24
Söngvabók Fossbúa Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

  • Upload
    dothuan

  • View
    224

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngvabók Fossbúa

Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Page 2: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2

Efnisyfirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3Bakpokinn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4Bjarnastaðabeljurnar

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5Bræðralagssöngurinn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6Fram í heiðanna ró

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Ging gang gooli gooli

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8Hresstu þig við

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9Kveikjum eld

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10Með sól í hjarta

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11Nú er napur norðanvindur

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12Skátasyrpan

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13Sumarsyrpa

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15Tendraðu lítið skátaljós

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16Tommi fjallabúi

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17Vinir í gegnum þykkt og þunnt

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18Á Úlfljótsvatni er hopp og hí

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19Ó, Jósep, Jósep

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20Ó, stælti skáti

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21Ömmulagið

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22Úti um mela og móa

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Það geta allir verið skátar

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24Þytur í laufi

Page 3: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 3

BakpokinnHöfundur lags: Birgir Helgason Höfundur texta: Tryggvi Þorsteinsson Flytjandi: Tryggvi ÞorsteinssonG7 C G Am Em F D7

G7 C G Hann ljótur er á litinn Am Em og líka' er striginn slitinn F C Amþó bragðast vel hver bitinn D7 G úr bakpokanum enn.G7 C G Á mörgum fjallatindi Am Em í miklu frosti' og vindi F C Amhann var það augnayndi G G7 C sem elska svangir menn.

G7 C G Hæ, gamli pokinn góði Am Em nú get ég þess í ljóði F C Amað ég var mesti sóði, D7 G sem illa fór með þig.G7 C G Ég lfól þér allt að geyma, Am Em sem ei var eftir heima, F C Amog ekki má því gleyma, G G7 C að aldrei sveikstu mig.

G7 C G Nú gríp ég gamla malinn Am Em og glaður held á dalinn, F C Amþví óskasteinn er falinn D7 G við Íslands hjartarót.G7 C G Ég hlýði á lækjarniðinn Am Em og hlusta á lóukliðinn F C Amog finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót.

Page 4: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 4

Bjarnastaðabeljurnar Höfundur texta: Eiríkur Kristinsson C F G

C Bjarnastaðabeljurnar þær baula mikið núna. Þær eru að verða vitlausar, það vantar eina kúna. F Það gerir ekkert til, C það gerir ekkert til, G C hún kemur um miðaftansbil.

Page 5: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 5

BræðralagssöngurinnHöfundur lags: Enskt þjóðlag Höfundur texta: Jón Oddgeir Jónsson C Am F G C7

C Am F G Vorn hörundslit og heimalönd C C7 F ei hamla látum því, C Am F G að bræðralag og friðarbönd F G Cvér boðum heimi í.

C Am F G Nú saman tökum hönd í hönd C C7 F og heits þess minnumst við, C Am F G að tengja saman lönd við lönd F G C og líf vort helga frið

C Am F G Nú saman tökum hönd í hönd C C7 F og heits þess minnumst við, C Am F G að tengja saman lönd við lönd F G C og líf vort helga frið

Page 6: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 6

Fram í heiðanna róHöfundur lags: Daniel E. Kelley Höfundur texta: Friðrik A. Friðriksson Flytjandi: KK ásamt fleirum.D G E7 A A7 Gm Bm

D Fram í heiðanna ró G fann ég bólstað og bjó, D E7 A A7þar sem birkið og fjalldrapinn grær. D Þar er vistin mér góð, G Gm aldrei heyrðist þar hnjóð, D A7 D Þar er himinninn víður og tær.

D A7 D Heiðarból ég bý. Bm E7 A A7 Þar sem birkið og fjalldrapinn grær. D Þar er vistin mér góð, G Gm aldrei heyrðist þar hnjóð, D A7 D Þar er himinninn víður og tær.

D Mörg hin steinhljóðu kvöld, G upp í stjarnanna fjöld D E7 A A7hef ég starað í spyrjandi þrá: D Mundi dýrðin í geim G Gm bera’ af dásemdum þeim, D A7 D sem vor draumfagri jarðheimur á?

D A7 D Heiðarból ég bý. Bm E7 A A7 Þar sem birkið og fjalldrapinn grær. D Þar er vistin mér góð, G Gm aldrei heyrðist þar hnjóð, D A7 D Þar er himinninn víður og tær. D A7 D Þar er himinninn víður og tær.

Page 7: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 7

Ging gang gooli gooli C G C7 F Dm

C Ging gang gooli gooli gooli gooli watcha G C ging gang goo ging gang goo. C Ging gang gooli gooli gooli gooli watcha G C C7ging gang goo ging gang goo.

F C Heyla heyla sheyla, Dm G G C C7 heyla shey la hey la ho - o - o F C Heyla heyla sheyla, Dm G G C heyla shey la hey la ho

G Shali walli shali walli shali walli shali walli,C ompah, ompah.

Page 8: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 8

Hresstu þig við C G C7 F G7

C Hresstu þig við, liðkaðu lið.G Dúddelí-dú, dúddeí-dú. Laust og létt, lipurt og þétt.C Dúddelí-dú, dúddelí-dú.

C C7 Láttu nú hendurnar hraðara ganga, F hreyfðu nú á þér skankana langa. C G Dúddelí-dú, dúddelí-dú. G7 C Byrjum aftur nú.

C Klapp fyrst á hné, svo hendurnar með,G Dúddelí-dú, dúddeí-dú. Nef og brjóst, nef og brjóst,C Svo allt verði ljóst, svo allt verði ljóst.

C C7 Láttu nú hendurnar hraðara ganga, F hreyfðu nú á þér skankana langa. C G Dúddelí-dú, dúddelí-dú. G7 C Byrjum aftur nú.

(Alltaf aftur og aftur, hraðar og hraðar)

Page 9: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 9

Kveikjum eldHöfundur lags: Oddgeir Kristjánsson Höfundur texta: Árni úr Eyjum Flytjandi: Árni úr EyjumC C7 F Dm G G7 Am D

C C7 Kveikjumeld, kveikjum eld, F Dmkátt hann brennur. G G7 Sérhvert kveld, sérhvert kveld, C syngjum dátt.

C C7 Örar blóð, örar blóð F Dmum æðar rennur. G G7 Blikar glóð, blikar glóð, C C7brestur hátt.

F Hæ, bálið brennur, C bjarma á kinnar slær. Am Að logum leikur D G ljúfasti aftanblær.

C C7 Kveikjum eld, kveikjum eld, F Dmkátt hann brennur. G G7 Sérhvert kveld, sérhvert kveld, C syngjum dátt.

Page 10: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 10

Með sól í hjartaHöfundur lags: Þjóðlag Höfundur texta: Ragnar Jóhannesson Flytjandi: Barnakór Guðrúnar ÁrnadótturD G A

D Með sól í hjarta og söng á vörum G D við setjumst niður í grænni laut, G D í lágu kjarri við kveikjum eldinn, A D kakó hitum og eldum graut.

D Enn logar sólin á Súlnatindi, G D og senn fer nóttin um dalsins kinn, G D og skuggar lengjast og skátinn þreytist, A D hann skríður sæll í pokann sinn.

D Og skáta dreymir í værðarvoðum G D um varðeld, kakó og nýjan dag. G D Af háum hrotum þá titra tjöldin, A D í takti, einmitt við þetta lag.

Page 11: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 11

Nú er napur norðanvindur Höfundur texta: Ólafur Kristjánsson frá Mýrarhúsum D A A7

D Nú úti norðan vindur, A nú er hvítur Esjutindur. Ef ég ætti úti kindur D mundi' ég setja þær allar inn,A D elsku besti vinur minn.

A Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa A7 D Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

D Upp er runninn öskudagur, A ákaflega skýr og fagur. Einn með poka ekki ragur D úti vappar heims um ból.A D Góðan daginn, gleðileg jól.

A Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa A7 D Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

D Elsku besti stálagrér, A heyrirðu hvað ég segi þér: "Þú hefur étið úldið smér, D og dálítið af snæri,A D elsku vinurinn kæri".

A Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa A7 D Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

D Þarna sé ég fé á beit, A ei er því að leyna. Nú er ég kominn upp í sveit D á rútunni hans Steina.

A D Skilurðu hvað ég meina?

A Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa A7 D Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

D Höfði stingur undir væng, A hleypur nú á snærið. Hún Gunna liggur undir sæng, D öll nema annað lærið.A D Nú er tækifærið.

A Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa A7 D Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa

Page 12: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 12

SkátasyrpanHöfundur lags: Oddgeir Kristjánsson Höfundur texta: Eyjólfur Jónsson ásamt fleirum. G7 C G C7 F Fm Am D7

G7 C G Nú skundum við á skátamót C og skemmtum oss við Úlfljótsfljót. G Þá er lífið leikur einn C og lánsamur er sérhver sveinn, G sem þetta fær að reyna, C sem þetta fær að reyna, C7 F sem þetta fær að reyna. G C Nú reynir hver og einn.

C C7 Kveikjum eld, kveikjum eld, F kátt hann brennur. G G7 Sérhvert kveld, sérhvert kveld, C Gsyngjum dátt. C C7 Örar blóð, örar blóð, F um æðar rennur. G G7 Blikar glóð, blikar glóð, C C7brestur hátt. F Hæ, bálið brennur,Fm C bjarma á kinnar slær. Am D7 G G7Að logum leikur ljúfasti aftanblær. C C7 Kveikjum eld, kveikjum eld, F kátt hann brennur. G G7 Sérhvert kveld, sérhvert kveld, C Gsyngjum dátt.

C G Við varðeldana voru skátar, palavú, G7 C þeir voru og eru mestu mátar, palavú. F Þeir þrá hið fríska fjallaloft C G og flykkjast þangað löngum oft,

G7 C ingi, pingi, palavú, palavú, palavú!

C Við erum skátar frá (staðarnafn)C7 F og ætlum (austur/norður/suður/vestur) C á skátamót.C7 F C AmÞangað ætla sér eflaust fleiri C G C með allt sitt hafurtask og dót.

Page 13: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 13

SumarsyrpaHöfundur lags: Ýmsir Höfundur texta: Ýmsir Flytjandi: ÝmsirAm E Dm A A7 E7 G C B7 F

Am Viltu með mér vaka í nótt E Vaka meðan húmið hljóttAm leggst um lönd og sæDm lifnar fjör í bæAm E Am viltu með mér vaka í nótt

Am Vina mín kær, E vonglaða mær,Am ætíð ann ég þérDm ást þína veittu mérAm E Am aðeins þessa einu nótt

Am Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða, E og bráðum hvarma mína fylla tár,E því fyrr en varir æskuárin líða Am og ellin kemur með sín gráu hár, Ég spyr þig Jósep, hvar er karlmannslundin A A7 Dm og kjarkur sá er prýðir hraustann mann. Hvenær má ég klerkinn panta,Am kjarkinn má ei vanta E Am A7Jósep, Jósep, nefndu daginn þann Dm Hvenær má ég klerkinn panta,Am kjarkinn má ei vanta E Am Jósep, Jósep, nefndu daginn þann

Am Dm Þytur í laufi, bálið brennur.Am E7 Blærinn hvíslar sofðu rótt.Am Dm hljóður í hafið röðull rennur,Am E7 Am roðnar og bíður góða nótt.G C Vaka þó ennþá vinir saman

G C E7varðeldi hjá í fögrum dal .Am Dm Lífið er söngur, glaumur, gaman,Am E7 Amgleðin, hún býr í fjallasal.

Am Vegir liggja til allra átta, E enginn ræður för,Am A7 Dm hugur leitar hljóðra nátta Am B7 E er hlógu orð á vör, Am Dm og laufsins græna á garðsins trjám G C og gleði þyts í blænum. Am A7 Dm Þá voru hjörtun heit og ör E Am og hamingja í okkar bænum.

Am Vegir liggja til allra átta, E á þeim verða skilAm A7 Dm margra er þrautin þungra nátta Am B7 E að þjást og finna til Am Dm og bíða þess að birti á ný G C og bleikur morgunn rísi. Am A7 Dm Nú strýkur blærinn stafn og þilE Am stynjandi í garðsins hrísi.

Am E Vertu til er vorið kallar á þig,E E7 Am vertu til að leggja hönd á plóg.Am A7 Dm Am Komdu út, því að sólskinið vill sjá þigDm Am E Am sveifla haka, rækta nýjan skóg.

Am Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,A7 Dm sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá.E E7 Am Líf okkar allra og limi það ber

Page 14: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 14

B7 E langt út á sjó, hvert sem það fer.

Am Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á,A7 Dm stormar og sjóir því grandað ekki fá.E E7 Am Við allir þér unnum, og ást okkar átt,B7 E7 Am Island við nálgumst nú brátt.

Am Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn,E E7 rennur sól á bak við Arnarfell,Am hér á reiki er margur óhreinn andinn,E E7 úr því ferð að skyggja á jökulsvell;Am Dm Am E7 Am F E Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn.Am Dm Am E7 Am F E Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn.

Page 15: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 15

Tendraðu lítið skátaljós Höfundur texta: Hrefna Tynes Flytjandi: Hrefna TynesC C7 F Am7 D7 G G7

C C7 Tendraðu lítið skátaljósF C láttu það lýsa þér, Am7 láttu það efla andans eld D7 G og allt sem göfugt er.C C7 Þá verður litla ljósið þittF C ljómandi stjarna skær, G7 C lýsir lýð, alla tíðG7 C nær og fjær.

Page 16: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 16

Tommi fjallabúi C F G G7

C F Tom var ungur fjallabúi, G C í fjallakofa hann bjó. F Kindur átti hann fáar, G C en af hestum átti hann nóg.

G7 Og svo söng hann bara: C F Ég er Tommi fjallabúi G C og geri það sem ég vil. F Glamra bara á minn í gítar, G C drekk og spila á spil.

F Eitt sinn fór hann í bæinn G C og beinustu leið inn á krá. F Þvílíkann fjölda af flöskum, G C í hillunum þar hann sá.

G7 Og svo söng hann bara: C F Ég er Tommi fjallabúi G C og geri það sem ég vil. F Glamra bara á minn í gítar, G C drekk og spila á spil.

F En lítið varð úr þeirri drykkkju, G C því unga stúlku hann sá. F Tom varð yfir sig hrifinn G C og hjartað í Tom fór að slá.

G7 Og svo söng hann bara: C F Ég er Tommi fjallabúi G C og geri það sem ég vil. F Glamra bara á minn í gítar,

G C drekk og spila á spil.

F Á Faxa fór hann um fjöllin G C og fannst allt svo tómlegt og autt. F Kofinn svo lítill og ljótur G C og lífið svo hamingjusnautt.

G7 Með tár í augum söng hann: C F Ég er Tommi fjallabúi G C og geri það sem ég vil. F Glamra bara á minn í gítar, G C drekk og spila á spil.

F En við þetta mátti ekki sitja, G C hann hugsaði alltaf um það. F Loksins fór hann í bæinn G C og ungu stúlkunnar bað.

G Og þau syngja bæði: C F Við erum bæði fjallabúar G C og okkur finnst það nú nóg. F Glömrum bæði á okkar gítar G C og lifum lífinu í ró.

Page 17: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 17

Vinir í gegnum þykkt og þunntHöfundur lags: Henry Mancini Höfundur texta: Ólafur Haukur Símonarson Flytjandi: Magnús Ólafsson ásamt fleirum.G7 C E7 Am A Dm G Am Dm C7 F F# A7

G7 C Við eigum hvor annan að E7 eins og skefti og blaðAm A í lífisins skúraveðri,Dm hanski og hönd,G hafið og strönd.

C Við eigum samleið ég og þú,G eins og vinda og vindubrú

C Andlit og nef,E7 nefið og kvef

am A Við hnerrum hjartanlega!dm Allt gengur vel,G C ef þú átt vinarþel

C7 F Stundum fellur regnið strítt, G stundum andar golan blítt. C Öðrum stöndum allt er hvítt, am en svo verður aftur hlýtt! F Sumir hvarta sí og æ, G svoleiðis ég skellihlæ!

G Allt gengur miklu betur,F# í vetur,G F# ef þú getur,G F# Gkæst með mér kömpunum í!

C Það verður bjart yfir borg,E7 bros um öll torg

am A7 Við syngjum sólarsöngva,

dm snúðu á hæl,G C C7með þessu mælum viiiið

F G Því ekkert jafnast á við það C am Að eiga góðan vin í stað! F G Að standa tveir í hverri raun C C7eru vináttulaun!

F G Því ekkert jafnast á við það C am Að eiga góðan vin í stað! F G Að standa tveir í hverri raun C eru vináttulaun!

Page 18: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 18

Á Úlfljótsvatni er hopp og hí C G G7

C Á Úlfljótsvatni er hopp og hí, hopp og hí. G Á Úlfljótsvatni er hopp og hí, hopp og hí.G7 Öll við komum, öll við komum, C aftur á ný, hopp og hí.

Page 19: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 19

Ó, Jósep, JósepHöfundur lags: Saul Chaplin Höfundur texta: Skafti Sigþórsson Flytjandi: KK ásamt fleirum.Dm A D7 Gm A7

Dm Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða A og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða Dm og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin D7 Gm og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm D7Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Gm Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Dm Ó, Jósep, Jósep, láttu bílinn bruna A og byrjaðu sem fyrst að trukka mig. Við keyrum út í græna náttúruna, Dm sem gerir viðkvæm bæði mig og þig. Ó, Jósep, Jósep, hvar er karlmannslundin D7 Gm og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm D7Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Gm Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Page 20: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 20

Ó, stælti skátiHöfundur lags: Max Martin ásamt fleirum. Höfundur texta: Fossbúar Dm A7 F Gm

Dm Ó, stælti skáti, A7 F hví syngur þú Cum ba yah?Gm A7 Er það ekki úrelt?Dm Ó, súper skáti, A7 F við förum á Úlfljótsvatn Gm A7 og leikum okkur saman

Dm A7 Syngjum saman skátasöngva, F Gm kveikjum varðeld og hitum sykurpúða A7 af því að... Dm A7 ..að vera skáti það rokkar feitt, GING GANG F Gm A7 og gúllí gúllí er það sem ég trúi á. Dm A7 Ég missi vitið ef án þín er, F ó skáta-andi. Gm A7 Vertu ávallt inní mér!

Dm Við hnýtum hnúta A7 F og saman við reisum tjöld,Gm A7 gerum síðan tjaldbúð.Dm Við vinnum góðverk A7 F og slöppum aldrei af,Gm A7 hjálpum gömlum konum

Dm A7 Syngjum saman skátasöngva, F Gm kveikjum varðeld og hitum sykurpúða A7 af því að... Dm A7 ..að vera skáti það rokkar feitt, GING GANG F Gm A7 og gúllí gúllí er það sem ég trúi á. Dm A7 Ég missi vitið ef án þín er, F ó skáta-andi.

Gm A7 Vertu ávallt inní mér!

Dm Ó, Baden-Powell, A7 F ég verð að þakka þérGm A7 fyrir skátastarfið.Dm Minningar birtast A7 F er hugsa ég til þínGm A7 aldrei mun þér gleyma

Dm A7 Syngjum saman skátasöngva, F Gm kveikjum varðeld og hitum sykurpúða A7 af því að... Dm A7 ..að vera skáti það rokkar feitt, GING GANG F Gm A7 og gúllí gúllí er það sem ég trúi á. Dm A7 Ég missi vitið ef án þín er, F ó skáta-andi. Gm A7 Vertu ávallt inní mér!

Page 21: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 21

ÖmmulagiðHöfundur lags: M. Renaux Höfundur texta: Sigurður Júlíus Grétarsson C G Dm G7

C Amma mín og amma þín, G tjalda uppi á fjalli.Dm G Dm G Kveikja eld og kyrja lag, Dm G C með prímusinn í dalli.

G7 C Talandi um heyvél, heyvél, heyvél, heyvél, G bagga og heybindivél Dm G Dm G Talandi um sveitamenningu, Dm G7 C í skátunum skemmti ég mér.

C Ljósálfur og ylfingur, G sitja í kringum eldinn.Dm G Dm GSkinnið flá af ísbirni Dm G C og skríða undir felldinn.

G7 C Talandi um heyvél, heyvél, heyvél, heyvél, G bagga og heybindivél Dm G Dm G Talandi um sveitamenningu, Dm G7 C í skátunum skemmti ég mér.

C Dróttskáti og dróttskáti, G skríða ofan í poka.Dm G Dm G Neðar saman mjaka sér Dm G C og rennilásnum loka.

G7 C Talandi um heyvél, heyvél, heyvél, heyvél, G bagga og heybindivél Dm G Dm G Talandi um sveitamenningu,

Dm G7 C í skátunum skemmti ég mér.

C Svannastúlkur seint um kvöld, G sestar inn í tjöldin.Dm G Dm G Rekkaskátarómantík Dm G C og ástin tekur völdin.

G7 C Talandi um heyvél, heyvél, heyvél, heyvél, G bagga og heybindivél Dm G Dm G Talandi um sveitamenningu, Dm G7 C í skátunum skemmti ég mér.

Page 22: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 22

Úti um mela og móa C G7

C G7 Úti um mela og móa C syngur mjúkrödduð lóa G7 og frá sporléttum spóa C heyrist sprellfjörugt lag.

G7 C G7 A-a-a-holdríó-holdría-holdríó-gú-gú C holdríó-holdría-holdríó-gú-gú G7 holdríó-holdría-holdríó-gú-gú C holdríó-holdría-hó.

C G7 Úti um strendur og stalla C hlakkar stór veiðibjalla. G7 Heyrið ómana alla C yfir flóa og fjörð.

G7 C G7 A-a-a-holdríó-holdría-holdríó-gú-gú C holdríó-holdría-holdríó-gú-gú G7 holdríó-holdría-holdríó-gú-gú C holdríó-holdría-hó.

C G7 Hérna er krían á kreiki, C þarna er krumminn á reiki. G7 Börnin léttstíg í leiki C fara líka í dag.

G7 C G7 A-a-a-holdríó-holdría-holdríó-gú-gú C holdríó-holdría-holdríó-gú-gú G7 holdríó-holdría-holdríó-gú-gú C holdríó-holdría-hó.

C G7 Hljóma lögin við látum;

C hæfir lífsglöðum skátum G7 rómi kveða með kátum C hérna kringum vorn eld

G7 C G7 A-a-a-holdríó-holdría-holdríó-gú-gú C holdríó-holdría-holdríó-gú-gú G7 holdríó-holdría-holdríó-gú-gú C holdríó-holdría-hó.

Page 23: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 23

Það geta allir verið skátar Höfundur lags: Bragi Valdimar Skúlason Höfundur texta: Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Flytjandi: Inga Auðbjörg KristjánsdóttirA C#7 D F F#m E B7

A Þegar ég var lítil snót C#7 í eitt sinn fór á skátamót D það var æði F ég viss’að líf mitt hefði breyst A F#mlærð’að tálga, lærð’að sígaD E A og vikan hún leið allt of geyst D A Ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú.

A Skátaskyrtan klæðileg C#7 þótt mörgum finnist hræðileg D Þá er hún klassík F og hún minnir okkur á: A F#m að ég á bræður, ég á systur D E Aein alheimsskátafjölskylda D AA, a, a…

D Það geta allir verið skátar E A F#m það geta allir verið töff D það geta allir verið hjálpsamir E A eins og við D það geta allir verið skátar E A F#m það geta allir klifið fjöll B7 E A eins og við, a, ha, ha.

A Við sameinumst við Úlfljótsvatn C#7 og syngjum saman þetta lag D við varðeldinn F Hér er allt á réttum stað A F#m krakkafjöldinn, eldhústjöldin,D E A rok og rigning, moldarsvað

D Það geta allir verið skátar E A F#m það geta allir verið töff D það geta allir verið leiðtogar E A eins og við D það geta allir verið skátar E A F#m það geta allir flutt fjöll B7 E A eins og við, a, ha, ha.

D Það geta allir verið skátar E A F#m það geta allir verið töff D það geta allir breytt heiminum E A eins og við D það geta allir verið skátar E A F#m það geta allir meikað það B7 E eins og...

D Það geta allir verið skátar E A F#m það geta allir verið töff D það geta allir verið glaðværir E A eins og við D það geta allir verið skátar E A F#m það geta allir breikkað bros B7 E A eins og við, a, ha, ha.

Page 24: Söngvabók Fossbúaguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... · og finn í hjarta friðinn G G7 C við fjallsins urð og grjót. Söngbók búin til á Bls

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 24

Þytur í laufiHöfundur lags: Aldís Ragnarsdóttir Höfundur texta: Tryggvi Þorsteinsson Flytjandi: Tryggvi ÞorsteinssonAm Dm E G C G7 E7

Am Dm Þýtur í laufi bálið brennur.Am E Blærinn hvíslar: "Sofðu rótt."Am Dm Hljóður í hafi röðull rennur,Am E Am roðnar og býður góða nótt.

G C Vaka þá ennþá vinir samanG G7 C E7varðeldi hjá í fögrum dal. Am Dm Lífið er söngur, glaumur gaman.Am E AmGleðin, hún býr í fjallasal.