16
2011 2011 ársuppgjör ársuppgjör Guðmundur R Lúðvíksson Guðmundur R Lúðvíksson

Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Citation preview

Page 1: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

20112011ársuppgjörársuppgjör

Guðmundur R LúðvíkssonGuðmundur R Lúðvíksson

Page 2: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Árið 2011 ger t upp.Sýning í Narsarsuaq

Grænlandi .Verkin sem ég sýndi voru öl l unnin úr spreki og al l skonar mannanna hlutum,

sem ég fann í gönguferðum í Narsarsuaq.Margir þessara hluta voru f rá því að Bandaríkjamenn voru þarna

með hersetu. A l l t voru þet ta smáhlut i r, en sögðu þó e inhverjasögu um það sem þarna hafði ver ið áður.Verkin voru öl l hnýt t saman með spot tum.

Þet ta var fyrs ta myndl i s tasýning sem set t hefur ver ið upp áþessum l i t la en f jö l farna s tað.

Í Narsarsuaq búa 158 manns, en s taðurinn er a lþjóðlegurf lugvöl lur og tengir saman al l t f lug á suður Grænlandi

og v ið evrópu og ameríku.

Page 3: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Sýning í Narsarsuaq Grænlandi .

Page 4: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Árið 2011 ger t upp.Gönguferðir og kayak s ig l ingar.

Segja má að nánast ö l lum fr í t íma sem ég át t i , haf i ey t t í s ig l ingar á Kayaknum mínum,gönguferðir á f jö l l eða s lé t tur, t ja ldað og ver ið e inn á ferð f jarr i mannabyggðum

hverju s inni .Aðeins veðr ið gat haldið mér f rá þessum hætt i , og e f það gerði það fann ég mér a l l ta f

e i t thvað t i l að dunda mér v ið .

Page 5: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Gönguferðir og kayak s ig l ingar.

Page 6: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Árið 2011 ger t upp.Fröken S jávarfal l , S íðas ta kvöldmál t íð in , andl i t og kayakar.

Það verður örugglega ekki hægt að segja það að maður haf i se t ið aðgerðar laus þennan t ímaí Narsarsuaq á Grænlandi .

*Verkið Fröken S jávarfal l s tendur í f jöruborðinu sem snýr að Brat tahl íð . Þess i ágæta s te inkonahorf i r þangað y f i r en e inus inni á só lahr ing f lý tur y f i r hana, eða á háf lóði . Smát t og smátt

gægis t hún s íðan af tur upp úr s jónum, eða ef t i r þv í sem meir f læðir út .*Í t i le fn i a f 75 ára afmælis Narsarsuaq var ég fenginn t i l að mála verk á e inn gaf l .

Verkið sýnir ve ið imenn v ið í sborð með feng s inn. Það er sem sé sót t í verk Lenardos,s íðus tu kvöldmál t íð ina, nema hér er horf t ú t í nát túruna t i l ve ið imannanna sem komið hafa

upp borði ú t i á í snum. Í verki Lenardos er a f tur á mót i hor f t inn í byggingu þar sem Jesus i tur með lærisvainum s ínum.

*Andl i t á s te ina. Ég dundaði mér v ið að te ikna Grænlensk andl i t á kúlu s te ina, sem mjögmikið er a f á s lé t tunni í Narsarsuaq. Þet ta var s íðan se l t sem mynjagr ipir.

*Krækl ingaskel jar verða Kayakar. Í e inni a f f jöruferðum mínum sat ég á s te in i og v ið h l iðmér var aragrúi a f krækl ingaskel jum í e inni hrúgu. Skel jarnar voru al lar tómar og nokkuð

hreinar. Þar sem ég horfð i á þær fannst mér þær ta la t i l mín og biðja mig um að gera úr sér skip !

Page 7: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Fröken S jávarfal l og annað í Narsarsuaq.

Fröken Sjávarfall.

Síðasta kvöldmáltíðin í tilefni af 75 ára afmælis Narsarsuaq.

Andlit á steinum.

Kayakar úr skeljum

Page 8: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Árið 2011 ger t upp.Grænlensk gr i l l ú t i í ósnort inni nát túru.

Það kom æði of t fyr i r þar sem ég var a le inn á gangi , f jarr i ö l lu raks t égá e lds tæði . S tór eða smá. Ég hafði kanski s ig l t e i t thver t þangað sem ég

at t i a l l s ekki von á að s já nokkuð sem tengja mætt i v ið manna ferðir, þákom það fyr i r ( o f tar en e inu s inni ) að ég raks t á e lds tæði eða gr i l l s tæði .

Það er dál í t ið mögnuð t i l fynning að rekast á svona s tæði f jarr i ö l lum mannabústöðumeða í a lmannafarnar le iðum.

Þess i gr i l l köl luðu f ram myndir í hugan og vangavel tum um hverj i r haf i ver ið hér áferð og hvað e ldað haf i ver ið . Eða voru þet ta bara s tæði t i l að y l ja sér á ?

Ég vel t i þv í e innig fyr i r mér afhverju ö l l þess i s tæði væru hlaðin í hr ingi ?S já l fum f inns t mér rökrét tara að hafa þau ferköntuð !

Page 9: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Grænlensk gr i l l ú t i í ósnort inni nát túru.

Page 10: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Árið 2011 ger t upp.Grænlenskir s te inar.

Í gönguferðum mínum eyddi ég löngum s tundum í að skoða og safna s te inum.Grjót ið í Grænlandi er s tórkos t legt . Svo magnað í a l la s taði að maður

f innur fyr i r umbrotunum sem hafa ver ið hér fyr i r mi l jónum ára.L i tbr igðin, formin og samsetning gr jóts ins er með þeim hætt i

að ekki er vegur á annar en að s ta ldra v ið og skoða.

Ég safnaði ó ta l myndum af grót i sem ég s íðar hefákveðið að nota. E innig tók ég með mér nokkurt

magn af gr jót i h ingað heim t i l Í s lands .

Page 11: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Grænlenskir s te inar.

Page 12: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Árið 2011 ger t upp.Kokkað á Hótel Narsarsuaq.

Ég gerði e ins árs samning v ið hóte l ið í Narsarsuaq, eða f rá 1 . desember 2010 t i l 1 . desember 2011.Mér s tóð t i l boða að vera þar lengur, en ákvað að hætta e f t i r ár ið , enda búinn að vera f jarr i

f jö l skyldunni nóg að mér fannst . Tv i svar á hei lu ár i kom ég heim í s tu t tan t íma.

Að mörgu le i t i var got t að vera þarna í fámenninu. Manni gafs t t ími t i l að gera öðruvís ih lut i og skoða s já l fan s ig . Ég nei ta því heldur ekki að það var got t að vera laus v ið

al l t krepputal og neikvæða umfjöl lun á ö l lum sköpuðum hlutum, sem vir i s t hafa fes t sérrætur í Í s lenskr i þ jóðarsál .

Ég nei ta því heldur ekki að það var got t að koma af tur heim.Það var ánægjulegt að fá tæki færi t i l að kynnast Grænlandi og menningunni að hluta þarna,

sem og nát túr inni og v innunni sem ég s tundaði þar.

Matarmenning er rótgróin þjóðarsál inni í Grænlandi og þeir eru langt þvíf rá að vera ginkeypt ir fyr i r e ldamennsku evrópu eða annara þjóða.

Matur inn er fábrot inn og e inhæfur í f ramsetningu en s já l f sagt hol lurog næringarr íkur.

Page 13: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Kokkað á Hótel Narsarsuaq.

Page 14: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Árið 2011 ger t upp.Geis ladiskur, söngle ikur, smásögur, te iknimyndir

og kvikmyndahandri t .Segja má að ár ið 2011 haf i ver ið sæmilega v iðburðarr íkt .

Á þesu ár i kom einnig út barnaplatan AMMA ER BEST með Geir Ólafssyni og Furs tunummeð lögum og textum ef t i r mig, 11 samtals .

Diskur þess i h laut s tyrk úr tónskálda s jóði 365, sem varð t i l þess að hún var tekin upp.

Jafnframt þessu hefur ver ið unnið að því að koma lögunum og textunum af geis ladisknumAmma er bes t í norræna útgáfu. Ver ið er að se t ja textana y f i r á Norsku, Sænsku, Dönsku, F insku

Grænlensku og Færeysku. E f a f þessu verkefni verður er um gr íðar lega s tór t skref fyr i r mig t i l að has la sér völ l á norðurlöndunum sem barnalagahöfundur.

E innig urðu nokkrar te iknimyndaf ígúrur fyr i r barðinu á s tú fnum, sem og smásagnagerð, söngle ikurfyr ir börn og þr jú handri t að kvikmyndum ( sem kanski a ldrei verða gerðar ) .

Page 15: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson

Handrit að barnamynd - LeðurtaskanStuttmynd – Spenna

Staður – Ásbrú Reykjanesbæ

Aðalpersónur: Jacky og Bjarni ( Bobo ).

Jacky a Amerískan faðir en býr einn með móður sinni.

Hann talar og skilur ensku mjög vel.Bjarni ”Bobo” er árinu yngri en Jacky.

Handrit að barnamynd - Hellaferðin

Aðalpersónur:Jacky, Bóbó og Bára.

Jón gamli og Grænlenskir víkingar.

Tökustaðir m.a: Í hellum, í hrauninu á Reykjanesi, í heimahúsi, í

skólastofu og við skóla. Í Brattahlið Grænlandi.

Amma er best

Handrit að söngleik / leikrit.

Höfundur; Guðmundur R Lúðviksson

Aðalpersónur; Arnfi nnur, Amma, Leikskólakennari, 3 leikskóla-

börn ( Stína, Smári, Gréta ).Aukaleikarar:

Móðir, lögregla, 4 dasarar, rostungur, þorskur, fi ngur, engill, býfl uga, krummafótur (samfastir skór ).

Handrit - smásaga

Reykjaneströllin verða að steinum.

Pétur fer í berjamó og trölliná Reykjanesinu elta hann.

Lítill fugl kemur honum tilbjargar með því að kenna honum

að fl auta, en við það breytasttröllin í grjót.

Geis ladiskur, söngle ikur, smásögur, te iknimyndir og kvikmyndahandri t .

Page 16: Uppgjor 2011 - Gudmundur R Ludviksson