16
PEERS félagsfærniþjálfun Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi og lýðheilsufræðingur MPH BUGL Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

PEERS

félagsfærniþjálfun

Ingibjörg Karlsdóttir

félagsráðgjafi og lýðheilsufræðingur MPH

BUGL

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 2: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Hvað er PEERS Training?

• PEERS Training er félagsfærniþjálfun fyrir

unglinga (11 - 18 ára) og ungmenni (18-30 ára)

með einhverfu, ADHD, kvíða, þunglyndi og /

eða aðra félagslega erfiðleika (social

callenges).

• PEERS félagsfærniþjálfun er 14 vikna

námskeið, vikulega með hóp unglinga og hóp

foreldra samhliða, hvert skipti er um 90 mín.

Page 3: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Skert félagsfærni hjá unglingum með ASD

Léleg samskiptafærni Vandamál með umræðuefni (initiating)

Nota endurtekin þemu Halda sig við afmörkuð áhugamál

Líta framhjá áhugamálum viðmælanda

Einhliða samræður Spyrja ekki nánar út í svar viðmælanda

Gefa færri gagnkvæm svör

Mistekst að merkja sameiginleg áhugamál

Erfiðleikar við að koma fram með tengdar upplýsingar

Stökkva óvænt á milli umræðuefna

Of prófessorslegur talsmáti

Einhæf tónhæð og talsmáti

Fullorðinslegur orðaforði (verbose)

Erfiðleikar við að túlka yrtar og óyrtar félagslegar vísbendingar Tóntegund

Hæðni

Líkamstjáningu

Félagsleg næmni

(Volkmar & Klin, 1998; Bauminger & Kasari, 2000; Orsmond, Krauss, & Seltzer, 2004; Koning & Magill-Evans, 2001; LeCouteur et al., 1989; Marks, Schrader, Longaker, & Levine, 2000; Ghaziuddin

& Gerstein, 1996; Twatchman-Cullen, 1998; Hemphill & Siperstein, 1990; Church, Alisanki, Amanullah, 2000;

Constantino, 2005)

Photo of PEERS® courtesy of Associated Press

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 4: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Skert félagsfærni hjá unglingum með ASD

Félagslega lítið meðvituð Lítið augnsamband

Lesa illa í félagslegar vísbendingar

Félagslega áhugalaus Minni félagsleg virkni

Utanskóla tómstundastarf

Hópar / klúbbar

Íþróttir

Skortir frumkvæði til félagstengsla

Félagslegur skilningur skertur Erfitt að skilja sjónarmið annarra

Skortir samkennd (Lack of cognitive empathy) (Volkmar & Klin, 1998; Bauminger & Kasari, 2000; Orsmond, Krauss, &

Seltzer, 2004; Koning & Magill-Evans, 2001; LeCouteur et al., 1989; Marks, Schrader, Longaker, & Levine, 2000; Ghaziuddin & Gerstein, 1996; Twatchman-Cullen, 1998; Hemphill & Siperstein,

1990; Church, Alisanki, Amanullah, 2000; Constantino, 2005)

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 5: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Afleiðingar skertrar félagsfærni fyrir

unglinga með ASD

• Félagslega vanrækt og einangruð Hlédræg

Álitin feimin

Ekki áberandi

Lítil félagsvirkni

Kvíðin, þunglynd

Hafnað af jafnöldrum Strítt og verða fyrir einelti

Árangurslausar tilraunir til að tengjast öðrum félagslega

Slæman orðstír

ADHD, hvatvísi raskanir

Ágreiningur við jafnaldra Ágreiningur getur endað með

vinaslitum

Vantar nána gagnkvæma vináttu Innihaldslaus vinátta

(Volkmar & Klin, 1998; Bauminger & Kasari, 2000; Orsmond, Krauss, & Seltzer, 2004; Koning & Magill-Evans, 2001; LeCouteur et al., 1989; Marks, Schrader, Longaker, & Levine, 2000; Ghaziuddin & Gerstein,

1996; Twatchman-Cullen, 1998; Hemphill & Siperstein, 1990;

Church, Alisanki, Amanullah, 2000)

Photo of PEERS® courtesy of Associated Press

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 6: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Hvers vegna að einblína á vináttu?

Að eiga einn eða tvo

nána vini:

Spáir fyrir um félagslega

aðlögun í framtíðinni

Getur dregið úr áhrifumerfiðleika í lífinu

Helst hönd í hönd við: Sjálfstraust

Sjálfstæði

Fyrirbyggjandi fyrir: Þunglyndi

Kvíða

(Buhrmeister, 1990; Matson, Smiroldo, & Bamburg, 1998; Miller & Ingham, 1976)

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 7: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Afleiðingar höfnunar jafnaldra

Höfnun jafnaldra hefur

sterkt forspárgildi fyrir:

Geðræn vandamál Þunglyndi

Kvíða

Áhættuhegðun unglingsára

Slök frammistaða í skóla

Brottfall úr skóla

Neyslu fíkniefna

Sjálfsvígshugsanir og tilraunir

(Buhrmeister, 1990; Matson, Smiroldo, & Bamburg, 1998;

Miller & Ingham, 1976)

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 8: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

PEERS®

Program for the Education & Enrichment of Relational Skills

(Laugeson & Frankel, 2010)

• Parent/caregiver assisted– Concurrent parent and teen sessions

– Parents are trained as social coaches

• Addresses core social deficits in ASD

• Focuses on relationship skills

• Teaches ecologically valid social skills

• 14-week curriculum– 90 minute weekly sessions

• Evidence-based:– Teens in middle and high school with ASD

– Young adults (18-24 years of age) with ASD

– Teens with ADHD

– Teens with FASD

– Teens with ID

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 9: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

PEERS®

Program for the Education & Enrichment of Relational Skills

(Laugeson, 2014)

• Teacher-facilitated in the classroom

• 16-week curriculum

• 30-60 minute daily lesson plans

• Focuses on friendship skills

• Strategies for handling peer rejection/conflict

• Includes weekly comprehensive parent handouts

• Evidence-based treatment for ASD– Middle school

– High school

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 10: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

The Science of Making Friends:Helping Socially Challenged Teens and Young Adults

(Laugeson, 2013)

• Parent book

• Friendship skills

• Handling peer rejection and conflict

• Parent section– Narrative lessons

– Social coaching tips

• Teen and young adult chapter summaries

• Chapter exercises

• Companion DVD

• Mobile App: FriendMaker

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 11: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Gagnreyndar aðferðir við kennslu

félagsfærni

Litlir hópar 8-10 unglingar

Beinar leiðbeiningar Skipulögð dagskrá í hverjum tíma

Ákveðnar reglur/ skref í félagsfærni

Sannreynd félagsfærni

Stuðningur foreldra Félagsleg markþjálfun

Fjölga félagslegum tækifærum

Viðhalda árangri þjálfunar

Hlutverkaleikir Sýnikennsla í viðeigandi og óviðeigandi hegðun

Spurningar um skiptar skoðanir Beina athygli að félagsfærni

Æfingar í hegðun

Félagsleg markþjálfun Gefið “feedback” á frammisstöðu

Heimaverkefni – æfingar heima Stuðningur foreldra

Yfirfærsla á aðrar aðstæður

(Matson, 1984; Davies & Rogers, 1985; Fleming & Fleming, 1982; Mesibov, 1984; Gresham, Sugai, & Horner, 2001; Gralinski &

Kopp, 1993; Rubin & Sloman, 1984, Frankel & Myatt, 2003; Rao, Beidel, & Murray, 2008; Laugeson et al., 2008)

Photo of PEERS courtesy of Associated Press

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 12: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Yfirlit yfir PEERS íhlutun

Samræðufærni

Skiptast á upplýsingum

Finna sameiginleg áhugamál

Eiga gagnkvæmar samræður

Samskipti án orða (non verbal)

Rafræn samskipti

Símsvarar, tölvupóstar, IM, sms skilaboð, samskiptasíður

Netöryggi

Velja viðeigandi vini

Finna jafnaldrahóp við hæfi

Finna tómstundir við hæfi

UCLA PEERS® Clinic

http://www.semel.ucla.edu/peers/

(310)-26-PEERS

[email protected]

Photo of PEERS® courtesy of Associated Press

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 13: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Yfirlit yfir PEERS íhlutun

Viðeigandi notkun á húmor

Veita athygli viðbrögðum við húmor

Aðferðir til að nálgast jafnaldra

Innkoma í hópsamræður við mögulega vini

Aðferðir við að kveðja jafnaldra

Ljúka samræðum

Heiðarleg framkoma (good sportsmanship)

Koma vel fram í spilum, leikjum og íþróttum

Hittingur - boð

Vera góður gestgjafi eða gestur þegar þau hittast með vinum

UCLA PEERS® Clinic

http://www.semel.ucla.edu/peers/

(310)-26-PEERS

[email protected]

Photo of PEERS® courtesy of Associated Press

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 14: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Yfirlit yfir PEERS íhlutun

Ágreiningur milli jafnaldra

Taka á ágreining við vini

Höfnun jafnaldra

Taka á stríðni

Nýta sér vandræðalega endursvörun

Taka á líkamlegu einelti

Ná tökum á orðróm og kjaftasögum

Halda í skefjum neteinelti

Breyta slæmum orðstír

Útskrift

Lokayfirferð

Útskriftarpartý og athöfn

UCLA PEERS® Clinic

http://www.semel.ucla.edu/peers/

(310)-26-PEERS

[email protected]

Photo of PEERS® courtesy of Associated Press

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 15: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

Current Research:

PEERS® Virtual Coach

Organization for Autism Research

(Laugeson, PI)

• High-functioning adolescents with ASD

• N = 36

• Test the effectiveness of a “virtual coach” using a mobile application (FriendMaker)

• Compare three groups:– PEERS parent-assisted

treatment as usual

– PEERS parent-assisted with virtual coach

– Delayed treatment control

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic

Page 16: Rationale for Future Research - Peers félagsfærnifelagsfaerni.is/wp-content/uploads/2017/02/PEERS.pdf · The Science of Making Friends: Helping Socially Challenged Teens and Young

www.semel.ucla.edu/peers/

[email protected]

310-26-PEERS

Facebook & Twitter: UCLA PEERS

Slide courtesy of the UCLA PEERS® Clinic