9
Jónas Ketilsson Verkefnisstjóri jarðhitanýtingar Orkustofnun Endurnýjanleg orka og þróunarsjóður EFTA Málstofa um EFTA sjóðinn Íslandsstofa

Orkustofnun - Jónas Ketilsson

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Orkustofnun - Jónas Ketilsson

Jónas KetilssonVerkefnisstjóri jarðhitanýtingar

Orkustofnun

Endurnýjanleg orka og þróunarsjóður EFTA

Málstofa um EFTA sjóðinnÍslandsstofa

Page 2: Orkustofnun - Jónas Ketilsson

Styrkjafjárhæðir eftir löndum

Page 3: Orkustofnun - Jónas Ketilsson

Jarðhitanotkun í Evrópu

Orkuspár IEA og EGEC gera ráð fyrir:

Raforkuvinnslu: • 3 - 6 GWe fyrir 2020 • 15 – 30 GWe fyrir 2050

Varmavinnslu til kælingar/hitunar:• 39 -60 GWt fyrir 2020 • 300 GWt fyrir 2050

Heimild: www.eera-set.eu

0

5000

10000

15000

20000

25000

30000

35000

2005 2010 2015 2020 2025 2030

Inst

alle

d Ca

pact

iy E

lect

rici

ty (M

W)

conservative, all Europeecologically driven, all Europeconservative, EU 27ecologically driven, EU 27

• Uppsett rafafl 1,5 GW í dag, aðallega á Íslandi og á Ítalíu

• Miðað við mögulega stærð forða (0-6 km) og spár um tæknistig og orkuverð í Evrópu gæti jarðhitanotkun aukist verulega.

Page 4: Orkustofnun - Jónas Ketilsson

Heimild: L.W.M. Beurskens, M. Hekkenberg, (2010). Renewable Energy Projections as Published in the National Renewable Energy Action Plans of the European Member States.

Orkumarkmið ESB ríkja fyrir 2020

Page 5: Orkustofnun - Jónas Ketilsson

ERA-NET fyrir jarðhita

Page 6: Orkustofnun - Jónas Ketilsson

ERA NET fyrir jarðhita

National Energy Authority (coordinator) IcelandAgentschap NL The Netherlands

Swiss Federal Office of Energy Switzerland

The National Research Council of Italy ItalyProject Management Jülich GermanyADEME (French Agency for Environment and Energy Management) FranceIcelandic Centre for Research (RANNIS) IcelandThe Energy Efficiency, Environment and Energy Information Agency HungaryScientific and Technological Research Council of Turkey (TUBITAK) TurkeyMinistry of Education, Science, Research and Sport of the Slovak Republic Slovakia

Lönd innan ERA-NETs eru valin sérstaklega út frá orkumarkmiðum þeirra fyrir 2020 skv. tilskipun Evrópusambandsins um endurnýjanlega orkugjafa og samdrátt í losun koldíoxíðs út í andrúmsloftið fyrir 2020 og 2050.

Page 7: Orkustofnun - Jónas Ketilsson

Hlutverk Orkustofnunar innan EFTA þróunarsjóðsins (1/2)

• Orkustofnun mun ganga frá rammasamningi við EFTA þróunarsjóðinn innan skamms.

• Tvíhliðasamningar EFTA þróunarsjóðsins við viðkomandi styrkþegaríki kveður á um áherslur viðkomandi ríkis í endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir næsta tímabil 2009-2014.

• Í þeim löndum sem áhugi er á jarðhita hefur Orkustofnun verið tilbúin til að taka að sér hlutverk “Donor Programme Partner” (DPP).

• Nú þegar hefur verið gengið frá tvíhliðasamningi við Ungverjaland þar sem OS er skilgreind sem DPP innan orkuáætlunar.

• Fleiri lönd hafa verið nefnd og mun það koma í ljós á næstu mánuðum.

Page 8: Orkustofnun - Jónas Ketilsson

Hlutverk Orkustofnunar innan EFTA þróunarsjóðsins (2/2)

• Sem DPP tekur Orkustofnun beinan þátt í mótun orkuáætlunar fyrir viðkomandi ríki.

• Í því felst að skilgreina hvaða áherslur verða lagðar innan áætlunar viðkomandi ríkis og seta í verkefnisstjórn orkuáætlunar sem semur útboðsgögn og framfylgir reglum sjóðsins í gegnum verkefnin.

• Sem dæmi um verkefni sem nefnd hafa verið:

– Capacity Building Project– Research Fund– Drilling Mitigation Fund– Hard Projects

• District Heating Systems• Direct Uses of Geothermal

Energy• Geothermal Power Plants