13
Velkomin í 4. bekk Skólaárið 2020 – 2021

Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Velkomin í 4. bekk Skólaárið 2020 – 2021

Page 2: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Kennarar og stuðningar u  Umsjónakennari: Gurrý Anna Ingvarsdóttir kennari.

u  Leiðsagnar og aðstoðarkennari: Halla Óladóttir, kennari.

u  Stuðningar: Alma Svanhild og Gunnlaug

Page 3: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Umsjón með kennslu u  Íslenska, Stærðfræði, Náttúrugreinar, Samfélagsgreinar, Leikræn tjáning, Enska:

Gurrý Anna Ingvarsdóttir.

u  Íþróttir: Halldór Guðmundsson

u  Sund: Anna María Björnsdóttir

u  Heimilisfræði: Anna Rósa Vigfúsdóttir

u  Textílmennt: Ása Árnadóttir

u  Smíði: Constantin Bors

u  Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

u  Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

u  Dans: Bjarney Lea Guðmundsdóttir

u  Tónmennt: Þorsteinn Sveinsson

Page 4: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Hópar Sólir

Benidikta Bára

Katla Margrét

Sigrún Embla

Kristín Ósk

Bylgja Líf

Jasmín Þóra

Maya Maricato

Alexandra Sigríður

Hanna María

Nikolina

Regína María

Siena

Mánar Björn Helgi

Guðmundur Júní

Vincent

Mikael Ingi

Sigursteinn

Timur

Maciej

Alexander Pétur

Kjartan Ólafur

Hersteinn Ragnar

Chatwarong

Page 5: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Verkgreinahópar

u  Hópur 1 Bylgja Líf

Hersteinn Ragnar Jasmín Þóra

Maya Maricato

Mikael Ingi Sigursteinn

Timur Maciej

u  Hópur 2 Alexander Pétur

Benidikta Bára Katla Margrét

Kjartan Ólafur

Sigrún Embla Kristín Ósk

Chatwarong

´  Hópur 3 Alexandra Sigríður

Björn Helgi Guðmundur Júní

Hanna María

Nikolina Regína María

Siena Vincent

Page 6: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Stundaskrá   Mánudagur   Þriðjudagur   Miðvikudagur   Fimmtudagur   Föstudagur  

 

08:35 - 9:35   Myndm  

BÞ  Stærðfr

GA  

Íþr  HIG  

Sólir  

Sund  

AMB  

Mánar  

Íslenska  GA  

Stærðfr  GA  

Tón  

T  

Sólir  

Stærðfr  GA  

Mánar  Nesti  Frímínútur 20 mín  

9:55 - 10:55  

Nesti   Nesti   Nesti  Dans  BLG  

Leikræn  

GA  

Nesti  

Íslenska   GA  

Heim/Hönn/Textíl   Sam  GA  

Bekkjafundur  GA  

Frímínútur 10 mín  

11:05 - 12:05   Náttúrufræði  

GA  

Heim/Hönn/Textíl  ARV/ÁÁ/C  

Upplýs  BÞ  

Stærðf  GA  

Íslenska  GA  

Samfél/Nátt  GA  

Fótbolti Matur 30 mín  

12:35 - 13:35   Enska  

GA  

 Íslenska  

GA  

 

Íþróttir  HIG  

Allir saman  

Samfélagsfræði  GA  

Tón  

T  

Mánar  

Stærðfr  GA  

Sólir  

Page 7: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Foreldrasamstarf

Page 8: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Markmið Vetrarinns

Haldið verður áfram að vinna með

*Uppeldi til ábyrgðar

*Tröppuvinnu

*Byrjendalæsi /fluglæsi

Page 9: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Uppeldi til ábyrgðar

Markmiðið er að styrkja einstaklinginn í að vera sá sem hann vill vera.

*Nemendur hafa farið í gegnum þarfagreiningu til að átta sig á þörfum sínum og finna út hvaða grundvallarþörf veitir þeim mesta öryggið þ.e. umhyggja, stjórn, frelsi eða gleði. *Bekkjarsáttmáli hefur verið gerður með reglum bekkjarins. *Nemendur kynnast betur sjálfum sér og setja sér markmið til að vinna að yfir veturinn.

Page 10: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Markmiðasetning •  Hvernig nemandi vil ég vera?

•  Hvernig vinur vil ég vera?

•  Hvaða árangri vil ég ná?

•  Hvað get ég gert til að ná betri árangri?

Page 11: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Tröppuvinna

Haldið verður áfram að vinna með kennsluaðferðir Tröppu, þar sem unnið er með ákveðin þemu í u.þ.b. 6 vikur í senn og er samþætt námsgreinum. 6 þemu verða unnin út frá Grunnþáttum menntunar í vetur.

Við erum byrjuð að vinna með þemað “Hver er ég?”

Þeir sem vilja kynna sér betur hugmyndirn og kennsluaðferðir Tröppu geta litið inn á heimasíðu þeirra www.trappa.is

Page 12: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Byrjendalæsi- fluglæsi Byrjendalæsi hefur verið þróað undir formerkjum samvirkra aðferða. Þá er unnið með lestur, ritun, orðaforða og lesskilning samtímis. Við förum svo að renna inn í Fluglæsi sem er fram til 10.bekkjar og er framhald af Byrjendalæsi en byggir á sömu hugmyndafræði.

Við erum byrjuð að vinna með bókina Orri Óstöðvandi sem er fyndin, spennandi og sjáfstyrkjandi. Hún fellur vel undir fyrsta þema vetrarinns “Hver er ég?”.

Page 13: Skólaárið 2020 – 2021 - Grunnskóli Fjallabyggðar · 2020. 10. 11. · Smíði: Constantin Bors ! Myndmennt: Birgitta Þorsteinsdóttir ! Upplýsingamennt: Birgitta Þorsteinsdóttir

Með ósk um um gott foreldrasamstarf í vetur

Gurrý Anna Ingvarsdóttir

-umsjónakennari

[email protected]

Halla Óladóttir

[email protected]