21
Samtök um kvennaathvarf Ofbeldi í samböndum og á stefnumótum Kynning fyrir framhaldsskóla vor 2004 Drífa Snædal Fræðslu- og kynningarstýra

Samtök um kvennaathvarf

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Samtök um kvennaathvarf. Ofbeldi í samböndum og á stefnumótum Kynning fyrir framhaldsskóla vor 2004 Drífa Snædal Fræðslu- og kynningarstýra. Saga Kvennaathvarfsins. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Samtök um kvennaathvarf

Samtök um kvennaathvarf

Ofbeldi í samböndum og á stefnumótumKynning fyrir framhaldsskóla vor 2004

Drífa Snædal

Fræðslu- og kynningarstýra

Page 2: Samtök um kvennaathvarf

Samtök um kvennaathvarf voru stofnuð árið 1982 að frumkvæði kvenna úr hinum ýmsu kvennahreyfingum ásamt konum sem höfðu kynnst áhrifum heimilisofbeldis í starfi sínu

Hið persónulega er pólitískt

Kvennaathvarfið er sjálfseignarstofnun – félagasamtök

Fyrsta athvarfið tekið í gagnið í desember 1982 á Lindargötu – núverandi húsnæði það fimmta í röðinni, teygjuhús

Saga Kvennaathvarfsins

Page 3: Samtök um kvennaathvarf

Markmið og starfsemi

Að reka athvarf, annars vegar fyrir konur og börn þeirra þegar dvöl í heimahúsum er þeim óbærileg vegna ofbeldis og hins vegar fyrir konur sem verða fyrir nauðgun

Að veita rágjöf og upplýsingar, efla fræðslu og umræðu um ofbeldi innan fjölskyldu – auka skilning í þjóðfélaginu á eðli ofbeldis og afleiðingum þess

Konan er sérfræðingur í sínum málum – lausnamiðuð meðferð Þjónusta athvarfsins er þríþætt:

Athvarf Símaráðgjöf - 561 1205 Viðtöl

Stuðningshópur – opið hús á fimmtudögum

Page 4: Samtök um kvennaathvarf

Tölfræði Kvennaathvarfsins

Dvöl kvenna og barna í Kvennaathvarfinu

Konur

Börn

050100150200250300350400

198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003

Ár

Fjö

ldi

Komur í kvennaathvarfið frá upphafi

0

100

200

300

400

500

600

198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003

Ár

Fjö

ldi

Page 5: Samtök um kvennaathvarf

Nýting og umfang

Frá upphafi hafa komið 5.986 konur í athvarfið með 2.290 börn en alls eru gistinæturnar ca 80.000 (21 árs tímabil)

Aðsóknin er mjög sveiflukennd á milli ára en hefur farið vaxandi í heildina

Tilhneygingin að konur nýta sér viðtöl í meiri mæli en áður Starfsfólk gengur vaktir; alls 7 stöðugildi auk barnastarfsmanns,

framkvæmdastjóra, rekstrarstjóra og fræðslu- og kynningarstýru Kvennaathvarfið er fjármagnað með opinberum styrkjum frá ríki og

sveitarfélögum að stærstum hluta en einnig félagsgjöldum, gjöfum og styrkjum.

Page 6: Samtök um kvennaathvarf

Um heimilisofbeldi

Karlar eiga frekar á hættu að þola ofbeldi af hendi ókunnugra eða kunninga en einhverra nákominna.

Algengasta ofbeldið gegn konum er af hendi maka Ofbeldi gegn konum er eitt af stærstu heilsufarsvandamálum í heimi 10-69% kvenna verða fyrir heimilisofbeldi í heiminum Konur upplifa oftar en karlar að verið sé að beita ofbeldi Birtingamynd, gefnar ástæður og aðstæður heimilisofbeldis eru

svipaðar hvar sem er í heiminum

Page 7: Samtök um kvennaathvarf

Birtingamyndir heimilisofbeldis

Einangrun: Konan er einangruð frá vinum og fjölskyldu og jafnvel komið í veg fyrir að hún sæki skóla, vinnu eða félagsstarf

Efnahagsleg stjórnun: Konan hefur ekki aðgang að peningum og jafnvel ekki vitneskju um fjármál heimilisins

Hótanir: Morðhótanir eða sjálfsmorðshótanir. Ógnandi framkoma Tilfinningaleg kúgun: Makinn niðurlægir konuna, ásakar og

gagnrýnir stöðugt Kynferðisleg misnotkun: Nauðgun, niðurlæging í kynlífsathöfnum Líkamlegt ofbeldi: Ýtir, hrindir eða slær. Makinn heldur konunni

fastri og varnar útgöngu. Skaðar líkamlega

Page 8: Samtök um kvennaathvarf

Könnun á Íslandi 1996

Hlutfall þeirra sem hafa verið beitt líkamlegu ofbeldi af hendi maka

4,8%1,5%

9,0%

2,4%

0%

5%

10%

15%

Konur Karlar

Fyrrverandi makiNúverandi maki

Page 9: Samtök um kvennaathvarf

Könnun á Íslandi 1996

Hlutfall þeirra sem hafa beitt maka líkamlegu ofbeldi

4,0%1,9%

3,9%

2,2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

Konur Karlar

Fyrrverandi makiNúverandi maki

Page 10: Samtök um kvennaathvarf

Nokkrar staðreyndir

Ef karl beitir maka sinn ofbeldi eru yfir helmingslíkur á að það gerist aftur

Fæstar konur sem búið hafa með ofbeldismönnum fara aftur í sambúð með manni sem beitir ofbeldi

70% kvenna sem beita ofbeldi hafa sjálfar verið beittar ofbeldi, en aðeins 37% karla

Menntun, starf og tekjur kvenna sem beittar hafa verið ofbeldi virðist ekki skipta máli

Erlendar konur eru í minnihluta þeirra sem sækja Kvennaathvarfið

Page 11: Samtök um kvennaathvarf

Af hverju er gripið til hnefanna?

HEIMILISOFBELDI ER TIL Í ÖLLUM STÉTTUM

Reynsla af ofbeldi á bernskuheimili eykur líkur á heimilisofbeldi – flestir sem hafa alist upp við heimilisofbeldi beita því þó ekki.

Áfengi og önnur vímuefni – orsök eða afleiðing?

Valdatogstreita á heimilinu – hefðbundin hlutverk kynjanna

Fátækt, atvinnuleysi og streita

Page 12: Samtök um kvennaathvarf

Af hverju fer viðkomandi ekki?

Ást – tilfinningalega háð

Töpuð sjálfsmynd – ég er ekkert án makans

Hræðsla við maka eða samúð

Er háð makanum fjárhagslega

Vill ekki svifta börnum því að alast upp hjá báðum foreldrunum

Page 13: Samtök um kvennaathvarf

Ástæða þess að leitað sé til athvarfsins

0%10%20%30%40%50%60%70%80%90%

Stuðningur

Andlegt ofbeldi

Líkamlegt ofbeldi

Ofsóknir / morðhótun

Ofbeldi gegn börnum

Kynferðislegt ofbeldi

Page 14: Samtök um kvennaathvarf

Hringrás ofbeldissambanda

Tilhugalíf Ofbeldissambönd geta byrjað eins og önnur sambönd Saman öllum stundum Gefa gjafir og eru ástrík

Uppbygging spennu Einangrun Kvartanir yfir smámunum Gagnrýnt og/eða hótað

Sprenging Andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt ofbeldi

Iðrun Tilhugalíf tekur aftur við

Page 15: Samtök um kvennaathvarf

Gerir kærasti/kærasta þinn/þín svona? Hefur þig undir eftirliti Kemur í veg fyrir að þú hittir vini þína Segir þér hvernig þú átt að klæðast Virðir ekki skoðanir þínar og tilfinningar Sakar þig um svik eða framhjáhald án ástæðu Gagnrýnir þig fyrir minnstu hluti Niðurlægir þig á almannafæri Eyðilegur persónulegar eigur þínar Lemur, kýlir, slær, sparkar, bítur eða grípur í þig Neyðir þig til samfara Hótar sjálfsmorði Hótar þér lífláti Hótar að hætta með þér

Page 16: Samtök um kvennaathvarf

Ert þú beitt/beittur ofbeldi?

Talaðu við einhvern sem þú treystir – vin, fjölskyldumeðlim eða ráðgjafa

Leitaðu stuðnings hjá Kvennaathvarfinu Hringdu Komdu í viðtal Dveldu hjá okkur Komdu á opið hús

Tryggðu öryggi þitt Þetta er ekki þér að kenna!

Page 17: Samtök um kvennaathvarf

Traustur vinur getur gert kraftaverk

Hlustaðu án þess að dæma Fáðu hjálp frá fullorðnum aðila og tryggðu öryggi vinar/vinkonu Það getur tekið langan tíma að losna úr ofbeldissambandi Talaðu EKKI við gerandann nema vinur/vinkona hafi samþykkt það

fyrst Ekki kenna vini/vinkonu um ofbeldið – það er aldrei réttlætanlegt að

beita ofbeldi – og aldrei sök þess sem verður fyrir því Mundu að bæði þú og félagi þinn getið átt góða og slæma daga

Page 18: Samtök um kvennaathvarf

Beitir þú ofbeldi?

Viðurkenndu að þú eigir við vanda að stríða og berir ábyrgð á ofbeldi

Leitaðu hjálpar hjá fagaðilum til að finna orsakir og taka á þeim

Forðastu áfengi og önnur vímuefni

Page 19: Samtök um kvennaathvarf

Mannréttindayfirlýsingin

Ég hef réttinn ...

... til að bjóða á eða neita stefnumóti

... til að stinga upp á athöfnum

... til að neita athöfnum þó svo hinn aðilinn sé spenntur fyrir þeim

... til að hafa tilfinningar og tjá þær

... til að neita kynlífi

... til að eiga vini og rými sem er mitt eigið

... til að segja nei

... til að segja já

... til að stjórna eigin örlögum

Page 20: Samtök um kvennaathvarf

Mannréttindayfirlýsingin

Það er mín ábyrgð ...

... að virða mörk annarra

... að setja mín eigin mörk og gildi

... að tjá mig skýrt og hreinskilnislega

... að biðja um hjálp þegar mig vantar hana

... að sýna tillitssemi

Page 21: Samtök um kvennaathvarf

-takk fyrir mig-

www.kvennaathvarf.is