9
Til ábyrgðar og ánægju

Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

  • Upload
    tansy

  • View
    49

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar. Til ábyrgðar og ánægju. Starfs- og leikmannaskólinn. Byggir á grunni Leikmannskóla Þjóðkirkjunnar Hvernig vinnum við að sem bestum framgangi kirkjustarfs Hvað getum við lagt hönd á plóg ? Hvar er ríkust þörfin ? Stutt námskeið- gagnleg - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

Til ábyrgðar og ánægju

Page 2: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

Starfs- og leikmannaskólinn

Byggir á grunni Leikmannskóla Þjóðkirkjunnar

Hvernig vinnum við að sem bestum framgangi kirkjustarfsHvað getum við lagt hönd á

plóg ?Hvar er ríkust þörfin ?

Stutt námskeið- gagnleg3 tímar og boðið upp á hressingu

Page 3: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnarÁlyktanir þarfagreiningarAldur, menntun Hik

Meðalaldur hárKynjamunur ekki

mikillMenntunarstig

háttRíkur vilji til að

þekkja helgihaldið betur; (messuþjónar)

Ósk um hagnýtar leiðbeiningar

Mikil lotningGleði yfir ,,að

mega loksins taka þátt’’

Átök og flókin mál engin

Ótti við að gera mistök sýnileg

Virðing sem skapar hik gagnvart sjálfstæði og starfsþroska

Skörun á störfum í kirkju í sumum tilvikum

Gunnbjörg Óladóttir

Page 4: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

Guðfræ

ðileg tilvísun

• Jóh 21

• Starfsgleði og ábyrgð haldast í hendur.

• Ábyrgð ætti að vera vaxandi

StarfsöryggiBoðið er til máltíðarHverjum er boðið?Hverjir búa máltíðina til?Hverjir bjóða til hennar?Hver er óboðinn?Hvers vegna er gesturinn hikandi?Kallið til ábyrgðar: ,,Elskar þú mig?’’

Markmið: Að laða fram hæfni, greind, ábyrgð og sjálfstæði hvers og eins

Page 5: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

Haust 2009

Starfs– og leikmannaskóli kirunnakjr

Til ábyrgðar og ánægju

Page 6: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

22.september, kl. 18.00-21.00. Áskirkja

Að starfa í kirkjunni I Lög og reglur

Reglur

Fjallað verður um

19.október, kl. 18.00-21.00. Áskirkja

Að starfa í kirkjunni II

Þjónandi forysta og ábyrgð leikmannsins, hlutverk messuþjóna

Á námskeiðinu verður fjallað um ábyrgð leikmannleikmannsin

4.nóvember, kl. 18.00-21.00. Grensáskirkja

Táknmál kirkjunnar, helgisiðir,

helgihald

Page 7: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

Starfs – og leikmannaskóli kirkjunnarGrunnnámskei

ðOpin námskeið

Grunnnámskeið eru sérstaklega ætluð þeim sem starfa í kirkjunni, sjálfboðaliðum s.s. messuþjónum og sóknarnefndarfólki og föstu starfsfólki kirknanna s.s. kirkjuvörðum, meðhjálpurum og starfsfólki í barna– og æskulýðsstarfi

Opin námskeið eru ætluð þeim sem starfa í kirkjunni og öllum sem áhuga hafa að fræðast um trú, kirkju og/eða vilja efla sína trúariðkun.

22.september, kl. 18.00-21.00. Áskirkja

Að starfa í kirkjunni I Lög og reglur

Reglur

Fjallað verður um

19.október, kl. 18.00-21.00. Áskirkja

Að starfa í kirkjunni II

Þjónandi forysta og ábyrgð leikmannsins, hlutverk messuþjóna

Á námskeiðinu verður fjallað um ábyrgð leikmannleikmannsin4.nóvember, kl. 18.00-21.00. Grensáskirkja

Táknmál kirkjunnar, helgisiðir,

helgihald

Page 8: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar
Page 9: Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar

Starfs- og leikmannaskóli kirkjunnar Samstarf við Endurmenntun H.Í. (m.a. námskeið í fjarfundi)