23
Nýliðar Bóklegur tími 2008 kl.20:00 Fyrirlesarar: Auðunn Einarsson PGA golfkennaranemi 1

PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Nýliðar

Bóklegur tími

2008 kl.20:00

Fyrirlesarar:Auðunn Einarsson PGA golfkennaranemi

1

Page 2: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

2©Auðunn Einarsson PGA

Page 3: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Golfklúbburinn

Saga og arfleifð íþróttarinnar

Umgengis-, siða- og golfreglur

Kaffihlé - 10 mín

Forgjöf,

Golf.is

Spurningar og umræður

3©Auðunn Einarsson PGA

Page 4: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Stofnaður

Í klúbbnum eru um 1000 kylfingar

Almennir kylfingar, nýliðar, afreksmenn,

öldungar, unglingar og börn.

Tveir golfvellir

18 holur,

9 holur,

Æfingasvæði.

4©Auðunn Einarsson PGA

Page 5: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Í stjórn klúbbsins eru 7 einstaklingarFormaður -

Varaformaður –

Ritari –

Gjaldkeri –

Meðstjórnendur:

Innan klúbbsins er stjórn og ýmsar nefndir sem stýra

starfseminni.

aganefnd, afreksnefnd,

forgjafarnefnd, kappleikjanefnd, mótanefnd

nýliðanefnd, orðunefnd, kvennanefnd,

húsa- og vetrarnefnd, skemmtinefnd og vallarnefnd.

5©Auðunn Einarsson PGA

Page 6: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Framkvæmdastjóri

Vallarstjóri

Veitingasala

Þjálfarar

6©Auðunn Einarsson PGA

Page 7: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Fyrsta: skráða heimild um golf er frá árinu 1457 þegar James II Konungur

Skotlands setti lögbann á golf vegna þess að það truflaði skotæfingar

hirðarinnar svo vörnum landsins stóð ógn af. James III setti einnig lögbann

á golf árið 1471.

1507 Fyrsta skráða tilvikið þar sem maður er myrtur með golfkylfu.

1637 Maður sem stelur golfboltum dæmdur til dauða.

1718 Grein birtist í tímariti í Englandi þar sem golf er nefnt óvinur

læknastéttarinnar, þar sem kylfingar eru of heilsuhraustir.

1743 "The Goff", fyrsta bókin um golf gefin út.

1744 Fyrstu golfreglurnar settar, 13 talsins.

1748 Golfkylfur og boltar koma með skipi til Rússlands, 250 árum áður en

fyrsti golfvöllurinn er byggður.

©Auðunn Einarsson PGA 7

Page 8: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

1754 Society of St. Andrewa Golfers stofnað

1764 St. Andrews minnkaður í18 holur, því sumar voru of stuttar,

viðmiðið hefur verið 18 holur síðan.

1770 Fyrstu heimildir þess efnis að kylfur hafi verið boðnar til sölu í

tímariti.

1848 "gutta percha" gúmmí-boltinn kemur fram á sjónarsviðið, áður

höfðu verið notaðir leðurboltar fylltir fjöðrum.

1860 Fyrsta British Open.

1895 Fyrsta US Open.

1916 Fyrsta PGA mótið.

1934 Fyrsta Masters mótið.

1947 Fyrsta U. S. Open kvennamótið.

1975 Tiger Woods fæðist…….

©Auðunn Einarsson PGA 8

Page 9: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Elstu heimildir um golfiðkun á Íslandi eru frá árinu 1912Enskur laxveiðimaður að nafni Forder hafði verið að æfa golf á bökkum Laxár í S-Þingeyjarsýslu1934 er Golfklúbbur Íslands stofnaðurHelsti hvatamaður að stofnun klúbbsins var Gunnlaugur Einarsson læknir í ReykjavíkGunnlaugur var einnig frumkvöðull að stofnun GSÍ árið 1942Gunnlaugur átti þátt í gerð fjögurra golfvalla á höfuðborgarsvæðinu.Fyrstu vellirnir í Laugardal, Öskjuhlíð, Bessastöðum og Vífilsstöðum.

9©Auðunn Einarsson PGA

Page 10: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Fjölgun Kylfinga frá 1934Þrír Golfklúbbar stóðu að stofnun GSÍGÍ síðar GR með 132 iðkendur, GA 61 iðkendur og GV 42 iðkendurInnganga í ÍSÍ 1944Landsmót í Skagafirði 1944Fjölgun kylfinga frá 1934

1952 Fjórir klúbbar og iðkendur 384

1962 Þrír klúbbar og iðkendur 490

1967 10 klúbbar og iðkendur 750

1982 22 klúbbar og iðkendur 2200

1992 39 klúbbar og iðkendur 4835

2002 54 klúbbar og iðkendur 10952

2006 61 klúbbar og iðkendur >14.000

10©Auðunn Einarsson PGA

Page 11: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Golf með skynsemi

11©Auðunn Einarsson PGA

Page 12: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Hvítir hælar – Vallarmörk

Gulir hælar – Vatnstorfæra

Rauðir hælar – Hliðarvatnstorfæra

Bláir hælar – Grund í aðgerð

Óhreyfanlegar hindranir

Hreyfanlegar hindranir

Kaupa sér lausn – Víti

Týndur bolti

12©Auðunn Einarsson PGA

Page 13: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Kaffi og bakkelsi

13©Auðunn Einarsson PGA

Page 14: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

VerklegtSkorkort

Forgjafartafla

14©Auðunn Einarsson PGA

Page 15: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Tilgangur EGA forgjafarkerfisins

að tryggja sanngirni og samræmi í forgjöf um alla Evrópu,

að byggja upp réttláta forgjöf sem endurspeglar getu leikmanna og gerir leikmönnum með mismunandi getu fært að keppa með sömu vinningsmöguleika,

að sleppa háu skori á einni eða fleiri holum því að það skor gefur ekki endilega rétta mynd af getu kylfingsins.

15©Auðunn Einarsson PGA

Page 16: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Til forgjafarreiknings verður að breyta öllum gildum skorum í Stableford punkta.

Tilgangurinn með beitingu Stableford punkta til forgjafarreiknings er að minnka áhrif sérlega illa leikinnar holu, leiks sem ekki sýndi raunverulega hæfni kylfingsins (=Vegin skor).

16©Auðunn Einarsson PGA

Page 17: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Hámark grunnforgjafar er 36.0 fyrir karla og 40.0 fyrir konur.

Forgjöf getur orðið hærri en þetta við breytingu á grunnforgjöf í leikforgjöf.

Leikforgjöf reiknast út frá vallarmati (erfileikastuðull)

Til þess að fá grunnforgjöf skal leikmaður skila ekki færri en þremur Stableford skorum/skorkortum.

17©Auðunn Einarsson PGA

Page 18: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Félagi í golfklúbbi verður að leika umferðirnar á mældum golfvelli og við forgjafarskilyrði.

Sérhver skor skal undirrituð af skrifaranum og staðfest af leikmanninum. (skrifað af meðspilara)

Það besta af þessum skorum skal notað til þess að reikna út fyrstu EGA grunnforgjöf.

18©Auðunn Einarsson PGA

Page 19: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Tvö högg yfir PAR eða engin skor skráð (merkt með x)

(Skrambi / Tvöfaldur skolli – Double bogey)

0

Eitt högg umfram PAR (Skolli – Bogey) 1

PAR (Æskilegur höggafjöldi hjá kylfing með 0 í forgjöf) 2

Höggi minna en PAR (Fugl – Birdie) 3

Tveimur höggum minna en PAR (Örn – Eagle) 4

Þremur höggum minna en PAR (Albatross) 5

19©Auðunn Einarsson PGA

Page 20: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Forgjafar-

flokkur

Grunnforgjöf Gráa

svæðið

Punktar undir

Hækkun

aðeins

Lækkun fyrir hvern

punkt umfram 36

punkta

1 - 4.4 35 - 36 0.1 0.1

2 4.5 - 11.4 34 - 36 0.1 0.2

3 11.5 - 18.4 33 - 36 0.1 0.3

4 18.5 - 26.4 32 - 36 0.1 0.4

5 26.5 - 36.0 31 - 36 0.2 0.5

Dæmi: Leikmaður með 11,2 í forgjöf.

Skili leikmaður 32 Stableford punktum verður forgjöf hans 11.3

Skili hann síðan 42 Stableford punktum lækkar grunnforgjöf hans strax um 6 sinnum 0.2 = 1.2, eða í 10.1.20©Auðunn Einarsson PGA

Page 21: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Heimasíða Golfsambands Íslands, GSÍ

www.golf.is

Fréttavefur kylfinga á Íslandiwww.kylfingur.is

21©Auðunn Einarsson PGA

Page 22: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

©Auðunn Einarsson PGA 22

Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Dagur 4 Dagur 5 Dagur 6

Pútt45mín

Sveifla60mín

Sveifla 45mín

Vipp40mín

Stutta spil.Próf90mín

Sveifla. Æfingar70mín

Púttvipp20mín

Vipp30mín

Pútt45mín

Glompa60mín

Sveifla 45mín

Vipp40mín

Fleyghögg 30mín

Fleyghögg30mín

Sveifla45mín

Sveifla45mín

Bóklegt próf Spilapróf 180mín

Fleyghögg 40mín

Spilaþjálfun 60mín

Spilaþjálfun 60mín

Spilaþjálfun 60mín

Spilaþjálfun 60mín

Page 23: PowerPoint Presentation - Tilgangur forgjafarkerfisinspga.is/wp-content/uploads/2015/11/Audunn_Boklegt.pdf · Golf með skynsemi ©Auðunn Einarsson PGA 11. Hvítir hælar –Vallarmörk

Spurningar og umræður

Góða skemmtun og gangi ykkur vel

Æfingin skapar meistarann!

23©Auðunn Einarsson PGA