28
Þingskjal 947 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Svartfjallalands og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Svartfjallalands. (Lögð fyrir Alþingi á 140. löggjafarþingi 2011–2012.) Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd fríverslunar- samning milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Svartfjallalands sem undirritaður var 14. nóvember 2011 í Genf og landbúnaðarsamning milli Íslands og Lýðveld- isins Svartfjallalands sem einnig var undirritaður í Genf sama dag. Athugasemdir við þingsályktunartillögu þessa. Með þingsályktunartillögu þessari er leitað heimildar Alþingis til fullgildingar á frí- verslunarsamningi milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Lýðveldisins Svartfjallalands sem undirritaður var 14. nóvember 2011 í Genf. Jafnframt er leitað heimildar til fullgildingar á landbúnaðarsamningi milli Íslands og Lýðveldisins Svartfjallalands sem undirritaður var í Genf sama dag. Meginmál fríverslunarsamningsins er prentað sem fylgi- skjal I með tillögu þessari og meginmál landbúnaðarsamningsins sem fylgiskjal II. Viðaukar og bókanir sem fylgja fríverslunarsamningnum og viðaukar við landbúnaðarsamninginn munu liggja frammi á lestrarsal Alþingis. EFTA-ríkin, Ísland, Liechtenstein, Noregur og Sviss, hafa gert 24 fríverslunarsamninga við ríki eða ríkjahópa, að meðtöldum samningnum við Svartfjallaland. Þar með nær frí- verslunarnet EFTA-ríkjanna til 33 ríkja, að Evrópusambandinu frátöldu. Í tengslum við þessa samninga hafa verið gerðir sérstakir tvíhliða samningar á milli einstakra EFTA-ríkja og hvers ríkis eða ríkjahóps fyrir sig um viðskipti með óunnar landbúnaðarvörur. Fríverslunarviðræðurnar við Svartfjallaland voru rökrétt framhald í útfærslu fríversluna- rnets EFTA-ríkjanna á Balkanskaga, en EFTA-ríkin hafa m.a. gert fríverslunarsamninga við nágrannaríkin Serbíu og Albaníu og viðræður standa yfir við Bosníu og Hersegóvínu. Samningaviðræðunum lauk í júní 2011. Fríverslunarsamningurinn við Svartfjallaland er af svokallaðri fyrstu kynslóð fríverslunarsamninga en slíkir samningar fela einkum í sér afnám eða lækkun tolla. Í fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands eru jafn- framt almenn ákvæði um vernd hugverka, fjárfestingar, þjónustuviðskipti og opinber inn- kaup. Viðskipti milli Íslands og Svartfjallalands hafa verið óveruleg fram til þessa. Hins vegar tryggir fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands að íslenskir útflytjendur sitja við sama borð og samkeppnisaðilar þeirra í ríkjum Evrópusambandsins.

Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

Þingskjal 947 — 605. mál.

Tillaga til þingsályktunarum fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka

Evrópu og Lýðveldisins Svartfjallalands og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Svartfjallalands.

(Lögð fyrir Alþingi á 140. löggjafarþingi 2011–2012.)

Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd fríverslunar-samning milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Svartfjallalands semundirritaður var 14. nóvember 2011 í Genf og landbúnaðarsamning milli Íslands og Lýðveld-isins Svartfjallalands sem einnig var undirritaður í Genf sama dag.

A t h u g a s e m d i r v i ð þ i n g s á l y k t u n a r t i l l ö g u þ e s s a .Með þingsályktunartillögu þessari er leitað heimildar Alþingis til fullgildingar á frí-

verslunarsamningi milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og LýðveldisinsSvartfjallalands sem undirritaður var 14. nóvember 2011 í Genf. Jafnframt er leitað heimildartil fullgildingar á landbúnaðarsamningi milli Íslands og Lýðveldisins Svartfjallalands semundirritaður var í Genf sama dag. Meginmál fríverslunarsamningsins er prentað sem fylgi-skjal I með tillögu þessari og meginmál landbúnaðarsamningsins sem fylgiskjal II. Viðaukarog bókanir sem fylgja fríverslunarsamningnum og viðaukar við landbúnaðarsamninginnmunu liggja frammi á lestrarsal Alþingis.

EFTA-ríkin, Ísland, Liechtenstein, Noregur og Sviss, hafa gert 24 fríverslunarsamningavið ríki eða ríkjahópa, að meðtöldum samningnum við Svartfjallaland. Þar með nær frí-verslunarnet EFTA-ríkjanna til 33 ríkja, að Evrópusambandinu frátöldu. Í tengslum við þessasamninga hafa verið gerðir sérstakir tvíhliða samningar á milli einstakra EFTA-ríkja og hversríkis eða ríkjahóps fyrir sig um viðskipti með óunnar landbúnaðarvörur.

Fríverslunarviðræðurnar við Svartfjallaland voru rökrétt framhald í útfærslu fríversluna-rnets EFTA-ríkjanna á Balkanskaga, en EFTA-ríkin hafa m.a. gert fríverslunarsamninga viðnágrannaríkin Serbíu og Albaníu og viðræður standa yfir við Bosníu og Hersegóvínu.

Samningaviðræðunum lauk í júní 2011. Fríverslunarsamningurinn við Svartfjallaland eraf svokallaðri fyrstu kynslóð fríverslunarsamninga en slíkir samningar fela einkum í sérafnám eða lækkun tolla. Í fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands eru jafn-framt almenn ákvæði um vernd hugverka, fjárfestingar, þjónustuviðskipti og opinber inn-kaup.

Viðskipti milli Íslands og Svartfjallalands hafa verið óveruleg fram til þessa. Hins vegartryggir fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands að íslenskir útflytjendursitja við sama borð og samkeppnisaðilar þeirra í ríkjum Evrópusambandsins.

Page 2: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

2

Fríverslunarsamningurinn við Svartfjallaland kveður á um lækkun eða niðurfellingu tollaá iðnaðarvörur, sjávarafurðir og unnar landbúnaðarvörur. Þannig munu tollar á sjávarafurðirog allar helstu iðnaðarvörur frá Íslandi að meginreglu falla niður frá gildistöku samningsinseða að afloknu aðlögunartímabili sem lýkur 2018.

Landbúnaðarsamningurinn milli Íslands og Svartfjallalands er viðbótarsamningur oggerður með vísan til fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands. Landbúnaðar-samningurinn myndar hluta fríverslunarsvæðisins, ásamt slíkum samningum annars vegarmilli Noregs og Svartfjallalands og hins vegar milli Sviss og Svartfjallalands, auk frí-verslunarsamningsins. Viðskipti með óunnar landbúnaðarvörur falla undir landbúnaðarsamn-inginn og kveður hann á um að tollar á tilteknar landbúnaðarvörur verði lækkaðir eða felldirniður. Svartfjallaland mun m.a. lækka tolla á íslenskt lambakjöt, skyr og osta. Ísland munm.a. fella niður tolla af ýmsum tegundum af matjurtum, grænmeti, ávöxtum, kaffi, kryddi,korni, hunangi, fræjum, plöntum, olíum, sósum og ávaxtasafa. Landbúnaðarsamningurinnöðlast gildi á sama degi og fríverslunarsamningurinn.

Page 3: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

3

Fylgiskjal I.

FRÍVERSLUNARSAMNINGURMILLI

EFTA-RÍKJANNAOG

SVARTFJALLALANDS

FORMÁLSORÐ

Ísland, Furstadæmið Liechtenstein, KonungsríkiðNoregur og Svissneska ríkjasambandið (hér á eftirnefnd EFTA-ríkin) annars vegar

og Svartfjallaland hins vegar,

þar sem hvert einstakt ríki verður hér á eftir nefnt„samningsaðili“ og öll ríkin saman „samningsaðil-arnir“,

SEM VIÐURKENNA gagnkvæman vilja til þess aðefla tengsl milli EFTA-ríkjanna annars vegar ogSvartfjallalands hins vegar með því að stofna tilnáinna og varanlegra tengsla,

SEM VÍSA til þess ásetnings síns að stuðla á virkanhátt að efnahagslegum samruna Evrópu og Mið-jarðarhafslandanna og lýsa sig reiðubúin til að leitasameiginlegra leiða og aðferða til að styrkja þá þró-un,

SEM ÁRÉTTA skuldbindingu sína um að virða lýð-ræði, réttarreglu, mannréttindi og mannfrelsi í sam-ræmi við skyldur sínar að þjóðarétti, þ.m.t. megin-reglur sem settar eru fram í sáttmála Sameinuðuþjóðanna og almennu mannréttindayfirlýsingunni,

SEM VILJA skapa hagstæð skilyrði fyrir þróun ogfjölbreytni í viðskiptum sín á milli og fyrir auknasamvinnu, bæði viðskiptalega og efnahagslega, ásviðum þar sem samningsaðilar eiga sameiginlegrahagsmuna að gæta, á grundvelli jafnréttis, gagn-kvæms ávinnings, jafnræðis og þjóðaréttar,

SEM ERU STAÐRÁÐIN í að efla og stuðla aðmarghliða viðskiptakerfi á grundvelli viðkomandiréttinda og skuldbindinga í samræmi við Marakess-samninginn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar-innar og aðra samninga, sem gerðir hafa verið á vett-vangi hennar, og stuðla þar með að samstilltri þróunog eflingu alþjóðaviðskipta,

FREE TRADE AGREEMENTBETWEEN

THE EFTA STATESAND

MONTENEGRO

PREAMBLE

Iceland, the Principality of Liechtenstein, the King-dom of Norway, and the Swiss Confederation(hereinafter referred to as the “EFTA States”), onthe one part,

and Montenegro, on the other,

hereinafter individually referred to as a “Party” orcollectively as the “Parties”:

RECOGNISING the common wish to strengthenthe links between the EFTA States on the one partand Montenegro on the other by establishing closeand lasting relations;

RECALLING their intention to participate ac-tively in the process of Euro-Mediterranean eco-nomic integration and expressing their prepared-ness to cooperate in seeking ways and means tostrengthen this process;

REAFFIRMING their commitment to democracy,the rule of law, human rights and fundamental free-doms in accordance with their obligations underinternational law, including as set out in the UnitedNations Charter and the Universal Declaration ofHuman Rights;

DESIRING to create favourable conditions for thedevelopment and diversification of trade betweenthem and for the promotion of commercial and eco-nomic cooperation in areas of common interest onthe basis of equality, mutual benefit, non-discrimi-nation and international law;

DETERMINED to promote and further strengthenthe multilateral trading system, building on theirrespective rights and obligations under the Marra-kesh Agreement establishing the World Trade Or-ganisation (hereinafter referred to as the “WTOAgreement”) and the other agreements negotiatedthereunder, thereby contributing to the harmoniousdevelopment and expansion of world trade;

Page 4: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

4

SEM ÁRÉTTA skuldbindingu sína um að fram-fylgja markmiðum með sjálfbærri þróun og viður-kenna mikilvægi samræmi í og gagnkvæms stuðn-ings við viðskipti og umhverfis- og atvinnumál í þvítilliti,

SEM VÍSA TIL réttinda sinna og skuldbindingasamkvæmt marghliða samningum um umhverfismálsem gilda gagnvart þeim og til virðingar fyrir grund-vallarreglum og réttindum við vinnu, þ.m.t. þærmeginreglur viðeigandi samninga Alþjóðavinnu-málastofnunarinnar (ILO) sem gilda gagnvart þeim,

SEM HAFA AÐ MARKMIÐI að skapa ný atvinnu-tækifæri og bæta lífskjör, ásamt öflugri heilsu-, ör-yggis- og umhverfisvernd,

SEM ERU STAÐRÁÐIN í að beita þessum samn-ingi í samræmi við það markmið að varðveita ogvernda umhverfið með traustri umhverfisstjórnun ogstuðla að sem hagkvæmastri nýtingu auðlinda í sam-ræmi við markmiðið með sjálfbærri þróun,

SEM STAÐFESTA þá skuldbindingu sína að komaí veg fyrir og berjast gegn spillingu í alþjóðavið-skiptum og fjárfestingum og að halda á loft megin-reglunni um gagnsæi og góða opinbera stjórnarhætti,

SEM VIÐURKENNA mikilvægi góðra stjórnarháttaog félagslegrar ábyrgðar fyrirtækja á sviði sjálfbærr-ar þróunar og staðfesta það markmið sitt að hvetjafyrirtæki til að taka tillit til alþjóðlegra viðurkenndraviðmiðunarreglna og meginreglna á þessu sviði, svosem viðmiðunarreglna OECD fyrir fjölþjóðleg fyrir-tæki, meginreglur OECD um stjórnarhætti fyrirtækjaog til hins hnattræna samnings Sameinuðu þjóðanna,

SEM LÝSA SIG REIÐUBÚIN til að kanna hvortunnt sé að þróa og auka efnahagstengsl sín á milli íþví skyni að þau megi ná til sviða sem samningurþessi tekur ekki til,

SEM ERU SANNFÆRÐ UM að samningur þessimuni efla samkeppnishæfni fyrirtækja sinna á heims-markaði og skapa skilyrði sem örva efnahagslegtengsl, viðskiptatengsl og tengsl á sviði fjárfestingasín á milli,

HAFA ÁKVEÐIÐ, í samræmi við markmið þessi,að gera með sér eftirfarandi fríverslunarsamning(sem nefnist hér á eftir „samningur þessi“):

REAFFIRMING their commitment to pursue theobjective of sustainable development and recognis-ing the importance of coherence and mutual sup-portiveness of trade, environment and labour poli-cies in this respect;

RECALLING their rights and obligations undermultilateral environmental agreements to whichthey are party, and the respect for the fundamentalprinciples and rights at work, including the princi-ples set out in the relevant International LabourOrganisation (hereinafter referred to as the “ILO”)Conventions to which they are party;

AIMING to create new employment opportunitiesand to improve living standards, along with highlevels of protection of health and safety and of theenvironment;

DETERMINED to implement this Agreement inline with the objective to preserve and protect theenvironment through sound environmental manage-ment and to promote an optimal use of the world’sresources in accordance with the objective of sus-tainable development;

AFFIRMING their commitment to prevent andcombat corruption in international trade and invest-ment, and to promote the principles of transparencyand good public governance;

ACKNOWLEDGING the importance of goodcorporate governance and corporate social respon-sibility for sustainable development, and affirmingtheir aim to encourage enterprises to observe inter-nationally recognised guidelines and principles inthis respect, such as the OECD Guidelines for Mul-tinational Enterprises, the OECD Principles of Cor-porate Governance and the UN Global Compact;

DECLARING their readiness to examine the pos-sibility of developing and deepening their eco-nomic relations in order to extend them to fieldsnot covered by this Agreement;

CONVINCED that this Agreement will enhancethe competitiveness of their firms in global marketsand create conditions encouraging economic, tradeand investment relations between them;

HAVE DECIDED, in pursuit of the above, to con-clude the following Free Trade Agreement (herein-after referred to as “this Agreement”):

Page 5: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

5

1. KAFLIALMENN ÁKVÆÐI

1. GR.Markmið.

1. EFTA-ríkin og Svartfjallaland skulu koma á frí-verslunarsvæði með samningi þessum og viðbótar-samningum um landbúnaðarafurðir, sem nú hafaverið gerðir milli hvers einstaks EFTA-ríkis ogSvartfjallalands, með það í huga að örva hagsæld ogsjálfbæra þróun á yfirráðasvæðum sínum.

2. Samningur þessi, sem byggist á viðskiptatengsl-um milli markaðshagkerfa og á því að lýðræði ogmannréttindi séu virt, miðar að því:

a) að ná fram frelsi í vöruviðskiptum í samræmi viðXXIV. gr. hins almenna samnings um tolla ogviðskipti (hér á eftir nefndur „GATT-samningur-inn frá 1994“),

b) að auka gagnkvæm fjárfestingartækifæri samn-ingsaðilanna og þróa í áföngum umhverfi semstuðlar að auknum viðskiptum á sviði þjónustu,

c) að skapa eðlileg samkeppnisskilyrði í viðskiptummilli samningsaðilanna og tryggja næga ogáhrifaríka vernd hugverkaréttinda,

d) að auka enn frekar og í áföngum gagnkvæmtfrelsi á mörkuðum samningsaðilanna fyrir opin-ber innkaup,

e) að þróa alþjóðaviðskipti þannig að markmiðisjálfbærrar þróunar verði náð og að tryggja aðþað sé samþætt viðskiptatengslum samningsaðil-anna og

f) að stuðla þannig að samstilltri þróun og auknumalþjóðaviðskiptum.

2. GR.Viðskiptatengsl sem falla undir þennan samning.1. Samningur þessi gildir um viðskiptatengsl millieinstakra EFTA-ríkja annars vegar og Svartfjalla-lands hins vegar, en ekki um viðskiptatengsl millieinstakra EFTA-ríkja, nema kveðið sé á um annað ísamningi þessum.

2. Af tollabandalaginu, sem stofnað var með samn-ingi frá 29. mars 1923 milli Sviss og Liechtenstein,leiðir að Sviss er fulltrúi Liechtenstein í málefnumsem falla undir gildissvið þess samnings.

3. GR.Tengsl við aðra alþjóðasamninga.

1. Samningsaðilar staðfesta réttindi sín og skyldursamkvæmt samningnum um Alþjóðaviðskiptastofn-

CHAPTER 1GENERAL PROVISIONS

ARTICLE 1Objectives

1. The EFTA States and Montenegro shall estab-lish a free trade area by means of this Agreementand the complementary Agreements on Agricul-ture, concurrently concluded between each individ-ual EFTA State and Montenegro, with a view tospurring prosperity and sustainable development intheir territories.2. The objectives of this Agreement, which isbased on trade relations between market economiesand on the respect of democratic principles andhuman rights, are:(a) to achieve the liberalisation of trade in goods, in

conformity with Article XXIV of the GeneralAgreement on Tariffs and Trade 1994 (herein-after referred to as the “GATT 1994”);

(b) to mutually increase investment opportunitiesbetween the Parties, and to gradually developan environment conducive to enhanced trade inservices;

(c) to provide fair conditions of competition fortrade between the Parties and to ensure ade-quate and effective protection of intellectualproperty rights;

(d) to gradually achieve further liberalisation on amutual basis of the government procurementmarkets of the Parties;

(e) to develop international trade in such a way asto contribute to the objective of sustainable de-velopment and to ensure that this objective isintegrated and reflected in the Parties’ traderelationship; and

(f) to contribute in this way to the harmonious de-velopment and expansion of world trade.

ARTICLE 2Trade Relations Governed by this Agreement

1. This Agreement shall apply to trade relationsbetween, on the one side, the individual EFTAStates and, on the other side, Montenegro, but notto the trade relations between individual EFTAStates, unless otherwise provided for in this Agree-ment.2. As a result of the customs union established bythe Customs Treaty of 29 March 1923 betweenSwitzerland and Liechtenstein, Switzerland shallrepresent Liechtenstein in matters covered thereby.

ARTICLE 3Relation to Other International Agreements

1. The Parties confirm their rights and obligationsunder the WTO Agreement, the other agreements

Page 6: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

6

unina og öðrum samningum á grundvelli hans ogsamkvæmt öðrum milliríkjasamningum sem þeireiga aðild að.2. Ákvæði samnings þessa eru með fyrirvara umhvernig réttindi og skyldur, samkvæmt öðrum milli-ríkjasamningum um fjárfestingar sem eitt eða fleiriEFTA-ríki og Svartfjallaland eru aðilar að, eru túlk-uð eða þeim beitt.3. Ef samningsaðili telur að viðhald eða stofnuntollabandalags eða fríverslunarsvæðis eða gerðsamnings um landamæraviðskipti eða annars fríð-indasamnings af hálfu annars samningsaðila, og aðslíkt hafi þau áhrif að breyti því viðskiptafyrirkomu-lagi sem kveðið er á um í þessum samningi, geturhann óskað eftir samráði við þann samningsaðila. Sásamningsaðili skal veita næg tækifæri til samráðs viðþann samningsaðila sem leggur fram beiðnina.

4. GR.Svæðisbundið gildissvið.

1. Samningur þessi gildir, nema annað sé tilgreintí 8. gr.:a) um landsvæði, innhöf og landhelgi samnings-

aðila og loftrými yfir landsvæði samningsaðila ísamræmi við reglur þjóðaréttar og

b) um svæði utan landhelgi með tilliti til ráðstafanasem samningsaðili gerir í krafti fullveldisréttindasinna eða lögsögu í samræmi við reglur þjóða-réttar.

2. Samningur þessi gildir ekki um Svalbarðasvæðið,nema að því er varðar vöruviðskipti.

5. GR.Ríkisvaldið, svæðisbundin og

staðbundin stjórnvöld.Sérhver samningsaðili skal sjá til þess að ríkisvaldhans, svæðisbundin og staðbundin stjórnvöld og yfir-völd, svo og óopinberar stofnanir, sem fara meðopinbert vald sem ríkisvaldið, svæðisbundin og stað-bundin stjórnvöld eða yfirvöld fela þeim, uppfylliallar skyldur og skuldbindingar samkvæmt samningiþessum á yfirráðasvæði sínu.

6. GR.Gagnsæi.

1. Sérhver samningsaðili skal birta eða veita al-menningi aðgang með öðrum hætti að lögum sínum,reglugerðum, dómsniðurstöðum, stjórnsýsluákvörð-unum, sem hafa almennt gildi, og milliríkjasamning-um, sem hann er aðili að, sem geta haft áhrif á rekst-ur samnings þessa.2. Samningsaðili skal þegar í stað svara sértækumspurningum og veita öðrum samningsaðila, að feng-

negotiated thereunder to which they are party, andany other international agreement to which they areparty.2. The provisions of this Agreement shall be with-out prejudice to the interpretation or application ofrights and obligations under any other internationalagreement relating to investment to which one orseveral EFTA States and Montenegro are parties.3. If a Party considers that the maintenance or es-tablishment of a customs union, a free trade area,an arrangement for frontier trade or another prefer-ential agreement by another Party has the effect ofaltering the trade regime provided for by thisAgreement, it may request consultations with thatParty. That Party shall afford adequate opportunityfor consultations with the requesting Party.

ARTICLE 4Territorial Application

1. This Agreement shall, except as otherwise spec-ified in Article 8, apply:(a) to the land territory, internal waters, and the

territorial sea of a Party, and the air-spaceabove the territory of a Party, in accordancewith international law; and

(b) beyond the territorial sea, with respect to mea-sures taken by a Party in the exercise of its sov-ereign rights or jurisdiction in accordance withinternational law.

2. This Agreement shall not apply to the Norwe-gian territory of Svalbard, with the exception oftrade in goods.

ARTICLE 5Central, Regional and

Local GovernmentEach Party shall ensure within its territory the ob-servance of all obligations and commitments underthis Agreement by its respective central, regionaland local governments and authorities, and by non-governmental bodies in the exercise of governmen-tal powers delegated to them by central, regionaland local governments or authorities.

ARTICLE 6Transparency

1. Each Party shall publish or otherwise makepublicly available its laws, regulations, judicialdecisions, administrative rulings of general applica-tion and the international agreements to which it isparty that may affect the operation of this Agree-ment.2. A Party shall promptly respond to specific ques-tions and provide, upon request, information to an-

Page 7: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

7

inni beiðni þar um, upplýsingar um málefni sem umgetur í 1. mgr. Samningsaðilum er ekki gert aðgreina frá trúnaðarupplýsingum.

2. KAFLIVÖRUVIÐSKIPTI

7. GR.Gildissvið.

1. Þessi kafli gildir um eftirtaldar vörur:a) framleiðsluvörur, sem heyra undir 25. til 97.

kafla í samræmdu vörulýsingar- og vöruheita-skránni (ST), með fyrirvara um I. viðauka,

b) unnar landbúnaðarafurðir, sem tilgreindar eru íII. viðauka, að teknu tilhlýðilegu tilliti til þessfyrirkomulags er um getur í þeim viðauka og

c) fisk og aðrar sjávarafurðir, eins og kveðið er áum í III. viðauka.

2. Sérhvert EFTA-ríki og Svartfjallaland hafa gertmeð sér tvíhliða samninga um viðskipti með land-búnaðarafurðir. Þessir samningar eru hluti af gern-ingunum um stofnun fríverslunarsvæðis EFTA-ríkj-anna og Svartfjallalands.

8. GR.Upprunareglur og samvinna stjórnvalda.

1. Réttindi og skuldbindingar samningsaðilanna aðþví er varðar upprunareglur og samvinnu milli toll-yfirvalda samningsaðilanna skulu falla undir samn-inginn um upprunareglur sem eru sameiginlegar Evr-ópu og Miðjarðarhafslöndum og veita fríðindi (hérá eftir nefndur „samningurinn“), nema kveðið sé umannað í 2. mgr. og með fyrirvara um 15. gr.

2. Um unnar landbúnaðarafurðir, sem um getur í II.viðauka, gildir 3. gr. I. viðbætis samningsins, aðbreyttu breytanda, þar sem einungis er gert ráð fyrirtvíhliða uppsöfnun milli samningsaðilanna.3. Segi samningsaðili sig frá samningnum skulusamningsaðilarnir tafarlaust hefja samningaviðræðurum nýjar upprunareglur sem eiga við um samningþennan. Upprunareglur samningsins skulu, þar tilslíkar reglur öðlast gildi, eiga við um samning þenn-an, að breyttu breytanda, þar sem einungis er gertráð fyrir tvíhliða uppsöfnun milli samningsaðilanna.

9. GR.Tollar.

1. Við gildistöku samnings þessa skulu samnings-aðilar fella niður alla tolla og gjöld, sem hafa sam-svarandi áhrif, af innflutningi og útflutningi á vörumsem eru upprunnar í EFTA-ríku eða Svartfjallalandiog ákvæði a-liðar 1. undirgreinar 7. gr. tekur til.Óheimilt er að leggja á slíka tolla á nýjan leik.

other Party on matters referred to in paragraph 1.The Parties are not required to disclose confidentialinformation.

CHAPTER 2TRADE IN GOODS

ARTICLE 7Scope

1. This Chapter applies to the following products:(a) products classified under Chapters 25 to 97 of

the Harmonized Commodity Description andCoding System (HS), subject to Annex I;

(b) processed agricultural products specified in An-nex II, with due regard to the arrangements pro-vided for in that Annex; and

(c) fish and other marine products as provided forin Annex III.

2. Each EFTA State and Montenegro have con-cluded agreements concerning trade in agriculturalproducts on a bilateral basis. These agreementsform part of the instruments establishing a freetrade area between the EFTA States and Monteneg-ro.

ARTICLE 8Rules of Origin and Administrative Cooperation

1. The rights and obligations of the Parties in re-spect of rules of origin and administrative coopera-tion between the customs authorities of the Partiesshall be governed by the Regional Convention onPan-Euro-Mediterranean Preferential Rules of Ori-gin (hereinafter referred to as the “Convention”),except as provided for under paragraph 2 and with-out prejudice to Article 15.2. For processed agricultural products referred toin Annex II, Article 3 of Appendix I to the Conven-tion shall apply, mutatis mutandis, allowing onlyfor bilateral cumulation between the Parties.3. If a Party withdraws from the Convention, theParties shall immediately enter into negotiations onnew rules of origin applicable to this Agreement.Until such rules enter into force, the rules of origincontained in the Convention shall apply to thisAgreement, mutatis mutandis, allowing only forcumulation between the Parties.

ARTICLE 9Customs Duties

1. Upon entry into force of this Agreement, theParties shall abolish all customs duties and chargeshaving equivalent effect to customs duties on im-ports and exports of products originating in anEFTA State or in Montenegro covered by subpara-graph 1 (a) of Article 7. No new customs dutiesshall be introduced.

Page 8: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

8

2. Til tolla teljast hvers konar tollar eða gjöld, semhafa samsvarandi áhrif, sem eru lögð á í tengslumvið inn- eða útflutning framleiðsluvöru, einnig hverskonar aukaskattar eða aukagjöld, að frátöldum gjöld-um sem eru lögð á skv. III. og VIII. gr. GATT-samn-ingsins frá 1994.

10. GR.Magntakmarkanir.

Ákvæði XI. gr. GATT-samningsins frá 1994 gildaum réttindi og skyldur samningsaðilanna að því ervarðar magntakmarkanir og eru þau hér með felldinn í samning þennan og eru hluti af honum, aðbreyttu breytanda.

11. GR.Innlendir skattar og reglur.

1. Samningsaðilarnir skulu leggja á innlenda skattaog önnur gjöld og beita innlendum fjármálareglumskv. III. gr. GATT-samningsins frá 1994 og aðraviðeigandi samninga Alþjóðaviðskiptastofnunarinn-ar.2. Útflytjendur skulu ekki njóta hærri endurgreiðsluá innlendum sköttum en nemur óbeinum sköttum áframleiðsluvörur sem eru fluttar út til yfirráðasvæðissamningsaðila.

12. GR.Ráðstafanir á sviði hollustuhátta og

heilbrigðis dýra og plantna.1. Farið skal með réttindi og skyldur samningsaðil-anna, að því er varðar ráðstafanir um hollustuhættiog heilbrigði dýra og plantna, í samræmi við samn-ing Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um hollustuhættiog heilbrigði dýra og plantna.2. Samningsaðilarnir skulu skiptast á nöfnum ogheimilisföngum tengiliða með sérþekkingu á holl-ustuháttum og heilbrigði dýra og plantna í því skyniað auðvelda samskipti og upplýsingaskipti.

13. GR.Tæknilegar reglur.

1. Farið skal með réttindi og skyldur samnings-aðilanna með tilliti til tæknilegra reglugerða ogkrafna og samræmismats, í samræmi við samningAlþjóðaviðskiptastofnunarinnar um tæknilegar við-skiptahindranir.2. Samningsaðilarnir skulu auka samvinnu á sviðitæknilegra reglugerða og krafna og samræmismatsmeð það að markmiði að auka gagnkvæman skilningá kerfum hvers og eins og auðvelda aðgang að mörk-uðum hvers og eins.

2. Customs duties and charges having equivalenteffect to customs duties include any duty or chargeof any kind imposed in connection with the impor-tation or exportation of a product, including anyform of surtax or surcharge, but does not includeany charge imposed in conformity with Articles IIIand VIII of the GATT 1994.

ARTICLE 10Quantitative Restrictions

With respect to the rights and obligations of theParties concerning quantitative restrictions, ArticleXI of the GATT 1994 shall apply and is herebyincorporated into and made part of this Agreement,mutatis mutandis.

ARTICLE 11Internal Taxation and Regulations

1. The Parties commit themselves to apply anyinternal taxes and other charges and regulations inaccordance with Article III of the GATT 1994 andother relevant WTO Agreements.

2. Exporters may not benefit from repayment ofinternal taxes in excess of the amount of indirecttaxation imposed on products exported to the terri-tory of a Party.

ARTICLE 12Sanitary and Phytosanitary

Measures1. The rights and obligations of the Parties in re-spect of sanitary and phytosanitary measures shallbe governed by the WTO Agreement on the Appli-cation of Sanitary and Phytosanitary Measures.

2. The Parties shall exchange names and addressesof contact points with sanitary and phytosanitaryexpertise in order to facilitate communication andthe exchange of information.

ARTICLE 13Technical Regulations

1. The rights and obligations of the Parties in re-spect of technical regulations, standards and con-formity assessment shall be governed by the WTOAgreement on Technical Barriers to Trade.

2. The Parties shall strengthen their cooperation inthe field of technical regulations, standards andconformity assessment, with a view to increasingthe mutual understanding of their respective sys-tems and facilitating access to their respective mar-kets.

Page 9: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

9

14. GR.Greitt fyrir viðskiptum.

Samningsaðilarnir skulu, í því skyni að greiða fyrirverslunarviðskiptum milli EFTA-ríkjanna og Svart-fjallalands í samræmi við ákvæðin sem sett eru framí IV. viðauka:a) einfalda verklagsreglur um vöruviðskipti og

tengda þjónustustarfsemi eftir því sem frekast erunnt,

b) stuðla að samstarfi sín á milli í því skyni að aukaþátttöku í gerð og framkvæmd alþjóðasamningaog alþjóðlegra tilmæla um að greiða fyrir við-skiptum og

c) vinna saman að því að greiða fyrir viðskiptum ávettvangi sameiginlegu nefndarinnar.

15. GR.Undirnefnd um upprunareglur, reglur um

tollmeðferð og um að greiða fyrir viðskiptum.1. Með vísun til 8. og 14. gr. er hér með stofnuðundirnefnd sameiginlegu nefndarinnar um uppruna-reglur, tollmeðferð og greiðari viðskipti (hér á eftirnefnd „undirnefndin“).

2. Í V. viðauka er gerð grein fyrir umboði undir-nefndarinnar.

16. GR.Ríkisrekin viðskiptafyrirtæki.

Farið skal með réttindi og skyldur samningsaðilanna,að því er varðar ríkisrekin viðskiptafyrirtæki, sam-kvæmt ákvæðum XVII. gr. GATT-samningsins frá1994 og samkomulagi um túlkun XVII. gr. GATT-samningsins frá 1994, sem eru hér með felld inn íþennan samning og eru hluti af honum, að breyttubreytanda.

17. GR.Reglur um samkeppni sem varða fyrirtæki.

1. Eftirfarandi samrýmist ekki réttri framkvæmdsamnings þessa að því leyti sem það hefur áhrif áviðskipti milli EFTA-ríkis og Svartfjallalands:

a) allir samningar milli fyrirtækja, ákvarðanir sam-taka fyrirtækja og samstilltra aðgerða fyrirtækjasem miða að því að koma í veg fyrir, takmarkaeða raska samkeppni eða leiða til slíks og

b) misnotkun eins eða fleiri fyrirtækja á yfirburða-stöðu á öllu yfirráðasvæði samningsaðila eða áverulegum hluta þess.

2. Ákvæði 1. mgr. gilda um starfsemi opinberrafyrirtækja og fyrirtækja, sem njóta sér- eða einkarétt-inda sem samningsaðilar hafa veitt þeim, að því

ARTICLE 14Trade Facilitation

With the aim to facilitate trade between the EFTAStates and Montenegro in accordance with the pro-visions set out in Annex IV, the Parties shall:

(a) simplify, to the greatest extent possible, proce-dures for trade in goods and related services;

(b) promote cooperation among them in order toenhance their participation in the developmentand implementation of international conven-tions and recommendations on trade facilita-tion; and

(c) cooperate on trade facilitation within the frame-work of the Joint Committee.

ARTICLE 15Sub-Committee on Rules of Origin,

Customs Procedures and Trade Facilitation1. With reference to Articles 8 and 14, a Sub-Committee of the Joint Committee on Rules of Ori-gin, Customs Procedures and Trade Facilitation(hereinafter referred to as the “Sub-Committee”) ishereby established.2. The mandate of the Sub-Committee is set out inAnnex V.

ARTICLE 16State Trading Enterprises

With respect to the rights and obligations of theParties concerning state trading enterprises, ArticleXVII of the GATT 1994 and the Understanding onthe Interpretation of Article XVII of the GATT1994 shall apply and are hereby incorporated intoand made part of this Agreement, mutatis mutandis.

ARTICLE 17Rules of Competition Concerning Undertakings

1. The following are incompatible with the properfunctioning of this Agreement in so far as they mayaffect trade between an EFTA State and Monteneg-ro:(a) all agreements between undertakings, decisions

by associations of undertakings and concertedpractices between undertakings which have astheir object or effect the prevention, restrictionor distortion of competition; and

(b) abuse by one or more undertakings of a domi-nant position in the territory of a Party as awhole or in a substantial part thereof.

2. The provisions of paragraph 1 shall apply to theactivities of public undertakings and undertakingsfor which a Party grants special or exclusive rights,

Page 10: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

10

marki sem beiting þessara ákvæða hindrar ekki, aðlögum eða í reynd, framkvæmd opinberra verkefnasem þessum fyrirtækjum hafa verið falin.3. Ákvæði 1. og 2. mgr. skal eigi túlka þannig aðskapi fyrirtækjum beinar kvaðir.

4. Telji samningsaðili að tilteknir starfhættir sam-rýmist ekki ákvæðum 1. og 2. mgr. getur hann óskaðeftir samráði í sameiginlegu nefndinni. Hlutaðeig-andi samningsaðilar skulu veita sameiginlegu nefnd-inni nauðsynlega aðstoð í því skyni að rannsaka mál-ið og, ef við á, leggja af þá starfshætti sem er mót-mælt. Leggi hlutaðeigandi samningsaðili ekki af þærstarfsvenjur sem er mótmælt innan þess tímafrestssem sameiginlega nefndin ákveður, eða nái sam-eiginlega nefndin ekki samkomulagi að loknu sam-ráði, eða 30 dögum eftir að málinu er vísað til henn-ar, er samningsaðilanum, sem óskar eftir samráði,heimilt að gera viðeigandi ráðstafanir til að fást viðþann vanda sem umræddir starfhættir hafa skapað.

18. GR.Styrkir og jöfnunarráðstafanir.

1. Farið skal með réttindi og skyldur samningsaðil-anna varðandi styrki og jöfnunarráðstafanir í sam-ræmi við VI. og XVI. gr. GATT-samningsins frá1994 og samning Alþjóðaviðskiptastofnunarinnarum styrki og jöfnunarráðstafanir, nema kveðið sé áum annað í 2. mgr.2. Áður en EFTA-ríki eða Svartfjallaland, eftir þvísem við á, hefur rannsókn í því skyni að ákvarðahvort og að hve miklu leyti styrkir eru veittir í Svart-fjallalandi eða EFTA-ríki og áhrif þess, eins ogkveðið er á um í 11. gr. samningsins um styrki ogjöfnunarráðstafanir, skal samningsaðilinn, semhyggst hefja rannsókn, senda þeim samningsaðilasem vörurnar, sem rannsaka á, tilheyra skriflega til-kynningu um það og ákveða 45 daga frest til að leitalausnar sem báðir samningsaðilar geta sætt sig við.Efna skal til samráðs í sameiginlegu nefndinni, efeinhver samningsaðila fer fram á það, innan 20 dagafrá viðtökudegi tilkynningarinnar.

19. GR.Undirboð.

Samningsaðili skal ekki beita ráðstöfunum um undir-boð, eins og kveðið er á um í VI. gr. GATT-samn-ingsins frá 1994 og í samningi Alþjóðaviðskipta-stofnunarinnar um framkvæmd VI. gr. GATT-samn-ingsins frá 1994, í tengslum við framleiðsluvörursem eru upprunnar hjá öðrum samningsaðila.

in so far as the application of these provisions doesnot obstruct the performance, in law or in fact, ofthe particular public tasks assigned to them.3. The provisions of paragraphs 1 and 2 shall notbe construed to create any direct obligations forundertakings.4. If a Party considers that a given practice is in-compatible with the provisions of paragraphs 1 and2, it may request consultations in the Joint Com-mittee. The Parties concerned shall give to the JointCommittee all the assistance required in order toexamine the case and, where appropriate, eliminatethe practice objected to. If the Party concerned failsto put an end to the practice objected to within theperiod set by the Joint Committee, or if the JointCommittee fails to reach an agreement after con-sultations, or after 30 days following referral forsuch consultations, the Party requesting consulta-tions may adopt appropriate measures to deal withthe difficulties resulting from the practice in ques-tion.

ARTICLE 18Subsidies and Countervailing Measures

1. The rights and obligations of the Parties relatingto subsidies and countervailing measures shall begoverned by Articles VI and XVI of the GATT1994 and the WTO Agreement on Subsidies andCountervailing Measures, except as provided for inparagraph 2.2. Before an EFTA State or Montenegro, as thecase may be, initiates an investigation to determinethe existence, degree and effect of any alleged sub-sidy in an EFTA State or in Montenegro, as pro-vided for in Article 11 of the WTO Agreement onSubsidies and Countervailing Measures, the Partyconsidering initiating an investigation shall notifyin writing the Party whose goods are subject to in-vestigation and allow for a 45-day period with aview to finding a mutually acceptable solution. Theconsultations shall take place in the Joint Commit-tee if any Party so requests within 20 days from thedate of receipt of the notification.

ARTICLE 19Anti-dumping

A Party shall not apply anti-dumping measures asprovided for under Article VI of the GATT 1994and the WTO Agreement on Implementation ofArticle VI of the GATT 1994 in relation to prod-ucts originating in another Party.

Page 11: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

11

20. GR.Víðtækar verndarráðstafanir.

Farið skal með réttindi og skyldur samningsaðilanna,að því er varðar víðtækar verndarráðstafanir, sam-kvæmt ákvæðum XIX. gr. GATT-samningsins frá1994 og samnings Alþjóðaviðskiptastofnunarinnarum verndarráðstafanir. Þegar samningsaðili gerirvíðtækar verndarráðstafanir skal hann undanþiggjainnflutning upprunavöru frá einum eða nokkrumsamningsaðilum, ef slíkur innflutningur veldur ekkií sjálfu sér eða leiðir til alvarlegs skaða. Samnings-aðilinn, sem gerir fyrrnefndar ráðstafanir, skal sýnafram á að slík undanþága samræmist reglum ogstarfsháttum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar.

21. GR.Tvíhliða verndarráðstafanir.

1. Ef innflutningur framleiðsluvöru, sem er upp-runnin hjá samningsaðila, inn á yfirráðasvæði annarssamningsaðila eykst svo mjög, annaðhvort sem hreinaukning eða sem hlutfall af innlendri framleiðslu, ágrundvelli þess að tollar hafa verið lækkaðir eða af-numdir samkvæmt samningi þessum, og við slíkskilyrði að það veldur eða gæti valdið alvarlegumskaða fyrir innlenda framleiðendur sambærilegravara eða samkeppnisvara á yfirráðasvæði samnings-aðilans, sem flytur inn, er honum heimilt að grípa tiltvíhliða verndarráðstafana, í eins litlum mæli ogfrekast er unnt, í því skyni að bæta skaðann, eðakoma í veg fyrir hann, með fyrirvara um ákvæði 2.til 10. mgr.2. Því aðeins má gera tvíhliða verndarráðstafanir aðóyggjandi sönnun sé fyrir því að aukinn innflutning-ur hafi valdið alvarlegum skaða eða að hætta sé á þvísamkvæmt rannsókn sem er gerð í samræmi við þámálsmeðferð sem mælt er fyrir um í samningi Al-þjóðaviðskiptastofnunarinnar um verndarráðstafanir.3. Samningsaðilinn, sem hyggst grípa til tvíhliðaverndarráðstafana samkvæmt ákvæðum þessarargreinar, skal, þegar í stað og ætíð áður en gripið er tilráðstöfunar, tilkynna hinum samningsaðilunum þarum. Í tilkynningunni skulu koma fram allar viðeig-andi upplýsingar, þar á meðal sönnunargögn umalvarlegan skaða eða hættu á slíku af völdum aukinsinnflutnings, nákvæm lýsing á þeirri vöru er umræðir, upplýsingar um fyrirhugaða ráðstöfun og fráhvaða degi og hversu lengi ráðstöfunin gildir og áhve löngum tíma hún verður afnumin í áföngum.4. Sé skilyrðunum, sem sett eru fram í 1. mgr., full-nægt getur samningsaðilinn, sem fæst við innflutn-ing, hækkað tolla af framleiðsluvörunni og skal miðavið þann toll sem lægri er:a) bestukjaratollur sem er álagður á þeim tíma þeg-

ar aðgerðin er framkvæmd eða

ARTICLE 20Global Safeguard Measures

The rights and obligations of the Parties in respectof global safeguards shall be governed by ArticleXIX of the GATT 1994 and the WTO Agreementon Safeguards. In taking global safeguard mea-sures, a Party shall exclude imports of an originat-ing product from one or several Parties if such im-ports do not in and of themselves cause or threatento cause serious injury. The Party taking the mea-sure shall demonstrate that such exclusion is in ac-cordance with WTO rules and practice.

ARTICLE 21Bilateral Safeguard Measures

1. Where, as a result of the reduction or elimina-tion of a customs duty under this Agreement, anyproduct originating in a Party is being importedinto the territory of another Party in such increasedquantities, in absolute terms or relative to domesticproduction, and under such conditions as to consti-tute a substantial cause of serious injury or threatthereof to the domestic industry of like or directlycompetitive products in the territory of the import-ing Party, the importing Party may take bilateralsafeguard measures to the minimum extent neces-sary to remedy or prevent the injury, subject to theprovisions of paragraphs 2 to 10.

2. Bilateral safeguard measures shall only be takenupon clear evidence that increased imports havecaused or are threatening to cause serious injurypursuant to an investigation in accordance with theprocedures laid down in the WTO Agreement onSafeguards.3. The Party intending to take a bilateral safeguardmeasure under this Article shall immediately, andin any case before taking a measure, make notifica-tion to the other Parties. The notification shall con-tain all pertinent information, including evidence ofserious injury or threat thereof caused by increasedimports, a precise description of the product con-cerned and the proposed measure, as well as theproposed date of introduction, expected durationand timetable for the progressive removal of themeasure.4. If the conditions set out in paragraph 1 are met,the importing Party may increase the rate of cus-toms duty for the product to a level not exceedingthe lesser of:(a) the MFN rate of duty applied at the time the

action is taken; or

Page 12: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

12

b) bestukjaratollur sem er álagður daginn fyrirgildistöku samnings þessa.

5. Tvíhliða verndarráðstafanir skulu ekki vara leng-ur en eitt ár. Við mjög óvenjulegar aðstæður og aðlokinni athugun sameiginlegu nefndarinnar er heim-ilt að gera ráðstafanir til þriggja ára að hámarki.Ekki skal gera tvíhliða verndarráðstöfun vegna inn-flutnings vöru, hafi slík ráðstöfun áður verið gerðvegna hennar.

6. Sameiginlega nefndin skal, innan 30 daga frádagsetningu tilkynningar þeirrar er um getur í 3.mgr., kanna þær upplýsingar sem eru veittar, í þvískyni að greiða fyrir lausn málsins þannig að báðiraðilar geti við unað. Ef engin lausn finnst er samn-ingsaðilanum, sem er innflytjandi, heimilt að sam-þykkja viðeigandi ráðstöfun skv. 4. mgr. til að ráðabót á vandanum. Tilkynna ber hinum samningsaðil-unum án tafar um tvíhliða verndarráðstöfun og skalsameiginlega nefndin efna til reglubundins samráðsum þá ráðstöfun, einkum til að gera tímaáætlun umafnám hennar eins fljótt og aðstæður leyfa. Tvíhliðaverndarráðstöfun skal fyrst og fremst velja með hlið-sjón af því að valdi sem minnstri röskun á fram-kvæmd samnings þessa.7. Þegar tvíhliða verndarráðstöfun lýkur skal leggjaþann toll á sem hefði verið gert hefði ekki verið grip-ið til ráðstöfunarinnar.

8. Ef aðstæður eru tvísýnar og tafir myndu valdaskaða, sem erfitt yrði að bæta, er samningsaðilaheimilt að grípa til tvíhliða verndarráðstöfunar tilbráðabirgða samkvæmt bráðabirgðamati þess efnisað allt bendi til þess að aukinn innflutningur valdiinnlendum iðnaði alvarlegu tjóni eða að hætta sé áþví. Samningsaðilinn, sem hyggst grípa til slíkrarráðstöfunar, skal tilkynna það skriflega öllum samn-ingsaðilunum án tafar. Hefja skal þá málsmeðferð erum getur í 2. til 6. mgr. innan 30 daga frá dagsetn-ingu tilkynningarinnar.9. Öllum tvíhliða verndarráðstöfunum til bráða-birgða skal hætt í síðasta lagi innan 200 daga. Gildis-tími slíkrar tvíhliða verndarráðstöfunar til bráða-birgða skal teljast hluti af þeim tíma sem hin tvíhliðaverndarráðstöfun, sem getið er í 5. mgr., varir ogframlenging hennar ef við á. Endurgreiða skal tolla-hækkanir þegar í stað leiði sú athugun sem lýst er í2. mgr. ekki í ljós að skilyrðum 1. mgr. sé fullnægt.

10. Fimm árum eftir gildistöku samnings þessa skulusamningsaðilarnir endurskoða í sameiginlegu nefnd-inni hvort þörf sé á að viðhalda þeim möguleika aðgrípa til tvíhliða verndarráðastafana þeirra á milli. Ef

(b) the MFN rate of duty applied on the day imme-diately preceding the date of the entry into forceof this Agreement.

5. Bilateral safeguard measures shall be taken fora period not exceeding one year. In very excep-tional circumstances, after review by the JointCommittee, measures may be taken up to a totalmaximum period of three years. No bilateral safe-guard measure shall be applied to the import of aproduct which has previously been subject to sucha measure.6. The Joint Committee shall, within 30 days fromthe date of notification referred to in paragraph 3,examine the information provided in order to facili-tate a mutually acceptable resolution of the matter.In the absence of such resolution, the importingParty may adopt a measure pursuant to paragraph 4to remedy the problem. The bilateral safeguardmeasure shall be immediately notified to the otherParties and shall be the subject of periodic consul-tations in the Joint Committee, particularly with aview to establishing a timetable for their abolitionas soon as circumstances permit. In the selection ofthe bilateral safeguard measure, priority must begiven to the measure which least disturbs the func-tioning of this Agreement.7. Upon termination of the bilateral safeguardmeasure, the rate of customs duty shall be the ratewhich would have been in effect but for the mea-sure.8. In critical circumstances, where delay wouldcause damage which would be difficult to repair, aParty may take a provisional bilateral safeguardmeasure pursuant to a preliminary determinationthat there is clear evidence that increased importsconstitute a substantial cause of serious injury, orthreat thereof, to its domestic industry. The Partyintending to take such a measure shall immediatelynotify in writing the other Parties. Within 30 daysof the date of the notification, the procedures setout in paragraphs 2 to 6 shall be initiated.9. Any provisional bilateral safeguard measuresshall be terminated within 200 days at the latest.The period of application of any such provisionalbilateral safeguard measure shall be counted as partof the duration of the bilateral safeguard measureset out in paragraph 5 and any extension thereof.Any tariff increases shall be promptly refunded ifthe investigation described in paragraph 2 does notresult in a finding that the conditions of paragraph1 are met.10. Five years after the date of entry into force ofthis Agreement, the Parties shall review in the JointCommittee whether there is need to maintain thepossibility to take bilateral safeguard measures be-

Page 13: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

13

samningsaðilarnir ákveða, að lokinni fyrstu endur-skoðun, að viðhalda fyrrnefndum möguleika skalendurskoðun fara fram í sameiginlegu nefndinniannað hvert ár eftir það.

22. GR.Undantekningar.

Ákvæði XX. og XXI. gr. GATT-samningsins frá1994 gilda um réttindi og skyldur samningsaðilannasamkvæmt þessum kafla að því er varðar almennarundanþágur og undanþágur af öryggisástæðum ogeru þau hér með felld inn í samning þennan og eruhluti af honum, að breyttu breytanda.

3. KAFLIHUGVERKAVERND

23. GR.Hugverkavernd.

1. Samningsaðilunum ber að gera ráðstafanir til aðveita og tryggja nægilega og árangursríka vernd hug-verkaréttinda án mismununar og kveða á um ráðstaf-anir til að vernda þessi réttindi fyrir brotum gegnþeim, eftirlíkingu þeirra og ólöglegri nýtingu, í sam-ræmi við ákvæði þessarar greinar, VI. viðauka ogþeirra alþjóðasamninga sem þar er getið.

2. Samningsaðilarnir skulu ekki veita ríkisborgurumannarra samningsaðila óhagstæðari meðferð en þeirveita eigin ríkisborgurum. Undanþágur frá þessariskyldu skulu vera í samræmi við efnisákvæði 3. og5. gr. samningsins um Alþjóðaviðskiptastofnuninafrá 15. apríl 1994 um hugverkarétt í viðskiptum (hérá eftir nefndur „samningurinn um hugverkarétt í við-skiptum“).3. Samningsaðilarnir skulu ekki veita ríkisborgurumannarra samningsaðila lakari meðferð en veitt erríkisborgurum annarra ríkja. Undanþágur frá þessariskyldu skulu vera í samræmi við efnisákvæði samn-ingsins um hugverkarétt í viðskiptum, einkum 4. og5. gr.4. Samningsaðilarnir samþykkja, að fram kominnibeiðni samningsaðila, að endurskoða ákvæði þessar-ar greinar og VI. viðauka með það í huga að aukaþessa vernd enn frekar og forðast eða ráða bót áröskun í viðskiptum sem stafar af verndun hugverka-réttinda eins og hún er núna.

4. KAFLIFJÁRFESTINGAR, ÞJÓNUSTA OG

OPINBER INNKAUP24. GR.

Fjárfestingar.1. Samningsaðilarnir skulu leitast við að skapa stöð-ug, sanngjörn og gagnsæ skilyrði fyrir fjárfesta hinna

tween them. If the Parties decide, after the first re-view, to maintain such possibility, they shall there-after conduct biennial reviews of this matter in theJoint Committee.

ARTICLE 22Exceptions

With respect to the rights and obligations of theParties under this Chapter concerning general andsecurity exceptions, Articles XX and XXI of theGATT 1994 shall apply and are hereby incorpo-rated into and made part of this Agreement, mutatismutandis.

CHAPTER 3PROTECTION OF INTELLECTUAL

PROPERTYARTICLE 23

Protection of Intellectual Property1. The Parties shall grant and ensure adequate,effective and non-discriminatory protection of in-tellectual property rights, and provide for measuresfor the enforcement of such rights against infringe-ment thereof, counterfeiting and piracy, in accor-dance with the provisions of this Article, Annex VIand the international agreements referred to there-in.2. The Parties shall accord to each other’s nation-als treatment no less favourable than that they ac-cord to their own nationals. Exemptions from thisobligation must be in accordance with the substan-tive provisions of Articles 3 and 5 of the WTOAgreement of 15 April 1994 on Trade-Related As-pects of Intellectual Property Rights (hereinafterreferred to as the “TRIPS Agreement”).3. The Parties shall grant to each other’s nationalstreatment no less favourable than that accorded tonationals of any other State. Exemptions from thisobligation must be in accordance with the substan-tive provisions of the TRIPS Agreement, in partic-ular Articles 4 and 5 thereof.4. The Parties agree, upon request of any Party, toreview this Article and Annex VI with a view tofurther improving the levels of protection and toavoiding or remedying trade distortions caused bythe current levels of protection of intellectual prop-erty rights.

CHAPTER 4INVESTMENT, SERVICES AND

GOVERNMENT PROCUREMENTARTICLE 24Investment

1. The Parties shall endeavour to provide stable,equitable and transparent investment conditions for

Page 14: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

14

samningsaðilanna sem fjárfesta eða hyggjast fjár-festa á yfirráðasvæðum þeirra.2. Samningsaðilarnir skulu leyfa fjárfestingar fjár-festa hinna samningsaðilanna í samræmi við lög sínog reglur. Þeir viðurkenna að óviðeigandi er aðhvetja til fjárfestinga með því að draga úr kröfumum heilsufar og öryggi eða kröfum á sviði um-hverfismála.3. Samningsaðilarnir viðurkenna að mikilvægt er aðauka flæði fjárfestinga og tækniþekkingar í þáguhagvaxtar og framþróunar. Samvinna á þessu sviðigetur falist í:a) að finna réttar leiðir til að koma auga á tækifæri

til fjárfestinga og upplýsingarásir um þær reglursem gilda um fjárfestingar,

b) upplýsingaskiptum um ráðstafanir til að stuðla aðfjárfestingum erlendis og

c) að þróa lagaumhverfi sem hvetur til aukins flæðisfjárfestinga.

4. Samningsaðilarnir staðfesta þá skuldbindingusína að endurskoða málefni varðandi fjárfestingar ísameiginlegu nefndinni eigi síðar en fimm árum eftirgildistöku samnings þessa, að meðtöldum staðfestu-rétti fjárfesta samningsaðila á yfirráðasvæði annarssamningsaðila.5. Ísland, Liechtenstein og Sviss, annars vegar, ogSvartfjallaland, hins vegar, skulu láta vera að grípatil geðþóttaráðstafana eða ráðstafana sem leiða tilmismununar að því er varðar fjárfestingar fjárfestaannars samningsaðila sem um getur í þessari máls-grein og virða skuldbindingar sem þau hafa tekið ásig varðandi sérstakar fjárfestingar fjárfestis annarssamningsaðila sem um getur í þessari málsgrein.

25. GR.Þjónustuviðskipti.

1. Samningsaðilar skulu stefna að því að auka íáföngum frelsi og opna markaði sína í þjónustu-viðskiptum í samræmi við ákvæði hins almennasamnings um þjónustuviðskipti (hér á eftir nefndur„samningurinn um þjónustuviðskipti“ (GATS)), meðhliðsjón af þeirri vinnu sem nú fer fram á vegum Al-þjóðaviðskiptastofnunarinnar.2. Ef samningsaðili tryggir, eftir gildistöku samn-ings þessa, aðila, sem stendur utan þessa samnings,aukinn ávinning með tilliti til aðgangs að þjónustu-markaði, skal hann samþykkja að ganga til samn-ingaviðræðna í því augnamiði að annar samnings-aðili geti einnig notið þessa ávinnings með gagn-kvæmum hætti.3. Samningsaðilarnir skuldbinda sig til að endur-skoða ákvæði 1. og 2. mgr. í því skyni að koma ásamningi um frjálsari þjónustuviðskipti sín á milli ísamræmi við V. gr. samningsins um þjónustu-viðskipti.

investors of the other Parties that are making orseeking to make investments in their territories.2. The Parties shall admit investments by investorsof the other Parties in accordance with their lawsand regulations. They recognise that it is inappro-priate to encourage investment by relaxing health,safety or environmental standards.

3. The Parties recognise the importance of pro-moting investment and technology flows as ameans for achieving economic growth and develop-ment. Cooperation in this respect may include:(a) appropriate means of identifying investment

opportunities and information channels on in-vestment regulations;

(b) exchange of information on measures to pro-mote investment abroad; and

(c) the furthering of a legal environment conduciveto increased investment flows.

4. The Parties affirm their commitment to review-ing issues related to investment in the Joint Com-mittee no later than five years after the entry intoforce of this Agreement, including the right of es-tablishment of investors of a Party in the territoryof another Party.5. Iceland, Liechtenstein and Switzerland, on theone part, and Montenegro, on the other, shall re-frain from arbitrary or discriminatory measuresregarding investments by investors of another Partymentioned in this paragraph and shall observe obli-gations they have entered into with regard to spe-cific investments by an investor of another Partymentioned in this paragraph.

ARTICLE 25Trade in Services

1. The Parties shall aim at gradually liberalisingand opening their markets for trade in services inaccordance with the provisions of the GeneralAgreement on Trade in Services (hereinafter re-ferred to as the “GATS”), taking into account on-going work under the auspices of the WTO.

2. If a Party grants to a non-Party, after the entryinto force of this Agreement, additional benefitswith regard to the access to its services markets, itshall agree to enter into negotiations with a view toextending these benefits to another Party on a re-ciprocal basis.

3. The Parties undertake to keep under reviewparagraphs 1 and 2 with a view to establishing anagreement liberalising trade in services betweenthem in accordance with Article V of the GATS.

Page 15: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

15

26. GR.Opinber innkaup.

1. Samningsaðilarnir skulu efla gagnkvæman skiln-ing á lögum sínum og reglum um opinber innkaup íþví skyni að auka stig af stigi viðskiptafrelsi á mörk-uðum hvers annars fyrir opinber innkaup, á grund-velli banns við mismunun og á grundvelli gagn-kvæmni.2. Sérhver samningsaðili skal birta eða veita al-menningi aðgang með öðrum hætti að lögum sínum,reglugerðum og stjórnsýsluákvörðunum, sem hafaalmennt gildi, og alþjóðasamningum sem hann er að-ili að og geta haft áhrif á markaði fyrir innkaup. Sér-hver samningsaðili skal þegar í stað svara ákveðnumspurningum og veita öðrum samningsaðila, að feng-inni beiðni þar um, upplýsingar um slík málefni.3. Ef samningsaðili tryggir, eftir að samningur þessiöðlast gildi, aðila, sem stendur utan hans, aukinn álitmeð tilliti til aðgangs að mörkuðum fyrir opinberinnkaup skal hann samþykkja að ganga til samninga-viðræðna í því augnamiði að annar samningsaðiligeti notið þessa ávinnings með gagnkvæmum hætti.

5. KAFLIGREIÐSLUR VEGNA VIÐSKIPTA OG

FJÁRMAGNSFLUTNINGAR27. GR.

Greiðslur vegna yfirstandandi viðskipta.Samningsaðilarnir skuldbinda sig, með fyrirvara umákvæði 29. gr., til að heimila að allar greiðslur í yfir-standandi viðskiptum geti farið fram í auðskiptumgjaldmiðli.

28. GR.Fjármagnsflutningar.

1. Með fyrirvara um ákvæði 29. gr. skulu samnings-aðilarnir tryggja frjálsar yfirfærslur á fé, sem er not-að til að fjárfesta í félögum sem eru stofnuð sam-kvæmt lögum hvers um sig, ágóða af rekstri slíkrafélaga og fjármunum sem eftir standa við lok fjár-festinga.2. Samningsaðilarnir skulu efna til samráðs í þvískyni að greiða fyrir fjármagnsflutningum milliEFTA-ríkjanna og Svartfjallalands og ná fram full-komnu frelsi í þeim, eins fljótt og aðstæður leyfa.

29. GR.Erfiðleikar viðvíkjandi greiðslujöfnuði.

Eigi samningsaðili í alvarlegum erfiðleikum meðgreiðslujöfnuð, eða sé hætta á að slíkir erfiðleikarkomi upp, getur hann, samkvæmt þeim skilmálumsem mælt er fyrir um í GATT-samningnum frá 1994,GATS samningnum um þjónustuviðskipti og samn-ingnum um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, gert takmark-

ARTICLE 26Government Procurement

1. The Parties shall enhance their mutual under-standing of their government procurement laws andregulations with a view to progressively liberalis-ing their respective procurement markets on thebasis of non-discrimination and reciprocity.

2. Each Party shall publish its laws, or otherwisemake publicly available its laws, regulations andadministrative rulings of general application aswell as the international agreements to which it isparty that may affect its procurement markets. EachParty shall promptly respond to specific questionsand provide, upon request, information to anotherParty on such matters.3. If a Party grants to a non-Party, after the entryinto force of this Agreement, additional benefitswith regard to the access to its procurement mar-kets, it shall agree to enter into negotiations with aview to extending these benefits to another Partyon a reciprocal basis.

CHAPTER 5PAYMENTS AND

CAPITAL MOVEMENTSARTICLE 27

Payments for Current TransactionsSubject to the provisions of Article 29, the Partiesundertake to allow all payments for current transac-tions to be made in a freely convertible currency.

ARTICLE 28Capital Movements

1. Subject to the provisions of Article 29, the Par-ties shall ensure that capital for investments madein companies formed in accordance with their re-spective laws, any returns stemming therefrom, andthe amounts resulting from liquidations of invest-ments are freely transferable.2. The Parties shall hold consultations with a viewto facilitating the movement of capital between theEFTA States and Montenegro and achieving itscomplete liberalisation as soon as conditions per-mit.

ARTICLE 29Balance of Payments Difficulties

Where a Party is in serious balance of paymentsdifficulties, or under threat thereof, it may, in con-formity with the conditions laid down within theframework of the GATT 1994, the GATS and theAgreement of the International Monetary Fund,take restrictive measures with regard to current

Page 16: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

16

andi ráðstafanir viðvíkjandi greiðslum vegna yfir-standandi viðskipta og fjármagnsflutninga ef þærráðstafanir eru bráðnauðsynlegar. Slíkar ráðstafanirskulu vera tímabundnar, sanngjarnar og án mismun-unar. Viðkomandi samningsaðila ber að tilkynnahinum samningsaðilunum þegar í stað um slíkar ráð-stafanir og leggja fram, eins fljótt og aðstæður leyfa,tímaáætlun um afnám þeirra.

30. GR.Undantekningar.

Ákvæði a- til c-liðar XIV. gr. og 1. mgr. XIV. gr. aí GATS-samningnum gilda um réttindi og skyldursamningsaðilanna með tilliti til almennra undantekn-inga og undantekninga af öryggisástæðum og eruþau hér með felld inn í samning þennan og eru hlutiaf honum, að breyttu breytanda.

6. KAFLIVIÐSKIPTI OG

SJÁLFBÆR ÞRÓUN31. GR.

Samhengi og markmið.1. Samningsaðilarnir vísa til Stokkhólmsyfirlýsing-arinnar um umhverfismál frá 1972, Ríó-yfirlýsingar-innar um umhverfi og þróun frá 1992, framkvæmd-aráætlunar 21 um umhverfi og þróun frá 1992, yfir-lýsingar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um grund-vallarviðmið og réttindi við vinnu og ályktunar umhvernig henni verður fylgt eftir frá 1998, Jóhannes-arborgar-áætlunarinnar um sjálfbæra þróun frá 2002,ráðherrayfirlýsingar efnahags- og félagsmálaráðsSameinuðu þjóðanna frá 2006 um atvinnu fyrir allaog mannsæmandi vinnu og yfirlýsingar Alþjóða-vinnumálastofnunarinnar um félagslegt réttlæti íþágu sanngjarnrar alþjóðavæðingar frá 2008.2. Samningsaðilarnir viðurkenna að efnahagslegþróun, félagsleg þróun og umhverfisvernd eru sjálf-stæðir þættir sem styðja með gagnkvæmum hætti viðsjálfbæra þróun. Þeir leggja áherslu á þann ávinningsem felst í samstarfi um viðskiptatengd atvinnu- ogumhverfismál sem lið í heildrænni aðkomu að við-skiptum og sjálfbærri þróun.3. Samningsaðilarnir árétta þá skuldbindingu sínaað stuðla að þróun alþjóðaviðskipta með markmiðsjálfbærrar þróunar að leiðarljósi og að fella þaðmarkmið inn í viðskiptatengsl samningsaðilannaþannig að það endurspeglist í þeim.

32. GR.Gildissvið.

Sé ekki er kveðið á um annað í þessum kafla gildaákvæði hans um þær ráðstafanir sem hafa áhrif á við-

payments and capital movements if such measuresare strictly necessary. Such measures shall be ap-plied on a temporary, equitable and non-discrimi-natory basis. The Party concerned shall inform theother Parties immediately of such measures andshall provide as soon as possible a timetable fortheir removal.

ARTICLE 30Exceptions

With respect to the rights and obligations of theParties under this Chapter concerning general andsecurity exceptions, subparagraphs (a) to (c) of Ar-ticle XIV and paragraph 1 of Article XIV bis of theGATS shall apply and are hereby incorporated intoand made part of this Agreement, mutatis mutandis.

CHAPTER 6TRADE AND SUSTAINABLE

DEVELOPMENTARTICLE 31

Context and Objectives1. The Parties recall the Stockholm Declaration onthe Human Environment of 1972, the Rio Declara-tion on Environment and Development of 1992,Agenda 21 on Environment and Development of1992, the ILO Declaration on Fundamental Princi-ples and Rights at Work and its Follow-up of 1998,the Johannesburg Plan of Implementation on Sus-tainable Development of 2002, the Ministerial Dec-laration of the UN Economic and Social Council onFull Employment and Decent Work of 2006 andthe ILO Declaration on Social Justice for a FairGlobalization of 2008.

2. The Parties recognise that economic develop-ment, social development and environmental pro-tection are interdependent and mutually supportivecomponents of sustainable development. They un-derline the benefit of cooperation on trade-relatedlabour and environmental issues as part of a globalapproach to trade and sustainable development.3. The Parties reaffirm their commitment to pro-mote the development of international trade in sucha way as to contribute to the objective of sustain-able development and to ensure that this objectiveis integrated and reflected in the Parties’ trade rela-tionship.

ARTICLE 32Scope

Except as otherwise provided for in this Chapter,this Chapter applies to measures adopted or main-

Page 17: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

17

skipta- og fjárfestingatengda þætti atvinnu-1 og um-hverfismála og samningsaðilarnir samþykkja eðaviðhalda.

33. GR.Réttur til reglusetningar og verndarstig

1. Um leið og réttur sérhvers samningsaðila til aðákveða eigin verndarstig umhverfis og atvinnu, meðfyrirvara um ákvæði samnings þess, og að sam-þykkja eða breyta til samræmis viðeigandi lögumsínum og stefnumálum er viðurkenndur, skal sérhversamningsaðili leitast við að tryggja að í lögum hans,stefnumálum og starfsháttum sé gert ráð fyrir oghvatt til þess að komið verði á háu verndarstigi um-hverfis og vinnu í samræmi við þær kröfur, megin-reglur og samninga er um getur í 35. og 36. gr. ogleggja sig fram um að hækka þau verndarstig semmælt er fyrir um í fyrrnefndum lögum og stefnumál-um.2. Samningsaðilarnir viðurkenna mikilvægi þess aðtekið sé mið af vísindalegum, tæknilegum og öðrumupplýsingum, ásamt viðeigandi alþjóðlegum kröfum,viðmiðunarreglum og tilmælum, þegar þeir undirbúaog gera ráðstafanir vegna umhverfis- og vinnuskil-yrði sem hafa áhrif á viðskipti og fjárfestingar þeirraí milli.

34. GR.Verndunarstigi upphaldið þegar lögum,

reglugerðum eða kröfum er beitt eða þeim framfylgt.

1. Samningsaðili skal ekki láta hjá líða að fram-fylgja á skilvirkan hátt lögum sínum, reglugerðumeða kröfum um umhverfis- og atvinnumál þannig aðhafi áhrif á viðskipti eða fjárfestingar milli samn-ingsaðilanna.2. Samningsaðili skal ekki, með fyrirvara umákvæði 33. gr.:a) draga úr eða lækka stig umhverfisverndar sem

lög hans, reglugerðir eða kröfur mæla fyrir um,eingöngu í þeim tilgangi að hvetja til fjárfest-ingar frá öðrum samningsaðila eða að leita eftireða auka samkeppnisyfirburði framleiðenda eðaþjónustuveitenda sem stunda rekstur á yfirráða-svæði hans eða

1 Þegar vísað er til atvinnumála í þessum kafla er einnigátt við málefni sem varða framkvæmdaráætlunina ummannsæmandi vinnu eins og Alþjóðavinnumálastofnuninsamþykkti hana.

tained by the Parties affecting trade-related andinvestment-related aspects of labour1 and environ-mental issues.

ARTICLE 33Right to Regulate and Levels of Protection

1. Recognising the right of each Party, subject tothe provisions of this Agreement, to establish itsown levels of environmental and labour protection,and to adopt or modify accordingly its relevantlaws and policies, each Party shall seek to ensurethat its laws, policies and practices provide for andencourage high levels of environmental and labourprotection, consistent with standards, principlesand agreements referred to in Articles 35 and 36,and shall strive to further improve the levels of pro-tection provided for in those laws and policies.

2. The Parties recognise the importance, when pre-paring and implementing measures related to theenvironment and labour conditions that affect tradeand investment between them, of taking account ofscientific, technical and other information, and rel-evant international standards, guidelines and rec-ommendations.

ARTICLE 34Upholding Levels of Protection in the Application and Enforcement of Laws,

Regulations or Standards1. A Party shall not fail to effectively enforce itsenvironmental and labour laws, regulations or stan-dards in a manner affecting trade or investmentbetween the Parties.

2. Subject to Article 33, a Party shall not

(a) weaken or reduce the levels of environmental orlabour protection provided by its laws, regula-tions or standards with the sole intention to en-courage investment from another Party or toseek or to enhance a competitive trade advan-tage of producers or service providers operatingin its territory; or

1 When labour is referred to in this Chapter, it includesthe issues relevant to the Decent Work Agenda as agreedon in the ILO.

Page 18: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

18

b) fella niður eða víkja með öðrum hætti frá, eðabjóðast til að fella niður eða víkja með öðrumhætti, frá slíkum lögum, reglugerðum eða kröfumí því skyni að hvetja til fjárfestingar frá öðrumsamningsaðila eða að leita eftir eða auka sam-keppnisyfirburði framleiðenda eða þjónustuveit-enda sem stunda rekstur á yfirráðasvæði hans.

35. GR.Alþjóðlegar kröfur og samningar

á sviði atvinnumála.1. Samningsaðilarnir vísa til þeirra skuldbindingasem leiðir af aðild að Alþjóðavinnumálastofnuninniog yfirlýsingar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar umgrundvallarviðmið og réttindi við vinnu og ályktunarum hvernig henni verður fylgt eftir, sem samþykktarvoru á 86. Alþjóðavinnumálaþinginu árið 1998, þ.e.skuldbindinga um að virða, efla og framkvæmameginreglur um grundvallarréttindi, það er megin-reglur um:a) félagafrelsi og raunhæfa viðurkenningu réttarins

til að gera kjarasamninga,b) að útrýma þvingunar- eða nauðungarvinnu í

hvaða mynd sem er,c) að afnema barnavinnu með virkum hætti ogd) að útrýma mismunun með tilliti til atvinnu og

starfa.2. Samningsaðilar árétta skuldbindingu sína, sam-kvæmt ráðherrayfirlýsingu efnahags- og félagsmála-ráðs Sameinuðu þjóðanna frá 2006 um atvinnu fyriralla og mannsæmandi vinnu, um að viðurkenna at-vinnu fyrir alla og mannsæmandi vinnu fyrir allasem meginþætti sjálfbærrar þróunar fyrir öll lönd ogsem forgangsmarkmið alþjóðlegrar samvinnu, og umað ýta undir þróun alþjóðaviðskipta þannig að stuðliað atvinnu og mannsæmandi vinnu fyrir alla.

3. Samningsaðilarnir vísa til skuldbindinga semleiðir af aðild að Alþjóðavinnumálastofnuninni umað framkvæma með skilvirkum hætti samninga Al-þjóðavinnumálastofnunarinnar, sem þeir hafa full-gilt, og að halda áfram og með sjálfbærum hætti aðfullgilda grundvallarsamninga Alþjóðavinnumála-stofnunarinnar og aðra samninga sem hún hefurflokkað sem uppfærða samninga.4. Eigi skal skírskota til brota á grundvallarviðmið-um og réttindum við vinnu eða nota á annan hátt semlögmæta hlutfallslega yfirburði. Eigi skal nota reglurá sviði vinnumála með viðskiptavernd að markmiði.

(b) waive or otherwise derogate from, or offer towaive or otherwise derogate from, such laws,regulations or standards in order to encourageinvestment from another Party or to seek or toenhance a competitive trade advantage of pro-ducers or service providers operating in its terri-tory.

ARTICLE 35International Labour Standards

and Agreements1. The Parties recall the obligations deriving frommembership of the ILO and the ILO Declaration onFundamental Principles and Rights at Work and itsFollow-up adopted by the International LabourConference at its 86th Session in 1998, to respect,promote and realise the principles concerning thefundamental rights, namely:

(a) the freedom of association and the effectiverecognition of the right to collective bargaining;

(b) the elimination of all forms of forced or com-pulsory labour;

(c) the effective abolition of child labour; and(d) the elimination of discrimination in respect of

employment and occupation.2. The Parties reaffirm their commitment, underthe Ministerial Declaration of the UN Economicand Social Council on Full Employment and De-cent Work of 2006, to recognising full and produc-tive employment and decent work for all as a keyelement of sustainable development for all coun-tries and as a priority objective of international co-operation, and to promoting the development ofinternational trade in a way that is conducive to fulland productive employment and decent work forall.3. The Parties recall the obligations deriving frommembership of the ILO to effectively implement-ing the ILO Conventions which they have ratifiedand to make continued and sustained efforts to-wards ratifying the fundamental ILO Conventionsas well as the other Conventions that are classifiedas “up-to-date” by the ILO.

4. The violation of fundamental principles andrights at work shall not be invoked or otherwiseused as a legitimate comparative advantage. La-bour standards shall not be used for protectionisttrade purposes.

Page 19: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

19

36. GR.Marghliða samningar og meginreglur

um umhverfismál.Samningsaðilarnir árétta skuldbindingu sína þessefnis að innleiða, með skilvirkum hætti, í landsréttog starfshætti hvers og eins marghliða samninga umumhverfismál, sem þeir eiga aðild að, jafnframt að-ild sína að meginreglum um umhverfismál sem birt-ast í alþjóðlegum gerningum sem um getur í 31. gr.

37. GR.Efling viðskipta og fjárfestinga

sem umhverfið nýtur góðs af.1. Samningsaðilarnir skulu kappkosta að greiðafyrir og ýta undir erlenda fjárfestingu og viðskiptimeð og útbreiðslu vöru og þjónustu, sem koma um-hverfinu til góða, þ.m.t. umhverfistækni, sjálfbærendurnýjanleg orka, orkunýtnar og umhverfismerktarvörur og þjónusta, meðal annars með því að taka tilskoðunar aðrar viðskiptahindranir en tolla að því erslíkar vörur og þjónustu varðar.2. Samningsaðilarnir skulu kappkosta að greiða fyr-ir erlendum fjárfestingum og viðskiptum með og út-breiðslu vöru og þjónustu, sem ýta undir sjálfbæraþróun, meðal annars vöru og þjónustu sem eru and-lag áætlana á borð við heiðarleg og siðferðileg við-skipti.3. Samningsaðilar samþykkja, að því er varðarákvæði 1. og 2. mgr., að skiptast á skoðunum og takatil athugunar, sameiginlega eða tvíhliða, samstarf áþessu sviði.4. Samningsaðilarnir skulu hvetja til samstarfs millifyrirtækja með tilliti til vöru, þjónustu og tækni semýta undir sjálfbæra þróun og koma umhverfinu tilgóða.

38. GR.Samstarf á alþjóðavettvangi.

Samningsaðilarnir skulu kappkosta að efla samvinnuí málum á sviði vinnu og umhverfis, sem varða við-skipti og fjárfestingar og þar sem um gagnkvæmahagsmuni er að ræða, á viðeigandi tvíhliða, svæðis-bundnum og fjölhliða vettvangi þar sem þeir eruþátttakendur.

39. GR.Framkvæmd og samráð.

1. Samningsaðilar skulu tilgreina þær stjórnsýslu-stofnanir sem þjóna sem tengiliðir að því er fram-kvæmd þessa kafla varðar.2. Samningsaðilarnir geta, í gegnum tengiliðina semum getur í 1. mgr., óskað eftir samráði sérfræðingaeða samráði innan sameiginlegu nefndarinnar vegnahvaða máls sem er sem upp kann að koma í tengsl-um við ákvæði þessa kafla. Samningsaðilarnir skulu

ARTICLE 36Multilateral Environmental Agreements

and Environmental PrinciplesThe Parties reaffirm their commitment to the effec-tive implementation in their laws and practices ofthe multilateral environmental agreements to whichthey are party, as well as their adherence to envi-ronmental principles reflected in the internationalinstruments referred to in Article 31.

ARTICLE 37Promotion of Trade and Investment Favouring Sustainable Development

1. The Parties shall strive to facilitate and promoteforeign investment, trade in and dissemination ofgoods and services beneficial to the environment,including environmental technologies, sustainablerenewable energy, energy-efficient and eco-la-belled goods and services, including through ad-dressing related non-tariff barriers.

2. The Parties shall strive to facilitate and promoteforeign investment, trade in and dissemination ofgoods and services that contribute to sustainabledevelopment, including goods and services that arethe subject of schemes such as fair and ethicaltrade.3. For the purposes of paragraphs 1 and 2, the Par-ties agree to exchange views and may consider,jointly or bilaterally, cooperation in this area.

4. The Parties shall encourage cooperation be-tween enterprises in relation to goods, services andtechnologies that contribute to sustainable develop-ment and are beneficial to the environment.

ARTICLE 38Cooperation in International Fora

The Parties shall strive to strengthen their coopera-tion on trade- and investment- related labour andenvironmental issues of mutual interest in relevantbilateral, regional and multilateral fora in whichthey participate.

ARTICLE 39Implementation and Consultations

1. The Parties shall designate the administrativeentities which shall serve as contact points for thepurpose of implementing this Chapter.2. A Party may, through the contact points re-ferred to in paragraph 1, request expert consulta-tions or consultations within the Joint Committeeregarding any matter arising under this Chapter.The Parties shall make every attempt to arrive at a

Page 20: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

20

gera sitt ítrasta til að finna lausn á málinu sem alliraðilar geta sætt sig við. Samningsaðilarnir geta leitaðráða hjá viðkomandi alþjóðastofnunum eða alþjóð-legum aðilum, þar sem það á við og með fyrirvaraum samkomulag sín á milli.3. Telji samningsaðili að ráðstöfun annars samn-ingsaðila samræmist ekki skuldbindingum sam-kvæmt þessum kafla, getur hann nýtt sér samráð skv.1.–3. mgr. 42. gr.

40. GR.Endurskoðun.

Samningsaðilarnir skulu leggja mat á, innan sam-eiginlegu nefndarinnar, hvernig hefur miðað að náþeim markmiðum sem sett eru fram í þessum kaflaog taka til athugunar alþjóðlega þróun á þessu sviðitil þess að koma auga á þau svið þar sem frekari að-gerðir gætu stuðlað að þessum markmiðum.

7. KAFLISTOFNANAÁKVÆÐI

41. GR.Sameiginlega nefndin.

1. Samningsaðilarnir koma hér með á fót sameigin-legri nefnd EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands. Húnskal skipuð fulltrúum samningsaðilanna og skuluháttsettir embættismenn gegna formennsku í henni.2. Sameiginlega nefndin skal:a) hafa umsjón með og endurskoða framkvæmd

samnings þessa, m.a. með því að fara ítarlega yf-ir það hvernig ákvæðum hans er beitt, að teknutilhlýðilegu tilliti til sérstakrar endurskoðunarsem samningur þessi kveður á um,

b) endurskoða reglulega þann kost að afnema ennfrekar viðskiptahindranir og aðrar takmarkandireglur í viðskiptum milli EFTA-ríkjanna ogSvartfjallalands,

c) hafa umsjón með frekari þróun þessa samnings,

d) hafa yfirumsjón með starfi allra undirnefnda ogvinnuhópa sem komið er á fót samkvæmt samn-ingi þessum,

e) leitast við að leysa deilumál sem upp kunna aðkoma í tengslum við túlkun eða beitingu ákvæðasamnings þessa og

f) taka til umfjöllunar hvert það mál annað semgæti haft áhrif á framkvæmd samnings þessa.

3. Sameiginlega nefndin getur ákveðið að skipaundirnefndir og vinnuhópa sem hún telur þörf á sértil aðstoðar við störf sín. Undirnefndirnar og vinnu-hóparnir skulu starfa í umboði sameiginlegu nefnd-arinnar, nema kveðið sé sérstaklega á um annað ísamningi þessum.

mutually satisfactory resolution of the matter.Where relevant, and subject to the agreement of theParties, they may seek advice of the relevant inter-national organisations or bodies.

3. If a Party considers that a measure of anotherParty does not comply with the obligations underthis Chapter, it may have recourse to consultationsaccording to paragraphs 1 to 3 of Article 42.

ARTICLE 40Review

The Parties shall periodically review in the JointCommittee progress achieved in pursuing the ob-jectives set out in this Chapter, and consider rele-vant international developments to identify areaswhere further action could promote these objec-tives.

CHAPTER 7INSTITUTIONAL PROVISIONS

ARTICLE 41Joint Committee

1. The Parties hereby establish the EFTA-Monten-egro Joint Committee. It shall be composed of rep-resentatives of the Parties which shall be headed bysenior officials.2. The Joint Committee shall:(a) supervise and review the implementation of this

Agreement, inter alia by means of a compre-hensive review of the application of the provi-sions of this Agreement, with due regard to anyspecific reviews provided for in this Agree-ment;

(b) keep under review the possibility of further re-moval of barriers to trade and other restrictivemeasures concerning trade between the EFTAStates and Montenegro;

(c) oversee the further development of this Agree-ment;

(d) supervise the work of any sub-committees andworking groups established under this Agree-ment;

(e) endeavour to resolve disputes that may ariseregarding the interpretation or application ofthis Agreement; and

(f) consider any other matter that may affect theoperation of this Agreement.

3. The Joint Committee may decide to set up suchsub-committees and working groups as it considersnecessary to assist it in accomplishing its tasks.Except where otherwise provided for in this Agree-ment, the sub-committees and working groups shallwork under a mandate established by the JointCommittee.

Page 21: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

21

4. Sameiginlega nefndin getur tekið ákvarðanir einsog kveðið er á um í samningi þessum. Í öðrum mál-um er sameiginlegu nefndinni heimilt að koma frammeð tilmæli.5. Ákvarðanir og tilmæli sameiginlegu nefndarinnarskulu samþykkt samhljóða.6. Sameiginlega nefndin heldur fundi þegar nauð-syn krefur með gagnkvæmu samkomulagi, en að öllujöfnu annað hvert ár. Eitt EFTA-ríkjanna og Svart-fjallaland skulu gegna formennsku sameiginlega áfundum sameiginlegu nefndarinnar. Sameiginleganefndin setur sér starfsreglur.7. Sérhver samningsaðili getur, hvenær sem er ogmeð skriflegri tilkynningu til hinna samningsaðil-anna, farið fram á að sérstakur fundur sé haldinn ísameiginlegu nefndinni. Slíkur fundur skal haldinninnan 30 daga frá viðtökudegi beiðninnar, nemasamningsaðilar komi sér saman um annað.8. Sameiginlega nefndin getur ákveðið að breytaviðaukunum við samning þennan, þ.m.t. viðbætun-um við þá. Hún getur ákveðið gildistökudag slíkraákvarðana, sbr. þó ákvæði 9. mgr.

9. Ef fulltrúi samningsaðila í sameiginlegu nefnd-inni hefur samþykkt ákvörðun með fyrirvara um aðstjórnskipuleg skilyrði séu uppfyllt, skal ákvörðuninöðlast gildi á þeim degi þegar síðasti samningsaðil-inn tilkynnir að innlend skilyrði hans hafi verið upp-fyllt, nema síðari dagsetning sé tilgreind í ákvörðun-inni sjálfri. Sameiginlega nefndin getur ákveðið aðákvörðunin skuli öðlast gildi að því er varðar þásamningsaðila sem hafa uppfyllt innlend skilyrði sín,að því tilskildu að Svartfjallaland sé einn þessarasamningsaðila. Samningsaðila er heimilt að beitaákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til bráðabirgðaþar til ákvörðunin öðlast gildi gagnvart þeim samn-ingsaðila, með fyrirvara um stjórnskipuleg skilyrðihans.

8 . KAFLILAUSN DEILUMÁLA

42. GR.Samráð.

1. Komi í ljós að túlkun, framkvæmd og beitingsamnings þessa sé með mismunandi hætti skulusamningsaðilarnir, á grundvelli samvinnu og sam-ráðs, gera sitt ítrasta til að finna lausn sem samnings-aðilar geta sætt sig við.2. Samningsaðili getur, með skriflegum hætti, fariðfram á samráð við annan samningsaðila um ráðstaf-anir sem hafa verið gerðar eða eru fyrirhugaðar eðaönnur málefni sem hann telur að haft geti áhrif áframkvæmd samnings þessa. Samningsaðili, sem ferfram á samráð, skal jafnframt tilkynna hinum samn-

4. The Joint Committee may take decisions as pro-vided for in this Agreement. On other matters theJoint Committee may make recommendations.

5. The Joint Committee shall take decisions andmake recommendations by consensus.6. The Joint Committee shall meet whenever nec-essary upon mutual agreement but normally everytwo years. Its meetings shall be chaired jointly byone of the EFTA States and Montenegro. The JointCommittee shall establish its rules of procedure.

7. Each Party may request at any time, throughwritten notice to the other Parties, that a specialmeeting of the Joint Committee be held. Such ameeting shall take place within 30 days from thedate of receipt of the request, unless the Partiesagree otherwise.8. The Joint Committee may decide to amend theAnnexes to this Agreement, including their Appen-dices. Subject to paragraph 9, the Joint Committeemay set a date for the entry into force of such deci-sions.9. If a representative of a Party in the Joint Com-mittee has accepted a decision subject to the fulfil-ment of constitutional requirements, the decisionshall enter into force on the date the last Party noti-fies that its internal requirements have been ful-filled, unless the decision itself specifies a laterdate. The Joint Committee may decide that the de-cision shall enter into force for those Parties thathave fulfilled their internal requirements, providedthat Montenegro is one of those Parties. A Partymay apply a decision of the Joint Committee provi-sionally until such decision enters into force forthat Party, subject to its constitutional require-ments.

CHAPTER 8DISPUTE SETTLEMENT

ARTICLE 42Consultations

1. In case of any divergence with respect to theinterpretation, implementation and application ofthis Agreement, the Parties shall make every at-tempt through cooperation and consultations to ar-rive at a mutually satisfactory solution.2. A Party may request in writing consultationswith any other Party regarding any actual or pro-posed measure or any other matter that it considersmight affect the operation of this Agreement. TheParty requesting consultations shall at the same

Page 22: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

22

ingsaðilunum skriflega um það og veita allar viðeig-andi upplýsingar.3. Efna skal til samráðs í sameiginlegu nefndinni, efeinhver samningsaðilanna fer fram á það, innan 20daga frá viðtökudegi tilkynningarinnar, sem um get-ur í 2. mgr., með það í huga að finna lausn sem allirsamningsaðilar geta sætt sig við.4. Ef samningsaðili, sem beiðni er beint til skv. 2.mgr., svarar ekki innan tíu daga, eða hefur ekki við-ræður innan 20 daga frá viðtökudegi beiðninnar, hef-ur samningsaðilinn, sem ber fram beiðnina, rétt til aðkrefjast þess að settur verði á stofn gerðardómur skv.43. gr.

43. GR.Gerðardómsmeðferð.

1. Deilur milli samningsaðila, sem lúta að túlkun áréttindum og skyldum samkvæmt samningi þessumog ekki hefur tekist að leysa í beinum viðræðum ísameiginlegu nefndinni innan 60 daga frá viðtöku-degi beiðni um samráð, getur sá samningsaðili sember fram kvörtun lagt í gerð með skriflegri beiðni tilsamningsaðilans sem kvörtun beinist gegn. Afrit afbeiðninni skal senda öllum hinum samningsaðilun-um þannig að þeir geti ákveðið hvort þeir vilji eigahlut að deilumálinu.

2. Ef fleiri en einn samningsaðili fer fram á stofnungerðardóms vegna sama máls eða ef beiðnin varðarfleiri en einn samningsaðila, sem kvörtun beinistgegn, skal, ávallt þegar því verður komið við, stofnaeinn gerðardóm til þess að fjalla um slík deilumál.2

3. Samningsaðli, sem er ekki deiluaðili, skal, sam-hliða því að afhenda deiluaðilum skriflega beiðni,eiga rétt á að leggja skrifleg gögn fyrir gerðardóm-inn, fá afhent skrifleg gögn, þ.m.t. viðaukar, semdeiluaðilar leggja fram, vera viðstaddur málsmeðferðog gefa munnlegar yfirlýsingar.4. Í gerðardómi skulu sitja þrír gerðarmenn til-nefndir samkvæmt „valkvæðum reglum Alþjóða-gerðardómsins í Haag um gerðardómsmeðferð deilnamilli tveggja ríkja“, sem tóku gildi 20. október 1992,(hér á eftir nefndar „valkvæðu reglurnar“).

2 Í þessum kafla geta hugtökin „samningsaðili“, „deilu-aðili“, „samningsaðili sem ber fram kvörtun“ og „samn-ingsaðili sem kvörtun beinist gegn“ merkt einn samnings-aðila eða fleiri.

time notify the other Parties in writing thereof andsupply all relevant information.3. The consultations shall take place in the JointCommittee if any of the Parties so requests within20 days from the date of receipt of the notificationreferred to in paragraph 2, with a view to finding acommonly acceptable solution.4. If the Party to which a request is made in accor-dance with paragraph 2 does not reply within tendays or does not enter into consultations within 20days from the date of receipt of the request, theParty making the request is entitled to request theestablishment of an arbitration panel in accordancewith Article 43.

ARTICLE 43Arbitration

1. Disputes between the Parties relating to the in-terpretation of rights and obligations under thisAgreement, which have not been settled throughdirect consultations or in the Joint Committee with-in 60 days from the date of receipt of the requestfor consultations, may be referred to arbitration bythe complaining Party by means of a written re-quest to the Party complained against. A copy ofthis request shall be communicated to all other Par-ties so that they may determine whether to partici-pate in the arbitration.2. Where more than one Party requests the estab-lishment of an arbitration panel relating to the samematter, or where the request involves more thanone Party complained against, a single arbitrationpanel should, whenever feasible, be established toconsider such disputes.2

3. A Party that is not a party to the dispute shall beentitled, on delivery of a written request to the par-ties to the dispute, to make written submissions tothe arbitration panel, receive written submissions,including annexes, from the parties to the dispute,attend hearings and make oral statements.4. The arbitration panel shall comprise three mem-bers, who shall be nominated in accordance withthe “Optional Rules for Arbitrating Disputes be-tween Two States of the Permanent Court of Arbi-tration”, effective 20 October 1992 (hereinafterreferred to as the “Optional Rules”).

2 For the purpose of this Chapter, the terms “Party”,“party to the dispute”, “complaining Party” and “Partycomplained against” can denote one or more Parties.

Page 23: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

23

5. Gerðardómurinn skal fjalla um það mál er umgetur í beiðninni um stofnun gerðardóms í samræmivið ákvæði samnings þessa sem er beitt og erutúlkuð samkvæmt reglum um túlkun ákvæða þjóða-réttar. Úrskurður gerðardóms er endanlegur og bind-andi fyrir deiluaðila. Úrskurðir gerðardóms skulubirtir opinberlega, nema deiluaðilarnir komi sér sam-an um annað.

6. Málsmeðferð skal fara fram á ensku. Málflutn-ingur fyrir gerðardómi skal fara fram fyrir opnumtjöldum, nema deiluaðilarnir komi sér saman umannað. Sérhver samningsaðili skal fara með upplýs-ingar, sem aðrir samningsaðilar senda gerðardómi ogmerkja trúnaðarupplýsingar, sem trúnaðarmál.

7. Enginn skal hafa einhliða samskipti við gerðar-dóminn um þau mál sem hann hefur til umfjöllunar.

8. Úrskurður gerðardóms skal liggja fyrir innan 180daga frá því að forseti gerðardómsins var skipaður.Framlengja má þennan frest um aðra 90 daga efdeiluaðilar samþykkja það.

9. Deiluaðilar skulu skipta jafnt með sér útgjöldumgerðardómsins, þ.m.t. þóknanir til gerðarmanna.

10. Valkvæðu reglurnar gilda, að breyttu breytanda,nema annað sé tekið fram í samningi þessum eðadeiluaðilar samþykki annað.

44. GR.Fullnusta úrskurðar.

1. Sá samningsaðili sem kvörtun beinist gegn skalhlíta úrskurði gerðardóms þegar í stað. Ef ekki reyn-ist unnt að hlíta úrskurði gerðardóms þegar í stað,skulu deiluaðilar leitast við að semja um hæfileganfrest til þess. Liggi slíkt samkomulag ekki fyrir inn-an 30 daga frá dagsetningu gerðardómsúrskurðar,getur annar deiluaðila farið fram á það, innan tíudaga áður en fresturinn rennur út, að upphaflegigerðardómurinn úrskurði um hæfilegan frest.

2. Viðkomandi samningsaðili skal tilkynna hinumdeiluaðilanum skriflega um þá ráðstöfun sem sam-þykkt hefur verið til fullnustu gerðardómsúrskurðar.3. Hlíti viðkomandi samningsaðili ekki gerðar-dómsúrskurði innan hæfilegs frests og hafi deilu-aðilar ekki samið um bætur, getur hinn deiluaðilinn,uns gerðardómsúrskurði hefur verið hlítt eða deilu-málið leyst á annan hátt og að því tilskildu að hanntilkynni um það með 30 daga fyrirvara, frestaðávinningi sem veittur hefur verið samkvæmt samn-ingi þessum, en aðeins að jafngildi þess ávinnings

5. The arbitration panel shall examine the matterreferred to it in the request for the establishment ofan arbitration panel in light of the provisions of thisAgreement applied and interpreted in accordancewith the rules of interpretation of public interna-tional law. The ruling of the arbitration panel shallbe final and binding upon the parties to the dispute.Any ruling of the arbitration panel shall be madepublic, unless the parties to the dispute agree other-wise.6. The language of any proceedings shall be Eng-lish. The hearings of the arbitration panel shall beopen to the public, unless the parties to the disputeagree otherwise. Each Party shall treat as confiden-tial the information submitted by any other Party tothe arbitration panel which that Party has desig-nated as confidential.7. There shall be no ex parte communications withthe arbitration panel concerning matters under itsconsideration.8. The ruling of the arbitration panel shall be ren-dered within 180 days of the date on which the pre-siding arbitrator of the panel was appointed. Thisperiod may be extended by a maximum of 90 days,if the parties to the dispute so agree.9. The expenses of the arbitration panel, includingthe remuneration of its members, shall be borne bythe parties to the dispute in equal shares.10. Unless otherwise specified in this Agreement oragreed between the parties to the dispute, the Op-tional Rules shall apply, mutatis mutandis.

ARTICLE 44Implementation of the Ruling

1. The Party complained against shall promptlycomply with the ruling of the arbitration panel. If itis impracticable to comply immediately, the partiesto the dispute shall endeavour to agree on a reason-able period of time to do so. In the absence of suchagreement within 30 days from the date of the rul-ing, either party to the dispute may, within ten daysfrom the expiration of such period, request theoriginal arbitration panel to determine the length ofthe reasonable period of time.2. The Party concerned shall notify in writing theother party to the dispute of the measure adopted inorder to implement the ruling.3. If the Party concerned fails to comply with theruling within a reasonable period of time and theparties to the dispute have not agreed on any com-pensation, the other party to the dispute may, untilthe ruling has been properly implemented or thedispute has been otherwise resolved, and subject toa prior notification of 30 days, suspend the applica-tion of benefits granted under this Agreement, but

Page 24: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

24

sem ráðstöfunin, sem gerðardómur hefur ákveðið aðbrjóti í bága við ákvæði samnings þessa, hefur haftáhrif á.4. Upprunalegi gerðardómurinn skal taka ákvörðunum sérhvert deilumál, sem varðar fullnustu úrskurðarhans eða þá frestun sem hefur verið tilkynnt, aðbeiðni annars hvors deiluaðila áður en unnt er frestaávinningi. Gerðardómur getur einnig úrskurðað umþað hvort framkvæmdarráðstafanir, sem samþykktareru eftir frestun ávinnings, samræmist gerðardóms-úrskurðinum og hvort frestun ávinnings skulu hætteða henni breytt. Úrskurður gerðardóms samkvæmtþessari málsgrein skal að öllu jöfnu felldur innan 45daga frá viðtökudegi beiðninnar.

9. KAFLILOKAÁKVÆÐI

45. GR.Efndir skuldbindinga.

Samningsaðilarnir skulu gera allar almennar eða sér-tækar ráðstafanir til að efna skuldbindingar sínarsamkvæmt samningi þessum.

46. GR.Viðaukar.

Viðaukar við samning þennan, að meðtöldum við-bætum við þá, eru óaðskiljanlegur hluti hans.

47. GR.Þróunarákvæði.

Samningsaðilarnir skuldbinda sig til að endurskoðasamning þennan í ljósi frekari þróunar samskipta áalþjóðavettvangi í efnahagslegu tilliti, meðal annarsá vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, ogkanna, í þessu samhengi og í ljósi annarra þátta semmáli skipta, tækifæri til að þróa frekar og efla sam-starf sín á milli samkvæmt samningi þessum og til aðfæra það út til sviða sem hann tekur ekki til. Sam-eiginlega nefndin skal kanna þennan kost reglulegaog senda samningsaðilunum tilmæli, þegar það á við,einkum í því augnamiði að hefja samningsviðræður.

48. GR.Breytingar.

1. Samningsaðilarnir geta komið sér saman umbreytingar á samningi þessum. Breytingar á samn-ingi þessum, aðrar en þær er um getur í 8. mgr. 41.gr., skal senda samningsaðilunum til fullgildingar,staðfestingar eða samþykkis. Breytingarnar öðlastgildi á fyrsta degi þriðja mánaðar eftir að síðastaskjalið um fullgildingu, staðfestingu eða samþykkihefur verið afhent til vörslu, nema samningsaðilarnirákveði annað.

only equivalent to those affected by the measurethat the arbitration panel has found to violate thisAgreement.4. Any dispute regarding the implementation ofthe ruling or the notified suspension shall be de-cided by the original arbitration panel upon requestof either party to the dispute before suspension ofbenefits can be applied. The arbitration panel mayalso rule on the conformity with the ruling of anyimplementing measures adopted after the suspen-sion of benefits and whether the suspension of ben-efits should be terminated or modified. The rulingof the arbitration panel under this paragraph shallnormally be given within 45 days from the date ofreceipt of the request.

CHAPTER 9FINAL PROVISIONS

ARTICLE 45Fulfilment of Obligations

The Parties shall take any general or specific mea-sures required to fulfil their obligations under thisAgreement.

ARTICLE 46Annexes

The Annexes to this Agreement, including theirAppendices, are an integral part thereof.

ARTICLE 47Evolutionary Clause

The Parties undertake to review this Agreement inlight of further developments in international eco-nomic relations, inter alia in the framework of theWTO, and to examine in this context and in light ofany other relevant factor the possibility of furtherdeveloping and deepening their cooperation underthis Agreement and of extending it to areas notcovered therein. The Joint Committee shall regu-larly examine this possibility and, where appropri-ate, make recommendations to the Parties, particu-larly with a view to opening negotiations.

ARTICLE 48Amendments

1. The Parties may agree on any amendment tothis Agreement. Amendments to this Agreementother than those referred to in paragraph 8 of Arti-cle 41 shall be submitted to the Parties for ratifica-tion, acceptance or approval. Unless otherwiseagreed by the Parties, amendments shall enter intoforce on the first day of the third month followingthe deposit of the last instrument of ratification,acceptance or approval.

Page 25: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

25

2. Texta breytinga og skjöl um fullgildingu, stað-festingu eða samþykki skal afhenda vörsluaðila tilvörslu.

49. GR.Aðild.

1. Sérhvert ríki, sem gerist aðili að Fríverslunar-samtökum Evrópu, getur gerst aðili að samningiþessum, svo fremi sameiginlega nefndin samþykkiaðild þess með þeim skilmálum og skilyrðum semsamningsaðilarnir verða ásátt um. Aðildarskjaliðskal afhenda vörsluaðila til vörslu.2. Að því er varðar ríki sem gerist aðili skal samn-ingur þessi öðlast gildi á fyrsta degi þriðja mánaðareftir að skjal þess um aðild hefur verið afhent tilvörslu eða þeir samningsaðilar sem fyrir eru hafasamþykkt aðildarskilmála, hvort sem síðar verður.

50. GR.Úrsögn og gildislok.

1. Samningsaðili getur sagt sig frá samningi þessummeð því að tilkynna vörsluaðila um það skriflega.Úrsögn tekur gildi sex mánuðum eftir þann dag þeg-ar vörsluaðili veitir tilkynningunni viðtöku.

2. Þann dag þegar Svartfjallaland verður aðili aðEvrópusambandinu fellur samningur þessi úr gildi,af þeim sökum.3. Ef EFTA-ríki segir sig frá samningnum um stofn-un Fríverslunarsamtaka Evrópu fellur aðild þess aðsamningi þessum af þeim sökum niður sama dag ogúrsögnin tekur gildi.

51. GR.Gildistaka.

1. Samningur þessi er með fyrirvara um fullgild-ingu, staðfestingu eða samþykki í samræmi viðstjórnskipuleg skilyrði hvers samningsaðila. Skjölum fullgildingu, staðfestingu eða samþykki skuluafhent vörsluaðila til vörslu.2. Samningur þessi öðlast gildi 1. júlí 2012 gagn-vart þeim samningsaðilum sem hafa afhent vörslu-aðila skjöl sín um fullgildingu, staðfestingu eða sam-þykki til vörslu, eða tilkynnt honum um að þeir beitiákvæðum samningsins til bráðabirgða, eigi síðar entveimur mánuðum fyrir fyrrnefnda dagsetningu ogað því tilskildu að að minnsta kosti eitt EFTA-ríki ogSvartfjallaland séu í hópi þeirra samningsaðila.3. Öðlist samningur þessi ekki gildi 1. júlí 2012öðlast hann gildi fyrsta dag þriðja mánaðar eftir aða.m.k. eitt EFTA-ríki og Svartfjallaland hafa afhentvörsluaðila til vörslu skjöl sín um fullgildingu, stað-festingu eða samþykki.

2. The text of the amendments as well as the in-struments of ratification, acceptance or approvalshall be deposited with the Depositary.

ARTICLE 49Accession

1. Any State becoming a member of the EuropeanFree Trade Association may accede to this Agree-ment, provided that the Joint Committee approvesits accession, on terms and conditions to be agreedupon by the Parties. The instrument of accessionshall be deposited with the Depositary.2. In relation to an acceding State, this Agreementshall enter into force on the first day of the thirdmonth following the deposit of its instrument ofaccession, or the approval of the terms of accessionby the existing Parties, whichever is later.

ARTICLE 50Withdrawal and Expiration

1. A Party may withdraw from this Agreement bymeans of a written notification to the Depositary.The withdrawal shall take effect six months afterthe date on which the notification is received by theDepositary.2. On the day of accession of Montenegro to theEuropean Union, this Agreement shall, ipso facto,cease to be effective.3. Any EFTA State which withdraws from theConvention establishing the European Free TradeAssociation shall, ipso facto, on the same day asthe withdrawal takes effect, cease to be a Party tothis Agreement.

ARTICLE 51Entry into Force

1. This Agreement is subject to ratification, accep-tance or approval in accordance with the respectiveconstitutional requirements of the Parties. The in-struments of ratification, acceptance or approvalshall be deposited with the Depositary.2. This Agreement shall enter into force on 1 July2012 in relation to those Parties which have depos-ited their instruments of ratification, acceptance orapproval, or notified provisional application to theDepositary, at least two months before that date,and provided that at least one EFTA State andMontenegro are among them.

3. In case this Agreement does not enter into forceon 1 July 2012, it shall enter into force on the firstday of the third month after at least one EFTAState and Montenegro have deposited their instru-ments of ratification, acceptance or approval, ornotified provisional application to the Depositary.

Page 26: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

26

4. Fyrir EFTA-ríki, sem afhendir skjal sitt um full-gildingu, staðfestingu eða samþykki til vörslu eftirað samningur þessi öðlast gildi, skal samningur þessiöðlast gildi fyrsta dag þriðja mánaðar eftir að skjalþess um fullgildingu, staðfestingu eða samþykki hef-ur verið afhent til vörslu.5. Samningsaðili getur, sé það heimilt samkvæmtstjórnskipulegum skilyrðum hans, beitt ákvæðumsamnings þessa til bráðabirgða meðan þess er beðiðað hann fullgildi samninginn, staðfesti hann eðasamþykki. Vörsluaðila skal tilkynnt um beitinguákvæða samnings þessa til bráðabirgða.

52. GR.Vörsluaðili

Ríkisstjórn Noregs skal vera vörsluaðili.

ÞESSU TIL STAÐFESTU hafa undirrituð, sem tilþess hafa fullt umboð, undirritað samning þennan.

Gjört í Genf 14. nóvember 2011 í einu frumriti áensku. Vörsluaðili skal senda öllum samningsaðilun-um staðfest endurrit.

Fyrir hönd Íslands Fyrir hönd Svartfjallalands..................................... ............................................

Fyrir hönd Furstadæmisins Liechtensteins.....................................

Fyrir hönd Konungsríkisins Noregs.....................................

Fyrir hönd Ríkjasambandsins Sviss.....................................

4. In relation to an EFTA State depositing its in-strument of ratification, acceptance or approvalafter this Agreement has entered into force, thisAgreement shall enter into force on the first day ofthe third month following the deposit of its instru-ment of ratification, acceptance or approval.5. If its constitutional requirements permit, a Partymay apply this Agreement provisionally pendingratification, acceptance or approval by that Party.Provisional application of this Agreement shall benotified to the Depositary.

ARTICLE 52Depositary

The Government of Norway shall act as Deposi-tary.

IN WITNESS WHEREOF the undersigned, beingduly authorised thereto, have signed this Agree-ment.

Done at Geneva, this 14th day of November 2011,in one original in the English language. The Depos-itary shall transmit certified copies to all the Par-ties.

For Iceland For Montenegro....................................... .....................................

For the Principality of Liechtenstein.......................................

For the Kingdom of Norway.......................................

For the Swiss Confederation.......................................

Page 27: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

27

Fylgiskjal II.

Landbúnaðarsamningurmilli Íslands og Svartfjallalands.

1. GR.Gildissvið.

1. Samningur þessi um viðskipti með landbúnað-arafurðir milli Íslands og Svartfjallalands (hér á eft-ir nefnd „samningsaðilar“) er gerður með vísan tilfríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Svart-fjallalands (hér á eftir nefndur „fríverslunarsamn-ingurinn“), sem var undirritaður 14. nóvember2011, einkum samkvæmt 1. mgr. 7. gr. þess samn-ings.2. Samningur þessi gildir um viðskipti milli samn-ingsaðila að því er varðar landbúnaðarafurðir:a) sem heyra undir 1. til 24. kafla í samræmdu

vörulýsingar- og vörunúmeraskránni (hér á eftirnefnd „samræmda tollskráin“ (ST)) og ekki ergetið í II. eða III. viðauka við fríverslunarsamn-inginn og

b) sem I. viðauki við fríverslunarsamninginn tekurtil.

2. GR.Tollaívilnanir.

Ísland skal veita tollaívilnanir fyrir landbúnaðar-afurðir, sem eru upprunnar í Svartfjallalandi, einsog tilgreint er í I. viðauka. Svartfjallaland skal veitatollaívilnanir fyrir landbúnaðarafurðir, sem eruupprunnar á Íslandi, eins og tilgreint er í II. við-auka.

3. GR.Upprunareglur og samvinna stjórnvalda.

1. Ákvæði 8. gr. fríverslunarsamningsins gildir umsamning þennan, að breyttu breytanda, nema kveð-ið sé á um annað í 2. mgr.2. Að því er samning þennan varðar gildir 3. gr. I.viðbætis samnings Evrópu og Miðjarðarhafsland-anna um upprunareglur sem veita fríðindi, aðbreyttu breytanda, þar sem einungis er gert ráð fyrirtvíhliða uppsöfnun milli samningsaðilanna.

4. GR.Viðræður.

Samningsaðilarnir skulu skoða þá erfiðleika semkunna að koma upp í viðskiptum þeirra með land-búnaðarafurðir og freista þess að leita viðunandilausna.

Agreement on AgricultureBetween Iceland and Montenegro

ARTICLE 1Scope and Coverage

1. This Agreement concerning trade in agriculturalproducts between Iceland and Montenegro is con-cluded further to the Free Trade Agreement be-tween the EFTA States and Montenegro (hereinaf-ter referred to as “the Free Trade Agreement”),which was signed on 14 November 2011, and inparticular pursuant to paragraph 2 of Article 7 ofthe Free Trade Agreement.2. This Agreement applies to trade between theParties relating to agricultural products:(a) classified in Chapters 1 to 24 of the Harmo-

nized Commodity Description and Coding Sys-tem (hereinafter referred to as the “HS”) andnot included in Annex II or Annex III to theFree Trade Agreement; and

(b) covered by Annex I to the Free Trade Agree-ment.

ARTICLE 2Tariff Concessions

Iceland shall grant tariff concessions to agriculturalproducts originating in Montenegro as specified inAnnex I. Montenegro shall grant tariff concessionsto agricultural products originating in Iceland asspecified in Annex II.

ARTICLE 3Rules of Origin and Administrative Cooperation

1. Article 8 of the Free Trade Agreement shallapply to this Agreement, mutatis mutandis, exceptas provided for in paragraph 2.2. For the purposes of this Agreement, Article 3 ofAppendix I to the Regional Convention on Pan-Euro-Mediterranean Preferential Rules of Originshall apply mutatis mutandis, allowing only forbilateral cumulation between the Parties.

ARTICLE 4Dialogue

The Parties shall examine any difficulties thatmight arise in their trade in agricultural productsand shall endeavour to seek appropriate solutions.

Page 28: Tillaga til þingsályktunar - · PDF fileÞingskjal 947 — 605. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu

28

5. GR.Aukið viðskiptafrelsi.

Samningsaðilarnir skuldbinda sig til þess að vinnaáfram að því að auka frelsi í viðskiptum sínum meðlandbúnaðarafurðir, að teknu tilliti til fyrirkomu-lags slíkra viðskipta sín á milli, þess hve slíkar af-urðir eru viðkvæmar og til þróunar í landbúnaðar-stefnu hvors aðila um sig. Samningsaðilarnir skulu,að beiðni hvors samningsaðila sem er, hafa samráðí þeim tilgangi að ná þessu markmiði, þ.m.t. úrbæt-ur á markaðsaðgangi með því að lækka eða afnematolla á landbúnaðarvörum og með því að útvíkkavörusvið sem fellur undir samning þennan.

6. GR.Samningur Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

um landbúnað.Samningsaðilarnir staðfesta réttindi sín og skyldursamkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinn-ar um landbúnað.

7. GR.Ákvæði fríverslunarsamningsins.

Ákvæði um svæðisbundið gildissvið (4. gr.), ríkis-stjórnir, héraðsstjórnir og sveitarfélög (5. gr.), ráð-stafanir á sviði hollustuhátta og heilbrigði dýra ogplantna (12. gr.), tæknilegar reglur (13. gr.), undir-boð (19. gr.) og tvíhliða verndarráðstafanir (21.gr.), auk 8. kafla um lausn deilumála fríverslunar-samningsins, skulu taka til samnings þessa, aðbreyttu breytanda.

8. GR.Gildistaka og uppsögn.

1. Samningur þessi öðlast gildi sama dag og frí-verslunarsamningur milli Íslands og Svartfjalla-lands öðlast gildi. Hann gildir eins lengi sem frí-verslunarsamningurinn á milli þeirra er í gildi.

2. Samningur þessi fellur úr gildi ef samningsaðilisegir upp fríverslunarsamningnum, þá telst samn-ingur þessi falla úr gildi sama dag og uppsögn frí-verslunarsamningsins öðlast gildi.

ÞESSU TIL STAÐFESTU hafa undirrituð, sem tilþess hafa fullt umboð, undirritað samning þennan.

Gjört í Genf, 14. nóvember 2011, í tveimur frum-ritum.

___________________ _____________________Fyrir hönd Íslands Fyrir hönd Svartfjallalands

ARTICLE 5Further Liberalisation

The Parties undertake to continue their efforts witha view to achieving further liberalisation of theirtrade in agricultural products, taking account of thepattern of such trade between them, the particularsensitivities of such products, and the developmentof agricultural policies on either side. At the re-quest of either Party, the Parties shall consult toachieve this objective, including through improve-ments in market access by reduction or eliminationof customs duties on agricultural products andthrough extension of the scope of agricultural prod-ucts covered by this Agreement.

ARTICLE 6WTO Agreement

on AgricultureThe Parties confirm their rights and obligationsunder the WTO Agreement on Agriculture.

ARTICLE 7Provisions of the Free Trade Agreement

The provisions on Territorial Application (Article4), Central, Regional and Local Government (Arti-cle 5), Sanitary and Phytosanitary Measures (Arti-cle 12), Technical Regulations (Article 13), Anti-dumping (Article 19) and Bilateral Safeguard Mea-sures (Article 21) as well as Chapter 8 on DisputeSettlement of the Free Trade Agreement shall applyto this Agreement, mutatis mutandis.

ARTICLE 8Entry into Force and Termination

1. This Agreement shall enter into force on thesame date as the Free Trade Agreement enters intoforce between Iceland and Montenegro. It shallremain in force as long as the Free Trade Agree-ment remains in force between them.2. This Agreement shall be terminated if a Partywithdraws from the Free Trade Agreement, inwhich case this Agreement shall be considered ter-minated on the same date the withdrawal from theFree Trade Agreement takes effect.

IN WITNESS WHEREOF the undersigned, beingduly authorised thereto, have signed this Agree-ment.

Done at Geneva, this 14th day of November 2011,in two originals.

____________________ __________________For Iceland For Montenegro