24
Valið í 9. og 10. bekk 2017 - 2018 29.3.2017 1 JPZ, LH, SÁ

Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018

29.3.2017 1JPZ, LH, SÁ

Page 2: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Lesið lýsingar vandlega

• Til að geta valið af skynsemi þurfa nemendur og foreldrar að kynna sér vandlega námslýsingar.

• Lýsingar eru á www.retto.is undir nám og kennsla

• Nemendur eru hvattir til að leita upplýsinga hjá kennurum, námsráðgjafa og stjórnendum.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 2

Page 3: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

9. bekkur- bundið val

Fatasaumur, myndmennt og

trésmíði

Nemendum verða að velja a.m.k. eina af þessum

greinum

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 3

Page 4: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Hvað þarf að hafa í huga?

• Áhuga.

• Val á framhaldsnámi og

framtíðaráform.

• Sterkar hliðar hvers og eins.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 4

Page 5: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Hvernig tengist valið námi í

framhaldsskólum?

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 5

Page 6: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Tungumál

• Boðið er uppá frönsku, spænsku og þýsku í 10.

bekk.

• Í 9. og 10 bekk er enska (smásögur og kvikmyndir) í

boði

• Nemendur í bóklegur námi til stúdentsprófs þurfa

að velja sér 3. tungumálið sem ýmist er franska

eða þýska og í mörgum skólum er líka hægt að

velja spænsku

• Á tungumálabrautum velja nem.

tvö ný tungumál

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 6

Page 7: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Náttúrufræði• Efnafræði í 9. bekk (2 stundir á viku allan veturinn)

• Náttúrufræði í 10. bekk (kennt 4 stundir á viku allan

veturinn) o Þessar valgreinar eru mjög góður undirbúningur fyrir nám á

náttúrufræðibraut í framhaldsskóla

• Vísinda- og tæknibíó í 9. og 10. bekk

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 7

Page 8: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Lestur• Hraðlestur og námstækni (9.)

• Ekkert djók bara bók. Bækur lesnar og ræddar (9.

og 10.)

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 8

Page 9: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Stærðfræði• Stærðfræði – námsvitund í 9. og 10. bekk.

Markmiðið að efla námsvitund í stæ.

• Framhaldsskólastærðfræði í 10. bekk. Nemendur eru

í samtals 7 tímum á viku í stæ. Námsefni 10. bekkja

er tekið á fyrri önninni og fyrsti framhaldsskólaáfandi

í stærðfræði á þeirri seinni. Taka lokapróf í

framhaldsskólastærðfræðinni í MH að vori.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 9

Page 10: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Ýmsar aðrar greinar• Forritun (9. og 10.)

• Heimspeki

• Íslenskar kvikmyndir í 9. og 10. bekk

• Kvikmyndaval (10.)

• Náms- og starfsfræðsla í 10. bekk

• Saga, kvikmyndir og ritun (9. og 10.)

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 10

Page 11: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Skapandi greinar• Afmæli 1 og 2

• Árbítur (10.)

• Blönduð tækni (scrap booking) (9. og 10.)

• Glee 101 (leikræn tjáning, dans og söngur (9.og

10.)

• Hönnun og sköpun 9. og 10. bekk (textíl)

• Heimilismatur, bakstur og eftirréttir (9. b.)

• Hljómsveit (9. og 10.)

• Keramik (9. og 10.)

• Keramik framhald (10.)

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 11

Page 12: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Skapandi greinar frh.• Myndlist (10.)

• Stuttmyndagerð (9. og 10.)

• Textílmennt (10.)

• Trésmíði (10.)

• Töfraheimur grínsins (9. og 10)

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 12

Page 13: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Íþrótta- og heilsugreinar

• Afreksskóli Víkings (9. og 10.)

• Badminton (9. og 10.)

• Körfubolti (9. og 10.)

• Skólahreysti (9. og 10.)

• Skvass (9. og 10.)

• Líkamsrækt (10.)

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 13

Page 14: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Ekki má gleyma…• Árangur í námi (10)

• Heimanám (einn eða tvo tíma (9. og 10.)

• Slökun og hugleiðsla (9. og 10.)

• Spil (9. og 10.)

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 14

Page 15: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Fá annað metið sem valgrein

• Listnám sem stundað er utan skólans (tónlist,

myndlist o.þ.h.).

• Íþróttaæfingar

• Leggja þarf fram staðfestingu frá viðkomandi

stofnun í sept. og feb.

• Hámark 4 tímar fyrir 8 tíma æfingar/nám

• Mikilvægt að setja það strax inn í val

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 15

Page 16: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Má skipta um valgreinar??

• Val nemenda stýrir stundaskrá og

kennsluskipulagi næsta vetrar.

• Erfitt að verða við óskum um

breytingar.

• Mikilvægt að vanda valið!

Muna að setja inn varaval!

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 16

Page 17: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Hvernig á að fylla út og skila?

• Nemendur hafa nú þegar fengið tölvupóst á

skólanetfangið sitt. Þar verður tengill inn á svæði þar

sem valið er slegið inn.

• Þau geta komist inn á póstinn sinn gegnum

heimasíðu skólans www.retto.is

• Þar er tengill hægra megin merktur „vefpóstur“

• Sum þeirra nota þetta netfang sjaldan en

notendanafn og lykilorð inn á pósthólfið er það

sama og þau nota til að skrá sig inn á tölvur skólans.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 17

Page 18: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Hvenær á að skila valinu?• Fylla út valið í þessari viku. Skil í síðasta lagi

mánudaginn 3. apríl.

• Athugið að eftir að innsending valblaðs hefur farið

fram er ekki hægt að breyta vali. Vandið því til

verka við útfyllingu þess.

• Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

valinu í tölvupósti.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 18

Page 19: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Hópakerfi• Nemendur í 9. og 10. bekk geta valið um mismunandi

kennsluhópa í fjórum greinum, þ.e.a.s. dönsku, ensku,

íslensku og stærðfræði

• Hópakerfið stuðlar að jöfnuði

þar sem komið er til móts við

ólíkar þarfir nemenda með

mismunandi hætti.

JPZ, LH, SÁ 1929.3.2017

Page 20: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Hópur 1

Kennslan í hópi 1 er einkum ætluð nemendum

sem standa höllum fæti í greininni og þurfa að

einbeita sér að undirstöðuatriðum. Þessi hópur er

minni en hinir hóparnir og hver nemandi fær meiri

aðstoð/tíma kennara en í hópum 2 og 3.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 20

Page 21: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Hópur 2

Kennslan í hópi 2 er miðuð við þarfir nemenda sem

náð hafa allgóðum tökum á greininni og geta unnið

meira sjálfstætt en nemendur í hópi 1.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 21

Page 22: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Hópur 3

Kennslan í þessum hópi er sniðin að þörfum þeirra sem

náð hafa mjög góðum tökum á greininni og treysta

sér til að fara hraðar yfir námsefnið. Gert er ráð fyrir

því að nemendur séu meira sjálfbjarga í náminu en

nemendur í hópum 1 og 2.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 22

Page 23: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Námsmat

Sams konar próf eru lögð fyrir alla hópana.

Í þeim tilfellum þar sem nemendur víkja verulega frá

viðmiðum greinarinnar er unnið með það á

einstaklingsgrunni. Í öllum árgöngum fá nemendur

einkunnir í bókstöfum, um vorið, D, C, B, og A þar sem

bókstafirnir standa fyrir samræmda texta í

aðalnámskrá.

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 23

Page 24: Valið í 9. og 10. bekk 2017-2018 - retto.isretto.is/D10/_Files/2017_Valgreinar.pdfverka við útfyllingu þess. • Eftir að valblaði er skilað inn fá foreldrar afrit af

Samr. könnunarpr. í 9. b.• Prófin eru rafræn og voru haldin í mars. Samkvæmt

reglugerð verða þau haldin að vori.

• https://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/bre

ytingar-a-reglugerd-um-innritun-nemenda-i-framhaldsskola

• https://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/au

glysing-um-breytingu-a-adalnamskra-grunnskola-og-

greinasvidum-med-adalnamskra-grunnskola

• https://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/ny-

reglugerd-um-fyrirkomulag-og-framkvaemd-samraemdra-

konnunarprofa-i-grunnskolum

29.3.2017JPZ, LH, SÁ 24