31
Netnotkun íslenskra barna og unglinga Niðurstöður athugana framhaldsnema við KHÍ Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍ Hrund Gautadóttir, Ingunnarskóli Rún Halldórsdóttir, Víðivellir Sigurbjörg Jóhannesdóttir, IR Rannsókn styrkt af RANNÍS

Rannsókn styrkt af RANNÍS

  • Upload
    kirra

  • View
    41

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Netnotkun íslenskra barna og unglinga Niðurstöður athugana framhaldsnema við KHÍ Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍ Hrund Gautadóttir, Ingunnarskóli Rún Halldórsdóttir, Víðivellir Sigurbjörg Jóhannesdóttir, IR. Rannsókn styrkt af RANNÍS. Markmið. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Netnotkun íslenskra barna og unglingaNiðurstöður athugana framhaldsnema við KHÍ

Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍ

Hrund Gautadóttir, Ingunnarskóli

Rún Halldórsdóttir, Víðivellir

Sigurbjörg Jóhannesdóttir, IR

Rannsókn styrkt af RANNÍS

Page 2: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Markmið

Skoða hvernig börn og unglingar nota tölvur/Netið á Íslandi, hvaða hugsanleg áhrif slík notkun hefur á nám og líf þeirra.

Framhaldsnemar sem í námi eru fyrir frumkvöðla á sviði tölvu- og upplýsingatækni, og taka þátt í gagnasöfnun og -úrvinnslu, fái innsýn í áhrif miðla og netnotkunar á börn og unglinga og rannsóknarreynslu.

Page 3: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Þátttakendur 2002 - gagnasafnarar

Voru á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu við framhaldsdeild KHÍ. Fengu metna rannsóknarþátttöku sem svarar 1/2 einingu.

Flestir eru starfandi kennarar. Árið 2002 tóku 22 einstaklingar þátt í gagnasöfnun: 17 konur og 5 karlar.

Gerðu 102 athuganir og jafnmörg viðtöl. Flestir gerðu 4 athuganir (um 13 mín. hver að meðaltali).

Sjá lista á http://www.asta.is/nkn2/nemendur.htm

Page 4: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Þátttakendur 2002, úr skólum (valið tilviljunarkennt, 2 stúlkur, 2 piltar)

Staðsetning: Skóli

Aldursbil

Eldri en 25 ára20-25 ára

16-19 ára13-15 ára

10-12 ára6-9 ára

Fjö

ldi

12

10

8

6

4

2

0

Kyn

Kvk.

Kk.

31

3

11

11

66

2

11

77

11

Page 5: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Þátttakendur 2002, á heimilum (þ.e. yfirleitt “kennarabörn”?)

Staðsetning: Heimili

Aldursbil

Eldri en 25 ára20-25 ára

16-19 ára13-15 ára

10-12 ára6-9 ára

Fjö

ldi

12

10

8

6

4

2

0

Kyn

Kvk.

Kk.11

2

6

10

2

1

4

6

2

5

Page 6: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Þátttakendur 2002, allir

Aldursbil

Eldri en 25 ára

20-25 ára

16-19 ára

13-15 ára

10-12 ára

6-9 ára

Co

un

t20

10

0

Kyn

Kvk.

Kk.

4

23

1716

6

4

2

5

13

9

16

Page 7: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Vettvangsathugun ???????????????

Skráðu eins hratt og þú getur allt sem drengurinn í ljósari peysunni gerir; hreyfingar, svipbrigði, hljóð, fingrasetning, samskipti við aðra og forritið.

Page 8: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Tegundir netnotkunar

AR: 2002

Forritaflokkur

ÖnnurN-skap

N-samskN-leik

N-upplN-nam

Missing

Hlu

tfa

ll (%

)

60

50

40

30

20

10

0

Staðsetning

Skóli

Heimili

Page 9: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Vinsælar vefsíður????????????????

86 einstaklingar undir tvítugt

Þeir heimsóttu

59 nafngreinda vefi og

nokkra ónafngreinda vefi

Page 10: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Afþreying og íþróttir 62% þátttakenda

Enginn undir 10 ára Stelpur meira afþreying Strákar meira íþróttir

Vinsælar vefsíður????????????????

Page 11: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Leikir 52% þátttakenda

Kynjamunur lítill 10-12 ára mest

Vinsælar vefsíður????????????????

Page 12: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Upplýsingar 31% þátttakenda

Vefsíður skóla, 9% Kvk +13 ára mest

Vinsælar vefsíður????????????????

Page 13: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Samskipti 22% þátttakenda

Stelpur meira Mest eftir 13 ára

Vinsælar vefsíður????????????????

Page 14: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Leitarvefir 19% þátttakenda

Aðallega leit.is (16%)

Vinsælar vefsíður????????????????

Page 15: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Einbeiting

Eykst með aldri, minnkar með samskiptum og í öfugu hlutfalli við “flökt” (ekki sterkar tilhn.) AR: 2 2002

Aldursbil

Eldri en 25 ára20-25 ára

16-19 ára13-15 ára

10-12 ára6-9 ára

Ein

be

itin

g

7,0

6,0

5,0

4,0

3,0

2,0

1,0

0,0

Page 16: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Viðhorf

Strákar hafa tilhneigingu til að sýna jákvæðari viðhorf en stelpur

Viðhorf

JákvættHlutlaustNeikvætt

%

70

60

50

40

30

20

10

0

Kyn

Kvk.

Kk.

54

44

26

58

16

Page 17: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Samskipti

AR: 2002

Samskipti

6,05,04,03,53,02,01,51,0

Hlu

tfa

ll (%

)

50

40

30

20

10

0

Staðsetning

Skóli

Heimili

10

53

45

10

28

33

21

43

10

16

Page 18: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Reynsla

AR: 2002

Reynsla

MikilMiðlungsLítil

Hlu

tfa

ll (%

)

70

60

50

40

30

20

10

0

Kyn

Kvk.

Kk.

Page 19: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Nám?

AR: 2 2002

AnnaðViðhorfFærniÞekking

% >

0

60

50

40

30

20

10

0

51

9

24

35

Page 20: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Viðtöl - netnotkun

Ef skoðað er fólk undir 20 ára sem valið var úr skólum

Vorið 2001, 15 drengir og 15 stúlkurVorið 2002, 24 drengir og 25 stúlkur á aldursbilinu 6-15 ára.Í viðtölum var m.a. spurt um hvernig netnotkun í og utan

skóla, og tækni notkun utan og í skóla væri háttað.

Page 21: Rannsókn styrkt af RANNÍS
Page 22: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Viðtöl - netnotkun

Enginn sem var valinn úr skóla var yngri en 8 ára (sýnir að ekki er byrjað með netnotkun í skóla fyrr en í 3. bekk ?)

Leikir meira áberandi í yngri hóp en eldri 2001 en ekki virtist slíkur munur í 2002 hóp?

Meiri verkefnavinna/heimildaöflun á kostnað leikja í tengslum við tækni-/netnotkun í skólum 2002 en 2001?

Page 23: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Stúlkur - net utan skólaNota net 22 88%Leikir 11 44%Tölvupóstur 5 20%Upplýsinga/heimildir 5 20%Skoða/sækja myndir 4 16%Nota ekki net 3 12%Spjall 2 8%Áhugamál (fuglar/fótbolti) 2 8%Tónlist 2 8%Hringitónar fyrir gsm 1 4%

Stúlkur - net utan skólaNota netið 10 70,5Nota ekki net 5 33,3Leikir 4 26,6Tölvupóst 3 20Heimildaleit/upplýsingaöflun 3 20

Má ekki fara á netið 1 6,6Spjallrásir 1 6,6

Tónlist 1 6,6

2001 2002Viðtöl

Page 24: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Piltar - net utan skóla Notar netið 10 66,6 Leikir 10 66,6Notar ekki net utan skóla 5 33,3Heimildir/ upplýsingaöflun 3 20Spjallrásir 2 13,3Póst lestur/sendingar 2 13Tónlist af neti 1 6,6

Piltar - net utan skólaNota net 21 88%Leikir 10 42%Tölvupóstur 5 21%Nota ekki net 3 13%Áhugamál vélknúin ökutæki 3 13%Myndir 3 13%Spjall 2 8%Upplýsinga/heimildir 2 8%Tónlist 2 8%

2001 2002

ID 151 Til þess að ná í svind fyrir leikiID 117 Fer í leiki og spjallrásir

ID42 Sérkennilegar síður (8ára) www.puki.com.ID 8 12 ára kaupir leiki af netinu. ?

Viðtöl

Page 25: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Piltar - net í skólaNota netið 15 100%Leikir 9 60Heimildir/upplýsingaöflun 5 33,3Leikir eingöngu 4 26,6Verkefni 3 20Heimsókn, heimasíður 1 5,8

Piltar - net í skólaNota net 22 92%Upplýsinga/heimildir 15 63%Leikir 11 46%Skoða/sækja myndir 4 17%Tölvupóstur 3 13%Spjall 3 13%Nota ekki net 2 8%Vesíður(skoða 2 8%Vefleiðangur 1 4%Vefsíðurgerð 1 4%

ID 117 Spjallrásir

ID 59 Oj það er svo leiðinlegt við fáum aldrei að fara á netið nema til þess að gera eitthvað leiðinlegt. Við þurfum stundum að leita af einhverju. hundleiðinlegt

.

2001 2002Viðtöl

Page 26: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Stúlkur net í skólaNota net 25 100%Leikir 14 56%Upplýsinga/heimildir 10 40%Frjálsir tímar 5 20%Skoða/sækja myndir 4 16%Tölvupóstur 3 12%Forrit 1 4%Spjall 0 0%

ID 111 Bara venjulega eins og kennarinn segir

2001 2002

Stúlkur net í skóla

Net í skóla 15 100Leikir 6 40Heimildir/upplýsingaöflun 4 26,6Almennri kennslu 3 20Forrit 2 13,3Frjálsir tímar 2 13,3Í tölvutímum hjá bekkjark: 2 13,3Sérstökum tölvutímum 2 13,3póstur 2 13,3

Viðtöl

Page 27: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Stúlkur tækninotkun utan skóla Sjónvarp 14 93%Geislaspilarar 13 87%Tölvur 11 73%Útvarp 5 33%Tölvuleikir 4 27%Ritvinnsla 3 20%Play station 2 13%Game boy 1 7%Farsíma 1 7%

Stúlkur - tækninotkun u. skólaTölvur 24 96%Sjónvarp/myndbönd 18 72%Leikir 12 48%Geislaspilari 10 40%Útvarp 9 36%Farsímar 8 32%Eiga ekki farsíma 5 20%Play station 2 8%Farsímaleikir 2 8%Nota ekki tölvu utan skóla 1 4%Tölvuspil 1 4%Myndbandstökuvél 1 4%

ID 146 horfi á sjónvarp, ristavél, gsm,grill,örbylgjuofn, tölvur,vídeó

2001 2002Viðtöl

Page 28: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Piltar-tækninotk. utan skólaTölvur 22 92%Sjónvarp/myndbönd 21 88%Geislaspilari 14 58%Leikir 11 46%Farsímar 11 46%Útvarp 7 29%Tölvuspil 5 21%Play station 4 17%Game boy 4 17%Farsímaleikir 2 8%Nota ekki tölvu utan skóla 2 8%Fréttir 1 4%

Piltar - tækninotkun u. skólaTölvur 14 93%Sjónvarp áhorf 13 87%Tölvuleikir 10 67%Geislaspilarar 8 53%Farsíma 5 33%Play station 4 27%Útvarp 3 20%Gameboy 3 20%Ritvinnsla og heimaverkefni 2 13%Ekki með tölvu 1 7%Allir miðlar 1 7%

2001 2002Viðtöl

Page 29: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Stúlkur - tækninotk. í skólaTölvur 13 87%Sjónvarp/myndbönd 9 60%Forrit 5 33%Geislaspilarar 4 27%Segulband 2 13%Ritþjálfi 2 13%Útvarp 1 7%

ID61 Ég fer stundum í 25 lexíur í skólanum og kennsluforrit

Stúlkur - tækninotk. í skólaTölvur 25 100%Sjónvarp/myndbönd 12 48%Geislaspilari 11 44%Forrit 8 32%Útvarp 6 24%Farsímar 3 12%Upplýsingatækni 2 8%Tölvuleikir 2 8%Stærðfræði 2 8%

ID 146 Síma, stundum gsm, grill og útvarp

2001 2002Viðtöl

Page 30: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Piltar - tækninotk. í skólaTölvur 21 88%Sjónvarp/myndbönd 8 33%Forrit 6 25%Verkefni 6 25%Tölvuleikir 5 21%Geislaspilari 4 17%Farsíma bann 4 17%Útvarp 3 13%Nota ekki tölvur 3 13%Farsíma not 2 8%Stærðfræði 2 8%Explorer/frontpage/medidor 2 8%Vword 2 8%Spjall 1 4%Ritfinnur 1 4%

ID 151 Eins og kennarinn segir

Piltar - tækninotk í skólaTölvur 15 100%Sjónvarp/myndband 7 47%Kennsluforrit 6 40%Geislaspilarar 4 27%Ritvinnsla 3 20% Fræðsluefni í sjónvarpi 3 20%Læra 2 13%Segulband 2 13%Farsímar 2 13%Ritþjálfi 1 7%Útvarp 0 0%

2001 2002Viðtöl

Page 31: Rannsókn styrkt af RANNÍS

Spurningar, endurbætur á rannsókn, framvinda

Gátlisti í viðtölum - samræma beturMætti gera ítarlegri viðtöl við a.m.k. hluta

þátttakenda (t.d. eldri þátttakendur)ATH. rannsókninni er ætlað að vera eins og

gluggi - gefur vísbendingar og hugmyndir um tækninotkun og netnotkun í stöðugri þróun.....

Fylgist með áframhaldandi framvindu á http://soljak.khi.is/netnot t.d. er von á ítarlegri skýrslu í nóvember/desember 2002