6
Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyum

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly˚um · einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly˚um · einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil

Úrræði vegna ly�aútgjalda

Í ákveðnum tilfellum er hægt að óska eftir því við apótek að fá lyf afgreidd í minni skömmtum. Til dæmis geta apótek afgreitt eins mánaðar skammt í einu þrátt fyrir að lyfseðill sé gefinn út fyrir þriggja mánaða skammti.

Læknir getur sótt um ly�askírteini, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, vegna ly�a sem hafa almennt ekki greiðsluþátttöku SÍ. Sjá upplýsingar um ly�askírteini á www.sjukra.is.

Einstaklingar sem hafa orðið fyrir miklum útgjöldum vegna læknishjálpar, ly�a eða þjálfunar geta átt rétt á endurgreiðslu á hluta kostnaðar hjá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Upplýsingar má nálgast hjá TR.

Upplýsingar

Sjúkratryggingar Íslands, Laugavegi 114, opnunartími 10:00 – 15:00.

Sími: 515-0000

Netfang: ly�[email protected]

Vefsíða: www.sjukra.is

Réttindagátt á www.sjukra.is

Umboð hjá sýslumönnum

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114-118150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly�um

Skoðaðu stöðu þína í Réttindagátt

í Réttindagátt - þjónustusíðu einstaklinga á

www.sjukra.is verður hægt að sjá í hvaða greiðslu-

þrepi einstaklingur er staddur hverju sinni og yfirlit

yfir ly�akaup eftir að nýtt kerfi tekur gildi.

Innskráning fer fram með rafrænum skilríkjum,

íslykli island.is eða veflykli skattyfirvalda.

Reiknaðu sjálf/ur út ly�akostnað þinn

Á www.sjukra.is og í Réttindagátt er aðgengileg

„ly�areiknivél“ þar sem hægt er að reikna út

ly�akostnað út frá gefnum forsendum.

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Page 2: Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly˚um · einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly�um tekur gildi 4. maí 2013 í samræmi við breytingar á lögum sem Alþingi samþykkti þann 1. júní 2012.

Meginmarkmiðið með lögunum er að auka jafnræði milli einstaklinga óháð sjúkdómum og draga úr ly�akostnaði þeirra sem þurfa að nota mikið af ly�um.

Sanngjarnara kerfi - aukið jafnræði

Það sem einkennir eldra greiðsluþátttökukerfi er að kostnaður þeirra sem nota lyf að staðaldri og þurfa jafnvel á mörgum ly�um að halda, getur orðið mjög hár vegna þess að ekki er hámark á ly�akostnaði einstak- linga. Þá er greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) mismikil eftir ly�aflokkum sem skapar ójafnræði milli einstaklinga með mismunandi sjúkdóma.

Ávinningur nýja kerfisins er meðal annars:

Jafnræði einstaklinga eykst.

Komið er til móts við þá sem hafa mikil útgjöld vegna ly�a.

Kerfið er einfaldara en eldra kerfi.

Nýja kerfið byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem ly�akostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils.

Í fyrsta þrepi greiðir einstaklingurinn lyf að fullu, í öðru þrepi greiðir hann 15% af verði ly�a og í þriðja þrepi greiðir hann 7,5%. Öll lyf sem SÍ taka þátt í að greiða (þar með talin lyf sem einstaklingur hefur fengið samþykkt ly�askírteini fyrir) verða felld inn í greiðsluþrepin. Þau lyf sem SÍ taka ekki þátt í að greiða, falla utan greiðslu-þrepanna. Þegar ly�akostnaður hefur náð ákveðnu hámarki getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu það sem eftir er af tímabilinu að uppfylltum tilteknum skilyrðum (sjá töflu 1 og 3).

Þeir sem hafa haft mikinn ly�akostnað greiða því almennt minna fyrir lyf í nýju kerfi. Þeir sem þurfa sjaldan að kaupa lyf munu almennt greiða meira en áður.

Tólf mánaða greiðslutímabilið hefst við fyrstu ly�akaup einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil hefst þegar viðkomandi kaupir lyf í fyrsta sinn eftir að framangreindu tímabili lýkur.

Greiðsluþrep

Upphæðir í greiðsluþrepum og dæmi um ly�akaup má sjá í töflum 1-4. Aldraðir 67 ára og eldri, örorkulífeyris- þegar og börn og ungmenni yngri en 22 ára greiða lægri upphæðir en aðrir. Öll börn yngri en 18 ára í sömu �ölskyldu greiða sem eitt.

Dæmi:Tafla 2. Ly�aúttektir Evu á 12 mánaða tímabili.

Dæmi:Tafla 4. Ly�aúttektir Jóns á 12 mánaða tímabili.

15. maí 2013 23.795 kr. 23.795 kr. 0 kr Greiðslutímabil hefst - Eva greiðir lyf að fullu (100%) skv. þrepi 1.

15. ágúst 2013 23.795 kr. 3.807 kr. 19.988 kr. Eva færist upp í þrep 2 og greiðir því 15% fyrir mestan hluta upphæðarinnar.

15. nóv. 2013 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva greiðir 15% samkvæmt þrepi 2.

15. feb. 2014 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva færist upp í þrep 3. Hún greiðir 15% af hluta upphæðar skv. þrepi 2 og 7.5% af hluta upphæðar skv. þrepi 3.

15. maí 2014 23.795 kr. 1.869 kr. 21.926 kr. Eva greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

Alls á tímabili: 118.975 kr. 36.609 kr. 82.366 kr. Samtals verð og greiðsla fyrir lyf á 12 mánaða tímabili.

Eftir 15.maí 23.795 kr. 23.795 kr. 0 kr. Nýtt greiðslutímabil hefst við fyrstu kaup eftir 15. maí 2014.

Dags.

ly�akaupa

Sjúkratryggingar

greiðaHeildarverð Eva greiðir Skýringar

15. maí 2013 23.795 kr. 17.212 kr. 6.583 kr. Greiðslutímabil hefst - Jón greiðir lyf að fullu (100%) skv. þrepi 1 en færist svo upp í þrep 2 og greiðir 15% fyrir hluta upphæðar.

15. ágúst 2013 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Jón greiðir 15% samkvæmt þrepi 2.

15. nóv. 2013 23.795 kr. 3.030 kr. 20.765 kr. Jón greiðir 15% af hluta upphæðar skv. þrepi 2 en færist svo upp í þrep 3 og greiðir 7,5% af hluta upphæðar.

15. feb. 2014 23.795 kr. 1.785 kr.. 22.010 kr. Jón greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

15. maí 2014 23.795 kr. 1.785 kr. 22.010 kr. Jón greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

Alls á tímabili: 118.975 kr. 27.381 kr. 91.594 kr. Samtals verð og greiðsla fyrir lyf á 12 mánaða tímabili.

Eftir 15. maí 23.795 kr. 17.212 kr. 6.583 kr. Nýtt greiðslutímabil hefst við fyrstu kaup eftir 15. maí 2014.

Dags.

ly�akaupa Heildarverð Jón greiðir Skýringar

*ATHUGIÐ. Ef einstaklingur greiðir 69.415 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (5.785 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu, að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SÍ. Einungis lyf sem SÍ taka þátt í að greiðafalla hér undir.

1 24.075 kr. 0 kr. 100% 0%

2 10.833 kr. 61.391 kr. 15% 85%

3 34.507 kr. 425.593 kr. 7,5% 92,5%

Samt. 69.415 kr.* 486.984 kr.

Ly�akostnaður á 12 mánaða tímabili Greiðsluhlutfall af heildarverði ly�a

Þrep Einstaklingar Sjúkratryggingar Einstaklingar Sjúkratryggingar

*ATHUGIÐ. Ef einstaklingur greiðir 48.149 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (4.012 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu, að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SÍ. Einungis lyf sem SÍ taka þátt í að greiðafalla hér undir.

1 16.050 kr. 0 kr. 100% 0%

2 7.223 kr. 40.927 kr. 15% 85%

3 24.876 kr. 306.823 kr. 7,5% 92,5%

Samt. 48.149 kr.* 347.750 kr.

Ly�akostnaður á 12 mánaða tímabili Greiðsluhlutfall af heildarverði ly�a

Þrep Einstaklingar Sjúkratryggingar Einstaklingar Sjúkratryggingar

Tafla 1. Sjúkratryggðir almennt. Tafla 3. Aldraðir 67 ára og eldri, örorkulífeyrisþegar, börn og ungmenni yngri en 22 ára.

Sjúkratryggingar

greiða

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly�um tekur gildi 4. maí 2013 í samræmi við breytingar á lögum sem Alþingi samþykkti þann 1. júní 2012.

Meginmarkmiðið með lögunum er að auka jafnræði milli einstaklinga óháð sjúkdómum og draga úr ly�akostnaði þeirra sem þurfa að nota mikið af ly�um.

Sanngjarnara kerfi - aukið jafnræði

Það sem einkennir eldra greiðsluþátttökukerfi er að kostnaður þeirra sem nota lyf að staðaldri og þurfa jafnvel á mörgum ly�um að halda, getur orðið mjög hár vegna þess að ekki er hámark á ly�akostnaði einstak- linga. Þá er greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) mismikil eftir ly�aflokkum sem skapar ójafnræði milli einstaklinga með mismunandi sjúkdóma.

Ávinningur nýja kerfisins er meðal annars:

Jafnræði einstaklinga eykst.

Komið er til móts við þá sem hafa mikil útgjöld vegna ly�a.

Kerfið er einfaldara en eldra kerfi.

Nýja kerfið byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem ly�akostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils.

Í fyrsta þrepi greiðir einstaklingurinn lyf að fullu, í öðru þrepi greiðir hann 15% af verði ly�a og í þriðja þrepi greiðir hann 7,5%. Öll lyf sem SÍ taka þátt í að greiða (þar með talin lyf sem einstaklingur hefur fengið samþykkt ly�askírteini fyrir) verða felld inn í greiðsluþrepin. Þau lyf sem SÍ taka ekki þátt í að greiða, falla utan greiðslu-þrepanna. Þegar ly�akostnaður hefur náð ákveðnu hámarki getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu það sem eftir er af tímabilinu að uppfylltum tilteknum skilyrðum (sjá töflu 1 og 3).

Þeir sem hafa haft mikinn ly�akostnað greiða því almennt minna fyrir lyf í nýju kerfi. Þeir sem þurfa sjaldan að kaupa lyf munu almennt greiða meira en áður.

Tólf mánaða greiðslutímabilið hefst við fyrstu ly�akaup einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil hefst þegar viðkomandi kaupir lyf í fyrsta sinn eftir að framangreindu tímabili lýkur.

Greiðsluþrep

Upphæðir í greiðsluþrepum og dæmi um ly�akaup má sjá í töflum 1-4. Aldraðir 67 ára og eldri, örorkulífeyris- þegar og börn og ungmenni yngri en 22 ára greiða lægri upphæðir en aðrir. Öll börn yngri en 18 ára í sömu �ölskyldu greiða sem eitt.

Dæmi:Tafla 2. Ly�aúttektir Evu á 12 mánaða tímabili.

Dæmi:Tafla 4. Ly�aúttektir Jóns á 12 mánaða tímabili.

15. maí 2013 23.795 kr. 23.795 kr. 0 kr Greiðslutímabil hefst - Eva greiðir lyf að fullu (100%) skv. þrepi 1.

15. ágúst 2013 23.795 kr. 3.807 kr. 19.988 kr. Eva færist upp í þrep 2 og greiðir því 15% fyrir mestan hluta upphæðarinnar.

15. nóv. 2013 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva greiðir 15% samkvæmt þrepi 2.

15. feb. 2014 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva færist upp í þrep 3. Hún greiðir 15% af hluta upphæðar skv. þrepi 2 og 7.5% af hluta upphæðar skv. þrepi 3.

15. maí 2014 23.795 kr. 1.869 kr. 21.926 kr. Eva greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

Alls á tímabili: 118.975 kr. 36.609 kr. 82.366 kr. Samtals verð og greiðsla fyrir lyf á 12 mánaða tímabili.

Eftir 15.maí 23.795 kr. 23.795 kr. 0 kr. Nýtt greiðslutímabil hefst við fyrstu kaup eftir 15. maí 2014.

Dags.

ly�akaupa

Sjúkratryggingar

greiðaHeildarverð Eva greiðir Skýringar

15. maí 2013 23.795 kr. 17.212 kr. 6.583 kr. Greiðslutímabil hefst - Jón greiðir lyf að fullu (100%) skv. þrepi 1 en færist svo upp í þrep 2 og greiðir 15% fyrir hluta upphæðar.

15. ágúst 2013 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Jón greiðir 15% samkvæmt þrepi 2.

15. nóv. 2013 23.795 kr. 3.030 kr. 20.765 kr. Jón greiðir 15% af hluta upphæðar skv. þrepi 2 en færist svo upp í þrep 3 og greiðir 7,5% af hluta upphæðar.

15. feb. 2014 23.795 kr. 1.785 kr.. 22.010 kr. Jón greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

15. maí 2014 23.795 kr. 1.785 kr. 22.010 kr. Jón greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

Alls á tímabili: 118.975 kr. 27.381 kr. 91.594 kr. Samtals verð og greiðsla fyrir lyf á 12 mánaða tímabili.

Eftir 15. maí 23.795 kr. 17.212 kr. 6.583 kr. Nýtt greiðslutímabil hefst við fyrstu kaup eftir 15. maí 2014.

Dags.

ly�akaupa Heildarverð Jón greiðir Skýringar

*ATHUGIÐ. Ef einstaklingur greiðir 69.415 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (5.785 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu, að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SÍ. Einungis lyf sem SÍ taka þátt í að greiðafalla hér undir.

1 24.075 kr. 0 kr. 100% 0%

2 10.833 kr. 61.391 kr. 15% 85%

3 34.507 kr. 425.593 kr. 7,5% 92,5%

Samt. 69.415 kr.* 486.984 kr.

Ly�akostnaður á 12 mánaða tímabili Greiðsluhlutfall af heildarverði ly�a

Þrep Einstaklingar Sjúkratryggingar Einstaklingar Sjúkratryggingar

*ATHUGIÐ. Ef einstaklingur greiðir 48.149 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (4.012 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu, að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SÍ. Einungis lyf sem SÍ taka þátt í að greiðafalla hér undir.

1 16.050 kr. 0 kr. 100% 0%

2 7.223 kr. 40.927 kr. 15% 85%

3 24.876 kr. 306.823 kr. 7,5% 92,5%

Samt. 48.149 kr.* 347.750 kr.

Ly�akostnaður á 12 mánaða tímabili Greiðsluhlutfall af heildarverði ly�a

Þrep Einstaklingar Sjúkratryggingar Einstaklingar Sjúkratryggingar

Tafla 1. Sjúkratryggðir almennt. Tafla 3. Aldraðir 67 ára og eldri, örorkulífeyrisþegar, börn og ungmenni yngri en 22 ára.

Sjúkratryggingar

greiða

Page 3: Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly˚um · einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil

Dæmi:Tafla 2. Ly�aúttektir Evu á 12 mánaða tímabili.

15. maí 2013 23.795 kr. 23.795 kr. 0 kr Greiðslutímabil hefst - Eva greiðir lyf að fullu (100%) skv. þrepi 1.

15. ágúst 2013 23.795 kr. 3.807 kr. 19.988 kr. Eva færist upp í þrep 2 og greiðir því 15% fyrir mestan hluta upphæðarinnar.

15. nóv. 2013 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva greiðir 15% samkvæmt þrepi 2.

15. feb. 2014 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva greiðir 15% samkvæmt þrepi 2.

15. maí 2014 23.795 kr. 1.869 kr. 21.926 kr. Eva færist upp í þrep 3. Hún greiðir 15% af hluta upphæðar skv. þrepi 2 og 7.5% af hluta upphæðar skv. þrepi 3.

Alls á tímabili: 118.975 kr. 36.609 kr. 82.366 kr. Samtals verð og greiðsla fyrir lyf á 12 mánaða tímabili.

Eftir 15.maí 23.795 kr. 23.795 kr. 0 kr. Nýtt greiðslutímabil hefst við fyrstu kaup eftir 15. maí 2014.

Dags.

ly�akaupa

Sjúkratryggingar

greiða

*ATHUGIÐ. Ef einstaklingur greiðir 69.415 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (5.785 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu, að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SÍ. Einungis lyf sem SÍ taka þátt í að greiðafalla hér undir.

1 24.075 kr. 0 kr. 100% 0%

2 10.833 kr. 61.391 kr. 15% 85%

3 34.507 kr. 425.593 kr. 7,5% 92,5%

Samt. 69.415 kr.* 486.984 kr.

Ly�akostnaður á 12 mánaða tímabili Greiðsluhlutfall af heildarverði ly�a

Þrep Einstaklingar Sjúkratryggingar Einstaklingar Sjúkratryggingar

Tafla 1. Sjúkratryggðir almennt.

Page 4: Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly˚um · einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly�um tekur gildi 4. maí 2013 í samræmi við breytingar á lögum sem Alþingi samþykkti þann 1. júní 2012.

Meginmarkmiðið með lögunum er að auka jafnræði milli einstaklinga óháð sjúkdómum og draga úr ly�akostnaði þeirra sem þurfa að nota mikið af ly�um.

Sanngjarnara kerfi - aukið jafnræði

Það sem einkennir eldra greiðsluþátttökukerfi er að kostnaður þeirra sem nota lyf að staðaldri og þurfa jafnvel á mörgum ly�um að halda, getur orðið mjög hár vegna þess að ekki er hámark á ly�akostnaði einstak- linga. Þá er greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) mismikil eftir ly�aflokkum sem skapar ójafnræði milli einstaklinga með mismunandi sjúkdóma.

Ávinningur nýja kerfisins er meðal annars:

Jafnræði einstaklinga eykst.

Komið er til móts við þá sem hafa mikil útgjöld vegna ly�a.

Kerfið er einfaldara en eldra kerfi.

Nýja kerfið byggir á þrepaskiptri greiðsluþátttöku þar sem hver einstaklingur greiðir hlutfallslega minna eftir því sem ly�akostnaður hans eykst innan tólf mánaða tímabils.

Í fyrsta þrepi greiðir einstaklingurinn lyf að fullu, í öðru þrepi greiðir hann 15% af verði ly�a og í þriðja þrepi greiðir hann 7,5%. Öll lyf sem SÍ taka þátt í að greiða (þar með talin lyf sem einstaklingur hefur fengið samþykkt ly�askírteini fyrir) verða felld inn í greiðsluþrepin. Þau lyf sem SÍ taka ekki þátt í að greiða, falla utan greiðslu-þrepanna. Þegar ly�akostnaður hefur náð ákveðnu hámarki getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu það sem eftir er af tímabilinu að uppfylltum tilteknum skilyrðum (sjá töflu 1 og 3).

Þeir sem hafa haft mikinn ly�akostnað greiða því almennt minna fyrir lyf í nýju kerfi. Þeir sem þurfa sjaldan að kaupa lyf munu almennt greiða meira en áður.

Tólf mánaða greiðslutímabilið hefst við fyrstu ly�akaup einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil hefst þegar viðkomandi kaupir lyf í fyrsta sinn eftir að framangreindu tímabili lýkur.

Greiðsluþrep

Upphæðir í greiðsluþrepum og dæmi um ly�akaup má sjá í töflum 1-4. Aldraðir 67 ára og eldri, örorkulífeyris- þegar og börn og ungmenni yngri en 22 ára greiða lægri upphæðir en aðrir. Öll börn yngri en 18 ára í sömu �ölskyldu greiða sem eitt.

Dæmi:Tafla 2. Ly�aúttektir Evu á 12 mánaða tímabili.

Dæmi:Tafla 4. Ly�aúttektir Jóns á 12 mánaða tímabili.

15. maí 2013 23.795 kr. 23.795 kr. 0 kr Greiðslutímabil hefst - Eva greiðir lyf að fullu (100%) skv. þrepi 1.

15. ágúst 2013 23.795 kr. 3.807 kr. 19.988 kr. Eva færist upp í þrep 2 og greiðir því 15% fyrir mestan hluta upphæðarinnar.

15. nóv. 2013 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva greiðir 15% samkvæmt þrepi 2.

15. feb. 2014 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Eva færist upp í þrep 3. Hún greiðir 15% af hluta upphæðar skv. þrepi 2 og 7.5% af hluta upphæðar skv. þrepi 3.

15. maí 2014 23.795 kr. 1.869 kr. 21.926 kr. Eva greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

Alls á tímabili: 118.975 kr. 36.609 kr. 82.366 kr. Samtals verð og greiðsla fyrir lyf á 12 mánaða tímabili.

Eftir 15.maí 23.795 kr. 23.795 kr. 0 kr. Nýtt greiðslutímabil hefst við fyrstu kaup eftir 15. maí 2014.

Dags.

ly�akaupa

Sjúkratryggingar

greiðaHeildarverð Eva greiðir Skýringar

15. maí 2013 23.795 kr. 17.212 kr. 6.583 kr. Greiðslutímabil hefst - Jón greiðir lyf að fullu (100%) skv. þrepi 1 en færist svo upp í þrep 2 og greiðir 15% fyrir hluta upphæðar.

15. ágúst 2013 23.795 kr. 3.569 kr. 20.226 kr. Jón greiðir 15% samkvæmt þrepi 2.

15. nóv. 2013 23.795 kr. 3.030 kr. 20.765 kr. Jón greiðir 15% af hluta upphæðar skv. þrepi 2 en færist svo upp í þrep 3 og greiðir 7,5% af hluta upphæðar.

15. feb. 2014 23.795 kr. 1.785 kr.. 22.010 kr. Jón greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

15. maí 2014 23.795 kr. 1.785 kr. 22.010 kr. Jón greiðir 7,5% samkvæmt þrepi 3.

Alls á tímabili: 118.975 kr. 27.381 kr. 91.594 kr. Samtals verð og greiðsla fyrir lyf á 12 mánaða tímabili.

Eftir 15. maí 23.795 kr. 17.212 kr. 6.583 kr. Nýtt greiðslutímabil hefst við fyrstu kaup eftir 15. maí 2014.

Dags.

ly�akaupa Heildarverð Jón greiðir Skýringar

*ATHUGIÐ. Ef einstaklingur greiðir 69.415 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (5.785 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu, að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SÍ. Einungis lyf sem SÍ taka þátt í að greiðafalla hér undir.

1 24.075 kr. 0 kr. 100% 0%

2 10.833 kr. 61.391 kr. 15% 85%

3 34.507 kr. 425.593 kr. 7,5% 92,5%

Samt. 69.415 kr.* 486.984 kr.

Ly�akostnaður á 12 mánaða tímabili Greiðsluhlutfall af heildarverði ly�a

Þrep Einstaklingar Sjúkratryggingar Einstaklingar Sjúkratryggingar

*ATHUGIÐ. Ef einstaklingur greiðir 48.149 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (4.012 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu, að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SÍ. Einungis lyf sem SÍ taka þátt í að greiðafalla hér undir.

1 16.050 kr. 0 kr. 100% 0%

2 7.223 kr. 40.927 kr. 15% 85%

3 24.876 kr. 306.823 kr. 7,5% 92,5%

Samt. 48.149 kr.* 347.750 kr.

Ly�akostnaður á 12 mánaða tímabili Greiðsluhlutfall af heildarverði ly�a

Þrep Einstaklingar Sjúkratryggingar Einstaklingar Sjúkratryggingar

Tafla 1. Sjúkratryggðir almennt. Tafla 3. Aldraðir 67 ára og eldri, örorkulífeyrisþegar, börn og ungmenni yngri en 22 ára.

Sjúkratryggingar

greiða

Page 5: Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly˚um · einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil

Úrræði vegna ly�aútgjalda

Í ákveðnum tilfellum er hægt að óska eftir því við apótek að fá lyf afgreidd í minni skömmtum. Til dæmis geta apótek afgreitt eins mánaðar skammt í einu þrátt fyrir að lyfseðill sé gefinn út fyrir þriggja mánaða skammti.

Læknir getur sótt um ly�askírteini, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, vegna ly�a sem hafa almennt ekki greiðsluþátttöku SÍ. Sjá upplýsingar um ly�askírteini á www.sjukra.is.

Einstaklingar sem hafa orðið fyrir miklum útgjöldum vegna læknishjálpar, ly�a eða þjálfunar geta átt rétt á endurgreiðslu á hluta kostnaðar hjá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Upplýsingar má nálgast hjá TR.

Upplýsingar

Sjúkratryggingar Íslands, Laugavegi 114, opnunartími 10:00 – 15:00.

Sími: 515-0000

Netfang: ly�[email protected]

Vefsíða: www.sjukra.is

Réttindagátt á www.sjukra.is

Umboð hjá sýslumönnum

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114-118150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly�um

Skoðaðu stöðu þína í Réttindagátt

í Réttindagátt - þjónustusíðu einstaklinga á

www.sjukra.is verður hægt að sjá í hvaða greiðslu-

þrepi einstaklingur er staddur hverju sinni og yfirlit

yfir ly�akaup eftir að nýtt kerfi tekur gildi.

Innskráning fer fram með rafrænum skilríkjum,

íslykli island.is eða veflykli skattyfirvalda.

Reiknaðu sjálf/ur út ly�akostnað þinn

Á www.sjukra.is og í Réttindagátt er aðgengileg

„ly�areiknivél“ þar sem hægt er að reikna út

ly�akostnað út frá gefnum forsendum.

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Úrræði vegna ly�aútgjalda

Í ákveðnum tilfellum er hægt að óska eftir því við apótek að fá lyf afgreidd í minni skömmtum. Til dæmis geta apótek afgreitt eins mánaðar skammt í einu þrátt fyrir að lyfseðill sé gefinn út fyrir þriggja mánaða skammti.

Læknir getur sótt um ly�askírteini, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, vegna ly�a sem hafa almennt ekki greiðsluþátttöku SÍ. Sjá upplýsingar um ly�askírteini á www.sjukra.is.

Einstaklingar sem hafa orðið fyrir miklum útgjöldum vegna læknishjálpar, ly�a eða þjálfunar geta átt rétt á endurgreiðslu á hluta kostnaðar hjá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Upplýsingar má nálgast hjá TR.

Upplýsingar

Sjúkratryggingar Íslands, Laugavegi 114, opnunartími 10:00 – 15:00.

Sími: 515-0000

Netfang: ly�[email protected]

Vefsíða: www.sjukra.is

Réttindagátt á www.sjukra.is

Umboð hjá sýslumönnum

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114-118150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly�um

Skoðaðu stöðu þína í Réttindagátt

í Réttindagátt - þjónustusíðu einstaklinga á

www.sjukra.is verður hægt að sjá í hvaða greiðslu-

þrepi einstaklingur er staddur hverju sinni og yfirlit

yfir ly�akaup eftir að nýtt kerfi tekur gildi.

Innskráning fer fram með rafrænum skilríkjum,

íslykli island.is eða veflykli skattyfirvalda.

Reiknaðu sjálf/ur út ly�akostnað þinn

Á www.sjukra.is og í Réttindagátt er aðgengileg

„ly�areiknivél“ þar sem hægt er að reikna út

ly�akostnað út frá gefnum forsendum.

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Page 6: Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly˚um · einstaklingsins. Ef hann kaupir t.d. lyf í fyrsta sinn 15. maí 2013 þá lýkur tímabilinu 15. maí 2014. Nýtt tímabil

Úrræði vegna ly�aútgjalda

Í ákveðnum tilfellum er hægt að óska eftir því við apótek að fá lyf afgreidd í minni skömmtum. Til dæmis geta apótek afgreitt eins mánaðar skammt í einu þrátt fyrir að lyfseðill sé gefinn út fyrir þriggja mánaða skammti.

Læknir getur sótt um ly�askírteini, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, vegna ly�a sem hafa almennt ekki greiðsluþátttöku SÍ. Sjá upplýsingar um ly�askírteini á www.sjukra.is.

Einstaklingar sem hafa orðið fyrir miklum útgjöldum vegna læknishjálpar, ly�a eða þjálfunar geta átt rétt á endurgreiðslu á hluta kostnaðar hjá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Upplýsingar má nálgast hjá TR.

Upplýsingar

Sjúkratryggingar Íslands, Laugavegi 114, opnunartími 10:00 – 15:00.

Sími: 515-0000

Netfang: ly�[email protected]

Vefsíða: www.sjukra.is

Réttindagátt á www.sjukra.is

Umboð hjá sýslumönnum

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114-118150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly�um

Skoðaðu stöðu þína í Réttindagátt

í Réttindagátt - þjónustusíðu einstaklinga á

www.sjukra.is verður hægt að sjá í hvaða greiðslu-

þrepi einstaklingur er staddur hverju sinni og yfirlit

yfir ly�akaup eftir að nýtt kerfi tekur gildi.

Innskráning fer fram með rafrænum skilríkjum,

íslykli island.is eða veflykli skattyfirvalda.

Reiknaðu sjálf/ur út ly�akostnað þinn

Á www.sjukra.is og í Réttindagátt er aðgengileg

„ly�areiknivél“ þar sem hægt er að reikna út

ly�akostnað út frá gefnum forsendum.

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Úrræði vegna ly�aútgjalda

Í ákveðnum tilfellum er hægt að óska eftir því við apótek að fá lyf afgreidd í minni skömmtum. Til dæmis geta apótek afgreitt eins mánaðar skammt í einu þrátt fyrir að lyfseðill sé gefinn út fyrir þriggja mánaða skammti.

Læknir getur sótt um ly�askírteini, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, vegna ly�a sem hafa almennt ekki greiðsluþátttöku SÍ. Sjá upplýsingar um ly�askírteini á www.sjukra.is.

Einstaklingar sem hafa orðið fyrir miklum útgjöldum vegna læknishjálpar, ly�a eða þjálfunar geta átt rétt á endurgreiðslu á hluta kostnaðar hjá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Upplýsingar má nálgast hjá TR.

Upplýsingar

Sjúkratryggingar Íslands, Laugavegi 114, opnunartími 10:00 – 15:00.

Sími: 515-0000

Netfang: ly�[email protected]

Vefsíða: www.sjukra.is

Réttindagátt á www.sjukra.is

Umboð hjá sýslumönnum

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114-118150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á ly�um

Skoðaðu stöðu þína í Réttindagátt

í Réttindagátt - þjónustusíðu einstaklinga á

www.sjukra.is verður hægt að sjá í hvaða greiðslu-

þrepi einstaklingur er staddur hverju sinni og yfirlit

yfir ly�akaup eftir að nýtt kerfi tekur gildi.

Innskráning fer fram með rafrænum skilríkjum,

íslykli island.is eða veflykli skattyfirvalda.

Reiknaðu sjálf/ur út ly�akostnað þinn

Á www.sjukra.is og í Réttindagátt er aðgengileg

„ly�areiknivél“ þar sem hægt er að reikna út

ly�akostnað út frá gefnum forsendum.

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDSLAUGAVEGI 114150 REYKJAVÍKWWW.SJUKRA.IS