4
Online Information 2. – 4. desember 2007 London o 10 þátttakendur frá Íslandi o Mörg hundruð þátttakendur frá 101 landi Ráðstefnupappírar á netinu (glærur/pdf) http://www.online-information.co.uk/conferencepresentations Lítil námskeið/fyrirlestrar á netinu: http://www.online-information.co.uk/online07/seminars_2007.html Aðallega rætt um Web 2.0 og hvernig má nýta sér það í starfi/innan fyrirtækja/bókasafna o.fl. Web 2.0 – Hvað er það? “Rounded corners – not square” Samskipti, samskipti, samskipti – blogg, rss, wiki, podcast, social networks, social bookmarking, mash-up tools, self service, anytime/anywhere, ókeypis forrit á netinu notendur hafa samskipti með alls kyns hætti sín á milli. Ekki lengur bara html vefsíður og e- mail. Góðir tenglar: Vídeó YouTube – The first IT professional http://www.youtube.com/watch?v=OMa3QBqf3t4 Revish: http://www.revish.com – umsagnir um bækur frá notendum á netinu Slideshare – www.slideshare.net - “SlideShare is the world's largest community for sharing presentations on the web. And it's free.” www.httrack.com – taka “backup” af vefsíðum inn á tölvuna. www.diigo.com – Social bookmarking tól, lofar mjög góðu www.facebook.com – Social Networking

Online Information 2007

  • Upload
    maggagu

  • View
    489

  • Download
    3

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Online  Information 2007

Online Information 2. – 4. desember 2007

London

o 10 þátttakendur frá Íslandi o Mörg hundruð þátttakendur frá 101 landi

Ráðstefnupappírar á netinu (glærur/pdf)

http://www.online-information.co.uk/conferencepresentations Lítil námskeið/fyrirlestrar á netinu:

http://www.online-information.co.uk/online07/seminars_2007.html

Aðallega rætt um Web 2.0 og hvernig má nýta sér það í starfi/innan fyrirtækja/bókasafna o.fl.

Web 2.0 – Hvað er það? “Rounded corners – not square”

Samskipti, samskipti, samskipti – blogg, rss, wiki, podcast, social networks, social bookmarking, mash-up tools, self service, anytime/anywhere, ókeypis forrit á netinu – notendur hafa samskipti með alls kyns hætti sín á milli. Ekki lengur bara html vefsíður og e-mail. Góðir tenglar:

Vídeó YouTube – The first IT professional http://www.youtube.com/watch?v=OMa3QBqf3t4

Revish: http://www.revish.com – umsagnir um bækur frá notendum á netinu Slideshare – www.slideshare.net - “SlideShare is the world's largest community for

sharing presentations on the web. And it's free.” www.httrack.com – taka “backup” af vefsíðum inn á tölvuna. www.diigo.com – Social bookmarking tól, lofar mjög góðu www.facebook.com – Social Networking

Page 2: Online  Information 2007

Viðhorf á Web 2.0

“what people do adds value” Dæmi: Gegnir í Web 2.0 umhverfi…

Upphaf ráðstefnunnar: Chairman Adrian Dale:

o Nú er fólk komið til starfa sem “was born digital”. o Web 2.0 – 1/3 Breta nota “Social networking” o “Angst” – hver er framtíð upplýsingafræðingsins? “Embrace it or die…”

Upphafsfyrirlestur: WEB 2.0 IN ACTION:FREE CULTURE AND COMMUNITY ON THE MOVE

Jimmy Wales, stofnandi Wikipedia og Wikia Wikipedia Foundation – n.k. “Rauði kross” upplýsinganna. Í dag starfa 10 starfsmenn í fullu starfi víðsvegar um heiminn. Fjármagnað með frjálsum framlögum sem koma alls staðar að. Grasrótarhreyfing – ekki til að afla fjár.

o Markmið Wikipedia er að bjóða upp á ókeypis alfræði fyrir alla á öllum tungumálum. o Wikipedia er “a general interest encyclopedia – a sum of general knowledge. No

original research.

Page 3: Online  Information 2007

Hversu vinsæl er Wikipedia? o Í 8. sæti yfir vinsælustu vefi heims o 2 milljónir + greinar á ensku o Þýska og franska: 500.000 + greinar o Enn langur vegur eftir til að ná til alls heimsins o Frjálst að afrita og breyta og dreifa aftur efni Wikipedia o Frjálst að breyta og dreifa breyttu efni o Má nota bæði í “commercial” tilgangi og “non-commercial”

Framtíð Free licencing: Creative Commons Licences used by the rest of the free culture movement.

Hvað er Wikia? o Algjörlega aðskilin stofnun/hreyfing frá Wikipedia o Getur náð yfir alls konar bækur, verk eða samfélög sem

fólki dettur í hug að byggja upp o 3000+ efnisflokkar í dag o 66 tungumál o Þetta eru upplýsingar sem hafa langvarandi gildi o Dæmi: Muppet Wiki – ótrúlegur fjöldi greina (15.000 +)

Þetta ku vera “Goole’s worst nightmare”…

o Maximum freedom to do good o Quick, easy way to rectify that o Quality control

Afhverju tekur fólk þátt í uppbyggingu Wikipedia/Wikia?

o Það er oft “inspiration” eða hugsjón o Það er gaman - skemmtilegt

Page 4: Online  Information 2007

Brot af áhugaverðum fyrirlestrum og skjölum:

Fyrirlestur Karenar Blakeman (skoða) http://www.online-information.co.uk/online07/files/conferencing/5/Karen%20Blakeman,%20day%20one%20track%20one.ppt#464,31

Social bookmarking as a Knowledge management strategy (sjá útprent):

http://www.informationadvisor.com/IA_KM_March07.pdf

Phil Bradley. – útbýta handout um 10 spurningar http://philbradley.typepad.com/phil_bradleys_weblog/2007/06/web-20-question.html

Mary Ellen Bates:

http://batesinfo.com/20tips.pdf

Fyrirtæki á sýningunni með áhugaverðar vörur

Netviewer – fjarfundir, fjarkennsla: www.netviewer.com EBM Search – The Search engine for medical practitioners: www.myebmsearch.com Trexy - www.trexy.com – Search trails… þínar og annarra (heldur utan um leitir)