42
Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson VÍ 2009-020 Skýrsla

Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007

Rúnar Óli Karlsson

VÍ 2009-020

Skýrsla

Page 2: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007

Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands

VÍ 2009-020ISSN 1670-8261

Skýrsla

+354 522 60 00+354 522 60 [email protected]

Veðurstofa ÍslandsBústaðavegur 9150 Reykjavík

Page 3: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020
Page 4: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

4

Page 5: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

5

Efnisyfirlit Töfluskrá ............................................................................................................................... 5

1 Inngangur ......................................................................................................................... 7

2 Tíðarfarsyfirlit: október – apríl ........................................................................................ 7

3 Snjódýptarmælingar ........................................................................................................ 8

4 Yfirlit um snjóflóð og vöktun snjóflóðahættu ............................................................... 10 4.1 Helstu snjóflóð vetrarins........................................................................................ 11 4.2 Snjóflóðahrinur ..................................................................................................... 15

Heimildir ............................................................................................................................. 16

Viðauki. Snjóflóðaannáll vetrarins ...................................................................................... 17

Töfluskrá Tafla 1. Viðbúnaðarástand og rýmingar veturinn 2006–2007. ........................................... 10

Page 6: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

 

Page 7: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

7

1 Inngangur Veturinn 2006–2007 einkenndist af óstöðugum snjóalögum, einkum á Vestfjörðum. Í gagnagrunn Veðurstofu Íslands eru skráðar um 260 færslur eftir veturinn en flóðin eru töluvert fleiri því stundum eru mörg flóð í sömu skráningunni. Einnig skráði Vegagerðin mörg flóð þennan vetur, en þau eru ekki öll komin í gagnagrunn Veðurstofunnar.

Ekkert manntjón varð í þessum flóðum en nokkrum sinnum skall hurð nærri hælum. Í flestum tilfellum var þá um að ræða vélsleða- eða skíðamenn sem komu flóðunum sjálfir af stað. Í einu flóðanna slasaðist vélsleðamaður alvarlega en aðrir sem lentu í flóðum slösuðust lítið eða ekkert. Veikt lag lifði óvenjulega lengi í snjóþekjunni á norðanverðum Vestfjörðum og svipaður veikleiki hefur líklega einnig verið á Norðurlandi. Við slíkar aðstæður skapast hætta á að þeir sem ferðast um fjalllendi komi af stað flóði.

Snjóflóð ollu nokkru fjárhagslegu tjóni veturinn 2006–2007. Aðallega var um að ræða girðingar og lokanir á vegum. Í einu tilfelli varð umtalsvert tjón á vélsleðum í eigu vél-sleðaleigu á Langjökli.

2 Tíðarfarsyfirlit: október – apríl Októbermánuður var í hlýrra lagi, frekar sólríkur og lygn víða um land. Úrkoma var víða langt yfir meðallagi en hiti var einnig töluvert yfir meðallagi þannig að snjósöfnun var ekki mjög mikil.

Nóvembermánuður var víða um land kaldari en í meðalári og úrkoma var víða vel yfir meðallagi. Illviðri voru tíðari en venja er í nóvember, töluvert tjón varð í fyrsta storminum sem kom í byrjun mánaðarins. Töluverður snjór kom í fjöll, sérstaklega á norðanverðum Vestfjörðum.

Desembermánuður var umhleypingasamur og alveg tvískiptur hvað veðurfar varðar. Fyrri hlutann ríktu aðallega norðlægar og austlægar vindáttir. Hiti var þá nærri meðallagi og nokkuð snjóþungt var um landið norðanvert. Síðari hlutinn var hinsvegar mjög hlýr og vindasamur. Úrkoma var þá mikil um landið sunnan- og vestanvert. Úrkoma og leysingar ollu vatnavöxtum víða um land og aurskriður í Eyjafirði ollu tjóni. Tíð hvassviðri ollu einnig tjóni í mánuðinum. Hiti var yfir meðallagi um allt land.

Janúar var umhleypingasamur mánuður og snjór meiri suðvestanlands en verið hefur í nokkur ár. Mikið kuldakast gerði dagana 6. til 20. janúar en meðalhiti mánaðarins var samt nærri meðallagi. Snjóalög virðast hafa verið fremur óstöðug um norðanvert landið í janúar.

Í febrúar var mjög snjólétt um mikinn hluta landsins og færð með besta móti. Óvenju sólríkt var um sunnan- og vestanvert landið og úrkomudagar fáir. Talið er að upphafið á myndun veikra laga í snjóþekjunni á norðanverðum Vestfjörðum megi rekja til loka janúar þegar hiti náði að skríða rétt upp fyrir frostmark í fjallahæð. Eftir það snjóaði örlítið en síðan tók við um 10 daga tímabil í fyrri hluta febrúarmánaðar með björtu og köldu veðri. Á þeim tíma náðu að myndast lög með köntuðum kristöllum undir ísskeljunum frá því í lok janúar sem áttu eftir að valda vandræðum fram eftir marsmánuði.

Page 8: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

8

Tíðarfar í mars var fremur órólegt. Samgöngutruflanir á heiðavegum voru með tíðara móti sökum illviðra en snjór var með minna móti í lágsveitum miðað við árstíma. Snjódýpt jókst víðast hvar til fjalla í fyrri hluta marsmánaðar. Þrálát snjóflóðahætta var norðan til á Vestfjörðum í mars á sama veika laginu, þótt snjór væri ekki mikill að magni til. Nánar er greint frá snjóflóðahrinunni í mars hér á eftir.

Tíðarfar var almennt hagstætt í apríl og gengu tvær óvenjulegar hitabylgjur yfir landið. Hitamet féllu mjög víða á einstökum veðurstöðvum og snjór rénaði mikið.

Um miðjan maí gerði hret víða um land og voru ríkjandi norðan- og norðaustlægar áttir um töluvert skeið með snjókomu til fjalla. Nokkur snjóflóð eru skráð í seinni hluta maí, þar af fimm af mannavöldum.

3 Snjódýptarmælingar Að neðan eru þrjú snjódýptargröf frá mismunandi landshlutum sem gefa góða mynd af snjósöfnun vetrarins. Um er að ræða lóðrétta snjódýpt sem mæld er á stikum sem komið er fyrir í hlíðum ofan bæja þar sem snjóflóð geta ógnað byggð. Snjór fór víða að safnast í fjöll um miðjan nóvember og bætti töluvert í snjó það sem eftir lifði árs. Snjósöfnun í janúar og byrjun febrúar var víðast hvar fremur lítil og dró jafnvel úr snjódýpt víða. Þegar á leið febrúar og fram í mars jókst snjódýpt umtalsvert þangað til fór að hlána upp úr miðjum mars.

Mynd 1. Snjódýpt í Seljalandshlíð. Hæð stika yfir sjó er tilgreind aftan við stikunafn.

Page 9: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

9

Mynd 2. Snjódýpt á Siglufirði. Hæð stika yfir sjó er tilgreind aftan við stikunafn.

Mynd 3. Snjódýpt á Seyðisfirði. Hæð stika yfir sjó er tilgreind aftan við stikunafn.

Page 10: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

10

4 Yfirlit um snjóflóð og vöktun snjóflóðahættu Töluverð vandræði sköpuðust þennan vetur vegna snjóflóða og snjóflóðahættu, sérstak-lega á norðanverðum Vestfjörðum. Engin þeirra ollu verulegu tjóni en oft mátti vart tæpara standa.

Krapaflóð gróf 27 vélsleða við jaðar Langjökuls þann 3. nóvember, skemmdi níu þeirra og eyðilagði einn. Enginn var á svæðinu þegar flóðið féll. Þann 16. febrúar féll snjóflóð á endaskúr lyftu í Oddsskarði og skemmdi hann töluvert og 7. mars féll flóð á varnar-fleyginn ofan sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði og er talið að fleygurinn hafi bjargað mönnum og forðað byggingum frá miklu tjóni. Sama dag féll einnig snjóflóð í norðan-verðum Súgandafirði og gekk flóðbylgja á land á um 400 metra kafla hinum megin fjarðarins. Víða féllu snjóflóð á girðingar og þá sérstaklega á Vestfjörðum. Eins féllu flóð víða yfir vegi á Vestfjörðum og Norðurlandi og lokuðu þeim. Fjórum sinnum var sett á viðbúnaðarástand á norðanverðum Vestfjörðum og í þremur tilfellum var gripið til rýmingar húsnæðis, öll skiptin í Bolungarvík. Einnig voru nokkrum sinnum gefnar út við-varanir vegna snjóflóðahættu fyrir ferðafólk.

Tafla 1. Viðbúnaðarástand og rýmingar veturinn 2006–2007.

Staður Hvar Sett Aflýst Tegund

Vestfirðir Norðanverðir 12.3.07 08:55 24.3.07 10:45 Viðbúnaðarástand

Bolungarvík Reitir A og E 12.3.07 09:05 16.3.07 09:10 Rýming

Bolungarvík Reitir A og E 20.3.07 11:00 21.3.07 09:00 Rýming

Bolungarvík Reitir A og E 22.3.07 10:00 23.3.07 09:02 Rýming

Snjóflóð af mannavöldum voru áberandi þennan vetur. Á norðanverðum Vestfjörðum var fylgst vel með þróun veikra laga í snjóþekjunni sem lifðu óvenjulega lengi. Ekki var fylgst eins vel með þróun snjóþekjunnar annars staðar, en líklega hafa verið óvenju langvinnir veikleikar í snjónum víðar um land. Við slíkar aðstæður getur fólk sem ferðast um fjall-lendi átt á hættu að koma af stað flóðum þótt veður sé gott og töluverður tími liðinn frá síðustu snjókomu. Einnig er líklegt að ferðamennska til fjalla sé stöðugt að aukast á Íslandi og með því eykst hættan á því að fólk setji af stað flóð. Hér að neðan eru talin upp þekkt flóð af mannavöldum og í kafla 4.1 er fjallað sérstaklega um þau snjóflóð sem merkilegust þóttu.

Þrír menn lentu í snjóflóði þann 7. janúar í hlíðum Þverfellshorns og slösuðust tveir þeirra lítillega. Vélsleðamaður kom af stað flóði 21. janúar utan við skíðasvæðið í Hlíðarfjalli og slasaðist hann alvarlega. Annar vélsleðamaður kom af stað forvitnilegu flóði ofarlega í Dagverðardal í Skutulsfirði þann 25. febrúar, en tókst að keyra út úr því. Starfsmenn Ratsjárstofnunar í Bolungarvík komu af stað snjóflóði í ferð sinni á snjóbíl niður af Bolafjalli 7. mars. Flóðið fór af stað rétt fyrir framan snjóbílinn og beið bílstjórinn á meðan flóðið rann framhjá. Þann 19. mars lenti vélsleðamaður í snjóflóði við Kálfstind norðan Gjábakkavegar og slapp lítið skaddaður. Starfsmenn Veðurstofunnar komu af stað flóði 29. mars í Hnífunum í Tungudal er þeir voru við mælingar á eldra flóði. Þann 27. maí losnaði fleki er skíðamenn voru að komast upp á brún skálarinnar fyrir ofan Stromplyftu í Hlíðarfjalli. Enginn grófst í flóðinu. Sama dag komu sjö skíðamenn af stað flóði í brún-unum ofan Hlíðarfjalls og sluppu allir. Sama dag, komu tveir skíðamenn af stað þremur

Page 11: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

11

blautum flóðum í Lónafirði í Jökulfjörðum en náðu að skíða í burtu. Skíðamaður kom af stað blautu flóði þann 31. maí í Gullhólsgili á Seljalandsdal og barst á yfirborði þess niður gilið en slapp ómeiddur.

4.1 Helstu snjóflóð vetrarins Aðfaranótt 3. nóvember 2006 féll krapaflóð í vesturjaðri Langjökuls, um 500 metrum fyrir ofan við skálann Jaka og tók með sér vélsleða og snjótroðara í eigu fyrirtækisins Fjalla-manna. Að sögn Herberts Haukssonar hjá Fjallamönnum voru upptök flóðsins um 60 m breið og flóðið jafnbreitt alla leið niður. Ekkert brotstál var sýnilegt á jöklinum. Flóðið stöðvaðist við jökulruðninga í jaðri jökulsins. Þegar komið var á vettvang þann 3. nóvember, voru skurðir eftir vatnsstreymi sýnilegir beggja vegna jökulurðarinnar og greinilegt að flóðið hafði verið mjög blautt. Flóðið hreif með sér 8 tonna snjótroðara, sem var staðsettur ofan á eins metra háum hóli og kastaði honum til. Flóðið gróf einnig 27 vélsleða. Einn þeirra gjöreyðilagðist og 8–10 sleðar skemmdust. Herbert sagðist hafa verið mikið á svæðinu frá því 1988 og aldrei séð neitt svipað þessu. Orsök flóðsins er líklega sú að sleðarnir stóðu ofan á snjóruðningi sem lokaði vatnsrásum ofan á jöklinum. Mikil söfnun á krapa gæti hafa átt sér stað sem síðan skreið fram. Flóðið var ekki mælt af Veðurstofu Íslands.

Myndir 4 og 5. Illa leiknir vélsleðar á Langjökli. Ljósm. Tryggingamiðstöðin.

Þann 21. janúar slasaðist vélsleðamaður alvarlega er hann kom af stað um 1 km breiðu flóði norðan Mannshryggs í nágrenni skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. Vélsleði fórnar-lambsins var fastur í brekkunni og var maðurinn farinn af sleðanum til að reyna að toga hann af stað þegar flóðið féll. Tólf manna vélsleðahópur var á svæðinu, tíu þeirra voru neðan við brekkuna og áttu fótum sínum fjör að launa, en flestir sleðarnir lentu í jaðrinum á tungu flóðsins og grófust að hluta til. Fórnarlambið grófst á um 135 cm dýpi. Hann var með snjóflóðaýli, sem og níu af félögum hans. Þeim tókst að finna manninn á um 2–3 mínútum og voru búnir að grafa hann upp eftir um 10 mínútur. Maðurinn var þá ekki með lífsmarki. Hann var með vélsleðahjálm og enginn snjór var inni í hjálminum og ekki í munni eða nefi. Félagar mannsins hófu strax lífgunartilraunir og telja að það hafi liðið um tíu mínútur áður en maðurinn fór að anda af sjálfsdáðum. Vélsleði mannsins skemmdist nokkuð. Hann grófst í flóðið en efri hluti glersins á vélsleðanum stóð upp úr þegar flóðið stöðvaðist.

Hópurinn hafði ítrekað reynt að komast upp brekkuna neðan við skarð sem er við nyrðri mörk flóðsins og stuttu áður hafði einn þeirra komið mun minna flóði af stað norðan við

Page 12: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

12

uppkeyrsluleiðina. Uppkeyrsluleiðin hljóp ekki en tungur flóðanna tveggja sameinuðust neðan við hana.

Mynd 6. Flóðin í Mannshrygg 21. janúar 2007. Ljósm. Jökull Bergmann.

Mynd 7. Maðurinn fannst á 135 cm dýpi. Ljósm. Jökull Bergmann.

Helstu stærðir

Dagsetning: 21. janúar 2007 kl. 12:30. Meðalbreidd tungu: 1000 m. Upptakahæð: 900–1030 m. Stærðarflokkur: 3,5. Stöðvunarhæð: 680 m. Tegund: Þurrt flekahlaup.

Snjóflóð féll á varnargarðinn við Funa þann 7. mars 2007. Töluvert gaf yfir garðinn og fór lítill hluti flóðsins yfir lyftara sem var við vinnu á planinu milli Funa og varnargarðsins. Engar skemmdir urðu á mannvirkjum en töluverður snjór fór inn í móttöku Funa og sprautaðist þunnt lag af snjó nokkra metra upp eftir veggjum. Að sögn þeirra sem þarna voru á vakt var um kóf að ræða og allur kraftur farinn úr flóðinu. Engar skemmdir urðu á bílum á bílastæði ofan við Funa þótt snjókófið skylli á þeim. Talið er að varnarfleygurinn hafi bjargað húsi og mönnum frá miklu tjóni. Um sautján flóð féllu á Kirkjubólshlíðinni um þetta leyti.

Page 13: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

13

Mynd 8. Flóðið ofan Funa auk tveggja annarra flóða sem féllu sama dag.

Mynd 9. Snjór sprautaðist inn í móttökuna. Myndir: Snjóflóðavakt VÍ.

Helstu stærðir

Dagsetning: 7. mars 2007 kl. 08:20. Stærðarflokkur: 4. Upptakahæð: 690 m. Breidd tungu: 90 m. Stöðvunarhæð: 2 m.

Stórt snjóflóð féll úr Hraunsgili í Hnífsdal þann 20. mars 2007 og bar flóðið öll einkenni vots flóðs. Það var mjög þykkt og mikið á köflum og inn á milli voru rásir í flóðtungunni

Page 14: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

14

og háir, sléttir veggir. Sennilega hefur flóðið þó farið af stað sem þurrt flekahlaup en tekið með sér votan snjó. Flóðið stöðvast um 90 metrum ofan við bæinn Hraun. Brotstálið náði yfir alla skálina sem er sjaldgæft í snjóflóðum úr Hraunsgili. Flóðsnjórinn hvarf ekki endanlega fyrr en um mánaðarmótin júní/júlí.

Mynd 10. Útlína af flóðinu ofan Hrauns.

Mynd 11. Flóðið hlóðst upp í stórar öldur. Ljósm. Snjóflóðavakt VÍ.

Helstu stærðir Dagsetning: 20. mars 2007 kl. 19:05. Upptakahæð: 580 m. Stöðvunarhæð: 42 m. Breidd tungu: 170 m. Tegund: Vott flekahlaup. Mesta þykkt: 7,5 m. Stærðarflokkur: 4,5.

Page 15: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

15

4.2 Snjóflóðahrinur Fremur óvenjuleg snjóflóðahrina gekk yfir norðanverða Vestfirði í febrúar og mars árið 2007. Segja má að hrinan hafi varað frá 16. febrúar til 29. mars. Megin orsök hrinunnar var veikt lag í snjónum sem var viðvarandi í langan tíma en snjósöfnun var ekki mikil á tímabilinu. Við þessar aðstæður þurfti lítið að snjóa til að náttúruleg flóð færu af stað og einnig voru skráð nokkur flóð af mannavöldum. Auðvelt reyndist að setja af stað flóð með sprengingum (Harpa Grímsdóttir, Helgi Mar Friðriksson og Jóhann Hannibalsson, 2008). Engin slys urðu á fólki og ekki varð stórvægilegt eignatjón.

Nokkur þunn íslög með veikum, köntuðum lögum á milli sáust í gryfju þann 9. febrúar og eru þau talin hafa myndast um mánaðarmótin janúar–febrúar. Tímabilið frá 4. –14. febrúar einkenndist af kulda, litlum vindi og lítilli úrkomu og því líklegt að hár hitastigull hafi haldist í snjónum sem er forsenda köntunar kristalla. Veika lagið var mjög útbreitt, bæði í viðmóti og hæð.

Mynd 12. Snjógryfja frá Kistufelli 9. febrúar NV við skíðasvæðið á Ísafirði.

Fyrstu snjóflóð tóku að falla þann 19. febrúar og þann 26. febrúar kom vélsleði af stað snjóflóði í Fellshálsi við Skutulsfjörð. Starfsmenn Snjóflóðaseturs tóku brotstálsgryfju í flóðinu sem sýndi að flóðið féll að öllum líkindum á fyrrgreindum veikleika. Flekinn var orðinn mjög stífur og í flóðinu voru stórir, harðir kögglar.

Snjóflóð héldu áfram að falla mestallan mars og voru teknar brotstálsgryfjur þar sem færi gafst, og gáfu þær allar svipaðar niðurstöður. Ekki þurfti mikla ofankomu eða skafrenning til að koma flóðunum af stað en frá 9. mars snjóaði öðru hverju og féllu þá flóð mjög víða í kringum Bolungarvík og Ísafjarðarbæ.

Page 16: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

16

Hús voru rýmd í Bolungarvík í þrjú skipti í kringum miðjan mars. Óvenjulegt var að oft á tíðum var veður með skaplegasta móti meðan á rýmingum stóð en snjóflóð að falla bæði í Syðridal og Tungudal við Bolungarvík. Þar sem flóð féllu í opnum hlíðum urðu þau gjarnan mjög breið vegna þess að samloðun í flekanum var mjög mikil. Í skálum og hvilft-um var algengt að brotstál mynduðust meðfram brúnum allan hringinn.

Á norðanverðum Tröllaskaga féllu a.m.k. 24 flekahlaup dagana 6.–11. mars. Þau sáust flest að morgni 10. mars og féllu líklega flest undangenginn sólarhring. Dagana 5.–9. mars hafði verið NA-átt með slyddu og rigningu á láglendi en snjósöfnun til fjalla. NV- og V-átt var 9. mars með nokkurri úrkomu en morguninn eftir lægði vind og birti til. Á Skarðsdal í Siglufirði sást afar veikt lag inn á milli íslaga í gryfju 10. mars sem líklega hefur verið nokkuð útbreitt.

Heimildir Snjóflóðagagnagrunnur Veðurstofu Íslands. Trausti Jónsson (2008). Tíðarfarsyfirlit 2006 og 2007. Sótt 17. 11. 2008 af

http://www.vedur.is/vedur/vedurfar/manadayfirlit/2006 og http://www.vedur.is/vedur/vedurfar/manadayfirlit/2007.

Harpa Grímsdóttir, Helgi Mar Friðriksson og Jóhann Hannibalsson. 2008. Tilraunir til að koma af stað snjóflóðum með sprengingum, fyrstu tveir vetur verkefnisins, 2006-2007 og 2007-2008. Veðurstofa Íslands, greinarg. 08014.

Jökull Bergmann (2007. 22.1.). Snjóflóð í Hlíðarfjalli. Drög að vinnuskýrslu. Veðurstofa Íslands.

Snjóflóðavakt VÍ (2007.13.4.). Snjógryfjur og snjóalög veturinn 2006–2007. Sótt 3.11.2008 af http://andvari.vedur.is/thj/serspar/snjoath/snjvakt/myndir/snjoflod_-adstaedur04_05/my ndir_snjoflod_snjoalog04_05.htm.

Page 17: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

17

Viðauki. Snjóflóðaannáll vetrarins Annállinn inniheldur öll flóð sem voru skráð í gagnagrunn Veðurstofunnar veturinn 2006–2007. Listinn inniheldur ekki nema hluta flóða sem fallið hafa á vegakerfið því listinn er ekki samkeyrður við gagnagrunn Vegagerðarinnar. Hinsvegar mæla snjóathugunarmenn Veðurstofunnar oft flóð sem falla á vegi í nágrenni við byggð. Í annálnum er að finna nokkrar helstu breytur úr gagnagrunninum og eru þær útskýrðar nánar hér.

Farvegur: Öll flóð eru skráð í fyrirfram skilgreinda farvegi.

Dagsetning: Oftast er um nákvæma dagsetningu að ræða en stundum er ekki vitað nákvæmlega hvenær flóðið féll og er þá líklegasta tímabilið skráð.

Númer: Öllum flóðum er gefið auðkennisnúmer.

Tegund: S=ótilgreind tegund snjóflóðs; L=lausasnjóflóð; F=flekaflóð; K=krapaflóð. Ef stafirnir „F“ og „L“ hafa endinguna „v“ (t.d. „Fv“) þá er um vott flóð að ræða, annars þurrt.

Stærð: Snjóflóð eru flokkuð í stærðir eftir kanadíska flokkunarkerfinu. Stærðarflokkarnir eru frá 1–5. Stærri flóð en 4 eru mjög sjaldgæf.

Lengd/breidd/ dýpi: Lengd flóðsins frá upptökum til stöðvunarpunkts, meðalbreidd tungu og meðaldýpi í tungu (táknað „Le/Br/Dp“ í töfluhaus og gefið upp í metrum).

Page 18: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

18

Page 19: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Skrá

ðof

anfló

ðve

turi

nn20

06/2

007

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Rey

kjav

íkog

nærs

veiti

r

Þver

fells

horn

7.1.

2007

9821

F/2

–/1

2/0

.6Þr

írm

enn

lent

uís

njófl

óðiv

iðÞv

erfe

llsho

rná

Esj

u.M

enni

rnir

báru

stum

50m

etra

með

flóði

nuáð

uren

þeir

stöð

vuðu

stá

yfirb

orði

flóðs

ins.

Tve

irm

anna

nahl

utu

lítils

hátta

rmei

ðsli

enko

mus

tafs

jálf

sdáð

unni

ðura

ffj

allin

u.

Blá

fjöl

log

nágr

enni

4.3.

2007

993

SSn

jófló

ðfé

lluá

Blá

fjal

lasv

æði

nuog

varh

luta

skíð

asvæ

ðisi

nslo

kað

mán

udag

inn

5.m

ars

vegn

asn

jófló

ðahæ

ttu.

Blá

fjöl

log

nágr

enni

3.20

0713

92S

Snjó

flóð

féll

norð

anD

raum

dala

gils

íBlá

fjöl

lum

.

Patr

eksf

jörð

ur

Klif

12.1

1.20

0670

37Fv

/1.5

30/1

5/0

.3L

ítið

flóð

sem

átti

uppt

ökvi

ðkl

ettí

um10

0m

hæð

íhl

íðin

niof

anvi

ðbæ

inn.

Klif

12.1

1.20

0670

38Fv

/280

/35

/0.4

Líti

ðfló

ðse

mát

tiup

ptök

íum

100

mhæ

ðíh

líðin

niof

anvi

ðbæ

inn.

Vat

neyr

i12

.11.

2006

7036

S/3

Líti

ðsn

jófló

ðfé

llof

anvi

ðva

rnar

garð

inn

áPa

trek

sfirð

iog

stöð

vaði

stum

100

met

raof

anvi

ðga

rðin

n.

Patr

eksf

jörð

ur10

.12.

2006

7098

Fv/2

.5Sn

jófló

ðfé

llof

anvi

ðhö

fnin

Patr

eksfi

rði.

Vat

neyr

i10

.3.2

007

7040

S–

/13

/–Ú

rská

linni

ofan

við

höfn

ina

féllu

þrjá

rspý

jurs

emst

öðvu

ðust

hver

áan

narr

iísa

ma

fari

nuog

myn

duðu

um10

0m

lang

aog

13m

brei

ðatu

ngu.

Neð

stih

luti

henn

arst

öðva

ðist

tæpa

200

mof

anU

rðar

götu

.

Tál

knaf

jörð

ur19

Page 20: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Tung

ufel

l20

.11.

2006

8668

F/2

60/2

4/0

.8L

ítið

snjó

flóð

úrTu

nguf

elli,

ofan

við

meg

inby

ggði

naá

Tál

knafi

rði.

Arn

arfj

örðu

r

Arn

arfj

örðu

r10

–19.

3.20

0720

6S

/415

00/3

00/–

Myn

darl

egts

njófl

óðfé

llíG

rjót

eyra

rdal

.Fló

ðið

flædd

ium

hver

fism

östu

rHra

fnse

yrar

línu

ogB

reið

adal

slín

uán

þess

aðva

lda

tjóni

.

Arn

arfj

örðu

r10

–19.

3.20

0720

7S

/3L

ítið

snjó

flóð

féll

íGrj

ótey

rard

al.

Arn

arfj

örðu

rnor

ðanv

erðu

r20

06–2

007

3003

4A

Aur

skri

ðafé

llla

ngtú

táfla

taá

Slét

tane

siog

fóra

ðhl

uta

ísjó

fram

.

Dýr

afjö

rður

Hra

fnse

yrar

heið

i,D

ýraf

jarð

arm

egin

10.1

1.20

0633

50S

–/1

0/–

Snjó

flóð

féll

yfirv

egin

Hra

fnse

yrar

heið

iog

loka

ðiho

num

.

Önu

ndar

fjör

ður

Bre

iðad

alss

tigi,

nærr

iN

eðri

-Bre

iðad

al14

–16.

1.20

0751

56F

/2.5

–/5

0/0

.2L

ítið

snjó

flóð

féll

úrgi

lisk

amm

tuta

nN

eðri

-Bre

iðad

als.

Sela

bóls

hlíð

20.1

.200

756

45F

/4–

/240

/0.8

Stór

tsnj

óflóð

féll

úrSe

labó

lshl

íð,y

firve

ginn

ogfr

amí

sjó.

Bre

iðad

alsh

eiði

12.3

.200

734

18F

/1.5

105

/34

/0.4

Snjó

flóð

vars

pren

gtaf

stað

íKin

ninn

iofa

nga

mla

vega

rins

umB

reið

adal

sska

rð.

Bre

iðad

alsh

eiði

12.3

.200

734

19F

/2.5

230

/60

/0.5

Snjó

flóð

vars

pren

gtaf

stað

íKin

ninn

iofa

nga

mla

vega

rins

umB

reið

adal

sska

rð.

Bre

iðad

alur

aust

anve

rður

14.3

.200

751

61F

/3–

/50

/–Fl

óðfé

llúr

Veð

rárd

alyfi

rveg

inn

sem

liggu

rinn

Bre

iðad

al.

20

Page 21: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Flat

eyri

Skol

lahv

ilft

nóv

2006

5151

S/3

.5–

/100

/1Fl

óðúr

Skol

lahv

iltse

mra

nnni

ðurm

eðþr

iðju

ngia

fva

rnar

garð

inum

ofan

við

Flat

eyri

.

Ytr

a-B

æja

rgil

nóv

2006

5152

S/3

.5T

vösn

jófló

ðut

anvi

ðFl

atey

ri.A

nnað

úrY

tra-

jarg

iliog

hitt

utar

íhlíð

inni

.Fló

ðin

náðu

niðu

rund

irhá

spen

nulín

una

íbre

kkur

ótun

um.

Litl

ahry

ggsg

il2.

12.2

006

5644

F70

0/2

0/1

Vitn

isá

20m

etra

brei

ttsn

jófló

ðfa

llaúr

Litl

ahry

ggsg

ili.

Flóð

iðst

öðva

ðist

um50

0m

frá

fjár

hlið

inu

áve

ginu

min

ntil

Flat

eyra

r.

Ytr

a-B

æja

rgil

13.1

.200

751

55F

/3–

/230

/0.2

Snjó

flóð

féll

úrY

tra

jarg

iliog

stöð

vaði

stír

úmle

ga10

0m

hæð.

Eyr

arfj

allu

tanv

ert,

utan

Flat

eyra

r13

.1.2

007

5153

F/2

.5–

/50

/0.2

Snjó

flóð

féll

úrhl

íðin

niut

anvi

ðY

tra-

jarg

il,ut

anFl

atey

rar.

Eyr

arfj

allu

tanv

ert,

utan

Flat

eyra

r13

.1.2

007

5154

F/3

–/1

40/0

.2Sn

jófló

ðfé

llúr

gili

utan

við

Ytr

a-B

æja

rgil

utan

Flat

eyra

r.

Skol

lahv

ilft

19.2

.200

751

57F

/3.5

–/1

40/0

.7Sn

jófló

ðfé

llúr

Skol

lahv

ilfto

gst

öðva

ðist

skam

mtn

eðan

gilk

jaft

sins

.

Skol

lahv

ilft

4.3.

2007

5158

F/3

970

/90

/0.7

Líti

ðsn

jófló

ðfé

llúr

Skol

lahv

ilft.

Skol

lahv

ilft

7.3.

2007

995

FvL

ítið

snjó

flóð

féll

íSko

llahv

ilft.

Fyrs

tagi

luta

nY

tra-

jarg

ils7.

3.20

0751

59F

/3.5

650

/220

/0.7

Snjó

flóð

féll

úrfy

rsta

gili

utan

Ytr

a-B

æja

rgils

.

Ann

aðgi

luta

nY

tra-

jarg

ils7.

3.20

0751

60F

/2.5

–/4

0/0

.5Sn

jófló

ðfé

llúr

öðru

gili

utan

Ytr

a-B

æja

rgils

.

21

Page 22: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Súga

ndaf

jörð

ur

Súga

ndaf

jörð

ur19

.12.

2006

7102

Fv/2

–/–

/1Sn

jófló

ðfé

llíS

úgan

dafir

ðium

1km

fyri

rinn

anbæ

inn

Bot

n.

Súga

ndaf

jörð

ur7.

3.20

0798

56F

/3Sn

jófló

ðfé

llúr

norð

urhl

íðum

Súga

ndaf

jarð

ar,u

m70

0m

inna

nvi

ðG

ilsbr

ekku

ogfó

rútí

sjó.

Súga

ndaf

jörð

ur7.

3.20

0798

55F

/3.5

–/1

70/–

Snjó

flóð

féll

úrno

rður

hlíð

Súga

ndaf

jarð

ar,u

m50

0m

inna

nvi

ðG

ilsbr

ekku

,og

fórú

tísj

ó.

Súga

ndaf

jörð

ur7.

3.20

0798

54F

/4.5

–/4

40/–

Snjó

flóð

féll

úrIn

nra-

Áre

iðar

gili

utan

við

Gils

brek

kuda

lvi

ðno

rðan

verð

anSú

gand

afjö

rð.F

lóði

ðol

lisj

ávar

flóðb

ylgj

use

mge

kkum

tvo

met

raá

land

hand

anfj

arða

rins

.

Súga

ndaf

jörð

ur9.

3.20

0798

57F

/4.5

720

/450

/2St

órts

njófl

óðfé

llvi

ðga

ngam

unna

nníS

úgan

dafir

ði.

Hlu

tiaf

flóði

nuhr

úgað

istu

ppað

vegs

kála

num

,hlu

tifé

llni

ðure

ftir

daln

um,u

ppað

vegi

num

ogút

áha

nná

kafla

.

Bol

unga

rvík

,uta

nþé

ttbý

lis

Hei

ðnaf

jall

12.1

1.20

0681

85S

/2–

/10

/–M

jósn

jófló

ðatu

nga

kom

úrgi

liin

narl

ega

íHei

ðnaf

jalli

.

Hes

thús

agil

13–1

5.11

.200

681

84S

Snjó

flóð

úrH

esth

úsag

ilise

mná

ðiré

ttni

ðurá

hryg

ginn

neða

nvi

ðgi

liðog

drei

fðiú

rsér

þar.

Hei

ðnaf

jall

∼10

.12.

2006

8189

F/3

660

/90

/0.7

Snjó

flóð

féll

úrB

ogah

líðin

nstí

Syðr

idal

.

Hád

egis

fjal

l∼

10.1

2.20

0681

88F

/395

0/1

00/0

.7Sn

jófló

ðfé

llúr

Hád

egis

fjal

li.

Ósh

yrna

∼10

.12.

2006

8187

F/3

–/1

00/0

.7Sn

jófló

ðfé

llúr

jarg

ilim

illiÓ

sbæ

jann

aíS

yðri

dal.

Hei

ðnaf

jall

12.1

.200

781

93F

/3.5

730

/350

/0.5

Snjó

flóð

féll

úrB

ogah

líðíH

eiðn

afja

lliíS

yðri

dal.

Ern

ir13

.1.2

007

8194

F/2

Þrjá

rspý

jurf

éllu

íHól

sskr

iðu

gegn

tBol

unga

rvík

.

22

Page 23: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Hei

ðnaf

jall

13.1

.200

781

92F

/3.5

850

/135

/0.6

Óve

nju

stór

tsnj

óflóð

féll

úrN

úpss

kálí

Hei

ðnaf

jalli

íSy

ðrid

al.

rðar

horn

12–1

4.1.

2007

8201

FSn

jófló

ðfé

llúr

rðar

horn

i,fy

rirm

iðju

fjal

li.

rðar

horn

12–1

4.1.

2007

8200

FSn

jófló

ðfé

llúr

rðar

horn

ivið

Víð

ifos

sa.

Hád

egis

fjal

l13

.1.2

007

8196

F/3

850

/40

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

2.gi

liut

anM

ærð

arhv

ilfta

ríH

ádeg

isfj

alli.

Hád

egis

fjal

l13

.1.2

007

8195

F/3

.590

0/1

50/0

.7Sn

jófló

ðfé

llni

ðurt

vögi

líH

ádeg

isfj

alli,

enei

ttbr

otst

álva

rofa

nvi

ðgi

lin.

Syðr

idal

ur13

.1.2

007

8191

F/3

800

/40

/0.8

Snjó

flóð

féll

úrnæ

sta

gili

inna

nvi

ðL

eyni

ngsg

ilog

stöð

vaði

stíu

m50

mhæ

ð.

Ern

ir18

.1.2

007

8198

F/2

–/3

0/–

Snjó

flóð

féll

úrL

eyni

sgili

íErn

iog

stöð

vaði

stsk

amm

tof

anvi

ðhá

spen

nulín

u.

Hád

egis

fjal

l18

.1.2

007

8197

F/3

.575

0/1

60/0

.7Sn

jófló

ðfé

llúr

Hád

egis

fjal

li,fy

rsta

gili

utan

rðar

hvilf

tar.

Ern

ir19

–21.

1.20

0781

99Fv

/352

0/8

0/–

Snjó

flóð

féll

úrTy

rkja

gili.

Hei

ðnaf

jall

6.3.

2007

8203

F/3

.5–

/300

/0.6

300

mbr

eitt

snjó

flóð

féll

úrH

eiðn

afja

llitil

mót

svi

ðR

eiðh

jalla

virk

jun.

Hád

egis

fjal

l6.

3.20

0782

02F

/3.5

1300

/100

/0.5

Snjó

flóð

féll

úröx

lMæ

rðar

hvilf

taro

gfó

rum

75m

útá

ísila

gtSy

ðrid

alsv

atn.

Ern

ir-n

orða

nH

esth

úsag

ils7.

3.20

0782

07F

/1.5

370

/27

/0.4

Líti

ðsn

jófló

ðfé

llúr

næst

agi

liut

anvi

ðH

esth

úsag

il.

Bol

afja

ll7.

3.20

0782

06F

/325

0/1

95/0

.7Sn

jóbí

llko

maf

stað

snjó

flóði

ám

illis

neið

inga

íve

ginu

mup

pað

rats

járs

töð

áB

olaf

jalli

.

23

Page 24: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Syðr

idal

ur10

.3.2

007

8205

F/5

1000

/220

0/0

.8St

órts

njófl

óðfé

llúr

allr

ihlíð

inni

frá

ogm

eðM

iðda

gssk

álút

aðlæ

kjar

farv

egum

utan

Hro

ssah

jalla

.Je

ppam

enn

áfe

rðsá

ufló

ðið

ogná

ðum

yndb

ands

uppt

öku

afþv

í.

Tung

udal

ur11

.3.2

007

8211

F/3

670

/50

/1.3

Þykk

tsnj

óflóð

féll

Tung

udal

smeg

inúr

Ern

i.

Tung

udal

ur11

.3.2

007

8213

F/4

–/1

200

/1Sn

jófló

ðfé

llal

lan

hrin

ginn

úrG

rjót

skál

,Tu

ngud

alsm

egin

íErn

i.

Tung

udal

ur11

.3.2

007

8212

F/3

590

/150

/0.6

Snjó

flóð

féll

úrE

rni,

Tung

udal

smeg

in.

Hád

egis

fjal

l11

.3.2

007

8208

F/3

.510

30/1

90/0

.8Sn

jófló

ðfé

llni

ðurt

vögi

líH

ádeg

isfj

alli.

Hád

egis

fjal

l11

.3.2

007

8209

F/3

.510

30/1

45/0

.6Sn

jófló

ðfé

llúr

inns

tagi

linu

íHád

egis

fjal

liíS

yðri

dalo

gst

öðva

ðist

neðs

táau

rkei

lunn

i.

rðar

horn

11.3

.200

782

10F

/475

0/3

45/7

Stór

tsnj

óflóð

féll

úral

lrih

líðM

ærð

arho

rns

sem

snýr

aðSy

ðrid

alsv

atni

.

Hád

egis

fjal

l12

.3.2

007

8204

F/2

.5–

/60

/0.5

Snjó

flóð

féll

úrfy

rsta

gili

utan

rðar

hvilf

tar.

Ern

ir-n

orða

nH

esth

úsag

ils11

–15.

3.20

0782

15F

/1–

/12

/0.4

Spýj

afé

llof

anvi

ðE

gils

búð

úrgi

liut

anvi

ðH

esth

úsag

il.

Ósh

líð13

.3.2

007

8214

FSn

jófló

ðfé

llíS

elja

dali

nnaf

Ósh

líð,í

hlíð

Ara

fjal

ls.

Skál

avík

15–1

9.3.

2007

8219

F/3

.5–

/140

/1Þy

kkts

njófl

óðfé

llúr

Bre

iðab

ólsg

iliof

anvi

ðB

reið

aból

íSk

álav

ík.

Tung

udal

ur15

–18.

3.20

0782

18F

/3.5

640

/380

/0.7

Snjó

flóð

féll

úrsl

éttr

ihlíð

Tung

udal

smeg

iníE

rnio

gof

aníá

rfar

veg.

Tung

udal

ur16

–18.

3.20

0782

17F

/3.5

–/4

50/0

.7Sn

jófló

ðfé

llúr

Tung

uhor

niíT

ungu

dalo

gfó

rnið

uryfi

rlæ

kjar

farv

eg.

Hei

ðnaf

jall

18.3

.200

782

16F

/495

0/2

00/1

Stór

tsnj

óflóð

féll

úrN

úpss

kálí

Hei

ðnaf

jalli

.Það

bar

með

sérs

tórg

rýti

inn

áræ

ktar

land

.

24

Page 25: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Hei

ðnaf

jall

20.3

.200

782

20F

/3.5

485

/190

/0.8

Snjó

flóð

féll

úrH

eiðn

afja

lliíS

yðri

dal,

rétt

inna

nvi

ðN

úpss

kál.

Hei

ðnaf

jall

20.3

.200

782

23S

/355

0/6

5/0

.8Sn

jófló

ðfé

llúr

Hei

ðnaf

jalli

.

Hei

ðnaf

jall

20.3

.200

782

22F

/2.5

400

/45

/0.8

Snjó

flóð

féll

úrH

eiðn

afja

lli.

Hei

ðnaf

jall

20.3

.200

782

21F

/3–

/65

/0.7

Snjó

flóð

féll

úrH

eiðn

afja

lli.

Ern

ir21

.3.2

007

8225

F/2

.545

5/5

0/0

.5Sn

jófló

ðfé

llúr

næst

agi

liin

nan

Hes

thús

agils

.

Ósh

yrna

21.3

.200

782

24F

Snjó

flóð

féll

íÓsh

vilf

tog

stöð

vaði

stíb

otni

hvilf

tari

nnar

.B

rots

tálv

aral

lan

hrin

ginn

.

Ern

ir22

.3.2

007

8227

F/2

.526

0/4

0/0

.5Sn

jófló

ðfé

llúr

Hól

sskr

iðu.

Ern

ir22

.3.2

007

8226

F/2

.5–

/80

/0.5

Snjó

flóð

féll

úrTy

rkja

gili.

Ern

ir23

.3.2

007

8228

F/2

–/3

5/0

.5Sn

jófló

ðfé

llúr

Hól

sskr

iðu.

Hád

egis

fjal

l31

.3.2

007

8229

Fv/2

Líti

ð,bl

autt

snjó

flóð

kom

úrH

ádeg

isfj

alli.

Hní

fsda

lur

Bak

kahy

rna

13.1

.200

733

62F

/3–

/70

/0.3

Snjó

flóð

féll

úrgi

liíB

akka

hyrn

uin

nan

við

bygg

ðina

,ut

anB

akka

skri

ðugi

ls.

Bak

kahy

rna

13.1

.200

733

61F

/2.5

–/3

8/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

gili

íBak

kahy

rnu

inna

nvi

ðby

ggði

naí

Hní

fsda

l,ut

anvi

ðB

akka

skri

ðugi

l.

Bak

kask

riðu

gil

13.1

.200

733

63F

/3–

/90

/0.3

5Sn

jófló

ðfé

llúr

Bak

kask

riðu

gili

ogst

öðva

ðist

í38

mhæ

ð.

Hní

fsda

lsbo

tn13

.1.2

007

3364

F/2

.5–

/55

/0.2

Snjó

flóð

féll

rétt

inna

nvi

ðL

amba

skál

inna

nby

ggða

rinn

aríH

nífs

dal.

Hní

fsda

lsbo

tn22

.1.2

007

3380

Fv/2

–/1

70/0

.1Sn

jófló

ðfé

llúr

næst

agi

liut

anL

amba

skál

aríH

nífs

dal.

25

Page 26: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Ann

aðgi

linn

anH

raun

sgils

neða

nH

rafn

akle

tta22

.1.2

007

3379

Fv/2

–/6

0/0

.1Sn

jófló

ðfé

llúr

öðru

gili

inna

nH

raun

sgils

,neð

anH

rafn

akle

tta.

Trað

argi

l12

.3.2

007

3413

F/4

–/1

80/1

.1St

órts

njófl

óðfé

llúr

Trað

argi

li.

Bak

kahy

rna

13.3

.200

734

08F

/2.5

620

/20

/0.7

Snjó

flóð

féll

úrL

anga

hryg

gsgi

liíB

akka

hyrn

uin

nan

bygg

ðari

nnar

íHní

fsda

l.

Bak

kask

riðu

gil

13.3

.200

734

09F

/411

00/1

30/1

Snjó

flóð

féll

úrB

akka

skri

ðugi

li.

Fyrs

tagi

linn

anH

raun

sgils

neða

nH

rafn

akle

tta20

.3.2

007

3411

F/3

640

/80

/0.5

Snjó

flóð

féll

úrfy

rsta

gili

inna

nH

raun

sgils

,neð

anH

rafn

akle

tta.

Hra

unsg

il20

.3.2

007

3412

Fv/4

.510

60/1

70/2

.8St

órto

gþy

kkts

njófl

óðfé

llúr

Hra

unsg

ili.Þ

aðst

öðva

ðist

um10

0m

ofan

við

íbúð

arhú

s.

Þrið

jagi

linn

anH

raun

sgils

neða

nH

rafn

akle

tta20

.3.2

007

3410

F/3

.588

0/9

0/0

.7Sn

jófló

ðfé

llúr

þrið

jagi

liin

nan

Hra

unsg

ils,n

eðan

Hra

fnak

letta

.

Ísaf

jörð

ur

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

11–1

3.11

.200

633

48S

Frá

Nau

stah

vilt

ogað

Kir

kjub

æfé

llutíu

lítil

snjó

flóð

sem

rétt

náðu

útúr

gilju

m.E

ittfló

ðana

vará

bera

ndi

stæ

rste

nþa

ðva

rfyr

irof

anve

gam

ótin

aðflu

gvel

linum

ogná

ðini

ðurí

um15

0m

hæð.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

ogK

irkj

uból

shvi

lft

11–1

3.11

.200

633

51F

/3–

/50

/0.8

Snjó

flóð

féll

íInn

ri-K

irkj

uból

shlíð

,úrg

iliup

paf

flugs

töðv

arby

ggin

gu.

„Ste

inið

jugi

l“15

.11.

2006

3349

S/2

.5–

/75

/0.6

Snjó

flóð

féll

úrSt

eini

ðjug

ili.

Gle

iðar

hjal

li,G

215

.11.

2006

3352

F/2

–/1

5/0

.4L

ítið

snjó

flóð

féll

ígili

2íG

leið

arhj

alla

ogst

öðva

ðist

íum

80–9

0m

hæð.

Funi

25.–

29.1

1.20

0634

75S

Snjó

flóð

náði

niðu

rím

iðja

rhlíð

arúr

Funa

gili.

26

Page 27: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Kir

kjub

ær

18.1

2.20

0671

00S

/2.5

–/2

0/–

Snjó

flóð

féll

fyri

rofa

nK

irkj

ubæ

íSku

tuls

firði

.

Funi

19.1

2.20

0671

03S

/1.5

Líti

ðsn

jófló

ðfé

llúr

gilin

uof

anvi

ðFu

na.

Hra

fnag

il13

.1.2

007

3356

F/2

.566

0/9

0/0

.2Sn

jófló

ðfé

llúr

Hra

fnag

ili.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,ofa

nflu

gstö

ðvar

13.1

.200

733

74F

/2.5

–/3

5/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

ofan

flugs

töðv

arin

naro

gst

öðva

ðist

um15

mof

anvi

ðve

g.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

13.1

.200

733

78F

/2.5

–/6

0/0

.3L

ítið

snjó

flóð

féll

úrnæ

sta

gili

utan

við

Funa

gil.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

13.1

.200

733

76F

/2.5

–/3

6/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

inna

r.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

13.1

.200

733

75F

/2.5

–/3

0/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,um

90m

inna

nvi

ðga

tnam

ótþj

óðve

gari

nsog

Eng

idal

sveg

ar.Þ

aðfó

ryfir

vegi

nná

um10

mka

fla.

„Ste

inið

jugi

l“13

.1.2

007

3357

F/3

–/6

0/0

.35

Snjó

flóð

féll

úrSt

eini

ðjug

iliog

stöð

vaði

stíu

m45

mhæ

ð.

„Græ

naga

rðsg

il“13

.1.2

007

3355

F/2

.5–

/30

/0.2

Snjó

flóð

féll

úrG

ræna

garð

sgili

.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,uta

nflu

gstö

ðvar

13.1

.200

733

69F

/2.5

–/5

0/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

við

innr

imör

kN

aust

ahvi

lfta

r.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,uta

nflu

gstö

ðvar

13.1

.200

733

73F

/2.5

–/8

0/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

mill

iNau

stah

vilf

tar

ogflu

gstö

ðvar

.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,uta

nflu

gstö

ðvar

13.1

.200

733

72F

/2.5

–/6

5/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

ofan

við

mið

jaflu

gbra

utin

a.

Kir

kjub

ær

13.1

.200

733

77F

/3–

/110

/0.3

Snjó

flóð

féll

úrIn

nri-

Kir

kjub

ólsh

líðog

stöð

vaði

stíu

m20

mof

anog

skam

mti

nnan

Kir

kjub

æja

r.

27

Page 28: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Selja

land

sdal

ur13

.1.2

007

3353

F/3

.561

5/1

00/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

Selja

land

shlíð

utan

við

Gul

lhól

sgil.

Selja

land

sdal

ur13

.1.2

007

3354

F/4

1000

/290

/0.4

Um

300

mbr

eitt

snjó

flóð

féll

úrSe

ljala

ndsh

líðut

anvi

ðef

ri,g

ömlu

skíð

alyf

tuna

.

Gle

iðar

hjal

li,G

113

.1.2

007

3358

F/3

450

/76

/0.2

Snjó

flóð

féll

úrlit

lugi

liíi

nnst

ahl

uta

Gle

iðar

hjal

la.

Gle

iðar

hjal

li,G

213

.1.2

007

3359

F/2

.557

0/5

5/0

.2Sn

jófló

ðfé

llúr

litlu

gili

íinn

sta

hlut

aG

leið

arhj

alla

.

Gle

iðar

hjal

li,G

313

.1.2

007

3360

F/2

60/2

0/0

.3L

ítið

flóð

féll

efst

úrgi

lbar

mií

innr

ihlu

taG

leið

arhj

alla

,of

aníg

ilbot

ninn

.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

13.1

.200

733

68F

/2.5

–/6

5/0

.3Sn

jófló

ðfé

llúr

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

ám

óts

við

Suðu

rtan

ga.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

13.1

.200

733

67F

/3–

/150

/0.3

Snjó

flóð

féll

úrY

tri-

Kir

kjub

ólsh

líð,á

mót

svi

ðSu

ðurt

anga

.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

13.1

.200

733

66F

/2–

/30

/0.3

Snjó

flóð

féll

úrY

tri-

Kir

kjub

ólsh

líðá

mót

svi

ðE

yrin

Ísafi

rði.

Selja

land

shlíð

-inn

ri15

–17.

1.20

0733

70F

/2.5

–/8

0/0

.2L

ítið

snjó

flóð

féll

úrSe

ljala

ndsh

líðof

anva

rnar

garð

s.

„Kar

lsár

gil“

15–1

7.1.

2007

3371

F/2

.5–

/60

/0.2

Líti

ðsn

jófló

ðfé

llúr

Kar

lsár

gili

ogst

öðva

ðist

íum

60m

hæð.

Ísaf

jörð

urfe

b20

0733

81F

/1.5

Litl

arsp

ýjur

víðs

vega

rum

Skut

ulsf

jörð

.

Bra

ttahl

íð,K

ubba

11.2

.200

710

00S

Snjó

flóð

féll

úrH

ádeg

ishv

ilft,

sem

erin

narl

ega

íK

ubba

num

.

Dag

verð

arda

lur

25.2

.200

733

82F

/316

0/1

65/0

.6V

élsl

eðam

aður

kom

afst

aðsn

jófló

ðivi

ðFe

llshá

lsá

Dag

verð

arda

linn

afK

ubba

enná

ðiað

keyr

aút

úrþv

í.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

7.3.

2007

3395

F/2

.590

0/8

0/–

Snjó

flóð

féll

úrnæ

stu

gilju

min

nan

við

Funa

gil.

28

Page 29: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

7.3.

2007

3392

F/3

.510

90/1

60/–

Snjó

flóð

féll

úrIn

nri-

Kir

kjub

ólsh

líðum

70m

utan

Kir

kjub

æja

r.Þa

ðst

öðva

ðist

áve

ginu

m.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

7.3.

2007

3391

F/3

1050

/120

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

ám

illifl

ugst

öðva

rog

Kir

kjub

æja

r.Þa

ðfó

ryfir

vegi

nná

um50

mbr

eiðu

svæ

ðiog

eyði

lagð

igir

ðing

ará

kafla

.

Kir

kjub

ól7.

3.20

0733

96F

/2.5

960

/60

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

hlíð

inni

skam

mtu

tan

við

Kir

kjub

ól.

Kir

kjub

ólsh

vilf

t7.

3.20

0733

97F

/2.5

1150

/30

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

hlíð

inni

skam

mti

nnan

við

Kir

kjub

ól,

nærr

iKir

kjub

ólsh

vilf

t.

Funi

7.3.

2007

3383

S/4

1320

/90

/0.8

Snjó

flóð

féll

áva

rnar

fleyg

inn

ofan

við

Funa

.Fle

ygur

inn

bein

dim

egin

hlut

afló

ðsin

sfr

áhú

sinu

enkó

ffór

yfir

garð

inn

ogin

ním

óttö

kuFu

na.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

7.3.

2007

3387

F/2

680

/55

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

,ska

mm

tinn

anH

rófa

rste

insg

ils.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

7.3.

2007

3386

F/2

600

/35

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

næst

agi

lify

riri

nnan

Hró

fars

tein

sgil.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

7.3.

2007

3385

F/2

650

/68

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Hró

fars

tein

sgili

íYtr

i-K

irkj

uból

shlíð

ogst

öðva

ðist

íum

70m

hæð.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

7.3.

2007

3390

F/3

850

/150

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

skam

mtu

tan

flugb

raut

aren

da.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

7.3.

2007

3389

F/3

830

/150

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

ám

óts

við

Eyr

ina.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

7.3.

2007

3388

F/2

.570

0/8

0/–

Snjó

flóð

féll

úrY

tri-

Kir

kjub

ólsh

líðá

mót

svi

ðN

orðu

rtan

ga.Þ

aðst

öðva

ðist

rétt

fyri

rofa

nve

g.

Selja

land

sdal

ur6–

11.3

.200

734

20F

/3Sn

jófló

ðfé

llúr

hlíð

umSe

ljala

ndsd

als,

inna

nvi

ðga

mla

skíð

asvæ

ðið.

Tung

udal

ur6–

11.3

.200

734

21F

Snjó

flóð

féll

úrhl

íðM

iðfe

lls,i

nnaf

Tung

udal

.

29

Page 30: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Dag

verð

arda

lur

7–9.

3.20

0734

14F

/3.5

440

/250

/0.5

Snjó

flóð

féll

úrH

ádeg

ishv

ilftn

iður

íÚlf

sáí

Dag

verð

arda

l.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

7–9.

3.20

0733

94F

/310

50/1

00/–

Snjó

flóð

féll

úrIn

nri-

Kir

kjub

ólsh

líð,s

kam

mtu

tan

Funa

gils

.

Nau

stah

vilf

t10

–15.

3.20

0733

98F

/424

0/7

00/0

.7A

ðm

inns

tako

stit

vösn

jófló

ðfé

lluog

náðu

yfira

llaN

aust

ahvi

lft.

Kir

kjub

ær

13.3

.200

733

93F

/396

0/1

50/–

Snjó

flóð

féll

úrhl

íðin

niof

anK

irkj

ubæ

jaro

gst

öðva

ðist

íum

40m

hæð.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

13.3

.200

733

84F

/273

0/3

5/–

Snjó

flóð

féll

úrnæ

sta

gili

fyri

ruta

nH

rófa

rste

insg

il.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

13.3

.200

734

02F

/310

00/1

00/0

.4Sn

jófló

ðfé

llúr

hlíð

inni

um10

0m

utan

við

Kir

kjub

æog

stöð

vaði

stí1

1m

hæð.

Innr

i-K

irkj

uból

shlíð

,inn

anflu

gstö

ðvar

13.3

.200

734

01F

/310

00/6

5/0

.4Sn

jófló

ðfé

llm

illifl

ugst

öðva

rog

Kir

kjub

æja

rog

fóry

firve

70m

kafla

.

Eyr

arhl

íð17

.3.2

007

3405

F/3

.5–

/140

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Eyr

arhl

íðvi

ðyt

rim

örk

Gle

iðar

hjal

la.

Göt

ugil

17.3

.200

734

07F

/354

0/4

0/–

Snjó

flóð

féll

úrG

ötug

iliá

Eyr

arhl

íðog

fóry

firve

ginn

áum

40m

kafla

.

Mið

hlíð

argi

l17

.3.2

007

3406

F/3

.5–

/120

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Mið

hlíð

argi

liíE

yrar

hlíð

.Það

fóry

firH

nífs

dals

veg

ogfr

amís

jó.

„Ste

inið

jugi

l“17

.3.2

007

3403

F/4

790

/130

/1.3

Snjó

flóð

féll

úrSt

eini

ðjug

iliog

stöð

vaði

stum

70m

ofan

við

efri

vegi

nn.

„Græ

naga

rðsg

il“18

.3.2

007

3404

F/3

.582

0/1

30/–

Snjó

flóð

féll

úrG

ræna

garð

sgili

ogná

ðini

ðurí

30m

hæð.

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

20.3

.200

734

00F

/3.5

900

/50

/0.7

Snjó

flóð

féll

yfirv

egin

num

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

ogfr

amís

jóá

mót

svi

ðE

yrin

a.

30

Page 31: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

20.3

.200

733

99F

/3.5

900

/100

/0.7

Snjó

flóð

féll

yfirv

egin

num

Ytr

i-K

irkj

uból

shlíð

ogfr

amís

jóá

mót

svi

ðE

yrin

a.

Tung

udal

ur22

–26.

3.20

0734

16F

/317

5/8

5/0

.8Þy

kkts

njófl

óðfé

llúr

litlu

uppt

akas

væði

efst

íHní

fum

.

Tung

udal

ur29

.3.2

007

3417

F/2

55/1

13/0

.8H

ópur

star

fsm

anna

Veð

urst

ofun

narv

arvi

ðm

ælin

gará

eldr

afló

ði,þ

egar

nýtt

flóð

fóra

fsta

ðá

gam

laun

dirl

agin

u.T

veir

úrhó

pnum

runn

usm

ásp

ölni

ðurm

eðfló

ðinu

enhó

puri

nnva

rvið

jaða

rflóð

sins

ogþv

íekk

iíhæ

ttu.

„Gul

lhól

sgil“

,Bre

iðaf

elli

31.5

.200

734

15Fv

/1.5

85/6

/0.5

Skíð

amað

urko

maf

stað

litlu

snjó

flóði

íGul

lhól

sgili

.

Sunn

anve

rtÍs

afja

rðar

djúp

Súða

víku

rhlíð

,uta

nby

ggða

rinn

ar1.

12.2

006

3476

S–

/30

/1.5

Snjó

flóð

féll

áve

ginn

úrFj

árgi

liá

Súða

víku

rhlíð

.Það

loka

ðive

ginu

mum

stun

d.

Súða

víku

rhlíð

,uta

nby

ggða

rinn

ar2.

12.2

006

3477

SSn

jófló

ðfó

ryfir

vegi

nnvi

ðA

rnar

nesh

amar

áSú

ðaví

kurh

líð.

Jöku

lfirð

ir

Jöku

lfirð

ir27

.5.2

007

9958

Lv

/1.5

Tve

irsk

íðam

enn

kom

uaf

stað

þrem

urlit

lum

flóðu

men

náðu

aðsk

íða

íbur

tu.

Skag

afjö

rður

Kjá

lki

apr/

maí

.200

742

S/1

.5B

laut

spýj

afé

llíl

eysi

ngum

efst

íStó

ralæ

kjar

gili

gegn

tFr

emri

kotu

míN

orðu

rárd

alog

stöð

vaði

stíu

m90

0m

hæð.

Sigl

ufjö

rður

31

Page 32: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Fífla

dalir

2006

/200

723

07S

–/6

0/–

Snjó

flóð

féll

íFífl

adöl

umog

virð

isth

afa

stöð

vast

áfla

tanu

míu

m34

0m

y.s.

Jöru

ndar

skál

9–11

.3.2

007

2306

F–

/15

/–Sn

jófló

ðfé

llvi

ðL

itla-

Bol

aog

stöð

vaði

stsk

amm

tneð

anga

rðsi

ns.

Sigl

ufjö

rður

,uta

nþé

ttbý

lis

Dís

an8/

9.12

.200

682

39S

/2–

/150

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Dís

unni

íSkú

tuda

lsun

nan

ogof

anvi

ðhi

tave

itum

annv

irki

ogst

öðva

ðist

íárg

ilinu

.

Palla

hnjú

kur

8–10

.12.

2006

2324

F–

/250

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

norð

anve

rðum

Palla

hnjú

kiog

stöð

vaði

stís

kálin

niun

dirH

ests

karð

inu

íum

415

mhæ

ð.

Palla

hnjú

kur

8–10

.12.

2006

2311

Fv–

/250

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

skar

ðinu

mill

iDís

unna

rog

Palla

hnjú

ksog

stöð

vaði

stís

kálin

nify

rirn

eðan

íum

400

mhæ

ð.

Skol

lask

ál8–

10.1

2.20

0623

22S

/2.5

–/6

0/–

Snjó

flóð

féll

úrau

stan

verð

umSt

aðar

hóls

hnjú

kiog

stöð

vaði

stys

tíSk

olla

skál

íum

350

mhæ

ð.

Skol

lask

ál8–

10.1

2.20

0623

25F

Flek

aflóð

féll

úrH

ests

karð

shnj

úkio

gst

öðva

ðist

íSk

olla

skál

.

Skol

lask

ál8–

10.1

2.20

0623

23S

Þrjú

lítil

snjó

flóð

féllu

úrH

ests

karð

shnj

úkio

gst

öðvu

ðust

íbre

kkur

ótum

íSko

llask

álíu

m42

0m

hæð.

Dís

an8–

10.1

2.20

0622

95S

/2.5

Snjó

flóð

féll

úrno

rðan

verð

riD

ísun

niog

stöð

vaði

stí

skál

inni

undi

rhnj

úknu

míu

m37

0m

hæð.

Hes

tska

rðsh

njúk

ur10

.12.

2006

8234

F/3

Flek

aflóð

féll

úrbr

únH

ests

karð

shnj

úks

ogst

öðva

ðist

ofan

Skút

usta

ðabr

úna

íum

400

mhæ

ð.

Palla

hnjú

kur

10.1

2.20

0622

96S

Snjó

flóð

féll

úrau

stan

verð

umPa

llahn

júki

ogst

öðva

ðist

ísk

álin

niun

dirh

njúk

num

íum

440

mhæ

ð.

32

Page 33: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Skút

udal

ur18

.12.

2006

8230

SSn

jófló

ðfé

lluía

ustu

rfjö

llum

Sigl

ufja

rðar

,allt

frá

Stað

arhó

lshn

júki

inn

íbot

nSk

útud

als.

Sigl

ufjö

rður

,uta

nþé

ttbýl

is15

.1.2

007

8237

S/2

–/7

/–T

vösn

jófló

ðfé

lluá

Hva

nney

rars

trön

dut

anSi

gluf

jarð

arog

vara

nnað

mun

stæ

rra.

Stæ

rra

flóði

ðfé

llyfi

rveg

inn.

Sigl

ufjö

rður

,uta

nþé

ttbýl

is21

–23.

1.20

0782

32S

/230

0/–

/–Fl

óðfé

lluví

ðaía

usta

nver

ðum

Sigl

ufirð

iog

íH

vann

eyra

rhyr

nuað

vest

anve

rðu.

Kle

ttahn

júku

r(S

karð

shnj

úkur

)fe

b20

0723

10S

Snjó

flóð

féll

úrK

letta

-/Sk

arðs

hnjú

kiá

Skar

ðsda

log

stöð

vaði

stvi

ðsk

íðab

raut

mill

ilyf

tu2

ogB

ungu

lyft

u.

Sigl

ufjö

rður

,uta

nþé

ttbýl

is16

.2.2

007

8236

S/2

Snjó

flóð

féllu

íaus

tanv

erðu

mSi

glufi

rði.

Illv

iðri

shnj

úkur

,tin

dur

24–2

7.2.

2007

2309

F18

0/–

/–Fl

ekah

laup

féll

sunn

anR

júpn

ahry

ggs

áSk

arðs

dalo

gst

öðva

ðist

íum

335

mhæ

ð,be

into

fan

nýja

skíð

aská

lans

.Fl

ekin

nvi

rtis

thaf

abr

otna

ðum

skíð

asló

ðfr

áþv

í24

/25.

2.og

runn

iðum

200

mve

gale

ngd.

Hes

tska

rðsh

njúk

ur6–

10.3

.200

723

17F

/3.5

530

/–/–

Flek

ahla

upfé

llun

dan

klet

tum

íHes

tska

rðsh

njúk

iog

stöð

vaði

stíb

rekk

urót

umís

kálin

niun

dirh

njúk

num

.

Hes

tska

rðsh

njúk

ur6–

10.3

.200

723

18S

/3Fl

ekafl

óðfé

llúr

Hes

tska

rðsh

njúk

iog

stöð

vaði

stað

mes

tuíb

rekk

urót

umá

stal

linum

undi

rHes

tska

rðin

uen

tvæ

rmjó

artu

ngur

náðu

mun

leng

rani

ður.

Stað

arhó

lshn

júku

r6–

10.3

.200

723

16S

/2.5

Tvö

snjó

flóð

féllu

undi

rHin

riks

hnjú

kiá

Stað

arhó

lsst

rönd

ogst

öðvu

ðust

bæði

íbre

kkur

ótum

.

Snók

ur,a

ustu

rhlíð

6–10

.3.2

007

2321

S/2

.5M

örg

snjó

flóð

féllu

íSnó

kiíN

A-á

hlau

piog

stöð

vuðu

stöl

lofa

rleg

aíb

rekk

urót

um.

Skút

udal

ur,v

esta

nver

ður

6–10

.3.2

007

2319

S/2

.5M

örg

snjó

flóð

féllu

íHól

shyr

nuno

rðan

verð

riog

stöð

vuðu

stíb

rekk

urót

umíS

kútu

dal.

33

Page 34: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Stór

aská

l6–

10.3

.200

723

20F

Tvö

flóð

féllu

úrH

ólss

kálí

Hól

shyr

nu.Þ

aust

öðvu

ðust

bæði

íbre

kkur

ótum

uppi

íská

linni

.

Hól

shyr

na,i

nnan

klet

ta6–

10.3

.200

723

15F

/312

50/–

/–Sn

jófló

ðfé

llúr

Hól

shyr

num

illig

amla

skíð

asvæ

ðisi

nsog

Hól

sská

lar.Þ

aðát

tiup

ptök

við

fjal

lsbr

únog

stöð

vaði

stá

grun

dum

neða

rleg

aíf

jalli

nu.

Nes

skri

ður

6–10

.3.2

007

2314

SM

örg

snjó

flóð

féllu

íNes

skri

ðum

íNA

-áhl

aupi

.

Kle

ttahn

júku

r(S

karð

shnj

úkur

)9–

11.3

.200

723

08F

Snjó

flóð

féll

úrSk

arðs

-/K

letta

hnjú

kiog

fóry

firtr

oðna

skíð

alei

ðá

skíð

asvæ

ðinu

íSka

rðsd

alá

mill

iT-l

yftu

ogB

ungu

lyft

u.

Sigl

ufjö

rður

,uta

nþé

ttbýl

is24

–26.

5.20

0782

33S

/2Fj

öldi

flóða

féll

áSi

glufi

rðií

krin

gum

25.m

aí.

Óla

fsfj

örðu

r,ut

anþé

ttbý

lis

Arn

finns

fjal

l24

.1.2

007

990

S30

0/1

40/–

Líti

ðsn

jófló

ðfé

llíH

rafn

aská

láÓ

lafs

firði

.

Ósb

rekk

ufja

ll7.

3.20

0799

4Fv

Þrjú

snjó

flóð

féllu

ígilj

um3,

4og

5.íÓ

sbre

kkuf

jalli

.

Arn

finns

fjal

l10

.3.2

007

998

SN

okku

rflóð

féllu

áY

triá

rdal

sem

geng

urup

paf

Kle

ifum

.Eitt

þeir

rafé

llúr

jarg

ili,a

nnað

ínæ

sta

gili

þarf

yrir

inna

n,og

það

þrið

jaúr

Hra

fnas

kálo

gfr

amúr

henn

i.Þe

ssiþ

rjú

flóð

féllu

líkle

gaöl

lnið

uríá

nna.

Flei

rifló

ðfé

lluúr

hlíð

inni

inna

nvi

ðH

rafn

aská

lina.

Þóro

ddss

taða

fjal

l/Auð

nahy

rna

10.3

.200

799

9S

Mör

gfló

ðog

spýj

urfé

lluúr

fjöl

lunu

min

narí

vest

anve

rðum

firði

num

frá

Auð

nahy

rnu

inn

aðK

víab

ekk.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

ag.3

,K

úhag

agil

11.3

.200

730

SSn

jófló

ðlo

kaði

Óla

fsfj

arða

rveg

ivið

gang

amun

nann

íÓ

lafs

firði

.

Dal

vík

ogná

gren

ni

34

Page 35: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.35

12.9

.200

635

S–

/–/0

.5Sn

jófló

ðfé

llað

Óla

fsfj

arða

rveg

iíve

gage

rðar

farv

egi3

5.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.37

12.9

.200

633

S–

/10

/1.5

Snjó

flóð

loka

ðiÓ

lafs

fjar

ðarv

egií

vega

gerð

arfa

rveg

i37

við

Sauð

anes

.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.34

9.12

.200

670

99S

–/1

1/2

.5Sn

jófló

ðfé

llíÓ

lafs

fjar

ðarm

úla

íveg

ager

ðarf

arve

ginr

.34

.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.35

9.12

.200

634

S–

/–/0

.5Sn

jófló

ðfé

llað

Óla

fsfj

arða

rveg

iíve

gage

rðar

farv

egi3

5og

stöð

vaði

stvi

ðve

ginn

.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.37

9.12

.200

632

S–

/10

/1.5

Snjó

flóð

loka

ðiÓ

lafs

fjar

ðarv

egií

vega

gerð

arfa

rveg

i37

við

Sauð

anes

.

Tung

udal

ur10

/11.

des.

2006

9818

F/3

–/4

0/1

.5Sn

jófló

ðfé

llúr

Eys

tra

gilin

uíT

ungu

dalv

esta

nD

alví

kur

ogst

öðva

ðist

um40

mof

anB

rim

nesá

ríbo

tniU

fsad

als.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.39

18.1

2.20

0623

13S

/2.5

–/5

5/1

Um

55m

brei

ttsn

jófló

ðlo

kaði

Óla

fsfj

arða

rveg

iíV

egag

erða

rfar

vegi

39of

anvi

ðY

tri-

vík.

Mjó

igei

ri19

.12.

2006

9819

S/3

950

/70

/–Fl

ekafl

óðfé

llíM

jóag

eira

þega

rfór

aðhl

ána

ogst

öðva

ðist

við

Kró

khól

skam

mtn

eðan

gils

ins.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.32

Tóf

ugjá

2006

/200

798

59S

Snjó

flóð

féll

niðu

rTóf

ugjá

ogbr

eidd

iúrs

érþe

garg

ilinu

slep

ptio

fan

gam

laM

úlav

egar

ins

enek

kisá

sthv

arþa

ðha

fðis

töðv

astþ

vím

ikið

hafð

ihlá

nað.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.38

13.1

.200

771

04S

–/5

4/1

.6U

mm

iðnæ

ttifé

llsn

jófló

ðá

Óla

fsfj

arða

rmúl

a.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.35

13.1

.200

771

05F

–/2

1/–

Snjó

flóð

féll

íÓla

fsfj

arða

rmúl

aog

loka

ðive

ginu

m.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.37

13.1

.200

710

4S

–/2

0/1

Snjó

flóð

loka

ðiÓ

lafs

fjar

ðarv

egií

vega

gerð

arfa

rveg

i37.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.38

13.1

.200

710

3S

–/2

5/0

.8Sn

jófló

ðlo

kaði

Óla

fsfj

arða

rveg

iíve

gage

rðar

farv

egi3

8of

anY

tri-

víku

r.

35

Page 36: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Dýj

adal

urja

n20

0723

12S

/3.5

Snjó

flóð

féll

úrey

stri

botn

inum

íDýj

adal

ogst

öðva

ðist

líkle

gaá

aurk

eilu

nnin

eðan

dals

ins.

Það

virð

isth

afa

brei

ttno

kkuð

úrsé

ráfla

tanu

mím

iðju

mda

lnum

.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.36

jan

2007

105

SSn

jófló

ðfé

llnæ

rriÓ

lafs

fjar

ðarv

egiú

rveg

ager

ðarf

arve

gi36

.

Kar

lsár

dalu

r24

–26.

1.20

0798

22S

/416

00/2

40/2

Flek

aflóð

féll

úrB

runn

árgi

live

stan

verð

uog

drei

fðis

éryfi

rstó

rtsv

æði

neða

ngi

lsin

sen

náði

þóek

kini

ðurí

Kar

lsá.

Ítun

gufló

ðsin

sog

víða

íjað

rivo

runo

kkuð

háir

ruðn

inga

ren

snjó

dýpt

engi

nin

mill

i.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.40

Mer

kjag

il3.

3.20

0799

7F

Snjó

flóð

féll

úrM

erkj

agili

utan

Dal

víku

r,en

stöð

vaði

stí

gilin

u.U

ppta

kafle

kinn

varþ

unnu

ren

nokk

uðví

ðfeð

mur

.

Mer

kigi

l9/

10.3

.200

798

38S

/2.5

Snjó

flóð

féll

úrM

erki

gili

íBæ

jarf

jalli

ogst

öðva

ðist

íum

220

mhæ

ð.

Ufs

adal

ur9–

11.3

2007

9853

F/2

Flek

aflóð

féll

úrst

ærs

tagi

linu

norð

aníG

rím

uhnj

úkií

Grí

mud

alog

stöð

vaði

stá

undi

rlen

dinu

neða

ngi

lsin

s.

Hól

shyr

na10

.3.2

007

9839

F52

0/8

0/0

.5Sn

jófló

ðfé

llíH

ólsh

yrnu

.Það

rann

aðm

estu

áhj

arni

ogst

öðva

ðist

íum

240

mhæ

ð.

Kar

lsár

dalu

r9/

10.3

.200

798

44F

Flek

aflóð

féll

ígili

nuin

nan

við

Bru

nnár

gilá

Kar

lsár

dal.

Tvö

brot

stál

a.m

.k.2

00m

brei

ðí5

00–7

00m

hæð

sáus

tfr

áD

alví

ken

stöð

vuna

rsta

ðuri

nnsá

stek

ki.

Kar

lsár

dalu

r9/

10.3

.200

798

40S

Snjó

flóð

féll

íBru

nnár

gili

íKar

lsár

fjal

li.Þa

ðsá

stm

jög

ógre

inile

ga.

Bög

gvis

stað

afja

ll9/

10.3

.200

798

37F

Flek

aflóð

féll

íBög

gvis

stað

afja

llief

tiren

dila

ngri

fjal

lsbr

únin

nita

lsve

rtno

rður

fyri

rRjú

pnhó

log

stöð

vaði

stís

kálin

niog

ást

allin

umno

rðan

við

Rjú

pnhó

l.

36

Page 37: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Óla

fsfj

arða

rmúl

iSto

fugi

l9/

10.3

.200

798

41F

Flek

ahla

upfé

llúr

Stof

ugili

ogst

öðva

ðist

ígilb

otni

num

íum

300

mhæ

ð.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.40

Mer

kjag

il9/

10.3

.200

798

42S

Flek

ahla

upfé

llúr

fjal

lsbr

únin

niíM

erki

gili

mill

iKar

lsár

ogSa

uðan

ess.

Flóð

iðhr

anna

ðist

upp

ítve

imur

tung

umne

ðan

gils

ins

um10

0m

ofan

vega

r.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.35

9/10

.3.2

007

9843

S–

/30

/0.5

Snjó

flóð

féll

úrgi

ljunu

mut

anvi

ðSa

uðan

es.U

pptö

kvo

ruek

kigr

eini

leg

entu

ngan

hran

naði

stno

kkuð

upp

um50

met

raof

anve

gar.

Mjó

igei

ri10

.320

0798

36F

/387

5/–

/0.6

Flek

aflóð

féll

úrM

jóag

eira

.Það

rann

áhj

arni

ogst

öðva

ðist

íbre

kkur

ótin

niof

anK

rókh

óls.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.37

18.3

.200

731

S–

/21

/1Sn

jófló

ðlo

kaði

Óla

fsfj

arða

rveg

iíV

egag

erða

rfar

vegi

37vi

ðSa

uðan

es.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.32

Tóf

ugjá

20–3

0.3.

2007

9858

SSn

jófló

ðfé

llni

ðurT

ófug

jáog

stöð

vaði

stíg

ilkja

ftin

umum

25m

ofan

gam

laM

úlav

egar

.

Bög

gvis

stað

afja

ll20

.3.2

007

9850

F/1

.532

0/5

0/0

.5Fl

ekafl

óðfé

llúr

Aus

ugili

.Það

átti

uppt

öksí

níu

m52

0m

hæð

ogst

öðva

ðist

áfla

tanu

mne

ðan

gils

ins

íum

350

mhæ

ð.

Dýj

adal

ur20

.3.2

007

9851

F/3

550

/–/–

Flek

aflóð

féll

íSys

trah

njúk

i.Þa

ðát

tiup

ptök

skam

mt

neða

nSy

stra

nna

ogst

öðva

ðist

íárg

iliD

ýjad

als

ogá

stal

linum

þarf

yrir

ofan

.

Mjó

igei

ri20

–22.

3.20

0798

52S

/1L

ítils

pýja

féll

efst

íMjó

agei

raog

fórs

tutt.

Óla

fsfj

arða

rmúl

iveg

.31

20–2

8.3.

2007

9849

S/4

Nok

kuð

stór

tsnj

óflóð

féll

niðu

rgili

ðut

anvi

ðT

ófug

járé

ttut

anvi

ðga

ngam

unna

nnD

alví

kurm

egin

.Það

inni

hélt

stór

akö

ggla

ogen

daði

ísjó

eftir

aðha

fafa

rið

víða

yfira

uða

jörð

.

37

Page 38: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Kar

lsár

dalu

r13

.5.2

007

9860

FU

m20

mbr

eiðu

rflek

ifór

afst

aðup

pun

dirb

rún

íves

tari

barm

iBru

nnár

gils

ogst

öðva

ðist

ígilb

otni

num

umm

ittgi

lið.

Fram

dalu

rSva

rfað

arda

ls20

.5.2

007

9863

S/2

Flek

aflóð

féll

úrau

stur

hlíð

Búr

fells

dals

,fra

maf

klet

tum

ogni

ðurá

Búr

fells

jöku

l.

Eyj

afjö

rður

Strý

tuly

fta

-bre

kka

við

topp

stöð

13.1

.200

771

06S

Nok

kurs

njófl

óðfé

lluín

ágre

nniS

trýt

ulyf

tunn

arí

Hlíð

arfj

alli.

Man

nshr

yggu

r-no

rðan

við

hryg

ginn

21.1

.200

798

24F

/223

5/1

20/0

.8V

élsl

eðam

aður

kom

afst

aðfló

ðino

rðan

við

Man

nshr

ygg

íHlíð

arfj

alli

enke

yrði

auðv

eldl

ega

útúr

því.

Man

nshr

yggu

r-no

rðan

við

hryg

ginn

21.1

.200

798

23F

/3.5

640

/100

0/1

Vél

sleð

amað

urko

maf

stað

um1

kmbr

eiðu

snjó

flóði

norð

anvi

ðM

anns

hryg

gíH

líðar

fjal

li.H

ann

gróf

stí

flóði

nuog

slas

aðis

talv

arle

gaen

féla

garh

ans

náðu

aðgr

afa

hann

upp.

Hlíð

arfj

all

22.1

.200

798

8S

Flóð

féll

íHlíð

arfj

alli.

Man

nshr

yggu

r-no

rðan

við

hryg

ginn

22.1

.200

798

25F

/2Sn

jófló

ðfé

llré

ttno

rðan

við

Man

nshr

ygg.

Man

nshr

yggu

r-no

rðan

við

hryg

ginn

22.1

.200

798

26F

/264

0/1

00/0

.8Sn

jófló

ðfé

llno

rðan

við

Man

nshr

ygg

íHlíð

arfj

alli.

Hlíð

arfj

all

18.3

.200

713

95S

Skíð

amað

urko

maf

stað

flóði

íHlíð

arfj

alli.

Brú

nH

líðar

fjal

lsof

anSt

rýtu

27.5

.200

799

57F

/2.5

210

/65

/0.6

Flek

ilos

naði

ersk

íðam

enn

voru

aðko

mas

tupp

ábr

únsk

álar

inna

rfyr

irof

anSt

rom

plyf

tu.E

ngin

ngr

ófst

ífló

ðinu

.

ÍFjö

rðum

38

Page 39: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

ÍFjö

rðum

9/10

.3.2

007

9846

SSn

jófló

ðfé

llíE

ilífs

árda

láL

átra

strö

nd.

ÍFjö

rðum

9/10

.3.2

007

9845

FFl

ekah

laup

um30

0–40

0m

brei

ttfé

llúr

topp

iSke

rsgn

ípu

áL

átra

strö

ndog

stöð

vaði

stís

kála

rbot

ninu

m.

ÍFjö

rðum

9/10

.3.2

007

9848

SSn

jófló

ðfé

llni

ðurg

ilsu

nnan

við

Aus

ugil

áL

átra

strö

ndog

brei

ddiú

rsér

áun

dirl

endi

nune

ðan

gils

ins.

ÍFjö

rðum

9/10

.3.2

007

9847

SSn

jófló

ðfé

llúr

gili

sunn

anvi

ðA

usug

ilá

Lát

rast

rönd

ogst

öðva

ðist

skam

mtn

eðan

gils

ins.

ÍFjö

rðum

27.5

.200

798

61F

/3.5

Snjó

flóði

ðfó

rafs

tað

umþr

emur

met

rum

neða

nvi

ðhó

psk

íðam

anna

sem

geng

uup

pfj

alls

öxlá

ónef

ndu

fjal

lií

Fjör

ðum

,Eyj

afirð

i.Fl

óðið

átti

uppt

ökív

eiku

lagi

íný

jum

snjó

.

Skjá

lfand

iog

inns

veiti

r

Skjá

lfand

iog

inns

veiti

r25

.2.2

007

991

SSn

jófló

ðfé

llni

ðurí

sklif

urle

iðin

aÍs

sólí

Kal

daki

nn.

Eng

inn

klif

rari

varí

leið

inni

enm

ikið

afkl

ifru

rum

íle

iðum

ínág

renn

inu.

Seyð

isfj

örðu

r

Búð

ará

10.1

2.20

0641

72S

Þunn

tsnj

óflóð

féll

íská

linni

mill

iStr

anda

rtin

dsog

Mið

tinds

.

Búð

ará

27–2

9.11

.200

640

99S

/2–

/35

/–Se

xtil

sjö

lítil

snjó

flóð

féllu

úrsk

álin

nim

illi

Stra

ndar

tinds

ogM

iðtin

dsþe

garh

engj

urbr

otnu

ðuí

fjal

lsbr

únin

ni.

Dag

mál

alæ

kur

27–2

9.11

.200

641

00S

/2–

/35

/–N

okku

rlíti

lsnj

óflóð

féllu

úrsk

álin

nim

illiM

iðtin

dsog

Innr

i-St

rand

artin

ds.

39

Page 40: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Ytr

i-H

ádeg

isá

27–2

9.11

.200

641

10S

/2N

okku

rlíti

lsnj

óflóð

féllu

íská

linni

inna

nvi

ðIn

nri-

Stra

ndar

tind.

Bjó

lfst

indu

r,of

anB

rúna

r27

–29.

11.2

006

4148

SSn

jófló

ðfé

llof

arle

gaúr

Bjó

lfinu

m,o

fan

við

varn

arga

rðin

n.

ðarl

æku

r10

.12.

2006

4170

S/1

.5L

ítið

snjó

flóð

féll

fram

aníS

tran

dart

indi

,það

varþ

unnt

ogst

öðva

ðist

íum

800

mhæ

ð.

Búð

ará

10.1

2.20

0641

71S

–/8

5/–

Um

70–1

00m

brei

ttfle

kafló

ðfé

llúr

skál

inni

mill

iSt

rand

artin

dsog

Mið

tinds

ogst

öðva

ðist

þaru

ppi.

Dag

mál

alæ

kur

10.1

2.20

0641

73S

Líti

ðsn

jófló

ðfé

llís

kálin

nim

illiM

iðtin

dsog

Innr

i-St

rand

artin

ds.

Bjó

lfur

ofan

Hau

ga8–

14.1

.200

741

49F

/4Þu

rrtfl

ekah

laup

féll

ofan

úrbr

úníf

rem

ri-B

jólf

stin

dien

útlín

ursá

uste

kkig

rein

ilega

þega

rflóð

iðup

pgöt

vaði

st.

Stra

ndar

tindu

r,gi

lofa

nvi

ðN

eptú

n14

/15.

2.20

0741

76S

Líti

lsnj

óspý

jafé

llsk

amm

tuta

nvi

ðve

rksm

iðju

bygg

inga

rnar

áSt

rönd

.

Bjó

lfur

,hlíð

inof

anvi

ðN

auta

bás

15.2

.200

741

77S

Þunn

tflóð

féll

úröx

linni

íBjó

lfinu

m.Þ

aðát

tiup

ptök

íum

600

my.

s.ut

anvi

ðK

álfa

botn

ogst

öðva

ðist

íhl

íðin

ni.

Seyð

isfj

örðu

r16

.2.2

007

4178

SSn

jófló

ðfé

llum

jög

víða

umal

lan

Seyð

isfj

örð

enþó

ekki

úrB

jólfi

ofan

Kál

fabo

tns.

Svo

mik

iðfé

llaf

flóðu

svæ

ðinu

aðV

eður

stof

anga

fútv

iðvö

run

tilfe

rðaf

ólks

ífj

allle

ndi.

Seyð

isfj

örðu

r,ut

anþé

ttbý

lis

Staf

dalu

r-su

nnan

lyft

u23

.1.2

007

4150

Fv/2

150

/–/0

.3Fl

ekah

laup

féll

úrbr

únin

nisu

nnan

við

skíð

alyf

tuna

íSt

afda

log

stöð

vaði

stá

flata

num

aðei

ns10

mfr

ály

ftun

ni.

40

Page 41: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Stra

ndar

tindu

r,M

iðta

ngi

14/1

5.2.

2007

4174

S/2

.5B

laut

tsnj

óflóð

féll

úrgi

linu

ofan

við

Mið

tang

aog

stöð

vaði

stín

okku

rra

met

raþy

kkri

tung

uvi

ðra

flínu

naí

um50

mhæ

ð.

Strö

ndin

-Yst

agi

l14

/15.

2.20

0741

79S

Snjó

flóð

féll

úrSt

rand

artin

diut

anvi

ðM

iðta

nga

ogst

öðva

ðist

íum

60m

hæð

skam

mto

fan

við

raflí

nuna

.

Hán

efur

14/1

5.2.

2007

4175

SM

ikið

féll

aflit

lum

snjó

flóðu

míh

líðin

niof

anvi

ðH

ánef

ssta

ði.

Skri

ðdal

ur

Skri

ðdal

ur10

.3.2

007

1015

FM

aður

lent

iífló

ðiía

usta

nver

ðuTr

ölla

fjal

live

stan

Rey

ðarf

jarð

ar.

Nes

kaup

stað

ur

Nes

gil

10.1

2.20

0682

82Fv

/2.5

Snjó

flóð

féll

úrN

esgi

li.

Bræ

ðslu

gjá,

inns

ta19

.1.2

007

8281

S/1

Snjó

flóð

féll

úrIn

nstu

Bræ

ðslu

gjá

íNes

kaup

stað

.

Dra

ngag

il/Sk

ágil

12–1

4.2.

2007

8241

SSn

jófló

ðfé

llof

ansk

ógræ

ktar

inna

ríN

eska

upst

aðau

stan

við

Dra

ngag

ilog

stöð

vaði

stvi

ðN

Vho

rnH

jalla

skóg

ar.

Bry

njól

fsbo

tnag

já/I

nnri

-Su

ltarb

otna

gjá

14–1

6.2.

2007

8243

S/1

–/1

13/1

.5Sn

jófló

ðfé

llúr

Bry

njól

fsbo

tnag

jáíN

eska

upst

aðen

olli

engu

tjóni

.

Rey

ðarf

jörð

ur

Rey

ðarf

jörð

ur21

.1.2

007

989

SV

élsl

eðam

enn

settu

afst

aðfló

ðup

Hal

lste

insd

alva

rpi.

Nor

ðanv

erðu

rRey

ðarf

jörð

ur16

.2.2

007

8684

Fv/2

.519

5/1

00/–

Snjó

flóð

féll

ofan

barn

alyf

tunn

aríO

ddss

karð

i.Þa

ðol

lisk

emm

dum

áko

fase

mer

nálæ

gten

dast

öðly

ftun

naro

gra

nnum

15m

niðu

rmeð

fram

lyft

unni

.

41

Page 42: Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007...Snjóflóð á Íslandi veturinn 2006–2007 Rúnar Óli Karlsson og starfsfólk snjóflóðavaktar Veðurstofu Íslands VÍ 2009-020

Stað

ur/fa

rveg

urD

agse

tnin

gN

úmer

Tegu

nd/

Len

gd/B

r/D

ýpt

Aðr

arup

plýs

inga

rst

ærð

(m)

Nor

ðanv

erðu

rRey

ðarf

jörð

ur16

.2.2

007

8763

F/3

–/2

00/–

Snjó

flóð

féll

úrSv

arta

felli

ogst

öðva

ðist

um20

–30

mof

anvi

ðra

flínu

.

Esk

ifjör

ður

Har

ðska

fi7.

3.20

0799

6S

Mjö

gbr

eitt

snjó

flóð

féll

íÓfe

igsf

jalli

ofan

Esk

ifja

rðar

.

Suðu

rlan

dog

upps

veiti

r

Suðu

rlan

dog

upps

veiti

r19

.3.2

007

1393

SV

élsl

eðam

aður

bjar

gaði

stúr

snjó

flóði

við

Kál

fstin

d.Fi

mm

men

nvo

ruþa

ráfe

rðþe

garfl

óðið

féll.

Sáse

mle

ntií

þvír

eynd

iað

synd

am

eðfló

ðinu

enle

mst

raði

stno

kkuð

.Han

nva

rflut

turá

sjúk

rahú

stil

rann

sókn

aren

hann

varm

eðey

msl

iíba

kiog

herð

um.

Mið

hále

ndið

Mið

hále

ndið

3.11

.200

698

17K

/3–

/60

/2K

rapa

flóð

íjað

riL

angj

ökul

sgr

óf27

véls

leða

ogsk

emm

ditíu

.

Mið

hále

ndið

27.2

.200

799

2S

Vél

sleð

amen

nke

yrðu

fram

ám

ikið

afsn

jófló

ðum

áFj

alla

baki

.

Veð

urst

ofa

Ísla

nds,

03.0

2.20

10,r

unar

42