2
Eitt sinn skáti — ávallt skáti! St. Georgsgildin á Íslandi þess virði fyrir þig að lesa lengra. Af hverju ekki að koma á reglu- legum samskiptum við gömlu félagana og kynna sér hvernig það er unnt í gegnum starf St. Georgs- gildanna? Hvað eru St. Georgs- skátar, hvernig starfa þeir og hvernig er hægt að gerast félagi? St. Georgsgildin á Íslandi eru einu formlegu samtökin sem eldri skát- ar hafa bundið með sér (ef undan eru skildar hjálparsveitir skáta) og eiga þau sér hartnær 60 ára sögu og verið nátengd skátahreyfing- unni allan tímann. Landsamtök þeirra voru stofnuð árið 1963 og eru í daglegu tali nefnd Lands- gildið. Svona ferð þú svo að! Ef þú hefur áhuga á að gerast St. Georgsskáti, ganga inn í eldra gildi eða stuðla að stofnun nýs gildis er heppilegast að hafa beint samband við Landsgildismeistara eða skrifstofu BÍS og leita þar aðstoðar eða upplýsinga. Landsgildismeistari: Hrefna Hjálmarsdóttir, sími 847 2742, netfang: [email protected] Bandalag íslenskra skáta Sími 550 9800, netfang [email protected] Getur þú orðið St. Georgsskáti? Unnt er að gerast félagi í ein- hverju hinna starfandi gilda. Áhugi er fyrir því innan Lands- gildisins og stjórnar BÍS að stuðla að stofnun nýrra gilda sem víðast og það eina sem þarf til er að kalla saman hóp félaga og mynda síðan formlegt St. Georgsgildi. Stærð hópsins þarf ekki að vera nema um 20 manns. Kosturinn við það að mynda gildi í stað óformlegs vinahóps er að hóp- urinn er þá í formlegu starfi og á kost á samstarfi við önnur gildi og er þá jafnframt kominn í formlegt samband við skáta- hreyfinguna. Þetta mun án efa auka líkurnar á að hópurinn sem slíkur lifi áfram, en allt of margir óformlegir eldri skátahópar hafa dagað uppi í gegnum árin. Það er síðan hverju gildi í sjálfsvald sett hvort eða/og hvernig það tekur inn nýja félaga. Munið að starfið er hvorki viðameira eða meira krefjandi en félagarnir kjósa og jafn skemmtilegt og þeir. Að gerast félagi Hópar geta myndað ný gildi www.skatar.is Ljósm.: Guðni Gíslason Ljósm.: Guðni Gíslason Félagar í St. Georgsgildunum geta allir orðið sem náð hafa 18 ára aldri, hafa verið skátar eða hafa áhuga og velvilja til skátastarfs og skátahreyfingar- innar og geta samsvarað sér með hugsjónum hennar. Makar eru því t.d. velkomnir þó þeir hafi aldrei starfað innan skátahreyf- ingarinnar. Ert þú gamall skáti, tilheyrir þú gamalli skátaklíku, ertu foreldri skáta, eða hefurðu áhuga á skáta- starfi? Ef svarið er já, gæti verið

St. Georgsgildin á Íslandi - skátagildin

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kynningarrit um starf eldri skáta í St. Georgsgildunum, skátagildunum.

Citation preview

Page 1: St. Georgsgildin á Íslandi - skátagildin

Eitt sinn skáti— ávallt skáti!

St. Georgsgildin á Íslandi

þess virði fyrir þig að lesa lengra.Af hverju ekki að koma á reglu-legum samskiptum við gömlufélagana og kynna sér hvernig þaðer unnt í gegnum starf St. Georgs-gildanna? Hvað eru St. Georgs-skátar, hvernig starfa þeir og

hvernig er hægt að gerast félagi? St. Georgsgildin á Íslandi eru einuformlegu samtökin sem eldri skát-ar hafa bundið með sér (ef undaneru skildar hjálparsveitir skáta) ogeiga þau sér hartnær 60 ára söguog verið nátengd skátahreyfing-unni allan tímann. Landsamtökþeirra voru stofnuð árið 1963 ogeru í daglegu tali nefnd Lands-gildið.

Svona ferð þú svo að!Ef þú hefur áhuga á að gerast St. Georgsskáti, ganga inn í eldra gildieða stuðla að stofnun nýs gildis er heppilegast að hafa beint sambandvið Landsgildismeistara eða skrifstofu BÍS og leita þar aðstoðar eðaupplýsinga.

Landsgildismeistari:Hrefna Hjálmarsdóttir, sími 847 2742, netfang: [email protected]

Bandalag íslenskra skátaSími 550 9800, netfang [email protected]

Getur þú orðið St. Georgsskáti?

Unnt er að gerast félagi í ein-hverju hinna starfandi gilda.

Áhugi er fyrir því innan Lands-gildisins og stjórnar BÍS að stuðlaað stofnun nýrra gilda sem víðastog það eina sem þarf til er aðkalla saman hóp félaga og myndasíðan formlegt St. Georgsgildi.Stærð hópsins þarf ekki að veranema um 20 manns. Kosturinnvið það að mynda gildi í staðóformlegs vinahóps er að hóp-urinn er þá í formlegu starfi og ákost á samstarfi við önnur gildi

og er þá jafnframt kominn íformlegt samband við skáta-hreyfinguna. Þetta mun án efaauka líkurnar á að hópurinn semslíkur lifi áfram, en allt of margiróformlegir eldri skátahópar hafadagað uppi í gegnum árin. Þaðer síðan hverju gildi í sjálfsvaldsett hvort eða/og hvernig þaðtekur inn nýja félaga. Munið aðstarfið er hvorki viðameira eðameira krefjandi en félagarnirkjósa og jafn skemmtilegt og þeir.

Að gerast félagiHópar geta myndað ný gildi

ww

w.s

kata

r.is

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Félagar í St. Georgsgildunum geta allir orðið sem náð hafa 18 ára aldri, hafa verið skátar eða hafa áhuga og velvilja til skátastarfs og skátahreyfingar- innar og geta samsvarað sér með hugsjónum hennar. Makar eru því t.d. velkomnir þó þeir hafi aldrei starfað innan skátahreyf- ingarinnar.

Ert þú gamall skáti, tilheyrir þú gamalli skátaklíku, ertu foreldri skáta, eða hefurðu áhuga á skáta- starfi? Ef svarið er já, gæti verið

Page 2: St. Georgsgildin á Íslandi - skátagildin

Landsgildið er í samstarfivið Bandalag íslenskraskáta sem er báðum sam-tökunum til góða. Gildiðlagði fjármagn til Skátamið-stöðvarinnar í Hraunbæn-um og hefur þar aðgang tilfunda og samveru. Flest öllgildin í landinu starfa náiðmeð skátafélaginu á hverj-um stað og virka þar sembakhjarlar en koma al-mennt ekki að hinu dag-

lega skátastarfi. Þetta er þvíkjörin leið fyrir eldri skátahvers skátafélags að myndabakvarðarsveit skáta-félagsins en um leið að eflavináttuna og viðhaldahenni í formlegu starfi.

Þá hefur landsgildiðkomið að nokkrum verk-efnum skátahreyfingarinn-ar t.d. með þátttöku íMinjanefnd BÍS. Og auð-vitað færir þátttaka ein-staklinga í St. Georgsgildiþá nær skátahreyfingunniog hafa fjölmargir þeirrafarið til tímabundinnaverkefna innan hreyfingar-innar t.d. við stærri viðburðieins og Landsmótin sem erbara frábært.

Með skátahreyfingunni

Innan gildanna eflir þú og viðheldur vináttu og stofnar gjarnan til nýrra kynna og nýtur samverunnar í skemmtilegum hópi!

MarkmiðgildannaÍ samþykktum gild-anna segir að til-gangur þeirra sé aðgera að veruleikakjörorð skáta: „Eittsinn skáti - ávalltskáti“:

1. Að vera sá tengilið-ur sem eflir sambandiðvið skátahreyfingunaog gamla skátafélaga.

2. Að brýna fyrir gildis-félögum að vera hjálp-samir og nytsamirþjóðfélagsþegnar meðsterka ábyrgðartilfinn-ingu.

2. Að útbreiða skáta-hugsjónina og stuðlaað því að gildisfélagarsýni sannan skátaandaí verki.

3. Við inngöngu í gild-ið vinna nýir félagarsvohljóðandi heit: „Églofa að leitast við aðlifa lífi mínu í sam-ræmi við hugsjónirskátahreyfingarinn-ar og markmiðgildanna.“

StarfiðHugmynd að starfi dæmi-gerðs St. Georgsgildis:JanúarGönguferð á nýársdagKlúbbfundur með fræðslu-

skemmtiívafi.Kaffihúsaferð

FebrúarGönguferð á sunnudagsmorgniÞátttaka á 22. feb.Þorrablót

MarsGönguferð á sunnudagsmorgniKa�húsaferðSpilakvöld

AprílGönguferð á sunnudagsmorgniAðstoð við skátaskeytasöluÞátttaka í St. GeorgsdeginumSkátamessa á sumardaginn fyrsti

MaíGönguferð á sunnudagsmorgniðAðalfundur

JúníSumarferð

Júlí / ÁgústÞátttaka í skátamóti / þingi

innanlands eða utan

SeptemberSunnudagsmorgungönguferðFélagsfundur með fræðslu-

skemmtiívafi /skipulagningvetrarstarfsins

OktóberGönguferð á sunnudagsmorgniLeikhúsferðÞátttaka í vináttudeginum

NóvemberGönguferð á sunnudagsmorgniÁrshátíð með þema

DesemberGönguferð á sunnudagsmorgniJólafundurDreifing friðarljóssins

St. Georgsgildi á Íslandi (2006)

• St. Georgsgildið á Akureyri• St. Georgsgildið í Hafnarfirði• St. Georgsgildið í Keflavík• St. Georgsgildið Straumur í Reykjavík• St. Georgsgildið Andvarar á Sauðárkróki• St. Georgsgildið Kvistur á Akureyri• St. Georgsgildið Kópavogi• St. Georgsgildið Hveragerði.

Landsgildið gefur út lítið blað nokkrum sinnum á árisem félagar St. Georgsgildanna fá sent.

Sjá nánar á www.stgildi.is

St. Georgsgildin starfa ísjálfstæðum einingum (gild-um) og eru í dag starfandi 9gildi á landinu. Þau bjóðafullorðnum félagsstarf sembyggir á grunni skátahug-sjónanna. Störf innan gild-anna geta verið margþættog eru reyndar engin tak-mörk sett svo fremi semþau samræmist góðumskáta- og félagsanda ográðast af þeim einstakling-um er mynda hvert gildi.

Hvert gildi hefur sínséreinkenni og þau stefnafyrst og fremst að því aðvinna að því sem félögun-um finnst skemmtilegt

hverju sinni. Þá er á starfs-skrá hvers gildis að ræktatengslin við skáta á staðn-um og styðja þá og efla eftirmætti. Sum annast eitthvertárlegt verkefni t.d. skeyta-sölu og einhver hafa um-sjón með húseignum skáta-félagsins.

Flest gildin eru meðfrekar óformlegt starf þóhist sé gjarnan einu sinni ímánuði yfir vetrartímannog eru þá rifjaðar uppgamlar minningar ogbryddað upp á einhverjuskemmtilegu í góðum hópi.Sum gildin fara saman íferðalög innanlands eða ut-an, eru með árleg þjóðar-kvöld (þematengd skemmti-kvöld), fara saman á skáta-mót, í leikhús, kaffihús eða ígönguferð, spila golf eðavinna saman að áhugamál-um og verkefnum eftir þvísem áhuginn stendur tilhverju sinni.

Uppbyggingin og starfiðfróðleikur - samstarf - skemmtun - menning

Starfið er almennt ekki viðamikið né tímafrekt enda ekkiþjónustuklúbbur með skuldbindingum, heldur tilkomið

fyrst og fremst til að halda vinskapnum og skapavettvang til að viðhalda honum.

Útg

efan

di: B

anda

lag

ísle

nskr

a sk

áta

og L

ands

gild

i St.

Geo

rgss

káta

— U

mbr

ot: H

önnu

narh

úsið

ehf

. 200

610

Ljós

m.:

Gau

ðni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ani G

ísla

son