134
Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 1

VII. Krabbameinslyf

LHF 213

Page 2: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 2

VII. Krabbameinslyf og lyf notuð í krabbameinsmeðferð

1. Æxlishemjandi lyf (L 01)

2. Lyf með verkun á innkirtla (L 02)

3. Ónæmisörvandi lyf (L 03)

4. Lyf til ónæmisbælingar (L 04)

5. Uppsöluhemjandi lyf (A 04)

Page 3: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 3

Almennt um krabbamein

o Krabbamein hefur sennilega fylgt lífríki jarðar frá upphafi mannsins.

o Fyrstu heimilidir um krabbamein í mönnum fengust við rannsóknir á meira en 5000 ára gömlum egypskum múmíum.o Yngri heimildir eru frá því um 500 f.Kr. frá Inkum í

Perú.

o Grikkir gáfu fyrstir þessum sjúkdómi nafn og kenndu við skeldýrið krabba, þ.e. karkinos.

Page 4: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 4

Almennt um krabbamein

o Krabbamein er samheiti yfir marga sjúkdóma sem einkenn-ast af stjórnlausum og skaðlegum vexti fruma.

o Þessar frumur hafa glatað þeim eðlilega eiginleika að vinna sitt verk af hendi og deyja síðan.

o Krabbameinsfrumur fara að vaxa inn í aðra vefi og hafa einnig ríka tilhneigingu til að sá sér til annarra líffæra og vaxa þar. o Þær geta því bæði skaðað það upphaflega líffæri sem þær uxu í, sem

og önnur líffæri sem þær sá sér til.

Page 5: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 5

Almennt um krabbmein

o Talað er um góðkynja krabbamein og illkynja.o Þegar um góðkynja krabbamein er að ræða, er

vöxtur krabbameinsins mjög hægur eða þá hann

stöðvast.

o Illkynja krabbamein vex hins vegar stjórnlaust inn í

önnur líffæri eða vefi.

o Illkynja krabbamein getur þó verið staðbundið eða dreift sér

um líkamann sem meinvörp (ífarandi sjúkdómur).

Page 6: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 6

Almennt um krabbmein

o Margir þættir koma við sögu í meingerð krabbameina.

o Eðlilegar frumur hafa í sér svokölluð “krabbameinsgen”, þ.e. erfðavísa sem valda stjórnlausum vexti.

o Hinsvegar er venjulega “slökkt” á þessum erfðavísum.

o Ekki er vitað hvers vegna “kveikt” er á þessum erfða-vísum í sumum frumum sem geta þannig breyst í krabbameinsfrumur.

o Líklega koma margir þættir við sögu, bæði erfða- og umhverfisþættir.

Page 7: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 7

Almennt um krabbmein

o Víða um heim er unnið ötullega að þróun nýrra aðferða í baráttunni við krabbamein.

o Hundruð nýrra efnasambanda sem unnin hafa verið úr náttúrunni eða smíðuð á rannsóknastofum munu á næstu árum verða reynd á mönnum.

o Mörg þessara nýju lyfja munu ekki gagnast mönnum, en á meðal þeirra leynast krabbameinslyf framtíðarinnar.

o Bjartsýnustu menn áætla að þegar erfðarannsóknir og líftæknin fara að skila árangri, verði hægt að hafa stjórn á um 90% krabbameina.

Page 8: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 8

Tíðni krabbameina

o Á Íslandi greinast nú á ári hverju um 1000 einstaklingar með krabbamein.

o Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. o Fjórðungur Íslendinga mun deyja af völdum krabbameins.

o Framfarir í læknisfræði hafa nú orðið til þess að um helmingur krabbameinssjúklinga læknast.o Í heildina er lítill munur á körlum og konum, en á aldrinum 15-54

ára greinast mun fleiri konur en karlar. Frá 55-69 ára er nýgengi krabbameins hjá kynjunum nokkuð jafnt, en á efri árum greinist krabbamein hjá helmingi fleiri körlum en konum.

Page 9: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 9

Tíðni krabbameina

o Á síðastliðnum 40 árum hefur nýgengi krabbameina í heild aukist en dánartíðni lækkað.

o Mestu breytingarnar felast í fækkun á nýgengi maga- og leghálskrabbameins en aukningu á nýgengi krabbameins í lungum, brjóstum, blöðruhálskritli og sortuæxla í húð.o Um 10% kvenna á Íslandi geta búist við því að fá brjóstakrabba.

o Frá 1977-1996 jókst nýgengi krabbameins hjá körlum um 10,2% og hjá konum um 11%.

o Spáð er ennþá meiri nýgengi krabbameina á næstu árum…o Spáð er 30% aukningar næstu 10 árin.

Page 10: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 10

Einkenni krabbameina

o Fyrstu einkenni krabbameins eru yfirleitt staðbundin, t.d. blóð í þvagi (ef nýrnakrabbamein).

o Þegar krabbameinið hefur hins vegar dreift sér, koma almenn einkenni í ljós; lystarleysi, þyngdartap, þreyta, hiti, blóð-leysi og húðkláði.

Page 11: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 11

Einkenni krabbameina

o Átta einkenni sem geta verið merki um krabbamein hjá körlum (og konum að einhverju leyti):o Langvarandi óþægindi í munni og koki eða breyting á rödd (hæsi)

o Þrálátur hósti (e.t.v. lungnakrabbamein)

o Óþægindi frá maga eða ristli

o Blóð í þvagi (e.t.v. krabbamein í þvagblöðru)

o Erfiðleikar við þvaglát (e.t.v. blöðruhálskirtilskrabbamein)

o Hnútur í eista / pung (e.t.v. krabbamein í eistum)

o Einkennileg varta eða breyting á fæðingarbletti á líkamanum

o Hnútar eða þykkildi á líkamanum (e.t.v. eitilfrumukrabbamein).

Page 12: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 12

Einkenni krabbameina

o Algengustu krabbamein hjá konum eru í brjóstum, lungum, ristli og eggjastokkum.

o Einkenni brjóstakrabbameins; o Hnútar í brjósti / holhönd. Útferð úr geirvörtu. o Breyting á stærð eða lögun brjósts. o Breyting á húðlit og áferð.

o Einkenni ristilkrabbameins; o Breyting á hægðavenjum.o Hægðatregða og/eða niðurgangur.o Blóðugar eða svartar hægðir.o Blóðleysi, þyngdartap, verkir í kvið og við endaþarm..

Page 13: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 13

Einkenni krabbameina

o Einkenni eggjastokkakrabbameins; o Þaninn kviður eða verkir. o Óútskýrð, óljós einkenni frá meltingarvegi, eins og

ógleði, uppköst, lystarleysi, þyngdartap.

o Einkenni leghálskrabbameins; o Óeðlileg blæðing eða blettablæðing, sérstaklega eftir

samfarir. o Langvarandi útferð.

Page 14: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 14

Áhættuþættir krabbameina

o Áhættuþáttum er yfirleitt skipt í tvennt;o Þættir sem við höfum enn ekki stjórn á, s.s. aldur og erfðir (5%)

o Þættir sem tengjast lífsstíl og umhverfi og eru meginorsakir allra

krabbameina.

o Áætlað er að 80-90% krabbameina orsakist af umhverfis-þáttum og lífsstíl!

o Áætlað er að um 2/3 dauðsfalla af völdum krabbameina megi rekja til reykinga, mataræðis og hreyfingarleysis.

Page 15: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 15

Áhættuþættir krabbameina

o Mataræði (30-50%)

o Reykingar (30-40%)

o Reykingar + áfengi/asbest (6-10%)

o Atvinnuumhverfi (1-5%)

o Lyf og geislar (1%)

o Annað (10-15%)

Page 16: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 16

Forvarnir krabbameina

o Hefðbundnum krabbameinsforvörnum er skipt í þrennt; fyrsta og annars stigs forvörnum og þriðja stigs sem eiga við þá sem eru með krabbamein.

o Fyrsta stigs forvarnir (primary):

o Eru taldar geta fækkað krabbameinum um 20-30%.

o Taka mið af því að minnka hættu á krabbameini hjá almenningi.

o Eiga að koma í veg fyrir sjúkdóminn áður en merki hans koma í ljós.

o Um er að ræða að fjarlægja áhættuþætti og orsakir krabbameina,

breyta lífsstíl eða nota verndandi efni.

Page 17: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 17

Fyrsta stigs forvarnir

o Reykjum ekkio Notum áfengi í hófio Virðum öryggisreglur á vinnustaðo Forðumst geislao Notum östrógen einungis ef nauðsyn krefuro Stundum hófleg sólböð, notum sólarvarniro Borðum trefjaríkt fæðio Borðum fjölbreytta fæðu, ávexti og grænmeti daglega.o Stundum hreyfingu / líkamsrækt reglulegao Höfum stjórn á streitunni.

Page 18: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 18

Annars stigs forvarnir

o Snúa að áhættuhópum og þeim sem eru með forstigseinkenni krabbameins.

o Felast í því að greina krabbamein á forstigi, að stöðva framgang sjúkdómsins og skilgreina einstaklinga sem eru í hættu.

o Dæmi: Fræðsla og kembileit (krabbameinsleit).o Talið er að um 6% af heildarkrabbameinsdauðsföllum

á Norðurlöndum megi fyrirbyggja með leit (2% hjá kk og 9,7% hjá kvk).

Page 19: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 19

Krabbameinsmeðferð

o Skurðaðgerðiro Geislameðferðo Lyfjameðferð

o Gjarnan er notuð combinationsmeðferð (samsett meðferð). o Þá eru notuð lyf við meininu + hjálparlyf (verkjalyf,

ógleðilyf, uppsöluhemjandi lyf o.fl.).o Morfín er mikilvægt í þessu sambandi.

o Einnig eru notuð lyf við angist og kvíða o.s.frv.

Page 20: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 20

Markmið lyfjameðferðar

o Læknandi meðferð (curative therapy)

o Líknandi meðferð (palliative therapy)

o Viðbótarmeðferð eftir eða fyrir skurðaðgerð (adjuvant therapy)

Page 21: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 21

Líknandi meðferð

o Sjúklingur með alvarlegan ólæknandi sjúkdóm, t.d. krabbamein, taugasjúkdóm eða hjarta- og lungnasjúkdóm.

o Tíðni einkenna: Verkir 50-70% Þyngdartap 45-70%

Þreyta / slappleiki 40-50% Lystarstol 40-75%

Svefnleysi 30-60% Hægðatregða 25-50%

Þunglyndi 20-30% Ógleði og uppköst 15-45%

Mæði / andnauð 20-50% Kvíði 10%

o Einnig: orkuleysi, munnþurrkur, eirðarleysi o.fl.

Page 22: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 22

Notkun náttúruefna meðal krabbameinssjúklinga

o Íslenskir krabbameinssjúklingar nota náttúruefni meira en sjúklingar í öðrum löndum. o Algengasta náttúruefnið er innlent og fæst gefins;

lúpínuseyðið!

o Konur nota náttúruefni meira en karlar, 75% kvenna en 61% karla.

o Meiri menntun sjúklinga virðist einnig ýta undir notkun náttúruefna.

Page 23: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 23

Fimm flokkar náttúruefna (krabbameinsmeðferð)

1. Náttúruefni sem koma í veg fyrir nýmyndun

æðao Meðal náttúruefna sem gera þetta, má nefna hákarlabrjósk

og hákarlalýsi.

2. Náttúruefni með fyrirbyggjandi verkuno Efni sem eiga að koma í veg fyrir krabbamein, t.d.

mjólkurþistill og hvítlaukur.

3. Sindurvarar (andoxandi efni) o T.d. háskammta C-vít., E-vít., selen og ólífulauf.

Page 24: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 24

Fimm flokkar náttúruefna (krabbameinsmeðferð)

4. Efni sem hvetja ónæmiskerfið o Hvetja varnarkerfi líkamans – auka styrk og mótstöðuafl

a) Meðal þessara efna eru Noni, en það er ávaxtasafi úr plöntu… b) MGN-3. Efni unnið úr hrísgrjónaklíði… c) Lúpínuseyði. d) Angelica. Þetta efni er extrakt úr fræjum ætihvannar.

5. Birkiaskao Birkiaska er framleidd í Finnlandi. Hún er sögð vera

kraftaverkalyf; virka á allt, frá kvefi til krabbameins. o Hugsanlegt er að hún geti dregið úr virkni krabbameinslyfja og

annarra lyfja sem gefin eru um munn.

Page 25: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 25

Aukaverkanir krabbameinslyfja

o Krabbameinslyf hafa þröngan lækningalegan stuðul.o Líffræðilegur munur á heilbrigðum og sýktum frumum er

mjög lítill.o Þess vegna er mjög erfitt að ná fram verkun einungis á

sýktu frumurnar. o Þetta veldur mörgum og slæmum aukaverkunum, sérstak-

lega í líffærum þar sem frumuskipting er tíð.o Hárfrumur, frumur í meltingarvegi og frumur í beinmerg.

o Sum krabbamein framleiða efnasambönd sem valda lystar-leysi og auka bruna líkamans.

Page 26: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 26

Aukaverkanir krabbameinslyfja

1. Hárlos (Alopecia)

2. Meltingartruflanir

3. Ógleði - uppköst

4. Blóðleysi

5. Tilhneyging til smitunar eykst

6. Ófrjósemi. Sæðisfrumum og eggfrumum fækkar.

7. Hindrun á umbroti DNA. Þetta leiðir til krabbameins-myndunar, fósturskemmda og stökkbreytinga.

8. Hyperurikemia. Frumurnar sundrast - cytolysa. Þvagsýra fer út í blóðið (e.t.v. þvagsýrugigt og nýrnakvillar).

Page 27: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 27

1. Hárlos

o Frumur í hárbeði skemmast.

o Ekki hættulegt, en sálrænt.

o Hár sem vex aftur getur

hafa breyst; slétthærðir fá

liðað hár, ljóshærðir dökkt

o.s.frv.

Page 28: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 28

2. Meltingartruflanir

o Sérstaklega niðurgangur.

o Frumur í meltingarvegi eru í mjög hraðri skiptingu, lifa í ca. 2 daga.

Page 29: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 29

3. Ógleði - uppköst

o Mikið vandamál!

o Óþægilegasta aukaverkun lyfja- og geisla-meðferðar.

o Gjarnan notuð ógleðilyf og uppsöluhemjandi lyf í krabbameinsmeðferðinni.

o T.d. Primperan® (metóklópramíð) og Zofran® (ondansetron).

Page 30: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 30

4. Blóðleysi

o Blóðleysið getur stafað af krabbameininu sjálfu, eða lyfjameðferðinni.

o Blóðleysi er yfirleitt meðhöndlað með blóðgjöf, ef sjúklingurinn hefur einkenni s.s. þreytu og mæði.

o Sum krabbameinslyf minnka framleiðslu rauðra blóðkorna í mergnum. o Hægt er að nota vaxtarþáttinn erýtrópóetín við þessu

(Eprex®).

o Ef blóðleysið er af völdum járnskorts þá verður að bæta það upp með járngjöf.

o Ef blóðleysið er af völdum fólínsýruskorts, þarf að gefa fólínsýru.

Page 31: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 31

5. Tilhneyging til smitunar eykst

o Fækkun verður á B- og T- eitilfrumum og átfrumum í blóði vegna ónæmisbælingar.

o Mesta áhyggjuefni krabbameinsmeðferðar og reyndar eru sýkingar algengasta dánarmein krabba-meinssjúklinga.o Fylgjast þarf með fjölda hvítra blóðkorna í blóði.

o Hægt er að gefa vaxtarþætti sem hvetja myndun hvítra blóðkorna...

Page 32: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 32

Aðrar aukaverkanir krabbameinslyfja

o Fyrir utan þessar átta aukaverkanir sem teknar eru fyrir hér að framan, má nefna:o Þreyta – algengasta kvörtun krabbameinssjúklinga

o 90% sjúklinga kvartar yfir þessu. Oft afleiðing blóðleysis.

o Þunglyndi og kvíðio Um helmingur sjúklinga þjáist af þessu.

o Oft fara þunglyndi og kvíði saman.

o Verkir (algengur fylgikvilli krabbameina)o Talið er að rúmlega helmingur sjúklinga hafi verki.

Page 33: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 33

Aukaverkanir krabbameinslyfja

o Krabbameinslyf sem gefin eru í æð geta lent utan æðaveggs. Þetta getur leitt til dreps í vefjum.

o Einnig hægt að tala um síðbúnar aukaverkanir:o Ófrjósemi

o Síðkomnir illkynja sjúkdómar

o Vaxtar- og þroskatruflanir hjá börnum.

Page 34: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 34

Meðferð cytostatica

o Árið 1940 komu cytostatica (orðið þýðir að stöðva frumur, og er þá átt við frumuvöxtinn) á markað.

o Þetta eru frumueyðandi efni (hindra nýmyndun og starfsemi DNA og RNA) eða frumubælandi lyf.

o Meðferð þessara lyfja er bundin við sjúkrahús og heilsugæslustöðvar úti á landi.

o Umgangast þarf þessi efni með mikilli varúð.o Þetta eru gjarnan stungulyfsstofnar, sem leystir eru upp rétt

fyrir notkun (mjög hvarfgjörn efni). o Þessi lyf geta valdið krabbameini (verið carcinogen sjálf)

o Lyfin verka einnig á heilbrigðar frumur.

Page 35: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 35

Verkunarmáti krabbameinslyfja

o Sum krabbameinslyf hindra frumuvöxt m.þ.a. hindra myndun fólínsýru, sem er nauðsynleg fyrir kjarnsýru-framleiðslu.o Þessi lyf kallast fólínsýru-antagónistar (eða fólínsýruhliðstæður).

Dæmi: metótrexat.

o Sum hindra frumuskiptingu, t.d. vínkristín, sem er mítósu-hemill.

o Önnur skaða frumulitninga, t.d. cýklófosfamíð.o Þá eru sum krabbameinslyf andhormónar;

o And-östrógen eru notuð við brjóstakrabbameini (t.d. tamoxífen)o And-andrógen við blöðruhálskirtilskrabbameini (t.d. Zoladex®).

Page 36: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 36

Skammtar krabbameinslyfja

o Skammtar eru oft miðaðir við líkamsyfirborð í fermetrum. Töflur (m2) sem miða við hæð og þyngd.

o Fyrir hvern kúr þarf að meta;o Ástand sjúklings

o Ástand beinmergs (blóðhagur)

o Starfsemi lifrar og nýrna (bílirúbín,

kreatín).

o Aldraðir fá stundum léttari kúra, þola þó

lyfin oft vel.

Page 37: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 37

Nokkrar tegundir krabbameina

o Carcinoma; illkynja æxli í þekjufrumumo Algengasta formið, t.d. brjóstakrabbamein, lungnakrabbamein,

blöðruhálskirtilskrabbamein og ristilkrabbamein

o Sarcoma; illkynja æxli í bandvef (sarkmein)o Er myndað úr bandvef og frumum er líkjast hvítum blóðkornum.

Venjulega mjög illkynjað

o Myeloma; illkynja æxli í mergfrumumo Neurogen tumor; illkynja æxli í taugakerfinuo Hemoblastosur; illkynja vöxtur í blóðio Lymphomur; illkynja vöxtur í sogæðakerfinu

o Eitilfrumukrabbamein.

Page 38: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 38

Gerðir krabbameina

o Krabbamein í brjóstumo Krabbamein í leghálsio Krabbamein í blöðruhálskirtlio Krabbamein í lungum o Krabbamein í skjaldkirtlio Húðkrabbamein – sortuæxlio Eitilfrumukrabbameino Hvítblæðio Krabbamein í börnumo O.fl.

Page 39: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 39

Krabbamein í brjóstum

o Algengasta krabbameinið hjá íslenskum konumo Um þriðjungur allra krabbameina í konum er brjóstakrabbamein

o Árlega greinast 150-160 konur með krabbamein í brjóstum (´03).

o Ætla má að 10% kvenna fái brjóstakrabbamein.o Fimm ára lífshorfur kvenna sem greinast með brjósta-

krabbamein eru nú um 80%.o Brjóstakrabbamein er helsta dánarorsök kvenna innan við

fimmtugt. o Brjóstakrabbamein uppgötvast oft seint, en því fyrr sem

það greinist, því betri eru horfurnar.o Góð heimasíða: http://www.breastcancer.org/

Page 40: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 40

Orsakir brjóstakrabbameins

o Orsakir brjóstakrabbameins eru ekki

þekktar.o Margir áhættuþættir hafa þó verið greindir. o Hins vegar má einungis rekja innan við

40% tilfella til aðaláhættuþáttanna...o Þ.e.a.s. ca. 75 % kvenna með sjúkdóminn hafa

enga þekkta áhættuþætti.

o Talið er að áhrif hormóna skipti máli, svo og erfðir.o Langt frjósemistímabil, barnleysi, seinkun barneigna og

notkun hormóna (t.d. p-pillan) eru talin auka líkur á brjóstakrabbameini.  

Page 41: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 41

Orsakir brjóstakrabbameins

o Talið er að um 15% brjóstakrabbameina séu ættlæg.o Af þessum 15% er líklegt að 6-10% beri áhættugen

(arfgengt krabbamein). o Tvö brjóstakrabbameinsgen, BRCA1 og BRCA2 tengjast

stórum hluta brjóstakrabbameina sem erfast.

o Konur sem hafa stökkbreytingu í BRCA1 hafa 55-85% líkur

á að fá brjóstakrabbamein.

o Hætta kvenna, sem bera BRCA2, á að fá brjóstakrabba-mein

er ca. 37%.

Page 42: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 42

Orsakir brjóstakrabbameins

o Í sumum rannsóknum hefur fundist fylgni á milli fituneyslu og áhættu á brjóstakrabbameini og jafnvel tengsl við neyslu áfengis.

o Margar rannsóknir hafa gefið til kynna að aukin grænmetisneysla geti minnkað hættuna á brjósta-krabbameini um allt að 20%.  

o Niðurstöður norskrar rannsóknar leiddu í ljós að konur sem stunduðu reglulega líkamsrækt, voru í 37% minni hættu á að fá brjóstakrabbamein en þær sem ekki stunduðu líkamsrækt.

Page 43: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 43

Einkenni brjóstakrabbameins

o Hnútar í brjósti / holhönd (oftast góðkynja). o Útferð úr geirvörtu. o Breyting á stærð eða lögun brjósts.

o Herpingur eða inndráttur í geirvörtu eða á húð.

o Breyting á húðlit og áferð. o Hvers kyns sár á brjóstum sem ekki gróa.

o Hafa ber í huga að brjóstakrabbamein er “lúmskur” sjúkdómur og geta konur gengið með slík æxli um langa hríð án þess að finna til sjúkdómseinkenna.

Page 44: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 44

Rannsóknaraðferðir - greining -

o Læknisskoðun – læknir þreifar brjóstin. o Finnist eitthvað athugavert eru gerðar frekari rannsóknir.

o Röntgenmyndataka brjósta – á að greina minnstu breytingar á brjóstum.

o Frumuskoðun – stungið er á grunsamlegan hnút í brjósti og frumur sogaðar út. Skoðað í smásjá.

o Skoðun vefjasýna – skorið er inn á hnúta eða þeir jafnvel fjarlægðir. “Sent í ræktun”.

Page 45: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 45

Sjálfsskoðun brjósta

o Ameríska krabbameinsfélagið mælir með mánaðarlegri sjálfsskoðun brjósta frá tvítugu.

o Á 10 ára tímabili (´89-´98) framkvæmdu einungis 35% kvenna á aldrinum 40-69 ára reglulega sjálfskoðun.

o Æskilegt er að sjálfskoðun brjósta sé framkvæmd 7-10 dögum eftir að blæðingar hefjast og konur, sem eru þungaðar eða hættar á blæðingum, hafi ákveðinn dag mánaðarlega.

Page 46: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 46

Brjóstamyndataka

o Er álitin áreiðanlegasta greiningaraðferðin og er talin geta

greint æxli 1-2 árum áður en þau verða þreifanleg.

o Sum þreifanleg æxli (10%) sjást þó ekki í brjóstamynda-

töku.

o Regluleg myndataka hefur reynst áreiðanlegust fyrir konur

50-69 ára og dregið úr dánartíðni um 25-30%.

o Með kembileit greina menn forstigsbreytingar brjósta-krabbameins sem eru algengar. o Forstigsbreyting er ekki sama og krabbamein…

Page 47: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 47

Flokkun brjóstakrabbameins

o Brjóstakrabbameini er gjarnan skipt í fjóra flokka eða stig:

1. stig: Minni háttar æxlisvöxtur er í brjósti og engin

einkenni um dreifingu. Langflestir fá bata...

2. stig: Æxlið hefur dreifst til eitla í holhönd.

3. stig: Æxlið hefur vaxið inn í vöðvann sem liggur

undir brjóstinu og dreifst til eitla ofan við viðbeinið.

4. stig: Æxlið hefur dreifst til annarra líffæra, svo sem

lungna, lifrar eða beina. Illlæknanlegt.

Page 48: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 48

Meðferð brjóstakrabbameins

o Skurðaðgerð – til greina kemur að fjarlægja;o æxlið eingöngu (fleygskurður)

o allt brjóstið

o brjóstið ásamt holhandareitlum

o brjóstið ásamt undirliggjandi vöðva og holhandareitlum.

o Geislameðferð – mjög oft beitt eftir skurðaðgerð.o Lyfjameðferð – Oftast frumueyðandi meðferð eða

hormónameðferð.

Page 49: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 49

Frumueyðandi lyfjameðferð

o Hefðbundin krabbameinslyfjameðferð hefur verið fjöllyfjameðferðin CMF (cýklófosfamíð, metó-trexat og flúóróúracíl).

o Lyfin eru gefin í æð á þriggja vikna fresti, oftast í 6-9 skipti.

o Antracýklín eins og doxórúbicin eða epíurúbicín hafa einnig sannað gildi sitt og eru í vaxandi mæli gefnir með cýklófosfamíði eða cýklófosfamíði og flúóróúracíl (FEC), sérstaklega í útbreiddum sjúkdómi.

Page 50: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 50

Hormónameðferð

o Hluti krabbameina í brjóstum, sérstaklega hjá konum sem komnar eru yfir tíðahvörf, er háður kvenhormóninu östrógen hvað varðar vöxt æxlisinso Hægt er að mæla, þegar tekið er sýni úr æxlinu til greiningar,

svonefnda östrógen- og prógesterón viðtaka.

o Svo kölluð SERM lyf eru mikið notuð við brjósta-krabbameini. o SERM = Selective Estrogen Receptor Modulator. o Lyfið tamoxífen er and-östrógen og keppir við östrógenið

um bindingu á östrógenviðtaka og dregur það úr vexti æxlisins.

Page 51: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 51

Önnur meðferðarúrræði við brjóstakrabbameini

o Við útbreiddum sjúkdómi eru notuð s.k. taxön (Taxol®, Taxotere®), en þetta eru mjög virk lyf við brjóstakrabbameini.

o Ókosturinn við lyfin var sá að það þurfti 20 tonn af trjáberki til að búa til 1 g af lyfi. o Þetta hindraði framleiðslu þeirra um árabil, en nú

er farið að búa þau til í verksmiðju.

Page 52: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 52

Nýjungar í meðferð á brjóstakrabbameini

o Einstofna mótefni: Herceptin® (trastuzumab). o Þetta lyf sest á ákveðinn viðtaka sem er í u.þ.b. 20%

brjóstakrabbameinsæxla og drepur frumurnar.

o Verið er að þróa eldri lyf og gera þau betri, eins og and-östrógen og krabbameinslyfið flúóróúracíl (Flurablastin®).

o Nú hafa verið þróuð lyf sem koma í veg fyrir östrógen framleiðslu í líkamanum. Ákveðin ensím sem heita arómótasar hvetja þessa breytingu. o Þetta eru svokallaðir arómatasahemlar.

o Dæmi um lyf: Letrózól (Femar®, töflur).

Page 53: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 53

Brjóstakrabbamein og hormónagjöf

o Yfirleitt er konum sem hafa fengið brjósta-krabbamein ráðlagt að taka ekki hormón.

o Ástæðan fyrir þessu:o Hættan á að fá nýtt krabbameino Áhættan að endurvekja krabbameinsfrumur í líkam-anum

séu þær með hormónaviðtaka í sér.o Eftirlitið getur orðið flóknara með brjóstamyndatöku.

o Spurning hvort í lagi sé að nota hormóna sem eiga að verka staðbundið í legi/leghálsi…

Page 54: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 54

Krabbamein í leghálsi

o Orsökin er óþekkt.o En hana má rekja til röskunar á jafnvægi í nýmyndun og

eyðingu fruma í slímhúð leghálsins.

o Vitað er að 90% kvenna sem fá sjúkdóminn lifa samlífi.

o Áhættan eykst eftir því sem konan er yngri þegar hún byrjar að hafa samfarir og hafi hún samfarir við marga eykst hættan enn frekar.

Page 55: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 55

Tengsl leghálskrabbameins og HPV

o Rannsóknir hafa sýnt að HPV-veira finnst í yfir 90% kvenna með frumubreytingar í leghálsi, eða leggöngum og einnig í nálægt 100% legháls-krabbameina. o Auk þess finnst veiran í öðrum tegundum krabbameina hjá

báðum kynjum.

o HPV er Human Papilloma Virus, eða vörtuveira.o Til eru um 100 stofnar en aðeins hluti af þeim (35

stofnar) tengjast kynfærunum og berast á milli manna við kynmök.

Page 56: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 56

Tengsl leghálskrabbameins og HPV

o Hérlendis hefur verið í þróun bóluefni við veirunni og má þannig hugsanlega útrýma leghálskrabba-meini. o Vandamálið virðist þó vera fjöldi stofna veirunnar...

o HPV-16 og HPV-18 eru langalgengastar meðal hááhættuveiranna og gefa til kynna að konurnar séu í áhættu að þróa frumubreytingar, svokallaðar forstigsbreytingar, í leghálsi og með tímanum leghálskrabbamein. 

Page 57: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 57

Einkenni leghálskrabbameins

o Fyrstu einkennin eru oftast blæðingar,

t.d. við áreynslu eða samfarir. o Einnig milliblæðingar.o Hjá eldri konum getur fyrsta einkennið verið brún

eða mikil hvítleit útferð.o Við langt genginn sjúkdóm breytast einkennin í

óþægilegan þrýsting á blöðru og endaþarm, verk sem leggur niður í aftanverð læri, eða bjúg á fótum.

Page 58: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 58

Flokkun leghálskrabbameins

o Sjúkdómnum er skipt í stig eftir útbreiðslu:

1. stig: Sjúkdómurinn er takmarkaður við

leghálsinn.

2. stig: Æxlið vex út í aðliggjandi bandvef, en nær

ekki að grindarveggnum

3. stig: Æxlisvöxturinn nær að grindarveggnum.

4. stig: Æxlisvöxturinn nær inn í blöðru eða

endaþarm eða æxlið vex út fyrir grind.

Page 59: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 59

Meðferð leghálskrabbameins

o Meðferðin fer eftir á hvaða stigi sjúkdómurinn er.o Ef sjúkdómurinn er á byrjunarstigi (1.stig án

einkenna) => Eftirlit eða keiluskurður.o Ef einkenni => innri geislameðferð, skurðaðgerð

þar sem leg, legháls, efst hluti legganga og eggjakerfi eru fjarlægð með skurðaðgerð. E.t.v. ytri geislun.

o Ef sjúkdómurinn er á 2.-4.stigi er ekki gerð skurðaðgerð, heldur eingöngu innri og ytri geislun.

Page 60: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 60

Krabbamein í blöðruhálskirti

o Þessi tegund krabbameins er einn algengasti illkynja sjúkdómurinn hjá karlmönnum á Vesturlöndum (ca. 8% karla fá sjúkdóminn).

o Svertingjar eru tvöfalt líklegri til að fá sjúkdóminn en hvítir. Erfðir skipta einnig máli.

o Blöðruhálskirtillinn liggur neðan við þvagblöðrubotninn og umlykur blöðruhálsinn og aftasta og efsta hluta þvag-rásarinnar. o Stækkun blöðruhálskirtils hefur oftast þau áhrif að þvagrásin

þrengist og erfiðleikar við þvaglát koma fram – fyrstu einkennin.

Page 61: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 61

Flokkun blöðruhálskirtilskrabbameins

o Talað er um fjögur stig stjúkdómsins:

1. stig: Ekkert finnst við þreifingu á

blöðruhálskirtlinum.

2. stig: Lítill greinanlegur hnútur

finnst í blöðruhálskirtlinum.

3. stig: Allur kirtillinn er ummyndaður í æxlisvef.

4. stig: Sjúkdómurinn er kominn út fyrir kirtilinn.

Page 62: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 62

Einkenni blöðruhálskirtilskrabbameins

o Þvagtregða – lin þvagbuna. o Tíð þvaglát;

o Aukin þvaglátaþörf, einkum að næturlagi.o Erfiðleikar við að hefja þvaglát.o Erfiðleikar við að tæma blöðruna – þvagleki.

o Þvagfærasýkingar.o Sjúkdómur á hærra stigi;

o Slappleiki, slen og þreyta.o Verkir í baki, mjöðmum og brjóstkassa.

Page 63: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 63

Greining blöðruhálskirtilskrabbameins

o Nokkuð örugg greining fæst með því að þreifa á kirtlinum með fingri í gegnum endaþarm.

o Greiningin er síðan staðfest með því að taka sýni frá kirtlinum með grannri nál.  

o Einnig: o Blóðrannsóknir (mælt er s.k. PSA – Prostate Specific

Antigen)o Röntgenrannsóknir o Beinaskann.

Page 64: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 64

Meðferðblöðruhálskirtilskrabbameins

o Fer eftir eðli sjúkdómsins, hversu útbreiddur hann er og hvort hann er illkynja. Ástand sjúklings skiptir einnig máli. Oft nægir eftirlit...

o Helstu meðferðarmöguleikar:o Minnka karlhormón með því að fjarlægja eistu.o Gefa kvenhormón í sprautu- eða töfluformi.o Veita geislameðferð, ýmist á kirtilinn sjálfan eða

meinvörp.o Nema kirtilinn brott með skurðaðgerð.o Gefa krabbameinslyf.

Page 65: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 65

Meðferðblöðruhálskirtilskrabbameins

o Vöxtur þessa krabbameins er háður karlhormóninu testósteróni. o Hægt er að má út áhrif testósteróns með lyfjum.

o Lyfið flútamíð (Eulexin) sem er and-andrógen, er oft gefið

með góserelín (Zoladex), sem hefur GnRH áhrif.

o Lyfið Zoladex hefur fyrst og fremst áhrif á myndun testósteróns, meðan Eulexin hefur áhrif á blöðruháls-kirtil og sæðisblöðrur.

o Þessi meðferð er þó mjög dýr og skiptar skoðanir um hvort hún sé áhrifameiri en brottnám eistna.

Page 66: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 66

Meðferðblöðruhálskirtilskrabbameins

o Helstu eftirköst (aukaverkanir) meðferðar:o Minnkuð kyngeta, kyndeyfð

o Stækkun og eymsli í brjóstum

o Aukin tíðni kransæða- og hjartasjúkdóma.

Page 67: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 67

Krabbamein í lungum

o Lungnakrabbamein er nú næst algengasta krabbameinið hérlendis.

o Flestir deyja úr lungnakrabbameini hérlendis árlega.

o Reykingar eru stærsti áhættuþáttur lungnakrabbameins og eru reykingar taldar orsök um 30% dauðsfalla af völdum krabbameins.

o Reykingamenn eru í þrettánfalt meiri hættu á að fá lungnakrabbamein heldur en þeir sem ekki reykja.

Page 68: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 68

Greining á lungnakrabbameini

o Erfitt er að greina lungnakrabbamein á byrjunar-stigi, hlustun getur verið eðlileg.

o Röntgenmyndataka er besta hjálpin við greiningu.

o Einnig: o Lungnaspeglun

o Rannsóknir á hráka

o Ástunga er gerð ef kominn er vökvi í brjóstholið.

Page 69: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 69

Einkenni lungnakrabbameins

o Hósti – langalgengasta einkennið.o Í byrjun þurr og harður hósti. o Síðar fylgir hóstanum uppgangur, oftast slímkenndur eða

graftarkenndur.o Á síðari stigum: blóðhósti.

o Verkur – þyngsli fyrir brjósti.o Mjög sár verkur bendir til frekari útbreiðslu sjúkdóms.

o Mæði – algengt einkenni.o Hiti – algengur.o Annað – Mikill slappleiki, blóðleysi, þreyta og megrun =>

æxlið er líklega orðið stórt eða meinvörp komin…

Page 70: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 70

Meðferð lungnakrabbameins

o Skurðaðgerð – eina sem veitt getur bata...o Stundum þarf að fjarlægja allt lungað

o Geislaro Lyfjameðferð

o Batahorfur eru frekar slæmar.

Page 71: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 71

Krabbamein í skjaldkirtli

o Nýgengi þessa sjúkdóms hérlendis er hærra en í nágrannalöndum okkar og með því hæsta sem gerist í heiminum.

o Hérlendis greinast ca. 15 konur og 8 karlar á ári.o Meðalaldur við greining er 55-60 ár.o Um tíundi hver sj. er þó innan við 30 ára við greiningu

o Til eru nokkrar undirgerðir krabbameina

(totumein, skjaldbúsmein o.fl.).o Totumein er algengast (ca. 75%).

Page 72: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 72

Orsakir skjaldkirtilskrabbameins

o Lítið vitað um.o Samband er talið vera á milli skjaldkirtilskrabba-

meins og geislunar.o Aukning á tíðni sjúkdómsins í kjölfar kjarnorkuslysa...

o Eins er talið vera samband á

milli joðmagns í fæðu og skjald-

kirtilskrabbameins.o Eins geta erfðir skipt máli.

Page 73: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 73

Einkenni skjaldkirtilskrabbameins

o Hnútar í skjaldkirtli (flestir eru þó góðkynja...)o Oft eina einkennið.

o Önnur einkenni; hæsi, kyngingarörðugleikar eða verkir í hálsi (koma helst fram ef æxlið hefur vaxið nægilega lengi)

Page 74: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 74

Greining skjaldkirtilskrabbameins

o Meta þarf hvort hnútur sem finnst er góðkynja eða illkynja...

o Ómskoðuno Tölvusneiðmyndiro Skönnun kirtils með geislavirkum ísótópumo Fínnálarsýni úr hnútumo Skurðaðgerð og vefjarannsókno Blóðrannsókn (mælt er thyreoglobulin, sem getur

aukist ef illkynja vöxtur...)

Page 75: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 75

Meðferð skjaldkirtilskrabbameins

o Skurðaðgerð – oftast fyrsta meðferðino Stundum er hluti kirtilsins fjarlægður, stundum er hann

allur tekinn.

o Meðferð með geislavirkum samsætum o Til að eyða þeim vef sem ekki hefur náðst með

skurðaðgerð

o Lyfjameðferðo Skjaldkirtilshormón í töfluformi (levótýroxínnatríum;

Levaxin®, Euthyrox® töflur).

Page 76: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 76

Horfur sjúklinga með skjaldkirtilskrabbamein

o Lífslíkur eru góðaro 80-90% eru á lífi 5 árum eftir greiningu...o Því yngri sem sjúklingar eru sem greinast með

krabbameinið, því betri eru horfurnar.o Eins skiptir auðvitað máli hvort krabbameinið

greinist snemma, þ.e. að það sé staðbundið.

Page 77: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 77

Húðkrabbamein

o Sortuæxli og frumubreytingar í blettum…o 80% sjúklinga eru lifandi að 5 árum liðnum. o Fjöldi þeirra sem greinist með sjúkdóminn hefur

aukist verulega. o Árin 1959-1963 greindust að meðaltali 2,4 á ári með

ífarandi sortuæxli, en 1998 greindust 30 o Árið 1998 greindust 42 með staðbundið sortuæxli.

o Staðbundin sortuæxli eru almennt

talin læknanleg að fullu.  

Page 78: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 78

Húðkrabbamein

o Ljósabekkir og sólböð skýra aukningu á sortu-æxlum að miklu leyti. o Þetta gildir fyrst og fremst um þá einstaklinga sem eru

ljósir á hörund, ljóshærðir, frekknóttir, hafa marga fæðingarbletti, hafa brunnið í sólinni fyrir tvítugt eða eiga ættingja sem hafa fengið sortuæxli.

o Nokkur fylki í Bandaríkjunum hafa bannað sól-bekkjanotkun hjá öllum undir lögaldri, nema gegn framvísun skriflegs samþykkis forráðamanns.

Page 79: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 79

Eitilfrumukrabbamein

o Árlega greinast um 40 manns á Íslandi með þennan sjúkdóm („lymfom“).

o Orsakir þessa sjúkdóms eru að mestu óþekktar.o Sennilegast er um einhvers konar samspil erfða og

umhverfis að ræða.

o Lækningalíkur ráðast af undir-

gerð sjúkdómsins og eru í sumum

tilfellum ekki nema um 40%.

Page 80: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 80

Eitilfrumukrabbamein

o Í eitlakerfinu á sér stað framleiðsla, sérhæfing og geymsla eitilfrumna (tegund hvítra blóðkorna). o Eitlakerfið er mikilvægur þáttur í vörnum líkamans gegn

árásum sýkla.

o Umbreyttar eitilfrumur mynda í fyrstu staðbundin æxli en dreifa sér síðar um eitlakerfið.

o Það eru til margar mismunandi gerðir eitilfrumu-krabbameins en þeim er gróft skipt í tvo hópa; o Hodgkins sjúkdóm og Non-Hodgkins sjúkdóm.

Page 81: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 81

Hodgkins og Non-Hodgkins

o Eitilfrumukrabbamein er tvöfalt algengara í körlum en konum.

o Non-Hodgkins gerð eru 5-6 sinnum algengara en Hodgkins sjúkdómur.  

o Líkurnar á að fá á að fá Non-Hodgkins aukast með aldri (helmingur læknast).

o Hodgkins sjúkdómur er aftur á móti algengastur í ungu fólki (hæsta tíðnin frá 20-40 ára).o Mjög læknanlegt (80-90% tilvika).

Page 82: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 82

Einkenni eitilfrumukrabbameins

o Einkennin eru yfirleitt lítil og kemur sjúkdómurinn oftast fram sem eymslalaus eitlastækkun (á hálsi, í holhönd, í nárum…).

o Einkennin eru annars aðallega almenns eðlis;o Þreytao Slappleikio Hitavellao Megruno Lystarleysio Nætursviti.

Page 83: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 83

Meðferð eitilfrumukrabbameins

o Meðferð í dag er fyrst og fremst samsett krabba-meinslyfjameðferð, þó stundum sé geislað. 

o Frumueyðandi lyf (ABVD); gefin með reglulegu tveggja vikna millibili í 4-6 mánuði. o Þetta er samblandsmeðferð lyfja sem verka á mismunandi

hátt, en með því er komið í veg fyrir lyfjaónæmi æxlisins.

o Ein þeirra lyfjasamsetninga sem notað er í Non-Hodgkins sjúkdómnum kallast CHOP og hefur verið beitt í 30-40 ár án nokkurra breytinga.  

Page 84: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 84

Meðferð eitilfrumukrabbameins

o Stofnfrumumeðferð eftir háskammta lyfjagjöf, eða beinmergsskipti – önnur úrræði!

o Stofnfrumumeðferð:o Stofnfrumur eru teknar úr sjúklingnum og þær frystar og

geymdar til síðari tíma. o Sjúklingnum eru gefnir stórir skammtar af krabba-

meinslyfjum sem þá drepa vonandi allar krabbameins-frumur í líkamanum.

o Sjúklingnum eru gefnar aftur stofnfrumurnar.  

Page 85: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 85

Meðferð eitilfrumukrabbameins

o Beinmergsskipti:o Allt öðruvísi og erfiðari meðferð. o Beinmergur úr nánum ættingja sem er með

eins litninga er fluttur í þann sjúka. o Þetta er gríðarlega erfið meðferð

og allt að 20-30% einstaklinga

deyr í kjölfar hennar. o Er þessi meðferð sjaldan notuð.

Page 86: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 86

Nýjungar í meðferð eitilfrumukrabbameins

o Lyf sem mestar vonir eru bundnar við eru svokölluð einstofna mótefni (monoclonal antibody).

o Mótefnin tengjast ákveðnum sameindum sem tjáðar eru á yfirborði krabbameinsfrumanna.

o Við þessa tengingu virkjast síðan ónæmiskerfið til eyðingar þessara frumna. o Þetta er því eins konar “magic bullet” meðferð.

o Dæmi: Rítúximab (MabThera®) – nýlegt!

Page 87: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 87

Hvítblæði

o Hvítblæði er fjölbreyttur flokkur sjúkdóma. o Hvítblæði er flokkað eftir hraða sjúkdómsins

(langvinnt eða bráða hvítblæði) og eftir því hvaða frumutegund fjölgar sér óeðlilega (mergfrumu- eða eitilfrumuhvítblæði).

o Fjórir aðalflokkar:o Bráða mergfrumuhvítblæði (acute myeloid leukemia)o Bráða eitilfrumuhvítblæði (acute lymphoid leukemia) o Langvinnt mergfrumuhvítblæði (chronic myeloid leukemia)o Langvinnt eitilfrumuhvítblæði (chronic lymphoid leukemia).

Page 88: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 88

Orsakir hvítblæðis

o Orsakir hvítblæðis eru margvíslegar og enn að stórum hluta óþekktar. o Þáttur erfða er tiltölulega lítill…

o Algengasta hvítblæðið í eldra fólki

er langvinnt eitilfrumuhvítblæði (CLL).o Þetta getur verið mjög vægur sjúkdómur.

o Algengasta alvarlega hvítblæðið í fullorðnum er bráða mergfrumuhvítblæði (AML).

o Í börnum er bráða eitilfrumuhvítblæði (ALL) algengast.

Page 89: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 89

Greining á hvítblæði

o Greining á hvítblæði er tiltölulega einföld. o Fyrstu merki um hvítblæði er blóðleysi (einföld

blóðtaka), fækkun hvítra blóðkorna eða blóðflögu-fæð. Eða mikla hækkun á ákveðnum tegundum af hvítum kornum í blóðinu sem eru krabbameins-frumur.

o Til nákvæmari greiningar þarf að taka beinmergs-sýni þar sem útlit frumnanna er skoðað undir smásjá.

o Einnig: Litningarannsóknir.

Page 90: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 90

Tegundir hvítblæðis

o Bráðahvítblæði einkennist af óþroskuðum frumum sem geta ekki sinnt því hlutverki sem þeim er ætlað og sjúkdómsgangurinn er einnig mjög hraður.

o Langvinnt hvítblæði einkennist hins vegar af því að frumurnar eru betur þroskaðar og geta því sinnt hlutverki sínu að hluta og einnig er sjúkdóms-gangurinn hægur.

o Aðgreining á milli eitilfrumukrabbameina og hvít-blæðis getur verið óljós…

Page 91: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 91

Meðferð hvítblæðis

o Tvær aðalmeðferðarleiðir. o Annars vegar er það krabbameinslyfjameðferð –

frumudrepandi lyf. o Hins vegar er beinmergsígræðslu sem eru tvenns

konar; stofnfrumuígræðsla og beinmergsskipti.o Beinmergsskipti hefur reynst mjög öflug meðferð við

mörgum tegundum hvítblæðis og er nú almennt notuð þegar klassísk krabbameinslyfjameðferð dugir ekki ein og sér.  

Page 92: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 92

Nýjungar í meðferð hvítblæðis

o Markmiðuð meðferð (targeted therapy); ráðast er á þær grundvallarsameindir í krabbameininu sem aðgreinir krabbameinið frá öðrum vefjum.o Slökkt er á ákveðnum krabbameinsgenum sem stuðla að

skiptingu krabbameinsvefjarins. o Eitt besta dæmið um vel heppnaða meðferð af þessu tagi, er

við langvinnu mergfrumuhvítblæði (CML). o Dæmi: Týrósín kínasa hemlar.

o T.d. lyfið Glivec® - (imatinib).

o Einstofna mótefni eru einnig í rannsókn…

Page 93: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 93

Krabbamein í börnum

o Krabbamein hjá börnum eru fátíðir sjúkdómar en samt sem áður eru þeir algengasta dánarorsök barna á Vesturlöndum ef frá eru talin slys.

o Illkynja sjúkdómar hjá börnum eru mjög margvís-legir og eru einnig um margt ólíkir krabbameinum hjá fullorðnum.  

o Algengustu krabbamein hjá börnum eru hvítblæði og heilaæxli.o Þessar krabbamein ná yfir rúmlega helming allra

krabbameinstilfella hjá börnum.  

Page 94: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 94

Orsakir og tíðni krabbameina í börnum

o Um orsakir krabbameina hjá börnum er afar lítið vitað. o Þó er álitið að umhverfisþættir geti haft þýðingu og í

sumum tilvikum geta erfðir skipt máli.

o Árlega greinast 10-12 börn undir 18 ára aldri með krabbamein hér á landi og er það svipað hlutfall og það sem er í öðrum Vesturlöndum. o Tíðnin hefur lítið breyst undanfarna áratugi.

Page 95: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 95

Einkenni krabbameina í börnum

o Einkenni krabbameina og hegðun eru mismunandi.o Hvoru tveggja fer eftir aldri sjúklingsins og tegund

krabbameinsins. o Einkenni hvítblæðis:

o T.d. fölvi, marblettir, lystarleysi

og slen, langvinn þreyta, hitavella,

beinverkir og eitlastækkanir.

o Helstu einkenni heilaæxlis:o Höfuðverkur, uppköst, krampar og skyntruflanir.

Page 96: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 96

Krabbameinslyf - Sérlyfjaskrá

1. Æxlishemjandi lyf – frumubælandi lyf

2. Lyf með verkun á innkirtla

3. Ónæmisörvandi lyf

4. Lyf til ónæmisbælingar

5. Uppsöluhemjandi lyf

Page 97: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 97

1. Æxlishemjandi lyf (antineoplastic agents)

a) Alkýlerandi efni

b) Andmetabólítar

c) Jurtaalkalóíðar og önnur náttúruefni

d) Frumueyðandi sýklalyf og skyld efni

e) Önnur æxlishemjandi lyf

Page 98: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 98

a) Alkýlerandi efni

o Með alkýlerandi lyfjum er átt við krabbameinslyf sem geta bundið alkýlhópa á núkleótíð í DNA eða RNA (Lyfin hindra eftirmyndun DNA).

o Frumur í blóðmerg og eitilvef eru að jafnaði mjög næmar gegn alkýlerandi lyfjum.

o Aðalábendingar: Eitlilfrumuhvítblæði og aðrir ill-kynja sjúkdómar í eitlum, ekki síst Hodkins sjúk-dómur og illkynja mergfrumu hvítblæði. o Lyfin eru nær undantekningarlaust notuð með öðrum

krabbameinslyfjum.

Page 99: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 99

a) Alkýlerandi efni

o Helstu aukaverkanir þessara lyfja eru frá blóðmerg og eitlum (m.a. minnkuð mótstaða gegn sýkingum og blæðingar) og þekjuvef (m.a. niðurgangur).

o Sum alkýlerandi lyf bæla mjög frumur í hársekkjum og valda gjarnan skalla (alopecia).

o Flest þessara lyfja geta valdið ógleði og uppköstum.

o Þol myndast gegn verkun alkýlerandi lyfja, eins og gegn flestum eða öllum frumubælandi lyfjum.

Page 100: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 100

a) Alkýlerandi efni

i) Afbrigði af köfnunarefnissinnepsgasi Cýklófosfamíð (Sendoxan® töflur, stungulyfsst.) Chlorambucíl (Leukeran® töflur) Melphalan (Alkeran® töflur) Ífosfamíð (Holoxan® stungulyfs-, innrennslisstofn)

ii) Alkýlsúlfónöt Búsúlfan (Myleran® töflur)

iii) Önnur alkýlerandi efni Temozolomid (Temodal® hylki)

Page 101: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 101

Sendoxan® (cýklófosfamíð)

o Er afbrigði af köfnunarefnissinnepsgasi.o Notað í fjölmörgum illkynja sjúkdómum; brjóstakrabba-

meini, leghálskrabbameini, eggjastokkakrabbameini eða við illkynja æxlum í bandvef (sarkmeinum) og þá í blöndum með öðrum krabbameinslyfjum.

o Lyfið hefur einnig verið notað gegn alvarlegum bólgu-sjúkdómum og við líffæraígræðslur.

o Almennar aukaverkanir: Skalli, ógleði og uppköst.o Sérstök aukaverkun – blæðandi blöðrubólga.

o Vökvagjöf og mesna hindra þá aukaverkun.

Page 102: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 102

b) Andmetabólítar

i) Fólínsýruhliðstæður (analogues) Metótrexat (Methotrexate Pfizer®, Methotrexate

Wyethe® stungulyf o.fl.) Raltítrexed (Tomudex® innrennslisstofn) Pemetrexed (Alimta® innrennslisstofn) – nýlegt!

ii) Púrínhliðstæður (analogues) Merkaptópúrín (Puri-Nethol® töflur) Flúdarabín (Fludara® töflur, stungulyfsstofn)

Page 103: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 103

b) Andmetabólítar

iii) Pýrímídínafbrigði Cýtarabín (Arabine®, Cytarabine Pfizer® stungulyf o.fl.)

Flúóróúracíl (Flurablastin® stungulyf)

Tegafur (UFT® hylki)

Gemcitabín (Gemzar® innrennslisstofn)

Capecitabín (Xeloda® töflur)

Page 104: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 104

i) Fólínsýruhliðstæður

Methotrexate Pfizer® (metótrexat), stungulyf…o Er andmetabólíti – fólat antagónisti.o Metótrexat hindrar díhýdrófólat redúktasa og hindrar

þannig myndun thymidíns (og myndun DNA og frumu-skiptingu).

o Notað við fjölmörgum illkynja sjúkdómum sem og bólgusjúkdómum (iktsýki, psoriasis).

o Háir skammtar geta valdið nýrnaskemmdum vegna útfellinga í nýrnapíplum.o Ekki má nota ASA í meðferð með metótrexati, því aukaverkanir

geta orðið verri (útskilnaður metótrexats getur orðið hægari).

Page 105: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 105

ii) Púrínhliðstæður

Puri-nethol® (merkaptópúrín), töflur

o Merkaptópúrín er meðal elstu krabbameinslyfja sem þekkist (hefur verið notað í ca. 50 ár).

o Lyfið kemur að haldi við bráðu hvítblæði af báðum megingerðum, einkum í börnum. o Það verkar hins vegar ekki á langvarandi eitilfrumuhvítblæði.

o Aðal aukaverkanir lyfsins eru skemmdir á blóðmerg. Aðrar: lystarleysi, ógleði og uppköst. Lifrarskemmdir (einkum í fullorðnum).

Page 106: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 106

ii) Púrínhliðstæður

Fludara (flúdarabín), stungulyfsstofno Þetta lyf er m.a. notuð við langvinnu eitilfrumu-

hvítblæði og við langvinnu eitilfrumukrabbameini. o Aukaverkanir þessa lyfs eru frekar litlar.

o Fólk missir t.d. ekki hárið, og finnur lítið fyrir ógleði og uppköstum.

o Aðal aukaverkunin er ónæmisbæling – þá er fólk útsettara fyrir óvenjulegum sýkingum.

Page 107: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 107

iii) Pýrimídínafbrigði

Flurablastin (flúóróúracíl), stungulyfo Notað við fjölmörgum tegundum krabbameina;

m.a. krabbameini í maga, ristli, brjóstum, lifur, eggjastokkum, legi, blöðruhálskirtli, munni og hálsi, ekki síst ef um meinvörp er að ræða.

o Flúróróúracíl er gjarnan notað með cýklófosfamíði eða metótrexati.

o Aukaverkanir: o Ógleði og uppköst, niðurgangur, fækkun hvítra blóð-

korna, blóðflögufæð, fækkun rauðra blóðkorna o.fl.

Page 108: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 108

c) Jurtaalkalóíðar og önnur náttúruefni

i) Vinca alkalóíðar og hliðstæður Vínkristín (Vincristine Mayne® stungulyf)

Vínorelbín (Navelbine® innrennslisþykkni)

ii) Taxön (taxanes) Paklítaxel (Taxol® innrennslisþykkni o.fl.)

Docetaxel (Taxotere® innrennslisþykkni)

Page 109: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 109

i) Vinca alkalóíðar og hliðstæður

Vincristine Mayne® (vínkristín), stungulyfo Er alkalóíði úr plöntunni Vinca rosea (inniheldur a.m.k. fjóra

virka alkalóíða, m.a. vínblastín og vínkristín). o Vínkristín virkar í mítósunni (hindrar frumuskiptingu).o Vínkristín hefur verið notað við meðferð á

Hodgkins sjúkdómi, einnig við eitilfrumuhvítblæði og mörgum öðrum illkynja sjúkdómum, í blöndum með öðrum lyfjum, einkum cýklófosfamíði, doxórúbísíni, bleómýcíni og prednisólóni.

o Hefur litlar almennar aukaverkanir. o Sérstakar aukaverkanir á úttaugar.

Page 110: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 110

ii) Taxön

Taxol (paklítaxel), innrennslisþykkni

Taxotere (docetaxel), innrennslisþykkni

o Þessi lyf eru unnin úr svo kölluðum íviði, Taxus Brevifolia, tré sem vex í hitabeltisskógum í S-Ameríku.

o Virka í mítósu (hindra frumuskiptingu). o Þetta eru mjög virk lyf við brjóstakrabbameini og

krabbameini í eggjastokkum og hafa breytt batahorfum.o Almennar aukaverkanir:

o Ofnæmisviðbrögð, úttaugaskemmdir..

Page 111: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 111

d) Frumueyðandi sýklalyf (cytotoxic antibiotics) og skyld efni

i) Antracýklín og skyld efni Doxórúbicín (Adriamycin®, Caelyx® o.fl. stungulyf) Epírúbicín (Farmorubicin® stungulyf) Idarúbicín (Zavedos® stungulyfsstofn) Mítoxantrón (Novantrone® innrennslisþykkni)

ii) Önnur frumueyðandi sýklalyf Bleómýcín (Bleomycin Baxter® stungulyfsstofn)

Page 112: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 112

i) Antracýklín og skyld efni

Adriamycin® (doxórúbicín), stungulyf o.fl.

o Er frumubælandi sýklalyf. o Einangrað úr Streptomyces tegund árið 1968.

o Notað við fjölmörgum illkynja sjúkdómum; bráðu hvítblæði, brjóstakrabbameini, skjaldkirtilskrabbameini og ýmsum illkynja æxlum í bandvef (sarkmeinum).o Það er gjarnan notað með cýklófosfamíði og vínkristíni. o Mjög virkt lyf.

o Lyfið hefur sértæka aukaverkun á hjartavöðva.o Lyfið er gefið í æð og má alls ekki fara út fyrir æðavegg.

Page 113: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 113

ii) Önnur frumueyðandi sýklalyf

Bleomycin Baxter (bleómýcín), stungulyfsstofno Var einangrað úr Streptomyces verticillus árið 1965.o Verkar vel á flöguþekjukrabbamein á höfði, hálsi, vélinda,

þvagfærum og kynfærum og kemur einnig að haldi við meðferð á Hodgkins sjúkdómi.

o Kjörábending þess er krabbamein í eistum, ásamt cisplatíni og vínblastíni (ekki skráð).

o Lyfið er ekki notað gegn lungnakrabbameini, en alvarleg-ustu aukaverkanir þess eru frá lungum (lungnabólga og slímseigjusjúkdómur – fibrosis). o Aðrar aukaverkanir; einkenni frá húð og lyfjahiti.

Page 114: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 114

e) Önnur æxlishemjandi lyf

i) Platínu-sambönd Karbóplatín (Carboplatin®, Paraplatin® innrennslisstofn o.fl.) Oxalíplatín (Eloxatin® innrennslisþykkni) – Nýtt!

ii) Mónóklónal mótefni (einstofna mótefni) Rítúxímab (Mabthera® innrennslisþykkni) – Nýlegt! Trastuzumab (Herceptin® innrennslisþykkni) Alemtuzumab (Mabcampath® innrennslisþykkni) – Nýtt! Cetúxímab (Erbitux® innrennslislyf) – Nýlegt! Bevacizúmab (Avastin® innrennslisþykkni) – Nýlegt!

iii) Lyf til næmingar í ljóshrifa-/geislameðferð Metýlamínólevúlínat (Metvix® krem) – Nýlegt!

Page 115: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 115

e) Önnur æxlishemjandi lyf

iv) Prótein kínasa hemill Imatinib (Glivec® töflur) Erlótiníb (Tarceva® töflur) – Nýlegt! Sunitíníb (Sutent® hylki) – Nýlegt! Sorafeníb (Nexavar® töflur) – Nýlegt! Dasatíníb (Sprycel® töflur) – Nýtt!

v) Önnur æxlishemjandi lyf Estramústín (Estracyt® hylki) Tópótecan (Hycamtin® innrennslisstofn) Írinótekan (Campto® innrennslisþykkni o.fl.) Bortezomíb (Velcade® stungulyfsst.) – Nýlegt!

Page 116: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 116

i) Platínu-sambönd

Carboplatin Mayne® (karbóplatín), innrennslisþykkni

o Einkum notað við krabbameini í eggjastokkum með meinvörpum.

o Aukaverkanir:o Mergbæling – hvítkornafæð, blóðflögufæð, blóðleysi (59%).

o Ógleði og uppköst (53%).

o Nýrnaskemmdir; passa vökvagjöf og fylgjast með kreatíníni.

o Heyrnaskemmdir þekktar.

o Sjóntruflanir, truflanir á bragðskyni o.fl.

Page 117: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 117

2. Lyf með verkun á innkirtla(endocrine therapy)

a) Hormónar og skyld efnib) And-hormónar og skyld efni

Page 118: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 118

Lyf með verkun á innkirtla

o Þeir hormónar sem hér um ræðir, eru yfirleitt kynhormónar (östrógen, andrógen, gestagen) og and-hormónar þeirra. o Með and-hormónum er í víðustu merkingu átt við lyf eða

efni sem draga úr virkni eða hamla myndun hormóna með einum eða öðrum hætti.

o Kynhormónar og and-hormónar þeirra hafa afmarkað notagildi við krabbameinslækningar.

o Af öðrum hormónum hafa sykursterar einkum verið notaðir við krabbameinslækningar.

Page 119: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 119

Lyf með verkun á innkirtla

o Samanburður við frumubælandi lyf:o Minni áhrif á heilbrigðar frumur

o Ekki beinmergsbælandi

o Mildari meðferð, minni aukaverkanir

o Verka hægar

o Ákveðin hormón tengd ákveðnum sjúkdómum.

Page 120: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 120

a) Hormónar og skyld efni

i) Gónadótrópín RH-lík efniBúserelín (Suprefact® nefúði, stungulyf)

Leuprórelín (Eligard® stungulyfsstofn)

Góserelín (Zoladex® vefjalyf o.fl.)

Triptórelín (Decapeptyl depot® stungulyfsstofn)

Page 121: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 121

i) Gónadótrópín RH-lík efni

Zoladex® (góserelín), vefjalyfo Lyf í vef, forðatafla gefin undir húð.o Lyf sem stöðvar myndun

testósteróns. o Lyfið hefur í fyrstu GnRH áhrif, hvetur myndun

FSH og LH og því testósteróns. o Við stöðuga notkun verður afnæming á heiladingli

og myndun FSH og LH hættir.

o Byrjað er áður með and-andrógen lyf.

Page 122: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 122

b) And-hormónar og skyld efni

i) And-östrógenar Tamoxífen (Tamoxifen Merck NM® töflur) Fulvestrant (Faslodex® stungulyf, lausn) – Nýlegt!

ii) And-andrógenar Flútamíð (Eulexin® töflur) Bíkalútamíð (Casodex® töflur o.fl.)

iii) Hvatahemlar (enzyme inhibitors) Anastrózól (Arimidex® töflur) Letrózól (Femar® töflur) Exemestan (Aromasin® töflur)

Page 123: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 123

i) And-östrógenar

Tamoxifen Merck NM® (tamoxífen), töflur

o Hefur and-östrógen áhrif á brjóstvef en verkar eins og östrógen á bein, legslímhúð og blóðfitur.

o Blokkar östrógenviðtaka.o Ábendingar:

o Læknandi, líknandi og viðbótarmeðferð á brjóstakrabbameini,

sérstaklega þegar hormónaviðtakar eru í æxlisvefnum.

o Oftar gagn hjá konum sem eru komnar í tíðahvörf.

o Fyrirbyggjandi meðferð hjá konum sem eru með áhættugen fyrir

brjóstakrabbameini.

Page 124: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 124

ii) And-andrógenar

Eulexin® (flútamíð), töfluro Er and-andrógen lyf. o Er í sama flokki og Casodex® (bíkalútamíð)…o Kemur í veg fyrir áhrif testósteróns í vefjum

(blöðruhálskirtli).o Notað við útbreiddu blöðruhálskirtilskrabbameini.o Oft notað með Zoladex® (góserelín).o Dýr meðferð.

Page 125: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 125

iii) Hvatahemlar

Femar® (letrózól), töflur

o Er hvatahemill (hindrar ensím...)

o Hemur virkni ensímsins arómatasa sem umbreytir adrenal andrógenum yfir í östrógen.

o Dregur úr myndun östrógena í vefjum.

o Er næsta stig hormónameðferðar í brjóstakrabba-meini á eftir tamoxífeni.

Page 126: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 126

3. Ónæmisörvandi lyf (immunostimulants)

a) Cýtókínar og lyf til ónæmistemprunar

i) Þættir til örvunar

Fílgrastím (Neupogen® stungulyf)

Lenógrastím (Granocyte® stungulyfsstofn)

Pegfilgrastím (Neulasta® stungulyf) – Nýlegt!

Page 127: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 127

3. Ónæmisörvandi lyf

a) Cýtókínar og lyf til ónæmistemprunar, frh.

ii) Interferón Interferón alfa-2b (IntronA® stungulyfsstofn…)Peginterferón alfa 2b (Pegintron® stungulyfsstofn)Peginterferón alfa 2a (Pegasys® stungulyf)

iii) Aðrir cýtókínar og lyf til ónæmistemprunarBCG bóluefni (OncoTICE® lausn til notkunar í

þvagblöðru…)

Page 128: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 128

4. Lyf til ónæmisbælingar

o Sérhæfð lyf til ónæmisbælingar Mýcófenólsýra (CellCept® hylki, töflur o.fl.) Sirolimus (Rapamune® töflur, mixtúra) – Nýlegt! Daklízúmab (Zenapax® innrennslisþykkni) – Nýlegt! Bailiximab (Simulect® stungulyfsstofn) – Nýlegt! Ciklospórín (Sandimmum® innrennslisþ., Sandimmum

Neoral® hylki, mixtúra) Tacrolimus (Advagraf® hylki) – Nýtt! Gigtarlyfjum er sleppt...

Page 129: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

CellCept® (mýcófenólsýra)

Ábendingar:o Lyfið er notað samhliða cíklósporíni og barksterum fyrir-

byggjandi gegn bráðri höfnun á ígræðslu hjá sjúklingum sem

fá ósamgena nýrna-, hjarta- eða lifrarígræðslu.

Varúð:o Sjúklingum er hættara við að fá eitilæxli og aðra illkynja

sjúkdóma, einkum í húð.

o Næmi eykst fyrir sýkingum, þar með töldum tækifæris-

sýkingum, lífshættulegum sýkingum og blóðsýkingu.

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 129

Page 130: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 130

Önnur úrræði

o Nýrnahettubarksterar eru oft notaðir í krabbameins-lyfjameðferð.

o Sterar hafa frumueyðandi áhrif á eitilfrumur.o Notaðir í hvítblæði af eitilfrumugerð og eitlakrabbameini.o Einnig við:

o Bjúgur vegna æxlis eða meinvarpa.

o Verkir, sérstaklega í beinum eða vegna þrýstings á taugar

o Kalkblæði (hypercalcemia)

o Ógleði vegna krabbameinslyfja.

Page 131: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 131

Vaxtarþættir (CSF)

o CSF = Colony Stimulating Factorso Samheiti yfir efni í sermi sem eru nauðsynleg til

vaxtar og þroska blóðmyndandi frumna. o Eru próteinsykrungar (glýkóprótein) þar sem

próteinið er virki þátturinn. o Sem lyf framleidd með genatækni í bakteríum.o Verkun vaxtarþátta

o Virka á framleiðslu blóðfrumna.

o Virkni byggist á sérhæfðum viðtökum sem eru á yfir-borði frumnanna.

Page 132: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 132

5. Uppsöluhemjandi lyf

Lyf við uppköstum og lyf við ógleði (antinausea)

a) Serótónín 5-HT3-viðtaka blokkar

Ondansetrón (Zofran® stungulyf, töflur) Granisetrón (Kytril® stungulyf, töflur) Trópísetrón (Navoban® hylki, stungulyf)

b) Önnur lyf við uppköstum Skópólamín (Scopoderm® forðaplástur) Aprepitant (Emend® hylki) – Nýlegt!

Page 133: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 133

Zofran® (ondansetrón)

o Lyfið er öflugur, mjög sértækur 5HT3 viðtaka-blokki.

o Krabbameinslyfjameðferð og geislameðferð geta valdið losun 5HT í smágirni, en það örvar viðbragð sem veldur uppköstum. Lyfið hindrar örvun þessa viðbragðs...

Ábendingar:o Lyfið er ætlað til meðferðar á ógleði og uppköstum af völdum frumu-

drepandi krabbameinslyfja og geislameðferðar. o Lyfið er einnig ætlað til varnar ógleði og uppköstum eftir skurðaðgerðir.

Aukaverkanir:o Höfuðverkur, hitatilfinning í höfði og hiksti. Hægðatregða.o Sjaldgæfar: Ofnæmisviðbrögð, extrapýramídal viðbrögð, krampar o.fl.

Page 134: Vorönn 2008© Bryndís Þóra Þórsdóttir 1 VII. Krabbameinslyf LHF 213

Vorönn 2008 © Bryndís Þóra Þórsdóttir 134

Emend® (aprepitant)

Ábendingar:o Hindrun á bráðri og síðbúinni ógleði og uppköstum er fylgja meðferð

með krabbameinslyfjum af cisplatín stofni, sem valda afar mikilli ógleði.

o Fyrirbygging ógleði og uppkasta er fylgja meðferð með krabbameins-

lyfjum sem valda miðlungs mikilli ógleði

Skammtar og lyfjagjöf:o Lyfið er gefið í 3 daga sem hluti meðferðar sem felur í sér barkstera og

5-HT3 viðtakahemil.

o Ráðlagður skammtur er 125 mg p.o. á 1. degi og 80 mg á 2. og 3. degi.