinkunn (30%)

Áfangapróf, verkefni, skýrslur

og fyrirlestrar

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 93 af 180

Dagsetning Lesefni í kennslubók Verkefni Verklegar æfingar Skyndipróf

Vika 1 5.- 9. janúar

Kafli 1 – Sagan og vísindin

Bls.19

Vika 2 12. – 15. jan

Kafli 2 – Um mælingar og mikilvæg einkenni efna

Bls.29 Aukadæmi

Eðlismassi

Vika 3 19. – 22. jan

Kafli 3.1 – Frumefnin og atómin

Bls 40

Vika 4 26. – 30. jan

Kafli 3.2 – Lotukerfið

Bls 46

Vika 5 2. – 6. febrúar *Nemóvika

Kafli 3.2 – Lotukerfið

Bls 46

Vika 6 9. – 13. feb

Kafli 3.3 – Efnatengi

Bls 69-72

Vika 7 16. – 20. feb

Kafli 3.3 – Efnatengi

Aukadæmi Efnahvörf

Vika 8 23. – 27. feb

Kafli 4.1 – Aflfræði

Bls 86

Vika 9 3. – 6. mars

Kafli 4.1 – Aflfræði

Aukadæmi

Vika 10 2. – 6. mars

Kafli 4.2 – Rafmagnsfræði

Bls 103

Vika 11 8. – 13. mars

Kafli 4.2 – Rafmagnsfræði

Aukadæmi Frjálst fall

Vika 12 16. – 20. mars

Kafli 4.3 – Rafsegulbylgjur

Bls 146

Vika 13 23. – 27. mars

Kafli 5 – Orka og nýting hennar

Bls 154

Vika 14 30. mar–7. apríl

Páskafrí Vika 15 8. – 10. apríl

Kafli 5 og 6 – Orkulindir Íslands og nýting þeirra

Bls 202

Vika 16 13. –17. apríl

Kafli 5 og 6 – Orkulindir Íslands og nýting þeirra

Vika 17 20. - 24. apríl

Kafli 8 – Lofthjúpur jarðar

Vika 18 27. - 30. apríl

Upprifjun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 94 af 180

NET 103

Áfangi: TÖLV2UT05 Einingar: 3 Hæfniþrep: 2 Vor 2015 Áfangalýsing

Kennarar Sigríður Tryggvadóttir Valur Gunnarsson

Námsefni

Námslýsing Í áfanganum verður unnið með fjölbreyttan hugbúnað og veflausnir sem í boði er á Netinu sem

tengast m.a. rafbókargerð, vefhönnun, myndvinnslu í stafrænni miðlun efnis á fjölbreyttan hátt.

Áfanginn er verkefnaáfangi þar sem lögð verður áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, þjálfun í miðlun og

framsetningu eigin efnis og verða efnistök af ýmsum toga.

Áfanginn er símatsáfangi þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum verkefnum yfir önnina. Ekkert lokapróf er í áfanganum.

Efnislýsing

Markmið Helstu markmið eru að nemandi m.a.:

kynninst hugbúnaði til rafbókargerðar

kynnist fjölbreyttum hugbúnaði til vefsíðugerðar

öðlist færni í notkun hugbúnaðar til vefsíðugerðar og ýmiss konar netvinnslu

öðlist færni í myndvinnslu fyrir vef

sýni sjálfstæði í vinnubrögðum og samstarfshæfni í hópavinnu

Námsmat

Verkefnaskil 80%

Símat á önninni 20%

Ekkert lokapróf er í áfanganum

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 95 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.–9. jan.. Kynning á áfanganum

2 12.–16. jan. MYNDBANDSVINNA Unnið með Movie Maker

3 19.–23. jan. MYNDBANDSVINNA

4 26.–30. jan. MYNDBANDSVINNA

5 2.–3. feb. (nemenda-mótsfrí 4. – 6. febrúar)

MYNDBANDSVINNA Viðtalsverkefni Myndaverkefni um sjálf sig? Taka upp eitthvað ákveðið „verk“ og klippa saman. Ca. 3 mínútur í lengd. Undirbúa lokaverkefni

Lokaverkefni

6 9.–13. feb. MYNDVINNSLA Um forritið Photoshop

Unnið með texta og form

Verkefni 1

Verkefni 2

7 16.–20. feb. MYNDVINNSLA Unnið með „Layera“ og myndabreytingar

Verkefni 3

Verkefni 4

8 23.–27. feb. MYNDVINNSLA Unnið í myndblöndun og lokaverkefni

Verkefni 5 Verkefni 6

9 2.–6. mars. VEFSÍÐUGERÐ Kynning á hugbúnaði til vefsíðugerðar (frír á netinu) t.d. Weebly og Wix. Nemendur velja sér hugbúnað til að hanna eigin vefsíðu. Farið yfir helstu atriði þegar hanna á nýtt vefsetur

Lokaverkefni

9.–13. mars. VEFSÍÐUGERÐ Kynning á möguleikum hugbúnaðarins

10 16.–20. mars

VEFSÍÐUGERÐ Farið yfir hvernig á að vinna með texta, efnisgreinar, fyrirsagnir, myndir, myndasöfn, glærukynningu, youtube, kort, kannanir og fl.Mismunandi tegundir síðna kynntar. Nemendur hanna eigin vefsíðu.

11 23.–27. mars VEFSÍÐUGERÐ Nemendur hanna eigin vefsíðu.

12 30. mars - 7. Apríl

Páskafrí

13 8. – 10 apríl Forritakynning Nemendur velja sér forrit á netinu og kynna fyrir samnemendur.

14 13. – 17. apríl Forritakynning Nemendur velja sér forrit á netinu og kynna fyrir samnemendur.

15 20. – 24. apríl Lokaverkefni

27. – 28. apríl Lokafrágangur

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 96 af 180

REK 103 Áfangi REK 103

Einingar 3

Haust 2015

Kennarar áfangans: Aðalheiður Ásgrímsdóttir [email protected] Ólafur Árnason [email protected] Guðlaug Nielsen [email protected]

Námsefni:

Rekstrarhagfræði. Nokkur grunnatriði í rekstrarhagfræði og áætlanagerð. Útgefandi Ólafur Árnason. 2010.

Verkefni frá kennurum.

Efni í Moodle.

Námslýsing: Farið er yfir grunnatriði í rekstrarhagfræði. Nemendum er gerð grein fyrir kostnaði, tekjum og afkomu. Núllpunkts- og framlegðarútreikningar ásamt einfaldri áætlanagerð tekur svo við ásamt því að reikna út kostnaðarverð vara og markaðsverð út frá framboðs- og eftirspurnarjöfnum. Þá er farið í einfalda kennitöluútreikningar og túlkun þeirra.

Efnislýsing: Grunnhugtök hagfræðinnar: skortur, val, fórnarkostnaður, eftirspurn og framboð, kostnaður, tekjur og afkoma, núllpunktur, framlegð, áætlanagerð, kennitöluútreikningar, launþegar vs. verktakar.

Verkefnavinna: Auk þess að vinna hefðbundin verkefni í kennslubókina verða tvö skilaverkefni. Verkefnin snúa að því annars vegar að bera saman launþega og verktaka og svo hins vegar að skoða kostnað vegna reksturs bifreiðar.

Námsmat: Lokapróf: 60% Nemandi þarf að ná 4,0 (40% á lokaprófi, ekki upphækkað) áður en einkunn vegna símats verður reiknuð inn í lokaeinkunn. Ef nemandi fær lægra en 4,0 á lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn fyrir áfangann.

Annað námsmat, símat: 40%

Skyndipróf 24%

Verkefni 16% Sex óundirbúin skyndipróf verða haldin og gilda fjögur hæstu til einkunnar. Í prófum í áfanganum er ekki leyfilegt að nota reiknivélar sem geta geymt texta.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 97 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.-9. jan.

Kafli 1. Inngangur. Helstu viðfangsefni og hugtök í hagfræði.

Kafli 2. Kostnaðarhugtök, BK, FK, MK, JK o.s.frv.

1-1 : 1-4

2-1 : 2-5

2 12.–16. jan. Kafli 2. Kostnaðarhugtök, BK, FK, MK, JK o.s.frv. 2-6 : 2-21

3 19.–23. jan.

Kafli 2. Kostnaðarhugtök, BK, FK, MK, JK o.s.frv. Kafli 3. Tekjur og núllpunktur.

2-22 : 2-27

3-1 : 3-8

4

26.–30. jan.

Kafli 3. Hagnaðarútreikningar og núllpunktur. Kafli 4. Verktaki og launþegi.

3-9 : 3-12

5 2.–6. feb. Kafli 4. Verktaki og launþegi.

Kunna efnislega bls. 28 og 29. Skilaverkefni 1.

6 9. –13. feb. Kafli 5. Vörunotkun, birgðir, álagning o.s.frv. 5-1 : 5-15

7 16.–20. feb.

Kafli 5. Áætlanagerð, greiðsluáætlanir, rekstraráætlanir og áætlaður efnahagsreikningur. 5-16

8 23.-27. feb.

Kafli 5. Áætlanagerð, greiðsluáætlanir, rekstraráætlanir og áætlaður efnahagsreikningur. 5-16

9 2.–6.mars

Kafli 5. Áætlanagerð, greiðsluáætlanir, rekstraráætlanir og áætlaður efnahagsreikningur. 5-17 : 5-19

10 9.–13. mars Verkefnavinna Skilaverkefni 2.

11 16.–20. mars Kafli 6. Ársreikningar og kennitölur. 6-1 : 6-16

12 23.–27. mars Kafli 7. Framlegðarútreikningar. 7-1 : 7-10

13 30.–3. apríl Páskafrí

14 6.–10. apríl Kafli 7. Framlegðarútreikningar. 7-11 : 7-14

15 13.–17. apríl Kafli 8. Beinn og óbeinn kostnaður. 8-1 : 8-6

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 98 af 180

16 20.-24. apríl

Kafli 10. Eftirspurn, framboð og markaðsverð. 10-1 : 10-17

17 27.-30. apríl Upprifjun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 99 af 180

REK 203 Áfangi REK203 Rekstrarhagfræði

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2015 áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Ólafur Árnason [email protected]

Þorbjörn Sigurbjörnsson [email protected]

Námsefni:

Rekstrarhagfræði fyrir framhaldsskóla, Hrönn Pálsdóttir

Verkefnahefti í rekstrarhagfræði, REK203

Efni í Moodle, aukadæmi, glærur o.s.frv.

Námslýsing:

Nemendur öðlist þekkingu á:

Hlutverki líkanasmíði í hagfræði.

Teygnihugtakinu almennt og helstu tegundum teygni.

Framleiðslu og afkastalögmálinu.

Kostnaðargreiningu og mismunandi kostnaðarhugtökum.

Mismunandi markaðsformum:

o Fullkominni samkeppni

o Einokun

o Fákeppni

o Einkasölusamkeppni

Nemendur öðlist leikni í að:

Fást við teygniútreikninga og túlkun þeirra.

Reikna dæmi tengd framleiðsluútreikningum og birgðahaldi.

Reikna o-punkta, lágmarksverð til skamms- og langs tíma fyrir stöðvun/lokun fyritækis.

Reikna hagkvæmasta verð og magn miðað við mismunandi markaðsform,

markaðsaðstæður og kostnaðarskipan.

Reikna og sýna fram á hvernig auka má hagnað fyrirtækis með verðaðgreiningu.

Nota diffrun, þegar við á, við lausn hámörkunar- og lágmörkunarvandamála.

Nemendur öðlist hæfni í að:

Greina á hvaða markaði tiltekið fyrirtæki starfar og geti metið þau markaðsöfl, leikreglur og

samkeppni sem skýra verðstefnu og hegðun þess á markaði.

Túlka og greina niðurstöður rekstrarhagfræðilegra útreikninga.

Nota stærðfræði og upplýsingatækni við lausn hagfræðilegra viðfangsefna.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 100 af 180

Efnislýsing:

Hagfræði sem félagsvísindagrein, skortur, val, fórnarkostnaður, framboð, eftirspurn, jaðarnytjar,

líkön, offramboð, umframeftirspurn, markaðsjafnvægi, staðreyndar- og stefnuhagfræði.

Verðteygni eftirspurnar, verðteygni framboðs, tekjuteygni, verðvíxlteygni, heildartekjur,

jaðartekjur, staðkvæmar vörur, stuðningsvörur, ótengdar vörur.

Framleiðsla, framleiðslumöguleikajaðar, tekjuband, framleiðsluþættir, framleiðslufall,

heildarframleiðsla, meðalframleiðsla, jaðarframleiðsla, viðbótareiningarframleiðsla, jaðarafköst,

framleiðni, afkastalögmálið

Kostnaður, útborgun, kyrrstöðu- og rekstraháður kostnaður, óafturkræfur kostnaður,

viðskiptakostnaður, kostnaðarfall, heildarkostnaður, breytilegur kostnaður, fastur kostnaður,

meðalkostnaður, meðalbreytilegur kostnaður, fastur meðalkostnaður, viðbótareiningarkostnaður,

jaðarkostnaður, birgðahaldskostnaður.

Markaðsform, verðmyndun, einokun, tvíkeppni og fákeppni, verðleiðsögn, einkasölusamkeppni,

fullkomin samkeppni, hagnaður.

Námsmat:

Lokapróf: (75%)

Nemandi þarf að ná 4,0 (40% á lokaprófi, ekki

upphækkað) áður en einkunn vegna símats

(skyndipróf og verkefni) verður reiknuð inn í

lokaeinkunn. Ef nemandi fær lægra en 4,0 á

lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn fyrir

áfangann.

Annað námsmat: (25%)

Tvö skyndipróf verða haldin og nemendur skila

einu hópverkefni. Tvær hæstu einkunnirnar

gilda.

Dags. Vika Lesefni Námsefni Dæmi

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 101 af 180

5/1 - 9/1 1 Kafli 1 Kynning á áfanganum K. 1, bls. 7 – 18.

Gera: 1-1 : 1-10.

12/1 - 16/1 2 Kafli 2 K. 2, bls. 19 - 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4.

Gera: 2-1 : 2-17.

19/1 - 23/1 3 Kafli 2 K. 2, bls. 19 – 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4.

Gera: 2-1 : 2-17.

26/1 - 30/1 4 Kafli 2 K. 2, bls. 19 – 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4.

Gera: 2-1 : 2-17.

2/2 - 6/2 5 Kafli 3 K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19.

Gera: 3-1 : 3-12.

9/2 - 13/2 6 Kafli 3 K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19.

Gera: 3-1 : 3-12.

16/2 - 20/2 7 Kafli 3 K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19.

Gera: 3-1 : 3-12.

23/2 – 27/2 8 Kafli 4 Próf K. 4, bls. 47 – 58.

Gera: 4-1 : 4-14.

2/3 - 6/3 9 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

9/3 - 13/3 10 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

16/3 - 20/3 11 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Gera: 5-1 : 5-20.

23/3 - 27/3 12 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Próf

Gera: 5-1 : 5-20.

8/4 - 10/4 13 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Verkefnaskil

Gera: 5-1 : 5-20.

13/4 - 17/4 14 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Gera: 5-1 : 5-20.

20/4 - 24/4 15 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Gera: 5-1 : 5-20. Aukadæmi

27/4 – 30/4 16 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Upprifjun

Gera: 5-1 : 5-20. Aukadæmi

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 102 af 180

REK 313 Áfangi REK313

Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2015

Kennarar áfangans:

Tómas Sölvason ([email protected])

Námsgögn: Economics e. N. Gregory Mankiw/Mark Taylor (2010 eða nýrri)

Dæmahefti í Rekstrarhagfræði

Námslýsing:

Kennslan er byggð á fyrirlestrum, umræðum og dæmatímum. Lesefni er að mestu á ensku og

er lögð áhersla á að nemandinn geti skilið og tileinkað sér hugtök og efnisatriði á erlenda

málinu. Til stuðnings er hjálparefni á íslensku á neti skólans og í verkefnahefti.

Efnislýsing:

Markaðsformin Fullkomin samkeppni, einokun, fákeppni (þar með talið helstu afbrigði) og einkasölusamkeppni. Verðmyndun, jafnvægisástand og önnur einkenni markaðsformanna.

Hagkvæmasta verð og magn miðað við mismunandi markaðsform, markaðsaðstæður og kostnaðarskipan

O-punktar, lágmarksverð til skamms/langstíma fyrir stöðvun/lokun fyrirtækis og lágmörkun kostnaðar m.v. mismunandi markaðsform.

Hvernig megi nota leikjafræði til þess að öðlast innsýn í niðurstöður fákeppni

Brotin sölulína (e. kink in the demand curve)

Verðaðgreining, tilgangur hennar og hvenær er unnt að beita henni.

Velferðartap

Neytenda/ framleiðendaábati mismunandi markaðsforma

Notkun á diffrun við lausn hámörkunar- og lágmörkunarvandamála

Verkefnavinna:

Dæmaútreikningar í tímum og heima.

Námsmat: Lokapróf: (70%). Lágmarkseinkunn á prófinu

er 4,0 til að standast áfangann

Annað námsmat: Skyndipróf 20% Námsmat 10%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 103 af 180

Vikur

Lesefni í Mankiw

Kafli Kaflaheiti

Dæmahefti

Efni á

neti

1

14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS

Nýjasta útgáfa kafli 6 (frá

bls.150-166)

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

2

14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS

Nýjasta útgáfa kafli 6 (frá

bls.150-166)

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

3

14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS

Nýjasta útgáfa kafli 6 (frá

bls.150-166)

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

4 14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS

Nýjasta útgáfa kafli 6 (frá

bls.150-166)

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði

Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

5

15. MONOPOLY

Nýjasta útgáfa kafli 14

15.Einokun

Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14

xxxx

6

15. MONOPOLY

Nýjasta útgáfa kafli 14

15.Einokun

Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14

xxxx

7

15. MONOPOLY

Nýjasta útgáfa kafli 14

15.Einokun

Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14 ATH PRÓF

xxxx

8

16. OLIGOPOLY

Nýjasta útgáfa kafli 16

16.Fákeppni

Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

9

16. OLIGOPOLY

Nýjasta útgáfa kafli 16

16.Fákeppni

Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

10

16. OLIGOPOLY

Nýjasta útgáfa kafli 16

16.Fákeppni

Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

11

16. OLIGOPOLY

Nýjasta útgáfa kafli 16

16.Fákeppni

Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

12

17. MONOPOLISTIC

COMPETITION

Nýjasta útgáfa kafli 15

Einkasölusamkeppni (efni dreift í tíma)

ATH PRÓF

xxxx

13

17. MONOPOLISTIC

COMPETITION

Nýjasta útgáfa kafli 15

Einkasölusamkeppni

xxxx

14

17. MONOPOLISTIC

COMPETITION

Nýjasta útgáfa kafli 15

Einkasölusamkeppni

xxxx

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 104 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 105 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 106 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 107 af 180

REK 323 Heiti áfanga: REK 323

Einingar: 3

Hæfniþrep: 3

Vorönn 2015

Kennarar áfangans: Þorbjörn Sigurbjörnsson [email protected] Þóra Hrólfsdóttir [email protected]

Námsefni: Greinar og annað efni frá kennara

Námslýsing:

Nemendur öðlist þekkingu á:

Fyrirtækjarekstri Gerð viðskiptaáætlana Lögmálum hagfræðinnar Lögmálum efnahagslífsins Frumkvöðlastarfsemi

Nemendur öðlist leikni í að:

Taka ákvarðanir Starfa saman að sameiginlegu markmiði Fjármagna eigin rekstur Reka fyrirtæki

Nemendur öðlist hæfni í að:

Þróa viðskiptahugmyndir Stýra verkefnum og fara með mannaforráð

Efnislýsing: Stofnun og rekstur fyrirtækja Gerð viðskiptaáætlana Gerð ferilskrár Þátttaka í atvinnulífinu Sala hlutabréfa Gerð ársreiknings

Námsmat: Símatsáfangi – (Ekkert lokapróf) Hluti 1 (40%)

Verkefni 30%

Skyndipróf 10%

Hluti 2 (60%) – Fyrirtækjaleikur Versló

Viðskiptaáætlun 30%

Kynning á opnu húsi 5%

Jafningjamat 5%

Mat kennara á vinnu nemenda 10%

Lokakynning 5%

Lokaskýrsla 5%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 108 af 180

Verkefnaskil: Öllum verkefnum skal skilað á tilsettum tíma. Ef skilað er of seint þá er dregið niður -1 fyrir hvern dag.

Vika Námsefni Verkefni Annað

1 10 Grunnatriði hagfræðinnar

Gerð ferilskrár

2 10 Grunnatriði hagfræðinnar

Leikjafræði

Skila ferilskrá

3 Frumkvöðlafræði

4 Frumkvöðlafræði

Vaxtastig fyrirtækja

Félagaform

Próf

5 Frumkvöðlafræði

6 Fyrirtækjaleikur Fyrirtækjaverkefni og fyrirlestur

Gerð viðskiptaáætlunar

7 Fyrirtækjaleikur Gerð viðskiptaáætlunar

8 Fyrirtækjaleikur Skila viðskiptaáætlun Skil á viðskiptaáætlun 27. febrúar

9 Fyrirtækjaleikur

10 Fyrirtækjaleikur

11 Fyrirtækjaleikur Opið hús Opið hús í fyrirtækjaleiknum

18. mars

12 Fyrirtækjaleikur

13 Páskafrí

14 Fyrirtækjaleikur Skil á lokaskýrslu 10. apríl

15 Lokahátíð 16 apríl

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 109 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 110 af 180

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 111 af 180

SAG 103 Áfangi : SAG103

Einingar: 6

Áfangalýsing:

Kennarar áfangans: Eiríkur K. Björnsson og Katrín Ólafsdóttir

Námsefni: Á haustmisseri verður kennt námsefni sem spannar tímabilið frá upphafi grískrar menningar til Upplýsingar. Kennslubókin er eftir Gunnar Karlsson o.fl.: Fornir tímar. Spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur, 4000.000 f.Kr. til 1800 e.Kr. Mál og menning, Reykjavík 2007. Til viðbótar við kennslubók verður ítarefni bætt við eftir því sem við á. Ítarefni mun kennari kynna eftir því sem til fellur og verður það sett í skjalahólf.

Námslýsing: Námið fer fram í fyrirlestrum, vinnu nemenda með ýmis konar heimildir og ólíkri framsetningu efnis. Nemendur geti nálgast, notað og túlkað mismunandi heimildir. Sjá nánar markmið á heimasíðu.

Efnislýsing: a. Upphaf grískrar menningar á Krít og í Mýkenu. b. Grískir stjórnarhættir, listir og íþróttir. Goðaheimur Grikkja. c. Alexander mikli og hellenisminn. d. Rómaveldi verður til, lýðveldistími þess og keisarar e. Trúboð Jesú og upphaf kristinnar Evrópu á ármiðöldum, upphaf og útbreiðsla Islam og ris

og fall Býsanska ríkisins. f. Miðaldir: lénskipulag, konungsríki og krossferðir, plágan mikla, vöxtur borga, verslun og

lærdómur. Atriði úr sögu Englands. g. Upphaf árnýaldar: Siðaskipti í Evrópu, endurreisn, landafundir og vísindabylting. h. Ríkisvald í Evrópu á nýöld, hernaðartækni konungsvaldsins og 30 ára stríðið i. Upplýsingin: helstu upplýsingamenn og hugmyndir þeirra

Námsmat: Lokapróf: 50% Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,5 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur).

Annað námsmat: 50%

Skyndipróf, verkefni og ástundun

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 112 af 180

Vika Tími Námsefni Markmið

1

6. - 9. janúar

1.6 FT 30-34

Kynning á námsefni.

Landafræði

Krít og Mýkena

Nemendur þekki helstu lönd í nútíð og fortíð.

Nemendur þekki kviður Hómers og

Eyjahafsmenninguna á Krít.

2 12. - 16. janúar

1.7 FT 35-40

1.8 FT 40-45

Grískir stjórnarhættir.

Goðheimur Grikkja.

Nemendur skilji hvað felst í lýðræði og tengi það lýðræði í nútíma.

Nemendur þekki helstu guði, eðli þeirra og einkenni.

3 19. – 23. janúar

1.10 FT 50-54

1.11 FT 54-58

Listir og leikar.

Alexander mikli og hellenisminn.

Nemendur þekki helstu einkenni byggingarlistar og listaverka sem og Ólympíuleikana til forna.

Nemendur öðlast skilning á samspili hernaðar, menningar og stjórnmála. Þekki hugtök ss. Persastríð, barbarar, Alexander mikli, hellenismi, epíkúrismi, stóustefna, Múseion.

Heimur Alexanders skoðaður á korti.

4 26. - 30. janúar

1.12 FT 58-62

1.13 FT 62-66

Rómaveldi verður til.

Rómaveldi á lýðveldistímanum.

„Allir vegir liggja til Rómar“. Nemendur varpi ljósi á orðtakið og tileinki sér nýja hugsun þegar Róm breytist úr sveitaþorpi í heimsborg.

Hinn rómverski heimur skoðaður á korti.

5 2. – 4. febrúar

1.14 FT 66-70

Nemendamót. Frí fimmtudag og föstudag

Rómaveldi á keisarartíma.

Nemendur geti útskýrt þróun Rómar frá lýðveldi til keisaraveldis og þekki ástæður hruns vest-rómverska ríkisins.

6 9. - 13. febrúar

Lok yfirferðar vika 1-5. Verkefnavika.

Verkefnavika. Hér fá kennarar frjálst val um það hvað þeir vilja leggja áherslu á úr efni viku 1-5.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 113 af 180

7 16. – 20. febrúar

1.15 FT 70-75

II.1 FT 82-87

Heimsveldi smábæjarmanns frá Galíleu.

Ármiðaldir: Upphaf kristni í Evrópu.

Nemendur þekki upphaf kristni, helstu þjóðflutningaþjóðir og afleiðingar þjóðflutninga fyrir íbúana sem fyrir voru. Nemendur öðlist skilning á valdi og kenningum hinnar kaþólsku kirkju.

8 23. – 27. febrúar

II.3 FT 90-93

II.4FT 93-98

Býsansríkið.

Íslam og múslimar.

Nemendur þekki býsanska ríkið og sögu þess. Nemendur þekki Múhameð, eðli Islam og útbreiðslu. Ef tími er til Islam í nútímanum.

9 2. – 6. mars

II.2 FT 87-89

II.11 FT 124-129

II.12 FT 129-133

II.19 FT 154-157

Landbúnaður og lénskerfi.

Hámiðaldir: konungsríki og krossferðir.

Borgir, verslun og lærdómur

Síðmiðaldir: kreppa og plága.

Nemendur skilji lénskerfið, stjórnkerfi miðalda, fjalli um myndun konungsríkja á hámiðöldum og tilgang og árangur krossferða. Nemendur kynni sér vöxt borga og mikilvægi verslunar í þessu samhengi. Nemendur þekki hugtökin Hundrað ára stríð, Jóhanna af Örk og svarti dauði.

10 9. – 13. mars

Efni frá kennurum

III.2 FT 179-185

III.6 FT 197-202

England og Rósastríðin

Siðaskipti Í Evrópu.

Endurreisn í Evrópu.

Farið verður yfir atriði úr sögu Englands. Nemendur kynnist Rósastríðunum og þróun þingræðis.

Nemendur geti útskýrt þau umskipti sem verða frá miðöldum til nýaldar. Þekki helstu mótmælendahreyfingar og skilji breyttan hugsunarhátt og lífssýn fólks.

Nemendur þekki rætur endurreisnar, helstu listamenn og verk þeirra.

11 16. – 20. mars

III.8 FT 207-213

III.9 FT 213-216

Landafundir Evrópumanna.

Vísindabyltingin.

Nemendur þekki helstu landkönnuði og viðkomustaði og geti gert grein fyrir orsök og afleiðingum landafunda. Nemendur þekki helstu forkólfa vísindabyltingarinnar.

12 23. – 27. mars

Páskafrí hefst

Lok yfirferðar viku 7-11. Verkefnavika.

Verkefnavika. Hér fá kennarar frjálst val um það hvað þeir vilja leggja áherslu á úr efni viku 7-11.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 114 af 180

13 8. -10. apríl

(Kennsla hefst á miðvikud. eftir páskafrí)

V.2 FT 275-277

V.6 FT 290-293

Ríkisvald í Evrópu á nýöld.

Hertækni konungsvaldsins

Nemendur þekki upphaf og þróun þjóðríkisins, fullveldi konunga og hugtakið „einveldi af Guðs náð“.

14 13. – 17. apríl

V.7 FT 293-298

VI.2 FT 330-333

VI.4 FT 336-339

VI.5 FT 339-341

30 ára stríðið

Skynsemi og framfarir.

Alræði eða réttarríki.

Uppeldi samfélagsþegna.

Nemendu þekki þróun vopna og þjóðarherja, gang 30 ára stríðsins og afleiðingar.

Upphaf upplýsingar kynnt. Nemendur leggja áherslu á þá þætti sem helst útskýra tímabilið, þekki helstu boðbera, hugmyndir og áhrif þeirra á framfarir á öllum sviðum þjóðfélagsins. Nemendur geti sett þessar hugmyndir í tengsl við nútímann.

15 20. – 24. apríl

(Frí fimmtudag, Sumardaginn fyrsta)

Kortaverkefni.

Uppgjör annarinnar

Farið í þau atriði sem ætlast er til að nemendur geti staðsett á landakorti.

Kennarar ljúka yfirferð og nemendur fá tækifæri til að fjalla um efni sem þeir telja sig þurfa frekari skilning á.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 115 af 180

SAG 143

SAG 203 Áfangi : SAG203

Einingar 6

Hæfnisþrep 2 Áfangalýsing: Á heimasíðu skólans

Kennarar áfangans: Bessí Jóhannsdóttir ([email protected]), Eiríkur K. Björnsson ([email protected]), Halldóra Ósk

Hallgrímsdóttir ( halldó[email protected] ), Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir ([email protected])

Námsefni: Á vormisseri verður kennt námsefni sem spannar tímabilið frá frönsku byltingunni til loka 20. aldar. Kennslubókin er eftir Margréti Gunnarsdóttur og Gunnar Þór Bjarnason: Íslands- og mannkynssaga NBII. Til viðbótar við kennslubók verður ítarefni bætt við eftir því sem við á. Þessu efni er ætlað að dýpka skilning nemenda og kynna fyrir þeim frumheimildir. Ítarefni mun kennari kynna eftir því sem til fellur og verður það sett í skjalahólf.

Námslýsing: Námið fer fram í fyrirlestrum, vinnu nemenda með ýmis konar heimildir og ólíkri framsetningu efnis. Nemendur geti nálgast, notað og túlkað mismunandi heimildir. Sjá nánar markmið á heimasíðu skólans.

Efnislýsing: Fjallað verður um veraldar- og Íslandssögu 19. og 20. aldar. Frá frönsku byltingunni til og með kalda stríðinu.

Námsmat: Lokapróf: 50% Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,5. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur).

Annað námsmat 50%. Heimildaritgerð um afmarkað efni úr Íslandssögu 1900-1990 (20%). Annarpróf, ýmis önnur smærri verkefni og ástundun (30%).

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 116 af 180

Vika Tími Námsefni Markmið

1

7.-9. janúar

NBII bls 12-16

Kynning á námsefni. Landafræði

Byltingar og stríðstímar

Nemendur geti merkt lönd og staði sem fjallað er um í námsefninu inn á landakort.

Nemendur þekki orsakir frönsku byltingarinnar

2 12.-16. janúar

NBII bls. 16-35

Byltingar- og stríðstímar

Nemendur þekki orsakir og afleiðingar frönsku byltingarinnar. Nemendur þekki mannréttindayfirlýsinguna, ógnarstjórnina og helstu áhrifamenn sem minnst er á í kennslubókinni.

3 19.-23. janúar

NBII bls. 36-47

Frá Vínarfundi til febrúarbyltingar

Nemendur þekki Vínarfundinn og markmið hans. Nemendur þekki rómantíkina og áhrif hennar í þjóðlífi Evrópu.

4 26.-30. janúar

NBII bls. 57-77

Iðnbylting og borgarlíf

Nemendur þekki iðnbyltinguna og breytingar sem urðu á borgarsamfélagi 19. aldar.

5 2.-6. febrúar

NEMÓ

Ritgerðarvinna

Vinnan fer fram í 2 -3 manna hópum. Nemendur skrifi fundargerð þar sem framvinda vinnunnar kemur fram og skili með ritgerðinni

Nemendur kynnist vinnubrögðum við undirbúning, söfnun heimilda og úrvinnslu við skrif heimilda-ritgerðar. Nemendur hefja vinnu við heimildaritgerð úr Íslandssögu 1900-1990.

6 9.-13. febrúar

NBII bls. 97-102

Ritgerðarvinna

Þjóðerni, ríkjamyndun og sjálfstæðisbarátta

Nemendur safna heimildum og hefja úrvinnslu.

Nemendur þekki hugmyndir og áhrif þjóðernishyggju og breytinga á þjóðríkjum Evrópu.

7 16.-20. Febrúar

NBII bls. 97-102

Þjóðerni, ríkjamyndun og sjálfstæðisbarátta

Nemendur þekki hugmyndir og áhrif þjóðernishyggju og breytinga á þjóðríkjum Evrópu.

8 23.-27. febrúar

NBII bls.114-126

Vesturheimsferðir og nýlendustefna

Nemendur þekki einkenni og áhrif nýlendustefnu Evrópumanna á umheiminn.

Nemendur gangi frá og skili fullbúinni ritgerð ásamt fundargerðum. Prentað eintak til kennara og skil á Moodle. Lokafrestur miðnætti

28. febrúar.

9 2.-6. mars

NBII bls. 128-151

HAUSTFRÍ (17. okt.)

Aldamót

Nemendur þekki aðstæður og hugmyndir aldamótakynslóðarinnar á Íslandi. Nemendur átti sig á helstu einkennum fyrstu bylgju kvennabaráttunnar og stöðu kvenna í hinum vestræna heimi um aldamótin 1900.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 117 af 180

10 9.-13. mars

NBII bls. 152-179

Stormasöm ár Nemendur átti sig á aðdraganda fyrri heimsstyrjaldar, fullveldi Íslands og kreppu millistríðsáranna.

11 16.-20. mars

NBII bls. 180-195

Mannkynssagan tekur nýja stefnu

Nemendur þekki meginhugmyndir kommúnista og nasista og hvernig þeir komust til valda í Sovétríkjunum og Þýskalandi.

12 23.-27. mars

NBII bls. 196-213

Heimsstyrjöldin síðari

Nemendur þekki atburðarás seinni heimsstyrjaldar.

13 7.-10. apríl

Heimsstyrjöldin síðari

Nemendur þekki atburðarás seinni heimsstyrjaldar.

14 13.-17. apríl

NBII bls. 214-238

Austur og Vestur Nemendur átti sig á hvernig valdablokkirnar í austri og vestri börðust um hugmyndalegt forræði í heiminum eftir seinni heimsstyrjöld.

15 20.-24. apríl

NBII bls. 214-238

Austur og Vestur

Nemendur átti sig á Íslandi í köldu stríði og lokum kalda stríðsins.

16 27.-28. apríl Lok yfirferðar.

Kortaverkefni

Nemendur fá tækifæri til að fjalla um efni sem þeir þurfa frekari skilning á.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 118 af 180

SAG 303 Áfangi: SAG303

Einingar 3

Hæfniþrep 3

Vorönn 2013 áfangalýsing

Kennarar áfangans:

Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir ([email protected]), Hallur Örn Jónsson ([email protected])

Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir ([email protected]), Katrín Ólafsdóttir ([email protected])

Námsefni:

Gunnar Þór Bjarnason og Margrét Gunnarsdóttir: Íslands-og mannkynssaga NB II. Frá lokum 18.

aldar til aldamóta 2000. Nýja bókafélagið, Reykjavík 2004.

Viðbótarefni frá kennurum og nemendum.

Námslýsing: Í áfanganum er farið yfir sögu síðustu áratuga og lögð áhersla á sjálfstæða vinnu nemenda. Með því móti gefst færi á að öðlast m.a. þekkingu á: Þeim orðaforða sem nauðsynlegur er til frekara náms í greininni, nauðsyn faglegrar og fræðilegrar umræðu í námi og starfi og á þeim hugmyndum sem mótað hafa viðhorf fólks til jafnréttis, lýðræðis og mannréttinda. Nemendur munu öðlast hæfni í að greina fjölbreytt orsakasamhengi, skipuleggja tíma sinn á raunhæfan hátt, sem og í sjálfstæðri og skapandi rannsóknarvinnu og í að skrifa fræðilegan texta. Þá geti nemendur hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem þeir hafa aflað sér til þess m.a. að meta heimildir og rannsóknagögn á gagnrýninn hátt og setja fram rökstuddar tilgátur um viðfangsefni. Efnislýsing:

Í SAG303 er fjallað um Íslands- og mannkynssögu á síðari hluta 20. aldar.

Hugtök: Staða Íslands í alþjóðasamfélaginu, nýting náttúruauðlinda, sjálfbær þróun og nýting,

kynþáttafordómar, jafnrétti, þjóðernishreinsanir, þjóðríkið, milliríkjasamtök og yfirþjóðlegar

stofnanir, alþjóðleg samvinna, jöfn og misjöfn skipting lífsgæða, velferð og velferðarríki,

stjórnskipun, forsetaræði, valdmörk stjórnmálamanna, kosningar og kosningafyrirkomulag,

menning á 20. og 21. öld, miðlun menningar, samspil menningar og stjórnmála, samspil

samfélagsþróunar og menningar.

Námsmat: Lágmarkseinkunn til að standast áfangann er 4,5 í hverjum námsþætti.

Matsþættir: (100%) Ritgerð (40%) Munnlegt próf (20%) Parafyrirlestrar (20%) Ástundun(20%) Getur tekið breytingum.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 119 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 6. - 9. janúar Góðæri NBII bls. 239-267.

Nemendur vinna kortaverkefni og kynna sér allt lesefni efnisþáttar fyrstu 3 vikna. Verkefnavinna úr lesefninu. Framsöguverkefni kynnt og vinna við þau skipulögð.

2 12. - 16. janúar

Frjálsar þjóðir NBII bls. 268-292

Framsöguverkefni í hópum unnin.

Heimildaritgerðarefni kynnt og valin.

Flutningur framsögu-verkefna

3 19. – 23. janúar

Breytingar NBII bls. 293-307.

Framsöguverkefni í hópum unnin.

Fyrsti vinnutími í heimilda-ritgerð.

Flutningur framsögu-verkefna

4 26. - 30. janúar

Jafnrétti:

Jafnréttishugmyndir

NT bls. 314 – 321. Efni í Moodle.

Nemendur kynna sér lesefni efnisþáttar næstu 3 vikna. Framsöguverkefni kynnt og vinna við þau skipulögð.

5 2. – 4. febrúar

Nemendamót. Frí fimmtudag og föstudag

Jafnrétti:

Jafnréttishugmyndir

NT bls. 314 – 321. Efni í Moodle.

Hópverkefni unnin og flutt. Vinnutími í heimildaritgerð.

Flutningur framsögu-verkefna

6 9. - 13. febrúar Jafnrétti:

Jafnréttismál á Íslandi

NT bls. 314 – 321. Efni í Moodle.

Lokið við kynningu á verkefnum.

Uppsóp jafnréttisumræðu

Flutningur framsögu-verkefna

7 16. - 20. febrúar. Ritgerðarvinna Ritgerðarvinna Annarpróf I

8 23. – 27. febrúar

Ritgerðarvinna Ritgerðarvinna Skil á uppkasti að heimildaritgerð.

9 2. – 6. mars

Kvikmyndir á 20. öld I

Efni frá kennurum

Verkefni úr les- og myndefni unnin í tímum.

10 9. – 13. mars

Kvikmyndir á 20. öld II

Efni frá kennurum

Verkefni úr les- og myndefni unnin í tímum.

11 16. – 20. mars

Bandaríkin I

Efni frá kennurum

Nemendur kynna sér allt lesefni efnisþáttar vikunnar og þeirrar næstu. Myndefni um sögu Bandaríkjanna.

12 23. – 27. mars

Páskafrí hefst

Bandaríkin II

Efni frá kennurum

Nemendur taki virkan þátt í umræðum um stöðu Bandaríkjanna í alþjóða-samfélaginu

Annarpróf II

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 120 af 180

13 8. -10. apríl

(Kennsla hefst á miðvikud. eftir páskafrí)

Ritgerðarvinna kláruð Ritgerðarvinna kláruð Lokaskil á ritgerð 10. apríl

14 13. – 17. apríl

Munnleg próf Munnleg próf nemenda.

15 20. – 24. apríl

(Frí fimmtudag, Sumardaginn fyrsta)

Munnleg próf

Tekið saman & rifjað upp ef tími gefst til

Munnleg próf nemenda kláruð. Samantekt á efni.

16 27. – 28. apríl

(Dimissio, þriðjudag)

Tekið saman & rifjað upp ef tími gefst til

Samantekt á efni.

SPÆ 203

Áfangi SPÆ 203 Einingar 3

Hæfniþrep 1

Vorönn 2014 NÁMSLÝSING

Kennarar áfangans: Hilda Torres, Ragnheiður Kristinsdóttir, Svanlaug Pálsdóttir og Unnur S. Eysteinsdóttir

Námsefni:

en Vocabulario

en Gramática

Textar frá kennara

Orðabók (mælt er með spænsk-íslenskri orðabók frá Máli og Menningu, íslensk-spænskri orðabók frá Forlaginu eða ensk-spænskri, spænsk–enskri frá Collins).

Námslýsing: Haldið verður áfram þaðan sem frá var horfið á önninni á undan. Nemendur verða áfram æfðir í hlustun og ritun og meiri áhersla verður lögð á lesskilning. Í lok hvers kafla munu nemendur gera gagnvirkar æfingar í Moodle kennslukerfinu og úr málfræðibók. Einnig munu þeir skila rituðum textum sem tengjast efni áfangans og lesa einnig stutta texta sem tengjast námsefninu. Í annarlok vinna nemendur lokaverkefni sem tengjast efni áfangans. Orðaforði, tal og hlustun eru þjálfuð með því að lesa texta, hlusta á tal og tónlist og gera talæfingar. Við námið er notast við glærur, myndskeið, talað mál og tónlist, Internetið, gagnvirkar æfingar og gagnvirk próf.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 121 af 180

Efnislýsing: Fjallað er um eftirfarandi þemu:

Daglegar athafnir

Kennslustofan/Skrifstofa og staðsetning hluta

Hús og heimili

Veður og árstíðir

Áhugamál og íþróttir

Matur og verslanir

Út að borða – að panta mat á veitingastað

Húsdýr og gæludýr

Námsmat Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: Orðaforða Málfræði Lesskilningi Ritun Ath. Til að ljúka áfanganum þarf að ná a.m.k 4,5 í einkunn á lokaprófi.

Annað námsmat: (45%) Námsmat: 2 kaflapróf 10% 2 hlustunarpróf 5% Munnlegt próf 8% Lokaverkefni 10% Rafræn og önnur skilaverkefni 12% - Kennari áskilur sér rétt til að breyta vægi einstakra námsþátta ef þurfa þykir

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 122 af 180

Spænska 203

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.–9. janúar Upprifjun Acciones cotidianas Capítulo 12

Sagnir

Munnlegt Skriflegt

Gagnvirkar æfingar

2 12.–16. janúar Acciones cotidianas Capítulo 12 Sagnir, reglulegar og óreglulegar

Estar + lýsingarháttur

Skriflegt Dagur í lífi manneskju

Gagnvirkar æfingar

3 19.–23. janúar El aula de español

Capítulo 7

Gustar, fög

Samtal Gagnvirkar æfingar

4 26.-30. janúar La oficina Capítulo 18 Staðaratviksorð

Munnlegt verkefni Teikning

Gagnvirkar æfingar

5 2.-4. febrúar Kvikmynd/NEMÓ

6 9.-13. febrúar La casa. Capítulos 25-26 Ser, Estar, Hay Staðaratviksorð

KAFLAPRÓF I

Gagnvirkar æfingar HLUSTUN I

7 16.-20. febrúar La casa. Capítulos 27

Gagnvirkar æfingar

8 23.–27. febrúar La casa. Capítulos 28-29

Kynning: Mi casa (myndband)

Gagnvirkar æfingar

9 2.-6. mars Tiempo y estaciones Capítulos 8-9 Hacer, estar, hay Estar + lýsingarháttur

Skriflegt/ munnlegt verkefni

Gagnvirkar æfingar

10 9.-13. mars Gustar – los animales Capítulo 10 Náin framtíð: Ir + a + sagnorð

Gagnvirkar æfingar

11 16.-20. mars ¿Cenamos fuera? Capítulos 24

KAFLAPRÓF II

Gagnvirkar æfingar

11 23.-27 mars ¿Cenamos fuera? Capítulo 24 (frh)

Samtal/leikrit Gagnvirkar æfingar

28.mars-7. apríl PÁSKAFRÍ

15 13. -17. apríl Lokaverkefni/munnleg verkefni Hlustunarpróf

16 20.-24. apríl

Lokaverkefni 23. sumardagurinn fyrsti - FRÍ

17 27.apríl PEYSUFATADAGUR

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 123 af 180

SPÆ 303 Áfangi SPÆ303

Einingar 1

Hæfniþrep 1

Vorönn 2015 áfangalýsing

Kennarar áfangans: Svanlaug Pálsdóttir

Námsefni: - Español en Marcha A1/A2 Lesbók og geisladiskur sem fylgir bókinni. Ný útgáfa. - Español en Marcha Vinnubók - Orðabók (upplýsingar hjá kennara) - Léttlestrarbók: Vacaciones al sol.

Námslýsing: Haldið verður áfram þaðan sem frá var horfið á önninni á undan. Nemendur verða áfram æfðir í hlustun og ritun og meiri áhersla verður lögð á lesskilning. Í lok hvers kafla munu nemendur gera gagnvirkar æfingar í Moodle og úr vinnubók, einnig munu þeir skila rituðum textum sem tengjast efni áfangans. Í annarlok verða lesnar smásögur og lokaverkefni unnið. Orðaforði, tal og hlustun eru þjálfuð með því að lesa léttlestrarbók, hlusta á efni á moodle og gera talæfingar. Við námið er notast við hljóðglærur, myndskeið, talað mál og tónlist, internetið, gagnvirkar æfingar og gagnvirk próf.

Efnislýsing: Fjallað er um eftirfarandi þemu:

Samanburður

Líkaminn og orðaforði sem tengist honum.

Náin framtíð. Að tala um það sem mun gerast fljótlega.

Spurnarfornöfn.

Þátíðir.

Dagsetningar og tölur.

Núliðin tíð.

Að tala um ólíka menningarheima og segja frá löndum.

Námsmat:

Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: Orðaforða Málfræði Lesskilningi Ritun

Annað námsmat: (45%) Kaflapróf I og II 10% Hlustun I og II 5% Vacaciones al sol 5% Gagnvirkar æfingar og önnur verkefni 10% Fyrirlestur/Lokaverkefni 10% Munnlegt próf 5%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 124 af 180

Ath. Til að ljúka áfanganum þarf að ná a.m.k 5 í einkunn á lokaprófi.

Kennarar áskilja sér rétt til breytinga á vægi ef þurfa þykir

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.–9. janúar

Kynning á áfanganum og upprifjun. Gramática:6+7

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

2 12.–16. janúar

Kafli 9C Buenos Aires es más grande que Toledo. Los comparativos

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

3 19.–23. janúar

10A La salud. Líkaminn og sögnin doler.

Vocabulario: 19 +20

Vacaciones al sol Inngangur og 1 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara. (teikning, læknisl.)

4 26.-30. janúar

12B ¿Cómo te ha ido hoy? Pretérito

perfecto – núliðin tíð

Vacaciones al sol 2-3 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar)

5 2.-4. febrúar

Vikan fyrir Nemó

Cine:Celda

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

6 9.-13. febrúar

10C Voy a trabajar en un hotel. Náin

framtíð (ir a + infinitivo)

Vacaciones al sol 4. kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

7 16.-20. febrúar

11B Biografías. Þátíð (pretérito

indefindio) + bls. 99

Vacaciones al sol 5-6 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

Kaflapróf l

8 23.–27. febrúar

12A. Unas vacaciones inolvidables. Þátíð

(pretérito indefinido)

Vacaciones al sol 7-8 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

Sagnapróf

9 2.-6. mars 10B Antes salíamos con los amigos. El pretérito imperfecto

Vacaciones al sol 9-10 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

Ævisaga-

kynning

10 9.-13. mars

Undirbúningur fyrir lokaverkefnið

11A Quieres ser millionario.

Spurnarfornöfn.

Vacaciones al sol 11-12 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

11 16.-20. mars

11C Islas del Caribe. Dagsetningar og

tölur. Vocabulario:11

Vacaciones al sol 13-14 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar).

Ferðaskrifstofa

Kaflapróf ll

12 23.-27. mars

Vacaciones al sol 15-16 kafli

Hay que/no hay que. Tener que. Se puede/no se puede. Efni frá kennara.

Vacaciones al sol 17-18 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar)

13 28.mars-7. apríl

Páskafrí

14 8. -10. apríl Vocabulario: 34+35)

Vacaciones al sol 19-21

Vinnubók og verkefni frá kennara (Moodle æfingar)

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 125 af 180

15 13. -17. apríl

Lokaverkefni

Vacaciones al sol 22-23

Hlustun Il

16 20.-24. apríl

Munnleg próf

27.apríl Munnleg próf

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 126 af 180

SPÆ 343 Áfangi SPÆ 343

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2014 NÁMSLÝSING

Kennarar áfangans: Hilda Torres og Ragnheiður Kristinsdóttir

Námsefni: Notast er við ljósrit, glærur, myndskeið, kvikmyndir, talað mál og tónlist, Internetið, tímarit og ýmis konar texta og bækur.

Námslýsing:

Í áfanganum munu nemendur kynnast Spáni, sögunni, tungumálinu og menningu Spánar í hinu víðasta samhengi.

Áhersla verður lögð á sérkenni spænskrar menningar; kvikmyndir, tónlist, hátíðir, listir, matarmenningu og mannlíf. Notast verður við ýmiskonar efni s.s. bækur og upplýsingamiðla (blöð, kvikmyndir, netið). Nemendur munu einnig æfa sig í töluðu máli og læra að tjá sig á spænsku um ýmislegt sem við kemur Spáni og spænskri menningu.

Námsmat

Áfanginn er próflaus. Nemendur gera framsöguverkefni yfir veturinn og vinna ýmis verkefni, ýmist í hópum eða ein og sér. Tilgangurinn er að þeir öðlist færni í að vinna sjálfstætt og þjálfun í að koma fram og kynna verkefnin sín. Nemendur verða metnir fyrir mætingu, verkefni, kynningar, þátttöku og frammistöðu í tímum. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum verður einnig metið. Nemendur skila möppu með verkefnum í lok annar með öllum verkefnum. Nemendur sem fara í ferð til Spánar halda dagbók um ferðina, aðrir nemendur vinna verkefni. Námsmat er S (staðið) eða F (fall).

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 127 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.-9. janúar Kynning á áfanganum Ferðast um Spán

Kort/ágrip á sögu Plakat – hvað veit ég um Spán?

2 12.–16. janúar El país - España Hópvinna – kynning á sjálfsstjórnarhéruðum Spánar

3 19.-23. janúar Historia Ættartré - konungsfjölskyldan

4 26.–30. janúar Historia Paravinna og video: hvað veit ég um sögu Spánar?

5 2.-4. febrúar Película I -Nemóvika-

Para-/hópvinna úr kvikmynd

6 9.-13. febrúar Fiestas Hópvinna: Kynning á helstu hátíðum

7 16.-20. febrúar La comida Matreiðsla og matarkynning; nemendur elda og búa til bækling

8 23.-27. febrúar Música y deporte Flamencodans og söngur

9 2.-6. mars Personajes famosos Ritun: kynning á frægri persónu og munnlegar æfingar

10 9.-13. mars Lugares turísticos PhotoStory – vinsælir ferðamannastaðir á Spáni

11 16.-20. mars Costumbres y grupos sociales Viðtöl við Spánverja og kynning

12 13.-27. mars Película II 26. mars til 1. apríl SPÁNN

Verkefnavinna úr kvikmynd

13 28.-7. apríl PÁSKAFRÍ

14 8.-10. apríl Hópvinna Lokaverkefni

15 13.-17. apríl Hópvinna Lokaverkefni

16 20.-24. apríl Lokaverkefni - kynningar

17 27. apríl Lokaverkefni - kynningar

SPÆ 403

Áfangi SPÆ 403 Einingar 3

Hæfniþrep 2

Haustönn 2014 NÁMSLÝSING

Kennarar áfangans: Hilda Torres, Svanlaug Pálsdóttir, Unnur S. Eysteinsdóttir

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 128 af 180

Námsefni:

En Gramática

Ljósrit og textar frá kennara.

Orðabók (mælt er með spænsk-íslenskri orðabók frá Máli og Menningu, íslensk-spænskri orðabók frá Forlaginu. eða ensk-spænskri, spænsk–enskri frá Collins).

Léttlestrarbók.

Námslýsing: Haldið verður áfram þaðan sem frá var horfið á önninni á undan. Nemendur verða áfram æfðir í hlustun og ritun og meiri áhersla verður lögð á lesskilning og munnlega færni. Í lok hvers kafla munu nemendur gera gagnvirkar æfingar í Moodle kennslukerfinu og úr vinnubók, einnig munu þeir skila rituðum textum sem tengjast efni áfangans og vinna með þá munnlega. Orðaforði, tal og hlustun eru þjálfuð með því að lesa léttlestrarbók, hlusta á efni í Moodle og gera talæfingar. Við námið er notast við hljóðglærur, myndskeið, talað mál og tónlist, internetið, gagnvirkar æfingar og gagnvirk próf.

Efnislýsing: Fjallað er um eftirfarandi þemu:

Að lýsa fólki og notkun sagnanna SER og ESTAR.

Að tala um skoðanir, vináttu, persónuleika og fleira.

Persónuleg samskipti y umræða um það sem er efst á baugi.

Daglegar athafnir og liðnir atburðir (þátíðir og núliðin tíð).

Áhugamál og frítími.

Skipanir og leiðbeiningar (jákvæður og neikvæður boðháttur)

Að tala um það sem gerist í framtíðinni eða gæti gerst (framtíð).

Upprifjun og notkun á orðaforða úr fyrri áföngum.

Námsmat Lokapróf: (55%) (munnlegt próf) Ath. Til að ljúka áfanganum þarf að ná a.m.k 4.5 í einkunn á lokaprófi.

Annað námsmat: (45%) Skáldsaga 4% Talæfingar 16% Verkefni, Kaflapróf og annað 14% Fyrirlestur/Lokaverkefni 6%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 129 af 180

Spænska 403

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.–9. janúar Upprifjun/ kynning á áfanganum og bókum.

Gramática. Capítulos 1-7 Upprifjun/ kynning á áfanganum og bókum.

2 12.–16. janúar Kynning á persónu. Repaso. Usos de los verbos ser, estar y tener.

Presentación oral. Gramática Capítulo 2+5

3 19.–23. janúar Capítulo 14 ¿Cómo son tus amigos? Capítulo 15. El cáracter ¿Son alegres tus amigos?

Exposiciones Gramática Capítulo 14

Kynning á persónu

4 26.-30. janúar Rifja upp núliðna tíð. óákveðin fornöfn (algo, nada…) Hay … Quedar… Traer…Miðstig… Capítulo 21 ¿Has hecho la lista de la compra?

Samtal við kærastann/ - kærustuna um innkaupin. Gramática Capítulo 27

HLUSTUN I

5 2.-4. febrúar NEMÓ – Capítulo 21/CINE

6 9.-13. febrúar Capítulo 22 ¿A cómo están las naranjas? Quería, quisiera…quiero.. Disminutivos y Interrogativos

Samtal Gramática Capítulo 11

7 16.-20. febrúar Capítulo 30 ¿Qué me pongo hoy? Náin framtíð. Ponerse… quitarse… llevar… probarse. Boðháttur.

Samtal Gramática Capítulo 20 Y 23

8 23.–27. febrúar Capítulo 31 ¿Te gusta ese bolso? Neikvæður boðháttur. Beint og óbeint andlag.

Samtal Gramática 28 y 30

9 2.-6. mars Capítulo 12 ¿Qué haces cada día? Indefinido e imperfecto

Samtal Gramática Capítulo 25 y 29

HLUSTUN II

10 9.-13. mars Capítulo 3 Vocabulario 2 ¿No quiero estar deprimido? Usos de los pasados: indefinido, imperfecto, pluscuamperfecto.

Samtal Gramática Capítulo 25y29

11 16.-20. mars Capítulo 37 ¿Qué haces en tu tiempo libre?

KAFLAPRÓF I Gramática Capítulo 10

12 23.-27. mars Capítulo 38 ¿Prácticas algún deporte? Conectores de tiempo, tiempos del pasado, uso de preposiciones.

Gramática Capítulo

28.mars-7. apríl Páskafrí

14 8. -10. apríl Capítulo 22 Vocabulario 2 Deportes de equipo.

Samtal/verkefni

HLUSTUN III

15 13. -17. apríl Capítulo 16 Vocabulario 2 Por fin estoy de vacaciones. Framtíð

Gramática Capítulo 26

16 20.-24. apríl

Munnleg próf

17 27.apríl Munnleg próf

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 130 af 180

SPÆ 503 Áfangi SPÆ503

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2015

Náms- og kennsluáætlun

Kennari áfangans: Hilda Torres Ortiz

Námsefni: -„En vocabulario. Medio B1“. Höfundar: Marta Baralo, Marta Genís, Maria Eugenia Santana. Lesbók. Anaya (ñ ele). -„En vocabulario. Elemental A1 – A2“. Höfundar: Marta Baralo, Marta Genís, Maria Eugenia Santana. Lesbók. Anaya (ñ ele). -Smásögur og ljósrit frá kennara -Ýmsar æfingar og glósur frá kennara. Nemendur munu afla sér efnis á netinu, bókasöfnum og fleiri stöðum en rík áhersla verður lögð á sjálfstæða vinnu nemenda.

Námslýsing: Upprifjun á öllum helstu atriðum spænskrar málfræði og úrvinnsla úr þeim. Mikil áhersla er lögð á lestur bókmennta frá spænskumælandi löndum auk þess sem áfram er haldið að afla þekkingar á menningu þessara landa í sem víðustum skilningi. Til þessa er notast við Netið, lesin eru erlend tímarit og greinar, horft er á kvikmyndir og hlustað er á tónlist og talað mál frá þessum löndum. Áhersla er lögð á að nemendur starfi sjálfstætt og séu duglegir að afla sér efnis sjálf og miðli því síðan til annara nemenda skriflega eða munnlega. Unnin eru þemaverkefni.

Efnislýsing: Áfram verður haldið að auka orðaforða sinn á skipulagðan hátt meðal annars með notkun orðabókar.

Þjálfun í erfiðustu málfræðiatriðunum sem þegar hafa verið kennd

fái fjölbreytt efni til hlustunar

Aukin þjálfun í að tala spænsku , helst við spænskumælandi fólk

margbreytilegt efni lesið og unnið markvisst með orðaforða og megininntak texta, nánar tiltekið

Fraásagnir af upplifum sinni og túlkun sérvalis efni

stuttar frásagnir, endursagnir, fyrirlestrar og ritgerðir ritaðar.

Námsmat: Talæfingar (10 talaæfingar) 30% Verkefni 20% Fyrirlestur 1 5% Fyrirlestur 2 5% Lestraefni 4% 2 Kaflapróf 16% Munnlegt próf 10% Lokaverkefni 10% 100%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 131 af 180

Vika

Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.-9. janúar Kynning á áfanganum Repaso general. Saludos y presentaciones de los estudiantes.

- Diálogo. Ejercicio oral.

2 12.–16. janúar

Repaso general. ¿Quiénes somos? Libro Vocabulario: Lección 14 Libro Vocabulario: Lección 15. Descripciones. Diferencias entre el uso del verbo ser y del verbo estar.

- Ejercicio oral. Información de los estudiantes. - Proyecto escrito.

Revista - proyecto

3 19.-23. janúar

Libro En Marcha. Lección 16 B. Estados de ánimo.

- Ejercicio oral. Presentación de un personaje famoso. - Proyecto escrito.

Revista - Proyecto

4 26.–30. janúar

Libro En Marcha. Lección 16 A. Mandatos imperativo positivo y negativo.

- Ejercicio oral. Presentación de un anuncio. - Proyecto escrito. Un anuncio.

Revista - Proyecto

5 2.-6. febrúar Kvikmynd/NEMÓ -Primer artículo en equipo. Revista.

6 9.-13. febrúar

Libro Vocabulario. Lecciones 21. Lista de la compra. Los alimentos.

- Diálogo. Ejercicio oral. Preparar una fiesta.

7 16.-20. febrúar

Libro Vocabulario. Lecciones 22. En el mercado. Los alimentos.

- Diálogo. La compra.

Examen parcial 1

8 23.-27. febrúar

Libro Vocabulario. Lecciones 37. Aficiones y espectáculos. Hablar de espectáculos culturales, de literatura, cine y teatro. Libro En Marcha. Lección 18 B

- Ejercicio oral. Aficiones. - Proyecto escrito. Aficiones.

Revista - Proyecto

9 2.-6. mars Libro Vocabulario. Lecciones 30 y 31 ¿Qué me pongo hoy? Ropa, complementos y calzado.

- Diálogo. Ejercicio oral. Comprar un regalo o presentar un catálogo de ropa - Proyecto escrito. Catálogo de ropa y accesorios

Revista - Proyecto

10 9.-13. mars Libro En Marcha. Lección 17. Sucesos y experiencias en el pasado.

- Ejercicio oral. Presentación de una noticia, anécdota o experiencia. - Proyecto escrito. Una noticia .

Revista - Proyecto

11 16.-20. mars Libro Vocabulario. Lección 12 . ¿Qué estilo prefieres?

Tema: personajes famosos españoles y latinoamericanos.

- Exposición oral - Proyecto escrito. Un personaje famoso.

Revista - Proyecto

12 23.-27. mars Exposiciones sobre los personajes famosos Españoles y latinoamericanos.

- Exposición oral - Proyecto escrito. Un personaje famoso.

Revista - Proyecto Examen parcial 2

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 132 af 180

13 28.-7. apríl PÁSKAFRÍ

14 8.-10. apríl Libro Vocabulario. Lección 3. No quiero estar deprimido.

Segundo artículo para la revista.

15 13.-17. apríl Libro Español en Marcha. Lección 16 C El subjuntivo.

Proyecto oral. El hombre ideal. Proyecto escrito . El hombre ideal.

Revista - proyecto

16 20.-24. apríl Proyecto final

17 27. apríl Examen oral

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 133 af 180

STÆ 203 Áfangi STÆ203

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Kennarar áfangans: ÁJS, ÁRB, EÁÓ, KHB, MaK, ViG

Námsefni: STÆ 203 (útgefin árið 2000 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Reiknivélar sem geta geymt texta eru ekki leyfðar á lokaprófum.

Námslýsing: Lagður er grunnur að vinnubrögðum í stærðfræði, nákvæmni í framsetningu, röksemdafærslu og lausnum verkefna og þrauta. Markmiðið er að

nemendur geti skilgreint hugtök og sannað þær reglur sem tíundaðar eru í námsáætlun.

nemendur geti reiknað samsvarandi dæmi og talin eru upp í námsáætluninni.

nemendur þjálfist í að skila rökstuddum lausnum, vanda uppsetningu og frágang verkefna. Kennslan fer jöfnum höndum fram með fyrirlestrum kennara þar sem nýtt efni er kynnt og útskýrt og einstaklings- og hópvinnu nemenda. Gerðar eru kröfur um að nemendur vinni verkefni heima og standi skil á þeim annað hvort í kennslustund eða með því að skila verkefnum skriflega.

Efnislýsing: Í áfanganum er unnið með:

mengi og grunnaðgerðir mengja.

frumtölur, heiltölureikning, lotutugabrot og brotabrot.

algildi og biltákn.

liðun, þáttun og meðferð brota.

velda- og rótarreglur, brotin veldi. margliður, jöfnu línu, annars stigs jöfnur (fleygboga), algildisjöfnurm, ójöfnur.

Námsmat:

Lokapróf (75%):

Lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi. Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

Annað námsmat (25%): 15% Skyndipróf á önninni.

Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja þeirra.

10% Ástundun sem byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum, könnunum í Moodle og öðrum verkefnum. Ferilmappa, sem inniheldur allt efni umfram það sem er í kennslubókinni. Nánari upplýsingar hjá kennara.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 134 af 180

Vika Tími bls Efni Dæmi Sannaðar reglur

1 6. – 12. jan.

Bls. 9-17

Stak, mengjaritháttur, talnamengi, mengjaaðgerðir

Æf.1.1: 1,2,4,5,6 Æf.1.2: 1,3,4,5,6 Aukablað með mengjamyndum

Verkefni 1 2,3,5,7,9

2-3 13. – 22. jan.

Bls. 21-39 Heiltölureikningur, brotareikningur

Æf.2.1A: 1 Æf.2.1B: 1,2,3,4,5 Æf.2.2A: 1,3,5 Æf.2.2B: 1,2 Æf.2.2C: 1,2,3

Regla 2.2 Regla 2.12

3-4 23. – 29. jan. Bls. 40-45

Algildi, biltákn, námundun

Æf.2.3A: 1,2,3,4,5 Sleppa reglu 2.14

Verkefni 2

1-10,12,14-19,23,24,25-29, 30,33,34,35,36

4-5 30. jan. – 11. feb.

Bls. 51-62 Liðun, þáttun, brotareikningur

Æf.3.1: 1,2,3,4,5,8,9cd Æf.3.2: 1,2,3

Verkefni 3

6,8,10,19,24,27,30,…,71,73-81, 86

6-7 12. – 25. feb.

Bls. 67-82

Annars stigs jöfnur, algildisjöfnur, línulegar ójöfnur, annars stigs ójöfnur, algildis ójöfnur

Æf.4.1A: 1,2,4,5,8,9,11,12,13 Æf.4.1B: 1 Æf.4.2A: 1,2,3,4 Æf.4.2B: 1abcd Æf.4.2C: 1

Regla 4.1 Regla 4.2

Verkefni 4

10,14,15,16,19,21,22,25,26, 27,29,30,38,41-49,53, 55,57,59,69,71,72,73,75 Sjálfspróf bls. 83: 1,2,3,4

8 26. feb. – 4. mars

Bls. 85-97 Heil veldi og rætur

Æf.5.1: 1,2,3abc,6 Æf.5.2: 1,2,3,4,5,8 Æf.5.3: 1,2

Regla 5.9

Verkefni 5 1,2,3,4,6,7,8,9ac,11e,12ade,13

9-10 5. – 16. mars

Bls. 101-115 Margliður

Æf.6.1A: 1,2,3,4 Æf.6.1B: 1,2,3 Æf.6.1C: 1 Æf.6.1D: 1,2,3,5,aukadæmi Æf.6.1E: 1,2

Sleppa reglu 6.2

Verkefni 6 1,3,6,10,12,13

10-13 17. mar – 14. apr

Bls. 117-136

Hnitakerfið Línan Fleygboginn Gröf ójafna

Æf.7.1A: 1,2 Æf.7.1B: 1,3,4,5,6,7,8,11abc Æf.7.1C: 1,2,3 Æf.7.2A: 1,2,3,4

28. mar – 7. apr Páskafrí

Verkefni 7 1,2,3,5,6,7,8,10,11,12

14-15 15. – 28. apríl Sérstök Verkefni

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 135 af 180

STÆ 303 Áfangi STÆ303

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Kennarar áfangans: Elín Ásta Ólafsdóttir, Hólmfríður Knútsdóttir, Hrönn Pálsdóttir, Inga Dóra Sigurðardóttir og Þórður Möller

Námsefni: STÆ 303 (útgefin árið 2000 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Reiknivélar sem geta geymt texta eru ekki leyfðar á lokaprófum.

Námslýsing: Efni áfangans er tvívíð rúmfræði þar sem vigurhugtakið skipar aðalhlutverk. Auk þess eru hornaföll skilgreind og unnið með þau á almennan hátt. Töflukennsla og hópavinna en auk þess er efnið tilvalið til að nemendur kynni sér það sjálfir. Samhliða þessum kennsluháttum er svo leiðsagnarnám þar sem nemendur er leiddir áfram skref fyrir skref. Auk þess er tilvalið að búa til hugarkort því eitt kort gæti í raun dekkað allan áfangann. Ætlast er til að nemendur geti reiknað samsvarandi dæmi og talin eru upp í námsáætlun.

Efnislýsing: Í áfanganum er unnið með:

vigurhugtakið og vigraaðgerðir.

flatarmyndir þrí- og ferhyrninga.

einingarhringinn og skilgreiningu hornafalla.

einingar sem notaðar eru til að mæla horn, gráður og bogaeiningar.

ofanvarp punkts og vigurs.

jöfnu hrings, sporbaugs og breiðboga.

Námsmat:

Lokapróf (75%): Lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi. Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

Annað námsmat (25%): 15% Skyndipróf á önninni.

Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja þeirra.

10% Ástundun sem byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum, og öðrum verkefnum.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 136 af 180

Vika Tími bls Efni Dæmi Sannaðar reglur

4 vikur 5.–30. jan.

9–17 Vigrar: Skilgreining og samlagning

Æf. 1.1.A, Æf. 1.1.B

18–25 sl. má reglu 1.7

Vigrar: Hallatala, lengd og blandað margfeldi

Æf. 1.1.C, Æf. 1.1.D, Æf. 1.1.E 1-5,7

29–36 sl. má reglu 1.10.

Vigrar: Innfeldi og þvervigur

Æf 1.1.F, Æf 1.1.G

regla 1.11 lið 1. regla 1.13.

regla 1.16.

37–43 Samsíðungar og þríhyrningar

Æf. 1.2.A, Æf. 1.2.B regla 1.19

½ vika 2.-4.feb.

Nemóvika 46–48 Verkefni 1 5-16, 20-25, 28-35

1 vika 9.–13.feb.

51–60 sl. má reglum 2.4, 2.5.

Stefnd lína og flötur, bogamál og bogaeining og hornaföll

Æf. 2.1.A Æf. 2.1.B 1,2 Æf. 2.1.C 1,3 (sl. má cot)

regla 2.3.

1 vika 16.–20.feb. 60–69 sl. má reglum 2.7, 2.11, 2.12, 2.13.

Horn frá vigri til vigurs og nokkrar hornafallareglur

Æf. 2.1.D

Æf. 2.2.A

(sl. má cot)

regla 2.6.

1 vika 23.–27.feb. 70–74 sl. má reglum 2.15, 2.17.

Tvöföldun og helmingun horns

Æf. 2.2.D 1,2,4,5,10,11,14,19 regla 2.14 lið 1 - 4.

regla 2.16 alla liði.

82–83 Verkefni 2 1-12, 19 a,b

1 vika 2.–6.mar. 85–90

sl. má reglu 3.4.

Sínus- og kósínusreglan

Æf. 3.1.A 1-4,6,8

98–99 Verkefni 3 1-5,10

1 vika 9.–13.mar. 101–106 Hringurinn Æf. 4.1.A 1 - 9

1 vika 16.–20.mar. 107–110 Sporbaugurinn Æf. 4.2.A

116–117 Verkefni 4

1a,2a,3ab,4,5,6,7,8,9,10,12, 13,18

1 vika 23.–27.mar. 110–112 Breiðboginn Æf. 4.3A

Verkefni 4 15,16

Páskafrí 30.3. – 7.4.

1½ vika 8.apr.–16.apr. 129–133 Ofanvarp Æf. 5.3A 1,2,3,5,6 (sl. c), 7

139–140 Verkefni 5 16,18,19,23

1 vika 17.apr.–24.apr.

141–145, 149–150

Hornafallajöfnur

Æf. 6.1.A 1,2,3 Æf. 6.1.B 1,2 Æf. 6.1.C 1,2

Æf. 6.1F 1abdh

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 137 af 180

150 Verkefni 6 1,2,3,6ab.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 138 af 180

STÆ 313 Áfangi Stæ313

Einingar 3

Kennarar áfangans: ViG, ThM

Námsefni: Kennslubók: Stæ313 eftir Þórð Möller (Útgáfa 3 júní 2013 eða Útgáfa 3a janúar 2015) Kennslugögn: Reiknivélar sem geyma texta eru ekki leyfðar á lokaprófi.

Námslýsing: Nemendum er kynnt efnið á mismunandi vegu, á töflu, á hljóðglæru og með sjálfsnámi. Auk þess er hefðbundin hópvinna. Áhersla er lögð á að nemendur vinni verkefni sjálfir, með hjálp kennara, frekar enn að kennari reikni á töflu.

Efnislýsing: Efni áfangans er tvískipt, líkindafræði og tölfræði en auk er í byrjun upprifjun á mengjum ásamt yrðingarökfræði. Töflukennsla og hópavinna en auk þess er efnið tilvalið til að nemendur kynni sér það sjálfir. Samhliða þessum kennsluháttum er svo leiðsagnarnám þar sem nemendur er leiddir áfram skref fyrir skref. Í tölfræðihlutanum gefst tækifæri á að nota t.d. töflureikni til að flýta fyrir lausn verkefna. Nemendur gera könnun og nota nemendur töflureikni til að aðstoða við útreikninga og síðan er athugað hvaða ályktun draga má að niðurstöðum. Þar sem áfanganum er skipt í mörg atriði þá eru möguleikar á mismunandi kennsluaðferðum miklir og sér í lagi er vendikennsla kjörin í bland með öðru.

Námsmat:

Námsmatið byggir á þremur þáttum 1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni (2 próf af 3 gilda) 2) 10% ástundun þar sem tekið er tillit til heimadæma, virkni í tímum, örstuttra prófa og annars sem kennari leggur mat á t.d. úrvinnslu könnunar. 3) 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.1-9.1 Öll verkefni í bók

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 139 af 180

Kafi 1 : Mengi

2-3 12.1-20.1

Kafli 2 : Rökfræði

Öll verkefni í bók

3 21.1-23.1

Kafli 3 : Summa og marg-feldistákn

Öll verkefni í bók

4-5 26.1-11.2

Kafli 4 : Talningar

Öll verkefni í bók

6-7 12.2-25.2

Kafli 5 : Líkindi

Öll verkefni í bók

8 26.2-3.3 Kafli 6: Tölfræði 1,2,3,4,8,9,10,11

8-9 4.3-11.3

Kafli 7 : Gögn-úrvinnsla

1-4 og 8-11 Sleppa flokkuðum

tíðnitöflum

10 12.3-16.3

Kafli 8 : Fylgni

Öll verkefni í bók

11-12 17.3-22.3

Kafli 9 : Slembibreytur

Öll verkefni í bók

12 23.3-27.3

Kafli 10 : Tvíkostadreifing

Öll verkefni í bók

Páskafrí 30.3-7.4

13-14 8.4 – 17.4

Kafli 11 : Normaldreifing

Öll verkefni í bók

14 20.4 – 24.4

Kafli 12 : Tilgátur

Öll verkefni í bók

STÆ 363 Áfangi STÆ363

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Kennarar áfangans: KHB, ViG

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 140 af 180

Námsefni: Stærðfræði 3000 eftir Lars-Eric Björk og Hans Brolin. Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Reiknivélar sem geta geymt texta eru ekki leyfðar á lokaprófum.

Námslýsing: Lögð er áhersla á að nálgast fyrirbæri í náttúrunni og í samfélaginu með opnum huga hvað varðar stærðfræði. Til þess eru nemendur látnir vinna með vísis- og lograföll, diffrun einfaldra falla. Auk þess er farið inn á svið runa og raða og einföld dæmi í línulegri bestun tekin og leyst. Um bekkjarkennslu er að ræða og fer kennslan að mestu leyti fram í formi fyrirlestra. Nemendur vinna ýmist sjálfstætt, í pörum eða í hópum. Nemendur þurfa ekki að geta sannað reglurnar. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi.

Efnislýsing: Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á: vísis- og lograföllum. diffrun einfaldra falla. runum og röðum. vaxtareikningi og núvirði. línulegri bestun.

Námsmat:

Lokapróf (75%): Lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi. Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

Annað námsmat (25%): 15% Skyndipróf á önninni.

Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja þeirra.

10% Ástundun sem byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum og öðrum verkefnum.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 141 af 180

Vika Tími bls Efni Dæmi

1-2 6.–19. jan.

Bls. 14-47

1.kafli Vextir Vísisföll Lograr

11{54,57,58,60,61} 12{02,03,20,21,22,24,27,29,30,33,34,36} 13{01,02,04,06,09,12,13,14,21,22,25-27,29, 31, 42-45,47,48} Ý.d. (bls. 36) 22 B.æ. 102,103,107,110,111,112 Aukablöð

3-6 20. jan – 20. feb

Bls. 48-93

Sl. bls. 60-62

Fall upprifjun 2.kafli Vaxtarhraði Afleiður (Diffrun)

21{04,05,06,08,11,16,21,23,24,26,33} 22{02,03,04,09,10,11} 23{03,05,06,07,09,16-18,26-29,32,36,38,40,41, 55-57,60,63-66,68,69,72} Ý.d. (bls. 80) 18,20,21 2128, 2129, 2320, 2345, 2359, 2361, 2367, d. 33 bls. 85 Aukablöð

7-10 23. feb – 20. mar.

Bls. 94-137

3.kafli Afleiður og notkun Ræð föll

31{02-09,12,13,15,22,24-27} 32{02,03,06,08,12,13} 32{56,57,58} 32{43,44,46,47,50,51} Ý.d. (bls. 122) 2,3,5,7,9,10,25 Aukablöð

10-12 23. mar - 10. apr.

Bls. 138-167

Sl. bls.150-155 4.kafli

41{05-10,17} 42{02-09,13-19} 43{03-08,10,11,16} Ý.d. (bls. 156) 1,4,5,10,11,14 Kaflapr. 4:1 1,2,5,7a,8a,9,10,16,17 Kaflapr. 4:2 17

Aukablöð

12-14 13. – 28. apr. Bls. 168-199

Sl. bls. 172-175 5. kafli

51{03-06} 53{04-06,09,16-18,28,29,32-34} 54{02-04}

Aukablöð

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 142 af 180

STÆ 503 STÆ503 Einingar: 3

Vorönn 2015

Kennarar áfangans: HKn, HrP, IDS, ThM

Námsefni: Stæ503 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson

Námslýsing: Nemendur eiga að geta skilgreint hugtök og geta sannað reglurnar sem tíundaðar eru í námsáætluninni. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Nemendur verða þjálfaðir í að skila rökstuddum lausnum á verkefnum og lagt mat á frágang við úrlausnir verkefna. Heimadæmi sem sett verða fyrir verða m.a. metin af frágangi og hvernig verkefnin eru leyst.

Efnislýsing:

Heildun, heildunaraðferðir, hlutheildun, innsetning og stofnbrotsliðun. Flatarmál. Þrepun. Mismuna- og kvótarunur og raðir og summur þeirra

Námsmat:

Lokapróf: (75%) Til þess að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt. Grafískar reiknivélar ásamt vélum sem geta geymt texta eru ekki leyfðar á lokaprófi.

Annað námsmat: (25%)

„Undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni gilda 15%. Ástundun, heimadæmi, ýmis minni verkefni og annað, 10%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 143 af 180

Vikur Bls. Námsefni Reglur sem þarf að sanna

Dæmi

1 vika 18-22 Óákveðið heildi 1.4 Æf. 1.2:1,2abcd,4,5ac

1½ vika 23-30 Flatarmál 1.5 Æf. 1.3: 1-14

Lokið 21.1. Verkefni 1 14,17,18,20,21

1 vika 35-53 Heildanleiki, yfir- og undirsumma Æf. 2.1A: 1,2

Æf. 2.1B: 1,2,4,5abcd

1 vika 54-59 Ákveðið heildi og flatarmál Æf. 2.2: 1

Lokið 4.2. Verkefni 2 1,2,6abcdf,7abcd, 12,13

1 vika 65-70 Andhverfur hornafallanna 3.1 og 3.2 Æf. 3.1: 1,2,3,4

3 vikur 71-99 Heildunaraðferðir

(sleppa reglum 3.12-3.14)

3.6

Æf. 3.2: 1a-f,2,

Æf. 3.3: 1,2,3,4ab,5abd,6abc

Æf. 3.4: 1,3,4

Lokið 6.3. Verkefni 3

1,2,3,8, 10,11,12,16ad,17ad,18ab,

19a,20ab

1½ vika 113-122

123-124 Diffurjöfnur

Æf. 4.1A: 1,2

Æf. 4.1B: 1,3

Æf. 4.1C: 1,2,3ad,4,5bd,6,8ab

Dæmablöð

Verkefni 4 1,2,4,5,6,7,13,18

1½ vika 135-144 Þrepun Æf. 5.1: 1,2,3

Æf. 5.2: 1,2,3,4

Lokið 27.3

Páskafrí 30.3. – 7.4.

2 vikur 144-155 Runur og raðir

(sleppa reglum 5.3-5.6) 5.8 og 5.10

Æf. 5.3C: 1-7

Dæmablöð

Verkefni 5 1,2,3,4,9,10,15,16,17,18,19

Lokið 28.4. Sérstök verkefni

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 144 af 180

STÆ 563 Áfangi Stæ563

Einingar 3

áfangalýsing

Kennarar áfangans: Vigdís Guðjónsdóttir (ViG) Inga Dóra Sigurðardóttir (IDS)

Námsefni: Stæ563 eftir Þórð Möller, bókin er í skjalahólfinu Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Reiknivélar sem geta geymt texta eru ekki leyfðar á lokaprófum.

Námslýsing: Efni áfangans er fjórskipt, heildunaraðferðir, diffurjöfnur, fylkjareikningur og rúmfræði. Teknar eru fyrir helstu heildunarreglur og einfaldar diffurjöfnur eru leystar. Grunnatriði fylkjareiknings eru kynnt og unnið með þau. Horn og lengdir í ýmsum rúmmyndum s.s. strýtum. Kennslan fer jöfnum höndum fram með fyrirlestrum kennara þar sem nýtt efni er kynnt og útskýrt og vinnu nemenda. Oftast er hverri kennslustund skipt í slíkar útskýringar kennara og sjálfstæða verkefnavinnu nemenda. Þessi verkefni vinna nemendur ýmist í hópum eða einir sér. Gerðar eru kröfur um að nemendur vinni verkefni heima og standi skil á þeim annað hvort í kennslustund eða með því að skila verkefnum skriflega.

Efnislýsing: Heildunaraðferðir, hlutheildun, innsetning, heildun ræðra falla – stofnbrotsliðun. Diffurjöfnur, sérlaun diffurjafna, diffurjöfnur með aðskiljanlegum breytistærðum, línulega fyrsta stigs diffurjöfnur. Fylki, samlagning, margföldun, ferningsfylki, hornalínufylki, einingarfylki, andhverfa fylkis, bylt fylki, ákveða, jafna bestu línu. Þríhyrningur, hringur, ferhyrningur, flatarmál, ummál. Kassi, strýta, kúla, rúmmál, yfirborðsflatarmál. Námsmat:

1) 75% lokapróf 2) 15% skyndipróf 3) 10% ástundun

Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann. Lokapróf: (%) 75%. Lokaprófið er 120 mín. Á prófi í annarlok verður prófað í dæmareikningi

Annað námsmat: (%) 1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni. Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur á tveimur þeirra. 2) 10% ástundun þar sem tekið er inn í heimadæmi, virkni í tímum, örstutt próf og annað það sem kennari leggur mat á.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 145 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 6.1. - 9.1. Kafli 0

Verkefni 0 Bls. 5

2-5 13.1. -10.2. Heildunaraðferðir

Verkefni I

Bls. 7-19

5-7 11.2. -27.2. Diffurjöfnur

Verkefni II Bls. 21-31

8-10 2.3. -18.3. Fylkjareikningur

Verkefni III Bls. 33-51

10-12 19.3.-15.4. Rúmfræði

Verkefni IV Bls. 53-69

13 16.4.-22.4. Viðauki

Dæmi á bls. 74 Bls. 70-74

14 24.4. -28.4. Upprifjun

STÆ 603 Áfangi STÆ603

Einingar 3

Vorönn 2015

Kennarar áfangans: Ásta Jenný Sigurðardóttir og Hólmfríður Knútsdóttir

Námsefni: Stæ603 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Diffurjöfnur og fylki eftir Frey Þórarinsson og aukablöð (námsefni á neti)

Námslýsing: Kennslan fer jöfnum höndum fram með fyrirlestrum kennara þar sem nýtt efni er kynnt og útskýrt og vinnu nemenda. Oftast er hverri kennslustund skipt í slíkar útskýringar kennara og sjálfstæða

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 146 af 180

verkefnavinnu nemenda. Þessi verkefni vinna nemendur ýmist í hópum eða einir sér. Gerðar eru kröfur um að nemendur vinni verkefni heima og standi skil á þeim annað hvort í kennslustund eða með því að skila verkefnum skriflega. Kennari fer síðan yfir heimaverkefni og nemendur fá endurgjöf. Í kennslustundum eru notaðar reiknivélar. Einnig eru verkefni leyst með stærðfræðiforritum t.d. forritinu GeoGebra og Excel.

Efnislýsing:

Efni áfangans er margþætt. Það innheldur fylkjareikning, Taylor margliður, rúmmál snúða, tvinntölur, diffurjöfnur og tölulegar lausnir diffurjafna með aðferð Eulers.

Námsmat: Námsmat er samansett af einkunn á lokaprófi, einkunnum fyrir skyndipróf og ástundum

Lokapróf: (75%) Lokaprófið er tvær klukkustundir. Prófað er úr dæmareikningi, sönnunum og skilgreiningum á hugtökum

Annað námsmat: (25%) Skyndipróf (15%) undirbúin eða óundirbúin verða þrjú á önninni og gilda tvö þeirra. Ástundun (10%) þar sem tekið er tillit til virkni í tímum, heimanáms og verkefnaskila.

Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 147 af 180

Viku- fjöldi

Námsefni Bls.

Reglur sem þarf að sanna

Dæmi

2

Fylki: Diffurjöfnur og fylki (námsefni á neti)

Kaflar 4 og 5

Æf. 4.8: öll dæmin Æf. 5.5: 15-27

0,5 Taylor margliður: Diffurjöfnur og fylki (námsefni á neti)

Kafli 3 bls. 26-28

Æf. 3.6: 1,2,4

0,5 Tölulegar lausnir á diffurjöfnum með aðferð Eulers: Diffurjöfnur og fylki (námsefni á neti)

Kafli 3 bls. 28-30

Æf. 3.6: 5,7 Aukadæmi

1,5 Breiðbogaföll: Stæ603 9-26

1.1-1.7 1.9-1.11 (sleppa liðum með coth)

Æf 1.1A:1,2 Æf 1.1C:1 Æf 1.1D:1-3 Æf 1.2A: 1,2,3,

Æf 1.2B: 1,2a-e,3

1 Rúmmál snúða: Kafli úr STÆ503 (ljósritum dreift)

100-106 3.21 Æf.3.5 :1,2a-e,3,4,5,7

2 Rúmmál, bogalengd og yfirborðsmál 27-48 2.1

Æf 2.1A:1 (bara stilla upp heildum), 2b,3ab Æf 2.1B:1,2,3,4 Æf 2.2: 1ad Æf 2.3: 1,3a

Aukablað um rúmmál keilu, sívalnings og kúlu

Verkefni 2 1,2,3

0,5 Pólhnitakerfi: STÆ603 67-70 Æf 4.1A: 1,2

Æf 4.1B:1

3

Tvinntölur: STÆ603 (sleppa skilgr. 5.1

sleppa reglu 5.3, 5.12) 89-113

5.2, 5.4-5.6, 5.10, 5.11, 5.13, 5.14

Æf 5.1C: 1,2,4,5,6ab,7 Æf 5.1D: 1-4 Æf 5.1E: 1,2,3,5,6,7

Æf 5.1G: 1,2,3

2

Diffurjöfnur: STÆ603 (sleppa skilgr. 6.1

sleppa reglu 6.4, 6.5)

125-140

Æf 6.1A: 1ab Æf 6.1B: 1-5 Æf 6.1C: 1,2,3aef,4-7

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 148 af 180

STÆ 703 Áfangi STÆ703

Einingar 3

Hæfniþrep 3

Kennarar áfangans: ÁJS, EÁÓ

Námsefni: Námsefnið verður á rafrænum formi og nálgast nemendur það í gegnum Moodle.

Námslýsing: Kennsla fer fram með fyrirlestrum, dæmatímum og umræðutímum þar sem nemendum er skipt í minni hópa. Í upphafi hverrar viku er lagður fram vikuseðill og bera nemendur sjálfir ábyrgð á því að ljúka verkefnum hverrar viku áður en næsti seðill hefst. Nokkrir tímar fara fram í tölvustofum auk þess sem nemendur munu vinna verkefni og flytja fyrirlestra um valda þætti úr sögu stærðfræðinnar.

Efnislýsing: Unnið er með skýra framsetningu sannana. Frumsendur rauntalnakerfisins eru kynntar og unnið með þær, samleitni runa og raða skoðuð. Eiginleikar og helstu setningar samfelldra og diffranlegra falla skoðaðar. Taylor-margliður reiknaðar fyrir föll og skekkjuliðurinn skoðaður. Lögð er áhersla á nákvæma framsetningu lausna og sannana. Nemendur fá að kynnast stærðfræðiritlinum Latex auk valinna þátta úr sögu stærðfræðinnar.

Námsmat:

Lokapróf (50%):

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til þess að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 45% lokaprófsins rétt.

Annað námsmat (50%):

Skyndipróf á önninni.

Skilaverkefni

Söguverkefni

Umræðutímar

Fjöldi vikna Námsefni Athugasemdir

1 Latex

2 Sannanir Kafli 0

2 Rauntölur Kafli 1

3 Runur og raðir Kafli 2

1 Saga stærðfræðinnar

2 Föll Kafli 3

2 Taylor og l‘Hopital Kafli 4

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 149 af 180

TÖN 103

Áfangi: Tön103 Einingar: 3 Hæfniþrep: 2 Vor 2015 Áfangalýsing

Kennarar

Halldór Ingi Kárason Óli Njáll Ingólfsson Sigríður Tryggvadóttir Sólveig Friðriksdóttir Valur Gunnarsson

Námsefni

1. Tölvunotkun og upplýsingatækni. Office 2013. Íslensk og ensk útgáfa. Haust 2013. Kennslubók tekin saman af Jóhönnu Geirsdóttur og Sólveigu Friðriksdóttur.

2. Kennslubók í Excel 2013, eftir Óla Njál Ingólfsson og Hall Örn Jónsson. Janúar 2014.

3. Verkefni í vélritun eru í kennsluumhverfinu Moodle og ljósritaðar æfingar í Summu.

Námslýsing

Áfanginn tekur sérstaklega á læsi og leikni sem tengist notkun tölvunnar í námi og hæfni til að vinna með upplýsingar og fjölbreytt gögn á ýmsan máta (upplýsinga, miðla- og tæknilæsi). Áhersla er lögð á að nemandi tileinki sér vandvirkni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Efnislýsing Í áfanganum verður farið í fingrasetningu og blindskrift, Vél 101. Nemendur vinna æfingar og taka síðan stöðupróf. Einnig verðar farið í æfingar í Summu til að ná leikni á númeraborð hnappa-borðsins og tekið lokapróf eftir 5 vikur. Farið í grunnatriði í póst- og samskiptaforritinu Outlook 2013 og möguleikar þess skoðaðir til að nemendur geti nýtt sér það í námi og vinnu. Farið vel í grunnatriði framsetningarforritsins PowerPoint 2013. Umhverfi forritsins skoðað og helstu möguleikar þess og unnin verkefni sem miða að kynningu á nemandanum sjálfum.

Farið verður vandlega í grunnatriði ritvinnsluforritsins Word 2013 og lögð rík áhersla á að nemandi öðlist færni í notkun þess og framsetningu á texta m.a. í ritgerðum. Einnig verður farið vandlega í grunnatriði töflureiknisins Excel 2013. Lögð er áhersla á færni í helstu möguleikum forritsins hvað varðar útreikninga og notkun innbyggðra falla. Nemendur skila síðan völdum verkefnum til kennara.

Námsmat:

Lokapróf gildir 70% og vinnueinkunn 30%

Lokapróf: 70% Lokapróf í Word og Excel er verklegt. Lokapróf í Vél 101 gefur eina einingu. Lágmarkseinkunn á lokaprófi er 4 til að standast áfangann.

Vinnueinkunn: 30% Skilaverkefni 15% Summa 5% Skyndipróf 10%

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 150 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 6.–9. janúar. Ýmislegt

Outlook

Vél101

Kynning og reglur, lykilorð

Outlook (forritið og vefpóstur)

Vélritun

2 12.–16. janúar PowerPoint Verkefni 1, 2, 3, 4, 6 og 7

3 19.–23. janúar. PowerPoint

Word

A-HLUTI – STILLINGAR Í WORD B-HLUTI – SKIPANIR Í WORD

C-HLUTI – VERKEFNI Í WORD Verkefni 1–2

Kynning í PowerPoint

4 26.–30. janúar Word Verkefni 3,4,5,6 og 8 Heimaverkefni: 07kjot

5 2.–4. febrúar Verkefni 9–16

Nemendamót 5. –6. febrúar

6 9.–13. febrúar Verkefni 17,19 og 20–21 og 24 Heimaverkefni: 27auglysing

7 16.–20. febrúar Tekið stöðupróf í vélritun Verkefni 25

D-HLUTI –UPPSETNING RITGERÐA

Verkefni 28

Heimaverkefni: 26joga

8 23.–27. febrúar Verkefni 29 og 32

E-HLUTI – VERSLUNARBRÉF : Verslunarbréf 1–2 F-HLUTI – FORMBRÉF – Formbréf 1–4

Heimaverkefni: 32blogg

9 2.–6. mars Summa

Excel

Unnar lexíur í Summu

Verkefni 1: Grænmeti og fatnaður Verkefni 2: Húsgagnabúðin hf Verkefni 3: Körfuboltaliðið Kiddi Verkefni 4: Óuppsett dæmi Verkefni 5: Húsgagnabúðin 2

10 9.–13. mars Verkefni 6: Körfuboltaliðið Kiddi 2 Verkefni 7: Skipabúðin Verkefni 8: Hagskinna Verkefni 9: Matvörubúð Sigríðar

Heimaverkefni 1

11 16.–20. mars Verkefni 10: Data/Sort og Filter Verkefni 11: Trausti bankinn Verkefni 12: Ferðabúðin Verkefni 13: Nammisalan Verkefni 14: Launaseðill

Heimaverkefni 2

12 23.–27. mars Verkefni 15: Athugasemdir við... Verkefni 16: Íbúafjöldi ... Verkefni 17: Góðir golfarar Verkefni 18: Laun sölumanna Verkefni 19: Vextir á bankabók

Heimaverkefni 3

Páskaleyfi 30. mars –7. apríl

13 8.–10. apríl Verkefni 20: Vörunúmer Verkefni 21: Fæðingardagur Verkefni 22: Bílnúmer og skoðun Verkefni 23: Útreikningar á eink.

Æfing í Excel Heimaverkefni 4

14 13. –17. apríl Verkefni 25: Snúðabakarí Verkefni 27: Fótboltadeildin Verkefni 29: Ferðir út og suður

Summupróf

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 151 af 180

15 20. 24. apríl Verkefni 33: Pivot-töflur Upprifjun í Word og Excel – gömul próf

27. 4–29. apríl Upprifjun í Word og Excel – gömul próf

Vika Hefst Lýkur Efni 1. tími 2. tími 3. tími 4. tími Heimavinna

1 6.1. 9.1. Kynning – Vél 101 Outlook 2013

Kynning Outlook og vefpóstur Vélritun Vélritun

2 12.1. 16.1. PowerPoint 2013 01fjarmal

02pappir

03tolvulaesi

04ymis

06livescribe

07kynning 07kynning

3 19.1. 23.1. PP/Word 2013 Kynningar í PP Stillingar o.fl. 01forrit

02word-aefing Kynning í PowerPoint

4 26.1. 30.1. Word 03tungumal 04motun 05tofluvinnsla 06linur

08dalkar Heimaverkefni: 07kjot

5 2.2. 4.2. Word 09ibuafjoldi 10efnahagur

11farsimi 12afmaeli

13merki 14upplysingataekni

15bokasafn 16hnerri

Nemendamót 5. –6. febrúar

6 9.2. 13.2. Word 17heimspeki 19bladadalkar

20regn 21leit 24equation Heimaverkefni: 27auglysing

7 16.2 20.2. Word/Vél 101 Stöðupróf í Vél101 25windows 28matur Heimaverkefni: 26joga

8 23.2. 27.2. Word 29google Verslunarbréf 1–2 Formbréf 1–4 Heimaverkefni: 32blogg

9 2.3. 6.3. Word/Summa Summa Stillingar o.fl.

Byrjun í Excel Verkefni 1 Verkefni 2

Verkefni 3 Verkefni 4 Verkefni 5

Haustfrí

10 9.3. 13.3. Excel 2013 Haustfrí Verkefni 6 Verkefni 7

Verkefni 8 Verkefni 9 Heimaverkefni 1

11 16.3. 20.3. Excel Verkefni 10 Verkefni 11

Verkefni 12 Verkefni 13 Verkefni 14 Heimaverkefni 2

12 23.3. 27.3. Excel Verkefni 15 Verkefni 16 Verkefni 17

Verkefni 18 Verkefni 19 Heimaverkefni 3

Páskaleyfi 30. mars–7. apríl

13 8.4. 10.4. Excel Verkefni 20 Verkefni 21

Verkefni 22 Verkefni 23

Heimaverkefni 4

14 13.4. 17.4. Excel/Summa Verkefni 25 Verkefni 27 Verkefni 29 Summupróf Summupróf

15 20.4. 24.4. Excel/Word Verkefni 33 Upprifjun í Word og Excel

16 27. 4 29.4

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 152 af 180

TÖN 203

Áfangi: TÖLV2UT05 Einingar: 3 Hæfniþrep: 2 Vor 2015 Áfangalýsing

Kennarar

Halldór Ingi Kárason og Valur Gunnarsson

Námsefni 1. Tölvunotkun og upplýsingatækni. Office 2010/2013. Enskt og íslenskt notendaviðmót.

Kennslubók tekin saman af Jóhönnu Geirsdóttur og Sólveigu Friðriksdóttur.

2. Kennslubók í Excel 2010/2013 eftir Óla Njál Ingólfsson og Hall Örn Jónsson.

Námslýsing

Áfanginn tekur sérstaklega á læsi og leikni sem tengist notkun tölvunnar í námi og hæfni til að vinna með upplýsingar á fjölbreyttan máta (upplýsingalæsi). Áhersla er lögð á að nemandi tileinki sér vandvirkni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Efnislýsing

Í áfanganum verður farið í grunnatriði í notkun gagnasafnsforritsins Access 2013. Nemendur hanna og vinna með einfaldan gagnagrunn, slá inn gögn, nota síur, breyta grunnum, læra að nota fyrirspurnir, sækja gögn úr öðrum forritum og búa til skýrslur og form.

Í Word 2013 er lögð áhersla á m.a. eftirtalin atriði: Dálka, töflur, blaðadálka t.d. í tengslum við fréttabréf/kynningarblöðung, númeraðar töflur og töflulista, númeraðar myndir og myndalista, uppsetningu verslunarbréfa, gerð formbréfa, gerð og notkun sniðmáta og stíla, sniðmát sem fylgja Word ritvinnslunni, hönnun auglýsinga og gerð ferilskrár. Farið í skráningu heimilda í Word, uppsetningu heimildaskrár og myndvinnslu.

Í Excel 2013 verður bætt ofan á grunn úr Tön 103 og unnið m.a. með, Pivot-töflur, tölfræðiföll, fjármálaföll og fleira.

Unnið stórt lokaverkefni með forsíðu í sama skjali, stigskiptum númerum á fyrirsögnum, myndum, töflum og myndritum, mismunandi haus og fæti, neðanmálsgreinum, töflum úr Excel, myndritum, listum, myndatextum, lárétttum síðum, efnisyfirliti, atriðaskrá o.fl.

Námsmat: Lokapróf gildir 50% og vinnueinkunn 50%

Prófin í Access, Word og Excel eru öll tekin á kennslutíma. Nemandi þarf að taka öll próf í áfanganum og ná 4 í einkunn í lokaprófum til að standast áfangann. Sjúkrapróf verða á sjúkraprófsdegi. Sjá nánar náms- og kennsluáætlunina hér á eftir.

Lokapróf: 50% Access 10% Excel 15% Word 25%

Vinnueinkunn: 50% Skilaverkefni 30% Lokaverkefni 15% Ástundun 5%

Vinnueinkunn er gefin fyrir frammistöðu í tímum og verkefnaskil. Skilaskylda er á öllum verkefnum.

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 153 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.–9. jan.. Access Verkefni 1 á bls. I-7 til I11 01bokabud.accdb

Gagnasöfn Að skoða gagnasafn og nota síur

Gagnasafn búið til Að hanna gagnasafn: Búa til töflu og slá inn gögn.

2 12.–16. jan. Verkefni 2 á bls. I-12 til I-13 02skra.accdb

Verkefni 3 á bls. I-14 03bilar.accdb

Verkefni 4 á bls. I-15 til I-16 04postur.accdb

Verkefni 5 á bls. I-16 til I-17 05biggi.accdb

Búa til fyrirspurnir og skýrslu. Búa til nýtt gagnasafn.

Töflur – fyrirspurnir – skýrsla

Töflur – fyrirspurnir –skýrsla – form

Tafla– fyrirspurnir

3 19.–23. jan. Verkefni 6 á bls. I-17 06bilasala.accdb

Gagnagrunnur: Nammi.accdb Sækja grunn á S-drif

Tafla: Lager

Tafla – fyrirspurnir –skýrsla

Búa til gagnasafn og sækja gögn.

Uppbyggingu gagnasafns breytt.

Skýrsla – Form

4 26.–30. jan. Gagnagrunnur: 4BKUPPL.accdb (búinn til)

Að hanna gagnasafn og taka inn skrár úr öðrum kerfum, skýrsla, form

Töflur: 4-bekkur: Póstnúmeraskrá Excelskrá og textaskrá teknar inn (import) í gagnagrunninn. Excelskrá: 4bk0708.xls Textaskrá: postnumer2002dos.txt Töflur: 4-bekkur 2007–2008 og Póstnúmeraskrá – Fyrirspurnir 01–16

5 2.–3. feb. (nemenda-mótsfrí 4. – 6. febrúar)

Upprifjun (val) 1. Skráin: Einkunni.txt (S drif)

2. Skráin: Nemar.txt (S drif)

Ýmsar aðgerðir Samantekt og upprifjun

6 9.–13. feb. Excel 28., 29., 30 og 32 verk. Bls. 72–81

Verkefni 29: Ferðabúðin

Verkefni 28: Kormákur Verkefni 30: Excel happdrætti Verkefni 32: Eurovision

Lokapróf í Access

7 16.–20. feb. 33.–36. verk. Bls. 98–103

Verkefni 33: Pivot-töflur Verkefni 34: Tölfræðiútreikningar Verkefni 35: Tíðnitöflur Verkefni 36: Tíðnitöflur

8 23.–27. feb. Excel 37.–40. verk. Bls. 103–105

Verkefni 37: Fjármál 1 (fjámálaföll) Verkefni 38: Fjármál 2 (NPV og IRR) Verkefni 39: Fjármál 3 (Goal Seek/PMT) Verkefni 40: Fjármál 4

9 2.–6. mars. Word/Excel Bls. G-3–G-6 01hlutfall, 02ferdamenn, 03internet og 04hitabylgja.

Word og Excel samþætt; töflur og myndrit.

10 9.–13. mars.

Word

35. verkefni Bls. D-19–D-20

35kosningar: Notkun stíla, nýir stílarog innbyggðum breytt, myndrit o.fl.

Lokapróf í Excel

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 154 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

39. verkefni Bls. D-25

39tunglid: Notkun stíla, búnir til nýir og innbyggðum stílum breytt. Haus/fótur (mismunandi odda- og jafntölusíður ), sjálfvirk kaflaheiti í haus (StyleRef).

11 16.–20. mars

27.–28. verk. Bls. C-41–C-42

Formbréf 10, 11, 12, 13 og 14 Bls. F-16–F-23

Boðsbréf

Leiðréttingar: Unnin tvö verkefni með Track Changes; vista skjal, skoða leiðréttingar, samþykkja þær eða hafna þeim.

Útbúa gagnaskjal í Word eða Excel. Sett inn viðeigandi svæði og skilyrðissetningar

12 23.–27. mars

UT-verkefni – tilbúinn texti Lokaverkefni – texti sóttur á Netið

Lokaverkefni unnið sjálfstætt og skilað til kennara.

Leiðbeiningar við yfirgripsmikið verkefni. Tilbúinn texti mótaður ásamt töflum úr Excel, töflulistum, myndritum, listum yfir myndrit, myndum, myndalistum, atriðaskrá, heimildaskrá, mismunandi haus/fót, efnisyfirliti og forsíðu í sama skjali með síðuramma o.fl.

Lokaverkefni: Verkefnið unnið á eigin spýtur með texta af Netinu á sams konar máta og UT-verkefnið.

30. mars - 7. Apríl

Páskafrí

8. – 10 apríl UT-verkefni – tilbúinn texti Lokaverkefni – texti sóttur á Netið

Lokaverkefni unnið sjálfstætt og skilað til kennara.

Leiðbeiningar við yfirgripsmikið verkefni. Tilbúinn texti mótaður ásamt töflum úr Excel, töflulistum, myndritum, listum yfir myndrit, myndum, myndalistum, atriðaskrá, heimildaskrá, mismunandi haus/fót, efnisyfirliti og forsíðu í sama skjali með síðuramma o.fl.

Lokaverkefni: Verkefnið unnið á eigin spýtur með texta af Netinu á sams konar máta og UT-verkefnið.

14 13. – 17. apríl

Ferilskrá og kynningarbréf Bls. E-20–E-21

11yfirlit – 11umsokn

Skoða upplýsingar sem eru aðgengilegar á Netinu (IMG, vinna.is o.fl.) og greinar í dagblöðum. Nemendur sýni háttvísi í skrifum og vandi stafsetningu, málfar, framsetningu efnis og uppsetningu.

Sniðmát með stílum búið til og það tengt við texta (ritgerð) um ferilskrár og fleira.

Lokapróf í Word

15 20. – 24. apríl

40. verkefni Bls. D-26

37. verkefni Bls. D-22–D-23

40eydublad: Búið til eyðublað með hakreitum, textareitum og fellilistum.

37fjolvar: Búnir til fjölvar (Macros).

16 27. – 28. apríl

Lokaskil og frágangur

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 155 af 180

TÖN 213

Áfangi: Tön213 Einingar: 3 Hæfniþrep: 3 Vor 2014 Áfangalýsing

Kennarar

Sólveig Friðriksdóttir ([email protected]) Sigríður Tryggvadóttir ([email protected])

Námsefni og kennsluhættir

1. Upplýsingafræði. Upplýsinga- og menningarlæsi. Tekið saman af Sólveigu Friðriksdóttur og Jóni Ingvari Kjaran (janúar 2013).

2. Ýmis önnur gögn og lesefni sem kennarar munu dreifa í tímum.

Kennslan byggir að mestu leyti á verkefnavinnu, umræðum um efnið og skilum á verkefnum. Einnig verður unnið þverfaglegt verkefni með alþjóðafræði. Að auki er lögð rík áhersla á samvinnu, öguð og sjálfstæð vinnubrögð.

Námslýsing Áfanginn tekur sérstaklega á upplýsingalæsi og leikni sem tengist notkun tölvunnar í námi og hæfni til að vinna með upplýsingar og að geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem nemandi hefur aflað sér til að vinna með margs konar gögn á gagnrýninn og fjölbreyttan hátt (upplýsinga-, miðla- og tæknilæsi). Áhersla er lögð á að nemandi tileinki sér vandvirkni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Efnislýsing

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemandi læri að nota fjölbreyttan hugbúnað og upplýsingar á margvíslegu formi við lausn og framsetningu viðfangsefna í námi sínu. Hafi skilning á upplýsinga-öflun ásamt upplýsinga- og menningarlæsi og geti lagt mat á gæði og áreiðanleika upplýsinga. Átti sig á lagalegri og siðfræðilegri hlið upplýsingaflæðis, höfundarétti, notkun heimilda og framsetningu á þeim og upplýsinga- og auglýsingalögum.

Einnig að nemandi öðlist góða yfirsýn yfir sögu og þróun Netsins. Nái færni í notkun vefdagbókar þar sem skráð er námsferli nemandans og geti haldið utan um eigin verkefnavinnu. Kynnist möguleikum HTML forritunarmálsins til að útbúa eigin síðu og kynnist vefsíðugerð og vefhönnun. Síðast en ekki síst að nemandi nái að temja sér lýðræðisleg og sjálfstæð vinnubrögð og færni í samvinnu.

Námsmat:

Lokapróf gildir 40% og vinnueinkunn 60% Lágmarkseinkunn á lokaprófi er 4 til að standast áfangann og að vinnueinkunn reiknist með.

Lokapróf: 40% Prófað úr öllu efni áfangans, kennslubók og verkefnum.

Vinnueinkunn: 60% Skilaverkefni 40% (skilaskylda á öllum verkefnum) Samstarfsverkefni 20% (í samvinnu við alþjóðafræði ALÞ103)

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 156 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.–9. jan. Leshefti bls. 41–54 Verkefni bls. 54

Samskipti og hugbúnaður. Farið í gegnum möguleika póstforrita.

Búin til vefsíða í Weebly fyrir námsferilinn og verkefnavinnu áfangans ásamt námsdagbók sem sýnir framvindu náms hvers og eins jafnt og þétt allan áfangann.

Nemendur kaupi lesheftið hjá kennara.

Kynning á áfanganum og farið yfir námsáætlun, námsmat og kröfur um ástundun.

2–3 12.–23. jan. Verkefni í Word með ýmsum flóknum aðgerðum

Word/Excel bls. 63

Verkefni frá kennara.

Leiðbeiningar frá kennara/ Tölvunotkun

Hvernig á að skrifa ferilskrá – Sniðmát með stílum búið til og það tengt við texta (ritgerð) um ferilskrár og fleira.

Word/Excel – Unnið með töflur og myndrit í Excel, fært yfir í Word skjal

Leiðréttingar með Track Changes: Unnið með leiðréttingar í skjölum þar sem fleiri geta komið að, geti samþykkt og/eða hafnað þeim.

Ferilskrá á Netinu: Europass.

4–5 26.–2. feb. Unnin skýrsla í Word/Excel Verkefni bls. 64

Verkefni í Word/Excel: Texti mótaður ásamt töflum úr Excel, töflulistum, myndum og listum, myndritum og listum, atriðaskrá, heimildaskrá, mismunandi haus/fót, efnisyfirliti og forsíðu í sama skjali o.fl.

4.–6. feb. Nemendamót og forvarnardagur

6–7 9.–20. feb. Leshefti bls. 73–89

Leshefti bls. 63

Leshefti bls. 90–92 Verkefni bls. 92

Forritun: HTML – Unninn eigin vefur í HTML

Myndvinnsla og hugbúnaður

Vefhönnun og gerð heimasíðna Vefsíðumat

8–9 23.–6. mar. Leshefti bls. 14–29 Verkefni bls. 16 og 28–29

Leshefti bls. 30–36 Verkefni bls. 37

Leshefti bls. 107–112 Verkefni bls. 112–114

Leitarvélar/-vefir Myndband um Google

Gagnasöfn

Ýmsar netlægar lausnir

SPSS tölfræðiforrit

Samvinnuverkefni í Google Docs/Office 365

10 9.–13. mar. Leshefti bls. 98–100 Verkefni bls. 100

Leshefti bls. 97–98

Heimildavinna og –skráning, tilvísun í heimildir og uppsetning, handbækur og höfundaréttur

Netið sem heimild – (og lesa grein á Netinu).

Mat upplýsinga á vefnum (Netið sem heimild notuð sem grunnur).

Samstarfsverkefnið – góðgerðarfélag

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 – Vor 2015 síða 157 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

11 16.–20. mar. Leshefti bls. 6–13

Verkefni bls. 7 og 13

Leshefti bls. 38–40 Verkefni bls. 40

Leshefti bls. 55–56

Leshefti bls. 57–61

Lesefni af Netinu Verkefni í Google Docs Verkefni bls. 57 og 62

Upplýsingafræði/-tækni – UT

Innviðir tölvunnar

Upplýsingalæsi – upplýsingalæsi og -rýni (grein á Netinu)

Menningarlæsi (kvikmyndir og ljósmyndir)

Jafnrétti og kynjafræði Kvikmyndir og ljósmyndir – gildi þeirra, notkun og túlkun

Samstarfsverkefnið

12 23.–27. mar. Leshefti bls. 93–100

Leshefti bls. 101–104

Verkefni 1 og 2 bls. 106

Leshefti bls. 122–123

Höfundaréttur og heimildir

Siðfræði og siðferði á Netinu

Öryggi í netviðskiptum

30.–8. apr. Páskaleyfi

13 13.–17. apr. Leshefti bls. 66–72 Verkefni bls. 72 Leshefti bls. 124

Stuttmyndir Unnin auglýsing Unnið með forrit í gerð QR-kóða

Samstarfsverkefnið

14 20.–24. apr. Glærukynning –samstarfsverkefni

Skriflegt próf úr lesheftinu í Moodle.

Glærukynning og auglýsing – skil

15 27.–30. apr. Upprifjun og lokaskil á verkefnum

Kynningar á samstarfsverkefnum Nýta, Google Docs, Office 365, Dropbox og Trello eftir þörfum.

Samstarfsverkefnið er þríþætt: 1. Skýrsla í Word og PDF 2. Auglýsing (t.d. með QR-kóða) 3. Kynning

Nánari lýsing á vinnu við skýrsluna í Word er í upplýsingakerfinu.

Síða 158 af 180

Tön 213 (5bk) – Upplýsingafræði Vikuáætlun vorönn 2015

Vika Hefst Lýkur Efni 1. tími 2. tími 3. tími 4. tími

1 5. jan. 9. jan. Kynning/Samskipti Kynning/námsáætlun Samskipti og hugbúnaður Weebly

2 12. jan. 16. jan. Word Ferilskrá

3 19. jan. 23. jan. Word/Excel Word/Excel Track Changes

4 26. jan. 30. jan. Word Upplýsingatækni Upplýsingatækni

5 2. feb. 6. feb. Lesheftið Upplýsingatækni Nemendamót

6 9. feb. 13. feb. Lesheftið HTML HTML HTML HTML

7 16. feb. 20. feb. Lesheftið HTML Myndvinnsla og

hugbúnaður Vefsíðugerð/ vefhönnun/-mat

8 23. feb. 27. feb. Lesheftið Leitarvélar/-vefir Google/Myndband Gagnasöfn Verkefni

9 2. mar. 6. mar. Lesheftið Ýmsar netlægar lausnir Google Docs/Office

365 SPSS Verkefni

10 9. mar. 13. mar. Heimildavinna/-skráning Verkefni (APA) Netið sem heimild Mat á vef

11 16. mar. 20. mar. Lesheftið Upplýsingafræði/-tækni Innviðir tölvunnar Upplýsingalæsi

verkefni Menningarlæsi

Kvikmyndir/ljósmyndir

12 23. mar. 27. mar. Lesheftið Höfundaréttur – Siðfræði/siðferði (tvö verkefni) Öryggi netviðskiptum

13 30. mar. 3. apr. Lesheftið/Auglýs. Stuttmynd/auglýsing/ Verkefni

6. apr. 10. apr. Hópverkefni Skýrsla Skil á auglýsingu Glærukynning Skil markaðsfræðiskýrsla

13. apr. 17. apr. Páskaleyfi

14 20. apr. 24. apr. Lesheftið Upprifjun og skil á verkefnum Skriflegt próf (leshefti)

15 27. apr. 30. apr. Kynningar/heimsóknir Samstarfsverkefni og kynningar Athuga með heimsóknir t.d. í Þjóðarbókhlöðu, ráðuneytin, Bíó Paradís, auglýsingastofur o.fl.

Síða 159 af 180

ÞJÓ 113 Áfangi Þjó 113 3 einingar

Vorönn 2015

Kennarar áfangans:

Berta Guðmundsdóttir – [email protected]

Guðrún Inga Sívertsen – [email protected]

Tómas Bergsson – [email protected]

Námsefni:

Þjóðhagfræði 103 eftir Ingu Jónu Jónsdóttur. Útgáfa 2005.

Greinar úr tímaritum og dagblöðum.

Valið efni frá kennurum.

Námslýsing: Nemendur kynnast grunnhugtökum hagfræðinnar og vinna með þau til að öðlast skilning á þeim. Leitast er eftir því að tengja hugtök hagfræðinnar sem mest við daglegt líf okkar með það að markmiði að nemendur tileinki sér frekar notkun hagfræðilegra hugtaka. Nemendur þjálfast í að leita sér upplýsinga um hagfræðileg málefni í dagblöðum, tímaritum og á netinu.

Efnislýsing:

Í upphafi annar eru helstu grunnhugtök hagfræðinnar kynnt fyrir nemendum og unnið með þau. Leitast verður við að skoða mismunandi hagkerfi, hlutverk hins opinbera, hagkvæmni af utanríkisviðskiptum, hvað ákvarðar framboð og eftirspurn, hvað er vísitala, hvernig myndast hagvöxtur, af hverju verður verðbólga, hvað er atvinnuleysi, hvernig ákvarðast gengi, hvert er hlutverk Seðlabanka Íslands, hvað eru alþjóðlegar stofnanir og hvers vegna lærum við hagfræði. Skyndipróf (20%) Þrjú skyndipróf verða haldin á önninni. Tvö undirbúin og eitt óundirbúið. Verkefni (15%) Eitt stórt hópverkefni verður unnið á önninni, ásamt smærri verkefnum. Ástundun og virkni (5%) Heimavinna og virkni nemenda í tímum.

Námsmat:

Lokapróf: (60%)

Annað námsmat: (40%)

Skyndipróf (20%)

Verkefni (15%)

Síða 160 af 180

Nemendur þurfa að ná 4,5 á lokaprófi til að standast áfangann.

Ástundun og virkni (5%)

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 5.jan - 9.jan Grundvallarhugtök hagfærðinnar

Kafli 1

2 12.jan – 16.jan Framboð og eftirspurn

Kafli 2

3 19.jan – 23.jan Framboð og eftirspurn

Kafli 2

4 26.jan – 30.jan Tegundir hagkerfa

Kafli 3

5 2.feb – 4.feb Hlutverk hins opinbera

Kafli 4

NEMÓ

6 9.feb – 13.feb Þjóðhagsstærðir

Kafli 5

7 16.feb – 20.feb Fast verðlag, verðbólga, vísitölur

Kafli 6

Próf 1

8 23.feb – 27.feb Hagvöxtur, hagsveifla

Kafli 7

9 2.mars – 6.mars Atvinnuleysi, vinnuafl, atvinnuþátttaka

Kafli 8

Verkefnavinna

10 9.mars–13.mars Jafnvægi og ójafnvægi í hagkerfinu

Kafli 9

11 16. -20. mars Hagstjórn og fjármálastefna

Kafli 11

12 23. -27. mars Seðlabanki, peningamálastjórn

Kafli 12

Próf 2

PÁSKAFRÍ

13 8. – 10. april Utanríkisviðskipti, gengi gjaldmiðla, tollar

Kafli 13

14 13. – 17. april Utanríkisviðskipti, gengi gjaldmiðla, tollar

Kafli 13

15 20. – 24. april Upprifjun

Uppfært 4.jan

Með fyrirvara um breytingar

Síða 161 af 180

ÞJÓ 313 Áfangi Þjó 313 3 einingar

Vorönn 2015

Kennarar áfangans:

Guðrún Inga Sívertsen – [email protected]

Námsefni:

Economics eftir Gregory Mankiw og Mark P. Taylor

Efni frá kennara

Námslýsing: Áfanganum er skipt upp í tvo hluta. Annars vegar er það þjóðhagfræðilegt námsefni og hins vegar fyrirtækjaleikur Versló.

Efnislýsing: Hluti 1 (40%) Farið verður í viðskipti milli þjóða og hagkvæmni þeirra. Skoðað verður hver áhrifin verða þegar tollar eru settir á vörur og þjónustu. (kaflar 3 og 9). Þá verður farið í að skoða heildareftirspurn og heildarframboð í hagkerfinu. Hvaða áhrifaþættir koma þar við sögu og kennigar sem útskýra af hverju heildareftirspurninarferillin hallar niður á við. Þá verður skoðað hver áhrifin verða í hagkerfinu þegar stjórnvöld beita fjármálastefnu. (kaflar 34 og 35) Eitt stórt verkefni verður unnið í tengslum við hluta 1. Hluti 2 (60%) Farið verður í fyrirtækjaleik Versló. Þar fá nemendur að spreyta sig í stofnun fyrirtækis, gerð viðskiptaáætlana og framleiðslu á vöru eða þjónustu.

Námsmat: Símatsáfangi Hluti 1 - Þjóðhagfræði (40%)

Verkefni 15%

Ferilskrá 5%

Próf 20%

Hluti 2 – Fyrirtækjaleikur Versló (60%)

Viðskiptaáætlun 30%

Kynning á opnu húsi 5%

Jafningjamat 5%

Mat kennara á vinnu nemenda 10%

Lokakynning 5%

Lokaskýrsla 5%

Verkefnaskil: Öllum verkefnum skal skila á tilsettum tíma. Ef skilað er of seint þá er dregið niður -1 fyrir hvern dag.

Síða 162 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Skiladagur og annað 1 5.-9. jan Kafli 3 Interdependence

and the Gains from Trade Fyrirtækjaleikur Ferilskrá

Hlutfallslegir yfirburðir, algjörir yfirburðir, hagkvæmni viðskipta. Verkefni

2 12. – 16. jan Kafli 3 Interdependence and the Gains from Trade Fyrirtækjaleikur Stofnun fyrirtækja

Hlutfallslegir yfirburðir, algjörir yfirburðir, hagkvæmni viðskipta. Verkefni

Skil á ferilskrá 15. jan

3 19. – 23. jan Kafli 9 Application: International Trade Fyrirtækjaleikur Hugmyndavinna og gerð viðskitpaáætlana

Hverjir hagnast á viðskiptum milli landa, takmörkun viðskipta. Verkefni

4 26. jan – 30. jan Kafli 33 Aggregate demand and aggregate supply Fyrirtækjaleikur

Hagstjórn – skammtímasveiflur í hagkerfinu og viðbrögð við þeim Verkefni

Skil á 15% verkefni 29. janúar

5 2. – 6. feb Kafli 34 The influence of monetary and fiscal policy on aggregate demand Fyrirtækjaleikur

Hagstjórn – skammtímasveiflur í hagkerfinu og viðbrögð við þeim Verkefni

6 9. – 13. feb Kafli 34 The influence of monetary and fiscal policy on aggregate demand Fyrirtækjaleikur

Hagstjórn – skammtímasveiflur í hagkerfinu og viðbrögð við þeim Verkefni

7 16. – 20. feb Fyrirtækjaleikur Gerð viðskiptaáætlana

Lokapróf í hluta 1 19. febrúar

8 23. – 27. feb Fyrirtækjaleikur Skil á viðskiptaáætlun 27. febrúar

9 2. – 6. mars Fyrirtækjaleikur

10 9. – 13. mars Fyrirtækjaleikur

11 16. – 20. mars Fyrirtækjaleikur

Opið hús í fyrirtækjaleiknum 18. mars

12 23. – 27. mars Fyrirtækjaleikur

13 30.mars – 3. Apríl

Páskafrí

14 6. – 10. arpíl Fyrirtækjaleikur Lokun og slit fyrirtækja Uppgjör

Skil á lokaskýrslu 10. apríl

15 13. – 17. arpíl Fyrirtækjaleikur

Lokahátíð fyrirtækjaleiksins 16. apríl

Síða 163 af 180

ÞÝS 143 Kulturstadt Berlin val 143

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2015

Kennarar áfangans:

Ragna Kemp – þýskukennari

Þorgerður Aðalgeirsdóttir - þýskukennari

Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir- sögukennari

Námsefni:

Efni frá kennurum - verkefnavinna

Heimildamyndir

Kvikmyndir

Námslýsing:

Viðfangsefni áfangans er að kynnast Berlín 20. aldar sem var vettvangur heimssögulegra atburða, heimstyrjaldarinnar síðari og skiptingu Þýskalands í tvö ríki og sameiningu þýsku þjóðarinnar með falli múrsins. Nemendur kynnast borginni eins og hún er í dag og vinna verkefni. Farið verður yfir mögulega ferðamáta þangað, nemendur kynnast umferðakerfi borgarinnar og innviðum hennar. Nemendur finna upplýsingar um og kynna einstakar byggingar eins og t.d : das Rote Rathaus, Gedächtniskirche, Brandenburger Tor, Gendarmenmarkt, Fernsehturm, Humbolt Universität, Reichstag, Berliner Dom og fl. Lögð er áhersla á upplýsingaleit á netinu, og ritun. Stuttlega er farið yfir sögu Þýskalands aðallega frá fyrri heimstyrjöld.

Áhersla er lögð á að nemendur beri ábyrgð á eigin námi og sýni sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skapandi hugsun. Lögð er áhersla á samvinnu nemenda í verkefnavinnu. Nemendur heimsækja Berlín í 3 daga í fylgd kennara. Þar verður unnið úr þeim upplýsingum og því efni sem á undan er komið. Einnig vinna nemendur verkefni í Berlín sem þeir kynna þegar heim er komið.

Efnislýsing: Verkefnavinna:

1. Berlín – kynning á markverðum stöðum í borginni

2. Samgöngur í Berlín

3. Fréttir frá Berlín í íslenskum fjölmiðlum

4. Borgarhlutar Berlínar

Síða 164 af 180

5. Myndir frá Berlín með skýringum

6. Lokaverkefni Kvikmyndir og stuttmyndir

Mauerfall

Ýmsar heimildarmyndir

Námsmat: Próflaus áfangi

Lokaverkefni : 20% Ástundun og virkni 10%

Annað námsmat: (70%)

Verk. 1 15%

Verk. 2 15%

Verk. 3 5%

Verk. 4 15%

Verk. 5 15%

Verk. 6 10%

Síða 165 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 6.–9 .jan. Kynning á efni og vinnuferli. Berlín – staðsetning og ferðamöguleikar

14. – 18 jan

12.–16. jan. Kynning á markverðurm stöðum í borginni

Verkefni

3 19.–23. jan. Kynning á markverðurm stöðum í borginni

Verkefni Flutningur á verk. 1

4 26.–30. jan. Umferðakerfið

Verkefni Flutningur á verk. 2

5 2.–6. feb. Kvikmynd (Berlin is in Germany)

6 9.–13. feb. Ýmis smáverkefni tengd Berlín

Verkefni

7 16.–20. feb. Ýmis smáverkefni tengd Berlín

Verkefni

Flutningur á verk 3

8 23.–27. feb. Saga Berlínar

9 2.–6. mars Saga Berlínar og undirbúningur fyrir ferðina

Ferð til Berlínar 5.-8. mars

10 9.–13. mars Saga Berlínar og Myndaverkefni

Flutningur á verk 4 og myndaverkefni

11 16.-20. mars Bæklingur um Berlín

12 23.–27. mars Bælingur um Berlín

Bæklingur kynntur

13 30. mars.– 7. apr.

Páskafrí

14 8.–10. apr. Lokaverkefni

15 13.–17. apr. Lokaverkefni Lokaverkefni

16 20.–24. apr. Lokaverkefni Lokaverkefni

Síða 166 af 180

Síða 167 af 180

Síða 168 af 180

ÞÝS 203 Áfangi 203 Einingar 3

Hæfniþrep 1

Vorönn 2015

Kennarar áfangans:

Ragna Kemp

Þorgerður Aðalgeirsdóttir

Námsefni:

MENSCHEN A1 Kursbuch og Arbeitsbuch (Hueber)

Oktoberfest - léttlestrarbók

Málfræði - Þýska fyrir þig

Orðabók - þýsk/íslensk

Söngtextar - efni frá kennara

Hlustunarverkefni - frá kennara Námslýsing: Orðaforði er aukinn. Nemendur kynnast og æfa orðaforða er viðkemur ferðalögum og ferðamáta. Nemendur þjálfa frásögn í liðinni tíð, læra árstíðirnar og mánuðina og kynnast ýmsum hátíðum tengdum þeim. Nemendur læra að spyrja og segja til vegar. Nemendur kynnast orðaforða tengdum skipulagi húsa/heimila og helstu byggingum og skipulagi borgar. Nemendur læra að leita sér aðstoðar, tjá óskir og gera áætlanir. Nemendur læra orðaforða tengdum líkama og veikindum. Nemendur lesa lengri texta og lögð er áhersla á aðalatriði sögunnar. Efnislýsing: Eftirfarandi efnisatriði verða tekin fyrir í MENSCHEN:

Reisen, Verkehrsmittel

Tagesablauf, Vergangenes

Feste, Vergangenes

Wege beschreiben

Wohnen

In der Stadt

Oktoberfest – léttlestrarbók

Söngtextar

Hlustunarverkefni

Málfræði: Laust samsettar sagnir, núliðin tíð, forsetningar sem stýra þf. og þgf., eignarfornöfn, eignarfall nafna, sagnir sem stýra þgf., persónufornöfn í þgf. Námsmat: Lokapróf: (55%) Nemendur þurfa að ná lágmarkseinkunn 4,5 á lokaprófi til að vinnueinkunn gildi.

Annað námsmat: (45%) Hlustun 10%

Munnlegt 10%

Próf og verkefni 25%

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 6.–9 .jan. Kafli 10 Verkefni í kennslubók

Síða 169 af 180

Ich steige jetzt in den U-Bahn ein

2 12.–16. jan. Kafli 10

Ich steige jetzt in den U-Bahn ein

Verkefni í kennslubók

3 19.–23. jan. Kafli 11

Was hast du heute gemacht?

Verkefni í kennslubók Hlustun

4 26.–30. jan. Kafli 11

Was hast du heute gemacht?

Dagbókarverkefni

5 2.–6. feb. Kafli 12

Was ist hier passiert?

6 9.–13. feb. Kafli 12

Was ist hier passiert?

Feste – verkefni Heimaverkefni

Próf 1

7 16.–20. feb. Lesemagazin

Filmstation

Projekt Landeskunde

Verkefni í kennslubók

8 23.–27. feb. Kafli 13

Wir suchen das Hotel Maritim

Hlustun

9 2.–6. mars Kafli 13

Wir suchen das Hotel Maritim

Ratleikur

10 9.–13. mars Kafli 14

Wie findest du Ottos Haus?

Heimaverkefni: Meine Wohnung

11 16.-20. mars Kafli 15

In Giesing wohnt das Leben

Verkefni í kennslubók Próf 2

12 23.–27. mars Lesemagazin

Filmstation

Projekt Landeskunde

Ausklang

Verkefni í kennslubók Hlustun

13 30. mars.– 7. apr. Páskafrí

14 8.–10. apr. Oktoberfest

15 13.–17. apr. Oktoberfest Verkefni

16 20.–24. apr. Upprifjun Munnlegt próf

Síða 170 af 180

Síða 171 af 180

ÞÝS 303 Áfangi 303 Einingar 3

Hæfniþrep 1

Vorönn 2015 Námsáætlun

Kennarar áfangans:

Ragna Kemp

Námsefni:

MENSCHEN A1 Kursbuch og Arbeitsbuch (Hueber)

Málfræði - Þýska fyrir þig

Orðabók - þýsk/íslensk

Einer singt falsch – Felix/Theo (Langenscheidt)

Söngtextar - efni frá kennara

Hlustunarverkefni - frá kennara Námslýsing: Áfanginn er framhaldsáfangi. Nemendur kynnast og æfa orðaforða tengdum hóteli, gera tímaáætlanir, afsaka sig og biðja um hjálp. Nemendur æfa að setja fram óskir og tala um heilsufar og veikindi. Æfður er orðaforði varðandi útlit og eðli. Nemendur þjálfa frásögn í liðinni tíð og læra að spyrja og segja til vegar. Nemendur kynnast orðaforða tengdum skipulagi húsa/heimila og helstu byggingum og skipulagi borgar. Nemendur lesa lengri texta og lögð er áhersla á aðalatriði sögunnar.

Efnislýsing:

Eftirfarandi efnisatriði verða tekin fyrir í MENSCHEN:

Termine

Pläne und Wünsche

Gesundheit und Krankheit

Aussehen und Charakter

Im Haushalt

Regeln

Söngtextar

Hlustunarverkefni

Taltímar

Málfræði: Forsetningar, núþálegar sagnir, þátíð, boðháttur, persónufn. í þf.

Námsmat:

Lokapróf: (55%) Nemendur þurfa að ná lágmarkseinkunn 4,5 á lokaprófi til að vinnueinkunn gildi.

Annað námsmat: (45%) Hlustun 10% Munnlegt 10% Verkefni 25%

Síða 172 af 180

Síða 173 af 180

Tími Námsefni Verkefni Annað

6. – 9. jan. Upprifjun

12. – 16. jan. Kafli 16

Termine

Verkefni - skriflegt

19. – 23. jan. Kafli 16

Termine

verkefni

26. – 30. jan. Kafli 17 Pläne und Wünsche

2. – 6. feb. Kafli 18

Gesundheit und Krankheit

verkefni Próf 1

9. – 13. feb. Lesemagazin

Filmstation

Projekt Landeskunde

Ausklang

Hlustun

16. – 20. feb. Kafli 19

Aussehen und Charakter

23. – 27. feb. Kafli 20

Im Haushalt

2. – 6. mars Kafli 21

Regeln

Hlustun

9. – 13. mars Lesemagazin

Filmstation

Projekt Landeskunde

Ausklang

verkefni Próf 2

16. – 20. mars Einer singt falsch

23. – 27. mars Einer singt falsch

Skriflegt verkefni

30. mars – 7. apr.

Páskafrí

8. – 10 apr.

Kvikmynd

Hlustun

13. – 17. apr. Upprifjun

20. – 24. apr. munnlegt próf

Síða 174 af 180

Upprifjun

Síða 175 af 180

Síða 176 af 180

ÞÝS 403 Áfangi-403 Einingar3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2015

Kennari áfangans: Þorgerður Aðalgeirsdóttir

Námsefni:

MENSCHEN A1 Kursbuch og Arbeitsbuch (Hueber)

Málfræði - Þýska fyrir þig

Orðabók - þýsk/íslensk

Söngtextar - efni frá kennara

Hlustunarverkefni - frá kennara

Valdar smásögur úr Die Blaumacherin og Das Idelapaar

Námslýsing: Orðaforði er aukinn enn frekar. Nemendur bæta við orðaforða er viðkemur fatnaði og fylgihlutum. Nemendur kynnast orðaforða tengdum veðri og og þjálfast í að lýsa því hvernig veðrið er hverju sinni. Nemendur kynnast enn frekar hátíðum í þýskumælandi löndum og læra og þjálfa orðaforða tengdum þeim.

Efnislýsing: Eftirfarandi kaflar/efnisatriði úr Menschen:

Kleidung

Wetter, Himmelsrichtungen

Feste

Söngtextar

Hlustunarverkefni Smásögur: Das Mädchen im Zug og Die Blaumacherin Málfræði: hliðstæð beyging lýsingarorða (upprifjun), stigbreyting lýsingarorða, samtengingin ”denn”, aukatengingar, viðtengingarh. þt., skildagatíð, raðtölur.

Námsmat: Lokapróf: (55%) Nemendur þurfa að ná lágmarkseinkunn 4,5 á lokaprófi til að vinnueinkunn gildi.

Annað námsmat: (45%) Hlustun 10% Munnlegt 10% Próf og verkefni 25%

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

Síða 177 af 180

1 6.–9 .jan. Kafli 22

Am besten sind seine Schuhe!

2 12.–16. jan. Kafli 22

Am besten sind seine Schuhe!

3 19.–23. jan. Kafli 22

Am besten sind seine Schuhe!

Verkefni - Kleidung

4 26.–30. jan. Kafli 23

Ins Wasser gefallen

Hlustunarverkefni

5 2.–6. feb. Kafli 23

Ins Wasser gefallen

6 9.–13. feb. Kafli 24

Ich würde am liebsten jeden Tag feiern.

7 16.–20. feb. Kafli 24

Ich würde am liebsten jeden Tag feiern.

Verkefni - Feste

8 23.–27. feb. Kvikmynd

Próf úr því sem á undan er komið

9 2.–6. mars Smássögur úr „Das Idealpaar

10 9.–13. mars Smássögur úr „Das Idealpaar

Verkefni - smásögur

11 16.-20. mars Island

12 23.–27. mars Island Island - bæklingur

13 30. mars.– 7. apr. Páskafrí

14 8.–10. apr. Tímarit Hlustunarverkefni

15 13.–17. apr.

Tímarit

ÞÝS 503 AÁfangi ÞÝS-503

Einingar 3

Hæfniþrep 2

Vorönn 2015

Kennari áfangans:

Ragna Kemp

Síða 178 af 180

Námsefni:

Námsefni frá kennara – málfræðiæfingar til upprifjunar

Smásögur úr ”die Blaumacherin” og ”das Idealpaar”

Kvikmyndin ”Die Welle”

Efni af neti – Háskólar - borgir

Dagblöð og tímarit

Orðabók

Málfræði: Þýska fyrir þig

Námslýsing: Áfangi ÞÝS 503 er próflaus áfangi. Æfð er jöfnum höndum ritun, lesskilningur, hlustun og tal. Nemendur vinna flest verkefni í hópavinnu og nokkuð sjálfstætt. Í byrjun er farið yfir mikilvægustu málfræðiatriði og uppbygging tungumálsins er rifjuð upp. Einnig eru settir inn sérstakir taltímar þar sem rætt er um ýmis efni úr daglega lífinu og orðaforði aukinn. 5-6 stór verkefni eru unnin á önninni. Yfirferð er skrifleg eða munnleg (glærur). Nemendur hlusta og horfa á kvikmynd og lesa dagblöð og tímarit. Eitt almennt próf er úr efni annar. Lokaverkefni er unnið sjálfstætt. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og jafnt og þétt vinnuferli.

Efnislýsing:

Upprifjun málfræði – farið er eftir óskum og þörfum nemenda

2-3 smásögur úr ”Die Blaumacherin” og ”Das Idealpaar”

Kvikmyndin: ”Die Welle” – tölvuverkefni unnin úr umhverfi myndarinnar

Háskólaverkefni

Dagblöð og tímarit – verkefni

Hlustun 3X

Lokaverkefni – Borgarverkefni

Taltímar

Námsmat:

Lokapróf: ekkert

Námsmat – verkefni : 100%

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað

1 6.–10 .jan.

Upprifjun málfræði

Verkefnablöð frá kennara

Síða 179 af 180

2 12.–16. jan. Upprifjun málfræði

Verkefnablöð frá kennara Stöðupróf

3 19.–23. jan. Smásögur – efni frá kennara

4 26.–30. jan. Smásögur – efni frá kennara

Munnlegt úr smásögum

5 2.–6. feb. Smásögur – efni frá kennara

Ritun úr smásögum Taltími

6 9.–13. feb. Kvikmyndin: „Die Welle

Horfa á myndina og verkefni úr myndinni: „Die Welle“

7 16.–20. feb. „Die Welle

Verkefni úr „Die Welle Flutningur verkefna úr ”Die Welle

8 23.–27. feb. Skipuleggja nám í háskóla í Þýskalandi

Verkefni í tölvu – setja saman Powerpoint-kynningu

Taltími

9 2.–6. mars Háskólaverkefni

Powerpoint-kynning Kynning á verk.

10 9.–13. mars Dagblöð og tímarit

Þýðingarverkefni: nákvæm þýðing útdráttar og lausleg þýðing greinar

11 16.-20. mars Dagblöð og tímarit

Nákvæm þýðing útdráttar og lausleg þýðing greinar

Kynning á verkefninu

12 23.–27. mars Taltímar

Ýmis málefni úr daglega lífinu

13 30. mars.– 7. apr.

Páskafrí

14 8.–10. apr. Lokaverkefni - Borgarverkefni

Tölvuverkefni

15 13.–17. apr. Lokaverkefni - Borgarverkefni

Tölvuverkefni

16 20.–24. apr. Lokaverkefni - Borgarverkefni

Tölvuverkefni Verkefnaskil

Síða 180 af 180