4
Some rights reserved by xlord Hrafnhildur og Böðvar eru 27 ára, þau eiga von á sínu fyrsta barni. Þau eru bæði mjög spennt, liggja bæði yfir bókum, vefnum og spyrja vini sína út í eitt... sumum finnst nóg um...

æVinám

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fullorðnir bregðast við nýjum aðstæðum með því að læra

Citation preview

Some rights reserved by xlordashx

Hrafnhildur og Böðvar eru 27 ára, þau eiga von á sínu fyrsta barni. Þau eru bæði mjög spennt, liggja bæði yfir bókum, vefnum og spyrja vini sína út í eitt... sumum finnst nóg um...

Some rights reserved by xlordashx

Páll er smiður, hann hefur unnið hjá Eykt í 7 ár síðan hann lauk sveinsprófinu. Hann er að hugsa um að fara í meistaraskólann, og fara svo út í eigin rekstur...

Some rights reserved by paulhami

Hallgrím vantaði sláttuvél fyrir sumarbústaðinn. Sem betur fer lág ein undir skemmdum í kjallaranum hjá Fróða syni hans. Hann fékk hana gefins, og liggur nú yfir YouTube og er að læra að gera við sláttuvélina

Some rights reserved by N!(K -- loveforphotography --

Hjalti og Guðrún eru orðin ein á heimilinu, Hilmar, yngsti sonur þeirra var að flytja að heiman... og allt virðist svo tómlegt...Þau eyða kvöldunum yfir sjónvarpinu... en leiðist það, svo rífast þau út af engu... eiginlega á hverjum degiÞau þurfa að læra að búa saman upp á nýtt... finna nýja fleti í sambandinu sínu