36
Samtök sykursjúkra Sykursýki hjá öldruðum – ráðleggingar fyrir heimahjúkrun Sykursyki aldr.pdf 1 Sykursyki aldr.pdf 1 10/23/09 9:29:35 AM 10/23/09 9:29:35 AM

Sykursýkihjá - diabetesdiabetes.is/wp-content/uploads/2016/09/Sykurs__ki... · Við endurteknar sýkingar, t.d. í húðinni eða sveppasýkingar á kynfærum þarf að útiloka

  • Upload
    others

  • View
    7

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Sam

tök

syku

rsjú

kra

Sykursýki

hjá

öldruðum– ráðleggingar

fyrirheimahjúkrun

Sykursyki aldr.pdf 1Sykursyki aldr.pdf 1 10/23/09 9:29:35 AM10/23/09 9:29:35 AM

Sykursyki aldr.pdf 2Sykursyki aldr.pdf 2 10/23/09 9:29:35 AM10/23/09 9:29:35 AM

Góð ráðfyrir þá sem sinna heimahjúkrun

aldraðra með sykursýki

Útgefið af Samtökum sykursjúkra 2003

Sykursyki aldr.pdf 3Sykursyki aldr.pdf 3 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

Samtök sykursjúkraHátún 10b105 ReykjavíkSími: 562 5605Fax: 562 5715Netfang: [email protected]: www.diabetes.is

Gefið út af Samtökum Sykursjúkra árið 2003 meðstuðningi Heilbrigðisráðuneytisins.

Samantekt: Ástráður B. Hreiðarsson, yfirlæknir áGöngudeild Sykursjúkra LSH Hringbraut og Guðný Bjarnadóttir, LSH Landakoti.Byggt á greininni “ Sykursýki hjá öldruðum”, (Jafnvægi,tímarit Samtaka sykursjúkra, desember 2000) eftir sömuhöfunda, og á bæklingnum “Gode råd tilhjemmesygeplejersker om diabetes hos ældre” (Samtöksykursjúkra í Danmörku 1998).Prentun: Litróf ehf.

Samtök sykursjúkra

2003

Sykursyki aldr.pdf 4Sykursyki aldr.pdf 4 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

InngangurSykursýki er algengur sjúkdómur og tíðni eykst með hækkandi aldri.Talið er að sykursýki hrjái 15-20% þeirra sem eru eldri en 65 ára. Meiraen helmingur allra með sykursýki í hinum vestræna heimi er 65 ára eðaeldri. Árið 1999 voru rúm 11% íslendinga eldri en 65 ára og árið 2020 erreiknað með að hlutfallið hafi náð 17%.

Í stórum dráttum skiptist sykursýki í tvær tegundir, það er tegund 1 ogtegund 2. Tegund 1 sykursýki hefst oftast á yngri árum og hefur verið kölluðinsúlínháð sykursýki. Hjá þessum sjúklingum er lítil sem engininsúlínframleiðsla, og þeir þurfa að sprauta sig með insúlíni oftast 2-4sinnum á dag til þess að halda lífi og heilsu. Tegund 2 sykursýki, áður kölluð fullorðins- eða öldrunarsykursýki,kemur oftast eftir fertugsaldurinn. Við þennan sjúkdóm er um að ræðaviðnám gegn verkun insúlíns á frumur og jafnframt hlutfallsleganinsúlínskort. Talið er að um 90% allra sykursjúkra séu með tegund 2sykursýki en hún hefur einnig verið kölluð insúlínóháð sykursýki.

Þetta rit fjallar fyrst og fremst um tegund 2 sykursýki hjá öldruðum, enkaflarnir um mataræði, hreyfingu, insúlíngjöf og blóðsykursmælingargeta einnig komið að góðum notum við meðferð fólks með tegund 1 eðainsúlínháða sykursýki. Hér er að finna ráðleggingar til starfsfólksheimahjúkrunar sem miðast að því að örva hinn sykursjúka til þess aðtaka sjálfur virkan þátt í daglegri meðferð sjúkdómsins.

Sykursyki aldr.pdf 5Sykursyki aldr.pdf 5 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

Sykursýki hjá öldruðum erlangoftast af tegund 2. Húner arfgeng, en lífshættir ráðaúrslitum um gangsjúkdómsins.

Sykursýki erefnaskiptasjúkdómur sem

einkennist af of miklusykurmagni í blóðinu sem ertil kominn vegna minnkaðrarframleiðslu insúlíns í brisinu,minnkaðra áhrifa insúlíns ílíkamanum eða hvoru tveggja.Hjá fólki sem fær sykursýki áefri árum er oftast ekki um aðræða mikinn insúlínskort íbyrjun. Hér er einkum áferðinni viðnám gegn verkuninsúlíns á frumur sérlegavöðva- og fitufrumur. Tilþess að yfirvinna viðnámiðsvarar brisið með aukinniinsúlínframleiðslu. Þanniggetur insúlín mælst mjög hátthjá þessum sjúklingum endugir samt ekki til.

Sérstaklega er um að ræðaseinkaða losun á insúlíni viðmáltíðir. Með árunum geturbrisið gefist upp og það fer aðbera á vaxandi insúlínskortiog þarf þá stundum að hefjainsúlínmeðferð.Helstu áhættuþættir fyrir tegund2 sykursýki eru:

1. Offita.2. Hreyfingarleysi.3. Óhollt mataræði.

Greining:

Tegund 2 sykursýki er lúmskursjúkdómur sem fullorðið fólkgetur gengið með árum saman ánþess að gera sér grein fyrir því ensamtímis veldur hannskemmdum á hinum ýmsulíffærum. Einkenni er þess eðlisað oft er aldrinum kennt um enekki athugað hvort um sjúkdómer að ræða. Um það bil helmingurallra með nýgreinda sykursýki aftegund 2 eru þegar komnir meðvefjaskemmdir við greininguna.Því er nauðsynlegt að greina

4

Hvað er sykursýki aldraða?

Sykursyki aldr.pdf 6Sykursyki aldr.pdf 6 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

sjúkdóminn eins fljótt og unnt er.Sjálfsagt er að fylgjast sérstaklega(t.d. einu sinni á ári) með fólkimeð áhættuþætti, þ.e. ekki sístþegar um er að ræða: • Sykursýki í ættinni.• Offitu.• Háþrýsting.• Blóðfitubrengl.

Við endurteknar sýkingar, t.d. íhúðinni eða sveppasýkingar ákynfærum þarf að útilokasykursýki. Sama gildir um fólk

með langvinn fótasár. Rannsóknir síðustu ára hafa sýntá óyggjandi hátt, að alvarlegirfylgikvillar geta þróast á stuttumtíma við ófullnægjandi meðferðsykursýkinnar.

Dæmigerð einkenni um ofháan blóðsykur eru:

5

Síðkomnir fylgikvillar.

Dánartíðni viðsykursýki hjáöldruðum er tvisvartil þrisvar sinnumhærri en hjá þeimsem ekki eru meðsykursýki. Þar viðbætast ýmsiralvarlegirfylgikvillar semdraga úr lífsgæðumhinna sykursjúku.

Meðal fólks meðsykursýki af tegundtvö fá:

-50% kransæða-

sjúkdóm,-50%

slagæðaþrengsli ífætur,

-45% háþrýsting, -45%

blóðfitubrengl, -40% skemmdir í

ósjálfráðataugakerfið,

-38%sjónskerðingu eftirsextugt,

-8% fánýrnaskemmdir,

-8% fá langvinn

fótasár, -5% verða

blindir vegnaaugnskemmda,

-3% fáheilablóðfall og -2%missa útlimi vegnadreps.

ATH: Um er aðræða erlendar tölur,á Íslandi eru t.d.blinda ognýrnabilun vegnasykursýki munfátíðari.

Sykursyki aldr.pdf 7Sykursyki aldr.pdf 7 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

6

Sykursyki aldr.pdf 8Sykursyki aldr.pdf 8 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

Meðferð: Megin takmörk meðferðarinnar eru

vellíðan sjúklingsins og að komið sé íveg fyrir bráða og langvinna

fylgikvilla sjúkdómsins. Þessutakmarki er náð með því að halda

blóðsykri eins nálægt eðlilegummörkum og raunhæft er.

7

Sykursyki aldr.pdf 9Sykursyki aldr.pdf 9 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

8

Þungamiðjan í meðferðsykursýki eru hollt mataræðiog hæfileg hreyfing. Þegar umoffitu er að ræða nægir oftmegrun með breyttumataræði og aukinnihreyfingu til þess að haldablóðsykri í skefjum. Oft verður þó að grípa tillyfjameðferðar vegnaversnunar sjúkdómsins.

Súlfonylúrealyf:

Þessi lyf virka fyrst og fremst meðþví að örva ß- frumur briskirtilstil aukinnar insúlínlosunar. Þauhenta betur grönnu fólki en feitu.Á sama hátt og insúlín geta þessartöflur orsakað of lágan blóðsykur,sérstaklega ef gefinn er of hárskammtur eða næring er ónóg.Einkenni blóðsykursfalls hjá eldrafólki geta verið mjög lúmsk, t.d.slen og og sljóleiki eða rugl sem erstundum mistúlkað sem elliglöp.Hjá eldra fólki er því betra aðnota hin stuttvirku lyf í þessumflokki frekar en hin langvirku.

Einnig þarf að gæta sérstaklega aðmilliverkun við önnur lyf semgeta aukið hættu á blóðsykursfalli.Þessi lyf eru tekin rétt fyrir eðameð máltíð. Lyf í þessum flokkisem notuð eru hér á landieru:Kemisk navnHandelsnavn

Glimepirid Amaryl®

Glibenklamid Daonil®

Gliklazid Diamicron®

Glipizid Mindia®

Biguanid lyf®:

Einungis eitt lyf af þessum flokkier skráð hér á landi þ.e.metformin (Glucophage®).Lyfið eykur næmi fruma fyririnsúlíni og minnkar nýmyndunsykurs í lifur. Það dregur eitthvaðúr matarlyst og hentar velsykursjúkum sem þjást af offitu.Helstu aukaverkanir erumagaóþægindi og niðurgangursem oftast lagast með tímanumeða með því að skammtinn.Metformin veldur ekki of lágumblóðsykri sem er mikill kostur.Það er samt ekki alveg hættulaust,einkum ef um er að ræðasjúklinga með skerta starfsemi ánýrum eða lifur eða með slæmahjartabilun, en þá getur þaðvaldið mjólkursýrueitrun.

Töflumeðferð við sykursýki:

Töflur við sykursýki skiptast ínokkra flokka og skulu þeir helstunefndir hér:

Sykursyki aldr.pdf 10Sykursyki aldr.pdf 10 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

Sérstök aðgát skal höfð hjáöldruðum sem oft eru einmittmeð skerta nýrnastarfsemi.Hætta þarf töku metforminstímabundið ef fyrirhuguð errannsókn með skuggaefni í æðeða skurðaaðgerð. Metformin ertekið með mat.

Alfa-glucosidasahemill:

Acarbosi (Glucobay®). Minnkarfrásog sykurs úr þörmunum út íblóðrásina. Aukaverkanir í byrjunmeðferðar geta verið m.a.uppþemba og niðurgangur,einkum ef viðkomandi er aðborða sykur. Lyfið á að takastmeð mat.

Repaglinide (Novonorm®)og Nateglinide (Starlix®):

Hér er um að ræða ný lyf sem losainsúlín úr betafrumum briskirtilshraðar og skemur ensulfonylurealyf. Þessi lyf eru tekinrétt fyrir máltíð og minnkar þáblóðsykurshækkunin sem verðureftir máltíðina. Kosturinn viðþessi lyf er m.a. minnainsúlínmagn í blóði milli mála ogþví minni hætta á blóðsykursfallief sleppt er úr máltíð.

9

Glítazon-lyf:

Lyf sem tilheyra þessum flokkiauka insúlínnæmi og innstreymisykurs í lifur, vöðva- ogfitufrumum. Þau viðtökum ífrumuvegg sem hafa áhrif á fituog kolvetnaefnaskipti (PPARgamma viðtakar). Þannig lækkaþau blóðsykur og geta líka hafthagstæð áhrif á blóðfitur ogblóðþrýsting. Lyf af þessumflokki hér á landi eru rosíglítazon(Avandia®) og píóglítazon(Actos®). Nægir að taka þessi lyfeinu sinni á dag. Helstuaukaverkanir geta verið bjúgureða þyngdaraukning. Enn semkomið er má einungis nota þessilyf sem viðbótarmeðferð viðönnur sykursýkilyf og ekki meðinsúlíni. Fylgjast þarf meðlifrarstarfssemi a.m.k. fyrsta árið.

Sykursyki aldr.pdf 11Sykursyki aldr.pdf 11 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

Hvað ef töflurnar hætta aðvirka?

Reynsla og rannsóknir hafa sýntað með tímanum ferinsúlínframleiðsla minnkandi hjástórum hluta fólks með tegund 2sykursýki. Um leið fer blóðsykurhækkandi þrátt fyrirhámarksskammta af töflum. Efverkun einnar töflutegundarvirðist vera orðin lítil geturhjálpað að bæta annarritöflutegund við. Ef það dugirekki, getur þurft að grípa tilinsúlínmeðferðar. Þegar sykurstjórnun versnar þarfað fara vel í saumana á því hvortekki sé fylgt leiðbeiningum umrétt mataræði og hreyfingu, ogjafnframt útiloka aðra sjúkdóma,eða lyf sem gætu valdiðversnuninni. Margir kvíða því að þurfa að fáinsúlínsprautur. Oftast er sá kvíðiástæðulaus. Insúlínið er reyndarhormón sem virkar uppbyggjandiá vöðva og bein og margirhressast verulega viðinsúlínmeðferð. Lífskraftur oglífsvilji aukast á ný.

10

Réttir skammtar:

Læknirinn ákveður skammtaframangreindra lyfja og oftast erreynt að byrja með lágumskammti sem má auka á nokkurravikna fresti ef þörf krefur.Skammturinn er ákveðinn út frámælingum á blóðsykri ogsykruðum blóðrauða (HbA1c eða“langtímasykur”). Við mikiðálag, s.s. sýkingar getur veriðnauðsynlegt að auka töfluskammteða skipta tímabundið yfir íinsúlín.Gleymist að taka töflu geturblóðsykurinn hækkað svolítið.Það er þó ekki ástæða til þess aðtaka tvöfaldan skammt næstheldur halda áfram á óbreyttumskammti. Notkun áskömmtunarboxi dregur úrhættunni á að lyfjaskammturgleymist.

Milliverkanir við önnur lyf:

Ýmis lyf geta annað hvort aukiðeða dregið úr sykursýkislyfja.Sulfalyf, sum gigtarlyf og lyf tilblóðþynningar geta t.d. aukiðverkun sulfonylurealyfja. Leikigrunur á milliverkun lyfja er réttað leita ráða hjá læknum eðalyfjafræðingum.

Sykursyki aldr.pdf 12Sykursyki aldr.pdf 12 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

11

Flestir sykursjúkir geta sjálfirlært að sprauta sig meðinsúlíni. Til er úrval afinsúlínpennum og sprautum ámarkaðnum og það valið semhentar hverjum og einum.

Fyrstu vikurnar þarf hinnsykursjúki oftast nær

aðstoð og kennslu semhjúkrunarfræðingurinn veitir.Einstaka sykursjúkir geta þóekki lært að sprauta sig og eruháðir daglegum heimsóknumheimahjúkrunar sem sér umað sprauta þá.Læknir ákvarðarinsúlínmeðferð sem er sniðinað þörfum hvers og eins. Hjáflestum öldruðum næstviðunandi blóðsykurstjórnunmeð 1 eða 2 sprautum á dag.Þó þarf að gefa einstakasjúklingum insúlín 4 sinnum ádag. Oft nægir að gefa lítinnskammt af langvirku insúlínieinu sinni á dag semviðbótarmeðferð viðtöflumeðferð. Vel getur reynstað gefa slíkt insúlin viðháttatíma í því augnamiði aðbæla nýmyndun sykurs í

lifrinni yfir nóttina. Töflurnarráða þá við að haldablóðsykrinum í skefjum ádaginn.

Insúlíntegundir:

Skiptast eftir því hversu hrattog lengi þær verka. Skjótvirk,meðallangvirk og blanda afþessu tvennu. Spraututækni:Mælt er með því að sprautainsúlíni í fitulagið undir húðina.Þaðan frásogast það inn íblóðið með mismunandi hraðaeftir því hvaða insúlíntegundeða blöndu er um að ræða.Insúlínið berst svo meðblóðinu um líkamann oghjálpar meðal annars til við að hleypa sykrinum inn ífrumurnar. Ef sprautað er í vöðva ferinsúlínið hraðar út í blóðið ogmeiri hætta verður áóheppilegum sveiflum íblóðsykri. Til þess að veraviss um að insúlínið komist ífituvefinn undir húðinni er mæltmeð því að klípa í húðina ogná upp fellingu milli þumals ogvísifingurs.

Insúlín:

Sykursyki aldr.pdf 13Sykursyki aldr.pdf 13 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

12

Nálinni er svo stungið með45° halla inn í húðfellinguna.Hafi maður stungið of djúptsitur nálaroddurinn fastur ívöðva. Þá verður að draganálina aðeins til baka þannigað oddurinn sé hreyfanlegur ífitulaginu undir húðinni. Eftir að búið er að sprautainsúlíninu inn getur verið gottað draga nálina örlítið til baka,telja svo upp að 10 og draganálina þá alveg út. Þessiaðferð kemur í veg fyrir aðinsúlínið leki út á yfirborðið ígegnum göngin eftir nálina.Þegar búið er að taka nálina útgetur verið gott að þrýstabómull á sprautustaðinn ísmástund. Það er ekki mæltmeð því að nudda staðinn þvíþá verður frásogið á insúlínimisjafnt frá einum tíma tilannars.

Hvar á að sprauta?

Algengustu staðirnir eru læri,magi og mjaðmir þar semhúðin er laus. Oftast er bestað gefa langvirka insúlínið oginsúlínblöndur í lærið þvíinsúlínið frásogast hægast frálærinu. Óski maður hraðrarverkunar er gott að sprautaundir húðina á maganum. Ef

oft er sprautað á sama stað erhætta á því að það myndistþykkni eða fitupúðar, en frásogá insúlíni frá slíkum stöðum eróöruggt. Til að koma í veg fyrirað maður sprauti of oft á samastað er hægt að koma sér uppkerfi, t.d. eftirfarandi:Ímyndum okkur þrjár línurniður eftir lærinu og eru 3-4 cmá milli. Á mánudeginum byrjarmaður að sprauta efst á lærinuá línu nr. 1 og hvert skipti semsprautað er flytur maður signokkra cm niður eftir línunni.Þegar komið er niður að staðu.þ.b. 10 cm fyrir ofanhnéskelina er aftur byrjað aðofan og þá á línu númer 2.Þegar lína númer 2 er búin erhægt að halda áfram á línunúmer 3. Því næst flyturmaður sig yfir á hitt lærið eftirsama kerfi. Þannig geta liðiðmargar vikur á milli þess aðstungið sé á sama stað.Svipað kerfi er hægt að notaþegar sprautað er undir húðinaá maganum.

Sykursyki aldr.pdf 14Sykursyki aldr.pdf 14 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

13

Insúlínskammtar

Insúlínþörfin er meðal annars háðþyngd sjúklingsins og hversumikið hann borðar og hreyfir sig.Áhrif insúlínsins eru metin meðblóðsykursmælingum.Insúlínþörfin fer eftir þessumniðurstöðum. Endurtekin of hágildi blóðsykurs eru vísbendingum að hækka insúlínskammt og ásama hátt eru lág gildi blóðsykurs

vísbending um að lækkainsúlínskammtinn.

Ef um mikla þyngdaraukningu erað ræða þarf að athuga hvortviðkomandi sé á of stóruminsúlínskammti, því of mikiðinsúlín örvar matarlystina,tilhneiginguna til að borða ofmikið og safna á sig fitu. Rétt erað fylgjast reglulega meðblóðsykri heima fyrir.Niðurstöðurnar, hvort svo semmælingarnar eru gerðar afsjúklingi sjálfum, aðstandandaeða heimahjúkrun eru skráðar ídagbók. Þessar niðurstöðurásamt mælingum á sykruðumblóðrauða (HbA1c“langtímasykur”) eru síðangrundvöllurinn fyrir ákvörðun áréttum insúlínskömmtum.

Skjótvirku insúlíni er oft sprautaðundir húð á kvið, en langvirkuundir húð á læri. Blönduðuinsúlíni má sprauta undir húð ákvið ef sóst er eftir því að skjótvirkihluti þess virki fyrr, annars í lærið.

Sykursyki aldr.pdf 15Sykursyki aldr.pdf 15 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

14

Insúlínþörfin getur breyst

Þörf líkamans fyrir insúlíni erbreytingum háð. • Meiri hreyfing en venjulega lækkar insúlínþörf.• Minni fæðuinntaka lækkar insúlínþörf.• Við sjúkdóm, sérstaklega

sótthita eykst insúlínþörfin yfirleitt.

• Langvarandi álag, líkamlegt eða andlegt getur aukið

insúlínþörf. Megrun dreguraftur á móti úr insúlínþörf.

Ef blóðsykur er hærri en 18mmól/l getur verið nauðsynlegtað athuga aceton í þvagi.Áhættan á sýrueitrun(ketonblóðsúr) er lítil í tegund 2sykursýki.Sjúklingur, læknir oghjúkrunarfræðingur vinna samanað því að finna réttan

insúlínskammt sem hentar hverjusinni.

Einkenni við of lágumblóðsykri• Hjartsláttur, • sviti, • titringur,• taltruflanir,• rugl, • meðvitundarleysi og jafnvel lömun eða

krampar

Einkenni við of háumblóðsykri• Þreyta, • slen,• þorsti, • mikil og tíð þvaglát, • megrun án ásetnings,• kláði við þvagrásina (“sveppirnir halda veislu í sykrinum”),• sjóntruflanir, • pirringur eða sinadráttur í fótum,• sár sem ekki vilja gróa,• húðsýkingar.

Sykursyki aldr.pdf 16Sykursyki aldr.pdf 16 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

Ég gleymdi að sprauta mig

Oftast nær skiptir það ekki stórumáli þótt sjúklingur með tegund 2sykursýki missi úr sprautu þar semalltaf er um einhverja eigininsúlínframleiðslu að ræða. Aftur ámóti getur sjúklingur með tegund1, þ.e. insúlínháða sykursýki ekkiverið án insúlíns einn einasta dag.Ef insúlínsprautan gleymist hækkarblóðsykurinn og einkenni svo semþorsti, ríkuleg þvaglát, slappleiki ogsjóntruflanir birtast. Þessieinkenni hverfa aftur þegar nóginsúlín er til staðar í líkamanum.Þegar uppgötvast að gleymst hefurað sprauta insúlíni er rétt að mælastrax blóðsykur og gefa insúlínnema blóðsykur sé lágur.Nokkrum tímum eftir sprautuna erráðlagt að mæla blóðsykurinnaftur.

15

Sykursyki aldr.pdf 17Sykursyki aldr.pdf 17 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

16

Reglulegt eftirlit meðheilsufari er sjálfsögð ognauðsynleg þjónusta viðsykursjúka. Margirsykursjúkir geta sjálfir mæltblóðsykur hjá sér heima fyrir.

Það er æskilegt að virkjasjúklinginn sem mest í eigineftirliti. Sé það ekki unnt

getur það fallið í hlut aðstandendaeða heimahjúkrunar að fylgjastmeð blóðsykrinum. Mælt er meðþví að blóðsykursgildi sé á milli 5-9 mmól/l. Við blóðsykurgildi yfir10 mmól/l (nýrnaþröskuldurinn)fer sykur að birtast í þvaginu ogþví meira því hærri blóðsykurinner. Þó ber að gæta þess aldraðirhafa hækkaðan nýrnaþröskuldfyrir sykri.

Markmiðið blóðsykursstjórnunhjá öldruðum hlýtur alltaf að veraeinstaklingsbundin og stundumer ekki raunhæft að haldablóðsykursgildum á því bili semað ofan greinir. Allir sykursjúkirþurfa að halda dagbók þar semniðurstöður mælinga og

tímasetning þeirra ásamt öðrumheilsufarsupplýsingum eruskráðar.

Tækni viðblóðsykursmælingar:

Við flestar blóðsykursmælingarheima fyrir eru notaðir litlirrafrænir mælar, þeir mælablóðsykurinn í blóðdropa ástrimli sem settur er í mælinn.Blóðdropinn fæst við stungu íeyrnasnepil eða fingur (ekkistinga fremst á fingurgóminn semer næmastur fyrir sársauka). Bester að nota þar til gerða “byssu“og þvo sér vel um hendurnar meðvolgu vatni áður en stungið er.

Lækniseftirlit:

Öllum sykursjúkum er ráðlagt aðvera í reglubundnu lækniseftirliti.Flestum öldruðum með sykursýkinægir að mæta í eftirlit á u.þ.b.3ja mánaða fresti. Ef sérstökvandamál eru fyrir hendi þarfeftirlit að vera oftar.Við hið reglubundna eftirlit erumeðal annars gerðar mælingar ásykurmagni í blóði og af og til ermældur sykruður blóðrauð(HbA1c), en hann er mælikvarði

Eftirlit – blóðsykursstjórnun

Sykursyki aldr.pdf 18Sykursyki aldr.pdf 18 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

17

á langtímastjórnun blóðsykurs.Einnig er mæld eggjahvíta í þvagi.Fylgst er með líkamsþyngd ogblóðþrýstingur mældur helst bæðiliggjandi og standandi. Læknirinnfer yfir niðurstöðurheimamælinga blóðsykurs ogbreytir meðferð ef ástæða þykir.Mikilvægi líkamsræktar ogskaðsemi reykinga er nauðsynlegtað ræða þar sem við á. A.m.k.einu sinni á ári er ástæða til þessað gera víðtækari skoðun m.t.t.fylgikvilla sykursýki. Í þvísambandi er sérstaklega mikilvægtað fylgjast með fótum m.t.t.blóðrásar, skyntruflana og sára.Oft er ástæða til víðtækariblóðmælinga svo sem tilþess að athuga lifrar- ognýrnastarfsemi, sölt í blóðiog blóðfitur. Sjúklingur þarf að fá

upplýsingar um æskilegtmataræði helst hjá sérfóðumaðila.Einnig þarfhjúkrunarfræðingur að fara yfirspraututækni hjá þeim sem þurfaað sprauta sig með insúlíni, ogæskilegt er jafnframt að gengið séúr skugga um að rétt tækni sénotuð við heimamælingarblóðsykurs. Mælt er með því aðaugnlæknir (helst meðaugnbotnamyndatöku) skoði allameð tegund 2 sykursýki a.m.k.einu sinni á ári til þess að koma íveg fyrir sjónskerðingu eða blindumeð viðeigandi meðferð í tæka tíð.

Það er auðvelt að mæla

blóðsykur og næstum

því sársaukalaust.

Sykursyki aldr.pdf 19Sykursyki aldr.pdf 19 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

18

Hvað getur skekkt blóðsykursmælingar?

Ýmislegt getur haft áhrif á niðurstöður mælinga og sé maður í vafaum hvort niðurstöður séu réttar þarf að tala viðhjúkrunarfræðinginn sem hefur kennt viðkomandi að mælablóðsykur. Það sem getur farið úrskeiðis er m.a.:

Mælistrimlarnir

geymdir í kæli í

staðinn fyrir

stofuhita.

Blóðdropinn of

stór eða of lítill.

Blóðsykursstrimlar

nir of gamlir eða

geymdir í raka.

Óhreinindi á

mælinum ( t.d.

gamalt blóð) getur

skekkt mælinguna.

Sykur á

fingurgómum, t.d.

eftir að hafa flysjað

appelsínu getur

haft áhrif. Alltaf er

því nauðsynlegt að

þvo sér um

hendurnar fyrir

mælingu.

Sykursyki aldr.pdf 20Sykursyki aldr.pdf 20 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

19

Sykursýki getur haft í för meðsér alvarleg fótamein. Góðumhirða fóta fyrirbyggirsíðkomin vandamál sem oftgera lítil boð á undan sér.

Fótasár við sykursýki:

Þrjár meginástæður fyrir sárumhjá sykursjúkum eru:1. Taugaskemmdir.2. Æðaþrengsli.3. Beineyðing í rist.

Taugaskemmdir í útlimum getalýst sér með ýmiskonarskyntruflunum, svo sem dofa,brunakennd eða sársauka í fótum.Minnkun á skymi er algengt ogfinnst sjúklingnum þá oft eins oghann gangi á púðum.Tilfinningaleysið gerir húðina áfótunum ónæma fyrir kulda, hitaog þrýstingi og eykur hættu ásáramyndun.

Við blóðrásartruflun í fótum geturhúðin þynnst. Stundum komafram litabreytingar í húðinni semgetur orðið blá- eða rauðleit.Verkir í kálfum við gang sem lagast

í hvíld benda eindregið tilslagæðaþrengsla í fótum. Efverkirnir eru hinsvegar mestáberandi í hvíld t.d. þegarsjúklingur leggst í rúmið á kvöldinþá bendir það til þess að þeir stafiaf taugaskemmdum.

Hjúkrunarfræðingur þarf aðfylgjast vel með ástandi fóta hjásykursjúkum í nánu samstarfi viðlækni og fótaaðgerðarfræðing.Rétt er að fætur séu skoðaðira.m.k. einu sinni til tvisvar á ári ogalltaf þegar sjúklingur kvartar umóþægindi.

Fái sjúklingur fótasár þarflæknirinn að vera með í ráðum frábyrjun varðandi rannsóknir ogmeðferð.

Auk staðbundinnar meðferðarvegna fótasársins getur þurft aðbeita meðferð sem miðast að þvíað bæta blóðrás og minnka bjúg.Sárið þarf frið til að gróa, t.d. meðspelku, gipsi eða öðrumumbúðum. Skór og sokkar verðaað vera í lagi. Náið eftirlit meðblóðsykursstjórnun er mikilvægt.Reykingar minnka líkur á að sárgrói.

Umhirða fóta

Sykursyki aldr.pdf 21Sykursyki aldr.pdf 21 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

20

• Ef sjúklingur er meðæðaþrengsli, og fótapúlsfinnst ekki, verður húðinmjög viðkvæm fyrirþrýstingi og sár getaauðveldlega myndast.

• Bjúgur á fótum eykur hættuna á þrýstingssárum.

• Ef tilfinningin í fótum erminnkuð eða horfin þarfsjúklingur að skoða fætur ogskóbúnað daglega til þess aðkoma í veg fyrirsáramyndun, m.a. vegnaaðskotahluta eða óeðlilegsþrýstings. Vegnatilfinningaleysis finnursjúklingurinn ekki fyrir þvíþegar sár er að myndastvegna núnings eða þrýstings.

• Líkþorn eða inngrónarneglur auka hættu áfótasárum.

• Ef fætur eru aflagaðir (t.d.tær skakkar) þá eru meirilíkur á að skór falli illa að og skemmi húðina.

• Sjúklingur sem hefur áður haft sár á fótum.

• Sykursjúkir sem eru sjónskertir þurfa að

sjálfsögðu hjálp annarra tilþess að skoða fæturna.

Áhættuhópar:Öll fótasár hjá sykursjúkum þarfað taka alvarlega. Ef rétt er aðstaðið eru líkur á því að fótasáringrói og að þar með verði komið íveg fyrir drep og aflimun.

Sykursyki aldr.pdf 22Sykursyki aldr.pdf 22 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

21

Mikilvægt er að kennasjúklingnum sjálfum aðfylgjast vel með fótunum.

Skoðið fæturna, helstdaglega.

Húðin á að vera slétt og heil, bæðiá rist og il. Gott getur verið aðnota spegil ef erfitt er að sjá allailina.

• Skoðið vel á milli tánna. Þareiga ekki að vera sprungur eðamerki um núning.

• Skoðið neglurnar, það á ekki aðvera roði eða bólga í kringumþær.

• Skoðið húðina. Húðin á helstekki að vera hörð eða meðlíkþornum. Notið ekkilíkþornaplástur eða efni semleysa upp húðina. Notið ekkiþjöl á húðina. Til lengdar eykurþjöl hættuna á sprungum af þvíað frumulagið verður hart oglítt teygjanlegt.

• Skoðið hælana, þar mega ekkivera sprungur.

• Skoðið litarháttinn. Ef hann eróeðlilegur þarf að athuga máliðnánar.

Haldið fótunum hreinum ogmátulega þurrum.

Haldið fótunum hreinum meðdaglegum fótaböðum í volguvatni (athugið hitastigið meðolnboganum) og mildri sápu.Ef sterk sápa er notuð þá leysisthúðin upp og þornar. Við þaðminnkar viðnámsþrótturhúðarinnar. Þurrkið fæturnavel, sérstaklega á milli tánna tilþess að koma í veg fyrirfótsveppi.

Húðin má ekki vera svo þurr aðhún springi. Þess vegna er gott aðbera rakakrem eða feitt krem áhana eftir fótabaðið. Gætið þessað ekki liggi of mikið krem á millitánna. Læknirinn eðafótaaðgerðarfræðingurinn getamælt með viðeigandi kremi.

FORVARNIR:

Sykursyki aldr.pdf 23Sykursyki aldr.pdf 23 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

22

• Heitir fætur, kaldir fætur:

Margir sykursjúkir hafatilhneigingu til að fá heita og rakafætur þegar líða fer á daginn. Rétter að ráðgast við lækninn umaðferðir til þess að draga úrfótasvita. Skipta skal daglega umsokka. Sumir sykursjúkir hafatilhneigingu til fótakulda. Ráðvið því eru nudd, fótaleikfimi ogæfingar sem auka blóðrásina.Mikilvægt er að viðkomandi gangií rúmum sokkum og rúmumskóbúnaði. Forðist að hita uppfætur með hitapúðum eða mjögheitu vatni eða gufu, þvítilfinningaleysi í fótum eykurverulega hættuna á bruna viðþessar aðgerðir. Notið frekarullarteppi eða ullarsokka til þessað halda hita á fótunum.

Að klippa neglur:

Auðveldast er að klippa neglurrétt eftir fótabað meðan þær eruenn mjúkar. Ráðlegt er að klippaneglurnar ekki of nálægt holdinu,forðist að blóðga. Best er aðklippa neglurnar þvert til þess aðforðast inngrónar neglur.

Ef nögl er farin að þrýsta niður ánaglabeð, getur

fótaaðgerðarfæðingur sett á hanaspöng sem réttir nöglina við á

nokkrum mánuðum. Spöngin erekki til óþæginda og nöglin feryfirleitt að vaxa eðlilega á ný.

Gangið ekki berfætt.

Sykursyki aldr.pdf 24Sykursyki aldr.pdf 24 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

23

Skór:

Góðir fótlaga skór henta flestum.Sólinn má ekki vera stífur og þaðþarf að vera gott rými fyrirtærnar. Skórinn á að fylgjasköpulagi fótarins, þarf að veranokkuð þéttur um ristina oghælkappinn stífur. Kaupið skónaseinnihluta dags en þá erufæturnir stærstir.

Gangið ekki í tréskóm.

Kaupið skóna seinnihluta dags enþá eru fæturnir stærstir.

Sykursyki aldr.pdf 25Sykursyki aldr.pdf 25 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

24

Innlegg:

Skóinnlegg eru stundumnauðsynleg til þess að bætagöngulag og koma í veg fyrirmyndun líkþorna og þykkilda íhúð en hvoru tveggja geturauðveldlega breyst í þrýstingssár. Tryggingastofnun ríkisins tekurþátt í greiðslu skóinnleggjasamkvæmt læknisvottorði.

Hörð húð, blöðrur ogfótasveppur:

Þrýstingsfar, líkþorn eða mjöghörð húð, etv með sprungum, eruálagsmerki sem til lengdar aukahættu á sárum. Þess vegna nægirekki eingöngu að fjarlægja hörðuhúðina. Nauðsynlegt er aðkomast að því hvernig álagiðmyndast og að uppræta orsökina.Verið getur að skór passi ekki ogvaldi núningi eða þrýstingi.Göngulag sjúklingsins geturvaldið óþægindum eða það getaverið aflaganir á fótum, til dæmisskökk stóratá, holfótur eðakrepptar tær.Fótaaðgerðarfræðingar erusérfræðingar í því að finna “hvarskórinn kreppir”. Forðist að stinga á blöðrum semhafa myndast vegna núnings.Vökvinn innan í þeim verndar

nýju húðina sem er að myndast.Setjið umbúðir yfir blöðruna tilhlífðar. Ef blóð eða gröftur er íblöðrunni þarf skoðun hjá læknieða fótaaðgerðarfræðingi.

Fótasveppir geta lýst sér semuppleystar, hvítar skánir, fleiðurog roði milli tánna. Sveppasýkinggetur einnig birst sem húðroði,aðallega fremst á fætinum ogjafnvel sem smáblöðrur á ilinnieða öllum fætinum. Sveppirþrífast best í heitu og rökuumhverfi. Því ber að forðastslíkar aðstæður t.d. á milli tánna.

Sykursyki aldr.pdf 26Sykursyki aldr.pdf 26 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

25

Hornsteinninn í meðferðsykursýki verður alltafráðleggingar og fræðsla umbætandi áhrif rétts mataræðisog hæfilegrar hreyfingar. Hjámörgum þeirra sem fásykursýki á efri árum má náallgóðri blóðsykursstjórnunmeð réttu mataræði oghreyfingu,en oft þarf einnig aðmeðhöndla með töflum eðainsúlíni.Við greiningu á sykursýki aftegund tvö eru u.þ.b. 80 %sjúklinga of þungir. Oft nægirað létta sig um fáein kíló tilþess að fá blóðsykurinn í betrahorf.

Fæði fyrir sykursjúka erheilsusamlegt fæði:

Fitusnautt:

Forðist fitu. Feitur matur eykurhættu á æðakölkun og ýtir undiroffitu, því að fita er mjöghitaeiningarík. Kolvetna- og trefjaríkt:Kolvetni sérstaklega þau sem erutrefjarík eru æskilegur hluti

fæðunnar. Má þar nefnakornmeti ýmislegt, svo sem grófbrauð, Allbran, hveitiklíð, ávextir,grænmeti og fleira. Trefjarnardraga úr blóðsykurshækkun eftirmáltíðir auk þess sem þær bætameltinguna og fyrirbyggjahægðatregðu.

Sykursnautt:

Rétt er að sneiða hjáfæðutegundum sem innihaldamikinn sykur. Einnig eru sykraðirdrykkir svo sem gosdrykkir ogávaxtasafar óheppilegir því þeirgeta valdið mikilliblóðsykurshækkun.

Saltsnautt:Salt bindur vökva í líkamanum

og getur valdið bjúg ásamtblóðþrýstingshækkun hjá þeimsem hafa slíka tilhneigingu.Saltnotkun getur þannig aukiðálag á hjarta- og æðakerfi.

Hóflega drukkið áfengi:

Best er að halda áfengisneyslu ílágmarki. Áfengi erhitaeiningaríkt og eykur hættu áoffitu. Fer ekki vel saman viðnotkun sumra sykursýkislyfja.

Mataræði og hreyfing:

Sykursyki aldr.pdf 27Sykursyki aldr.pdf 27 10/23/09 9:29:36 AM10/23/09 9:29:36 AM

26

Rétt magn:

Best er að borða oft á dag en lítið íeinu, t.d. 3 aðalmáltíðir og 2 - 3minni máltíðir á milli. Með þeimhætti verða minni sveiflur íblóðsykri og vellíðan eykst.

Fjölbreytt:

Líkaminn þarf mörg mismunandinæringarefni. Rétt er að aldraðirtaki eina fjölvítamíntöflu meðsteinefnum á dag.

Nægur vökvi:

Þorstatilfinning minnkar meðaldrinum. Oft þarf að minna eldrafólk á að drekka. Hætta á þurrkieykst því með aldrinum og ersérstaklega varhugaverð hjá eldrafólki með sykursýki. Fyrstueinkenni um þurrk eru þurrarslímhúðir, almennur slappleiki oghægðatregða.

Sykursyki aldr.pdf 28Sykursyki aldr.pdf 28 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM

27

Morgunmverður:

T.d. hafragrautur eðamorgunkorn sem innihalda lítiðaf fitu og sykri og mikið aftrefjum. Mjólkurafurðir með íhæsta lagi 1,5g fitu í 100g og ánviðbótarsykurs. Auk þess máborða gróft brauð með mjög lítillifitu og mögrum osti eðasykurlausu marmelaði.

Hádegisverður:

Alls konar álegg, kjöt, fiskur ogostur, gjarnan hrátt eða soðiðgrænmeti með. Gjarnan mikið afgrófu brauði og sem minnst afsmjöri.

Millimál:

Gróft brauð eða hrökkbrauð, semminnst af smjöri og magur ostureða magurt kjöt ofan á.

Kvöldverður:

Diskmódelið svokallaða er góðhugmynd. Helmingur disksins erfylltur upp af grænmeti og áhinum helmingnum erukartöflur, hrísgrjón, eða pastaásamt fiski eða kjöti. Grænmetiðverður að vera fyrirferðarmest.Fitusnauð sósa með ef þarf.

Tillögur um hversdagsmat

Sykursyki aldr.pdf 29Sykursyki aldr.pdf 29 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM

28

Vert að vita um sætuefni ogsælgæti:

Mælt er með að sykursjúkir notigervisætuefni sem eru ekkiorkugefandi. Þessi efni hækka ekkiblóðsykurinn og breytast ekki íorku eða hitaeiningar í líkamanum.Dæmi um gerfisætuefni erucyclamat, saccharin, aspartam,acesulfam K, thaumatin ogneohesperidin DC. Þau eru seldundir ýmsum nöfnum og oftblönduð.Sum henta betur tilbaksturs en önnur. Sætuefni eins ogsorbitol, maltitol og fruktosi, eðaávaxtasykur, breytast í orku ílíkamanum og hafa því áhrif áblóðsykurinn. Þessi sætuefni kallastþess vegna sykurlík efni og ættieingöngu að nota í mjögtakmörkuðum mæli. Svokölluðsykurlaus súkkulaði og diet -súkkulaði innihalda þessi sykurlíkuefni og fituinnihaldið er oft hærraen í venjulegu súkkulaði og erþessvegna alls ekki mælt meðneyslu þessara súkkulaðitegunda.Þess í stað má af og til borða lítiðstykki af venjulegu súkkulaði.Sykurlausan brjóstsykur, seminniheldur maltitol, fruktosa ogþess háttar efni ætti að takmarkavið 10g á dag.

Sykursyki aldr.pdf 30Sykursyki aldr.pdf 30 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM

29

Sykursjúkum, sem eru ofþungir, er ráðlagt að léttast.U.þ.b. 10% þyngdartap nægirtil að einkenni hverfi.

Insúlín nýtist betur í líkamanumvið þyngdartap, þess vegna

færast sykur og fituefni í blóðinær eðlilegum mörkum ef þungursjúklingur grennist. Annar kosturvið þyngdartap að blóðþrýst-ingur lækkar oft. Til eru ágætirfræðslubæklingar um réttmataræði og ráð um megrun.

Af hverju líkamsþjálfun?

Mikilvægt er að hreyfa líkamann,vöðva, liðamót og bein.Fyrir sykursjúka er líkamshreyfingsérstaklega mikilvæg þar eðvöðvahreyfing lækkarblóðsykurinn. Líkamshreyfinggagnast líka við að ná eðlilegrilíkamsþyngd og viðhalda henni.

Hvernig líkamsþjálfun?

Hreyfing er hvaða notkun sem erá vöðvum, liðamótum ogbeinum. Einfaldasta aðferðin fyrir eldra

fólk til að halda sér í hreyfingu, erað gera öll léttari verk sjálf,innandyra og utan. Gangur í stigaer líka góð hreyfing.Hálftíma göngutúr á dag er góðhreyfing fyrir sykursjúka. Ef hné- og mjaðmaliðir eru í lagier gott og styrkjandi að hjóla. Þaðstyrkir einnig jafnvægið. Flestirgeta setið á æfingahjóli, og einnigeru til hjól sem stíga má útafligg-andi. Leikfimni er bæði góð ogskemmtileg, ekki síst ef hún ergerð í hópi. Líkamsæfingar máeinnig stunda heima. Umlíkamsþjálfun má nálgast lesefni,hljóðsnældur og myndbönd.

Allir geta stundaðlíkamsþjálfun.

Einnig þeir sem eru rúmliggjandieða í hjólastól. Alltaf erueinhverjir vöðvar sem má æfa.Unnt er að vega sig upp í gálgaeða reipi yfir rúminu. Sitji maðurmá reisa sig við meðhandleggsvöðvunum. Til aðstyrkja handleggsvöðva má notastvið lítil lóð eða poka fylltahrísgrjónum.

Offita og sykursýki

Sykursyki aldr.pdf 31Sykursyki aldr.pdf 31 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM

30

Iðju- og sjúkraþjálfarar aðstoðaeldri sjúklinga ef þess er þörf, viðað auka færni og vöðvastyrk.

Líkamshreyfing er ekki bara fyrirbörn og ungt fólk. Hún nýtist eldrafólki ekki síður.

Sykursyki aldr.pdf 32Sykursyki aldr.pdf 32 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM

Min

nis

list

iTí

map

anta

nir

og

sp

urn

ing

ar t

il læ

knis

ins

Nið

urs

töð

ur

sko

ðu

nar

Árl

eg s

ko

ðu

n h

já l

ækn

inu

m

Árl

eg s

ko

ðu

n h

já a

ug

nlæ

kn

inu

m

Ást

and

aug

na

Eðlil

egt

Ský

á au

gas

tein

i

Bak

gru

nn

s-

bre

ytin

gar

HV

HV

HV

Mak

úlus

kem

md

Nýæ

ðam

ynd

un

Lase

rmeð

ferð

Gle

rhla

ups-

aðg

erð

Sjó

nsk

erp

a

An

nað

Við

tals

tím

ar h

já l

ækn

inu

m

Við

tals

tím

ar h

já a

ug

nlæ

kn

inu

m

Við

stal

stím

ar h

já f

óta

aðg

erð

afræ

ðin

gn

um

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Takm

ark

//

Dag

s

B

lóð

þrý

st-

B

lóð

-

H

bA

1C

Þyn

gd

Bló

ðfi

tain

gur

s

ykur

Bló

ðsy

kur

Lan

gtí

mab

lóð

syku

r(H

bA

1C)

Bló

ðþ

rýst

ing

ur

Þyn

gd

Egg

jah

víta

í þ

vag

i

S-kr

eatí

nín

Aug

nsk

un

Fóta

sko

ðun

lest

eró

l-h

eild

lest

eró

l-H

DL

lest

eró

l-LD

L

Þríg

lýse

ríð

Hja

rtal

ínur

it

Rey

kin

gar

An

nað

Dag

s

kl

.

Þ

etta

ætl

a ég

sp

yrja

um

Dag

s

kl

.

Þ

etta

ætl

a ég

sp

yrja

um

Dag

s

kl

.

Þ

etta

ætl

a ég

sp

yrja

um

Ég s

tefn

i að

Þær

nið

urst

öð

ur s

em s

tefn

t er

fyr

ir n

æst

u læ

knis

hei

msó

kn

Í up

ph

afi

/D

ags

/

Dag

s

/

Í up

ph

afi

/D

ags

/

Dag

s

/

Sykursyki aldr.pdf 33Sykursyki aldr.pdf 33 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM

Min

nislisti

Tímap

antan

ir og

spurn

ing

ar til lækn

isins

Nið

urstö

ðu

r sko

ðu

nar

Árleg

sko

ðu

n h

já lækn

inu

m

Árleg

sko

ðu

n h

já aug

nlæ

kn

inu

m

Ástan

d aug

na

Eðlileg

t

Ský á augastein

i

Bakg

runn

s-

breytin

gar

HV

HV

HV

Makúluskem

md

Nýæ

ðam

ynd

un

Lasermeð

ferð

Glerh

laups-

aðg

erð

Sjón

skerpa

An

nað

Við

talstímar h

já lækn

inu

m

Við

talstímar h

já aug

nlæ

kn

inu

m

Við

stalstímar h

já fótaað

gerð

afræð

ing

nu

m

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Takmark

/ /

Dag

s Bló

ðþ

rýst- Bló

ð- H

bA

1C Þyn

gd

Bló

ðfita

ing

ur sykurB

lóð

sykurLan

gtím

abló

ðsykur

(Hb

A1C

)

Bló

ðþ

rýsting

ur

Þyng

d

Egg

jahvíta í þ

vagi

S-kreatínín

Aug

nsko

ðun

Fótasko

ðun

lesteról-h

eild

lesteról-H

DL

lesteról-LD

L

Þríglýseríð

Hjartalín

urit

Reykin

gar

An

nað

Dag

s kl. Þetta ætla ég

að sp

yrja um

Dag

s kl. Þetta ætla ég

að sp

yrja um

Dag

s kl. Þetta ætla ég

að sp

yrja um

Ég stefn

i aðÞæ

r nið

urstöð

ur sem stefn

t er að fyrir n

æstu læ

knish

eimsó

kn

Í upp

hafi /

Dag

s /D

ags /

Í upp

hafi /

Dag

s /D

ags /

Sykursyki aldr.pdf 34Sykursyki aldr.pdf 34 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM

33

Samtök sykursjúkra erusjúklingafélag með um 700 félaga.Einnig tengjast félaginu margirstarfsmennheilbrigðisþjónustunnar,lyfjabúðir og lyfjafyrirtæki,bókasöfn og fleiri.Starf félagsins felst aðallega í:

Diabetesforeningens formål er:• Að tala máli sykursjúkra við

yfirvöld.• Að gefa út upplýsinga- og

fræðsluefni.• Að styðja framfarir í

velferðarkerfinu.

Því fleiri félagsmenn, því sterkarisamtök. Það borgar sig að gerastfélagi.

Ef þú vilt gerast félagi, hafðu þásamband í síma 562-5605 eðasendu okkur tölvupóst ánetfangið [email protected]

SAMTÖK SYKURSJÚKRA

(DIABETESFÉLAGIÐ Á ÍSLANDI)

Samtökin gefa útfræðslubæklinga, haldafræðslufundi og gefa út tímaritog fréttabréf. Auk þess standasamtökin fyrir ýmiss konarskemmtilegum uppákomumfyrir félagsmenn sína.

Upplýsingar fyriNÝGREINDAmeðtegund 2

Nýtt líf með sykursýkinni.

Matur og syk

Ráðlegging

hafa sykur

Matur og syku

léttast.

Matur og

Holl

fyri

T Í M A R I T S A M T A K A S Y K U R S J Ú K R A

MEÐAL EFNIS• Sykursýki h

SAM

rsýki, tegund 2

Að gr

einas

tme

ð syk

ursý

ki,te

gund

2Hv

að m

un læ

kniri

nn ge

ra og

hvað

getu

rþúg

erts

jálf/u

r?

Matur og syk

Ráðleggingar

sem hafa syk

Sykursyki aldr.pdf 35Sykursyki aldr.pdf 35 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM

Samtök Sykursjúkra (Diabetesfélagið á Íslandi)Hátúni 10b105 Reykjavíksími: 562-5605netfang: diabetes @ diabetes.isveffang: www.diabetes.is

Sykursyki aldr.pdf 36Sykursyki aldr.pdf 36 10/23/09 9:29:37 AM10/23/09 9:29:37 AM