12
Girnilegar uppskriftir og vínin með

og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

Girnilegar uppskriftir

og vínin með

Page 2: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

Í mars verða lífræn vín í hávegum höfð í Vínbúðunum.

Í þessum bæklingi er að finna uppskriftir að girnilegum

réttum úr lífrænu hráefni ásamt lista yfir lífræn vín

sem kjörið er að njóta með. Verði þér að góðu!

Uppskriftirnar eru í boði matreiðslumanna Lifandi markaðar sem rekur veitingahús á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar er lögð áhersla á úrval hollra og næringarríkra rétta; kjúklinga- og fiskrétti, grænmetisrétti og staðgóðan salatbar. Safabarinn er mjög vinsæll og þá sérstaklega Græna þruman sem er nokkurs konar ofurþeytingur á heimsmælikvarða. Hjá Lifandi markaði er einnig hægt að fá tilbúin salöt, samlokur og vefjur til að taka með sér, ásamt bragðgóðum kökum og öðrum eftirréttum. Starfsfólk Lifandi markaðarfinnur fyrir mikilli vakninguhjá viðskiptavinum fyrirhreinni afurðum, þar semuppruni er skilgreindur.Áhersla er lögð á samstarf viðíslenska framleiðendur og aðauka veg lífrænna matvæla áÍslandi.

Böðvar Sigurvin Björnsson, yfirmatreiðslumaður

Page 3: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

2 laukar3 hvítlauksgeirar1 chili, fræhreinsaður½ tsk. kummin½ tsk. herbs de provence¼ tsk. kóríander, steytt eða malað1 stk. stjörnuanís, heill70 g seljurót70 g gulrætur70 g smáar kartöflur2 msk. tómatmauk1 dós lífrænar linsubaunir3 msk. grænmetiskrafturEplaedik Sjávarsalt

Skerið laukinn miðlungsfínt og hvítlaukinn fínt, brúnið í potti í dálítilli olíu uns gullinbrúnn. Saxið chili og bætið saman við ásamt öðru kryddi og steikið í 2-3 mínútur. Hreinsið grænmetið og skerið í bita. Því er svo bætt út í ásamt 2,5 l af vatni, tómatmauki og grænmetiskrafti. Sjóðið við miðlungshita í um 50-60 mínútur. Smakkið til með sjávarsalti og eplaediki.

Linsubaunasúpa

FYRIR 4

Page 4: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

500 g bleikja, roð- og beinlaus • 150 g hrásykur • 100 g gróft sjávarsalt • 1 tsk. kóríanderfræ • 2 tsk. fennelfræ • 5 stk. grænar kardimommur, steyttar • Börkur af 1 límónu

Steytið kryddið í morteli og blandið saman við saltið og sykurinn. Stráið blöndunni jafnt undir og ofan á bleikjuna, plastið vel yfir og geymið í kæli yfir nótt, að lágmarki í 12 tíma. Skolið vel og skerið niður í hæfilega skammta. Rífið piparrót yfir bleikjuna áður en hún er borin fram.

Sykursöltuð bleikja með sýrðum perlulauk og seljurótarmús

Sýrður perlulaukur1 poki rauður perlulaukur • 1 tsk. kóríanderfræ • 2 tsk. fennelfræ • 1 stk. lárviðarlauf • 4 stk. stjörnuanís • 300 g hrásykur • 300 ml vatn • 1½ tsk. sjávarsalt • 600 ml eplaedik

Flysjið laukinn og forsjóðið í 30 sekúndur. Kælið strax í klakavatni. Þurrristið kryddið og brúnið dálítið. Bætið á pönnuna ediki, sykri og salti og sjóðið við vægan hita uns sykurinn leysist upp. Hellið yfir perlulaukinn og látið hann liggja í leginum yfir nótt.

Seljurótarmús½ stk. seljurót • 2 dl rjómi • 2 dl vatn • Salt • Sítrónusafi

Hreinsið seljurótina og skrælið, skerið hana í litla bita, sjóðið í rjómanum og vatninu þar til hún er vel mjúk. Maukið rótina heita í blandara eða með öflugum töfrasprota uns áferðin er slétt og kekkjalaus. Smakkið til með salti og nýkreistum sítrónusafa.

FYRIR 4

Page 5: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

Fyrir 41 stk. lífrænn kjúklingur, um 1200 g • ½ dl ólífuolía • 2 stk. hvítlauksgeirar • 5 stk. timjangreinar • 1 stk. rósmaríngrein • Salt og pipar

Hitið ofninn í 180°C. Setjið kjúklinginn í ofnfast mót. Skerið hvítlaukinn smátt, takið blöðin af timjangreinunum og blandið saman við ólífuolíuna. Dreifið henni yfir allan kjúklinginn og nuddið vel. Saltið og piprið. Leggið rósmaríngreinina ofan á kjúklinginn. Eldið í 35-50 mínútur eða þar til kjarnhitinn er orðinn um 72-73°C. Snúið kjúklingnum tvisvar til þrisvar meðan á elduninni stendur.

lífrænn kjúklingur

Bakað rótargrænmeti með kanil-hunangi8 stk. lífrænar gulrætur • ½ meðalstór seljurót • 2 lífrænar rófur • 1 stk. hvítlauksgeiri, fínt skorinn • 2 tsk. lífrænt kanil-hunang • 100 g smjör • ½ dl ólífuolía • Salt og pipar

Flysjið grænmetið og skerið í grófa bita. Steikið við miðlungshita í olíunni þar til fallega brúnað. Setjið í eldfast mót, veltið upp úr hunanginu og smjörinu og kryddið með salti og pipar. Bakið í ofni við 180°C þar til mjúkt.

Basilíkupestó með graskersfræjum og kasjúhnetum1 búnt basilíka • 2 pokar lífrænir graskerskjarnar • 3 hvítlauksrif • 1 poki kasjúhnetur • 200 ml ólífuolía • Salt og pipar • Sítrónusafi

Ristið fræin og hvítlaukinn í olíunni í 160°C heitum ofni í 10 mínútur. Takið út og látið kólna. Setjið í blandara með basilíkunni og smakkið til með salti, pipar og sítrónusafa.

með bökuðu grænmeti og basilíkupestó

FYRIR 4

Page 6: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

600 ml soðið kínóa, lífrænt • 1 stk. kúrbítur, grófskorinn • 1 haus spergilkál • 1 búnt steinselja • 6 stk. sólþurrkaðir tómatar • ½ búnt basilíka • 60 g næringarger • 2 msk. chiafræ, lögð í bleyti í um 60 ml af vatni í 10 mínútur • 200 g sólblómafræ

Hitið ofninn í 180°C. Skerið kúrbítinn í teninga og setjið í matvinnsluvél ásamt spergilkáli, steinselju, sólþurrkuðum tómötum, basilíku, salti, pipar og næringargeri. Látið vélina ganga í stuttum lotum þar til allt er orðið smátt og vel blandað saman. Hrærið kínóa og blöndunni úr matvinnsluvélinni vel saman og bætið síðan chiafræjunum saman við. Búið til hleifa úr blöndunni með skeið, hjúpið þá næstum með sólblómafræjunum, setjið á ofnplötu og bakið í 35-45 mínútur. Færið á bökunargrind og bakið í 15 mínútur í viðbót.

Kínóa grænmetishleifur með appelsínu-spergilkáli og vegan sveppasósu

FYRIR 4

Page 7: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

Appelsínu-spergilkál með kardimommum1 haus spergilkál • 4 stk. lífrænar appelsínur, appelsínuguli hlutinn af berkinum • 200 ml safi úr appelsínunum • 2 msk. ólífuolía • 5 hvítlauksgeirar • 2 grænar kardimommur, heilar

Spergilkálið skorið niður í hæfilega stærð, appelsínu-börkurinn rifinn yfir og hvítlaukurinn maukaður. Öllu blandað saman í skál og steikt á pönnu við miðlungshita uns spergilkálið er orðið fallega grænt og örlítið mjúkt.

Sveppasósa 750 ml vatn • 500 ml af gróft skornum sveppum • 100 g lífrænn laukur • 100 g kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 15-20 mínútur í volgu vatni • ½ stk. lífrænt avókadó • 2 hvítlauksrif, lífræn • 1/3 tsk. timjan • ½ tsk. sjávarsalt • 1½ msk. grænmetiskraftur, lífrænn

Allt sett í blandara. Sósan er mjög góð við stofuhita en hitnar örlítið ef hún fær að blandast í 3-4 mínútur.

Page 8: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

Botn:2½ dl kókosmjöl2½ dl gojiber2 dl hindber, frosin eða fersk1 bolli möndlur½ tsk. salt1 msk. kanilduft30 g hlynsíróp50 g kókosolía, brædd

Allt sett í blandara þar til hráefnin hafa blandast vel og eru farin að loða saman. Mótið botninn í hringlaga formi með 1,5-2 cm köntum upp á hliðarnar. Setjið formið í frysti í 1 klst.

Fylling:400 g kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2-4 tíma80 g gott lífrænt kakóduft200 ml vatn100 ml agave síróp100 ml kókosolía, brædd½ tsk. vanilluduft

Leggið hneturnar í bleyti. Setjið öll hráefnin í blandara þar til áferðin er orðin slétt og falleg. Hellið fyllingunni í botninn og frystið í fjóra tíma. Takið kökuna úr frysti 30 mínútum áður en hennar er neytt. Best er að geyma hana plastaða í frysti. Þannig geymst hún í nokkra daga.

Skreytið með hindberjum og nokkrum gojiberjum.

Goji hindberjahrákaka

FYRIR 4

Page 9: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

ADOBE CABERNET SAUVIGNON RESERVA

RAUÐVÍN EFGJY10913 750ml 13,5% Haugen-Gruppenehf 1.999Rúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,miðlungstannín.Rauðogdökkber,sólber,krydd.

ADOBE MERLOT RESERVARAUÐVÍN DGJPY10912 750ml 13,5% Haugen-Gruppenehf. 1.999Rúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,mildsýra,mildtannín.Dökkograuðber,vanilla.

ADOBE SYRAH RESERVARAUÐVÍN EFJSY10911 750ml 13,5% Haugen-Gruppenehf 1.999Dökkrúbínrautt.Meðalfylling,ósætt,mildsýra,miðlungstannín.Sólber,kirsuber,krydd,vanilla.

ALTANO QUINTA DO ATAIDE ORGANICRAUÐVÍN EFGJY21393 750ml 14% Bakkusehf 2.497Dökkfjólurautt.Meðalfylling,ósætt,fersksýra,þétttannín.Bláber,fjólur,lyng.

ARDALES TEMPRANILLO CRIANZA EN BARRICARAUÐVÍN DIPY14241 750ml 13,5% VínTríóehf 2.295Fjólurautt.Léttmeðalfylling,þurrt,sýruríkt,mildtannín.Bláber,hýði.

BERONIA VITICULTURA ECOLOGICA TEMPRANILLORAUÐVÍN DGIPY19670 750ml 13,5% Bakkusehf 2.298Rúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,miðlungstannín.Rauðber,minta,appelsína.

BONTERRA CABERNET SAUVIGNONRAUÐVÍN EFLSÆ04237 750ml 13,5% MekkaWines&Spiritshf 2.999Dökkkirsuberjarautt.Þéttmeðalfylling,þurrt,fersksýra,þétttannín.Dökkber,sólber,eik,vanilla.

ECCO MARQUES DE VITORIARAUÐVÍN DGIPY12523 750ml 13,5% Vífilfellhf 1.999Rúbínrautt.Léttmeðalfylling,þurrt,fersksýra,miðlungstannín.Rauðber,kirsuber,plóma.

ERA SANGIOVESERAUÐVÍN DGMY03043 750ml 12,5% Bakkusehf 1.349Fjólurautt.Léttmeðalfylling,ósætt,fersksýra,lítiltannín.Berjablámi,plóma,vanilla.

FUZION ORGANICO MALBEC CABERNETRAUÐVÍN FGJPY19655 750ml 13% VistirWineestateehf 2.055Rúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,mildtannín.Dökkskógarber,jörð.

LE SOLEILLA PETIT MARSRAUÐVÍN EFJLY20660 750ml 14% VínekranBourgogneehf 1.850Rúbínrautt.Mjúkmeðalfylling,þurrt,fersksýra,mjúktannín.Kirsuber,sólbakaðurávöxtur,plóma.

M. CHAPOUTIER LES MEYSONNIERS CROZES HERMITAGERAUÐVÍN EFJLY10511 750ml 13% VínekranBourgogneehf 2.465Kirsuberjarautt.Meðalfylling,ósætt,fersksýra,miðlungstannín.Rauðber,jörð,lauftónar,lakkrís.

MARQUES DE CACERES ECOLOGICO BIORAUÐVÍN GJKRY

21144 750ml 14% VínTríóehf 1.999Rúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,mildsýra,mildtannín.Rauðber,vanilla,banani.

MONTALTO ORGANIC NERO D’AVOLARAUÐVÍN DGMPY12571 750ml 13% ÖlgerðinEgillSkallagrímssonehf 1.850Rúbínrautt.Léttfylling,þurrt,fersksýra,lítilþurrkanditannín.Rauðber,laufkrydd.

PARES BALTA MAS PETITRAUÐVÍN FJLPY14493 750ml 14% Haugen-Gruppenehf 2.499Múrsteinsrautt.Meðalfylling,ósætt,fersksýra,miðlungstannín.Dökkskógarber,jörð,laufkrydd.Þroskað.

PICCINI CHIANTI ORGANICRAUÐVÍN DGIMY12577 750ml 13% ÖlgerðinEgillSkallagrímssonehf 1.999Kirsuberjarautt.Léttmeðalfylling,þurrt,fersksýra,miðlungstannín.Rauðber,kirsuber,jurtakrydd.

POGGIO AL CASONE CHIANTI SUPERIORERAUÐVÍN EFLPY09510 750ml 12,5% Vífilfellhf 1.999Rúbínrautt.Meðalfylling,ósætt,fersksýra,miðlungstannín.Bláber,kirsuber,lyngtónar.

PUJOL COTES DU ROUSSILLON FUTS DE CHENERAUÐVÍN EFJTÆ03858 750ml 13% VínekranBourgogneehf 1.870Dökkrúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,þétttannín.Dökkber,plóma,krydd,eik,berjaríkt.

Bir

tmeð

fyri

rvar

aum

pre

ntvi

llur·

Ver

ðgi

ldir

ím

ars

2014

.

Lífræn rauðvín

Page 10: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

Bir

tmeð

fyri

rvar

aum

pre

ntvi

llur·

Ver

ðgi

ldir

ím

ars

2014

.

PUJOL ORIGINEL –ÁnviðbættsSO2

RAUÐVÍN DGJMY19115 750ml 13% VínekranBourgogneehf 1.810Fjólurautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,miðlungstannín.Bláber,plóma,lyng,sveit.

PUJOL TRADITIONRAUÐVÍN DGIJY05416 750ml 13% VínekranBourgogneehf 2.199Kirsuberjarautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,miðlungstannín.Rauðber,súrkirsuber,lyng.

TOMMASI DOGANELLA IL TINTO ROSSORAUÐVÍN FGJPY19986 750ml 13% MekkaWines&Spiritshf 2.699Rúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,miðlungstannín.Dökkskógarber,plómur,jörð,krydd.

TORRES HABITAT GARNACHA SYRAHRAUÐVÍN GJMY21403 750ml 14% KarlK.Karlssonehf 2.740Fjólurautt.Léttmeðalfylling,ósætt,fersksýra,miðlungstannín.Berjablámi,lyngtónar.

TORRES NEROLA ORGANICRAUÐVÍN DGJTY18867 750ml 14% KarlK.Karlssonehf 2.900Dökkkirsuberjarautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,mildtannín.Rauðurávöxtur,krækiber,pipar.

VICENTE GANDIA ORGANIC CABERNET SAUVIGNONRAUÐVÍN FLMSY21249 750ml 13,5% Bakkusehf 1.998Dökkrúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,mildsýra,miðlungstannín.Sólber,bláber,hýði.

ADOBE CHARDONNAY RESERVAHVÍTVÍN BCDPY10909 750ml 13,5% Haugen-Gruppenehf 1.999Ljóssítrónugult.Meðalfylling,þurrt,fersksýra.Sítrus,suðrænnávöxtur.

ERA VENETO PINOT GRIGIOHVÍTVÍN ACIY21208 750ml 12% Bakkusehf 1.349 Fölstrágult.Léttfylling,þurrt,fersksýra.Ljósávöxtur,hýði,steinefni.

M. CHAPOUTIER VIOGNIER GRANGES DE MIRABELHVÍTVÍN ADKPY13323 750ml 14,5% VínekranBourgogneehf 2.999Sítrónugult.Meðalfylling,þurrt,mildsýra.Sítrus,ferskja,ferskjusteinn,melóna.

MONTALTO ORGANIC CATARATTOHVÍTVÍN ACIMY12570 750ml 12% ÖlgerðinEgillSkallagrímssonehf 1.850Ljóssítrónugult.Léttmeðalfylling,þurrt,mildsýra.Ljósávöxtur,sítrus,krydd.

PARES BALTA BLANC DE PACSHVÍTVÍN AIPY14495 750ml 11,5% Haugen-Gruppenehf 2.199Ljóssítrónugult.Léttfylling,þurrt,fersksýra.Greip,stjörnuávöxtur.

RENE MURE RIESLING VORBOURG CLOS ST LANDELINHVÍTVÍN ABCDY01793 750ml 13,5% Vífilfellhf 4.599Ljóssítrónugult.Meðalfylling,þurrt,sýruríkt.Sítrus,epli,steinefni.

TORRES HABITAT GARNACHA XAREL.LO HVÍTVÍN ABPY21405 750ml 13% KarlK.Karlssonehf 2.740Ljóssítrónugult.Meðalfylling,þurrt,fersksýra.Blómlegt,pera,sítrusávöxtur.

VICENTE GANDIA VERDEJO ORGANICHVÍTVÍN ABCIY21248 750ml 12% Bakkusehf 1.899Ljóssítrónugult.Léttfylling,þurrt,fersksýra.Grænnávöxtur,epli,sítrus.

VILLA MARIA CELLAR SELECTION SAUVIGNON BLANCHVÍTVÍN ABCLÆ18952 750ml 13,%5 KarlK.Karlssonehf 3.188Ljóssítrónugrænt.Meðalfylling,þurrt,sýruríkt.Passjón,límóna,rifsber,steinefni.

VILLA MARIA SAUVIGNON BLANC PRIVATE BINHVÍTVÍN ABCPÆ07948 750ml 13% KarlK.Karlssonehf 2.999Ljóssítrónugult.Meðalfylling,ósætt,fersksýra.Límóna,stikkilsber,aspars.Grösugt.

Lífræn rauðvín frh.

Lífræn hvítvín

Bir

tmeð

fyri

rvar

aum

pre

ntvi

llur·

Ver

ðgi

ldir

ím

ars

2014

.

Page 11: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

LOUIS DE GRENELLE BRUT CREMANT DE LOIREFREYÐIVÍN ABCPY18074 750ml 12% VínekranBourgogneehf 2.799Fölgult.Léttfreyðing,þurrt,sýruríkt.Epli,sítrus.Ungt.

MIGUEL TORRES SANTA DIGNA CABERNET SAUVIGNON RES.RAUÐVÍN EFHTY07199 375ml 14% KarlK.Karlssonehf 1.349Dökkrúbínrautt.Mjúkmeðalfylling,þurrt,fersksýra,þroskuðtannín.Dökkber,minta,grösugt.

PLACE IN THE SUN CABERNET SAUVIGNON FAIRTRADERAUÐVÍN EFJLY20088 750ml 14% Globushf 1.899Rúbínrautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,þroskuðtannín.Berjablámi,sólber,vanilla,eik,tóbak.

PLACE IN THE SUN SHIRAZ FAIRTRADERAUÐVÍN DGJPY20089 750ml 13,5% Globushf 1.899Rúbínrautt.Mjúkmeðalfylling,þurrt,mildsýra,miðlungstannín.Rauðurávöxtur,tóbak,létteik.

SANTA DIGNA CABERNET SAUVIGNON RESERVERAUÐVÍN EFJSY01216 750ml 14% KarlK.Karlssonehf 2.439Kirsuberjarautt.Meðalfylling,ósætt,fersksýra,miðlungstannín.Sólber,plóma,jörð,krydd.

TUKULU FAIRTRADE CABERNET SAUVIGNONRAUÐVÍN EFJLY18644 750ml 14% Elgurehf 2.590Dökkkirsuberjarautt.Meðalfylling,þurrt,fersksýra,þroskuðtannín.Dökkber,jörð,tóbak,lyng,eik.

PLACE IN THE SUN SAUVIGNON BLANC FAIRTRADEHVÍTVÍN ABCIY20090 750ml 12,5% Globushf 1.799Fölsítrónugrænt.Léttfylling,þurrt,fersksýra.Sítrus,límóna,steinefni.

SANTA DIGNA CHARDONNAY RESERVAHVÍTVÍN BCDPY05739 750ml 13,5% KarlK.Karlssonehf 2.229Ljóssítrónugult.Meðalfylling,þurrt,fersksýra.Sítrus,epli,greip,límóna.

SANTA DIGNA SAUVIGNON BLANC RESERVEHVÍTVÍN ABLPY02206 750ml 13,5% KarlK.Karlssonehf 2.229Ljóssítrónugult.Léttmeðalfylling,þurrt,ferskt.Greipaldin,melóna,sólberjalauf.

Verðíbæklingigildirímars2014BirtmeðfyrirvaraumprentvillurÚtgefandi:ÁTVR/VínbúðinÁbyrgðarmaður:ÍvarJ.ArndalRitstjóri:JónaGrétarsdóttir

Hönnun:ENNEMM/NM61525Ljósmyndir:ÁslaugSnorradóttirStílisti:KristínB.BjörgvinsdóttirPrentun:Prentmet

Fairtrade rauðvín

Fairtrade hvítvín

Lífrænt freyðivín

Bir

tmeð

fyri

rvar

aum

pre

ntvi

llur·

Ver

ðgi

ldir

ím

ars

2014

.

Page 12: og vínin með - vinbudin.is · 2014. PUJOL ORIGINEL – Án viðbætts SO 2 RAUÐVÍN DGJMY 19115 750 ml 13% Vínekran Bourgogne ehf 1.810 Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, fersk

Vaxandi áhersla á heilsusamlegt líf og umhverfisvernd hefur

haft það í för með sér að vinsældir lífrænna vína hafa aukist

til muna á undanförnum árum og hefur úrval þeirra aldrei

verið meira í Vínbúðunum. Vín sem eru framleidd undir

merkjum hollustu og sanngjarnra verslunarhátta ganga

undir ýmsum nöfnum eins og sjá má hér að neðan. Vín með

viðurkennda lífræna vottun sem fást í Vínbúðunum eru

merkt með grænu laufi í vöruleitinni á vinbudin.is

Lífræn vín (organic)Lífrænvínerugerðúrþrúgumsemuppfyllareglurlífrænnarræktunar.Eingöngumánotalífrænanáburðogöllnotkunskordýraeitursogannarraeiturefnaerbönnuð.Þaraðaukigildaþrengrireglurumhvaðmáogmáekkiívíngerðinnisjálfri.Segjamáaðölllífrænræktunbyggistáþeirrihugsunaðheilbrigðurognæringarríkurjarðvegurskiliafséheilnæmrifæðu.

Lífefld vín (biodynamic)Ílífefldriræktunergengiðskrefinulengraenílífrænniræktunmeðþvíaðbætaviðkröfumumvistfræðilegasjálfbærni.RæktuninbyggistákenningumAusturríkismannsinsRudolfSteinersemlegguráhersluásiðferðilegaogandlegaþættiásamtþvíaðtakatillittilafstöðutunglsogreikistjarnaíræktunarferlinu.

Náttúruleg vínÞaðerkallaðnáttúrulegvíngerðþegarframleiðendurhverfaaðmismikluleytitileldriaðferðaviðvínframleiðsluna.Þeirgrípasemminnstinnínáttúrulegalögunvínsinsogkjósaaðnýtasérekkiþátæknieðahjálparefnisemvölerá.Aðjafnaðimyndigerjunverasjálfsprottin,súlfítekkinotað–eðaílágmarki,síunoghreinsunsömuleiðismeðminnstamótiogþarframeftirgötunum.Enneruekkitilviðurkenndarskilgreiningareðavottunánáttúrulegumvínumogþvígeturhvervíngerðnálgastframleiðsluþeirraáeiginforsendum.

Vegan vínMargirvínframleiðendurnotadýraafurðireinsogeggjahvítu,mjólkurpróteineðagelatíntilaðsíavíniðáðurenþvíertappaðáflöskur.Veganvíneruhinsvegarsíuðmeðsteinefnumeinsogbentóníteðakaólínogeruþvídrykkjarhæffyrirgrænmetisætursemneytahvorkimjólkurnéeggja.

Fairtrade vín – Fair for lifeFairtradevirkarþannigaðsmábændurífátækumlöndumstofnameðsérsamvinnufélag.Verðiðfyrirvörurþeirraerfyrirframákveðiðogalltað60%afáætlaðriuppskeruergreiddfyrirfram.Fairtradevínræktendurþurfaaðgreiðavinnufólkisanngjörnlaunogtryggjaheilbrigtvinnuumhverfi.

Kolefnisjöfnuð vínVínframleiðslageturskiliðeftirsigstórkolefnisfótspor.Nægirþaraðnefnabensínfreklandbúnaðartækiávínekrunumogvínflutningameðskipum.Framleiðendurkolefnisjafnaðravínaleggjasigframumaðdragaúrlosungróðurhúsalofttegundafráframleiðslunniaukþessaðkolefnisjafnavegnaútblásturssemekkiverðurkomisthjá.

Hvað er súlfít?Súlfíti(brennisteinsdíoxíði)hefurveriðblandaðívíníaldaraðirtilaðaukageymsluþologvarðveitanáttúrulegtbragð.Ílífrænumvínumeryfirleittminnasúlfítenívínumsemekkikallastlífræn.Ívínframleiðsluferlinumyndasteinnignáttúrulegtsúlfítþegarþrúgurnargerjast.Hóflegtmagnsúlfítserhvorkitaliðskaðlegtfyrirmanneskjurnéumhverfi.

Bir

tmeð

fyri

rvar

aum

pre

ntvi

llur·

Ver

ðgi

ldir

ím

ars

2014

.