19
Árshlutauppgjör 1. ársfj. 2020 7. maí 2020 Fyrirvari: Heimavellir vekja athygli á því að í efni kynningar þessarar er að finna staðhæfingar sem byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við birtingu kynningarinnar. Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft áhrif á það rekstrarumhverfi sem félagið starfar í og kann afkoma félagsins að verða með öðru hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningu þessari. Kynningin verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar. Þær staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á þeim tímapunkti þegar kynningin er fyrst birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.

Árshlutauppgjör 1. ársfj. 2020 - Heimavellir · 2020. 5. 7. · Árshlutauppgjör 1. ársfj. 2020 7. maí 2020 Fyrirvari: Heimavellir vekja athygli á því að í efni kynningar

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Árshlutauppgjör1. ársfj. 2020

    7. maí 2020

    Fyrirvari: Heimavellir vekja athygli á því að í efni kynningar þessarar er að finna staðhæfingar sem byggja á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við birtingu kynningarinnar.

    Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft áhrif á það rekstrarumhverfi sem félagið starfar í og kann afkoma félagsins að verða með öðru hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningu þessari. Kynningin verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar. Þær staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á þeim tímapunkti þegar kynningin er fyrst birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.

  • 2

    Helstu atriði 1. ársfj. 2020

    EBITDA ávöxtun

    4,3%

    EBIT framlegð

    60,4%

    Skuldabréfa-útgáfa 1F 20

    5.060 m. á 3,0%

    meðalvöxtum

  • 1591 íbúð á landinu

    42

    726

    626

    10

    6

    1

    132

    4

    451

  • 133Bryggjuhv.

    38Hlíðarendi

    3 13 10

    17

    24

    112

    123Vellir.

    8stakar

    Til viðbótar21 stakar í Reykjavík

    24

    30

    40

    626 íbúðir áhöfuðborgarsvæðinu

    30

  • Rekstrarreikningur

    Efnahagur

    Sjóðstreymi

    2020 1. ársfjórðungur

  • 63,0%60,4%63,1%62,7%57,7%62,8%

    8,7%9,4%9,9%9,8%10,0%11,1%

    28,3%30,2%27,0%27,4%32,2%26,1%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    100%

    2020áætlun

    1F 204F 193F 192F 191F 19

    Rekstrarhagnaður sem hlutfall af leigutekjum (EBIT)

    Rekstrarhagnaður (EBIT) Annar rekstrarkostnaður

    Rekstrarkostnaður fasteigna

    6

    Rekstrarreikningur

    *Aðlagað fyrir gjaldfærslu einskiptisliða á 1. ársfjórðungi 2019

    1F 2020 : Rekstrarreikningur

    *

    2020 jan-mar

    2019 jan-mar % br.

    Leigutekjur 794.442 897.707 -12%Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna ( 240.205) ( 234.669) 2%

    Hreinar leigutekjur 554.237 663.038 -16%

    Aðrar tekjur 1.271 0 Annar rekstrarkostnaður ( 75.930) ( 124.026) -39%

    Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu (EBIT) 479.578 539.012 -11%

    Söluhagnaður (tap) fjárf.eigna ( 9.722) 132.587 Matsbreyting fjárf.eigna 44.936 33.789

    Rekstrarhagnaður 514.792 705.388 -27%

    Fjármunatekjur 17.627 14.465 Fjármagnsgjöld ( 466.986) ( 603.328) -23%

    Hrein fjármagnsgjöld ( 449.359) ( 588.863)

    Hagnaður fyrir tekjuskatt 65.433 116.525 Tekjuskattur ( 13.087) ( 23.305)

    Hagnaður (tap) tímabilsins 52.346 93.220

  • 10,0%

    3,5%

    1,6%

    2,8%

    4,0%

    4,2%

    26,1%

    9,8%

    7,2%

    1,7%

    3,6%

    3,7%

    4,3%

    30,2%

    Þar af fast.gj.

    Þar af viðhald

    Þar af vátr

    Þar af launak.

    Þar af rafm. & hiti

    Þar af annar kostnaður

    Rekstrarkostnaður fjárfestingareigna

    Rekstrark. fjárf.eigna á móti tekjum

    2020 jan-mar2019 jan-mar

    4,9%

    6,2%

    11,1%

    4,4%

    5,0%

    9,4%

    Þar af laun og launatengd gjöld:

    Þar af skrifstofu og stjórnunark.:

    Annar rekstrarkostnaður

    Annar rekstrark. á móti tekjum

    2020 jan-mar2019 jan-mar

    7

    Rekstrarkostnaður og leigutekjur

    Leigutekjur í hverjum ársfjórðungi (m.kr.)

    1F 2020 : Rekstrarreikningur

    *Aðlagað fyrir gjaldfærslu einskiptisliða

    *

    898

    851819 805 794

    1F 19 2F 19 3F 19 4F 19 1F 20

  • 8

    Leigutekjur eftir svæðum

    Meðalleiga 190.000 kr. á íbúð.

    Dreifing leigutekna í mars 2020

    1F 2020 : Rekstrarreikningur

    48%

    3%7%

    3%

    39%

    1%

    39%

    3%9%

    3%

    46%

    1%

    Höfuðborgarsvæðið

    Austurland Norðurland Suðurland Suðurnes Vesturland

    Leigutekjur

    Fjöldi íbúða lok tímab.

    Landssvæðaskipting tekna og íbúða

  • 9

    Nýtingarhlutfall1F 2020 : Rekstrarreikningur

    3,9% 3,7%

    4,3%

    5,3%5,6%

    4,7%

    5,2%

    2018 1F 19 2F 19 3F 19 4F 19 2019 1F 20

    Tekjuvegin vannýting eftir tímabilum

    0,1%

    1,9%

    0,2%

    0,3%

    0,8%

    0,5%

    3,7%

    0,0%

    2,4%

    0,0%

    0,5%

    2,1%

    0,1%

    5,2%

    Vesturland

    Suðurnes

    Suðurland

    Norðurland

    Höfuðb.svæðið

    Austurland

    Alls vannýtingtímabils

    1F 20

    1F 19

    Tekjuvegin vannýting eftir svæðum

  • 10

    Efnahagur 31. mars 2020 Fjárfestingareignir nokkuð óbreyttar.

    Fjárfestingareignir í byggingu er eiginfjárframlag íbúða við Hlíðarenda sem koma til afhendingar 2020.

    Aðrar skammtímakröfur er að mestu leyti ógreitt söluverð íbúða.

    Vaxtaberandi skammtímaskuldir er næsta árs afborgun langtímalána.

    Aðrar skammtímaskuldir eru áfallnir vextir, tryggingafé og fyrirfram innheimt leiga.

    Breytingar á fjárfestingareignum (m.kr.)

    1F 2020 : Efnahagur

    Fastafjármunir 31.3.2020 31.12.2019 % br.Fjárfestingareignir 45.715.443 45.299.393 1%Fjárfestingareignir í byggingu 263.417 370.211 -29%Aðrar eignir 47.493 70.523

    46.026.353 45.740.127 1%VeltufjármunirFasteignir í sölumeðferð 2.917.695 4.613.531 Aðrar skammtímakröfur 1.038.886 1.856.378 -44%Handbært fé 2.578.684 1.740.164 48%

    6.535.265 8.210.073 -20%Eignir 52.561.618 53.950.200

    Eigið féHlutafé 11.115.668 11.163.998 Yfirverðsreikningur 408.606 543.655 Lögbundinn varasjóður 6.324 6.324 Bundinn hlutdeildarreikn. 8.511.397 8.341.609

    Eigið fé 20.041.995 20.055.586 Langtímaskuldir og skuldbindingarTekjuskattssk. og leigueign 3.655.893 3.653.244 Vaxtaberandi skuldir 27.527.757 28.607.088 -4%

    31.183.650 32.260.332 SkammtímaskuldirVaxtaberandi skuldir 435.058 387.590 12%Aðrar skammtímaskuldir 900.915 1.246.692 -28%

    1.335.973 1.634.282 Skuldir 32.519.623 33.894.614 -4%

    Eigið fé og skuldir 52.561.618 53.950.200

  • 11

    Eiginfjárhlutfall, innra virði og gengi hækkarInnra virði og gengi hvers hlutar í Kauphöllinni

    1F 2020 : Efnahagur

    Eiginfjárhlutfall eftir ársfjórðungum

    1,65 1,66 1,67 1,68 1,671,72

    1,78 1,80

    1,201,13 1,13

    1,261,20 1,16 1,13

    1,46

    1,001,101,201,301,401,501,601,701,801,90

    Q2 Q3 Q4 Q1 Q2 Q3 Q4 Q1

    2018 2018 2018 2019 2019 2019 2019 2020

    Kr. /

    hlu

    t

    Innra virði per hlut Gengi við lok tímab.

    32,1% 32,0%33,1% 32,9%

    34,5%35,3%

    37,2%38,1%

    Q2 Q3 Q4 Q1 Q2 Q3 Q4 Q1

    2018 2018 2018 2019 2019 2019 2019 2020

  • 12

    Sterkt sjóðstreymi Handbært fé frá rekstri eru 270 m.kr. og hækkar um 136 m.kr. milli ára.

    Sala íbúða hefur lækkað fjármagnskostnað félagsins og hækkaðeiginfjárhlutfall þess.

    Félagið keypti eigin bréf á markaði fyrir 67 m.kr. á tímabilinu.

    Allar skuldbindingar vegna komandi fjárfestinga eru að fullufjármagnaðar.

    1F 2020 : Efnahagur

  • 13

    Þróun eignasafnsBreyting á fjölda íbúða í eignasafni

    Söluverð og fjöldi seldra eigna (ma.kr.)

    1F 2020 : Efnahagur

    Ársfjórð.Keyptar íbúðir Seldar íbúðir Stærð (m2) Söluverð Bókfært virði

    Munur á söluverði og bókfærðu virði

    2F 19 3 98 10.178 2.819 2.764 2,0%3F 19 46 49 4.628 1.982 1.850 7,1%4F 19 29 111 10.314 3.456 3.354 3,1%1F 20 21 67 5.980 2.367 2.377 -0,4%

    Samtals: 99 325 31.100 10.624 10.345 2,7%

    21 íbúð við Hlíðarenda bætist við eignasafnið á fjórðungnum.

    67 íbúðir seldar, flestar við Hlíðarenda og á Selfossi.

  • Starfsemi og horfur

    2020 1. ársfjórðungur

  • 15

    Endurskipulagning á áætlun

    Endur-skipulagning

    • Áætlun félagsins miðar að því að fækka íbúðum úr 1.637 í um 1.500 í árslok 2020. Þar af eru 130 nú þegar skilgreindar sem sölueignir.

    • Stefnt er að því að endurskipulagningu verið lokið á árinu 2020.

    • Markmið eignasölunnar er að styrkja rekstur félagsins og draga úr endurfjármögnunarþörf.

    Kjarnasvæði Heimavalla

    • Kjarnasvæði félagsins verða fyrst ogfremst höfuðborgarsvæðið ogReykjanesbær og verður skiptingineftirfarandi:

    1F 2020 : Starfsemi og horfur

    Höfuðb.sv. 57%

    Reykjanesbær33%

    Önnur svæði 10%

  • 16

    Horfur í rekstri 20201F 2020 : Starfsemi og horfur

    Horfur 2020

    • Leigutekjur 2020 áætlaðar 3.000 – 3.100 m.kr.

    • Áætluð EBIT framlegð 2020 er 62,5% - 63,5%.

    • Fjöldi íbúða í árslok 2020 áætlaður 1.500.

    • Horfur verða endurskoðaðar eftir því sem við á m.t.t. þeirra efnahagslegur áhrifa sem COVID-19 faraldurinn kann að hafa á leigumarkaðinn og efnahagslífið.

    • Markmið um 5% EBITDA ávöxtun eignasafns mun ekki nást á 4. ársfjórðungi 2020.

  • 17

    Hluthafar 7. maí 20201F 2020 : Starfsemi og horfur

    Hluthafi Eignarhluti Uppsafnað1 Fredensborg ICE ehf. 73,9% 73,9%2 Birta lífeyrissjóður 5,7% 79,7%3 Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 1,9% 81,5%4 Heimavellir hf. 1,2% 82,7%5 Stefnir - Samval 1,0% 83,8%6 Holt og hæðir ehf. 1,0% 84,7%7 Jákup Napoleon Purkhús 0,9% 85,6%8 Nilock Capital Corporation 0,9% 86,5%9 Kaðall ehf. 0,8% 87,2%

    10 Landás ehf. 0,7% 88,0%11 Kvika banki hf. 0,7% 88,7%12 Lífsverk lífeyrissjóður 0,7% 89,3%13 Íslenski lífeyrissj-Lífsbraut 1 0,6% 90,0%14 TVRE II ehf. 0,6% 90,5%15 Arion banki hf. 0,5% 91,1%16 Eldhrímnir ehf. 0,5% 91,6%17 Fagriskógur ehf. 0,5% 92,1%18 Akta Stokkur 0,4% 92,6%19 Íslenski lífeyrissj-Lífsbraut 2 0,4% 93,0%20 Landsbankinn hf. 0,4% 93,4%

    Aðrir hluthafar (321) 6,6% 100,0%

  • 18

    Eignasafn eftir landsvæðum

    • Þann 31.3.2020 á félagið 79 eignir sem eru skilgreindar í sölumeðferð og eru metnar á 2.917 m.kr. sem er vænt söluverð.

    • Á íbúðunum hvíla lán að andvirði 1.008 m.kr.

    • Íbúðirnar standa flestar tómar og eru auglýstar til sölu hjá fasteignasölu.

    1F 2020 : Eignasafn félagsins

    Column1 Höfuðborgarsvæðið Suðurnes Suðurland Vesturland Norðurland Austurland AllsFjöldi íbúða 586 698 42 10 128 48 1.512 Fjöldi fermetra 48.735 70.862 3.842 798 10.146 4.338 138.721 Meðalstærð íbúða (m2) 83 102 91 80 79 90 92 Meðalaldur (ár) 9 29 15 14 10 12 19 Leigutekjur (% af heild) 48,0% 38,8% 2,8% 0,6% 7,4% 2,5% 100%Fasteignamat 2020 (m.kr.) 22.074 18.329 1.294 328 4.042 1.012 47.079 Brunabótamat (m.kr.) 18.899 22.314 1.311 284 3.799 1.476 48.084 Bókfært virði (m.kr.) 24.599 14.940 1.093 254 3.424 694 45.005

    - Bókfært virði á m2 (þús.kr.) 505 211 285 319 337 160 324,4 - hlutfall af heild 54,7% 33,2% 2,4% 0,6% 7,6% 1,5% 100%

  • Arnar Gauti Reynisson framkvæmdastjóri Heimavalla

    [email protected] Sími: 8605300

    Frekari upplýsingar veitir:

    Árshlutauppgjör�1. ársfj. 2020� Helstu atriði 1. ársfj. 20201591 íbúð á landinuSlide Number 4Rekstrarreikningur�Efnahagur�SjóðstreymiRekstrarreikningurRekstrarkostnaður og leigutekjurLeigutekjur eftir svæðumNýtingarhlutfallEfnahagur 31. mars 2020Eiginfjárhlutfall, innra virði og gengi hækkarSterkt sjóðstreymiÞróun eignasafnsStarfsemi og horfurEndurskipulagning á áætlunHorfur í rekstri 2020Hluthafar 7. maí 2020Eignasafn eftir landsvæðumArnar Gauti Reynisson �framkvæmdastjóri Heimavalla ��[email protected] �Sími: 8605300