30
Raforkueftirlit Hagfræði raforkumála Silja Rán Sigurðardóttir, PhD. Verkefnastjóri hagfræði raforkumála Ársfundur Orkustofnunar 5. apríl 2017

Raforkueftirlit Hagfræði raforkumála - orkustofnun.is · Hagfræði raforkumála • Helstu verkefni –sérleyfisfyrirtæki –Uppgjör og setning tekjumarka sérleyfisfyrirtækja

Embed Size (px)

Citation preview

Raforkueftirlit

Hagfræði raforkumála

Silja Rán Sigurðardóttir, PhD.Verkefnastjóri hagfræði raforkumála

Ársfundur Orkustofnunar

5. apríl 2017

Raforkueftirlit Orkustofnunar

• Raforkueftirlit Orkustofnunar annast eftirlit með

framkvæmd raforkulaga

• Raforkulögin innleiða tilskipanir 96/92 og 2003/54

• Eftirlit með fyrirtækjum á raforkumarkaði

– Sérleyfisfyrirtækjum, þ.e. fyrirtækjum sem flytja og

dreifa rafmagni

– Ýmsum skyldum vinnslu- og sölufyrirtækja raforku

• Raforkueftirlitið er fjögurra manna teymi með

bakgrunn í verkfræði, lögfræði, fjármálum og

hagfræði

2

Raforkukerfið á Íslandi

3

Árið 2016 voru 18,6 TWst af rafmagni fluttar um flutningskerfið

Virkjanir Stærri en 10 MW

Minni iðnaður og virkjanirNota/framleiða minna en 10 MW (80 GWst/ári)

Heimili

Stórnotendur raforkuNota meira en 80 GWst/ári

Flutningsfyrirtæki

Dreifiveita

Kr.

Kr.

Kr.

Kr.

.

Raforkueftirlit OrkustofnunarHagfræði raforkumála

• Helstu verkefni – sérleyfisfyrirtæki

– Uppgjör og setning tekjumarka

sérleyfisfyrirtækja

– Eftirlit með gjaldskrám fyrirtækja í

sérleyfisstarfsemi

– Eftirlit með kerfisáætlun Landsnets

– Eftirlit með gæðum raforku og afhendingaröryggi

– Raforkueftirlitið úrskurðar í ágreiningsmálum

sem upp koma

4

Sérleyfisfyrirtæki á raforkumarkaði

5

• Þurfa fyrirtæki sem flytja og dreifa rafmagni á

raforkumarkaði að vera sérleyfisfyrirtæki?

• Væri samkeppni möguleg?

• Sérleyfi er nauðsynlegt ef stuðla á að

þjóðhagslega hagkvæmu raforkukerfi

6

Raforkueftirlit OrkustofnunarAfhverju eftirlit?

Eftirlit með sérleyfisfyrirtækjum almennt• Býr til hvata fyrir bæði stjórnvöld og iðnaðinn

– Stjórnvöld setja sérleyfisfyrirtækjum takmörk.

– Takmörk gefa m.a. til kynna landfræðilega, hvar þessi fyrirtæki

mega stunda viðskipti.

– Þ.e.a.s. eitt ákveðið fyrirtæki er eina fyrirtækið á ákveðnu

landsvæði sem má veita fólkinu sem býr þar ákveðna þjónustu.

Ekkert annað fyrirtæki hefur leyfi til þess að veita þessa

sömu þjónustu á skilgreindu landsvæði.

– Í staðinn fyrir að fá að starfa undir verndarvæng stjórnvalda á

skilgreindum svæðum, fá stjórnvöld að hafa eftirlit með tekjum

slíkra fyrirtækja, og þarf af leiðandi hvað þau rukka viðskiptavini

sína.

7

TekjumarkalíkaniðRevenue Cap Regulation (CPI-X)

8

Tekjumarkalíkön almennt• Dæmi um tekjumarkalíkön eru: Revenue

Cap (CPI-X) and Price Cap (CPI-X), Rate of

Return og Yardstick

• Tekjumarkalíkanið á að hvetja fyrirtæki til

fjárfestinga og meiri skilvirkni í rekstri

• Hámarks verð eða tekjur sérleyfisfyrirtækis

m.t.t. verðbólgu að frádreginni

hagræðingarkröfu X, eða framfarastuðli (e.

improvement factor)

• Skipt niður á tímabil, 3 til 8 ár.

• Venjulega er það bara rekstrarkostnaðinum

(og hagræðingarkröfu) sem er skipt niður á

tímabil

9

Tekjumörk (TM)

Rekstrarkostnaður

Hagræðingarkrafa

Afskriftir

Arður

WACC = Weighted Average Cost of Capital eða veginn fjármagnskostnaður

Setning tekjumarka

• Setning tekjumarka fer fram á fimm ára fresti

– síðast árið 2015.

10

• Leyfilegur rekstrarkostnaður (RK) næstu 5

ára ákvarðaður

– Byggður á 5 ára meðaltali rekstarkostnaðar að

teknu tilliti til verðlags

– RK 2016 – 2020 er meðaltal rekstrarkostnaðar árin

2010 til 2014

• Hagræðingarkrafa ákvörðuð

– Fræðilega mismunurinn á eftirlitsskyldu fyrirtæki og

meðal fyrirtæki

– Almennt er hagræðingarkrafa byggð á

samanburðargreiningu (DEA)

Setning tekjumarka – á fimm ára fresti

• Afskriftir (frá undangengnu ári)

– Línulegar afskriftir, afskriftatími fer eftir tegund

fjárfestingar

• Arðsemi (eignastofn til tekjumarka frá

undangengnu ári nýjasta ákvörðun um

WACC)

– Með eignastofni til tekjumarka er átt við eignir að

viðbættum fjárfestingum, eftir að búið er að draga

frá afskriftir, eignstofn til tekjumarka er

uppreiknaður m.t.t. verðlags

11

• Uppgjör tekjumarka fer fram ár

hvert

• Sett tekjumörk uppfærð m.v.

síðasta rekstrarár. Uppgjör

rekstrarársins 2016 fram 2017

(venjulega í ágúst)

• Skoðað hvort UGTM, þ.e. leyfðar

tekjur árisins eru hærri en tekjur

fyrirtækisins

• Flutningsgjöld og tapakostnaður

dreifv. hluti af óviðráðanlegum

rekstrarkostnaði og því er notast

við raunkostnað

• Flutningsfyrirtækið og tvær

dreifiveitur eru með tvískipt

tekjumörk

12

Tekjur

Uppgjör tekjumarka (UGTM) Uppgjör tekjumarka

(= leyfðar tekjur)

UPPGJÖR TEKJUMARKA 2015 Heildar tekjumörk í milljónum króna (mISK)

13

Alls 33 milljarðar króna, annars vegar um 19,8

milljarða til dreifiveitna og um 13,6 milljarða

til flutningsfyrirtækis.

13,643 mISK

8,321 mISK

6,574 mISK

2,905 mISK

1,210 mISK

632 mISK

132 mISK

Landsnet

RARIK

Veitur ohf

HS Veitur

Orkubú Vestfjarða

Norðurorka

Rafveita Reyðarfjarðar

14

45%

26% 22% 22% 21%16% 12%

31%

18%

13% 17% 16%

15%

10%

25%

28%38%

27%37%

38%

38%

6% 3%

6%

5%

5%

11%

21% 22%29%

21%26%

29%

Arður Afskriftir Rekstrarkostnaður Töp Flutningskostnaður

LANDSNET RARIK VEITUR

OHFHS VEITUR

ORKUBÚ

VESTFJARÐA

NORÐURORKA

RAFVEITA

REIÐARFJARÐAR

UPPGJÖR TEKJUMARKA 2015Hlutföll þeirra þátta sem mynda tekjumörk

En hvernig tengjast tekjumörk

og gjaldskrár sérleyfisfyrirtækja?

15

Tekjur á móti tekjumörkum (leyfðum tekjum)

16

Árleg

uppgerð

tekjumörk

(leyfðar tekjur)Tekjur

Leyfður arður

Leyfður

rekstrarkostnaður

Leyfðar afskriftir

Árlegar

vanteknar

tekjur

17

Árleg

uppgerð

tekjumörk

(Leyfðar tekjur)

Tekjur

Árlegar

ofteknar tekjur

Tekjur á móti tekjumörkum (leyfðum tekjum)

Leyfður arður

Leyfður

rekstrarkostnaður

Leyfðar afskriftir

Uppsafnaðar ofteknar og

vanteknar tekjur

18

Uppgjör

Tekjumarka

Tekjur Uppgjör

Tekjumarka

Tekjur

Ofteknar tekjur ár 1

OT1

Ofteknar tekjur ár 2

OT2

Ár 1 Ár 2

Uppsafnaðar ofteknar tekur

mega ekki vera meira 10% af

uppgjöri tekjumarka, þ.e.

leyfðum tekjum.

𝑶𝑻𝟏 + 𝑶𝑻𝟐

𝑼𝒑𝒑𝒈𝒋ö𝒓 𝒕𝒆𝒌𝒋𝒖𝒎𝒂𝒓𝒌𝒂 á á𝒓𝒊 𝟐≤ 𝟏𝟎%

𝑽𝑻𝟏 + 𝑽𝑻𝟐

𝑼𝒑𝒑𝒈𝒋ö𝒓 𝒕𝒆𝒌𝒋𝒖𝒎𝒂𝒓𝒌𝒂 á á𝒓𝒊 𝟐≤ 𝟏𝟎%

VT1Uppgjör

TekjumarkaTekjur

Uppgjör

TekjumarkaTekjur

Vanteknar tekjur ár 1 Vanteknar tekjur ár 2VT2

Ár 1 Ár 2

Uppsafnaðar vanteknar

tekjur umfram 10%

afskrifast.

Eftirlit með gjaldskrám• Allar breytingar á gjaldskrám skulu tilkynntar til raforkueftirlits

Orkustofnunar með 6 vikna fyrirvara

• Brjóti breytingin í bága við raforkulög ber Orkustofnun að

koma athugasemdum á framfæri við viðkomandi fyrirtæki

– Uppsafnaðar ofteknar og vanteknar tekjur fyrirtækjanna úr nýjasta

uppgjöri tekjumarka eru skoðaðar

– Ef um hækkun er að ræða er skoðað hvort innistæða sé fyrir henni í

tekjumarkarammanum

• Orkustofnun tekur ekki ákvörðun um gjaldskrár og

gjaldskrár eru ekki byggðar á ákvörðunum Orkustofnunar,

nema þá fræðilega lækkun á gjaldskrár.

19

Veginn fjármagnskostnaður

WACC

20

Saga WACC-sins á ÍslandiSérleyfisfyrirtæki í dreifingu og flutningi á raforku

• Árin 2005 til 2010 var WACC-ið sett jafnt 5 ára meðaltali

ríkisskuldabréfa í tekjumörkum

• Árið 2011 var raforkulögunum breytt

– WACC ákvarðað með CAPM (Capital Asset Pricing Model)

• Árið 2012 tók reglugerð um veginn fjármagnskostnað gildi sem

lýsti með nákvæmum hætti aðferðarfræði og formúlum við að

reikna út veginn fjármagnskostnað

• WACC ákvarðar stóran hluta tekjumarkanna og inniheldur

matskenndar breytur sbr. CAPM formúlan

• Óháðir sérfræðingar eru ráðnir til að meta breyturnar, sbr.

raforkulög

21

Saga WACC-sins á ÍslandiSérleyfisfyrirtæki í dreifingu og flutningi á raforku

• Ákvörðun um WACC var kærð

– Málsaðilar eru ásamt sérleyfisfyrirtækjunum framleiðendur raforku,

stórnotendur og neytendur

• Eftir löng kæruferli og þar af leiðandi óvissu um tekjumörk í

langan tíma, hafa matsbreyturnar verið festar í nýja

reglugerð nr. 192/2016

• Reglugerðin inniheldur að sjálfsögðu með

endurskoðunarákvæði á matsbreytunum

• Orkustofnun tekur nú ákvörðun um grunnvexti sem leiðir af

sér ákvörðun um WACC fyrir 1.maí ár hvert

• Nú liggur fyrir ákvörðun um WACC árisins 2016, 2017 og

drög að ákvörðun fyrir WACC 2018

22

WACC 2016 - 2020

23

WACC Stórnotendur

2016 2017 2018drög

2019 2020

Post-tax 5,46% 5,45% 5,32%

Pre-tax 6,85% 6,82% 6,65%

WACC Almennir

notendur og

dreifiveitur

2016 2017 2018drög

2019 2020

Post-tax 5,92% 5,75% 5,64%

Pre-tax 7,40% 7,19% 7,05%

Höfum við náð árangri?

24

Dreifiveitur - Þéttbýli (ÞB)Meðaltal: Breyting frá 100 á tekjum og tekjumörkum á flutta einingu (MWh)

frá árinu 2005-2015 uppreiknað m.t.t. vísitölu neysluverðs árið 2016

60

70

80

90

100

110

120

130

140

150

160

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

ÞB: TM/MWh ÞB: Tekjur/MWh

96

Ofteknar tekjurVanteknar tekjur

99

Dreifiveitur - Dreifbýli (DB)

26

60

70

80

90

100

110

120

130

140

150

160

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

DB: TM/MWh DB: Tekjur/MWh

135

Meðaltal: Breyting frá 100 á tekjum og tekjumörkum á flutta einingu (MWh)

frá árinu 2005-2015 uppreiknað m.t.t. vísitölu neysluverðs árið 2016

149

Vanteknar tekjurOfteknar tekjur

27

Flutningur til dreifiveitnaBreyting frá 100 á tekjum og tekjumörkum á flutta einingu (MWh)

frá árinu 2005-2015 uppreiknað m.t.t. vísitölu neysluverðs árið 2016

60

70

80

90

100

110

120

130

140

150

160

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

TM alls/GWst Tekjur/GWst

Vanteknar tekjurOfteknar tekjur

66

81

28

Flutningur – StórnotendurBreyting frá 100 á tekjum og tekjumörkum á flutta einingu (MWh)

frá árinu 2005-2015 uppreiknað m.t.t. vísitölu neysluverðs árið 2016

60

70

80

90

100

110

120

130

140

150

160

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

TM alls/GWst Tekjur/GWst

Ofteknar tekjur

Ofteknar tekjurVanteknar tekjur

Vanteknar tekjur

80

88

Árangur eftirlits?• Ofgem (Orkustofnun Bretlands)

– Segist hafa verið með farslælt eftirlit frá 1990 til 2005

– Gjaldskrár lækkuðu um 60% að raunvirði

– Hagræðingarkrafa (samanburðargreining) skipti þar

miklu máli

• Eru gjaldskrár eina leiðin til að meta árangur?

– Mörg þeirra landa sem við berum okkur saman við

meta gæði raforku, virði straumleysis og eru með

rannsóknarhvata (R&D incentives) í sínum

tekjumarkalíkönum

– Væri betra að vera með flóknara eða einfaldara

tekjumarkalíkan?

– Hvað með hvata fyrir notendur raforku?

29

30