12
1975 - 2014 40. TBL. 40. ÁRG. Fimmtudagur 16. október 2014 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. [email protected] WWW.GAMLIBAUKUR.IS sími 464 2442 FÖS. 17. OKT. LAU. 18. OKT. MEÐ AGNÉSI Kl. 22:30 FYLGIST MEÐ OKKUR Á FACEBOOK Hádegistilboð Föstudag kl. 12-14 Grillað lambalæri Bernes 1500,- Minnum á Jólahlaðborðið okkar á Ýdölum 28. & 29. nóv. nk. - Enn eru laus sæti. Borðapantanir á: [email protected] Krabbameinsfélag Suður Þingeyinga býður konum til kvöldstundar á Fosshótel Húsavík þriðjudagskvöldið 21. október kl. 20.00. (ATH. breyting á dagsetningu frá fyrri auglýsingu) Boðið er í tilefni af árlegu átaki Krabbameinsfélagsins til að vekja fólk til vitundar um konur og krabbamein. Friðbjörn Sigurðsson krabbameinslæknir verður með fyrirlestur um „konur og krabbamein“. Í ár leggjum við áherslu á fræðslu um leghálskrabbamein. Snyrtistofan Hilma verður með kynningu á nýjum vörum sem heita Rapid lash og Rapid brow og eru það vörur sem hjálpa til við að ná heilbrigðari og þéttari augnhárum og augabrúnum. Þessar vörur hafa hlotið ölda viðurkenninga. Söngatriði frá nemendum úr Tónlistarskólanum á Húsavík. Boðið verður upp á seiðandi drykk, ljúfa tóna, kaffi og meðlæti. Enginn aðgangseyrir en Krabbameinsfélag Suður Þingeyinga tekur á móti frjálsum framlögum, einnig verður „Brjóstasæla“ þ.e. sápa frá Guggu í Sælusápum til sölu til styrktar félaginu. Allar konur velkomnar, líka þær sem búa utan svæðis. Stelpur þetta er kvöldið ykkar. Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga Bleika boðið!

Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

  • Upload
    skrain

  • View
    246

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Skráin

Citation preview

Page 1: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

1 9 7 5 - 2 0 1 440. TBL. 40. ÁRG. Fimmtudagur 16. október 2014 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. [email protected]

WWW.GAMLIBAUKUR.IS

sími 464 2442

FÖS. 17. OKT.

LAU. 18. OKT.

HAFLIÐI OG

FRÍMANNHALDA UPPI

STUÐINU FRÁ KL. 23:00

Í VETUR (FRÁ OG MEÐ

20. OKT) TEKUR HVALBAKUR

VIÐ VEITINGA­SÖLU GAMLA

BAUKS.VETRAR OPNUN

Á BARNUM:FÖSTUDAGS­OG LAUGAR­DAGSKVÖLD

FRÁ 21:00 ­ 03:00

MEÐ AGNÉSIKl. 22:30

FYLGIST MEÐ OKKUR

Á FACEBOOK

Hádegistilboð Föstudag kl. 12-14Grillað lambalæri Bernes 1500,-Minnum á Jólahlaðborðið okkar á Ýdölum 28. & 29. nóv. nk. - Enn eru laus sæti. Borðapantanir á: [email protected]

Krabbameinsfélag Suður Þingeyinga býður konum til kvöldstundar á Fosshótel Húsavík þriðjudagskvöldið 21. október kl. 20.00. (ATH. breyting á dagsetningu frá fyrri auglýsingu)

Boðið er í tilefni af árlegu átaki Krabbameinsfélagsins til að vekja fólk til vitundar um konur og krabbamein.

Friðbjörn Sigurðsson krabbameinslæknir verður með fyrirlestur um „konur og krabbamein“.

Í ár leggjum við áherslu á fræðslu um leghálskrabbamein.

Snyrtistofan Hilma verður með kynningu á nýjum vörum sem heita Rapid lash og Rapid brow og eru það vörur sem hjálpa til við að ná heilbrigðari og þéttari augnhárum og augabrúnum. Þessar vörur hafa hlotið �ölda viðurkenninga.

Söngatriði frá nemendum úr Tónlistarskólanum á Húsavík.

Boðið verður upp á seiðandi drykk, ljúfa tóna, ka� og meðlæti.

Enginn aðgangseyrir en Krabbameinsfélag Suður Þingeyinga tekur á móti frjálsum framlögum, einnig verður „Brjóstasæla“ þ.e. sápa frá Guggu í Sælusápum til sölu til styrktar félaginu.

Allar konur velkomnar, líka þær sem búa utan svæðis.

Stelpur þetta er kvöldið ykkar.

Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga

Bleika boðið!

Page 2: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (1:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist14:45 The Voice (5:26)16:15 The Biggest Loser (9:27)17:00 The Biggest Loser (10:27)17:45 Dr.Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Parks & Recreation (18:22)20:15 Minute To Win It Ísland (5:10)21:15 Growing Up Fisher (5:13)21:40 Extant (7:13)22:25 Scandal (17:18)23:10 The Tonight Show23:50 Unforgettable (4:13)00:35 Remedy (4:10)01:20 Scandal (17:18)02:05 The Tonight Show02:50 Pepsi MAX tónlist

Fimmtudagur 16. október 2014 Fimmtudagur 16. október 2014 Fimmtudagur 16. október 2014

13:20 Undankeppni EM 2016 - (Írland - Gíbraltar)15:00 Leiðin til Frakklands 16:00 Þýski handboltinn 2014/15

(Fuchse Berlin - Kiel)17:20 Euro 2016 - Markaþáttur 18:10 Undankeppni EM 2016 - (Lettland - Ísland)19:50 NBA - (NBA - Michael Jordan)20:40 UFC 2014 Sérstakir þættir

Sérstakur þáttur frá UFC um bardagakonuna Rondu Rousey.

21:25 Formula 1 2014 23:55 Undankeppni EM 2016(Austurríki-Svartfjallaland)

Útsending frá leik Austurríkis og Svartfjallalands í undankeppni EM 2016.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (12:17)08:30 Jamie's American Road Trip (4:6)09:20 Bold and the Beautiful (6464:6821)09:40 Doctors (68:175)10:20 60 mínútur (33:52)11:05 Nashville (18:22)11:50 Harry's Law (9:22)12:35 Nágrannar 13:00 Mrs. Doubtfire 15:00 The O.C (24:25)15:40 iCarly (5:25)16:05 Back in the Game (3:13)16:25 The New Normal (7:22)16:50 New Girl (22:24)17:10 Bold and the Beautiful (6464:6821)17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (1:7)19:45 Undateable (11:13)20:10 Heilsugengið (2:8)20:30 Masterchef USA (12:19)21:15 NCIS (10:24)22:00 The Blacklist (4:22)22:45 Person of Interest (3:22)23:30 Homeland (1:12)00:20 Homeland (2:12)01:10 The Knick (9:10)01:55 The Killing (6:6)02:40 NCIS: Los Angeles (19:24)03:25 Louie (1:14)03:50 Wall Street

Fjármálaheimurinn á Wall Street er einstakur. Mögnuð spenna einkennir andrúmsloftið enda stórar fjárhæðir sem geta skipt um eigendur á einum degi og stundum oft á dag.

15.05 ÁstareldurÞýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.

15.55 Evrópumótið í hópfimleikum(Forkeppni blandaðra liða)Bein útsending frá forkeppni blandaðar liða á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll.

17.35 Friðþjófur forvitni (6:10)17.43 Vasaljós (2:10)18.10 Táknmálsfréttir (46)18.20 18. öldin með Pétri Gunnarssyni (2:4) e.19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Kastljós20.05 Evrópumótið í hópfimleikum

(Forkeppni kvenna)Bein útsending frá forkeppni í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll.

22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.25 Glæpahneigð (3:24)

Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.23.10 Hraunið (3:4) e.00.00 Kastljós - Endursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld.00.25 Fréttir - Endursýndar Tíufréttir.00.35 Dagskrárlok (44:365)

Fimmtud. 16. október 2014

Skráin

Næsta Skrá kemur út fimmtudaginn 23. október 2014

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum

Ábyrgðarmaður: Víðir PéturssonÚtg.: Skarpur ehf, Garðarsbr. 56, 640 Húsavík

Sími: 464 2000 Netfang: [email protected]

Húsavíkurkirkja - Sunnudagur 19. október

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11:00Fjölbreytt og skemmtileg stund.Umsjón: Ásta Magnúsdóttir og fermingarbörn.

--------Guðsþjónusta kl. 11:00Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György.Sóknarprestur þjónar.Vænst er góðrar þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra.

--------Helgistund í Hvammi kl. 13:15Fjölmennum!www.husavikurkirkja.is

um næstu komur sérfræðinga til Húsavíkur:

Margrét Loftsdóttir augnlæknirþriðjudaginn 21. okt.

Ragnar Sigurðsson augnlæknir, væntan­legur í nóv/des – biðlistaskráning

Alexander Kr. Smárason kvensjúkdómasérfr. miðvikud. 22. okt.

og miðvikud. 5. nóvember Valur Þór Marteinsson, þvagfæra skurð­

læknir, miðvikudaginn 26. nóvemberErlingur Hugi Kristvinsson háls­ nef­ og eyrnasérfr. föstudaginn 17. okt.,

væntanlegur aftur í nóv/des

Vaktsími vegna bráðra erinda alla virka daga 8:15–9 og 13–13:30

Lyfjaendurnýjun alla virka daga frá kl. 9–10Upplýsingar og tímapantanir í síma 464 0501HEILBRIGÐISSTOFNUN ÞINGEYINGA

TILKYNNING

Page 3: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

VELKOMIN Á 100 ÁRA

AFMÆLISHÁTÍÐ HÉRAÐSSAMBANDS ÞINGEYINGA

Afmælishátíðin verður haldin í íþróttahúsinu á Laugum í Reykjadal,sunnudaginn 2. nóvember kl. 14:00 og er öllum opin.

Á hátíðinni verður boðið upp á glæsilegt kaffihlaðborð Kvenfélags Reykdæla og margt verður til skemmtunar, s.s. kórsöngur Sálubótar og Karlakórsins

Hreims, sögusýning, þjóðdansa- og glímusýning.

Afmælisnefnd HSÞ

Hvalbakur er kominn í vetrarbúningOpið verður í allan vetur (frá og með 20. okt.) frá kl. 11:30 - 21:00.

Hinn geysivinsæli heimilismatur Gamla Bauks verður í Hvalbak alla virka daga frá kl. 11:30 – 13:30. Verð: 1.350 kr. m/kaffi.

Mánudagur 20. okt: Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri.Þriðjudagur 21. okt: Hakk og spaghetti.Miðvikudagur 22. okt: Grísasneiðar með portvínssósu.Fimmtudagur 23. okt: Svikinn héri með kartöflustöppuFöstudagur 24. okt: Lambasteik með steiktum kartöflum og Bernaisesósu.

Á Hvalbak verður boðið upp á nýjan matseðil, ásamt léttum réttum. Ýmsar nýjungar verða á boðstólnum en að sjálfsögðu verða okkar vinsælu hamborgarar

og pizzur (m/hveitibotni eða spelt) í boði.

Boltinn í beinni á breiðtjaldi! Boltatilboð á Bauksborgara og pepperonipizzu.

Hvalbakur sími: 464 7278

Fylgist með okkur á Facebook.

Page 4: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (2:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist14:45 Friday Night Lights (10:13)15:30 Survivor (2:15)16:15 Growing Up Fisher (5:13)16:40 Minute To Win It Ísland (5:10)17:40 Dr.Phil18:20 The Talk19:00 The Biggest Loser (11:27)19:45 The Biggest Loser (12:27)20:30 The Voice (6:26)22:00 The Voice (7:26)22:45 The Tonight Show23:25 Law & Order: SVU (9:24)00:10 Fargo (3:10)

Fargo eru bandarískir sjónvarpsþættir sem eru skrifaðir af Noah Hawlay og eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra frá árinu 1996 en þeir eru jafnframt framleiðendur þáttanna.

01:00 Hannibal (3:13)01:45 The Tonight Show02:30 The Tonight Show03:15 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist11:35 The Talk12:15 The Talk12:55 Dr.Phil13:35 Dr.Phil14:15 Dr.Phil14:55 Red Band Society (1:13)

Allir ungu sjúklingarnir í Red Band Society hafa sögu að segja og persónuleg vandamál að yfirstíga. Vandaðir og hugljúfir þættir fyrir alla fjölskylduna.

15:40 The Voice (6:26)17:10 The Voice (7:26)17:55 Extant (7:13)18:40 The Biggest Loser (11:27)19:25 The Biggest Loser (12:27)20:10 Eureka (19:20)20:55 NYC 22 (7:13)21:40 A Gifted Man (16:16)22:25 Vegas (8:21)23:10 Dexter (7:12)00:00 Unforgettable (4:13)00:45 Flashpoint (5:13)01:30 The Tonight Show02:15 The Tonight Show03:00 Pepsi MAX tónlist

Föstudagur 17. október 2014

Laugardagur 18. október 2014

Föstudagur 17. október 2014

Laugardagur 18. október 2014

Föstudagur 17. október 2014

Laugardagur 18. október 2014

11:30 Undankeppni EM 2016 (Tyrkland - Tékkland)13:10 Þýsku mörkin 13:40 Undankeppni EM 2016 (Svíþjóð - Rússland)15:20 Undankeppni EM 2016 (Lúxemburg - Spánn)17:00 Euro 2016 - Markaþáttur 17:50 Ísland U21 - Danmörk U21 19:30 Meistaradeild Evrópu - fré 20:00 La Liga Report 20:30 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Holland)22:10 Undankeppni EM 2016 (Pólland - Þýskaland)23:50 UFC Live Events (Nelson vs Story)

Útsending frá bardagakvöldi í Stokkhólmi þar sem aðalbardaginn er á milli Gunnars Nelson og Rick Story.

09:00 Undankeppni EM 2016 (Kasakstan - Tékkland)10:40 Undankeppni EM 2016 (Danmörk - Portúgal)12:20 Leiðin til Frakklands 13:20 La Liga Report 13:50 Spænski boltinn 14/15 (Levante - Real Madrid)15:55 Meistaradeild Evrópu - fré 16:25 Þýski handboltinn 2014/15 (Fuchse Berlin - Kiel)17:50 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Eibar)20:05 Spænski boltinn 14/15 (Levante - Real Madrid)21:45 UFC Unleashed 2014 - Þáttur frá UFC.22:30 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Eibar)00:10 UFC Now 2014 01:00 Box - Golovkin vs Rubio - Bein útsending.05:00 Moto GP (Moto GP - Ástralía) - Bein útsending.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (13:17)08:30 Drop Dead Diva (7:13)09:15 Bold and the Beautiful (6465:6821)09:35 Doctors (69:175)10:15 Last Man Standing (24:24)10:40 White Collar (2:16)11:25 Heimsókn 11:45 Junior Masterchef Australia (1:22)12:35 Nágrannar 13:00 Dumb and Dumber 14:50 Thor Tales of Asgard 16:05 Young Justice 16:25 New Girl (23:24)16:50 Bold and the Beautiful (6465:6821)17:12 Nágrannar 17:37 Simpson-fjölskyldan (14:22)18:03 Töfrahetjurnar (4:10)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (3:22)19:45 Logi (4:30)20:30 Mike and Molly (6:22)20:55 NCIS: Los Angeles (20:24)21:40 Louie (2:14)22:05 Colombiana

Hörkuspennandi mynd frá 2011 um unga konu sem vex úr grasi sem ískaldur leigumorðingi eftir að hafa orðið vitni að því þegar foreldrar hennar voru myrtir þegar hún var barn að aldri í Bogota í Kólumbíu.

23:50 Black Forest Spennumynd frá 2012.

01:15 Haunting of Molly Hartley Spennandi mynd frá 2008 um unglingsstúlkuna Holly sem reynir að flýja fortíð sína og byrjar í nýjum skóla og kynnist nýju fólki.

02:40 Dumb and Dumber 04:30 Mike and Molly (6:22)04:50 Simpson-fjölskyldan (3:22)

07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Skógardýrið Húgó 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og

hvappinn 08:15 Ávaxtakarfan - þættir 08:30 Kai Lan 08:55 Svampur Sveinsson 09:20 Lína langsokkur 09:45 Tommi og Jenni 10:05 Kalli kanína og félagar 10:30 Villingarnir 10:55 Kalli kanína og félagar 11:00 Kalli kanína og félagar 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful (6461:6821)13:20 Bold and the Beautiful (6465:6821)13:45 Neyðarlínan (4:7)14:10 Logi (4:30)15:00 Sjálfstætt fólk (3:20)15:45 Heimsókn (4:28)16:10 Gulli byggir (5:8)16:40 ET Weekend (5:52)17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (361:400)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (10:50)19:10 Mið-Ísland (4:8)19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (12:24)20:05 Stelpurnar (4:10)20:30 Won't Back Down 22:30 The Conjuring 00:25 J. Edgar 02:40 Safe House 04:35 A League of Their Own

13.45 ÁstareldurEndursýndir þættir vikunnar.

14.35 ÁstareldurEndursýndir þættir vikunnar.

15.25 EM í hópfimleikum(Úrslit í blönduðum flokki unglinga)Bein útsending frá úrslitum blandaðar liða í unglingaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll.

16.30 Kúlugúbbarnir (13:18)16.53 Sanjay og Craig (8:20)17.15 Táknmálsfréttir (47)17.25 EM í hópfimleikum - (Úrslit í stúlknaflokki)

Bein útsending frá úrslitum í stúlknaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll.

19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Hraðfréttir (4)20.00 Útsvar

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson. Spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

21.10 Barnaby ræður gátuna(Midsomer Murders)Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og John Hopkins.

22.40 Savage-fjölskyldan(Savages)Gamanmynd með alvarlegum undirtón. Það reynir á fjölskylduböndin þegar systkinin þurfa í sameiningu að huga að öldruðum föður sínum og taka ákvarðanir um það sem er honum fyrir bestu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.

00.30 Inn í tómið(Enter the Void)Óhugnanlegur sálfræðitryllir frá 2009 sem sýnir heimi eiturlyfjaneyslunnar á einstakan hátt, þar sem skilin milli lífs og dauða virðast óljós. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.

02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07.00 Morgunstundin okkar09.54 Drekar: Knapar Birkieyjar (1:20)10.18 Hrúturinn Hreinn10.30 EM í hópfimleikum

(Úrslit í blönduðum flokki)Bein útsending frá úrslitum á EM í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll.

12.30 Alheimurinn (12) e.13.15 EM í hópfimleikum

(Úrslit í kvennaflokki)Bein útsending frá úrslitum í kvennaflokki á EM í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll.

15.05 Vesturfarar (8:10) e.15.45 EM í hópfimleikum

(Úrslit í karlaflokki)Bein útsending frá úrslitum í karlaflokki á EM í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöll.

17.25 Táknmálsfréttir (48)17.35 Tré-Fú Tom (11:26)17.57 Nína Pataló (2:39)18.05 Vasaljós (3:10)18.30 Hraðfréttir (4:29) e.18.54 Lottó (8:52)19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.40 Óskalög þjóðarinnar (1:8) - (1944-1953)

Fjölskyldu- og skemmtiþáttur þar sem nokkrir ástsælustu tónlistarmenn landsins flytja óskalög sem þjóðin sjálf hefur valið.

20.45 Öryggisvörðurinn - (Paul Blart: Mall Cop)Bráðfyndin bandarísk mynd frá 2009. Kevin James leikur góðhjartaðan öryggisvörð verslunarmiðstöðvar og lendir í kasti við illskeytt glæpagengi sem ætlar að stela öllu steini léttara.

22.15 Leigjandinn - (The Resident)Spennuþrunginn sálfræðitryllir frá 2011. Hilary Swank leikur einstæða konu sem leigir stóra íbúð í New York. Hún áttar sig smám saman á að þráhyggju leigusalans gagnvart henni eru engin takmörk sett. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.

23.50 Borgríki e.01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Föstud. 17. október 2014

Laugard. 18. október 2014

Page 5: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

Sony 40“ W6 Tilboð: 127.992 kr.

Sony 48” W6Tilboð: 175.991 kr.

Sony 42” W8Tilboð: 175.991 kr.

Stórt hljóð fyrir lítið pláss. Aðeins einn hátalari og þráðlaust bassabox sem skila góðum hljómgæðum.

Sony Bluetooth Soundbar Tilboð: 69.990 kr.

Framúrskarandi Sony sjónvörp á lækkuðu verði

Háskerpusjónvarp á hagstæðu verði. Nettengjanlegt og innbyggt WiFi. Motionflow 200Hz.

Örþunnt háskerpusjónvarp. Frábær myndgæði, nettengjanlegt og innbyggt WiFi. Motionflow 400Hz.

Ótrúlega nett sjónvarp miðað við stærð. Háskerpa, nettengjanlegt og innbyggt WiFi. Motionflow 200Hz.

ENN

EMM

BÓKAVERSLUNÞÓRARINS

Page 6: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

06:00 Pepsi MAX tónlist10:45 The Talk11:25 The Talk12:05 The Talk12:45 Dr.Phil13:25 Dr.Phil14:05 Survivor (2:15)14:50 Kitchen Nightmares (4:10)15:35 Growing Up Fisher (5:13)16:00 The Royal Family (5:10)16:25 Welcome to Sweden (5:10)16:50 Parenthood (4:22)17:35 Remedy (4:10)18:20 Reckless (7:13)19:05 Minute To Win It Ísland (5:10)20:05 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course 20:30 Red Band Society (2:13)21:15 Law & Order: SVU (10:24)22:00 Fargo (4:10)22:50 Hannibal (4:13)23:35 Ray Donovan (7:12)00:25 Scandal (17:18)01:10 The Tonight Show01:55 Fargo (4:10)02:45 Hannibal (4:13)

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (3:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist15:00 Judging Amy (3:24)15:40 Design Star (5:13)16:25 The Good Wife (11:22)17:05 Red Band Society (2:13)17:50 Dr.Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Rules of Engagement (8:15)20:10 Kitchen Nightmares (5:10)20:55 Reckless (8:13)21:45 Flashpoint (6:13)22:30 The Tonight Show23:10 Law & Order: SVU (10:24)23:55 Hannibal (4:13)00:40 Flashpoint (6:13)01:25 The Tonight Show02:10 Pepsi MAX tónlist

Sunnudagur 19. október 2014

Mánudagur 20. október 2014

Sunnudagur 19. október 2014

Mánudagur 20. október 2014

Sunnudagur 19. október 2014

Mánudagur 20. október 2014

10:10 Þýski handboltinn 2014/15 (RN Löwen - Hamburg)

11:35 Spænski boltinn 14/15 (Levante - Real Madrid)

13:15 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Eibar)

14:55 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Írland)16:35 Euro 2016 - Markaþáttur 17:25 Moto GP 18:25 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Holland)20:05 Pepsí deildin 2014 (FH - Stjarnan)22:05 Þýsku mörkin 22:35 Meistaradeild Evrópu - fré 23:05 UFC Unleashed 2014 23:50 NBA - (On a Mission: Indiana Pacers)

12:55 Spænski boltinn 14/15 (Levante - Real Madrid)14:35 Pepsímörkin 2014 17:05 Moto GP 18:05 Þýsku mörkin 18:35 Spænski boltinn 14/15 (Real Sociedad - Getafe)

Bein útsending.20:35 Spænsku mörkin 14/15 21:05 UFC Live Events

(UFC Fight Night: Nelson vs Story)22:40 Spænski boltinn 14/15

(Real Sociedad - Getafe)Útsending frá leik Real Sociedad og Getafe í spænska boltanum.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Ævintýraferðin 07:35 Könnuðurinn Dóra 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Latibær 08:25 Elías 08:35 Tommi og Jenni 08:55 Grallararnir 09:15 Ben 10 09:40 Kalli kanína og félagar 09:50 Villingarnir 10:15 Ozzy & Drix 10:35 Lukku láki 11:00 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:20 iCarly (20:25)11:45 Töfrahetjurnar (4:10)12:00 Nágrannar x513:40 Stelpurnar (4:10)14:05 Heilsugengið (2:8)14:25 Meistaramánuður (3:4)14:45 Veep (8:10)15:15 Mike & Molly (16:23)15:40 Louis Theroux: Extreme Love - Dementia 16:45 60 mínútur (3:52)17:30 Eyjan (8:16)18:23 Veður - 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (60:100)19:10 Ástríður (10:12)19:35 Sjálfstætt fólk (4:20)20:10 Neyðarlínan (5:7)20:35 Rizzoli & Isles (13:16)21:20 Homeland (3:12)22:10 The Knick (10:10)23:10 60 mínútur (4:52)00:00 Eyjan (8:16)00:50 Daily Show: Global Edition 01:15 Outlander (1:16)02:20 Legends (5:10)03:05 Boardwalk Empire (6:8)04:00 What's Your Number

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (14:17)08:30 2 Broke Girls (21:24)08:50 Mom (11:22)09:15 Bold and the Beautiful (6466:6821)09:35 The Doctors (13:50)10:20 Kingdom of Plants 11:25 Kjarnakonur 11:45 Falcon Crest (10:22)12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (4:13)13:45 So You Think You Can Dance (4:15)15:05 Ofurhetjusérsveitin 15:25 ET Weekend (5:52)16:15 New Girl (24:24)16:40 Bara grín (5:6)17:10 Bold and the Beautiful (6466:6821)17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Mindy Project (20:24)19:40 The Goldbergs (23:23)20:05 Gulli byggir (6:8)20:35 Brestir (1:8)21:05 Outlander (2:16)22:05 Legends (6:10)22:50 Boardwalk Empire (7:8)23:45 Modern Family (3:22)00:05 The Big Bang Theory (3:24)00:25 Gotham (3:16)01:10 Stalker (2:13)01:55 The Strain (1:13)03:05 The Cry of the Owl

Spennumynd frá 2009 með Julia Stiles og Paddy Considine í aðalhlutverkum.

04:40 Battleship

07.00 Morgunstundin okkar07.59 Sebbi (31:31)08.10 Kúlugúbbarnir (7:26)08.34 Tré-Fú Tom (24:26)08.56 Um hvað snýst þetta allt? (37:52)09.00 Disneystundin (41:52)09.01 Finnbogi og Felix (11:13)09.24 Sígildar teiknimyndir (8:30)09.30 Nýi skólinn keisarans (19:21)09.53 Millý spyr (62:78)10.00 Chaplin (10:50)10.06 Undraveröld Gúnda (34:40)10.20 Fisk í dag (1:8) e.10.30 Óskalög þjóðarinnar (1:8) e.11.25 Hraðfréttir e.11.45 Nautnir norðursins (7:8) e.12.15 Djöflaeyjan (3:27) e.12.45 Villta Arabía (2:3) e.13.35 Litir ljóssins e.14.20 Gasland e.16.05 Sitthvað skrítið í náttúrunni e.17.00 Vísindahorn Ævars e.17.10 Táknmálsfréttir (49)17.20 Stella og Steinn (18:42)17.32 Sebbi (3:40)17.44 Ævintýri Berta og Árna (3:52)17.49 Hrúturinn Hreinn (2:10)17.56 Skrípin (24:52)18.00 Stundin okkar (3:28)18.25 Basl er búskapur (1:10)19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.40 Landinn (6)20.10 Vesturfarar (9:10)20.50 Hraunið (4:4)

Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.21.45 Downton Abbey (1:8)22.55 Vafasöm fjármögnun

Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.00.30 Afturgöngurnar (3:8) e.01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16.35 Skólaklíkur (9:20)17.20 Babar17.42 Spurt og sprellað (10:26)17.47 Grettir (3:19)17.59 Skúli skelfir (16:26)18.10 Táknmálsfréttir (50)18.20 Vesturfarar e.19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir

Íþróttafréttir dagsins í máli og myndum.19.35 Kastljós

Beittur viðtals- og fréttaskýringaþáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um fréttir líðandi stundar.

20.00 Óskalög þjóðarinnar - úrslit (1:8)20.05 Villta Arabía (3:3)

(Wild Arabia)Stórbrotnir heimildaþættir frá BBC þar sem fjallað er um náttúruparadísina á Arabíuskaganum þar sem þrjár heimsálfur mætast. Ný sýn á svæðið sem sveipað hefur verið dulúð í bland við átök og andstæður.

21.00 1864 (1:8)Glæný dönsk sjónvarpsþáttaröð. Þættir byggðir á sannsögulegum atburðum ársins 1864 þegar kom til stríðsátaka milli Dana og Prússa, einu blóðugasta stríði sem Danir hafa tekið þátt í.

22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Viðtalið (6:28) - (Hans Rosling)

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við lækninn Hans Rosling, sem telur sig geta spáð fyrir um framtíð mannkyns út frá tölfræði. Textað á síðu 888 í Textavarpi.

22.45 Kjarnakonur í Bandaríkjunum – Upphafið (1:3)(Makers: The Women Who Make America)Fróðlegur bandarískur heimildaþáttur í þremur hlutum um þá breytingu sem orðið hefur á stöðu bandarískra kvenna á síðustu áratugum og baráttu þeirra til jafnrétts á ýmsum sviðum.

23.40 Hæpið (2:8) e.00.10 Kastljós - Endursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld.00.35 Fréttir - Endursýndar Tíufréttir.00.45 Dagskrárlok (48:365)

Sunnud. 19. október 2014

Mánud. 20. október 2014

Page 7: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

HPV-veira, sem smitast við kynlíf er meginorsök frumubreytinga og leghálskrabbameins og nánast allir sem stunda kynlíf smitast einhvern tíma á lífsleiðinni. Kaupið Bleiku slaufuna í næstu búð.

Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga.

Samstarfsaðilar Eldað fyrir Ísland:

Með þinni þátöku fá sjál�oðaliðar okkar æfingu í að opna stöðvarnar og taka á móti stórum hópi fólks.

Þiggðu súpu, það hjálpar okkur.

Kjötsúpa Fjöldahjálpar-stöðvar

Sjál�oðaliðar Kynntu þérmálið

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA -

14

-21

83

Þú færð allar upplýs-ingar um hvaða �öldahjálparstöðvar eru opnar á raudikrossinn.is

Stöðvarnar verða mannaðar af sjál�oðaliðum okkar líkt og um alvöru neyð væri að ræða.

Um 50 stöðvar af 117 víðsvegar um landið verða opnaðar. Hvar er þín næsta?

Í samstarfi við Klúbb matreiðslumeistara færðu gómsæta kjötsúpu. Fjöldi samstarfsaðila leggur hráefnið til.

Sunnudaginn 19.október Rauði krossinn æfir sig í að opna

fjöldahjálparstöðvar í Borgarhólsskóla á Húsavík og Stóru-Mörk á Kópaskeri.

Þú er velkomin í hjálparstöðvarnar á sunnudag milli kl.11-14 og þiggur ljúffenga kjötsúpu lagaða af Klúbbi

matreiðslumeistara.

Verið hjartanlega velkomin í Borgarhólsskóla á Húsavík og Stóru-

Mörk á Kópaskeri á sunnudaginn.

Rauði krossinnÞingeyjarsýslu

HÁRFORMSÍMI: 464 2929

Bleikur októberSkemmtilegur fimmtudagur

Hárform 16. okt: 20% afsl. af bleikum vörum

frá Bed Head

Hilma 16. okt:20% afsl. af bleikum naglalökkum

frá Alessandro

Ath!Lokað verður á laugardag 18. okt.

Stelpurnar á Hárform og Hilmu

MARKAÐUR!!Við opnum í dag og verður opið

frá kl. 13 - 18 og 11 - 14 á laugardag.

Nýtt og notað!Barnaföt, dömuföt, herrafatnaður

og margt fleira.Markaðurinn verður til 25. október.Verið hjartanlega velkomin GARÐARSBRAUT 62 SÍMI 464-2727

OPIÐ VIRKA DAGA 13-18 LAU 11-13

Page 8: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (4:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist15:20 Happy Endings (19:22)15:40 Franklin & Bash (3:10)16:20 Reckless (8:13)17:05 Kitchen Nightmares (5:10)17:50 Dr.Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Trophy Wife (7:22)20:10 The Royal Family (6:10)20:35 Welcome to Sweden (6:10)21:00 Parenthood (5:22)21:45 Ray Donovan (8:12)22:35 The Tonight Show23:15 Flashpoint (6:13)00:00 Scandal (17:18)00:45 Ray Donovan (8:12)01:35 The Tonight Show02:20 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (5:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist15:30 The Royal Family (6:10)15:55 Welcome to Sweden (6:10)16:20 Parenthood (5:22)17:05 Extant (7:13)17:50 Dr.Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 30 Rock (5:13)20:10 Survivor (3:15)20:55 Remedy (5:10)21:45 Unforgettable (5:13)22:30 The Tonight Show23:10 Fargo (4:10)00:00 Under the Dome (5:13)00:40 Remedy (5:10)01:25 Unforgettable (5:13)02:10 The Tonight Show02:55 Pepsi MAX tónlist

Þriðjudagur 21. október 2014

Miðvikudagur 22. október 2014

Þriðjudagur 21. október 2014

Miðvikudagur 22. október 2014

Þriðjudagur 21. október 2014

Miðvikudagur 22. október 2014

07:00 Spænski boltinn 14/15 (Real Sociedad - Getafe)13:15 Þýsku mörkin 13:45 Spænski boltinn 14/15 (Real Sociedad - Getafe)15:25 Spænsku mörkin 14/15 15:55 UEFA Champions League 2014

(CSKA Moscow - Man. City) - Bein útsending.18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 UEFA Champions League 2014

(Barcelona - Ajax) - Bein útsending.20:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 21:30 UEFA Champions League 2014

(Chelsea - Maribor)23:20 UEFA Champions League 2014

(Roma - Bayern Munchen)

07:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 10:35 UEFA Champions League (Chelsea - Maribor)12:15 UEFA Champions League (Roma - Bayern M.)13:55 UEFA Champions League (Barcelona - Ajax)15:35 UEFA Champions League 2014

(CSKA Moscow - Man. City)17:15 Meistaradeildin - Meistaramörk 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 UEFA Champions League 2014

(Liverpool - Real Madrid) - Bein útsending.20:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 21:30 UEFA Champions League(Anderlecht - Arsenal)23:20 UEFA Champions League 2014

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (15:17)08:30 Gossip Girl (8:24)09:15 Bold and the Beautiful (6467:6821)09:35 The Doctors (14:50)10:15 The Middle (23:24)10:40 Go On (14:22)11:00 Flipping Out (6:12)11:45 The Newsroom (9:9)12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (5:15)14:20 The Mentalist (11:22)15:05 Hawthorne (3:10)15:50 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:15 Sjáðu (361:400)16:45 New Girl (1:25)17:10 Bold and the Beautiful (6467:6821)17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Meistaramánuður (4:4)19:40 2 Broke Girls (19:24)20:05 Modern Family (4:22)20:30 The Big Bang Theory (4:24)20:50 Gotham (4:16)21:35 Stalker (3:13)22:20 The Strain (2:13)23:05 Daily Show: Global Edition 23:30 A to Z (2:13)23:50 Grey's Anatomy (3:24)00:35 Forever (3:13)01:20 Covert Affairs (14:16)02:00 American Reunion

Bráðsmellin gamanmynd þar sem skrautlegar persónur snúa aftur á endurfundi með öllum gamla hópnum.

03:50 Stand By Me 05:15 Fréttir og Ísland í dag e.

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (16:17)08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful (6468:6821)09:35 Doctors (70:175)10:15 Spurningabomban (1:6)11:00 Grand Designs (11:12)11:50 Grey's Anatomy (12:24)12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (5:10)13:45 Gossip Girl (5:10)14:30 Smash (14:17)15:20 Victorious 15:45 Grallararnir 16:10 Arrested Development (15:15)16:45 New Girl (2:25)17:10 Bold and the Beautiful (6468:6821)17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Bad Teacher (7:13)19:40 The Middle (23:24)20:05 Heimsókn (5:28)20:25 A to Z (3:13)20:50 Grey's Anatomy (4:24)21:35 Forever (4:13)22:20 Covert Affairs (15:16)23:05 Enlightened (7:8)23:35 NCIS (10:24)00:15 The Blacklist (4:22)01:00 Person of Interest (3:22)01:45 Giv'em Hell Malone

Hörkuspennandi mynd frá sem fjallar um einkaspæjara sem er harður í horn að taka og lendir í þeirri aðstöðu að gæta leyndarmáls sem gæti kostað hann lífið.

03:20 Extremely Loud & Incredibly Close 05:25 Fréttir og Ísland í dag e.

16.30 ÁstareldurÞýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.

17.18 Snillingarnir (13:13)17.40 Violetta e.18.25 Táknmálsfréttir (51)18.35 Melissa og Joey (6:21)19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Kastljós

Beittur viðtals- og fréttaskýringaþáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um fréttir líðandi stundar.

20.00 DjöflaeyjanÞáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir.

20.30 Alheimurinn (13:13)(Cosmos: A Spacetime Odyssey)Áhugaverð þáttaröð þar sem skýringa á uppruna mannsins er leitað með aðstoð vísindanna auk þess sem tilraun er gerð til að staðsetja jörðina í tíma og rúmi. Umsjón: Neil deGrasse Tyson.

21.15 Castle (1:24)Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans.

22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Morðæði (2:4) - (Southcliffe)

Áhrifamikil bresk þáttaröð þar sem sögusviðið er venjulegt þorp með venjulegu fólki. Morðingi gengur berserksgang á 24 tímum og myrðir fjölda fólks í þorpinu. Fréttamaður kemur til þorpsins og reynir að átta sig á atburðarásinni og miðla henni til umheimsins. Aðalhlutverkj: Rory Kinnear, Sean Harris, Shirley Henderson og Anatol Yusef. Leikstjóri: Sean Durkin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.

23.10 1864 (1:8) e.00.10 Kastljós - Endursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld.00.35 Fréttir - Endursýndar Tíufréttir.00.45 Dagskrárlok

16.25 Frankie (3:6) e.17.20 Disneystundin (38:52)17.21 Finnbogi og Felix (11:13)17.43 Sígildar teiknimyndir (8:30)17.50 Nýi skólinn keisarans (17:18)18.15 Táknmálsfréttir (52)18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (9:12) - (Niklas Mat)

Meistarakokkurinn Niklas Ekstedt flakkar á einni viku á milli nokkurra bestu veitingahúsa heims og reynir að heilla eigendurna uppúr skónum með matseld sinni.

18.54 Víkingalottó (8:52)19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Kastljós20.00 Neyðarvaktin (3:22) - (Chicago Fire III)

Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund.

20.45 Hæpið (3:8)21.15 Kiljan (5)

Bókaþáttur Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Háhyrningar til sýnis

(Blackfish)Margverðlaunuð heimildarmynd um háhyrninga og réttmæti þess að dýr af þessari stærð séu innilokuð í sædýrasöfnum heims. Myndin var gerð í kjölfar slyss þegar háhyrningur drekkti þjálfara sínum árið 2010.

23.20 Höllin (3:10)(Borgen)Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. e.

00.20 KastljósEndursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld.

00.45 FréttirEndursýndar Tíufréttir.

00.55 Dagskrárlok (50:365)

Þriðjud. 21. október 2014

Miðvikud. 22. október 2014

Page 9: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

Sorpsamlag

Þingeyinga

Víðimóar 3

640 Húsavík

Afgreiðsla - 464 1513 Skrifstofa - 464 1519

Opnunartímar sorpmóttöku :

Virka daga 09:00 til 17:00Laugardaga 10:00 til 15:00

Minnum á pappa og pappírsgáma við Húsamiðjuna,

Samkaup-Úrval og móttökustöð.

Flokkaður pappi og pappír

fer í endurvinnslu !

Bílaleiga Húsavíkur464 2500, 464 2501-verkstjóri

Viðurkenndur þjónustuaðili

Áhaldaleigans. 864 3011/464 1816

JólaþorpLaugardaginn 29. nóvember

stendur fimleikadeildVölsungs fyrir jólaþorpi

í Borgarhólsskóla kl. 11-16.Leiga á bás er kr. 4000.

Handverksfólk og aðrir áhugasamirsem vilja vera með vinsamlegast

hafi samband við Kristjönu í síma 895 2419 eða sendi póst á netfangið[email protected]

fyrir 21. nóvember.

Fimleikadeild Völsungs

Leikfimi fyrir 60+Nú gerum við tilraun til að bjóða

upp á leikfimi í Íþróttahöllinni á Húsavík mánudaga kl: 14-15

frá 20. okt til 24. nóv.

Áhersla verður á úthald-jafnvægi-styrk-liðleika-og smá sprell;)

Mætið í góðum innanhússkóm og liprum klæðnaði

með fulla vasa af góðu skapi.

Verið ófeimin, nóg er nú plássið.

Sigurveig Dögg Þormóðsdóttir og Hrefna Regína Gunnarsdóttir

sjúkraþjálfarar

Félag Eldri Borgara

á Húsavík

K E T I L S B R A U T 7 - 9 • 6 4 0 H Ú S A V Í K • S Í M I 4 6 4 6 1 0 0 • w w w . n o r d u r t h i n g . i s

N O R Ð U R Þ I N G

Bæjarstjórn Norðurþings

Næsti fundur bæjarstjórnar Norðurþings verður haldinn þriðjudaginn 21. október 2014 í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Fundurinn hefst kl. 16:15Dagskrá fundarins verður birt síðar á heimasíðu Norðurþings, nordurthing.is

Page 10: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

MinningarkortKrabbameinsfélags Suður Þingeyinga

fást í Töff Föt, Blómabrekkunni,Bókaverslun Þórarins Stefánssonar

og öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga.

Nánari upplýsingar gefur Erla Sig í síma 867 2669

EHFRAFVERKTAKAR - VERSLUN - HÚSAVÍK

SÍMAR 464-1600 - 863-3900 - WWW.VIKURRAF.IS

ht.is

tl.is

Guðmundur HalldórssonmálarameistariSími 862 3213

21 3 4 5 6

Almar - 898 8302 www.faglausn.is

Heildarlausn í umhverfisvottuðum hreinlætisvörum

Eigum fjölbreytt úrval af umhverfisvottuðum hreinlætisvörum,

ræstiáhöld og sérhæfðar efnavörur á lager okkar á Húsavík.

Sími: 894 4418

Tölvu- og rafmagnsverkstæði

EG Jónasson ehf.Rafmagnsverkstæði

• Einar Jónasson: 464 2400 • Netfang: [email protected]

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390

SudokuLesendum til gagns

og gamans

Page 11: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014

Húsnæði

Íbúð til sölu eða leigu.Til sölu eða leigu Auðbrekka 6, neðri hæð ásamt bílskúr.Upplýsingar í síma: 846 4610 eða 464 1081

3ja herb. íbúð í Kópavogi til skammtímaleiguíbúðin er fullbúin húsgögnum og húsbúnaði,mjög vel staðsett.Upplýsingar í s. 867 1153 og 897 0282.

Gisting á Húsavík.Rúmgóð orlofsíbúð til leigu á rólegum stað, rúm fyrir allt að 6 manns, sólarhrings- helgar- eða vikuleiga. Upplýsingar í símum 699 4388 eða 868 0886. http://www.rafbilar.is/ibud.

Ýmislegt

GSA-fundur á HúsavíkMiðvikudagur kl. 18:00 í BjarnahúsiGSA er félagsskapur fólks sem hefur fengið lausn á vandamálum sínum tengdum mat. GSA samtökin byggja á Gráu síðunni og 12 spora kerfi AAsamtakanna til að ná og viðhalda fráhaldi frá vanda sínum.

Breyttu lífsstílnum og náðu árangri með heilsuna.Herbalife hefur lausnir fyrir alla. Frábært í sportið. Heilsuráðgjöf, hóp og einkatímar. Elín Björk Hartmanns hjúkrunarfræðingur. s. 862 2586, elinbhartmanns.is, sport24.is/elin, elin.heilsuskyrsla.is

Minningarkort!Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur kirkju fást í Töff Föt • sími 464 2727, Blómabrekkunni • sími 858 1810 og Bókaverslun Þórarins Stefánssonar sími 464 1234.

Minningarkort!Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Töff Föt • sími 464 2727, Blómabrekkunni • sími 858 1810, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar sími 464 1234 og Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210.

AA fundir á HúsavíkFundir eru haldnir í Kirkjubæ, þjónustuhúsi kirkjugarða Húsavíkur.Sunnudagur kl. 09:45 Ekkert hálfkákÞriðjudagur kl. 20:00 ÞriðjudagsdeildMiðvikudagur kl. 12:10 HádegisdeildFöstudagur kl. 20:00 FöstudagsdeildFyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur. Allir velkomnir.Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eitt - löngun til að hætta að drekka.Al-Anon fundur á HúsavíkMánudagur kl. 20:30 Al-anon eru samtök ættingja og vina alkohólista.

Bílar og tækiSMÁAUGLÝSINGARHúsnæði

Erum byrjuð að sýna Enska boltann

og Meistaradeildina

Hádegismatur á Teríunni alla

virka dagaFimmtudagur:

Léttsöltuð ýsa, kartöflur og lauksmjör.

Föstudagur:Lambakótilettur í raspi,

brúnaðar kartöflur og sósa.

Mánudagur:Grísakambur, kartöflur

og salat.

Þriðjudagur:Fiskur í raspi, kartöflur,

lauksmjör og salat

Miðvikudagur:Kubbasteik, rauðkál

og grænar.

Munið að súpa dagsins og kaffi fylgir með hverjum keyptum

hádegismat

Verð 1.690,- á manninn.

Verið velkomin

Fosshótel Húsavík, Ketilsbraut 22Sími: 464-1220

Page 12: Skráin 40. tbl. 2014 - 16. október 2014