45
Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins Baldur Pétursson, Orkustofnun Source: Reykjavik Energy 1

Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Verkefni Orkustofnunar á sviði

jarðhita innan EES samningsins

Baldur Pétursson,

Orkustofnun Source: Reykjavik Energy

1

Page 2: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Yfirlit kynningarinnar

• ERA NET verkefnið

• Upphitun með jarðvarma - árangur Íslands

• Uppbyggingarsjóður EES samningsins – endurnýjanleg orka

2

Page 3: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Yfirlit kynningarinnar

• ERA NET verkefnið

• Upphitun með jarðvarma - árangur Íslands

• Uppbyggingarsjóður EES samningsins – endurnýjanleg orka

3

Page 4: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

ERA NET - alþjóðlegt samstarf 11 landa í jarðhitaGuðni A. Jóhannesson er stjórnandi þess

Verkefninu er stýrt af Orkustofnun, verkefnastjóri Hjalti P. Ingólfsson

Fleiri starfsmenn OS koma að verkefninu - verkefnið hófst 1.05.2012 og stendur í 4 ár og

er fjármagnað af 7. rammaáætlun ESB / EES – að upphæð 300 millj. Kr.

4

Page 5: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Framtíðarsýn

ERA NET verkefnisins

• Samhæfa betur sundurleitar rannsóknir á sviði jarðvarma í Evrópu

• Byggja á þekkingu í Evrópu til að nýta betur jarðvarma

• Stuðla að bættum starfsskilyrðum, til að skilja og nýta mikil tækifæri á

sviði jarðvarma – með sameiginlegum verkefnum

5

Page 6: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Greina

hindranir og leggja

til hagnýtar lausnir

Skiptast á upplýsingum um stöðu

jarðvarmans í Evrópu

Leggja til aðgerðir til að efla þróun jarðvarmans í Evrópu til að:

nýta efnahagsleg tækifæri

efla orkuöryggi og

draga úr mengun sem veldur loftlagsáhrifum

Leggja grunn að

gagnabanka um

jarðvarma

Markmið ERA NET verkefnisins

6

Page 7: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Objective

Hafa samband við hagsmunaaðila og auka

þekkingu almennings um mikilvægi og ávinning

af rannsóknum og stefnumörkun á sviði jarðvarma

Auka alþjóðlegt samstarf í rannsóknum,

þjálfun og hreyfanleika á sviði jarðvarma

Undirbúa stefnumörkun og framkvæmd fyrir sameiginlega

Evrópska framkvæmdaáætlunFyrir rannsóknir á sviði jarðhita er varðar, tækni, raforkuframleiðslu, þróun, dreifingu og

nýsköpun - sem studd er af aðildarlöndunum.

Undirbúa og framkvæma sameiginleg jarðhitaverkefni

(t.d. alþjóðlega fjármögnuð verkefni)

Markmið ERA NET verkefnisins

7

Page 8: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

• Samræmd stefnumótun

opinberra aðila á sviði

jarðvarma í Evrópu

• Tekur tillit til hagsmuna

atvinnulífsins

• Metur þörfina fyrir

samhæfingu rannsóknir

innan greinarinnar

ERA NET verkefnið varðar samræmingu í

stefnumótun á sviði jarðvarma í Evrópu

8

Page 9: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Mikil greiningarvinna hjá starfshópum,

grunnur að stefnumörkunNokkrir vinnuhópar, skýrslur, kynningar, fundir o.fl.

9

Page 10: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Greiningarvinna og stefnumörkun starfshópa,

margþætt og krefjandi vinnuferli

10

Page 11: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Óskýr sýn og skortur

á samstarfi innan

Evrópu á sviði

jarðvarma - er einn

megin vandinn fyrir

greinina m.a. hvað

varðar - fjármögnun

rannsókna- og

fjárfestingaverkefna

Greining og niðurstöður leiða í ljós

styrkleika, veikleika, tækifæri og hættur

sem síðan er grunnur að stefnumótun

11

Page 12: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Almennt ferli greiningar og stefnumótunar

12

Page 13: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Stjórnun alþjóðlegra verkefna

er flókið ferli

en getur skilað verulegum árangri fyrir alla

13

Page 14: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Draga úr mengun sem

veldur loftlagsbreytingum

um 20%

Auka hlut

endurnýjanlegrar orku

um 20%

Draga úr orkunotkun um

20%

Hluti af 2020 markmiðum Evrópu

Evrópa er á leiðinni að ná 2020 markmiðunum

Page 15: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

• Í nýlegu erindi frá European Geothermal Energy Council,

er gert ráð fyrir að hægt sé að spara 11,5 milljarða €, eða

1.700 milljarða kr. á hverju ári innan Evrópu – með

notkun á endurnýjanlegum orkugjöfum til húshitunar og

kælingar

• Þar getur aukin nýting jarðhita skipt miklu máli

European Geothermal Energy Council

Mikilvægi jarðhita innan Evrópu

15

Page 16: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Source: EGEC

Hitaveitukerfi með jarðvarma

í Evrópu - uppsett afl 2013 MWth

16

Page 17: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Veruleg aukning

er framundan á

sviði

hitaveituverkefna

með jarðvarma

innan Evrópu

bæði á sviði

lághita

(varmadælur)

og háhita

Hitaveituverkefni með jarðvarma

framundan innan Evrópu

17

Page 18: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Source: EGEC

Ktoe

Hitaveituverkefni með jarðvarma

framundan innan Evrópu

18

Page 19: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

• Ísland / Orkustofnun – leiðir eitt stærsta stefnumótunarverkefni á sviði

jarðvarma innan Evrópu EES / ESB – sem móta á stefnu greinarinnar á

komandi árum

• ERA NET er dæmi um skilvirkt starf og áhrif Íslands innan EES / ESB á

þessu sviði – þar sem Ísland leiðir verkefnið

• Umtalsverð verkefni virðast framundan innan Evrópu á næstu árum er

varða uppbyggingu hitaveitukerfa með jarðvarma

• Aukin samkeppni virðist vera frá öðrum endurnýjanlegum orkugjöfum

ERA NET – áhrif á stefnumótun á

sviði jarðvarma innan EES

19

Page 20: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

ERA NET – heimasíða, fréttabréf, skýrslur,

kynningar o.fl. http://www.geothermaleranet.is/

20

Page 21: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Yfirlit kynningarinnar

• ERA NET verkefnið

• Upphitun með jarðvarma - árangur Íslands

• Uppbyggingarsjóður EES samningsins – endurnýjanleg orka

21

Page 22: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Olíukreppan – viðbrögð Íslands

Olíubann OPEC

Byltingin í Íran

Stríð Íran - Írak

22

Page 23: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Frumorkunotkun á Íslandi 1940‒2013Mikil aukning á nýtingu jarðhita 1967 - 1983

1967-1983, frá 35% -> 70% á 15 árum

Mikil aukning á nýtingu jarðhita

Page 24: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Hlutfallsleg skipting húshitunar 1970‒2013

GeoDH from

40% to 80%

• Stærstu skref í húshitun með jarðvarma voru tekin í olíukreppunni 1970 – 1982

• Markvissar aðgerðir til að mæta ógn olíukreppunnar – skiluðu varanlegum árangri

• Stefnumörkun stjórnvalda, bæjar- og sveitarstjórna – til aukinnar nýtingar jarðhita

• Það tók einungis 12 ár að auka húshitun með jarðhita frá 40% til 80%

• Hlutur olíu minnkaði frá 50% 1970 í 5% 1982 – á einungis 12 árum

• Orsök fyrir óhagkvæmi, mengun og óstöðugleika í húshitun – olían – var fjarlægð

Page 25: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Efnahagslegur ávinningur af hitun húsa með jarðvarma

1940 – 2012

0

20

40

60

80

100

120

140

0

20

40

60

80

100

120

140

Samsvarandiolíukostnaður

Sala hitaveitna

Milljarðar Isk.

Source: Orkustofnun, 2014

Verð á húshitun með olíu

Verð á húshitun með jarðvarma

Milljarðar Isk.

25

Page 26: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

19

14

19

17

19

20

19

23

19

26

19

29

19

32

19

35

19

38

19

41

19

44

19

47

19

50

19

53

19

56

19

59

19

62

19

65

19

68

19

71

19

74

19

77

19

80

19

83

19

86

19

89

19

92

19

95

19

98

20

01

20

04

20

07

20

10

20

13

Source: Orkustofnun, 2014

- Sparnaður allt að 7% af landsframleiðslu

- Allt að 400 þús. kr. á íbúa á ári (3000 $)

- Allt að 1,6 milljónir kr. (12.000 $) á 4ra manna

heimili á ári (12.000 $)

Sparnaður er reiknaður sem munur á kostnaði

– með kyndingu með olíu og jarðhita.

% of landsframleiðslu

Þjóðhagslegur sparnaður af hitun húsa með jarðvarma

sem % af landsframleiðslu 1914 – 2013

26

Page 27: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

0

500

1,000

1,500

2,000

2,500

Milljarðar kr. verðl. 2013

Uppsafnaður sparnaður vegna húshitunar með

jarðvarma 1914 ‒ 20132% vextir, fast verð 2013

44 ár - 500 milljarðar kr.

+ 22 ár til viðbótar

+ 1000 milljarðar kr.

viðbótarsparnaður

+ 9 ár til viðbótar

+ 1000 milljarðar kr.

viðbótarsparnaður

- 2.500 milljarðar kr. 2013

- 7,8 milljónir kr. á íbúa

- 31 millijón kr. á 4ra manna fjölskyldu

jafnt og

- Efnahagslegur ávinningur

jafn og verðmæti íbúðar fyrir fjölskyldu

- Árangursrík stefnumörkun á sviði orkumála

gegn „olíukreppum“ með miklum og

varanlegum ávinningi

(Ávinningurinn er eitthvað minni ef einnig er tekið tillit til

tapaðra fjármuna vegna tilraunaborunar sem ekki hafa

skilað áragri. Árangur samt verulegur)

27

Page 28: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Uppsöfnuð minni mengun af koltvísýringi CO2 á Íslandi

með því að hita hús með jarðvarma í stað olíu

1990 – 2010

0

5

10

15

20

25

30

35

40

Source: Orkustofnun, 2014

Millj. tonn

• Uppsafnaður sparnaður 1990 – 2010 = 35 millj. tonn CO2

jafnt og

• 440 tonn á heimili á 20 árum (4ra manna)

• 109 tonn CO2 á íbúa á 20 árum

jafnt og

• 22 tonn á 4ra manna heimili á ári

• 5,5 tonn CO2 á íbúa á ári

28

Page 29: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Lærdómur og ávinningur

af húshitun með jarðvarma

Húshitun með jarðvarma – helstu tækifæri og ávinningur

1. Brugðist var við olíukreppu um 1970 - með markvissum aðgerðum – til að fyrirbyggja tjón til framtíðar af slíkum kreppum

2. Stefnumörkun og árangur Íslands – mikill í alþjóðlegum samanburði

3. Orsök fyrir óhagkvæmni, mengun og óstöðugleika í húshitun - sem var olían – var fjarlægð – og í staðinn kom hagkvæmni, hreinleiki og stöðugleiki jarðvarmans

4. Mikill efnahagslegur sparnaður og tækifæri

5. Aukin nýting á náttúruauðlindum

6. Aukið orkuöryggi

7. Dregur úr mengun sem veldur loftlagsbreytingum

8. Dregur úr notkun á jarðefnaeldsneyti

9. Eykur iðnaðar- og efnahagsstafsemi

10.Styrkir atvinnustafsemi sem snýr að minni mengun og tækni á sviði jarðvarma og stuðlar að aukinni atvinnu

11.Stuðlar að auknum lífsgæðum

Page 30: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Alþjóðleg jarðvarmaverkefni

með þátttöku íslenskra aðila á mörgum stöðum

sem byggist á reynslu og þekkingu frá Íslandi

Jarðvarmaverkefni með

íslenskri þátttöku

Heit svæði þar sem hægt er

að nýta jarðvarma. Ný tækni

getur skapað möguleika á

fleirum svæðum

30

Page 31: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Yfirlit kynningarinnar

• ERA NET verkefnið

• Upphitun með jarðvarma - árangur Íslands

• Uppbyggingarsjóður EES samningsins – endurnýjanleg orka

31

Page 32: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Uppbyggingarsjóður EES þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu

32

Page 33: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

Allt frá gildistöku EES–samningsins hafa EFTA–ríkin innan EES, Noregur,

Ísland og Liechtenstein, skuldbundið sig til að leggja sitt af mörkum

til að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði á Evrópska

efnahagssvæðinu.

Í þessari skuldbindingu felst að EFTA-ríkin fjármagna í gegnum sérstakan

sjóð – Uppbyggingarsjóð EES – ýmsar umbætur og uppbyggingu í

þeim aðildarríkjum ESB sem lakar standa í efnahagslegu tilliti.

Efla tvíhliða samstarf viðkomandi ríkja og Íslands, með áherslum og

verkefnum sem tengjast Uppbyggingasjóð EES

33

Page 34: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Uppbyggingarsjóður EES þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

Sjóðurinn styður við uppbyggingu á sérstökum áherslusviðum er varða

m.a. umhverfismál, loftlagsmál og endurnýjanlega orku,

heilbrigðismál, rannsóknir, menntun, menningu og samfélagslegar

umbætur, auk þess að styðja við og styrkja starfsemi frjálsra

félagasamtaka í styrkþegaríkjunum.

34

Page 35: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Uppbyggingarsjóður EES þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

Af 150 áætlunum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES eru sjö áætlanir á

sviði endurnýjanlegrar orku.

Frá árinu 2010 hefur Orkustofnun, að beiðni utanríkisráðuneytisins

haft aðkomu að og tekið þátt í mótun og framkvæmd orkuáætlana í þremur

löndum Ungverjalandi, Rúmeníu og Portúgal, sem samstarfsaðili um

verkefnaáætlun, (Donor Program Partner, DPP) innan sjóðsins.

35

Page 36: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Orkumálaráðherra Ungverjalands, Attila Imre Horváth,

urtnaríkisráðherra Gunnar Bragi Sveinsson, sendiherra

Noregs Tove Skarstein og Guðni A. Jóhannesson,

orkumálastjóri, við kynningu á Uppbyggingasjóðnum í

Ungverjalandi 2013.

iðnaðar- og viðskiptaráðherra Ragnheiður Elín

Árnadóttir, Adrian Gearap, forseti EFA, Jónas

Ketilsson, yfirverkefnisstjóri og aðrir fulltrúar.

Uppbyggingarsjóður EES þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

Ungverjaland Asóreyjar / Portúgal

Rúmenía

Kynning á Uppbyggingasjóðnum í Rúmeníu

2013. Jónas Ketilsson, yfirverkefnisstjóri,

Orkustofnun, iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Ragnheiður Elín Árnadóttir og Adrian Gearap,

forseti EFA.

36

Page 37: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

Helstu verkefni Orkustofnunar á þessu sviði eru m.a. eftirfarandi:

• Aðstoða við tengsl, samskipti og kynningu á verkefnum í viðkomandi

löndum.

• Aðstoða við uppbyggingu og miðlun þekkingar á milli aðila í ríkjunum.

• Veita ráðgjöf um framkvæmd verkefna, m.a. er varðar stefnumörkun,

ferli, hönnun, útboð, val verkefna, fjármál, kynningu og áhættumat.

• Veita ráðgjöf til að efla tvíhliða samstarf á svið orkumála sem byggt er á

verkefnum og áherslum Uppbyggingarsjóðsins.

• Veita löndum ráðgjöf um hönnun verkefna, markmið, árangur, eftirlit,

samningagerð o.fl.

• Orkustofnun starfar í nánum samstarfi við utanríkisráðuneytið og

iðnaðarráðuneytið vegna þessa verkefnis

37

Page 38: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Stjórnkerfi og ferli verkefna

• Almenn regla á

orkusviði er að

verkefni eru

boðin út að

undangenginni

kynningu

Uppbyggingarsjóður EEA

Utanríkisráðuneyti

Orkustofnun

samstarfsaðili

á sviði

orkumála

Samstarfsnefnd

landanna á svið orku

í viðkomandi landi

Landsnefnd

EES verkefna í

viðkomandi

landi

Verkefna-

stjórn í

viðkomandi

landi

38

Page 39: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Stjórnkerfi og ferli verkefna

upplýsingamiðlun

39

Page 40: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

GeoDH

Hydro

GeoDH

GeoDH

Hydro

Hydro

Hydro

Hydro

Orkuverkefni í Rúmeníu

40

Page 41: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

41

Page 42: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Uppbyggingarsjóður EES þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

Rúmenía - helstu verkefni

• Niðurstaða útboðs vorið 2014, var að valin voru fjögur verkefni á sviði

vatnsafls og jarðvarma, í heild að upphæð um 6 ma. kr.

• Þar af voru verkefni að upphæð 4 ma. kr. með þátttöku fimm íslenskra

fyrirtækja og fyrirtækja frá Rúmeníu, þar sem styrkur Uppbyggingarsjóðs

EES var um 1,7 ma. kr.

Portúgal - Asóreyjar

• Orkuverkefni í Portúgal eru í útboðsferli, sem lýkur á árinu 2015.

Ungverjaland

• Verkefni í Ungverjalandi á nær öllum áherslusviðum Uppbyggingarsjóð

EES, hafa ekki geta hafist í landinu, vegna afstöðu stjórnvalda þar í

landi.

42

Page 43: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

• Orkustofnun / Ísland tekur vaxandi þátt í starfsemi Uppbyggingarsjóðs

EES

• Þátttaka í starfsemi Uppbyggingarsjóðsins er einnig dæmi um skilvirkt

starf og áhrif Íslands innan EES

• Starf Orkustofnunar á þessu sviði er fjármagnað af umsjónarkostnaði

Uppbyggingarsjóðs EES

• Aukin verkefni geta því verið framundan á næstu árum á sviði

endurnýjanlegrar orku innan Uppbyggingarsjóðs EES – vegna

fjölgunar landa í samstarfi um orkuáætlanir með þátttöku Íslands

Uppbyggingarsjóður EES þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

43

Page 44: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

• Bæði ERA NET-verkefnið og verkefni Uppbyggingarsjóðs EES á sviði

orkumála miða að:

nýta efnahagsleg tækifæri á sviði endurnýjanlegrar orku

efla orkuöryggi og

draga úr mengum sem veldur loftlagsáhrifum og

bæta lífsgæði íbúa í viðkomandi löndum

• ERA- NET verkefnið og verkefni á svið Uppbyggingarsjóðs EES styðja

því hvort annað – þar sem annað verkefni er á sviði stefnumótunar en

hitt á sviði fjármögnunar – í átt að svipuðum markmiðum hvað

endurnýjanlega orku varðar

Uppbyggingarsjóður EES þátttaka Orkustofnunar í starfsemi sjóðsins

44

Page 45: Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhita innan EES samningsins · Styrkþegaríki sjóðsins eru alls 16 og öll í Suður og Austur-Evrópu 32. Uppbyggingarsjóður EES Þátttaka

Renewable Energy - Export of Know How

Takk fyrir

45