22
Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur Umhverfisþing 18.-19. nóvember 2005

Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

  • Upload
    penda

  • View
    61

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur. Umhverfisþing 18.-19. nóvember 2005. umhverfisvísar veita fótfestu í umræðunni um sjálfbæra þróun. sjálfbær þróun og sveitarfélög eðli og tilgangur mælikvarða umhverfisvísar Reykjavíkurborgar. think global act local. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

Sjálfbært samfélag -mælikvarðar Reykjavíkur

Umhverfisþing18.-19. nóvember 2005

Page 2: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

umhverfisvísar veitafótfestu í umræðunnium sjálfbæra þróun

Page 3: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

o sjálfbær þróun og sveitarfélög

o eðli og tilgangur mælikvarða

o umhverfisvísar Reykjavíkurborgar

Page 4: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

think globalact local

Page 5: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

umhverfisgeiri sveitarfélaga dregur vagn sjálfbærrar þróunar

Page 6: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

staðardagskrá 21 er framkvæmdaáætlun sveitarfélags til sjálfbærrar þróunar

Page 7: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

umhverfisvísar mæla framgang sjálfbærrar þróunar

Page 8: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

hár hiti bendir til þess að þú sért lasin

Page 9: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

góðir umhverfisvísar eru gegnsæir, mælanlegir og stefnumótandi

Page 10: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

umhverfisvísar Reykjavíkurborgar

Page 11: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

er borgin nokkuð með hita?

Page 12: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

umhverfisvísar 2003

• útstreymi koltvísýrings

• sorpmagn• orkunotkun • hlutfall endur-

nýjanlegrar orku• vatnsnotkun• gæði drykkjar-

vatns• þungmálmar í

kræklingi• magn svifryks

• svifryk yfir viðmiðunarmörk

• hávaði frá umferð• ferðamáti til vinnu• laxveiði og endur-

heimt seiða í Elliðaám

• endur á Tjörninni• aðgengi að

útivistarsvæðum• hlutfall friðaðra

svæða

Page 13: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

samgönguvenjur ógna framgangi sjálfbærrar þróunar

Page 14: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

umhverfisvísar 2004samgöngur í brennidepli

• útstreymi koltvísýrings• ökutækjaeign og umferð• orkunotkun• PM10 svifryk• ferðamáti• hávaði frá umferð• heimilisúrgangur

Page 15: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

heildarfjöldi ökutækja jókst um 45% á sjö árum

Page 16: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa hefur lækkað

Page 17: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

magn heimilissorps hefur minnkað

Page 18: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

að lokum ...

Page 19: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

hvernig hefur þessi vinna gagnast okkur?

Page 20: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

vísar okkur veginn í okkar vinnu

Page 21: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

umhverfisvísar veitafótfestu í umræðunnium sjálfbæra þróun

Page 22: Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

takk fyrir