15
UPPLÝSINGTÆKNI OG SKÓLASTARF Í SVEITARFÉLAGINU ÁRBORG ÞORSTEINN HJARTARSON FRÆÐSLUSTJÓRI VORÞING GRUNNS Á ÍSAFIRÐI 20.-22. MAÍ 2015

Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

UPPLÝSINGTÆKNI OG SKÓLASTARF Í SVEITARFÉLAGINU ÁRBORG

ÞORSTEINN HJARTARSONFRÆÐSLUSTJÓRI

VORÞING GRUNNS Á ÍSAFIRÐI 20.-22. MAÍ 2015

Page 2: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

MIKIL GERJUN - MARGT Í GANGI – GAGNRÝNIN SKOÐUN

Lítil sem engin endurnýjun á búnaði 2009–2012 2013 fer aðeins að rofa til og verulega bætt í

fjárveitingar 2014 og 2015 Mest í grunnskóla en einnig í leikskóla Snjalltæknin hefur hafið innreið sína Góð þráðlaus staðarnet forsenda fyrir því að nýta

þá tækni. Góð þráðlaus staðarnet í Sunnulækjarskóla,

Vallaskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri

Allir fimm leikskólarnir með þráðlaus net en misöflug

Auknar kröfur á tölvudeild sem hefur valdið núningi

Page 3: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

FRÆÐSLUSTJÓRI OG SKÓLASTJÓRNENDUR HAFA M.A. BEITT SÉR FYRIR BREYTINGUM

Faghópar kennara og stjórnenda í Árborg en starf hópanna hefur m.a. stuðlað að uppsetningu þráðlausra neta í öllum skólum sveitarfélagsins

Fræðslustjóri sótti BETT 2014 og hefur rætt við nokkra fræðslustjóra, verkefnastjóra o.fl. um stöðu mála í þeirra sveitarfélögum.

Umræða í fræðslunefnd og samstarfsvettvangur skólastjóra, deildarstjóra tölvudeildar, fræðslustjóra og framkvæmdastjóra Árborgar

Heimsóttum Kópavog og fengum þar frábæra kynningu á áherslum þeirra í UT málum í skólunum

Page 4: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

DÆMI UM ÁHERSLUR Í GRUNNSKÓLUM ÁRBORGAR

Vallaskóli hefur verið með rafrænt námsumhverfi á unglingastigi í vetur þar sem kennt er í lotum. 20 kennarar eru virkir í verkefninu. (Bring your own device)

Page 5: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Page 6: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Page 7: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Page 8: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Page 9: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

SUNNULÆKJARSKÓLI Nota upplýsingtækni á sem eðlilegastan hátt í námi

nemenda. Fyrirmyndin er notkun UT í samfélaginu í

fjölbreytilegum verkefnum og störfum Stoðkennarinn – nám og kennsla á netinu Alls konar kennsluforrit, stuttmyndagerð, fartölvur,

símar og spjaldtölvur (Bring your own device)

Page 10: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

BARNASKÓLINN Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI Nota upplýsingtækni á fjölbreyttan hátt í námi og

kennslu (Bring your own device). Nýta alls konar kennsluforrit, fartölvur, síma og

spjaldtölvur – skólinn á nokkrar spjaldtölvur Taka virkan þátt í nýsköpunarkeppni grunnskóla

Page 11: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM Allir leikskólarnir með virkar heimasíður Erum að taka í notkun leikskólakerfið Völu (nýtist

stjórnendum leikskóla, foreldrum, skrifstofu fræðslusviðs og fjármálasviði).

iPad í öllum leikskólunum og sumir nýta spjaldtölvurnar inni á hverri deild og í sérkennslu

Nýtast sem námstæki, svo sem í málörvun, læsi og stærðfræði

Page 12: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM Brimver/Æskukot notar einkum iPad í

sérkennslu Samstarf leikskólans og BES í tengslum við

verkefnið Barnabæ. Nemendur og leikskólabörn vinna saman á skapandi hátt með aðstoð UT.

Um er að ræða tækið Makey, makey sem kennir nemendum að hugsa út fyrir kassann í að gera hugmyndir sínar að veruleika (hægt að búa til gagnvirk listaverk) http://www.styrmir.net/makey-makey.html

Page 13: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM

Álfheimar nýtir iPad úti í skógi í verkefninu Gullin í grenndinni sem er öflugt þróunar- og samstarfsverkefni þvert á skólastig

http://gullin.arborg.is/

Jötunheimar hefur komið sér upp rafrænu bókasafni á lokaðri heimasíðu – þar er m.a. hægt að leita út frá mismunandi efnisflokkum í bókum leikskólans (vinátta, litir, fjölskylda, dýrin o.s.frv.)

Hulduheimar. Þar eru iPadar nýkomnir í hús. Nýta heimasíðuna til kynninga, tölvupóst o.fl. Taka m.a. myndbönd af börnunum til að sýna og leggja mat á hegðun þeirra í ýmsum aðstæðum.

Page 14: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

SKÓLAÞJÓNUSTA OG UT (DÆMI)

Skimanir m.a. með LOGOS Talmeinafræðingur notar m.a. spjaldtölvu í

talþjálfun (málörvunarsmáforrit). Ráðgjöf í leikskólana um smáforrit sem nýtast í málörvun og vinnu með læsi. Fræðslufundir eru á döfinni í sumar.

Kennsluráðgjafi hefur haldið fræðslufund fyrir starfsfólk leikskóla m.a. um forrit til að búa til myndrænt skipulag fyrir leikskólabörnin.

OneCRM til að halda utan um einstaklingsmál, Navision o.fl. Mentor í grunnskólunm og Vala – leikskólakerfi á leiðinni.

Page 15: Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

NÆSTU SKREF Í ÁRBORG Skapa fleiri tækifæri til fræðslu og

símenntunar um upplýsingatækni og skólastarf

Tryggja góða og sveigjanlega tölvuþjónustu. Skoða forgangsröðun verkefna, m.a. út frá

möguleikum sem bjóðast með opnum hugbúnaði, ódýrum netlausnum o.fl. sem auðveldar skólunum þróunarstarf og að taka upp nýjar áherslur í námi og kennslu.

Ráðning UT-ráðgjafa fyrir skólana í Árborg?