44
HÖNNUNARSTAÐALL REYKJANESBÆR

The town of Reykjanes

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Brand manual

Citation preview

Page 1: The town of Reykjanes

HÖNNUNARSTAÐALLREYKJANESBÆR

Page 2: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

2

REGLUR UM NOTKUN Á MERKI REYKJANESBÆJARHÖNNUNARSTAÐALL

Hönnunarstaðall Reykjanesbæjar fjallar um byggðarmerki Reykja-nesbæjar, útlit þess og meðferð á prent- og kynningargögnum.

Staðallinn á að vera starfsfólki Reykjanesbæjar til leiðbeiningar við pöntun prentgagna í prentsmiðjum og við hönnun nýrra eyðublaða.

Nauðsynlegt er að vinna eftir hönnunarstaðlinum til þess að tryggja samræmt útlit á öllum prentgögnum Reykjanesbæjar.

Hönnunarstaðall getur aldrei verið tæmandi, sífellt er þörf nýrra prentgagna og eyðublaða. Staðallinn á að vera leiðbeinandi og endurvekja hugsunina á bak við merkið.

Ef vafaatriði koma í ljós við notkun staðalsins eða frekari ráðgjafar er óskað ber að snúa sér til kynningarstjóra Reykjanesbæjar.

TÁKN REYKJANESBÆJAR

Merki Reykjanesbæjar var tekið í notkun í kjölfarið á sameiningu sveitarfélaganna Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna árið 1994 þegar til varð nýtt sveitarfélag; Reykjanesbær. Fyrir valinu varð Súlan á bláum grunni sem vísar til þess að ein stærsta súlubyggð heims er í Eldey en að sama skapi er súlan táknræn fyrir lífsbjörgina í haf-inu, afhafnalíf og flugtæknina.

Það er mikilvægt að allir sem fara með merki Reykjanesbæjar fylgi þeim leiðbeiningum sem hér fara á eftir. Merkið er tákn Reykjanes-bæjar og stofnana þess. Það á að vera stolt bæjarbúa og þeirra sem starfa hjá Reykjanesbæ.

Árni Sigfússon bæjarstjóri

Page 3: The town of Reykjanes

01

MERKI

Page 4: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

4

GREINARGERÐ HÖNNUÐAR

„Súla“ Greinargerð með verðlaunatillögu í samkeppni um merki Reykjanesbæjar 1996

Í suðvestur frá Reykjanesi rís móbergskletturinn Eldey og leiðir hugann að ævarandi umbrotum jarðskorpunnar. En þar dafnar líka fjörugt og lifandi samfélag, súlubyggð, sem er þekkt langt út yfir strendur Íslands fyrir að vera með þeim stærstu í heimi.

Margir telja súluna einn glæsilegasta sjófuglinn á norðurhveli jarð-ar og veiðiaðferð hennar, svonefnt súlukast, vekur furðu áhorfenda – og forvitni hinna, sem um heyra, enda fáheyrt að fuglar steypi sér úr ógnarhæðum ofan í hafdjúpið, og grípi síðan feng sinn á uppleið-inni. Fáir munu draga í efa að súlubyggðin í Eldey undan Reykjanesi sé einstakt náttúrufyrirbæri sem nágrannar í mannabyggðum megi vera stoltir af.

Höfundur tillögunnar telur því vel við hæfi að bæjarfélag sem kennir sig við Reykjanes geri súluna að einkennisfugli. Súlan verður þá tákn hinnar ómetanlegu náttúru. En jafnframt getur hún verið tákn fyrir athafnalíf. Súlan er félagslyndur fugl og býr þröngt, svo helst minnir á þéttbýli mannfólksins, forsendu blómlegra viðskipta; súlan sækir lífsbjörgina í sjóinn eins og menn hafa gert um aldir; og súlan ræður yfir flugtækninni sem var mönnum hvati til að virkja draum sinn og svífa sjálfir um loftin.

Á merkinu rís upp hvít súla sem tákn um lifandi samfélag. Súlan breið-ir út vængina og hefur sig til flugs. En um leið eiga vængirnir að minna á hvítfyssandi öldur. Grunnflöturinn er blár; himinn og haf.

Guðjón Davíð Jónsson

Page 5: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

5

BYGGÐARMERKI REYKJANESBÆJAR

Merki Reykjanesbæjar er notað við almenna kynningu á starfsemi bæjarfélagsins.

Auðkennið mega nota:• AllirstarfsmennReykjanesbæjarþegarþeirkomaframeða senda frá sér skjöl eða gögn á vegum bæjarfélagsins • AllarstofnanirReykjanesbæjar• Samstarfsaðilarvegnaákveðinnaverkefna

Önnur notkun merkisins er háð samþykki kynningarstjóra Reykjanesbæjar. Merki Reykjanesbæjar er aðgengilegt á vef bæjarins: reykjanesbaer.is og hjá kynningarstjóra.

Verndari merkisins er bæjarritari.

Um meðferð merkisins er farið eftir reglugerð um byggðarmerki nr. 112/1999.

Útlit byggðarmerkisinsByggðarmerki Reykjanesbæjar er hvít súla á bláum grunni.

LITIR MERKISINS

Blái liturinn í merki Reykjanesbæjar táknar himinn og haf og skal alltaf prentast þannig sé þess nokkur kostur.

Spot liturÞegar prentað er í einum lit skal prenta sem hér segir:Blár litur: Pantone 293 C

Procress liturÞegar prentað er í fjórlit skal prenta sem hér segir:100 cyan, 65 magenta, 0% yellow & 0% black

Spot svarturÞegar prentað er í svörtum skal prenta sem hér segir:svartur litur: Pantone Black C

Process svarturÞegar prentað er í fjórlit skal prenta sem hér segir:20 cyan, 30 magenta, 0% yellow & 100% black

Page 6: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

6

NOTKUN MERKISINS

Bæjarstjóri, framkvæmdastjórar og stofnanir Reykjanesbæjar noti merkið á bréfum, nafnspjöldum, í útgáfum, auglýsingum og til að auðkenna starfsemi bæjarins.

Önnur notkunByggðarmerki Reykjanesbæjar má ekki fella inn í önnur merki, tákn eða letur. Þegar byggðarmerki stendur með öðru merki skal fjarlægð frá því að lágmarki vera sem nemur helmingi af breidd skjaldar. Heiti vefsíðu Reykjanesbæjar eða vefslóðir undirstofnana eru staðsett undir texta í bláu letri. Einnig er hægt að setja þar inn slagorð.

Prentun á glerÞegar merkið er sett á gler verður það að vera í hvítum lit. Vegna speglunar í gleri kemur hvítur litur betur út en blár litur.

Önnur merkingUmsóknir til Reykjanesbæjar um leyfi til þess að nota byggðarmerk-ið skulu berast kynningarstjóra og skal þeim fylgja sýnishorn eða uppdrættir af merkinu eins og á að nota það.

ByggingarAllar byggingar sem hýsa starfsemi bæjarins skulu merktar með byggðarmerki og heiti viðkomandi starfsemi. Merkingar eru á ábyrgð þeirra sem reka fasteignir bæjarins. Merkingarnar skulu vera á áber-andi stað til að auðvelda fólki að finna viðkomandi þjónustu.

Um merkingar í íþróttamannvirkjum gildir sérstök reglugerð sem hægt er að nálgast á vef bæjarins.

Blár grunnur

Svartur grunnur

Merkið má nota hvítt á eftirförnum litum. Merkið má ekki setja á aðra litaða fleti eða dökkar ljósmyndir án þess að hafa hvítan flöt undir.

Page 7: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

7

Tími til að lifa og njóta

Tími til að lifa og njóta

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X

X X

X

X

X

X

X

X

X

X

X eða 1/4 stærð merkisins er minnsta auða svæðið sem skal vera umhverfis merkið.

Hér má sjá nokkrar útfærslur á merkinu. Hægt er að setja vefslóð, heiti stofnunar eða mismunandi slagorð við merkið í bláum lit.

Page 8: The town of Reykjanes

02

LITIR

Page 9: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

9

Framkvæmdasvið og stofnanir hafa hver sinn lit og er leitast eftir því að nota hann í útgáfu á vegum þess.

Aukalitir

Reykjanesbæjar blárCMYK: 100, 65, 0, 0

Reykjanesbæjar blárPantone: 293C

Reykjanesbæjar svarturCMYK: 20, 30, 0, 100

Reykjanesbæjar svarturPantone Black C

Atvinnu- og hafnasviðCMYK: 100, 0, 30, 20

Íþrótta- og tómstundasviðCMYK: 0, 65, 100, 0

Fjölskyldu- og félagssviðCMYK: 60, 100, 0, 10

Umhverfis- og skipulagssviðCMYK: 60, 0, 100, 20

Fjármála- og rekstrarsviðCMYK: 100, 65, 0, 0

MenningarsviðCMYK: 0, 100, 70, 40

FræðslusviðCMYK: 0, 30, 100, 0

AukaliturCMYK: 12, 0, 0, 60

AukaliturCMYK: 7, 0, 0, 25

AukaliturCMYK: 10, 0, 0, 40

AukaliturCMYK: 5, 0, 0, 10

Aðal litir Reykjanesbæjar

Page 10: The town of Reykjanes

03

LETUR

Page 11: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

11

Apex New Book

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRSTUÚVWXYZÞÆÖaábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvwxyzþæö1234567890+-*/=

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Apex New Medium

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRSTUÚVWXYZÞÆÖaábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvwxyzþæö1234567890+-*/=

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Apex New Book Italic

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRSTUÚVWXYZÞÆÖaábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvwxyzþæö1234567890+-*/=

Duis autem vel eum iriure dolor in hendrerit in vulputate velit esse molestie consequat, vel illum dolore eu feugiat nulla facilisis at vero eros et accumsan et iusto odio dignissim qui blandit praesent luptatum zzril delenit augue duis dolore te feugait nulla facilisi.

Apex New Medium Italic

AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRSTUÚVWXYZÞÆÖaábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvwxyzþæö1234567890+-*/=

Duis autem vel eum iriure dolor in hendrerit in vulputate velit esse molestie consequat, vel illum dolore eu feugiat nulla facilisis at vero eros et accumsan et iusto odio dignissim qui blandit praesent luptatum zzril delenit augue duis dolore te feugait nulla facilisi.

LETUR REYKJANESBÆJARMinion bold er notað með byggðarmerki í hástöfum. Merkið skal annað hvort staðsett fyrir framan texta eða miðjað með texta.

Apex New letrið er notað í alla texta í auglýsingum, bréfagögnum og sem slagorð með Minion letri við merki Reykjanesbæjar.

Apex New er hreint, nútímalegt og auðvelt að lesa. Letrið er til í mismunandi þykkt: Book, Medium og einnig sem Book- italic og Medium- italic.

Apex New var hannað af leturhönnuðinum Chester Jenkins og var gefið út árið 2006 af hönnunarfyrirtækinu The Village.

abc

Page 12: The town of Reykjanes

04

BRÉFAGÖGN

Page 13: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

13

Framhlið

Bakhlið

Nafnspjöld geta bæði verið með eða án ljósmyndar af starfsmanni. Á bakhlið eru enskar upplýsingar. Stærð á nafnspjaldi er 85 x 55mm og pappír Ikono silk 300 gr.

| NAFNSPJÖLD

Page 14: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

14

Á bréfsefni er bæjarmerki ásamt upplýsingum um heimilisfang, póstnúmer, símanúmer, bréfasíma, netfang og veffang. Óski stofnanir eftir því að nota eigið merki á bréfsefni ber að staðsetja það neðst í hægra horni. Stærð á bréfsefni er A4, 210 x 297 mm. og pappír er Ikono silk 110 gr.

| BRÉFSEFNI

Apex New Medium 16 pt.

Apex New Book 10 pt. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Nam pretium commodo ipsum. Etiam ut purus. Vestibulum varius suscipit leo. Integer ipsum lectus, commodo id, interdum vel, laoreet sed, pede. Suspendisse potenti. Integer sapien eros, pulvinar nec, commodo in, aliquet in, risus. Sed convallis tortor sed dolor. Nam felis nulla, molestie eget, aliquam rhoncus, porttitor consequat, odio. Nam rhoncus arcu sed mauris. Praesent at leo. Nullam a felis. Phasellus pharetra. Aenean eu purus. Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Mauris risus risus, fringilla nec, vehicula quis, blandit non, libero. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipi-scing elit. Phasellus sed tortor. Vivamus tristique tincidunt elit.

Donec varius posuere libero. Praesent vehicula, magna nec fringilla adipiscing, libero nulla dictum me-tus, non aliquam libero quam sed eros. Nullam cursus interdum eros. Ut ornare cursus lectus. Aenean rutrum. Aenean bibendum. Morbi vitae arcu. Etiam metus. Ut erat. Vivamus placerat convallis lacus.

Sed a lorem ut ipsum adipiscing facilisis. Mauris volutpat tellus vitae massa. Nulla nec sem. Aliquam consectetur. Mauris nisl. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere cu-bilia Curae; Aliquam erat volutpat. Pellentesque feugiat vehicula dui. Cras feugiat dui eget lectus. Nulla lorem. Cras enim velit, dignissim ut, egestas vitae, pellentesque nec, erat. Pellentesque quis pede. Morbi et massa. Aliquam enim orci, scelerisque eget, iaculis ac, commodo vehicula, turpis. Nulla pretium.

Duis enim. Aenean aliquet mollis diam. Nulla facilisi. Donec eleifend gravida est. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere cubilia Curae; Aenean pretium dapibus justo. Vivamus vitae sem ac diam viverra tincidunt. Duis viverra interdum nisl. Integer dictum luctus nunc. Donec rhon-cus diam auctor purus. Vivamus egestas risus a nisl. Quisque nec eros. Duis consequat fermentum dui. Donec at erat eget ipsum venenatis sollicitudin. Quisque varius mollis enim. Ut nulla sem, tristique et, iaculis ut, sagittis ut, purus.

Ut gravida ligula id ligula. Nulla viverra arcu at pede. In fringilla, dui ut dapibus auctor, justo nulla fermen-tum mauris, vitae molestie libero purus eu quam. Nunc accumsan egestas pede. Donec in libero ut lectus hendrerit varius. Mauris convallis nisi vitae tortor. Ut tortor. Aliquam erat volutpat. Sed et nulla cursus ligula laoreet sollicitudin. Integer arcu lectus, iaculis eget, sodales at, tincidunt sit amet, urna. Donec elit. Suspendisse vel est. Duis felis ipsum, consectetur ac, faucibus non, blandit vel, diam. Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Aenean sem nulla, convallis vel, convallis at, facilisis non, massa. Ut vitae turpis nec enim bibendum euismod.Generated 5 paragraphs, 419 words, 2865 bytes of Lorem Ipsum

Page 15: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

15

Hátíðarbréfsefni bæjarstjóra með undirskrift bæjarstjóra, bæjarmerki ásamt upplýsingum um heimilisfang, póstnúmer, símanúmer, bréfasíma, netfang og veffang. Óski stofnanir eftir því að nota eigið merki á bréfsefni ber að staðsetja það neðst í hægra horni. Stærð á bréfsefni er A4, 210 x 297 mm og pappír er Ikono silk 110 gr.

Árni Sigfússon bæjarstjóri

Apex New Medium 16 pt.

Apex New Book 10 pt. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Nam pretium commodo ipsum. Etiam ut purus. Vestibulum varius suscipit leo. Integer ipsum lectus, commodo id, interdum vel, laoreet sed, pede. Suspendisse potenti. Integer sapien eros, pulvinar nec, commodo in, aliquet in, risus. Sed convallis tortor sed dolor. Nam felis nulla, molestie eget, aliquam rhoncus, porttitor consequat, odio. Nam rhoncus arcu sed mauris. Praesent at leo. Nullam a felis. Phasellus pharetra. Aenean eu purus. Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Mauris risus risus, fringilla nec, vehicula quis, blandit non, libero. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipi-scing elit. Phasellus sed tortor. Vivamus tristique tincidunt elit.

Donec varius posuere libero. Praesent vehicula, magna nec fringilla adipiscing, libero nulla dictum me-tus, non aliquam libero quam sed eros. Nullam cursus interdum eros. Ut ornare cursus lectus. Aenean rutrum. Aenean bibendum. Morbi vitae arcu. Etiam metus. Ut erat. Vivamus placerat convallis lacus.

Sed a lorem ut ipsum adipiscing facilisis. Mauris volutpat tellus vitae massa. Nulla nec sem. Aliquam consectetur. Mauris nisl. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere cu-bilia Curae; Aliquam erat volutpat. Pellentesque feugiat vehicula dui. Cras feugiat dui eget lectus. Nulla lorem. Cras enim velit, dignissim ut, egestas vitae, pellentesque nec, erat. Pellentesque quis pede. Morbi et massa. Aliquam enim orci, scelerisque eget, iaculis ac, commodo vehicula, turpis. Nulla pretium.

Duis enim. Aenean aliquet mollis diam. Nulla facilisi. Donec eleifend gravida est. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere cubilia Curae; Aenean pretium dapibus justo. Vivamus vitae sem ac diam viverra tincidunt. Duis viverra interdum nisl. Integer dictum luctus nunc. Donec rhon-cus diam auctor purus. Vivamus egestas risus a nisl. Quisque nec eros. Duis consequat fermentum dui. Donec at erat eget ipsum venenatis sollicitudin. Quisque varius mollis enim. Ut nulla sem, tristique et, iaculis ut, sagittis ut, purus.

Ut gravida ligula id ligula. Nulla viverra arcu at pede. In fringilla, dui ut dapibus auctor, justo nulla fermen-tum mauris, vitae molestie libero purus eu quam. Nunc accumsan egestas pede. Donec in libero ut lectus hendrerit varius. Mauris convallis nisi vitae tortor. Ut tortor. Aliquam erat volutpat. Sed et nulla cursus ligula laoreet sollicitudin. Integer arcu lectus, iaculis eget, sodales at, tincidunt sit amet, urna. Donec elit. Suspendisse vel est. Duis felis ipsum, consectetur ac, faucibus non, blandit vel, diam. Pellentesque habitant morbi tristique senectus et netus et malesuada fames ac turpis egestas. Aenean sem nulla, convallis vel, convallis at, facilisis non, massa. Ut vitae turpis nec enim bibendum euismod.Generated 5 paragraphs, 419 words, 2865 bytes of Lorem Ipsum

Page 16: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

16

Símbréf er í stærðinni A4, 210 x 297mm. Eingöngu útprentanlegt af geisladiski sem fylgir þessum hönnunarstaðli

| BRÉFASÍMI

SÍMBRÉF

BRÉFASÍMI:

ReykjanesbærTjarnargötu 12 Póstfang 230

Sími: 421 6700 Bréfasími: 421 4667

[email protected]

Page 17: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

17

Rissblokkir eru í stærðinni A4, 210 x 297mm og A5, 148 x 210 mm og pappír er of white 90 gr.

A4

A5

| RISSBLOKKIR

Page 18: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

18

Rissblokkir eru í stærðinni A4, 210 x 297mm og A5, 148 x 210 mm og pappír er of white 90 gr.

A4

A5

| RISSBLOKKIR

Page 19: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

19

M65 umslag án glugga, stærð 220 x 112 mm og C5 umslag án glugga, stærð 228 x 162 mm

M65 Umslag

C 5 Umslag

| UMSLÖG

Page 20: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

20

M65 umslag með glugga, stærð 220 x 112 mm og C5 umslag með glugga, stærð 228 x 162 mm

M65 Umslag

C 5 Umslag

| UMSLÖG

Page 21: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

21

C4 Umslag án glugga: stærð: 229 x 324 mm

| UMSLÖG

Page 22: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

22

C4 Umslag með glugga: stærð: 229 x 324 mm

| UMSLÖG

Page 23: The town of Reykjanes

04

KYNNINGAREFNI& AUGLÝSINGAR

Page 24: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

24

KYNNINGAREFNI, AUGLÝSINGAR OG ANNAÐ ÚTGEFIÐ EFNI

Í öllu kynningarefni, skýrslum og öðru útgefnu efni frá Reykjanesbæ og stofnunum skal merki bæjarins vera áberandi á forsíðu og eða baksíðu. Leitast skal við að nota bæjarmerkið en þar sem hentar þykir betur er heimilt að nota útfærslu af merki. Ekki er gerð krafa um nákvæma staðsetningu merkisins eða útlit að öðru leyti en því að hönnuðum ber að gæta þess að merkið falli vel að heildarútliti og njóti sín vel.

AuglýsingarNotast skal við hönnunarstaðal í öllum auglýsingum á vegum Reykja-nesbæjar og stofnana bæjarfélagsins. Helstu prentmiðlar hafa undir höndum hönnunarstaðal Reykjanes-bæjar og fara eftir honum við uppsetningu. Ef ekki er vísað á hönn-unarstaðalinn á vef: reykjanesbaer.is.

VefsíðurÁ vefsíðum stofnana skal með notkun byggðarmerkis, koma fram með greinilegum hætti að þær tilheyri Reykjanesbæ. Ekki er gerð krafa um nákvæma staðsetningu merkisins eða útlit að öðru leyti en því að hönnuðum ber að gæta þess að merkið falli vel að heildarútliti og njóti sín vel.

Gæta skal að fjarlægð merkis, að brún eða öðru efni, nemi aldrei minna en hálfri breidd merkis.

GlærugrunnarBæjarfulltrúar og starfsmenn noti ávallt merki Reykjanesbæjar í glærukynningum sem þeir halda fyrir hönd bæjarins. Hægt er að nálgast glærugrunna á vef Reykjanesbæjar: reykjanesbaer.is.

BarmmerkiBlár litur á silfraðan eða gylltan flöt, sem annars kemur í stað hvíta litsins. Notuð er silfruð eða gyllt rönd.

Page 25: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

25

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

Fjármála- og rekstrarsvið Reykjanesbæjar

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullam-corper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor sceleris-que enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Morbi malesuada. Integer vitae turpis. Curabitur interdum, leo vitae tristique fringilla, eros tellus iaculis ligula, in pharetra sem nulla nec diam. Nam ante erat, dignissim eu, congue non, tincidunt sed, odio. Suspendisse potenti. In hac habitasse platea dictumst. Ut sollicitudin turpis et ligula. Quisque accumsan. In accumsan leo in pede.

Mauris urna risus, elementum sit amet, blandit nec, imperdiet non, ligula. Praesent nec nulla. Proin vestibulum consequat justo. Phasellus lectus purus, accumsan condimentum, laoreet non, aliquet ut, massa. Ut eu nulla nec lectus tincidunt aliquet. Aliquam ac est a odio vestibulum viverra. Fusce pharetra metus.

Nunc congue libero tempor nisl. Integer mi neque, tristique ut, dignissim vel, malesuada sed, lorem. Curabitur nec dui at orci tincidunt accumsan. Vivamus sed libero sit amet dolor feugiat luctus.

Kontúra0,3pt stroke100% Black

Kontúra0,3pt stroke100% Black

Tveggja til þriggja dálka tilkynninga- og atvinnuauglýsinga útlit.

| TILKYNNINGA ÚTLIT

Page 26: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

26

REYKJANESBÆR | Hönnunarstaðall | Auglýsingarútlit

Kontúra0,3pt stroke100% Black

Kontúra0,3pt stroke100% Black

K01

100%100% Bla Blackck

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Atvinnu- og rekstrarsvið

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Íþrótta- og tómstundassvið

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Fræðslusvið

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Fjölskyldu- og félagssvið

Heilsíðu auglýsingatorg fyrir fjórar tilkynningar.

| TILKYNNINGA ÚTLIT

Page 27: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

27

REYKJANESBÆR | Hönnunarstaðall | Auglýsingarútlit

Kontúra0,3pt stroke100% Black

Kontúra0,3pt stroke100% Black

K01

100%100% Bla Blackck

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Íþrótta- og tómstundassvið

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Fræðslusvið

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Fjölskyldu- og félagssvið

Heilsíðu auglýsingatorg fyrir þrjár tilkynningar.

| TILKYNNINGA ÚTLIT

Page 28: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

28

REYKJANESBÆR | Hönnunarstaðall | Auglýsingarútlit

Kontúra0,3pt stroke100% Black

Kontúra0,3pt stroke100% Black

K01

100%100% Bla Blackck

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Fjölskyldu- og félagssvið

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor scelerisque enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullamcorper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Íþrótta- og tómstundasvið

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.

mynd

Heilsíðu auglýsingatorg fyrir tvær tilkynningar og mynd.

| TILKYNNINGA ÚTLIT

Page 29: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

29

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

Íþrótta- og tómstundasviðReykjanesbæjar

Kontúra0,3pt stroke100% Black

Kontúra0,3pt stroke100% Black

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat. Ut wisi enim ad minim veniam, quis nostrud exerci tation ullam-corper suscipit lobortis nisl ut aliquip ex ea commodo consequat.

Duis ut lectus sit amet mauris adipiscing euismod. Fusce in arcu nec neque laoreet tincidunt. Proin feugiat lectus et metus. Aenean tempor sceleris-que enim. Donec lorem diam, porta at, dapibus et, sagittis nec, mi. Integer orci metus, luctus ac, dapibus ut, accumsan eu, lorem.

Proin feugiat lectus et metus.

Tveggja til þriggja dálka tilkynninga- og atvinnuauglýsinga útlit með mynd.

| AUGLÝSINGA ÚTLIT

Page 30: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

30

Kontúra0,3pt stroke100% Black

Kontúra0,3pt stroke100% Black

K01

100%100% Bla Blackck

YFIRFYRIRSÖGNUNDIRFYRIRSÖGN#1

UNDIRFYRIRSÖGN#2Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Donec sed erat id tortor volutpat auctor. Cras blandit malesuada tortor. Quisque pulvinar. Nulla dictum. Integer faucibus scelerisque velit. Morbi est.

Cras justo. Quisque pellentesque, ligula eu luctus lobortis, odio tortor condimentum risus, eget bibendum diam ipsum non nulla. Praesent sapien nisl, lobortis eget, tincidunt in, ultricies vel, est. Praesent aliquam urna a ligula. Fusce vitae leo lobortis massa pellentesque aliquam. Aenean laoreet sem vel leo pharetra vehicula. Nunc lobortis metus vel turpis. Sed diam. Praesent orci mauris, condimentum eu, aliquet et, adipiscing ac, nisi. Nam erat. Vivamus varius, massa ac ultricies ullamcorper, dui sapien dictum justo, sed viverra purus arcu sit amet tortor. Integer eget sem. Donec molestie facilisis metus. Praesent vel sem.

Nulla eget nibh. Maecenas nisl sapien, tincidunt sit amet, porta quis, iaculis ac, leo. Cras turpis. Aliquam vel neque. Donec nulla. Nulla quis leo. Mauris dignissim ma�is enim. Nam varius iaculis massa. Donec ut tortor. Ut justo. Cras mi est, ornare quis, dapibus nec, ornare id, purus. Pellentesque tempus sollicitudin ante.

Pellentesque vel nisi ut arcu consectetuer euismod. Nunc lobortis congue tortor. Aliquam non arcu vel massa consequat tempor. Integer id enim. Sed in quam. Fusce sit amet mi quis quam rhoncus auctor. Cras eleifend, urna et aliquam vulputate, augue nunc accumsan augue, eu ma�is nunc eros nec ligula. Suspendisse adipiscing volutpat purus. Donec lobortis, ante quis blandit accumsan, turpis ante vehicula metus, vel vulputate odio massa nec orci. mi feugiat venenatis. Donec magna ante, malesuada nec.

Fræðslusvið ReykjanesbæjarTjarnargötu 12, Póstfang 230, Sími: 421 6700, Símbréf: 421 4667

Sá sem auglýsir fyrir hönd

Heilsíðuauglýsing með miklum tilkynningatexta og mynd.

| AUGLÝSINGA ÚTLIT

Page 31: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

31

Alltaf í sókn

Niðurstöður þjónustukönnunar Capacent Gallup sem gerð var hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins. Könnunin fór fram 12. - 14. júlí 2008 og var úrtak 4800 manns 16 - 75. Ánægja er hlutfall þeirra sem eru mjög eða frekar ánægðir með þjónustuna.

VIÐ ÞÖKKUM TRAUSTIÐMESTA ÁNÆGJA MEÐ ÞJÓNUSTU

1. - 3. sæti í þjónustukönnun Capacent Gallup Reykjanesbær er í 1. sæti á heildina litið þegar mælt er viðhorf íbúa til þjónustu

í samanburði við 15 stærstu sveitarfélög landsins.

Alls hafa 62,4% íbúa Reykjanesbæjar á sl. tveimur árum.

Af þeim telja 71,0% að starfsfólk Reykjanesbæjar hafi leyst vel úr erindum þeirra.

83%

Ánægja með framboð af leikskólaplássum í Reykjanesbæ69,6%

Ánægja með umhverfismál í Reykjanesbæ75%

Ánægja með skipulagsmál60,4%

66,7%

Ánægja með þjónustu grunnskóla í Reykjanesbæ 76,7%

Ánægja með þjónustu leikskóla í Reykjanesbæ84,3%

89,6%

Ánægja með þjónustu Reykjanesbæjar á heildina litið

ÁN

ÆG

JA

ÍBÚA MEÐ

ÞJÓ

NU

STU

Ímyndarauglýsingar geta verið mismunandi uppsettar. Þó skal fara vel með letur og merki Reykjanesbæjar.

| AUGLÝSINGA ÚTLIT

Page 32: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

32

Alltaf í sókn

Við óskum körfuknattleiksliðum okkar til hamingju með Íslandsmeistaratitlana í körfuknattleik 2008.

TIL HAMINGJU STRÁKAR OG STELPUR Í KEFLAVÍK!

Við ó k kö f k l ik lið kk

ÍSL

A

NDSMEISTARA

R

20 08

Ímyndarauglýsingar geta verið mismunandi uppsettar. Þó skal fara vel með letur og merki Reykjanesbæjar.

| AUGLÝSINGA ÚTLIT

Page 33: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

33

A4 Forsíða á skýrslu með mynd.

| SKÝRSLUR

RREYKJANESBÆRFjölskyldu- og félagssvið

ÁRSSKÝRSLA 2007

Page 34: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

34

A4 Forsíða á skýrslu. Skýrslurnar eru merktar lit hvers starfssviðs. Sjá liti starfssviða á bls. 9.

REYKJANESBÆR

FORVARNIR FYRIR FJÖLSKYLDURÍ REYKJANESBÆ

FORVARNIR FYRIR FJÖLSKYLDURÍ REYKJANESBÆ

| SKÝRSLUR

RREYKJANESBÆRFjölskyldu- og félagssvið

Page 35: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

35

Möppur: fyrir A4 blöð með vasa og án vasa. Mappa með vasa er með festingu fyrir nafnspjald.

reykjanesbaer.is

ReykjanesbærTjarnargötu 12 Póstfang 230

Sími: 421 6700 Bréfasími: 421 4667

[email protected]

reykjanesbaer.is

Dagný GísladóttirKynningarstjóri

Gsm/Mob: 862 [email protected]

ReykjanesbærTjarnargötu 12 Póstfang 230

Sími: 421 6700 Símbréf: 421 4667

[email protected]

reykjanesbaer.is

| MÖPPUR

Page 36: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

36

Pakkning nr.1 er notuð fyrir margmiðlunar- og kynningargögn frá Reykjanesbæ. Pakkning nr. 2 er notuð undir skjöl og gögn til flutninga.

01.

02.

| PAKKNINGAR

Page 37: The town of Reykjanes

05

MERKINGAR

Page 38: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

38

Borðfánamerkingar: Láréttir fánar hvítir og bláir, stærð: 150 mm X 230 mm.

| MERKINGAR

Page 39: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

39

Lóðréttir fánar: stærð 115 cm X 300 cm & 150 cm X 400 cm. Láréttir fánar: stærð 180 cm X 120 cm & 250 cm X 180 cm.

| MERKINGAR

Page 40: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

40

Tillaga að bæjarskilti, sjá fleiri tillögur á næstu síðu. Hönnun á skiltum var í höndum auglýsingastofunar Pipar.

| MERKINGAR

Page 41: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

41

Tillögur að bæjarskiltum.

| MERKINGAR

Page 42: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

42

Þjónusta

Þjónusta

Þjónusta

Þjónusta

Bifreiðar sem eru í notkun á vegum Reykjanesbæjar og stofnana skulu merktar með byggðarmerki. Einnig er heimilt að setja vefslóð eða símanúmer þar sem því verður við komið.

| MERKINGAR

Page 43: The town of Reykjanes

REYKJANESBÆR | HÖNNUNARSTAÐALL

43

Frístundaskólinn

Frístundaskólinn

Frístundaskólinn

Frístundaskólinn

Hverfisvinur

Hverfisvinur

Hverfisvinur

Hverfisvinur

Bifreiðar sem eru í notkun á vegum Reykjanesbæjar og stofnana skulu merktar með byggðarmerki. Einnig er heimilt að setja vefslóð eða símanúmer þar sem því verður við komið.

| MERKINGAR

Page 44: The town of Reykjanes

Studio M74.Sími. 896 [email protected]