36
VR bla›i› 2. tbl. 27. árgangur mars 2005 Orlof 2005

Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

VRbbllaa››ii››2. tbl. 27. árgangur mars 2005

OOrrllooff 22000055

Page 2: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

20

Verzlunarmannafélag ReykjavíkurHHúússii vveerrsslluunnaarriinnnnaarr

KKrriinngglluunnnnii 77,, 110033 RReeyykkjjaavvííkk ssíímmii 551100 11770000

vvrr@@vvrr..iiss wwwwww..vvrr..iiss

05

06

07

08

09

10

11

12

13

14

15

16

17

18

20

21

22

23

25

Í flessu bla›i...Sumarleiga - vetrarleigaskammtímaleiga

Húsafell

Stóri - Kambur

Stykkishólmur

Sú›avík

Varmahlí›

Akureyri

Hrísey 08

11

18

A›aldalur

Einarssta›ir

Kirkjubæjarklaustur

Vestmannaeyjar

Flú›ir

Valdimars SlottFæddist í orlofshúsi VR fyrir 10 árum

Skyggnisskógur

Mi›húsaskógur

Va›nes

Ölfusborgir

Tjaldvagnar

Page 3: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

ÁÁbbyyrrgg››aarrmmaa››uurr:: Gunnar Páll Pálsson RRiittssttjjóórrii:: Anna Björg Siggeirsdóttir UUmmbbrroott oogg úúttlliitt:: Tómas Bolli Hafflórsson LLjjóóssmmyynnddiirr:: Gunnar Kristinn, Kristján Maack, fiórunn Jónsdóttir og Arnaldur Halldórsson

PPrreennttuunn:: Oddi. UUppppllaagg:: 19.300 SSttjjóórrnn VVRR:: Gunnar Páll Pálsson forma›ur, Stefanía Magnúsdóttir varaforma›ur, Jóhanna E. Vilhelmsdóttir ritari. MMee››ssttjjóórrnneenndduurr:: Benedikt Vilhjálmsson, Bjarndís Lárusdóttir,

Einar Karl Birgisson, Eyrún Ingvaldsdóttir Gunnar Bö›varsson, Lykke Bjerre Larsen, Margrét Sverrisdóttir, Margrét Torfadóttir, Rannveig Sigur›ardóttir, Sigur›ur Sigfússon, Steinar J. Kristjánsson og Valur M.

Valt‡sson. VVaarraammeennnn:: Elín Ólafsdóttir, Jón Magnússon og fiorlákur Jóhannsson. SSttjjóórrnn OOrrllooffssssjjóó››ss VVRR:: Benedikt Vilhjálmsson, Valur M. Valt‡sson, Bjarndís Lárusdóttir, Gunnar Bö›varsson, Sigur›ur Sigfússon

og Steinar J. Kristjánsson. TTiill vvaarraa:: Margrét Torfadóttir, Einar Karl Birgisson. SSttjjóórrnn SSjjúúkkrraassjjóó››ss VVRR:: Gunnar Páll Pálsson forma›ur, Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, Lykke Bjerre Larsen, Sigur›ur Sigfússon.

Til vara: Jón Magnússon, Bjarndís Lárusdóttir.

VVRR –– vvaarraassjjóó››uurrLEI‹ARI

Félagsmenn VR hafa gert kröfu um meiri sveigjanleika og frjálsræ›i í

n‡tingu á inneign sinni í sjó›um félagsins. Aukin harka og hra›i á

vinnumarka›i og minnkandi starfsöryggi kalla á meiri flörf fyrir endur-

menntun og afkomuöryggi.

Á sama tíma hefur ríkisskattstjóri úrskur›a› a› styrkir sjúkrasjó›a

stéttarfélaga til forvarna, endurhæfingar og hjálpatækja s.s. vegna

líkamsræktar og gleraugnakaupa séu skattskyldir. Jafnframt er orlofs-

húsarekstur stéttarfélaga or›inn umdeildari og æ fleiri félagsmenn

telja hann tímaskekkju fló vissulega sé fla› jafnframt stór hópur sem

metur flá fljónustu mikils. fiessi flróun er e.t.v. e›lileg í ljósi mikillar

fjölgunar orlofshúsa hér á landi hin seinni ár og ód‡rari flugfargjalda

til útlanda. Á árunum 1996 til 2004 er áætla› a› orlofshúsum hafi

fjölga› úr 5000 í 11.000 e›a um 120%.

VR hefur undanfari› ár veri› a› sko›a ‡msar lei›ir til a› n‡ta

núverandi stö›u til a› efla enn frekar tryggingarvernd félagsmanna. Á

sí›asta a›alfundi var svo kynnt tillaga stjórnar félagsins um a› stofn-

a›ur ver›ur séreignarsparna›ur félagsmanna, fl.e. hluti af i›gjöldum

ver›i lag›ur inn á sérgreindan sparna› sem hver og einn getur

rá›stafa› a› mestu eftir flví sem hann telur best.

Séreignarsparna›ur af flessu tagi yr›i varasjó›ur félagsmannsins sem

hann gæti n‡tt til endurmenntunar en jafnframt áfram til forvarna og

endurhæfingar, til orlofsdvalar, til framfærslu ef hann missir vinnuna,

ef heilsan brestur e›a flegar hann lætur af störfum vegna aldurs.

Áfram yr›i hægt a› taka út úr sjó›num til a› standa straum af smærri

kostna›arli›um en félagi› myndi hvetja alla félagsmenn til a› safna í

sjó›inn til geta mætt stærri áföllum, s.s. atvinnuleysi e›a til a› mæta

endurmenntunarflörf á seinni hluta starfsævinnar.

SSaammttrryyggggiinngg bbrreeyyttiisstt eekkkkii

Stærstur hluti i›gjalda myndi áfram renna til samtryggingar félagsins

til a› standa straum af sjúkra- og slysadagpeningum, dagpeningum

vegna veikinda barna, örorkubótum, dánarbótum og lögfræ›ia›sto›

til félagsmanna. Einnig yr›i dvöl félagsmanna í orlofshúsum ennflá

ni›urgreidd, en fló í minna mæli en veri› hefur.

Stjórn VR fékk umbo› a›alfundar til a› vinna áfram a› hugmyndum

um stofnum persónubundins varasjó›s en stefnt er a› flví a› hann

taki gildi á næsta ári. †mis tæknileg úrlausnarefni á enn eftir a› leysa

s.s. utanumhald sjó›sins.

Ríkisskattstjóri setti sig í samband vi› okkur eftir a› flessi hugmynd

okkar rata›i í fjölmi›la og ger›i athugasemdir vi› framkvæmd henn-

ar. Skattayfirvöld vilja m.a. skattleggja hluta i›gjalda sem renna

myndu í sjó›inn en a› okkar mati jafngilti fla› tvískattlagningu. Vi›

erum ekki sammála skattayfirvöldum og viljum vinna máli› áfram.

Stjórnin mun á næstunni sko›a hvernig best er a› breg›ast vi› fles-

sum athugasemdum og koma me› tillögur um framkvæmd sjó›sins til

a› tryggja a› ekki ver›i um tvískattlagningu félagsgjalda a› ræ›a.

GPP

03VVRRbla›i›

Page 4: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

04 wwwwww..vvrr..iiss

OOrrllooffsshhúúss VVRR......hhrriinnggiinnnn íí kkrriinngguumm llaannddii››

AAkkuurreeyyrrii 339900 kkmm

AA››aallddaalluurr 447700 kkmm

EEiinnaarrssssttaa››iirr 771155 kkmm

FFllúú››iirr 110033 kkmm

HHrríísseeyy 441155 kkmm

HHúússaaffeellll 113300 kkmm

KKiirrkkjjuubbææjjaarrkkllaauussttuurr 226600 kkmm

MMii››hhúússaasskkóógguurr 111100 kkmm

SSkkyyggggnniisssskkóógguurr 111100 kkmm

SSttóórrii--KKaammbbuurr 118855 kkmm

SSttyykkkkiisshhóóllmmuurr 117700 kkmm

SSúú››aavvííkk 444411 kkmm

VVaa››nneess 5555 kkmm

VVaarrmmaahhllíí›› 229944 kkmm

Fjarlæg›ir frá Reykjavík

Page 5: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

05VVRRbla›i›

SSuummaarrlleeiiggaa

Orlofshús VR eru leig› í viku í senn á sumrin. Sækja flarf sérstaklega

um á umsóknarey›ubla›i sem fylgir flessu bla›i e›a á heimasí›u VR,

www.vr.is Úthluta› er eftir sérstökum reglum flar um, en reglurnar

eru birtar í heild sinni á bls. 32. Umsóknarfrestur er til 15. apríl og

mun úthlutun liggja fyrir 3. maí. Allir umsækjendur fá ni›urstö›urnar

sendar hvort sem fleir hafa fengi› úthluta› e›a ekki. Ef fólk ætlar a›

n‡ta orlofsávísun sína upp í grei›slu flarf a› undirrita leigusamning á

skrifstofu VR í sí›asta lagi 9. maí, annars fellur úthlutun úr gildi. fieir

sem grei›a í banka flurfa einnig a› grei›a í sí›asta lagi 9. maí og fá

flá sendan leigusamning heim.

TTjjaallddvvaaggnnaarr

Hægt er a› leigja tjaldvagna á sama hátt og orlofshús. fieim er úthlut-

a› 6 daga í senn. Athugi› fló a› ef fla› er laus vika fyrir e›a eftir út-

hluta›a viku er mögulegt a› fá hana leig›a og hafa vagninn í hálfan

mánu›. Sjá nánar á bls. 25.

SSkkaammmmttíímmaalleeiiggaa

Undanfarin ár hefur veri› hægt a› sækja um svokalla›a skammtíma-

leigu í ákve›num húsum og gildir flá sú regla a› sá fær húsi› sem

bókar fyrst, hvort sem er á netinu, í síma e›a á skrifstofu VR. fietta

getur veri› heppilegt ef flú vilt fremur vera á faraldsfæti en á sama

sta› í heila viku. Bóka flarf minnst einn virkan dag og mest fjóra e›a

heila helgi, fl.e. frá föstudegi til sunnudags. Frá og me› 29. apríl er

hægt a› bóka hús á flennan hátt. Mögulegt er a› bóka 8 vikur fram í

tímann. Sjá nánari uppl‡singar á bls. 28 og á wwwwww..vvrr..iiss.

Eftirfarandi sta›ir ver›a í skammtímaleigu fyrir félagsmenn í sumar:

Mi›húsaskógur (6 hús), Kirkjubæjarklaustur (1 hús), Einarssta›ir (1

hús), Va›nes (2 hús) og Akureyri (2 íbú›ir). Ver› fyrir einn sólarhring í

húsi me› potti er kr. 5.000 en annars sta›ar kr. 3.700. Helgarleiga í

húsi me› potti er kr. 12.500 en annars sta›ar kr. 9.500.

VVeettrraarrlleeiiggaa

A› vetri til eru húsin leig› til félagsmanna yfir helgar, frá föstudegi til

sunnudags og gildir flá sú regla a› sá fær húsi› sem fyrst bókar hvort

sem er á netinu, í síma e›a á skrifstofunni. Húsin eru ekki leig› lengra

fram í tímann en 12 vikur og bókun flarf a› grei›a innan tveggja

daga, annars fellur hún úr gildi. Athugi› a› húsin í Ölfusborgum og á

Einarsstö›um eru leig› út af rekstrarfélögum vi›komandi sta›a á

veturna. Sjá nánar á wwwwww..vvrr..iiss.

SSuummaarrlleeiiggaa -- vveettrraarrlleeiiggaasskkaammmmttíímmaalleeiiggaa

Page 6: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

06 wwwwww..vvrr..iiss

VR á flrjú n‡leg orlofshús í Húsafelli í

Borgarfir›i. Húsin eru leig› til félagsmanna

allt ári›; viku í senn á sumrin og um helgar

og virka daga a› vetri til. Komu- og brott-

farartími: Á sumrin inn kl. 17 og út kl. 12. Á

veturna inn kl. 14 og út kl. 19 alla daga nema

föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lykill er í lyklaskáp sem sta›settur er vi›

hvert hús, kó›a flarf til a› sækja hann. Lykli

er skila› á sama sta›. Umsjónara›ilar VR í

Húsafelli er Fer›afljónustan í Húsafelli,

Bergflór Kristleifsson og Hrefna Sigmarsdóttir,

símar 435 1550 og 892 1550. Vinsamlegast

hafi› samband vi› umsjónarmenn ef eitthva›

bjátar á.

NNáággrreennnnii››

Skammt frá húsi Fer›afljónustunnar er fót-

boltavöllur og leiktæki eru á tjaldstæ›inu.

Golfvöllur og minigolf er skammt frá sund-

lauginni. Snjósle›afer›ir upp á Langjökul eru

vinsælar me›al orlofshúsagesta í Húsafelli en

Langjökull hf. rekur snjósle›aleigu á sumrin

og b‡›ur upp á fer›ir á jökulinn. Ekki er langt

a› fara í hellana Ví›gelmi og Surtshelli og

Hraunfossar eru sannkalla› augnayndi.

Fer›afljónusta er í Húsafelli yfir sumartímann,

sími 435 1550. fiar er a› fá algengar mat- og

hreinlætisvörur, léttar veitingar, bensín og

olíu.

FFjjööllddii hhúússaa 3

SSttæærr›› íí mm22 60

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 8

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 22.900

VVeettuurrHelgi 12.500 - sólarhringur 2.100

HHúússaaffeellll

Page 7: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

07VVRRbla›i›

Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á

tveimur hæ›um, me› tveimur íbú›um. Hvor

íbú› er um 100 fermetrar a› stær› og er

önnur ætlu› til dvalar fyrir átta manns og hin

fyrir tíu. Íbú›irnar eru leig›ar til félagsmanna

allt ári›; viku í senn á sumrin en um helgar

og á virkum dögum á veturna. Komu- og

brottfarartími: Á sumrin inn kl. 17 og út kl.

12. Á veturna inn kl. 14 og út kl. 19 alla daga

nema föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lykill eru í lyklaskáp sem sta›settur er vi›

inngang íbú›anna, kó›a flarf til a› sækja

hann. Lykli er skila› á sama sta›. Umsjónar-

ma›ur er Gu›jón Jóhannesson, Sy›ri-

Knarrartungu, símar 435 6769 og 860 7363.

Ef eitthva› bjátar á, hafi› samband vi› hann.

NNáággrreennnnii››

Stóri-Kambur var eitt sinn bóndab‡li og er

mitt á milli Bú›a og Arnarstapa. Göngulei›ir

eru margar og m.a. er hægt er a› ganga

ni›ur í fjöru beint ne›an af bænum. Rólur,

sandkassi og rennibraut eru ne›an vi› húsi›.

Sé liti› í vestur frá Stóra-Kambi er um 7 km.

lei› á Arnarstapa flar sem er m.a. mi›stö›

fer›a á Snæfellsjökul. Hellnar eru vi› inngang

fljó›gar›sins Snæfellsjökuls. Í næsta nágrenni

eru fer›afljónustua›ilar sem bjó›a upp á vél-

sle›afer›ir á jökulinn, hestafer›ir, sjóstanga-

vei›i og hvalasko›un. A›rir sérhæfa sig í ró

og kyrr›, dulú› og fleim mætti sem talinn er

stafa frá jöklinum.

FFjjööllddii ííbbúú››aa 2

Efri hæ› Ne›ri hæ›

SSttæærr›› íí mm22 120 100

HHeeiittuurr ppoottttuurr Nei Nei

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3 4

SSvveeffnnlloofftt Nei Nei

SSvveeffnnpplláássss 8 10

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8 10

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 10 12

VVeerr››SSuummaarrVika 20.300

VVeettuurrHelgi 9.500 - sólarhringur 1.600

SSttóórrii--KKaammbbuurr

Page 8: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

08 wwwwww..vvrr..iiss

Orlofshús VR í Stykkishólmi er einb‡lishús a›

Sjávarflöt 6. fia› er leigt til félagsmanna allt

ári›; viku í senn á sumrin en um helgar og á

virkum dögum á veturna. Komu- og brott-

farartími: Á sumrin inn kl. 17 og út kl. 12. Á

veturna inn kl. 14 og út kl. 19 alla daga nema

föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lykill er í lyklaskáp sem sta›settur er vi›

innganginn í húsi›, kó›a flarf til a› sækja

hann. Lykli er skila› á sama sta›.

Umsjónarma›ur er Ingveldur Ingólfsdóttir,

Áskinn 1, heimasími 438 1344.

NNáággrreennnnii››

Stykkishólmur er á nor›anver›u Snæfellsnesi.

fianga› eru um 170 km frá Reykjavík e›a 2-3

klst. akstur. †mislegt er hægt a› gera sér til

dægrastyttingar í Stykkishólmi, vinsælt er t.d.

a› ganga út á höf›ann á hafnarsvæ›inu,

einnig er hægt a› ganga á fjöru út í Landey.

Sundlaug og golfvöllur er á sta›num.

fiá bjó›a Sæfer›ir upp á siglingu um

Brei›afjör›inn og Ferjan Baldur siglir út í

Flatey. Einnig er hægt a› leigja kajaka og

ágæt veitingahús eru í bænum.

Uppl‡singami›stö› fer›amála: sumarsími 438

1150 og vetrarsími 438 1750.

FFjjööllddii hhúússaa 1

SSttæærr›› íí mm22 110

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 4

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 10

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 10

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 10

VVeerr››SSuummaarrVika 22.900

VVeettuurrHelgi 12.500 - sólarhringur 2.100

SSttyykkkkiisshhóóllmmuurr

Page 9: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

09VVRRbla›i›

Á Sú›avík hefur VR eina íbú› í parhúsi a›

Nesvegi 15A til leigu í sumar. Íbú›in er leig›

til félagsmanna viku í senn sumari› 2005.

Komu- og brottfarartími er inn kl. 17 og út kl.

12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Umsjón er í höndum Sumarbygg›ar hf., símar

456 4986 og 861 4986. Lyklarnir eru í íbú›in-

ni á skiptidegi. Hægt er a› fá uppbúin rúm og

kostar fla› aukalega 800 kr pr. sett.

Vinsamlegast hafi› samband vi› umsjónar-

mann, Vilborgu Arnarsdóttur, ef eitthva› fer

úrskei›is.

NNáággrreennnnii››

Sú›avík er um 200 manna sjávarflorp í Álf-

tarfir›i vi› Ísafjar›ardjúp, um hálftíma akstur

frá Ísafir›i. Náttúruunnendur geta vali› úr

fjölmörgum göngulei›um, fari› í fjörufer›,

fuglasko›un e›a veitt ví›a í hreppnum. Einnig

er hægt a› skreppa í sjóstangavei›i. Frá 17. -

19. júní eru svokalla›ir Bryggjudagar sem er

fjölskylduhátí› flar sem m.a. er bo›i› uppá

dorgvei›i, grill og siglingu útí Æ›ey. A›ra

helgina í ágúst er „Listasumar” flar sem

tónlist er í hávegum höf›. Uppl‡singami›stö›

fer›amála á Vestfjör›um er á Ísafir›i, sími

456 5121.

FFjjööllddii hhúússaa 1

SSttæærr›› íí mm22 80

HHeeiittuurr ppoottttuurr Nei

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 2

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 6

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 6

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 20.300

SSúú››aavvííkk

Page 10: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

10 wwwwww..vvrr..iiss

Í Varmahlí› í Skagafir›i hefur VR til útleigu 2

orlofshús. fiau standa ne›an vegar og eru nr.

1 og 7. Húsin eru leig› til félagsmanna viku í

senn á sumrin en um helgar og á virkum

dögum á veturna. Komu- og brottfarartími: Á

sumrin inn kl. 17 og út kl. 12. Á veturna inn

kl. 14 og út kl. 19 alla daga nema föstudaga

út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar eru í lyklaskáp sem sta›settur er vi›

innganginn í hvert hús, kó›a flarf til a› sækja

hann. Lykli er skila› á sama sta›.

Umsjónarma›ur er á svæ›inu er Gu›björg

Gu›mannsdóttir, Birkimel 14, í Varmahlí›,

sími 892 3080. Ef eitthva› bjátar á vinsam-

legst hafi› samband vi› umsjónarmann.

UUmmhhvveerrffii››

Varmahlí› í Skagafir›i er um 294 km. frá

Reykjavík og er flekktur áfangasta›ur fer›a-

manna á nor›urlei›. Í Skagafir›i eru flekktir

sögusta›ir í allar áttir og innan vi› hálftíma

akstur til Sau›árkróks. Mjög gó› sundlaug er í

Varmahlí› og hestaleiga á sta›num. Hægt a›

fara í rafting í Skagafir›i, vei›ileyfi fást ví›a

og ekki er langt a› sigla út í Drangey.

Golfvellir eru á Sau›árkróki og í Lónkoti.

Uppl‡singami›stö› fer›amála í síma 453

8860.

FFjjööllddii hhúússaa 2

SSttæærr›› íí mm22 60

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Já

SSvveeffnnpplláássss 8

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 22.900

VVeettuurrHelgi 12.500 - sólarhringur 2.100

VVaarrmmaahhllíí››

Page 11: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

11VVRRbla›i›

Jónatanshús í Hrísey er aftur í bo›i fyrir

félagsmenn VR í sumar en mikil ánægja var

me› fla› í fyrra. Húsi› er sta›sett inni í

mi›jum bygg›arkjarnanum og fla›an er fall-

egt úts‡ni yfir höfnina og inn Eyjafjör›inn.

Um er a› ræ›a tvílyft einb‡lishús uppgert í

gamaldags stíl sem ver›ur leigt til félags-

manna í sumar, viku í senn. Komu- og brott-

farartími er inn kl. 17 og út kl. 12 e›a í sam-

ræmi vi› siglingar ferjunnar.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar a› Jónatanshúsi í Hrísey eru afhentir í

ferjunni. Umsjónarma›ur er Siggína á Hæli,

sími 466 3072. Ef fólk óskar eftir kemur hún á

dráttarvélinni og ekur farangri á áfangasta›.

Vinsamlegast hafi› sambandi vi› umsjónar-

mann ef eitthva› fer úrskei›is.

UUmmhhvveerrffii››

Hríseyjarferja fer frá Árskógssandi á klukku-

tíma fresti frá kl. 9:30 til 23:30 yfir sumar-

tímann út í Hrísey, sem er önnur stærsta eyja

vi› Ísland á utanver›um Eyjafir›i. fiar búa um

250 manns. Náttúrufegur› og fuglalíf er miki›

og merktar göngulei›ir fyrir flá sem vilja

sko›a sig um. Hákarlasafn er í eyjunni, hægt

a› fara á sjóstöng og leika golf. Á sta›num er

einnig sundlaug, pósthús, banki, veitingahús

og verslun. Athugi› a› alls ekki er nau›syn-

legt a› hafa bílinn me› út í Hrísey og algjör-

lega banna› er a› fara me› hunda e›a ketti

út í eyjuna.

HHrríísseeyy

FFjjööllddii hhúússaa 1

SSttæærr›› íí mm22 70

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Já

SSvveeffnnpplláássss 10

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 10

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 10

UUppppflflvvoottttaavvééll Já

HHlljjóómmfflluuttnniinnggssttæækkii Já

VViiddeeóó Já

VVeerr››SSuummaarrVika 22.900

Page 12: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

12 wwwwww..vvrr..iiss

Orlofsíbú›ir VR eru a› Furulundi 10 á

Akureyri, merktar A, B, C, G og K. Allar

íbú›irnar eru á annarri hæ› og er gengi› inn í

flær af svölum hússins. Íbú›irnar eru leig›ar

til félagsmanna allt ári›; í viku e›a skamm-

tímaleigu á sumrin en ‡mist um helgar e›a á

virkum dögum á veturna. Komu- og brott-

farartímar á sumrin eru inn kl. 17 og út kl. 12

en á veturna inn kl. 14 og út kl. 19 alla daga

nema föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar a› íbú›unum eru afhentir hjá Securitas

- Akureyri ehf., a› Tryggvabraut 10. fiar er

opi› allan sólarhringinn. Lyklum er skila› á

sama sta›. Umsjón me› íbú›unum hefur

Securitas, sími 460 6261. Vinsamlegast hafi›

samband flanga› ef eitthva› kemur upp á.

AAkkuurreeyyrrii

Á Akureyri er margt a› sko›a. Má flar nefna

hús skáldanna; Nonnahús, Sigurhæ›ir og

Daví›shús. Lystigar›urinn vi› hli›ina á

Menntaskólanum er fallegur vi›komusta›ur á

göngufer› um bæinn og í Kjarnaskógi rétt

innan vi› bæinn er stórt útivistarsvæ›i me›

leiktækjum og útigrilli fyrir almenning. fiá er

au›vita› hægt a› skella sér í sund og á skí›i

flegar vi›rar flannig. Uppl‡singami›stö› fer-

›amanna á Akureyri er í Hafnarstræti 82, sími

462 7733.

Á fyrstu hæ›, fyrir ne›an K-íbú›, er geymsla

merkt VR. fiar eru barnarúm og stóll,

straubretti og straujárn. fivottaherbergi me›

flvottavél er á fyrstu hæ› til vinstri handar

flegar komi› er inn um a›alinngang hússins.

FFjjööllddii ííbbúú››aa 5

SSttæærr›› íí mm22 54

HHeeiittuurr ppoottttuurr Nei

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 2

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 7

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 20.300 SSkkaammmmttíímmaalleeiiggaa::Helgi 9.500 - sólarhringur 3.700

VVeettuurrHelgi 9.500 - sólarhringur 1.600

AAkkuurreeyyrrii

Page 13: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

13VVRRbla›i›

Í Hraunbygg› í A›aldal hefur VR eitt hús til

leigu fyrir félagsmenn. Húsi› er leigt til

félagsmanna viku í senn sumari› 2005.

Komu- og brottfarartími er inn kl. 17 og út kl.

12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lykill er í lyklaskáp sem sta›settur er vi›

innganginn í húsi›. Kó›a flarf til a› sækja

lykilinn og er honum skila› á sama sta›.

Umsjónarma›ur í A›aldal er Sigrí›ur

Sigur›ardóttir á Núpum, sími 464 3576 og

896 3576. Vinsamlegast hafi› samband vi›

hana ef eitthva› fer úrskei›is.

NNáággrreennnnii››

Hraunbygg› í A›aldal er 10 km. fyrir sunnan

Húsavík, í landi Núpa í A›aldalshreppi, Su›ur-

fiingeyjars‡slu, um 470 km. frá Reykjavík.

Náttúrufegur› er mikil í A›aldal og stutt í alla

fljónustu í Húsavík. fiar er t.d. mi›stö›

hvalasko›unar á Íslandi og daglegar hvala-

sko›unarfer›ir á sumrin. Á náttúrugripasafn-

inu gefur á a› líta einn stærsta ísbjörn sem

felldur hefur veri› á Íslandi. Hægt er a›

komast í vei›i í nágrenninu, fara á hestbak,

afbrag›s skí›asvæ›i er vi› Húsavík og ágæt

sundlaug. fiá er gott berjaland í A›aldal.

Uppl‡singami›stö› fer›amanna er á Húsavík,

sími 464 2520.

FFjjööllddii hhúússaa 1

SSttæærr›› íí mm22 44

HHeeiittuurr ppoottttuurr Nei

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 6

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 20.300

AA››aallddaalluurr

Page 14: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

14 wwwwww..vvrr..iiss

VR hefur til umrá›a 4 hús a› Einarsstö›um, 2

í eigu VR og 2 í eigu annarra. Húsin eru leig›

til félagsmanna í viku í senn á sumrin og

einnig í skammtímaleigu. Rekstarfélagi› á

sta›num sér um húsin á veturna og er flá er

panta› hjá fleim. Komu- og brottfarartími: inn

kl. 17 og út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar eru afhentir hjá Gu›na Hermannssyni

umsjónarmanni í húsi nr. 32 á orlofshúsa-

svæ›inu. Símar eru 471 1734 og gsm 861

8310. Vinsamlegast hafi› samband flanga› ef

flörf er á a›sto› e›a uppl‡singum.

NNáággrreennnnii››

Einarssta›ir eru 11 km frá Egilsstö›um. Rólur,

sandkassi og rennibraut eru sta›sett á flremur

stö›um á svæ›inu. Á Einarsstö›um er mikil

náttúrufegur› og merktar göngulei›ir eru um

svæ›i›. Sundlaugar eru á Hallormssta› og á

Egilsstö›um. Á Egilsstö›um eru veitingahús,

hestaleiga, golfvöllur og vatnasle›aleiga.

Stutt er í Hallormssta›askóg og a› Lagarfljóti.

Uppl‡singami›stö› Austurlands er á

Kaupvangi 10 á Egilsstö›um, sími 471 2320.

FFjjööllddii hhúússaa 4

SSttæærr›› íí mm22 45

HHeeiittuurr ppoottttuurr Nei

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 7

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 20.300SSkkaammmmttíímmaalleeiiggaa::Helgi 9.500 - sólarhringur 3.700

EEiinnaarrssssttaa››iirr

Page 15: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

15VVRRbla›i›

VR á parhús me› 2 íbú›um a› Skaftárvöllum

3 og 3a á Kirkjubæjarklaustri. fiau eru leig› til

félagsmanna allt ári›; ‡mist í viku e›a

skammtímaleigu á sumrin en yfir helgi e›a á

virkum dögum á veturna. Komu- og brott-

farartími: Á sumrin inn kl. 17 og út kl. 12. Á

veturna inn kl. 14 og út kl. 19 alla daga nema

föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar eru í lyklaskápum sem sta›settir eru

vi› inngangana í íbú›irnar, kó›a flarf til a›

sækja flá. Lyklum skal skila› á sama sta›.

Umsjónarma›ur er Elín G. Árnadóttir, sími

487 4673. Ef eitthva› kemur upp á vinsam-

legst hafi› samband vi› hana.

NNáággrreennnnii››

A› Kirkjubæjarklaustri eru um 260 km. frá

Reykjavík. †mislegt er hægt a› gera sér til

dægradvalar á Klaustri t.d. ganga a›

Systrastapa, upp á Klausturhei›i ofan vi›

Systrafoss e›a sko›a Kirkjugólfi› sem er

skammt austan vi› orlofshús VR. Leiktæki

fyrir börn eru í gar›inum vi› húsi›. Sundlaug

er vi› skólann, sem opin er yfir sumartímann.

Gaman er a› ganga upp me› Fja›rárgljúfri

sem er um 12 km. frá Klaustri og 25 km. sein-

farinn jeppavegur er í Lakagíga. fiá er tæp-

lega klukkustundar akstur í fljó›gar›inn í

Skaftafelli. Uppl‡singafljónusta fer›amanna er

á Klaustri, sími 487 4620.

FFjjööllddii ííbbúú››aa 2

SSttæærr›› íí mm22 60

HHeeiittuurr ppoottttuurr Nei

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 8

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 20.300 SSkkaammmmttíímmaalleeiiggaa::Helgi 9.500 - sólarhringur 3.700

VVeettuurrHelgi 9.500 - sólarhringur 1.600

KKiirrkkjjuubbææjjaarrkkllaauussttuurr

Page 16: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

16 wwwwww..vvrr..iiss

VR hefur til umrá›a eina íbú› í

Vestmannaeyjum, á efri hæ› í tvíb‡lishúsi vi›

Mi›stræti nr. 11. Íbú›in er leig› til félags-

manna í viku í senn sumari› 2005. Komu- og

brottfarartími er inn kl. 17 og út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar eru afhentir á skrifstofu Drífanda sem

er í sama húsi og íbú›in, sími 481 2356.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-16. Ef

komi› er me› seinni Herjólfi e›a eftir lokun

skrifstofu er nau›synlegt a› hringja í skrif-

stofu á opnunartíma var›andi afhendingu

lykla. Ef eitthva› kemur uppá hafi› samband

vi› skrifstofuna.

NNáággrreennnnii››

Daglegar fer›ir eru milli lands og Eyja me›

Herjólfi, sími 481 2800. Vestmannaeyjar hafa

upp á margt a› bjó›a; einstaka náttúrufeg-

ur›, skemmtileg söfn, hægt er a› skreppa á

hestbak, fara í Sprönguna og í Herjólfsdal er

gó›ur golfvöllur og leiktæki fyrir börn. Gó›

sundlaug og íflróttami›stö› eru á sta›num.

fiá er hægt a› fara sko›unarfer›ir um eyjuna

bæ›i me› bátum og rútu. Uppl‡singami›stö›

er vi› Básaskersbryggju, sími 481 3555.

FFjjööllddii hhúússaa 1

SSttæærr›› íí mm22 96

HHeeiittuurr ppoottttuurr Nei

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 2

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 6

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 12

VVeerr››SSuummaarrVika 20.300

VVeessttmmaannnnaaeeyyjjaarr

Page 17: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

17VVRRbla›i›

Orlofshús VR a› Flú›um eru í Ásabygg›, hús

nr. 29, 30 og 30A. Húsin eru leig› til félags-

manna allt ári›; viku í senn á sumrin en um

helgar og á virkum dögum á veturna. Komu-

og brottfarartími: Á sumrin inn kl. 17 og út kl.

12. Á veturna inn kl. 14 og út kl. 19 alla daga

nema föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar eru í lyklaskáp sem sta›settur er vi›

innganginn í hvert hús, kó›a flarf til a› sækja

hann. Lykli er skila› á sama sta›.

Umsjónarmenn a› Flú›um eru fióra

Bragadóttir og fiórarinn Úlfarsson símar

486 6525 og 893 5456.

UUmmhhvveerrffii››

Flú›ir er fléttb‡liskjarni í Hrunamannahreppi á

Su›urlandi. fiar er í bo›i öll hugsanleg fljón-

usta eins og verslanir, veitingasala, golfvöllur

og sundlaug me› heitum potti og náttúru-

legu gufuba›i. Margir gar›yrkjubændur hafa

sest á a› Flú›um og flar eru rækta›ir hinir

velflekktu Flú›asveppir. Á flöt fyrir ne›an hús

VR eru leiktæki og sparkvöllur fyrir börn. Stutt

er a› Gullfossi og Geysi. Uppl‡singar um

nágrenni› er a› fá í fer›afljónustunni Grund,

sími 486 6633.

FFjjööllddii hhúússaa 3

SSttæærr›› íí mm22 54

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 7

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 22.900

VVeettuurrHelgi 12.500 - sólarhringur 2.100

FFllúú››iirr

Page 18: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

18 wwwwww..vvrr..iiss

VVaallddiimmaarrss SSlloottttVI‹TALI‹

Valdimar Ingi Oddsson fékk helgarfer› í Mi›húsaskóg í 10 ára afmælisgjöf frá VR

Page 19: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

Ári› 1995 ur›u flau tí›indi a› lítill drengur kom í heiminn í

húsi nr. 12 í Mi›húsaskógi. fia› bar flannig til a› ungt par,

Benedikta Hannesdóttir og Oddur Valdimarsson, höf›u brug›i›

sér í Mi›húsaskóg ásamt nokkrum kunningjum sínum. fietta

átti a› vera sí›asta fer›in á›ur en flau yr›u foreldrar en

barni› átti a› fæ›ast eftir einn og hálfan mánu›. Allt fór fló

ö›ruvísi en ætla› var flví Benedikta fékk verki um nóttina og

rúmlega klukkan sjö um morguninn fæddist 8 marka drengur.

Benedikta trú›i ekki lengi vel a› komi› væri a› fæ›ingu og

flví var ekki hringt á sjúkrabíl fyrr en of seint. fia› var flví

Oddur sem tók á móti barninu. Allt gekk a› óskum og sveinn-

inn ungi var kominn heim eftir tvær vikur á vökudeild

Landspítalans. Hann dafna›i vel og hlaut nafni› Valdimar Ingi.

En hvers vegna skyldi barni› hafa veri› a› fl‡ta sér svona í

heiminn? Benedikta sag›i í vi›tali vi› VR-bla›i› á sínum tíma

a› sennilega væri fla› heita pottinum a› kenna, flví flau hef›u

au›vita› slaka› vel á í pottinum kvöldi› á›ur en Valdimar

fæddist.

AAffmmæælliissvveeiissllaa íí bbúússttaa››

Í lok febrúar sl. var› Valdimar tíu ára gamall og af flví tilefni

bau› VR fjölskyldunni í helgardvöl í húsi› flar sem hann fædd-

ist. Fjölskyldan flá›i bo›i› og var haldin afmælisveisla í

Mi›húsaskógi me› pompi og pragt. Starfsmenn VR skruppu a›

sjálfsög›u í Mi›húsaskóg í tilefni dagsins me› blóm handa

afmælisbarninu og hitti fjölskylduna fyrir káta og hressa me›

tilbúi› kökuhla›bor› og fullt af gestum. Bústa›urinn gengur

nú undir nafninu ,,Valdimars Slott” e›a ,,A›albústa›urinn” í

fjölskyldunni.

Hvernig tilfinning skyldi fla› hafa veri› a› koma aftur í bús-

ta›inn? ,,fia› var fín tilfinning, en svolíti› skríti› flví allt var

ö›ruvísi en mig minnti. En ég hugsa›i au›vita› um fla› hva›

vi› vorum ótrúlega heppin a› allt skyldi ganga svona vel,”

sag›i Benedikta.

GGaammaann aa›› ffáá bbllóómm

Afmælishelgin tókst vel hjá fjölskyldunni. fiau komu á fös-

tudagskvöldi og voru fram á mánudag. Á laugardaginn var svo

afmælisveislan haldin. ,,fietta var stór dagur fyrir Valdimar flví

gestirnir voru nærri fimmtíu ef allir eru taldir. Valdimar var

vo›alega stoltur,” sag›i Benedikta, ,,bæ›i yfir a› fá a› koma í

bústa›inn flar sem hann fæddist og ekki sí›ur yfir a› fá

blómvönd. fietta var nefnilega í fyrsta skipti sem hann fékk

blóm. Hann nostra›i vi› vöndinn me›an lífsmark var me›

blómunum og klippti loks knúppana af og setti í skál.” Heiti

potturinn var óspart nota›ur alla helgina af börnum og full-

or›num, enda engin hætta á barnsfæ›ingum í fletta sinn.

Benedikta er skrifstofustjóri hjá Stofnfiski og Oddur er múrari.

fiau eiga tvo syni Valdimar og Daníel Frey sem er a› ver›a sex

ára. Daníel skemmti sér hi› besta í veislu bró›ur síns og er

har›ákve›inn a› halda sína veislu líka í bústa›. Fjölskyldan vill

í lokin koma á framfæri kæri flakklæti til VR fyrir bo›i›.

19VVRRbla›i›

Page 20: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

20 wwwwww..vvrr..iiss

VR á eitt hús í Skyggnisskógi í

Biskupstungum. Húsi› er leigt til félagsmanna

í viku í senn á sumrin en um helgar og á

virkum dögum á veturna. Komu- og brott-

farartími: Á sumrin inn kl. 17 og út kl. 12. Á

veturna inn kl. 14 og út kl. 19 alla daga nema

föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lykill er í lyklaskáp sem er vi› innganginn í

húsi›, kó›a flarf til a› ná í lykilinn.

Umsjónarma›ur er Kristín Johansen á Efri-

Reykjum, sími 820 1791, en bærinn er

au›flekktur af stróknum úr borholunni á Efri-

Reykjum. Ef eitthva› bjátar á vinsamlegast

hafi› samband vi› umsjónarmann.

UUmmhhvveerrffii››

Skyggnisskógur er í landi Úthlí›ar, skammt frá

orlofshúsabygg› VR í Mi›húsaskógum. Um 20

km eru frá Laugarvatni a› afleggjaranum a›

Úthlí›. Í Úthlí› er rekin alhli›a fer›afljónusta.

fiar er sundlaugin Hlí›arlaug, veitingasta›ur-

inn Réttin, bensínstö›, fer›amannaverslun, 9

holu golfvöllur og hestaleiga. Sundlaugar eru

einnig á Reykjum og Laugarvatni. Stutt er a›

Gullfossi og Geysi.

FFjjööllddii hhúússaa 1

SSttæærr›› íí mm22 56

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 2

SSvveeffnnlloofftt Já

SSvveeffnnpplláássss 5

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 22.900

VVeettuurrHelgi 12.500 - sólarhringur 2.100

SSkkyyggggnniisssskkóógguurr

Page 21: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

21VVRRbla›i›

Í Mi›húsaskógi í Biskupstungum á félagi› alls

20 hús sem leig› eru til félagsmanna allt

ári›; ‡mist í viku e›a skammtímaleigu á

sumrin en um helgar og á virkum dögum á

veturna. Komu- og brottfarartími: Á sumrin

inn kl. 17 og út kl. 12. Á veturna inn kl. 14 og

út kl. 19 alla daga nema föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar eru í lyklaskáp sem sta›settur er vi›

innganginn í hvert hús, kó›a flarf til a› sækja

hann. Lykli er skila› á sama sta›.

Umsjónarma›ur er á svæ›inu yfir sumartím-

ann en á veturna hefur Kristín Johansen á

Efri-Reykjum umsjón me› húsunum, sími

umsjónarmanna er 820 1791. Ef eitthva›

bjátar á vinsamlegst hafi› samband vi›

umsjónarmann.

NNáággrreennnnii››

Mi›húsaskógur er í kjarri vöxnu umhverfi, um

20 km. frá Laugarvatni. Sandkassi er vi› hvert

hús, fjórir leikvellir eru á svæ›inu me› rólum,

rennibraut og vegasalti. Sparkvöllur er á

svæ›inu, minigolf og körfuboltavellir vi›

botnlanga 2 og 4. Sundlaugar í nágrenninu

eru vi› Úthlí›, á Reykjum og á Laugarvatni. Í

Mi›húsaskógi eru margar fallegar göngulei›ir.

T.d. er 2-3 tíma gangur í Brúarárskör› og

skemmtileg og létt göngulei› er me›fram

Hrútá. Hægt er a› fá göngukort hjá umsjónar-

manni.

FFjjööllddii hhúússaa 20

SSttæærr›› íí mm22 56

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 7

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrVika 22.900 sskkaammmmttíímmaalleeiiggaa::Helgi 12.500- sólarhringur 5.000

VVeettuurrHelgi 12.500 - sólarhringur 2.100

MMii››hhúússaasskkóógguurr

Page 22: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

22 wwwwww..vvrr..iiss

Í Va›nesi í Grímnesi hefur VR til útleigu 2

orlofshús sem sta›sett eru vi› Kjalbraut 8 og

8a. Húsin eru eingöngu leig› til félagsmanna

í skammtímaleigu á sumrin en um helgar og

á virkum dögum á veturna. Komu- og brott-

farartími: Á sumrin inn kl. 17 og út kl. 12. Á

veturna inn kl. 14 og út kl. 19 alla daga nema

föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar eru í lyklaskáp sem sta›settur er vi›

innganginn í hvert hús, kó›a flarf til a› sækja

hann. Lykli er skila› á sama sta›. Yfir vetrar-

tímann er hli›i› haft læst og sækja flarf lykil

a› hli›inu til umsjónarmanns. Umsjónar-

ma›ur er á svæ›inu er Helga Helgadóttir í

Va›nesi, sími 486 4448. Hafi› samband vi›

hana ef vandamál koma upp.

UUmmhhvveerrffii››

Til fless a› komast í bústa›ina er eki› sem

lei› liggur í firastalund, framhjá veitingas-

ta›num í firastalundi og áfram en beygt er til

hægri á›ur en komi› er a› Kerinu og fla›an

er fla› flri›ji afleggjari til vinstri. Húsin standa

vi› Kjalbraut og er bærinn Va›nes vi› endann

á götunni. Nokkur hús eru í nágrenninu og

tilheyrir fleim lítill fótboltavöllur. †mislegt er

hægt a› gera sér til afflreyingar í nágrenninu.

Sundlaug er í Hraunborgum, verslun á

Minniborg og í firastalundi. Golfvellir eru í

Öndver›arnesi og Hraunborgum. Laxvei›i er í

Soginu og silungsvei›i í fiingvallavatni og

Brúará. Stutt er a› skreppa a› Laugarvatni og

til Selfoss.

FFjjööllddii hhúússaa 2

SSttæærr›› íí mm22 60

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 7

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

VVeerr››SSuummaarrSSkkaammmmttíímmaalleeiiggaa::Helgi 12.500 - sólarhingur 5.000

VVeettuurrHelgi 12.500 - sólarhringur 2.100

VVaa››nneess

Page 23: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

23VVRRbla›i›

Ölfusborgir eru í ja›ri Hverager›is, en flar á

VR eitt hús, nr. 22 sem n‡búi› er a› endur-

n‡ja a› innan. fia› er leigt til félagsmanna

allt ári›, í viku á sumrin en um helgar og á

virkum dögum á veturna. Á veturna er húsi›

leigt út af rekstrarfélaginu á sta›num og flá

er panta› hjá fleim. Komu- og brottfarartími:

Á sumrin inn kl. 17 og út kl. 12. Á veturna inn

kl. 14 og út kl. 19 nema föstudaga út kl. 12.

LLyykkllaarr oogg uummssjjóónn

Lyklar eru afhentir hjá umsjónarmanni sem er

í fljónustuhúsi flegar komi› er inn á svæ›i›.

Sími umsjónarmanns er 483 4260. Lykli er

skila› á sama sta›. Ef eitthva› bjátar á vin-

samlegst hafi› samband vi› umsjónarmann.

NNáággrreennnnii››

Frá Hverager›i er fljótfari› til margra af

merkustu fer›amannasta›a Su›urlands, má

flar nefna Gullfoss, Geysi, Skálholt og

fiingvelli. Umhverfis Hverager›i er ósnortin

náttúra, sannköllu› paradís fyrir útivistarfólk.

Vi› Ölfusborgir er sparkvöllur, rólur og renni-

brautir fyrir börn. †mislegt er í bo›i fyrir

fer›amenn í Hverager›i flar er t.d. sundlaug

me› vatnsrennibraut, blómaverslanir og

margt fleira. Stutt er í hestaleigu og vei›i.

Uppl‡singami›stö› Su›urlands, sími 483 4601

og 898 4601.

FFjjööllddii hhúússaa 1

SSttæærr›› íí mm22 35

HHeeiittuurr ppoottttuurr Já

SSvveeffnnhheerrbbeerrggii 3

SSvveeffnnlloofftt Nei

SSvveeffnnpplláássss 6

SSæænngguurr oogg kkooddddaarr 8

BBoorr››bbúúnnaa››uurr 8

UUppppflflvvoottttaavvééll Já

GGeeiissllaassppiillaarrii Já

VVeerr››SSuummaarrVika 22.900

ÖÖllffuussbboorrggiirr

Page 24: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

24 wwwwww..vvrr..iiss

Fátt er notalegra en a› skella sér í heitan pott og flá gildir einu hvort

fla› er sumar e›a vetur. Allt hefur sinn sjarma. fiá vita allir hva›a áhrif

vatn hefur á börn, enda eru flau allra duglegust a› sulla í pottunum,

sérstaklega yfir sumartímann. En aldrei er of varlega fari›. Gó› regla

er a› láta börnin aldrei vera án umsjónar í e›a vi› heita pottinn og

setji› loki› yfir pottinn flegar hann er ekki í notkun. Gæti› einnig a›

flví a› prófa hita vatnsins me› hendinni á›ur en stokki› er ofaní.

Hitast‡r› blöndunartæki fyrir pottinn eru á vegg í ba›herberginu og

lei›beiningar um notkun hans eru í hverju húsi. Vinsamlegast fari›

eftir fleim. Á pottinum eru tveir yfirfallslokar, annar fyrir börn en hinn

fyrir fullor›na. Skrúfi› fyrir vatni› flegar potturinn er fullur. Ekki er

æskilegt a› samtímis sé láti› renna í pottinn og fari› í sturtu. fiá geta

ofnar í húsinu kólna› á me›an rennur í pottinn, ef álag á hitaveituna

er miki›. Láti› vatni› vera í pottinum flegar húsi› er yfirgefi›.

HHeeiittii ppoottttuurriinnnnLáti› börnin aldrei vera án

umsjónar í e›a vi› heita pottinn

ÁRÍ‹ANDI

VVRR

Sí›asti skiladagur umsókna um orlofshúsog tjaldvagna VRer 1155.. aapprrííll.

Sendi› umsóknarey›ubla›i› á skrifstofu VRe›a sæki› beint um á netinu, wwwwww..vvrr..iiss

Page 25: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

25VVRRbla›i›

Félagsmenn VR geta sótt um a› fá leig›a tjaldvagna á sama hátt og

orlofshús og ver›a 30 vagnar til rá›stöf›unar í sumar. fieir eru leig›ir í

6 daga í senn. Athugi› fló a› ef fla› er laus vika fyrir e›a eftir úthlut-

a›a viku er mögulegt a› fá hana leig›a og hafa vagninn í hálfan

mánu›. Tjaldvagnarnir eru afhentir a› SSmmii››jjuuvveeggii 66 íí KKóóppaavvooggii og ski-

la› á sama sta› milli kl. 10 og 16.

Vagnarnir eru af ger›inni Combi Camp, ætla›ir fyrir fjóra. fieir eru

leig›ir út me› fylgihlutum, fl.e. yfirbrei›slu, varadekki, d‡num, felli-

bor›i, fjórum stólum, gaseldunartæki fyrir 2 potta, hitaofni og gaskút.

AAtthhuuggii›› aa›› ffééllaaggssmmeennnn flfluurrffaa ssjjáállffiirr aa›› ffyyllllaa áá kkúúttaannaa..

Gott er a› hafa me› sér auk matar og hlíf›arfatna›ar; spil, bor›tusku

og viskastykki, næg teppi, lítinn kúst, vasaljós, alla potta og pönnur og

bor›búna›.

RReegglluurr uumm ttjjaallddvvaaggnnaa VVRR

11.. Vagnarnir eru leig›ir á nafn og bíl-

númer og flví ekki leyfilegt a› lána flá

ö›rum.

22.. Lei›beiningar um notkun eru í vagn-

inum sem leigutaka er skylt a› fara

eftir.

33.. Bíllinn sem draga á vagninn flarf a›

hafa vi›urkenndan tengibúna› fyrir

tjaldvagna.

44.. Leigutaki ber ábyrg› á vagninum

me›an á leigutíma stendur og skuld-

bindur sig til a› bæta tjón sem ver›a

kann af hans völdum e›a fleirra sem á

hans vegum eru.

55.. Óheimilt er a› aka me› vagninn um

óbrúa›ar ár, vegatro›ninga, götusló›ir,

snjóskafla, ís e›a læki, um fjörur, for-

va›a e›a a›rar vegleysur.

VVeerr››SSuummaarr6 dagar 15.000 13 dagar 24.000

ÍÍ ffeerr››aallaaggii›› mmee›› ttjjaallddvvaaggnn

Page 26: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

26 wwwwww..vvrr..iiss

Kaffifilter nr. 4

Viskastykki

Bor›tuskur

Eldhúsrúllur

Plastfilma

fivottaklemmur

Krydd

Olía til steikingar

Sósulitur

Sykur

Kerti

Eldsp‡tur

Álpappír

Kol

Uppkveikilögur

Handsápa

Sjampó

Tannburstinn

Hlíf›arföt

Gó›ir skór

Lítill bakpoki

Hitabrúsi

Inniskór

Sundföt

Handklæ›i

Auka handklæ›i til a› hafa vi› dyrnar útí pott

Sængur- og koddaver

Lök

Náttföt

Myndavél

Hle›slutæki› fyrir gsm símann

Vasaljós eftir a› skyggja tekur

Leikföng

Spil

Lesefni

Gó›a skapi› :o)

LLiissttii yyffiirr ‡‡mmiisslleeggtt......MUNI‹

...sem erfitt er a› vera án en oft gleymist

Page 27: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

Í flestum fleim húsum sem VR hefur til afnota fyrir félagsmenn sína er

búna›urinn mi›a›ur vi› 8 manns. fió eru undantekningar á flví s.s. í

Stykkishólmi og á Stóra-Kambi flar sem húsin eru stærri. fiá má geta

fless a› í fleim húsum sem ekki eru í eigu VR er búna›urinn ekki alveg

sá sami. fiar er um a› ræ›a íbú›ir í Vestmannaeyjum og Sú›avík og

hús í A›aldal, Hrísey, Varmahlí› og Va›nesi.

GGaannggaa mmáá flflóó úútt ffrráá eeffttiirrffaarraannddii bbúúnnaa››ii

Sængur og koddar eru í húsunum, útvarp og sjónvarpstæki, barnarúm,

barnastóll og koppur. Venjuleg eldavél me› ofni er í hverju húsi. Í

A›aldal er lítil eldavél me› tveimur hellum. Í flest öll hús eru komnir

örbylgjuofnar. Verandarhúsgögn og kolagrill eru ví›ast hvar og reynt

er a› hafa umhverfi› sem notalegast fyrir gestina.

Bor›búna›ur er yfirleitt fyrir átta manns e›a fleiri auk venjulegra

áhalda til eldunar sem nau›synlegust eru í hverju eldhúsi. WC pappír,

uppflvottalögur og einnota bor›tuskur eru í húsunum. fiá eru áhöld til

flrifa í húsunum, vinsamlegast athugi› a› einungis má nota flau

hreinsiefni sem eru til sta›ar flar sem sterkari efni henta ekki í rot-

flróna. Öryggisins vegna eru í húsunum eldvarnarteppi, slökkvitæki,

reykskynjari og sjúkrakassi.

Ef eitthva› er í ólagi e›a skemmist me›an á dvöl stendur vinsam-

legast láti› umsjónarmann á vi›komandi sta› vita.

27VVRRbla›i›

BBúúnnaa››uurrhhúússaannnnaa

UUmmggeennggnniissrreegglluurr íí oorrllooffsshhúússuumm VVRR

Húsi› er leigt me› húsgögnum, eldhúsbúna›i og ö›rum

lausamunum.

Leigjandi ber ábyrg› á öllum búna›i hússins me›an á

leigutíma stendur og skuldbindur sig til fless a› bæta tjón,

sem ver›a kann af hans völdum e›a fleirra sem dveljast á

hans vegum í húsinu á leigutíma.

Leigjandi skal ganga vel um hús og umhverfi, ræsta húsi›

vi› brottför og sjá um a› hver hlutur sé á sínum sta›.

Leigjandi skal koma til dvalar í húsinu

á skiptidegi.

Leigjandi flarf a› hafa me› sér handklæ›i, sápu,

viskastykki, sængurver, lök og koddaver.

Dvalargestir eru be›nir um a› for›ast háva›a me›

bílaumfer› á orlofshúsasvæ›inu.

Leigjandi skal ganga vel um sta›inn og gæta fless a›

spilla ekki gró›ri e›a landi á nokkurn hátt.

Ekki er leyfilegt a› hafa me› sér gælud‡r í húsunum.

Lesi› vel lei›beiningar sem festar eru upp í húsunum og

skylt er a› fara eftir.

Page 28: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

28 wwwwww..vvrr..iiss

Spara›u tíma og bóka›u orlofshús á netinu

Nú er hægt a› sækja um orlofshús fyrir sumari› á netinu. Auk

hef›bundinna umsókna um orlofshús í úthlutun ver›ur hægt a› bóka

hús í skammtímaleigu á netinu sem og orlofshús sem losna eftir

úthlutun en flau er hægt a› bóka í viku í senn.

UUmmssóókknn uumm oorrllooffsshhúúss -- úútthhlluuttuunn

Umsóknarfrestur um orlofshús sumari› 2005 er til og me› 15. apríl.

Hægt er a› sækja rafrænt um á netinu me› flví a› fara inn á

www.vr.is, Orlofshús, Sumarleiga 2005.

BBóókkaa oogg ggrreeii››aa hhúúss íí sskkaammmmttíímmaalleeiigguu

VR hefur 12 hús í skammtímaleigu í sumar. Hægt er a› bóka og grei›a

fyrir flau á netinu frá og me› 29. apríl og fær sá húsi› sem bókar

fyrstur. Bókunartímabili› er alltaf átta vikur fram í tímann og er upp-

fært vikulega, á föstudögum og bætist flá ein vika vi›.

DDææmmii:: Föstudaginn 29. apríl er hægt a› bóka hús í skammtímaleigu

til og me› fimmtudeginum 23. júní. Viku sí›ar, e›a föstudaginn 6.

maí, bætist ein vika vi› og er flá hægt a› bóka hús í skammtímaleigu

til og me› fimmtudeginum 30. júní. fiannig bætist alltaf ein vika vi› á

hverjum föstudegi en bókunartímabili› er alltaf átta vikur fram í

tímann í skammtímaleigu. Hægt er a› bóka hús í skammtímaleigu

me› flví a› fara inn á wwwwww..vvrr..iiss, Orlofshús, Skammtímaleiga 2005.

BBóókkaa oogg ggrreeii››aa llaauuss oorrllooffsshhúúss ssuummaarrii›› 22000055

Eftir a› úthlutun orlofshúsa liggur fyrir losna oftast nokkur hús ein-

hverra hluta vegna. Hægt ver›ur a› bóka og grei›a fyrir flessi hús á

netinu á sama hátt og hús í skammtímaleigu og orlofshús a› vetri til.

Bókunartímabili› er hins vegar 12 vikur fram í tímann en er uppfært á

sama hátt og í skammtímaleigu, á hverjum föstudegi flegar ein vika

bætist vi›. Til a› bóka og grei›a fyrir orlofshús á flennan hátt flarf a›

fara inn á wwwwww..vvrr..iiss, Orlofshús, Bóka orlofshús.

OOrrllooffsshhúússiinn áá nneettiinnuuwww.vr.is

Page 29: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

29VVRRbla›i›

Til a› auka flægindi orlofshúsagesta hafa veri› settir lyklaskápar vi›

hluta húsanna sem til leigu eru fyrir félagsmenn VR í sumar.

Orlofshúsagestir flurfa flví ekki sækja lyklana til umsjónarmanns flar

sem lyklaskáparnir eru til sta›ar. Sjá nánar í umfjöllun um hvern sta›

fyrir sig.

Inni í lyklaskápnum er annar lítill skápur me› fjögurra númera stafalás

og er rétta númeri› prenta› á samninginn sem afhentur var vi› grei›s-

lu orlofshússins. Mjög einfalt er a› opna lásinn. Tölurnar eru settar á

lásinn, ‡tt á hann, toga› og flá opnast lásinn au›veldlega og lykillinn a›

húsinu blasir vi›. Gott getur veri› a› hafa me› sér vasaljós ef komi› er

á sta›inn eftir a› skyggja tekur.

Inni í húsunum er glær plastvasi me› blö›um fyrir dvalargesti a› fylla

út, ef fleir hafa einhverjar athugasemdir um dvöl sína í húsinu. Vi›

brottför skal setja bla›i› í umslagi› og lykilinn í skápinn.

LLyykkllaasskkááppaarrORLOF 2005

Til hagræ›ingar fyrir félagsmenn

OOrrllooffssáávvííssuunnSSaammnniinngguurr vvii›› 2233 aa››iillaa

íí ffeerr››aaflfljjóónnuussttuu

Í janúar sl. fengu félagsmenn, sem greitt hafa sam-

fleytt til félagsins a.m.k. sí›stu 2 ár, senda orlofsávís-

un fyrir ári› 2005. Ávísunin gildir m.a. í utanlandsfer-

›ir ‡misskonar, göngufer›ir, fer›alög innanlands og

gistingu á hótelum. Ávísunin gildir einnig í orlofs-

húsum og tjaldvögnum VR innanlands, bæ›i vegna

sumar- og vetrarleigu og upp í leigu á orlofsíbú›um

VR erlendis.

Ger›ir hafa veri› samningur vi› 23 a›ila um samstarf

og gildir ávísunin sem afsláttur af fljónustu fleirra.

Félagsmenn eru hvattir til a› kynna sér vel flá

skilmála sem gilda á notkun ávísunarinnar hjá ein-

stökum a›ilum á wwwwww..vvrr..iiss fia› er von félagsins a›

sem flestir geti n‡tt sér flennan kost og eigi mögu-

leika á a› vera á faraldsfæti á árinu.

Hitt o

g fl

etta

AAnnddrrééss ÖÖnndd ááAAkkuurreeyyrriiSökum mikillar eftirspurnar um íbú›ir á Akureyri flá

daga sem Andrésar andar leikarnir standa yfir, hefur

veri› ákve›i› a› úthluta íbú›unum í Furulundi á

næsta ári. Sækja flarf um á netinu, wwwwww..vvrr..iiss e›a á

skrifstofu VR fyrir 27. janúar 2006. Ni›urstö›ur munu

liggja fyrir 3. febrúar 2006. Ver› fyrir flessa daga er

kr. 12.700.

VVeerrsslluunnaarrmmaannnnaahheellggiinn Hægt ver›ur a› bóka verslunarmannahelgina í

skammtímaleigu frá og me› 1100.. jjúúnníí.. Sjá nánari

uppl‡singar um skammtímaleigu á bls. 28 og

á wwwwww..vvrr..iiss

Page 30: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

30 wwwwww..vvrr..iiss

HHjjóónn mmee›› ffeerr››aabbaakktteerrííuuVI‹TALI‹

Hjónin Benedikt Vilhjálmsson forma›ur orlofsstjórnar VR og kona hans

Gu›rún Elísabet Bjarnadóttir eru miki› útivistarfólk. fiau eru bæ›i alin

upp í nánum tengslum vi› náttúruna flví bæ›i eru flau úr sveit, hann

Strandama›ur og hún Árnesingur. A›spur›ur hvernig flau hafi ná›

saman segist Benedikt brosandi hafa um 18 ára aldur fengi› vinnu vi›

uppbyggingu Búrfellsvirkjunar og flví komist á sveitaböllin fyrir austan

fjall.

BBaakktteerrííaann kkvviikknnaarr

Benedikt segir fla› hafa veri› tilviljun a› útivistaráhuginn vakna›i hjá

fleim hjónum. Framan af hafi honum, sveitastráknum, flótt göngufer-

›ir um fjöll og firnindi hafa flann eina tilgang a› elta rollur. fia› var

svo um mi›jan níunda áratuginn a› vinnufélagi Benedikts fékk flau til

a› slást í hóp fólks í göngfer› í Esjufjöll í Vatnajökli. Fyrirvarinn var

stuttur og lítill tími til fljálfunar en flau ákvá›u a› láta slag standa flótt

flau flekktu engan í hópnum nema vinnufélagann. Á sí›ustu stundu

forfalla›ist hann, fleim til mikilla vonbrig›a, en flau ákvá›u a› drífa

sig samt. ,,Vi› sjáum ekki eftir flví” segir Benedikt ,,flví fletta reyndist

erfi› en frábær fer› og vi› höfum fer›ast miki› sí›an me› flessu sama

fólki. fietta var átta tíma ganga upp á jökul me› vistir á bakinu til

vikudvalar. Vi› gistum í skála og gengum svo í dagsfer›ir út frá

skálanum. fiessi fer› kveikti algjörlega í okkur.”

fiau hjónin ganga alltaf saman og hafa aldrei fari› sitt í hvoru lagi í

lengri fer›ir. ,,Enda eins gott, ég yr›i sjálfsagt hungurmor›a,” segir

Benedikt og hlær. fiau eiga flrjú börn sem au›vita› voru dregin me› í

alls konar fer›ir. ,,Jú fla› komu stundir sem flau voru ekkert nema

f‡lan og lei›indin,” segir Benedikt ,,en fletta hefur síast inn og núna

eftir a› flau eru fullor›in eru flau farin a› fer›ast miki› me› sínum

félögum.”

EEiinnssttiiggii nnii››uurr íí flfloorrppiinn

A›spur›ur um a›ra eftirminnilega fer› minnist Benedikt sérstaklega

göngufer›ar sem flau fóru erlendis. ,,Vi› fórum til Krítar ári› 2001

me› gönguklúbbnum Gönguhrólfum. fietta var fyrsta fer›in sem farin

var á flessar sló›ir me› gönguhóp og fletta var sérstaklega gaman og

minnisstætt vegna fless a› fla› vissi enginn hverju hann átti von á.

Fer›amannasta›irnir á Krít eru flestir nor›an megin á eyjunni flar sem

landslag er fremur flatt. Vi› vorum hins vegar sunnan megin flar sem

er mjög klettótt og sumssta›ar nánast einstigi ni›ur í florpin, flar sem

ví›a er ekki fært nema gangandi, á ösnum e›a af sjó. Vi› klifum m.a.

á næst hæsta fjalli› á eyjunni sem er 2080 metrar á hæ›. fietta er

ótrúlega fallegt göngusvæ›i en erfitt flví a› sí›ustu dagana vorum vi›

a› ganga í yfir 30 stiga hita. fiarna vorum vi› aftur me› fólki sem vi›

flekktum ekki neitt, enda gott og gaman a› kynnast fólki á flennan

hátt. Fólk kemst ekki hjá flví a› s‡na sitt rétta andlit í svona fer›um,

fla› kemur ‡mislegt upp á sem menn breg›ast vi› á misjafnan hátt.”

VVíí››aa ggöönngguulleeii››iirr vvii›› oorrllooffsshhúússiinn

Benedikt hefur fari› ví›a um Ísland. Hann var spur›ur hvort ekki væri

gó› hugmynd a› ganga útfrá orlofshúsum VR. ,,Jú fla› er au›vita›

kjöri›. Frá Mi›húsum er til a› mynda hægt a› ganga me›fram Hrútá

og ni›ur a› Kóngsveginum e›a í Brúarárskör› og upp á Litlahöf›a og

svo er skemmtilegt a› ganga yfir í Úthlí›. Á Klaustri er kjöri› a› ganga

a› Systrastapa og upp á Klausturhei›i a› Systravatni og á

Snæfellsnesinu eru au›vita› frábærar göngulei›ir eins og t.d. milli

Hellna og Arnarstapa.”

Benedikt og Elísabet vi› fjalli› Gigilos sem er næsthæsta fjalli› á Krít, yfir 2000m

Áhuginn kvikna›i í Esjufjöllum í Vatnajökli

Page 31: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

31VVRRbla›i›

VVRR

Sí›asti skiladagur umsókna um orlofshúsog tjaldvagna VRer 1155.. aapprrííll.

Sendi› umsóknarey›ubla›i› á skrifstofu VRe›a sæki› beint um á netinu, wwwwww..vvrr..iiss

Hundahald ekki leyft...

Hundaeign landsmanna hefur aukist mjög miki› undanfarin ár

og flví hefur fyrirspurnum um hundahald í orlofshúsum fjölga›

töluvert. Máli› var teki› fyrir á fundi orlofsstjórnar nú n‡veri›.

fiar var tekin sú ákvör›un a› leyfa ekki gælud‡r í orlofshúsum

og tjaldvögnum VR a› sinni. Sjálfsagt eru ekki allir á eitt sáttir

um flessa ni›urstö›u, en komi› hafa upp alvarleg ofnæmistil-

felli í orlofshúsunum vegna fless a› flessari reglu hefur ekki

veri› hl‡tt og ber a› taka tillit til fless.

Sumar og sól á Spáni

Enn eru örfáar íbú›ir í Calpe á Spáni sem ekki hefur veri›

rá›stafa› í sumar. Calpe er einstaklega hentugur fjölskyldu-

sta›ur, frábærar strendur og hl‡legt andrúmsloft. Um er a›

ræ›a hálfsmána›ar fer›ir í fyrsta flokks íbú›um sem allar eru

vi› ströndina. Áhugasamir hafi samband vi› fljónustuver VR í

síma 510 1700 til a› fá nánari uppl‡singar.

Page 32: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

32 wwwwww..vvrr..iiss

OOrrllooffsshhúússaa oogg ttjjaallddvvaaggnnaa ÚTHLUTUNARREGLUR

11.. Fullgildir félagsmenn njóta forgangs vi›

úthlutun orlofshúsa VR, en fló er heimilt a›

gera undantekningu var›andi öryrkja.

22.. Úthlutunartímabil sumars er frá lokum maí

mána›ar til mi›s september ár hvert, u.fl.b.

16 vikur.

33.. Páskaviku er úthluta› á sama hátt og

sumartíma.

44.. fieir sem sótt hafa um hús en fá ekki

úthluta›, fara á bi›lista, sem úthluta› er

eftir, ef einhver fellur út.

55.. Ef umsókn berst ekki um tiltekna viku og

enginn umsækjandi óskar a› n‡ta sér fla›,

innan flriggja vikna frá a›alúthlutun, ver›ur

húsinu úthluta› til fless sem fyrstur óskar eftir

a› fá fla› leigt, fló umsókn hafi ekki borist

fyrir a›alúthlutun.

66.. Ef umsækjandi, sem greitt hefur leigugjald,

óskar a› hætta vi› leigu, fær hann endur-

greitt, ef húsi› leigist ö›rum.

77.. A› loknum sumartíma, frá 15. september

til 1. maí, a› páskum undanskildum, gildir

venjuleg vetrarleiga, en flá eru húsin leig›

yfir helgi e›a heila viku, allt eftir óskum

félaga. Umsóknir um vetrarleigu eru afgreidd-

ar í fleirri rö› sem flær berast, fló aldrei meira

en 3 mánu›i fram í tímann.

88.. Réttur til úthlutunar á orlofshúsi byggist á

félagsaldri í VR a› frádregnum fyrri úthlut-

unum orlofshúsa samkvæmt stigafjölda

samanber 9. og 10. li›. Stigafjöldi umsækj-

enda ræ›ur úthlutun. Séu tveir e›a fleiri

umsækjendur jafnir a› stigum, skal tölva rá›a

hver fær úthluta›.

99.. Stig eru reiknu› flannig a› hver félagi fær

1 stig fyrir hvern mánu› sem hann grei›ir

félagsgjald enda sé hann or›inn fullgildur

félagsma›ur, fla› eru fleir, sem greitt hafa

lágmarksfélagsgjald vi›komandi árs.

1100.. Fyrir hverja úthlutun á orlofshúsi e›a

tjaldvagni eru dregin af vi›komandi félaga

stig, misjafnlega mörg eftir flví á hva›a árs-

tíma hann fékk úthluta›. (Sjá töflur).

1111.. fiegar sótt er um orlofshús er hægt a›

merkja vi› a›alval og varaval. Úthluta› er

eftir stigafjölda umsækjenda. Fái umsækjandi

ekki ósk sína uppfyllta skv. a›alvali, flá er

varaval hans sko›a› og eigi hann rétt

samkvæmt flví, fær hann úthlutun.

FFrrááddrrááttttuurr vvii›› úútthhlluuttuunn hhúússaa oogg ttjjaallddvvaaggnnaa ssuummaarr oogg vveettuurr

OOrrllooffsshhúúss TTjjaallddvvaaggnnaarr 66 ddaaggaarr TTjjaallddvvaaggnnaarr 1133 ddaaggaarr

1. júní - 15. júní 20 stig 15 stig 30 stig

16. júní - 15. ágúst 60 stig 30 stig 60 stig

16. ágúst - 15. sept. 20 stig

Helgarleiga, vetur 10 stig

Virkir dagar, vetur 0 stig

Áramót 15 stig

Páskar 60 stig

Hálf páskavika 30 stig

SSkkaammmmttíímmaalleeiiggaa,, ffrrááddrrááttttuurr ssttiiggaaFFyyrriirr hhvveerrnn ssóóllaarrhhrriinngg

Frá sumarúthlutun fram í mi›jan júní 2 stig

Frá mi›jum júní fram í mi›jan ágúst 8 stig

Frá mi›jum ágúst fram í mi›jan september 2 stig

TTiill ffrrááddrrááttttaarr sskkvv.. ttööfflluunnnnii

kkoommaa aallllaarr úútthhlluuttaanniirr ffrráá áárriinnuu

11996655 flfleeggaarr VVRR bbaauu›› ffyyrrsstt uupppp

áá oorrllooffsshhúúss ffyyrriirr ffééllaaggaa ssíínnaa..

Page 33: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

BBoorr››aa nneessttii

íí ggrræænnnnii llaauutt

33VVRRbla›i›

FFaarraa mmee››

bböörrnniinn íí ssuunndd

VVaakknnaa ssnneemmmmaa,, úúttbbúúaa

ggóó››aann mmoorrgguunnvveerr››

oogg nnjjóóttaa

mmoorrgguunnssóóllaarriinnnnaarr

FFaarraa íí ggöönngguuffeerr››

íí nnáággrreennnniinnuu

KKöönngguullóó,, kköönngguullóó

vvííssaa››uu mméérr

áá bbeerrjjaammóó......

......uumm hhvvaa›› hhææggtt eerr aa››ggeerraa íí ffrrííiinnuu

FIMM HUGMYNDIR

Page 34: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,

34 wwwwww..vvrr..iisswww.vr.is

Betra er a› bjargast vi› sitt en bi›ja

a›ra

Kristján fiórir

Hauksson

2.

maí nk.

Ver›launa-krossgátakr. 8000

krossgáta

Lausn krossgátunnar í janúarbla›inu var máls-

hátturinn: ,,BBeettrraa eerr aa›› bbjjaarrggaasstt vvii›› ssiitttt eenn bbii››jjaa

aa››rraa.” Óvenju margar lausnir bárust.

Hlutskarpastur a› flessu sinni var KKrriissttjjáánn fifióórriirr

HHaauukkssssoonn en hann starfar sem sölustjóri hjá DV

og óskum vi› honum til hamingju me› vinn-

inginn.

Lausnin í krossgátunni hér til hli›ar er einnig

málsháttur. Sí›asti móttökudagur lausna er 22..

mmaaíí nnkk.. Vinsamlegast láti› kennitölu fylgja og

skrifi› ,,krossgáta” utan á umslagi›.

Utanáskriftin er: VR-bla›i›, Húsi verslunarinnar,

Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Einnig er hægt a›

senda lausnina á [email protected]

VVeerr››llaauunnaa--kkrroossssggááttaakkrr.. 88000000

Page 35: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,
Page 36: Orlof 2005 VRbla›i›Ver› Sumar Vika 22.900 Vetur Helgi 12.500 - sólarhringur 2.100 Húsafell VRbla›i › 07 Á Stóra-Kambi á Snæfellsnesi á VR orlofshús á tveimur hæ›um,