12
Nýtt prentfyrirkomulag Reynsla Landsbókasafns Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Vigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri

Nýtt prentfyrirkomulag

  • Upload
    peyton

  • View
    52

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Nýtt prentfyrirkomulag. Reynsla Landsbókasafns Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóri Vigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri. Staðan í júní 2010. 85 starfsmenn Fyrir innleiðingu prentstöðva : 27 nettengdir prentarar , 12 beintengdir prentarar . - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Nýtt prentfyrirkomulag

Nýtt prentfyrirkomulag

Reynsla Landsbókasafns

Edda G. Björgvinsdóttir, fjármálastjóriVigdís Edda Jónsdóttir, starfsmannastjóri

Page 2: Nýtt prentfyrirkomulag

Staðan í júní 2010

• 85 starfsmenn• Fyrir innleiðingu prentstöðva:

27 nettengdir prentarar, 12 beintengdir prentarar.

Samtals 39 prentarar á starfsmannaneti.

11 mismunandi tegundir – mikið lagerhald á prentdufthylkjum auk viðhaldskostnaðar.

Page 3: Nýtt prentfyrirkomulag

Nýtt fyrirkomulag

• Ný prentlausn í júní 2010: PaperCut• Prentstöðvar útbúnar á hverri hæð (4 h.)

Prentari Ljósritunarvél Vinnuaðstaða

• Eftir innleiðingu prentstöðva:

6 prentarar sem þjóna starfsfólki

Page 4: Nýtt prentfyrirkomulag

Prentstöð

Page 5: Nýtt prentfyrirkomulag

Prentstöðin / Viðmótið

Starfsmaður leggur aðgangskort að kortalesara.

Page 6: Nýtt prentfyrirkomulag

Prentstöðin / verkyfirlit

Page 7: Nýtt prentfyrirkomulag
Page 8: Nýtt prentfyrirkomulag

Prentun

• Miðað við 5000 kr „eyðslu“ á mánuði pr stm.• Ef umfram þarf að biðja um áfyllingu• 20 kr sv/hv• 40 kr litaprent• 30 kr tvíhliða

Page 9: Nýtt prentfyrirkomulag

Kostnaður við innleiðingu 2010

• Hugbúnaður, PaperCut: 200 þ.kr. Leyfi <500 notendur Árgjald um 50 þ.kr. (innif. nýjustu

uppfærslur og tækniaðstoð)

• Kortalesarar: 150 þ.kr.

• Tölva á hverri prentstöð + vinna kerfisstjóra

• Keyptir 2 prentarar: 500 þ.kr.

Page 10: Nýtt prentfyrirkomulag

Samanburður á milli ára

Prentaðar blaðsíður

Janú

ar

Febr

úar

Mar

sAp

ríl Maí

Júní Jú

Ágús

t0

5,000

10,000

15,000

20,000

25,000

2009201020112012

Nýtt prentkerfi innleitt

Page 11: Nýtt prentfyrirkomulag

Almenn ánægja starfsfólk

• Mánaðarlegar notkunarskýrslur til kerfisstjóra, starfsmannastjóra og fjármálastjóra

• Hraðvirkari prentarar fyrir alla• Tvíhliða- og litaprentun í boði fyrir alla• Umhverfissjónarmið• Sparnaður

Meiri meðvitund Hægt að fylgjast með eigin notkun

Page 12: Nýtt prentfyrirkomulag

Hvað höfum við lært?

• Í notkun í rúm 2 ár• Meðvitund stm hefur minnkað á undanförnum

mánuðum! • Nauðsynlegt að sýna starfsfólki árangurinn• Prenthegðun margra hefur breyst til batnaðar