8
MP Banki í víðtækt samstarf við Teris Fréttabréf Teris Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hrannar Már Hallkelsson 4. tbl. 2. árg. nóvember 2009 Meðal efnis: Sjálfvirkt bókhald í heimabanka Teris Teris getur aðstoðað við hagræðingu á sviði upplýsingatækni hjá fjár- málafyrirtækjum Ný útgáfa af Markaðs- vaktinni leit dagsins ljós í lok september Teris gerir samstarfs- samning við Háskólann í Reykjavík Þjónustusamningar Útlit og umbrot: Skissa/www.skissa.net Prentun: Prentun.is Textahöfundar: Starfsfólk Teris. Prófarkalestur: Helgi Magnússon. Ljósmyndir: Myndir úr safni Teris og af internetinu. Gott orðspor Teris í rekstri og þróun heildarlausna fyrir fjármálafyrirtæki réði valinu Fréttabréf Teris ákvað í tilefni af þessum tímamótum að ræða við Gísla Heimisson, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs MP Banka. Gísli starfaði áður hjá Glitni sem fram- kvæmdastjóri rekstrarsviðs. Gísli var einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Mentis hf. árið 1999 og aðaleigandi og framkvæmdastjóri þess þar til hann hóf störf hjá Glitni. Áður var Gísli framkvæmda- stjóri á upplýsingatæknisviði Landsbankans og yfirmaður upplýsingatæknisviðs hjá Landsbréfum hf. Hann starfaði sem ráð- gjafi og hugbúnaðarsérfræðingur fyrir ým- is fjármálafyrirtæki á árunum 1989–1993 og var verkefnisstjóri í Danske Bank í tvö og hálft ár eftir nám. Gísli er með meist- aragráðu í verkfræði frá Tækniháskólanum í Danmörku (DTU). MP Banki, sem er nýr valkostur á íslenskum viðskiptabankamarkaði, kom nú nýverið í viðskipti til Teris. MP Banki valdi eftirfarandi lausnir frá Teris: Net, starfsstöðvar, póstkerfi og hýsing á netþjónum Heima- og fyrirtækjabanki Skeytasendingakerfi Innheimtuþjónustukerfi Erlend viðskipti Greiðsluþjónustukerfi með áherslu á sjálfsafgreiðslu í netbanka Gjaldskrár- og gjaldtökukerfi Umsóknakerfi Spakur – Viðskiptamannakerfi Spakur – Verkferlakerfi Spakur – Tryggingakerfi Vanskilakerfi Millifærslukerfi Afgreiðslukerfi

Teris 4tbl 2009

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fréttabréf Teris, 4 tbl 2009

Citation preview

Page 1: Teris 4tbl 2009

MP Banki í víðtækt samstarf við Teris

Fréttabréf TerisRitstjóri og ábyrgðarmaður: Hrannar Már Hallkelsson4. tbl. 2. árg. nóvember 2009

Meðal efnis:

Sjálfvirkt bókhald í heima banka Teris

Te ris get ur að stoð að við hag ræð ingu á sviði upp lýs inga tækni hjá fjár­mála fyr ir tækj um

Ný út gáfa af Mark aðs­vakt inni leit dags ins ljós í lok sept emb er

Te ris ger ir sam starfs­samn ing við Há skól ann í Reykja vík

Þjónustu samningar

Útlit og umbrot: Skissa/www.skissa.net

Prentun: Prentun.is

Textahöfundar: Starfsfólk Teris.

Prófarkalestur: Helgi Magnússon.

Ljósmyndir: Myndir úr safni Teris og af internetinu.

Gott orð spor Te ris í rekstri og þró un heild ar lausna fyrir fjár mála fyr ir tæki réði val inu

Frétta bréf Te ris ákvað í til efni af þess um tíma mót um að ræða við Gísla Heim is son, fram kvæmda stjóra rekstr ar sviðs MP Banka.

Gísli starf aði áð ur hjá Glitni sem fram­kvæmda stjóri rekstrarsviðs. Gísli var einn af stofn end um hug bún að ar fyr ir tæk is ins Ment is hf. árið 1999 og að al eig andi og fram kvæmda stjóri þess þar til hann hóf störf hjá Glitni. Áð ur var Gísli fram kvæmda­stjóri á upp lýs inga tækni sviði Lands bank ans og yf ir mað ur upp lýs inga tækni sviðs hjá Lands bréf um hf. Hann starf aði sem ráð­gjafi og hug bún að ar sér fræð ing ur fyr ir ým­is fjár mála fyr ir tæki á ár un um 1989–1993 og var verk efn is stjóri í Danske Bank í tvö og hálft ár eft ir nám. Gísli er með meist­ara gráðu í verk fræði frá Tækni há skól an um í Dan mörku (DTU).

MP Banki, sem er nýr valkostur á íslenskum viðskiptabankamarkaði, kom nú nýverið í viðskipti til Teris.

MP Banki valdi eft ir far andi lausnir frá Te ris:• Net,starfsstöðvar,póstkerfiog

hýs ing á net þjón um• Heima-ogfyrirtækjabanki• Skeytasendingakerfi• Innheimtuþjónustukerfi• Erlendviðskipti• Greiðsluþjónustukerfimeð

áherslu á sjálfs af greiðslu í net banka

• Gjaldskrár-oggjaldtökukerfi• Umsóknakerfi• Spakur–Viðskiptamannakerfi• Spakur–Verkferlakerfi• Spakur–Tryggingakerfi• Vanskilakerfi• Millifærslukerfi• Afgreiðslukerfi

Page 2: Teris 4tbl 2009

2

Hvað get ur þú sagt okk ur um úti bú ið ykk ar í Borg ar túni 26?Úti bú ið er vel stað sett í al fara leið og þar eru næg bíla stæði. Þarna er einn ig þjón­ustu ver bank ans. Starfs fólk úti bús ins og þjón ustu vers ins er allt fyrr um starfs fólk SPRON og hef ur ára langa þekk ingu og reynslu af því að veita ein stak ling um og fyr ir tækj um úr vals banka þjón ustu. Hvað réði vali ykk ar á Te ris sem sam­starfs að ila í upp lýs inga tækni? Það fer mjög gott orð af Teris í þróun og rekstri heildarlausna fyrir fjármála­markað. Teris býður víðtækar og þraut­reyndar viðskiptabankalausnir sem falla vel að þeim mikilvægu grunnkerfum og þjónustum sem við höfðum þegar til staðar, ekki síst frá Reiknistofu Bankanna. Þá sáum við að með samstarfi við félagið gætum við boðið viðskiptavinum okkar breiða þjónustu á skömmum tíma. Hverj ir eru helstu við skipta vin ir MP Banka? MP Banki hef ur frá upp hafi sér hæft sig í eigna stýr ingu og ávöxt un spari fjár og það eru okk ar áhersl ur. Mark hóp ur okkar er þeir sem eru vel upp lýst ir varð­andi val kosti í fjár mál um og vilja fá óháðaráðgjöfumsínmál.Viðmunumein beita okk ur að þeim sem hafa áhuga á að koma í heild ar við skipti við bank ann og veita þeim úr vals þjón ustu. Hverj ar eru áhersl ur ykk ar og hver er sér staða MP Banka?

Viðerumákaflegastoltafþvíaðhafa reynst trausts ins verð gagn vart við skipta­vin um okk ar. Sér staða okk ar er að vera óháð ur að ili á mark aðn um og höf um sýnt að við höf um val ið aðr ar leið ir en sam keppn is að il ar og það hef ur skil að viðskiptavinumokkarávinningi.Viðhöf-um einn ig ver ið af ar var kár í út lán um og munumáframfylgjaþeirri stefnu.Viðætl um áfram að vera „banka leg ur“ banki sem ætl ar að ná ár angri fyr ir við­skipta vini sína með því að veita þeim góða og óháða ráð gjöf. Er fjölg un úti búa á dag skrá eða verð ur meiri áhersla á þjón ustu í gegn um net ið? Viðmunumleggjamiklaáhersluáað hafa ein falt vöru fram boð sem er að­gengi legt í Net bank an um og all ar um­sókn ir um banka við skipti og ein staka þjón ustu þætti eru á raf rænu formi á vefnum.Við lítumáþaðsem kjarnaþess að veita góða þjón ustu að gera þeim kleift að af greiða sig sjálf ir sem vilja það – hvar og hve nær sem þeim hent ar.

Flest ir eru upp tekn ir í sínu starfi á þeim tíma þeg ar úti bú ið er op ið. Það má kannski segja að við sé um að búa til banka þjón ustu sem mæt ir kröf um okkar sjálfra sem er um önn um kaf in yf ir dag­inn og vilj um hafa hlut ina ein falda og að gengi lega með raf ræn um hætti svo að hægt sé að sinna fjár mál un um þeg ar tími gefst til.

Það er kostn að ar samt að reka úti búa­net og við mun um fara var lega í þeirri upp bygg ingu þar sem við vilj um reka hag kvæm an banka til að geta veitt við­skipta vin um okk ar góð kjör.

MP Banki í víðtækt samstarf við Teris– rætt við Gísla Heim is son, fram kvæmda stjóra rekstr ar sviðs MP Banka

MP Banki fagn aði 10 ára far sælu starfi 11. maí 2009. MP Banki hf. var stofn­aðurárið1999oghétþáMPVerðbréf.Ár ið 2003 fékk bank inn fjár fest ing ar­banka leyfi og bauð þá al hliða fjár fest­ing ar banka þjón ustu. MP Banki fékk fullt við skipta banka leyfi í okt ób er 2008 og hóf að taka við inn lán um og sér­eign ar sparn aði til við bót ar við fyrri starf semi. Í apr íl 2009 tók Net banki MP til starfa og fyrsta úti bú ið var opn að 11. maí 2009. Höf uð stöðv ar bank ans eru í Reykja vík en bank inn rek ur einnig útibúíVilníusíLitháen.

Page 3: Teris 4tbl 2009

3

Sjálfvirka bókhaldið hjálpar fólki við að ná betri tökum á fjármálunum. Notand­inn getur auðveldlega séð í hvað pening­arnir fara og greint hvar er hægt að spara. Hann getur sett sér markmið fyrir mánuðinn og tengt markmiðin við sparnað.Efútgjöldhaldastinnanákveð-inna marka í mánuðinum, þá sér heima­bankinn um að millifæra þá upphæð sem notandinn velur inn á sparnaðar­reikning.

Sjálf virkt bók hald í heima banka Te ris:Te ris hef ur þró að nýja lausn sem birt ir sjálf virkt bók hald í heima banka. Lausn in er þró uð í sam vinnu við Byr spari sjóð. Um er að ræða al gjör lega sjálf virka lausn sem birt ir út gjöld, tekj ur, sam an burð á milli tíma bila og sparn að ar mark mið. Lausnin gefur frábæra yfirsýn yfir fjármál heimilsins en nú er mik il væg ara en oft áð ur að fylgj ast ná ið með fjár hagn um.

Helstu kost ir• Sjálfvirktheimilisbókhald,

eng inn inn slátt ur • Nákvæmyfirsýnyfirfjármálin

– fyr ir hafn ar laust • Einfaltogfljótlegtaðsjáhvort

út gjöld eru meiri/ minni en tekj ur • Hægtaðberasamanútgjöldog

tekj ur milli mán aða og ára • Auðveldarileiðtilaðsetja

raun hæf sparn að ar mark mið

Sjálf virka bók hald ið er byggt á und ir­liggj andi kerf inu „Út gjalda­ og tekju­grein ir“ sem sæk ir upp runa gögn í hreyf­ing ar bæði fyr ir inn láns reikn inga og kred it kort. Kerf ið sam an stend ur af gagna grunni sem geym ir m.a. fram­kvæmd ar grein ing ar, mark mið og still­ing ar og svo vef þjón ustu sem við mót ið tal ar við. Út gjalda­ og tekju grein ir inn er mjög öfl ug ur og sveigj an leg ur og byggð­ur þann ig að auð velt er að inn leiða hann í hvaða net banka sem er eða önn ur við­móts kerfi.

Page 4: Teris 4tbl 2009

4

Fjár mála fyrir tæki standa frammi fyrir gjör breyttu rekstr ar um hverfi þar sem hag ræð ing og lækk un rekstr ar kostn aðar eru efst á blaði. Upp lýs inga tækni kostn­að ur er einn af stærstu út gjalda þátt um slíkra fyrir tækja og þar er hægt að ná fram mik illi hag ræð ingu að mati Sæmund ar Sæ munds son ar, for stjóra Teris. Frétta bréf ið innti Sæ mund eft ir stöðu Te ris í dag og hvern ig hann tel ur að fyrir tæk ið geti leik ið lyk il hlut verk í hag ræð ingu í upp lýs inga tækni mál um fjár mála fyrirtækja.Til hvaða að gerða hef ur Te ris grip ið til að bregð ast við breytt um að stæð um í um hverf inu?Síð ast liðna 12 mán uði höf um við geng­ið í gegn um gríð ar leg ar breyt ing ar. Fjár­mála fyrir tæki eru okk ar helstu við skipta­vin ir og eðli lega end ur spegl ast rekst ur þeirraírekstriokkaráhverjumtíma.Viðbyrj uð um strax í mars 2008 að draga sam an segl in til að mæta versn andi horf­umámörkuðum.Viðhöfumunniðeftir þeirri stefnu að bregð ast ávallt strax við breytt um að stæð um og treysta ekki á

að hlut irn ir geti hugs an lega lag ast síð ar. Stærstu áföll í rekstri okk ar urðu í mars sl. þeg ar þrír stór ir við skipta vin ir; SPRON, Spari sjóða bank inn og Spari sjóð ur Mýra­sýslu féllu all ir nán ast sam tím is. Þetta hef ur haft gríð ar leg áhrif á Te ris. Frá því í sept emb er 2008 höf um við fækk að starfs fólki um 40% og dreg ið úr öðr um rekstr ar kostn aði að sama skapi, m.a. með því að all ir starfs menn tóku á sig launalækkun.Viðhöfumásamatímalækk að verð skrá okk ar um tæp lega 30% að nafn virði sem þýð ir um 45% raun lækk un. Okk ur hef ur að mínu mati tek ist mjög vel að laga rekst ur inn að nýj um veru leika, sem felst ekki síst í að lækka um tals vert upp lýs inga tækni kostn­að nú ver andi við skipta vina.Hvað kom þér mest á óvart í þessu hag­ræð ing ar ferli?Starfs fólk ið, ekki spurn ing. Það fylg ir því mik ið álag á starfs fólk þeg ar ráð ast þarf í svona rót tæk ar og sárs auka full ar breyt­ingar.Aðstæðuríþjóðfélaginuaukaennfrek ar á álag ið. Ég vissi fyrir að hér vinn­urfrábærhópurfólks.Enútsjónarsemin

og elj an, ásamt ein stakri sam heldni og tryggð við fyrir tæk ið, hef ur far ið fram úr mín um björt ustu von um. Það hef ur sann ast enn einu sinni að starfs andi þessa fyrir tæk is er jafn framt sterk asta vopn þess. Ég leyfi mér að full yrða að Te ris­and inn á fáa sína líka.Nú hef ur upp gang ur fjár mála geir ans síð ustu ár skap að mikla þenslu í upp lýs­inga tækni. Er hægt að draga sam an segl in á þessu sviði?Fjár mála geir inn sog aði til sín mik ið af upp lýs inga tækni fólki á upp gangs tím­anum sem því mið ur hef ur margt þurft frá að hverfa. Sem bet ur fer eru skýr merki um það að önn ur fyrir tæki hafi þörf fyrir stór an hluta þess fólks. Það tel ég mjög mik il vægt, því það dreg ur úr lík um á því að fólk hverfi til starfa í öðrum lönd um, þekk ing in verð ur áfram í land inu og skap ar verð mæti.

Það er vissu lega hægt að draga sam­an segl in í upp lýs inga tækni. Te ris er skýrt dæmiumþað.Viðþurftumreyndarað ganga mjög langt í nið ur skurði, svo langt að ég hef stund um orð að það svo

Te ris get ur að stoð að við hag ræð ingu á sviði upp lýs inga­tækni hjá fjár mála fyr ir tækj umFréttabréfið innti Sæmund Sæmundsson, forstjóra Teris, eftir stöðu fyrirtækisins í dag og hvernig hann telji Teris geta leikið lykilhlutverk í hagræðingu í upplýsingatæknimálum hjá fjármálafyrirtækjum.

Page 5: Teris 4tbl 2009

5

að við höf um skor ið al veg inn í bein. Það var því óhjá kvæmi legt að lækka þjón­ust ust ig okk ar á ákveðn um svið um. Það gerð um við í sam ráði við við skipta vini okk ar, t.d. með því að lækka við mið um við bragðs flýti, uppi tíma sumra kerfa o.fl. Viðskiptavinirokkar hafaþrýstmjögálækk un upp lýs inga tækni kostn að ar þann ig að við vor um að bregð ast við ósk um þeirra um leið. Þeir höfðu því mik inn skiln ing á nauð syn þess að breyta

þjón ustu við mið um. Það hjálp aði líka til að við er um með þjón ust ust igs samn inga við alla við skipta vini okk ar sem skerpa mjög á mik il vægi ein stakra þjón ustu­þátta, hvern ig mæla skuli þjón ust ust ig þeirra og að það er sam eig in legt ferli að breyta þjón ustu við mið um.En hvern ig hef ur Te ris það í dag?Þrátt fyrir allt hef ur Te ris það ljóm andi gott,miðaðviðaðstæður.Viðhöfumá þessu ári náð samn ing um við nýja við­

skipta vini og þró að nýj ar lausn ir sem hafa mælst vel fyrir. Rekstr ar nið ur staða fyrstu sex mán uði árs ins var betri en við áætl uð um og skil aði við un andi hagn aði. Viðerumaðnámörgumafmarkmiðumokk ar, þrátt fyrir þann ólgu sjó sem við höf um siglt, svo að ég get ekki ann að en ver ið sátt ur við stöð una.Hvern ig met ur þú fram tíð Te ris? Eru lík­ur á því að næstu mán uð ir ein kenn ist af var færni í rekstri eða eru sókn ar færi?Fram tíð ar spá við nú ver andi að stæð ur er veru leg um ann mörk um háð, það eru enn svo marg ir ut an að kom andi óvissu­þætt ir sem geta haft áhrif. Lær dóm ur síð ustu 12 mán aða hef ur kennt mér að forsendurgetabreystfyrirvaralaust.Viðverð um stöð ugt að vera bú in und ir breyt ing ar, oft ar en ekki með litl um fyrir­vara, en um leið að kunna að lifa í nú inu. Það þarf því að sýna var færni í rekstri, en um leið að vera op inn fyrir öll um mögu leik um og þora að stökkva þeg ar rétta tæki fær ið gefst. Ég sé fullt af tæki­fær um til sókn ar fyrir Te ris í nán ustu fram tíð. Hvaða tæki færa ertu þá að vitna til?Þeg ar spari sjóð ir og við skipta bank ar fá fast land und ir fæt ur, eins og nú hill ir loks ins und ir, þá munu þeir þurfa að gera rekst ur sinn eins hag kvæm an og mögu legt er. Mark að ur inn er ein fald lega gjör breytt ur. Upp lýs inga tækni er mjög stór kostn að ar lið ur í rekstri fjár mála fyrir­tækja og að mínu mati er hægt að ná fram mikl um sparn aði og hag ræð ingu á því sviði. Sam ein ing ein inga, sam nýt­ing lausna og út vist un eru dæmi um að gerð ir sem geta skil að mjög mik illi hag ræð ingu. Te ris er til bú ið að skoða alla mögu leika í þessa veru. Hér eru til stað ar skipu lag, ferl ar, lausn ir og þekk­ing til að sinna mörg um fjár mála fyrir­tækj um sam tím is með allt sem lýt ur að upplýsingatækni.Viðeruþvímjögvelístakk bú in til að vinna með fjár mála fyrir­tækj um við að ná fram sem mestri hag­ræð ingu í upp lýs inga tækni mál um þeirra. Ertu bjart sýnn á fram tíð Te ris?Já, það er ég. Það eru tæki færi í öll um stöð um, það þarf ein fald lega að koma auga á þau og nýta þau þeg ar færi gefst. Svo er ekki hægt ann að en að vera bjart­sýnn á fram tíð fyrir tæk is sem hef ur á að skipa jafn öfl ug um hópi starfs fólks og raun ber vitni. Þekk ing in og reynsl an, að ógleymd um Te ris­and an um, munu fleyta okk ur langt inn í fram tíð ina.

Page 6: Teris 4tbl 2009

6

Há skól inn í Reykja vík og Te ris und ir rit uðu ný lega sam starfs samn ing sem fel ur í sér að nem end ur Há skól ans í Reykja vík fá end ur gjalds laust af nota rétt af hug bún­að in um Mark aðs vaktin. Mark aðs vakt in er not uð af nær öll um fjár mála fyr ir tækj­um á Ís landi. Með þessu vill Te ris leggja sitt lóð á vog ar skál arn ar við að und ir búa

nem end ur bet ur til að tak ast á við þau verk efni sem bíða þeirra eft ir nám.

Und ir samn ing inn rit uðu Sæ mund ur Sæ munds son, for stjóri Te ris, og dr. Svafa Grön feldt, rekt or Há skól ans í Reykja vík, og lýstu þau bæði yf ir mik illi ánægju með þetta sam starf. Með fylgj andi mynd var tek in við það tæki færi.

Ný út gáfa af Mark aðs vakt inni leit dags ins ljós í lok sept emb er

Te ris ger ir sam starfs samn ing við Há skól ann í Reykja vík

Mark aðs vakt in er öfl ug ur ís lensk ur hug bún að ur sem miðl ar raun­tímaupplýsingumogsögulegumgögnumfráNASDAQOMXNordicExchange,þ.m.t.íslenskuKauphöllinni

Með al nýj unga eru:• Hita kort – Ný þjón usta sem sýn ir m.a. á mynd ræn an hátt hvort ís lensk

verð bréf ( hluta­ og skulda bréf) eru að hækka eða lækka og hlut fall veltu ákveð ins bréfs í heild ar veltu dags ins.

• Ís lensk ar gjald miðla upp lýs ing ar – Áð ur var hægt að fá upp lýs ing ar um gengi frá er lend um mark aði (af lands mark aði) en nú er einn ig hægt að fá geng is upp lýs ing ar frá nýj um veit um, Spari sjóð un um og Lands bank an um. EinnighefurSeðlabankinnveriðgerðuraðsérveitufyrirgengisupplýsingar.

• Vísi töl ur með al geng is – Bú ið er að bæta við vísi töl um með al geng is frá Seðla banka Ís lands (nýj ar geng is vísi töl ur).

• Vaxta þjón usta – Ný þjón usta fyr ir vexti sem var áð ur hluti af gjald miðla þjón­ustunniíMarkaðsvaktinni.UmeraðræðaIBOR-vexti(Interbankofferedrate),s.s.LIBOR,REIBOR,EURIBORogCIBOR.Hægteraðsjávextinafyrirmismun-andi láns tíma.

• Sögu leg gögn fyr ir af skráð fé lög – Not end ur geta kall að fram sögu leg gögn fyr ir fé lög sem hafa ver ið af skráð af mark aði síð an 2007.

• „Mín síða“– Hægt er að fá yf ir lit yf ir þær þjón ust ur sem not and inn hef ur opn ar á skjá borði sínu og al menn ar not enda­ og kerf is upp lýs ing ar.

Með Mark aðs vakt inni fæst full kom in yf ir­sýn yf ir til boð og við skipti með ís lensk hluta­ og skulda bréf á mark aði. Mark aðs­vakt in er með fjölda grein ing ar tóla sem hjálpa við ákvarð ana töku, til dæm is við kaup eða sölu verð bréfa. Lausn in er sér­stak lega þró uð með til liti til þarfa ís lenskra not enda og er mik ið not uð af fag fólki á ís lensk um fjár mála mark aði.

Page 7: Teris 4tbl 2009

7

Þjón ustu samn ing ar

SP FjármögnunÁ myndinni eru Ragn ar Þorri Valdi mars son, for stöðu mað ur upp lýs inga tækni sviðs SP Fjár­mögn unar hf., og Jó hann es Ey fjörð, vöru stjóri hjá Te risStarfs fólk Te ris hef ur í góðri sam vinnu við starfs fólk SP Fjár mögn un ar unn ið að því síð ustu mán uði að að skilja rekstr ar­ og þró un ar um hverfi hjá SP Fjár mögn un. Þeirri vinnu er nú lok ið. Helsti ávinn ing ur þess að að skilja þess ar tvær ein ing ar er auk ið rekstr ar ör yggi, jafn framt því að auð velda þró un ar að il um vinnu sína og skýra ábyrgð milli þró un ar og rekst urs.Í fram haldi af þess ari vinnu var und ir rit að ur samn ing ur um hýs ingu og rekst ur við SP Fjár­mögn un. Samn ing ur inn nær til vist un ar á vef, gagna grunni og öll um kerf um SP Fjár mögn­un ar auk skil greindr ar sér þjón ustu.„ViðerumánægðmeðTerisogþjónustuþeirra.ÞaðmáalltafstólaástarfsfólkTerisaðtak ast á við og leysa vand ann. Te ris er traust ur sam starfs að ili sem vinn ur fag mann lega og af greið ir öll verk efni, stór sem smá, fljótt og vel.“

Ragn ar Þorri Valdi mars son

Teris hefur um árabil gert þjónustusamninga við viðskiptavini sína þar sem frammistaða einstakra lausna er mæld reglulega og niðurstöðurnar kynntar viðskiptavininum(service levelagreement).Velhefurtekisttilmeðþettaverkefni enda var það unnið í góðu samstarfi við viðskiptavini Teris. Grunnurinn að góðum árangri er að samningsaðilar líta á þetta samkomulag sem samstarf um að ná góðum árangri saman. Nú nýverið voru undirritaðir þjónustusamningar við þrjá viðskiptavini sem lúta að heildar þjónustu við þá. Með þessu er undirstrikað að Teris er helsti samstarfsaðili viðkomandi fyrirtækja í upplýsingatæknimálum.

SPRON FactoringÁ myndinni eru Hrönn Greips dótt ir, fram kvæmda stjóri SPRON Fac tor ing, og Harald ur Þor björns son, viðskipta stjóri Te ris„Sam starf okk ar við Te ris hef ur nú á erf ið um tím um ver ið með mikl um ágætum.Eftiraðstarfsemimóður-fé lags okk ar, SPRON, var hætt stóð Te ris þétt við bak ið á okk ur og studdi þaðaðstarfsemiSPRONFactoringgathald ið áfram en eitt af því mik il væg­asta í starf sem inni var að upp lýs inga­tækni mál in færu ekki úr skorð um. Þetta var langt frá því að vera sjálf gef ið og þökk um við það ein stöku sam starfi og trausti.“

Hrönn Greips dótt ir

Okkar líftryggingar hf.Á myndinni eru Eva Hall dórs dótt ir, for stöðu mað ur vá trygg inga sviðs Okk ar líf­trygg ing ar hf., og Jó hann es Ey fjörð, vöru stjóri hjá Te ris „KröfurOKKARlíftilsamstarfsaðila íupplýsingatæknierumiklar,sérstaklegahvað varð ar ör yggi og uppi tíma kerfa og fag lega úr vinnslu á oft flókn um verk­efn um. Starfs fólk Te ris hef ur reynst okk ur af ar vel og hef ur yf ir að ráða mik illi sérfræðiþekkinguogskilurþarfirokkar.ViðgetummæltmeðTerisviðallasem þurfa á ör uggri og skil virkri tölvu þjón ustu á að halda.“

Eva Hall dórs dótt ir

Page 8: Teris 4tbl 2009

MarkaðsvaktinFullkomin yfirsýn

Fáðu fullkomna yfirsýnMeð Markaðsvaktinni færðu fullkomna yfirsýn yfir tilboð og viðskipti með íslensk skuldabréf á markaði og getur nýtt þér fjölda greiningartóla við ákvarðanatöku. Að auki fær Markaðsvaktin lifandi upplýsingar um tilboð og viðskipti með íslensk hlutabréf, gengi gjaldmiðla, millibankavexti, vísitölur og fréttir. Markaðsvaktin er sérstaklega þróuð með tilliti til þarfa íslenskra notenda.

Sveigjanlegt og einfalt viðmótNotendur geta aðlagað viðmót Markaðsvaktarinnar að eigin þörfum, enda lögð rík áhersla á einfaldleika og aðgengilega notkun við alla hönnun. Kerfið hentar því bæði fagaðilum og áhugamönnum.

Ertu að vinna með íslensk skuldabréf?

Teris býður upp á lausnir fyrir þá sem þurfa að nálgast og vinna með upplýsingar um íslensk skuldabréf á markaði. Meðal þeirra lausna eru Markaðsvaktin og Genius Excel fjármálaupplýsingar en þær veita aðgang að rauntímaupplýsingum og sögulegum gögnum frá KauphöllÍslands um skuldabréf ásamt ýmsum útreikningum.

Tilboðagreining og tilboðayfirlit.Öflugt fréttakerfi. Notendur geta sjálfir bætt við fleiri fréttaveitum.Greiningartól, um 50 mismunandi greiningaraðferðir – tæknirannsóknir, verðrannsóknir og tækniteikning.Yfirlit verðbréfasafna og einföld uppsetning á eigin verðbréfasöfnum.Vöktun á verðbréfum og markaðnum.Strimill sem birtir upplýsingar um öll viðskipti, tilboð og fréttir.Skipting á kaup- og söluaðilum fyrir einstök verðbréfasöfn og verðbréf.Upplýsingar um einstök félög, s.s. uppgjör og yfirlit yfir 20 stærstu hluthafa og þróun eignarhluta þeirra á tilteknu tímabili.

Ókeypis reynslutími í 14 daga. Einföld uppsetning. Tekur innan við 5 mínútur og krefst engrar tæknilegrar þekkingar.

Helstu kostir

Íslensk lausnwww.markadsvaktin.is