31
Sæfarinn JULES VERNE LAUSNIR VIÐ VINNUBÓK

Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

Sæfarinn

JULES VERNE

LAUSNIR VIÐ VINNUBÓK

Page 2: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

1. kafli

I. Spurningar:

1. Það hafði sést víða og af mörgum. 2. Það hafði sést á á tveimur stöðum í 1000 mílna fjarlægð með hálfs mánaðar millibili. 3. Þeir töldu að það hefði hafst við í skógum neðanjarðar, en villst fyrir tilviljun upp á yfirborðið. 4. Í kaflanum er talað um 1867. 5. Hann er staddur í Nýju-Jórvík (New York) og er á leið til Parísar. 6. Hann var prófessor við náttúrugripasafnið í París. 7. Leyndardómur undirdjúpanna. 8. Með gufuafli. 9. Innanrými skipsins var skipt í 7 hluta með vatnsheldum milliþiljum, svo þó gat kæmi á skipið, og eitt rýmið fylltist sjó, hlaut það að fljóta eftir sem áður.

II. Málnotkun Hvað merkja undirstrikuðu orðin í setningunum?

að sá kvittur kom upp: Orðrómur. Lærðir menn háðu harðar rimmur: Deilur. urðu þar stöðugt þrætuefni: Deiluefni. Það var á öndverðu ári 1867: Fyrri hluta. Skipið var hið bráðasta lagt í þurrkví: Hólf fyrir skip sem það getur siglt inn í en er svo hægt að tæma af vatni til að hægt sé að gera við það.

III. Málfræði: Greinið fall undirstrikuðu orðanna.

Anderson stöðvaði skipið og lét háseta einn fara fyrir borð og kafa undir það. Hann kom upp aftur eftir fáar mínútur og sagði að stór rifa væri á botni skipsins.

Anderson = nefnifall (nf) mínútur = þolfall (þf) skipið = þolfall (þf) rifa = nefnifall (nf) háseta = þolfall (þf) botni = þágufall (þgf) borð = þolfall (þf) skipsins = eignarfall (ef)

IV. Aukaverkefni:

Ensk míla = ca. 1, 610 metrar, en hér er sennilega átt við sjómílu, sem er 1,852 metrar. Ef við göngum út frá því eru 1000 mílur 1852 kílómetrar (1000 x 1,852) Náhvalir eru tannhvalir af eintönnungaætt eða hvíthvelaætt og því skyldir mjaldinum. Eins og mjaldurinn hafa þeir enga bakhyrnu og þá er litur þeirra ljósari en annarra hvala.

Page 3: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

2. kafli I. Spurningar

1. Hann hafði ætlað að fara beinustu leið til Parísar, setjast að í litla húsinu sem hann átti í Grasafræðigarðinum og njóta lífsins meðal vina og kunningja og safnanna sinna.

2. Konsæll hét hann og var hollenskur. 3. Hann var trúr og hollur; yfirmáta rólegur maður, en þó djarfur og hugrakkur. Hann varð aldrei

hissa á nokkrum hlut, skipti nánast aldrei skapi, var friðsamur og háttprúður, en hraustur og þrautseigur ef til þess kom. Hann var ákaflega vanafastur og vanakær.

4. Að ávarpa einhvern í 3. persónu er að tala beint við mann en segja alltaf hann en ekki þú. „Var húsbóndinn að kalla?“ er dæmi um þetta.

5. Skipið hét Abraham Lincoln og nefnt þannig eftir 16. forseta Bandaríkjanna.

II. Málfræði – Greinið kyn og tölu undirstrikuðu orðanna í textabrotinu hér fyrir neðan.

Ég var beðinn um að fara með að eltast við þetta illræmda náhveli sem allir eru að tala um. Ekki gat ég, höfundur bókarinnar: "Um leyndardóma undirdjúpanna", hafnað því að fara með í þá för.

orð kyn tala orð kyn tala náhveli hk et leyndardóma kk ft höfundur kk et undirdjúpanna hk ft bókarinnar kvk et för kvk et

III. Málfræði – atkvæði - Segið atkvæðafjölda orðanna hér fyrir neðan.

hugulsöm (3) Grasafræðigarðinum (5) fyrirmynd (3) undirdjúpanna (5) flotaforingi (5) ófyrirsjáanlegt (6)

IV. Orðskýringar - Útskýrið eftirfarandi orð og orðatiltæki

að skipta skapi yfirmáta háttprúður Frómt frá sagt kreddur freigáta

að reiðast eða sýna mikla kæti mjög kurteis Í hreinskilni sagt hér. heimskuleg skoðun eða eitthvað sem menn trúa í blindni. fremur lítið herskip, hraðskreitt.

Page 4: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

3. kafli I. Spurningar 1. Ned Land hvalveiðimann. 2. Ned Land var kanadískur og hann talaði bæði ensku og frönsku en bæði málin eru töluð í Kanada. 3. Hann hafði mikla reynslu í hvalveiðum og hafði aldrei rekist á þann hval sem væri trúandi til að reka gat á stórt járnskip. 4. Tvö þúsund dali. 5. Ned Land.

II. Málfræði - Skrifið kenniföll eftirfarandi orða eins og þið væruð að færa þau inn í orðabók:

löngun sjón höf tegund sjór

löngunar, langanir sjón, - ar, -ir haf, hafs, höf tegund, -ar, -ir sjór, sjávar, sjóir

Page 5: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

4. kafli

I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér hljóð svipað og hvalur og þá sprautaði það vatni upp í loftið eins og hvalir gera. 4. Það synti undan.

II. Ritun Á frönsku: Vingt mille lieues sous les mers. Á ensku: Twenty Thousand Leagues Under The Sea.

III. Málfræði - Skrifið í eyðurnar (v) ef orðið hefur veika beygingu og (s) ef það hefur sterka beygingu. gólf (s) - freigáta (v) – hola (v) – hraði (v) – skip (s) - morgunn (s) sporður (s) - (s) – ketill (s) – þoka (v)

IV. Orðskýringar – Flettið upp orðunum hér fyrir neðan og skýrið þau: maurildi = ljósfyrirbrigði í sjó sem stafar frá einfrumungum stórnborða = Hægri hlið skips þegar horft er fram. bakborða = Vinstri hlið skips þegar horft er fram. stafn = Framendi skips. skutur = Afturendi skips.

Page 6: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

5. kafli

I. Spurningar 1. Hann vildi auka hraða skipsins svo að hann gæti reynt að skutla það. 2. Þeim fannst á einhvern hátt niðurlæging í því að einhver skepna skyldi geta farið hraðar en hraðskreiðasta skip flotans. 3. Um 10 mílna hraða. 4. Um 15 mílna hraða. 5. Kannski er það hálf undarlegt að vera reiður út í einhverja skepnu fyrir það eitt að geta synt hratt. 6. Engin sýnileg áhrif. Hún hrökk af skrokknum eins og hagl af húsþaki og féll í sjóinn langa leið frá. 7. Glamur, eins og skutullinn hefði lent í einhverju hörðu. 8. Rafmagnsbirtan af dýrinu hvarf, en tvær voðalegar vatnsgusur hvolfdust ofan á þilfar freigátunnar, með svo miklu afli, að allt lauslegt fór um koll og skolaðist til og frá um þilfarið, eða féll út, bæði menn og munir.

II. Samsett orð - Búðu til fimm samsett orð úr eftirfarandi orðum: kapphlaup / klukkustund / reykháfur / flotaforingi / vatnsgusa

III. Málfræði - Hættir sagna - Persónuhættir Áttir (frh.) þú bókina sem lá (frh.) á borðinu? Vík (bh.) burt, satan. Ég mundi (vh.) hjálpa þér ef ég gæti

(vh.). Komdu (bh.)! Við verðum (frh.) annars síðastir. Ef ég væri (vh.) ríkur þá sæi (vh.) ég ekkert að

því að kaupa mér hús. Fórstu (frh.) þangað í gær þótt ég segði (vh.) þér að gera það ekki? Hvar eru (frh.)

allir? Sæir (vh.) þú þér fært að mæta? Þau synda (frh.) 500 metra á hverjum degi. Ég veit (frh.) að þú

kemur (frh.) í kvöld til mín. Sjáðu (bh.)! Honum tókst (frh.) það. Fischer sigraði (frh.) Spassky þrátt fyrir

að hann læti (vh.) öllum illum látum. Hættu (bh.) þessu! Þú tryðir (vh.) mér ekki þótt ég sýndi (vh.) þér

það svart á hvítu. Láttu (bh.) ekki svona. Guði sé (vh.) lof og dýrð. Borðaðu (bh.) matinn þinn.

Page 7: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

6. kafli I. Spurningar 1. Hann hafði stokkið útbyrðis eftir húsbónda sínum.

2. Konsúll hafði heyrt einhvern segja að skrúfan og stýrið hefði brotnað.

3. Þeir syntu til skiptis og sá sem hvíldi lá á bakinu og hélt sér í hinn.

4. Ned Land.

5. Neðansjávarskip....

6. Ofn.

7. Persónugerving.

II. Málnotkun - Útskýrðu undirstrikuðu orðin í setningunum hér fyrir neðan.

Ég gat varla haldið vitunum upp úr heyrði óglöggt að Konsæll var að kalla á hjálp..

Þ.e skilningarvitin; eyru, augu, munnur og nef. Óljóst; illa.

III. Málfræði - Hættir sagna - Fallhættir Þorgrímur ætlaði frh. að fara nh í kaupstaðinn áður en óveðrið skall frh á. Hann var syngjandi lh.nt. sæll

og glaður. Hann hafði frh. verið lh.þt. víða að leita nh sér fróðleiks. Ég gæti vh farið lh.þt. fyrir þig. Átt

frh. þú eitthvað til að hreinsa nh þetta með? Við verðum frh. að fara nh að öllu með gát. Hvernig líst frh.

þér á að koma nh með mér í göngutúr? Þau öskruðu frh fagnandi

lh.nt. þegar Jón skoraði frh. fyrsta markið. Það var frh. sárt lh.þt. að horfa nh. á sökkvandi lh.nt. skipið

og mennina deyjandi lh.nt. í sjónum í kring. Hún hafði frh. oft heyrt lh.þt. hann kvarta frh. áður, en þetta

var frh. einum of mikið. „Hættu“ bh, æpti frh. hún þegar hún hafði frh. fengið lh.þt. nóg. Þeim þætti

vh. erfitt ef þau yrðu vh. að fara nh. aftur þangað.

Page 8: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

7. kafli I. Spurningar

1. Hann var hávaxinn, fagurlega vaxinn, fríður sýnum og hinn höfðinglegasti. Hann hafði alskegg, stutt; augun voru dökk og starandi, - nærri kaldranaleg - og ennið hátt. 2. Það var fljótséð að ekki mundi auðvelt að hafa áhrif á tilfinningar þessa manns. En gáfaður maður hlaut hann að vera. Það var auðséð á honum. 3. Frönsku, ensku og þýsku. 4. Hann sagðist ætla að hafa þá á skipinu framvegis. Um borð yrðu þeir frjálsir menn, en þeir yrðu að dvelja þar alla ævi. 5. Númi og skipið hét Sæfarinn.

II. Almenn eyðufylling - Skrifaðu orðin í rammanum í réttar eyður.

Okkur gafst ekki mikill tími til umsvifa því rétt í þessu opnaðist hurðin og inn gengu tveir menn. Var annar

þeirra lítill vexti, en knálegur. Hann gekk á undan. Hinn, sem á eftir fór, var miklu hærri, og varð okkur

þegar starsýnt á hann. Hann var fagurlega vaxinn, fríður sýnum og hinn höfðinglegasti. Hann hafði

alskegg, stutt; augun voru dökk og starandi, - nærri kaldranaleg - og ennið hátt. Það var fljótséð að ekki

mundi auðvelt að hafa áhrif á tilfinningar þessa manns. En gáfaður maður hlaut hann að vera. Það var

auðséð á honum.

III. Málnotkun - Hvað merkja undirstrikuðu orðin í setningunum?

Á miðju gólfi stóð viðhafnarlaust tréborð fábrotið: venjulegt.

Var annar þeirra lítill vexti, en knálegur rösklegur; sterklegur.

og viðhafði ófögur orð með köflum Notaði.

V. Kennimyndir sagna (1) – Veikar sagnir

segja sagði sagt telja taldi talið giska giskaði giskað missa missti misst

Spurning: Hvernig þekkjum við veikar sagnir?:

Í 1. persónu þátíð enda þær á - aði, - ði, - di, - ti.

Page 9: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

8. kafli

I. Spurningar 1. Það voru tólf þúsund bindi og samankomið úrval úr bókmenntum allra þjóða, og urmull af vísindabókum, einkum ritum um náttúrufræði. Meira að segja fann sögumaður bókina sína: "Um leyndardóma undirdjúpanna". 2. Um 100 álnir á lengd. 3. Fremst í skipinu var klefi með innibyrgðu, samanþjöppuðu andrúmslofti, og annar samskonar sagði Númi að væri við afturstafn skipsins. Frá klefum þessum var stöðugt nýju lofti veitt um allt skipið eftir þörfum. Á hverjum morgni var farið upp að yfirborðinu og nýjar loftbirgðir teknar í klefana. 4. Klefi skipstjórans var einfaldur og skrautlaus. 5. Rafmagnsvélar. 6. Klefar voru á skipinu eða hólf, sem fyllt voru sjó, ef skipið átti að sökkva, en tæmd, þegar það átti að leita upp. 7. Númi sjálfur. 8. Hann hafði stundað nám við háskólana í Berlín, París og New-York. 9. Hann lét smíða hlutina í skipið í ólíkum löndum. 10. Hann var svo auðugur að hann gat borgað allar ríkisskuldir Frakklands, tólf milljarða ef því væri að skipta.

II. Málnotkun - Hvað merkja undirstrikuðu orðin? sýndi mér allt sem markvert var = Áhugavert; merkilegt. urmull af vísindabókum = Fjöldinn allur; mjög mikið. Byrðingurinn var tvöfaldur = Ytra byrði á hliðum báts. loftvog = Tæki sem mælir loftþyngd; barómet. sem útheimtist til þessa = Þarf. sigurverk, sem gekk fyrir rafmagni = Gangverk í klukku; klukka.

III. Æfing – Beygðu eftirfarandi sagnir í kennimyndum:

(1) Nafnháttur (2) 1. pers. et. fh. þt. (3) 1. pers. ft. fh. þt. (4) lh.þt. hk. et. nf. bera bar bárum borið detta datt duttum dottið hlaupa hljóp hlupum hlaupið skjálfa skalf skulfum skolfið lesa las lásum lesið ala ól ólum alið

Spurning: Hvernig þekkjum við sterkar sagnir? Sterkar sagnir eru endingalausar í 1. pers. et. fh. þt. - Þær sagnir sem ekki eru veikar eru sterkar.

bera - detta - hlaupa - skjálfa - lesa - ala

Page 10: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

9. kafli

I. Spurningar

1. Það var lítill bátur festur utan á kafbátinn sem hægt var að nota ef menn vildu komast hratt upp á yfirborðið. 2. Rafmagn. 3. Mismunandi svör, en gaman getur verið að skoða vef Landsvirkjunar – Rafmagn í 100 ár. 4. Að sleppa burt eða að yfirtaka skipið. 5. Þeir sáu sjóinn út um gluggann á skipinu þar sem þeir voru sjæafir á hafsbotni. 6. Eldhús.

II. Kennimyndir sagna (3) - Blönduð beyging / Núþálegar sagnir

Æfing – Beygðu eftirfarandi núþálegar sagnir í kennimyndum:

(1) Nafnháttur (2) 1. pers. et. fh. nt. (3) 1. pers. et. fh. þt. (4) lh.þt. hk. et. nf.

(að) mega (ég) má (ég) mátti (hef) mátt

(að) unna (ég) ann (ég) unni (hef) unnt

(að) muna (ég) man (ég) mundi (hef) munað

(að) vilja (ég) vil (ég) vildi (hef) viljað

(að) vita (ég) veit (ég) vissi (hef) vitað

mega - unna - muna - vilja - vita

Page 11: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

10. kafli

I. Spurningar

1. Fór upp á þilfar.

2. Listir og vísindi.

3. Þeir voru sífellt að ybbast og kýta - oftast í góðu þó. Ned Land var ósáttur við dvöl sína um borð, en

Konsæll aftur á móti aðlagaðist vel og virtist vera ánægður ef húsbóndi hans var ánægður.

4. Skipsflak.

II. Æfing – Beygðu eftirfarandi núþálegar sagnir í kennimyndum::

(1) Nafnháttur (2) 1. pers. et. fh. þt. (3) lh.þt. hk. et. nf. gróa greri gróið núa neri núið

Spurning: Hverjar eru núþálegu sagnirnar? Núþálegu sagnirnar eru: eiga, mega, unna, kunna, muna, munu, skulu, vilja, vita og þurfa.

gróa - núa

Page 12: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

11. kafli

I. Málnotkun - Reynið að finna andheiti eftirfarandi orða

snemma seint máttleysi kraftur síga hífa veikur heilbrigður rólegur æstur hverfa birtast kalt heitt vaka sofa loka opna ungur gamall morgunn kvöld svipmikill venjulegur/sviplítill saddur svangur stirður liðugur sefast æsast síðastur fyrstur

II. Málfræði - Kennimyndir sagna (4)

Beygið eftirfarandi sagnir í kennimyndum og segið hvort þær séu sterkar, veikar eða blandaðar:

1.kenim. 2. kennim. 3. kennim. 4. kennim. beyging

smíða

smíðaði

smíðað

veik

hvolfa hvolfdi hvolft veik

etja atti att veik

vefa óf ófum ofið sterk

gróa greri gróið blönduð

lesa las lásum lesið sterk

húka húkti húkt veik

grafa gróf grófum grafið sterk

III. Krossgáta

Lárétt 3. varla naumast 7. ansaði svaraði 8. lúi þreyta 11. árla snemma 12. einkennilegt undarlegt

Lóðrétt 1. hljóður þögull 2. skap lund 4. kíkir sjónauki 5. stoppa staðnæmast 6. fyrr áður 7. athuga skoða 9. liðsinna aðstoða 10. lasinn veikur

smíða – hvolfa – etja – vefa – gróa – seðja – lesa – húka – finna - grafa

Page 13: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

12. kafli

I. Spurningar: 1. Í Kyrrahafinu fór Sæfarinn með fullum hraða eftir ákveðinni stefnu. En þegar dró nær ströndum Vestur-Indlands, hægði hann skriðinn og stýrði þá sitt á hvað, ýmist í norður eða suður. 2. Formósa. 3. Mismunandi svör, en allur maturinn var fenginn úr hafinu. 4. Þráðurinn sem klæðið var ofið úr var unninn úr einhvers konar sætágum. 5. Að fara og skoða grynningarnar við Mardor fótgangandi, en sögumanni fannst það fjarstæðukennt þar sem þeir voru staddir á 30 feta dýpi.

II. Málfræði – Nafnorð - Finnið nafnorðin í eftirfarandi textabroti og skráðu þau fyrir neðan. "Það er langt til Ceylon enn", sagði ég, "og fari Sæfarinn ekki hraðar en undanfarna daga, þá . . . ." Númi

tók fram í fyrir mér: "Við verðum komnir þangað á morgun", sagði hann. Hann horfði stöðugt út í sjóinn,

og mér varð líka litið þangað, en hnykkti við heldur en ekki. Ég kom auga á mann í sjónum, ekki liðið lík,

sem barst með straumnum, heldur bráðlifandi mann, sem klauf sjóinn með sterklegum sundtökum, fór

upp að yfirborðinu til að anda og kafaði svo aftur niður í djúpið.

Page 14: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

13. kafli I. Spurningar

1. Kafarabúningurinn var úr togleðri og allur ein samfella, skálmar, bolur, ermar og vettlingar. Undir

iljunum voru þung og þykk blýstykki. Sterkar látúnsgjarðir héldu fötunum frá brjóstinu, svo ekki skyldi

þrengja að öndunarfærunum. Á höfðinu höfðu þeir sterkan eirhjálm, sem festur var með látúnskraga

við upphlutinn, var pípa, sem lá úr honum, sett í samband við hylki eitt, sem við höfðum á bakinu. Í hylki

þessu var samþjappað loft. Fann ég að hreint loft streymdi inn í hjálminn þegar búið var að setja þetta

saman. Um mittið girtum við belti og var í því hnífur, rafmagnsgeymir og rafmagnslampi, sem kveikja

mátti á og slökkva eftir vild.

2. Köfun sem þessi hófst árið 1865, fjórum árum áður en sagan kom út og það tveir Frakkar sem fundu

upp aðferðina Benoit Rouquayrol og Auguste Denayrouse.

3. Hann batt stein við annan fótinn á sér.

4. Hákarl réðst á svertingjann, en Númi bjargaði honum með því að ráðast sjálfur á hákarlinn. Það var

svo Ned Land sem bjargaði Núma og drap skepnuna.

II. Lýsingarorð - Finnið nafnorðin í eftirfarandi textabroti og skráðu þau fyrir neðan. Við gengum eftir smágerðum, ljósum sandi. Að baki okkur sáum við Sæfarann liggja eins og svartan,

ílangan klett á botninum, en eftir nokkra stund hvarf hann okkur sýnum ... Það var nú orðið svo dimmt

að við urðum að bregða upp ljósi. Varð þá bjart umhverfis okkur sem um hádag væri. Virtist mér

gróðurinn svo fjölbreyttur eins og ég væri staddur í suðrænum frumskógi ... Sjórinn var hreinn og tær

umhverfis okkur og uppljómaður af sólskini.

Page 15: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

14. kafli I. Spurningar 1. Það að geta skoðað náttúru hafsins út um glugga niður í sjónum.

2. Hann talar um að þá sé verið að grafa Súesskurðinn.

3. Um Persaflóa, þaðan í Rauðahafið og þaðan inn í Miðjarðarhafið.

4. Hann hafði séð sönu fisktegundir beggja vegna. Hann festi merki við fiska öðrum megin og

fann þá svo hinum megin.

5. Hval af höfrungakyni sem nefnist dýkingur.

II. Sagnorð - Finnið sagnorðin í eftirfarandi textabroti og skráðu þau fyrir neðan. Hásetarnir þrifu árarnar og reru þangað sem duflið flaut. Þegar skutullinn var kominn upp í

bátinn var farið að elta dýkinginn. Hann var ekki særður til muna, því hann synti hratt.

Hásetarnir lögðust á árarnar af öllum mætti. Við komumst í skotmál hvað eftir annað, og Ned

Land var að því kominn að kasta skutlinum, en þá fór dýkingurinn jafnan í kaf, svo að við misstum

hans. Þessi eltingaleikur stóð yfir í fulla klukkustund. Ég var farinn að halda að við yrðum að

hætta við svo búið, en þá varð sú breyting á, að dýkingurinn sneri við allt í einu og kom rakleitt

á móti okkur.

Page 16: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

15. kafli I. Spurningar 1. Um tuttugu mínútur.

2. Sjá mynd.

3. Hann vildi fara að undirbúa flótta.

4. Hann taldi sig eiga margt eftir óséð og órannsakað í hafinu.

5. Honum stóð að því er virðist á sama og vildi einungis fylgja húsbónda sínum.

6. Að annaðhvort yrðu þeir að synda í land, ef Sæfarinn flyti nálægt landi að nóttu til, eða að þeir tækju

bátinn og reru til lands á honum.

7. Það var af völdum eldgoss í hafinu.

II. Málnotkun - Hvað merkja undirstrikuðu orðin?

vera einangraður svona í iðjuleysi.

Ned Land var bráðlátur eftir frelsinu

sagði Ned og yggldi brúnina.

kippa henni að mér hið bráðasta

Stafaði sá litur frá sindri og ösku

Verkleysi; það að hafa ekkert að gera.

Óþolinmóður.

Hvessti brýnnar og setti upp illan svip.

Eins fljótt og mögulegt var.

Neistaflug.

III. Málfræði - Breyttu eftirfarandi textabroti í nútíð. Hásetarnir þrífa þrifu árarnar og róa reru þangað sem duflið flýtur flaut. Þegar skutullinn er var kominn

upp í bátinn er var farið að elta dýkinginn. Hann er var ekki særður til muna, því hann syndir synti hratt.

Hásetarnir leggjast lögðust á árarnar af öllum mætti. Við komumst í skotmál hvað eftir annað, og Ned

Land er var að því kominn að kasta skutlinum, en þá fer fór dýkingurinn jafnan í kaf, svo að við missum

misstum hans. Þessi eltingaleikur stendur stóð yfir í fulla klukkustund. Ég er var farinn að halda að við

verðum yrðum að hætta við svo búið, en þá verður varð sú breyting á, að dýkingurinn snýr sneri við allt

í einu og kemur kom rakleitt á móti okkur.

Page 17: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

16. kafli

I. Spurningar 1. Vindur stóð á land og þeir voru skammt frá landi.

2. Hann hlakkaði til að verða aftur frjáls maður og komast til vina og vandamanna, en leiddist að skilja

við hið mikla furðuverk mannlegrar snilldar, Sæfarann, og vera ekki hálfnaður með vísindaleg störf og

rannsóknir sem hann hafði með höndum.

3. Mismunandi svör.

4. Hann virðist nota það til að hjálpa bágstöddum og/eða einhverjum sem hafa orðið undir í baráttu.

II. Greindu atviksorðin í textabrotinu hér fyrir neðan Númi stóð upp og gekk inn í salinn. Ég fór á eftir honum. Ekki var ljós þar inni, en gluggarnir voru opnir

og sjórinn uppljómaður kringum skipið. Rafljósið bar birtu langan veg yfir mararbotninn til allra hliða og

mátti glöggt greina alla hluti sem nálægir voru, eins og um hádag væri, á þurru landi.

IV. Málnotkun - Hvað merkja undirstrikuðu orðin?

að láta hugfallast

Ég var í svo mikilli geðshræringu

Óþreyjan ætlaði að gera út af við mig

gerði nú mitt ítrasta

að gefast upp

uppnámi

óþolinmæðin; spennan

besta

Page 18: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

17. kafi

I. Spurningar 1. Þeir stefndu í áttina frá Evrópu og frá landi.

2. Að ganga með sér á mararbotni um nótt.

3. Hann og Númi voru bara tveir og þetta var um nótt.

4. Mismunandi svör.

5. Mismunandi svör.

II. Æfing - Greindu atviksorðin í textabrotinu og skráðu þau fyrir neðan. Ég hafði sjaldan eða aldrei farið svona langt niður. Bráðum hlyti þessu að vera lokið. Ég var afar

svangur og leist því ekkert illa á matinn. Það er sama hvaðan gott kemur. Mér fannst hann

fremur ógeðfelldur og ekki þannig að ég treysti honum. Í gær lá frekar illa á mér, en núna leið

mér vel.

Page 19: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

18. kafli I. Spurningar 1. Borg sem greinilega hafði sokkið í sæ. 2. Eldfjalli neðansjávar. 3. Atlantis. 4. Vestur af Afríku og Evrópu, þar sem nú eru Asoreyjar og Madeira.

II. Krossgáta

Lárétt Lóðrétt

3. skalf nötraði

4. lúi þreyta

6. logaði brann

8. reif sleit

9. glufur gjótur

10. vá hætta

1. sjaldgæf fágæt

2. hafsbotn mararbotn

5. eflast magnast

7. urmull mergð

8. rita skrifa

Page 20: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

19. kafli I. Spurningar 1. Að Númi mundi sleppa þeim eftir ferðina umhverfis hnöttinn.

2. Hvalveiðimenn.

3. Í maga á stórum hákarli fannst einu sinni höfuð af amerískum vísundi og heill kálfur. Í öðrum

fundust tvær hnísur og sjómaður í einkennisbúningi. Í þeim þriðja var hermaður með alvæpni og í þeim

fjórða hestur með riddara og reiðtygjum.

4. Að kafa niður á fimmtán þúsund eitt hundrað og fjörtíu metra dýpi.

5. Það var ekkert viðlit að sökkva skipinu á þann hátt að fylla sjóklefana. Að vísu gat það þyngst svo mikið

við það, að það sykki til botns. En þá var eftir að komast upp aftur, og var mikil tvísýna á því, hvort

vélarnar mundu geta þrýst vatninu út aftur, undir því voðafargi, sem hlaut að hvíla á skipinu í þessum

reginhyl.

6. Niður á sextán þúsund metra dýpi.

II. Málfræði - Breyttu úr þátíð í nútíð. Sæfarinn heldur (hélt) sig jafnaðarlega við yfirborðið, og er (var) þar fátt á sveimi. Aðeins einu

sinni sjáum (sáum) við skip; þar á eru (voru) hvalveiðamenn og skjóta (skutu) þeir þegar út báti

og róa (reru) áleiðis til okkar, - halda (héldu) auðsjáanlega að þar sé (væri) góð veiðibráð sem

við erum (vorum). Númi skipstjóri vill (vildi) ekki eyða tíma og kröftum manna þessara að óþörfu

og fer (fór) því í kaf með Sæfarann.

Page 21: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

20. kafli I. Spurningar 1. Hann virtist stefna beint á Suðurskautið.

2. Að reikna út hvað áhafnarmeðlimir kafbátsins væru margir?

3. Útfrá því hve mikið súrefni hver og einn notaði á sólarhring.

4. Einn maður eyðir um hverja klukkustund öllu því súrefni, sem felst í eitt hundrað lítrum af

andrúmslofti, eða sama sem tvö þúsund og fjögur hundruð lítrum af lofti á sólarhring.

5. Hann sagði að upphaflega hafi sporðurinn á þeim verið eins og á öðrum fiskum, og blöðkurnar sneru

upp og niður. En þegar Guð almáttugur veitti því eftirtekt, að þeir voru alltof hraðsyndir, tók hann þá og

sneri upp á sporðinn, og síðan hafa þeir verið svona.

II. Samtengingar - Finnið og strikið undir samtengirnar í textabrotinu hér fyrir neðan. Um hádegisbilið flaut Sæfarinn á yfirborðinu eins og stór hvalur úr málmi. Hittum við þá fyrir

hvalatorfu mikla sem kom á móti okkur. Mér kom það ekki á óvart, vegna þess að ég vissi að

hvalirnir leituðu stöðugt nær og nær heimskautunum. Hvalirnir hafa að þessu leyti haft

töluverða þýðingu í landfundasögu jarðarinnar. Í upphafi eltu þá Baskar og Astúrar og seinna

Englendingar og Hollendingar og fundu þá staði, áður óþekkta. Þá er sú saga til, að

hvalveiðamenn, sem voru að elta hval, komust svo langt norður, að ekki voru nema 10 mílur

eftir að norðurheimskautinu. Þetta getur verið lygi en hver veit. Ég hefði alveg getað trúað

þessu, ef ég hefði ekki lesið annað. Veður var fagurt og særinn spegilsléttur.

III. Krossgáta Lárétt Lóðrétt 2. kringum umhverfis 7. þvaður bull 8. merking þýðing 9. niðurstaða útkoma 11. lánast auðnast 12. nærri nálægt 13. naumast tæplega 14. feitur sver

1. langur hár 3. tungl máni 4. sunna sól 5. ókunnur óþekktur 6. aukast ágerast 10. belti ól

Page 22: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

21. kafli

I. Spurningar 1. Hann hafði engan áhuga á að drepa til gamans og að óþörfu.

2. Mismunandi svör - Búrhvalir teljast til svokallaðra tannhvala, en skíðishvalir eru með

svokölluð skíði í stað tanna.

3. Honum fannst þeir vera grimmir og skaðlegir og rétt að útrýma þeim.

4. Hann notaði oddhvassa trjónuna á bátnum eins og skutul.

5. Honum fannst það vera slátrun.

II. Málfræði - Greinið fall orðanna fyrir framan eyðurnar. Slík og þvílík aðsókn(nf)! Það kvað svo rammt að, að Ned Land var frá sér(þgf) numinn. Númi

skipstjóri(nf) beitti Sæfaranum(þgf) eins og heljarmiklum(þgf) skutli (þgf). Hann rann á

hvalina(þf) og skipti skrokkunum(þgf) í sundur í miðju(þgf), svo bútarnir(nf) sprikluðu lifandi í

sjónum(þgf). Sporðaslögin(nf) dundu á Sæfaranum, en þess gætti ekki. Hann gekk á röðina(þf)

og drap hvern(þf) búrann(þf) á fætur öðrum(þgf), snerist í hring(þf), fór ýmist upp eða niður,

ýmist aftur á bak eða áfram, svo hvalirnir(nf) gátu á engan veg(þf) flúið, en tættust í sundur fyrir

stáltrjónu(þgf) Sæfarans(ef). Þessi blóðugi(nf) bardagi(nf) stóð yfir heila(þf) klukkustund.(þf)

III. Málnotkun - Greinið fall orðanna fyrir framan eyðurnar. Konsæll réð sér ekki fyrir

að gleyma ekki gamalli iðju

hafa dráp til dægrastyttingar

Búrhvelin nálguðust óðfluga

Það var fyrirsjáanlegt

sem gekk þar ókvaddur

Það kvað svo rammt að

þ.e. gat ekki haldið ró sinni

starfa

skemmtunar

hratt

sem hægt er að sjá fyrir

án þess að hafa verið boðaður

var svo svakalegt

Page 23: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

22. kafli

I. Spurningar 1. Grænar gárur voru í sumum þeirra, eins og eirgræna, en sumir voru kristallsglærir.

2. Syðri heimskautsbaugur einnig stundum kallaður steingeitarbaugur eða hvarfbaugur syðri, er á

breiddargráðu 23°27′ suður. Þeir fóru yfir hann 16. mars.

3. Eftir langt strit og erfitt sat Sæfarinn fastur í ísnum og mátti sig hvergi hræra.

4. Kafa niður fyrir ísinn.

5. Hættan fólst í því að þeir urðu að komast upp á yfirborðið áður en súerfnisbirgðir þeirra tæmdust.

6. Hann trúði því að þeir kæmust á suðurskautið, en trúði því jafnframt að þaðan ættu þeir ekki

endurkvæmt.

II. Æfing - Greindu og strikaðu undir forsetningarnar Hinn 16. mars kl. 8. árdegis fórum við yfir heimskautsbauginn. Jakaísinn var nú orðinn svo mikill og

þéttur, að lítt hugsandi var að komast lengra. Sumir jakarnir stóðu sjötíu og áttatíu metra upp úr sjónum.

En alltaf varð Núma eitthvað til. Alltaf hélt hann áfram lengra og lengra, þó þröng væru sundin

sumstaðar. Við vorum nú úr öllum efa um það, að Númi mundi ætla sér að komast alla leið að

suðurheimskautinu. Fram undan voru hafþök af samfelldum ís og engin geil eða smuga sjáanleg.

Page 24: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

23. kafli

I. Spurningar 1. Stundum náði ísinn niður í sjö hundruð og fimmtíu metra dýpi. Þar var því ísinn níu hundruð metra

þykkur, - eitt hundrað og fimmtíu metrar stóðu upp úr sjó.

2. Sennilega vildi hann verða fyrstur til að koma þangað.

3. Það var svo krökkt af fugli.

4. Þeir gátu sagt til um það út frá sólarhæð, en ef sólin var hálf gengin undir klukkan tólf, var það merki

þess, að þeir væru á heimskautinu.

II. Málfræði - Greinið forsetningarnar Í suðri mótaði fyrir hæðum, nokkur hundruð metra háum. Það var auðsjáanlega land. Sæfarinn stefndi

þangað. Við fórum hægt, af ótta við sker. Að stundu liðinni náðum við ströndinni. Land þetta var eyja

og fórum við í kringum hana á tveim stundum. Land var að sjá í suður frá eynni og mjótt sund á milli. Hve

stórt það var gátum við ekki séð fyrir þokudumbungi. Sæfarinn lagðist að landi og varpaði akkerum.

Sandur var upp frá ströndinni. Báti var skotið út og fórum við í hann fimm saman, Númi skipstjóri,

Konsæll og ég og tveir skipverjar; þeir fluttu með sér mælingaáhöld. Ned Land lét ekki sjá sig. Klukkan

var tíu þegar við létum að landi. Eftir nokkur áratog renndi báturinn upp í sandinn.

III. Málfræði - Fallbeygið saman í eintölu nf fagurt útsýni fagur klettur fögur náttúra

þf fagurt útsýni fagran klett fagra náttúru

þgf fögru útsýni fögrum kletti fagurri náttúru

ef fagurs útsýnis fagurs kletts fagurrar náttúru

Page 25: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

24. kafli I. Spurningar 1. Suðurkrossinn.

2. 30º.

3. Fimm mánuði.

4. Fjalljaki valt um koll og lenti á annarri skipshliðinni. Skipið hrökk fyrir og varð ofan á nokkrum hluta

jakans.

5. Hann vildi létta skipið með því að tæma sökkviklefana.

II. Finndu ábendingar og afturbeygð fornöfn og í textanum Sá þessi (áfn) kona hinn (áfn) manninn? Hann hugsar bara um sjálfan sig (afn) en ekkert um hitt (áfn)

fólkið. Ég er tala um ungu konuna, þá (áfn) sem kom hérna áðan. Þessi (áfn) leið er vandasöm en hin

(áfn) er það einnig. Hvað segirðu um hina (áfn) möguleikana? Þetta (áfn) hús var til sölu í fyrra, en þá

átti ég enga peninga. Láttu mig fá hina (áfn) peysuna, þá (áfn) sem er hlýrri, því það var sagt í

veðurfréttunum að þetta (áfn) yrði ein kaldasta nótt í manna minnum. Hann hafði ekki hugsað sér (afn)

til hreyfings.

III. Krossgáta Lárétt Lóðrétt 6. ljós ljósanna 7. löngun langananna 9. dómur dómanna 10. skyrta skyrtnanna 12. kredda kreddanna 14. geisli geislanna 15. ferð ferðanna 16. strönd strandanna 17. skip skipanna 18. hreyfing hreyfinganna 19. þil þiljanna

1. sjáaldur sjáldranna 2. veggur veggjanna 3. skel skeljanna 4. buxur buxnanna 5. mælir mælanna 8. atvik atvikanna 10. stjarna stjarnanna 11. auga augnanna 13. hleri hleranna 16. systur systranna

Page 26: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

25. kafli I. Spurningar 1. Því þetta var bókin sem hann hafði skrifað sjálfur.

2. Hann varð að komast upp úr sjónum áður en súrefnisbirgðirnar kláruðuust.

3. Þeir urðu að höggva upp sex þúsund og fimm hundruð teningsmetra af ís.

4. Þeir boruðu í hann.

5. Klakaflísarnar, sem losnuðu, voru léttari en vatnið og leituðu því upp á við jafnharðan og staðnæmdust

upp við ísþekjuna í göngum þessum. Varð hún því að sama skapi þykkari, sem gólfið varð þynnra.

6. Að loftið inni var orðið talsvert mengað af kolsýru og því verra en áður.

7. Að ísgeilin sem þeir voru í var að þrengjast. Hliðarnar færðust nær. Sjórinn umhverfis þá var að frjósa,

og hlaut sá endir á því að verða að frostið kreisti Sæfarann saman í heljargreipum sínum.

II. Málfræði – Fornöfn (2) Æfing - Finnið spurnar- og persónufornöfnin í textanum hér fyrir neðan. Hver er hann, maðurinn sem kom hér áðan? Ég veit að hann kannast eitthvað við mig frá fyrri tíð. Barnið

hennar er þægt og gott. Það er líka svo bjart yfir því. Hvor stúlknanna vinnur hjá þér? Þú getur kannski

rétt mér hjálparhönd. Hvaða strætó á ég að taka til komast í vinnuna?

Ég beið með óþreyju og var alltaf annað veifið að athuga mælana. Ég sá að við vorum á þrjú hundruð

metra dýpi og áttavitinn sýndi að við héldum í suður. Hver okkar yrði fyrstur að deyja?

Page 27: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

26. kafli I. Spurningar 1. Loftið var miklu betra í loftkútunum sem þeir notuðu úti.

2. Að dæla út heitu vatni.

3. Af því að salt vatn frýs ekki fyrr en í tveggja gráðu frosti.

4. Þegar íshellan undir var einungis einn metri á þykkt lét hann bora göt víðsvegar í helluna og

svo lét hann Sæfarann falla með fullum þunga ofan á.

II. Æfing - Finnið eignar- og óákveðnu fornöfnin í textanum hér fyrir neðan.

Er þetta hjólið þitt (efn)? Það var einn (óákvfn) dag í fyrra sem nokkrar (óákvfn) konur í sveitinni

ákváðu að sérhver (óákvfn) íbúi í sveitarfélaginu yrði að ganga fimm kílómetra á dag. Þrátt fyrir

að Jón og Halli séu komnir yfir nírætt skoraðist hvorugur (óákvfn) þeirra undan. Jón er góður

vinur minn (efn) og einhver (óákvfn) hinn skemmtilegasti maður sem ég hef kynnst. Sjálfur

(óákvfn) segist hann vilja ganga tíu kílómetra á dag, en konan hans fékk hann ofan af því. Fáeinir

(óákvfn) íbúar reyndu að malda í móinn og sögðu að það væri verið að ganga á réttindi þeirra

(efn) með þessu, en enginn (óákvfn) hlustaði á þá. Þann dag vann ég marga tíma af mesta kappi.

Vinnan hélt við hugrekki mínu (efn) , og svo var annað (óákvfn) sem hvatti mig til vinnunnar.

Lárétt Lóðrétt 3. aftann kvöld

4. afréð ákvað

7. starfa vinna

8. ráfa reika

12. prófa reyna

13. steinn grjót

14. kvaldist píndist

16. hlýlega alúðlega

1. kringum umhverfis

2. óragur hugrakkur

5. ísinn klakinn

6. verkir þrautir

9. leifar afgangur

10. strita erfiða

11. tært hreint

14. dæla pumpa

15. eða ellegar

Page 28: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

27. kafli I. Spurningar 1. Á suðurodda Ameríku og þaðan beygði hann til austurs og hélt norður með ströndum Ameríku.

2. Að fara og hitta Núma skipstjóra að máli tafarlaust og fá að vita fyrir víst hvort hann ætlaði sér að

halda þeim á skipinu framvegis.

3. Vegna þess að þá færi Númi kannski að gruna að þeir ætluðu sér að flýja.

4. Mismunandi svör.

5. Einn kolkrabbinn hafði sennilega gripið utan um skrúfuna.

6. Kolkrabbarnir flýðu, en höfðu með sér einn skipverja Núma.

III. Málfræði - Orðflokkagreining -

Númi no sótti so þegar ao að fs dýrinu no og st hjó so af ao því fn einn to angann no. Næstráðandi

no átti so í fs höggi no við fs annan fn kolkrabba no, sem st hafði so sogið so sig fn fastan lo við

fs skipið no. Gengu so skipverjar no vel ao fram ao og st drógu so ekki ao af fs sér fn. Við fn

Konsæll no beittum so íshöggunum no en st Ned no Land no skutlinum no.

Page 29: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

28. kafli I. Spurningar 1. Mismunandi svör.

2. Þeir voru báðir búnir að fá nóg.

3. Hann var orðinn kaldur og fjarrænn og virtist forðast hann.

4. Að hann sé indverskur konungsson og hafi horft á þjóð sína fótum troðna af

annarri þjóð?

5. Bretar.

6. Hann ætlaði að láta þau í lokað hylki, sem ekki gæti sokkið og sá maður, sem

lengst lifði á skipinu átti að fleygja því í sjóinn.

7. Að flýja við fyrsta tækifæri.

II. Orðflokkagreining Þér fn hafið so valdið so fáleikum no milli fs okkar fn sem st gerir so okkur fn lífið no gleðisnautt

lo. Þér fn talið so um fs frelsi no. Þér fn hafið so barist so fyrir fs frelsi no og st hafið so öðlast

so það fn sjálfur fn, en st neitið so okkur fn um fs það fn.

Page 30: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

29. kafli I. Spurningar 1. Herskip sá þá og skaut á þá. 2. Mismunandi svör. 3. Sæfarinn fór í kaf rétt þegar þeir ætluðu að flýja. 4. Sæfarinn sigldi í gegnum það og sökkti því.

II. Krossgáta

Lárétt Lóðrétt 2. steinn grjót 3. merki vísbending 4. kringum umhverfis 7. strompur reykháfur 10. þytur hvinur 11. kvelja pína 14. aftann kvöld 15. máni tungl 17. sennilega líklega 18. karlar menn 19. dæla pumpa 20. kraftur afl

1. vitni sjónarvottur 5. lukka lán 6. óragur hugrakkur 8. strita erfiða 9. ís klaki 12. leifar afgangur 13. átt stefna 16. lokur hlerar

Page 31: Sæfarinn - kjorbaekur.weebly.com · 4. kafli I. Spurningar 1. Ljósið sem stafaði af því. 2. Hann reyndi að forða sér. 3. Það var stórt með rennilegan búk, gaf frá sér

30. kafli I. Spurningar 1. Um tvær mílur.

2. Hann hafði laumað nokkrum vistum upp í bátinn og fáeinum vatnsflöskum.

3. Þeir heyrðu að einhver kallaði röstin, en það merkir hringiðan. Sæfarinn hafði sem sagt lent í hringiðu

og snerist niður.

4. Við Lófótinn.

II. Almenn eyðufylling

Klukkan sló tíu. Ég varð að fara. Ég opnaði hurðina með mestu hægð og virtist þó verða af því hræðilegur

hávaði. Ég læddist fram eftir ganginum og staðnæmdist í öðru hvoru spori til að jafna mig. Loks komst

ég að salardyrunum og opnaði þær. Þar var myrkur inni. Skipstjóraklefinn var andspænis og hurðin

hnigin á gátt. Lagði ljósskímu um gættina inn í salinn. Ég læddist á tánum gegnum salinn og gægðist inn

í klefa skipstjórans. Gegnt dyrunum var stór mynd, að líkindum af konu hans og barni. Sjálfur sat hann

við skrifborðið, niðursokkinn í störf sín. Dyrnar að bókaklefanum stóðu opnar. Þar fór ég í gegn og út í

ganginn í áttina til bátsins. Ég skundaði upp stigann og tróð mér upp um opið á þilfarinu til félaga minna.

salinn - Gegnt - hann - spori - myrkur - þilfarinu - gátt - opnar - fara - hávaði