9
SÉRA HALLGRÍMUR PÉTURSSON Georg Bjarnason

Séra hallgrímur pétursson georg

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Séra hallgrímur pétursson georg

SÉRA HALLGRÍMUR PÉTURSSON Georg Bjarnason

Page 2: Séra hallgrímur pétursson georg

ÆSKUÁR

Hallgrímur Pétursson er jafnan talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614 Foreldrar hans voru Pétur

Guðmundsson og kona hans Solveig Jónsdóttir

Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn upp á Hólum í Hjaltadal en þar var faðir hans hringjari Hefur hann þar líklega notið

frændsemi við Guðbrand biskup Þorláksson en Pétur og hann voru bræðrasynir

Hólar í Hjaltadal nú til dags.

Page 3: Séra hallgrímur pétursson georg

UPPVAXTARÁR

Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku af ókunnum ástæðum

hverfur hann frá Hólum. Hallgrímur var látinn

fara frá Hólum og fór erlendis komst þar í járnsmiði

í Glückstadt

Page 4: Séra hallgrímur pétursson georg

NÁMSÁRIN Í KAUPMANNAHÖFN Hallgrímur fór til

Kaupmannahafnar árið 1632 Hallgrímur komst í Vorrar

frúar skóla Með hjálp frá Brynjólfi

Sveinssyni biskups Var að læra að verða prestur

Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans

er þá fenginn til þess að hressa upp á kristindóm Íslendinga þeirra sem leystir höfðu verið

úr ánauð í Alsír eftir að hafa verið herleiddir

þangað eftir Tyrkjaránið 1627.

Page 5: Séra hallgrímur pétursson georg

HJÓNABAND OG BARNEIGNIR Guðríður var í hópi hinna útleystu

Þau kynnast og verða ástfangin Árið 1637 héldu Hallgrímur og

Guðríður til Íslands Guðríður ól barn stuttu eftir

komuna til Íslands og skömmu síðar gengu þau Hallgrímur

í hjónaband Hallgrímur og Guðríður

eignuðust 3 börn Eyjólf Guðmund Steinunn

Hún dó fjögurra ára

Page 6: Séra hallgrímur pétursson georg

STARF HANS SEM PRESTUR Árið 1644 var Hallgrímur

vígður til prests á Hvalsnesi mun hann þar hafa notið

síns forna velgjörðarmanns, Brynjólfs biskups

Hallgrímur þjónaði í Hvalsnesi Árið 1651 féll Hallgrímur Saurbær á Hvalfjarðarströnd

Þau hjón flytja síðan til Eyjólfs sonar síns á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu

Þar andaðist Hallgrímur 27. október 1674 Úr holdsveiki

Page 7: Séra hallgrímur pétursson georg

KVEÐSKAPUR HALLGRÍMSÞetta er fyrsta erindi í ljóði sem Hallgrímur samdi í minningu Steinunnar dóttur hans sem dó 4 ára

Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.

Page 8: Séra hallgrímur pétursson georg

PASSÍUSÁLMARNIR1 Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil.

2 Sankti Páll skipar skyldu þá, skulum vér allir jörðu á kunngjöra þá kvöl og dapran deyð, sem drottinn fyrir oss auma leið.

3 Ljúfan Jesúm til lausnar mér langaði víst að deyja hér. Mig skyldi og lysta að minnast þess mínum drottni til þakklætis.

4 Innra mig loksins angrið sker, æ, hvað er lítil rækt í mér. Jesús er kvalinn í minn stað. Of sjaldan hef ég minnst á það.

Hallgrímur er þekktastur fyrir Passíusálmana sína en þeir eru 50 talsins.

Page 9: Séra hallgrímur pétursson georg

KIRKJUR Í MINNINGU HALLGRÍMS PÉTURSSONAR

Nokkrar kirkjur eru nefndar eftir Hallgrími Péturssyni

Hallgrímskirkja var reist í minningu Hallgríms. Hún er hæsta kirkja landsins

Hallgrímskirkja í Reykjavík