33
Styrk stoð í atvinnulífinu Ólafur Garðar Halldórsson, hagfræðingur á efnahagssviði SA Sjávarútvegsdagurinn, 8. október 2014

Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · [email protected] sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði [email protected] sími: 590-0082 . 33

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Styrk stoð í atvinnulífinu Ólafur Garðar Halldórsson, hagfræðingur á efnahagssviði SA Sjávarútvegsdagurinn, 8. október 2014

Page 2: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Styrk stoð í atvinnulífinu

1. Grunnstoð í íslensku efnahagslífi

2. Framleiðni, undirstaða verðmætasköpunar

3. Íslenskur sjávarútvegur: Hver er okkar sérstaða?

Page 3: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Styrk stoð í atvinnulífinu

1. Grunnstoð í íslensku efnahagslífi

2. Framleiðni, undirstaða verðmætasköpunar

3. Íslenskur sjávarútvegur: Hver er okkar sérstaða?

Page 4: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Aðeins tólf lönd í heiminum með meiri afla en Íslendingar ...

Heimild: FAO

Page 5: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

… og aðeins tvö með meiri afla á mann

Heimildir: FAO, Macrobond

Page 6: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Mikilvægi sjávarútvegsins er óumdeilt Beint framlag sjávarútvegs var 10% af VLF árið 2013. Framlag sjávarklasans, þ.e. sjávarútvegs og tengdra greina, var metið 26% af VLF árið 2010.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

Page 7: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Einn stærsti útflutningsatvinnuvegur landsins

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 8: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Sjávarútvegurinn mildaði höggið á vinnumarkaði í kjölfar hrunsins Starfandi í sjávarútvegi og ferðaþjónustugreinum fjölgaði á árinu 2009 þegar fækkun varð í öðrum greinum.

Heimild: Hagstofa Íslands

Ferðaþjónusta og sjávarútvegur

Page 9: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Vinnuaflið fluttist yfir í útflutningsgreinar Starfandi í sjávarútvegi hefur fjölgað um 1400 frá árinu 2008

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 10: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Landvinnsla hefur aukist á undanförum árum

Heimild: Hagstofa Íslands

Ástæða þess að landvinnsla hefur aukist er einkum vegna:

1) Lægri kostnaðar, m.a. vegna lægra gengis krónunnar

2) Hærra verðs fyrir ferskar afurðir

3) Hærri rekstrarkostnaðar frystitogara

4) Sérstaka veiðigjaldsins sem hefur lagst þyngra á aflaverðmæti frystitogara

Page 11: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Styrk stoð í atvinnulífinu

1. Grunnstoð í íslensku efnahagslífi

2. Framleiðni, undirstaða verðmætasköpunar

3. Íslenskur sjávarútvegur: Hver er okkar sérstaða?

Page 12: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Framleiðnivöxtur er undirstaða bættra lífskjara Til langs tíma geta raunlaun ekki hækkað umfram framleiðni

Heimild: Seðlabanki Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Page 13: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Framleiðni á Íslandi er lág samanborið við önnur lönd …

Heimild: OECD

Page 14: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

… en væri enn lakari ef ekki væri fyrir góða framleiðni í sjávarútvegi Framleiðni í sjávarútvegi hefur næstum því tvöfaldast frá árinu 1997

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 15: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Styrk stoð í atvinnulífinu

1. Grunnstoð í íslensku efnahagslífi

2. Framleiðni, undirstaða verðmætasköpunar

3. Íslenskur sjávarútvegur: Hver er okkar sérstaða?

Page 16: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Batnandi skuldastaða og aukið svigrúm til fjárfestinga

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 17: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Gengið hefur á fjármagnsstofn sjávarútvegsins og skipaflotinn elst

• Frá árinu 2002 hefur fjármagnsstofn sjávarútvegsins dregist saman um 20% að raunvirði

• Að einhverju leyti er um eðlilega þróun að ræða þar sem aukin hagræðing í kjölfar innleiðingar kvótakerfisins hefur minnkað fjármagnsþörf greinarinnar …

• … en áhyggjuefni er að meðalaldur skipa er nú 31 ár en ekki nema 22 ár í Noregi*.

Heimild: Hagstofa Íslands *Miðað er við skip yfir 21 metra löng, skv. úttekt Hallveigar Ólafsdóttur og Ingva Þórs Georgssonar

Page 18: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Fjárfestingar í kortunum … Tilkynnt hefur verið um skipakaup fyrir um 28 ma.kr. á næstu þremur árum. Nýju skipin munu skila auknu hagræði t.d. með minni olíunotkun en eldri skip.

Heimildir: Upplýsingar frá útgerðarfyrirtækjum, Hagfræðideild Landsbankans, úttekt Hallveigar Ólafsdóttur og Ingva Þórs Georgssonar

áætlun

Page 19: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

… endurspeglast í væntingum stjórnenda

Skuldir miklar, veiðigjöld og breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu boðaðar

Heimild: Capacent rannsóknir

Almenn bjartsýni í efnahagslífinu en minni í sjávarútvegi samfara háu raungengi

Minnkandi skuldir, uppgangur í uppsjávarveiðum og bætt skilyrði en óvissa enn töluverð

Page 20: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Hvað er sérstakt við íslenskan sjávarútveg?

Page 21: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Sérstaða íslensks sjávarútvegs • Framseljanlegar aflaheimildir:

• Á Íslandi eru fiskveiðiheimildir framseljanlegar á milli skipa og fyrirtækja. Þetta er grundvöllur þeirrar hagræðingar sem átt hefur sér stað í greininni.

• Í Noregi eru aflaheimildir ekki framseljanlegar en bæði framlegð á starfsmann og EBITDA framlegð íslenska sjávarútvegsins hefur undanfarna áratugi verið mun meiri en þar í landi.

• Framleiðni íslensks sjávarútvegs hefur vaxið hraðar en bæði í þeim norska og sænska.

• Íslenskur sjávarútvegur treystir ekki á ríkisstyrki: • “Icelandic subsidies have been substantially lower than those of the other countries in this historical review….”

(FAO, 2003)

• “The reason for this is that the fishery has dominated the Icelandic economy, comprising the overwhelming percentage of exports.” (FAO, 2003)

• “The Icelandic fisheries, although encouraged by Government policy, have largely had to stand financially on their own.” (FAO, 2003)

• Sjávarútvegsstyrkir alls í heiminum árið 2009 hafa verið metnir um 35 ma. Bandaríkjadalir, þar af tæpir 9 ma. í Evrópu. (Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly, 2013)

Heimildir: FAO, Samráðsvetvangur um aukna hagsæld, Eggert og Tveteras og Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly

Page 22: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Sérstaða íslensks sjávarútvegs • Framseljanlegar aflaheimildir:

• Á Íslandi eru fiskveiðiheimildir framseljanlegar á milli skipa og fyrirtækja. Þetta er grundvöllur þeirrar hagræðingar sem átt hefur sér stað í greininni.

• Í Noregi eru aflaheimildir ekki framseljanlegar en bæði framlegð á starfsmann og EBITDA framlegð íslenska sjávarútvegsins hefur undanfarna áratugi verið mun meiri en þar í landi.

• Framleiðni íslensks sjávarútvegs hefur vaxið hraðar en bæði í þeim norska og sænska.

• Íslenskur sjávarútvegur treystir ekki á ríkisstyrki: • “Icelandic subsidies have been substantially lower than those of the other countries in this historical review….”

(FAO, 2003)

• “The reason for this is that the fishery has dominated the Icelandic economy, comprising the overwhelming percentage of exports.” (FAO, 2003)

• “The Icelandic fisheries, although encouraged by Government policy, have largely had to stand financially on their own.” (FAO, 2003)

• Sjávarútvegsstyrkir alls í heiminum árið 2009 hafa verið metnir um 35 ma. Bandaríkjadalir, þar af tæpir 9 ma. í Evrópu. (Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly, 2013)

Heimildir: FAO, Samráðsvetvangur um aukna hagsæld, Eggert og Tveteras og Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly

Page 23: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Sérstaða íslensks sjávarútvegs • Framseljanlegar aflaheimildir:

• Á Íslandi eru fiskveiðiheimildir framseljanlegar á milli skipa og fyrirtækja. Þetta er grundvöllur þeirrar hagræðingar sem átt hefur sér stað í greininni.

• Í Noregi eru aflaheimildir ekki framseljanlegar en bæði framlegð á starfsmann og EBITDA framlegð íslenska sjávarútvegsins hefur undanfarna áratugi verið mun meiri en þar í landi.

• Framleiðni íslensks sjávarútvegs hefur vaxið hraðar en bæði í þeim norska og sænska.

• Íslenskur sjávarútvegur treystir ekki á ríkisstyrki: • “Icelandic subsidies have been substantially lower than those of the other countries in this historical review….”

(FAO, 2003)

• “The reason for this is that the fishery has dominated the Icelandic economy, comprising the overwhelming percentage of exports.” (FAO, 2003)

• “The Icelandic fisheries, although encouraged by Government policy, have largely had to stand financially on their own.” (FAO, 2003)

• Sjávarútvegsstyrkir alls í heiminum árið 2009 hafa verið metnir um 35 ma. Bandaríkjadalir, þar af tæpir 9 ma. í Evrópu. (Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly, 2013)

Heimildir: FAO, Samráðsvetvangur um aukna hagsæld, Eggert og Tveteras og Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly

Page 24: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Sérstaða íslensks sjávarútvegs • Framseljanlegar aflaheimildir:

• Á Íslandi eru fiskveiðiheimildir framseljanlegar á milli skipa og fyrirtækja. Þetta er grundvöllur þeirrar hagræðingar sem átt hefur sér stað í greininni.

• Í Noregi eru aflaheimildir ekki framseljanlegar en bæði framlegð á starfsmann og EBITDA framlegð íslenska sjávarútvegsins hefur undanfarna áratugi verið mun meiri en þar í landi.

• Framleiðni íslensks sjávarútvegs hefur vaxið hraðar en bæði í þeim norska og sænska.

• Íslenskur sjávarútvegur treystir ekki á ríkisstyrki: • “Icelandic subsidies have been substantially lower than those of the other countries in this historical review….”

(FAO, 2003)

• “The reason for this is that the fishery has dominated the Icelandic economy, comprising the overwhelming percentage of exports.” (FAO, 2003)

• “The Icelandic fisheries, although encouraged by Government policy, have largely had to stand financially on their own.” (FAO, 2003)

• Sjávarútvegsstyrkir alls í heiminum árið 2009 hafa verið metnir um 35 ma. Bandaríkjadalir, þar af tæpir 9 ma. í Evrópu. (Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly, 2013)

Heimildir: FAO, Samráðsvetvangur um aukna hagsæld, Eggert og Tveteras og Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly

Page 25: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Sérstaða íslensks sjávarútvegs • Framseljanlegar aflaheimildir:

• Á Íslandi eru fiskveiðiheimildir framseljanlegar á milli skipa og fyrirtækja. Þetta er grundvöllur þeirrar hagræðingar sem átt hefur sér stað í greininni.

• Í Noregi eru aflaheimildir ekki framseljanlegar en bæði framlegð á starfsmann og EBITDA framlegð íslenska sjávarútvegsins hefur undanfarna áratugi verið mun meiri en þar í landi.

• Framleiðni íslensks sjávarútvegs hefur vaxið hraðar en bæði í þeim norska og sænska.

• Íslenskur sjávarútvegur treystir ekki á ríkisstyrki: • “Icelandic subsidies have been substantially lower than those of the other countries in this historical review….”

(FAO, 2003)

• “The reason for this is that the fishery has dominated the Icelandic economy, comprising the overwhelming percentage of exports.” (FAO, 2003)

• “The Icelandic fisheries, although encouraged by Government policy, have largely had to stand financially on their own.” (FAO, 2003)

• Sjávarútvegsstyrkir alls í heiminum árið 2009 hafa verið metnir um 35 ma. Bandaríkjadalir, þar af tæpir 9 ma. í Evrópu. (Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly, 2013)

Heimildir: FAO, Samráðsvetvangur um aukna hagsæld, Eggert og Tveteras og Sumaila, Lam, Manach, Swartz, Pauly

Page 26: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Á meðan aðrir eru að styrkja erum við að skattleggja

Heimild: OECD *Tölur fyrir árið 2011

Page 27: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Sérstaka veiðigjaldið hefur aukið skattbyrði sjávarútvegsins

Heimildir: Hagstofa Íslands, Fiskistofa

Það má færa rök fyrir því að fyrirtæki sem nýta sameiginlegar auðlindir greiði fyrir aðganginn en gæta þarf jafnræðis á milli atvinnugreina og að sannarlega sé verið að skattleggja fyrir notkun á auðlindum.

Page 28: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Misíþyngjandi skattbyrði milli atvinnugreina

Heimildir: Ársreikningar Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka, Fiskistofa, Deloitte

Page 29: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Hvernig höldum við forskoti okkar?

1. Sátt þarf að ríkja um framkvæmd og umfang skattheimtu á sjávarútveginn og þarf hún að vera gagnsæ, fyrirsjáanleg og skilvirk.

2. Mikilvægt er að eyða óvissu sem ríkt hefur um álagningu veiðigjalda.

3. Ef það verður ekki gert gætu neikvæð áhrif á fjárfestingar og hagræðingu í greininni að lokum dregið úr framleiðni.

Page 30: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Hvernig höldum við forskoti okkar?

1. Sátt þarf að ríkja um framkvæmd og umfang skattheimtu á sjávarútveginn og þarf hún að vera gagnsæ, fyrirsjáanleg og skilvirk.

2. Mikilvægt er að eyða óvissu sem ríkt hefur um álagningu veiðigjalda.

3. Ef það verður ekki gert gætu neikvæð áhrif á fjárfestingar og hagræðingu í greininni að lokum dregið úr framleiðni.

Page 31: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Hvernig höldum við forskoti okkar?

1. Sátt þarf að ríkja um framkvæmd og umfang skattheimtu á sjávarútveginn og þarf hún að vera gagnsæ, fyrirsjáanleg og skilvirk.

2. Mikilvægt er að eyða óvissu sem ríkt hefur um álagningu veiðigjalda.

3. Ef það verður ekki gert gætu neikvæð áhrif á fjárfestingar og hagræðingu í greininni að lokum dregið úr framleiðni.

Page 32: Styrk stoð í atvinnulífinu - Deloitte · 2021. 1. 31. · olafur@sa.is sími: 590-0081 Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði ottar@sa.is sími: 590-0082 .  33

Hvernig höldum við forskoti okkar?

1. Sátt þarf að ríkja um framkvæmd og umfang skattheimtu á sjávarútveginn og þarf hún að vera gagnsæ, fyrirsjáanleg og skilvirk.

2. Mikilvægt er að eyða óvissu sem ríkt hefur um álagningu veiðigjalda.

3. Ef það verður ekki gert gætu neikvæð áhrif á fjárfestingar og hagræðingu í greininni að lokum dregið úr framleiðni.