24
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 17. tbl. 28. árg. 2013 24. - 30. apríl Sjónaukinn Auglýsing um Kjörfund Kjörfundur vegna Alþingiskosninga verður haldinn laugardaginn 27. apríl 2013. Kjörstaður í Húnaþingi vestra er í Félagsheimili Hvammstanga. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Samkvæmt lögum ber kjósendum að framvísa persónuskilríkum sé þess óskað. Kjörstjórn Húnaþings vestra. Elísabet Halldórsdóttir formaður Karl Sigurgeirsson Helena Halldórsdóttir HÚNAÞING vestra Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2017.%20tbl.%202013.pdf

Citation preview

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13,

símbréf 451 27 86, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur.

Ábm. Oddur Sigurdarson

17. tbl. 28. árg. 2013 24. - 30. apríl

Sjónaukinn

Auglýsing um Kjörfund

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga verðurhaldinn laugardaginn 27. apríl 2013.

Kjörstaður í Húnaþingi vestra er í FélagsheimiliHvammstanga. Kjörfundur hefst kl. 9:00 oglýkur kl. 22:00.

Samkvæmt lögum ber kjósendum að framvísapersónuskilríkum sé þess óskað.

Kjörstjórn Húnaþings vestra.Elísabet Halldórsdóttir formaður

Karl Sigurgeirsson

Helena Halldórsdóttir

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Á döfinni 1Tími Hvað - Hvar tbl.

Sumardagurinn fyrstikl. 10:00 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga opnar 17kl. 11:00 Kormákshlaup 2013 frá Félagsheimilinu Hvammst. 17kl. 14:00 Skrúðganga og hátíðarhöld Félagsheimilinu Hvt 17kl. 14:?? Sumarkaffi Landsbankans eftir skrúðgöngu 17kl. 17:00 Gæði úr Húnaþingi - Verðlaunaafh. Bardúsa Hvt. 17kl. 17:00 Framsókn kosningaskrifstofa Eyrarlandi 1 Hvt. 17LOKAÐ Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 17

Föstudagur 26. aprílkl. 16:00 Söngurinn lengi lifi - Blönduósi 13 kl. 17:00 Framsókn kosningaskrifstofa Eyrarlandi 1 Hvt. 17kl. 18:00 Barnaleikritið - Gott kvöld - Félagsheimilinu Hvt. 17

Laugardagur 27. aprílkl. 9:00 Kjörfundur í Félagsheimilinu fyrir Húnaþing vestra 17kl. 11:00 Kosningakaffi Framsóknar Eyrarlandi 1 Hvammst. 17kl. 14:00 Kosningakaffi Samfylkingarinnar Höfðabraut 6 Hvt 17kl. 14:00 Söngurinn lengi lifi - Blönduósi 13kl. 16:00 Kór eldri borgara - Tónleikar í Nestúni 17kl. 21:00 Kaffihúsið Hlaðan opnar 17

Sunnudagur 28. aprílkl. 11:00 Ferming í Staðarbakkakirkju 17kl. 12:00 Barnaleikritið - Gott kvöld - Félagsheimilinu Hvt 17

Mánudagur 29. aprílkl. 20:30 Aðalasafnaðarfundur Melstaðarsóknar í safnaðarh. 17

Þriðjudagur 30. aprílkl. 16:00 Opið hús í Pakkhúsi KVH - Búvöruverslun 17kl. 16:00 Aðalf. Krabbameinsfélags Hvthéraðs í Heilsug. 17

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Íbúar Húnaþings vestra og gestir

Boðsbréf Í tilefni af sumarkomu og 56 ára afmæli

hátíðahalda á Hvammstanga í tilefnisumardagsins fyrsta, býður

Uppskeruhópur Umf. Kormákur ykkur áhátíðahöldin í tilefni dagsins.

Upphaflega var stofnað til hátíðahaldannaá sumardaginn fyrsta af Fegrunarfélaginusem stóð fyrir gróðursetningu og byggði

upp garðinn við Sjúkrahúsið.

Upphitun - Kormákshlaup kl. 11:00

Dagskráin hefst kl. 14:00 með skrúðgöngufrá Félagsheimilinu. Sjá nánar í opnu

Sumarkaffi í boði Landsbankans.

Bingó

UppskeruhópurUmf. Kormákur 2013

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Frá ÍþróttamiðstöðinniHvammstanga

Sumardaginn fyrsta - opið kl 10:00 - 14:00 1. maí - Lokað

Íþrótta- og tómstundafulltrúi.

Á döfinni 2Miðvikudagur 1. maí

kl. 11:00 Kormákshlaup 2013 frá Félagsheimilinu Hvammst. 17kl. 14:00 Lillukórinn tónleikar Félagsheimilinu Hvammst. 17kl. 15:00 1. maí hátíðarhöld Stéttarf. Samstöðu Blöndósi 17LOKAÐ Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 17

Laugardagur 4. maíkl. 9:00 Sumaropnun Kaffihússins Hlöðunnar hefst 17

Miðvikudagur 8. maíkl. 21:00 Aðalfundur Umf. Kormáks Félagsheimilinu Hvt. 16

Uppstigningadagur 9. maíkl. 11:00 Kormákshlaup 2013 frá Félagsheimilinu Hvammst. 17

Laugardagur 18. maíkl. 11:00 Kormákshlaup 2013 frá Félagsheimilinu Hvammst. 17

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna

Íþróttamiðstöðin Hvammstangavið Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451-2532

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Kjósum rétt og komum svo samaní Hlöðunni og höfum gaman, frá kl. 21 til 03, á

kosningadaginn 27. apríl. Sumaropnun verður 4. maí kl. 9.

Hlaðan kaffihús

Ferming íStaðarbakkakirkju

sunnudaginn 28. apríl kl. 11

Fermingarbörn:

María Lilja Tryggvadóttir, SveðjustöðumSara Líf Huldudóttir, Laugarbakka

Til hamingju með daginn!Sóknarprestur

AðalsafnaðarfundurMelstaðarsóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu að Melstaðmánudaginn 29. apríl 2013 kl. 20:30.Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Önnur mál

Vonumst til að sjá sem flesta.Sóknarnefndin

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Vinnuskóli Húnaþings vestra 2013Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla í sumar fyrir 13 -16 ára ungmenni. Starfsstöð verður að Norðurbraut 14,Hvammstanga. Mögulega verður einnig starfsstöð á Borðeyri,líkt og síðasta sumar.

Vinnuskólinn hefst fimmtudaginn 6. júní n.k.Unnið verður 5 daga vikunnar mánudaga - fimmtudaga frá kl. 8:30- 12:00 og 13:00 - 16:00 og föstudaga frá kl. 8:30-12:00.

16 ára ungmenni (f:1997) fá vinnu í 9 vikur.15 ára ungmenni (f:1998) fá vinnu í 7 vikur.14 ára ungmenni (f:1999) fá vinnu í 5 vikur.13 ára ungmenni (f:2000) fá vinnu hálfan daginn í 4 vikur.

Innritun í vinnuskólann fer fram í Ráðhúsinu og í síma 455 2400. Umsækjendur eru hvattir til að innrita sig sem fyrst og eigisíðar en 24. maí n.k.

Sumarvinna við grassláttog almenn garðyrkjustörf.

Umsækjendur munu starfa við grasslátt og almenngarðyrkjustörf í sveitarfélaginu undir stjórn flokksstjóra.Umsækjendur skulu vera 17 ára og eldri.Krafist er stundvísi, ástundunar og reglusemi. Daglegurvinnutími er virka daga frá kl. 08:15-16:15Umsóknum skal skila í Ráðhúsið eða á netfangið[email protected] fyrir 15. maí n.k.Nánari upplýsingar er að finna á www.hunathing.is

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

KosningakaffiSamfylkingarinnar

verður í Félagsmiðstöðinni ÓrionHöfðabraut 6 Hvammstanga frá klukkan14:00 til 18:00 á kjördag 27. apríl.

Þeir sem óska eftir akstri að og frákjörstað eða annarri aðstoð eðaupplýsingum varðandi kosningarnar

er bent á að hringja í síma 893 43 78.

Njótið dagsinsog kíkið við í kosningakaffi.

Allir velkomnir

Samfylkingin

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Aðalfundur Aðalfundur Krabbameinsfélags Hvammstangalæknishéraðsverður haldinn á heilsugæslustöðinni, þriðjudaginn 30. apríl kl.16:00.

Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.

Allir velunnarar félagsins velkomnir.Stjórnin.

Gæði úr Húnaþingi - local qualityHönnunarsamkeppni um kennimerki. Búið er að veljavinningstillögurnar.Á sumardaginn fyrsta verða verðlaun fyrir 1. - 3. sæti afhentar,í Verslunarminjasafninu Bardúsa á Hvammstanga kl. 17:00

Spes sveitamarkaður og SSNV atvinnuþróun,f.h. undirbúningshóps um kennimerkið Gæði úr Húnaþingi

FlugnaeyðingVerð á ferðinni í flugnaeyðingarferð á næstunni, áhugasamirhafi samband í síma 6162016 eða á netfangið[email protected]. Úða bæði úti og inni.Nýjir viðskiptavinir í slætti í sumar eru beðnir um að hafasamband sem fyrst. Minni á trjáklippingar núna.

Björn Þorgrímsson

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Leikflokkurinn á HvammstangaSýnir í samstarfi við framhaldsdeild FNV Hvammstanga,

barnaleikritið Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur,

föstudagskvöldið 26. apríl kl. 18og sunnudaginn 28. apríl kl. 12.

Sýningarnar fara fram í Félagsheimilinu HvammstangaAðgangseyrir : Frítt fyrir börn á leikskólaaldri,

500 kr inn fyrir börn á grunnskólaaldri og 1000 kr inn fyrir fullorðna.

Sjoppa á staðnum en því miður er enginn posihvorki í miðaafgreiðslu né sjoppu.

Allir að drífa sig í leikhús :-)

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

SumarkaffiLandsbankansSumardaginn fyrsta í

FélagsheimilinuHvammstanga

Hefst að lokinni skrúðgönguog lýkur kl. 17:00

Allir velkomnir

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki.Umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstudaginn 17. maí 2013.

Aðrir umsóknarfrestir á árinu 2013 verða í september og nóvember.Sækja skal um með rafrænum hætti á eyðublöðum sem fást ávefsíðunni: http://www.ssnv.isÁ vefsíðunni liggja frammi úthlutunarreglur og nánari upplýsingar.Einnig er velkomið að hafa samband með vefpósti á netfangið:[email protected] eða hringja í Katrínu Maríu í síma 455 6119

Áherslur Vaxtarsamnings Norðurlands vestra 2011 - 2013 lúta einkum að uppbyggingusamstarfs og framgangi rannsókna og vöruflróunar á eftirfarandi sviðum:

o Ferðaþjónustu og menningartengdum verkefnum.o Auðlindalíftækni og uppbyggingu þekkingarsetra.o Matvælumo Sameiginlegum verkefnum sem unnin eru með öðrum vaxtarsamningum

í landinu og/eða verkefnum innan þeirra.Að auki er horft sérstaklega til verkefna sem: o Vel eru til þess fallin að stuðla að fjölbreyttari atvinnutækifærum fyrir konur og

ungt fólk á svæðinu. o Stuðla að nýtingu auðlinda svæðisins til atvinnusköpunar á Norðurlandi vestra. o Stuðla að virðisaukningu á sviði matvælaframleiðslu.

Verkefnin sem styrkt verða þurfa að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og veratil þess fallin að fjölga störfum á Norðurlandi vestra og/eða auka þekkingu innansvæðisins.

Verkefnin skulu unnin í samstarfi þriggja eða fleiri aðila. Skilgreina skal hlutverk ogframlag hvers samstarfsaðila.

Markmið, framtíðarsýn, framvinda og árangursmat verkefnanna skal vera vel skilgreint.

Reikningshald vegna verkefnisins þarf að vera aðskilið öðrum rekstri umsækjenda.

Stuðningur við verkefnið getur verið allt að 50% af áætluðum heildarkostnaði þess.

Gerður er sérstakur verksamningur um framkvæmd verkefna sem hljóta stuðning, þar ernánar kveðið á um framvindu, greiðslur og tímasetningar.

Ekki er heimilt að veita styrki til fjárfestinga í fyrirtækjum eða til reksturs fyrirtækja eðaopinberra stofnana, auk þess sem stofnkostnaður er ekki styrkhæfur.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel úthlutunarreglur og önnur gögn varðandisamninginn. Umsóknin og fylgiskjöl hennar skulu vera á íslensku.

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Hátíðahöld í tilefni sumardagsins fyrsta

Dagskrá:

Kl. 11:00 Kormákshlaup, sjá nánar íauglýsingu þar um.

Kl. 14:00 Skrúðganga frá FélagsheimilinuHvammstanga með viðkomu viðSjúkrahúsið.

Að lokinni skrúðgöngu hefst hefðbundindagskrá í Félagsheimilinu Hvammstanga þarsem Veturkonungur afhendir Sumardísinniveldissprotann.

Nokkrar umferðir verða síðan spilaðar af Bingóán endurgjalds í boði fyrirtækja í Húnaþingi.

Framhald á næstu síðu >>>>>>

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 13: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

>>>>>Framhald

Hátíðahöld í tilefni sumardagsins fyrsta

Í tilefni sumarkomu býður Landsbankinn áHvammstanga, í samstarfi við Umf. Kormák,öllum íbúum Húnaþings vestra ásamt gestum oggangandi í sumarkaffi í FélagsheimilinuHvammstanga, sumardaginn fyrsta frá þvískrúðgöngunni lýkur til kl. 17:00.

Fjölmennum á hátíðahöld okkar allraGóða skemmtun

Umf. KormákurUppskeruhópur

Umf. Kormáks 2013

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 14: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Vilt þú læra húsasmíði?

Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi býðstfullorðnum nemendum kennsla í sér- greinum á námsbrautí húsasmíði um helgar.

Kennt er frá klukkan 10 til 18 á laugardögum ogsunnudögum tvær helgar í mánuði.

Við skólann er mjög vel búið trésmíðaverkstæði og aðstaðatil smíðakennslu eins og best gerist.

Fólki sem vill læra húsasmíði og sækja skóla á venjulegumskólatíma er einnig velkomið að sækja um. Þeim sem búafjarri Akranesi er bent á að við skólann er heimavist.

Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2013 er til 7. júní.Upplýsingar veita stjórnendur í síma 433 25 00. Einnig erhægt að ná sambandi við þá með því að senda línu á[email protected].

Fjölbrautaskóli VesturlandsVogabraut 5, 300 Akranes

Page 15: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

LillukórinnVortónleikar1. maí kl. 14:00

Félagsheimilinu Hvammstanga

Kórstjóri: Ingibjörg PálsdóttirStjórnandi og undirleikari:Sigurður Helgi Oddsson

Gestur kórsinsUnnur Helga Möller sópransöngkona

flytur íslensk sönglögvið undirleik Sigurðar Helga Oddssonar

Aðgangseyrir kr. 2.500Enginn posi á staðnum

Frítt fyrir 14 ára og yngri

Veitingar að hætti kórsins

Allir hjartanlega velkomnir

Page 16: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

SöngskemmtunSönghópur eldri borgara

í Skagafirðiheldur söngskemmtun

í Félagsheimilinu Hvammstangasunnudaginn 28. apríl

kl. 16:00.

Sönglögin eru Íslensk og erlend.

Söngstjóri og undirleikari erJóhanna M. Óskarsdóttir.

Einsöngvarar eru Skúli Jóhannsson ogÞorbergur Skagfjörð Jósefsson.

Á harmonikkuna leikur Hermann Jónsson.

Kynnir er Engilráð Sigurðardóttir.

Aðgangur er ókeypis.

Page 17: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Opið húsí Pakkhúsi KVH

Búvöruverslun KVHí Pakkhúsinu verður formlegatekin í notkun þriðjudaginn 30.apríl.

Í tilefni af því verður boðið uppáléttar veitingar í Pakkhúsi frá kl.16 til kl. 19.Ýmsar vörur verða á tilboði í tilefniaf opnun.

Viðskiptavinir hvattir til að kíkja viðog nýta sér tilboð dagsins.

Kaupfélag Vestur Húnvetningasími 455 23 00

Page 18: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

AuglýsendurATHUGIÐ!

Næsti Sjónauki

kemur út

þriðjudaginn 30. apríl.

Auglýsingar í hann verða að hafa borist fyrir kl. 21:00 mánudaginn 29. apríl

Netfang: [email protected],símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Það borgar sig að auglýsa.

SjónaukinnDreifingarsvæði póstnúmer 500, 530 og 531

Umf. Kormákur

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 19: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Þjónustumiðstöð - Vélamaður óskast.Húnaþing vestra óskar eftir að ráða vélamann í fullt starf í þjónustumiðstöð (áhaldahús)sveitarfélagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta. Laun eru greiddskv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands. Leitaðer eftir áhugasömum, jákvæðum og úrræðagóðum starfsmanni sem getur unnið sjálfstættog hefur til að bera ríka þjónustulund og mikla færni í mannlegum samskiptum. Krafister að viðkomandi hafi full vinnuvélaréttindi einnig væri æskilegt að umsækjandi hafimeiraprófsréttindi.Nánari upplýsingar um starfið veita Ólafur H. Stefánsson, rekstrarstjóri framkvæmda-og umhverfissviðs í síma 455-2400 og á netfanginu byggingarfulltrú[email protected] ogSigurbjartur Halldórsson sviðsstjóri framkvæmda- og umhverfissviðs í síma 455-2400og á netfanginu [email protected]. Umsóknum, sem skulu vera skriflegar, berað skila á skrifstofu Húnaþings vestra fyrir kl. 16:00, þriðjudaginn 8. maí n.k.Starfsferilsskrá ásamt öðrum upplýsingum um umsækjanda skal fylgja starfsumsókn.

Sigurbjartur Halldórsson, sviðsstjóri.

SUMARAFLEYSING Í FÉLAGSLEGRI HEIMAÞJÓNUSTU.Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir eftir manneskju ísumarafleysingu í félagslegri heimaþjónustu. Um er að ræða 50% starf ádagvinnutíma frá 29. maí - 21. ágúst alls 12 vikur. Möguleiki ámatarútkeyrslu til viðbótar í hádegi og um helgar.Við leitum að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi sem sýnir starfinuog þjónustuþegum virðingu.Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða. Karlmenn jafnt sem konur eruhvattir til að sækja um. Laun samkvæmt kjarasamningi LN og SGS.Umsóknum skal skilað í ráðhús Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5eða á netfangið [email protected]ánari upplýsingar um starfið veitir Eydís Aðalbjörnsdóttir sviðsstjórifjölskyldusviðs í síma 455 24 00. Umsóknarfrestur er til 10. maí.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Velferðar- og fræðslusvið Húnaþings vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 20: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Kormákshlaup 2013Kormákshlaup 2013Umf. Kormákur gengst fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni. Keppt verðurí sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður um þrenn verðlaun í hverjumflokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurfa keppendur aðtaka þátt í þrem hlaupum af fjórum og ræður þá tími í þrem hlaupum röðkeppenda.

Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku

Hlaupið verður frá Félagsheimilinu HvammstangaSumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 11:00

Miðvikudaginn 1. maí kl. 11:00Uppstigningardag 9. maí kl. 11:00

Laugardaginn 17. maí kl. 11:00verðlaunaafhending að því loknu.

HlaupvegalengdirAldursflokkar Karlar KonurFædd 2006 og síðar 300m 300mFædd 2003 - 2005 600m 600mFædd 2000 - 2002 800m 800mFædd 1997 - 1999 800m 800mFædd 1987 - 1996 800m 800mFædd 1986 og fyrr 800m 800m

Mætið tímanlega til skráningar! - Allir með ungir sem aldnirÞeir sem hlaupa 800m keppa um bikar sem gefinn var afGöngufélaginu Brynjólfi til minningar um Bjarka HeiðarHaraldsson. Skal keppandi taka þátt í a.m.k. 3 hlaupum af 4, eneinstakur tími ræður úrslitum samkv. stigtölfu FRÍ.

MUNIÐ að koma með gömlu númerin,

Stjórn Umf. Kormáks

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 21: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

KaupfélagVestur-Húnvetninga

verður lokað

fimmtudaginn25. apríl

sumardaginn fyrsta

Page 22: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Þjónusta í boði-óskastHvað Þjónustuaðili tbl.Sumarafleysing í félags Húnaþing vestra 17Sumarvinna við grassl. Húnaþing vestra 17Innritun í Vinnuskóla Húnaþing vestra 17Akstur á kjördag Samfylkingin sími 893 43 78 17Akstur á kjördag Framsókn sími 893 69 22 17Umsóknir um orlofshús Stéttarfélagið Samstaða 17Umsóknarfrestur Vaxtarsamningur Norðurlands vestra 17Vélamaður óskast Húnaþing vestra - Þjónustumiðstöð 17Aftur í náms Dreifnáms FNV 17Flugnaeyðing- sláttur Björn Þorgrímsson 17Nám í Húsasmíði Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi 17Meindýraeyðing MVE meindýraeyðing 16Laust starf 14% Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 16Fasteignir til sölu Domus 16Sumarhús á Suðureyri Stéttarfélagið Samstaða 16Royla Canin fóður Ingunn Reynisdóttir dýralæknir 16Styrkur til gr. fastesk. Húnaþing vestra 16Sumarafleysingar Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 16Kjörskrá liggur frammi Húnaþing vestra, skrifstofa 16Utankjörfundaratkv.gr. Sýslumaðurinn Blönduósi 16Skipulags- og matslýs Húnaþing vestra 15

Stéttarfélagið Samstaða minnir á

að skila umsóknum um

orlofshús 2013 á skrifstofur

Samstöðu fyrir 26. apríl.

Page 23: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Tónleikar í NestúniKór eldri borgara verður með tónleika í

Nestúni 27. apríl 2013, kl. 16:00.kórstjóri Ólafur Rúnarsson,

undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir.

Aðgangur kr. 1.500Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Gott kaffi og meðlæti innifalið.Allir velkomnir - Kór eldri borgara

Langar þig að fara aftur í nám, ljúka

stúdentsprófi eða undirbúa þig fyrir annaðnám? Ef svo er, þá er dreifnám eitthvað

fyrir þig. Margrét Helga námsráðgjafiverður með viðtalstíma íframhaldsdeildinni mánudaginn 6. maí

og býður upp á námsráðgjöf ogáhugasviðskannanir. Tímapantanir í síma

455 80 05 eða [email protected]

Það er enginn of gamall til þess að fara aftur í nám :Nánari upplýsingar hjá Rakel í síma 455 24 19/695 11 78.

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Page 24: Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202013

Kaupmáttur - Atvinna - VelferðYfirskrift 1. maí 2013

Mætum öll á 1. maí hátíðinaí Félagsheimilinu á Blönduósi

miðvikudaginn 1. maí kl. 15:00.

Kaffiveitingar í boði Stéttarfélagsins Samstöðusem USAH sér um að venju.

Lúðrasveit Tónlistarskóla A. Húnavatnssýslu leikur.Stjórnandi : Skarphéðinn Einarsson.Nemendur Tónlistarskóla A. Hún.

Ræðumaður dagsins: Hlédís Sveinsdóttir,bóndadóttir og eigandi kindur.is

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur nokkur lögStjórnandi: Sveinn Árnason

Bíósýning fyrir börnin,góðar veitingar og góð dagskrá.

Allir velkomnir

Stéttarfélagið Samstaða