31
Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B Helgi Bjarnason Kynning 2. mars 2015

Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B

Helgi Bjarnason

Kynning 2. mars 2015

Page 2: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Skatastaðavirkjun – Kostir í rammaáætlun

2

▪ Tveir kostir af Skatastaðavirkjun eru í Rammaáætlun 3. Skatastaðavirkjun C og D. D miðað við að Villinganesvirkjun verði jafnframt byggð. Frárennslisgöng Skatastaðavirkjunar D eru því um 6 km styttri og bakvatnshæðin í 152 m y.s. í stað 100 m y.s.

▪ Orkuvinnslan er eftirfarandi milli þessara tveggja kosta:

▪ Skatastaðavirkjun C 1 090 GWh/a

▪ Skatastaðavirkjun D 1 000 GWh/a

Villinganesvirkjun (með Skatastaðavirkjun D) 250 GWh/a

Samtals 1 250 GWh/a

Page 3: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar
Page 4: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Hver er helsta breyting á Skatastaðavirkjun frá eldri áætlunum

▪ Nú er miðað við að vatnsvegir verði allir í jarðgöngum frá Bugslóni niður í um 100 m y.s. Í Héraðsvötnum. Engin vötn eða skurðir verða því á yfirborði á leiðinni út Skatastaðafjall.

▪ Engar veitur eru frá Vestari Jökulsá nema Fossárveita frá Hofsjökli.

▪ Vatnshæð Bugslóns hefur verið takmörkuð við 712 m y.s.

4

Page 5: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Skatastaðavirkjun C R3107A

Helgi Bjarnason

Kynning 2. mars 2015

Page 6: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Staða undirbúnings

• Rannsóknir hafa staðið yfir í 20-30 ár á vatnasviði jökulsánna í Skagafirði.

• Landsvirkjun og Héraðsvötn hafa ákveðið að ganga til samstarfs um áframhaldandi rannsóknir.

• Forathugun lokið en næstu skref eru kjarnaborunum í Skatastaðafjalli á gangaleið.

• Rannsóknir á árunum 2014-15 beinast að kortlagningu neðsta hluta Héraðsvatna og gerð áhrifalíkans á flæðilönd þar.

• Fyrirhugað er að endurskoða vistgerðarkort af Bugslóni og nærliggjandi svæði.

Verkefnið er samstarfsverkefni Landsvirkjunar og Héraðsvatna ehf.

Page 7: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

7

Afstöðumynd

Page 8: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Yfirlitsmynd

8

Afl 156 MW

Orkugeta 1090 GWst/ári

Bugslón

Yfirfallshæð 712 m y.s.

Rúmmál 359 GL

Flatarmál 26,3 km2

Aðrennslisgöng 33 km

Frárennslisgöng 12 km

Veitugöng 10 km

N

0 10 km

Skatastaðavirkjun156 MW

Stöðvarhús

Lón

Stífla

Göng

Skurður

Stöðvarhús

Aðkomugöng

Fossárveitafrá Hofsjökli

712 Bugslón m y.s.

Orravatns-rústir

Hofsjökull

Laugarfellsskáli

Aðgöng íKeldudal

Page 9: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Yfirlitsmynd á Spot-5 grunni

9

Page 10: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Skatastaðavirkjun C Helstu kennistærðir

10

Helstu kennistærðir Skatastað

avirkjun C

Uppsett afl (MW) 156

Orkugeta (GWh/ár) 1090

Nýtingartími (klst./ár) 7000

Meðalrennsli til virkjunar (m3/s) 27,2

Vatnasvið (km2) 775

Vatnshæð inntakslóns (m y.s.) 712

Flatarmál lóns (km2) 26,3

Miðlun (Gl) 359

Lengd aðrennslisskurða (km) 0,2

Lengd frárennslisskurða (km) 0,5

Lengd aðrennslisganga (km) 32,9

Lengd frárennslisganga (km) 12,4

Lengd stíflu (m) (1310+810+270) 2390

Mesta hæð stíflu (m) 75

Fallhæð (m) 543

Virkjað rennsli (m³/s) 32,5

Kostnaðarflokkur* 5

Page 11: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Bugslón 712 m y.s. 26,5 km2 , 359 Gl

11

Bugslónið í 712 m y.s. gæfi um 359 Gl nýtanlega miðlun með 40 m niðurdrætti (672 m y.s.) sem er um 42% af meðalársrennsli til virkjunar.

Page 12: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Lónsveifla

12

670

675

680

685

690

695

700

705

710

715

01-sep 01-okt 01-nov 01-dec 01-jan 01-feb 01-mar 01-apr 01-maj 01-jun 01-jul 01-aug

ð í m

y.s

.

100%

95%

75%

50%

Meðaltal

25%

5%

0%

Líkur á minni gildum

Page 13: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Bugslón 712 m y.s. 26,5 km2

á vistgerðakorti

13

Page 14: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Veita Fossár og Hölknár af Nýjabæjarfjalli með 10 km löngum jarðgöngum

14

Page 15: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Aðrennslisgöng efri hluti

15

Page 16: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Aðrennslisgöng neðri hluti stöð og frárennslisgöng

16

Page 17: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Aðkoma að stöðvarhúsi og aðrennslisgöngum í Austurdal við Skuggabjörg

17

Page 18: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Frárennsli út í Héraðsvötn á milli bæjanna Villinganes og Tyrfingsstaða

18

Page 19: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Rennsli og vatnasvið

19

▪ Vatnasvið virkjunar og meðalrennsli

▪ Austari Jökulsá á stíflustæði í Pollagili 532 km² 18,5 m³/s Geldingsá ofan stíflu 112 - 3,0 - Fossá við Hofsjökul 28 - 2,0 - Fossá og Hölkná af Nýjabæjarfjalli 103 - 3,7 - Samtals vatnasvið virkjunar með veitum 775 km² 27,2 m³/s

Vatnshæðarmælir við Skatastaði, vhm 144 1093 km² 38,7 m³/s Vatnshæðarmælir við Goðdali, vhm 145 816 - 21,7 -

Samtals ofan mæla 1909 km2 60,4 m³/s

Við Grundarstokk 2680 km2 ~100 m³/s

Page 20: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Breyting á rennsli Austari Jökulsár

20

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

01-sep 01-okt 01-nov 01-dec 01-jan 01-feb 01-mar 01-apr 01-maj 01-jun 01-jul 01-aug

Rennsli

í m

3/s

Meðalrennsli við Skatastaði fyrirvirkjun, 38,7 m³/s

Meðalrennsli við Skatastaði eftirvirkjun 15,4 m³/s

Page 21: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Breytingar á rennsli Vestari Jökulsár

21

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

01-sep 01-okt 01-nov 01-dec 01-jan 01-feb 01-mar 01-apr 01-maj 01-jun 01-jul 01-aug

Rennsli

í m

3/s

Meðalrennsli við Goðdalifyrir virkjun, 21,7 m³/s

Meðalrennsli við Goðdalieftir virkjun, 19,7 m³/s

Page 22: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Breytingar á rennsli Héraðsvatna

22

0

20

40

60

80

100

120

140

01-sep 01-okt 01-nov 01-dec 01-jan 01-feb 01-mar 01-apr 01-maj 01-jun 01-jul 01-aug

Re

nn

sli

í m

3/s

Rennsli í Héraðsvötnum neðanvirkjunar fyrir virkjun, meðaltal60,5 m³/s

Rennsli í Héraðsvötnum neðanvirkjunar eftir virkjun, meðaltal60,5 m³/s

Page 23: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Helstu umhverfisáhrif

▪ Jarðmyndanir: Lítil áhrif á jarðmyndanir, sem hafa verndargildi.

▪ Landslag: Miðlunarlón og mannvirki breyta ásýnd svæðisins eitthvað. Víðerni verða fyrir áhrifum af Skagfirðingaleið (F752), sem þverar lónið. Bugslón mun færa út áhrif á víðerni.

▪ Ferðamennska: Minna rennsli að sumarlagi getur haft áhrif á fljótasiglingar í Austari Jökulsá, en aðgengi að hálendinu mun batna til muna.

▪ Setmyndun og aurburður: Stór hluti aurs í Austari Jökulsá mun falla út í Bugslóni (líklega minnst 80%) og eitthvað mun draga úr framburði aurs í Vestari Jökulsá vegna Fossáarveitu. Minni framburður grófefnis gæti minnkað eða stöðvað framgang strandar við botn Skagafjarðar

▪ Fornminjar: Fornar þjóðleið liggur um lónstæði. Aðrar fornminjar verða kortlagðar og komið í veg fyrir að þær skemmist.

23

Page 24: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Helstu umhverfisáhrif

▪ Gróður: Hluti lands innan Bugslóns er gróinn en um 80% er melar og annað lítt gróið land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar möguleg v. breytinga á flóðum

▪ Fuglalíf: Breytingar á rennsli Austari Jökulsár einkum í vorflóðum, gætu haft bæði jákvæð og neikvæð áhrif á fuglalíf í flæðilöndum við Hegranes. Unnið er gerð nákvæmra myndkorta til að meta það. Áhrif Bugslóns verða helst á mófugla.

▪ Vatnalíf: Mjög mun draga úr aurburði íi ánni neðan virkjunar; botnskrið mun hverfa að mestu og gegnsæi aukast, sem hvorttveggja mun bæta skilyrði fyrir vatnalíf almennt og veiði.

▪ Vatnafar: Rennsli neðan virkjunar verður jafnara, rennsli að sumarlagi minnkar, en áhrif á stærstu vorflóð verða ekki mikil.

24

Page 25: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Skatastaðavirkjun D R3107D

Helgi Bjarnason

2. mars 2015

Page 26: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar
Page 27: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Frárennsli, stækkuð mynd

27

Page 28: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Skatastaðavirkjun D helstu kennistærðir

28

Helstu kennistærðHir Skatastaða

virkjun D

Uppsett afl (MW) 143 Orkugeta (GWh/ár) 1000 Nýtingartími (klst./ár) 7000 Meðalrennsli til virkjunar (m3/s) 27,2 Vatnasvið (km2) 775 Vatnshæð inntakslóns (m y.s.) 712 Flatarmál lóns (km2) 26,3 Miðlun (Gl) 359 Lengd aðrennslisskurða (km) 0,2 Lengd frárennslisskurða (km) 0,5 Lengd aðrennslisganga (km) 32,9 Lengd frárennslisganga (km) 6,8 Lengd stíflu (m) (1310+810+270) 2390 Mesta hæð stíflu (m) 75 Fallhæð (m) 498 Virkjað rennsli (m³/s) 32,5 Kostnaðarflokkur* 5

Page 29: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Helstu heimildir um virkjun umhverfi og náttúru

▪ Árni Hjartarson og Þórólfur Hafstað, 2002. Eyfirðingavað, berggrunnskort, 1:25.000. OS-2002/077, Orkustofnun.

▪ Árni Hjartarson, 2007. Skagafjarðardalir- jarðfræði. Aðstæður til jarðgangagerðar fyrir virkjun við Skatastaði. Unnið fyrir LV og Héraðsvötn ehf. ISOR-2007/012.

▪ Árni Hjartarson, 2009. Jarðfræði við Austari-Jökulsá. Rannsóknir á Nýjabæjarfjalli sumarið 2008. ISOR.Unnið fyrir LV og Héraðsvötn ehf. ISOR-2009/004.

▪ Freysteinn Sigurðsson, 2004. Vatnasvið jökulsánna í Skagafirði. Grunnvatn og grunnvatnsaðstæður. Orkustofnun. Auðlindadeild. OS-2004/12.

▪ Ríkey Hlín Sævarsdóttir og Vaka Antonsdóttir, 2004. Vatnasvið jökulsánna í Skagafirði. Stakar rennslismælingar. Orkustofnun. Auðlindadeild. OS-2004/18.

▪ Ingibjörg Kaldal, 2004. Hofsafrétt. Jarðgrunnskort af umhverfi Bugslóns í mælikvarða 1:25000. Unnið fyrir Landsvirkjun. ISOR-04107.

29

Page 30: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Helstu heimildir – frh. 1

▪ Jarðfræðistofan 2007. Skagafjörður – virkjanir. Yfirlit yfir aðstæður til jarðgangagerðar fyrir virkjanir í Vesturdal í Skagafirði. Staða rannsókna í árslok 2006. Unnið fyrir Landsvirkjun og Héraðsvötn ehf.

▪ María Harðardóttir og Arnór Þ Sigfússon 2001. Fuglalíf á áhrifasvæði Villinganesvirkjunar. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. NI-01001, Reykjavík, febrúar 2001

▪ Oddur Sigurðsson og fl., 2004. Afkoma Hofsjökuls 1997-2004. OS-2004/029.

30

Page 31: Skatastaðavirkjun C og D R3107A og R3107B - ramma.is · land. Sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að draga úr áhrifum á rústamýrarvist. Einhver áhrif á flæðiengjar

Helstu heimildir – frh. 2

▪ VERKÍS, 2009. Skatastaðavirkjun. Virkjun Austari Jökulsár í samfelldum jarðgöngum. Tilhögun og Umhverfi. LV-2009/058. Unnið fyrir Landsvirkjun og Héraðavötn ehf. 21s+7 teikningar.

▪ VERKÍS, 2009. Skatastaðavirkjun. Virkjun Austari Jökulsár í samfelldum jarðgöngum. Forathugun. LV-2009/142. Unnið fyrir Landsvirkjun og Héraðavötn ehf. 37s+8 teikningar.

▪ Þóroddur F. Þórodsson, Jóhann Pálsson og Þórir Haraldsson 1992. Jökulsár í Skagafirði – Hofsafrétt. Staðhættir og náttúrufar á áætluðum virkjanasvæðum. Könnun gerð af Náttúrufræðistofnun Norðurlands fyrir Orkustofnun OS-92017/VOD-03.

31