26
Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1

Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

  • View
    259

  • Download
    9

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Ritgerðasmíð og heimildanotkun

1

Page 2: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Ritgerð

Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrirhugsun sinni á skýran ogáhugaverðan hátt.

Góðar ritgerðir eru skorinorðar ogfjalla um afmarkað efni meðefnisyrðingu og rökum.

2

Page 3: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Skref í ritgerðasmíð

1. Hugmynd að efni (frá kennara eða nemanda). Hugstormun.

2. Heimildaleit, lestur og afmörkun.Efnisyrðing.

3. Beinagrind, kaflaskipting.4. Uppkast og gerjun.5. Yfirlestur og athugasemdir.6. Prófarkarlestur og skil lokaafurðar.

3

Page 4: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Uppsetning ritgerðar

Forsíða Efnisyfirlit (í lengri ritgerðum)Inngangur MeginmálLokaorðHeimildaskrá

4

Page 5: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Bygging ritgerðarInngangur

1. efnisgrein

2. efnisgrein

3. efnisgrein o.s.frv.

Lokaorð5

Page 6: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Forsíða

• Frumsaminn titill, grípandi sem lýsir efni ritgerðarinnar í hnotskurn.

• Nafn nemanda• Skóli• Áfangi og hópur• Nafn kennara• Dagsetning• Ekki blaðsíðutal

SkóliÁfangi

Dagsetning

Titill ritgerðar

Kennari: Nemandi:

6

Page 7: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Inngangur

• Inngangi má líkja við trekt.

• Hann byrjar vítt, á almennri umfjöllun um efnið. Síðan þrengist hann smátt og smátt og endar á efnisyrðingu.

• Inngangur á að vekja áhuga lesanda.

7

Page 8: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Efnisyrðing• Efnisyrðing er ein málsgrein í lok

inngangs sem segir um hvað ritgerðin fjallar.

• Efnisyrðing getur verið fullyrðing eða spurning. Hún er kjarni ritgerðarinnar og útgangspunktur.

• Efnisyrðingin verður að vera rökstudd í ritgerðinni eða spurningunni svarað.

8

Page 9: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Meginmál

• Meginmál skiptist í kafla og/eða efnisgreinar.

• Ein rök = ein efnisgrein.• Viðmiðunarlengd efnisgreinar er 6-12

línur. • Enginn kafli er nefndur meginmál.

9

Page 10: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Lokaorð

• Lokaorðum má líkja við trekt á hvolfi.• Fyrsta efnisgreinin byrjar á málsgrein

sem svarar efnisyrðingunni í stuttu máli. Í beinu framhaldi er niðurstaða þar sem rök eru dregin saman.

• Lokaorðin enda á almennum nótum, á ályktun eða vangaveltum.

10

Page 11: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Heimildanotkun• Hér er miðað við Chicago kerfið en fleiri kerfi eru til.• Stuðst er við Handbók um ritun og frágang eftir

Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal.• Dæmi um heimildaskráningu má finna á Kennsluvef

í í upplýsingalæsi. Slóðin er: http://www.upplysing.is/upplysingalaesi/kafli4/4-2.htm(Heimasíða Borgarholtsskóla - Bókasafn – Ritgerðasmíð og heimildanotkun)

11

Page 12: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Ritstuldur• Ritstuldur er að taka texta upp eftir öðrum og

gera hann að sínum eigin án þess að geta heimilda rétt.

• Ritstuldur getur falist í:- beinni afritun úr texta annarra, - afritun með lítils háttar breytingum, - því þegar texta annars er skeytt er saman við eigin, - að gera hugmyndir annarra að sínum eigin.

Ekki gleyma smáa letrinu:Virðing fyrir hugverkum annarra er undirstaða vandaðra, fræðilegra vinnubragða og verði nemandi uppvís að ritstuldi er heimilt að gefa einkunnina 0 fyrir verkefni.

12

Page 13: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Tilvitnanir• Tilvitnanir tengjast rökum, þær styðja

efnisyrðingu eða svara spurningu. Með þeim fær lesandinn vitneskju um á hverju nemandinn byggir skrif sín og hvað hann vill draga fram sérstaklega.

• Tilvitnanir eru aldrei uppistaðan í ritgerð. • Ekki þarf að vitna í heimild ef efnið flokkast

undir almennar upplýsingar. Almennar upplýsingar má finna víða og eru t.d. staðreyndir um menn og atburði.

13

Page 14: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Tilvitnanir frh.• Tilvitnanir þurfa að vera skýrar þannig að

lesandinn viti hvenær nemandi talar út frá eigin brjósti og hvenær hann vitnar í aðra.

• Tilvitnanir skiptast í beinar tilvitnanir og óbeinar tilvitnanir.

• Öllum tilvitnunum fylgja tilvísanir.

14

Page 15: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Beinar tilvitnanir• Í beinum tilvitnunum er vitnað orðrétt.• Beinar tilvitnanir eru ýmist stuttar eða

langar.• Stuttu, beinu tilvitnanirnar eru 3 línur

og styttri. Þær eru inni í texta, aðgreindar með gæsalöppum.

• Löngu, beinu tilvitnanirnar eru án gæsalappa, inndregnar, oft með minna línubili og jafnaðar hægra megin.

15

Page 16: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Óbeinar tilvitnanir

• Í óbeinum tilvitnunum umorðar höfundur texta annarra og getur heimilda.

• Óbeinar tilvitnanir eru ekki innan gæsalappa.

16

Page 17: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Tilvísanir

• Öllum tilvitnunum fylgja tilvísanir í sviga eða neðanmálsgrein. Tilvísun veitir upplýsingar um heimild og vísar í heimildaskrá þar sem ítarlegri upplýsingar um heimildina er að finna.

• Í tilvísun er nafn höfundar, ártal og blaðsíða. Dæmi: (Jón Jónsson 2002:23-24). Blaðsíðunúmer á við rit og er sleppt þegar vefsíður eiga í hlut.

17

Page 18: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Stutt bein tilvitnun

• „Gott er að muna að þó að viðfangsefni sé óljóst í upphafi verður skilningur skarpari ef maður vindur sér í efnið og svitnar aðeins yfir því” (Friðrik H. Jónsson og Sigurður U. Grétarsson 2002:16). Þeir félagar segja að margt gerist í sjálfum skrifunum, skilningur skerpist og nýjar hugmyndir kvikni. Forsenda skrifa sé viljinn til að leggja talsvera vinnu á sig á alllöngum tíma.

18

Page 19: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Löng bein tilvitnun

Höfundur verður að skrifa þannig að upplýstur lesandi skilji lesmálið í meginatriðum þegar því vindur fram en þurfi ekki sífellt að fletta fram og aftur í ritgerðinni eða kynna sér orðabækur. Algengt er að byrjendur ofmeti yfirsýn og innsæi lesenda sem oftast eru kennarar þeirra. Sumir nemendur halda jafnvel að kennari hljóti að skilja eitthvað sem þeir skilja ekki sjálfir. Það ber vott um mikið traust en fer í bág við þá algeru frumreglu að setja ekkert á blað sem maður skilur ekki sjálfur (Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson 2002:17).

Í Gagnfræðakveri handa háskólanemum eru mörg góð ráð um ritgerðarsmíð. Þar segir:

Sérhæfð hugtök þarf oft að skilgreina í ritgerðum svo hver sem er geti skilið hana. Gott er að fá aðra til að lesa ritgerðina yfir til að kanna skýrleikann.

19

Page 20: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Óbein tilvitnun

Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson leggja áherslu á að texti sé skýr og segja að byrjendur ofmeti oft þekkingu lesandans á efninu (Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson 2002:1).

20

Page 21: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Tilvitnun sem ekki er byggð á frumheimild

• Í ritgerðum á alltaf nota frumheimild ef þess er kostur.

• Stundum verður að gera undantekningu frá þessari reglu.

• Þá er vísað í bókina eða greinina sem fjallar um frumheimildina.

• Til dæmis ef vísa á í rannsókn Piaget sem getið er í bók Gleitmans er tilvitnun svona:– Í rannsókn Piaget árið 1955 kom fram... (Gleitman,

2006:88)• Í heimildaskrá er aðeins greint frá riti Gleitmans.

21

Page 22: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Málfar og stíll• Vanda skal málfar og forðast einhæft orðalag, málalengingar,

talmál og of langar málsgreinar.• Dæmi um einhæft orðalag er þegar sömu orðin eru

endurtekin, t.d. Svo fór hann til Íslands. Svo settist hann að á Egilsstöðum. Svo giftist hann.

• Með málalengingum er átt við óþarfa orð í málsgreinum, upptalningar eða þvælið orðalag.

• Talmál er óformlegt. Til talmáls teljast orð eins og já, nei, jæja, kannski og bara. Þau draga úr því sem sagt er og mega missa sín.

• Broskallar eiga ekki við í ritgerðum. • Forðast skal klisjur, svo sem: takk fyrir, endir, the end, góða

skemmtun, ég hef lært mikið af þessu verkefni, kennari góður, nú hef ég ekki meira að segja...

22

Page 23: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Dæmi um málalengingar– Sálfræðingurinn ræddi um ofbeldið í grunnskólanum.– Sálfræðingurinn ræddi um ofbeldi í grunnskólum.

– Skólastjórinn hafði margt að segja varðandi ofbeldi í skólum.– Skólastjórinn hafði margt að segja um ofbeldi í skólum.

– Jón var afgerandi betri í knattspyrnu en Hans.– Jón var betri í knattspyrnu en Hans.

– Svo voru börnin án efa staðsett í skólastofunni.– Börnin voru í skólastofunni.

Verklýsingar eru oft óþarfar og má sleppa:– En ég kem að því hér á eftir.– Eins og ég var búin að segja.

23

Page 24: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Dæmi um talmál– Það var eitthvað spilað tónlist.– Tónlist var spiluð.

– Það voru frekar margir nemendur í bekknum.– Margir nemendur voru í bekknum.

– Foreldrum myndi finnast skemmtilegra.– Foreldrum fyndist skemmtilegra.

– Talsvert var verið að sýna úr gömlum þáttum.– Talsvert var sýnt úr gömlum þáttum.

– Þá kom hann Hrafnkell og drap hann Þorstein.– Hrafnkell drap þá Þorstein.

– Svo var líka sagt sögu. – Einnig var sögð saga.

24

Page 25: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Hvað má/hvað má ekki?

• Efnisgreinar eru aðgreindar með inndreginni línu og/eða auðri línu.

• Heiti bóka, tímarita, margmiðlunardiska og vefmiðla eru skáletruð.

• Í íslensku byrja gæsalappir niðri og enda uppi, („ ”).

• Leturstærð skal miðast við 12 p Times New Roman.

• Línubil skal vera 1,5 eða 2.• Forðast skal óþarfa leturbreytingar og skraut.

25

Page 26: Ritgerðasmíð og heimildanotkun 1. Ritgerð Að skrifa ritgerð felst í að gera grein fyrir hugsun sinni á skýran og áhugaverðan hátt. Góðar ritgerðir eru

Hjálpargögn

• Vefslóð á Vefpúkann sem les afritaðan texta: http://vefur.puki.is/vefpuki/

• Beyging orða: http://bin.arnastofnun.is/• Opinberar reglur um greinarmerkjasetningu:

http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_ritreglurskjol

26