53
FUNDIR Á NORÐURLANDI MARS/APRÍL 2005 AKUREYRI - HÚSAVÍK - SAUÐÁRKRÓKUR Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

FUNDIR Á NORÐURLANDIMARS/APRÍL 2005

AKUREYRI - HÚSAVÍK - SAUÐÁRKRÓKUR

Valgerður SverrisdóttirIðnaðar- og viðskiptaráðherra

Page 2: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐEitt umfangsmesta ráðuneytið, fer m.a. með eftirtalda málaflokka

• Iðnaðarmál• Byggðamál• Orkumál• Samkeppnismál• Neytendamál• Tryggingamál• Gjaldeyrismál• Verslun• Fjármagnsmarkað• o.fl.

Page 3: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Margvíslegar endurbætur á vegum ráðuneytisins

Endurbætur snerta m.a:• Auknar áherslur á samkeppnishæfni• Endurbætur á fjármálamarkaði• Aukna áherslu á nýsköpun og rannsóknir• Aukna erlenda fjárfestingu• Einföldun á starfsskilyrðum fyrirtækja• Endurbætur á hlutabréfamarkaði• Einkavæðingu á fjármálamarkaði• Bætt starfsskilyrði frumkvöðla, o.fl.

Page 4: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Stefnumið iðnaðar- og viðskiptaráðherra, 2004 - 2007

• Að auka fjölbreytni atvinnulífsins og bæta samkeppnisstöðu Íslands• Treysta búsetu á landsbyggðinni• Nýta auðlindir þjóðarinnar skynsamlega• Bæta leikreglur viðskiptalífsins

Page 5: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

STEFNA STJÓRNVALDAAukin samkeppnishæfni, hagvöxtur, atvinna og velferð

Stjórnvöld hafa lagt grunn að stórstígum framförum í efnahags-, atvinnu- og velferðarmálum á umliðnum árum, s.s. hvað varðar:

• Starfsskilyrði atvinnulífs hér á landi eru alþjóðleg• Aukin alþjóðavæðing, m.a. með EES-samningnum og öðrum áherslum• Frjálst flæði vöru, þjónustu, fjármagns og fólks innan EES• Rannsóknir og nýsköpun hafa aukist verulega• Traust efnahagsstjórn• Hagvöxtur, velferð og kaupmáttur hafa aukist umtalsvert

Page 6: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Samkeppnishæfni Íslands hefur aukist verulega vegna bættra starfsskilyrðaog traustrar hagstjórnar

Samkeppnisstaða Íslands, alþjóðlegur samanburður 104 landa

25

21

18

13

10 108

5

11

25

0

5

10

15

20

25

301995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004

IMD (Institude for ManagementDevelopment, Lausanne Sviss) - 60 lönd

Ísland í 5. sæti

Ísland hefur hækkað um 20 sæti frá 1995 (IMD)

Meðalhækkun 2 sæti árlega (IMD)

Page 7: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Árangur og aukin samkeppnishæfni

Árangur má m.a. mæla í þessum þáttum:• Aukin erlend fjárfesting• Stóraukin útrás íslenskra fyrirtækja• Gróska fyrirtækja og frumkvöðla á innlendum markaði hefur aukist til muna• Ísland tekur aukinn þátt í þeirri alþjóðavæðingu sem hvarvetna ríkir, á grunni

bættra starfsskilyrða og aukinnar samkeppnishæfni• Hefur skilað sér í aukinni verðmætasköpun, atvinnu og bættum lífskjörum

Page 8: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Stefna stjórnvalda að efla byggðakjarna á landsbyggðinni, m.a. meðvaxtarsamningum

Einkenni vaxtarsamnings:• Sameiginleg stefnumörkun fyrir vaxtargreinar á svæðinu• Tengir saman helstu aðila á viðkomandi sviði á svæðinu í skipulegt netsamstarf• Samanstendur af vaxtarklösum sem og stuðningsverkefnum• Áhersla á markaðstengdar aðgerðir

Page 9: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Forsendur vaxtarsamnings

Forsendur:• Samkeppnishæft starfsumhverfi• Góðar samgöngur• Framkvæmd tillagna um

aðgerðir• Öflug innlend og alþjóðleg

samskipti• Traust stoðstarfsemi við

atvinnulíf og einstaklinga• Samstarf aðila á svæðinu

VaxtarsamningurEyjafjarðarsvæðis

2004 - 2007

Samstarfsaðilarvaxtarsamnings

Mennta- og rannsókna-

klasi HeilsuklasiFerða-

þjónustu-klasi

Matvæla-klasi

Page 10: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Vaxtarsamningur

Markmið vaxtarsamnings:• Auka samkeppnishæfni• Þróa og styrkja vaxtargreinar og efla sérþekkingu• Fjölga samkeppnishæfum vörum, þjónustu, fyrirtækjum og störfum• Þátttaka í alþjóðlegum verkefnum• Laða að innlenda/erlenda fjárfestingu og þekkingu

Page 11: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Vaxtarsamningar, framhald

Staða vaxtarsamninga:• Vaxtarsamningur á Eyjafjarðarsvæðinu – gerður í júlí 2004• Vaxtarsamningur Vestfjarða á lokastigi• Verkefnisstjórn hefur verið skipuð sem undirbýr gerð vaxtarsamnings fyrir

Suðurland með sérstakri áherslu á Vestmannaeyjar

Page 12: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Framkvæmd byggðastefnu 2002-2005

• Markmiðið er að jafna og bæta lífskjör og skapa öllum landsmönnum hagstæðbúsetuskilyrði með því að stuðla að traustu og fjölbreyttu atvinnulífi sem geturboðið áhugaverð og vel launuð störf.

• Eftirfarandi eru fáein dæmi um hvernig að þessu markmiði er unnið

Page 13: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

IMPRA - Nýsköpunarmiðstöð á Akureyri

• Nýsköpunarmiðstöðin er framvörður í nýrri atvinnusókn á landsbyggðinni, þarsem megin áhersla er lögð á þekkingu og hæfni

• Hlutverk hennar er:• að efla nýsköpun og frumkvöðlastarf um land allt.

• Meðal verkefna er:• efling nýsköpunar í starfandi fyrirtækjum• vöruþróun

Page 14: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Hagnýting upplýsingatækninnar

• „Rafrænt samfélag“ er heiti þróunarverkefnis sem unnið er að á tveimur stöðumá landinu. Ætlunin er að þeir staðir geti orðið fyrirmynd að uppbygginguupplýsingasamfélagsins víðs vegar um landið.

• Virkjum alla! er yfirskrift verkefnis Aðaldælahrepps, Húsavíkurbæjar og Þingeyjarsveitar þar sem m.a. er unnið að þróun rafrænna þjónustutorga og rafrænnaviðskipta. Markmiðið er að bæta samkeppnisstöðu sveitarfélaganna, m.a. með bættuaðgengi íbúanna að upplýsingum.

• Sunnan 3 er heiti á sambærilegu verkefni um uppbyggingu rafræns samfélags sem aðstanda sveitarfélögin Ölfus, Hveragerðisbær og Árborg.

Page 15: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Vísindi og tækniþróun á landsbyggðinni

• Rannsóknir, einkum í þágu nýsköpunar atvinnulífsins, þurfa að fá varanlegafótfestu á landsbyggðinni þar sem þekkingin og reynslan af frumatvinnuvegunumer mest.

• Líftækni er meðal nýrra fræðasviða sem munu gjörbreyta störfum tengdumsjávarútvegi og landbúnaði.

Page 16: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Hlutverk háskóla í nýsköpun atvinnulífsins

• Unnið er með Háskólanum á Akureyri að uppbyggingu rannsókna- og nýsköpunarstarfsemi á sviði auðlindalíftækni.

• Þess er vænst að landbúnaðarháskólarnir komi að verkefninu fljótlega. • Markmiðið er að til verði fyrirtæki í sjávarlíftækni sem hagnýta erfðaefni úr lífríki

sjávarins í framleiðslu sinni og að bændur geti í náinni framtíð framleittkorntegundir og aðrar nytjajurtir sem innihalda prótein, sem megi t.d. nota ílyfjaframleiðslu, iðnaði og landbúnaði.

• Hólaskóli styður við nýsköpun, vöxt og framþróun á sviði fiskeldis, fiskalíffræði, ferðaþjónustu, hrossaræktar og hestamennsku.

Page 17: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

NORÐURLANDSSTÓRIÐJA

MÖGULEIKAR Á BYGGINGU ÁLVERSAndrés Svanbjörnssonyfirverkfræðinguriðnaðar- og viðskiptaráðuneyti

Page 18: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Áliðnaður á Íslandi

Álver Gangsetning Tonn/áriAlcan 1969 178.000Norðurál 1998 90.000Núverandi álframleiðsla 2005 268.000

Norðurál, 2. stækkun 2006 122.000Alcoa 2007 322.000Norðurál, 3. stækkun 2010 48.000Heildaraukning næstu 5 ár 2010 492.000

Heildarálframleiðsla á Íslandi 2010 760.000

Page 19: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Ál er málmur framtíðarinnar

• Eftirspurn eftir áli er nú um 30 m.t. á ári• Eftirspurn mun vaxa um 4-5% árlega næstu 5 árin

• aukin notkun, t.d. í bílaiðnaði• nýir markaðir, s.s. í Kína

• Endurvinnsla á áli mun aukast• Þörf á nýjum álverum í heiminum

• 2-3 ný álver árlega• stækkanir á eldri álverum• að meðaltali samtals 1,3 - 1,5 millj.tonn á ári

Page 20: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Ný álver og stækkanir eldri álvera fyrirhuguð til 2010

50 - 150 kT150 - 250 kt250 - 500 kT

Árleg aukning að meðaltali 1,3 -1,5 millj. tonn

Page 21: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Heimsþekkt álfyrirtæki hafa sýnt áhuga á að byggja álver á Íslandi

• Alcoa USA• Century USA• BHP Billiton Ástralía• Rio Tinto Aluminium Ástralía• Rusal Rússland• Alcan (stækkun) Kanada

Page 22: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Áætlað útstreymi koltvíoxíðs við álframleiðslu með mismunandi orkugjöfum

0

2

4

6

8

10

12

14

16

Kol Olía Jarðgas Vatnsorka eða jarðvarmi

Kg C

O2/

Kg á

lfram

leið

slu

Álver Raforkuframleiðsla

Page 23: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

KYOTO-BÓKUNIN

Skuldbindingar Íslands vegna stóriðju sem verður til eftir 1990

• CO2 útstreymi frá nýrri stóriðju sem fellur undir „íslenska ákvæðið“ skal ekki verameira en 1.600 þús. tonn að meðaltali á ári á tímabilinu 2008-2012

Page 24: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

KYOTO-BÓKUNIN Svigrúm Íslands fyrir stóriðju

• Staðan í lok 2004 441 þús.t. CO2/ári• Heimild skv. Kyoto 1.600 þús.t. CO2/ári• Líkleg staða 2010 1.183 þús.t. CO2/ári• Svigrúm fyrir stóriðju 417 þús.t. CO2/ári

417 þús.t. CO2/ári svarar til276 þús.t. álframleiðslu /ári

Page 25: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Áætlaðar gjaldeyristekjur af utanríkisverslun (á föstu verðlagi)

Annað47%

Sjávar-afurðir34%

Stóriðja12%

Hátækni7%

2004Alls: 360.000 m. kr

2010Alls: 540.000 m. kr

Annað40%

Hátækni14%

Stóriðja22%

Sjávar-afurðir24%

Heimildir: Hagstofa Íslands, Samtök iðnaðarins, Seðlabanki Íslands

Page 26: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Skilyrði fyrir staðarvali álvers

• Trygg raforka á hagstæðu verði• Lítill viðbótarkostnaður við raforkuflutning• Nægilegt landrými á góðu byggingarlandi• Góð hafnaraðstaða með aðgengi allt árið um kring• Stór og fjölbreyttur vinnumarkaður• Þróaður þjónustuiðnaður• Engin vandleyst umhverfisskilyrði• Samstaða meðal heimamanna

Page 27: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Hugsanleg staðsetning álvers á Norðurlandi

Sauðárkrókur

Skollanes

Akureyri

Dysnes

Húsavík

Bakki

Page 28: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Álver þarf mikla raforku

Áfangar Framleiðsla Orkunotkun Aflþörft/ári GWh/ári MW

1 150.000 2.190 2802 200.000 2.920 370

Full stærð 350.000 5.110 650

Landsvirkjun skoðaði árið 2004 orkuöflun fyrir 350.000 tonna álver á þremur stöðum á Norðurlandi, byggt í tveimur áföngum

Page 29: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Virkjunarkostir á Norðurlandi

Virkjun Afl Orka StaðaMW GWst/ári

KRAFLA I - 3 40 328 VH

BJARNARFLAG I - 1 40 328 VHBJARNARFLAG I - 2 40 328 FO

KRAFLA II - 1 40 328 FOKRAFLA II - 2 40 328 FO

GJÁSTYKKI I 40 328 FOGJÁSTYKKI II 40 328 FO

ÞEISTAREYKIR I - 1 40 328 FO+ÞEISTAREYKIR I - 2 40 328 FO

HRAFNABJÖRG 90 600 FO450 3.552

SKATASTAÐIR 180 1.290 VHBLANDA 100 660

280 1.950SAMTALS 730 5.502

450 MW nægja fyrir 240 þúsund tonna álver en 730 MW fyrir 360 þt.

Page 30: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Álver á Bakka - 150 þús. tonn

Page 31: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Álver á Bakka - 220 - 240 þús. tonn

Page 32: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Álver á Bakka - 350 þús. tonn

Page 33: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Álver á Dysnesi - 150 þús. tonn

Page 34: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Álver á Dysnesi - 350 þús. tonn

Page 35: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Álver á Skollanesi - 150 þús. tonn

Page 36: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Álver á Skollanesi - 350 þús. tonn

Page 37: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Helstu niðurstöður skýrslu Landsvirkjunar

• Kostnaður við að vinna og flytja raforku fyrir 350 þús. tonna álver virðist svipaðurhvort sem álverið rís á Dysnesi eða við Húsavík. Kostnaður virðist hærri íSkagafirði.

• Lítið álver, 90-120 þús. tonna eða 160-200 MW, virðist hagkvæmt og falla vel aðþekktum virkjunarmöguleikum.

• Til þess að Blönduvirkjun komi að gagni á Norðurlandi þarf að virkja annarsstaðar á landinu sem nemur 100 MW.

• Byggja þarf upp nýtt 220 kV flutningskerfi raforku á Norðurlandi vegna 350.000 tonna álvers.

• Jarðgufusvæðin eru sum lítið eða ekkert rannsökuð.• Línuleiðir eru sumar lítið kannaðar og óvíst um kostnað og leyfi.• Því þarf að verja miklu fé til rannsókna og undirbúnings áður en ákvarðanir eru

teknar um framkvæmdir.

Page 38: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Staðarvalsathuganir apríl 2004

Staðarvalsathuganir Húsavík Dysnes SkollanesFrumhagkvæmiathugun á álveri 90.000 tpy 200.000 tpy neiVeðurfarsathuganir já já neiLoftdreifingarútreikningar nei já neiGrunnkortagerð já já jáJarðvegsathuganir á lóð já já neiNáttúrufar og minjar, skýrsla já já neiHafnarrannsóknir fyrir nýja höfn nei já neiHöfn til staðar já nei neiStaðarvalsskýrsla já já jáSamfélagsathugun já nei nei

Íbúafjöldi innan vinnusóknar (30 min 5.000 20.000 5.000Landeigandi Bærinn Einkaeign Einkeign

Page 39: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

NORÐURLANDSSTÓRIÐJA

VIÐHORF HEIMAMANNAValgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra

Page 40: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Könnun Gallup

• Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið lét IMG Gallup framkvæma fyrir sig könnun þarsem spurt var út í viðhorf manna varðandi álver og virkjanir á Norðurlandi.

• Könnunin var framkvæmd í gegnum síma á tímabilinu frá 17.-27. febrúar sl. og var úrtakið 2400 manns á aldrinum 16-75 ára sem búa í Skagafirði, Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Úrtakið var slembiúrtak úr þjóðskrá.

• Svarhlutfall var 71.7%.• Teknir eru saman þeir sem eru annarsvegar hlynntir og mjög hlynntir og

hinsvegar andvígir og mjög andvígir.

Page 41: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar?

Hlynntir51,6%

Andvígir35,2%

Hvorki né13,2%

Þeir sem búa á Akureyri eða áEyjafjarðarsvæðinu voru spurðir þessarar spurningar

Page 42: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að álver verði byggt annars staðar áNorðurlandi en í nágrenni Akureyrar?

Hlynntir65,7%

Andvígir21,9%

Hvorki né12,4%

Þeir sem búa á Akureyri eða áEyjafjarðarsvæðinu voru spurðir þessarar spurningar

Page 43: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Húsavíkur?

Hvorki né12,1%

Andvígir21,9%

Hlynntir66,0%

Þeir sem búa á Húsavík og nágrenni voru spurðirþessarar spurningar

Page 44: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að álver verði byggt annars staðar áNorðurlandi en í nágrenni Húsavíkur?

Hlynntir54,7%

Andvígir30,9%

Hvorki né14,4%

Þeir sem búa á Húsavík og nágrenni voru spurðirþessarar spurningar

Page 45: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Gefum okkur að álver verði byggt annars staðar á Norðurlandi en á Húsavíkursvæðinu. Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) virkjun Skjálfandafljóts og jarðvarma í Þingeyjarsýslu til að sjá því álveri fyrir raforku?

Hvorki né6,7%

Hlynntir49,6%

Andvígir43,7%

Þeir sem búa á Húsavík og nágrenni voru spurðirþessarar spurningar

Page 46: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í Skagafirði?

Hvorki né17,1%

Andvígir45,7%

Hlynntir37,2%

Þeir sem búa í Skagafirði voru spurðir þessarar spurningar

Page 47: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að álver verði byggt annars staðar áNorðurlandi en í Skagafirði?

Andvígir26,8%

Hlynntir53,8%

Hvorki né19,4%

Þeir sem búa í Skagafirði voru spurðir þessarar spurningar

Page 48: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Gefum okkur að álver verði byggt annars staðar á Norðurlandi en í Skagafirði. Ertuhlynnt(ur) eða andvíg(ur) byggingu vatnsaflsvirkjana á Skagafjarðarsvæðinu til að sjá þvíálveri fyrir raforku?

Hvorki né8,0%

Andvígir37,1%

Hlynntir54,9%

Þeir sem búa í Skagafirði voruspurðir þessarar spurningar

Page 49: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Reynsla Austfirðinga

• Umræða um orkufrekan iðnað á Austurlandi hófst fyrir meira en 30 árum• Saga endurtekinna vonbrigða allt til ársins 2003• Austfirðingar byrja að móta samstöðu og sameiginlega sýn á verkefnið og mynda

nær órofa heild• Talsmenn verkefnisins úr hópi Austfirðinga höfðu að baki sér víðtæka samstöðu• Íbúar á Austurlandi stofnuðu baráttusamtök í tengslum við verkefnið (Afl fyrir

Austurland)• Talsmenn sveitarfélaga gegndu mikilvægu hlutverki í að sannfæra hin erlendu

fyrirtæki um að mögulegt væri að ráðast í stórframkvæmdir á Austurlandi

Page 50: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Meginniðurstöður í ljósi reynslu Austfirðinga

• Framkvæmdaaðilar gera miklar kröfur til grunngerðar samfélagsins - einnig um skýra framtíðarsýn hvað varðar helstu málaflokka

• Ef óeining ríkir um verkefni af þessu taki minnka mjög líkur á aðframkvæmdaaðilar telji samfélagið tilbúið til að taka á móti fjárfestingunni

• Því meiri samstaða og samstilling samfélagsins á öllum sviðum og því sterkarabakland sem forystumenn hafa því meiri áhrif geta heimamenn haft á ákvarðanir

• Nýjar umfangsmiklar fjárfestingar á sviði virkjunarmála og orkufreks iðnaðarkrefjast mikils og vandaðs undirbúnings - undirbúningurinn er tímafrekur og kostnaðarsamur

Page 51: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Hugmyndir að samstarfi IVR við sveitarfélögin

Sveitarfélögin vinni sameiginlega að:• ákjósanlegri staðsetningu álvers• samnýtingu orkulinda á Norðurlandi• skilgreiningum á áhersluatriðum í samfélagsþróun• skilgreiningum á áhersluatriðum í samgöngum• skilgreiningum á áhersluatriðum í atvinnumálum

Page 52: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Hugmyndir að samstarfi IVR við sveitarfélögin

Ráðuneytið beiti sér fyrir:• Víðtækri athugun á samfélagsáhrifum á öllum svæðunum• Könnun á hagkvæmustu orkuflutningskostum• Vandaðri úttekt á virkjunarkostum og tímasetningum• Vinnu við staðarvalsathuganir á stóriðjulóðum• Mati á samgöngubótum, sem miði að því að gera Mið-Norðurland að einu

samfelldu atvinnusvæði

Page 53: Valgerður Sverrisdóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra · 2020. 4. 7. · Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) álveri í nágrenni Akureyrar? Hlynntir 51,6% Andvígir 35,2% Hvorki

Hugmyndir um eitt samgöngu-, þjónustu-, og menningarsvæði á Mið-Norðurlandi

Akureyri

3,8 km 7 km

Héðinsfjarðargöng

Öxnadalsheiði10,7 eða 3,7 km

Hjaltadalsheiði17,5 km

Heljardalsheiði 11 kmSauðárkrókur

SkollanesÞverárfjall

45 km

Dysnes

Vaðlaheiði

Húsavík

Bakki

Vegalengdir í km Núna M. göngum StyttingAkureyri - Sauðárkrókur 119 99 20Akureyri - Húsavík 91 75 16Húsavík - Dysnes 108 92 16Sauðárkrókur - Dysnes 115 96 20Húsavík - Skollanes 205 149 56Akureyri - Skollanes 114 74 40

7 km