5
Nokkrar tilvitnanir um kenningar Úr námskeiði hjá Hróbjarti Árnasyni: http://fullordnir.namfull ordinna.is/

Kenningar um nám fullorðinna

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Nokkrar gagnlegar tilvitnanir og töflur í tengslum við kenningar um nám fullorðinna

Citation preview

Page 1: Kenningar um nám fullorðinna

Nokkrar tilvitnanir um kenningar

Úr námskeiði hjá Hróbjarti Árnasyni:

http://fullordnir.namfullordinna.is/

Page 2: Kenningar um nám fullorðinna

Kenningar:• gefa okkur orðaforða og hugmyndakerfi til

þess að túlka dæmin um nám sem við sjáum og upplifum í kring um okkur. Þess vegna eru þær gagnlegar hverjum þeim sem er með opin augu í heiminum.

• benda okkur á hvar við getum leitað til að finna lausnir á áþreifanlegum vandamálum sem við glímum við.

• gefa okkur ekki svörin, heldurbeina athygli okkar að þeim breytum sem eru mikilvægar til þess að finna lausn.

• (Hill, Learning: A Survey of Psychological Interpretations (3. útg.)1977)

Page 3: Kenningar um nám fullorðinna

Kenning þarf...

...að vera þannig að það sé hægt að sanna hana.

Framkvæmdin þarf að vera þannig að hún sé árangursrík.

Horst Siebert

Page 4: Kenningar um nám fullorðinna

  Behaviorismi Hughyggja Mannhyggja Félagslegt nám Hugsmíðahyggja

Kenninga-smiðir

Guthrie, Hall, Pavlov, Skinner, Thorndike, Tolman, Watson

Assubel, Brunner, Gagne, Koffka, Kohler, Lewin, Piaget

Maslow, Rogers Bandura, Rotter Candy, Dewey, Lave, Piaget, Rogoff, von Blasersfeld, Vygotsky

Hvað gerist við nám?

Hegðun breytist Innri hugarstarfsemi (innsýn, úrvinnsla upplýsinga, minni, skynjun)

Persónuleg athöfn til þess að uppfylla innbyggða hæfileika

Samskipti við aðra í félagslegu samhengi

Merkingarsmíð byggð á reynslu

Hvað veldur lærdómuinum?

Ytra áreyti Innri uppröðun hugarstarfseminnar

Þarfir, tilfinningalegar og huglægar

Samskipti persónu, hegðunar og umhverfis

Einstaklingurinn smíðar sér innri mynd af raunveruleikanum

Hver er tilgangur námins?

Breyta hegðun í æskiliiega átt

Þróa hæfileika og aðferðir til þess að læra betur

Uppfylla eigin möguleika, verða sá sem maður getur orðið, verða sjálfráður (Autonomus)

Móta ný hlutverk og nýja hegðun

Smíða þekkingu

Hvert er hlutverk

kennarans?

Skipuleggja umhverfi þannig að það skapi æskileg viðbrögð

Skipuleggja innihald námsathafnanna

Auðvelda (facilitate) þroska manneskjunnar allrar

Mótar og leiðbeinir um ný hlutverk og hegðun

Stuðla að námi, hjálpa nemanda að finna merkingu

Birtingarmynd í námi

fullirðinna

Markmið um hegðun

Menntun byggð á hæfileikum (competency)

Þjálfun og þróun hæfnir (skills)

Þroski hugarstarfseminnar

Greind, nám og minni í tengslum við aldur

námstækni

Andragogy Sjálfsstjórnað

nám

Félagsmótun Félagsleg

hlutverk „mentoring“ Staðsetning

stjórnunar

Reynslu-nám Sjálfsstjórnað

nám Breytt

sjónarhorn Þjálfun í

hugsun

Merriam, Caffarella & Baumgartner 2007

Page 5: Kenningar um nám fullorðinna

  Trúarleg Frelsandi Mannleg Hagnýt

Miðlæg fullyrðing

Til að koma heiminum í lag (eins og skaparinn vildi hafa það)

Nám er upphaf frelsisins (Skapa nýja heima)

Að þroska manneskjur heildrænt með öllum möguleikum

Leysa vanda

Höfundar

Comenius, Grundwig

Rousseau, Freire, Verkalýðsfræðsla

Rogers, Háskólanám

Mager

Hugmyndir um kennarann

+ þjónn- Móralisti- Predikari

+ Frelsandi, + upplýsandi- Lýðskrumari 

+ Ráðgjafi, + „Auðveldari“- Gúrú

+ Skipuleggjandi,+ Kennari- Tæknir- Kerfiskarl

Vandamál

Leiðir stundum til predikanaDraga sig út úr heiminum

Gera fólk óánægt (með aðstæður sínar)

Philanthropsche privatheitEinka mannúð

Vandi, áhrifavaldar eða markmið sem búa að baki geta gleymst…Taflan er frá Jost Reischmann