24
Heyrir þú í ...vinum þínum? Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna. www.rexton.dk Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:28 PM Side 1

Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Heyrirþú í

...vinum þínum?

Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna.

www.rexton.dk

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:28 PM Side 1

Page 2: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Efnisyfirlit

1. Formáli ..........................................................................4

2. Heyrn er undanfari tals ..............................................6

3. Allir vegir eru færir ......................................................8

4. Tvö eyru eru betri en eitt ..........................................10

5. Lítil eyru gera sérstakar kröfur ................................12

6. Styddu barnið þitt ......................................................14

7. Daglegt líf og heyrnartækið ....................................16

8. Hvað er að? ................................................................20

9. Ábendingar og ráð ....................................................22

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:29 PM Side 2

Page 3: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:29 PM Side 3

Page 4: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

1. Formáli

Ágætu foreldrar

Þegar grunsemdir vakna um að

barnið sé ekki eðlilega heyrandi

vakna ótal spurningar, til dæmis:

Hvað gerum við núna? Hvert eigum

við að snúa okkur? Er þetta

tímabundin eða viðvarandi

heyrnarskerðing? Þarf barnið mitt

að fá heyrnartæki? Hvernig þroskast

barnið? Hvaða vandamál munu

mæta barninu og hvernig getum við

sem foreldrar brugðist við á sem

bestan máta?

Heyrnarskert barn er fyrst og fremst barn. Þaðskiptir miklu máli að barnið fái viðeigandimeðferð sem fyrst. þannig geta heyrnartækiverið mikill stuðningur bæði fyrir barnið ogfjölskyldu þess. Á margan hátt getur barnmeð skerta heyrn lifað eðlilegu lífi og tekiðþátt í flestum athöfnum daglegs lífs. Hjá bör-num sem heyra mjög illa hefurheyrnarskerðingin mest áhrif á skólagönguþeirra. Barn og foreldrar geta haft gagn af þvíað nþta sér sjónræna tjáningu til samskiptaeins og tákn með tali eða táknmál.

Fyrst eftir að barn hefur greinst heyrnarskerter mikilvægt að foreldrar fái upplþsingar ogstuðning. Í þessum bæklingi verður leitast viðað lþsa mikilvægum þáttum til þess að takastá við daglegt líf. Til að barnið eigi sem bestamöguleika í framtíðinni er mikilvægt að þiðfáið þá aðstoð sem þið þurfið sem fyrst.Heyrnar- og talmeinastöð Íslands aðstoðarforeldra og börn við val á heyrnartækjum ogöðrum hjálpartækjum og veitir foreldrumráðgjöf. þá geta frjáls félagasamtök eins ogForeldra- og styrktarfélag heyrnardaufrabarna, Heyrnarhjálp og Félag heyrnarlausra oftveitt aðstoð og stuðning. Samskiptamiðstöðheyrnarlausra og heyrnarskertra bþðurkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf.

Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessibæklingur verið settur saman. Bæklingnum erætlað að vera leiðbeinandi fyrir ykkur ídaglegu lífi og þangað getið þið sótt hugmyn-dir og fengið leiðbeiningar og svör við þeimspurningum sem vakna.

Með kveðjuRexton Höreapparater A/S

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:30 PM Side 4

Page 5: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

þú ert ekki einn!

Eitt til tvö af hverjum þúsund fæddum börnum eru heyrnarskerteða heyrnarlaus. Fyrstu árin fram aðskólagöngu og þar eftir hækkarhlutfall heyrnarskertra barna vegnasjúkdóma, slysa og hávaða. Á Íslandi eru um 130 heyrnarskertbörn sem nota heyrnartæki.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:30 PM Side 5

Page 6: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

2. Maður heyrir áður en maður lærir að tala!

Ef heyrnarskerðing barns greinist seintgetur það leitt til þroskafrávika.Einstaklingar með eðlilega heyrn eiga ofterfitt með að skilja hvað það þþðir aðhafa skerta heyrn. Ef heyrnarskerðingbarns uppgötvast seint getur það haftáhrif á málþroska. Hjá sumum börnum eraðallega um að ræðaframburðarerfiðleika, en hjá mikið heyr-narskertum börnum lþsir það sér þannigað talmálinu seinkar.

Aðvörunarmerkiþar sem hjá um 80% forskólabarnaverður vart við miðeyrnavandamál einusinni eða oftar á lífsleiðinni verða margirforeldrar varir við að það getur leitt tiltímabundinnar heyrnarskerðingar. það erþví mikilvægt að heyrnin sé mæld efgrunur vaknar um að barnið bregðist ekkivið hljóðum í umhverfinu.

Heyrnarskert börn hjala eins og öll önnurbörn þar til þau eru um hálfs árs gömul.Eftir það dregur úr hjalinu þar til þaðhverfur alveg ef um er að ræða miklaheyrnarskerðingu eða heyrnarleysi.Heyrnarskert barn bregst ekki viðumhverfishljóðum.

Mikið heyrnarskert barn heyrir hvorkirödd foreldranna né sína eigin. Barniðleikur sér því ekki með röddina á samahátt og heyrandi börn gera. Vegnaheyrnarskerðingarinnar á barnið erfiðarameð að þjálfa hjal og talmál. Samskiptibarns og fullorðinna byggjast því mikið ásjónrænum þáttum og snertingu. Ef barngreinist seint getur það leitt til samskipta-vandamála og togstreitu bæði hjá barn-inu sjálfu og foreldrum þess.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:30 PM Side 6

Page 7: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Mismunandi mælingaraðferðir gera þaðað verkum að hægt er að heyrnarmælajafnvel nþfædd börn. Í nokkrum löndumer farið að skima fyrir heyrn hjá nþfæd-dum börnum. Það hefur leitt til fjölgunarbarna sem fá heyrnartæki áður en þau náhálfs árs aldri. Það er mikilvægt að barniðfái heyrnartæki eins fljótt og hægt er svomögulegt sé að byrja snemma.

Heyrn og talþróun heyrnarinnar tengist þróun heilans.þegar boð frá eyrunum berast ekki tilheilans fær barnið ekki þá málörvun semþað þarf. þó að eyrað sé fullþroskað viðfæðingu eru taugabrautir innan heilansekki fullmótaðar. það sama á við um þausvæði heilans sem sjá um málskilning ogþróun talmáls. Heyrnin þróast þegar ímóðurkviði og hljóðupplifun barnsins hel-dur áfram eftir fæðingu. því fyrr sembyrjað er að meðhöndla barnið vegnaheyrnarskerðingarinnar því meiri erumöguleikarnir á að málþroski barnsinsverði aldurssvarandi.

Barnið þitt á góða möguleikaÖll börn þarfnast nálægðar við foreldra og aðra nákomna. Því öruggara sem barnið er því meiri þroskanær það. því fyrr sem heyrnarskert barnfær heyrnartæki því fyrr fer barnið aðtaka við hljóðum þrátt fyrir heyrnartapið.það er mikilvægt að börn og fullorðnir íumhverfi þess heyrnarskerta geri sér greinfyrir heyrnarskerðingunni svo að hægt séað taka tillit til hennar.

Mamma, Pabbi

Á Heyrnar- og talmeinastöðinni starfarsérhæft starfsfók sem getur leiðbeint foreld-rum. Ef barnið segir aðeins örfá orð um 2jaára aldur og skilur aðeins einföldustu fyrir-mæli er rétt að láta mæla heyrn barnsins ogræða við talmeinafræðing.

…… sjáið mig!

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:31 PM Side 7

Page 8: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

3. Allar leiðir eru færar

Hver dagur

er ævintþri!

Mörg börn ganga í gegnum stutttímabil þar sem heyrnin er skert. Hjá fle-stum börnum er um miðeyrnavandamálað ræða, sem oft er leyst með því aðsetja rör í eyrun. það er mikilvægt að þiðsem foreldrar vitið fyrir víst hvort barniðykkar er með miðeyrnavandamál(leiðniheyrnartap) eða innraeyrnavanda-mál (taugaleiðniheyrnartap). Kannskigetur sérhæfður háls- nef- og eyrna-læknir í heyrnarfræðum hjálpað ykkur aðnálgast greininguna en mörg börn fá þógreiningu um heyrnarskerðingu af óþekk-tri orsök. það mikilvægasta er þegar gert.Þið hafið fengið staðfestingu á að barniðykkar er heyrnarskert og þið fáiðnauðsynlega hjálp hjá sérhæfðu starfsfól-ki. það er góð byrjun.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:31 PM Side 8

Page 9: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

LífsgæðiEf grunsemdir vakna um að eitthvað séað heyrn barns skal vísa því til Heyrnar-og talmeinastöðvar Íslands sem sinnirheyrnarskertum börnum alls staðar að aflandinu. Hjá Heyrnar- og talmeinastöðinnistarfa sérhæfðir læknar í heyrnarfræðumásamt heyrnarfræðingum og öðrusérhæfðu starfsfólki sem annast heyrnar-mælingar og ráðgjöf um heyrnartæki,önnur hjálpartæki og notkun þeirra.Einnig er veitt ráðgjöf um hvað ber aðhafa í huga varðandi umgengni ogumhverfi heyrnarskerts barns.

Öll erum við einstökþroski barna er misjafn og skiptir þá ekkimáli hvort þau eru heyrnarskert eða ekki.Sé barn heyrnarskert skiptir miklu máli aðforeldrar læri rétt samskipti við barnið.Flest heyrnarskert börn þurfa á stuðningiað halda, ekki bara frá foreldrum heldureinnig frá leikskólanum, skólanum ogfleirum. því fyrr sem barn fær heyrnartæ-ki því meiri líkur eru á að það fylgi jafnöl-drum sínum í málþroska. Barn sem færheyrnartæki ungt er líklegra til að takatækjunum sem sjálfsögðum hluta daglegslífs.

Okkur er tamt að bera þroska barnasaman við þorska systkina eða annarrabarna. Börn sem eru heyrnarskertþroskast eins og öll önnur börn í samræ-mi við umhverfi sitt en þar sem barniðheyrir illa getur það þurft á meiristuðningi frá þér að halda við að upplifaumheiminn.

Flestir foreldrar sem eignast heyrnarskertbarn ganga í gegnum einhvers konar sor-garferli þar sem fæstir reikna með því aðeignast heyrnarskert barn. það er þvímjög eðlilegt að foreldrar verði sorgmæd-dir eða jafnvel fyllist reiði yfir örlögumbarnsins. þetta eru eðlileg viðbrögð.Fagaðilar geta oft veitt mikilvæganstuðning en margir foreldrar hafa einnigþörf fyrir að hitta aðra foreldra sem hafastaðið í sömu sporum.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:31 PM Side 9

Page 10: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Oftast er hægt að meðhöndla heyr-narskerðingu barnsins með heyrnar-tækjum. Mikil þróun hefur átt sér staðhjá framleiðendum heyrnartækja og erunú flest heyrnartæki stafræn.

Markmiðið er: Að heyra vel með báðum eyrumYfirleitt eru notuð heyrnartæki á bæðieyru. þannig fæst besta hljóðupplifun.það er ástæða fyrir því að frá náttúrunnarhendi erum við með tvö eyru. þannig ertryggð öruggari greining á tali og hvaðanhljóðið kemur. Ef við heyrum ekki einsbeggja vegna þarf að stilla tækin eftirheyrn hvors eyra.

það að heyra lítið eða alls ekki er ekkieina tegund heyrnarskerðingar, heldur ereinstaklingsbundið hvað og hversu mikiðmaður heyrir. Val á gerð heyrnartækis ferþví eftir tegund heyrnarskerðingarinnar.

4. Tvö eyru eru betri en eitt

Þegar ég verð stor,

ætla ég að verða

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:32 PM Side 10

Page 11: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Hvernig heyrnartæki eru til?

Heyrnartækjum er skipt upp í eftirfarandiflokka:

• Inn-í-eyrað-tækier bara eitt stykki og er inni í hlustinni.þar sem börn eru að vaxa fyrstu árin erafar sjaldgjæft að þau noti inn-í-eyrað-tæki þar sem stöðugt þyrfti að skip-ta um tæki og laga að stærðeyrans.

• Bak-við-eyrað-tækilíkist hálfmána að lögun og liggur aftanvið eyrað. Bak-við-eyrað-tæki er meðeinum eða fleiri hljóðnemum sem nemahljóð, ásamt magnara og hátalara. Slangasem er tengd við heyrnartækið flytursíðan hljóðið frá tækinu og inn í hlus-tarstykki sem er nákvæmt mót af hlutaytra eyrans og fremsta hlutahlustarinnar.

Nþjasta tækni fyrir lítil eyruEinstaklingar sem hafa skerta heyrn eigaoft erfitt með að heyra það sem sagt eref bakgrunnshávaði er mikill, eins og tildæmis í bílum. Eitt stærsta vandamáliðvið hefðbundin heyrnartæki var hversulítinn mun tækin gerðu á hjóðum semþurfti að heyra og bakgrunnshávaða semþurfti að draga úr. Nþjustu stafrænutækin (sem hægt er að fá bæði sem bak-við-eyrað-tæki og inn-í-eyrað-tæki) erumeð stafrænum flögum sem greina ámilli talaðs máls og hávaða. Styrkinn erhægt að stilla nákvæmlega eftir þörfumhvers og eins.

© I.Schmitt-Menzel/Friedrich Streich/WWF Lizenzhaus Köln GmbH,Die Sendung mit der Maus

® WDR, Lizenz: BAVARIA SONOR,Bavariafilmplatz 8, 82031 Geiselgasteig

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:32 PM Side 11

Page 12: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

5. Sérþarfir lítilla eyrna

Nær helmingur barna sem fær heyr-nartæki er með mikið skerta heyrn. Tækifyrir börn þurfa því að vera með háumhljóðstyrk og öflugum magnara. Að aukiþurfa heyrnartækin að vera sveigjanlegþannig að hægt sé að aðlaga þau eftirþví sem barnið vex og heyrnin breytist.

Í takt við vöxt barna vaxa einnig eyrun.það er ekki bara stærðin heldur þarf ein-nig að stilla tækið eftir því sem hlustinstækkar.

Allt stækkar og breytistBilið milli hlustarstykkis og hljóðhimnun-nar breytist einnig. Eftir því sem þetta bilstækkar því sterkara hljóð þarf tækið aðgefa. Á fyrstu fjórum árum barnsins ereyrað í örum vexti og á sama tíma vexþörfin fyrir mögnun hljóðsins.

Fyrir börn sem eru mikið þar semhljóðstyrkur er mjög breytilegur eins og áleikvellinum eða á skólalóðinni skiptir réttstilling á heyrnartækjum miklu máli. þaðgetur því verið mikilvægt að laga tækiðað barninu eftir því sem það stækkar.

Að skilja er ekki bara spurningum hljóðstyrkþað er einnig spurning um málskilning.Með hjálp heyrnartækja geta börn bæðiskilið talmál og gert sig skiljanleg. Nútímaheyrnartæki geta samhliða minnkaðhávaða og styrkt talað mál. þannig skilurbarnið betur það sem aðgreint er.

Heyrnarfræðingur eða læknir geturútskþrt fyrir þér hvað tækið getur og ísameiningu getið þið þá fundið út hvaðatæki hentar best. Litir og myndir þtaundir að barnið samþykki að nota tæki.Leyfðu barninu að velja litinn áheyrnartækinu og hlustarstykkinu sínu.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:32 PM Side 12

Page 13: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Fylgihlutir fyrir börn

Sum börn þurfa fylgihluti viðheyrnartækin sín, það geta verið:

• Litlir bogar sem passa betur á lítileyru og tryggja að heyrnartækið siturbetur.

• Barnalæsing á rafhlöðuhúsi semkemur í veg fyrir að barnið geti tekiðrafhlöðuna úr tækinu, leikið sér meðhana og í versta falli gleypt hana. Öryg-gið er sett á með því að læsarafhlöðuhúsinu með litlu skrúfjárni.Gleypi barn rafhlöðu skal koma því straxundir læknishendur.

• Klemma með bandi sem er eins ogband fyrir gleraugu og kemur í veg fyrirað barnið tþni heyrnartækjunum að leikeða í íþróttum.

• Skór sem gera það mögulegt að teng-ja beint við heyrnartækin tæki eins ogsjónvarp, hljómflutningstæki eða FM-tæki.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:33 PM Side 13

Page 14: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

6. Styddu barnið þitt

Það skiptir miklu máli að barn sem þarfheyrnartæki upplifi það á jákvæðan hátt.þú sem foreldri getur aðstoðað barnið viðað sætta sig við og skilja að heyrnartækigeta hjálpað. Bestu fáanlegu heyrnartækigera ekkert gagn ef barnið vill ekki notaþau. Sem betur fer uppgötva börn fljótthversu mikið heyrnartæki geta hjálpaðþeim og það skemmir ekki ef þau eruflott.

Hvað er til ráða ef barnið neitarað nota heyrnartæki?Einstaka sinnum vilja börn ekki notaheyrnartæki og taka þau sjálf af sér. Ekkiskamma barnið, reyndu frekar að komastað því af hverju það vill ekki nota tækin.það þurfa allir tíma til þess að venjast þvíað vera með heyrnartæki, bæði börn ogfullorðnir. það tekur tíma að venjastöllum nþju hljóðunum og því að verameð hlustarstykkið í eyranu. Fylgstu með því hvort barnið vill alls ekkihafa tækin eða hvort það tekur þau afsér eftir að hafa verið með þau í nokkratíma eða þegar það er mikill hávaði íkringum það og margt fólk. Ræðið van-damálið við starfsfólk Heyrnar- ogtalmeinastöðvarinnar, það hefur reynsluog getur kannski hjálpað ykkur að finna

lausnir. Ef til vill situr hlustarstykkið ekkirétt eða kannski þarf tíma til að venjastöllum hljóðunum. Heyrnartæki eruöðruvísi en gleraugu sem maður sér straxbetur með. Það þarf að læra að nota þauog það krefst mikils af barninu og geturtekið tíma. Leyfðu barninu því að ærslastum eins og önnur börn án þess að veraþvingað af heyrnartækjunum.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:33 PM Side 14

Page 15: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Búðu barnið undir fordómaEf barn neitar að nota heyrnartækin síngetur það líka verið vegna stríðni. Börngeta verið óvægin hvert við annað.Ræddu við barnið um heyrnartækin ogviðbrögð fólks. Barnið getur fengiðmargskonar spurningar vegnaheyrnartækjanna sem margar byggjast ámiskilningi. Kenndu barninu að bregðastvið þessum aðstæðum.

Við erum sterk saman

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:33 PM Side 15

Page 16: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

7. Daglegt líf og heyrnartæki

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:33 PM Side 16

Page 17: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Foreldrar þurfa að þekkja vel inn á hey-

rnartæki barna sinna. Barnið getur ekki

alltaf sjálft ráðið fram úr því ef eitthvað

fer úrskeiðis. þess vegna þarf daglega

að yfirfara tækin, vera viss um að raf-

hlöðurnar séu heilar, hlustarstykki,

bogar og slanga séu í lagi. Gerið þetta

að fastri venju, til dæmis á hverju kvöldi,

og hafðu barnið með. þannig verður

þetta hluti af daglegu lífi.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:34 PM Side 17

Page 18: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Ef þú tekur upp heyrnartæki sem erkveikt á og heldur því í lokuðumlófanum þlir það. Ef þú heldur fyrirloftganginn í hlustarstykkinu eða viðbogann á það að hætta að þla. þegartækið er í eyranu á það ekki að þla.þlið kemur vegna þess aðhljóðneminn nemur hljóðið semtækið er að magna og magnar þaðaftur.það er einnig hægt að nota hlustu-narpípu til að hlusta tækið. Slangan áhlustarpípunni er tengd tækinu, semgefur þér möguleika á því að hlusta átækið. þú talar inn í hljóðnemann oghlustar eftir hvort það sem þú segirskilar sér rétt í gegnum tækið. Meðaðstoð hlustunarpípunnar má einnigkomast að því hvort skruðningarheyrast í tækinu. Ef þér tekst ekki aðfinna hvað er að tækinu geturðusnúið þér til Heyrnar- og

talmeinastöðvarinnar.Heyrnarfræðingurinn getur stundum hjál-pað en stundum þarfnast tækið viðgerðarog þá þarf að skilja það eftir átæknideildinni. Notfærið ykkurleiðbeiningarnar sem fylgdu tækinu. Þareru oft góð ráð um viðhald þess ogumhirðu.

Heyrnartækið á að vera hreint og þurrtReglulega þarf að hreinsa merg úr hlus-tarstykki og slöngu tækisins og fylgjastmeð raka í tækinu. Hlustarstykkið þarf aðhreinsa reglulega með volgu vatni.Slangan má ekki vera rök því þá dofnarhljóðið. Hægt er að nota belg til að blásaí gegnum slönguna. þá myndast einnigauðveldlega raki í boganum, sérstaklegaþegar barnið svitnar eða raki er í lofti. Tilað ná rakanum úr tækinu er hægt aðsetja tækið, slönguna og hlustarstykkið íþurrkdós yfir nóttina.

Hljóðop

Hljóðop íhlustarstykki

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:34 PM Side 18

Page 19: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Takið eftir: Rafhlöður eru ekki leikföng. þær erusmáar og það er auðvelt að gleypaþær. Ef það gerist leitið strax læknis.

Fataklemma

Rafhlöðurnar þurfa að vera réttar í Öll heyrnartæki nota rafhlöður.Rafhlöðurnar, sem eru zink-loftrafhlöður,hafa plús- og mínuspól. Áður enrafhlaðan er sett í er límmiðinnfjarlægður. Aðeins þannig kemst loft aðrafhlöðunni og hún verður virk. Á hverjukvöldi skal athuga hvort rafhlöðurnar eruí lagi. það er ekki gott að athuga þær ámorgnana þar sem þær hafa náð aðhlaðast aðeins yfir nóttina og geta þvígefið falska mynd. það getur síðan leitt tilþess að rafhlöðurnar klárast yfir daginnog heyrnartæki barnsins er þá óvirkt.

Passið upp á að barnið tþni ekkitækjunumHugsið vel um heyrnartækin, þau getakostað á bilinu sextíu til hundraðþúsundkrónur. Þegar barnið leikur sér getur þaðkomið fyrir að heyrnartækin detti af ogtþnist. Til að koma í veg fyrir það er hægtað fá fataklemmu. Fataklemman er meðlykkjum sem fara utan um heyrnartækinog bandi sem er síðan fest í föt barnsins.þú getur spurst fyrir um fataklemmurnará Heyrnar- og talmeinastöðinni.

Loft-blásari

Hlustunar-pípa

þurrkdósSkrúfjárn

Tæki til að prófa rafhlöður

Heyrnar- og talmeinastöðin selurpakka frá Siemens sem í eru margiraf þessum hlutum. Leitið upplþsinga ísíma 581 3855

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:34 PM Side 19

Page 20: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

8. Hvað er bilað?

Heyrnartækið þlir ekki þegar þúheldur því í lokuðum lófanumAthugaðu eftirfarandi:

• Er kveikt á tækinu?

• Er tækið stillt á réttan styrk?

• Er rafhlaðan í lagi?

• Er hlustarstykkið á?

• Er tækið stillt á T?

• Er hlustarstykkið stíflað?

Heyrnartækið þlir í eyraAthugaðu eftirfarandi:Er styrkurinn á tækinu rangur eða of

mikill?

• Er of mikill mergur í eyranu?

• Situr hlustarstykkið rétt?

• Er hlustarstykkið orðið of lítið?

• Hefur slangan runnið af tækinu?

• Er slangan rifin?

• Er eitthvað á hljóðnemanum, hár eða

annað?

• Eru slanga og bogi í lagi?

Heyrnartæki eru hluti af dag-

lega lífinu og eru alltaf í notkun.

þau geta orðið fyrir hnjaski og

bilað. Hér eru nokkur góð ráð

sem þú getur nþtt þér ef tækið

starfar ekki eins og það á að

gera.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:35 PM Side 20

Page 21: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Heyrnartækið er óvirktAthugaðu eftirfarandi:

• Er rafhlaðan í lagi?

• Er rafhlaðan rétt í tækinu?

• Er slökkt á tækinu?

• Starfar tækið með nþjum rafhlöðum?

• Er hlustarstykkið stíflað af merg?

• Er slangan í lagi og þurr?

• Er boginn þurr?

Barnið heyrir illa meðheyrnartækinu og hljóðið aflagastAthugaðu eftirfarandi:

• Er styrkleikahnappurinn rétt stilltur?

• Er hljóðneminn opinn?

• Er rafhlaðan í lagi?

• Er hlustarstykkið stíflað?

• Er mergur í hlust?

• Eru slanga og bogi þurr?

það suðar eða blæs í heyrnartækinuAthugaðu eftirfarandi:

• Eru óhreinindi á rafhlöðufjöðrinni?(opnið og lokið rafhlöðuhúsinu nokkrum sinnum með rafhlöðunni í)

• Situr rafhlaðan þétt í?

• Er on/off-takinn rétt stilltur?

• Er styrkleikahnappurinn rétt stilltur?

• Er hlustarstykkið stíflað?

• Eru slangan og boginn þurr?

• þarf að skipta um slöngu?

• Er tækið á T-stillingu?

Heyrnartækið hefur blotnaðGerið eftirfarandi:

• Hristið vatnið af.

• Takið rafhlöðuna úr.

• Látið tækið þorna yfir nótt – á hlþjum stað

(ekki á ofni).

• Notið hlustunarpípuna til að athuga hvort

tækið virkar.

Nánari upplþsingar er að finna í noten-daleiðbeiningum sem fylgja tækinu.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:35 PM Side 21

Page 22: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

9. Ábendingar og ráð

þegar foreldrar fá að vita að barnið þeirraer heyrnarskert er algengt að fyrstuviðbrögð þeirra séu að fyllast sorg. Afarog ömmur taka það einnig oft nærri sér.það er því mikilvægt að fjölskyldan ræðiheyrnarskerðingu barnsins. Sumir forel-drar upplifa það sem létti að fá greininguog margir upplifa fljótt hversu mikillstyrkur það er fyrir barnið að fáheyrnartæki. Jákvæður stuðningur fráfjölskyldu og vinum er mikilvægur oghjálpar til við að vel takist til með notkuná heyrnartækjum.

Barnið í brennidepliÍ byrjun er ólíklegt að barnið skilji mikiðaf því sem sagt er en það skilur að þiðsþnið því umhyggju, ást og öryggi. þar aðauki lærir barnið þmislegt annað þegar

það hlustar og fylgist með hreyfingumykkar, sérstaklega hreyfingum varanna,en einnig annarri líkamstjáningu. Veriðykkur meðvitandi um að fastar reglur ogvenjur þta undir öryggistilfinningubarnsins.

Fjölskyldan er ekki einþið eruð ekki einu foreldrarnir sem eigiðheyrnarskert barn. það er auðvelt aðupplifa sig einan með vandamálið enstaðreyndin er önnur. Heyrnar- ogtalmeinastöð Íslands, Samskiptamiðstöðheyrnarlausra og heyrnarskertra ogHlíðaskóli eru stofnanir sem sinna þörfumheyrnarskertra barna og aðstandendaþeirra. þá eru til nokkur félagasamtök áÍslandi eins og Foreldra- og styrktarfélagheyrnardaufra barna, Félag heyrnarlausraog Heyrnarhjálp sem vinna að málefnumheyrnarskertra og heyrnarlausra.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:35 PM Side 22

Page 23: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Nokkur góð ráð til þín og fjölskyldu þinnar

• Talið um hvaðeina sem þið gerið oghvað fram fer í umhverfi ykkar. Segiðbarninu hvað heyra má.

• Hjálpið barninu að hlusta. Vekið athygliá hljóðum svo að barnið læri að greinaí sundur mismunandi hljóð og tengjaþau áveðnum aðstæðum.

• Sþnið barninu hvað það er sem þiðeruð að tala um.

• Talið í stuttum og einföldum setningum- ekki barnamál. Endurtakið setningar.Talið hátt og skþrt. Talið hægt.

• Horfið á barnið þegar þið talið. Þanniggetur barnið séð látbragð ykkar oglíkamstjáningu. Það auðveldar skilning.

• Snertið barnið þegar þið talið við það,það eykur öryggi.

• Örvið barnið til þess að tala. Gefiðbarninu góðan tíma og grípið ekkifram í fyrir því

Undirbúið ykkur fyrir framtíðinaMeð aldrinum aukast samskipti barnsinsvið umheiminn. Það er gott að hafa sam-band við ráðgjafa og kennara áður enbarnið byrjar í leikskóla eða skóla.Athugið hvort leikskólakennarar eða ken-narar hafa reynslu af því að vinna meðheyrnarskertum börnum. Talið við aðraforeldra sem hafa verið í sömu sporum.það getur líka verið gott að tala viðbörnin í leikskólanum og skólanum ogútskþra fyrir þeim hvað það þþðir að veraheyrnarskertur. það getur hjálpað barninuað aðlagast og komið í veg fyrir stríðni.

Með ráðgjöf og réttri umönnun áheyrnarskert barn sömu möguleika ogheyrandi börn. Fyrr en varir verðurheyrnarskerðing barnsins hluti af daglegulífi ykkar.

Bæklingurinn er gefinn út í samvinnuRexton og Heyrnar- og talmeinastöðvarÍslands. Textinn er þþddur og staðfærðuraf starfsfólki Heyrnar- ogtalmeinastöðvarinnar sem er ábyrgt fyrirútgáfunni. Útgefandi áskilur sér rétt tilbreytinga á textanum. Heimilt er að vitnatil og afrita efni bæklingsins sé heimildagetið.

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:36 PM Side 23

Page 24: Siemens B.rner.dg. ISLAND 91558 þú.pdfkennslu í táknmáli og þmsa ráðgjöf. Til að styðja ykkur fyrstu skrefin hefur þessi bæklingur verið settur saman. Bæklingnum er

Hér getur þú fengið nánari upplþsingar

www.rexton.dkwww.hti.is

Á þessum heimasíðum má fá nánariupplþsingar um heyrn og heyrnartæki.

Bæklingurinn er gefinn út í samvinnuRexton og Heyrnar- og talmeinastöðvarÍslands. Textinn er þþddur og staðfærðuraf starfsfólki Heyrnar- ogtalmeinastöðvarinnar sem er ábyrgt fyrirútgáfunni. Útgefandi áskilur sér rétt tilbreytinga á textanum. Heimilt er að vitnatil og afrita efni bæklingsins sé heimildagetið.

Udgivet af:REXTON Høreapparater A/SFrederikssundsvej 3422700 BrønshøjTlf. 3826 2040

Design:Publicis Werbeagentur GmbHErlangen

Tekstoplæg af:Sylvia Schneider,Eckernförde

Oversættelse af:Susanne Wiese Kristensen, EDMunkebo

Konsulent fordansk indhold:Birgitte FranckAmtshørekonsulentRingkøbing amt

Ansvarlig forsamlet indhold:REXTON Høreapparater A/S

Ret til ændringer forbeholdes.

Udleveret af:

www.rexton.dk

Form

ula

2.0

00

/11

03

- 1

. opl

ag

Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:36 PM Side 24