24
Aðalfundur LÍÚ Tapa á háu gengi Sjávarútvegur Sátt í sjónmáli Kauphöllin í Tókýó Viðskipti stöðvuð Sögurnar... tölurnar... fólkið... Miðvikudagur 2. nóvember 2005 – 31. tölublað – 1. árgangur Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 FL Group stærst | FL Group er nú stærsti hluthafinn í easyJet með 16,2 prósenta hlut. Eignar- hlutur félagsins er orðinn meira en tuttugu milljarða króna virði. Undir væntingum | Hagnaður Össurar var 52 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 338 millj- ónum. Kaupþing áminnt | Sænska fjár- málaeftirlitið áminnti Kaupþing banka í Svíþjóð fyrir meðferð á eignarhlutum í tveimur sjóðum bankans. Málið varðar meðferð eignarhluta sjóðanna í fyrirtæk- inu Airsonett AB. Síminn afskráður | 162 af 1252 hluthöfum Símans nýttu sér yfir- tökutilboð sem nýir eigendur Sím- ans gerðu þeim. Nýr markaður | Kauphöll Íslands opnar nýjan hlutabréfamarkað í desember. Nýi markaðurinn er sérstaklega fyrir minni fyrirtæki og frumkvöðlafyrirtæki. Stærstir í Evrópu | Íslenskir að- ilar eru orðnir einu stærstu sölu- aðilar Apple-vara í Evrópu eftir að hafa keypt 38 prósent í norska félaginu Office Line. 66 milljarðar | Hagnaður við- skiptabankanna þriggja, Íslands- banka, KB banka og Landsbank- ans, á fyrstu níu mánuðum ársins nam um 66 milljörðum króna eftir skatta. AB selur í Össuri | Sænski fjár- festingasjóðurinn AB Industri- värden hefur selt allt hlutafé sitt í Össuri hf. Stjórnendur hagnast | Sjö stjórnendur hjá KB banka hafa ákveðið að nýta sér kauprétt á hlutum í bankanum. Markaðsvirði hlutanna er um 929 milljónir króna. Opna Taco Bell í stað Wendy’s Eigendur vilja Taco Bell á höfuðborgarsvæðið. Fyrsti Taco Bell-staðurinn verður opnaður hér á landi eftir tíu daga á svæði varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli þar sem áður var hinn þekkti Wendy’s-ham- borgastaður. Taco Bell er með þekktustu skyndibitakeðjum heims og selur mexíkóskan skyndibita. Það eru sömu eigend- ur og að kjúklingastaðnum Kent- ucky Fried Chicken sem koma að rekstri Taco Bell. „Við höfum auðvitað áhuga á því að opna á höfuðborgarsvæð- inu í framhaldinu. Við höfum bæði staði í Mosfellsbæ og í Hafn- arfirði sem gætu hentað undir Taco Bell en þetta er tilrauna- starfsemi og við verðum að sjá,“ segir Helgi Vilhjálmsson, eigandi Kentucky, oft kenndur við Góu. Hann segir að beðið sé með eftirvæntingu eftir staðnum. „Þeir eru að verða mjög hungrað- ir þarna suður frá.“ Fyrsti Taco Bell-staðurinn var opnaður í Bandaríkjunum árið 1962 og um 6.500 Taco Bell-staðir eru þar í landi en aðeins um 280 utan Bandaríkjanna. Áttatíu prósent af stöðunum eru rekinr sjálfstætt samkvæmt viðskipta- sérleyfum frá Taco Bell. - hb Björgvin Guðmundsson skrifar „Í byrjun síðustu viku eftir að ný stjórn var kjörin í Icelandic Group áttum við samtöl um samstarf þessara fyrirtækja. Síðan unnum við nótt sem nýt- an dag til að ná þessum samningum,“ segir Gunn- laugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Icelandic Group, sem hefur keypt þýskt fyrirtæki sem framleiðir frystar sjávarafurðir. Þýska fyrirtækið heitir Pickenpack – Hussman & Hahn Seafood og er í eigu Finnboga Baldvinssonar og Samherja. Finnbogi er forstjóri Pickenpack og bróðir Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Sam- herja. Verður þeim greitt með nýju hlutafé í Icelandic Group og munu eiga 21,25 prósent í félag- inu að því loknu. Miðað við markaðsverðmæti hlutabréfanna í dag er kaupverðið 5,5 milljarðar króna. Gunnlaugur segir gífurlegan feng að fá Sam- herja til samstarfs og Finnboga, sem verður for- stjóri Icelandic í Evrópu. Hann hafi snúið rekstri Hussman & Hahn við eftir að hafa keypt fyrirtækið árið 2000. Það var síðan sameinað Pickenpack 2003. Sameinað fyrirtæki er sagt stærsta framleiðslu- fyrirtæki Þýskalands á sviði frystra sjávarafurða. Í ár er áætlaður rekstrarhagnaður Pickenpack – Hussman rúmur milljarður króna. Gert er ráð fyrir að veltan verði fjórtán milljarðar árið 2006 og tekj- ur Icelandic í Evrópu aukist á næsta ári um 28 pró- sent. „Það eru gríðarleg samlegðartækifæri fyrir hendi. Við ætlum okkur að vera leiðandi í sölu á fiski og þetta styður einnig við starfsemi okkar í Asíu þaðan sem við fáum ufsann til vinnslu,“ segir Gunnlaugur Sævar. Afkoma verksmiðja í Bretlandi hafi ekki verið viðunandi og ætlunin sé að bæta þar úr með hagræðingu í framleiðslu á frystum afurð- um í samstarfi við Pickenpack. Um 65 prósent af allri framleiðslu Pickenpack eru fiskréttir sem fara í smásöluverslanir. Gunn- laugur segir sölu á frosnum fiskréttum stöðuga en vöxtur sé í sölu á kældum og ferskum afurðum. Það eigi sérstaklega við Bretland. Kaupin á þýska fyrir- tækinu séu því í samræmi við stefnu Icelandic Group. FRÉTTIR VIKUNNAR 4 12-13 7 Hafliði Helgason skrifar Hluthafafundur FL Group sam- þykkti í gær tillögur sem fyrir fundinum lágu um aukningu hlutafjár. Hannes Smárason, forstjóri félagsins kynnti skipulagsbreyt- ingar félagsins í öflugt fjárfest- ingarfélag. Tillaga lá fyrir fundinum um að auka hlutafé FL Group um 44 milljarða að markaðsvirði. Auk þess lá fyrir tillaga um heimildir stjórnar til útgáfu hlutafjár með- al annars vegna kaupa á Sterl- ing. Vilhjálmur Bjarnason, hlut- hafi í FL Group, greiddi einn at- kvæði gegn tillögunni sem var samþykkt af öðrum hluthöfum sem mættir voru á fundinn. Vilhjálmur lagði fram nokkrar spurningar á fundinum meðal annars þá sem hann hafði boðað í kjölfar sögusagna um flutning þriggja milljarða frá félaginu til Luxemborgar sem ekki tengdust rekstri FL Group. Vildi Vilhjálm- ur að endurskoðendur vottuðu að slíkt hefði ekki átt sér stað. Skarphéðinn Berg Steinars- son, stjórnarformaður FL Group vísaði til þess að endurskoðendur hefðu farið yfir uppgjör fyrri hluta árs félagsins og myndu endurskoða komandi uppgjör. Þeir myndu horfa til þess sem og annarra þátta sem lúta að reikn- ingum félagsins. Vilhjálmur vildi einnig vita hvort þorri viðskipta með bréf easyJet væru á vegum FL Group og þau ein og sér á bak við hækkun félagsins. Skarphéð- inn sagði félagið ekki hafa haft óeðlileg áhrif á gengi í Kauphöll- inni í London. Útrásarvísitalan hækkar: BTC og Saunalahti hækka mest allra Búlgarska símfyrirtækið BTC hækkar mest allra félaga í útrás- arvísitölunni, um 7,8 prósent á milli vikna, og finnska símfyrir- tækið Saunalahti hækkar næst- mest, um 6,1 prósent. Breska lággjaldaflugfélagið easyJet og breska iðnaðarfyrirtækið NWF koma svo næst með um 5,3 pró- sent hækkun hvort félag. Útrás- arvísitalan hækkar um 3,18 pró- sent á milli vikna og er hún nú 108,9 stig. Mest lækkar sænska fyrir- tækið Cherryföretag, um 4,9 pró- sent, og næstmest breska tísku- vörukeðjan French Connection, um 3,4 prósent. - hb Ætla að vera leið- andi í sölu á fiski Icelandic Group kaupir þýskt fyrirtæki sem framleiðir fryst- ar sjávarafurðir á 5,5 milljarða króna. Veltan í Evrópu eykst um 28 prósent og möguleikar á hagræðingu í framleiðslu. Samþykkja hlutafjáraukningu Hluthafar FL Group samþykktu hlutafjáraukningu á fundi í gær. Einn hlut- hafi var á móti og lagði fram nokkrar spurningar sem tengdust rekstrinum.

Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Aðalfundur LÍÚ

Tapa á háu gengi

Sjávarútvegur

Sátt í sjónmáli

Kauphöllin í Tókýó

Viðskiptistöðvuð

Sögurnar... tölurnar... fólkið...Miðvikudagur 2. nóvember 2005 – 31. tölublað – 1. árgangur Veffang: visir.is – Sími: 550 5000

FL Group stærst | FL Group ernú stærsti hluthafinn í easyJetmeð 16,2 prósenta hlut. Eignar-hlutur félagsins er orðinn meiraen tuttugu milljarða króna virði.

Undir væntingum | HagnaðurÖssurar var 52 milljónir króna áþriðja ársfjórðungi. Á sama tíma ífyrra nam hagnaðurinn 338 millj-ónum.

Kaupþing áminnt | Sænska fjár-málaeftirlitið áminnti Kaupþingbanka í Svíþjóð fyrir meðferð áeignarhlutum í tveimur sjóðumbankans. Málið varðar meðferðeignarhluta sjóðanna í fyrirtæk-inu Airsonett AB.

Síminn afskráður | 162 af 1252hluthöfum Símans nýttu sér yfir-tökutilboð sem nýir eigendur Sím-ans gerðu þeim.

Nýr markaður | Kauphöll Íslandsopnar nýjan hlutabréfamarkað ídesember. Nýi markaðurinn ersérstaklega fyrir minni fyrirtækiog frumkvöðlafyrirtæki.

Stærstir í Evrópu | Íslenskir að-ilar eru orðnir einu stærstu sölu-aðilar Apple-vara í Evrópu eftirað hafa keypt 38 prósent í norskafélaginu Office Line.

66 milljarðar | Hagnaður við-skiptabankanna þriggja, Íslands-banka, KB banka og Landsbank-ans, á fyrstu níu mánuðum ársinsnam um 66 milljörðum króna eftirskatta.

AB selur í Össuri | Sænski fjár-festingasjóðurinn AB Industri-värden hefur selt allt hlutafé sitt íÖssuri hf.

Stjórnendur hagnast | Sjöstjórnendur hjá KB banka hafaákveðið að nýta sér kauprétt áhlutum í bankanum. Markaðsvirðihlutanna er um 929 milljónirkróna.

Opna Taco Bellí stað Wendy’sEigendur vilja Taco Bell á

höfuðborgarsvæðið.Fyrsti Taco Bell-staðurinnverður opnaður hér á landi eftirtíu daga á svæði varnarliðsins áKeflavíkurflugvelli þar sem áðurvar hinn þekkti Wendy’s-ham-borgastaður. Taco Bell er meðþekktustu skyndibitakeðjumheims og selur mexíkóskanskyndibita. Það eru sömu eigend-ur og að kjúklingastaðnum Kent-ucky Fried Chicken sem koma aðrekstri Taco Bell.

„Við höfum auðvitað áhuga áþví að opna á höfuðborgarsvæð-inu í framhaldinu. Við höfumbæði staði í Mosfellsbæ og í Hafn-arfirði sem gætu hentað undirTaco Bell en þetta er tilrauna-starfsemi og við verðum að sjá,“segir Helgi Vilhjálmsson, eigandiKentucky, oft kenndur við Góu.

Hann segir að beðið sé meðeftirvæntingu eftir staðnum.„Þeir eru að verða mjög hungrað-ir þarna suður frá.“

Fyrsti Taco Bell-staðurinn varopnaður í Bandaríkjunum árið1962 og um 6.500 Taco Bell-staðireru þar í landi en aðeins um 280utan Bandaríkjanna. Áttatíuprósent af stöðunum eru rekinrsjálfstætt samkvæmt viðskipta-sérleyfum frá Taco Bell. - hb

Björgvin Guðmundsson skrifar

„Í byrjun síðustu viku eftir að ný stjórn var kjöriní Icelandic Group áttum við samtöl um samstarfþessara fyrirtækja. Síðan unnum við nótt sem nýt-an dag til að ná þessum samningum,“ segir Gunn-laugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaðurIcelandic Group, sem hefur keypt þýskt fyrirtækisem framleiðir frystar sjávarafurðir.

Þýska fyrirtækið heitir Pickenpack – Hussman &Hahn Seafood og er í eigu Finnboga Baldvinssonarog Samherja. Finnbogi er forstjóri Pickenpack ogbróðir Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Sam-herja. Verður þeim greitt með nýju hlutafé íIcelandic Group og munu eiga 21,25 prósent í félag-inu að því loknu. Miðað við markaðsverðmætihlutabréfanna í dag er kaupverðið 5,5 milljarðarkróna.

Gunnlaugur segir gífurlegan feng að fá Sam-herja til samstarfs og Finnboga, sem verður for-stjóri Icelandic í Evrópu. Hann hafi snúið rekstriHussman & Hahn við eftir að hafa keypt fyrirtækið

árið 2000. Það var síðan sameinað Pickenpack 2003.Sameinað fyrirtæki er sagt stærsta framleiðslu-fyrirtæki Þýskalands á sviði frystra sjávarafurða.

Í ár er áætlaður rekstrarhagnaður Pickenpack –Hussman rúmur milljarður króna. Gert er ráð fyrirað veltan verði fjórtán milljarðar árið 2006 og tekj-ur Icelandic í Evrópu aukist á næsta ári um 28 pró-sent.

„Það eru gríðarleg samlegðartækifæri fyrirhendi. Við ætlum okkur að vera leiðandi í sölu áfiski og þetta styður einnig við starfsemi okkar íAsíu þaðan sem við fáum ufsann til vinnslu,“ segirGunnlaugur Sævar. Afkoma verksmiðja í Bretlandihafi ekki verið viðunandi og ætlunin sé að bæta þarúr með hagræðingu í framleiðslu á frystum afurð-um í samstarfi við Pickenpack.

Um 65 prósent af allri framleiðslu Pickenpackeru fiskréttir sem fara í smásöluverslanir. Gunn-laugur segir sölu á frosnum fiskréttum stöðuga envöxtur sé í sölu á kældum og ferskum afurðum. Þaðeigi sérstaklega við Bretland. Kaupin á þýska fyrir-tækinu séu því í samræmi við stefnu IcelandicGroup.

F R É T T I R V I K U N N A R

4 12-13 7

Hafliði Helgasonskrifar

Hluthafafundur FL Group sam-þykkti í gær tillögur sem fyrirfundinum lágu um aukninguhlutafjár.

Hannes Smárason, forstjórifélagsins kynnti skipulagsbreyt-ingar félagsins í öflugt fjárfest-ingarfélag.

Tillaga lá fyrir fundinum umað auka hlutafé FL Group um 44milljarða að markaðsvirði. Aukþess lá fyrir tillaga um heimildirstjórnar til útgáfu hlutafjár með-

al annars vegna kaupa á Sterl-ing.

Vilhjálmur Bjarnason, hlut-hafi í FL Group, greiddi einn at-kvæði gegn tillögunni sem varsamþykkt af öðrum hluthöfumsem mættir voru á fundinn.

Vilhjálmur lagði fram nokkrarspurningar á fundinum meðalannars þá sem hann hafði boðað íkjölfar sögusagna um flutningþriggja milljarða frá félaginu tilLuxemborgar sem ekki tengdustrekstri FL Group. Vildi Vilhjálm-ur að endurskoðendur vottuðu aðslíkt hefði ekki átt sér stað.

Skarphéðinn Berg Steinars-son, stjórnarformaður FL Groupvísaði til þess að endurskoðendurhefðu farið yfir uppgjör fyrrihluta árs félagsins og mynduendurskoða komandi uppgjör.Þeir myndu horfa til þess sem ogannarra þátta sem lúta að reikn-ingum félagsins. Vilhjálmur vildieinnig vita hvort þorri viðskiptameð bréf easyJet væru á vegumFL Group og þau ein og sér á bakvið hækkun félagsins. Skarphéð-inn sagði félagið ekki hafa haftóeðlileg áhrif á gengi í Kauphöll-inni í London.

Útrásarvísitalan hækkar:BTC og Saunalahtihækka mest allra

Búlgarska símfyrirtækið BTChækkar mest allra félaga í útrás-arvísitölunni, um 7,8 prósent ámilli vikna, og finnska símfyrir-tækið Saunalahti hækkar næst-mest, um 6,1 prósent. Breskalággjaldaflugfélagið easyJet ogbreska iðnaðarfyrirtækið NWFkoma svo næst með um 5,3 pró-sent hækkun hvort félag. Útrás-arvísitalan hækkar um 3,18 pró-sent á milli vikna og er hún nú108,9 stig.

Mest lækkar sænska fyrir-tækið Cherryföretag, um 4,9 pró-sent, og næstmest breska tísku-vörukeðjan French Connection,um 3,4 prósent. - hb

Ætla að vera leið-andi í sölu á fiskiIcelandic Group kaupir þýskt fyrirtæki sem framleiðir fryst-ar sjávarafurðir á 5,5 milljarða króna. Veltan í Evrópu eykstum 28 prósent og möguleikar á hagræðingu í framleiðslu.

Samþykkja hlutafjáraukninguHluthafar FL Group samþykktu hlutafjáraukningu á fundi í gær. Einn hlut-hafi var á móti og lagði fram nokkrar spurningar sem tengdust rekstrinum.

Page 2: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Hjálmar Blöndal skrifar

Um 5,2 prósent innflytjenda á Íslandi stunda sjálf-stæðan atvinnurekstur, sem er töluvert lægra hlut-fall en í nágrannalöndunum. Þetta er meðal niður-staðna í nýrri rannsókn Magnúsar Orra Schram,sérfræðings hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans íReykjavík í Nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum.

„Það er allt að helmingi meira af sjálfstæðum at-vinnurekendum í löndunum í kringum okkur í hópiinnflytjenda. Þetta skýrist meðal annars af því aðvið erum ungt innflytjendaland og við erum meðkerfi sem tengir innflytjendur mjög við sinn at-vinnurekanda. Þeir þurfa að fá atvinnuleyfi áður enþeir fá búsetuleyfi þannig að það er kannski eðli-legt að við séum með lægra hlutfall,“ segir MagnúsOrri.

Hann segir að þegar litið sé til Íslendinga séþetta hlutfall um sjö af hundraði enda þótt þau gögnséu ekki fyllilega samanburðarhæf til að bera þessatvo hópa saman. Karlmenn eru virkari í sjálfstæð-um atvinnurekstri meðal Íslendinga en hjá innflytj-endum er þetta hlutfall jafnt.

George Holmes er innflytjandi frá Indlandi semnýverið stofnaði sinn eigin veitingastað, IndianMango á Frakkastíg. Hann segir að það hafi alltafblundað í honum að hefja atvinnurekstur. „Hér eruöll skilyrði hagstæð. Duglegt fólk kemst áfram íþessu samfélagi og það kom aldrei neitt annað tilgreina hjá mér en að starfa sjálfstætt. Ég vissi aðég myndi gera vel og það hefur gengið eftir því éghef haft mikið af gestum. Ég hef ferðast frá því égfæddist og hef þurft að standa á eigin fótum og þaðfinnst mér gott að gera hér. Ég held að innflytjend-

ur eigi góða möguleika á sjálfstæðum atvinnu-rekstri og ég skora á fólk að auka fjölbreytileikanní samfélaginu,“ segir George. - hb

Vika Frá áramótum

Actavis Group 1% 11%Bakkavör Group 2% 83%Flaga Group 13% -33%FL Group -2% 41%Grandi 1% 16%Íslandsbanki 3% 38%Jarðboranir 2% 9%Kaupþing Bank -1% 35%Kögun 0% 16%Landsbankinn 4% 90%Marel 1% 31%SÍF -2% -10%Straumur 3% 42%Össur -3% 20%*Miðað við gengi í Kauphöll á mánudaginn

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN2F R É T T I R

G E N G I S Þ R Ó U N

Færri frumkvöðlar meðal innflytjendaVeitingahúsaeigandi segir öll skilyrði hagstæð á Íslandi tilað hefja atvinnurekstur.

410 4000 | www.landsbanki.is

B2B | Banki til bókhalds

Betri þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og lánardrottna

Fyrirtækjabanki

Páll Þór Magnússon, hjá Sundi,hefur ákveðið að falla frá mála-ferlum á hendur Kristjáni Lofts-syni, stjórnarformanni Kers,vegna ummæla sem Kristján létfalla í Ríkisútvarpinu í tengslumvið átök meirihluta og minnihlutahluthafa í Festingu á útmánuðumþessa árs.

Einnig hefur verið tilkynnt umað Festing ehf. hafi keypt allahluti Sunds og J&K eignarhalds-félags, um nítján prósent, í Fest-ingu og er ætlunin að lækkahlutafé félagsins sem því nemur.Jóhann Halldórsson, fram-kvæmdastjóri Festingar, lætur af

störfum og selur einnig bréf sín íþví.

Eftir kaupin eru Ker, Kjalar,sem er eignarhaldsfélags ÓlafsÓlafssonar, og Vogun, sem er íeigu Kristjáns og Árna Vil-hjálmssonar, langstærstu eigend-ur Festingar. - eþa

Hagstofa Íslands hyggst taka tilendurskoðunar hvernig vísitalafasteignaverðs er metin, í kjölfarmastersritgerðar sem unnin varvið Háskóla Íslands nú nýverið.„Það hefur lengi staðið til aðendurmeta þessa vísitölu ogþessi athugun er eitt lóð á þeirrivogarskál,“ segir RósmundurGuðnason, deildarstjóri í vísi-töludeild Hagstofu Íslands. Þaðvar Ásdís Kristjánsdóttir semgerði ritgerðina og var fjallað umhana í síðasta tölublaði Markað-arins en Ásdís taldi að skekkjagæti verið til staðar í mælingu ávísitölunni sem gæti leitt til þessað heimili landsins töpuðu millj-örðum vegna ofáætlaðrar verð-tryggingar.

„Það er alltaf hætta á að vísi-tölur ofmeti verðbreytingar, sér-staklega þegar verðmælingareru miklar. Þessar tölur sem

þarna eru notaðar í skýrslunnieru þó ekki alveg réttar held égen það gæti þó nokkuð verið til ímörgu. Við höfum ekki séðgrunngögn þessarar skýrslunægilega vel en við munum takaþetta til athugunar,“ segir Rós-mundur. - hb

Verslunarsamsteypan Hagar tap-aði 708 milljónum króna sam-kvæmt sex mánaða uppgjörifyrir tímabilið 1. mars til 31.ágúst og er afkoman langt undirvæntingum stjórnenda félagsins.Til samanburðar hagnaðist félag-ið um 1.269 milljónir á samatímabili í fyrra en þá féll tilmikill söluhagnaður.

Stjórnendur félagsins kennahörðu verðstríði á matvörumark-aði um að árangur félagsins hafi

verið undir væntingum.Rekstrarhagnaður (EBITDA)

var 614 milljónir króna sem ersvipaður hagnaður og á síðastaári en rekstrarkostnaður nam um5,5 milljörðum og jókst um fjór-tán prósent. Framlegð í hlutfalliaf sölu er um 20 prósent og lækk-ar úr 27 prósentum frá samatímabili í fyrra. Eigið fé meðvíkjandi láni er 5,9 milljarðar oglækkar sem nemur tapinu. Eigin-fjárhlutfall Haga var um sextán

prósent í lok tímabilsins.Fjármunamyndun í félaginu

var neikvæð á tímabilinu. - eþa

Slakt uppgjör HagaStríð á matvörumarkaði setur strik í reikninginn.

Lausn í Festingu

Verðbólga hugsanlega ofmetin

Vilja miðla í Danmörku

Vaxtamunur við útlönd er núrúmlega sjö prósent. Búist er viðþví að Seðlabankinn muni haldaáfram á vaxtahækkunarbraut ogstýrivextir erlendis hafa hækkaðlítillega en ekki er búist við þvíað þeir nái að vega upp á mótivaxtahækkunum hér heima.

Orðrómur er um vaxtahækk-anir á evrusvæðinu á næstunni.Peningamál koma út í desemberog er búist við því að bankinn

hækki vexti um að minnstakosti hálft prósent.

Mestur hefurvaxtamunur orðiðrúmlega níu prósentárið 2001 en þvíhefur verið spáð aðSeðlabanki Íslandshækki vexti í tólfprósent í desember2006. Þá má búastvið að vaxtamunur-inn geti náð söguleguhámarki. - hb

KB banki ætlar að byggja uppverðbréfamiðlun í Danmörku.Hreiðar Már Sigurðsson forstjórisagði á kynningarfundi ámánudagsmorgun að í augna-blikinu væru engin kauptæki-færi á danska markaðnum. Þvímyndu þau byggja þessa starf-semi upp innan bankans.

Samkvæmt heimildum Mark-aðarins hefur fyrrum

forstöðumaður í Danske bank,Peter Secher, verið ráðinn til aðsinna þessu uppbyggingarstarfi.Tekur hann til starfa 1. janúar.

Hreiðar Már sagði stefnunaeinnig tekna á miðlun breskrahlutabréfa í KB banka í London,en vildi ekki staðfesta í samtalivið Markaðinn að eitt fyrirtækiværi til skoðunar umfram önn-ur. – bg

GEORGE HOLMES, EIGANDI INDIAN MANGO „Ég vissi að égmyndi gera vel og það hefur gengið eftir því ég hef haft mikið afgestum. Ég hef ferðast frá því ég fæddist og hef þurft að standa áeigin fótum og það finnst mér gott að gera hér.“

KRÓNAN Stýrivextir eru um 10,25prósent hér á landi en milli tvö og þrjúprósent á evrusvæðinu og í Bandaríkjunum.

S T Ý R I V E X T I RBandaríkin 2,75 prósentEvrusvæði 2,25 prósentÍsland 10,25 prósent

Of mikill vaxtamunur

HAGAR TAPA Verðstríð á matvörumarkaðiskýra að stórum hluta taprekstur Haga átímabilinu 1. mars til 31. ágúst.

Deilur um Ker leystarÓlafur Ólafsson ræður nú ótruflaður ríkjum í Kerisem á olíufélagið Esso. Straumur seldi sinn hluta.

Straumur Burðarás Fjárfestingar-banki hefur selt hlut sinn í Keri ogEglu. Kaupendur eru félögin sjálf.

Eignirnar komu í hlut bankansþegar eignum Burðaráss var skiptá milli Landsbankans og Straums.Þórður Már Jóhannesson segirniðurstöðuna ánægjulega. „Við selj-um eign sem kom í okkar hlut viðsameiningu Straums og Burðarássog bankinn innleysir góðan hagnaðaf þessum eignum.“ Innleyst-ur hagnaður Straums er um700 milljónir króna af við-skiptunum.

Guðmundur Hjaltason,forstjóri Kers, segirmenn ánægða meðniðurstöðuna. „Meðþessu er eignarhaldfélaganna orðið skýrt og

deilur vegna samskipta við fyrrieigendur lagðar niður.“

Eftir viðskiptin er Kjalar semer í eigu Ólafs Ólafssonar með tæp-lega 87 prósenta hlut í Keri og Kerog Kjalar með yfir 90 prósenta hlutí Eglu sem er annar stærsti eigandií KB banka. Ker er auk þess ráð-andi hluthafi í Samskipum og Síf.

Grettir sem er í eigu Sunds,Landsbankans og Tryggingamið-stöðvarinnar eignaðist þriðjungshlut í Keri í kjölfar sameininga Sjó-víkur við SH. Sú eign var í and-stöðu við ráðandi eigendur Kers og

væringar í eigendahópnum íkjölfarið. - hh

FJÖLBÝLISHÚS Í KÓPAVOGI Getur veriðað verðbólga sé ofmetin hér á landi vegnaskekkju við útreikninga á vísitölu fasteigna-verðs?

ÓLAFUR ÓLAFSSON Ker hefurkeypt út minnihluta StraumsBurðaráss í félaginu. Ólafur Ólafs-son er aðaleigandi félagsins.

Page 3: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Hann er ekki sá fínlegasti (sá heitir Pathfinder), en hann er allt hitt. Hann

er rúmgó›ur og árei›anlegur vinnufljarkur sem hefur s‡nt og sanna› a›

hann á heima á Íslandi, flar sem a›eins fleir sterkustu lifa af. Nissan

Patrol er einfaldlega alvöru jeppi fyrir alvöru fólk!

ENDIST ENDALAUSTOG FER ALLT, Í ÖLLUM VE‹RUM, ME‹ ALLTOG ALLA, ALLAN ÁRSINS HRING.

to

n/

A

PATROLNISSAN

Hrísm‡ri 2a800 Selfossi482-3100

Eyrarlandi 1530 Hvammstanga451-2230

Sæmundargötu 3550 Sau›árkróki453-5141

Holtsgötu 52260 Njar›vík421-8808

Dalbraut 2b300 Akranesi431-1376

Víkurbraut 4780 Höfn í Hornafir›i478-1990

Bú›areyri 33730 Rey›arfir›i474-1453

Óseyri 5603 Akureyri461-2960

Sindragötu 3400 Ísafir›i456-4540

Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00

Tegund Ver›Patrol Luxury beinskiptur 4.090.000.-Patrol Luxury sjálfskiptur 4.190.000.-Patrol Elegance beinskiptur 4.390.000.-Patrol Elegance sjálfskiptur 4.490.000.-

STÓRLÆKKA‹ VER‹N† SENDING Á N†JU GENGI

Page 4: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN4F R É T T I R

Gott lánstraustÍslenska ríkið heldur jafn góðulánstrausti og áður. Alþjóðlegamatsfyrirtækið Standard &Poor’s hefur staðfest lánshæfis-einkunn ríkisins á langtíma-skuldbindingar.

Sérfræðingur S&P segir ein-kunn Íslands byggja á stöðugurstjórnkerfi, mjög auðugu ogsvegjanlegu hagkerfi ásamt góðristöðu opinberra fjármála. Þaðsem vinnur á móti frekari hækk-un einkunnarinnar er mikil er-lend fjármögnunarþörf og miklarerlendar skuldir hagkerfisins.

Til að viðhalda traustinu þarfað standa við langtímastefnustjórnvalda í ríkisfjármálum. - hh

Söluferli P. Samúelssonarhf., umboðs- og söluaðilaToyota á Íslandi, er vel áveg komið. Fasteignasalihefur metið fasteignir fé-lagsins en félagið á tals-vert af fasteignum bæði áhöfuðborgarsvæðinu semog úti á landi. Samkvæmtársreikningi félagsinsfyrir árið 2003 nam veltaþess 11,6 milljörðumkróna, EBITDA-hagnaðurvar 550 milljónir og eigiðfé var bókfært á 1.240 milljónir.Telja verður að velta félagsins oghagnaður hafi aukist nokkuð frá

árinu 2003 og hafa tölurum hagnað upp á tæpanmilljarð króna veriðnefndar. Félagið hefurekki skilað inn ársreiknigifyrir árið 2004. Bókfærð-ir fastafjármunir sam-kvæmt uppgjöri ársins2003 eru 105 milljónir enraunvirði þeirra nokkuðhærra. Að teknu tilliti tilþessara þátta og upp-færslu þeirra miðað viðliðið rekstrarár og þess

sem senn er á enda, telja menn aðverð félagsins sé á bilinu 5 til 7milljarðar króna. - hb

Björgvin Guðmundsson skrifar

Snorri Jakobsson, hagfræðingurí greiningardeild KB banka,segir nú hægt að taka lán hjáÍbúðalánasjóði og fjárfesta afturá hærri vöxtum á skuldabréfa-markaði í bréfum útgefnum afÍbúðalánasjóði. ÁvöxtunarkrafaÍbúðabréfa til um það bil tuttuguára standi í 4,19 prósentum en út-lánavextir til sama tíma standi í4,15 prósentum. Vextir á Íbúða-bréfum til tíu ára standi ennhærra.

Snorri segir að fjárfestir þurfiekki að leggja út fjármagn tilþess að hagnast á vaxtamunin-um. Ef vaxtaþróun sé svo hag-stæð geti fjárfestir átt kost á aðgreiða upp lán sitt og seljaskuldabréf sín með hagnaði. Þarsem Íbúðalánasjóður og bankarn-ir fjármagna útlán á skuldabréfa-markaði fáist ekki betur séð enað ríkið sé að greiða niður útlána-vexti til almennings. Slík aðgerðsé þensluhvetjandi og gangiþvert á öll lögmál hagstjórnar við

núverandi aðstæður. Á samatíma reyni Seðlabanki Íslandstil hins ítrasta að slá á þensl-

una með hækkun stýrivaxta.Snorri segir að hækkun vaxta

Seðlabankans hafi leitt til hækk-unar raunvaxta á markaði. Af

þeim sökum ættu útlánavextiríbúðalána að vera komnir upp í4,75 prósent miðað við markaðs-aðstæður í dag en séu enn í 4,15prósentum.

Jóhann G. Jóhannsson, sér-fræðingur hjá Íbúðalánasjóði,segir þá ekki hafa þurft að fjár-magna sig á þessum vöxtum semSnorri nefnir. Að öllu óbreyttuþyrfti Íbúðalánasjóður að hækkavexti færi hann í skuldabréfaút-boð miðað við aðstæður á mark-aði í dag. Hins vegar sé ekki ljósthvenær af því verði. Það eina

sem liggi fyrir er að það verðifyrir lok þessa árs. Þangað tilverði fylgst með þróuninni ámarkaðnum og hvernig vextirþróist.

Aðspurður segir Jóhann aðviðskiptabankarnir ættu að þurfaað hafa vexti hærri en Íbúðalána-sjóðir. Það sé dýrara fyrir þá aðfjármagna sig, þeir þurfi aðgreiða skatt ólíkt Íbúðalánasjóðiog skila hluthöfum arði. Þessvegna þyrftu vextir þeirra aðvera minnst 0,5 prósentustigumhærri en Íbúðalánasjóðs.

Segir ríkið niður-greiða vextiHægt er að taka lán hjá Íbúðalánasjóði og fjárfesta aftur áhærri vöxtum í bréfum útgefnum af Íbúðalánasjóði.

JÓHANN G. JÓHANNSON Íbúðalána-sjóður hefur ekki þurft að fjármagna útlán ánúverandi markaðsvöxtum.

SNORRI JAKOBSSON Íbúðalánasjóðurhefur kosið að fylgja markaðsvöxtum ekkieftir.

Tapa á háu gengiDýrt að vinna aftur markaði fyrir sjávarafurðir.

Unnar Már Pétursson, fjármálastjóri Þormóðs ramma – Sæbergs,sagði á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna aðlangvarandi hágengi íslensku krónunnar leiddi tilþess að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki töpuðu ísamkeppninni um erlenda markaði.

Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Lands-bankans, sagði það gífurlega tímafrekt ogdýrt að vinna aftur markaði sem töpuðust. Aðþessu þyrfti að huga.

Unnar tók sem dæmi hvað fimmtán pró-senta styrking krónunnar þýddi fyrirrekstrarhagnað ýmissa útgerða næstu tólf mánuð-ina. Miðaði hann þá við að verðbólgan yrði áfram 4,6prósent. Rekstrarhagnaður ísfisktogara myndi minnka um 0,2 pró-sent. Rekstrarhagnaður frystitogara myndi minnka um 7,8 prósent.Hagnaður þeirra sem væru að vinna frystar afurðir myndi minnkaum 17 prósent og 18,2 prósent í söltun.

Unnar sagði þetta sýna að styrking krónunnar hefði gríðarlegáhrif á afkomu þessara greina. Þau fyrirtæki sem hefðu sýnt góðanrekstrarhagnað fyrir tólf mánuðum væru í slæmri stöðu í dag. – bg

Stofnfjáreigendum í Spari-sjóði Skagafjarðar hefur veriðboðið að selja stofnfjárbréf síná þrisvar sinnum hærra verðien þeir keyptu á. Ekki hefurfengist uppgefið hver ásælistþessi bréf og þá um leið ítök ísparisjóðnum. Þá er ekki held-ur vitað hvort þetta tengisthópum sem hafa tekist á umstjórnun sjóðsins; fólki innanKaupfélags Skagfirðinga oggömlu stofnfjáreigendurnirsvokölluðum. Nýlega náðustsættir milli þessara aðila.

Sá sem hefur boðið í þessahluti er Halldór Friðrik Þor-steinsson, framkvæmdastjóriHF verðbréfa. Hann vill ekkiupplýsa fyrir hvern hann sé aðreyna að kaupa. Það sé trúnað-armál.

Stofnfjárbréf í sparisjóðn-um eru tæplega 1.800 sam-kvæmt upplýsingum Markað-arins. Stjórn sjóðsins þarf aðsamþykkja sölu á stofnfjár-bréfum. Engin slík beiðni hef-ur komið fyrir stjórnina enn-þá. - bg

Fyrirtækin hækkieiginfjárhlutfalliðHátt gengi leikur sjávarútvegsfyrirtæki grátt.

„Miðað við þessar aðstæður erkannski nauðsynlegra að eigin-fjárhlutfall sjávarútvegsfyrir-tækja sé hærra en ella,“ sagðiSigurjón Árnason, bankastjóriLandsbankans, á aðalfundiLandssambands útvegsmanna áföstudaginn. Staðan á Íslandiværi slæm því gengi krónunnarværi of sterkt. Ekki væri réttfyrir stjórnendur sjávarútvegs-fyrirtækja að bíða þangað tilmálið leystist. Hver og einn yrðiað nýta sér alla möguleika tilhagræðingar. Einnig þyrfti að at-huga hvort það hentaði fyrir-tækjunum að færa bókhald í er-lendri mynt. Það yrði þá gert tilþess að draga úr gengisáhrifum áskattalega afkomu.

„Peningastefnan ein og sérgetur ekki tryggt efnahagsleganstöðugleika,“ sagði Björn Rúnar

Guðmundsson, hagfræðingur ígreiningardeild Landsbankans.Efnahagspólitíkin væri ekkinógu heilsteypt og tæki ekkinægilegt mið af aðstæðum. „Égheld að stjórnvöld geri sér ekkigrein fyrir því að veikleikar, semeru innbyggðir í fjármálamark-aðinn bæði vegna þess hversulítill hann er og vegna þess hveverðtrygging fjárskuldbindingaer víðtæk, geri það að verkum aðhlutverk ríkisfjármálanna verð-ur að vera enn meira.“ – bg

AÐALFUNDUR LÍÚ Hart var sótt að ArnóriSighvatssyni, aðalhagfræðingi SeðlabankaÍslands, þegar rætt var um gengi krónunnará aðalfundi LÍÚ.

Spurt um stofnfjárbréfSparisjóður Skagafjarðar vekur áhuga fjárfesta.

Toyota í söluferli

Þar sem Íbúðalánasjóður og bankarnir fjármagna útlán á skuldabréfamarkaðifáist ekki betur séð en að ríkið sé að greiða niður útlánavexti til almennings.Slík aðgerð sé þensluhvetjandi og gangi þvert á öll lögmál hagstjórnar viðnú-verandi aðstæður.

PÁLL SAMÚELSSON,STJÓRNARFORMAÐ-UR TOYOTA Gætifengið 5 til 7 milljarðakróna fyrir félagið.

Page 5: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til
Page 6: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Danski dæluframleiðandinn Grundfoshefur keypt suður-afríska dælufyrir-tækið Brisan, sem hefur áttatíu sam-starfsaðila og veltir fimmtíu milljón-

um danskra króna á ári. Það nemur495 milljónum íslenskra króna á ári.Grundfos hefur starfað í Afríku síð-ustu 25-30 ár og hefur undanfariðár rekið dótturfyrirtæki í Jóhann-esarborg. Fyrirtækið sér miklamöguleika á Afríkumarkaði þarsem þörfin er mikil fyrir hreintdrykkjarvatn og vatn til vökvun-ar. Í fyrstu mun Brisan starfaundir eigin nafni en með tíman-um ganga inn í dótturfyrirtækiGrundfos í Suður-Afríku semárlega veltir um níutíu milljón-

um danskra króna, tæplega 900 millj-ónum íslenskra króna. - hhs

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN6Ú T L Ö N D

Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breytingmiðill gjaldmiðils)

BTC Búlgaría 10,90 Lev 37,38 8,63%Carnegie Svíþjóð 97,00 SEK 7,71 4,68%Cherryföretag Svíþjóð 26,90 SEK 7,71 -3,06%deCode Bandaríkin 8,72 USD 61,05 2,03%EasyJet Bretland 2,98 Pund 108,55 7,09%Finnair Finnland 10,36 EUR 72,11 -0,38%French Connection Bretland 2,36 Pund 108,55 -1,75%Intrum Justitia Svíþjóð 68,00 SEK 7,71 0,16%Keops Danmörk 18,70 DKR 9,86 -0,75%Low & Bonar Bretland 1,14 Pund 108,55 6,84%NWF Bretland 6,00 Pund 108,55 7,05%Sampo Finnland 12,80 EUR 72,11 1,99%Saunalahti Finnland 2,59 EUR 72,11 6,15%Scribona Svíþjóð 15,60 SEK 7,71 1,98%Skandia Svíþjóð 39,70 SEK 7,71 3,28%Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag

Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 0 8 , 9 0 3 , 1 8 %

South West Trains, sem sér umlestarferðir milli London,Portsmouth og Southampton,hefur ákveðið að bjóða þrjú þús-und sæti vikulega á mjög lækk-uðu verði, allt niður í eitt pund.Ætlunin er að ferðunum verðihaldið áfram ef eftirspurn eftirsætunum verður mikil. Þettakemur fram á vefsíðu BBC.

Forsvarsmenn fyrirtækisinssegja að með því að bjóða ein-hverjar ferðir á svo lágu verðihafi allir efni á að taka lestirnar.Þannig megi stækka markaðinn

og fylla tómu sætin á áætlunar-leiðum lestanna. Áætlunin, sember nafnið megatrain.com, erbyggð á lággjaldarútuþjónustusem hóf göngu sína árið 2003. Súþjónusta mæltist vel fyrir ogmeð henni ferðuðust meira en 3,5milljónir farþega á síðasta árimilli 35 mismunandi borga. - hhs

ÓDÝRARA AÐ FERÐAST MEÐ LESTÁætlanir eru uppi um að bjóða lestarmiða

á eitt pund á ákveðnum leiðum.

Miðinn á eitt pundÆtla að gera öllum kleift að nýta sér lestakerfið.

Raunútgjöld heimilanna í Bandaríkjunum lækkuðu um 0,4 prósent íseptember. Það eru heildarútgjöld heimilanna að teknu tilliti til breyt-inga í verðlagi. Neyslan lækkaði um eitt prósent í ágústmánuði en húnhefur ekki lækkað tvo mánuði í röð í fimmtán ár. Hækkandi elds-neytiskostnaður veldur því að Bandaríkjamenn hafa minna millihandanna til að eyða á veitingastöðum og í fatnað og skemmtanir.Minnkandi einkaneysla getur haft alvarlegar afleiðingar í förmeð sér í Bandaríkjunum þar sem hún stendurundir tveimur þriðju hlutum hag-kerfisins. - hhs

Minnkandi einkaneysla Grundfos til AfríkuDanir kaupa suður-afríska dælufyrirtækið Brisan.

GRUNDFOS TRYGGIR SIG ÍAFRÍKU Sér mikla möguleika á Afr-íkumarkaði þar sem þörfin er mikilfyrir hreint drykkjarvatn.

Telenorkaupir Voda-fone SvíþjóðTelenor hefur skrifað undirsamning við Vodafone Group umkaup á Vodafone Svíþjóð. Kaup-verðið auk skulda er 1.035 millj-ónir evra eða 76,4 milljarðar ís-lenskra króna. Samþykki sam-keppnisyfirvöld kaupin gangaþau í gildi um áramótin2005/2006. Þetta kemur fram íVegvísi Landsbankans. VodafoneSvíþjóð er þriðja stærsta far-símafélagið í Svíþjóð með 1,5milljónir áskrifenda og umfimmtán prósenta markaðshlult-deild. Með kaupunum hefur við-skiptavinum Telenor í Skandin-avíu fjölgað um 37 prósent í sam-tals 5,6 milljónir áskrifenda. - hhs

Page 7: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Dagur hinna dauðu er haldinn hátíðlegur áþessum degi víðs vegar um heim. Siðurinner upprunninn í Mexíkó en er einnig virt-ur á Filippseyjum, í ýmsum ríkjum Suður-Ameríku og í þeim ríkjum Norður-Amer-íku þar sem er hátt hlutfall íbúa afmexíkóskum ættum. Þrátt fyrir drunga-legt nafn hátíðarinnar snýst hátíðin fyrstog fremst um að heiðra minningu látinnaættingja og vina með skemmtanahaldi oggleði.

Helgisiði þar sem lífi þeirra látnu erfagnað má reka allt aftur til tíma þjóðaMið-Ameríku til forna. Hátíðin féll áníunda mánuð sólardagatals Astekanna, íbyrjun ágúst, og stóðu hátíðahöldin yfir

allan mánuðinn. Þegar spænsku nýlendu-herrarnir komu til Mið-Ameríku á 16. öldþótti þeim nóg um þá heiðnu siði sem þarríktu. Í tilraun sinni til að snúa fólkinu tilkaþólsks siðar skipuðu þeir svo fyrir aðhátíðin færðist yfir í nóvember til þess aðhún félli á sama tíma og aðrar hátíðir íkaþólskum sið eins og allra heilagramessa og allra sálna messa. Hátíðinblandaðist svo saman við hrekkjavökuSpánverjanna og úr varð dagur hinnadauðu.

Undirbúningur fyrir hátíðina stenduryfir árið um kring og gjöfum er safnað tilað færa þeim látnu. Þegar líður að hátíð-inu eru grafir snyrtar og þær eru svoskreyttar með gjöfunum sem safnaðhefur verið saman á árinu. Blómakransareru lagðir á leiðin, leikföng eru færð látn-um börnum og flöskur af tekíla eða öðruþeim fullorðnu. Allt er þetta gert til aðlokka sálirnar að leiðunum. Sumir eyðajafnvel nóttinni allri við grafir ættingjasinna. Oft er matur eða drykkur sem hafðiverið í uppáhaldi þeirra látnu líka fram-

reiddur á heimilum ættingja þeirra. Eftirhátíðina borða ættingjarnir matinn entrúa því að hann skorti næringargildi þarsem sálirnar hafi tekið anda matarins.

Á meðan á hátíðinni stendur er al-gengt að sjá hauskúpur um allt. Um göt-

urnar gengur fólk með hauskúpugrímurog borðar sælgætishauskúpur sem búiðer að grafa í nafn þess látna. Ýmislegtannað matarkyns er sérstaklega útbúiðfyrir daginn, oftar en ekki í formi haus-kúpu. - hhs

S Ö G U H O R N I Ð

Dagurhinna dauðu

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 7Ú T L Ö N D

MEXÍKÓSKIR DRENGIR FAGNA HINUM DAUÐU Hauskúpur í hinum ýmsu myndum eru algeng sjón á degihinna dauðu.

Kauphöllin í Tókýó stöðvaði öll viðskipti meðhlutabréf í gærmorgun eftir að tölvukerfihennar bilaði. Verið var að uppfæratölvukerfi kauphallarinnar til þess aðhægt væri að anna þeirri auknu eftir-spurn sem myndast hefur eftir við-skiptum í kauphöllinni. Hún er súönnur stærsta sinnar tegundar íheiminum. Þar skipta átján milljarð-ar dollara virði af hlutabréfum umhendur daglega. Viðskipti hófust ekkiaftur fyrr en klukkan hálf tvö eftir há-degi. Við lok viðskipta í kauphöllinnihafði Nikkei-hlutabréfavísitalan hækkaðum 1,9 prósent og hefur ekki verið eins hásíðan í maí 2001. - hhs

Bilun í Tókýó

Norsku laxeldisfyrirtækinCermaq, Fjord Seafood og PanFish skiluðu mjög góðri afkomu áþriðja ársfjórðungi. Greiningar-deild Íslandsbanka segir frá þvíað samanlagður hagnaður þeirrahafi numið um 6,5 milljörðumkróna. Meginástæða góðra af-komutalna er hátt heimsmarkaðs-verð á laxi auk þess sem fram-leiðslukostnaður hefur lækkaðvegna sameininga fyrirtækja.

Cermaq, sem fór á markað

seint í október eftir að norskaríkið hafði selt um 35 prósentahlut, hefur hækkað um tólf pró-sent frá skráningu en bæði Pan

Fish og Fjord Seafood hafahækkað umtalsvert á árinu eftirmikla rekstrarerfiðleika undan-farin ár. - eþa

Laxinngefur vel

LAXELDI Hagnaður stóru norsku laxeldisfyrirtækjanna var mikill vegna hás afurðaverðs ogminni kostnaðar.

Page 8: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN8NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI

Hólmfríður Helga Sigurðardóttirskrifar

Á síðastliðnum árum hafa stöðugt fleiri merkikomið fram um slæmt ástand umhverfismála.Bætt og breytt hugarfar gagnvart umhverfisvæn-um tækniframförum er nú að koma fram. Þaðeykur möguleika á að minnka spjöllin sem unnineru á umhverfi okkar án þess að það komi niður áefnahaginum.

Að því er kemur fram í umhverfisriti FinancialTimes er nú meira lagt í umhverfismál en nokkrusinni fyrr af hendi ríkisstjórna, einstaklinga, um-hverfisstofnana og ekki síst fyrirtækja. Framfarirá þessu sviði eru að miklu leyti háðar vilja ríkis-stjórna svo að hægt sé að skapa markað fyrir þærnýjungar sem komið er fram með. Hækkandi verðá orkugjöfum eins og olíu hefur einnig ýtt undiráhuga fyrirtækja og einstaklinga á því að kanna

möguleika á nýtingu annarra orkugjafa, til dæmissólarorku.

Að því er fram kemur í greininni líta áhættu-fjárfestar nú í auknum mæli til umhverfistækni.Ástæður þess eru meðal annars samþykkt Kyoto-sáttmálans, aukinn áhugi leiðtoga heims á málefn-inu og þess að markaðurinn er að þroskast. Ýmisstórfyrirtæki eru farin að láta til sín taka í um-hverfismálum. Þeirra á meðal er General Electric,sem hefur skuldbundið sig til að eyða 1,5 milljörð-um dollara árlega í þróun á umhverfisvænni tæknitil notkunar í vörum sínum.

Það sem þá mun ráða úrslitum fyrir umhverfis-tækni er að ríkisstjórnum heims sé alvara með þvíað knýja fram umhverfislegar skyldur á hendurfyrirtækjum og einstaklingum. Þar að auki aðfyrirtæki framfylgi þeim skyldum í góðu semslæmu árferði og að tæknin sjálf standi undir þess-ari auknu eftirspurn.

Umhverfisvæn tækni í brennidepliÁhættufjárfestar líta í auknum mæli til umhverfisvænna tækniframfara.

Hinn 7. nóvember næstkomandikemur á markað nýr og háþró-aðri gagnagrunnur frá Microsoftundir nafninu SQL. Á sama tímakoma á markað tvær aðrar vörurfrá Microsoft, Microsoft VisualStudio 2005 og Microsoft BizTalkserver 2006. Steve Ballmer, for-stjóri Microsoft Corporation,sem þekktur er fyrir skemmti-lega sviðsframkomu, mun sviptahulunni af SQL-miðlaranum íbeinni útsendingu.

Hér á landi munu tæknimennog forritarar koma saman á ráð-stefnu í Smárabíói í Kópavogiþar sem meðal annars verðurfylgst með frumsýningunni. Ráð-stefnan er fyrst og fremst sniðinað þörfum forritara og tækni-manna sem starfa á vegum sölu-og þjónustuaðila vara fráMirosoft og þeirra sem hafa um-sjón með tölvukerfum í atvinnu-lífinu. - hhs

������������ ����������������� �������������� ������������������������������������������������������������������������������������������� ��� �������!"#�������$����!�����%&'(����������� ��������������)����!*���� ������������ ������+���#��,�--����$� ��������� ����!*����������������������%&'(� �+������!

����������� ������*�������� ��!*#���������������������$����� ��������� ������%&'(�����)���./-������ ��������0�����������,����1���������� ��!"�������������!

2,���,���$�� ����,+� �������������� �����������������!

"������������ ��$�����$���������������� )��$���-�������������%&'(��� �+� )��$��-�������� ����������$��+����������,�--� ��������$���������)���������������������!���$������!

3������)��� �� ����������� �������#����������������� �������,� ������������� ��������������4,��������-- ��������5�4,������������4����� ���6*7&��8*&�������������!6*7&�����#�����������������8*&�������������+���������������� �� � )���!8������

-)����$������#��)���9�����+���������������) ����)����������������/�����������������,������+�!:��������$��������+������)���������%&'(��������������������#����������--������)�������!;� �� #�������������) �����������������%&'(!

3�����������%&'(!<�)��� )���������,�������������� ����$��������!3�-�� �������� ��� �������+��,� �� ���������������������������%&'(!<�)�������=�>�� �����=�!?��$��9���������-����#� ������������+@���$�����=�-���,�--��������%&'(!

�AB�A�/( �AB�A%&'(�C6�AB�A%&.(�C6�AB�A�.(�AB�A*D( �AB�A*E( �AB�A*F(

����������������������������������������� ��������������!����������"����������

������������ �������������������������������� ��������������������� �������������������� ������������������������ ������ ������!��������������������

�����

����

�����

�������

��

����

���

���

���

����

���������� ���������������������������������������������������������������������������������������� �!"�#�����������$$������������%��$����������&��������������������"

Frumsýndur í beinniMicrosoft sviptir hulunni af SQL-miðlaranum

á mánudag.

STEVE BALLMER, FORSTJÓRI MICRO-SOFT CORPORATION Nýjungar frá Micro-soft verða kynntar í beinni útsendingu.

Vodafone Group, stærsta farsíma-fyrirtæki heims, hefur tryggt sértíu prósenta hlut í indverska far-símafyrirtækinu Bharti Tele-Venture. Áætlað verð fyrirhlutinn er 1,5 milljarðarbandaríkjadala, sem nemurum 93 milljörðum íslenskrakróna. Á Indlandi eru 66milljónir farsíma-notenda ogfjölgar þeimum 2,5 millj-

ónir í hverjum mánuði. Minna entíundi hluti Indverja notar far-

síma en vegna mikils efna-hagsvaxtar og lágra tolla

eykst eftirspurnin núhratt. Viðskiptin eruhluti af viðleitni Voda-fone til að tryggja sig á

vaxandi mörkuðum á borðvið Indland og

Kína.

Tryggir sig á Indlandi

BREYTT HUGARFAR GAGNVART UMHVERFISVÆNNI TÆKNI Vindmyllur eru algengasta gerð umhverfisvænna orkugjafa.

Page 9: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 9NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI

Ofurtölva IBM, Blue Gene/L, sló á dögunum eigiðhraðamet og getur nú gert 280,6 billjón útreikningaá sekúndu. Afköst hennar hafa fjórfaldast á þeimtólf mánuðum sem hún hefur verið í smíðum. Þaðmyndi taka venjulega manneskju með vasatölvuáratugi að gera sömu útreikninga og ofurtölvan áeinni sekúndu. Sérfræðingar gefa út lista á hálfsárs fresti yfir hraðskreiðustu ofurtölvurnar og lentiBlue Gene/L í efsta sætinu í júní síðastliðnum.

Tölvan var smíðuð fyrir rannsóknamiðstöð

bandaríska orkumálaráðuneytisins. Þegar húnverður fullsmíðuð er áætlað að hún og ofurtölvanASC Purple sameini krafta sína. Eiga þær meðalannars að standa vörð um kjarnorkuvaraforðaBandaríkjanna. Ofurtölvur á borð við þessar þjónasífellt meiri tilgangi við að leysa flókin verkefni.Gífurlegur vinnsluhraði og nákvæmni þeirra hefurmeðal annars nýst við að bæta nákvæmni veður-spáa, hönnun nýrra bíla og að gera nákvæmarisjúkdómsgreiningar. - hhs

Ofurtölva slær eigið hraðametBlue Gene gerir 280,6 billjón reikniaðgerðir á sekúndu.

OFURTÖLVAN BLUE GENE/L FRÁ IBM Venjuleg manneskja með vasareikni þyrfti áratugi til að reikna út það sem tölvan gerir á sekúndu.

������������� ������������������������������� ��������������������������

���������� � ������������������� ���������������������� �������!�����""#����$ ���������������#��������������������������%�� ��� ����������� ����������������&������������'����������(

���������� ���� ������������������������ ��������! "������#���������"$������%�&&��� ���������� ��'���(�)���������"$*�����%&&���� +++,�����,��

Ítalskir vísindamenn hafa nú klónað fjórtángrísi. Þetta eru sömu aðilar og klónuðu hest ífyrsta sinn sumarið 2003. Að sögn vísindamann-anna sem að rannsókninni stóðu á að nota grísinaí rannsóknir á líffæraflutningum. Það er nefnilegavíst svo að svín eru líffærafræðilega og lífeðlis-fræðilega svipuð mönnum.

Klónun grísanna var hluti af stofnfrumurann-sóknum á klónuðum dýrum sem Evrópusamband-ið stendur fyrir. Vísindamenn hafa nú klónaðsauðfé, mýs, nautgripi, geitur, kanínur ketti, svín,múldýr og hunda. - hhs

Fjórtán grísir klónaðir

Meg Whitman, framkvæmda-stjóri eBay, er áhrifamestakaupsýslukona heims ef markamá lista sem tímaritið Fortunesetti saman nýverið. Þetta er íannað sinn sem Whitman hlýturtilnefninguna. Þrátt fyrirað hlutabréf í eBay hafilækkað á árinu stendureBay enn styrkum fótumundir stjórn Whitman aðmati Fortune.

Í öðru sæti listanssitur Anna Mucahy,stjórnarformaður ogf r a m k v æ m d a s t j ó r iXerox, og í því þriðjaBrenda Barnes, for-stjóri Sara Lee. Í fjórðasætinu er fjölmiðlakon-an Oprah Winfrey,s t j ó r n a r f o r m a ð u r

Harpo, og í því fimmta AndreaJung, stjórnarformaður og fram-kvæmdastjóri Avon. Carly Fiona,fyrrum framkvæmdastjóri Hew-lett Packard, dettur út af listan-um en hún var þar í efsta sæti í

fjölda ára. MarthaStewart, sem er ný-verið komin úr fang-elsi fyrir að hafa logiðtil um sölu á hluta-bréfum sínum, kemuraftur inn og situr í 21.sæti listans.

Fortune skipar ísæti listans eftir stærðog mikilvægi fyrir-tækisins, persónuleg-um ítökum, framaferl-inum og menningar- ogsamfélagslegum áhrif-um kvennanna. - hhs

FramkvæmdastýraeBay áhrifamestFortune birtir lista sinn yfir áhrifamestu

kaupsýslukonur heims.

MEG WHITMAN ERÁHRIFAMIKIL KONATímaritið Fortune hefurvalið framkvæmdastýrueBay áhrifamestu kaup-sýslukonu heims.

Page 10: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN10F R É T T A S K Ý R I N G

Eins og kom fram fyrir helgi högnuðustviðskiptabankarnir þrír um 66 milljarðakróna á fyrstu níu mánuðum ársins, semer um helmingsaukning á milli ára. Upp-gjör allra bankanna voru framar afkomu-spám markaðsaðila, sem höfðu gert ráðfyrir um 63,5 milljarða hagnaði á samatímabili.

Hreinar vaxtatekjur hafa aldrei veriðmeiri og jukust mjög á síðasta ársfjórð-ungi. Margt bendir þó til að með aukinniútrás viðskiptabankanna muni aðrarrekstrartekjur, einkum þjónustutekjur,vaxa hratt á næstu misserum.

Fátt bendir til annars en að veislanhaldi áfram og næsta ár verði álíka gott.

BÖRNIN VAXA HRATTÆvintýralegur vöxtur lýsir sennilega beststarfsemi bankanna á þessu ári. En vöxt-urinn hefur verið mikill á undangengnumárum. Heildareignir bankanna hafa til aðmynda vaxið úr eitt þúsund milljörðumárið 2001 í 4.800 milljarða. Frá síðustu ára-mótum hafa eignirnir aukist um 1.100milljarða króna.

Verðmæti bankanna hefur einnig vaxiðgríðarlega á nokkrum árum eða sjöfaldast.Markaðsvirði Íslandsbanka, Landsbanka,Kaupþings og Búnaðarbankans var 117milljarðar í árslok 2001 en er nú komið velyfir 850 milljarða króna. Bankarnir eru þóenn litlir í alþjóðlegum samanburði. KBbanki sem er stærstur að markaðsvirði eráttunda stærsta fjármálastofnun áNorðurlöndum.

KB banki hagnaðist um 34,5 milljarða áfyrstu þremur fjórðungunum sem er yfir160 prósenta aukning á milli ára. Þar af erhagnaður þriðja ársfjórðungs – 9,7 millj-arðar króna – tæplega 48 prósentum meirimiðað við sama tímabil í fyrra.

Arðsemi eigin fjár nam 32 prósentum áumræddu tímabili. Heildareignir KBbanka eru komnar í 2.300 milljarða krónaog hafa vaxið um 750 milljarða frá síðustuáramótum.

GÓÐ ARÐSEMILandsbankinn græddi 16,2 milljarða áfyrstu níu mánuðum ársins sem er 38 pró-

senta auking á milli ára. Uppgjör hans varþað sem var mest umfram væntingarmarkaðsaðila. Hagnaður bankans á þriðjaársfjórðungi var 5,1 milljarðar samanbor-ið við tæpa 5,8 milljarða í fyrra. Ef tillit ertekið til virðisrýrnurnar viðskiptavildarað upphæð 3,3 milljarðar, sem fellur tilvegna samruna eigna Burðaráss inn íLandsbankann, er hagnaður fyrir skattaog afskriftir um 45 prósentum meiri.

Eignir Landsbankans vaxa ekki síðurmikið. Þær eru nú komnar í 1.142 millj-arða og hækka um 405 milljarða frá ára-mótum eða um 55 prósent. Arðsemi eiginfjár var rétt um 48 prósent hjá Landsbank-anum.

Afkoma Íslandsbanka er 4,5 milljörðumbetri á fyrstu níu mánuðum þessa árs enþví síðasta og um tíu prósentum betri enmeðaltalsspá fyrir þriðja árshluta gerðiráð fyrir. Bankinn skilaði alls 15,4 millj-örðum króna í hagnað fyrir árið í heildsem er fjörutíu prósenta aukning. Á þriðjaársfjórðungi skilaði bankinn 4,8 milljarðahagnaði sem er yfir þrjátíu prósenta aukn-ing á milli ára. Arðsemi eigin fjár var 34prósent.

Heildareignir Íslandsbanka aukasthlutfallslega mest en þær hafa aukist um

95 prósent frá áramótum eða um 641 millj-arð og eru nú 1.319 millarðar.

VAXTATEKJUR TVÖFALDASTÁ þriðja ársfjórðungi námu hreinar vaxta-tekjur bankanna 22,5 milljörðum króna ogaukast um fimm milljarða frá öðrum árs-fjórðungi eða um þrjátíu prósent!

Mesta aukningin var hjá KB banka semjók vaxtatekjur sínar á milli fjórðunga umnærri helming vegna innkomuSinger&Friedlander. Í tilviki allra bank-anna jukust hreinar vaxtatekjur almenntvegna meiri verðbólgu á fjórðungnum enverðtryggðar eignir þeirra eru umframskuldir.

Þegar þriðji árshluti er borin saman viðsama tímabil í fyrra sést að hreinar vaxta-tekjur bankanna nærri tvöfaldast. Þærvoru nærri 11,9 milljarðar á síðasta ári. Ís-landsbanki jók tekjur sínar um 128 pró-sent á milli ára en aukningin varð nokkruminni hjá hinum bönkunum.

Hreinar þóknanatekjur bankanna áfjórðungnum námu 13,2 milljörðum króna.Um helmingurinn féll til hjá KB bankasem tók inn 6,9 milljarða. Til samanburðarnámu þóknanatekjur bankans fyrir alltsíðasta ár 2,9 milljörðum króna. Fyrir-

tækjaráðgjöfin lauk við þrjú stór verkefniá fjórðungnum, kaup Skipta á Landssím-anum, yfirtöku Össurar á Royce Medicalog kaup Baugs á tískuverslunarkeðjunniJane Norman. Gengishagnaður hefur ekkihaft minni þýðingu í afkomu KB banka fráþví á öðrum ársfjórðungi árið 2004.

Þjónustutekjur Landsbankans aukastmikið á milli ára þótt þær hafi ekki vaxiðfrá öðrum árshluta. Meginvöxtur bankansliggur á erlendum vettvangi en tekjur afstarfsemi Teather&Greenwood koma affullum þunga inn í níu mánaða uppgjöriðen svo bætist evrópska verðbréfafyrir-tækið Kepler inn í reikninga bankans á nú-verandi árshluta. FjárfestingartekjurLandsbankans voru hæstar hjá bönkunumen gengishagnaður var yfir sex milljarðarkróna. Samruni eigna frá Burðarási hafðisitt að segja.

Afkoma Íslandsbanka markast af mikluvægi vaxtatekna sem hlutfall af rekstrar-tekjum og hafa þóknanatekjur og gengis-hagnaður því minna að segja. Ýmislegtbendir þó til þess að hlutur tekna vegnafyrirtækjaráðgjafar og af verðbréfumgeti aukist í tekjuköku Íslandsbanka.

83 MILLJARÐAR?Í ljósi þróunarinnar stefnir allt í að heild-arhagnaður bankanna á árinu 2005 verðiyfir 83 milljarðar en þá er stuðst við af-komuspár bankanna fyrir árið í heild.Erfitt er að spá fyrir um afkomu félaga áfjórða ársfjórðungi, enda ennþá tveirmánuðir eftir af honum og því er ljóst aðmargt getur breyst. Það er mikil aukningfrá árinu 2004 þegar hagnaðurinn var 40milljarðar.

KB banki mun skila mestum hagnaði,eða um helmingi af heildartölunni, ogstefnir í að afkoma ársins verði um 43milljarðar. Afkoma Landsbankans á árinustefnir í að verða á bilinu 21-22 milljarðarkróna. Niðurstöðurtala Íslandsbanka gætiendað í nítján milljörðum.

Í allri þessari umfjöllun er ekki tekiðtillit til Straums-Burðaráss Fjárfestingar-banka sem skilar uppgjöri í dag. Honum erspáð rúmlega 4,3 milljarða hagnaði áþriðja árshluta.

Slá spámönnunum viðHagnaður viðskiptabankanna var umfram væntingar. Allt stefnir í að hagnaður ársins verði um 83milljarðar. Mikill vöxtur er á flestum tekjusviðum og fátt mun stöðva þá þróun vegna mikilla verkefnaá erlendum vígstöðvum. Eggert Þór Aðalsteinsson gluggaði í uppgjör stóru bankanna.

FYLGJAST SPENNT MEÐ BÖNKUNUMMiklar væntingar eru gerðar til bankannaog hafa þeir í nær öllum tilvikum staðistprófraunina. Frá áramótum hafa bankarnirhagnast um 66 milljarða sem er umframvæntingar hjá öllum. Þessi mynd er frákynningarfundi Landsbankans sem fram fórí Iðnó í kjölfar birtingar níu mánaða upp-gjörs.

Frét

tabl

aðið

/E.Ó

L

V I Ð S K I P T A B A N K A R N I R Þ R Í RH E L S T U N I Ð U R S T Ö Ð U T Ö L U R O G S T Æ R Ð I R

V I Ð L O K Þ R I Ð J A Á R S H L U T A ( A L L A R T Ö L U R Í M I L L J Ó N U M K R Ó N A )

KB banki Landsbankinn ÍslandsbankiHreinar vaxtatekjur 9.487 6.332 6.713Þjónustutekjur 6.862 4.383 2.007Gengishagnaður 4.772 6.074 785Hreinar rekstrartekjur 22.909 16.949 9.574Rekstrarkostnaður -9.512 -4.982 -3.359Hagnaður eftir skatta 9.708 5.105 4.400Arðsemi eigin fjár 32% 48% 34%Heildareignir 2.310.000 1.142.000 1.319.000Eigið fé 173.500 98.749 76.047Markaðsvirði 394.000 245.000 201.000

VH-hlutfall* 10,3 11,2 11,7VI-hlutfall** 2,3 2,4 2,5* Markaðsvirði/Tólf mánaða hagnaður** Markaðsvirði/Eigið fé

Page 11: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til
Page 12: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Umræðan um nýtingarréttinn á auðlindinni ísjónum og gengisþróun íslensku krónunnarvar fyrirferðarmikil á aðalfundi Landssam-bands íslenskra útvegsmanna sem lauk áföstudaginn. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,formaður Samfylkingarinnar, flutti þar ræðuog lýsti yfir vilja til að ná sáttum við útgerð-armenn um sjávarútveginn á Íslandi. Þeiraðalfundarfulltrúar sem Markaðurinn ræddi

við eftir ræðuna voru ánægð-ir með þessi skilaboð. Sögðuþeir þetta stórt skref í réttaátt hjá Samfylkingunni. Þó ervitað að margir útgerðar-menn eru óánægðir með auð-lindagjaldið sem lagt var ágreinina og segja þá skatt-lagða umfram aðrar atvinnu-greinar. Þeir sem styðja auð-lindagjaldið segja þetta sann-gjarnt endurgjald fyrir nýt-ingu á sameiginlegri auðlindþjóðarinnar.

Beðið var eftir ræðu Ingi-bjargar Sólrúnar með nokk-urri eftirvæntingu. Þau boðhöfðu borist að í ræðunnikæmu fram viðhorf semværu íslenskum útvegs-mönnum þóknanleg. Þing-menn Samfylkingarinnar,þeir Kristján Möller og JónGunnarsson, voru sýnilegir áfundinum. Eftir hálfgertstríð við forsvarsmennsjávarútvegsfyrirtækja fyrirsíðustu kosningar virðistsem Samfylkingin ætli aðfriðþægjast. Fór svo semvænst var; Ingibjörg Sólrúnbauð fram sættir. Þó erspurning hvort sú sátt náist.Björgólfur Jóhannsson, for-maður LÍÚ, var ómyrkur ímáli og talaði um þjóðnýt-ingu ríkisstjórnarinnar.

TALAÐI AF MEIRI ÞEKKINGUÚtgerðarmenn sögðu það já-kvætt að formaður Samfylk-ingarinnar hefði ekki talaðum gjafakvótakerfi eins ogsvo oft áður. Sagði hún að þaðætti að hætta að deila umupphaflega úthlutun kvótans.Þá hefði ekki verið minnst á

fyrningarleið sem hefur verið stefna Sam-fylkingarinnar í mörg ár. Þetta voru þau at-riði sem útgerðarmenn tóku sérstaklega eftir.Ingibjörg Sólrún hefði líka talað af meiriþekkingu um sjávarútveginn en oft áður.

„Við í Samfylkingunni viljum leggja okkaraf mörkum til að sátt náist í greininni. Það áað vera hlutverk stjórnmálamanna og útgerð-armanna að skapa forsendur fyrir henni. Til

þess að svo verði þurfa menn að ræða samanog allir að gefa eitthvað eftir af sínum ýtr-ustu kröfum og skoðunum,“ sagði IngibjörgSólrún.

Formaður Samfylkingarinnar sagði mikil-vægan lið í sáttinni að útgerðarmenn hættuað tala um eignarréttindi á kvótanum og við-urkenndu að um nýtingarrétt væri að ræða.Sá nýtingarréttur nyti svo verndar sem óbeineignarréttindi. Hún fengi ekki betur séð en aðallir flokkar væru orðnir sammála um aðbinda eignarréttinn á auðlindinni í stjórnar-skrá.

SJÁVARÚTVEGSFYRIRÆKI EKKI Í UPPNÁM„Ég tel líka mikilvægan lið í sáttinni að mennhætti að deila um það sem gerðist árið 1984og hvernig kvótanum var þá úthlutað. Þessarifyrstu úthlutun verður ekki breytt. Margirsem þá fengu kvóta eru búnir að selja sig útúr greininni. Aðrir hafa keypt mikinn kvótaháu verði og deilur um tap og gróða semmyndaðist fyrir tuttugu árum hafa litla þýð-ingu nema sem sagnfræði-legt viðfangsefni,“ sagðiIngibjörg Sólrún.

„Eftir stendur þá óleysthvort og þá hvernig útgerðineigi að greiða fyrir afnota-réttinn af auðlindinni. Súdeila verður ekki leyst nemaí tengslum við greiðslurfyrir afnot annarra auðlindasem skilgreindar eru semþjóðareign, ríkiseign eða íþjóðarumsjá, svo sem fall-vötn, fjarskiptarásir, jarð-hiti í þjóðlendum og auðlind-ir á eða undir sjávarbotni.“

Ingibjörg Sólrún sagðideiluefnið tiltölulega af-markað og það gæti reynstafdrifaríkt ef stjórnvöldumdytti í hug að fara fram afofforsi. „Ég þarf þó varla aðsegja þessari samkundu þaðað slíkt kynni aldrei góðri lukku að stýra endasjávarútvegurinn allt of mikilvæg atvinnu-grein til að nokkur deiluefni réttlæti að húnsé sett í uppnám.“

KVÓTINN ER EIGNEins og Ingibjörg Sólrún nefnir er forsendasátta við útgerðarmenn að þeir hætti að talaum eignarréttindi á kvóta. Margir útgerðar-menn hafa einmitt lagt áherslu á að nauðsyn-legt sé að tryggja eignarréttinn til að stuðlaað stöðugleika og öryggi í rekstri sjávarút-vegsfyrirtækja.

Guðrún Gauksdóttir, dósent við Háskólanní Reykjavík og formaður Rannsóknastofnun-ar í auðlindarétti, fjallaði um kvóta sem eigní erindi sem hún flutti á aðalfundinum. „Eruaflaheimildir eign í skilningi eignarréttar-ákvæðis 72. greinar stjórnarskrárinnar?“

spurði hún. „Í ljósi réttarstöðunnar eins oghún er í dag er svarið já.“

Guðrún sagði að aflaheimildir hefðu öllmegineinkenni eignarréttinda og það væri íraun ekki umdeilt meðal fræðimanna. Afla-heimildir væru grundvöllur veðsetningar,hefðu gengið að erfðum og af þeim værigreiddur erfðafjárskattur, sem reiknaðurværi út á grundvelli markaðsvirðis í sam-ræmi við ákvæði laga.

„Aðkeypt aflahlutdeild telst eign í skiln-ingi skattalaga og af henni er greiddur skatt-ur. Einstaklingar og lögpersónur hafa gengistundir umtalsverðar fjárskuldbindingar ítrausti varanleika aflaheimildanna. Afla-heimildir eru grundvöllur lánstrausts. Verð-lagning á aflahlutdeild í einstökum tegundumendurspeglar þennan veruleika,“ sagði Guð-rún.

Hún sagði að leysa þyrfti úr því í hverjutilviki fyrir sig hvort skerðing á aflaheimild-um væri eignarnám eða almenn takmörkun áeignarrétti. „Ef um er að ræða sviptingu

eigna setur 72. grein stjórn-arskrárinnar fram þau skil-yrði að skerðing eigi stoð ílögum, að skerðingin þjónialmannahagsmunum og aðfullar bætur komi fyrir.“

BÚA VIÐ ÞJÓÐNÝTINGAR-STEFNUBjörgólfur Jóhannsson, for-maður LÍÚ, sagði að skil-greining atvinnuréttar ognýtingarréttar væri tiltölu-lega nýtilkomin í sjávarút-vegi. Í öðrum atvinnugrein-um væri slík skilgreiningjafngömul þjóðinni. „Það mánefnilega að mörgu leytilíkja skilgreiningu nýtingar-réttar sjávarauðlinda viðlandnám eins og gerðist í ár-daga. Þá skiptu þeir semhöfðu afkomu af landsins

gæðum með sér þessum takmörkuðu gæðumog skildu að forsenda friðsamlegrar sambúð-ar og hagsældar var virðing fyrir réttindummanna til þessara afnota landsins. Jarðirmynduðust og eignarréttur yfir þeim hefurverið ein af frumforsendum lýðréttinda frálandnámi.“

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN12Ú T T E K T

Það er stórmál fyrir útgerðarmenn ef Samfylkingin vill ná sátt um stefnuna í sjávarútvegsmálum einsog Ingibjörg Sólrún Gísladóttir boðaði á aðalfundi LÍÚ á föstudaginn. Svo virðist sem búið sé aðhenda fyrningarleiðinni út í hafsauga. Útvegsmenn verða samt að sætta sig við hið óumflýjanlega;að fiskurinn í sjónum verði skilgreindur sem þjóðareign í stjórnarskrá. Björgvin Guðmundsson komstað því að þingmenn Samfylkingarinnar ætla að funda með hagsmunaaðilum um málið.

Sátt um sjávarútveginn

Ingibjörg SólrúnGísladóttir sagði fátt

valda meiri deilum enúthlutun byggðakvótaenda hefðu reglur umúthlutunina verið lítt

gegnsæjar. „Súspurning er líka áleit-

in hvers vegna þæraflaheimildir sem

sjávarútvegsráðherrahefur til sérstakrar

ráðstöfunar eru ekkifénýtta og fjármunun-um varið til að skjóta

nýjum stoðum undiratvinnustarfsemi í

viðskomandi byggða-lögum í stað þesssjávarútvegs sem

greinilega er á und-anhaldi,“ sagði hún á

aðalfundi LÍÚ.

DR. JURIS GUÐRÚN GAUKSDÓTTIR Guð-rún sagði aflaheimildir eign í skilningi 72.greinar stjórnarskrárinnar.

Frét

tabl

aðið

/E.Ó

L.

Hætt við fyrningarleiðÞað má greina breytingu á sjávarútvegsstefnu Samfylkingarinnar í ræðuIngibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þeir sem til þekkja segja Samfylkingunaekki vilja fara í sama slag við útgerðamenn og fyrir síðustu kosningar. Því séverið að reyna að ná ákveðinni sátt. Hætta á við fyrningarleiðina og leggjaáherslu á að þjóðin eigi fiskinn í sjónum. Fyrir nýtingu á auðlindinni eigi svoað greiða ákveðið gjald sem á að vera í samræmi við gjald fyrir nýtingu ann-arra auðlinda. Þá er Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, talsmað-ur flokksins í sjávarútvegsmálum. Jóhanni Ársælssyni, sem er harður and-stæðingur núverandi kvótakerfis, er ýtt til hliðar. Ekki munu allir sáttir inn-an Samfylkingarinnar með þessa stefnubreytingu en telja þetta samt snjalltútspil hjá formanninum. Samfylkingin sé næststærsti stjórnmálaflokkurinn,sem útvegsmenn eigi að geta treyst komist flokkurinn í ríkisstjórn.

INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR Á AÐALFUNDI LÍÚ Fundar með hagsmunaaðilumí sjávarútvegi til að finna grundvöll sáttar.

STEFNA SAMFYLKINGARINNAR Í SJÁVARÚTVEGSMÁLUMSTJÓRNMÁLAÁLYKTUN LANDSFUNDAR18. NÓVEMBER 2001„Meginreglan á ávallt að vera að gjald sé greittfyrir nýtingu allra takmarkaðra auðlinda í sameignþjóðarinnar,“ segir í upphafi ályktunarinnar. Svoeru önnur markmið tilgreind. Að lokum segir: „Öll-um þessum markmiðum er náð með frumvarpiSamfylkingarinnar um fyrningarleið.“

KOSNINGASTEFNA SAMÞYKKT5. APRÍL 2003„Samfylkingin vill að kvótinn verði innkallaður ísmáum, árlegum áföngum, þannig að sjávarútveg-urinn geti lagað sig að breytingunum og að semmest sátt verði um þær. Þetta er svokölluð fyrning-arleið.“STJÓRNMÁLAÁLYKTUN LANDSFUNDAR22. MAÍ 2005„Takmarkaðar auðlindir, svo sem fiskurinn í sjón-um, orka fallvatnanna og jarðhitinn, eiga að vera íþjóðareign og þær ber að nýta á grundvelli jafn-ræðis gegn gjaldi. Slíka þjóðareign, svo og almennnáttúrugæði eins og grunnvatn og hreint loft, á aðskilgreina sem eign þjóðarinnar í stjórnarskrá.“

Page 13: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Formaður LÍÚ sagði að jarðir hefðuauðvitað gengið kaupum og sölum. „Enengri íslenskri ríkisstjórn hefur hingað tilhugkvæmst að nota aðferð Mugabes for-seta Zimbabwe, að taka jarðir af eigendumþeirra og skipta þeim upp á milli annarra.Það tíðkaðist í þjóðnýtingarstefnu komm-únismans, sem allir vita hvaða árangriskilaði en í vestrænum samfélögum telstslíkt óþekkt.“

Til skamms tíma hafa aðilar í sjávarút-vegi mátt búa við þess háttar stjórnfyrir-komulag sagði Björgólfur. Nýtingarrétturhefði verið skertur með fyrirvaralitlumstjórnvaldsákvörðunum og hann færðurtil annarra án þess að bætur kæmu fyrir. Íumræðunni um þjóðnýtingu hefði veriðhorft fram hjá því að verðmæti auðlindar-innar lægi ekki síst í rekstri þeirra fyrir-tækja sem hefðu byggt afkomu sína á nýt-ingu hennar. Ef grundvellinum væri kipptundan þeim rekstri væri hætt við að mikil

verðmæti glötuðust.Björgólfur sagði að barátta LÍÚ hefði

ekki síst miðað að því að berjast fyrirþessum grundvallarréttindum. „Án þeirragetur sjávarútvegur ekki skilað þeim ár-angri og arðsemi sem samfélagið krefst afhonum. Án þeirra geta fyrirtækin ekkistarfað með eðlilegum hætti og haldiðáfram á þeirri braut hagræðingar og auk-innar verðmætasköpunar sem kvótakerfiðhefur sannanlega haft í för með sér.“

NÝTINGARRÉTTURINN ÚTVEGSMANNAEinar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráð-herra, hefur frekar verið talsmaðurkvótatilfærslu enda hafa Vestfirðingarkvartað hástöfum undan núverandikvótakerfi. Í þessum tilfærslum hefurkvóti verið tekinn af burðugum útgerð-um og afhentur öðrum. Einar Kristinnsagði í ræðu á aðalfundinum að hlutifiskveiðistjórnunarkerfisins byggðist

beinlínis á byggðatengdum úrræðum.Rétt væri að veiðiréttur smábátaflotanssvokallaða hefði aukist ár frá ári.

„Okkur getur greint á um nákvæmtfyrirkomulag fiskveiðistjórnunarinnarog ýmsa þætti hennar, en kjarni málsinslítur að nýtingarréttingum. Um þau málhafa á hinn bóginn staðið miklar deilurhér á landi. Í þeim deilum hef ég skipaðmér við hlið íslenskra útvegsmannaenda hef ég talið það vera forsenduskynsamlegrar auðlindanýtingar að fyr-ir lægi hvar veiðirétturinn lægi og ennfremur að ekki gengi að stjórnvöldbyggðu inn í þann nýtingarrétt sjálf-virka skerðingu eins og sumir stjórn-málamenn hafa talað fyrir,“ sagði Einarog hann væri talsmaður þess að nýting-arrétturinn væri útvegsmanna. Skyn-samlegra sé að veiðirétturinn sé í hönd-um þeirra sem hefðu með nýtinguaðlindarinnar að gera.

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 13Ú T T E K T

„Fundirnir voru fjörugri ígamla daga,“ segir Páll H.Pálsson, stofnandi Vísis íGrindavík, sem hefur sóttaðalfundi Landssambandsútvegsmanna í yfir 40 ár.Hér áður fyrr hafi mennvirkilega tekist á, sérstak-lega þegar rætt var umskiptingu veiðiheimildamilli báta og togara á upp-hafsárum kvótakerfisins.

Páll man tímana tvennaþegar kemur að sjávarút-veginum. Hann segirmarga unga menn í útgerðí dag ekki þekkja það aðvera blankir. Þegar hannvar að byggja upp sitt fyr-irtæki, sem stofnað varárið 1965, hafi fjölskyldan

lagt allt sitt í reksturinn.Eftir það var athugað hvaðeftir væri til að borga hon-um laun.

Í þessu samhengi rifjarPáll upp gamla sögu þegarþau hjónin ætluðu að eldagóðan mat á sunnudegi.Fyrr um daginn bankaðivélstjóri sem vann hjáhonum uppá og vantaðifyrir einni flösku. „Ég dróþá bara upp veskið og léthann hafa fyrir einniflösku,“ segir Páll og bros-ir. Í staðinn varð sunnu-dagsmatur fjölskyldunnareitthvað fátæklegri enupphaflega stóð til. Svonavar þetta í gamla daga.

Vísir í Grindavík er enn

í eigu fjölskyldu Páls oggengur vel. Sjálfur hefurPáll starfað til sjós oglands og hafði unnið viðsjávarútveg áður en Vísirvar stofnaður. Aðspurðurhvort hann hafi mætt á að-alfund LÍÚ árlega segirhann það nærri lagi. Hannsé meira fyrir að fylgjastmeð umræðunum en aðtaka þátt í þeim sjálfur.

Páll segir að KristjánRagnarsson, fyrrverandiformaður LÍÚ, sé einn eft-irminnilegasti fulltrúinn áaðalfundi fyrr og síðar.Það hafi aldrei verið neinlognmolla í kringum Krist-ján og hann hafi haft gam-an af.

Frét

tabl

aðið

/E.Ó

L.

Frét

tabl

aðið

/Vilh

elm

EINKAR K. GUÐFINNSSON HLÝÐIR Á RÆÐU BJÖRGÓLFS JÓHANNSSONAR FORMANNS LÍÚ. Björgólfur Jóhannsson sagði að nýtingarréttur hefði verið skertur með fyrirvaralitlum stjórnvaldsákvörðunum og hann færður tilannarra án þess að bætur kæmu fyrir. Í umræðunni um þjóðnýtingu hefði verið horft fram hjá því að verðmæti auðlindarinnar lægi ekki síst í rekstri þeirra fyrirtækja sem hefðu byggt afkomu sína á nýtingu hennar.

PÁLL H. PÁLSSON STOFNANDI VÍSIR Í GRINDAVÍK Ungir menn í útgerð í dag þekkja ekki að vera blankir.

Fundirnir voru fjörugriPáll H. Pálsson hefur sótt aðalfundi LÍÚ í yfir 40 ár.

í sjónmáli

Page 14: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN14F Y R I R T Æ K I

F Ó L K Á F E R L I

Þóranna Jónsdóttir stjórnenda-ráðgjafi lagði stund á MBA-námvið IESE í Barcelona. Í skólanumvar nemendum uppálagt aðleggja hug og hjarta í verkin ogþá myndi árangurinn ekki láta ásér standa. Þar var jafnframtlögð áhersla á að hafa gaman afviðfangsefnunum og njóta þesssem tekist var á við. Að matiÞórönnu á þetta við í mjög víð-tækum skilningi. „Njóti maðurþess að læra og þroskast munugóðar einkunnir fylgja í kjölfar-ið. Á sama hátt munu fyrirtækisem leggja áherslu á og njótaþess að skapa virði fyrir við-skiptavini uppskera meiri hagn-að en þau sem einblína á hagnað-inn sem slíkan.“ Hún telur þetta

ekki síst eiga við í lífinu sjálfu.Læra þurfi að njóta ferðalagsinsí stað þess að vera alltaf að bíðameð hamingjuna þar til einumeða öðrum áfanganum er náð.

Hugmyndir Stepens Coveysem skrifaði bókina „Sevenhabits of highly effectivepeople“ hafa einnig veriðÞórönnu hugleiknar. Covey talarum að verkefnum megi skipta í„mikilvæg“ og „ekki mikilvæg“og að sjálfsögðu eigi fólk að ein-beita sér að þeim mikilvægu. Þaðreynist þó ekki alltaf auðvelt.Það sem er hins vegar athyglis-verðara er að mikilvægu verk-efnunum má skipta í þau sem eruáríðandi og þau sem eru ekkiáríðandi. „Það eru oft á tíðum

einmitt þau mikilvægu verkefnisem eru ekki áríðandi sem erustóru verkefnin í lífinu. Til þessað sinna þeim þarf maður aðgefa sér tíma en ekki bíða þessað tíminn gefi sig fram,“ segirÞóranna. - hhs

B E S T A R Á Ð I Ð

Tilviljun frekar en útpæld viðskiptahugmyndolli því að húsgagnaverslunin Tekk Companyvar stofnuð í lok september árið 1998. HjóninElín María Sigurjónsdóttir og Eyþór Kol-beinsson, sem eiga verslunina ásamt Finni,bróður Eyþórs, og konu hans Telmu Birgis-dóttur, voru búsett í Hollandi þegar hug-myndin fæddist að flytja inn húsgögn. „Viðbyrjuðum á því að velja í einn gám sem viðprófuðum á sölusýningu í Blómavali án þessað vera búin að hugsa eitthvað lengra,“ segirElín. Gámurinn kláraðist á stuttum tíma. „Viðhittum á eitthvað sem gekk upp,“ bætir húnvið.

Ákveðið var að stofna húsgagnaverslunundir nafninu Tekk-Vöruhús í gamla Alaska-fjósinu í Breiðholti. Þeim bauðst í framhald-inu að fara inn í Kringluna, sem kom verslun-inni á lappirnar, og þaðan lá leiðin inn íBæjarlind þar sem fyrirtækið hefur tvöfald-ast að stærð.

Tekk keypti meðal annars húsgagnaversl-unina Company af Bolla Kristinssyni og sam-einaði nöfnin í eitt. Er verslunarrýmið nú umellefu hundruð fermetrar að flatarmáli.

HLÝLEIKINN Í FYRIRRÚMIÍ atvinnuhverfinu í Lindunum í Kópavogihefur safnast saman fjöldi húsgagnaversl-ana. „Kópavogsmenn vilja meina að þettasvæði sé miðja húsgagnaverslana,“ segir Ey-þór. „Við vildum staðsetja okkurþar sem þessi geiri er.“

Þegar þau eru spurðum sérstöðu Tekksvara þau því að þauhorfi ekki mikið áhvað aðrir geri held-ur reyni þau að vinnaút frá eigin hugmynd-um. „Við teljum að okkurhafi tekist að koma inn á mark-aðinn með blöndu af húsgögnum og allskonar gjafavörum en þar höfum við styrktokkur að undanförnu. Einnig leggjum viðmikla áherslu á uppsetningu og útlit verslun-arinnar. Ég vil meina að hlýleikinn sé að jafn-aði í fyrirrúmi í versluninni en svo getum viðfarið út í antíkstíl og nútímastíl á öðrum stöð-um í henni,“ bendir Elín á.

En hvaðan koma vörurnar? „Við fáumvörur alls staðar að; frá Hollandi, Belgíu,Þýskalandi, Spáni og Bandaríkjunum og Asíu.Tekk er ekki hluti af erlendu merki þannig aðvörurnar eru keyptar frá mörgum framleið-endum,“ segir Eyþór.

Af einstökum hlutum er salan mest í sóf-

um og borðstofusettum. Leðurhúsgögnin eruvinsæl sem og húsgögn í hvítu, svörtu og úr

eik. Mikill vöxtur hefur einniglegið í heimilisvörum, til

dæmis fyrir baðið. Þarmá nefna sölu í hand-klæðum og öðrumfylgihlutum. Meðalvörunýjunga má

nefna nýja línu í amer-ískum sófum og þá hafa

heimilisvörur frá danskafatamerkinu Day verið teknar

inn. Hjónin segja að aðall Tekk Companyssé fjölbreytt lína og mikið úrval.

SPRENGING Á HÚSGAGNAMARKAÐIHúsgagnamarkaður er mjög öflugur umþessar mundir og hefur verið stöðugurtröppugangur öll árin hjá Tekk. Árlegur vöxt-ur hefur verið að meðaltali þrjátíu prósent ogmun velta fyrirtækisins fara yfir 500 milljón-ir þetta árið. Þau telja að margt komi við sögusem gerði þeim kleift að ná sterki stöðu ámarkaðnum. „Eftir á að hyggja var markað-urinn hugsanlega smá staðnaður þegar viðkomum inn. Það var greinilega pláss fyrirnýja aðila með ferskar hugmyndir.“

Þau benda á að uppgangur á Íslandi síð-ustu árin skili sér í meiri neyslu almenningsen einnig hafi áhugi aukist mjög fyrir hús-gögnum og allri umræðu um þau, eins og séstbest á vinsældum innlits- og útlitsþátta ogtímarita um híbýli. „Við finnum fyrir mikillieftirspurn eftir því að fá stílista heim tilfólks til að aðstoða það við að velja réttu hús-gögnin og fá hugmyndir. Við erum með þessaþjónustu í dag en sjáum þar fyrir okkurmikla aukningu á næstunni,“ segir Eyþór.

Þau nefna einnig að mikil viðhorfsbreyt-ing hafi orðið hérlendis sem hafi þanið hús-gagnamarkaðinn út. Í dag eigi margir sumar-hús og telji það sjálfsagt að kaupa inn ný ogfalleg húsgögn í stað þess að stóla á gamlasófasettið og lúna borðið. Blómlegur nýbygg-ingamarkaður hjálpar einnig til.

Eyþór og Elín eru opin fyrir frekari vextiTekk Company hér á landi og fylgjast velmeð því sem gerist í kringum þau. Þau erusammála um að þetta hafi verið afarskemmtilegur tími og auðvitað er alltaf gam-an þegar vel gengur. „Við ætlum að haldaþessu áfram meðan við höfum gaman afþessu. Við höfum á að skipa góðum hóp afstarfsfólki og stemningin á vinnustaðnum ergóð.“

Tekk CompanyStofnár: 1998

Eigendur: Elín María Sigurjónsdóttir, Eyþór Kolbeinsson, Finnur Kolbeinsson og Telma Birgisdóttir.

Velta: Yfir 500 milljónir á þessu áriFjöldi starfsmanna: Tólf starfsmenn á lager og í

verslun auk fjögurra eigenda.

Í húsgögninfyrir tilviljunHúsgagnaverslunin TekkCompany nýtur mikilla vinsældaí þeirri húsgagnasprengingu semhefur átt sér stað. Eggert ÞórAðalsteinsson hitti tvo af eig-endunum, sem segja að veltafyrirtækisins fari yfir hálfanmilljarð á árinu.

HEIÐRÚN ÝRR JÚLÍUSDÓTTIR hefur veriðráðin framkvæmdastjóri rannsóknar-

sviðs PlexusConsulting Group íWashington DC. Fyrir-tækið er almanna-tengslafyrirtæki og erí náinni samvinnu viðKOM Almannatengsl íReykjavík og hefur

meðal annars verið ráðgefandi fyrir ís-lenska sjávarútvegsráðuneytið í Wash-ington. Heiðrún er stúdent frá Mennta-skólanum í Reykjavík og hefur lokið BA-prófi í alþjóðlegri stjórnmálafræði ogensku frá háskólanum í Växjö í Svíþjóð.

ALLAN STRAND OLESEN, framkvæmda-stjóri ISB Luxembourg S.A., hefur verið

ráðinn sem fram-kvæmdastjóri yfirstarfsemi Íslands-banka í Benelúx-lönd-unum, Þýskalandi ogNorðurlöndunum, aðundanskildum Noregi.Skrifstofurnar í Lúxem-

borg og Kaupmannahöfn verða ábyrgarfyrir fjárfestingarstarfsemi bankans íDanmörku, Benelúx-löndunum og Þýska-landi auk Svíþjóðar og Finnlands. AllanStrand hefur aðsetur í Lúxemborg.

BJÖRGVIN JÓN BJARNASON er nýr fram-kvæmdastjóri hjá innanlandssviði Sam-

skipa (Landflutningar-Samskip). Björgvin erfæddur árið 1966,kvæntur GuðlauguSigurðardóttur ogeiga þau þrjú börn.Hann útskrifaðist semiðnrekstrarfræðingur

frá Tækniskóla Íslands árið 1989 og meðBS-gráðu í iðnaðartæknifræði frá samaskóla 1992. Áður en Björgvin kom tilstarfa hjá Samskipum var hann fram-kvæmdastjóri hjá Síld og fiski ehf. ogRekstrarfélaginu Braut ehf. frá febrúar2004. Þar áður starfaði hann sem stjórn-unarráðgjafi hjá IBM BusinessConsulting Service.

RAGNAR ÞÓR RAGNARSSON er nýr fram-kvæmdastjóri upplýsingasviðs Sam-

skipa. Hann er fædd-ur árið 1971, kvænturHólmfríði Einarsdótturog eiga þau tvö börn.Hann útskrifaðist meðBS-gráðu í tölvunar-fræði frá Háskóla Ís-lands árið 1993 og

MBA-gráðu í „Shipping and Logistics“frá Copenhagen Business School árið2005. Ragnar hóf störf hjá Samskipumárið 1993 sem tölvunarfræðingur og vardeildarstjóri tölvudeildar frá 1996 til2000 þegar hann varð framkvæmdastjórihjá Þróun hf. Árin 2002-2003 starfaðiRagnar hjá ráðgjafafyrirtækinu Nobex.Hann réðst til starfa hjá Samskipum áný í janúar 2004 sem forstöðumaðurupplýsingatæknideildar.

EYÞÓR KOLBEINSSON OG ELÍN MARÍA SIGURJÓNSDÓTTIR, TVEIR AF EIGENDUM TEKK COMPANY „Við finn-um fyrir mikilli eftirspurn eftir því að fá stílista heim til fólks til að aðstoða það við að velja réttu húsgögnin og fá hugmynd-ir. Við erum með þessa þjónustu í dag en sjáum þar fyrir okkur mikla aukningu á næstunni.“

ÞÓRANNA JÓNSDÓTTIR STJÓRN-ENDARÁÐGJAFI Hennar reynsla er aðleggi maður hug og hjarta í verkin láti ár-angurinn ekki á sér standa.

Frét

tabl

aðið

/Val

li

Að njóta þess að læra

Tekk er ekki hluti af erlendu merki þannig að vörurnar eru keyptar frá mörgumframleiðendum.

Page 15: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005H É Ð A N O G Þ A Ð A N

BlackBerry® frá Vodafone

BlackBerry® frá Vodafone er fremsta þráðlausa samskiptatækið í dag og gerir notendum mögulegt að vera í stöðugum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsmenn. Auk þess að vera GSM sími veitir BlackBerry frá Vodafone notendum aðgang að tölvupósti, dagbók, tengiliðalista og Vefnum, allt í rauntíma.

Með BlackBerry frá Vodafone er hægt að gera flest það sem þú gerir á skrifstofunni, óháð stað og stund.

BlackBerry frá Vodafone er hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki mögulegt að miðla upplýsingum óháð stað og stund. Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í þeim lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum.

» BlackBerry frá Vodaone er alltaf tengdur og tölvupóstur berst og er sendur samstundis

» Stór skjár sem hentar vel við að skoða viðhengi

» Aldrei þarf að uppfæra upplýsingar á milli farsímans og tölvunnar

» BlackBerry frá Vodafone uppfyllir ítrustu öryggisstaðla

» BlackBerry frá Vodafone er einstaklega vel hannaður fyrir kerfisumsjón

Mobile OfficeFRÁ OG VODAFONE

Alvöruferðaskrifstofa

KOMIÐ

Vodafone Mobile Connect

NÓVEMBER

Global Hotspots

DESEMBER

VodafoneWorld

ÍSLEN

SKA A

UGLÝ

SINGA

STOF

AN/SI

A.IS O

GV 29

867 1

0/200

5

Nánari upplýsingar veitir Fyrirtækjaþjónusta Og Vodafone, Síðumúla 28, í síma 599 9500. Einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected]

Gengishagnaður í fyrirrúmiStraumi-Burðarási Fjárfesting-arbanka er spáð 4.351 milljónakróna hagnaði á þriðja árshlutasamkvæmt spám greiningar-deilda bankanna. Til samanburð-ar nam hagnaður Straums um3.141 milljónum á sama tíma ífyrra. Burðaráss rann inn íStraum þann 1. ágúst.

Gengishagnaður spilar stórthlutverk í uppgjöri félagsins.

Hækkun á gengi Íslandsbankavegur þungt á metunum, enda er

Straumur-Burðarás stærsti eig-andinn í bankanum. - eþa

S P Á R U M H A G N A ÐS T R A U M S - B U R Ð A R Á S S

Á 3 . Á R S F J Ó R Ð U N G I

Spá Landsbanka 4.425Spá KB banka 4.400 Spá Íslandsbanka 4.227Meðaltalsspá 4.351

FYRSTA UPPGJÖR SAMEINAÐS FÉLAGS Straumi-Burðarási er spáð 4.351 milljónakróna hagnaði á þriðja árshluta.

Verðbólga í JapanÚtlit fyrir að tíu ára tímabili verðhjöðnunar ljúki.

SHBhagnast velSvenska Handelsbanken –SHB, þriðji verðmætastibanki Norðurlandanna, skilaðium fjórum milljörðumsænskra króna í hagnað fyrirskatta á þriðja ársfjórðungisem jafngildir um þrjátíumilljarða hagnaði. Hagnaðurjókst um tuttugu prósent ámilli ára og er einnig fimmt-ungi meiri en sérfræðingargerðu ráð fyrir. Hagnaðureftir skatta var 2,9 milljarðarsænskra króna eða 22 millj-arðar króna.

Þrátt fyrir fínar afkomutöl-ur lækkaði gengi bankans umtæpt prósent. - eþa

Útlit er fyrir að verð-bólga mælist í Japan ánæstu mánuðum. Erþað merkileguráfangi fyrir þærsakir að undan-farin tíu ár hefurverið viðvarandiverðhjöðnun í jap-anska hagkerfinu.

Í mánaðar-skýrslu skuldastýr-ingar KB banka segir aðútlánin í bankakerfinu séuhætt að dragast saman og fram-leiðslugeta hagkerfisins sé betur

nýtt. Stjórnarmennseðlabankans í Japans

hafi hver á fæturöðrum komið framopinberlega oglýst yfir að séðværi fyrir end-ann á verðhjöðn-unartímabilinu.

Seðlabankastjór-inn hafi sagt að

verðbólga í Japanyrði staðreynd um

næstu áramót. Sá tími nálg-aðist að herða þyrfti tökin í pen-ingamálastefnunni. - bg

Page 16: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Ef ég sit til borðs með fólki semég þekki lítið snýst umræðangjarnan að starfi mínu. Þetta erað hluta til vegna þess að ég talaof mikið um starf mitt en þetta erlíka vegna þess að auglýsingareru auðvelt umræðuefni. Það sjáallir auglýsingar og það hafaflestir skoðun á þeim. Þó þessisamtöl mín séu ekki hávísindalegúttekt á virkni auglýsinga hafaþau hins vegar endanlega sann-fært mig um gildi þess að geraauglýsingar skemmtilegar. Fólkman eftir auglýsingum sem eruskemmtilegar og talar um þær. Ádögunum var ég t.d. að ræða viðútlending sem var staddur hér álandi. Þegar ég nefndi einn afmínum viðskiptavinum sem birt-ir auglýsinar á ensku, brosti hannog þuldi upp orðrétt fyrirsögninaúr nýjustu auglýsingunni þeirra.Hann hafði séð hana einu sinni.

FJÁRFEST Í FÚLHEITUMÍ mínum huga er þetta fyrst ogfremst spurning um peninga. Þaðer lélegur bisness að kaupa plássí fjölmiðlum fyrir tugi milljóna áhverju ári og nota plássið síðanundir eintóm leiðindi sem enginnman eftir fimm mínútum seinna.Það kostar milli þrjú og fjögurhundruð þúsund krónur að birtaeina heilsíðuauglýsingu í þessuágæta dagblaði. Þrjátíu sek-úndna sjónvarpsauglýsing sembirtist rétt á undan sjöfréttumríkissjónvarpsins kostar sextíuþúsund krónur. Ein vika á strætó-skýlum höfuðborgarinnar kostarhálfa milljón og er þá prentun áplakötunum ekki innifalin.Hvernig stendur á því að aug-lýsendur borga þessar upphæðir

til þess eins að vera leiðinlegir áalmannafæri? Hvers konar fjár-festing er það eiginlega?

HVERNIG ER FYRIRTÆKIÐSKEMMTILEGT?Það þurfa ekki allar auglýsingarað vera tryllingslega fyndnar –markmiðið er ekki að fólk veltistum af hlátri þegar það flettirdagblöðunum. Skemmtilegt þarfekki endilega að þýða fyndið. Þaðgetur líka þýtt Áhugavert, Snið-ugt, Spennandi, Frumlegt,Óvenjulegt eða jafnvel Fróðlegt.Auglýsendur eru ólíkir og það erlangt því frá að það henti öllumað reyta af sér brandara. Þeirhafa hins vegar allir eitthvað aðsegja. Ein af stærstu auglýsinga-stofum heims notar slagorðið„Truth Well Told“. Stofan mámuna betri tíma en slagorðið ergott og er í raun ágætis skilgrein-ing á hlutverki auglýsingastofa.Auglýsingastofa á að skoða vör-una sem verið er að selja, finna áhenni áhugaverðustu eiginleik-ana og setja þá fram þannig aðeftir sé tekið og munað sé eftir.

ERU ÞAU AÐ HLÆJA MEÐ MÉREÐA AÐ MÉR?Þetta virðist hins vegar vefjastfyrir auglýsendum og auglýs-ingastofum. Vandamálið er nátt-

úrulega að það er erfitt að mælaSkemmtilegheit. Birtingaplan erhins vegar auðvelt að setja upp íExcel. Tilhneigingin er því alltafað leita í huggulegar innihalds-litlar myndir og birta þær í tætl-ur. Þetta heitir á fagmáli að vera„safe“ í auglýsingagerðinni. Þaðeru hins vegar vond fræði.Hvernig er það „safe“ að henta30 milljónum í ruslið? Ég held aðþað sé vegna þess að fyrirtækitreysta ekki auglýsingastofunnisinni.

BRJÁLAÐA FÓLKIÐFólk sem vinnur ekki við aug-

lýsingagerð gengur gjarnan meðþá hugmynd í kollinum að aug-lýsingagerð sé eitthvað flipp ogfólkið á auglýsingastofunumvinni við að láta sér detta í hugeinhverjar klikkaðar hugmyndirút í bláinn. Það hjálpar ekki þess-um misskilningi að sumt fólk íauglýsingabransanum er haldiðþessum sömu ranghugmyndun-um. Fyrir vikið eru margir efinsum heilindi þeirra sem eru aðgera auglýsingar fyri sig. Erþetta fólk að reyna að gera flott-ar auglýsingar til að vinna verð-laun og monta sig af eða eru þauað reyna að selja dömubindi fyrirmig?

HUGMYNDAFÆRIBANDIÐÞað er erfitt að raða niður fram-leiðslulínunni þegar einn fram-leiðsluþátturinn er „hugmynd“.Hugmyndir eru þeim ósköpumgæddar að þær koma ekki alltafeftir pöntun. Þær eru illmælan-lega og illskiljanlegar í sinni hrá-ustu mynd. Þær eru dýrar í fram-leiðslu vegna þess að þú þarftákveðna tegund af starfsfólkisem lítið framboð er af og það erótrúlega erfitt að skipuleggjahagkvæmt vinnuferli í kringumþað. En ekki nóg með það. Hug-mynd, í eðli sínu, er ögrandi. Húngerir kröfur um breytingar og aðfyrirtæki líti á sjálft sig og vörusína í nýju ljósi. Þetta er erfitt aðgera. Þetta er hins vegar nauð-synlegt. Fyrirtæki þurfa að þró-ast með tímanum og fólkinu ílandinu. Þess vegna þurfa fyrir-tækin líka að finna auglýsinga-fólk sem það treystir og leyfa þvífólki að vinna sína vinnu. Annarsverður þetta allt svo leiðinlegt ogþað er ómögulegt. Það er svo dýrt.

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN16S K O Ð U N

Einkavæðing hefur umbylt fjármálakerfinu:

Bankakerfið aldreisterkaraHafliði Helgason

Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna fyrstu níu mánuði árs-ins nemur nú um 66 milljörðum króna. Samanlagt eigið fé þeirra er350 milljarðar króna.

Eigið fé bankanna nemur því aðeins meiru en fjárlög íslenskaríkisins. Eiginfjárstaðan er sterk og lánshæfismat þeirra hjá alþjóð-legum matsfyrirtækjum er gott og hefur styrkst. Íslenskt fjármála-kerfi hefur aldrei staðið sterkar og ræður við mun meiri ágjöf ennokkru sinni fyrr. Skattgreiðslur af fjármálastarfsemi námu fyrirárið í fyrra fimm milljörðum króna og verða hærri fyrir árið í ár.Ríkið fær í sinn hlut nú meira af fjármálastarfsemi en það fékk ámeðan það átti bankana. Þá þurfti það stundum að borga með þeim.

Hagnaður þessara þriggja banka sem þá voru fjórir var 5,5milljarðar árið 2001 þegar ríkið seldi hlut sinn. Heildareignirnarvoru eitt þúsund milljarðar, en eru nú4.700 milljarðar og fara vaxandi.

Spá þeirra sem sögðu að ríkið myndihagnast mun meira af sölu bankanna ensem nemur söluverðinu höfðu rétt fyrirsér. Með einkavæðingunni opnuðustflóðgáttir sem hafa leitt til mikillarverðmætasköpunar fyrir samfélagið.Íslendingar eiga nú þrjá öfluga ogframsækna banka sem hafa styrkt stoð-ir sínar með kaupum á erlendum fjár-málafyrirtækjum.

Útrás bankanna hefur ekki einungisaukið styrk og verðmæti þeirra sjálfra.Hún hefur opnað dyr fyrir íslenskfyrirtæki til að sækja fram. Innanþeirra fer saman þekking á íslenskumfyrirtækjum og athafnamönnum ogvaxandi þekking á þeim mörkuðumsem þeir starfa á.

Verðmæti bankanna á markaði hefurmargfaldast á síðustu árum og með þvíhefur eign fjölmargra hluthafa vaxiðgríðarlega. Þegar vöxtur og verðmæta-aukning er svo hröð sem raun ber vitnier stutt í úrtöluraddirnar. Með reglulegu millibili hafa risið uppraddir sem telja að hér sé bóla á ferðinni sem muni springa. Þess-ar raddir eiga tæpast rétt á sér. Vissulega er ytra umhverfi í fjár-málastarfsemi hagfellt nú um stundir og jafn víst að það verðurekki alltaf jafn gott. Bankarnir hafa nýtt uppsveifluna vel og fleiriog styrkari stoðir eru undir starfsemi þeirra.

Fjámálakerfið er ein af stoðum þjóðfélagsins. Það skiptir gríðar-legu máli að það sé öflugt og standi á traustum grunni. Þegar á mótiblæs getur sterkt bankakerfi tekið á sig vind og flýtt fyrir viðsnún-ingi hagkerfis verði það fyrir áföllum.

Einn fylgifiska þess þegar vel gengur er að margir auðgast.Stjórnendur bankanna hafa auðgast verulega á kaupréttarsamning-um. Tilgangur slíkra samninga er að vefa saman hagsmuni stjórn-enda og hluthafa. Slíkt hefur tekist vel undanfarin ár og hluthafarog stjórnendur grætt vel á framrás bankanna. Hættan við kauprétt-arsamninga er sú að stjórnendur láti skammtímasjónarmið fremurráða gjörðum sínum en langtíma sjónarmið. Eftir því sem bestverður séð hefur sú ekki verið raunin. Þvert á móti virðist útrás oguppbygging bankanna mótast af skynsemi, þrátt fyrir mikinn sókn-arhug.

Bros sérhæfir sig í sölu og merkingum á fatnaði,auglýsingavörum og fánum

SÍÐUMÚLA 33 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 581 4141 • WWW.BROS.IS

ER ÞITT FYRIRTÆKI

SÝNILEGT?

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Hafliði Helgason RITSTJÓRN: Björgvin Guðmundsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Hjálmar Blöndal, Hólmfríður Helga SigurðardóttirAUGLÝSINGASTJÓRI: Jónína Pálsdóttir RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐALSÍMI: 550 5000 SÍMBRÉF: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEFFANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA: Ísafoldarprentsmiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Markaðinum er dreiftókeypis með Fréttablaðinu á heimili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Markaðurinn áskilur sér rétt til aðbirta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds.

Kína enn heittThe Ecnomist | Teikn eru á lofti um að fjárfestingarerlendra aðila í Kína hafi náð hámarki eftir að þærdrógust saman um 2,1 prósent á fyrstu níu mánuð-

um ársins miðað við sama tímabil ífyrra. Þetta segir vikutímaritið The

Economist. Ekkert ríki hefur notið jafn mikillarhylli útlenskra kaupahéðna og Kína undanfarin ár.Skriðan fór af stað þegar Kínverjar gengu inn í Al-þjóða viðskiptastofnunina árið 2001. Margt bendirtil þess að ákveðin mettun hafi átt sér stað íákveðnum atvinnugreinum. Dregið hefur úr því aðfjárfestar flytji vinnuaflsfreka iðnaðarstarfsemitil Kína. Taívanar hafa flutt mestalla starfsemi sínatil Kína og eftir stendur aðeins hátækniframleiðsl-an, sem af pólitískum ástæðum hverfur aldrei það-an. En þrátt fyrir að bæði kaupgjald og hráefnis-kostnaður fari hækkandi bendir ekkert til þess aðKínverjar séu að missa hlutfallslega yfirburði sínayfir önnur ríki sem liggja í miklu og ódýru vinnu-afli. Kína er því enn mjög spennandi kostur í aug-um erlendra fjárfesta. Fimm milljarðar Banda-

ríkjadala streyma á hverjum mánuði inn í kín-verskt hagkerfi og varla missa valdhafar í Pekingsvefn yfir því.

Wal-Mart verður grænnaFinacial Times | Stærsta matvælakeðja heims, Wal-Mart, ætlar að leggja sitt af mörkum til umhverfis-mála í kjölfar gagnrýni þrýstihópa á starfshættiþess í þeim efnum. Fyrirtækið hefur verið gagn-

rýnt af ýmsum hópum sem segja aðofurkapp þess á að halda niðri kostnaðihafi skaðleg áhrif á samfélagið og hag-kerfið. Stjórnendur Wal-Mart hafa til-kynnt að þeir ætli að setja hálfan millj-arð Bandaríkjadala árlega í það að gera

fyrirtækið umhverfisvænna, nýta sér umhverfis-vænni tækni í verslunum, minnka úrgang frá þeimog bæta nýtingu eldsneytis við dreifingu um fjórð-ung. Wal-Mart á stærsta vörubílaflota Bandaríkj-anna og benda stjórnendur fyrirtækisins á að meðþví að nýta eldsneyti betur megi draga enn frekarúr kostnaði. Það mun hafa í för með sér miklarbreytingar á framleiðslu flutningabíla.

U M V Í Ð A V E R Ö L D

Hættan við kauprétt-arsamninga er sú að

stjórnendur látiskammtímasjónarmiðfremur ráða gjörðum

sínum en langtímasjónarmið. Eftir því

sem best verður séðhefur sú ekki verið

raunin. Þvert á mótivirðist útrás og upp-

bygging bankannamótast af skynsemi,

þrátt fyrir mikinnsóknarhug.

[email protected] l [email protected] l [email protected]@markadurinn.is l holmfridur@markaðurinn.is

Viggó Örn Jónsson

Meðeigandi aug-lýsingastofunnar

Jónsson & Le’macks.

O R Ð Í B E L GSögurnar... tölurnar... fólkið...

Það er dýrt að vera leiðinlegur

„Það kostar milli þrjú og fjögur hundruð þúsund krónur að birta eina heilsíðu-auglýsingu í þessu ágæta dagblaði. Þrjátíu sekúndna sjónvarpsauglýsing sembirtist rétt á undan sjöfréttum ríkissjónvarpsins kostar sextíu þúsund krónur.Ein vika á strætóskýlum höfuðborgarinnar kostar hálfa milljón og er þá prentuná plakötunum ekki innifalin. Hvernig stendur á því að auglýsendur borga þess-ar upphæðir til þess eins að vera leiðinlegir á almannafæri?“

Page 17: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 17S K O Ð U N

Viðskiptahallinn slær hvertmetið af öðru. Greining Íslands-banka segir hallann meiri en húnspáði og var þó sæmilega í lagt.

„Gengisbreytingar hafa mikiláhrif á þróun útflutningsverð-mætis, en heildarverðmæti út-flutnings var um 141 ma. króna áfyrstu 9 mánuðum ársins. Þannighefur verðmæti útflutnings áþessu tímabili aukist um tæp 4%milli ára á föstu gengi, en ágengi hvers árs lækkaði verð-mætið um tæplega 6% á samatímabili. Magn útfluttra varaminnkaði um rúm 2% en verð út-flutnings lækkaði að jafnaði um

3,7% milli ára á ofangreindutímabili.“

„Verðmæti útfluttra sjávar-afurða var rúmir 83 ma. króna átímabilinu, sem er 7,6% lækkunfrá fyrra ári, en að magni tilminnkaði útflutningur sjávar-fangs um 4,4%. Útflutninguriðnaðarvara, þ.m.t. stóriðju,minnkaði að heildarverðmætium 7,4% milli ára, en að magnitil var lækkunin rúmlega 3%.“

„Gífurleg aukning hefur orðiðá innflutningi milli ára sem eink-um má rekja til aukinnar einka-

neyslu og stóriðjufjárfestinga.Verðmæti innfluttra vara reynd-ist 212,6 ma. króna frá ársbyrjuntil septemberloka í ár, og jókstum tæplega þriðjung frá fyrraári á föstu gengi, en sé tekið tillittil gengisþróunar var aukningin23%. Mest er aukningin í fjár-festingarvörum, tæplega 38% aðmagni til, og eru stóriðjufjár-festingar þar drjúgar. Innflutn-ingur neysluvara hefur einnigaukist mikið milli ára, eða umrúmlega 27% í magni mælt.Munar þar mestu um nærri 70%aukningu milli ára í innflutningieinkabifreiða, en mikil aukning

varð einnig í varanlegum neyslu-vörum á borð við heimilis- ograftæki (40%), og hálfvaranleg-um neysluvörum, til að myndafatnaði (18,5%).“

„Lítið lát er á neyslugleðilandsmanna á innfluttum varn-ingi, enda kaupmáttur almenn-ings mikill og gengi hagstætt.Árferðið er hins vegar óhagstættútflutningsgreinum, eins og end-urspeglast í tölunum hér að ofan,

og ljóst er að ýmsar þeirra þolailla jafn hátt gengi krónu ograunin er nú. Þetta ójafnvægi áviðskiptum við útlönd, semeinnig sér stað í tölum um neysluÍslendinga erlendis og ferðalögútlendinga hingað til lands, end-urspeglar þjóðarútgjöld umframþjóðartekjur, sem á endanumkallar á leiðréttingu á gengikrónunnar, en Greining spáir þvíað slík leiðrétting feli í sér umfjórðungslækkun frá núverandigengi og eigi sér stað á næstutveimur árum.“

Viðskiptahallinn slær sífellt ný met

– stærsti fjölmiðillinn

LEITIN HEFST HÉR!

Hvort sem þú ert einstaklingur í atvinnuleit eða stjórnandi að

leita að góðum starfskrafti er allt – atvinna lausnin fyrir þig.

allt – atvinna er dreift með Fréttablaðinu

inn á 95 þúsund heimili alla sunnudaga.

Leiðindalífán áhættuVið kollegarnir höfum svolítiðverið að leika okkur með bréfKB banka upp á síðkastið. Þaðhefur nefnilega gengið ágætlegaað byggja upp smá stokk í bank-anum þegar líða fer að uppgjöri.Selja svo í uppsvinginu straxeftir uppgjörið.

Bankinn er náttúrlega þrusumaskína, en það sem maður erað leika sér með er að það eruallir sjóðir stútfullir af bréfum íbankanum og eiginlega baraspákaupmenn að leika sér meðþetta. Þá gildir náttúrlega aðvera fremstur meðal jafningja.Það er þannig að þegar mennhafa séð sömu hlutina gerastnokkrum sinnum í röð, þá kemurað því að þeir gerast ekki. Þaðgerðist núna og af því að maðurer jafn næmur og raun ber vitni,þá innleysti ég hagnaðinn áföstudaginn. Seldi allt á genginu610. Ég var alveg viss um aðbankinn yrði yfir væntingum, enég var líka jafn sannfærður umað allir væru mér sammála.Senaríóið var því að fyrst allirvissu, þá yrði alltaf spennufalleftir uppgjörið. Maður tók þvíuppsveifluna af gengi KB bankameðan allir voru í hamingjukastiyfir uppgjörinu hjá Landsbank-anum, innleysti hagnað og fórfínt út að borða með frúnni fyrirbrot af ágóðanum.

Svo keypti ég aftur smá hlut á593 á mánudaginn og sé bara tilmeð það. Ég held að þessi bankieigi fullt inni, en eins og ég hefáður sagt, þá stendur það bank-anum fyrir þrifum að erlendirfagfjárfestar hafa ekki ennkeypt í honum. Ég held að þaðmuni gerast, en það getur liðiðdáldill tími þangað til. Á meðaner sniðugt að leika sér annarsstaðar.

FL Group er soldið spenn-andi, ég vil gjarnan reyna aðkomast í smá hlut í útboðinu. Égheld að það hljóti að vera pínuspælandi fyrir litlu hluthafanaað þeim sé ekki boðið í útboðið.Ég held að FL menn hafi verið ofhræddir þar. Þeir ættu allavegaað hugleiða þann kost að hleypalitlu hluthöfunum í útboðið.Þetta er hvort eð er allt þrælsölutryggt og ef þeir litlu viljaekki vera með, þá það. En mennhefðu átt að gefa þeim kost áþví.

Ég er einn af þeim sem haldaað það sé spennandi séns semþeir taka með Sterling. Þetta erað vísu áhætta, en ávinningurinner að sama skapi góður ef veltekst til. Hvað er líka gaman aðáhættulausu lífi? Ríkisskulda-bréf eru áhættulaus. Hefur ein-hver gaman af þeim?

Spákaupmaðurinn á horninu

S P Á K A U P M A Ð U R I N N

Þ J Ó Ð A R B Ú S K A P U R I N N

Lítið lát er á neyslugleði landsmanna á innfluttumvarningi, enda kaupmáttur almennings mikill oggengi hagstætt.

Page 18: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN18H É Ð A N O G Þ A Ð A N

Þórður Jónasson tók ungur við stjórn Lána-sýslu ríkisins og hefur stýrt henni á breyt-ingaskeiði íslensks fjármálamarkaðar. Árið2002 fór hann til starfa hjá Alþjóðabankanumí Washington og vann þar í þrjú ár.

„Það var tilviljun,“ segir Þórður um ráðn-ingu sína hjá bankanum. „Það er erfitt að fávinnu hjá bankanum nema bankinn beinlínisvilji mann.“ Hann segir hausaveiðara á veg-um bankans hafa leitað einhvers sem hefðiþann bakgrunn að hafa unnið að þróun fjár-málamarkaðar. „Hún byrjaði á að tala við fólkí þessum lánageira og þannig gekk, þangað tilkollegi minn á Írlandi benti á mig.“

BANKINN VILDI LÆRAÞórður lét slag standa og fjölskyldan fluttisttil Washington. „Maður tók þessu fyrst einsog léttu gríni, en svo kom tilboðið og við grip-um tækifærið.“ Hjá Alþjóðabankanum starfatíu þúsund manns.

Íslenska fjármálakerfið hefur tekið mikl-um breytingum frá því að Þórður hóf störfhjá lánasýslunni. Einkavæðing, hagkerfiðopnað og ríkið sótti sér lánsfé á markað. „Þaðer af sem áður var þegar vöxtum var hand-stýrt,“ segir Þórður. Reynslan af þessari þró-un skuldabréfamarkaðar var það sem Al-þjóðabankinn sóttist eftir. „Menn spurðu semsvo: Þarna er þjóð sem virðist of lítil til þessað setja upp hjá sér fjármálamarkað og hennivirðist hafa tekist það nokkuð vel.“ Bankinnvildi læra af þessu.

Alþjóðabankanum vildi styrkja ráðgjöf ásviði uppbyggingar fjármálamarkaða og ílánsfjárstýringu. Þórður kom þarna inn í nýj-an alþjóðlegan hóp fólks með svipaðan bak-grunn og hann sjálfur. „Þarnahitti maður fólk með svip-aða reynslu, en sem hafðikannski aðeins aðra sýná hlutina. Saman mynd-aði þetta skemmtilegaheild. Svo var allt sett ígang.“

Starfinu fylgdu mikil ferðalög. „Það varauðvitað mesti ókosturinn við þetta hvaðmaður var mikið fjarri fjölskyldunni.“ Hverferð var tvær til þrjár vikur og Þórður var íburtu um það bil hundrað daga á ári.

ANDSTÆÐURNAR MIKLARMarkmið Alþjóðabankans er að eyða fátækt íheiminum og stuðla að sjálfbærri þróun. Í þvífelst að byggja upp heilbrigð efnahagskerfi.„Sú mynd sem margir hafa af þróunaraðstoðer ekki sú mynd sem blasti við mér. Margirhalda að í Afríku búi fólk í strákofum og svofer maður og bankar upp á í Seðlabankanumog þar mætir manni vel menntað fólk og sembeitir vönduðum vinnubrögðum. Svo fermaður ekki lengri vegalengd en héðan og tildæmis í Kópavog og þar er fólk sem borðarupp úr ruslatunnunum og fjörutíu prósentþjóðarinnar lifa undir fátæktarmörkum. And-stæðurnar eru miklar. Í þessum löndum eruhins vegar stundum fjármálakerfi sem gangaþokkalega vel og eru að innri gerð sambæri-leg við það sem við þekkjum. Hagkerfin eruhins vegar lítil að stærð miðað við fólksfjöldaog fátæktin mikil.“ Þórður bendir á að í fjár-málakreppum síðustu ára hafi stundum tap-ast meiri fjármunir en sem nemi þróunarað-stoð yfir langt tímabil. Það sé því mikilvægtað huga að fjármálastöðugleika og mikilvægtsé að tryggja þessum löndum aðgang að fjár-magni án þess að innstreymið verði svo mikiðað hagkerfin fari úr jafnvægi. „Ég hef unniðí einstökum verkefnum fyrir Alþjóðabankanneftir að ég sneri heim og meðal þess sem viðerum núna að vinna að er hvernig er hægt aðleysa það vandamál að koma meira fjármagni

inn í efnahagskerfi þróunarlanda, án þess aðvalda ofþenslu.“

ERLEND ÚTGÁFA DÝPKAR MARKAÐINNUndir stjórn Þórðar hefur Lánasýslan ásamtsamstarfsaðilum kynnt íslensk skuldabréf

fyrir erlendum fjárfestum. Uppá síðkastið hafa erlendir

aðilar, ríki og bankargefið út skuldabréf í ís-lenskum krónum. Út-

gáfa sem nemur yfirhundrað milljörðum

króna. Þórður segir að þessiútgáfa nemi um tíu prósentum af lands-

framleiðslu. Svipað er uppi á teningnum íNýja Sjálandi þar sem sambærileg útgáfa er26 prósent af þeirra landsframleiðslu.„Ástandið þar og hér er nú með ólíkindumsvipað. Þeir hafa horft uppá þetta gerast tvisvar áðurog reynsla þeirra er að út-gáfa sem þessi hefur gertfjármálakerfið dýpra ogskilvirkara, en lykilatriðiðsem menn leggja áherslu áþar er að menn hviki ekkifrá stefnunni og freistist tilað grípa inn í gengismálþegar þessi þróun gengur tilbaka. Meginreglan virðistvera að menn verða aðsætta sig við meira flökt ogmega ekki grípa inn í nemafjármálastöðugleikanum séógnað.“

Því fleiri sem vilja kaupaskuldabréf í íslenskum krón-um, því auðveldara er fyrirrikið að sækja sér lánsfé íinnlendum gjaldmiðli. „Núeru til dæmis belgískir tann-læknar og ítalskar ekkjur orðin kaupendur aðskuldabréfum í krónum. Sú hugsun að seljainnlend skuldabréf einungis til innlendrafjárfesta er búin. Nú eru fjölmargir erlendiraðilar sem taka þátt í verðmyndun á markaðimeð íslensk skuldabréf.“ Þórður segir að þarsem tekjur ríkisins séu að megninu til skattfésem er í innlendum gjaldmiðli sé skynsam-legt að reyna að hafa sem mest af skuldunum

í sama gjaldmiðli. Lánasýslan hóf á sínumtíma í samstarfi við bankana að kynna íslenskríkisskuldabréf fyrir erlendum fjárfestum,með þeim árangri að fjörutíu prósent bréf-anna eru nú í eigu útlendinga.

UMHIRÐA MEÐ SVEÐJUMRíkið hefur litla þörf fyrir lánsfé nú umstundir og hlutverk Lánasýslunnar að gefa útskuldabréf til að skapa vaxtaviðmið semaðrir vextir taka mið af. Þórður segir það aðdraga úr erlendum skuldum nokkuð semmenn ættu að hugsa um við núverandi kring-umstæður. „Það hefur verið í takt við góðær-ið að halda ákveðinni viðveru á innlendummarkaði til þess að mynda grunnvexti og þartil við þurfum að taka lán. Það mun koma aðþví fyrr eða síðar.“

Fjölskyldan kom heim í júlí á þessu ári oghafði þá fjölgað um einn íhópnum. Fjögur fluttu út,þar af eitt smábarn, ogfimm fluttu heim. Þórðursegir að frítíminn sé helgað-ur fjölskyldunni, en þauhjónin hafi aðeins byrjað aðfikra sig áfram með golf.Þar fyrir utan reynir fjöl-skyldan að fara saman áskíði. Ferðalögin hafa gefiðhonum tækifæri til að leikaá golfvöllum þar sem fáirÍslendingar hafa spilað.„Við spiluðum sem var engulíkt á golfvelli í Tansaníuþar sem kylfusveinarnirslógust um að fá að vinnafyrir mann og þeir sem sáuum umhirðu vallarins vorumeð sveðjur.“

Reynslan af starfi við Al-þjóðabankann er nokkuð sem

Þórður segist ekki fyrir nokkurn mun viljahafa misst af og hann búi að þeim tengslumsem mynduðust. „Ég tók starfinu af því mérfannst þetta spennandi starf og möguleiki áað heimsækja framandi slóðir. Svo smátt ogsmátt gerir maður sér grein fyrir því að þettaer þróunaraðstoð og maður lætur gott af sérleiða í starfinu. Það er eitthvað sem breytirmanni.“

Hádegisverður fyrir tvoá Laugaási

HumarsúpaSteikt rauðspretta gratín

DrykkirSódavatn, vatn og kaffi

Alls 4.580 krónur

H Á D E G I S V E R Ð U R I N N

Með ÞórðiJónassyni

forstjóra Lánasýslu ríkisins

Bankar eru sam-félagsþjónustaEnn og aftur er runninn upp sátími þegar bankarnir skila nýjumtölum um hvernig það gengur aðblóðmjólka hinn almenna launa-mann. Og viti menn – það hefuraldrei gengið betur. Ef Aurasál-inni telst rétt til þá er hagnaðurbankanna það sem af er ári íkringum 60 milljarðar króna.

Sextíu milljarðar kunna að hljómasem klink í eyrum sumra kaup-sýslumanna og forstöðumannaauðhringa en þetta safnast þegarsaman kemur. Fyrir sextíu millj-arða má til dæmis kaupa þrjú þús-und hús á tuttugu milljónir króna.Svo mætti hugsa sér að peningun-um yrði deilt jafnt niður á alla Ís-lendinga á kosningaaldri. Þeirfengju þá kringum þrjú hundruðþúsund kall á kjaft.

En þessi tölfræði segir auðvitaðýmislegt. Ef hagnaðurinn afhverjum viðskiptamanni í banka-kerfinu er 300 þúsund á níu mán-uðum – er þá ekki verið að blóð-mjólka almenning? Það er aug-ljóst að bankarnir þurfa ekki aðgræða svona mikið – hvað ætlaþeir að gera? Kaupa fleiri miða áChelsea-leiki í Meistaradeildinni?

Aurasálin hefur lengi varað viðþeirri óheillaþróun sem er aðverða í íslensku þjóðlífi. Hinirstóru stækka á kostnað hinnaminni og auðhringar og fjárfest-ingarbankar eira engu og bókstaf-lega gína yfir öllu. Og allt er þettaút af gróða sem enginn veit svohvað á að gera við.

Dyggir lesendur Aurasálarinnarvita að hún hefur gjarnan hrósaðíslenskum athafnamönnum fyrirdugnað sinn og hugmyndaauðgi íviðskiptum. Því kynni einhver aðhalda að í máli Aurasálarinnargætti tvískinnungs, að hún séósamkvæm sjálfri sér. Þetta erekki rétt. Aurasálin hefur alltafstutt útrás íslensks viðskiptalífsen á sama tíma varað við þeirrihættu sem felst í því að menngræði of mikla peninga.

Margur verður af aurum api er sagt.Þessu trúir Aurasálin. Aurasálinhefur fylgst með því hvernigstarfsmenn banka og fjármála-fyrirtækja hafa smám samanhrokkið aftur nokkur skref í þróun-arsögunni og eru margir hverjirorðnir að öpum. Þetta á þó ekki viðum gjaldkera eða aðra slíka, heldurfyrst og fremst um verðbréfaliðið.Í verðbréfadeildum bankanna ervalinn api í hverju rúmi.

Aurasálin vonar að fljótlega dragihressilega úr gróða bankanna ogalmenningur fái eitthvað af þess-um peningum til baka. Það er dýrtspaug að eiga glæsileg fyrirtækief hver og einn þarf að borga 300þúsund kall á níu mánuðum tilþess að standa undir gróðanum.Eðlilegt væri að svona starfsemiværi rekin á núlli, eða því semnæst, þar sem bankastarfsemi erfyrst og fremst samfélagsþjón-usta. Það er hugmynd sem þeirættu að skoða þeir Hreiðar, Sigur-jón og Bjarni.

A U R A S Á L I N

Þórður JónassonStarf: Forstjóri Lánasýslu ríkisins

Fæðingardagur: 25. júní 1968Maki: Kolbrún Kristjánsdóttir

Börn Anna Lind f. 1992, Gígja Hrönn f. 2000,Kristján f. 2003

SPENNANDI STARF Þórður Jónasson, forstjóri Lánasýslu ríkisins, hefur tekið mótandi þátt í breytingum íslensks fjármála-markaðar. Hann var í þrjú ár hjá Alþjóðabankanum í Washington og segir þann tíma hafa breytt sér, þar sem hann sinntiþróunaraðstoð við uppbyggingu fjármálamarkaða sem eru liður í þvi verkefni bankans að útrýma fátækt.

Alþjóðabankinn vildi íslenskan lærdómAlþjóðabankinn sóttist eftir kröftum Þórðar Jónassonar, forstjóra Lánasýslu ríkisins. Hann hafði stýrtstarfseminni á mótunarárum íslensks fjármálamarkaðar. Verkefnið var að byggja upp fjármálamarkaðí fátækari löndum heimsins í því skyni að útrýma fátækt. Hafliði Helgason ræddi við hann umskuldabréf í krónum og mikilvægi fjármálamarkaðar fyrir framþróun fátækari landa.

Frét

tabl

aðið

/Har

i

Page 19: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 19H É Ð A N O G Þ A Ð A N

Page 20: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN20H É Ð A N O G Þ A Ð A N

Enska – danska – sænska – norska – þýskaSérhæfing í fjármálum, lögfræði,læknisfræði, lyfjafræði, verkfræði,

þýðingar úr norðurlandamálum á enskuSími 587 3690 Fax 587 3691 [email protected]

AUGL†SINGASÍMI

550 5000

FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA

Mest lesnavi›skiptabla›i›

Gal

lup

könn

un f

yrir

365

pren

tmi›

la m

aí 2

005.

AÐALBJARGARBRÆÐUR VERÐLAUN-AÐIR Aðalbjörg sf. hlaut umhverfisverð-launÝ LÍÚ árið 2005. Sjávarútvegsráðherra,Einar K. Guðfinnsson, afhenti Aðalbjargar-bræðrum, þeim Sigurði, Guðbjarti og Stef-áni Einarssonum, verðlaunin á aðalfundiLÍÚ á fimmtudaginn.

ÚTVEGSMENNSTYRKJA LANDS-BJÖRG Formaður LÍÚ,Björgólfur Jóhannsson,greindi frá því á aðal-fundi LÍÚ á föstudaginnað stjórn samtakannahefði ákveðið að styrkjaSlysavarnafélagiðLandsbjörg um 15 millj-ónir króna. Eiríkur Tóm-asson, varaformaðurLÍÚ, Björgólfur Jóhanns-son, Sigurgeir Guð-mundsson, formaðurSlysavarnafélagsinsLandsbjargar, og JónGunnarsson, fram-kvæmdastjóri Slysa-varnafélagsins Lands-bjargar, sem sjást hér ámyndinni, undirrituðustyrktarsamning þessefnis á aðalfundinum.

122 FYRIRLESTRAR UM ÓLÍK VIÐ-FANGSEFNI Ráðstefna um rannsóknir í fé-lagsvísindum var haldin í Odda Háskóla Ís-lands föstudaginn 28. október. Að ráðstefn-unni stóðu félagsvísindadeild, lagadeild ogviðskipta- og hagfræðideild. Fjölmörg fræð-andi erindi voru flutt. Meðal fyrirlesara varFriðrik Már Baldursson, til vinstri á mynd-inni, sem fjallaði um skaðlega undirverð-lagningu á flugmarkaði. Gylfi Zoega, tilhægri, kallaði erindi sitt sem hann vannmeð Þorláki Karlssyni, Uppsagnir fremur enlækkun launa! Könnun á viðbrögðum fyrir-tækjastjórnenda við kreppuástandi.

EINKENNI SMÁSÖLUVERSLUNAR ÁgústEinarsson fjallaði á ráðstefnu um rannsókn-ir í félagsvísindum í Háskóla Íslands umeinkenni smásöluverslunar hérlendis ogeinnig um hagræn áhrif menningar í al-þjóðlegu samhengi.

Page 21: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Síminn var valinn Markaðsfyrir-tæki ársins 2005 af ÍMARK. Varforsvarsmönnum fyrirtækisinsveitt af því tilefni Íslensku mark-aðsverðlunin á Apótekinu áföstudaginn. Auk Símans voruCCP og Stöð 2 tilnefnd til verð-launanna.

Verðlaunin eru afhent í októ-ber ár hvert og er þetta í fimmt-ánda sinn sem það er gert. Áheimasíðu ÍMARK segir að semfyrr séu verðlaunin veitt fyrir-tækjum sem hafi verið áberandi ímarkaðsmálum á líðandi ári ogsannað þyki að sýnilegur árangurhafi náðst. Við ákvörðun umverðlaunahafa sé tekið mið affagmennsku við markaðsmálinog að fjárhagslegt öryggi sé tilstaðar.

Í tilkynningu frá Símanumsegir að verðlaunin séu mikilviðurkenning á markaðsstarfiSímans. Í umfjöllun dómnefndar

um Símann hafi verið ítrekað aðfélagið hafi náð árangri á öllumsviðum markaðssetningar undan-farin ár. Mörkunarverkefnið hafiskerpt á áherslum félagsins inn ávið og út á við, nýtt merki og nýásýnd félagsins hafi skilað sérvel bæði til starfsfólks og við-skiptavina, ánægja með þjónustuog þekking á merki og vörum fé-lagsins hafi aldrei verið betri, ogstarfsánægja sé vaxandi.

Verðlaunin hafa verið veitt fráárinu 1991 og hafa P. Samúelsson,

Miðlun, Olís, Íslensk ferðaþjón-usta, Íslenskar sjávarafurðir,Vaka Helgafell, Sláturfélag Suð-urlands, Tal, SÍF, Húsasmiðjan,Bláa Lónið, Ölgerð Egils Skalla-grímssonar og Flugfélag Íslandsverið valin Markaðsfyriræki árs-ins. Markaðsfyrirtæki ársins2004 var Actavis Group.

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 21H É Ð A N O G Þ A Ð A N

Aðeins 9% framkvæmdastjóra í sjávarútvegi eru konur

Aflaverðmæti síldar hefur aukist verulega

Fagmennska og framsækni á komandi Vélstjóraþingi

Er ekki nóg eitt víkingaþorp?Innanlandsflutningar eru okkar fag.Flytjum hvað sem er, hvert sem er, hvenær sem er.

Tökum ekkert aukagjald.Vatnagarðar 6 Reykjavík Sími: 581 3030

www.adalflutningar.is

Vatnagarðar 6 • Reykjavík • Sími: 5813030

Umslögin færðu hjá okkurFlottar pakkalausnir fyrir þitt fyrirtæki!

Umslög úr áli í fjölmörgum litum. Venjuleg og kúluplast. Hentar vel fyrir jólagjafir fyrirtækisins.

Bjóðum einnig upp á heildarlausn í pökkun jólagjafa, kynningarefnis og bæklinga. Ásamt því að geta merkt pakkann með sérskornum límmiðum.

Gerum föst verðtilboð.

Logoprent | Höfðabakki 3 | 110 Reykjavík | Sími 557-8200 | www.logoprent.is

AUGL†SINGASÍMI

550 5000Mest lesna vi›skiptabla›i›FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA

Gallu

p k

ön

nu

n f

yrir

36

5 p

ren

tmi›

la m

aí 2

00

5.

Síminn fékk Íslensku markaðsverðlauninNý ásýnd Símans hefur skilað sér vel að mati dómnefndar.

NÝJAR BÚÐIR Í umfjöllun dómnefndarum Símann var ítrekað að félagið hefði

náð árangri á öllum sviðum markaðssetn-ingar undanfarin ár.

FJÖLSÓTT RÁÐSTEFNA Fjölmargir sótturáðstefnu Orkustofnunar um umhverfiskostn-að 27. október síðastliðinn. Var leitað svara viðþví hvort nauðsynlegt væri að setja verðmiðaá umhverfið, hvernig ætti að meta verðgildiumhverfis við framkvæmdir og hvort hægtværi að verðleggja ár, vötn og víðerni. Ráð-stefnustjóri var Tryggvi Felixson, framkvæmda-stjóri Landverndar. Meðal frummælenda vorumeðal annarra Jónas Haralz, Geir Oddsson,Sveinbjörn Björnsson, Árni Snorrason og Ólaf-ur Páll Jónsson.

Page 22: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN22F Y R S T O G S Í Ð A S T

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja er hugtak sem ersífellt að verða meira áberandi í nútíma viðskipta-lífi. Það vísar til þeirra skyldna sem fyrirtækigegna gagnvart hluthöfum og þeim aðilum semfyrirtækin hafa áhrif á. Grundvallarhugmyndin ersú að fyrirtæki hafi skyldum að gegna í því að bætasamfélagið.

Á síðustu árum hefur það færst í aukana aðfyrirtæki sýni samfélagslega ábyrgð. Árið 2005höfðu 52 prósent af stærstu fyrirtækjum heims og33 prósent af 100 stærstu fyrirtækjum sextán landagefið út skýrslur sem fjölluðu sérstaklega umhvernig þau sinna samfélagslegri ábyrgð sinni.Þrátt fyrir aukninguna eru þær skoðanir einniguppi um að það sé hlutverk ríkisins að styrkja mál-efni sem þessi en ekki einkafyrirtækja.

Magnús hafði sérstakan áhuga á að kanna hugstjórnenda bankastofnana á þessu máli. Hann vildivita hvaða ástæður lægju að baki þegar ákvörðuner tekin um að verja fjármunum til menningar-starfsemi. Auk þess vildi hann kanna hvert umfangframlags þeirra er. Ásamt Nýsköpunarsjóði náms-manna styrkti Samband íslenskra bankamannaverkefnið og Ágúst Einarsson, prófessor við Há-skóla Íslands, var leiðbeinandi. Magnús sendi for-svarsmönnum KB banka, Íslandsbanka, Lands-banka og Sambandi íslenskra sparisjóða fyrir-spurnir og fékk svör frá öllum viðskiptabönkunumog 16 af 23 sparisjóðum.

Í niðurstöðum Magnúsar kom ýmislegt áhuga-vert fram. Sparisjóðirnir og viðskiptabankarnirþrír, KB banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, teljasig allir bera samfélagslega ábyrgð. Viðskiptalegarforsendur tvinnast þar saman við enda færa sumirbankanna framlögin sem hluta af auglýsinga- ogmarkaðskostnaði. Þeir telja að slíkur stuðningurhafi jákvæð áhrif á ímynd fyrirtækisins og að hannauki virði vörumerkis fyrirtækisins. Einnig aðstuðningur við menningarstarfsemi muni fjölgaviðskiptavinum lítið til skamms tíma en mikið tillengri tíma.

Framlög flestra bankanna hafa hækkað umtals-vert síðustu árin. Til að mynda hafa framlög KBbanka farið úr tæpum 67 milljónum árið 1999 í rúm-ar 147 milljónir árið 2004. Það er aðmeðaltali um 14,4 prósenta aukningmilli ára. Framlög Íslandsbanka hafafarið úr 138 milljónum árið 2002 í157,6 milljónir nú í ár sem er að með-altali 4 prósenta aukning milli ára.Framlög þeirra þrettán sparisjóða af23 sparisjóðum á landinu, sem gáfu upplýsingar umframlög til menningarstarfsemi á árunum 2000-2004, hafa farið úr rúmum 50 milljónum í 125,5milljónir árið 2004. Það er að meðaltali 20,2 pró-senta aukning milli ára. Landsbankinn veitir um100 milljónum árlega.

Hjá öllum bönkum og sparisjóðum fá íþróttirnarstærstan hluta framlaga, um 37 prósent af heildar-framlögum. Á eftir íþróttunum koma menning oglistir með að meðaltali 19,7 prósent af heildarfram-lögum.

Þrátt fyrir að framlög til menningarmála hafihækkað töluvert undanfarin ár hafa framlög semhlutfall af hagnaði lækkað talsvert í tilfelli við-

skiptabankanna. Framlög KB bankasem hlutfall af hagnaði hafa farið úr1,68 prósentum árið 2002 í 0,93 pró-sent árið 2004 og framlög Íslands-banka hafa farið úr 4,03 prósentum í1,23 prósent á sama tímabili. Spari-sjóðirnir eru að mati Magnúsar öfl-

ugir í að sýna samfélagslega ábyrgð. Þeirra fram-lag sem hlutfall af hagnaði er talsvert hærra enviðskiptabankanna og var 2,58 prósent af hagnaðiárið 2004.

Magnús, sem er á þriðja ári í hagfræði við Há-skóla Íslands, segir margar spurningar hafa vaknaðhjá sér við vinnu skýrslunnar. Efni sé í frekari at-huganir á samfélagslegri ábyrgð íslenskra fyrir-tækja. Hann segir það vel koma til greina að hannhaldi sjálfur áfram með rannsóknina og íhugarjafnvel að gera úr henni lokaverkefni. - hhs

M Á L I Ð E R

Samfélagslegábyrgð fyrirtækja

Hvað er félagsleg ábyrgð? Með félagslegri ábyrð er átt viðþær siðferðilegu skyldur semfyrirtæki hafa sem þátttakend-ur í samfélaginu. Fyrirtækiaxla slíka ábyrð, meðal annarsmeð því að styðja við mikil-væga þætti samfélagsins, einsog listir og aðra þætti menning-ar, og gæta að og vernda um-hverfi sitt ogannarra.

Þurfa öll fyrir-tæki að axla fé-lagslega ábyrgð?

Já, alveg eins ogsérhver einstak-lingur hefursamfélagslegaábyrð og er háð-ur skráðum ogóskráðum regl-um. Fyrirtækigeta ekki skorastundan þessariábyrgð enda erhún einnig íþeirra þágu.

Hverjir eru hags-munir fyrirtækjaaf því að sýna fé-lagslega ábyrgð?

Hagsmunir fyr-irtækja liggja íþví að með virkriþátttöku við að axla félagslegaábyrgð og bera þær skyldursem þeim fylgja auðga þausamfélagið. Það hefur jákvæðytri áhrif sem eykur verðmæta-sköpun, bætir lífskjör og eykurhag fyrirtækja.

Hafa fyrirtæki sem ganga velmeiri félagslega ábyrgð en önn-ur?

Ekkert endilega, en þau fyrir-tæki sem ganga vel geta sýnt

virkari þátttöku en þau semberjast í bökkum fjárhagslega.

Nægir ekki að fyrirtæki gegniskyldum sínum gagnvart hlut-höfum sínum?

Nei, ekki lengur. Þótt megin-hlutverk fyrirtækja sé að gætahagsmuna hluthafa sinna þáber að skilja þá hagsmuni víðar

en í arðgreiðslumeða hækkun ágengi hlutabréfa.Fyrirtæki hafaávinning, meðalannars hvað varð-ar ímynd, af virk-um styrkveiting-um og ábyrgrihegðun. Nútímahluthafar, semeinstaklingar, erumiklu meðvitaðrium félagslegaábyrð sína enáður.

Skortir á að ís-lensk fyrirtækiaxli sína félags-legu ábyrgð? Já, en það er aðbreytast, meðalannars með bættrimenntun yngristjórnenda.

Á að færa skyldur um félagslegaábyrgð fyrirtækja í lög?

Nei, en það ætti að veita fyrir-tækjum ívilnanir í sköttum efþau leggja til menningar- ogvísindamála. Slík löggjöf er ígildi í fjölda landa og hefurvirkað vel og er hvati fyrir fyr-irtæki til að sinna þessum mál-um. Slík löggjöf byggir brýrmilli fyrirtækja og menningar-starfsemi og vísinda og það ermjög af hinu góða.

Bætir lífskjör og auðgar hag fyrirtækja

T Ö L V U P Ó S T U R I N N

Til ÁgústarEinarssonar

prófessors við Háskóla Íslands

Bankar borga meiratil menningarlífsinsBankar og sparisjóðir hafa verið hvað sýnilegastir íslenskra fyrirtækja íframlögum til menningarstarfsemi. Magnúsi Óskari Hafsteinssyni hagfræði-nema lék forvitni á að vita hvaða ástæður lægju þar að baki og hlaut styrkúr Nýsköpunarsjóði til að kanna það.

MAGNÚS ÓSKAR HAFSTEINSSON, HÖFUNDUR SKÝRSLU UMFRAMLÖG VIÐSKIPTABANKANNA TIL MENNINGARSTARF-SEMI Í niðurstöðum skýrslunnar kom fram að bankarnir telja sigbera samfélagslega ábyrgð. Viðskiptalegar forsendur tvinnast þarsaman við enda færa sumir þeirra framlögin sem hluta af auglýs-inga- og markaðskostnaði.

Frét

tabl

aðið

/GVA

Framlög KB banka sem hlutfall af hagnaði hafa farið úr 1,68 prósentum árið2002 í 0,93 prósent árið 2004 og framlög Íslandsbanka hafa farið úr 4,03 prósent-um í 1,23 prósent á sama tímabili. Sparisjóðirnir eru að mati Magnúsar öflugir íað sýna samfélagslega ábyrgð. Þeirra framlag sem hlutfall af hagnaði er tals-vert hærra en viðskiptabankanna og var 2,58 prósent af hagnaði árið 2004.

Engar spólur

Hrö› endurheimt gagna

Enginn stofnkostna›ur

Háflróu› dulkó›un

Vöktun 24/7

www.securstore.is575 9200

SecurStore – sjálfvirk, örugg netafritun

fla› er tilfla› er tilléttari lei›léttari lei›

til a› geyma gögnin

MIX

A

• fít • 5

08

34

F R A M L Ö G V I Ð S K I P T A B A N K A N N A T I L M E N N I N G A R M Á L A Á R I Ð 2 0 0 4

Milljónir króna Framlag semhlutfall af hagnaði

150

100

50

0

3%

2,5%

2%

1,5%

1%

0,5%

0KB banki Landsbankinn* Íslandsbanki Sparisjóðirnir

* Ekki var unnt að fá nákvæmar tölur frá Landsbankanum en eftir því sem Markaðurinn kemst næst lætur nærriað 100 milljónum hafi verið veitt til menningarmála á árinu 2004.

147.109.301 100.000.000 141.068.000 125.500.183

0,93%0,79%

1,23%

2,58%

Page 23: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005

Gríski frumkvöðullinn SteliosHaji-Ioannou hefur að undan-förnu verið í sviðsljósinu vegnaumræðu um að FL Group hyggistyfirtaka breska lággjaldaflug-félagið easyJet. Hann og fjöl-skylda hans eiga rúmlega fjöru-tíu prósenta hlut í félaginu enStelios er sjálfur eigandi að easy-vörumerkinu sem á um fimmtánvörumerki svo sem easyPizza,easyCar og fleiri og fleiri.

Stelios á sjálfur um 16,6 pró-senta hlut í easyJet en hann fereinnig með hlut fjölskyldu sinn-ar, samtals um 41 prósent. Hafthefur verið á orði að fjölskyldansé þó ekki eins samhent og húnlítur út fyrir að vera og einhverhinna hluthafanna geti vel hugs-að sér að selja. FL Group jók ný-lega hlut sinn í félaginu um 16,18prósent. Ekki er búist við öðru enað FL Group muni auka hlut sinnjafnt og þétt í breska lággjalda-flugfélaginu enda þótt gengihlutanna hafi nú nýverið farið í300 pens á hlut en félagið hefurað minnsta kosti einu sinni áðurnáð að rjúfa þann múr.

Haft var eftir Stelios í erlend-um fjölmiðlum í kjölfar aukinnakaupa FL Group á hlutum í félag-inu að hann hefði sömu fyrirætl-anir og áður varðandi félagið.Hann hefði tilkynnt HannesiSmárasyni, forstjóra FL Group,það fyrir ári að hann hefði ekki íhyggju að selja sinn hlut og þaðstæði.

Samþykktir easyJet koma íveg fyrir að erlendir aðilar geti

eignast meira en fjörutíu prósenthlutafjár í félaginu. Það ætti þóvarla að koma í veg fyrir að FLGroup næði að kaupa meirihlutaþví finna mætti leiðir bæði ígegnum fjárfestingarsjóði ogbanka til að ná meira en fjörutíuprósenta hlut í félaginu.

Enn sem komið er blasir þvíekkert annað við en að tilgangurFL Group með fjárfestingu sinnií félaginu sé að ná yfirráðum í fé-laginu. Hlutafjáraukning FLGroup gefur félaginu alla fjár-hagslega burði sem þarf til þessen eina vafaatriðið og kannskiþað stærsta er hvort félaginutakist að sannfæra Stelios oghans fjölskyldu um að nú sé réttitíminn til að selja. - hb

Stelios segist ætlaað halda meirihluta

STELIOS HAJI-IOANNOU, STOFNANDIOG EIGANDI EASYJET Stelios segist ekkiætla að selja frá sér easyJet enda sé félagiðflaggskipið í easy-vörumerkinu sem hann á.Meðal vörumerkja eru easyPizza sem selurpítsur í heimsendingu en á mismunandiverði eftir því hvenær pantað er. Þannigsegist Stelios ná að selja fleiri pítsur á öðr-um tímum en hefðbundnum matmálstím-um og nýta því starfskrafta á fullum hraðaallan daginn.

Page 24: Ætla að vera leið- - visir.is · stjórnendur hjá KB banka hafa ... fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst og er afkoman langt undir væntingum stjórnenda félagsins. Til

Beðiðeftir konum

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for-maður Samfylkingarinnar, tafð-ist um rúmlega eina og hálfaklukkustund vegna veðurs þegarhún flutti ræðu á aðalfundi LÍÚ áföstudaginn. Þurfti hún að keyraí slæmu veðri frá Ísafirði í staðþess að fljúga. Eiríkur Tómassonfundarstjóri sagði flesta aðal-fundarfulltrúana karlmennkomna yfir miðjan aldur og þeirværu vanir að bíða eftir konun-um sínum. Því hefðu þeir alveghaft þolinmæði til að bíða eftirræðu Ingibjargar. Hún var fljóttil svara og sagði í upphafi ræð-unnar að það væri kannski réttað karlmenn á miðjum aldriværu vanir því að bíða eftir kon-um. „En ég held að aldrei hafi einkona lagt jafn mikið á sig til aðhitta karla,“ sagði hún og upp-skar hlátur útgerðarmanna.

Landsbankamennáhugasamir

Kynningarfundur á níu mánaðauppgjöri Landsbanka var fjöl-sóttur. Gert hafði verið ráð fyrirum 50 gestum í kjúklingasúpuog nýbakaðar brauðbollur á efrihæð Iðnó undir kynningu Sigur-jóns Þ. Árnasonar bankastjóra áhinu ágæta uppgjöri bankans.Athygli vakti að mjög fjölmenntlið Landsbankans mætti á fund-inn og hamstraði bæði súpu ogbrauð þannig að almennir gestirfengu varla vott né þurrt enfengu þó ræðu Sigurjóns semvar ágætis afþreying með fullrivirðingu fyrir matseldinni íIðnó.Ekkert fylgdi sögunni hvort aðum samantekin ráð hefði veriðað ræða né var upp gefið hverhefði verið réttur dagsins íLandsbankanum.

Íslandsbanka-fulltrúi

Og síðast en ekki síst að Íslands-banka. Nú berast af því fréttirað hin skeleggi frændi banka-ráðsformannsins, Pétur Blöndal,sem gegnir stöðu upplýsinga-fulltrúa bankans muni nú sennláta af störfum. Ekki er þaðvegna óánægju með störf hansheldur frekar vegna þess aðhann hefur erft hið skáldlega at-gervi föður síns og hyggstleggja í sífellt frekari mæli fyr-ir sig ritstörf og kveðskap. Þettahefur orðið til þess að Bjarni Ár-mannsson hefur leitað til ann-arra landa til að fá nýjan tals-mann bankans til starfa og hefurfyrir valinu orðið bróðir borgar-stjórans í Reykjavík, Pétur Ósk-arsson sem áður hefur unniðfyrir utanríkisþjónustuna enhefur nýlokið námi sínu í hinnistóru Ameríku.

�������������� ������ ��������� ��������������������������������������������������������������������� ������!����������" �����������#$%&'('�����()�*������(+�,,�-� (.�� ����"������� �( ���+�����/���0��/�" �"�� �$� ���� �����1&234���5(4���"�/6�������57�

������������ ��������� ������������� ��������������

8��9���:;�<3���=����:����>>�?���:@@@������ ������ ���������

���������� �������������������������������� ������ � ����������

���� ����� ������� ������� ������������������� ��������������������!

"�� ��� ��������������#������������ ����������������

��3� ���(������� ������ ����(������������������������A! ������ �����������

� �����������������=�����������������*B� �������� �!����� ����������������

������� ���C9!����B������������������B������������A9A������� �/����

���� ���B AD�4� ����(E���(&F/���������������� �/���� �

����������������� �����

������������$����� ������ �� �����%��������������������������&

������������������������������

��

��

��

���

����

��

���

��

��

���

��

��

66 16,2% 162milljarða króna samanlagður hagnaður viðskipta-bankanna fyrstu níu mánuði ársins.

hlutur FL Group í easyJet. af 1252 hluthöfum Símans nýttu séryfirtökutilboð sem nýir eigendurgerðu þeim.

SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is

410 4000 | www.landsbanki.is

Við færum þér fjármálaheiminn

Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum

netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á

mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku.

Kynntu þér málið á www.landsbanki.is

B A N K A H Ó L F I Ð