12
Sjónaukinn 51. tbl 28.árg 18.24. des 2013 Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason Viljum minna á að Sjónaukinn er einnig á netinu á http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn.html Auglýsing frá Húnaþingi vestra Sveitarstjórn Húnaþings hefur samþykkt að leita eftir áhugasömum aðilum til að annast framleiðslu og þjónustu skólamáltíða (hádegisverðar) fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga og Laugabakka frá og með haustinu 2014 og að reka veitingastað á heilsársgrundvelli á Hvammstanga. Við framleiðslu skólamáltíða skal tekið mið af manneldismarkmiðum Manneldiráðs og að næringarinnihald skólamáltíða verði í samræmi við ráðleggingar Lýðheilsustöðvar um mataræði og næringarefni. Þá skal fara eftir viðmiðum sem koma fram í handbók um skólamötuneyti. Áhugasamir aðilar sendi Húnaþingi vestra skriflega greinargerð þar sem þeir geri grein fyrir framtíðarsýn sinni gagnvart rekstri veitingastaðar og framleiðslu skólamáltíða á Hvammstanga. Í greinargerðinni skal tilgreina staðsetningu og stærð veitingastaðar, reynslu og þekkingu af sambærilegum rekstri ásamt öðru því sem viðkomandi telur mikilvægt að fram komi. Áhugasamir aðilar skili greinargerð sinni á skrifstofu Húnaþings vestra eigi síðar en föstudaginn 10. janúar 2014. Frekari upplýsingar veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 455-2400 og á netfanginu [email protected] Sveitarstjórn Húnaþings vestra áskilur sér rétt til að ganga til samninga við aðila eða hafna öllum. Hvammstangi 12. desember 2013 Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Sjonaukinn51 tbl 2013

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/sjonaukinn51.tbl.2013.pdf

Citation preview

Page 1: Sjonaukinn51 tbl 2013

Sjónaukinn 51. tbl 28.árg

18.– 24. des 2013 Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Viljum minna á að Sjónaukinn er einnig á netinu á

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn.html

Auglýsing frá

Húnaþingi vestra

Sveitarstjórn Húnaþings hefur samþykkt að leita eftir áhugasömum aðilum

til að annast framleiðslu og þjónustu skólamáltíða (hádegisverðar) fyrir

Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga og Laugabakka frá og með

haustinu 2014 og að reka veitingastað á heilsársgrundvelli á Hvammstanga.

Við framleiðslu skólamáltíða skal tekið mið af manneldismarkmiðum

Manneldiráðs og að næringarinnihald skólamáltíða verði í samræmi við

ráðleggingar Lýðheilsustöðvar um mataræði og næringarefni. Þá skal fara

eftir viðmiðum sem koma fram í handbók um skólamötuneyti.

Áhugasamir aðilar sendi Húnaþingi vestra skriflega greinargerð þar sem

þeir geri grein fyrir framtíðarsýn sinni gagnvart rekstri veitingastaðar og

framleiðslu skólamáltíða á Hvammstanga. Í greinargerðinni skal tilgreina

staðsetningu og stærð veitingastaðar, reynslu og þekkingu af sambærilegum

rekstri ásamt öðru því sem viðkomandi telur mikilvægt að fram komi.

Áhugasamir aðilar skili greinargerð sinni á skrifstofu Húnaþings vestra eigi

síðar en föstudaginn 10. janúar 2014. Frekari upplýsingar veitir Skúli

Þórðarson, sveitarstjóri í síma 455-2400 og á netfanginu [email protected]

Sveitarstjórn Húnaþings vestra áskilur sér rétt til að ganga til samninga við

aðila eða hafna öllum.

Hvammstangi 12. desember 2013

Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Page 2: Sjonaukinn51 tbl 2013

Á döfinni

Hvað-Hvar

Fimmtudagur 19. desember

Jólatónleikar í grunnskólanum Hvammstanga 49

Snyrting hjá Helen 50

Föstudagur 20. desember

Kl.14-17 Hiasyntusala Kvennfélagsins Freyju 51

Snyrting hjá Helen 50

Laugardagur 21. desember

Útgáfudagur Jólasjónaukans 50

Mánudagur 23. desember

Kl. 18-21 Skötuhlaðborð á Kaffi Sveitó 51

Kl. 18-21 Skötuhlaðborð Hlöðunnar 51

Föstudagur 27. desember

Kl. 18 Staðarskálamótið í íþróttamiðstöðinni 51

Laugardagur 28. desember

Kl. 13 Staðarskálamótið í íþróttamiðstöðinni 51

Kl. 21 Árlegur jólafundur ungmennafélagsins Grettis 51

Sunnudagur 29. desember

Kl.14 Jólaball kvennfélaganna í Ásbyrgi 51

Laugardagur 11. janúar

Króksamót í körfubolta 51

Page 3: Sjonaukinn51 tbl 2013

Hinn árlegi jólafundur Ungmennafélags Grettis

verður haldinn í Félagsheimilinu Ásbyrgi

laugardagskveldið 28. desember

og hefst kl. 21:00

Félagsvist, bingó og fleira til gamans gert

Kökur og annað meðlæti vel þegið

Sjáumst vonandi sem flest

Ungmennafélagið Grettir

Hýasintusala.

Hin árlega Hýasintusala Kvenfélagsins

Freyju verður í anddyri KVH

föstudaginn 20. des. kl:14-17.

Stykkið kostar litlar 1500.- kr og allur ágóði rennur í Jólasjóðinn.

Það er sjóður á vegum Rauða Krossins, Kirkjunnar og

Félagsþjónustunnar.

Þeir, sem vilja styrkja þetta án þess að kaupa

Hiasyntu geta lagt inn á Reikning 0159-05-

403409 - Kt: 611086-2539

Kvenfélagið Freyja.

Page 4: Sjonaukinn51 tbl 2013

Króksamót 11.janúar

Körfuknattleiksdeild Tindastóls á Sauðárkróki

heldur sitt árlega Króksamót í körfubolta fyrir

krakka á aldrinum 6-12 ára, 1-6 bekk.

Mótið verður haldið laugardaginn 11.janúar og er áætlað

að mótið standi frá 10-16, fer þó eftir

þátttöku og fjölda leikja.

Skráning fer fram á netfanginu [email protected]

fyrir kl 16:00 þann 19. desember.

Þátttökugjald er 1500 kr á barn.

Allir fá króksabol og máltíð að móti loknu.

Með von um góða þáttöku.

Kveðja Valdi

Kaffi Sveitó

Skötuhlaðborð á Þorláksmessu

Skata, sigin fiskur, saltfiskur ásamt meðlæti.

Hlaðborð frá kl.18-21 og hvað svo?? Kaldur á tilboði!

2500 kall á haus og frítt fyrir yngri en 12 ára.

Vinsamlegast pantið fyrir föstudagskvöldið 20. des

Sími: 4512566/8642566

Hlökkum til að sjá ykkur.

Höfum gaman saman

Ferðaþjónustan Dæli

Sigrún, Villi, Kiddi og Haffí

Page 5: Sjonaukinn51 tbl 2013

JÓLASENDINGAR Hvammstanga og Laugarbakka

Móttaka fyrir jólaböggla, sem jólasveinarnir fara með í hús á aðfangadag, verður sunnudaginn 22.desember á milli kl. 21:00 - 22:00 og á aðfangadag milli kl.

10:30 - 11:30 í Félagsheimilinu Hvammstanga.

Inngangur undir svölum.

ATHUGIÐ! AÐEINS VERÐUR TEKIÐ Á MÓTI BÖGGLUM!!

Óskum félögum okkar og öllum öðrum

gleðilegra jóla Umf. Kormákur

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Frá Bókasafninu.

Bókasafnið verður lokað aðfangadag og

gamlársdag.

Forstöðumaður.

Page 6: Sjonaukinn51 tbl 2013

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Ef þú kaupir kippu af 2L Egils Appelsí n

Færðu 4x2L af Pepsi frítt með

Gildir frá þriðjudeginum 17 des. til og með fimmtudagsins 19 des.

Eða á meðan birgðir endast

JÓLAHAPPDRÆTTI KVH Eftirtaldir vinningshafar voru dregnir út í

jólahappdrætti KVH Þau fá ostakörfu að gjöf

Björgvin Skúlason

Ingvar Jóhannsson

Ólöf Pálsdóttir

Kæst skata 10% afsláttur á kassa

Kæst tindaskata 10% afsláttur á kassa

Kaupfélag Vestur Húnvetninga

Sími 455 2300

Page 7: Sjonaukinn51 tbl 2013

Jólaball -- Jólaball

Sameiginlegt jólaball kvenfélaganna í Húnaþingi-vestra verður

haldið í félagsheimilinu

Ásbyrgi sunnudaginn 29. desember kl. 14:00 Við ætlum að dansa í kringum jólatréð og syngja bæði hátt og

snjallt. Því þá er nokkuð víst að til okkar líti kátir sveinar.

Komum saman og gleðjumst með börnunum í dans og söng.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest, allir

velkomnir.

Kökur og/eða annað meðlæti vel þegið á

veisluborðið.

Kvenfélagskonur

Hlaðan

Skötuhlaðborð á Þorláksmessu

Hefst klukkan 18:00-21:00

Síðan verður opið eitthvað fram eftir kvöldi.

Bestu jólakveðjur

Hlöðufrúin

Page 8: Sjonaukinn51 tbl 2013

Munum eftir að senda:

Jólakveðjur í jólablað

Sjónaukans

sem kemur út

laugardaginn 21. desemeber.

Þurfa að berast fyrir klukkan 21:00

föstudaginn 20. desember.

Sjónaukinn

Það borgar sig að auglýsa

Page 9: Sjonaukinn51 tbl 2013

Staðarskálamót 2013

Hið goðsagnakennda Staðarskálamót

verður haldið í íþróttamiðstöðinni á

Hvammstanga daganna

27. og 28. desember.

Mótið hefst kl. 18:00 á föstudeginum

og kl. 13:00 á laugardeginum.

Skráningar í síma: 865-2092 (Steini) og 891-6930 (Dóri Fúsa).

Skráningu lýkur 26. des. Dregið verður í riðla kl. 12:05 í

kaffihorni KVH þann 27. des og hægt verður að sjá uppröðun

leikja skömmu síðar á heimasíðu ungmennasambandsins,

www. usvh.is

Nú er um að gera að smala í lið og skrá það á þetta magnaða mót,

þar sem ungmennafélagsandinn berst fyrir hverju frákasti og

spenntir áhorfendur hvetja hvern þann sem mætir.

Við minnum á að það á ekki að vera að svamla í áfengum

drykkjum á meðan þessi helgistund stendur yfir.

U.S.V.H. mun heiðra íþróttamann ársins fyrir úrslitaleikina, á

seinni keppnisdeginum.

Sundlaug verður opin meðan á móti stendur.

Gleðilega hátíð og farsælt körfuár.

Nefndin

Page 10: Sjonaukinn51 tbl 2013

Íþróttamiðstöðin

Hvammstanga

Opnunartími Um jól og áramót

Aðfangadag kl.10:00-13:00

Jólabað frítt fyrir alla

Jóladagur lokað

Annar dagur jóla lokað

Gamlársagur kl.10:00-13:00

Nýársdagur lokað

Gleðileg jól

Gott og farsælt

komandi ár

Starfsfólk

Page 11: Sjonaukinn51 tbl 2013

Næstu Sjónaukar

52.tbl– útgáfudagur er 21.desember auglýsingar og jólakveðjur verða að berast

fyrir kl.21:00 föstudaginn 20. desember

53.tbl– útgáfudagur er 28. desember Auglýsingar og áramótakveðjur verða að

berast fyrir kl. 21:00 föstudaginn 27. desember

Eldhúspappír og klósettpappír

Loksins er eldhúspappírinn kominn í hús.

Hágæða pappír á góðu verði.

Nánari upplýsingar veitir

Hörður Gylfason í síma 897-4658

Umf. Kormákur

Page 12: Sjonaukinn51 tbl 2013

Þjónusta í boði- óskast

Hvað Þjónustuaðili tbl

Vörur á tilboði KVH 51

Framleiðsla og þjónusta Húnaþing vestra 51

Hiasyntusala Kvennfélagið Freyja 51

Meirapróf Ökuskóli Norðurlands vestra 50

Jólatilboð KIDKA 50

Ýmislegt til sölu Haukur Stefánsson 50

Jólasteikin á tilboði KVH 50

Skatan kemur í hús KVH 50

Akstursstyrkir Húnaþing vestra 50

Akstursstyrkir leikskóla Húnaþing vestra 50

Vörur á tilboði KVH 49

Stöðuleyfi gáma Húnaþing vestra 49

Langafit opin Langafit 49

Opnunartími um jól Leirhús Grétu 49

Opnunartími um jól Verslunarminjasafnið Bardúsa 49

Hross í óskilum Húnaþing vestra 49

Íþróttamaður ársins USVH 48

Ný heimasíða Ferðamálafélag V-Hún 48

Bökunarvörutilboð KVH 48

Breyting á opnunartíma KVH 48

Meistaranám iðnaðarm. Fjölbrautarskóli norðurlands vestra 48

Jólaleikur KVH 48

Áfangar í boði, dreifnám Fjölbrautarskóli norðurlands vestra 48