23
Sérkennslutorg Haustþing BKNE og FSNE Akureyri 2. október 2015 Hanna Rún Eiríksdóttir

Akureyri 2. okt. 2015

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Akureyri 2. okt. 2015

Sérkennslutorg

Haustþing BKNE og FSNEAkureyri 2. október 2015

Hanna Rún Eiríksdóttir

Page 2: Akureyri 2. okt. 2015

Sérkennslutorg

• kynning • spjaldtölvur • hagnýt ráð • sjónrænar leiðbeiningar• gagnleg smáforrit

Page 3: Akureyri 2. okt. 2015

Sérkennslutorg • starfssamfélag þeirra sem kenna nemendum

með þroskahömlun • er hluti af ráðgjafahlutverki Klettaskóla • er á vef og samfélagsmiðlum ásamt því að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum og viðburðum

Page 4: Akureyri 2. okt. 2015

Sérkennslutorg á Facebook

• síða Sérkennslutorgs • hópar – Smáforrit í sérkennslu – Spjaldtölvur í námi og kennslu – Kennsla nemenda með sérþarfir

Page 5: Akureyri 2. okt. 2015

Pinterest

• Pinterestsíða Sérkennslutorgs• Flokkuð smáforrit

Page 6: Akureyri 2. okt. 2015

Spjaldtölvur

• góð viðbót í námi barna með sérþarfir• í Klettaskóla– góð einbeiting – þjálfun fínhreyfinga – rökhugsun – lestur – málörvun

Page 7: Akureyri 2. okt. 2015

Sjónrænar leiðbeiningar

• Gagnlegar til að stýra • Veita öryggi og auka skilning

Page 8: Akureyri 2. okt. 2015

Tímastjórnun

• Tímavakar

• Setja á Smarttöflu eða skjávarpa “online stopwatch”

Page 9: Akureyri 2. okt. 2015

Tímastjórnun

• Gott að geta fylgst með tímanum

Page 10: Akureyri 2. okt. 2015

Heyrnatól

• Góð til að takmarka áreiti

Page 11: Akureyri 2. okt. 2015

Leiðbeinandi aðgangur

• General>Accessibility>Guided Access

• gera heimatakkann óvirkan • gera ákveðin svæði í smáforritinu óvirk• tímastjórnun

Page 12: Akureyri 2. okt. 2015

„Restrictions“

• Settings>General>Restricions

• fjölmargir möguleikar til að stjórna því sem er í iPadinum

meðal annars: • koma í veg fyrir að nemendur hendi

smáforritum út

Page 13: Akureyri 2. okt. 2015

myndavél

• heimatakkinn hægra megin • myndbandsupptökur • hljóðnemi • staða iPadsins • skjámynd

Page 14: Akureyri 2. okt. 2015

Google forms

• til skráningar • erfið hegðun • krampar • svefn

Page 15: Akureyri 2. okt. 2015

Smáforrit

• fjölmörg smáforrit í boði – vanda þarf valið vel

• ágætt að fylgjast vel með á samfélagsmiðlum• upplýsingar um góð smáforrit til kennslu • oft ókeypis smáforrit í takmarkaðan tíma

Page 16: Akureyri 2. okt. 2015

Nýjar námsleiðir

• ný rafbók • iNamskeid.is

Page 17: Akureyri 2. okt. 2015

Bitsboard

• fjölbreytt og gagnlegt • íslenskur gagnabanki • einstaklingsmiðun • hægt að fylgjast með framförum • Bitsboard Math, Sentence Maker, Preschool,

Spelling Bee

Page 18: Akureyri 2. okt. 2015

Sögugerð / Ritun

• Book Creator• I like stories• Story creator • Note ledge Kid• Puppet Pals • Maily

Page 19: Akureyri 2. okt. 2015

Moment Diary

• Dagbók/samskiptabók • hægt að aðlaga stafastærð, liti og útlit • safnað er stigum fyrir hvert skrifað orð • fá umbun, val um límmiða • hvetjandi í ritun • hægt að deila dagbókinni með öðrum tækjum

Page 20: Akureyri 2. okt. 2015

Voice Dream

• lestur • íslenskur talgervill • hægt að stækka og minnka letur • yfirstrika og merkja orðin • hraðastillingar á hljóði

Page 21: Akureyri 2. okt. 2015

Snaptype/ Skitch

• myndir af verkefnablöðum • skrifað inn á • einfalt • ókeypis

Page 22: Akureyri 2. okt. 2015

Go Talk Now

• Smáforrit til tjáskipta– þægilegt viðmót – þarf að lesa inná– Hægt að kaupa PCS myndabanka – myndir af neti, eigin myndir eða úr safni– auðvelt að deila boðskiptaborðum – hægt að sækja borð „online“ og þýða

Page 23: Akureyri 2. okt. 2015

Takk fyrir