16
AKKERI Ð Að halda sér föstum í stormviðrum lífsins Hversu annt er Guði um okkur? Er Hann þátttakandi eða ekki? ðgátan um þrenninguna 1+1+1=1 BREYTTU LÍFINU OG TILVERUNNI 9 tbl. 2011

Tengsl 09 sept 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

AKKERIÐ Að halda sér föstum í stormviðrum lífsins Hversu annt er Guði um okkur? Er Hann þátttakandi eða ekki? Ráðgátan um þrenninguna 1+1+1=1

Citation preview

Page 1: Tengsl 09 sept 2011

AKKERI!A! halda sér föstum í stormvi!rum lífsins

Hversu annt er Gu"i um okkur?Er Hann "átttakandi e!a ekki?

Rá"gátan um #renninguna1+1+1=1

BREYTTU LÍFINU OG TILVERUNNI 9 tbl. 2011

Page 2: Tengsl 09 sept 2011

1. Fimmta Mósebók 33:27

Á P E R S Ó N U L E G U N ÓT U N U M

Löngu á!ur en risavaxinn hákarl ré!ist í fyrsta sinn á mann í Jaws, á!ur en Indiana Jones var leiddur í gildru í fyrsta sinn og á!ur en tölvuteikning var notu! til "ess a! gæ!a uppvakninga lí#, var "a! hræ!ilegasta sem sást á hvíta tjaldinu ma!ur sem steig út í kviksyndi. Svo a! Tarsan-mynd yr!i

fullkomin var! hann a! bjarga einhverri saklausri sál úr lífsháska í hræ!ilegri le!ju e!a a! ó"okkinn geispa!i golunni er loftbólur sáust í le!junni.

Eins og me! kviksyndi! eru vandamál okkar vi! a! færa okkur í kaf. $ví ákafar sem vi! brjótumst um, "eim mun ne!ar sökkvum vi!. En hlutirnir eru sjaldan jafn slæmir og "eir vir!ast. Lögmál e!lisfræ!innar koma í veg fyrir "a! í raunveruleikanum a! manneskja sökkvi lengra en upp a! mitti í kviksyndi. $a! getur teki! tíma og veri! er#tt a! losa sig en manneskjan fer ekki á bólakaf. Sömulei!is geta "eir sem eiga sta!fasta trú á Gu! a!eins sokki! a! vissu marki e!a veri! %æktir í vandamál a!eins í takmarka!an tíma.• Gúgla!u “hvernig losar ma!ur sig úr kviksyndi” og "ú munt #nna nokkra

punkta sem saman mynda grunnáætlun. Ef "eir eru a!laga!ir a! trúarlegri nálgun a! hverjum vanda hljóma punktarnir einhvern veginn á "essa lei!:

• Fyllstu ekki örvæntingu. Slíkt veldur "ví a! "ú sekkur d&pra. Reyndu a! slaka á. Haf!u stjórn á sjálfum/ri "ér og treystu "ví a! Gu! ha# stjórn á hinu.

• Biddu til Gu!s. Gu! hefur ætí! betri áætlun en "ína.• Losa!u "ig vi! ónau!synlega, "unga hluti. Vandamálum hættir til a! breyta

s&n okkar á sí!ur mikilvægum hlutum.• Dreif!u "yngd "inni. Sty!stu vi! Gu!. “Hi! ne!ra eru eilí#r armar.” • Vertu "olinmó!/ur. Hægar úthugsa!ar hrey#ngar lei!a til betri ni!urstö!u

en ó!slegar hrey#ngar. • Hvíldu "ig reglulega. Hreinsa!ur hugann og lífga!u andann me! huglei!slu

og uppbyggilegum, jákvæ!um, trúarstyrkjandi hugsunum um Gu!s Or!.

Ef greinarnar í "essu bla!i hjálpa "ér a! beita "essum reglum "egar "ú átt í er#!leikum, "á hefur okkur tekist a! ná meginmarkmi!um Tengsla – a! örva og styrkja trú "ína svo a! "ú sért betur undirbúin/n undir a! takast á vi! bo!aföll lífsins.

Keith PhillipsFyrir Tengsl

Keith PhillipsGu!björg Sigur!ardóttirYoko MatsuokaJessie RichardsAndrew FortuneÖll réttindi áskilin.

© 2011 Áróraútgáfan

E!"#$% %&'"'()%&Í"*+!"#$% %&'"'()%&

U,-%.' ./ 0'*&'F%1,*+&2"*1

Í"*+!"# F%1,*+&2"*1www.arorautgafan.com

[email protected]

9 tbl. 2011

2

Page 3: Tengsl 09 sept 2011

E!"#$ A%# F. M&'

S()&$*++,-.&/ 0&$ !12*$ 342&$ 52 6(! 21/2*/& *++ 7 O$.4 6#// .#,)&, kalksteinshöf!a á nor!urströnd Wales. Ég gekk gla!ur áfram í mikilfenglegu sólskini me! kort í hendinni, Hinn mikli Orme var stö!ugur og óbreyttur.

Stígurinn sem ég fylgdi leiddi mig kringum brún höf!ans. Blí!leg hafgolan var frískandi í fyrstu en brátt jókst vindur af ha# og stormsk& mynda!ist fyrir ofan mig. Á fáeinum mínútum var y#rhöfn mín or!in gegndrepa. Hinn mikli Orme var stö!ugur og óbreyttur.

Ég hélt áfram göngunni og gle!i mín haf!i minnka! svolíti! en ég vona!i a! ve!ri! myndi batna. Bjarts&nin borga!i sig; sólin braust fram og brátt bar ég y#rhöfnina á handleggnum, ba!a!ur í sólskini. Hinn mikli Orme var stö!ugur og óbreyttur.

Korti! beindi mér af veginum og á "röngan stíg sem lá gegnum engi og kjarr. Ég braust áfram lei!ina upp gr&tta ka%a og mér fór a! ver!a illt í fótleggjunum eftir "ví sem á brattann var a! sækja. Kindur bitu broddótt grasi!. Máfar söfnu!ust saman á klettunum fyrir ne!an mig og svifu sí!an hátt upp á blí!legu uppstreymi loftsins. Hinn mikli Orme var stö!ugur og óbreyttur.

Tíminn lei! me! ánægjulegum hætti "ar til ég komst á toppinn. Úts&ni! var stórkostlegt – 'öll Wales á a!ra hli! og opi! haf á hina. Hinn mikli Orme var stö!ugur og óbreyttur.

Lei!in tilbaka var eftir ö!rum stíg. $ótt ég rannsaka!i

“Himinn og jörð munu líða undir lok

en orð mín munu aldrei undir lok

líða”—Luke 21:33

Fjallganga á hinum mikla höf!a Orme

korti! "á komst ég a! "ví mér til skel#ngar a! ég fór í hringi en ekki ni!ur á vi!. Ég var líka farinn a! "reytast og haf!i áhyggjur af "ví hvort ég kæmist tilbaka á hóteli! fyrir sólarlag. Hinn mikli Orme var stö!ugur og óbreyttur.

Ég mætti "raut"jálfu!um göngumanni – heimamanni - sem var a! vi!ra hundana sína. Hann s&ndi mér stutta og beina lei! ni!ur af höf!anum. Ég var enn "reyttur en fylltist orku vi! tilhugsunina um a! komast tilbaka fyrir myrkur. Hinn mikli Orme var stö!ugur og óbreyttur.

Hæ!ir og læg!ir trúargöngunnar me! Gu!i eru mjög líkar deginum mínum á hinum mikla Orme. Trú okkar getur leitt okkur á háa tinda e!a ni!ur í dali og stundum erum vi! hrakin af stormvi!rum lífsins e!a "reytt eftir fer!ina, en "a! er sama hvernig okkur er innanbrjósts "á er Gu!s Or! grunnurinn sem trú okkar byggist á, stö!ugur og óbreyttur.

A%# F. M&' 4$ !5)&2# 8 A)39(:)42* !91);,')<*//# 8 E0$(+* -2 4#// &! 61!*/<*. T!"#$%&. Ŷ

3

Page 4: Tengsl 09 sept 2011

Á 4#//# 0#,* heyr!i ég "rjá einstaklinga segja mismunandi hluti um Gu! sem leiddu til "ess a! ég fór a! velta fyrir mér afskipti Gu!s af lí# mínu. Fyrsti einstaklingurinn sag!i a! hann væri e#ns um a! Gu!i væri umhuga! um gjör!ir okkar og Hann hef!i ekki sérstakan áhuga á vali okkar nema vali um a! taka á móti hjálpræ!inu. $etta á einkum vi! um sí!ur mikilvæga valkosti. Annar einstaklingurinn sag!ist halda a! Gu! skipti sér ekki af lí# manns fyrr en ma!ur hef!i gert allt sem í manns valdi stæ!i til "ess a! #nna út vilja Hans – a! Hann vænti "ess a! vi! tæmdum alla möguleika á!ur en Hann skipti sér af lí# okkar.$ri!ji einstaklingurinn sag!i mér frá "eirri sko!un sinni a! "egar Gu! skapa!i heiminn var Hann eins og klukkusmi!ur sem ra!a!i stykkjunum saman og trekkti klukkuna upp og skildi hana sí!an eftir afskiptalausa. Gu! hanna!i náttúrulögmáli! sem myndi gera sköpunina varanlega en frá

"eim punkti hef!i Hann láti! skeika a! sköpum án afskipta Sinna.Sérhver "essara sko!ana haf!i tru%andi áhrif á mig og dagana á eftir velti ég "eim fyrir mér. Eitthva! innra me! mér ger!i uppreisn gegn "eirri hugmynd a! anna! hvort væri Gu!i ekki umhuga! um "átttöku í lí# okkar e!a a! ég "yrfti a! leggja mig eins miki! fram og ég gæti á!ur en Hann veitti mér athygli.Ef einhver "essara hugmynda ætti vi! rök a! sty!jast, hva!a stu!ning ætti ég vísan fyrir utan fyrirgefningu fyrir mistök og syndir? Hverjir væru kostir Hans? Á tímum umróts "arf ég á hjálp og lei!sögn a! halda fremur en a! hafa áhyggjur af umhyggju Hans og hjálpf&si e!a hvort hlutirnir séu í nógu slæmu ástandi til "ess a! Hann skipti sér af.$egar ég velti fyrir mér "essum "remur sko!unum, var ég minntur á "rjár sannanir sem ganga í berhögg vi! "ær.

1. P!"#$%&'!( "!)%#'*Gu! hefur skipt sér af lí# mínu

í "ó nokkur skipti á hátt sem ger!i ljóst a! Hann haf!i áhuga á ákvör!unum sem ég tók.

Hversu annt er

GuÒi um okkur?E!"#$ P4"4$ A.;"4$<&.

Einu sinni fyrir mörgum árum dreymdi mig draum sem veitti mér svar á!ur en ég vissi hver spurningin var. Nokkrum dögum eftir a! mig haf!i dreymt drauminn, voru mér bo!in tvö störf. Draumurinn haf!i gert ljóst hvoru tilbo!inu ég ætti a! taka og me! "ví a! taka "ví komst ég á braut sem leiddi mig til starfsins sem ég hef gegnt undanfarin 15 ár sem einn stjórnandi Al"jó!legu 'ölskyldunnar. Ég haf!i ekki gert neitt til "ess a! #nna svari! og "ví sí!ur

4

Page 5: Tengsl 09 sept 2011

kanna! allar lei!ir sem mér voru færar.Í 'ölmörg skipti "egar ég hef leita!

lei!sagnar Gu!s í bæn "á hef ég teki! á móti st&ringu Hans. Ég hef be!i! Hann a! veita mér svör og Hann hefur veitt mér "au – í huglei!ingu, me! "ví a! tala til hjarta míns, gegnum lestur Or!sins, me! "ví a! mi!la visku Sinni gegnum a!ra og gegnum kringumstæ!ur. Hann hefur veitt mér óræk rá! og lei!beiningar sem hafa virka! "egar "eim hefur veri! fylgt. Ég veit af eigin reynslu a! Gu!i er umhuga! um mig, hefur áhuga á mér og tekur "átt í lí# mínu "egar ég er opinn fyrir Honum.

1. Postulasagan 16:6–102. Or!skvi!irnir 3:63. Sálmarnir 32:84. Sálmarnir 143:8

láta vera me! a! fara og Hann lét "á vita um "essar sko!anir.

Biblían gerir greinilega kunnugt a! vi! eigum a! leita til Gu!s "egar vi! tökum ákvar!anir og ef vi! gerum "a!, lei!beinir Hann okkur: “Mundu til hans á öllum !ínum vegum !á mun hann gera stigu !ína slétta.” 3

Í Sálmunum s&ndi Daví! greinilega a! hann trú!i á lei!sögn Gu!s í bænum. “Gjör mig kunnan "ann veg sem ég á a! ganga, "ví til "ín hef ég sál mína.”4

Jesús sag!i a! ef vi! hef!um sérstakar "ar#r, ættum vi! a! snúa okkur til Gu!s og vænta "ess a! Hann mætti "essum "örfum. “Bi!ji!

2. O"+ G&+#Í Gamla og N&ja testamentinu

eru mörg dæmi um afskipti Gu!s af ákvar!anatöku fylgismanna Hans en í Postulasögunni er sérlega gott dæmi um slík afskipti:

“"eir fóru um Frygíu og Galataland !ví heilagur andi varna#i !eim a# bo#a Or#i# í Asíu. Og sem !eir voru komnir til M$síu reyndu !eir a# koma til Bi!$níu en andi Jesú leyf#i !a# eigi. "eir fóru !á um M$síu og komu ni#ur til Tróas. Um nóttina birtist Páli s$n: Ma#ur nokkur makedónskur stó# hjá honum og ba# hann: “Kom y%r til Makedóníu og hjálpa oss!” En jafnskjótt og hann haf#i sé# !essa s$n, leitu#um vér færis a# koma til Makedóníu, !ar sem vér skildum a# Gu# haf#i kalla# oss til !ess a# &ytja !eim fagna#arerindi#.” 1

Gu! haf!i greinilega mismunandi sko!anir á hvert "eir áttu a! fara e!a

5

Page 6: Tengsl 09 sept 2011

og y!ur mun gefast,leiti! og "ér munu! #nna, kn&i! á, og fyrir y!ur mun upp loki! ver!a. $ví a! hver sá ö!last sem bi!ur, sá #nnur sem leitar og fyrir "eim sem á kn&r mun upp loki! ver!a.”5

Jesús trú!i "ví a! Fa!ir Hans myndi lei!beina Honum vi! ákvar!anatöku eins og í ljós kom "egar Hann valdi postulana úr hópi lærisveina Sinna: “… Hann fór til 'alls a! bi!jast fyrir og var alla nóttina á bæn til Gu!s. Og er dagur rann, kalla!i Hann til Sín lærisveina sína, valdi tólf úr "eirra hópi og nefndi "á postula.”6

$a! sést af Ritningunni a! Gu! vill og mun eiga samskipti vi! okkur ef vi! viljum "a!.

3. H!,'*(&" *%-,AJafnframt persónulegri reynslu

og dæmum í Or!inu, hugleiddi ég hvernig Jesús haf!i lofa! a! "egar Hann y#rgæ# jör! okkar myndi Fa!irinn senda Heilagan anda til "ess a! vera í hinum trúu!u. Hann sag!i a! Heilagur andi myndi búa í okkur.

“Ég mun bi#ja Fö#urinn og hann mun gefa y#ur annan hjálpara, a# hann sé hjá y#ur a# eilífu, anda sannleikans sem heimurinn getur ekki teki# á móti !ví hann sér hann ekki né !ekkir. "ér !ekki# hann, !ví a# hann

Ef "ú hefur ekki tengst afskiptasömum Gu!i, getur!u gert "a! núna me! "ví a! taka á móti syni Hans, Jesú, sem frelsara "ínum. Biddu a!eins bænar eins og eftirfarandi:

Jesús, ég vil upplifa kærleika og umhyggju Gu!s sem okkur hefur veri! heiti! fyrir "ig, “veg(inn), sannleik(ann) og lí#!.”8 Ég opna hjarta mitt og b$! "ér inn. Amen.

er hjá y#ur og ver#ur í y#ur.” 7

Ef Gu! sendi anda Sinn til "ess a! dvelja í mér a! eilífu, "á er líklegt a! Hann ha# ekki a!eins áhuga á mér sem einstaklingi heldur ha# áhuga á ákvör!unum sem ég tek. Ég myndi jafnvel halda "ví fram a! Hann sé ekki a!eins áhugasamur um okkur heldur sé "átttakandi í lí# okkar.

Í &msum enskum "&!ingum er gríska or!i! parakletos sem haft er um.

Heilagan anda láti! vera “rá!gja#”, “hjálpari” “milligangari” “huggari” e!a “talsma!ur.” Mér líkar "essar myndir – a! andi Gu!s sé mér allir "essir hlutir. Ég elska "a! a! Gu! sé virkur í lí# mínu, a! Hann ha# áhuga á mér, hver ég sé og hva! ég geri.

Ég sé nægar sannanir fyrir "ví a! Gu! vill vera hluti af lí# mínu og vill hafa samskipti. Hann og ég vinnum saman. Andi Hans – sem dvelur í mér og lei!beinir mér me! ákvar!anir – hjálpar mér á vegfer! minni gegnum lí#!. Ég er svo "akklátur fyrir a! Hann trekkti mig ekki bara upp og fór Sína lei!, heldur ljá!i Hann mér lei!ir til "ess a! hafa samskipti vi! Hann gegnum Or! Sitt og anda Sinn.

P4"4$ A.;"4$<&. -2 4#2#/,-/& 6&/; M&$#& F-/"&#/4 4$* ;"9($/4/<*$ A)39(:)42* !91);,')<*//&$, ,$#;"#)42; "$=!5)&2;. Ŷ

5. Matteus 7:7–86. Lúkas 6:12–137. Jóhannes 14:16–17, 208. Jóhannes 14:6

6

Page 7: Tengsl 09 sept 2011

Vonin er eins og akkeri sálarinnar, traust og öruggt. —Hebreabréf 6:19

Vi! eigum einn a! sem vi! getum treyst og veitir eilíft öryggi. Vi! vitum a! Gu! vakir y#r okkur hvar sem vi! erum og hva! sem vi! gerum. Vi! höfum "a! akkeri. $a! skiptir tæpast máli hva! gerist í kringum okkur í síbreytilegum sjó lífsins. Vi! getum lifa! af "ennan öldugang og sigrast á honum vegna "ess a! vi! höfum Gu!. —David Brandt Berg

Til "ess a! "ekkja gildi akkerisins "urfum vi! a! #nna heift stormsins. —Höfundur ókunnur

$a! er almennt vita! a! frumkristnir notu!u oft #skinn til "ess a! gefa til kynna trú sína gagnvart ö!rum kristnum einstaklingum, notkun akkerisins til "ess arna er sí!ur "ekkt. Allt frá fornöld hefur veri!

1. My Hope Is Built, Edward Mote, 1834

liti! á akkeri! sem tákn um öryggi. Fyrir kristnum mönnum tákna!i akkeri! von í Kristi sem myndi lei!a "á í öruggt skjól Gu!s ríkis. Akkeri! er skraut á mörgum gröfum frumkristinna sem greftra!ir voru í katakombunum undir Róm. —Christine Hunt

Vi! gerum skip ekki öruggt me! "ví a! festa akkeri! vi! punkt innan "ess. Akkerisbotninn ver!ur a! vera utan skipsins. $annig hvílir sálin ekki í einhverju sem hún sér í sjálfri sér, heldur í "ví sem hún sér í e!li Gu!s, í vissu um sannleika Hans og a! Hann geti ekki veri! falskur. —Byggt á texta Dr. 'omas Chalmers (1780–1847)

Jesús Kristur er akkeri sálar "innar. Ekki sífellt hafa áhyggjur af smámunum lífsins. $ú tilheyrir Gu!i og "a! er ekkert sem ney!ir "ig til a! brotna á skerjum. $ú ert öruggur vegna "ess a! Gu! er öruggur. Treystu Jesú í öllum kringumstæ!um.

Sí!an skaltu slaka á. Njóttu sólarlagsins. Haf!u smekk fyrir keim lífsins. Hvíldu í "eirri fullvissu a! “í sérhverjum hör!um stormi stendur akkeri mitt huli!.” “in every high and stormy gale, my anchor holds within the veil.”1

—Steve McVey (f.1954)

I’ve an anchor safe and sure, that can evermore endure.

[I withstand] the tempest’s shock, for my anchor grips the rock.

(rough the storm I safely ride, till the turning of the tide.

For in Christ I can be bold, I’ve an anchor that shall hold.

And it holds, my anchor holds;

Blow your wildest, then, O gale,On my bark so small and frail;By His grace I shall not fail;For my anchor holds, my anchor holds.—William Clark Martin (1864–1914) Ŷ

P&%./*" /,' &01&(#&%*"

!KKERI"

7

Page 8: Tengsl 09 sept 2011

R7:27"&/ *. 3$4//#/2*/&, kom einn af nemendum mínum í ö!rum bekk me! "essa undarlegu y#rl&singu: “Gu! er ekki til!”

$egar haft var í huga a! "etta var kristinn skóli og a! Martin var prestssonur, var! ég a! velta fyrir mér hvernig hann hef!i skyndilega komist a! "essari ni!urstö!u í kennslustund hjá mér. $egar hann var spur!ur a! "ví, sag!i hann: “Pabbi segir a! Gu!, Jesús og Heilagur andi séu til, en til sé a!eins einn gu!. $a! er engin skynsemi í "ví.”

Hva! átti ég til brag!s a! taka? Ég var "ess full-viss a! hæfari menn en Martin höf!u velt fyrir sér hinni heilögu "renningu og lent í sama vanda en á "essari stundu vildi ég halda mér vi! margföldun.

“Martin, vi! erum í stær!fræ!itíma. Vi! getum rætt "etta sí!ar.”

“$etta er stær!fræ!ivandi,” svara!i Martin. “$rír eru ekki "a! sama og einn!”

Hva!a foreldri e!a kennari hefur ekki lent í ámóta klandri? Af vörum barna koma margar er#!ar spurningar. Ég hef komist a! "ví a! "a! besta í stö!unni er a! bi!ja Gu! um visku, vegna "ess a! "a! sem ég gæti túlka! (tali! vera) sem mannalæti e!a "vergir!ingshátt af hálfu barnsins, gæti í reynd veri! forvitni sem Gu! innblæs og veri! stórt tækifæri til "ess a! fræ!a "a!. Mér fannst ég ekki hafa næga "ekkingu í gu!fræ!i til

1. Ljó!aljó!in 2:1

Ráðgátan um þrenninguna

E!"#$ J4;;#>& R-%4$";

"ess a! útsk&ra heildarhugmyndina um "ríeiningu Gu!s fyrir Martin og bekkjarsystkinum hans.

Frímínútur. Bjallan bjarga!i mér!Ég ba! næstu tíu mínútur til Gu!s á me!an

börnin léku sér. Og ég fékk svar. $a! var ögn grun-nfærnislegt og væntanlega ekki eins og útsk&ringar Ágústínusar og annarra hugsu!a hef!u hljóma! en hún var nógu gó! fyrir Martin og bekkjarsystkin hans "egar stær!fræ!itíminn hélt áfram.

“Biblían kallar Jesú narsissu á Saronvöllum,”1 sag!i ég. “Gu! er eins og rót rósarunnans. Hún er hulin en rósin á upphaf sitt "ar og vex upp af henni. Jesús er eins og rósin. Hann er s&nilegur hluti kærleika Gu!s sem vi! getum “sé!” og fundi!. Heilagur andi er eins og æ!asa# sem streymir eftir runnanum og heldur honum á lí#. $rjár hli!ar en einn rósarunni. Skilji! "i!?”

Mig grunar a! Martin spyrji jafnvel enn er#!ari spurninga í framtí!inni og au!vita! er mörgu ósvara! hjá mér sjálfri. Sem betur fer svarar Gu! ávallt "egar vi! spyrjum í einlægni. Veri! getur a! Hann ge# einfalda og hreina og beina útsk&ringu eins og "á sem Hann lét gefa Martin e!a útsk&ringu sem er %óknari, ellegar a! Hann veiti okkur fri! til "ess a! sætta okkur vi! "a! sem vi! getum enn ekki skili!.

J4;;#>& R-%4$"; 4$ !5)&2# 8 A)39(:)42* !91);,')<*//# 8 M4?8,(. Ŷ

8

Page 9: Tengsl 09 sept 2011

1. Postulasagan 17:11

T)*+),)-..+E!"#$ M&$#& F-/"&#/4

B4)#40#/2 +*$4)' %' !&#"6, án nokkra á"reifanlegra sannanna er sumu fólki óe!lilegt. Me! sama hætti og Gu! skapa!i fólk mjög mis-munandi og ólíkt eru til mismunandi tegundir af trú. Hvort sem fólk "arfnast tíma og gaumgæfni til "ess a! #nna sinn trúarlega sta! e!a fólk tekur á móti heildarhugmyndinni um Gu! án "ess a! spyrja margra spurninga, skiptir útkoman máli – a! byggja upp lifandi trú.

$a! er ekki óvanalegt a! upplifa trúarkreppu e!a kljást vi! trúarefa. Nokkrir nafnkunnugir menn koma %jótt upp í hugann – Marteinn Lúter, Mó!ir Teresa og trúarfrumkvö!ullinn Adoniram Judson. Trúarkreppa "eirra og baráttan sem "au há!u til "ess a! #nna sér sta! í trúnni og ö!last skilning á henni, hefur veri! skrá!. Hins vegar var útkoman úr baráttu "eirra sterkari trú, d&pri skilningur á Gu!i og skilningurinn á "eim tengslum sem Gu! vill eiga vi! sérhvert okkar. Barátta "eirra og sigrar hafa veitt mörgum andagift. Ég myndi voga mér a! segja a! barátta "eirra veitti "eim betri skilning á baráttunni sem fólk á í á!ur "a! sta!festir trú sína og hvernig baráttan styrkir a! lokum trú "ess. $ú hefur kannski upplifa! líka hluti.

Fremur en a! líta á efasemdir og trúarkrep-pur sem mögulega ógn vi! trú okkar og for!ast

"ær og reka burt frá huga og hjarta, "urfum vi! a! hafa hugfast a! "a! a! setja spurningamerki vi! trúna og efast og trúa ekki, geta "ær einnig veri! staksteinn a! sterkari og "roska!ri kristinni trú. Kreppur geta stu!la! a! röksemdarfærslu fyrir trúnni og e%t skilning á henni, stu!la! a! rannsóknum og ni!urstö!um um “hvort "essu væri "annig fari!”1 og komast a! ni!urstö!u um persónulega og rökstudda trú. Trú sem byggir á "essum forsendum ver!ur ekki au!veldlega hrakin "egar rá!ist er á hana me! andstæ!um sko!unum e!a me! vitsmunalegri röksem-darfærslu trúlausra. A! lokum getur ni!ursta!an or!i! sterkari og aga!ri trú.

M+)/+ F012+/1- 03 -/3/14+56) 7-11+) P-2-) A482-)9+4 -)6 82:;)1-196) A<=:;5<-36 >:?<8,@<9611+). Ŷ

9

Page 10: Tengsl 09 sept 2011

Í !'$;"* 342&$ 52 !&// "$=/& ;4. */2 ,-/&, var mér sagt a! ég ætti a! lesa Biblíuna en ég haf!i ekki hugmynd um hvar ég ætti a! he'a lesturinn. $egar a!rar bækur áttu í hlut, var ég vön a! líta snöggvast á öftustu sí!urnar til "ess a! vita hvernig sagan enda!i, en a! líta á öftustu sí!urnar í "essari bók, leiddi mann til Opinberunar Jóhannesar. Ég botna!i ekkert í "eirri bók!

Sem betur fer komu reyndari trúmenn mér til hjálpar og gáfu mér gó! rá! var!andi Biblíulesturinn. “Gu!spjöllin eru skrifu! á óbreyttu máli og munu hjálpa "ér a! kynnast lí# og bo!skap Jesú. Til "ess a! skilja kjarnann í bo!skap Jesú,” rá!lög!u "eir “ er best a! byrja á Jóhannesargu!spjallinu.” Áhugavert var

einnig a! Jóhannesargu!spjalli! hefur líka a! geyma meira af or!um Jesú en nokkur hinna bókanna. Hver ka%i opinberar n&ja hli! af skapger! Hans, bo!skap og lí#.

En brátt mætti ég vanda. $egar ég las gu!spjöllin 'óru virtust vera mótsagnir í "eim. Ef "etta voru innblásin Or! Gu!s hvernig stó! á "ví a! vissar sögur og tilvitnanir voru ólíkar? Einhver kom mér til hjálpar. “$egar "ú l&sir bíómynd fyrir vini segir!u ekki alla söguna. $ú segir bara frá "eim hlutum sem "ér fannst sérstakir. Önnur manneskja myndi líklega segja frá ö!rum hlutum, "eim sem honum e!a henni fannst mikilvægastir. $annig var um gu!spjallaskrásetjarana. Sérhver "eirra greindi frá vissum hli!um og sleppti ö!rum.” $etta var skynsamlegt.

Sí!an var mælt me! lestri Sálmanna og Or!skvi!anna. Sálmarnir eru innblásin blanda bæna, ákalls, lofgjör!a, fyrirheita og spádóma. Or!skvi!irnir innihalda miki! ríkidæmi hagn&trar visku. $ví er svo haganlega komi! fyrir a! Or!skvi!irnir skiptast í 31 ka%a, "annig a! "a! er au!velt a! lesa "á á einum mánu!i, einn ka%a á dag.

En ef "ú vilt fá framkvæmdaáætlun – ef "ú vilt ekki a!eins vaxa í trú, heldur líka mi!la henni til annarra – skaltu snúa "ér a! Postulasögunni. Postulasagan segir frá star# lærisveinanna á fyrstu 30 árum e!a svo eftir upprisu Jesú, hún greinir frá samvinnu "eirra og útbrei!slu fagna!arerindisins.

Í Biblíunni er au!vita! margt %eira a! lesa en bækurnar sem ég hef minnst á hér en "essar bækur voru gó!ir upphafspunktar fyrir trúargöngu mina og enn í dag eru "essar bækur í uppáhaldi hjá mér.

C6$#; H*/" %@$ 8 B$4")&/<# -2 64!*$ )4;#: T4/2;) !$7 *++6&!# ="27!* 34#$$& 1999. Ŷ

Hvar á a! byrja? HUGVEKJA UM LESTUR BIBLÍUNNAR

E!"#$ C6$#; H*/"

10

Page 11: Tengsl 09 sept 2011

A! "nna Jesú í Jóhannesargu!spjallinu E!"#$ G$4">64/ S"4#/

L',#)%#%)8*04$; 4$ 8 J(6&//4;# J-6/ 20:31: “En "etta er rita! til "ess a! "ér trúi! a! Jesús sé Kristur, sonur Gu!s og a! "ér í trúnni eigi! líf í hans nafni.” Jesús sem Gu!s sonur er eitt af kristilegu "emum Jóhannesargu!spjallsins ásamt kristinni trú og eilífu lí#. Jóhannes skrá!i "a! sem Jesús sag!i fremur en "a! sem Jesús ger!i.Í nokkrum fyrstu kö%um Jóhannesargu!spjallsins veitir Jesús heillegustu myndina af Sjálfum sér og Gu!i og í #mmta og sjötta ka%a l&sir Jesús "ví oft y#r a! Hann sé sendur af Gu!i.Fjór!ungur gu!spjallsins – 13.-17. ka%i – er helga!ur lokastundum Jesú me! lærivsveinum Sínum, kvöldi! fyrir krossfestingu Hans, "ar sem Hann undirbjó "á (og okkur) undir a! vi!halda trúnni og halda áfram star#nu án líkamlegrar nærveru Hans.

Jesús nota!i “Ég er…” til "ess a! l&sa sjálfum sér á 14 mismunandi vegu í Jóhannesargu!spjallinu.

“Ég er Messías.”—Jóh. 4:26“Ég er brau! lífsins.”—Jóh. 6:35“Ég er ofan a!.”—Jóh. 8:23“Ég er ljós heimsins.”—Jóh. 9:5“Ég er dyrnar.”—Jóh. 10:9“Ég er gó!i hir!irinn.”—Jóh. 10:11“Ég er sonur Gu!s.”—Jóh. 10:36“Ég er upprisan.”—Jóh. 11:25“Ég er meistari og herra.”—Jóh. 13:13“Ég er vegurinn, sannleikurinn og lí"!.”—Jóh. 14:6“Ég er hinn sanni vínvi!ur.”—Jóh. 15:1

G$4">64/ S"4#/ 4$ !5)&2# 8 A)39(:)42* !91);,')<*//# 8 E0$(+*. Ŷ

FÆ ! S LU L E S T U RJóhannesargu"spjall

1. ka#i: Kristur, sonur Gu!s2. ka#i: Kristur, mannssonurinn3. ka#i: Kristur, hinn gu!dómlegi meistari4. ka#i: Kristur, sálnavei!arinn5. ka#i: Kristur, hinn mikli læknir6. ka#i: Kristur, lífsins brau!7. ka#i: Kristur, lífsins vatn8. ka#i: Kristur, verndari hinna veikbur!a9. ka#i: Kristur, ljós heimsins10. ka#i: Kristur, gó!i hir!irinn11. ka#i: Kristur, konungssonur lífsins12. ka#i: Kristur, konungurinn13. ka#i: Kristur, "jónninn14. ka#i: Kristur, huggarinn15. ka#i: Kristur, hinn sanni vínvi!ur16. ka#i: Kristur, veitandi Heilags anda17. ka#i: Kristur, me!algönguma!urinn18. ka#i: Kristur, fyrirmynd hinna "já!u19. ka#i: Kristur, hinn upphafni frelsari20. ka#i: Kristur, sigurvegari dau!ans21. ka#i: Kristur, endurlausnari i!randi syndara Ŷ

11

Page 12: Tengsl 09 sept 2011

E#/ &! ;"($,-;")42*;"* %A/*. ;4. /-,,*$/ "#.&// 6&!& 04$#: ,4//<&$, 4$ "01 3=;*/< 7$& 21.*);, inniheldur sta! sem hjálpar mér a! einbeita mér a! "ví a! lifa í núinu: „Gef oss í dag vort daglegt brau!.“

Í tuttugu og #mm ár kom "örf mín fyrir áfengi og eiturlyf í veg fyrir a! ég nyti lífsins. Ég var svo fullur i!runar y#r fortí! minni og hræddur vi! framtí!ina a! mér stó! stö!ug ógn af tilhugsuninni um hva! n&r dagur bæri í skauti sér. Sí!an fann ég alveg n&ja heildarhugmynd til a! lifa eftir í "essari einföldu setningu úr Biblíunni. $egar ég li# daglega er ég laus vi! líf hræ!slu og kvalar.

Ég get ekki búist vi! a! til sé trygging fyrir uppfyllingu "arfa minna næstu viku, mánu! e!a ár. Allt sem ég í raun "arfnast er

Í dag koma fram jákvæ! teikn um endurfæ!ingu í lí# mínu. Me! hverjum deginum fæ ég meiri andlega orku og "rek til "ess a! lifa. Ég hef ánægju af ö!ru fólki og sjálfum mér. Ég hef enduruppgötva! ánægjuna af "ví a! hlæja.

Ég veit a! hver dagur er ekki eins og rósabe! og a! ég mun alltaf "urfa a! kljást vi! sársauka og vonbrig!i. A! vera laus vi! byr!i li!inna mistaka e!a byr!i framtí!arinnar mun ekki alltaf hlífa mér vi! sársauka núsins e!a vi! a%ei!ingum li!inna gjör!a. $a! besta í stö!unni er a! gera hlé, horfa djúpt inn í sjálfan mig og mæta vandamálum dagsins me! ákve!ni og hreinskilni og taka "ær ákvar!anir sem dagurinn krefst af mér, vitandi a! Gu! er me! mér.

$a! er oft mikil "raut fyrir mig a! bera byr!i gærdaganna einn. Og ef ég huglei!i lí#! hva! var!ar kröfur

EINN DAGUR Í EINU E!"#$ K40#/ L&/2&.

trygging dagsins í dag. $ess vegna ver! ég a! leitast vi! a! lifa "annig – einn dag í einu.

Mér hefur lærst a! dagurinn í dag er eini tíminn sem ég hef. $a! er engin trygging fyrir a! morgundagurinn komi; og gærdagurinn er farinn a! eilífu me! öllum sínum mistökum og eftirsjá. Dagurinn í dag, augnabliki! núna, er d&rmætt.

$ótt ég viti "etta núna get ég samt sóa! deginum me! "ví a! ri'a upp fortí!ina e!a hafa áhyggjur af framtí!inni.

Fíkn mín haf!i "au áhrif á mig a! ég tók sjálfan mig og mínar hraklegu kringumstæ!ur mjög alvarlega, oft a! "eim punkti a! ég missti tengslin vi! raunveruleikann. $a! var engin gle!i e!a húmor e!a raunveruleg ánægja í "ví sem ég ger!i. Allt í kringum mig var óhugnanlegt og dimmt.

12

Page 13: Tengsl 09 sept 2011

Ef "ú hefur trú eins og mustar!skorn getur hún #utt $all úr sta! (Matteus 17:20) "ví ætti a! duga örlítil trúarar!a til a! gera allt sem "arf á einum degi. %ú skalt ekki hafa áhyggjur. Gu! hjálpar "ér "egar stundin kemur..—David Brandt Berg

H V E R S V E G N A H A FA Á H YG G J U R ?„%ví segi ég y!ur: Veri! ekki áhyggjufullir um líf y!ar, hva! "ér eigi! a! eta e!a drekka, né heldur um líkama y!ar, hverju "ér eigi! a! klæ!ast. Er lí&! ekki meira en fæ!an og líkaminn meira en klæ!in? Líti! til fugla himin-sins. Hvorki sá "eir né uppskera né safna í hlö!ur og fa!ir y!ar himneskur fæ!ir "á. Eru! "ér ekki miklu fremri en "eir?“

„Og hví eru! "ér áhyggjufullir um klæ!i? Hyggi! a! liljum vallar-ins, hversu "ær vaxa. Hvorki vinna "ær né spinna. En ég segi y!ur. Jafnvel Salómón í allri sinni d'r! var ekki svo búinn sem ein "eirra. Fyrst Gu! skr'!ir svo gras vallarins sem í dag stendur en á morgun ver!ur í ofn kasta!, skyldi hann "á ekki miklu fremur klæ!a y!ur.“

„Segi! "ví ekki áhyggjufullir: Hva! eigum vér a! eta? Hva! eigum vér a! drekka? Hverju eigum vér a! klæ!ast? …y!ar himneski fa!ir veit a! "ér "arfnist alls "essa. En leiti! fyrst ríkis hans og réttlætis, "á mun allt "etta veitast y!ur a! auki. Ha&! "ví ekki áhyggjur af morgundeginum. Morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur.“ —Jesus 2 Ŷ1. Matteus 17:20

2. Matteus 6:25–26; 28–34

morgundagsins, næstu viku e!a næsta árs hvolfast y#r mig áhyggjur. $egar ég #nn a! ég er a! nálgast "etta hugarástand, á hvern veginn sem er, ver! ég a! bi!ja Gu! a! færa mig aftur til núsins "ar sem au!veldara er a! kljást vi! byr!arnar og "á get ég anna! hvort gert eitthva! í málunum me! Hans hjálp e!a sætt mig vi! "ær ef ég get ekki a!hafst neitt.

Fyrir %esta er áætlanager! e!lileg og heilbrig! en fyrir mig er hún tvíeggja! sver!. Gó! áætlun getur gert lí#! vi!rá!anlegt og hjálpa! mér a! koma hlutunum í verk en "egar áætlunin hefur áhrif á hamingju mina "egar ég geri mér væntingar um útkomuna, stefni ég í er#!leika. En slíkt á sér

sta! vegna fortí!ar minnar "ví ég vænti frekar vandræ!a en jákvæ!rar ni!urstö!u, sorgar fremur en sigra.

Núi! getur veri! stórt og áhugavert og kra#st allrar athygli minnar ef ég get einbeitt mér a! "ví. Me! "ví a! einbeita mér a! núinu og opna mig gagnvart ö!rum, Gu!i og hinu gó!a í kringum mig, get ég lifa! hamingjusömu lí# , einn dag í einu.

Kevin Langam ö!la!ist BA-grá!u ( me! lá!i) í sálgæslu og er núna me!fer!ara!ili vi! me!fer!arstofnun á Englandi. Hann hefur veri! fíkniefnalaus í 19 ár. K40#/ L&/2&. 1:)&:#;" BA-2$7:* ( .4: )7:#) 8 ;7)2A;)* -2 4$ /=/& .4:!4$:&$&:#)# 0#: .4:!4$:&$;"-!/*/ 7 E/2)&/<#. H&// 64!*$ 04$#: !8,/#4!/&)&*; 8 19 7$. Ŷ

13

Page 14: Tengsl 09 sept 2011

B= 4$" &: )4;& 8 B#%)8*//# 4:& &: )4;& 2$4#/ ;4. ;42#$ !$7 R#"/#/2*//# og vers vir!ist stökkva upp af bla!inu; "a! talar til "ín á sérstakan háttvnieitir "ér uppörvun, innblástur e!a lei!beiningu. Stundum kemur "essi vitund eins og skilningsleiftur – eureka-stund. Ö!rum stundum #nnst "ér eins og versi! sem "ú ert n&búin/n a! lesa ha# sérstaka merkingu fyrir "ig e!a a! "ví megi beita á sérstakar a!stæ!ur e!a vandamál sem "ú stendur frammi fyrir á "eirri stundu. Gu! veitir okkur "essar sérstöku málsgreinar tll "ess a! auka skilning okkar á Honum og lei!um Hans og Hann vill láta okkur fá klettfastan grundvöll undir trú okkar. “Svo kemur "á trúin af bo!uninni en bo!unin byggist á or!i Krists.“1

Eftirfarandi vers eru vers sem hafa styrkt trú kristinna manna gegnum aldirnar. Byrja!u á "ví a! leggja sum e!a öll versin á minni! og far!u sí!an til annarra ritningargreina sem hafa sérstakt gildi fyrir "ig. Reyndu a! leggja a.m.k. eitt vers á minni! í hverri viku næsta mánu!inn. $a! ver!ur au!veldara me! æ#ngunni..

H23'4"5+,+ Jóhannes 3:16: $ví svo elska!i Gu! heiminn a! hann gaf son sinn eingetinn til "ess a! hver sem á hann trúir glatist ekki heldur ha# eilíft líf.O"+,+Sálmarnir 119:11: Ég geymi or! "ín í hjarta mínu, til "ess a! ég skuli eigi syndga gegn "ér.Matteus 24:35: Himinn og jör! munu lí!a undir lok, en or! mín munu aldrei undir lok lí!a.

1. Rómverjabréfi! 10:17

!Ú ERT !A" SEM !Ú LEGGUR Á MINNI"

B5%,% Jeremía 33:3: Kalla "ú á mig og ég mun kunngjöra "ér mikla hluti og óskiljanlega. F)","(!6%,%(,% Efesusbréfi! 4:32: Veri! gó!vilja!ir hver vi! annan, miskunnsamir, fúsir til a! fyrirgefa hver ö!rum, eins og Gu! hefur í Kristi fyrirge#! y!ur. A+ (!6* Postulasagan 20:35: Sælla er a! gefa en a! "iggja. A+ 6,%%* 7,'2* G&+#Sálmarnir 143:8: Gjör mér kunnan "ann veg er ég á a! ganga, "ví a! til "ín hef ég sál mína.Or!skvi!irnir 3:6: Mundu til hans á öllum "ínum vegum, "á mun hann gjöra stigu "ína slétta. V!"%- Sálmarnir 46:1–2: Gu! er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nau!um. Fyrir "ví hræ!umst vér eigi, "ótt jör!in haggist og 'öllin bi#st og steypist í skaut sjávarins. F)","#23 Filippíbréfi! 4:19: En Gu! minn mun… uppfylla sérhverja "örf y!ar. H&((&% Jóhannes 14:18 (KJV): Ekki mun ég skilja y!ur eftir muna!arlausa. Ég kem til y!ar.Hebreabréf 13:5: Ég mun ekki sleppa af "ér hendinni né y#rgefa "ig. H!*',%( Önnur Mósebók 15:26: …"ví ég er Drottinn, græ!ari "inn.Jeremía 30:17: Ég mun láta koma hyldgan á sár "ín og lækna "ig af áverkum "ínu… Ŷ

A%-'!( 56,%(

14

Page 15: Tengsl 09 sept 2011

Í bókarskáp mínum eru núna margar bækur sem eru a! baki mér e!a fyrir ne!an mig. $ær voru á sinn hátt gó!ar, "a! sama má segja um fötin sem ég klæddist "egar ég var tíu ára gamall; en ég er vaxinn upp úr "eim. Enginn vex upp úr Ritningunni; bókin víkkar og d&pkar me! árunum.—Charles Haddon Spurgeon (1834–1892), breskur prédikari og rithöfundur

Í Biblíunni hef ég fundi! or! fyrir innstu hugsanir mínar, söngva um gle!i mina, tjáningu á huldum harmi og málsre'un á skömm minni og veikleika—Samuel Taylor Coleridge (1772–1834), breskt skáld

$a! eru 'ölmargar sannanir fyrir "ví a! Biblían sé ekki afrakstur mennsks hugar, "ótt ritu! sé af mönnum. Hún hefur ætí! veri! tignu! af óteljandi 'ölda fólks sem skilabo! til okkar frá Skapara alheimsins… vi! megum ekki byggja á sandi óvissra og síbreytilegra vísinda… heldur á kletti innblásinnar Ritningar.—Sir Ambrose Fleming (1849–1945), breskur ra(ræ#ingur og upp%nningama#ur

Biblían er demantsklettur, perlufesti, sver! Andans, sjókort sem hinn kristni siglir eftir, korti! sem hann gengur eftir daglega; sólskífan sem hann hagar lí# sínu eftir; vogin sem hann vegur gjör!ir sínar á.—'omas Watson (u.1620–1686), enskur prédikari og rithöfundur

Fyrir mér er Biblían Bókin. Ég get ekki sé! hvernig nokkur ma!ur geti lifa! án hennar.—Gabriela Mistral (1889–1957), sílenskt skáld og nóbelsver#launaha%

Allar uppgötvanir mannsins vir!ast vera ger!ar í a!eins einum tilgangi. En hann er sá a! sta!festa sífellt sterklegar sannleiksgildi or!a í heilagri Ritningu.—Sir William Herschel (1738–1822), breskur stjarnfræ#ingur

Vi! ver!um a! gera mjög sk&ran greinarmun á Or!i Gu!s og or!um manna. Or! manns er svolíti! hljó! sem %&gur út í lofti! og hverfur brátt; en Or! Gu!s er stærra en himinn og jör!, já stærra en dau!i og víti, "ví "a! myndast sem hluti af krafti Gu!s og varir a! eilífu.—Martin Luther (1483–1546), !$skur si#bótarma#ur

$essi bók (Biblían) hl&tur a! hafa veri! ritu! af einum af "rem a!ilum: gó!u fólki, vondu fólki e!a Gu!i. Hún getur ekki hafa veri! ritu! af gó!u fólki "ví "a! segir a! hún sé innblásin af Gu!i og sé opinberun á Honum. Gott fólk l&gur ekki og blekkir. Hún gæti ekki veri! ritu! af vondum mönnum "ví vondir menn myndu ekki skrifa hluti sem fordæma "á sjálfa. Ni!ursta!an er a!eins ein. Biblían var skenkt af innblæstri frá Gu!i.—John Wesley (1703–1791), enskur gu#fræ#ingur og stofnandi Me!ódistakirkjunnar Ŷ

BIBLÍUAÐDÁENDUR

15

Page 16: Tengsl 09 sept 2011

K5"'!,.#.7!+2* 6"3 J!#8

VITINN

1. Sálmarnir 119:105

Or! mitt er eins og geisli vita sem skín í myrkrinu til "ess a! lei!beina sjóförum eftir lífsins ha#, sem getur veri! dimmt og stormasamt og inn í örugga höfn Mína. Ég sta!setti vitann á ströndinni vi! sjóinn svo a! sem %estir sæi ljós hans og myndu la!ast a! Mér.

$ú ert eins og skipstjóri sem st&rir skipi sínu y#r ú#! haf á dimmri nóttu. Ef ekki væri fyrir hendi ljós, gætir!u ekki sé! strandlengjuna og skipi! gæti brotna! á klettum og farist. En vegna "ess a! ég elska "ig sendi ég út Or! Mín eins og risavaxinn geisla í vita til "ess a! hjálpa "ér a! ná áttum. Ljós mitt l&sir upp hætturnar og bendir á lei!ina heim.

(Mitt) or! er lampi fóta ("inna) og ljós á vegum ("ínum)1. Gættu a! Or!inu til "ess a! ö!last ljós og lei!sögn svo a! "ú getir siglt í öruggt skjól hafnarinnar, sama hversu dimm nóttin er e!a ákafur stormurinn.